grafarvogsbladid 3.tbl 2008

22
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 3. tbl. 19. árg. 2008 - mars Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Þessi unga dama mætti í glæsilegum búningi í ,,grímutíma’’ hjá Dansskóla Ragnars á dögunum. Sjá nánar á bls. 10 Mjódd – Kringlan- Spöng Opið í Spöng og Mjódd Opið í Spöng og Mjódd Mán.– fim. 10-18 Mán.– fim. 10-18 Föstudaga 10-19 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-16 Laugardaga 10-16 Opið í Kringlunni Opið í Kringlunni Mán.– fim. 10-18 Mán.– fim. 10-18 Föstudaga 10-19 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-18 Laugardaga 10-18 Sunndaga 13-17 Sunndaga 13-17 ,,Bleikur engill’’ Gleðilega páska

Upload: skrautas-ehf

Post on 06-Mar-2016

255 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi3. tbl. 19. árg. 2008 - mars

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Þessi unga dama mætti í glæsilegum búningi í ,,grímutíma’’ hjá Dansskóla Ragnars á dögunum. Sjá nánar á bls. 10

Mjódd – Kringlan- Spöng

Mjódd – Kringlan- Spöng

Opið í Spöng og Mjódd Opið í Spöng og Mjódd

Mán.– fim. 10-18 Mán.– fim. 10-18

Föstudaga 10-19 Föstudaga 10-19

Laugardaga 10-16 Laugardaga 10-16 Opið í Kringlunni Opið í Kringlunni

Mán.– fim. 10-18 Mán.– fim. 10-18

Föstudaga 10-19 Föstudaga 10-19

Laugardaga 10-18 Laugardaga 10-18

Sunndaga 13-17 Sunndaga 13-17

,,Bleikurengill’’

Gleðilega páska

Page 2: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Mætir þú á fundina?Þeir Grafarvogsbúar sem vilja hafa áhrif á skipulag og fram-

kvæmdir útisvæða í Grafarvogi ættu að gera sig gildandi áfundum sem fyrirhugaðir eru í hverfinu á næstu dögum ítengslum við átakið 1, 2 og Reykjavík.

Miðvikudagskvöldið 12. mars verður haldinn íbúafundur íBorgarholtsskóla. Rætt verður um útisvæði í hverfinu og ósk-að eftir ábendingum frá íbúum. Fundurinn hefst kl. 20 og hon-um lýkur tveimur klukkustundum síðar.

Laugardaginn 5. apríl verður annar íbúafundur i Rimaskólaog þá verða ræddar ábendingar frá íbúum og þeim forgangs-raðað. Fundurinn hefst kl. 10.30 og honum lýkur kl. 12.30.

Rétt er að skora á alla íbúa í Grafarvogi sem vilja hafa áhrifá framkvæmdir á útisvæðum í Grafarvogi að taka þátt í verk-efninu 1, 2 og Reykjavík og eins að mæta á íbúafundina. Hér erkomið einstakt tækifæri fyrir íbúa sem vilja hafa áhrif á sittnánasta umhverfi. Rétt er að taka fram að 1, 2 og Reykjavíksnýst einungis um útisvæði.

Loks má hér nefna þriðja fundinn sem framundan er, opinnfund sem Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, heldur með íbú-um Grafarvogs laugardaginn 12. apríl. Fundurinn er liður ífundaröð borgarstjóra í öllum hverfum borgarinnar og skor-um við á Grafarvogsbúa að fjölmenna.

Enn eitt dæmið hefur nú litið dagsins ljós sem opinberarflumbrugang og kunnáttuleysi Íslendinga þegar kemur að þvíað skipuleggja og gera fjárhagsáætlun varðandi stórar fram-kvæmdir. Bygging stúku við Laugardalsvöll var mönnum of-viða. Þar munaði litlum 400 milljónum króna. KSÍ og borgaryf-irvöld bera ábyrgð á klúðrinu og ekki síst KSÍ. Hvernig geturþetta gerst hér á landi trekk í trekk? Til að kóróna vitleysunaog kunnáttuleysið var það gert opinbert að í einu tilfellinuhafði gleymst að gera ráð fyrir virðisaukaskatti upp á 36 millj-ónir. KSÍ tókst að fá það í gegn að sambandið sæi alfarið umframkvæmdina við byggingu stúkunnar. Nú hefur komið ræki-lega í ljós að þetta verkefni var alltof krefjandi fyrir KSÍ og erþegar orðið að einu allsherjar hneyksli.

Fundir í bygginganefnd voru ekki haldnir reglulega og for-maður KSÍ hefur viðurkennt að það hafi verið mistök. Hvernig

má það vera að bygginganefnd sem skipuð erí tengslum við framkvæmd upp á um 1,3milljarða króna nennir ekki að vinna vinn-una sína? Hvað er gert dags daglega við fólksem hagar sér með þessum hætti í vinnunni?

Niðurstaðan verður auðvitað sú sama ogvenjulega, enginn mun bera ábyrgð.

[email protected]

Á dögunum fór fram hin árlegakeppni Söngyn í félagsmiðstöðinniGræðgyn í Hamraskóla.

Söngyn er söngkeppni milli fé-lagsmiðstöðva í Grafarvogi og fervinningsatriðið á söngkeppni Sam-fés fyrir hönd Grafarvogs. Öllu vartjaldað til þetta árið og gæði atriðameð eindæmum mikil. Dómararkeppninnar voru fyrrum Idol kepp-endurnir Helgi og Guðbjörg Elísa,Hulda Valdís deildarstýra í Gufun-esbæ, Harpa dansari en formaðurdómnefndar var rapparinn SævarPoetrix.

Dómnefndin var einróma um aðmiklir hæfileikar byggju í kepp-endum og var því valið ekki auð-velt. Frábærar útsetningar á göml-um slögurum voru áberandi ásamtfrumsömdum lögum.

Sigurvegari kvöldsins var þóKatrín Skúladóttir úr félagsmið-stöðinni Fjörgyn. Katrín tók lagið,,The boy who giggled so sweet’’sem Emiliana Torrini gerði ódauð-legt hér um árið.

Við óskum Katrínu innilega tilhamingju með sigurinn og munæska Grafarvogs fylkja sér að bakihenni þegar hún syngur á Samfés-hátíðinni.

Söngyn - söngkeppni félagsmiðstöðva Gufunesbæjar:

Katrínsigraði

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Ísold úr Nagyn.

Elías úr Græðgyn. Dagbjört úr Nagyn.

Katrín Skúladóttir úr Fjörgyn - sigurvegari keppninnnar í ár.

Page 3: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008
Page 4: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

vaxtaauki!16%

ARG

US

/ 08

-010

0

SPRON Viðbót – allt að 7,95% vextir* + vaxtaaukinn

SPRON VaxtabótSPRON Viðbót eða SPRON Veltubót fyrir 15. apríl nk.

SPRON Veltubót – allt að 15,05% ársávöxtun* + vaxtaaukinn

SPRON Vaxtabót – allt að 15,05% vextir* + vaxtaaukinn

TILBOÐ

*Samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 21. febrúar 2008. Vaxtaaukinn leggst inn á reikninginn um næstu áramót.

Page 5: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Hjónin Bjarnfríður Elín Karlsdótt-ir og Örn Eiríksson, Barðastöðum49, eru matgoggar Grafarvogsblaðs-ins að þessu sinni. Þau bjóða lesend-um upp á glæsilega rétti, grateneruðýsuflök í piparostasósu og afar girni-legan rét úr skyri.

Grateneruð ýsuflök í piparostasósu600 gr. ýsuflök - soðin.

4 msk. sjmör.4 msk. hveiti.2 dl. fisksoð (vatn + fiskiteningur).2 dl. mjólk.1 tsk. salt.100 gr. piparostur.2 eggjarauður.2 eggjahvítur.Brauðmylsna.

Bakið sósuna upp, þynnið meðsoði og mjólk. Skerið piparostinn íþunnar sneiðar, setjið hann út í sós-una og hrærið í þar til hann er bráð-inn. Saltið.

Takið pottinn af hellunni og látiðsósuna kólna aðeins áður en þiðhrærið eggjarauðunum saman við.Setjið fiskinn í skál og hræriðþannig að hann losni vel í sundur.Blandið sósunni saman við. Stífþeyt-ið eggjahvíturnar og bætið þeim var-lega út í. Hellið þessu í smurt eldfast-mót og stráið brauðmylsnu yfir.

Bakið við 190 gráðu hita í 25 - 30mínútur. Berið strax fram með soðn-

um hrísgrjónum og óbræddu smjöri.

Skyr eftirréttur1 stór dós KEA vanilluskyr.¼ rjómi.1 box jarðaber.3 stk. mars.

Rjóminn þeyttur. Skyrinu er bættúr í og hrært saman við rjómann.Jarðaberin eru skorin í bita og mars-

ið líka. Því er svo bætt út í.Þetta er svo hrært saman og rétt-

urinn er orðinn til. Rétturinn er sett-ur í ískáp í smástund áður en hanner borinn er fram.

Það má einnig bæta út í þetta blá-berjum og jafnvel meira marsi. Gottað prófa sig bara áfram.

Verði ykkur að góðu,Bjarnfríður Elín og Örn

Matgoggurinn GV6

- að hætti Bjarnfríðar og Arnar

Grateneruðýsuflök í pip-

arostasósu

Bjarnfríður Elín og Örn ásamt hundinum sínum sem heitir Kyra. GV-mynd PSErla og Erlingureru næstu matgoggar

Bjarnfríður Elín Karlsdóttir og Örn Eiríksson, Barðastöðum 49,skora á Erlu Ottósdóttur og Erling Stefánsson, Tröllaborgum 13,að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar upp-skriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim þessar girnilegu upp-skriftir í Grafarvogsblaðinu í apríl.

Spöngin 37, 2. hæð. 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Sigrún Stella EinarsdóttirLöggiltur fasteignasali

Karl Dúi KarlssonSölumaður

www.fmg.isSími 575 8585

BERJARIMI - 4RA HERBERGJA Á JARÐHÆÐ-SÉR LÓÐ-BÍLAGEYMSLA

Falleg 4ra herb., 91,2 fm íbúð á jarðhæð með sér lóð, ásamt stæði í bílageymslu. Flísalagt anddyri með fataskáp. Björt stofa og þaðan er gengið út á sólpall sem snýr í vestur. Opið úr stofu inn í eldhús með borðkrók. Eldhúsinnrétting með miklu skáparými. 3 svefnherb.Þvottaherb. innan íbúðar. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf og með innréttingu og baðkari. Parket og flísar á gólfum. Sér geymsla.

Verð 27,9 millj.

VEGHÚS-4RA TIL 5 HERB. - GÓÐ LÁN ÁHVÍLANDI

Falleg 166,4 fm, 4-5 herb. íbúð á 2 hæðum. Snyrti-leg sameign. Hátt er til lofts í íbúðinni, gluggar stórir og er eignin afar björt og vistleg. Hol með skápum, rúmgott eldhús með borðkrók, borðstofa og afar rúmgóð stofa. Vestursvalir. 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi og sjónvarpshol. Gólfefni eru fallegar flísar, parket og dúkur. Á jarðhæð er sér geymsla og sameiginleg hjóla - og vagnageymsla. ÁHVÍLANDI CA. 16 MILLJ. KR. LÁN FRÁ LÍFEYRISSJÓÐI MEÐ FÖSTUM 4,15% VÖXTUM, EINNIG CA. 1,5 MILLJ. FRÁ LANDSBANKA Í ERL. MYNT

Verð 34,9 millj.

LAUFRIMI - 4RA HERBERGJA MEÐ SÉR INNGANGI

Falleg 98,4 fm, 4ra herbergja endaíbúð með sér inngang af svölum í nágrenni við Spöngina og Borgarholtsskóla. Þrjú svefnherbergi með góðum skápum. Íbúðin er rúmgóð og vel skipu-lögð. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni er af svölun-um yfir borgina. Einnig er glæsilegt útsýni af svalagangi m.a. yfir Esjuna og Snæfellsjökulinn. Góð geymsla er á jarðhæð. Sérmerkt bílastæðir fylgir eigninni. ÁHVÍL. 17 MILLJ.

Verð 25 millj.

LOGAFOLD- EINBÝLI M. TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR

Afar vel staðsett 237,9 fm., einbýlishús með tvöföldum bílskúr og stórri geymslu. Sólpall-ur með heitum potti og terras. Stór stofa og borðstofa, parket á gólfum. Rúmgott eldhús með borðkrók. Þvottaherb. Sjónvarpshol með parketi. Fjögur svefnherb. Úr hjónaherb. og sjónvarpsholi er gengið út á sólpall. Stórt bað-herb., sturtuklefi, baðkar og innrétting.

Verð 54,7 millj.

BREIÐAVÍK - RAÐHÚS

Glæsilegt 159,7 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Bílaplan hellulagt og með lýsingu og hita-lögnum. Rúmgott svefnherb. á neðri hæðinni og 2 á efri. Svalir með ægifögru útsýni. 2 flísalögð baðherb., annað með sturtuklefa og hitt með hornbaðkari. Eldhús með fallegri inn-réttingu, nýlegum tækjum og granít borðplötu. Afar rúmgóð setu- og borðstofa. Fallegur, rækt-aður garður með heitum potti. Mustang flísar á gólfum.

Verð 52,5 millj.

Page 6: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008
Page 7: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Þekking íbúa á sínu hverfi erverðmæt. Markmið flestra fram-kvæmda og þjónustu er að aukalífsgæði íbúa, þess vegna þurfaíbúar að geta starfað með stjórn-völdum frá fyrstu hugmynd þar tilað ákvörðun liggur fyrir. Nú loks-ins eiga íbúar kost á því að hafaáhrif á framkvæmdir í sínu hverfi.Þátttaka íbúa í stjórnun sveitarfé-lags felur ekki bara í sér réttindiþeirra heldur einnig skyldu tilþátttöku. Til að vel takist til verðaallar upplýsingar og markmið aðvera ljós frá upphafi og stjórnsýsl-an að einkennast af gegnsæi ogrekjanleika. Tryggja þarf aðgengiað upplýsingum og hvetja til um-ræðu um markmið og stefnumót-un. Aðkoma íbúa að forgangsröð-un bæði valkosta og verkefna erekki síður mikilvæg til að fram-kvæmdir skili tilætluðum árangri.Þátttaka íbúa tryggir árangur oglögmæti ákvarðana og eykur lík-urnar á því að þarfir þeirra séu íforgangi og að sátt ríki um leiðirog lausnir.

1, 2 og Reykjavík1, 2 og Reykjavík er yfirskrift

samráðsverkefnis Reykjavíkur-borgar og íbúa um útisvæði. Úti-svæði eru öll opinber svæði utan-húss svo sem göngustígar, skóla-lóðir, íþróttavellir, gangstéttir, um-ferðareyjar og náttúrusvæði aukmargs annars. Íbúar geta komiðmeð tillögur um hvort sem er við-haldsverkefni og smærri nýfram-kvæmdir, svo sem tengingargöngustíga, hraðahindranir, fegr-un með plöntun eða fjölgun ogtæmingar ruslafatna. Markmiðiðer ekki hvað síst að stuðla að feg-urra borgarumhverfi og blómstr-andi mannlífi í öllum hverfumborgarinnar.

Óskað er eftir ábendingum fráíbúum eftir tveimur leiðum. Íhverfinu starfar stýrihópur semskipuleggur fjölbreyttar leiðir tilað hvetja börn, unglinga og full-orðna til að setja fram hugmyndirog ábendingar. Svo er einnig hægtað setja inn ábendingar með skýr-

ingum á vef á heimasíðu Reykja-víkurborgar. Á vefnum er hægt aðfylgjast með stöðu ábendinga, færaábendingar inn á hverfiskort,skoða yfirlit yfir þær og styðjaábendingar annarra. Tölfræði eft-ir hverfum og málaflokkum er að-gengileg á vefnum. Á vefnum séstvel hversu áhugsamir Grafarvogs-búar eru um hverfið sitt. Hverfis-ráð hvetur íbúa til að nýta sér vef-inn, koma með nýjar ábendingareða segja skoðun sína á þeim semeru nú þegar á vefnum.

1, 2 og GrafarvogurÍ Grafarvogi viljum við tryggja

góðan árangur af verkefninu meðvíðtækri þátttöku. Við vitum aðGrafarvogsbúar eru áhugasamirum hverfið sitt og eigum við von áað mörg hundruð íbúa muni tjásinn hug. Til að sem flestir takiþátt í verkefninu og árangur verðisem bestur verða haldnir íbúaf-undir í hverfinu:

- Miðvikudagskvöldið 12. marsverður íbúafundur Hverfisráðs

Grafarvogs í Borgarholtsskóla þarsem fólki gefst kostur á að koma ogræða það sem bæta má á útisvæð-um í hverfinu og vinna saman aðtillögum að lausnum.

- Haldið verður barnaþing með6. bekkingum í hverfinu. Þá munuungmenni og leikskólabörn eigakost á að koma sínum hugmyndumá framfæri.

- Laugardaginn 5. apríl verðuríbúafundur þar sem við munumfara saman yfir allar ábendingarsem þá hafa borist og forgangsraðaþeim þannig að sem flestar verðiað veruleika.

- Niðurstöður verða svo kynntará fundi með borgarstjóra þann 12.apríl. Þannig er íbúum borgarinn-ar tryggt að rödd þeirra heyrist ogað á hana sé hlustað.

Hverfisráð hvetur alla íbúa íGrafarvogi til að taka þátt í sam-ráðinu svo árangur verði sem best-ur. Virkjum mannauðinn í Grafar-vogi og gerum gott hverfi ennbetra.

Ásta Þorleifsdóttir formaðurHverfisráðs Grafarvogs

Fréttir frá Hverfisráði Grafarvogs:

1, 2 og enn betri Grafarvogur

Af vettvangi hverfisráðsÞrátt fyrir miklar umhleyping-

ar í borgarpólitíkinni hefur eittekki breyst: Hverfisráð Grafar-vogs stendur einhuga saman umhagsmuni íbúa. Þannig hafa ráðs-menn lagt sig fram við að finnaleiðir til að íbúasamráðsverkefn-ið 1, 2 og Reykjavík megi skilaGrafarvogsbúum sem mestum ogbestum árangri og verða fyrir-mynd að frekara samstarfi íbúaog borgaryfirvalda á fleiri svið-um, en þetta verkefni er einskorð-

að við útisvæði.Umferðar- og samgöngumál

eru ofarlega á döfinni. Enn og aft-ur er Hallsvegur á dagskrá ennýtt í því máli er að skipaður hef-ur verið samráðshópur Umhverf-is- og samgönguráðs, hverfisráðsog íbúasamtaka sem mun leitaleiða til að leysa á farsælan hátttengingu Vesturlandsvegar ogSundabrautar. Unnið er af fullumkröftum við að koma Sundabrautí framkvæmd en margir íbúar

eru orðnir langþreyttir á þeirribið. Þörfin fyrir Sundabraut ervaxandi samfara umtalsverðrifjölgun íbúa í norðanverðumGrafarvogi sem veldur umtals-verðum töfum á leið úr hverfinu ámorgnanna.

Þá hefur Hverfisráð Grafar-vogs ítrekað það álit sitt og þáframtíðarsýn að Spöngin 3-5 skulivera miðsvæði, þe. atvinnu- ogþjónustusvæði enda er vaxandi

þörf fyrir þjónustu í stækkandihverfi. Svæðið liggur einstaklegavel við allri aðkomu og þjónarmun betur fyrir þjónustu og af-þreyingu fyrir íbúa í fjölmennuhverfi en sem þéttingarsvæði fyr-ir íbúðabyggð. Sé þörf fyrir þétt-ingu ber að horfa til annarrasvæða en þess sem eitt getur þjón-að öllum íbúum sem miðsvæði ágrundvelli miðlægrar legu ogsamgangna. Spöngin er miðsvæð-is í Grafarvogi og nauðsynlegt að

þar geti þróast áframhaldandiþjónusta við íbúa. Hverfið er enní mótun og uppbyggingu og munhalda áfram að byggjast upp ánæstu árum. Það er því eðlilegkrafa að ekki verði þrengt aðsvæðinu með íbúðabyggð.

Hverfisráðs Grafarvogs óskaröllum íbúum gleðilegra páska oghlakkar til samstarfsins á kom-andi mánuðum.

Gunnar Valgeir Sigurðsson, fulltrúi Korpúlfanna í Grafarvogi, færir fyrstu ábendinguna inn á vefinn.

Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, ýtir samráðsverkefninu 1,2 og Reykjavík formlega úr vör íhverfisstöð Framkvæmdasviðs við Stórhöfða með því að opna ábendingarvefinn.

Page 8: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

GLITNIRGERIR BETUR Viðskiptavinir Glitnis hafa ríka ástæðu til að gleðjast því um þessar mundir endurgreiðum við skilvísum viðskiptavinum á annað hundrað milljónir króna vegna viðskipta á árinu 2007. Við hjá Glitni erum alltaf að leita leiða til að gera betur við viðskiptavini okkar og nú þegar hafa þúsundir þeirra þegið ókeypis fjármálaráðgjöf þar sem farið er vel yfir fjármálastöðuna. Dæmi eru um að viðskiptavinir hafi sparað tugi þúsunda króna með því að nýta sér þjónustu Glitnis og endurskipuleggja fjármálin. Bókaðu fjármálaráðgjöf strax í síma 440 4000 eða á www.glitnir.is. 0

8-0

33

0 H

VÍT

A H

ÚS

IÐ /

SÍA

Page 9: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Fréttir GV10

Dans

Hilmar og Elísabet á HMHilmar Steinn og Elísabet eru 13 og 14 ára gömul og hafa dansað saman í

um 5 ár. Elísabet hefur æft dans frá 5 ára aldri og Hilmar frá 7 ára. Saman hafaþau náð góðum árangri, hafa landað nokkrum íslandsmeistara- og bikar-meistaratitlum. Að ná árangri í einhverju kostar tíma og peninga og hafa þausýnt að þau eru tilbúin til þess að leggja mikið á sig til þess að ná árangri.Metnaðurinn sem þessir krakkar hafa er mikill og voru þau tilbúin til þess aðfæra sig á milli dansskóla í haust til þess að eiga meiri möguleika á að ná ár-angri. Hjá dansskóla Ragnars Sverrissonar var aukið við þjálfunina og æfing-ar og hafa þau sýnt miklar framfarir síðan í haust.

Nýverið voru haldnir grímutímar í Dansskóla Ragnars Sverrissonar semstaðsettur er í Bíldshöfða. Krakkarnir mættu í fjölbreyttum búningum og þaðvar dansað af miklum krafti.

Yngstu krakkarnir sem æfa dans hjá dansskóla Ragnars Sverrissonar eru2ja og 3ja ára og æfa þau dans með foreldrum sínum. Krakkar allt upp í 12 áramættu í frábærum búningum og var slegið á létta strengi í tilefni dagsins.

- hjá Dansskóla Ragnars Sverrissonar í Bíldshöfða

Hilmar og Elísabet eru á leiðinni á tvö HM-mót.

Allir í röð. Takið eftir glæsilegu kjólunum.

Lúin bein hvíld á milli atriða.

Glæsilegar hnátur á dansgólfinu.

Beðið eftir næsta atriði.

Allir með.

Glæsilegur hópur stúlkna sem æfir dans hjá Dansskóla Ragnars Sverrissonar í Bíldshöfðanum.

Í glæsilegum búningi.

Dansmær framtíðarinnar.

Bleikur engill.

Page 10: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974

GULLNESTIOpnunartími um páskana:

Skírdagur - opið 10.00-23.30Föstudagurinn langi - lokað

Laugardagur - opið kl. 10.00-23.30Páskadagur - lokað

Annar í páskum - 11.00-23.30

Gleðilega páska!Við erum alltaf meðfrábær tilboð í gangi

Page 11: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Það hefur lengi ríkt nokkur óvissaum framtíðarlegu Hallsvegar enda hef-ur sá vegur verið nokkuð á reiki á aðal-skipulagi borgarinnar.

Nú í desember var lögð fram af Veg-argerðinni og FramkvæmdasviðiReykjavíkurborgar tillaga að matsáætl-un um Hallsveg milli Víkurvegar ogVesturlandsvegar auk tengingar viðÚlfarsfellsveg.

Þá var einnig, í síðasta mánuði, sam-þykkt á þriggja ára fjárhagsáætlunReykjavíkurborgar að gert yrði ráð fyr-ir 120 milljón krónum í undirbúningfyrir Hallsveg milli Víkurvegar og Vest-urlandsvegar.

Í matsáætlun Vegagerðarinnar er þaðlátið heita svo að tilgangur þessararframkvæmdar sé að ,,tengja Grafarvogs-hverfi og hverfi í Hamrahlíðum og Úlf-arsárdal við Vesturlandsveg og bætatengingu hverfanna innbyrðis í sam-ræmi við aðalskipulag Reykjavíkur’’.

Með þetta í huga hlýtur maður aðundrast hvílíkt risa-samgöngumann-virki á að gegna þessum tilgangi. Matsá-ætlunin gerir ráð fyrir fjórföldum Halls-vegi frá Vesturlandsvegi að Víkurvegiog ógnarstórri slaufu og brú til aðtengja hann Vesturlandsvegi og Úlfars-fellsvegi. Það er aðeins 700 metrumnorðan við þá umferðarslaufu og brúsem þegar er komin yfir Vesturlandsvegog tengist inn á Grafarholtshverfi.

Grafarvogshverfi á þegar 2 tengingarinn á Vesturlandsveg. Bæði um Víkur-veg og Korpúlfsstaðaveg og þar með umleið ágætistenginu inn í Grafarholts-hverfi og framtíðartengingu inn í Úlfar-

sárdal. Það er því morgunljóst að þaðþarf ekki fjórfaldan Hallsveg til aðþjóna samgöngum milli hverfa.

Það þarf heldur enginn að fara í graf-götur með það að hér býr miklu meiraundir hjá Vegagerðinni. Enn er eftir aðtengja Hallsveg við væntanlega Sunda-braut vestan megin og er ekki annað aðsjá en þar eigi einnig að vera fjórfaldurvegur með tilheyrandi slaufum. Þarmeð verður lokið því verki að leggjaþjóðveg í gegnum Grafarvog, sem legusinnar vegna yrði síðan breikkaður þarsem hann er aðeins tvöfaldur í dag.

Eftir að hafa rennt í gegnum þessamatsáætlun sýnist mér nefnilega að þaðkomi hvergi fram að það sem þar erkallað Úlfarsfellsvegur á í framtíðinniað verða Suðurlandsvegur, þegar hannverður færður norður fyrir núverandivegarstæði. Suðurlandsvegur og Vest-urlandsvegur munu því mætast viðHallsveg og þessi risa-gatnamót og fjór-breiði vegur munu verða til þess að öllumferð frá Suður- og Austurlandi inn íReykjavík og öll umferð frá Reykjavíkog suður og austur um land auk allarumferðar milli Suður- og Vesturlands,þar með talið þungaflutningar, munaka í gegnum Grafarvog með tilheyr-andi ónæði, mengun og slysahættu ogkljúfa annars heildstætt og friðsæltíbúðahverfi í tvennt.

Forsendur þessarar matsáætlunarverða enn óskiljanlegri þegar haft er íhuga að á fundi borgarstjórnar Reykja-víkur í október 2004 var samþykkt sam-hljóða, af fulltrúum allra flokka, aðbeina því til Skipulags- og byggingar-

nefndar (nú Skipulagsráð) að hafin yrðibreyting á aðalskipulagi Reykjavíkur íþá átt að eingöngu verði gert ráð fyrirtveggja akreina Hallsvegi.

Það er því augljóst að með þessarimatsáætlun sinni erVegagerðin að gangaí berhögg við yfir-lýstan vilja borgar-stjórnar. En það erborgarstjórn semhefur úrslitavald ískipulagsmálumborgarinnar.

Það liggur því fyr-ir að þennan hnút þarf að leysa og násátt í þessu máli. Því hefur nú veriðstofnaður samráðshópur á vegum

Reykjavíkurborgar, sem fjalla á umskipulag Hallsvegar og framtíðarteng-ingu Vesturlandsvegar við Sundabraut.Í þessum hópi sitja Ásta Þorleifsdóttir,Dofri Hermannsson

og Kristján Guð-mundsson fyrirhönd Umhverfis- og

samgönguráðs, undirritaður Emil ÖrnKristjánsson fyrir Hverfisráð Grafar-vogs og Jón V. Gíslason fyir hönd Íbúa-samtaka Garfarvogs.

Vilji þorra Grafarvogsbúa erljós. Það hefur margoft komiðfram að íbúar hafna því að hrað-braut sé lögð í gegnum hverfiðþeirra og það er mikilvægt aðóskir þeirra séu virtar og að far-sælli lendingu verði náð í mál-inu svo Hallsvegur þurfi ekkilengur að vera það þrætueplisem hann hefur nú verið umárabil.

Emil Örn Kristjánsson,varaformaður Hverfisráðs

Grafarvogs

Þær voru kaldar kveðjurnar semvið Grafarvogsbúar fengum á dögun-um frá sitjandi borgaryfirvöldum.Borgarfulltrúar voru varla sestir ístólana þegar ákveðið var að setjaHallsveg á framkvæmdaáætlunnæstu 3ja ára. Lífsgæði íbúa og bar-átta til margra ára voru þar með lögðfyrir róða og ásýnd hverfisins verðuraldrei söm. Eina mestu hraðbrautlandsins og umferðaræð vilja þeirleggja í gegnum hverfið. Umferðar-hætta og áreiti á eftir að margfald-ast. Þetta gera borgaryfirvöld hér envíðast hvar erlendis varast menn aðleggja slíkar hraðbrautir í gegnumfriðsæl íbúahverfi. Þar beina mennstórum umferðarmannvirkjum oghraðbrautum í kringum hverfi ogborgir. Komi borgaryfirvöld íReykjavík áætlunum sínum í fram-kvæmd, blasir við að hið friðsæla ogyndislega hverfi okkarheyri sögunni til í þeirrimynd sem við þekkjum það.Hverfi í sátt við náttúrunaog í fjarlægð frá erli ogmengun miðborgarinnar.

Valdníðsla og svikinkosningaloforð

Í hinni nýju 3ja ára framkvæmda-áætlun ætla núverandi borgaryfir-völd að tengja Hallsveg upp á Vestur-landsveg. Þetta gera borgaryfirvöldþrátt fyrir fögur fyrirheit um aðvinna í samráði við íbúana. Kosn-ingaloforð sem án efa skiluðu þeimveglegum fjölda atkvæða úr þessuhverfi eru að engu orðin. Margiríbúar báru traust til þessa meiri-hluta. Það kæmi mér ekki á óvart aðþeir þyrftu að róa lífróður til að náfyrra trausti okkar íbúanna - ef þeirbregðast ekki við strax og leiðréttasubbuskapinn.

Kosningaloforð borgar-stjórnar augljóslega svikin

Við hjá ÍG lögðum fyrir flokkananokkrar spurningar í kosningabar-áttunni 2005 um stefnu þeirra í sam-bandi við Hallsveg. Spurningarnarbirtust í Grafarvogsblaðinu í maí2005, viku fyrir kosningar:

Spurt var: Hver er stefna flokksins

um tengingu Hallsvegar við Vestur-landsveg, í ljósi áratugar baráttu ogdómsmála íbúa?

Svör flokkanna sem nú eru viðstjórn í borginni fara hér á eftir:

Frjálslyndi flokkurinn,,Engar hraðakstursgötur um

íbúahverfi: Hallsvegur er og á aðvera hverfisgata. Með vellíðan og ör-yggi íbúa í huga verður að koma íveg fyrir lagningu hraðakstursleiðameð tilheyrandi hávaðamengun ígegnum hverfið, þetta á sérstaklegavið um áform við Hallsveg. Hallsveg-ur má undir engum kringumstæðumverða tengibraut milli Vesturlands-vegar og fyrirhugaðrar Sundabraut-ar. Það er með öllu ótækt að leggjaslíkan veg í gegnum íbúðahverfi ogþað rétt við íþróttamannvirki semeru fjölsótt af börnum

úr öllum hverfumGrafarvogs.’’

Sjálfstæðisflokkurinn,,Sjálfstæðisflokkurinn barðist

gegn því að lögð yrði fjórföld hrað-braut í gegnum hverfið og hefurlagst gegn 20-25 þúsund manna íbúa-byggð í Úlfarsfelli m.a. með þeimrökum að núverandi umferðamann-virki þola ekki þá byggð og engarráðstafanir hafa verið gerðar til aðflytja þá umferð frá hverfinu. Aug-ljóst er að áætluð byggð í Úlfarsfellimuni kalla á stóraukna umferð ígegnum Grafarvoginn. Skoða bermeð opnum huga aðrar tengingar entengingu Hallsvegar við Vestur-landsveg, s.s. það að tengja Fossa-leyni við Vesturlandsveginn. Meðþeirri tengingu yrði mikilli umferðað og frá Egilshöll, létt af Víkur-vegi.’’

Hvað þýðir þessi liður fram-kvæmdaáætlunar fyrir okkuríbúana í Grafarvogi og hverfið?

TVÆR AF HÆTTULEGUSTUUMFERÐAÆÐUM LANDSINSVERÐA LAGÐAR Í GEGNUMHVERFIÐ OKKAR!

Hraðbrautir frá Suðurlandsvegiog Vesturlandsvegi sem eiga að lestageysilega mikla utanaðkomandi um-ferð inn í gegnum hverfið að Sunda-göngum.

Utanaðkomandi umferð í GEGN-UM HVERFIÐ frá Mosfellsbæ.

Utanaðkomandi umferð í GEGN-UM HVERFIÐ frá nýjum hverfum íNorðlingaholti.

Utanaðkomandi umferð í GEGN-UM HVERFIÐ frá geysilega mikl-um iðnaðarhverfum sem eru í bígerðá Hólmsheiði.

Utanaðkomandi umferð í GEGN-UM HVERFIÐ frá Suðurlandsvegisem tengist veginum um Hólms-

heiði, Norðlingaholti niður á Vestur-landsveg inn á Hallsveg í gegnumhverfið að Sundabrautinni.

Mest öllum þungaflutningum aflandsbyggðinni verður beint íGEGNUM HVERFIÐ inn á Sunda-brautina. En lega Sundabrautar erekki ákveðin enn hjá stjórnvöldum.

Afleiðingarnar verða:- Alvarleg áhrif svifryksmengun-

ar og útblásturs stóraukast, lungna-mein, astmi og öndunarerfiðleikar.

- Umferðamannvirkið er leittframhjá fjölmennasta ungmenna ogíþróttafélagi landsins.

- Hávaðamengun verður óbærilegfyrir fjölda íbúa.

- Slysahætta stóreykst vegna auk-ins hraða og umferðaþunga.

- Hraðinn i gegnum hverfið verðuraukinn þar sem þetta er

stofnbraut.- Þessar framkvæmd-

ir eru að mati íbúaskemmdarverk.

Sámráðshópurskipaður eftir aðákvarðanir hafa

verið teknar!Á fyrsta fundi nýs hverf-

isráðs í Grafarvogi var skipað í sam-ráðshóp um Hallsveg sem áður hafðiverið búið að samþykkja að stofna.Verksvið þessa hóps skyldu mennhalda að hefði verið að ræða málin,fá allt upp á borðið til að auka lík-urnar á að ná sátt við íbúana. Það ernú svo merkilegt að það virðist veranú þegar búið að ákveða alla hluti,áður en þessi hópur tekur til starfa.Hópurinn er settur í einkennilegastöðu. Kærum íbúa vegna matsáætl-unar á framkvæmd Hallsvegar hefurekki verið svarað. Það er stjórn-sýslubrot. Hæstaréttardómur íbúa íHúsahverfi hefur gleymst í þessumflumbrugangi borgaryfrvalda og úr-skurður ráðherra vegna kærumálaíbúa í Hamrahverfi er sniðgenginn.Vinnubrögðin eru með eindæmum.Af hverju er þetta gert þrátt fyrirgefin loforð? Það er eins og þetta eigisér eigið líf eða þá að hér séu önnuröfl í gangi. Kannski öfl embættis-manna og Vegagerðar sem vinna ábak við tjöldin?

Við krefjumst þess að fallið verðifrá öllum ákvörðunum. Hallsvegurverði strikaður út af framkvæmdaá-ætlun þar til heildarákvörðun umleiðarval liggur fyrir. Þar með talinendanleg ákvörðun um leiðarvalSundabrautar, alla leið yfir Klepp-smýri og upp á Kjalarnes.

- Að samráðshópi verði gefinnkostur á að skila niðurstöðum vinnusinnar án allrar sýndarmennsku.

- Að farið verði í framkvæmdirsem varða hverfið okkar í sátt viðokkur íbúa en ekki farið á bak viðokkur með valdníðslu.

Elísabet Gísladóttir,formaður Íbúasamtaka

Grafarvogs

Fréttir GV12

FréttirGV13

������������������������������ ��

Ágætu Grafarvogsbúar.

Eir hjúkrunarheimili er stærsti vinnustaður Grafarvogs og býður upp á ýmsa möguleika varðandi vinnu.

Við bjóðum vinnufúsa og áreiðanlega einstaklinga velkoma í vinnu til okkar. Hvort sem um er að ræða fagmenntaða aðila eins og hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða eða ófaglærða til starfa í umönnun, ræstingu eða eldhúsi. Flest störf eru unnin í vaktavinnu, en fjölbreyttir möguleikar bjóðast á vöktum. Morgun-, kvöld- nætur- og helgarvaktir , einnig styttri vaktir í 4 – 5 tíma.

Við viljum vekja athygli ungra Grafarvogsbúa, sem eru að huga að sumarvinnu, á því að þeirra vinnuframlag væri vel þegið hjá okkur. Verið velkomin til þess að kynna ykkur starfsemina.

Upplýsingar veita Vilborg Ólöf Sigurðardóttir, starfsmannastjóri [email protected]

eða Birna Kr. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri [email protected] Einnig í síma: 522-5700 milli kl: 8-16 virka daga.

Hjúkrunarheimili ����������������������� �!��"�#��$�%���%�&&�

������������ ��������� ���������������������������������

������������������

������������

���� ������������������ ����� �� ����������

Elísabet Gísladóttir,formaður ÍbúasamtakaGrafarvogs, skrifar:

Lágkúruleg fram-ganga borgaryfirvaldaskelfilegur skaði fyrir

íbúa í Grafarvogi

Emil Örn Kristjánssson,varaformaður ÍbúasamtakaGrafarvogs og HverfisráðsGrafarvogs, skrifar:

Áætlanir um HallsvegHér má sjá hvernig Hallsvegur kemur til með að liggja ef áform borgaryfirvalda ganga eftir.

- Hallsvegur verði strikaður út af framkvæmdaáætlun

Bílaverkstæði á besta stað

Ávalt í leiðinni

Allar almennar viðgerðir, púst, bremsur, tímareimar, hjólalegur,

stýrisendar, kúplingar, olíuþjónusta, og fl.Einnig athugum við bíla fyrir skoðun og

lögum það sem sett hefur verið útá í skoðun Góð og heiðarleg þjónusta

Bíldshöfða 18 - bakhús112 Reykjavík - Sími 587-3131 - www.bilastofan.isVíkurvegur

Húsahverfi

Grafarholt

Egilshöll

Hallsvegur

Vesturlandsvegur

Page 12: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Eigendur gæludýra í Grafarvogieru fjölmargir og við hefjum nú hérí blaðinu reglulega umfjöllun umgæludýr og ýmiss konar efni semtengist gæludýraeign.

Það er hámenntað starfsfólkDýralæknastöðvarinnar í Grafar-holti sem leiðir lesendur í allansannleika um gæludýrahaldið:

,,Það er ótvírætt mikil gleði fólginí því að eiga gæludýr og gæludýra-eign hefur jákvæð áhrif á andlegaog líkamlega heilsu bæði barna ogfullorðinna. Sýnt hefur verið fram áað blóðþrýstingur manna lækkarþegar þeir handfjatla gæludýr og að

gæludýraeigendur eiga auðveldarameð að jafna sig á andlegum áföll-um í lífinu. Einnig er vitað að um-gengni við gæludýr getur haft góðáhrif á hreyfigetu og andlega líðanfatlaðra og aldraðra. Hundaeigend-ur verða oft varir við að gæludýriðbrýtur ísinn í samskiptum við fólk áförnum vegi og margir vilja stoppatil að klappa hundinum og spjallavið eigandann í leiðinni.

Þó hentar gæludýraeign ekkiöllum og mikilvægt er að velta þvífyrir sér áður en gæludýr er fengiðhversu mikil vinna og ábyrgð fylgirdýrinu. Hverskonar umgjörð/búr

þarf dýrið? Hversu lengi má búastvið að dýrið lifi? Hvernig er umönn-un dýrsins háttað? Hvað kostar aðeiga dýrið? Ekki gleyma að gera ráðfyrir dýralæknakostnaði. Þrátt fyr-ir að mörg dýr þurfi sjaldan eðaaldrei að fara til dýralæknis er ekkigott að standa frammi fyrir því aðþurfa að láta aflífa elskað gæludýrvegna þess að ekki er til peningur tilað borga fyrir dýra meðhöndlun.Fyrir stærri dýr eins og hunda,ketti og hesta borgar sig að kaupasjúkdóma- og slysatryggingu, en þágreiðir tryggingafélagið stærstanhluta kostnaðar við dýra meðhöndl-un. Hafið í huga að tryggingin ereinungis hugsuð til að bæta kostnaðvegna sjúkdóms eða slyss, en ekkireglulegan kostnað eins og bólu-setningar og tannhirðu. Hvað verð-ur um dýrið þegar fjölskyldan fer ífrí? Ef ekki er hægt að koma dýrinuí pössun til vina eða vandamannaverður að senda það á gæludýrahót-el, en sá möguleiki er sem betur ferí boði hér á höfuðborgarsvæðinufyrir öll dýr, stór og smá.

Foreldrar sem vilja gefa barninusínu gæludýr þurfa líka að hugsaum hvers vegna er verið að fá gælu-dýr á heimilið. Ætlum við að kennabarninu um ábyrgð? Þá verða for-eldrar að gera sér ljósa sína ábyrgðog taka við umönnun dýrsins ef

áhugi barnsins dvínar. Aðeinsþannig komum við í veg fyrirónauðsynlega aflífun heilbrigðradýra og sektarkennd sem getur þjáðbarnið, þrátt fyrir að það hafikannski alls ekki haft þroska til aðstanda undir ábyrgðinni til að byrjameð. Það er ábyrgð foreldra að sjátil þess að gæludýr séu vel hirt ogöllum þörfum þeirra sinnt, ásamtþví að fara með dýrið til dýralæknisþegar þess þarf.

Rannsóknir hafa sýnt að börnsem alast upp með dýrum eruhraustari en önnur, þeim hættir tildæmis síður til að fá ofnæmi ogastma. Einnig eru þau betur í stakkbúin til að takast á við andleg áföll,

en ástæða þess er talin tvíþætt.Annars vegar hafa þau lært um lífog dauða þegar gæludýrin deyja oghins vegar hafa þau dýrið sem eins-konar sálufélaga, dýrin hlusta á alltsem barnið segir, kjaftar ekki frá ogdæmir ekki.

Það er því ástæða til að hvetja allasem geta og vilja að fá sér gæludýr,en ekki verður lögð nægilega mikiláhersla á að gera sér grein fyrirábyrgðinni sem fylgir gæludýra-eign.

Sif Traustadóttir, dýralæknirDýralæknamiðstöðinni

GrafarholtiJónsgeisla 95, 113 Grafarholti

sími: 5444544

Kokkarnir á Argentínu buðu nem-endum Rimaskóla upp á þríréttaðaglæsimáltíð

Sú hefð hefur skapast síðustu árin

í kringum kokkakeppni Rimaskólaað bjóða nemendum skólans upp ásælkeramáltíð á Argentínu steik-húsi fyrir hagstætt verð. Það er nem-

endum 9. og 10. bekkjar í heimil-isfræðivali sem stendur þettafrábæra tilboð til boða. Með ár-unum hafa fleiri og fleiri nýtt sértækifærið. Síðasta þriðjudag ífebrúar sóttu 55 nemendur Rima-skóla veislu Argentínu ásamt 9kennurum skólans. Sparibúnirkrakkarnir nutu góðra veitingaá steikhúsinu. Starfsmenn ogeigendur Argentínu eiga heiður

skilið fyrir frábærar móttökur ogþjónustu eins og hún best gerist.Mikil gleði og stemmning ríkti yfirborðhaldinu. Argentína Steikhúshefur verið einn af samstarfsaðilumRimaskóla við framkvæmd Kokka-keppninnar. Veitingahúsið hefurfært sigurvegurum keppninnarglæsileg verðlaun og tekið þátt ídómnefnd.

Fréttir GV14

Argentínabauð í steik

Að eiga gæludýr

Þær stöllur Telma María, Petra Ingibjörg og Dagný Ósk voru flott-ar að hætti hússins á veitingastaðnum Argentínu.

Félagarnir Daníel Freyr og Matthías voru eins og allir sérstaklega ánægðir með matinn.

www.dyrin.is

Hamstrar eru mjög algengir sem gæludýr á heimilum í Grafarvogi.

Fallegur heimilishundur.

Þessi fallega kisa hefur komið sér notalega fyrir í bókahillunni.

Page 13: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Þú leggur 5.000 kr. eða meira inn á Framtíðarsjóð fermingarbarnsins.Við hjá Byr leggjum 2.000 kr. á móti.

Þetta köllum við góða vaxtarækt: allt að 40% ávöxtun á aðeins einum degi.

Ræktaðu fermingarpeningana með Byr. Öll fermingarbörn sem leggja 50.000 kr. eða meira inn á Framtíðarsjóð Byrs fá 5.000 kr. mótframlag beint frá Byr. Vertu við fjárhagslega góða heilsu. Leggðu fermingarpeningana inn hjá Byr.

– við erum að tala um fermingarpeninga!

Vertu með Byr í vaxtaræktinni – framtíðarinnar vegna.

Sími 575 4000 byr.is

og

og

og

og

og

Mundu eftir flottu gjafaöskjunum sem fylgja Framtíðarsjóðnum. Kósí!

Framtíðarsjóður Byrs er verðtryggður sparnaðarreikningur bundinn til 18 ára aldurs og ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga.

Page 14: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Fréttir GV16

Nöfn fermingarbarna í Grafarvogi 2008Fermingar í Grafarvogskirkju, pálma-

sunnudag 16. mars kl. 10:30. Prestar: sr.Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarna-son og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermdverða:

Foldaskóli 8. KEB

Aron Atli Sigurðsson, Gerðhömrum 17Ágústa Rún Valdimarsdóttir, Funafold 38Ásta María Ásgrímsdóttir, Berjarima 14Brynjar Falkvard Birgisson, Vesturfold 15Daníel Atlason, Vættaborgum 124Dúna Lind Káradóttir, Vættaborgum 89Einar Sindri Ásgeirsson, Logafold 90Erla Dís Guðnadóttir, Laufengi 16Guðni Þór Guðnason, Vallarhúsum 20Gunnar Rúnarsson, Jöklafold 41Gunnlaugur Guðmundsson, Berjarima 43Halldór Atlason, Vættaborgum 124Hallgrímur Andri Jóhannsson, Logafold 150Hugrún Arna Jónsdóttir, Funafold 24Ingvi Þór Marinósson, Hverafold 29Jóhann Garðarsson, Logafold 89Jón Konráðsson, Reykjafold 15Jónas Páll Grétarsson, Hverafold 38Leó Gunnar Víðisson, Fannafold 133Rafn Franklín J. Hrafnsson, Logafold 48Rakel Þorsteinsdóttir, Logafold 129Steinunn Ósk Eggertsdóttir, Frostafold 161Viktoría Arnarsdóttir, Fannafold 114

Fermingar í Grafarvogskirkju, pálma-sunnudag 16. mars kl. 13:30. Prestar: sr.Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarna-son og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermdverða:

Foldaskóli 8. EA

Anna Sigrún Reynisdóttir, Jöklafold 13Aron Mímir Gylfason, Logafold 192Ágústa Björg Friðriksdóttir, Reykjafold 14Birgir Hlynur Guðmundsson, Fannafold 160Bjarni Halldórsson, Fannafold 189Elísabet Ragnarsdóttir, Lyngrima 32Guðrún Özurardóttir, Hverafold 122Hannes Reynir Snorrason, Logafold 75Hermann Árnason, Funafold 105Kristian Manning Frick, Funafold 39Linda Guðrún Jóhannsdóttir, Dísaborgum 9Sunna Maren Þórsdóttir, Vesturhúsum 11

Fermingar í Grafarvogskirkju, skírdag20. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús ÞórÁrnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr.Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Korpuskóli

Alexander Sigurðsson Garðsstöðum 64Bergur Sverrisson, Garðsstöðum 28Bóel Hörn Ingadóttir, Garðsstöðum 11Fríða Karen Gunnarsdóttir, Vættaborgum 62Fríða Kristín Jónsdóttir, Brúnastöðum 21Guðlaug Ýr Sæmundsdóttir, Garðsstöðum 34Gunnar Atli Davíðsson, Garðsstöðum 9Heiðrún Mjöll Jóhannesdóttir, Dofraborgum 7Hilmar Þór Hreinsson, Berjarima 33Ingvar Hjartarson, Barðastöðum 61Jóhann Gunnar Kristinsson, Bakkastöðum 17Jón Sigfús Hermannsson, Bakkastöðum 163Jón Valgeir Aðalsteinsson, Barðastöðum 23Nanna Hinriksdóttir, Barðastöðum 17Ólafur Ingi Jónsson, Brúnastöðum 39Ólafur Þorbjörn Benediktsson, Fannafold 91Ragnar Geir Árnason, Brúnastöðum 35Rósa Harðardóttir, Barðastöðum 37Runólfur Grétar Guðmundsson, Bakkastöðum 149Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, Laufengi 5Signý Pálsdóttir, Brúnastöðum 44Sigríður Anna Kjartansdóttir, Fannafold 48Sigurður Már H. Melsted, Bakkastöðum 87Tara Líf Styrmisdóttir, Garðsstöðum 5

Fermingar í Grafarvogskirkju, skírdag20. mars kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús ÞórÁrnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr.Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Hamraskóli

Anita Lind Vignisdóttir, Sporhömrum 8Arna Jónsdóttir, Naustabryggju 13Ásgeir Þór Þorsteinsson, Naustabryggju 23Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Naustabryggju 20Björn Róbert Sigurðsson, Dverghömrum 12Brynjar Atli Hafþórsson, Fífurima 46Eiríkur Erlingsson, Breiðuvík 18Georg Ingi Kulp, Vættaborgum 21Gísli Georgsson, Leiðhömrum 9Guðmundur Sigurþórsson, Breiðuvík 23Gunnar Smári Sigurgeirsson, Rauðhömrum 8Hafsteinn Freyr Ákason, Ljósuvík 24Helena Þórðardóttir, Dverghömrum 10

Helgi Már Gunnarsson, Hlaðhömrum 50Jóhann Ari Sigfússon, Leiðhömrum 36Jörgen Þór Halldórsson, Gerðhömrum 14Kristján Svanur Ólafsson, Stakkhömrum 10Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, Garðhúsum 10Ólafur Jón Valgeirsson, Bláhömrum 21Sigfríð Rut Gyrðisdóttir, Flétturima 33Sigurbergur Magnússon, Geithömrum 6Tómas Örn Guðlaugsson, Gerðhömrum 7Una Valgerður Gísladóttir, Rauðhömrum 8Unnur Elísa Jónsdóttir, Dverghömrum 1Viktor Ingi Bjarkason, Háaleitisbraut 109Viktor Þór Grönfeldt Steinþórsson,Leiðhömrum 46

Fermingar í Grafarvogskirkju, annar ípáskum 24. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vig-fús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnasonog sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermdverða:

Borgaskóli

Andri Már Reynisson, Garðhúsum 25Auður Egilsdóttir, Vættaborgum 79Eyjólfur Þór Ólafsson, Dísaborgum 13Guðmundur Rafn Guðmundsson,

Vættaborgum 148Hólmfríður Þórarinsdóttir, Álfaborgum 21Ingibjörg Lilja Sigursteinsdóttir,Vættaborgum 1Ísak Andri Hjaltason, Vættaborgum 63Kamilla Guðnadóttir, Vættaborgum 115Karen Ósk Sigurðardóttir, Dísaborgum 13Kristófer Sturluson, Tröllaborgum 7Pétur Rafn Bryde, Vættaborgum 140Silja Karen Lindudóttir, Vættaborgum 6Sylvía Smáradóttir, Gautavík 29Þorlákur Ari Ágústsson, Dísaborgum 2

Fermingar í Grafarvogskirkju, annar ípáskum 24. mars kl. 13:30. Prestar: sr. Vig-fús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnasonog sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermdverða:

Borgaskóli

Andrea Jóna Eggerts-dóttir, Hulduborgum 1

Ásdís Sigurðardóttir,Vættaborgum 8

Birna Varðardóttir,Þorláksgeisla 43

Freyja Maeva DóraTurner, Goðaborgum 10

Helena Ólafsdóttir,Vættaborgum 99

Hinrik Þór Guðmunds-son, Tröllaborgum 18

Jóhann Örn Kjartans-son, Vættaborgum 25

Jóhanna Elín Sigurðar-dóttir, Dvergaborgum 8

Jóhanna Jónsdóttir,Þýskalandi

Karen Lind Harðar-dóttir, Dvergaborgum 8

Stefanía Thorarensen, Laufengi 152

Fermingar í Grafarvogskirkju, 30. marskl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Húsaskóli

Andri Líndal Ágústsson, Gullengi 6Andri Sigurz, Veghúsum 11Anton Bergmann Guðmundsson, Fífurima 34Björn Árni Jóhannsson, Ljósuvík 27Björn Leví Björnsson, Suðurhúsum 3Brynja Matthíasdóttir, Baughúsum 26Brynja Sigríður Gunnarsdóttir, Veghúsum 21Brynjar Bergmann, Dalhúsum 59Brynjar Þór Gunnarsson, Reykjafold 9Davíð Georg Gunnarsson, Baughúsum 32Dilljá Matthíasdóttir, Baughúsum 26Eyþór Arnar Ingason, Sveighúsum 4Jóel Pétursson, Dalhúsum 55Karen Elísabet Helgadóttir, Dalhúsum 44Kristín Sif Magnúsdóttir, Flétturima 7Nanna Lilja Ómarsdóttir, Vallarhúsum 14Sandra Lind Ragnarsdóttir, Sveighúsum 13Sandra Mjöll Markúsdóttir, Hamravík 40Sóley Lind Markúsdóttir, Hamravík 40Stefán Jón Pétursson, Miðhúsum 15Sverrir Ólafur Georgsson, Jötnaborgum 12Sylvía Rut Sævarsdóttir, Grundarhúsum 40Sævar Lárusson, Vallarhúsum 27

Fermingar í Grafarvogskirkju, 30. marskl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Húsaskóli

Aron Smári Lárusson, Garðhúsum 37Auður Ósk Einarsdóttir, Vesturfold 38Ásgerður Ósk Ásgeirsdóttir, Dalhúsum 81Baldur Páll Baldursson, Jöklafold 14Bergþóra Tómasdóttir, Veghúsum 9Erla Valgerður Birgisdóttir, Garðhúsum 26Hera Jónsdóttir, Veghúsum 31Inga Björk Haraldsdóttir, Jónsgeisla 75Ingibjörn Elís Harðarson, Garðhúsum 41Ingunn María Guðmundsdóttir, Miðhúsum 11Maren Savard Guðjóndóttir, Suðurhúsum 15Ólafur Helgi Ólafsson, Vallarhúsum 41Sara Ýr Guðjónsdóttir, Vallarhúsum 3Tanja Sif Ingimundardóttir, Veghúsum 29

Fermingar í Grafarvogskirkju, 6. aprílkl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Foldaskóli 8. BÞ

Alexandra Ósk Jónsdóttir, Sóleyjarima 71Arnar Kári Sigurðarson, Hverafold 22Arnar Tjörvi Charlesson, Reykjafold 22Arnór Freyr Skúlason, Jöklafold 31Arthur Ross Möller, Logafold 105Bryndís Bergþórsdóttir, Logafold 21Davíð Ás Gunnarsson, Logafold 41Einar Magnússon, Logafold 116Elías Arnar Hjálmarsson, Fífurima 44Eydís Anna Björnsdóttir, Frostafold 36Eyþór Andri Einarsson, Hverafold 124Gabríela Rún Sigurðardóttir, Frostafold 62Guðmundur Sverrisson, Frostafold 52Haukur Hafliði Hjálmarsson, Fífurima 44Helga Guðný Elíasdóttir, Logafold 125Hilmar Skúlason, Fannafold 149Ingvar Þorsteinsson, Vesturfold 3Kristinn Louis Kristinsson, Logafold 53Linda Steinarsdóttir, Fannafold 106Petra Sigurbjörg Ásgrímsdóttir, Fannafold 82Sindri Frostason, Tröllaborgum 8Sunneva Thomsen Halldórsdóttir, Fannafold 7Valgeir Þórðarson, Fannafold 243Viktoría Sabína Nikulásdóttir, Fannafold 207

Fermingar í Grafarvogskirkju, 6. aprílkl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Engjaskóli

Andri Þór Þórarinsson, Starengi 8Aníta Björk Bóasdóttir, Starengi 12Arna Björgvinsdóttir, Starengi 52Aron Ingi Þrastarson, Reyrengi 2Berglind Björk Kjartansdóttir, Gautavík 32Bjarni Snæbjörn Pétursson, Laufengi 29Blængur Blængsson, Tröllaborgum 3Böðvar Ingvi Jónsson, Reyrengi 32Dagmar Ýr Sigurdórsdóttir, Hvannarima 10Elísabet Ósk Harðardóttir, Laufengi 2Eva Dagmar Helgadóttir, Laufengi 14Eydís Elmarsdóttir, Gullengi 37Finnur Matthew Johnsson, Starengi 32Hafsteinn Ívar Rúnarsson, Gullengi 35Hannah Bryndís Proppé Bailey, Æsuborgum 6Helena Reynisdóttir, Fannafold 192Sesselja Anna Óskarsdóttir, Laufengi 144Sigríður Margrét Hjálmarsdóttir, Starengi 18Sunna Ýr Bergsdóttir, Laufengi 148Þór Jarl Jónsson, Vættaborgum 99

Fermingar í Grafarvogskirkju, 13. aprílkl. 10:30, Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Víkurskóli

Andri Þór Arnarson, Hamravík 16

Aron Elvar Hauksson, Breiðuvík 35Aron Örn Baldursson, Hamravík 80Borgþór Vífill Tryggvason, Starengi 106Bryndís Þórsdóttir, Fannafold 34Brynjar Páll Jóhannesson, Garðhúsum 19Embla Vigdís Árnadóttir, Vesturhúsum 13Fjölnir Gíslason, Gautavík 35Greipur Garðarsson, Úlfarsfellsvegi 35, HamriGuðfinna Gróa Pétursdóttir, Hamravík 36Hjördís Lára Hlíðberg, Gautavík 14Íris Björk Aradóttir, Ljósuvík 1Íris Lóa Eskin, Stararima 37Kolbrún Sif Skúladóttir, Jöklafold 9Orri Einarsson, Hamravík 30Pétur Andri Guðbergsson, Hamravík 30Ragnar Blær Þorgeirsson, Hamravík 34Sigrún María Lindal, Hamravík 32Stefán Fannar Sigurðsson, Gautavík 41Steindór Ingason, Ljósuvík 13Sævar Helgi Örnólfsson, Ljósuvík 5Tryggvi Már Óðinsson, Hamravík 20Þórey Birgisdóttir, Fannafold 138Ægir Þór Bjarnason, Viðarrima 49

Fermingar í Grafarvogskirkju, 13. aprílkl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Rimaskóli 8.S

Andrea Dögg Gylfadóttir, Viðarrima 63Arnar Már Jónmundsson, Berjarima 57Bjarki Orrason, Viðarrima 19Brynjar Már Pétursson, Stararima 41Elías Arnar Hjálmarsson, Fífurima 44Elmar Ægir Sigurðsson, Viðarrima 36Erla Sigurbergsdóttir, Álfaborgum 7Eyvindur Óli Steinmarsson, Stararima 18Fannar Ólafsson, ÓlafsvíkFriðbjörn Snorri Hrafnsson, Starengi 62Halldór Torfi Magnússon, Berjarima 28Hrafnkell Már Gunnarsson, Hraunbæ 109Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Smárarima 22Ísólfur Eggertsson, Mosarima 37Jósef Ari Ásgrímsson, Fífurima 8Júlíus Kjartan Hlynsson, Mosarima 16Kristófer Arnarsson, Krossalind 22Rebekka Víðisdóttir, Grasarima 12Snorri Páll Snorrason, Hrísrima 15Steinar Trausti Jónsson, Berjarima 1Tinna Dögg Jóhannsdóttir, Flétturima 26

Fermingar í Grafarvogskirkju, 20. aprílkl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Rimaskóli 8. R

Anna Kristín Gísladóttir, Laufrima 24Arnar Ingi Þórsson, Laufrima 3Aron Már Þórðarson, Laufrima 4Axel Steinsson, Viðarrima 35Benedikt Þorri Þórarinsson, Laufrima 65Brynja Vignisdóttir, Hrísrima 30Einar Baldvin Gunnarsson, Smárarima 70Hafþór Eggertsson, Viðarrima 65Haukur Óskarsson, Smárarima 36Helena Christensen Lund, Flétturima 1Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Morsrima 31Kristjana Huld Kristinsdóttir, Klukkurima 13Lísa Rún Kjartansdóttir, Barðastöðum 83Ólafur Freyr Guðmundsson, Viðarrima 11Sigurður Guðsteinsson, Vesturfold 17Stefán Ingi Jóhannsson, Vallengi 11Sturla Snær Snorrason, Smárarima 60Svandís Logadóttir, Smárarima 94Thelma Sif Jósepsdóttir, Fífurima 1Unnur Kristín Valdimarsdóttir, Baughúsum 29

Fermingar í Grafarvogskirkju, 20. aprílkl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena RósMatthíasdóttir. Fermd verða:

Rimaskóli 8. T

Arnór Erling Jónasson, Flétturima 27Arnór Franz Brjánsson, Flétturima 11Auðunn Franz Jónsson, Mávahlíð 1 Ásgeir Aron Ásgeirsson, Sóleyjarima 47Baldur Rafn Róbertsson, Flétturima 26Einar Ríkharðsson, Flétturima 33Embla Rún Jóhannsdóttir, Fífurima 26Falur Birkir Guðnason, Smárarima 1Gunnþór Stefánsson, Flétturima 32Ingibjörg Lilja Pálsdóttir, Fífurima 50Katla Sif Arnarsdóttir, Flétturima 31Margrét Embla Nielsen, Furugerði 2 Sigurður Ómarsson, Fannafold 125aSölvi Sigurjónsson, Rósarima 5Tanja Rós Ingadóttir, Flétturima 31

Page 15: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Annar í Páskum24. mars

Páskadagur23. mars

Laugardagur22. mars

Föstud. langi21. mars

Skírdagur20. mars

ÁRBÆJARLAUG

BREIÐHOLTSLAUG

GRAFARVOGSLAUG

KLÉBERGSLAUG

LAUGARDALSLAUG

SUNDHÖLLIN

VESTURBÆJARLAUG

kl. 8-20 kl. 10-18 kl. 08-20.30 kl. 10-18 kl. 08-20

kl. 10-18 Lokað kl. 08-20 Lokað kl. 10-18

kl. 10-18 Lokað kl. 08-20.30 Lokað kl. 10-18

kl. 11-15 Lokað kl. 11-15 Lokað kl. 11-15

kl. 8-20 kl. 10-18 kl. 08-20 kl. 10-18 kl. 08-20

kl. 10-18 Lokað kl. 8-19 Lokað kl. 10-18

kl. 10-18 kl. 10-18 kl. 08-20 kl. 10-18 kl. 10-18

Page 16: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Þegar dóttir mín var lítil sagði égoft við hana ,,Þú ert best af öllum’’ eða,,Ég elska þig meira en allt’’. Oftar enekki svaraði hún mér: ,,Ég veit það’’.Henni fannst alveg sjálfsagt aðmamma hennar elskaði hana meiraen allt annað og að sjálfsögðu var húnbest. Enginn hafði sagt henni annaðeða látið hana finna annað. Hvenærhættum við að líta á það sem sjálf-sagðan hlut að við séum elskuð af öll-um fyrir það eitt að við erum til?Hvenær förum við að átta okkur á þvíað við þurfum að hafa fyrir því að fákærleik? Gerist það þegar við byrjumí skóla og þurfum að fá einkunnir semsýna að við séum í lagi? Eða geristþað á unglingsárunum þegar við átt-um okkur á því að við þurfum að sýnafram á að við höfum tilverurétt,kannski með því að líta vel út, eigaréttu gallabuxurnar eða sýna að viðhöfum hæfileika á einhverju sviðisem er álitið mikilvægt. Í þaðminnsta eru ekki margir fullorðnireinstaklingar sem lifa í þeirri trú aðþeir séu frábærir og elskaðir af öllumán þess að þurfa að sanna sig fyrst.

Ég fór að velta þessu fyrir mér þeg-ar ég var að hugsa um fyrsta Páska-daginn fyrir rúmlega tvö þúsund ár-um síðan. Eftir þann dag breyttist allt.Allt varð nýtt og breytt þegar JesúsKristur reis upp frá dauðum. Hinnendanlegi sannleikur var ekki lengurdauðinn heldur lífið. Og upprisan erekki heimspekileg lífssýn, heldurbyggir hún á sögulegum atburði semgerðist á ákveðnum stað og á ákveðn-um tíma og hafði með ákveðna per-sónu að gera - Jesú Krist.

Hvaða áhrif hefur þessi atburðursem átti sér stað fyrir svo löngu síðaná líf okkar í dag? Kemur okkur þettaeitthvað við? Það að þessi atburðurhafi áhrif á okkur hvert og eitt per-sónulega enn í dag, fjallar um traust áhið ótrúlega - þetta traust er það semvið köllum trú. Jesús Kristur reis ekkiaðeins upp frá dauðum fyrir löngusíðan, hann rís upp frá dauðum í lífiokkar og við munum einn dag rísaupp frá dauðum til þess að lifa áframmeð honum.

Kristin trú fjallar um það hverniglífið sigraði dauðann á allan hátt.Upprisan gengur eins og rauður þráð-ur í gegnum allt það sem Jesús Krist-ur gerir. Ein leið til þess að lýsa hlut-verki kristinna einstaklinga, er aðávalt gefa líf, í öllum þeim aðstæðumsem við stöndum í. Þannig getur lífokkar haft í för með sér upprisu.

Upprisuhátíðin er ein stærsta hátíðkirkjunnar og það sem kirkjan ogkristin trú byggir á. Í kirkjunni höld-um við upp á páskahátíðina hvernsunnudag. Og boðskapur páskanna erað Guð uppfyllti loforð sitt um aðsenda son sinn inn í heim okkarmannfólksins til þess að lífið myndisigra dauðann. Þess vegna snýst hvereinasta guðsþjónusta í kirkjunni umlífið.

Líkt og öll börn fæddist Jesús inn íokkar heim sem lítið hjálparvanabarn sem var upp á kærleika annarrakomið. Ég geri ráð fyrir því að hannhafi átt foreldra sem annað hvortsögðu honum reglulega að hannskipti máli og væri elskaður eða í þaðminnsta sýndu honum það í verki.Ekkert í sögu hans bendir til annars.En Jesús vissi einnig að Guð elskaðihann. Jesús vissi að Guð elskaðihann. Að senda son sinn, hluta af sér,inn í þennan heim var stærsta gjöfsem Guð gat nokkru sinni gefið okkurmannfólkinu. Að fórna syni sínum tilþess að við fengjum eilíft líf, var óend-anlega stór gjöf. Og hvað höfðum viðgert til þess að eiga þetta skilið? Vor-um við á einhvern hátt búin að vinnaokkur þetta inn? Nei, það vorum við

ekki. Við getum aldrei unnið okkurinn kærleika Guðs. Við getum aldreiorðið svo góðar manneskjur að viðvinnum okkur inn ást Guðs. Það einasem við getum gert er að vera eins al-mennilegar manneskjur og okkur erunnt, reyna að úbreiða líf í öllum að-stæðum og sýna kærleika þeim semvið mætum á lífsleiðinni. Þetta er lík-lega nokkuð sem er auðveldara fyrirmörg ung börn að skilja en fyrir full-orðna. Ung börn sem lifa við ást og at-læti og líta á það sem sjálfsagðan hlutað vera elskuð. Bara að við misstumekki þennan hæfileika.

Ég segi ennþá dóttur minni reglu-lega að hún sé best. Svar hennar erekki eins oft og áður, ,,Ég veit það’’. Ogþegar hún svarar því er það ekki einssannfærandi og það var þegar húnvar barn. Ég held að Guð myndi viljaað við svöruðum hans kærleik oftar áþennan hátt. Að við gætum séð þaðsem sjálfsagðan hlut að við erumelskuð og mikilvæg, bara fyrir þaðeitt að vera til.

Þá ættum við kannski aðeins auð-veldar með að sýna náunga okkarskilning og kærleika. Þá ættum viðkannski auðveldar með að sjá JesúKrist í öllu því fólki sem við mætum álífsleiðinni og þá væri kannski aðeinsauðveldara að boða líf.

Guð gefi ykkur gleðilega Páska!Guðrún Karlsdóttir,

presur í Grafarvogskirkju

Fréttir GV18

������������ ��������� ���������������������������������

����������������

����������������

Að boða líf

Nýr prestur í Grafarvogssókn, sr. Guðrún Karlsdóttir.

Tek að mér þrifí heimahúsum

Uppl. í síma 698-1316

Page 17: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Á síðasta borgarstjórnarfundi varlögð fram áætlun til þriggja ára íhelstu málaflokkum. Þeirra á meðalum metnaðarfulla uppbygginguíþróttamannvirkja í borginni, enáætlað er til þeirra tæpar 1200 millj-ónir á þessu ári einu. Heildarfram-lag borgarinnar til íþrótta- og tóm-stundamála á árunum 2009-2011 eráætlað að nemi alls 23 milljörðumkróna, sem skiptist í 19,2 milljarðakróna rekstrarframlag og 3,8 millj-arða framkvæmdaframlag.

Framlög til rekstrar íþrótta- ogtómstundamála í þessari þriggja áraáætlun 2 milljörðum hærri en í fyrriþriggja ára áætlun. Þessi mál aukrekstrar umfangsmikils frístunda-starfs fyrir yngri sem eldri er á for-ræði Íþrótta- og tómstundaráðs -ÍTR, borgarinnar.

Áherslur nýs meirihlutaNýr meirihluti F-lista og Sjálf-

stæðisflokks í ÍTR byrjaði af kraftiog kynnti á fyrsta fundi, 8. febrúarsl., helstu áhersluatriði í starfi ráðs-ins á kjörtímabilinu: Meginmarkmiðþess eru að auka möguleika allra tilþátttöku; Gera þjónustuna fjölbreytt-ari, hagkvæmari, sveigjanlegri ogaðgengilegri; Að íþróttir og útivistverði lífstíll sem flestra borgarbúa,

eldri sem yngri, fjölskyldna, vina-hópa og einstaklinga. Eitt mikilvægtáhersluatriði er efling frístunda-heimila ÍTR, en samþykkti var áfyrsta fundi tillaga um að þau skyldustarfa allt árið og jafnframt yrðu boð-in heilsárs frístundaheimili fyrirfatlaða. Ennfremur skyldi skoðað aðbjóða frístundaklúbba fyrir aldurs-hópinn 9-12 ára.

Stuðningur við Fjölni og íþróttafélögin í Reykjavík

Reykjavíkurborg er bakhjarlíþróttafélaganna í borginni þegarkemur að uppbyggingu þeirraíþróttamannvirkja. Íþróttahreyfing-in í landinu eru ein stærstu sjálf-boðaliðasamtök landsins, sem vinnaómælt starf við eflingu einstaklingatil sálar og líkama. Í hverju hverfieru þau lykilvettvangur íbúanna ogþar fer fram mikilvægt starf semborgin vill styðja og styrkja eftirmegni.

Sem stendur er unnið að undir-búningi uppbyggingar íþróttamann-virkja hjá íþróttafélögunum Fjölni,Fylki, Fram, ÍR, Þrótti og KR íReykjavík. Í sumum tilvikum er ver-ið að ræða við íþróttafélögin og mótahugmyndir um uppbygginguna, en

vinna við skipulagsmál vegna ann-arra framkvæmda er hafin. Tilstendur að styðja við þá uppbygg-ingu með myndarskap eins og hing-að til. Þau áform eru þó mislangt áveg komin, en í ár munu um 390milljónir fara í hönnun og undirbún-ing framkvæmda. Í áhersluatriðumnýs meirihluta í ÍTRstendur ma.: "Ljúkavinnu og gerð samn-inga um uppbygginguíþróttamannvirkjahjá ÍR, Fram, Fylki,Fjölni, Þrótti og KR".

Margháttuð áformeru uppi varðandi fé-lagssvæði Fjölnis íGrafarvogi. Félagið er20 ára, fjölmennasta félag landsins.og er nú komið í úrvalsdeild í knatt-spyrnu, í báðum flokkum. Í Fjölni eráhugi á að reisa stúku við knatt-spyrnuvöll félagsins og einnig aðreisa fimleikahús.

Í samræmi við þetta er unnið aðþví að gera svæði félagsins við Dal-hús þannig úr garði að Fjölnir getileikið heimaleiki sína þar í sumar,ennfremur er verið að skoða fim-leikahús og lagningu knattspyrnu-vallar við Gufunes.

Í Gufunesi er verið að undirbúafrístundamiðstöð. Þar er gert ráð fyr-ir að verði góð aðstaða bæði úti oginni fyrir hjólabretti, klifuríþróttirog fleiri greinar. Auk þess má nefnaað í ár verður lagður battavöllur viðHamraskóla í Grafarvogi.

Framkvæmdir á sviði íþrótta- ogtómstundamála

Í endurskoðaðri þriggja ára áætl-un fyrir árin 2009-2011 er áætlað aðverja til framkvæmda á sviði íþrótta-og tómstundamála alls 3,8 milljörð-um króna. Áður hafði verið gert ráðfyrir að verja 4,7 milljörðum krónatil málaflokksins, það er í síðustu

þriggja ára áætlun. Ein ástæðalækkunar er sú að blikur eru á lofti íokkar efnahagsmálum, nýi meiri-hlutinn vill ástunda ábyrga fjár-málastjórnun og fyrirséð er að tekj-ur borgarinnar munu ekki hækkameð sama hætti og verið hefur und-anfarin ár.

Önnur ástæða er sú aðýmislegt er ekki komið áhreint varðandi fjárþörf og fram-kvæmdatíma áforma íþróttafélag-anna.

Þær upphæðir sem koma fram íþriggja ára áætlun til íþróttafélag-anna eru þær upphæðir sem viðtreystum okkur til að skuldbindaborgina á þessari stundu. Margt eróunnið í skipulagsmálum og samn-ingum við félögin. Sú vinna er hafinog málin munu skýrast eftir því semlíður á árið.

Öllum börnum gefinn kostur áþátttöku - Frístundakortin

Eitt af helstu kosningamálumSjálfstæðisflokksins í borgarstjórn-arkosningunum 2006 var ,,Gengiðverði til samninga við íþrótta- ogæskulýðsfélög í borginni um að þátt-tökugjöld barna verði lækkuð, meðstuðningi borgarinnar, ekki síðar enum áramótin 2006-2007." Þetta vargert og formið sem valið var, í sam-starfi við Framsóknarflokkinn, varinnleiðing Frístundakortsins. Kortiðnýtur mikilla vinsælda og hefur ánefa aukið þátttöku ungs fólks í borg-inni, í íþrótta- og tómstundastarfi. Á

síðasta ári notuðu um 10.000 ung-menna á aldrinum 6-18 ára kortið.Áætlað er að notendum þess munifjölgi í 13 til 14.000 á árinu 2008. Ísamræmi við þennan mikla áhugahækka framlög Reykjavíkurborgartil í Frístundakortsins úr 180 millj-

ónum árið 2007 í 400milljónir 2008 og síð-an í 640 milljónir2009.

Þátttaka hefurjákvæð áhrif

Frístundakortið ermikilvæg forvörn.Rannsóknir sýna aðá unga aldri er lagð-

ur grunnur að þátttöku ífélagsstarfi síðar á æv-inni. Þeir sem eru virkir

í félagsstarfi ungir eru líklegri tilþess að halda því áfram og gera þaðað lífstíl sínum þegar þeir komast áfullorðinsár. Rannsóknirnar sýnaennfremur að afar jákvæð tengsl erumilli þess að börn og unglingar takiþátt í skipulögðu frístundastarfi ogýmissa þátta t.d. varðandi góða líðanog gengi í skóla og ekki síður for-varna.

Félagslíf og íþróttir stuðla jafn-framt almennt að andlegri og líkam-legri hreysti sem gerir einstaklingabetur búna undir daglegt líf og fram-tíðina.

Sýnum vilja okkar í verkiVið í meirihlutanum leggjum

áherslu á að skapa ungu fólki í borg-inni sem allra best skilyrði til þátt-töku í fjölbreyttum tómstundum ogviljum leggja okkar af mörkum til aðtryggja að öll börn njóti sem bestrauppeldisaðstæðna. Reykjavíkurborger að leggja mikla fjármuni til þessamálaflokks, eins og ég hef rakið hérá undan. Það sýnir hug okkar í verki.

Bolli Thoroddsen

Sumir fara til Ítalíu, aðrir faraupp í Bláfjöll. Margir fara til Banda-ríkjanna en félagsmiðstöðin Engynákvað að fara milliveginn og brunaðitil Dalvíkur.

Keyrsla til Dalvíkur tekur svipað-an tíma og að fljúga út fyrir land-steinana til að fara á skíði. Örlítillhæðarmunur er á fjöllunum en þóekkert sem dregur úr aðdráttarafli

Dalvíkur. Engynjarunglingar ogstarfsfólk skemmtu sér konunglega áDalvík. Hegðun allra í ferðinni vartil fyrirmyndar og miðað við skíða-færni þeirra sem þarna voru mádraga þá ályktun að mikil áhersla sélögð á skíðakennslu innan veggjaEngjaskóla, svo ekki sé minnst áfærni starfsmanna.

Frábær ferð í alla staði!

FréttirGV19

GVRitstjórn og

auglýsingar 587-9500

FélagsmiðstöðinEngyn á Dalvík

Bolli Thoroddsen, varaborgarfulltrúi Sjálfstæð-isflokksins og formaður ÍTR,skrifar:

Íþrótta- og tómstundastarf er eitt forgangsmála Reykjavíkurborgar

Vinkonurnar alsælar á Dalvík .

Úr og skartgripir til fermingagjafa

Jón Sigmundssonskartgripaverslun

Laugavegi 5 SpönginniSími: 551-3383 Sími 577-1660

Page 18: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Fréttir GV20

ÍTR · Bæjarhálsi 1 · 110 Reykjavík · Sími 411-5000 · www.itr.is · [email protected]

frístundastarfi?

Frístundakortið er styrkjakerfií frístundastarfi fyrir 6-18 árabörn og unglinga í Reykjavík.

Nánari upplýsingar á www.itr.is

Er barnið þitt í

Frístundakortið 25.000 kr.

fyrir árið 2008

Rimaskóli vann grunn-skólamót Miðgarðs í skák

Grunnskólamót Miðgarðs í skákvar haldið þriðja sinni í Egilshöllföstudaginn 22. febrúar. Skákmótiðer sveitakeppni á milli grunnskól-anna í Grafarvogi. Í hverju skólaliðieru átta nemendur á grunnskóla-aldri. Líkt og í fyrra var gríðarlegþátttaka í mótinu og mættu 11 skáks-veitir til keppni, um 100 nemendur,bæði drengir og stúlkur.

Skipt var í tvo riðla og voru fimmog sex skáksveitir í hvorum riðli. Aðlokinni riðlakeppni var ein úrslita-umferð þar sem teflt var um sæti. Asveit Rimaskóla vann A riðilinn ör-ugglega og fékk 39 vinninga af 40mögulegum. Í öðru sæti varð sveitHúsaskóla með 25,5 og A sveit Folda-skóla kom í 3. sæti með 22,5 vinninga.B riðillinn var talsvert jafnari. Þarvarð B sveit Rimaskóla efst með 29,5vinninga og sveit Korpuskóla í 2. sætimeð 26,5 vinninga. Í úrslitaleik vannA sveit Rimaskóla B sveit skólans ör-

ugglega 8-0 og í keppni um þriðja sæt-ið vann sveit Húsaskóla sveit Korp-uskóla 5 * 3. Hamraskóli varð í 5. sætieftir sigur á Engjaskóla. Erna Guð-mundsdóttir deildarstjóri þjónustu-sviðs Miðgarðs afhenti nemendumRimaskóla og Húsaskóla verðlauna-peninga. Rimaskóli fékk glæsileganfarandbikar til varðveislu þriðja áriðí röð og annan bikar til eignar. Það ervel til fundið að Miðgarður, þjónustu-miðstöð hverfisins, skuli halda utanum framkvæmd keppninnar. Vel varað keppninni staðið að hálfu Mið-garðs á allan hátt, glæsileg verðlaunog allir þátttakendur fengu ókeypisveitingar.Eins og áður segir var mót-ið mjög fjölmennt og líklegasta eittfjölmennasta skákmót ársins. Mikillskákáhugi er í grunnskólum Grafar-vogs og hefur það sýnt sig með góðriframmistöðu á öllum grunnskólamót-um sem haldin eru á Íslandi.

A sveit Rimaskóla vann A riðilinn örugglega og fékk 39 vinninga af 40mögulegum.

Við undirritun: Sigurjón Ólafsson Hagkaupum Spönginni, ÁslaugTraustadóttir heimilisfræðikennari Rimaskóla og Gunnar Ingi Sig-urðsson framkvæmdarstjóri Hagkaupa.

Kokkakeppni grunnskólaKokkakeppni grunnskóla verður haldin öðru sinni þann 12. apríl n.k. Alls

munu 24 skólar senda lið til keppninnar.Í fyrra sigraði lið Rimaskóla kokkakeppnina og voru aðalverðlaun sigur-

vegaranna ferð til London. Hagkaup hafa gert styrktarsamning við verkefniðnæstu þrjú árin og fagna með þeim hætti þessu einstaka verkefni sem ÁslaugTraustadóttir heimilisfræðikennari og Rimaskóli eiga heiður á að koma á fót.Kokkakeppni grunnskóla er verkefni sem þróast hefur hratt út frá Kokka-keppni Rimaskóla sem fyrst var haldin árið 2004.

Keppnin hefur hlotið mikla athygli og viðurkenningu á Íslandi og í fyrrahlaut Áslaug Traustadóttir ,,Fjöreggið’’ verðlaun Matvæla-og næringafræða-félags Íslands.

Styrktarsamningur Hagkaupa við kokkakeppni grunnskóla var undirritað-ur í Rimaskóla í kennslustund í heimilisfræði að viðstöddum áhugasömumnemendum.

Páskaeggjaleit Í Elliðaárdalnum laugardaginn 22. mars

kl. 14.00 við gömlu Rafveitustöðina

Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar

Sjálfstæðisfélögin í Árbæjarhverfi- og Breiðholti efna til páskaeggjaleitar í Elliðaárdalnum

22. mars kl. 14:00

Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjumog börnin fá súkkulaðiegg

Keppt verður í húllakeppni og verðlaun veitt

Munið að taka með körfur eða poka undir eggin

Hittumst hress - Allir velkomnirStjórnir sjálfstæðisfélagnna í Árbæjarhverfi- og Breiðholti

Page 19: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

GV auglýsingar og ritstjórn: 587-9500

FréttirGV21

Grafarvogsbúar þekkja vel deil-urnar um Hallsveg. Fyrir kosningar2006 báðu kjósendur um skýra af-stöðu flokkanna til málsins og svarSamfylkingarinnar var skýrt. Ekkiskyldi farið í að tengja Hallsveg viðVesturlandsveg fyrr en Sundabrautværi komin alla leið.

Undir stjórn Sjálfstæðisflokksinsvar framkvæmdin hins vegar sett íundirbúning og að henni stefnt.Þann 27. nóvember 2006 lagði Sam-fylkingin ásamt Vg og F-lista frameftirfarandi bókun í Umhverfisráði.

"Ekki er eðlilegt að einskorða und-irbúningsvinnu við tengingu Víkur-vegar og Borgarvegar og Vestur-landsvegar við gatnamót Hallsvegar,enda gáfu núverandi meirihlutafull-trúar skýr loforð um að aðrir mögu-leikar yrðu skoðaðir fyrir síðustukosningar. Leggja fulltrúar Samfylk-ingarinnar, Vinstri grænna og F-lista áherslu á að þetta loforð veriefnt með samráði við íbúa og aðrahagsmunaaðila. Þá er áréttað aðtenging milli Vikurvegar og Vestur-landsvegar komi ekki til fram-kvæmda fyrr en Sundabraut hefurverið lögð alla leið, því með Sunda-braut hálfa leið og þessa tenginguopna væri búið að beina gríðarlegriumferð og þungaflutningum í gegn-um hverfi Grafarvogs."

Á fundi Umhverfisráðs 9. október

2007 var Hallsvegur enn á dagskrávegna áforma um umhverfismat ogSamfylking, Vg og F-listi lögðu þáfram eftirfarandi bókun.

"Hallsvegur liggur í um 50 metrafjarlægð frá aðalíþróttasvæði Fjölnisen komið hefur fram að áhrifa meng-unar frá stofnbrautum á öndunar-færi manna gætir í allt að 100 metrafjarlægð frá vegum og eru áhrifinmest hjá börnum. Verði Hallsvegurað tengibraut milli Vesturlandsveg-ar og Sundabrautar mun umferð umhann aukast til muna og þar meðbæði loft- og svifryksmengun, aukannarra óþæginda vegna umferðarum stofnbrautir. Minnt er á ítrekað-ar kröfur íbúa um að Hallsvegi verðihaldið sem tveggja akreina borgar-götu frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi.Fulltrúarnir telja því fráleitt aðtengja Hallsveg við Vesturlandvegfyrr en búið er að byggja Sundabrautalla leið.

Af gefnu tilefni skal á það minntað Úlfarsá er á Náttúruminjaskrá,frá upptökum í Hafravatni til ósa íBlikastaðakró ásamt um 200 m breið-um bakka beggja vegna árinnar. Fyr-irhuguð brú á Úlfarsá fyrir tengi-brautina er aðeins um 500 metrumneðan við brúnna á Vesturlandsvegiog 1,5 km ofan brúar á Korpúlfs-staðaveg. Brúarsmíð fylgir mikið ogóþarft rask þar sem núverandi vegt-

engingar Grafarvogs við Úlfarsdals-byggð og Grafarholt eru fullnægj-andi, um Víkurveg og Korpúlfsstaða-veg."

Eins og flestir muna sprakk meiri-hluti Sjálfstæðismanna og Fram-sóknar skömmu síð-ar vegna innan-flokksátaka í borgar-stjórnarflokki Sjálf-stæðisflokksins umREI. Tjarnarkvart-ettinn svokallaði tókvið undir stjórnDags B Eggertssonaroddvita Samfylking-arinnar.

Næst þegar Hallsvegur kom fyrirUmhverfisráð lagði meirihlutinnfram eftirfarandi bókun:

Meirihlutinn í Umhverfisráði tel-ur að taka þurfi mið af þeirri hörðuandstöðu sem ítrekað hefur komiðupp gegn tengingu Hallsvegar viðVesturlandsveg áður en Sundabrauthefur verið byggð alla leið. Hverfis-ráð Grafarvogs hefur lagt til að sett-ur verði á fót starfshópur með aðildfulltrúa hverfisráðs og íbúasamtakaGrafarvogs til að ræða þær tillögursem nú eru uppi og gagnrýni á þærmeð það í huga að finna lausn semlíklegt er að sátt náist um. Umhverf-isráð telur að það sé farsæl leið aðlausn í málinu.

Tjarnarkvartettinn tók síðanHallsveg af fjárhagsáætlun ársins2008 og 3ja ára áætlun - enda varstofnun samráðshópsins í undirbún-ingi þegar Ólafur F Magnússon ogVilhjálmur Þ Vilhjálms-

son mynduðu nýjanmeirihluta.

Með harðri sókn á fundum Um-hverfis- og samgönguráðs og í borg-arstjórn tókst undirrituðum aðknýja fram samþykki borgarstjórafyrir stofnun samráðshóps um lausná deilunni en nú virðist augljóst aðþað eru orðin tóm því nýr meiri-hluti, Van Traust, er búinn að setjaHallsveg aftur inn á 3ja ára áætlunog jarðýturnar í gang. Þetta þykirGrafarvogsbúum ekki benda til þessað vinna eigi af heilindum í sam-ráðshópnum. Á síðasta fundi borgar-stjórnar spurði undirritaður borgar-stjóra af hverju Hallsvegur værisettur inn á 3ja ára áætlun þegar

ákveðið hefði verið að fara í samráðvið íbúa um lausn á deilunni og þáhvort af framkvæmdinni yrði. Svarborgarstjórans var á þá leið að þaðværi gott að hafa peningana þarna

til öryggis ef samráðiðgengi fljótt fyrir sig.

Það vekur engafurðu, að Sjálfstæðis-flokkurinn skuli rekaþetta mál stíft áfram.Það var öllum ljóst aforðum þeirra og gjörð-um að þau stefndu ein-huga að tenginguHallsvegar við Vestur-landsveg sem allra

fyrst. Það er jafnvel leitunað máli sem sá hópur er jafn sam-mála um.

Hitt vekur furðu, í ljósi bókanafulltrúa F-listans, Ástu Þorleifsdótt-ur sem nú er formaður HverfisráðsGrafarvogs, það sem af er kjörtíma-bilinu, að hún taki nú þátt í að setjaHallsveg inn á 3ja ára áætlun á samatíma og verið er að undirbúa samráðvið íbúa um lausn deilunnar.

Það lýsir ekki miklum heilindumað efna til samráðs um leið og jarðýt-urnar eru settar í gang.

Dofri Hermannsson1. varaborgarfulltrúi Samfylking-

arinnar og íbúi í Grafarvogi.

Samráð um Hallsvegmeð jarðýturnar í gangi

Dofri Hermannsson, 1. varaborgarfulltrúi Samfylk-ingarinnar og fulltrúi í Hverf-isráði Grafarvogs, skrifar:

1, 2 og Grafarvogur1, 2 og Reykjavík er yfirskrift víð-

tæks samráðs Reykjavíkurborgarvið íbúa í hverfum borgarinnar umviðhaldsverkefni og smærri nýfram-kvæmdir í borgarumhverfinu. Ósk-að er eftir ábendingum frá íbúum eft-ir tveimur leiðum:

1. Stýrihópur í hverju hverfi leitarfjölbreyttra leiða til að virkja börn,unglinga og fullorðna til að setjafram hugmyndir og ábendingar umviðhaldsverkefni og nýframkvæmd-ir í viðkomandi hverfi.

2.Hægt er að koma ábendingum áframfæri á sérstökum ábendingavefsamráðsins á heimasíðu Reykjavík-urborgar (http://12og.reykjavik.is).

Á ábendingavefnum gefst notend-um kostur á að koma á framfæri eig-in ábendingum með skýringum ogfylgjast með stöðu eigin ábendingaog annarra. Hægt er að færa ábend-ingar inn á hverfiskort, skoða yfirlityfir þær og styðja ábendingar ann-arra. Borgarbúum er frjálst að færaábendingar um öll hverfi borgarinn-ar inn á síðuna.

Reykjavíkurborg hvetur borgar-búa og alla landsmenn til að nýta sérvettvang 1, 2 og Reykjavík til aðstuðla að fegurra borgarumhverfi ogblómstrandi mannlífi í öllum hverf-um borgarinnar.

Markmið 1, 2 og Reykjavík er ekki

aðeins að stuðla að fallegri og örugg-ari borg. Með samráðinu vilja borg-aryfirvöld í senn styrkja tengsl borg-arinnar við íbúana og helstu sam-starfsaðila í hverfunum og skapavettvang fyrir íbúana til að styrkjatengsl sín á milli. Betri tengsl milliíbúa skila sér í aukinni samkennd ogblómlegra borgarsamfélagi, borg-inni allri til heilla.

Í Grafarvogi gengur verkefniðundir heitinu ,,1, 2 og Grafarvogur’’.Stýrihóp verkefnisins í hverfinuskipa Ingibjörg Sigurþórsdóttir,framkvæmdastjóri Miðgarðs, ÁstaÞorleifsdóttir, formaður hverfisráðsGrafarvogs, Gunnsteinn Olgeirsson,

yfirverkstjóri á Umhverfissviði ogJóhann Diego, rekstrarstjóri hverf-abækistöðvar Framkvæmdasviðs.Nánari upplýsingar um verkefniðfást fá hjá Miðgarði í síma 411 1400.

Í hverfinu verður leitað eftir víð-tæku samráði við íbúa á öllum aldrií samvinnu við félagasamtök, stofn-anir, skóla, leikskóla, frístundaheim-ili og félagsmiðstöðvar.

Miðvikudaginn 12. mars kl. 20-22verður haldinn íbúafundur í Borgar-holtsskóla þar sem vonast er til að fásem flesta íbúa hverfisins til aðleggja sitt af mörkum og koma meðhugmyndir og ábendingar til að geragott og fallegt hverfi enn betra.

Hera Hallbera Björnsdóttir,frístundaráðgjafi

Miðgarði, þjónustumiðstöð Graf-arvogs og Kjalarness

[email protected]

Page 20: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Fréttir GV22

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinir!Gleðilega páska og kæru fermingarbörn,

til hamingju með áfangann sem nálgast óðfluga

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

María. Margrét. Kristín Jói. Stína.

Jónína.

Glæsilegt rað-hús með bílskúrFsteignin sem Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir í blaðinu að þessu sinni er

glæsilegt raðhús við Breiðuvík.Glæsilegt 159,7 fm raðhús á þremur pöllum ásamt einföldum, innbyggðum bíl-

skúr. Bílaplan og aðgengi að húsinu er hellulagt, með lýsingu og hitalögnum.Komið er inn í anddyri með fataskáp. Úr anddyrinu er gengið inn í hol og þaðan

er opið inn í eldhúsið og stofuna. Rúmgott svefnherbergi er á neðri hæðinni. Baðher-bergið á aðalhæðinni er flísalagt að stórum hluta og með sturtuklefa, upphengdusalerni og innréttingu. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, vönduðum, nýlegumSiemens tækjum og granít borðplötu. Úr eldhúsi er opið inn í stofuna. Stofan errúmgóð og björt og skiptist í setu- og borðstofu. Þaðan er gengið út í fallegan, rækt-aðan garð og þar hefur verið útbúinn hellulagður sólpallur með Hot Spring nudd-potti frá Ísleifi Jónssyni og skjólvegg. Inn af eldhúsinu er rými sem í er skrifborðmeð tölvuaðstöðu. Einnig er gengið út á lóðina inn af eldhúsinu og inn í bílskúrinn.Þar er góð þvottaaðstaða. Steyptur stigi með gólflýsingu er upp á efri hæðina sem erá 2 pöllum. Á efri pallinum er rúmgott barnaherbergi. Á neðri pallinum er hjónaher-bergið með stórum fataskápum og úr því er gengið út á flísalagðar norður svalirmeð ægifögru útsýni yfir Esjuna og víðar. Baðherbergi er inn af hjónaherberginu.Það er flísalagt og með hornbaðkari, innréttingu, vegghengdu salerni og þakglugga.Gólfhiti er bæði í hjóna- og baðherbergi. Hátt er til lofts í nánast öllum rýmum semgefur mjög skemmtilegan heildarsvip. Fallegur viður er í loftum. Þá má nefna að sól-argluggatjöld eru í stofunni og víðast hvar eru ,,dimmerar’’ á lýsingu. Þá eru sjón-varstengi í flestum rýmum. Fallegar Mustang flísar eru á nánast öllum gólfum.

Húsið er vel staðsett í hverfinu og er stutt að fara í Víkur- og Borgarholtsskóla,leikskóla, Egilshöllina, Spöngina, nú eða út á golfvöll. Einnig eru fallegar gönguleið-ir í nágrenninu. Verð 52,5 millj.

Steyptur stigi með gólflýsingu er upp á efrihæðina sem er á 2 pöllum.

Eldhúsið er með fallegri innréttingu, vönduðum,nýlegum Siemens tækjum og granít borðplötu.

Page 21: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

GC

I GR

OU

P G

RE

Y A

LMA

NN

ATE

NG

SL

*Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi. Bíll á mynd er Ford Escape Limited með krómpakka. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar.

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | www.ford.is

Spurðu um hvað fyrirmyndarþjónusta Brimborgar þýðir fyrir þig

Nýr Ford Escape. Auka þögn.

FORD ESCAPE AWD5 dyra, sjálfskipturVerð frá 3.390.000 kr.*

Auktu öryggi þitt. Kynntu þér nýja SoundScreen tækni Ford Escape.

Page 22: Grafarvogsbladid 3.tbl 2008