grafarvogsbladid 11.tbl 2009

23
Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 11. tbl. 20. árg. 2009 - nóvember Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn hátíðlegur árlega í öllum hverfum Reykjavíkur. Þessi hressu ungmenni voru mætt til að sýna sig og sjá aðra. Nánar er sagt frá félagsmiðstöðvadeginum á bls. 10. Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Gefið gjöf sem gleður Laugavegi 5 Sími 551-3383 Spönginni Sími 577-1660 Jón Sigmundsson Skartripaverslun Bílamálun & Réttingar þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið Diva Hársport Díana Design Öll almenn hársnyrt- iþjónusta, snyrtistofa, gel- og akrýlneglur. Sími: 55 10 10 2 Hverf- isgata 125 á hlemmi. diva.is diva.barnaland.is. 25% afsl. af allri vinnu.

Upload: skrautas-ehf

Post on 07-Mar-2016

246 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

www.kar.is

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi11. tbl. 20. árg. 2009 - nóvember

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn hátíðlegur árlega í öllum hverfum Reykjavíkur. Þessi hressu ungmenni voru mætt til að sýna sig og sjá aðra.Nánar er sagt frá félagsmiðstöðvadeginum á bls. 10.

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Gefið gjöf sem gleðurLaugavegi 5

Sími 551-3383

SpönginniSími

577-1660

Jón SigmundssonSkartripaverslun

Bílamálun & Réttingar

þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið

Diva HársportDíana Design

Öll almenn hársnyrt-iþjónusta, snyrtistofa,gel- og akrýlneglur.

Sími: 55 10 10 2 Hverf-isgata 125 á hlemmi.

diva.isdiva.barnaland.is.

25% afsl. af allri vinnu.

Page 2: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Samgöngumál og íþróttir og útivistvoru íbúum Grafarvogs efst í huga áopnu húsi í Foldaskóla í gær um fram-tíðarskipulag hverfisins. Þetta varþriðja opna húsið af 10 sem Skipulags-og byggingarsvið efnir til í hverfumborgarinnar í tengslum við endurskoð-un aðalskipulags Reykjavíkur.

Tæplega 50 íbúar mættu á opna hús-ið í Grafarvogi og tóku þátt í hug-myndasmiðju ungra arkitekta ogvinnuhópum þar sem til umræðu voru

m.a. samgöngur, lífsgæði, kjarninn íhverfinu, skólamál og íþrótta- og útivi-starmál. Samtímis fór fram krakka-smiðja fyrir börn á vegum Myndlistar-skólans í Reykjavík þar sem börningátu skapað og leikið sér.

Var gaman að sjá hversu virkir íbúarGrafarvogs voru í umræðum og mótuná framtíðarsýn hverfisins. Líflegar um-ræður voru í öllum vinnuhópunum ensvo virtist sem samgöngumál og íþrótt-ir og útivist væru þeir málaflokkar sem

flestir viðstaddra hefðu áhuga á að tjásig um. Mikill áhugi var einnig á bæðiskólamálum og lífsgæðum íbúa í Graf-arvogi.

Næsta opna hús verður í Árbæjar-skóla í Árbæjarhverfi fimmtudaginn 5.nóvember 2009 frá kl. 17.00 - 18:30. Nán-ari upplýsingar um opnu húsin, sem ogfréttir og myndir frá þeim, má nálgast ávef verkefnisins, www.adalskipulag.is

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Forréttindi göngufólksEinn af mörgum kostum við að búa í Grafarvogi er að um

hverfið liggur mikið af göngustígum. Það er því auðvelt fyriríbúa hverfisins að búa sér til gönguleiðir og reyndar er hægtað búa til margar slíkar ef vilji er fyrir hendi.

Fyrir áhugasama er afar lítið mál að komast í tengsl viðnáttúruna og ótrúlega fjölbreytt dýra- og fuglalíf við strendurhverfisins. Tekur slíkt ekki langan tíma.

Rétt er að benda á mjög skemmtilega gönguleið með sjónumalla leið frá Sorpu og inn allan Grafarvoginn að túninu viðKeldur og síðan er hægt að ganga til baka með voginum neðanvið Stórhöfðann. Á þessari leið má gjarnan sjá mikið fuglalífog oftar en ekki er selur á þessum slóðum en þá helst frá fjör-unni neðan við Hamrahverfið og að Sorpu.

Önnur afar skemmtileg leið er frá veginum út í Geldinga-nesið og alla leið að ósum Korpu og er þá gengið lengst af meðgolfvellinum. Þarna er í góðu veðri afar mikil kyrrð og fugla-líf á þessum slóðum getur verið ótrúlega fjölbreytt.

Þeir sem ekki hafa áhuga á að ganga með sjónum geta auð-veldlega fundið sér skemmtilegar gönguleiðir inn í hverfun-um og á milli þeirra. Það eru vissulega forréttindi göngufólksí Grafarvogi að búa við svona öflugt göngustígakerfi. Enda erugöngustígarnir mikið notaðir. Og ekki síður á veturna enhrósa verður borginni fyrir afar öflugan mokstur göngustíg-anna í þau fáu skipti sem snjóar. Dagar á ári hverju sem ekkier hægt að komast auðveldlega leiðar sinnar eru teljandi áfingrum annarrar handar.

Og þá er bara að drífa sig í göngutúra. Enn einu sinni vil égbeina því til göngugarpa sem ekki eru einir á ferð að huga að

hundum sínum og hvar þeir gera þarfir sín-ar. Það er því miður lítið lát á símtölum tilokkar frá fólki sem ofbýður subbuskapur-inn. Yfirleitt eru hundaeigendur snyrtilegtfólk en innan um eru aldeilis hroðalegir sóð-ar og letingjar.

[email protected]án Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Um 50 Grafarvogsbúar mættu á opið hús í Foldaskóla og höfðu mikinn áhuga á mótun framtíðarsýnar fyrir hverfið.

Samgöngur, íþróttir og útivistefst í huga Grafarvogsbúa

Parketþjón-usta Rúnars

Rúnar B. ÞorsteinssonHúsasmiður með yfir 20 ára reynsluS: 897 0922 [email protected]

Lögn, slípun, viðgerðir, lökkun, olíuburður

Geri tilboð að kostnaðarlausuFöst tilboð

Daganna 9. september til 9. októb-er tók Víkurskóli Grafarvogi þátt íverkefninu Göngum í skólann. Verk-efninu var ætlað að hvetja nemend-ur, foreldra og starfsmenn skóla tilað ganga, hjóla, fara á línuskautumeða á annan virkan hátt til og fráskóla.

Árlega taka milljónir barna þátt íGöngum í skólann-verkefninu í yfirfjörutíu löndum víðs vegar um heim.Ísland tekur nú þátt í þriðja skipti enbakhjarlar Göngum í skólann-verk-efnisins eru Íþrótta- og Ólympíusam-band Íslands, Umferðarstofa, Ríkis-lögreglustjórinn, Menntamálaráðu-neytið, Slysavarnarfélagið Lands-

björg, Lýðheilsustöð og Heimili ogskóli.

Virk og góð þátttaka var meðalnemanda skólans. Í upphafi var verk-efnið kynnt fyrir nemendum ogskráningarblöð hengd upp í bekkj-um þar sem nemendur gátu merktvið sig ef þeir komu fyrir ,,eigin vél-arafli’’ í skólann.

Ýtt var undir áhuga nemanda meðþví að veita þeim bekkjum sem stóðusig best á hverju aldursstigi viður-kenningu fyrir bestan árangur ogsvo var þeim bekk sem stóð sig bestaf öllum veittur ,,Gullskórinn’’ .

Ákveðið var að enda verkefniðmeð sameiginlegri hreyfistund allra

nemanda og starfsfólks skólans. Fyr-ir valinu varð að fara í einn vinsæl-asta leik sem notaður er í íþrótta-kennsluni þ.e. STÓRFISKALEIK.Miðvikudaginn 21. október fóruu.þ.b. 380 nemendur og kennarar ágervigrasið við Egilshöllina í Graf-arvogi og fóru í einn fjölmennastastórfiksleik sem sögur fara af.

Leikurinn var hinn skemmtileg-asti og heppnaðist í alla staði velþrátt fyrir mikin fjölda. Sannarlegaskemmtileg stund og nemendur íVíkurskóla verða örugglega með íverkefninu Göngum í skólann að ári.

Heimsmet í stórfiskaleik í Víkurskóla?

Hluti af krökkunum í Víkurskóla sem settu líklega heimsmet í stórfiskaleik.

Page 3: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

FOLDATORG

HÁTÍÐ Í BÆLaugardaginn

kl. 12 - 16

BLÖÐRUFÓLKIÐSPÁKONAVELTIBÍLLINNANDLITSMÁLUN

JÓLASVEINARSKÁKMÓT - FJÖLNIRFJÖLDI TILBOÐALUKKUPOTTURINN

SJÖUND

BÓKABÚÐINGRAFARVOGI

SMÍÐABÆR

TÓNLISTARSKÓLINNÍ GRAFARVOGI

FOLDASKÁLINNTANNLÆKNASTOFA

AUÐAR OG KJARTANS

HEILSUSTÖÐINFOLD

PIZZAN

LUKKU-POTTURINN

HÁRSNYRTISTOFANHÖFUÐLAUSNIR

Nafn

Heimilisfang

Sími

FOLDATORGI

Fyllið út og setjið íLukkupottinn áFoldatorgi

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINNGRAFARVOGI

14. nóvember

Page 4: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Þrúður Jóna Kristjánsdóttir ogSigmar Pétursson, Breiðuvík 15, erumatgoggar okkar að þessu sinni oghlaupa í skarðið fyrir þá sem á varskorað í síðasta blaði. Kunnum viðþeim bestu þakkir fyrir. Þau hjóna-korn bjóða upp á íslenska kjötsúpuog nýbakaðar pönnukökur í eftir-rétt.

,,Hérna kemur uppskrift af kjöt-súpu og í dessert eru pönnukökur.Íslenskt skal það vera takk.

Þetta er hollur og góður matursem allir geta borðað. Frampartur-inn er ekkert feitur og súpan því afargóð,’’ segir Þrúður Jóna.

Íslensk kjötsúpaUppskriftin er fyrir fjóra. Þ.e. tvo

fullorna og tvö börnCa 1.-1,2 kg lambaframpartur 4-5

bitar

½ poki súpujurtir Hagvers.1 laukur.1/8 hvítkál.2 msk.. Hrísgrjón.

1 msk. haframjöl.1 rófa.500 gr. gulrætur.2-3 greinar blómkál.2-3 greinar brokkóli.2 súputeningar.

Smakkist til og saltið eftir smekk.Ég skola kjötið vel úr köldu vatni

og sker bitana í tvennt því það er ein-faldlega fallegra á fati.

Kjötið er sett í stóran pott með ca

1-1,5 líter af vatni, saltað og lokiðsett á þar til suðan kemur upp.

Á meðan er allt grænmetið skræltog skorið í jafna bita.

Þegar suðan er komin upp fleyti ég

froðuna af, síðan set ég súpujurtir,laukinn smátt skorinn og hvítkáliðsmátt skorið saman við ásamt hrís-grjónum, haframjöli og 1 súputen-ingi.

Þetta læt ég sjóða í 15-20 mín. Setþá rófuna og gulræturnar samanvið, ásamt grænmetisteningi.

Aftur látið sjóða í 20 mín. Lætblómkálið og brokkálið smátt skoriðí pottinn og slekk á hellunni.

Potturinn látinn standa á heitrihellu í 10 mín. Smakkað til og krydd-að eftir smekk. Á meðan sýð ég kart-öflur, nýjar kartöflur þurfa bara aðsjóða í mesta lagi 10 mínútur.

,,Á eftir þessu er gott að fá sérnýbakaðar pönnukökur’’

2 egg.1/2 l nýmjólk.1+ ½ bolli hveiti.½ tsk. lyftiduft.1 msk. olía.Kardimommudropar.

Eggin slegin í sundur og mjólk-inni hrært saman við, síðan erhveitið og lyftiduftið hrært saman.

Og að lokum olían og droparnir.Deigið á að vera frekar þunnt.Í þessari uppskrift er enginn syk-

ur og þess vegna er öllum frjálst aðsetja á þær það sem hver vill.

Það er mjög vinsælt hjá barna-börnunum að setja sykurinn sjálf.

Verði ykkur að góðu.Þrúður Jóna Kristjánsdóttir

Sigmar Pétursson

- að hætti Þrúðar Jónu og Sigmars

Kjötsúpa ognýbakaðar

pönnukökur

Sigrún og Árnieru næstu matgoggar

Þrúður Jóna Kristjánsdóttir og Sigmar Pétursson eru matgoggarokkar að þessu sinni. Þau skora á Sigrúnu Sigmarsdóttur og ÁrnaArnarsson, Sóleyjarrima 23, að vera matgoggar næsta mánaðar ogkoma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnileg-ar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út 10.desember.

SÓLEYJARIMI, 4RA HERBERGJA ÍLYFTUHÚSI

Á efstu hæð í 3ja hæða lyftuhúsi, mjögfalleg 4ra herbergja íbúð með inngangi afopnum svölum, alls 116,1 fm. Gólfefni erueikarparket og flísar. Eik er í innrétting-um, skápum og hurðum. Þrjú rúmgóðsvefnherbergis, öll með skápum og parketiá gólfi. Ljóst granít er í sólbekkjum ogborðplötu í eldhúsi.

SKIPTI Á 2 - 3JA HERBERGJAÍBÚÐ MÖGULEG. V. 30.9 millj.

FÍFURIMI - 5 HERBERGJA RAÐ-HÚS

Fallegt 134,7 FM. raðhús, tvær hæðirog ris. þrjú rúmgóð svefnherbergi á efrihæð, öll með skápum, stórir og góðirkvistgluggar. Gott rými í risi, nú nýtt sembarnaherbergi. Rúmgóð stofa með sól-stofu. Pallur með skjólveggjum í garði.

MÖGULEIKI Á SKIPTUM Á ÓDÝR-ARI EIGN. LÆKKAÐ VERÐ!

NÚ 34.8 millj.

HULDUBORGIR, 4RA HERBERGJA

Falleg og björt 100,5 fm, 4ra herbergja út-sýnisíbúð með sér inngangi á 3. og efstuhæð. Gólfefni eru parket og flísar. Baðher-bergi er flísalagt í hólf og gólf. Svefnher-bergi eru þrjú og öll með skápum. Stórarsvalir. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði kr.21,2 millj.

LÆKKAÐ VERÐ NÚ 25.5 MILLJ.

BREIÐAVÍK, 4RA HERBERGJA,SÉR INNGANGUR, SÓLPALLUR

Einstaklega falleg 101,9 fm 4ra her-bergja enda íbúð á 1. hæð með sér inn-gangi og stórum palli með skjólveggjum.Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.

Gólfefni eru parket og flísar.Samstæður litur er í innihurðum, fata-

skápum og innréttingu í eldhúsi.V. 25.5 millj.

VIÐARRIMI, EINBÝLI Á EINNIHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR

Fallegt 168 m2, 5 herbergja einbýlishúsmeð innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnher-bergi, möguleiki á því fjórða. Gólfefni eruparket og flísar. Arinn í stofu. Baðher-bergi flísalagt í hólf og gólf. Stór verönd ísuður með skjólveggjum og heitum potti.Bílaplan og gangstígur með munstur-steypu.

SKIPTI Á 3JA HERBERGJA ÍBÚÐMÖGULEG. V. 49,6 millj.

Matgoggurinn GV4

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf GafarvogsblaðiðAuglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844

Þrúður Jóna Kristjánsdóttir ásamt eiginmanni sínum Sigmari Péturssyni og barnabörnum þeirra, ÓttariOrra Guðmundssyni og Jennýu Guðmundsdóttur ásamt heimilishundinum Ned. GV-mynd PS

Page 5: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Fréttir GV6

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3

Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubb-

ar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið

velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

Mjög vinsælleikfangaverslunBarnasmiðjunnar

Eigendur Barnasmiðjunnar íGrafarvogi eru Elín Ágústsdóttirleikskólakennari og Hrafn Ingi-mundarson vélfræðingur. Við rædd-um við Elínu á dögunum.

,,Við hófum reksturinn 1986 íKópavogi, þannig að Barnasmiðjaner orðin 23 ára. Árið 1993 fluttum viðreksturinn að Gylfaflöt 7 í Grafar-vogi og opnuðum þá einnig leik-fangaverslun.

Það eru samt margir Grafarvogs-búar sem ekki vita að við erum meðLEIKFANGAVERSLUN en það erraunin og verðum við með opið til kl.21:00 frá 10.des.

Verslunarþátturinn er alltaf aðaukast. Við leggjum áherslu á aðvera samkeppnishæf í verðum,’’ seg-ir Elín.

Rekstur Barnasmiðjunnar er þrí-þættur. Við báðum Elínu um að farayfir það með okkur:

1) Verslun:Þar sem við flytum 90% af leik-

föngunum inn sjálf er leikfangaúr-val Barnasmiðjunnar ólíkt öðrumverslunum.

Við leggjum áherslu á leikgildileikfanganna, þar sem leikföngineru verkfæri barnanna til að þrosk-ast þurfa þau að þola meðferð barn-anna og þroska þau.

Þau leikföng sam hafa verið vin-

sælust hjá okkur eru:- SCHLEICH dýrin (við erum með

link á Schleich á heimasíðunni,www.barnasmidjan.is)

- KAPLA kubbarnir, þeir eru tilólitaðir og litaðir.

- Gönguvagnarnir og dúkkuvagn-arnir úr tré.

- Ungbarnaleikföngin frá SEVI ogTRUDI.

- Plastútileiktæki frá Bandaríkj-unum.

2) Heildsala til verslana og skóla- Skólahúsgögn sem við bæði fram-

leiðum sjálf og flytjum inn:- Föndurvörur.- Hljóðfæri.- Þroskaleikföng ýmisskonar..

3) Verkstæði:Á verkstæðinu eru framleidd

LEIKTÆKIN KRUMMA-GULL, hjól-agrindur, bekkir og leikföng.

Leiktækin KRUMMA- GULL eru100% framleidd í Barnasmiðjunni.

Við leitumst við að bjóða heildar-lausnir bæði fyrir sveitarfélög ogeinstaklinga.

Það hefur færst nokkuð í vöxt aðfólk kaupi lítil leiktæki við sumarbú-staði og eða heimahús.

Loks má geta þess að fyrir 19 árumhóf Barnasmiðjan að flytja inn vott-aðar öryggishellur sem fallvörn,’’sagði Elín Ágústsdóttir.

Í leikfangaverslun Barnasmiðjunnar er ótrúlegt úrval af leikföngum. Á myndinni eru frá vinstri: ElínÁgústsdóttir eigandi, Steinunn Pétursdóttir og Auðbjörg Tómasdóttir. GV-mynd PS

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

Sími 567 8686 [email protected] www.kar.is

- ,,leggjum áherslu á að vera samkeppnishæf í verð-um,’’ segir Elín Ágústsdóttir hjá Barnasmiðjunni

Page 6: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009
Page 7: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

HársnyrtistofaDömuklipping kr. 4.690,-Herraklipping kr. 3.690,-

Fullt af flottum vörum á tilboði frá Sebastian, Tigi og L´ORÉALHöfðabakka 1 - S. 587-7900 Opið virka daga 08-18

Fréttir GV8

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RúnarGeirmundsson

SigurðurRúnarsson

ElísRúnarsson

ÞorbergurÞórðarson

Á myndinni eru (fv.): Guðmundur frá Landskrifstofu, Kolbrún frá Flataskóla, Rakel frá Bakka, Hilda fráVersló, og Katrín menntamálaráðherra.

Bakki hreppti verðlaunLeikskólinn Bakki í Grafarvogi hlaut 1.

verðlaun núna í haust í landskeppni eT-winning fyrir síðasta skólaár fyrir ljós-myndaverkefnið ,,Með augum barna’’.

Þetta verkefni er unnið af tveimurelstu árgöngunum í leikskólanum. Þettaer samvinnuverkefni milli nokkurralanda í Evrópu og til gamans þá má getaþess að Korpuskóli hefur ákveðið að takaþátt í þessu verkefni með okkur.

Þetta er mjög spennandi verkefni þarsem börnin fá sjálf að nota þetta magnaðatæki sem myndavélin er.

Markmiðið með þessu verkefni er að:- Börnin kynnist umhverfi sínu frá

nýju sjónarhorni - það er í gegnummyndavélaaugað.

- Njóta fegurðarinnar í hinu stóra oghinu smáa.

- Skoða hvaða áhrif umgengni hefur á

fegurð umhverfisins.Umsögn dómnefndar var eftirfarandi:,,Þetta er spennandi og einfalt verkefni

þar sem mörg börn taka þátt og eru virk-ir þátttakendur. Verkefnahugmynd er góðog vel útfærð. Verkefnið ýtir undir skap-andi starf og sýnir hvernig börn getaskynjað heiminn og skrásett með aðstoðstafrænnar ljósmyndatækni. Verkefniðfellur vel að útikennslu og náttúruskoð-un. Þetta er samvinnuverkefni nokkurralanda og börn sem tóku þátt gátu þvískyggnst inn í heim barna í öðrum lönd-um í gegnum sjónarhorn þeirra barna,sérstaklega hvað varðar árstíðir og um-hverfi. Verkefnið er gott dæmi um verk-efni sem myndar samfellu milli skóla-stiga og verkefni sem er unnið í samstarfivið foreldra.’’

Hér að neðan og til hliðar eru myndirsem teknar voru af börnum á Bakka.

Fjaran eftir Sófus. Haust Ingu Völu. Haust eftir Ingibjörgu Emilíu. Haust eftir Óskar Rafn.

Fjaran eftir Hildi. Fjaran eftir Jón Jökul. Fjaran eftir Kristin. Haust eftir Magnús Pétur.

Rusl eftir Öddu.

Haust eftir Elí.

VETUR

Vantar þig málaraAlhliða málningarvinna inni,

úti, heimili & fyrirtæki.

Tilboð eða tímavinna, ekkert er of lítið.

Jonni málariS-6637576 / [email protected]

Page 8: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ

BERÐU SAMAN VERÐ OG ÞJÓNUSTU NÆST ÞEGAR ÞÚ FLÝGUR

HVERS VEGNA VELUR ÞÚ ICELANDAIR?

• Í flugvélum Icelandair er meira bil á milli sæta og gott rými fyrir alla farþega.

• Hver farþegi hefur sinn eigin skjá á sætisbakinu fyrir framan sig.

• Rafmagnsinnstungur eru í hverju sæti á Economy Comfort og Saga Class til hleðslu á tækjum.

• Aukið athafnarými og betri stuðningur við líkamann gera flugferð með Icelandair ánægjulegri.

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S I

CE

476

46 1

1/09

Page 9: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Fréttir GV10

skipta um dekk hjá Max1Umfelgun og ný dekk á góðu verði

Fáðu ódýraumfelgun ogjafnvægisstillingu

Fjör á félagsmiðstöðv-adaginn í Grafarvogi

Lán Íbúðalánasjóðs verða greiðslujöfnuð frá og með 1. desember 2009

Áætluð lækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði er allt að 17%

Afþakka þarf greiðslujöfnun fyrir 20. nóvember

Nánari upplýsingar ásamt tilkynningu um afþökkun er að finna á vefsíðu Íbúðalánasjóðs

Í frístundaheimilinu Tígrisbæ viðRimaskóla var hrekkjavökunni fagn-að með stæl föstudaginn 30. nóvem-ber þegar haldið var frábærtHrekkjavökuball.

Börnin og starfsfólkið komu í bún-ingum og var dansað, farið í pakkal-eiki, stoppdans og margt fleira þarsem skemmtileg verðlaun voru íboði. Allir skemmtu sér vel og voru

nokkrir búningarnir mjög ógnvekj-andi. Gaman er að sjá hversu vinsælhrekkjavaka er orðin því börnunumfinnst alveg frábært að klæða sig ískemmtilega búninga og brjóta uppdaginn.

Eftir stóskemmtilegan dag fenguöll börnin svolítið nammi í poka ogfóru alsæl heim. Ekki leiðinlegt aðenda vikuna svona.

Miðvikudaginn 4. nóvember varhinn árlegi félagsmiðstöðvadagurhaldinn hátíðlegur í borginni allri.Þetta var í sjötta sinn sem dagurinnvar haldinn og það hefur náðst aðskapa góða stemmningu í kringumdaginn hér í hverfinu.

Félagsmiðstöðvarnar voru meðopið fyrir gesti frá kl. 18 og buðu uppá fjölbreytta dagskrá þar sem börn

og unglingar voru í aðalhlutverkum.Tónlist, leiklist, spurningarkeppni ámilli foreldra og unglinga, kaffi ogveitingasala, myndasýningar úrstarfinu, stuttmyndir og margt fleiravar til skemmtunar. Hið skemmti-lega Ung-blað kom einnig út á félags-miðstöðvadaginn eins og undanfarinár og að þessu sinni var það ein-göngu gefið út á rafrænu formi.

Áhugasömum er bent á að kíkja áþetta frábæra blað en það er að finnaá heimasíðu Gufunesbæjar og félags-miðstöðvanna, sjá nánar áwww.gufunes.

Margir áhugasamir lögðu leiðsína í félagsmiðstöðvarnar í Grafar-vogi á félagsmiðstöðvadaginn og erþeim hér með þakkað kærlega fyrirkomuna. Sjáumst aftur að ári!

Borðin svignuðu undan gómsætum kræsingunum.

Hvernig skildi þessi leikur hafa farið?

Hrekkjavökuballí Tígrisbæ

Flottir krakkar á hrekkjavökuballi í Tígrisbæ.

Page 10: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Þann 5. júní árið l989, fyrir 20 árum,var Grafarvogssókn stofnuð. Fyrstaverkefni safnaðarins var að velja sókn-arnefnd sem síðan hafði það hlutverkað velja sóknarprest. Fyrsti fundar-staður sóknarnefndarinnar var eðli-lega fyrsti skólinn í Grafarvogi, Folda-skóli.

Eftir að undirritaður hafði verið val-inn sóknarprestur, en sex umsóknirbárust um prestakallið, var fyrstaverkefnið að finna stað fyrir guðsþjón-ustuhald. Sóknarnefndin og sóknar-prestur áttu gott samtal við skólastjóraFoldaskóla og fræðsluyfirvöld íReykjavík um að fá aðstöðu fyrir safn-aðarstarfið í félagsmiðstöðinni Fjörg-yn og rými fyrir skrifstofu sóknar-prestsins.

Söfnuðurinn hófst handa við kirkju-starfið af miklum og einlægum áhuga.

Félagsmiðstöðin Fjörgyn varð að„kirkju” á sunnudögum. Barnamessurvoru kl. 11:00 og almennar guðsþjón-ustur kl. 14:00.

Gífurlegur áhugi skapaðist gagn-vart öllu safnaðarstarfi. Ekki ósjaldanvar húsfyllir í messum fyrir og eftirhádegi. Andi frumkvöðlanna „frum-herjanna” sveif yfir vötnunum. Safn-aðarfólk taldi það ekkert eftir sér aðraða stólum í það óendanlega, því„kirkjan” þurfti að loknum sunnudegiað breytast í félagsmiðstöð á ný. Í fé-lagsmiðstöðinni ríkti svo sannarlegagóður andi, allir sameinuðust um að„lyfta grettistökum” í safnaðarstarf-inu.

Margt skemmtilegt kom upp á íguðsþjónustum sunnudagsins og ísafnaðarstarfinu sjálfu. Augnablikineru mörg ógleymanleg, eins og þegardiskóljósin fóru að blikka í miðrimessu og glitrandi hnöttur snérist ogsendi geisla sína um allan „messusal-inn.” Viðstaddir hafa þá vafalaust álit-ið að nýi presturinn væri svo sannar-lega „poppaður.” Það vakti kátínumargra að á bak við prédikunarstólinní félagsmiðstöðinni var risastór myndaf sjálfri Marilyn Monroe. Auðvitaðvar hægt að tengja líf hennar og frægðinn í prédikun sunnudagsins. Einnigurðu augnablikin mörg spaugileg áskrifstofu sóknarprestsins en þar áttihann gott samstarf við ræstitæknaskólans.

Ógleymanlegir tímarÞessir tímar, þegar Grafarvogssöfn-

uður var að „ýta úr vör” í öllu safnað-arstarfi, voru einstakir og ógleyman-legir. Fólk, sem hefur tekið þátt í slíkufrumkvöðlastarfi, segir að ekkert jafn-ist á við slíkt starf. Það eru viss forrétt-indi að hafa fengið að vera þátttakandií slíku safnaðarstarfi sem allt átti sérstað í Foldaskóla fyrstu árin og síðar íkirkjunni okkar, Grafarvogskirkju.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar.Þegar söfnuðurinn var stofnaður vorusóknarbörnin rúmlega þrjú þúsundtalsins. Nú, á 20 ára afmælisári sóknar-innar, eru þau nærri tuttugu þúsund.Starfið hefur því eðlilega breyst, prest-arnir eru orðnir fjórir og starfsfólkikirkjunnar hefur svo sannarlega fjölg-að. Upphaf kirkjustarfsins var gott ogframhaldið hefur svo sannarlega veriðblessunarríkt.

Í sóknarnefnd Grafarvogskirkjusitja 18 fulltrúar og hefur svo verið frábyrjun. Við stofnun sóknarinnar varÁgúst Ísfeld kjörinn formaður sóknar-nefndar og starfaði sem slíkur til 1992.Magnús Ásgeirsson var formaðursóknarnefndar á árunum 1992-1995.Bjarni Grímsson hefur verið formaður

sóknarnefndar frá árinu 1995.

Blómlegt tónlistarlífEins og áður hefur komið fram var

sr. Vigfús Þór Árnason valinn sóknar-prestur Grafarvogssafnaðar 1989. Sr.Sigurður Arnarson var valinn presturvið kirkjuna árið 1995 og starfaði þartil ársins 2001. Árið 1997 var sr. AnnaSigríður Pálsdóttir valin sem þriðjiprestur við kirkjuna og starfaði þar tilársins 2007. Sr. Bjarni Þór Bjarnasontók við af sr. Sigurði árið 2001. Sr. Lena

Rós Matthíasdóttir var valin sem fjórðiprestur safnaðarins árið 2004. Sr. Guð-rún Karlsdóttir tók við af sr. Önnu Sig-ríði árið 2008. Sr. Elínborg Gísladóttirstarfaði sem prestur við Grafarvog-skirkju 2004-2005 í afleysingum.

Það þykir nokkuð sögulegt hér áReykjavíkursvæðinu að þrír af þeimprestum sem hafa þjónað Grafarvogs-söfnuði á liðnum árum voru vígðir tilsafnaðarins.

Það eru þau sr. Sigurður Arnarson,sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. LenaRós Matthíasdóttir.

Tónlistarlífið í Grafarvogskirkjuhefur ávallt verið mjög blómlegt. Viðupphaf safnaðarstarfsins var kirkju-kórinn stofnaður og fyrsti organistinnog kórstjórinn, Sigríður Jónsdóttir,var ráðin. Sigríður lést fyrir aldurfram eftir að hafa unnið einstaktbrautryðjandastarf sem kórinn hefurbúið að alla tíð. Auk þess að syngja viðguðsþjónustur safnaðarins hefur KórGrafarvogskirkju sungið víða, bæðihér heima og erlendis.

Þau Bjarni Þór Jónatansson, Sigur-björg Helgadóttir og Ágúst Ármannstörfuðu um árabil sem organistarGrafarvogskirkju. Lengst af hefurHörður Bragson starfað sem organistiog kórstjóri kirkjunnar. Núverandiorganisti og kórstjóri er Hákon Leifs-son.

Nýlega var stofnaður kór sem aðal-lega syngur við guðsþjónustur í Borg-arholtsskóla. Kórinn ber nafnið Voxpopuli. Er hann skipaður ungu fólkisem áður hefur tekið þátt í kórstarfi í

sókninni. Stjórnandi kórsins er Guð-laugur Viktorsson, orgelleikari.

Starf barna- og unglingakóra kirkj-unnar hefur einnig verið mjög blóm-legt.

Kórarnir heita í dag Yngri og Eldribarnakór og Unglingakór. Kórarnirhafa sungið við guðsþjónustur og hald-ið tónleika hér heima og erlendis. Nú-verandi stjórnendur kóranna eru þærOddný J. Þorsteinsdóttir og ArnhildurValgarðsdóttir. Þær Sigurbjörg Helga-dóttir, Áslaug Bergsteinsdóttir, GróaHreinsdóttir og Svava Kristín Ingólfs-dóttir hafa einnig komið að stjórn kór-anna um árabil.

Unglingakór Grafarvogskirkjuásamt Oddnýju J. Þorsteinsdóttur kór-stjóra.

Blómlegt starf safnaðarfé-lagsins

Á ársafmæli sóknarinnar, þann 5.júní 1990, var Safnaðarfélag Grafarvog-skirkju stofnað. Frá byrjun hefur starf

félagsins verið með miklum blóma. Fé-lagar í Safnaðarfélaginu hafa veriðmiklir máttarstólpar í öllu kirkjustarf-inu. Hefur félagið fært kirkjunni marg-ar veglegar gjafir og haldið margagóða og uppbyggjandi fundi um mikil-væg málefni kirkju og þjóðar. Félagarhafa og aðstoðað við kirkjuhaldið, sér-staklega við fermingarathafnir. Fyrstiformaður Safnaðarfélagsins var Val-gerður Gísladóttir. Þær Esther Guð-marsdóttir, Sólborg Bjarnadóttir ogBjörg Lárusdóttir gegndu embætti for-manns um árabil. Núverandi formað-

ur Safnaðarfélagsins er Hólmfríður S.Pálsdóttir. Auk hennar skipa stjórninaí dag þær Edda Jónsdóttir, gjaldkeri,Elín Pálsdóttir, ritari og meðstjórnend-urnir Jóhanna Þorleifsdóttir og Jón-ína Jóhannsdóttir.

Það liðu ekki nema um tvö ár frástofnun sóknarinnar þar til fyrstaskóflustungan að Grafarvogskirkjuvar tekin. Skóflustunguna tók séraVigfús Þór Árnason þann 18. maí áriðl991. Áður hafði farið fram samkeppnium hönnun og gerð Grafarvogskirkju.Arkitektarnir sem báru sigur úr bítumvoru þeir Finnur Björgvinsson ogHilmar Þór Björnsson.

Fyrri áfangi Grafarvogskirkju varvígður þann 12. desember árið l993 afherra Ólafi Skúlasyni biskupi.

Hönnun kirkjunnar hefur verið lof-uð bæði innanlands og erlendis. Benthefur verið á mikilvægi þess hve fjöl-nota kirkjan er í öllu safnaðarstarfi.

Þann 18. júní árið 2000, á kristnihá-

tíðarári, var Grafarvogskirkja síðanvígð af herra Karli Sigurbjörnssynibiskupi Íslands.

Við þau tímamót afhenti DavíðOddsson, þáverandi forsætisráðherra,vígslugjöf til Grafarvogskirkju. Gjöfinsem tileinkuð var æsku landsins ákristnihátíðarári er altarismynd -steindur gluggi sem gerður er af lista-manninum Leifi Breiðfjörð. Myndin,glugginn, sýnir kristnitökuna árið1000 á Þingvöllum.

Forseti Íslands, herra Ólafur RagnarGrímsson, nefndi það í hátíðarávarpi íGrafarvogskirkju, sem var flutt á 50ára afmæli Lionshreyfingarinnar á Ís-landi, „að þjóðin hefði eignast nýjaþjóðargersemi með altarismynd LeifsBreiðfjörð.”

Frá stofnun Grafarvogssóknar hef-ur safnaðarstarfið vaxið og dafnað einsog komið hefur fram hér að framan.Starfið fer fram í Grafarvogskirkju og ífimm skólum í sókninni.

Nýlega var Gunnar Einar Stein-grímsson, æskulýðsfulltrúi, vígðurdjákni til að þjóna við Grafarvog-skirkju. Lýtur starf hans einkum aðsviði æskulýðsmála, en að þeim mála-flokki vinna margir leiðtogar við kirkj-una.

Allt frá upphafi hafa þau GuðrúnLoftsdóttir og Hjörtur Steindórssonhaft umsjón með barnastarfinu í Graf-arvogskirkju sem fram fer á neðri hæðkirkjunnar.

Starf eldri borgara í Grafarvogs-sókn er blómlegt og sækir fjölmenniopið hús í kirkjunni hvern þriðjudag.Fyrsti umsjónarmaður starfsins varValgerður Gísladóttir. Síðan tóku viðþær Edda Jónsdóttir og UnnurMalmquist sem nú er látin. Blessuð séminnig hennar. Ásamt Eddu hafa núJónína Jóhannsdóttir og Óla KristínFreysteinsdóttir umsjón með starfieldri borgara í kirkjunni.

Umsjón með foreldramorgnun hefurSigríður Sigurðardóttir.

Kirkjuritari er Erna Reynisdóttir.Kirkju-verðir eru tveir, þær Anna Ein-arsdóttir og Þórkatla Pétursdóttir.Fyrsti kirkjuvörður kirkjunnar varValgerður Gísladóttir sem einnig sat ífyrstu sóknarnefndinni.

Tveir sóknarnefndarmenn úr fyrstusóknarnefndinni eiga enn sæti í nefnd-inni í dag. Þeir eru Ingjaldur Eiðsson,fyrr-verandi gjaldkeri sóknarnefndar,og Sigurður Kristinsson, sem lengst afhefur verið formaður byggingarnefnd-ar Grafarvogskirkju.

Ræstitæknir kirkjunnar er Málfríð-ur Gestsdóttir.

Hér hefur verið stiklað á stóru í söguhins unga safnaðar. Nú á tuttugu áraafmæli Grafarvogssóknar lítum viðekki aðeins til fortíðar heldur og tilframtíðar. Á næstunni verður án efa íbrennidepli að taka í notkun Kirkjuselá Spönginni og að vígja nýtt kirkjuorg-el sem er verið að hanna af hinniþekktu orgelverksmiðju Roman Seif-ert.

Við þessi tímamót í sögu safnaðar-ins viljum við þakka öllum þeim semhafa komið að uppbyggingu safnaðar-starfsins á síðustu tveimur áratugumog öðrum velunnurum kirkjunnar.

Guð blessi allt safnaðarstarf í Graf-arvogssókn um ókomna tíð.

Séra Vigfús Þór Árnason

FréttirGV11

Í tilefni tuttugu ára afmælis Grafarvogssóknar

sr. Vigfús Þór Árnason var valinn sóknarprestur Grafarvogssafnaðar 1989.

Page 11: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Lena Rós Matthíasdóttir hefurverið prestur í tæp sex ár. Húnvar strax undir fermingu orðinsvo forvitin um Guð og hafði allt-af haft brennandi áhuga á sam-tali vísinda og trúar. Hún varðþví að rannsaka málið sjálf ogbað um Biblíu í fermingargjöf. Ístuttu máli sagt, varð hún ekkivonsvikin yfir því sem hún upp-götvaði við þær rannsóknir sínar.Hún komst t.d. að því við lestur-inn að Guð er ekki gamall karlsem situr uppi í himninum aðfylgjast með okkur mönnunum. ÍBiblíunni fann hún Guð sem erkærleikur, hreyfiafl og uppsprettaalls sem lifir og hrærist. En efhún á að setja Guð í einhvernbúning, þá segist hún miklu frek-ar sjá konu með hvíta svuntu,hún hefur hveiti á höndum oghnoðar sprungulaust deig. Húshennar ilmar af nýbökuðu brauðiog það er gott að hjúfra sig upp aðsvuntunni hjá henni. Svo njótumvið brauðsins saman, ég og Guð.

,,Grafarvogskirkja þjónar öllumGrafarvogsbúum, en svo messum viðlíka í hátíðarsal Borgarholtsskólahvern sunnudag kl. 11:00, segir sr. LenaRós í samtali við Grafarvogsblaðið enokkur langaði að fræðast um Grafar-vogskirkju og það mikla starf sem þarfer fram.

,,Hér eru fjórir prestar, þau VigfúsÞór, Bjarni Þór, Guðrún og ég. Svo er-um við með djáknann Gunnar Einar.En að sjálfsögðu er hér fullt af öðrufólki sem vinnur hin ýmsu störf innankirkjunnar. Sum störfin eru launuð enhér eru einnig margir sjálfboðaliðar ogalltaf pláss fyrir fleiri að leggja hönd áplóginn.

Við erum öll kölluð til að þjónahverjum þeim sem til kirkjunnar leitar,hvort sem það er í gleði eða sorg oghvort sem fólk tilheyrir þjóðkirkjunnieða ekki. Hingað kemur ótrúlegamargt fólk á hverjum degi. Prestarnirskipta starfinu í milli sín, þannig aðeinn prestur sér um allt safnaðarstarf-ið eina viku í hverjum mánuði. Á með-an geta hinir prestarnir einbeitt sér aðöðrum þáttum starfsins, t.d. er sálgæsl-an afar fyrirferðamikil, einnig undir-búningur fyrir guðsþjónustur, húsvitj-anir, athafnir o.m.fl. Djákninn leiðirsvo barna- og æskulýðsstarfið og held-ur utan um leiðtogana okkar, en hannhefur sérstakar skyldur gagnvart 18ára og yngri. Saman leiðum við alltsafnaðarstarfið í kirkjunni.’’

Afar öflugt safnaðarstarf- Geturðu nefnt okkur nokkur dæmi

úr öflugu safanaðarstarfi?,,Já, við erum t.d. með rosalega

áhugavert starf fyrir fullorðna, ég get

nefnt nokkur dæmi:Við erum með mjög spennandi Kvik-

myndaklúbb sem heldur úti metnaðar-fullum bíósýningum einu sinni í mán-uði. Svo eru hér sjálfshjálparhópar, t.d.er þessa dagana í gangi hópurinn: ,,Ná-um áttum og sáttum’’ en hann er fyrirfólk sem gengið hefur í gegnum skiln-að. ,,Musteri Sálarinnar’’ er hópur semhittist einu sinni í mánuði, en hann erhugsaður fyrir fólk með MS eða aðrakróníska sjúkdóma. Svo erum við aðsjálfsögðu reglulega með sorgarhóp-ana okkar í gangi en þeim höfum viðskipt niður í þrjá mismunandi hópa.Fyrir þau sem misst hafa barn, fyrirþau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígiog síðan erum við með almenna hópafyrir þau sem misst hafa ástvin. Það eralltaf hægt að setja sig í samband hing-að í kirkjuna og skrá sig á námskeið,við tökum niður nöfnin og hringjumsvo í fólk um leið og næsta námskeiðhefst.

Svo erum við líka með vikulegt starffyrir fullorðna, þar má kannski fyrstnefna kórana okkar, sem reyndar erubáðir mjög vaxandi um þessar mundir.Annar kórinn heitir því frumleganafni: ,,Kór Grafarvogskirkju’’, enáhugasamir söngfuglar mega setja sig ísamband við Hákon Leifsson, organ-ista. Hinn kórinn er tiltölulega ungurkór og heitir ,,Vox Populi’’ en þau semáhuga hafa að reyna sig hafi sambandvið kórstjórann Guðlaug Viktorsson.Ég mæti stundum á kóræfingar mér tilgamans og hef þess vegna fengið aðupplifa hvað þetta er frábær hópur ogsvo sé ég líka að þau taka einstaklegavel á móti nýju fólki.

Allir geta gerst messuþjónarForeldramorgnarnir eru á sínum

stað á fimmtudagsmorgnum, með dag-skrá bæði fyrir foreldrana og litlu kríl-in. Stundum fáum við til okkar fólkmeð fræðandi erindi og stundum erumvið bara að spjalla og bera saman bæk-urnar. En svo reynum við alltaf aðsyngja ,,krílasálma’’ með litlu börnun-um. Kyrrðarstundin og kærleiksmál-tíðin er í hádeginu á miðvikudögum.Uppbyggileg og falleg stund í miðriviku. Starfsmannanámskeiðin erusnar þáttur í viðleitni okkar að vera lif-andi kirkja. Sem dæmi hafa leikskóla-kennarar og starfsmenn komið árlegatil okkar. Þannig vill kirkjan þakkaöllu því góða fólki sem annast börninokkar hér í Grafarvogi. Svo förum viðlíka reglulega með hóp af fólki héðanúr söfnuðinum og sækjum okkurmargskonar námskeið á vegum Þjóð-kirkjunnar. Síðast en ekki síst vildi égnefna ,,Messuhópana’’ hér við kirkjunaen þeir eru 13 talsins. Skemmtilegt fé-lagslíf hefur skapast kringum hópanaog við gerum reglulega eitthvað okkursjálfum til uppbyggingar. Heimsækj-um aðrar kirkjur, sækjum námskeiðeða bara njótum þess að vera saman ogborða saman. Allir geta gerst messu-þjónar, því fylgir enginn kostnaður og

lítil binding en góð vinátta og mikilnæring!

Messan ekki skemmtun- Margir vilja meina að messurnar í

dag séu gamaldags. Ef svo er, afhverju?

,,Ég held að við séum orðin svolítiðupptekin af því í seinni tíð að látaskemmta okkur. Messan hefur aldreihaft það að markmiði að vera skemmt-un fyrir fólk. Hún hefur það fyrst ogfremst að markmiði að þú getir stigiðúr erli dagsins og átt samfélag um orðGuðs og borð og þannig látið uppbyggj-ast ásamt öðrum trúuðum, fyrir kom-andi vinnuviku. Þannig á messan aðvera, gleðileg næring og andleg upp-bygging. Ef við viljum láta skemmtaokkur, þá leitum við annað.’’

- Eru messurnar þá aldrei skemmti-legar?

,,Ég held það fari svo mikið eftir þvímeð hvaða hugarfari þú ferð í messu.Við erum kannski heppin hér í þessumsöfnuði að vera með fjóra ólíka presta,því hvert okkar litar að sjálfsögðumessuna með sínu lagi þannig að söfn-uðurinn fær smá fjölbreytni út úr því.En það sem mér finnst gleðilegast viðmessuna er virk þátttaka messuþjóna.Þetta er fólk af öllum stigum þjóðfé-lagsins, t.d. erum við með námsmann,lögfræðing, heimavinnandi, atvinnu-rekanda, öryrkja, fjármála-stjóra...o.s.frv., fallegan og breiðan hópaf konum, körlum og börnum sem sjáum að bera messuna uppi ásamt presti,organista og meðhjálpara og glæðahana þannig bæði lífi og lit.’’

- Getur hver sem er orðið messu-þjónn?

,,Já, að sjálfsögðu. Fallegast af ölluer þegar fjölskyldur fermingarbarnataka að sér að ,,messa’’ með prestun-um. Þá hittumst við í vikunni fyrirmessu og skipuleggjum hver gerirhvað. Öll fermingarbörn safnaðarinsmega ,,panta’ sér messu til að þjóna í.’’

Skírnin skemmtilegust- Hvað er það skemmtilegasta sem þú

gerir í vinnunni?,,Skemmtilegasta stundin er í raun-

inni í morgunsárið, þegar ég sting lykl-inum í skráargatið á skrifstofunniminni, vitandi af öllum fallegu ævin-týrunum sem bíða mín þann daginn.Því jafnvel þótt það geti stundum veriðerfitt, þá fáum við prestarnir að njótasvo raunverulegra samskipta. Fólkkemur hingað við ýtrustu aðstæður ílífinu, hvort heldur sem er í gleði eða ísorg. Þá finnur maður hvað við erumöll ósköp mannleg og jöfn hvortframmi fyrir öðru og frammi fyrirGuði. Þannig verður hver dagur í vinn-unni eins og fallegt ævintýri sem mað-ur var svo heppinn að fá að taka þátt í.En ef ég ætti að nefna eitthvað eitt, þáhlýtur það að vera skírnin. Það er ekkihægt að venjast því hversu heilagar ogfallegar þær athafnir eru, enda komast

viðstaddir auðveldlega við og mannilíður alltaf svo ótrúlega vel eftir aðhafa verið við skírnarguðsþjónustu.’’

Skýrslugerðin leiðinlegust- Hvað er það leiðinlegasta sem þú

gerir í vinnunni?,,Það væri nú alveg æðislega smart

ef ég gæti sagt þér að þetta væri alltbara einn eilífðar dans á rósum. En þáværi ég að plata. Ætli það sé ekki öllumsýslan í kringum starfið, skýrslu-gerð og svoleiðis pappírsvinna semmér leiðist mest.’’

450 til 500 manns í messu- Finnst þér kirkjan hafa breyst síð-

an þú fermdist?,,Já, mér finnst safnaðarstarfið hafa

aukist rosalega mikið. Einu sinni vorukirkjurnar nánast eingöngu notaðarundir messur og athafnir, en núna iðaþær af mannlífi frá morgni til kvölds,alla daga vikunnar. Hingað koma aðmeðaltali um 1000 manns í hverri viku,bara í Grafarvogskirkju. Svo merkjumvið einnig aukna aðsókn í messur. Semdæmi get ég sagt þér að hér í okkarsókn erum við að fá um 450-500 mannsí guðsþjónustur sunnudagsins. Það er

afar ánægjulegt og þakkarvert í ljósiþess að alla hina daga vikunnar erkirkjan líka iðandi af mannlífi. Svofinnst mér rosalega gaman að sjá hvenútímaleg kirkjan okkar er orðin. Égman eftir því af mínum bernskuslóð-um, að presturinn hengdi allar messu-auglýsingar upp í Kaupfélaginu ástaðnum og jafnvel þótt við hengjumenn upp auglýsingar, þá erum við aðsjálfsögðu líka með heimasíðuwww.grafarvogskirkja.is þar sem allarhelstu upplýsingar koma fram. Þaðnýjasta er svo Snjáldurskinnan (Faceb-ook), en við eigum orðið alveg ótrúlegamarga vini þar. Gaman væri nú að sjásem flesta Grafarvogsbúa gerast vinirkirkjunnar á því skemmtilega sam-skiptaformi. ’’

- Eitthvað að lokum Lena Rós?,,Já, mig langar til að hvetja þig sem

nenntir að lesa þig í gegnum þetta við-tal að koma í kirkjuna þína og kynnasthenni af eigin raun. Nýttu þér þá þjón-ustu sem kirkjan þín hefur upp á aðbjóða, hér er ævinlega rjúkandi ákönnunni og húsið opið alla daga,’’ seg-ir sr. Lena Rós Matthíasdóttir.

Fréttir GV12

FréttirGV13

Skiptum um bremsu-klossa og diska

© IL

VA

Ísla

nd

20

09

ILVA Korputorgi, Blikastaðvegi 2-8 112 Reykjavíklaugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-19

kaffihús: lau. 10-17 sun. 12-17 mán. - fös. 11-18

Hjarta, ljós Ø13 cm

5.990,-

Jólí ILVA

,,Hver dagur í vinnunni ereins og fallegt ævintýri’’

OPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐOPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐOPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐOPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐ

Í glæsilegu húsakynnum að Stórhöfða 17 (fyrir ofan Nings)

DEKUR OG HEILSADEKUR OG HEILSADEKUR OG HEILSADEKUR OG HEILSA

NÁMSKEIÐ Í BOÐI:

LÍKAMI OG SÁL Rope- og þrekæfingar með lóðum

5. vikna námskeið Takmarkaður fjöldi á hverju námskeiði

Mælingar og aðhald

LLL – NÁMSKEIÐ LIFÐU LÍFINU LIFANDI

5. vikur Mælingar, aðhald, fræðsla, rope- og

þrekæfingar.

JANE FONDA Magi, rass og læri

LAUGARDAGAR

HÁDEGISTÍMAR Magi, teygjur og slökun

30min.

SALSA – NÁMSKEIÐ

HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN Kolbrún A. Sigurðardóttir

GLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐGLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐGLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐGLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐ !!!!!!!!!!!!

Sigga Dóra

,,Þannig á messan að vera, gleðileg næring og andleg uppbygging. Ef viðviljum láta skemmta okkur, þá leitum við annað.’’ GV-mynd PS

,,Nýttu þér þá þjónustu sem kirkjan þín hefur upp á að bjóða, hér er ævinlega rjúkandi á könnunni og húsið opiðalla daga,’’ segir sr. Lena Rós Matthíasdóttir. GV-mynd PS

- segir sr. Lena Rós Matthíasdóttir prestur í Grafarvogskirkju

UPPLÝSINGAR Í SÍMA 692-3062

Page 12: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Lena Rós Matthíasdóttir hefurverið prestur í tæp sex ár. Húnvar strax undir fermingu orðinsvo forvitin um Guð og hafði allt-af haft brennandi áhuga á sam-tali vísinda og trúar. Hún varðþví að rannsaka málið sjálf ogbað um Biblíu í fermingargjöf. Ístuttu máli sagt, varð hún ekkivonsvikin yfir því sem hún upp-götvaði við þær rannsóknir sínar.Hún komst t.d. að því við lestur-inn að Guð er ekki gamall karlsem situr uppi í himninum aðfylgjast með okkur mönnunum. ÍBiblíunni fann hún Guð sem erkærleikur, hreyfiafl og uppsprettaalls sem lifir og hrærist. En efhún á að setja Guð í einhvernbúning, þá segist hún miklu frek-ar sjá konu með hvíta svuntu,hún hefur hveiti á höndum oghnoðar sprungulaust deig. Húshennar ilmar af nýbökuðu brauðiog það er gott að hjúfra sig upp aðsvuntunni hjá henni. Svo njótumvið brauðsins saman, ég og Guð.

,,Grafarvogskirkja þjónar öllumGrafarvogsbúum, en svo messum viðlíka í hátíðarsal Borgarholtsskólahvern sunnudag kl. 11:00, segir sr. LenaRós í samtali við Grafarvogsblaðið enokkur langaði að fræðast um Grafar-vogskirkju og það mikla starf sem þarfer fram.

,,Hér eru fjórir prestar, þau VigfúsÞór, Bjarni Þór, Guðrún og ég. Svo er-um við með djáknann Gunnar Einar.En að sjálfsögðu er hér fullt af öðrufólki sem vinnur hin ýmsu störf innankirkjunnar. Sum störfin eru launuð enhér eru einnig margir sjálfboðaliðar ogalltaf pláss fyrir fleiri að leggja hönd áplóginn.

Við erum öll kölluð til að þjónahverjum þeim sem til kirkjunnar leitar,hvort sem það er í gleði eða sorg oghvort sem fólk tilheyrir þjóðkirkjunnieða ekki. Hingað kemur ótrúlegamargt fólk á hverjum degi. Prestarnirskipta starfinu í milli sín, þannig aðeinn prestur sér um allt safnaðarstarf-ið eina viku í hverjum mánuði. Á með-an geta hinir prestarnir einbeitt sér aðöðrum þáttum starfsins, t.d. er sálgæsl-an afar fyrirferðamikil, einnig undir-búningur fyrir guðsþjónustur, húsvitj-anir, athafnir o.m.fl. Djákninn leiðirsvo barna- og æskulýðsstarfið og held-ur utan um leiðtogana okkar, en hannhefur sérstakar skyldur gagnvart 18ára og yngri. Saman leiðum við alltsafnaðarstarfið í kirkjunni.’’

Afar öflugt safnaðarstarf- Geturðu nefnt okkur nokkur dæmi

úr öflugu safanaðarstarfi?,,Já, við erum t.d. með rosalega

áhugavert starf fyrir fullorðna, ég get

nefnt nokkur dæmi:Við erum með mjög spennandi Kvik-

myndaklúbb sem heldur úti metnaðar-fullum bíósýningum einu sinni í mán-uði. Svo eru hér sjálfshjálparhópar, t.d.er þessa dagana í gangi hópurinn: ,,Ná-um áttum og sáttum’’ en hann er fyrirfólk sem gengið hefur í gegnum skiln-að. ,,Musteri Sálarinnar’’ er hópur semhittist einu sinni í mánuði, en hann erhugsaður fyrir fólk með MS eða aðrakróníska sjúkdóma. Svo erum við aðsjálfsögðu reglulega með sorgarhóp-ana okkar í gangi en þeim höfum viðskipt niður í þrjá mismunandi hópa.Fyrir þau sem misst hafa barn, fyrirþau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígiog síðan erum við með almenna hópafyrir þau sem misst hafa ástvin. Það eralltaf hægt að setja sig í samband hing-að í kirkjuna og skrá sig á námskeið,við tökum niður nöfnin og hringjumsvo í fólk um leið og næsta námskeiðhefst.

Svo erum við líka með vikulegt starffyrir fullorðna, þar má kannski fyrstnefna kórana okkar, sem reyndar erubáðir mjög vaxandi um þessar mundir.Annar kórinn heitir því frumleganafni: ,,Kór Grafarvogskirkju’’, enáhugasamir söngfuglar mega setja sig ísamband við Hákon Leifsson, organ-ista. Hinn kórinn er tiltölulega ungurkór og heitir ,,Vox Populi’’ en þau semáhuga hafa að reyna sig hafi sambandvið kórstjórann Guðlaug Viktorsson.Ég mæti stundum á kóræfingar mér tilgamans og hef þess vegna fengið aðupplifa hvað þetta er frábær hópur ogsvo sé ég líka að þau taka einstaklegavel á móti nýju fólki.

Allir geta gerst messuþjónarForeldramorgnarnir eru á sínum

stað á fimmtudagsmorgnum, með dag-skrá bæði fyrir foreldrana og litlu kríl-in. Stundum fáum við til okkar fólkmeð fræðandi erindi og stundum erumvið bara að spjalla og bera saman bæk-urnar. En svo reynum við alltaf aðsyngja ,,krílasálma’’ með litlu börnun-um. Kyrrðarstundin og kærleiksmál-tíðin er í hádeginu á miðvikudögum.Uppbyggileg og falleg stund í miðriviku. Starfsmannanámskeiðin erusnar þáttur í viðleitni okkar að vera lif-andi kirkja. Sem dæmi hafa leikskóla-kennarar og starfsmenn komið árlegatil okkar. Þannig vill kirkjan þakkaöllu því góða fólki sem annast börninokkar hér í Grafarvogi. Svo förum viðlíka reglulega með hóp af fólki héðanúr söfnuðinum og sækjum okkurmargskonar námskeið á vegum Þjóð-kirkjunnar. Síðast en ekki síst vildi égnefna ,,Messuhópana’’ hér við kirkjunaen þeir eru 13 talsins. Skemmtilegt fé-lagslíf hefur skapast kringum hópanaog við gerum reglulega eitthvað okkursjálfum til uppbyggingar. Heimsækj-um aðrar kirkjur, sækjum námskeiðeða bara njótum þess að vera saman ogborða saman. Allir geta gerst messu-þjónar, því fylgir enginn kostnaður og

lítil binding en góð vinátta og mikilnæring!

Messan ekki skemmtun- Margir vilja meina að messurnar í

dag séu gamaldags. Ef svo er, afhverju?

,,Ég held að við séum orðin svolítiðupptekin af því í seinni tíð að látaskemmta okkur. Messan hefur aldreihaft það að markmiði að vera skemmt-un fyrir fólk. Hún hefur það fyrst ogfremst að markmiði að þú getir stigiðúr erli dagsins og átt samfélag um orðGuðs og borð og þannig látið uppbyggj-ast ásamt öðrum trúuðum, fyrir kom-andi vinnuviku. Þannig á messan aðvera, gleðileg næring og andleg upp-bygging. Ef við viljum láta skemmtaokkur, þá leitum við annað.’’

- Eru messurnar þá aldrei skemmti-legar?

,,Ég held það fari svo mikið eftir þvímeð hvaða hugarfari þú ferð í messu.Við erum kannski heppin hér í þessumsöfnuði að vera með fjóra ólíka presta,því hvert okkar litar að sjálfsögðumessuna með sínu lagi þannig að söfn-uðurinn fær smá fjölbreytni út úr því.En það sem mér finnst gleðilegast viðmessuna er virk þátttaka messuþjóna.Þetta er fólk af öllum stigum þjóðfé-lagsins, t.d. erum við með námsmann,lögfræðing, heimavinnandi, atvinnu-rekanda, öryrkja, fjármála-stjóra...o.s.frv., fallegan og breiðan hópaf konum, körlum og börnum sem sjáum að bera messuna uppi ásamt presti,organista og meðhjálpara og glæðahana þannig bæði lífi og lit.’’

- Getur hver sem er orðið messu-þjónn?

,,Já, að sjálfsögðu. Fallegast af ölluer þegar fjölskyldur fermingarbarnataka að sér að ,,messa’’ með prestun-um. Þá hittumst við í vikunni fyrirmessu og skipuleggjum hver gerirhvað. Öll fermingarbörn safnaðarinsmega ,,panta’ sér messu til að þjóna í.’’

Skírnin skemmtilegust- Hvað er það skemmtilegasta sem þú

gerir í vinnunni?,,Skemmtilegasta stundin er í raun-

inni í morgunsárið, þegar ég sting lykl-inum í skráargatið á skrifstofunniminni, vitandi af öllum fallegu ævin-týrunum sem bíða mín þann daginn.Því jafnvel þótt það geti stundum veriðerfitt, þá fáum við prestarnir að njótasvo raunverulegra samskipta. Fólkkemur hingað við ýtrustu aðstæður ílífinu, hvort heldur sem er í gleði eða ísorg. Þá finnur maður hvað við erumöll ósköp mannleg og jöfn hvortframmi fyrir öðru og frammi fyrirGuði. Þannig verður hver dagur í vinn-unni eins og fallegt ævintýri sem mað-ur var svo heppinn að fá að taka þátt í.En ef ég ætti að nefna eitthvað eitt, þáhlýtur það að vera skírnin. Það er ekkihægt að venjast því hversu heilagar ogfallegar þær athafnir eru, enda komast

viðstaddir auðveldlega við og mannilíður alltaf svo ótrúlega vel eftir aðhafa verið við skírnarguðsþjónustu.’’

Skýrslugerðin leiðinlegust- Hvað er það leiðinlegasta sem þú

gerir í vinnunni?,,Það væri nú alveg æðislega smart

ef ég gæti sagt þér að þetta væri alltbara einn eilífðar dans á rósum. En þáværi ég að plata. Ætli það sé ekki öllumsýslan í kringum starfið, skýrslu-gerð og svoleiðis pappírsvinna semmér leiðist mest.’’

450 til 500 manns í messu- Finnst þér kirkjan hafa breyst síð-

an þú fermdist?,,Já, mér finnst safnaðarstarfið hafa

aukist rosalega mikið. Einu sinni vorukirkjurnar nánast eingöngu notaðarundir messur og athafnir, en núna iðaþær af mannlífi frá morgni til kvölds,alla daga vikunnar. Hingað koma aðmeðaltali um 1000 manns í hverri viku,bara í Grafarvogskirkju. Svo merkjumvið einnig aukna aðsókn í messur. Semdæmi get ég sagt þér að hér í okkarsókn erum við að fá um 450-500 mannsí guðsþjónustur sunnudagsins. Það er

afar ánægjulegt og þakkarvert í ljósiþess að alla hina daga vikunnar erkirkjan líka iðandi af mannlífi. Svofinnst mér rosalega gaman að sjá hvenútímaleg kirkjan okkar er orðin. Égman eftir því af mínum bernskuslóð-um, að presturinn hengdi allar messu-auglýsingar upp í Kaupfélaginu ástaðnum og jafnvel þótt við hengjumenn upp auglýsingar, þá erum við aðsjálfsögðu líka með heimasíðuwww.grafarvogskirkja.is þar sem allarhelstu upplýsingar koma fram. Þaðnýjasta er svo Snjáldurskinnan (Faceb-ook), en við eigum orðið alveg ótrúlegamarga vini þar. Gaman væri nú að sjásem flesta Grafarvogsbúa gerast vinirkirkjunnar á því skemmtilega sam-skiptaformi. ’’

- Eitthvað að lokum Lena Rós?,,Já, mig langar til að hvetja þig sem

nenntir að lesa þig í gegnum þetta við-tal að koma í kirkjuna þína og kynnasthenni af eigin raun. Nýttu þér þá þjón-ustu sem kirkjan þín hefur upp á aðbjóða, hér er ævinlega rjúkandi ákönnunni og húsið opið alla daga,’’ seg-ir sr. Lena Rós Matthíasdóttir.

Fréttir GV12

FréttirGV13

Skiptum um bremsu-klossa og diska

© IL

VA

Ísla

nd

20

09

ILVA Korputorgi, Blikastaðvegi 2-8 112 Reykjavíklaugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-19

kaffihús: lau. 10-17 sun. 12-17 mán. - fös. 11-18

Hjarta, ljós Ø13 cm

5.990,-

Jólí ILVA

,,Hver dagur í vinnunni ereins og fallegt ævintýri’’

OPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐOPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐOPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐOPNUM NÝJA HEILSUMIÐSTÖÐ

Í glæsilegu húsakynnum að Stórhöfða 17 (fyrir ofan Nings)

DEKUR OG HEILSADEKUR OG HEILSADEKUR OG HEILSADEKUR OG HEILSA

NÁMSKEIÐ Í BOÐI:

LÍKAMI OG SÁL Rope- og þrekæfingar með lóðum

5. vikna námskeið Takmarkaður fjöldi á hverju námskeiði

Mælingar og aðhald

LLL – NÁMSKEIÐ LIFÐU LÍFINU LIFANDI

5. vikur Mælingar, aðhald, fræðsla, rope- og

þrekæfingar.

JANE FONDA Magi, rass og læri

LAUGARDAGAR

HÁDEGISTÍMAR Magi, teygjur og slökun

30min.

SALSA – NÁMSKEIÐ

HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN Kolbrún A. Sigurðardóttir

GLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐGLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐGLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐGLÆSILEG OPNUNAR OG JÓLATILBOÐ !!!!!!!!!!!!

Sigga Dóra

,,Þannig á messan að vera, gleðileg næring og andleg uppbygging. Ef viðviljum láta skemmta okkur, þá leitum við annað.’’ GV-mynd PS

,,Nýttu þér þá þjónustu sem kirkjan þín hefur upp á að bjóða, hér er ævinlega rjúkandi á könnunni og húsið opiðalla daga,’’ segir sr. Lena Rós Matthíasdóttir. GV-mynd PS

- segir sr. Lena Rós Matthíasdóttir prestur í Grafarvogskirkju

UPPLÝSINGAR Í SÍMA 692-3062

Page 13: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

AðalfundurÍbúasamtaka

GrafarvogsÍbúasamtök Grafarvogs (ÍG) boða til aðal-

fundar í Hlöðunni Gufunesi þriðjudaginn 24.nóvember kl. 20.00

Dagskrá:

(1) Venjuleg aðalfundarstörf.(2) Yfirlit yfir störf Skipulags- og umferðarhóps,

Skólahóps, Umhverfis- og menningarhóps.(3) Ávarp. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður Skipu-

lagsráðs Reykjavíkur. Skipulag hverfisins, staða mála,stefna og áherslur.

(4) Aðalerindi. Atli Steinn Árnason forstöðumaðurÍTR, Nýjar hugmyndir að skipulagi og nýtingu áGufunessvæðinu.

(5) Karl Hreinsson formaður Hverfaráðs stýrir um-ræðum

Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar hvattir til aðfjölmenna!

Framboð og tilnefningar til stjórnarsetu skulu ber-ast stjórn ÍG að minnsta kosti viku fyrir aðalfund ánetfangið [email protected].

Fundurinn er öllum op-

inn og eru íbúar hvattir til

að fjölmenna.

Stjórn ÍG

Fréttir GV14

Heilsumiðstöð Siggu Dóru hefur haf-ið rekstur í glæsilegum húsakynnum aðStórhöfða 17 á annarri hæð (fyrir ofanveitingastað Nings). Miðstöðin erheilsu- og dekurstöð sem er rekin af Sig-ríði Halldóru Matthíasdóttur. Hún hef-ur verið starfandi þjálfari í áratugi , þará meðal hjá Veggsport , Varmá Mosfells-bæ, Álafosskvos og Mecca Spa. SiggaDóra er reyndur einka- og hópþjálfari ,Rope Yoga kennari og rekur einnig Lífs-stíls- og heilsunámskeið í Orlando, Flór-ída.

Aðrir leiðbeinendur Heilsumiðstöðv-arinnar eru Helga, Hafsteinn og Linda.

Stór og huggulegur æfingasalur er íHeilsumiðstöðinni sem hentar vel tilýmissa æfinga. Aðskilið frá æfingasal erglæsileg dekurhæð með óvenjulegri ogeinstaklega kósý sauna ásamt mjög

huggulegri setustofu. Boðið er uppá aðleigja dekurhæðina til smærri hópa ítengslum við ýmiskonar heilsu ogdekurtíma sem sniðinn verður að þörf-um hvers hóps fyrir sig.

Mikið af spennandi námskeiðumverða á dagskrá. Til dæmis má nefnaátaksnámskeið, Jane Fonda tímar, RopeAction, LLL aðhaldsnámskeið og Salsadans. Önnur heilsuþjónusta er einnig íboði svo sem nudd og höfuðbeina- ogspjaldhryggsjöfnun.

Enn er pláss á tímatöflu fyrir fleiri að-ila til að nýta æfingasalinn til frekaranámskeiðahalds. Ekki eru seld mánaðar-kort á stöðina heldur er greitt fyrir ein-stök námskeið. Ýmis opnunar- og jólatil-boð verða í gangi í nóvember/desember.Frekari upplýsingar um þau fást hjáSiggu Dóru í síma 6923062.

Silfurstelpurnar í Fjölni

Íb úasa mtök Gr af ar vo gs Vætt abor gum 7 5

112 Re yk ja ví k. KT: 62 0692- 2129 sí mi : 82 4 8 830

WWW.ib uasa mt ok. com

ÍTR í heimsókn

Heilsumiðstöð Siggu Dóru

Fulltrúarnir sem skipa meirihluta í ÍTR heimsóttu félagsmiðstöðvar í höfuðborginni á félagsmiðstöðvadeg-inum. Hér eru þeir staddir í Sigyn í Grafarvogi. Frá vinstri Kjartan Magnússon, Valgerður Sveinsdóttir ogBjörn Gíslason.

Haustið hefur aldeilis verið við-burðaríkt hjá 6. flokki kvenna íhandboltanum hjá Fjölni.

Þessar duglegu stelpur hafa komiðmeð tvenn silfurverðlaun í Grafar-voginn, úr Hummelmóti ÍR og svo

sjálfu Reykjavíkurmótinu. Stelpurn-ar spiluðu mjög vel, sýndu miklabaráttu og leikgleði. Flottar og dug-legar stelpur sem eiga örugglega eft-ir að ná langt í handboltanum.Næsta mót hjá þeim verður KA-mót

á Akureyri í lok nóvember og þaðverður spennandi að sjá hvernig þaðfer.

Til hamingju stelpur með frábær-an árangur og gangi ykkur veláfram.

Stelpurnar í 6. flokki Fjölnis hafa náð mjög góðum árangri í handboltanum.

www.ibuasamtok.com

Miðvikudaginn 4. nóvember sl. stóðu félagsmiðstöðvar ÍTR fyrir félagsmið-stöðvadeginum í Reykjavík. Dagurinn var samstarfsverkefni þeirra 23 félags-miðstöðva sem starfa í Reykjavík og voru allar félagsmiðstöðvarnar opnarfyrir gesti og gangandi milli kl. 18 og kl. 21 þennan dag.

Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn sjötta sinn. Markmið hans var aðgefa áhugasömum færi á að heimsækja félagsmiðstöðina í sínu hverfi, kynn-ast því sem þar fer fram, unglingunum í hverfinu og þeim viðfangsefnum semþeir fást við með stuðningi frístundaráðgjafa í félagsmiðstöðinni.

Unglingarnir og unglingaráð félagsmiðstöðvanna bera hitann og þungannaf undirbúningi dagsins á hverjum stað ásamt frístundaráðgjöfum. Megin-áherslan var á framlag og sköpunargleði unglinganna sjálfra enda unglingareitt af mótandi menningaröflum samstímans og framtíðar.

Page 14: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Kór Hamraskóla er nýkominn úr árlegum æfingabúðum. Að þessu sinni fórkórinn ásamt stjórnanda og aðstoðarfólki í Álftanesskóla en þar var mikið æftog sungið og í lok æfingabúðanna voru haldnir uppskerutónleikar í Víð-istaðakirkju í Hafnarfirði fyrir foreldra og velunnara kórsins. Næstu verkefnikórsins er að syngja fyrir Oddfellow regluna í lok nóvember og að fara í heim-sókn í Grafarvogskirkju og syngja þar á aðventunni.

Stjórnandi kórsins er Björgvin Þ. Valdimarsson en ásamt því að stjórnakórnum starfrækir hann sjálfstætt starfandi tónskóla innan veggja Hamra-skóla sem nefnist Tónskóli Björgvins. Í Tónskólanum eru um það bil 30 nem-endur sem læra á hin ýmsu hljóðfæri. Í Tónskólanum er lögð áhersla á að geranemendur jafn hæfa til að spila eftir nótum, að þjálfa þá í að spila laglínur eft-ir eyranu (eftir minni) og læra að lesa hljómabókstafi og vinna með þá. Und-irleik með kórnum annast nemendur úr Tónskólanum.

FréttirGV15

Tónlistin blómstr-ar í Hamraskóla

Nýútkominn geisladiskurmeð lögum eftir Björgvin

Út er kominn nýr geisladiskur sem nefnist ,,Allt sem ég er’’. Aðalsöngvarinná diskinum er Óskar Pétursson en með honum syngja í nokkrum lögum, Björg-vin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson (Gói).

Tónlistin á diskinum er eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, en um útsetningar sáKarl Olgeirsson. Björgvin og Óskar hafa starfað mikið saman í gegnum árin oghefur Óskar ásamt bræðrum sínum sungið þó nokkuð af lögum Björgvins. Þar ámeðal er lagið Undir Dalanna sól, sem Álftagerðisbræður gerðu vinsælt. Meðaltextahöfunda má nefna Ragnar Inga Aðalsteinsson, Kristján Hreinsson, DavíðStefánsson, Bjarna Stefán Konráðsson, Halldór Laxness, Guðmund Kr. Sigurðs-son og Sigurbjörn Einarsson. Á heimasíðunni bjorgvintonlist.is er að finnatóndæmi, nótur, texta og fleira tengt diskinum.Björgvin Þ. Valdimarsson.

Diskurinn með lögum Björgvins Þ. Valdimarssonar.Þar fer Óskar Pétursson fremstur í flokki frægrasöngvara.

Kór Hamraskólasyngur á glæsilegumuppskerutónleikum

í Víðistaðakirkjuundir stjórn Björg-vins Þ. Valdimars-

sonar.

Page 15: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Fréttir GV16

Efst á baugi í GrafarvogiÞriðjudaginn 03. nóvember síðast-

liðinn var haldinn opinn íbúafundur íFoldaskóla. Þangað komu bæði borg-arfulltrúar og embættismenn til fund-ar við Grafarvogsbúa til kynna hug-myndir um framtíðarskipulag hverf-isins og einnig til að hlýða á raddiríbúa og ræða hugmyndir.

Fundur þessi var einn 10 funda semborgaryfirvöld standa fyrir í hverjuhverfi borgarinnar. Það var ánægju-legt að sjá hve margir Grafarvogsbúarnýttu tækifærið til að koma skoðun-um sínum á framfæri við þá semákvarðanavaldið liggur hjá.

Svona fundir eru ánægjuleg ný-breytni þvi skort hefur vettvang fyrirbæði íbúa og kjörna fulltrúa þeirra aðeiga virk skoðanaskipti og borgarfull-trúum og embættismönnum virðistoft ekki vera ljós vilji borgaranna.

Það eru mörg mál sem brenna áGrafarvogsbúum. Eitt þeirra er hug-mynd um sameiginlega safnskólaunglingastigs fyrir Borgar-, Engja-,Víkur- og Staðarhverfi. Það eru vissu-lega gild fagleg rök sem mæla meðslíku skipulagi en nú bregður svo viðað fjöldi foreldra í áðurnefndumhverfum hefur mótmælt þessum hug-myndum. Telja íbúar að með slíkumbreytingum sé verið að raska búsetu-forsendum þeirra.

Það er mjög mikilvægt að búsetu-forsendur íbúa séu ætíð virtar. Við bú-um í borg, sem býður borgurum sín-

um fjölbreytt úrval búsetu. Hér er aðfinna þéttbyggð og háreist hverfi, lág-reist og dreifð og allt þar á milli. Íbúarvelja sér búsetu eins og þeim hugnastbezt hverjum og einum og flestir hafalagt mikla vinnu og mikið fé í að eign-ast húsnæði sem hentar þeirra for-sendum bezt.

Því má ekki gjörbylta þeim forsend-um sem umhverfi fólks byggir á ánvíðtæks samráðs við íbúa. Hvað áætl-aðan safnskóla varðar þá þarf að eigasér virk umræða allra sem máliðvarðar hvernig slíkar breytingar getiátt sér stað eigiþær að verða.Þar mætti tildæmis myndastarfshóp semskipaður væribæði fulltrúumforeldrafélagaviðkomandiskóla og einnigMenntaráðs borgarinnar og jafnvelíbúasamtakanna.

Við eigum nefnilega hér í Grafar-vogi virk félög og samtök sem eru vett-vangur íbúa og gæta hagsmunaþeirra. Eins og til dæmis áðurnefndforeldrafélög, en einnig sterk íbúa-samtök.

Annað mál sem þarf að vera vak-andi fyrir er fyrirhugaður flutningurá starfsemi Björgunar. Þar hefur oftkomið upp í umræðunni að hugsan-

lega mætti flytja hana tímabundið íGufunes. Það leysir hins vegar ekkivandann að færa hann um nokkurhundruð metra, öðrum borgarbúumtil ama, og hafa íbúasamtökin staðiðdyggilega vörð um að slíkt megi ekkiverða. Að sjálfsögðu eru íbúar Bryggj-uhverfis orðnir langeygir eftir flutn-ingi, enda löngu tímabær. Borgaryfir-völd þurfa því að hraða væntanlegumflutningi Björgunar upp í Álfsnes ogein leið til þess væri að flýta ákvörðunum endanlegt skipulag Sundabrautarog ljúka sem fyrst fram-

kvæmdum við hana milliGufuness og Álfsness.

Þá er framtíðarskipulagHallsvegar einnig hagsmunamál íbúaGrafarvogs. Brýnt er að hann verðiekki hugsaður sem hraðbraut, semklýfur hverfið í tvennt til þess að auð-velda umferð milli miðbæjar og verzl-unarkjarnanna við Vesturlandsvegannars vegar og sem þjóðbraut milliSuður-, Vestur- og Norðurlands ogmiðbæjar Reykjavíkur hins vegar. Á

síðasta vetri vann starfshópur skipað-ur fulltrúum Íbúasamtaka Grafar-vogs, Hverfisráðs Grafarvogs, Skipu-lagsráðs og embættismönnum að álitium Hallsveg og skilaði hann áliti, semgerði ráð fyrir að væntanleg tengingmilli Vesturlandsvegar og Halls-/Vík-urvegar yrði með því sniði að húnraskaði sem minnst búsetuforsendumíbúa en jafnframt að ekki yrði tekinákvörðun um hana fyrr en endanlegtheildarskipulag um Sundabraut ligg-ur fyrir.

Mikilvægi þess aðborgaryfirvöld hlusti áraddir íbúa og kynnisér viðhorf þeirraverður aldrei ofmetið.Því er íbúum nauðsyn-legt að eiga sér sterkamálsvara.

Þá er einnig mikil-vægt að hverfisráðumborgarinnar verði gef-

ið aukið vægi við ákvarð-anatöku vegna skipulags-, mennta- og umferðar-

mála og að fulltrúar í hverfisráðunumséu í góðum tengslum íbúa hvershverfis fyrir sig. Að þeir séu með putt-ann á púlsinum eins og sagt er.

Höfundur er varaformaður Íbúa-samtaka Grafarvogs og Félags sjálf-

stæðismanna í Grafarvogi

Emil Örn Kristjánssson, varafor-maður Íbúasamtaka Grafarvogsog Félags sjálfstæðismanna íGrafarvogi, skrifar:

Frá Skóla-hljómsveitGrafarvogs

Það hefur heldur betur fjölg-að nemendum hjá Skólahljóm-sveit Grafarvogs núna í vetur. Ásíðasta skólaári stunduðu um80 nemendur tónlistarnám hjáhljómsveitinni en nú eru þeirorðnir 130 og komust færri aðen vildu.

Í haust stóð til að haldið yrðilandsmót Sambands íslenskraskólahljómsveita, fyrir yngriflokka, í Vestmannaeyjum ogvoru um 50 ungir tónlistar-menn úr Grafavogi kominn íferðfötin þegar mótinu var af-lýst vegna veðurs. Var ófært tilEyja þá helgi sem mótið átti aðfara fram og þótti mörgum mið-ur að komast ekki á slíkan við-burð sem landsmót er.

Úr því verður þó bætt þvíáætlað er að halda landsmótið íVestmannaeyjum 7. -9. maí ívor.

Í vor stendur einnig til aðhalda landsmót fyrir eldri ald-ursflokka í Mosfellsbæ ogstefna 15 nemendur Skóla-hljómsveitar Grafarvogs á þátt-töku þar.

Þann 28. nóveber næstkom-andi verða svo haldnir árlegirjólatónleikar hljómsveitarinn-ar. Að þessu sinni verða þeirhaldnir í HvítasunnukirkjunniFíladelfíu, Hátúni 2 og hefjastklukkan 16:00.

Í tilefni af því að á síðasta árivoru liðin 15 ár frá stofnunhljómsveitarinnar verða tón-leikarnir teknir upp og síðangefinn út geisladiskur meðþeim lögum sem þar eru flutt.

Tónleikarnir eru öllum opn-ir og eru Grafarvogsbúar hvatt-ir til að mæta og hlýða á ungttónlistarfólk úr hverfinu okkarflytja vandaða tónlistardag-skrá.

Tónlistardiskurinn verðursíðan kominn í sölu fyrir jól ogþví tilvalin sem jólagjöf til vinaog vandamanna.

Núna í vetur eru nemendurhvattir til að láta sköpunar-gleðina ráða og semja sem mestaf eigin tónlist. Afraksturþeirrar vinnu verður síðanuppstaða vortónleika hljóm-sveitarinnar, sem haldnir verðaí lok mars og verða auglýstirsíðar.

Jólamarkað-ur í hlöðunniGufunesbæJólamarkaður verður haldinn

í Hlöðunni við Gufunesbæ laug-ardaginn 5.desember n.k. millikl. 13 - 17. Til sölu verða ýmsarhandverks- og gjafavörur ertengjast jólahaldinu. Einnigverður kaffi og vöfflusala á hlöð-uloftinu. Grafarvogsbúar eruhvattir til að líta við í jólastemn-inguna og gera góð kaup.

,,Þetta er alltaf sama sagan. Ef fólk vill losnavið biðraðirnar þá er um að gera að drífa sig ídekkjaskiptin áður en fyrsti snjórinn fellur.,’’sagði Þorsteinn Lárusson, eigandi Hjólbarðaverk-stæðis Grafarvogs í samtali við Grafarvogsblaðið.

Nú er sá tími árs sem bifreiðaeigendur huga aðbílum sínum fyrir veturinn og að sögn Þorsteinshafa mjög margir þegar skipt yfir á vetrardekkinog nóg hefur verið að gera.

,,Við bjóðum upp á góð dekk á góðu verði. Dekkhafa hækkað eins og allt annað en við höfum hald-

ið verði á vinnu óbreyttu síðan 2008. Erum meðbreiða línu í GENERAL jeppadekkjum sem hafakomið gífurlega vel út í endingu. Við bjóðum líkaupp á microskurð á jeppadekkjum sem margirkjósa í staðinn fyrir nagla. Microskurður lengirlíftíma dekksins þar sem skurðurinn opnarmunstrið og gefur betra grip og kælir gúmmíið.

Þjónustan hjá okkur er orðin mjög persónulegog fólk kann að meta það enda eki margir einyrkj-ar eftir í hjólbarðabransanum á höfuðborgarsvæð-inu. Margir af strákunum hjá mér hafa unnið hér

í mörg ár og þekkja viðskiptavinina vel.Síðan bjóðum við upp á smurþjónustu eins og

við höfum gert í nokkur ár þar er góður stígandi íaukningu á milli ára. Bremsuviðgerðir hófust ásíðasta ári og hefur þeim verið vel tekið og við höf-um tæki til að renna bremsudiska án þess að takaþá undan bílnum. Verkstæðið sjálft var tekið ígegn í haust gólf flotuð og máluð með sterkumgólfefnum og loft og veggir voru líka máluð og viðstefnum að því að taka afgreiðsluna í gegn eftiráramót,’’ sagði Þorsteinn Lárusson.

,,Persónuleg og fjölbreytt þjónusta’’Starfsmenn Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs sem kappkosta við að veita Grafarvogsbúum sem besta þjónustu. Frá vinstri: Þorsteinn Lárusson,eigandi Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs, Sigurður Stefánsson, Stefán Ingi Daníelsson, Kristján Sigurður Þórðarsson, Guðjón Leví Traustason ogBirgir Már Davíðsson. GV-mynd PS

Page 16: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

[email protected]ími 440 4000

Með skilmálabreytingu hjá Íslands banka býðst viðskiptavinum að lækka höfuðstól verðtryggðra og erlendra húsnæðislána verulega. Lækkun höfuð stóls verðtryggðra lána verður um 10% en höfuðstóll erlendra húsnæðislána lækkar um u.þ.b. 25% að meðaltali m.v. gengi 26.10.2009.

Allir viðskiptavinir Íslandsbanka, sem eru með húsnæðislán tekin fyrir 15. október 2008 og í skilum, geta sótt um skilmálabreytingu.

Íslandsbanki hvetur alla til að kynna sér þá kosti sem í boði eru og taka ákvörðun að vandlega athuguðu máli. Reiknivél, dæmi og ítarlegar upplýsingar er að fi nna á www.islandsbanki.is.

Tekið er á móti umsóknum frá 6. nóv ember til og með 18. desember 2009.

Þú getur lækkað höfuðstólinn á húsnæðisláninu

FréttirGV17

Smiðjur í Regn-bogalandi

Listamenn framtíðarinnar að störfum.

Frístundaheimilið Regnbogaland í Foldaskóla leggur mikla áherslu á fjölbreyttstarf fyrir börnin og starfsfólkið að sama skapi. Í haust var gerð athugun á áhuga-málum hvers stafsmanns og smiðjur settar á laggirnar í framhaldi af því.

Í leiklista-, dans- og tónlistasmiðju semja börnin dansa eftir tónlist, þar erSöngvaseiður í miklu uppáhaldi. Það er gaman að sjá hvað krakkarnir kunnamikið af söngtextum og lifa sig inn í söngleikinn. Myndlistasmiðjan er vinsæl oger afrakstur þeirrar vinnu eru listaverk sem prýða veggi Regnbogalands. Síðast enekki síst er íþróttasmiðja þar sem farið er í skemmtilega leiki bæði í íþróttasal ogeinnig í útiveru.

Smiðjurnar eru í boði í hverri viku. Engin skylda er að sækja þær, heldur skrábörnin sig í þær smiðjur sem þau hafa áhuga á hverju sinni. Þar sem starfsmenn-irnir hafa áhuga á því sem þeir eru að gera þá blómstrar starfið og börnin erumjög ánægð. Þess má geta að í haust hefur börnunum fjölgað sem eru að læra á pí-anó, vonandi áhrif frá tónlistasmiðjunni, hver veit?

Afrakstur úr smiðjum vetrarins verður sýndur á sýningu sem haldin verðurfyrir foreldra í vor. Ekki þarf að efast um að það tekst vel til því að börnin hafa áð-ur staðið sig eins og hetjur á sýningum og ekkert nema ánægjan við það að vinnameð þeim.

Page 17: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Fréttir GV18

Vönduð handverksnámskeið – verslun og upplýsingar

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is

Námskeið

Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur

og margt fleira

Verslun

Plötulopi - einband - léttlopi

- kambgarn - prjónauppskriftir

Verið velkomin

Foreldrum boðið aðtaka að sér liðveisluSkólaráð Rimaskóla samþykkti á

fundi sínum í haust að kanna áhugaforeldra og möguleika þeirra á að að-stoða við skólastarfið í frímínútumog hádegishléi. Þetta væri að hættiskóla víða erlendis þar sem foreldr-ar koma til aðstoðar af fúsum ogfrjálsum vilja. Í bréfi sem skólastjóriRimaskóla og formaður foreldrafé-lags skólans undirrita er óskað lið-sinnis foreldra til að koma í veg fyrirárekstra og ágreining nemenda ámilli á skólalóðinni. Með aðstoð for-eldra yrði auðveldara að veita þeimnemendum sem lenda aftur og aftur íárekstrum og ágreiningi jákvæðaleiðsögn svo frímínúturnar gefiþeim þá vellíðan og gleði sem ætlaster til. Samskiptahæfni nemenda erjú nokkuð misjöfn eins og augljós-lega má sjá á skólaleikvöllum. Í bréf-

inu er lögð áhersla á að með þessaribeiðni um liðveislu gefist foreldrumRimaskóla kostur á leggja af mörk-um gott framlag til velllíðunar skóla-barna og kynnist starfsfólki skólansog því starfi sem það gegnir á hverj-um degi. Skólastjóri Rimaskóla býð-ur þeim foreldrum sem veita skólan-um liðsinni upp á kaffi og meðlætieða hádegismat eftir því á hvaðatíma aðstoðin er veitt. Tilgangurverkefnisins er ekki síst til þess fall-inn að skapa jákvæða samstöðu ogsamvinnu heimila og skóla. Að sögnHelga Árnasonar skólastjóra Rima-skóla bíður skólinn nú eftir við-brögðum foreldra áður en frekariákvörðun um framkvæmd verkefnis-ins verður tekin, Fyrstu viðbrögðvirðast lofa góðu.

Gárungarnir segja að gagnsæivinstri manna sé líkt og litað gler íbíl: bílstjórinn hafi fínt útsýni enenginn fái séð inn. Vinstri mennvilji vita allt um alla, en enginnmegi vita hvað þeir eru að bauka ábak við luktar dyr í reykfylltumbakherbergjum. Sumir fá niðurfell-ingu skulda, milljarða, tugi millj-arða á meðan fólkið í landinu þarfað borga hverja einustu krónu. Ogtil þess að bæta gráu ofan á svartskrifa stjórnvöld upp á hundruðmilljarða Ic-esave víxilsem þjóðin áekki og þarfekki aðborga. Baratil þess aðþóknast Evr-ópudaðriSamfylking-ar. Það erdýrasti aðgöngumiði mannkyns-sögunnar.

Sverrir Stormsker kallar þauskötuhjú Jóhönnu Skjaldborg ogSteingrím Gjaldborg. Þau eru í for-svari fyrir Nor- rænulausa helferð-arstjórn, segir Stormsker. Það ermikið til í því. Villta spilltavinstrinu finnst mikilvægara aðborga skuldir óreiðumanna en að

hlaupa undir bagga með fólkinu ílandinu sem er að sligast undanskuldum. Til þess að bæta gráu of-an á svart á að skattleggja fólk út ágaddinn upp á skandinavíska vísu.

Og meðan fimmtán þúsundmanns eru án vinnu, þvælist ríkis-stjórnin fyrir atvinnuuppbygginguá Suðurnesjum. Allt er gert til þessað stöðva raflínur fyrir gagnaver áKeflavíkurflugvelli og álver í Helg-uvík. Fæti er brugðið fyrir virtalækna sem

vilja hefjaútflutning á læknisþjónustu - komaupp heilsuferðaþjónustu í Reykja-nesbæ. Og Bakki er út við ystusjónarrönd. Hvers eiga Húsvíking-ar að gjalda.

Hvernig má þetta vera?Hvernig má það vera að ríkis-

stjórn geti verið svona lánlaus ogheillum horfin?

Af gagnsæi og villtaspillta vinstrinu

Carl Jóhann Granz, íbúií Reykjavík og lesandiGrafarvogsblaðsins,skrifar:

Cover opnar í SpöngEigendur Cover í Spönginni, frá vinstri: Ágúst, Hrannar, Hildur, María og Guðrún. GV-myndir PS

Stórglæsileg snyrtistofa og versl-un, Cover, var nýlega opnuð í Spöng-inni. Um er að ræða sannkallað fjöl-skyldufyrirtæki en Cover er í eigusystkynanna Ágústar, Hrannars ogHildar ásamt konum bræðrannaþeim Maríu og Guðrúnu.

,,Við opnuðum í ágústlok og get-um ekki verið annað en mjög ánægðmeð viðtökurnar og viðbrögðin fráviðskiptavinum,’’ sögðu eigendurCover í spjalli við Grafarvogsblað-ið.’’

Í boði hjá Cover er öll almennsnyrting, naglaásetning auk þesssem hægt er að kaupa glæsileganfatnað, töskur, skart og snyrtivörurfrá Golden Rose og Gatineau á frá-bæru verði.

Hjá okkur starfa tveir snyrtifræð-ingar þær Elísa Ósk og Halldóra Sig-ríður ásamt Hildi Markúsdóttur nag-lafræðingi. Einnig er hægt að pantahjá okkur förðun.

Til stendur að hafa konukvöld,

fræðslu í förðun og fleira sem verðurauglýst nánar síðar.

Við erum með tilboð í gangi núnasem gildir til 20. nóvember; ef keypt-ar eru tvær vörur frá Gatineau fylgirfalleg snyrtitaska með í kaupbæti ámeðan birgðir endast.’’

Opið er hjá Cover mánudaga tilmiðvikudaga frá kl. 10 til 18, fimmtu-daga frá kl. 10 til 20, föstudaga frá kl.10 til 19 og á laugardögum er opið frákl. 11 til 16.

Stelpurnar í Cover, frá vinstri: Elín förðunarfræðingur, Elísa Ósk snyrtifræðingur, Halldóra snyrtifræðing-ur og Hildur naglafræðingur.

Opið virka daga 12-181. laugardag hvers mán. 12-16

Verið velkomin

Page 18: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Alla veiðimenn dreymirum svona flugubox í jólagjöf

Sími: 587-9500 og 698-2844

Við gröfumnöfn veiði

manna, lógó fyrir

tækja eða myndir

á boxin

Hægt er að veljaum fimm mismunandi útfærslur hvaðinnihald box-anna varðar. 15-26 flugur

Á Krafla.is færð þú níðsterkarog vandaðar flugur og glæsilegog vönduð íslensk flugubox

Page 19: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Fréttir GV20

LJÓSAVÍK 5 HERBERGJA END-ARAÐHÚS OG BÍLSKÚR VERÐ 43,5MILLJ.

Fallegt endaraðhús á einni hæðmeð innbyggðum bílskúr við Ljósa-vík. Húsið er alls 183 fm þar af er bíl-skúr 28,1 fm. Svefnherbergi eru þrjú,öll stór og hægt er að loka sjónvarps-holi ef þörf er fyrir fjórða herberg-ið.Innangengt er úr þvottahúsi í bíl-skúr. Gólfefni eru flísar og parket.Gólfhiti er í húsinu.

Húsið er bjart með uppteknumloftum og öll rými mjög rúmgóð.Komið er inn í forstofu með flísum ágólfi, fataskáp og fatahengi. Stofa ogborðstofa er á vinstri hönd úr holi,eldhús og borðskrókur er á hægrihönd. Stofan er afar rúmgóð og út-

gengt er úr stofu í garð. Í eldhúsi erviðar innrétting með góðu skápa-plássi, tengt er fyrir uppþvottavél,AEG keramikhelluborð og veggofn.Inn af eldhúsi er stórt þvottaher-bergi með vinnuborði, vaski og hill-um, innangengt er úr þvottahúsi íbílskúr. Gólfefni hols, stofu, borð-stofu, eldhúss, borðkróks og þvotta-húss eru ljósar keramikflísar.

Svefnherbergin eru þrjú, öll stórog með góðum fataskápum. Sjón-varpshol er á svefnherbergisgangi,því má loka ef þörf er fyrir fjórðaherbergið. Rósaviðarparket er ágangi, herbergjum og sjónvarpsholi.

Baðherbergi er stórt, þar eru flísará gólfi og veggjum, upphengt salernimeð innfelldum vatnskassa, baðkari

og sturtuklefa. Ný innrétting er und-ir vaski, vaskaborð með tveimurhandlaugum og stór speglaskápur eryfir vaskaborði.

Bílskúr er fullbúinn með flísum á

gólfi,geymsluris er yfir hluta bílskúrs ogmikið hillupláss. Útgengt er í garð úrbílskúr.

Geymsluris er yfir hluta íbúðar.

Lóð þarfnast lokafrágangs. Möl erí bílastæði og framan við inngang enað öðru leyti er grasflöt við húsið.

Allar nánari upplýsingar hjá Fast-eignamiðlun Grafarvogs S: 575-8585.

Fallegt raðhús áeinni hæð

Baðherbergi er stórt, þar eru flísar á gólfiog veggjum.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinir!Við á Höfuðlausnum erum með mikið úrval af hársnyrtivörum! Láttu okkur hjálpa þér að útbúa frábæra jólagjöf sem vit er í!

Við útbúum sérstaka gjafakassa með góðum tilboðum!Líttu við og gefðu gjöf sem gleður!

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14 Pöntunarsími: 567-6330

Í eldhúsi er viðar innrétting með góðu skápaplássi.

Page 20: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Torgsmót í skáká laugardaginn

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi11. tbl. 20. árg. 2009 - nóvember

70%íbúa í Grafarvogi lesa GrafarvogsblaðiðÞarft þú að koma skilaboðum áleiðis?Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500

FréttirGV21

Heimilisiðnaðarfélag Íslands varstofnað 12. júlí 1913. Félagið vinnurað því að viðhalda þjóðlegum ís-lenskum heimilisiðnaði, auka hannog efla og stuðla að vöndun hans ogfegurð. Einnig að vekja áhuga lands-manna á því að framleiða fallega ognytsama hluti, er hæfa kröfum nýstíma en hafa rót sína í hinum gamlaog þjóðlega menningararfi.

Félagið flutti í Nethyl 2e í Reykja-vík í júní 2008. Í húsnæði félagsinseru verslun/þjónustudeild, Heimilis-iðnaðarskólinn og skrifstofa félags-ins.

VerslunÍ verslun / þjónustudeild eru seld-

ar vörur til þjóðbúningagerðar,áhöld og efni í vefnað og í íslenskanútsaum. Einnig eru veittar margvís-legar upplýsingar um það sem við-

kemur þjóðbúningunum, ýmsuhandverki og heimilisiðnaði, hrá-efni, vinnubrögðum, handverksfólki,ítarefni o.fl. Þjónustudeildin er einiaðilinn sem selur allt til þjóðbún-ingagerðar og veitir ítarlegar upp-lýsingar um búninga. Þar er einnigtil sölu lopi, kambgarn og ein-band/eingirni í mörgum litum,jurtalitað útsaumsgarn, uppskrift-abækur frá Ístex og úrval gamallamunstra til útsaums og vefnaðar.

HeimilisiðnaðarskólinnFélagið rekur Heimilisiðnaðar-

skólann sem skipuleggur markvisstnám í mörgum greinum heimilisiðn-aðar, handmennta og lista. Við Heim-ilisiðnaðarskólann starfar fjölmenntlið áhugasamra og vel menntaðrakennara. Áhverju námskeið eru aðjafnaði sex til átta nemendur á hvern

kennara. Öll helstu áhöld og verk-færi eru í eigu skólans. Kennsla feraðallega fram á kvöldnámskeiðumen einstaka námskeið eru kennd ádaginn eða um helgar. Námskeiðsem eru í boði við skólann eru t.d.

baldýring, eldsmíði, hnífagerð,jurtalitun, knipl, hekl, leðurvinna,myndvefnaður, orkering, prjón, tó-vinna, sauðskinnskógerð, spjald-vefnaður, útsaumur, útskurður,vattsaumur, víravirki, þjóðbúninga-saumur og þæfing.

Nánari upplýsingar um starfið ífélaginu og námskeið er að finna áheimasíðu félagsins www.heimilis-idnadur.is og á skrifstofu í síma 551-5500

Heimilisiðnaðfélag Íslands er meðaðsetur að Nethyl 2e, 110 Reykjavík,Sími 551-5500.

Ótrúleg fjölbreytni

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG skákmóti á Foldatorgi íGrafarvogi laugardaginn 14. nóvember.

Skákmótið hefst kl. 11.00 og því lýkur kl. 13.00. Að þessu sinni er TORGskákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíð fyrirtækjanna í verslunarmiðstöð-inni við Hverafold.

Frábærir vinningar eru í boði sem fyrirtækin á Foldatorgi; Nýja Kaupþing,Bókabúðin, Höfuðlausnir, Runni Stúdíblóm og Smíðabær gefa til mótsins.Pizzan gefur pítsur í happadrættisvinninga og NETTÓ býður öllum þátttak-endum upp á veitingar í skákhléi. Þrír efstu þátttakendur mótsins fá verð-launabikara til eignar. Tefldar verða sex umferðir og verðlaunaafhendingverður strax að loknu skákmóti.

Þátttaka er ókeypis öllum krökkum á grunnskólaaldri og eru allir krakkarí Grafarvogi hvattir til að taka þátt í mótinu. Í fyrra tóku 40 krakkar þátt íTORG skákmóti Fjölnis og má reikna með að þeir verði ekki færri núna endaum eitt glæsilegasta skákmót vetrarins að ræða. Að móti loknu verða jóla-sveinar, blöðrufólkið, spákona og veltibíll mætt á svæðið í tilefni Torghátíðar-innar.

- ekkert þátttökugjald og búist við fjölmenni

Torgsmótið í skák fer fram á laugardaginn.

Formaður stjórnarHFÍ er Solveig Theódórsdóttir. Hér er hún með íslenska þjóðbúninginn. GV-mynd PS

Page 21: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Fréttir GV22

Ritstjórn og auglýsingar GVSími 587-9500

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Apótekið Hólagarði, Apótekið Spöng, Apótekið í Hagkaupshúsinu Skeifunni og á Akureyri

Við bjóðum íbúa Grafarvogs og nágrennis velkomna í nýtt Apótek okkar í Spöng. Gerið verðsamanburð !

NÝTTAPÓTEK Í SPÖNGINNI!

Stúlkurnar úr Rima-skóla komu, sáu og sigr-uðu á knattspyrnumótigrunnskóla Reykjavík-ur í 7. bekk, afar sann-færandi en nokkuðóvænt.

Þetta er annað árið íröð sem Rimaskóla-stúlkur vinna þetta fjöl-menna knattspyrnu-mót. Aðeins ein þeirravar í sigurliði skólans ífyrra. Í úrslitaleik vannRimaskóli lið Laug-alækjarskóla 1-0. Þessarafreksstúlkur fengu að-eins á sig eitt mark íöllu mótinu sem sýnir

hversu öflugt lið þarnaer á ferðinni. Hinummegin vallarins var Ja-smin Erla Ingadóttirdugleg við að skoramörkin en stúlkan sú ereinungis í 6. bekk skól-ans. Þetta mun vera ífyrsta sinn rem samiskóli vinnur stúlkna-mótið tvö ár í röð. Í sig-urliði Rimaskóla voruElvý Rut 7-B, Theodóra7-B, Bára 7-C, Sara Mar-grét 6,B, María Eva 7-C,Aníka Línda 7-A,, Erna7-B, Kolbrún Tinna 5-B,Jasmín Erla 6-C ogArna 7-A.

Miðgarður, þjónustumiðstöð Graf-arvogs og Kjalarness, og Heilsuaka-demían í Egilshöll, hafa í samein-ingu staðið fyrir líkamsræktarnám-skeiði fyrir unglinga. Námskeiðið erhugsað fyrir þá unglinga sem ekkihafa fundið sig í öðrum hópíþrótta-greinum, líkt og fótbolta og körfu-bolta, eða eru með greiningar, t.d.ADHD, á einhverfurófi svo eitthvaðsé nefnt. Fjölbreytt úrval íþrótta-greina er í boði fyrir börn og ung-linga í Grafarvogi, bæði hjá Fjölni ogBirninum. Flestar þessara íþrótta-greina eru hópíþróttir og hentar þaðform alls ekki öllum. Því var sú leiðvalin að fá eina af líkamsræktar-stöðvunum í hverfinu í samstarf tilað setja saman námskeið fyrir þáunglinga sem ekki finna sig í þeimíþróttagreinum sem félögin bjóða.Góð þátttaka hefur við á námskeið-unum og hefur berlega komið í ljósnauðsyn þess að bjóða unglingumupp á slík námskeið.

Markmið námskeiðsins, sem kall-ast Betra líf, er að gera þátttakendur

sjálfstæða inna veggja líkamsrækt-arinnar. Meðal þess sem tekið er fyr-ir á námskeiðinu er kennsla á lík-amsræktartæki s.s. lóð og upphitun-artæki. Auk þess hafa þátttakendurfengið að kynnast hinum ýmsu nám-skeiðum sem Heilsuakademían hef-ur upp á að bjóða s.s. Herþjálfun ogboltaleikfimi með Fit-Pilates boltum.Tímarnir eru fjölbreyttir sem hentarunglingunum vel því áhugamálineru margvísleg. Menntaðir þjálfararsjá um tímana og setja þeir upp planfyrir hvern og einn tíma. Útbúið erhefti sem hver þátttakandi fær íhendurnar og inniheldur heftiðgrunn æfingaprógramm á líkams-ræktartæki Heilsuakademíunnarbæði í máli og myndum.

Fyrsti hópurinn byrjaði haustið2008, 2 hópar vorið 2009 og nú í hauster einn hópur á námskeiðinu. Sóttvar um styrk í 5% sjóð Frístunda-kortsins og fyrir þann styrk varhægt að bjóða upp á námskeiðið þátt-takendum að kostnaðarlausu haust-ið 2008 og vorið 2009. Námskeiðið

stendur yfir í 12 vikur, 2 tímar í viku,og er hægt að greiða fyrir námskeið-ið með Frístundakortinu.

Skráningar á námskeiðið fer ígegnum frístundaráðgjafa Miðgarðs.

Ásdís Ósk Ármannsdóttir er nem-andi í 9. bekk Engjaskóla. Hún skrif-aði nokkrar línur um Betra líf nám-skeiðin í Heilsuakademíunni en þaueru meðal annars ætluð nemendumsem ekki geta stundað hefðbundnarskólaíþróttir af einhverjum ástæð-um.

Ásdís hafði þetta um námskeiðiðað segja:

,,Ég, Ásdís Ósk, og vinkona mínerum búnar að fara tvisvar á þettanámskeið og okkur finnst þetta baragaman. Við förum á hlaupabretti ogá hjólin og svo förum við í herþjálf-unarsalinn, gerum maga- og bakæf-ingar, armbeygjur, hlaupum og svoförum við líka oft í brautina þarsem á að gera ýmislegt, til dæmisskríða, klifra, hanga, hlaupa og farayfir keflin. Svo er gott að fara í sturtueftir á og fara heim og slaka á.’’

Sigurglaðar knattspyrnustúlkur í Rimaskóla ásamt Helga Árnasyni skólastjóra.

Stelpurnar í Rimaskóla unnu grunn-skólamót Reykjavíkur í knattspyrnu

Betra líf, líkamsræktarnámskeið fyrir unglinga í Heilsuakademíunni

Markheppin. Jasmín Erla Ingadóttir reyndist mark-adrottnng sigurliðsins.

Page 22: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

FréttirGV23

Haustmót sunddeildar Fjölnis, Icelandic Glacial mótið, var haldið helgina30.október - 1. nóvember. Mótið var haldið í minningu Ólafs Þórs Gunnlaugs-sonar sundþjálfara og stofnanda sunddeildar Fjölnis sem lést í september sl.Um 350 keppendur hvaðanæva af landinu tóku þátt í mótinu og er þettastærsta sundmót sem Fjölnir hefur haldið. Mjög góður árangur náðist á mót-inu. Kristinn Þórinsson, Fjölni, setti glæsilegt Íslandsmet í 50 metra baksundií flokki drengja (13-14 ára) þegar hann sló 14 ára gamalt met Arnars Arnarson-ar. Frábær árangur hjá Kristni.

Pálmi Guðlaugsson, Fjölni, stóð sig einnig frábærlega og setti ný Íslands-met fatlaðra í flokki S6, í 50 metra baksundi og 50 metra flugsundi. Eygló ÓskGústafsdóttir Ægi sló einnig Íslandsmet þegar hún sló 12 ára gamalt met í 100m baksundi telpna Aðrir sundmenn voru að standa sig mjög vel og margirnáðu lágmörkum inn á Íslandsmótið í 25 metra laug sem haldið verður seinni-hluta nóvembermánaðar. Í lok mótsins voru veittir afreksbikarar til einstak-linga í hverjum aldursflokki fyrir þrjú stigahæstu sundin. Í flokki 12 ára ogyngri hlutu Rannveig Rögn Leifsdóttir KR og Edward Árni Pálsson Fjölni bik-arana. Í flokki 13-14 ára þau Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægi, Kristinn Þórarins-son Fjölni og Daníel Hannes Pálsson Fjölni og í flokki 15 ára og eldri hlutuBryndís Rún Hansen Óðni og Jakob Jóhann Sveinsson Ægi bikarana. Svan-hvít Jóhannsdóttir, ekkja Óla Þórs og Fanney systir hans afhentu þessu efni-lega sundfólki bikarana.

Stjórn sunddeildarinnar vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra semaðstoðuðu við undirbúning og framkvæmd mótsins, starfsmanna, aðstoðar-manna og stuðningsaðila.

Komdu á skauta í Egilshöllina

E G I L S H Ö L L I N · F O S S A L E Y N I 1 · 1 1 2 G R A F A R V O G I · S Í M I 5 9 4 - 9 6 1 0

Opið alla dagaAllar upplýsingar á

www.egilshollin.isSkólahópar og fyrirtækjahópar velkomnirSurtseyjardagskrá

Surtseyjardagskrá verður þann 14. nóvember kl. 13 í kjallara Grafarvog-skirkju.

Jóhnn Þór Sigurbergsson, myndasmiður, mun sýna myndir frá fyrstudögum Surtseyjargossins árið 1963. Jóhann var í fyrsta hópnum sem tókland á hinni nýju eyju á sínum tíma.

Allir hjartanlega velkomnir. Kaffiveitingar eftir myndasýningu.

Kristinn sló 14ára gamalt met

Fjölnismenn á Evrópumeist-aramóti Fatlaðra í sundi

Sunddeild Fjölnis hefur kappkostað að því að vera fyrir alla. Innan okkarraða hafa í áraraðir verið fatlaðir einstaklingar í heimsklassa og er enginundantekning á því nú. Við eigum þrjá flotta keppendur sem keppa fyrir Ís-lands hönd á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Laugardalslaug-inni dagana 18.- 24. október. Þetta eru þeir Pálmi Guðlaugsson, Adrian ÓskarErwin og Jón Margeir Sverrisson.

Drengirnir stóðu sig frábærlega og bættu sína bestu tíma.Pálmi Guðlaugsson syndir í flokki S6 setti 3 Íslandsmet í 50 m skriðsund á

0:37,15,100 m skriðsund á 1:24,54 og 50 m flugsund á 0:43,72.Pálmi keppti einnig í 100 m baksundi og var alveg við sinn besta tíma.Jón Margeir Sverrisson syndir í flokki S14. Í 200 m fjórsundi stórbætti

hann tímann sinn í undanrásum og synti á 2:36,04, í úrslitum endaði hann ífjórða sæti.

Jón Margeir synti einnig 100 m skriðsund og tókst það sem flestir geta sam-mælst um að synda upp á sekúndubrot í undanrásum og úrslitum sé afar ólík-legt, Jón Margeir synti á 1:00,83 og endaði í 5. sæti.

Adrian Óskar Erwin syndir í flokki S14. Í 100 m bringusundi bætti hanntímann sinn og synti á 1:29,:39 og varð fjórði. Í 200 m fjórsundi bætti Adriansig í undanrásum og synti á 2:59,33 og í úrslitum gerði hann svo enn betur ogsynti á 2:57,79 og endaði í 6. sæti.

Pálmi Guðlaugsson ánægður með tvö Íslandsmet.

Bragi og Edward á verðlaunapalli.

Page 23: Grafarvogsbladid 11.tbl 2009