grafarvogsbladid 6.tbl 2008

15
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 6. tbl. 19. árg. 2008 - júní Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Á dögunum hófst skemmtilegt og fjölbreytt sumarstarf í öllum frístundaheimilum ÍTR fyrir 6 - 9 ára börn og í frístundaklúbbi fyrir 10 - 16 ára fötluð börn og ungmenni á vegum Gufunesbæjar. Við segjum nánar frá á bls. 11. Framleiðandi: Skrautás ehf. - Sími: 587-9500 - www.krafla.is Falleg gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki 5 tegundir boxa - 26 laxaflugur - 18 laxaflugur - 20 Kröflur - 15 tvíkrækjur - 25 silungaflugur Glæsileg flugubox með flugum eftir Kristján Gíslason Gröfum nöfn veiðimanna og fyrirtækja á boxin Sjón er sögu ríkari á www.Krafla.is

Upload: skrautas-ehf

Post on 24-Mar-2016

294 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi6. tbl. 19. árg. 2008 - júní

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Á dögunum hófst skemmtilegt og fjölbreytt sumarstarf í öllum frístundaheimilum ÍTR fyrir 6 - 9 ára börn og í frístundaklúbbi fyrir 10 - 16 árafötluð börn og ungmenni á vegum Gufunesbæjar. Við segjum nánar frá á bls. 11.

Framleiðandi: Skrautás ehf. - Sími: 587-9500 - www.krafla.is

Falleg flugubox úr léttum viði með glæsilegum

og gjöfulum flugum eftir Kristján Gíslason.

Mikið úrval. Sjá nánar á www.krafla.is

Falleg gjöf fyrir

einstaklinga

og fyrirtæki

5 tegundir boxa

- 26 laxaflugur

- 18 laxaflugur

- 20 Kröflur

- 15 tvíkrækjur

- 25 silungaflugur

Glæsileg flugubox með flugum eftir Kristján GíslasonGröfum nöfn veiðimanna og fyrirtækja á boxinSjón er sögu ríkari á www.Krafla.is

Page 2: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Merkilegur dagur17. júní er nýlega liðinn og aldrei þessu vant rigndi hátíða-

höldin ekki niður í höfuðborginni. Þvert á móti var veður meðallra besta móti.

Þessi dagur, þjóðhátíðardagur Íslendinga er afar merkilegurdagur. Ákveðið var á sínum tíma árið 1944 að heiðra Jón Sig-urðsson með því að gera afmælisdag hans að þjóðhátíðardegiÍslendinga. Sú staðreynd ein, að við Íslendingar skulum eigaþjóðhátíðardag, er merkileg því mjög mörg lönd eiga enganslíkan dag enda þurftu þau ekki að hafa fyrir því á nokkurnhátt að öðlast sjálfstæði og fullveldi á sínum tíma. Nægir hérað nefna Svíþjóð sem dæmi.

Mjög mikilvægt er að Íslendingar haldi sem lengst í fastarvenjur á 17. júní og breyti þeim hvergi. Það er mjög mikilvægtað viðhalda öllum okkar venjum á þessum degi og gefa þarhvergi eftir. Halda í alla íslenska siði svo lengi sem þess ernokkur kostur. Ástæða er til að minnast á þetta hér þegar sótter að okkur úr ýmsum áttum og nýjar kynslóðir koma meðnýja siði og gleyma öðrum eða sinna þeim í engu.

Ánægjulegt er þó til þess að vita að ekki eiga allir gamlir oggóðir íslenskir siðir undir högg að sækja.Ungt fólk í dag hefur enn gaman af þorra-blótum, sviða- og pungaáti, kæstri skötu ájólum, bolluáti einn dag á ári og saltkjötsátisvo eitthvað sé nefnt. Vonandi lifa allar okk-ar hefðir varðandi 17. júní sem allra lengstum ókomin ár.

[email protected]

,,Þeir hjá Nóatúni ákváðu aðtaka sér góðan tíma í að lokaverslun sinni í Hverafoldinni ogvið því er ekkert að gera. Við hjáNettó fáum húsnæðið afhent þann1. ágúst og hefjumst þá straxhanda við að gera versluninaklára. Við reiknum síðan með aðopna um mánaðamótinágúst/september ef allt gengureftir,’’ sagði Kjartan Már Kjart-ansson, staðgengill framkvæmda-stjóra og forstöðumaður stjórnun-arsviðs hjá Samkaup sem á og

rekur Nettó lágvöruverðsverslan-irnar í samtali við Grafarvogs-blaðið.

Nóatún hefur til margra árarekið verslun í Hverafoldinni ogmeð góðum árangri lengst af. Síð-ustu árin og misserin hefur versl-uninni hins vegar hrakað og þásérstaklega annáluðu kjötborðiverslunarinnar til margra ára.

Kjartan Már segir að í nýjuNettó versluninni í Grafarvogin-um verði lögð mikil áhersla á gottúrval af kjöti og vöruúrval verði

mikið í versluninni.Nettó verslunin í Hverafoldinni

verður sjötta Nettó verslun fyrir-tækisins en fyrir eru Nettóversl-anir í Reykjavík, Kópavogi,Grindavík, á Akureyri og áHornafirði. Auglýst verður eftirverslunarstjóra á næstu dögum ogfljótlega hafist handa við ráðn-ingu almennra starfsmanna. ÍNettó Hverafold verður, eins og íöðrum Nettó verslunum, lögðáhersla á lágt verð, gott vöruvalog góða þjónustu.

- Nettó opnar í Torginu með haustinu

Nettó í stað Nóatúnsí Torginu Hverafold

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Verslið

í ykkar

heima

byggð

Verslanamiðstöðin Torgið í Hverafold. Hér opnar Nettó snemma í haust.

Veggjakrotið var flutt fráHótel Borg að Egilshöllinni

Gámurinn ljóti við Hótel Borg þar sem hann var í eitt og hálft ár.

... og mættur við Egilshöllina í Grafarvogi.

Verktaki sem lengi var við störfvið Hótel Borg í miðbæ Reykjavíkurhefur nú flutt sig bæjarleið að Egils-höll í Grafarvogi. Margir þekkjagáminn ljóta á myndunum semþrengt hefur að umferð ökutækjafyrir utan Borgina í um 18 mánuðiog verið lítið augnayndi svo vægt sétil orða tekið.

Nú þegar verktakinn hefur fluttsig yfir í Grafarvoginn ákvað hannað taka gáminn ljóta með og blasirhann nú við gestum og gangandi við

Egilshöll.Þessi gámur var við Hótel Borg í

eitt og hálft ár með veggjakroti envar fjarlægður eftir að birtar vorumyndir af honum í fjölmiðlum.

Nú er þessi gámur sem sagt kom-inn að Egilshöll á mjög áberandistað og blasir við frá Víkurvegi ogþeim unglingum sem þar eru á ferð íríkum mæli. Verktakinn hefur ekkiséð sóma sinn í því að mála gáminnen sér vonandi að sér sem fyrst ogmálar gáminn.

Íbúar í Grafarvogi hafa haft sam-band við okkur og lýst yfir mikillióánægju með þennan sóðaskapverktakans. ,,Mér finnst þetta mikilóvirðing sem varktakinn sýnir okk-ur Grafarvogsbúum með þessu. Þaðhefði verið lítið mál að mála gáminnef menn hefðu einhvern snefil afsómatilfinningu,’’ sagði einn íbú-inn. Vonandi er hér um einstakt til-vik að ræða. Nóg er af bölvuðuveggjakrotinu fyrir í Grafarvogi ogþegar stórt vandamál í hverfinu.

- dæmafár sóðaskapur verktaka og frægur gámur mættur við Egilshöll

Page 3: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008
Page 4: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Jóhann Egill Hólm og Helga Jóns-dóttir eru matgoggar okkar að þessusinni. Uppskriftir þeirra fara hér áeftir.

Nú er grilltíminn runnin upp ogþá er nauðsynlegt að borða líka ein-hvern fisk. Fjölskyldan borðar sam-an fisk flestalla þriðjudaga og er lax-inn vinsæll af grillinu. Skyrtertaner fljótleg og einstaklega bragðgóðog auðvitað bráðholl.

Ostafylltur grillaður lax, með ofn-steiktum sætum kartöflum og græn-meti, borinn fram með fersku salatiað eigin vali og hvítlaukssósu.

Skyrterta með jarðarberjum erfrábær eftirréttur.

Lax - grillaður í fiskigrill-klemmu - 2 laxaflök

Laxinn er penslaður með sítrón-uolíu báðum meginn og kryddaðurmeð ferskum pipar og salti.

Gráðostur hrærður saman viðhreinan rjómaost (má nota piparosteða kryddaðan rjómaost ef gráðost-ur fellur ekki að smekk fólks).

Ostablandan sett ofan á annaðflakið og hitt lagt ofan á þannig aðroðið snúi út báðum meginn. Áðuren laxinn er settur í klemmuna erroðið penslað vandlega með sítrón-uolíu.

Grillað við meðalhita í ca 10 mín-útur á hvorri hlið.

Nauðsynlegt er að pensla klemm-una með sítrónuolíu nokkrum sinn-

um á meðan grillað er.

Ofnsteiktar kartöflur og grænmeti2 stórar sætar kartöflur.2 rauðar paprikur.2 rauðlaukar.1 askja sveppir.1 zukkini.8- 10 hvítlauksrif.

Grænmeti grófsaxað og sett í eld-fast mót kryddað með cumin fræi(Pottagaldrar), pipar og ítalskrikryddblöndu, 2-3 matsk. af ólífuolíublandað saman við.

Bakað í ofni við 180° í 20 mínútur,muna að forhita ofninn. Gott er að

hræra í blöndunni 1-2 sinnum á með-an eldað er.

Köld hvítlaukssósa

2 ds. sýrður rjómi 18%.2 matsk. mæjónes.2 hvítlauksrif - smátt söxuð.1 tesk. dill.sítrónusafi.1 tesk. dijonsinnep.2 tesk. hunang.Öllu blandað saman.

Skyrterta1 stór dós vanilluskyr frá KEA.1 peli rjómi - þeyttur.

¾ pakki homeblest súkkulaðikex.Kirsuberjasósa - fæst bæði í fernumog krukkum.Jarðarber.

Kexið er mulið smátt í mat-vinnsluvél - sett í piedisk.

Rjóminn er þeyttur og skyrinublandað saman við og sett yfir kex-mylsnuna.

Kirsuberjasósu hellt yfir ogskreytt með jarðarberjum.

Geymt í kæli í nokkrar klukku-stundir ( gott að útbúa daginn áður).

Verði ykkur að góðu,Jóhann Egill og Helga

Matgoggurinn GV4

- að hætti Jóhanns og Helgu

Ostafylltur laxog holl og góðskyrterta

Jóhann Egill Hólm og eiginkona hans, Helga Jónsdóttir. GV-mynd PS

Valgerður og Láruseru næstu matgoggar

Jóhann Egil Hólm og Helga Jónsdóttir, Krosshömrum 13a, skora áValgerði Baldursdóttur og Lárus Blöndal, Logafold 107, að veramatgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir ínæsta blað. Við birtum frá þeim þessar girnilegu uppskriftir íGrafarvogsblaðinu í júlí.

Page 5: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Golfkort Kaupþings er fullgilt kreditkort fyrir kylfinga, hlaðið golftengdum fríðindum. Kortið er gefið út í samstarfi við Golfsamband Íslands og því fylgja margvísleg fríðindi án aukakostnaðar fyrir korthafa.

Sæktu um Golfkortið á golfkort.is, í síma 444 7000 eða næsta útibúi Kaupþings.

Þín forgjöf þegar þú verslarGOLFKORT K AUPÞINGS

Page 6: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Ársreikningur Reykjavíkurborg-ar fyrir árið 2007, fyrsta heila árSjálfstæðismanna við stjórnunborgarinnar, sýnir á ótvíræðan háttalgjöran viðsnúning í rekstri borg-arinnar. Á tímabili R-listans varviðvarandi hallarekstur og skulda-söfnun, (sjá meðfylgjandi línurit) ennú má sjá bestu rekstrarafkomu umárabil. Rekstrarafgangur á Aðal-sjóði borgarinnar er tæpir 16,5 milj-arðar króna í hagnað.

Á síðasta ári R-listans var hins-vegar 2,4 miljarða króna tap.

Eftir kosningar 2006 var tekiðskipulega á fjármálumborgarinnar, án þess aðskera niður þjónustu.Rekstrarniðurstaðan erein besta útkoma semReykjavíkurborg hefurskilað og ein glæsilegastaniðurstaða sem sveitarfé-lag hér á landi sem hefur skilað umárabil. Ef frá eru teknar tekjur afsölu á hlut Reykjavíkurborgar íLandsvirkjun sem eru 10 miljarðar,

er afgangurinn 6,3 miljarðar sem erfrábær árangur.

Ástæður þessarar frábæru út-komu er ekki bara gott árferði. Þrjúatriði skipta hér lykilmáli í góðrifjármálastjórnun. Aðhaldssemi ogítarleg yfirferð á rekstri og fjár-málastjórn borgarinnar á öllumsviðum skilaði góðum árangri á ár-inu. Samheldni og skilningur ágrundvallaatriðum í rekstri gerirþað að verkum að hægt verður aðbyggja upp enn betriþjónustu enn áður ágrundvelli góðs árang-

urs.Hagstæð ytri skil-

yrði, hagnaður af söluhlut borgarinnar í Landsvirkjun

eins og áður segir hefurauðvitað einnig hjálpað til.Góð rekstrarafkoma hefur

skapað borgarbúumgóðri ávöxtun af hagn-aði og hagnaðurinnhefur verið lagður tilhliðar og ávaxtaðurmeð möguleika á aðbyggja upp og aukaþjónustu við borgar-

búa. Þetta er meðal annarsforsenda þess að hægt hefur

verið að lækka álögur á borgarbúa

s.s. leikskólagjöld sem nú eru þaulægstu á landinu, fargjöld í strætis-vagna, fasteignagjöld og fleira.

Niðurstaða ársreikningsins sýnirað öflug fjármálastjórn og ráðdeildsem einkennt hafa rekstur og fjár-málastjórn borgarinnar á síðastaári skipta sköpum. Það er mikil-vægt að halda áfram á sömu braut.Einungis þannig verður Reykjavíkáfram í farabroddi íslenskra sveit-arfélaga.

Ragnar Sær Ragnarsson varaborgarfulltrúi

Fréttir GV6

Nýr óvenjulegur körfuboltavöllurtekinn í notkun við Rimaskóla:

Laus pláss í Heklunum

Kvennakórinn Heklurnar erlítill kór sem var stofnaður í febr-úar árið 2003. Kórinn er til heim-ilis í Mosfellsbæ, en félagar komaeinnig úr ýmsum öðrum bæjarfé-lögum, allt frá Reykjavík og upp íKjós.

Stjórnandi kórsins hefur fráupphafi verið Björk Jónsdóttirsöngkona. Heklurnar kalla sig,,kórinn sem bakar ekki’’ því að ílögum kórsins er kveðið á um aðekki sé stunduð fjáröflun afneinu tagi. Þess í stað greiða kór-konur mánaðargjald, sem stillt erí hóf og að auki nýtur kórinnstyrks frá Mosfellsbæ, eins ogfleiri kórar í bænum. Á síðastaári gengu Heklurnar í Gígjuna,landssamband íslenskra kvenna-kóra. Heklurnar hafa aðstöðu tilæfinga í sal Varmárskóla og eruæfingar eitt kvöld í viku, kl. 20-22á þriðjudagskvöldum. Einu sinniað vetrinum fara Heklur í æfinga-búðir frá föstudagskvöldi tilsunnudags og voru æfingabúð-irnar síðastliðinn vetur á Laug-arvatni.

Kórinn tekur sér frí frá æfing-um yfir sumarið, en fyrsta æfingí haust verður þann 9. september.Laust pláss er fyrir áhugasamarsöngkonur í öllum röddum. Upp-lýsingar veitir formaður kórsins:Bjarney Magnúsdóttir í síma 8449530. Heimasíða Heklnanna erhttp://heklurnar.blogcentral.is

Körfuboltaskóli Fjölnis

Körfuboltaskólinn er fyrirstráka og stelpur frá 9 ára til 12ára (fædd ´99 - ´96). Skólinn er frákl. 08.30 - 12.00 (virka daga) ogverður í íþróttashúsinu í Dalhús-um. Krakkarnir eiga að takameð sér nesti t.d samlokur,ávexti, djús og hafa með sérvatnsbrúsa. Ekkert nammi, goseða orkudrykki. Krakkarnir eigaað vera í stuttbuxum og bol engott er hafa með sér æfingagalla,förum út ef veður er mjög gott.Einnig eiga þau að taka með sérsundföt. Á síðasta degi hversnámskeiðs verðum við meðpylsuugrill og skemmtilegheit.

Bárður Eyþórsson er umsjón-armaður skólans. Bárður erþjálfari m.fl.karla hjá Fjölni oghefur gríðarlega mikla reynslusem þjálfari. Honum til aðstoðareru ungir efnilegir þjálfarar ogleikmenn Fjölnis.

Námskeiðin:9. júní - 13. júní, kr. 5000,-.16. júní - 20. júní, kr. 5000,-.7. júlí - 11. júlí, kr. 5000,-.5. ágúst - 8. ágúst, 4 dagar nám-

skeið kr. 4000,-.11. ágúst - 15. ágúst, kr. 5000,-.18. ágúst - 21. ágúst, 4 dagar,

námskeið kr. 4000,-.það er takmarkað pláss!

Hægt er að nálgast skráningar-blað á heimasíðu Fjölnis -www.fjolnir.is

Á síðunni eru nánari upplýs-ingar um skólann og skráningar-ferlið. Einnig er hægt að fá upp-lýsingar á skrifstofu Fjölnis Dal-húsum 2, sími 567-2085 eða sentdatölvupóst á [email protected]

Fjármálastjórn Reykjavíkurborgartil fyrirmyndar

Ragnar Sær Ragnars-son, varaborgarfulltrúi,skrifar:

Glæsilegt ogþarft framtak

Föstudaginn 13. júní sl. opnaðiKjartan Magnússon, formaður ÍTR,formlega nýjan körfuboltavöll viðRimaskóla í Grafarvogi.

Hér er um afar sérstaka nýung aðræða sem á örugglega eftir að ryðjasér enn frekar til rúms hérlendis.

Völlurinn er lagður efni frá banda-ríska fyrirtækinu Sport Court og erusex körfur af gerðinni CollegiateSlam System á vellinum.

Þetta er fyrsti völlur þessarar teg-undar sem tekinn er í notkun íReykjavík en samkvæmt okkarheimildum er einn slíkur völlur íReykjanesbæ.

,,Ég varð strax heillaður af þess-um velli og útfærslunni á honum. Sásvona völl fyrir mér á skólalóðum

hér í Reykjavík og mér finnst þaðsérstaklega ánægjulegt að nú skulisvona völlur vera kominn í gagniðhér í Grafarvogi,’’ sagði Björn Gísla-son, varaborgarfulltrúi og stjórnar-maður í ÍTR, í samtali við Grafar-vogsblaðið er völlurinn var tekinn ínotkun.

Umræddur völlur kostar 3 milljón-ir. Efnið á vellinum hefur þann kostað knattrak er ekki eins hávært og ámalbiki sem dregur úr angri við ná-granna vallanna. Þá er hægt með lít-illi fyrirhöfn að stilla hæðir ákörfunum að þörfum hvers og eins.Forráðamenn Körfuknattleiksdeild-ar Fjölnis eru mjög ánægðir meðvöllinn enda áhuginn á körfuboltaóvíða meiri en í Grafarvogi.

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formaður ÍTR, flutti ávarp erkörfuboltavöllurinn var formlega tekinn í notkun. GV-myndir SK

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formaður ÍTR, flutti ávarp erkörfuboltavöllurinn var formlega tekinn í notkun. GV-myndir SK

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi D-lista, átti hugmyndina að körfu-boltavellinum við Rimaskóla, sem nú er orðinn að veruleika.

Heklurnar á Landsmóti.

Page 7: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008
Page 8: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Fréttir GV8

FréttirGV9

�������������� � � �

������������� ������������������������������������������������������ ��� ��!"���������#�����#���������������$%!����$&&'���� !%()&&*%+)&&���������������������!

������������� �����������

������������

�������� ������

���

��

Rimaskóli 15 ára

SumarfrístundGufunesbæjarfer vel af stað

Glæsileg afmælishátíð var haldin í Rimaskóla föstu-daginn 30 .maí í tilefni af 15 ára afmæli skólans. Hátíðinhófst með pítsuveislu í boði skólans. Auk pítsunnar þáfærði Rimaskóli með stuðningi Hróa hattar öllum nem-endum skólans að gjöf jójó með merki skólans 15 ára.

Skólahljómsveit Grafarvogs undir stjórn Einars Jóns-sonar og þjóðlagasveit Tónlistarskóla Grafarvogs undirstjórn Wilmu Young spiluðu á hátíðarsvæðinu. Síðan tókvið tveggja tíma skemmtidagskrá nemenda í íþróttahúsiskólans þar sem meirihluti krakkanna sýndi hæfni sína ítónlist og söng. Júlíus Vífill Ingvarsson formaður Mennt-aráðs Reykjavíkur var heiðursgestur afmælishátíðarinn-ar og skemmti hann sér konunglega að eigin sögn. Júlíushélt ávarp og færði skólanum myndarlegan blómvönd.Helgi Árnason skólastjóri frá upphafi flutti ávarp og rifj-aði upp fyrstu verk sín í starfi skólastjóra sem voru m.a.að velja skólanum einkunnarorð og láta hanna merkiskólans, verk sem ennþá standa í fullu gildi. Íslands-meistarar Rimaskóla í skák buðu gestum upp á tafl sem

að fjölmargir gestir þáðu. Í hátíðarsal Rimaskóla var ein-staklega glæsileg sýning á verkefnum nemenda í mynd-list, textíl og smíði. Uppsetning muna og fjölbreytileikiverka heillaði alla gesti skólans.

Að lokum bauð Foreldrafélag Rimaskóla öllum nem-endum aðgang að hoppukastala og þátttöku í árlegu Ri-maskólahlaupi. Í tilefni afmælisins voru vígðir vandaðirsýningaskápar sem að mestu er gjöf Foreldarfélags Ri-maskóla til skólans. Magnús G.Guðfinnsson formaðurForeldrafélags Rimaskóla afhenti skólastjóra gjöfina.Skáparnir eiga að rúma eggja-steina-og plöntusafn Rima-skóla. Það voru Reyðfirðingarnir Óskar og SæmundurÁgústssynir sem söfnuðu nánast öllum tegundum ís-lenskra eggja, steina og plantna og ekkja Óskars færðiskólanum söfnin að gjöf fyrir nokkrum árum síðan. Í til-efni afmælisins sungu nemendur 4.- 6. bekkjar nokkurlög inn á geisladisk og kom diskurinn út í kringum af-mælishátíðina.

Stanslaus skemmtidagskrá nemenda stóð yfir í tvær klukkustundir og byggðist upp á tónlist og dansi.

Foreldrafélagið afhenti skólanum vandaða sýningarskápa fyrir eggja-fugla og steinasafn Rimaskóla.

Þessar Rimaskólastúlkur léku með Skólahljómsveit Grafarvogs á afmælishátíðinni en hljómsveitin hélteinnig upp á 15 ára afmæli sitt fyrr í vor.

Sannkölluð afmælisveisla. Skólinn bauð krökkunum upp á pítsur ogMjólkursamsalan skaffaði hollustudrykk.

Júlíus Vífill formaður Menntaráðs var heiðursgestur Rimaskóla á af-mælishátíðinni. Hann lýsti yfir hrifningu sinni með velheppnaða hátíðog færði Helga Árnasyni skólastjóra blómvönd frá Menntaráði Reykja-víkur.

Mikill metnaður. Nemendur Rimaskóla vinna á hverju ári flotta og nyt-samlega hluti í textílmennt undir leiðsögn kennaranna Sivjar Heiðu ogÖlmu.

Lára Katrín í 6. bekk fékk jójó að gjöf frá skólanum líkt og allir nem-endur. Jójó æði greip um sig á skólalóðinni.

Börn og foreldrar þeirra skemmtu sér frábærlega.

Mánudaginn 9. júní hófstskemmtilegt og fjölbreytt sumarstarfí öllum frístundaheimilum fyrir 6 - 9ára börn og í frístundaklúbbi fyrir 10- 16 ára fötluð börn og ungmenni ávegum Gufunesbæjar.

Þetta er breyting frá þeim tilboð-um sem áður hafa verið um leikja- ogævintýranámskeið á sumrin. Sum-arfrístundin fer vel af stað, þátttakaer góð og mikil ánægja hjá börnumog starfsmönnum.

Skráning fer fram á RafrænniReykjavík á slóðinni http://rafra-en.reykjavik.is Opið verður í öllumfrístundaheimilum fram til 4. júlí ogaftur frá 11. ágúst. Frá 7. júlí til 8.ágúst verður opið í þremur frí-stundaheimilum, Regnbogalandi íFoldaskóla, Tígrisbæ í Rimaskóla ogVík í Víkurskóla fyrir börn úr öllumhverfahlutum auk þess sem frí-stundaklúbburinn verður starfrækt-ur í allt sumar með aðsetur í Fjörg-yn í Foldaskóla. Allar nánari upplýs-ingar um sumarstarf Gufunesbæjarer að finna á vefslóðinniwww.itr.is/sumar Skemmtilegt og fjölbreytt sumarstarf er í boði í frístundaheimilunum.

Dagur með dýrum - skemmtilegarstundir í sveitinni.

Þessir hressu krakkar nutu þesssem í boði var á þeirra frístunda-heimili.

Hér var eitthvað skrítið að sjá ífjörunni.

Fjaran heillar alltaf enda margtsem þar er hægt að skoða.

Sundið klikkar aldrei.

Page 9: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Það var svo sannarlega orka í loft-inu dagana 19.-23. maí er 7. bekkurBorgaskóla ásamt foreldrum ogkennurum sínum, Hjördísi Guð-mundsdóttur, Sóleyju Stefánsdótturog Elísabetu Kristjánsdóttur, stuðn-ingsfulltrúa tóku á móti vinum sín-um frá Danmörku og Noregi. Þaðurðu fagnaðarfundir því þetta var íþriðja skiptið sem þessi hópur hitt-

ist. Öll löndin voru heimsótt í verk-efninu.

7. bekkur hefur verið samstarfivið Blåvandshukskole á Jótlandi ogKaland barne og umgdomsskule íNoregi s.l. tvö ár. Þema samstarfsinshefur verið Energy i Norden og hafanemendur skipst á upplýsingum ogfræðslu um mismunandi orku, orku-notkun og vistvernd landanna. Af

Dönum fræddust þau um vindmyllurog gas, af Norðmönnum um olíu-vinnslu og vatnsaflsvirkjanir og okk-ar framlag var um jarðhita og vatnog notkun þess sem vistvænnarorku.

Foreldrarnir höfðu skiplagt mót-töku fyrir allan hópinn nær hundraðmanns, nemendur, kennarar og for-eldrar. Þeir buðu upp a glæsilegt

hlaðborð veitinga. Norrænu nem-endurnir gistu hjá 7. bekkingunum.Við tók svo dagskrá þar sem hópur-inn var saman í leik og fræðslu, m.a.tók Orkuveitan vel á móti þeim ogfóru þau að Gvendarbrunnum, skoð-uðu sig þar um og síðan Hellisheið-arvirkjun. Að auki sýndu nemendurgestum sínum markverða staði íReykjavík og fóru með þau í bæjar-ferð.

Þetta verkefni var styrkt af Nord-Plus Junior og er ómetanlegt fram-lag til aukinna samskipta og kynnamilli þjóða og landa. Verkefnið hefurauðgað starfið í skólanum og veittnemendum ómetanlega innsýn í lífog starf jafnaldra sinna á hinumNorðurlöndunum. Starfsfólk og for-eldrar hafa unnið þétt saman og veittverkefninu mikinn stuðning.

Menntaráð veitti þessu verkefniHvatningarverðlaun þann 1. júní s.l.við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu.En þar tóku skólastjóri, Inga ÞórunnHalldórsdóttir og kennarar árgangs-ins á móti þeim. Við þá athöfn vorueinnig veitt nemendaverðlaun ráðs-ins og fékk Agnes Guðlaugsdóttir

5VB þau. Agnes hefur verið til mik-illar fyrirmyndar í námi en ekki síð-ur í samskiptum og lagni við aðleysa mál og stýra hópastarfi í ár-gangnum.

Einstakur árangurTíu nemendur Borgaskóla í 9.

bekk fengu 9.0 og yfir þar af sjö ein-kunnina 10,0 á samræmdu prófi ístærðfræði í vor.

Þessir nemendur; Alexander ElísEbenesarson, Elva Björk Þórhalls-dóttir, Gísli Þór Þórðarson, IðunnBrynjarsdóttir, Júlía Árnadóttir,Kristinn Páll Sigurbergsson, SignýRut Kristjánsdóttir, Sunna Víðisdótt-ir, Sæunn Sif Heiðarsdóttir og Val-gerður Tryggvadóttir höfðu í allanvetur stefnt að þessu prófi og töldusig vera vel undirbúna.

Samt er þessi árangur einstakurog sýnir hvað hægt er að gera meðgóðum undirbúningi og mikillivinnu. Berghildur Valdimarsdóttir,kennari kenndi hópnum í vetur ogsagði hún að þetta væru mjög góðirnemendur. Samvinna við þá hefðiverið einstök.

Föstudaginn 23. maí fékk Víkur-skóli afhentan grænfánann í annaðsinn. Grænfáninn er viðurkenningfyrir starf skólans í umhverfismál-um. Fulltrúar frá Landvernd af-hentu umhverfisráði skólansfánann. Viðstaddir voru nemendurog starfsfólk skólans, fræðslustjóriog skrifstofustjóri MenntasviðsReykjavíkurborgar ásamt fulltrúaforeldra.

Nemendur Víkurskóla sungu tvölög við afhendinguna, fulltrúi nem-enda úr umhverfisráði Sigrún SólVigfúsdóttir sagði frá vinnu um-hverfisráðs í vetur og næstu skrefumí umhverfismálum.

Samstarfsverkefni Víkurskóla og leikskólans Hamra

Sunnudaginn 1. júní voru hvatn-ingarverðlaun menntaráðs Reykja-víkur afhent við hátíðlega athöfn íRáðhúsi Reykjavíkur. Víkurskóli varí hópi sex grunnskóla sem fenguverðlaun og fékk skólinn verðlauninfyrir samstarfsverkefni við leikskól-ann Hamra sem kallað er einstak-lingsmiðuð skólabyrjun. Tvisvar íviku fara elstu hópar leikskólans út íVíkurskóla þar sem starfa samanleik- og grunnskólakennarar meðbörnin. Unnið er eftir kennsluaðferðsem kölluð er söguaðferð og börnin læra í gegnum leik. Verkefni vetrar-

ins voru: um leikskólann, ævintýriðum Hlina kóngsson, hafið og húsdýr-in. Víkurskóli hefur fjórum sinnum

hlotið hvatningarverðlaun mennt-aráðs fyrir verkefni sín.

Fréttir GV10

SPRON og HandknattleiksdeildFjölnis hafa gert styrktarsamning tilþriggja ára og er SPRON þar með að-alstyrktaraðili deildarinnar. SPRONhefur staðið duglega við bakið ádeildinni í vetur og á sinn þátt í þvíhversu góð umgjörðin er orðin um

starf deildarinnar. SPRON styrktimeð myndarlegum hætti handbolt-amótin sem deildin hélt síðastliðinnvetur. Ber þar hæst SPRON skóla-mótið í handbolta sem haldið var íannað sinn í september. Þar mættuum 400 börn á aldrinum 6-16 ára úr

sjö skólum í Grafarvogi; Borgaskóla,Engjaskóla, Foldaskóla, Hamra-skóla, Húsaskóla, Rimaskóla og Vík-urskóla. Skólamótið verður haldið íþriðja sinn fyrstu helgina í septemb-er og hefur öllum skólunum í Grafar-vogi verið sent bréf um það.

Súsanna Antonsdóttir viðskiptastjóri SPRON í Spönginni og Ragnheið-ur Þórarinsdóttir formaður Handknattleiksdeildar Fjölnis handsalahér samninginn. Með þeim á myndinni eru Dagrún og Oddný, starfs-menn SPRON í Spönginni.

SPRON styður handboltann

Víkurskóli fékkGrænfánann íannað skiptið

Fulltrúi Víkurskóla með hvatningarverðlaunin.

Energy i Norden fékk Hvatningarverðlaun

Hópurinn við Hellisheiðarvirkjun.

Page 10: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Kynnið ykkur raforkuframleiðslu og sjáið einnig skemmtilegar sýningar í Blöndustöð, Kröflustöð,

Laxárstöð, Ljósafossstöð við Sog og Gestastofu Fljótsdalsstöðvar í Végarði.

Stöðvar Landsvirkjunar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar.

Végarður er opinn frá kl. 9-17 alla daga vikunnar.

Heimsókn til Landsvirkjunar er ókeypis.

Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar í stöðvum eru

á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000.

Búrfellsstöð Sýning á starfi og verkum myndhöggvarans Sigurjóns Ólafssonar í tilefni af því að hann hefði orðið 100 ára á árinu. Lágmyndin á Búrfellsstöð er verk Sigurjóns og er stærsta lágmynd á Íslandi.

Handhafi Íslensku gæðaverðlaunanna 2007

SigurjónÓlafsson

PIP

AR

• S

ÍA •

811

68 •

Ljó

smyn

d: S

igfú

s P

étur

sson

Page 11: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Í júlí stendur Icefitness fyrir skóla-hreystinámskeiðum í Egilshöll. Námskeið-in eru fyrir stráka og stelpur á aldrinum 9til 13 ára / 4. til 7. bekkur. Skólahreystivöll-urinn verður uppsettur á gerfigrasinu.

Þarna gefst krökkum tækifæri, sem ekkieru orðin nógu gömul, til að keppa í Skóla-hreysti og spreyta sig.

Þetta eru fjölbreytt og skemmtileg nám-skeið þar sem farið er vel í alla þætti skóla-hreysti. Einnig verður fræðsla um heilbrigtlíferni og mikilvægi hollrar og góðrar fæðu.

Í lok hvers námskeiðs fá krakkarnirskólahreystibol og viðurkenningarskjal.Einnig er boðið upp á hollustuhlaðborðseinasta daginn.

Námskeiðið er tvískipt eftir aldri:

Árg. 1997-1998 kl. 10:00 - 12:00 Árg. 1996 - 1997 kl. 13:00 - 15:00 Námskeiðið verður vikuna 7. júlí - 11. júlí.Skráning er hafin. ATH!! Takmarkaður

fjöldi. Skráning fer fram með því að sendatölvupóst á [email protected]

Stjórnandi námskeiðs: Kristinn FreyrGuðmundsson IAK einkaþjálfari.

Allar upplýsingar gefur Lára BerglindHelgadóttir í síma 663-1112.

Fréttir GV12

Breyttur opnunartími!

Opið: Mán. 9-20 og þri.-fös. 8-16 – Lokað á laugardögum í sumar

afi@

mi.is

8-16Opið í sumar frá

TannréttingarÞórir Schiöth tannlæknir hefur hafiðstörf við tannréttingar á Tannlækna-stofunni Spönginni 33 í Grafarvogi.Þórir starfar eingöngu við tannréttingar og viðtalstíma mápanta í síma:577 1666

Sunddeild Fjölnis 10 ára

Skólahreystinámskeið í Egilshöll

Sunddeild Fjölnis átti 10 ára af-mæli þann 16. júní. Af því tilefnihélt hún upp á afmælið á sínu árlegaOllamóti um helgina 7. og 8. júní sl.

Um 200 keppendur voru skráðir tilleiks og fór mótið fram í sýnishorna-veðri í Grafarvogslaug. Mótið varsíðasta mótið sem hægt var að keppaá til þess að ná lágmörkum inn á Ald-ursflokkameistaramót Íslands semhaldið verður í Reykjanesbæ dagana19. - 23. júní. Þar ætlar Sunddeildinsér stóra hluti og fer með glæsileganhóp sundmanna til keppni.

Ollamótið er sérstaklega sniðiðfyrir yngri sundmenn sem ekki eruað keppa á stóru mótunum. Í hádeg-inu báða dagana var sundsýning hjáyngstu iðkendunum og var mikillmetnaður í gangi hjá þeim. Þarsýndu þeir hvað þeir hafa lært í vet-ur og að lokinni sýningunni á sunnu-deginum var öllum keppendum 8 áraog yngri afhentur veglegur verð-launagripur fyrir þátttökuna á mót-inu. Síðan var þeim boðið upp á grill-aðar pylsur og svala. Þegar mótinuvar lokið var öllum keppendum ogvelunnurum sunddeildarinnar boðiðí veglega kaffiveislu sem haldin var íanddyri laugarinnar. Þar höfðu for-eldrar tekið saman höndum og búiðtil glæsilegt kökuhlaðborð ásamt því

að vegleg afmæliskaka var í boði.Gaman var að sjá fólk á öllum aldrigæða sér á góðgætinu út um allt and-dyri og sátu menn bara á gólfinu efekki vildi betur til. Jón Karl Ólafs-son, varaformaður Fjölnis, færðisunddeildinni blómvönd afþessu tilefni frá aðalstjórn fé-lagsins. Formaður sunddeild-arinnar, Sævar Hilmarsson,hafði á orði að deildin stæðivel í dag, gróskumikið starffæri þar fram og að ekki skortihæfileikana hjá sundmönn-um. Því til stuðnings sagðihann frá því að Sigrún BráSverrisdóttir hefði náð B-lág-mörkum inn á Ólympíuleik-ana í Peking, sem fram fara íágúst, í 200 metra skriðsundiþegar hún synti á alþjóðlegumótaröðinni Mare Nostrum íMónakó. Er þetta fyrsti ófatl-aði Fjölnismaðurinn sem nærþeim árangri. Sunddeildin hef-ur í gegnum tíðina átt efnilegasundmenn s.s. Kristínu RósHákonardóttur, Bjarka Birgis-son og Louisu Ísaksen. Þettaer þó bara brot af þeim sund-mönnum sem skarað hafafram úr í sundhreyfingunni ogFjölnir hefur haft yfir að ráða.

Það er nokkuð ljóst að SunddeildFjölnis hefur slitið barnsskónum ogframtíðin er björt.

Fh. Sunddeildar Fjölnis,Ingibjörg Kristinsdóttir

www.fjolnir.is/sund

Hressir krakkar á Ollamótinu.

Sigrún Brá Sverrisdóttir - hefur náð b-lágmörkum inn á Ólympíuleikana í Pek-ing í ágúst - fyrst Fjölnismanna.

Apastiginn er erfiður í Skólahreysti.

Page 12: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

www.itr.is sími 411 5000w itr is sími 411 5000

SUNDSUMAR

Í GRAFARVOGSLAUGSumarafgreiðslutími:

Virka daga kl. 6:30–22:30

Helgar kl. 8:00–20:30

Page 13: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spöng-inni er með 5 herbergja íbúð með bíl-skúr í Veghúsum til sölu. Um er aðræða sérlega glæsilega eign.

Íbúðin við Veghús er 127,9 fm 4ra til 5herbergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi íGrafarvogi ásamt 25,7 fm innbyggðumbílskúr.

Komið er inn í hol með rúmgóðumfataskápum. Eldhúsið er með fallegriinnréttingu og borðkrók. Flísalagt er ámilli skápa.

Út af eldhúsinu er borðstofa og það-an er opið inn í rúmgóða og bjarta stof-una. Lítið útskot er frá stofunni semnýtt er sem sólstofa. Þaðan er gengið útá flísalagðar suður svalir. Inn af stof-

unni er svefnherbergi.Á sér gangi eru tvö svefnherbergi og

er annað þeirra með föstum skápum ogað auki eru skápar frammi á ganginum.Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólfog með sturtu, baðkari, vegghengdu sal-erni og innréttingu.

Tengt er fyrir þvottavél á baðinu. Fal-legt parket, flísar og dúkur er á gólfum.Sameignin er mjög snyrtileg og þar ersameiginleg hjólageymsla.

Bílskúrinn er með rafdrifnum hurð-aopnara.

Íbúðin er í góðu og grónu hverfi og erstutt að fara í skóla, leikskóla, íþrótta-hús, sundlaugina og aðra þjónustu.

Glæsileg íbúðvið Veghús

Fréttir GV14

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Höfuðlausnir bjóða velkomin til starfa Elis Veigar og

reynsluboltann Ingibjörgu!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Falleg innrétting er í eldhúsi. Stofan er björt og rúmgóð. Flísalagðar suður svalir.

Tengt er fyrir þvottavél á bað-inu.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Page 14: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

FréttirGV15

Frá Heilsugæslustöð-inni Grafarvogi

Síðdegisvaktin í sumar

Því miður verðum við að fella niður síðdegisvaktina kl 16-18 á

Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi alla miðvikudaga fimmtudaga

og föstudaga á tímabilinu 27 júní til og með 17 ágúst vegna

sumarleyfa. Síðdegisvaktin verður hins vegar opin óbreytt

mánudaga og þriðjudaga. Þeir sem þurfa á þjónustu að halda

ofangreindan tíma er bent á Læknavaktina á Smáratorgi sem er

sameiginleg vaktþjónusta heimilis og heilsugæslulækna alls

höfuðborgarsvæðisins eftir kl 1700 alla virka daga svo og allan

daginn um helgar og hátíðisdaga.

Vinsamlegast geymið auglýsinguna

������������� ����������������� ������������ ��� � ��� ������������������������ ������������������������

�������������������

����������� ��� ��������� ��������������� ������ ��

���������� ����� ������������������

���� ��� ��!������"�����������������#��

$� ��������������% ���&��������#������ ���������''�(����������� ��)���#�������� ��

*� �������+# ���� �'%���� ���,����%��-%����)�. � � � � � �% �����"����/.��0�+# ���� �

1�������������

2������ "3�����

,�������� )�� �� �#� ���� �� ����)��

���� ��� ��!����������������������

Þessir krakkar skemmtu sér vel á froðuballinu.

Það var mikil stemning í Egilshöllinni á lokaballi félagsmiðstöðvanna eins og sjá má á þessum myndum.

Því miður verðum við að fella niður síðdegisvaktina kl. 16-18 á Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi alla

fimmtudaga og föstudaga á tímabilinu 10. júlí til og með 8. ágúst vegna sumarleyfa. Síðdegisvaktin verður hins vegar opin óbreytt

mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Þeir sem þurfa áþjónustu að halda ofangreindan tíma er bent á Lækna-vaktina á Smáratorgi sem er sameiginleg vaktþjónusta

heimilis- og heilsugæslulækna alls höfuðborgarsvæðisinseftir kl. 17 alla virka daga svo og allan daginn

um helgar og hátíðisdaga.

Froðuball félagsmiðstöðvanna

Grennandi meðferðRétt verð 55.700 kr.

Sumartilboð29.200 kr.

CELLÓNUDD: Kemur blóðrásinni af stað, hjálpar til við frekara niðurbrot og losar líkamann við eiturefni.

HÚÐBURSTUN: Opnar húðina og gerir leirnum kleift að fara vel inn í hana.

HLJÓÐBYLGJUR: Brjóta niður fitu.

VAFNINGAR: Leir er borinn á húðina sem gerir hana stinna, silkimjúka og er jafnframt mjög vatnslosandi. Síðan er notaður Universal líkamsvafningur en með honum missir þú að minnsta kosti 16 cm í hvert skipti.

FLABÉLOS: Að lokum er gott að fara í nokkrar mínútur í Flabélos tækið.

hringið núna í síma 577 7007

Það var heldur betur stemning íEgilshöllinni 30. maí síðastliðinn.Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjarhéldu þá sitt árlega lokaball og varþemað í þetta skiptið ,,froða’’.

Og nóg var af froðunni sem fórgreinilega afar vel í unglingahópinnþví rúmlega fjögur hundruð ungling-ar komu í hús. Dj-Grétar Geir sá umtónlistina en þar að auki komu reyk-vélar og auðvitað froðuvélin frægamikið við sögu. Fróðir menn segja aðþetta hafi verið eitt af fjölmennustuböllum sem Gufunesbær hefur hald-ið fyrir unglinga í hverfinu. Með-fylgjandi myndir sýna vel stemning-una sem var á ballinu.

Á Sjómannadaginn var Guðrún Karlsdóttir, nýr prestur í Grafarvogskirkju,sett inn í embætti með formlegum hætti af prófastinum Gísla Jónassyni.

Guðrún hóf störf við kirkjuna 15. apríl en var ,,ýtt úr vör’’ 1. júní á Sjó-mannadaginn. Mikið var um dýrðir þar sem fjórir prestar þjónuðu við guðs-þjónustuna og síðan var boðið upp á hádegisverð eftir messu.

Guðrún og Vigfús Þór við altarisgöngu í Grafarvogskirkju.

Sr. Guðrún sett inn í embætti

Page 15: Grafarvogsbladid 6.tbl 2008

Verð kr. 4.352.000,-við auglýsum ekki verð frá...