grafarvogsbladid 1.tbl 2006

23
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 1. tbl. 17. árg. 2006 - janúar Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 $KHTGKÆCUMQÆWP )TCHCTXQIK 1RKÆ QI )[NHCHNÌV 5ÃOK Við erum alltaf í leiðinni Landsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi. Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9. Landsbankinn Banki allra landsmanna 410 4000 landsbanki.is Grafarvogsskáld og góðir gestir settu mark sitt á hina ár- lega Stjörnumessu sem fór að venju fram í húsnæði Bíla- stjörnunnar skömmu fyrir jólin. Fjöldi fólks mætti til messunnar. Kristján Hreinsson var gestaskáld messunnar en einnig skemmtu söngvararnir Páll Rósinkranz og Ósk- ar Pétursson. Á myndinni messar Grafarvogsskáldið Ari Trausti Guðmundsson yfir viðstöddum. Sjá nánar um Stjörnumessuna á bls. 19

Upload: skrautas-ehf

Post on 24-Mar-2016

233 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi1. tbl. 17. árg. 2006 - janúar

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

������������ ��������

��������������������������������������

������������� ��!�"��"��

Við erum alltaf í leiðinniLandsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustufyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi.

Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9.

LandsbankinnBanki allra landsmanna

410 4000 landsbanki.is

Grafarvogsskáld og góðir gestir settu mark sitt á hina ár-lega Stjörnumessu sem fór að venju fram í húsnæði Bíla-

stjörnunnar skömmu fyrir jólin. Fjöldi fólks mætti tilmessunnar. Kristján Hreinsson var gestaskáld messunnaren einnig skemmtu söngvararnir Páll Rósinkranz og Ósk-ar Pétursson. Á myndinni messar Grafarvogsskáldið Ari

Trausti Guðmundsson yfir viðstöddum.

Sjá nánar um Stjörnumessuna á bls. 19

Page 2: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Landsbankinn og Ungmennafélag-ið Fjölnir hafa undirritað samstarfs-samning til þriggja ára um víðtækanstuðning bankans við ungmenna- ogíþróttastarf á vegum Fjölnis. Lands-bankinn verður aðalstyrktaraðiliFjölnis utan vallar sem innan.

Samningurinn felur meðal annarsí sér að á hverju ári verður skipulagtsérstakt Landsbankamót í knatt-spyrnu fyrir yngri aldurshópa.Landsbankinn mun einnig í sam-vinnu við Fjölni gefa út sérstaktgreiðslukort með merki Fjölnis, semjafnframt mun gilda sem félagskort.Skráðir félagsmenn Fjölnis geta sótt

um slík kort.,,Samstarfssamningur við Fjölni

er Landsbankanum mikils virði ogvið hlökkum til að standa þétt aðbaki fjölmennasta íþróttafélagilandsins,’’ sagði Hjalti G. Karlsson,útibússtjóri Landsbankans í Grafar-vogi.

,,Við erum afar þakklát fyrirstuðning Landsbankans. Það er þýð-ingarmikið að hafa traustan bak-hjarl og hvetjum við félagsmenn okk-ar og stuðningsmenn að láta bank-ann njóta þess,’’ sagði GuðlaugurÞór Þórðarson, formaður Fjölnis.

Landsbankinn hefur frá fyrstu tíð

unnið dyggilega með ungu fólki ogíþróttafélögum um land allt. Meðstuðningi sínum gerir bankinníþróttafólki kleift að leggja stund áíþrótt sína af kappi. Það er að aukihluti af heildarstefnu Landsbankansað að vinna með ungu fólki og eflaíþróttahreyfinguna á landsvísu.

Það voru Birgir Gunnlaugsson,varaformaður Fjölnis, GuðlaugurÞór Þórðarson, formaður Fjölnis,Hermann Jónasson, framkvæmda-stjóri sölu- og markaðssviðs Lands-bankans og Hjalti G. Karlsson, úti-bússtjóri í Grafarvogi sem undirrit-uðu samstarfssamninginn.

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Dofri og DV

[email protected]

Nýleg samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem samþykktvar að slá af virkjunarframkvæmdir við Norðlingaölduveitu hljótaað ver mörgum fagnaðarefni. Einnig yfirlýsingar Halldórs Ás-grímssonar forsætisráðherra.

Nú er svo komið að Íslendingum finnst nóg komið af virkjana-framkvæmdum og krafan er að viðkvæmustu og fallegustu lands-svæði Íslands verði látin í friði.

Afar líklegt er að aðferðir náttúruverndarsinna í baráttu sinniundanfarin misseri hafi ekki aukið stuðninginn við málstaðinn.Að sletta skyri á fólk, klifra upp í krana og ryðjast inn í ráðuneytieru ekki baráttuaðferðir sem skila árangri. Fólk fyrirlítur slíkaraðferðir.

Í Grafarvogsblaðinu að þessu sinni er afar merkileg grein eftirDofra Hermannsson. Dofri hefur vakið mikla athygli í umræðu-þáttum um stóriðjustefnu stjórnvalda upp á síðkastið. Þar er dæmium mann sem talar mannamál svo allir skilja og hvet ég alla til aðlesa þessa grein í blaðinu. Í upphafi greinar sinnar segir Dofri:,, Með stóriðjustefnu sinni hefur hún (ríkisstjórnin) hrakið há-tæknifyrirtæki úr landi og orðið til þess að ríki og sveitarfélöghafa á síðustu 4 árum misst af skatttekjum upp á tæpa 14 milljarðakróna.’’

Svo mörg voru þau orð. Dofri, eins og svo margir aðrir, hvetur tilþess að við Íslendingar virkjum hausinn og verndum náttúruna.Sannarlega orð í tíma töluð.

Að öðru. Menn hafa velt því fyrir sér undanfarna daga hvort ein-hver þörf sé fyrir fjölmiðil á borð við DV. 32 þúsund Íslendingarhafa sagt að þeir vilji ekki fjölmiðil eins og ,,gamla DV’’. EigendurDV höfðu tækifæri til að stokka upp spilin á DV og hefja útgáfu á al-vöru blaði. Rétta leiðin var að segja öllum starfsmönnum DV uppstörfum og ráða nýtt fólk að blaðinu. Hætta útgáfu blaðsins ínokkra daga og byrja síðan aftur með hreint borð og nýtt fólk.Þetta tækifæri var ekki notað. Það verður því mjög erfitt fyrir nýjaritstjóra DV að byggja upp traust lesenda og ef það tekst mun þaðtaka mörg ár. Stefán Kristjánsson

Samningur sem skiptirFjölni afar miklu máli

Landsbanki Íslands og Fjölnirgera samstarfssamning til þriggja ára:

350 mættu á nýársballiðÞað var mikið fjör í félagsmiðstöðinni

Fjörgyn í Foldaskóla á dögunum en þá fórþar fram hið árlega og víðfræga Nýársballallra félagsmiðstöðvanna í Grafarvogi.

,,Þetta var afar vel heppnað ball. Það erualls um 1000 unglingar í Grafarvoginum öll-um á þessum aldri og það er frábært að 350þeirra skuli mæta á svona ball. Þaðskemmtu allir sér mjög vel og krakkarnirvoru til mikillar fyrirmyndar,’’ sagði Sigur-geir Birgisson, tomstundaráðgjafi hjáGufunesbæ, í samtali við Grafarvogsblaðið.

Það var hin sívinsæla hljómsveit Á mótisól sem lék fyrir dansi á Nýársballinu ogvoru unglingarnir mjög ánægðir með henn-ar frammistöðu á ballinu enda var dansgólf-ið þéttskipað allt ballið. Að loknu ballinuvar þeim unglingum sem það vildu ekið í sínhverfi. Er þetta framtak afar lofsvert og ljóstað Gufunesbær er að halda mjög vel utan umafar öflugt og fjölbreytt unglingastarf íhverfinu.

Í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út 9.febrúar birtum við fleiri myndir frá þessarimiklu skemmtun.

Unglingarnir troðfylltu dansgólfið í Fjörgyn og oft komust færri að en vildu. Hljómsveitin Á móti sól fór á kostum. GV-mynd SB

Skrifað undir samninginn. Frá vinstri: Birgir Gunnlaugsson, varaformaður Fjölnis, Guðlaugur Þór Þórðar-son, formaður Fjölnis, Hermann Jónasson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Landsbankans ogHjalti G. Karlsson, útibússtjóri í Grafarvogi.

Page 3: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006
Page 4: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Hjónin Sigrún Sæmundsdóttir ogBjörn G. Sigurðsson eru matgoggarGrafarvogsblaðsins að þessu sinni.Uppskriftir þeirra fara hér á eftir:

Karrý eða kókos kjúklingaréttur(fyrir 4)4-5 kjúklingabringur.

1 dós rautt pestó.1 stór paprikka.1 bakki sveppir (250 gr.).2-3 gulrætur.1 dós kókosmjólk.1 dós Thai masaman curry-sósa.

Kjúklingabringurnar eru skornarí strimla, þeim velt upp úr pestóinuog steiktar vel á pönnu. Grænmetið

skorið í strimla og sett á pönnunameð kjúklingnum. Þegar grænmetiðer orðið léttsteikt er kókosmjólkinniog Thai masaman curry-sósunnihellt saman við og rétturinn látinnmalla í u.þ.b. 20 mínútur. Borið frammeð kartöflubátum, brúnum hrís-grjónum eða brauði og fersku græn-meti.

Kartöflubátar (fyrir 4)1 kg. kartöflur.Slatti ólivuolía.Sítrónupipar.Hvítlaukssalt.1 grein rósmarin.½ paprikkuostur (steyptur).1 poki (70 gr.) furuhnetur.

Kartöflurnar eru þvegnar, skorn-ar í þunna báta og settar í eldfast

mót. Slatta af ólivuolíu hellt yfir bát-ana, kryddað með sítrónupipar oghvítlauksdufti og hrært í svo olíanog kryddið dreifist jafnt á bátana.Rósmarin af einni grein stráð yfir.Paprikkuosturinn er skorinn í litlabita og honum blandað saman við.Furuhneturnar léttbrúnaðar ápönnu og settar saman við. Mótiðsett í ofn í um 30 mínútur (fer eftirstærð kartöflubátanna). Gott aðsnúa kartöflunum í mótinu þegareldunartíminn er u.þ.b. hálfnaður, tilað fá jafnari eldun.

Kókosbolludúndur1 poki makkarónukökur (u.þ.b.250 gr.).1 lítil dós niðursoðin jarðaber.

4 kókosbollur.½ l rjómi.Ávextir að smekk.

Makkarónukökurnar eru settar íeldfast mót og safanum af jarðaberj-unum hellt yfir þær. Rjóminn erþeyttur, jarðaberin stöppuð og um-framsafi settur á makkarónukök-urnar. Kókosbollunum hrært samanvið rjómann ásamt jarðaberjastöpp-unni. Rjómablöndunni smurt yfirmakkarónukökurnar, plast sett yfirmótið og það látið í frysti. Tekið útu.þ.b. 2 klst. áður en er borið fram.Eftirlætis ávextirnir skornir niður(gul melóna, jarðaber, vínber og per-ur eru mjög góð blanda) og þeir sett-ir yfir áður en dúndrið er borið fram.

Verði ykkur að góðu,Sigrún og Björn

Matgoggurinn GV4

Sólveig og Benediktnæstu matgoggar

Sigrún Sæmundsdóttir og Björn G. Sigurðsson, Brúnastöðum 30,skora á Sólveigu Sveinsdóttir og Benedikt Þorbjörn Ólafsson,

Fannafold 91, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtumfrá þeim girnilegar uppskriftir í næsta blaði í febrúar.

Kjúlli, bátarog Kókos-

bolludúndur

Gylfaflöt 3 • sími 567 4468Grafarvogsbúar - hjólbarðaverkstæðið ykkar er að Gylfaflöt 3

- að hætti Sigrúnar og Björns

Sigrún Sæmundsdóttir og Björn G. Sigurðsson ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

GV - 587-9500

Höfum opnað veitingastað með hollustufæði aðStórhöfða 17, 2. hæð, (fyrir ofan Íslandsbanka).

Höfum á boðstólum í hádeginu alla virka daga:- Súpu, salatbar, lífrænt gerlaust speltbrauð.- Réttur dagsins (grænmetisréttur).- Crépes (þ.e. speltpönnukökur m/hýðishrísgrjónum, grænmeti og dressingu.- Sykurlausar lífrænar kökur og tertur úr spelti.- Hvetigras.- Grænmetissafar.- Lífrænt te og kaffi.Við leggjum áherslu á að hafa sem mest af lífrænni fæðu, og ekkert á matseðlinum hjá okkur inniheldur hvítan sykur, ger og hvítt hveiti.

Aftur til náttúruStórhöfða 17 (2. hæð) Sími: 587-1093 - 587-1003

Page 5: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006
Page 6: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Frá Hverfisráði Grafarvogs:

2. desember síðastliðinn var á fundi borgarráðs lögð framgreinargerð frá starfshópi um málefni nýrrar þjónustu- ogmenningarmiðstöðvar í Spönginni. Á fundinum samþykktiborgarráð að fara að meginatriðum að skýrslu starfshópsins.

Hugmyndin sem liggur að baki byggingu þjónustu- ogmenningarmiðstöðvar er sú að Miðgarður, þjónustumiðstöðGrafarvogs og Kjalarness, Grafarvogskirkja, Lögreglan íReykjavík auk fleiri aðila sameinist og vinni saman í mið-stöðinni.

Hin nýja þjónustu- og menningarmiðstöð mun rísa á svo-kallaðri "Bókasafnslóð" við Spönginga.

Til að fagna þessari samþykkt borgarráðs ákváðu þeir að-ilar sem að starfsemi þjónustu- og menningarmiðstöðvar-

innar munu standa að bjóða til hátíðarhalda sunnudaginn18. desember síðastliðinn kl. 12:12 á fyrirhugaðri byggingar-lóð þjónustu- og menningarmiðstöðvarinnar. Hátíðarhöldinhófust með því að þeir aðilar sem að þjónustunni munustanda auk annarra gesta mörkuðu sér land með því aðganga hringínn í kringum lóðina sem fyrirhuguð þjónustu-og menningarmiðstöð mun rísa á (en ekki þótti ráðlagt aðmarka sér land með kyndlum eins og ráðgert hafði veriðvegna veðurs) undir forystu sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar. Aðgöngunni lokinnu voru undirritaðar viljayfirlýsinar þeirrasem að þjónustunni munu standa. Stefán Jón Hafstein, for-maður Hverfisráðs Grafarvogs, undirritaði viljayfirlýsing-una fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Ingimundur Einarsson,

varalögreglustjóri, fyrir hönd Lögreglunnar í Reykjavík, ogBjarni Grímsson, formaður sóknarnefndar, fyrir hönd Graf-arvogskirkju. Þá söng unglingakór Grafarvogskirkju undirstjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur við undirleik GróuHreinsdóttur nokkur lög. Nemendur við tónskóla Hörpunn-ar léku nokkur jólalög og nemendur við tónlistarskóla Graf-arvogs undir stjórn Wilmu Young léku einnig nokkur jóla-lög. Jólasveinar litu við. Boðið var upp á heitt súkkulaði ogsmákökur sem félagar í Korpúlfunum sáu um að útbúa.

Þrátt fyrir óblítt veðurfar mætti þónokkur fjöldi fólks tilað taka þátt í hátíðarhöldunum og var stemningin í hópnummjög góð.

Stefán Jón Hafstein, formaður Hverfisráðs Grafarvogs, undirritar viljayfirlýsinguna fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri, fyrir höndLögreglunnar í Reykjavík, og Bjarni Grímsson, formaður sóknarnefndar, fyrir hönd Grafarvogskirkju.

Þjónustu- og menningarmiðstöð í Spönginni

Korpúlfar samtök eldri borgara Grafarvogi héldu sinn árlega aðventufund14. desember síðastliðinn. Fundurinn var haldinn á Korpúlfsstöðum, og varjafnframt vígslufundur á nýrri félagsaðstöðu fyrir Korpúlfa, sem fram-kvæmdastjóri Miðgarðs, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, afhenti formlega til afnotafyrir samtökin.

Stefán Jón Hafstein, formaður Hverfisráðs Grafarvogs, ávarpaði fundar-menn og óskaði samtökunum til hamingju með aðstöðuna. Einnig ávörpuðusamkomuna borgarfulltrúarnir Vilhjálmur Vilhjálmsson og Alfreð Þorssteins-son. Snjalla vígsluræðu flutti sr. Tómas Guðmundsson í tilefni dagsins. Tónlistvar flutt af Jónasi Dagbjartssyni og Árna Ísleifs. af þeirra alkunnu snilld.

Við þetta tækifæri var tekið í notkun nýtt píanó sem fjármagnað var aðmestu með Máttarstólpa viðurkenningu frá Hverfisráði Grafarvogs, sem Korp-úlfar hlutu á Grafarvogsdaginn 2003. Veitingar voru bornar fram í boði Mið-garðs.

Fjöldi fundarmanna var um 130 manns og voru ekki sæti fyrir alla. Húsnæð-ið er um 90 fermetrar og var öll vinna við innréttingar unnin af Korpúlfumsjálfum í sjálfboðavinnu.

Hér eftir fer öll starfsemin fram á Korpúlfsstöðum nema sundleikfimi semer í Grafarvogslaug og keila er í Mjódd. Vegna bættrar aðstöðu fyrir félgsstarf-ið vonast stjórn Korpúlfa til þess að hægt verði að bæta starfsemina og aukavið hana í famtíðinni.

Athygli skal vakin á því að 9.febrúar n.k kl.13.30 verður opið hús á Korpúlfs-stöðum fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi Korpúlfa.

Ingvi Á. Hjörleifsson form. Korpúlfa.

Unglingakór Grafarvogskirkju söng undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur.

Korpúlfar fá nýtt húsnæði

Yngvi formaður Korpúlfa, Stefán Jón Hafstein, formaður HverfisráðsGrafarvogs og Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkæmdastjóri Miðgarðs.Fjölmenni mætti á aðventufund Korpúlfa í nýja húsnæðinu.

Page 7: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Björn Ingi í 1. sætið

Page 8: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Sjaldan eða aldrei höfum við áGrafarvogsblaðinu fengið eins sterkviðbrögð við auglýsingu og frétt íblaðinu og eftir útkomu síðastablaðs fyrir jólin.

Í Grafarvogsblaðinu birtist heil-síðu auglýsing frá Gullnesti þar semviðskiptavinum er tilkynnt um upp-sögn á leigusamningi. Klukkan fjög-ur á síðasta degi nýliðins árs varhurðinni læst á Gullnesti í síðastaskipti. OLÍS, sem er eigandi hús-næðisins, sagði upp samningi viðeiganda Gullnestis eftir 14 ár oghyggst nú stækka verslun sína viðGullinbrú.

Daði Arngrímsson, eigandiGullnestis, vildi ekki tjá sig um mál-ið þegar Grafarvogsblaðið falaðist

eftir viðtali. Það eina sem hannvildi segja var þetta: ,,Við í Gullnestiviljum þakka Grafarvogsbúum fyrirviðskiptin í öll þessi 14 ár.’’

Öskureiðir íbúar létu hins vegarskoðanir sínar í ljós við starfsfólkGullnestis eftir að þeir sáu um-rædda auglýsingu í Grafarvogsblað-inu og áttu ekki orð yfir framgönguOLÍS í málinu. Fjölmargir íbúarhöfðu samband við Grafarvogsblað-ið og vildu láta sína skoðun í ljós enekki undir nafni. Skiptu símtölin tilokkar mörgum tugum og ljóst aðmargir íbúanna líta þetta mál mjögalvarlegum augum.

,,Ég get með engu móti skiliðsvona framkomu. Gullnesti hefurverið fastur punktur í minni tilveru

í 14 ár og nú þegar þessistaður er örugglega far-inn að sína ágætan hagn-að og eigandinn er búinnað byggja upp reksturinnog staðinn kemur OLÍSog hendir honum út. Númegum við. Mér finnstþetta alveg ólíðandiframkoma hjá OLÍS ogþað er alveg klárt mál aðég mun ekki versla oftarvið þetta fyrirtæki. Og éghef heyrt í mjög mörgumsem eru sömu skoðunarog ég,’’ sagði einn af fjöl-mörgum íbúum í Grafar-vogi sem hafði við okkur

samband og var mikið niðri fyrir.Við höfum fyrir því öruggar heim-ildir að starfsmenn OLÍS við Gullin-brú hafi ekki farið varhluta af gagn-rýni íbúanna og viðskiptavinaGullnestis en við þá er vitaskuldekki að sakast.

Fréttir GV8

Aukin þjónusta - betri borg- eftir Gest Kr. Gestsson

Ég legg áherslu á þjónustul-undað stjórnkerfi, sem aðlagarsig að þörfum borgarbúa.

Íslenskri þjóð hefur aldreivegnað eins vel efnahagslega ognú og Reykjavík, okkar fallegaborg ber þess vitni. Við þurfumekki að muna langt aftur í tím-ann til að sjá hvernig umhverfiokkar hefur breyst til batnaðarmeð árunum. Samgöngur hafat.d. stórlega batnað þó enn sémikil vinna eftir, ekki síst til aðbæta aðgengi og umferð í stór-um hverfum eins og Grafarvogi.Borgin okkar er nú líka fallegri,grænni og gróðursælli ennokkru sinni fyrr.

Aukin þjónusta og alúðÞó svo vöxtur og velgengni feli

nánast alltaf í sér byggingu ým-iss konar mannvirkja, þá tel égað við megum ekki gleyma okk-ur í steinsteypunni, heldur verð-um við að hlúa sérstaklega aðuppbyggingunni inn á við. Stóruverkefnin framundan snúa aðblómlegra mannlífi með þjón-ustulundað stjórnkerfi sem að-lagar sig að þörfum borgarbúa.

Alúð og þjónusta við aldraðaverður að vera til sóma í allastaði, það á að vera gott að eldastí Reykjavík.

Þessar áherslur vil ég að verðií öndvegi í næstu borgarstjórnReykjavíkur. Ég vil að enginn ef-ist um að Reykjavík er borg þarsem við tökum ábyrgð á velferðallra, eldri sem yngri, ríkra ogfátækra og gleymum aldrei hin-um minnstu á meðal okkar. Átímum almennrar velmegunarog velsældar er ástæðulaust aðtil sé í borginni fólk sem er bæðiheimilislaust og hungrað.

Ég vil á næsta kjörtímabili:

- Stórauka heimaþjónustu.- Stórauka heimahjúkrun.- Stórauka aðstoð við þá semhafa orðið undir í borginni ogefla tækifæri þeirra til betra lífs.

Ég vil að á næsta kjörtímabiliheyri það sögunni til að:

- Fólk í borginni sé án heimiliseða næturstaðar.- Fólk í borginni eigi ekki fyrir

mat.- Sjúklingar hafi ekki efni á aðleysa út lyfin sín.

Öflug gæsla - örugg borgÁ meðal okkar í borginni er

allt of stór hópur fólks sem hef-ur lent í klóm áfengis eða fíkni-efna, hefur dottið milli skips ogbryggju í samfélagi okkar mann-anna ef svo má segja. Við meg-um aldrei af-skrifa neinnúr þessumhópi og ég telað með mark-vissri félags-legri aðstoðmegi tryggjaað þetta fólkfinni sitt ann-að tækifæri í lífinu.

Það er þó ekki nóg að hjálpaþeim sem hafa lent undir í líf-inu. Eiturlyfin fella nú fleiri á Ís-landi en nokkurn tíma fyrr ogvið verðum að gera allt sem íokkar valdi stendur og berjastgegn þessum vágesti. Ég villeggja á það ríka áherslu að und-

anlátssemi í baráttunni við eit-urlyfjabölið kemur ekki tilgreina. Ég vil auka hverfalög-gæsluna í Grafarvogi í sam-vinnu við íbúa og auka fjöldagangandi lögregluþjóna í borg-inni. Auk aukinna forvarna ogkennslu getum við með þessueflt baráttuna, ekki síst gegnöllu því ofbeldi sem fylgir eitur-lyfjunum. Við eigum ekki að líðaofbeldi

svokall-aðrahandrukkara sem halda veikumeinstaklingum í klóm óttans ogþvinga þá til glæpaverka borgiþeir ekki skuldir sem þeir hafastofnað til vegna eyturlyfjan-eyslu.

Ég ætla ekki að láta mér

nægja að setja fram þessar hug-myndir, ég vil taka ábyrgð á þvíað hrinda þeim í framkvæmd.Þess vegna sækist ég eftir 2. sætiá framboðslista Framsóknar-flokksins við borgarstjórnar-kosningarnar í Reykjavík í vor.Nái ég kjöri mun ég berjast afkrafti fyrir áherslum framsókn-armanna í borgarmálum, meðsérstakri áherslu á þau velferð-armál sem ég fjallaði um hér aðframan. Ég mun einbeita mér aðmálefnum lítilmagnans með þaðfyrir augum að leiða sem flestatil virkrar og uppbyggilegrarþátttöku í samfélaginu. Ég heitiá stuðning borgarbúa. Það mun-ar um þinn stuðning.

Höfundur er sölumaður ogflutningaráðgjafi, sækist eftir

2. sæti í prófkjöri Framsókn-arflokksins í Reykjavík þann

28. janúar næstkomandi.Prófkjörið er opið öllum

Reykvíkingum án inngöngu í Framsóknarflokkinn.

www.gesturINN.is- tölvu-póstur [email protected] Símar - 8458742-5878742

Gestur Kr. Gestsson,sem býður sig fram í2. sæti Framsóknar-flokksins, skrifar:

Gullnesti við Gullinbrú hættir starfsemi eftir dygga þjónustu við Grafarvogsbúa:

Hent út eftir 14 ár- íbúar öskureiðir

- eigandinn situr eftir með verðlaust fyrirtæki

Auglýsingin í Grafarvogsblaðinu sem kom mörgum mjög á óvart. Við-brögð íbúa við því að OLÍS sagði upp leigusamningi sínum við Gulln-esti hafa verið sterkari en dæmi eru um í fjöldamörg ár.

Mörg hundruð viðskiptavinir Gullnestis þurfa nú að leita annað eftir gómsætum skyndibita og góðri þjón-ustu sem Gullnesti var þekkt fyrir. Fjöldi íbúa er öskureiður egna framgöngu OLÍS í málinu.

Lokað vegna breytinga segir OLÍS á hurð-inni þar sem Gullnesti var áður.

Page 9: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006
Page 10: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

,,Við erum vitanlega mjög stoltirog ánægðir yfir því að geta nú boðiðíbúum í Grafarvogi og Árbæ elds-neyti á nýrri stöð í Bíldshöfðanum,’’segir Hugi Hreiðarsson markaðs-stjóri hjá Atlantsolíu.

Á dögunum opnaði Atlantsolíanýja bensínstöð á planinu framanvið Húsgagnahöllina við Bíldshöfða.Verða eflaust margir fegnir því að fáslíka þjónustu í nágrenni við Grafar-voginn enda hefur Atlantsolía jafn-an verið með hagstæðasta verðið áeldsneyti og skapað nýtt andrúms-loft í samkeppni á þessu sviði.

Dælulykill frábær nýjungAtlantsolía kynnti um áramótin

afar snjalla nýung hér á landi. Um erað ræða Dælulykil í formi örflögu.Hægt er að sækja um slíkan lykil áheimasíðu Atlantsolíu, atlantsolia.isog segir Hugi að fjölmargir af föst-um viðskiptavinum fyrirtækisinshafi sótt um hann. Segir hann meðalannars lægra verð sem lykilinn bjóðihjálpa þar til.

Notkun Dælulykilsins er afar ein-föld og hentugt að geyma hann ályklakippunni. Þannig er lyklinnborinn að bensíndælunni sem á ör-skotsstundu finnur út hver er eig-andi lykilsins, sækir um heimild ogsetur síðan dæluna í gang. Þegardælingu er lokið getur viðskiptavin-urinn fengið kvittun og upphæðinsem keypt er fyrir skráist á greiðslu-kort viðkomandi. Engin pin-númerog einfaldara getur þetta varla verið.

Eldsneyti væri 4-5 krónum dýrara,,Við erum mjög ánægðir með

virkni lykilsins. Notkun hans ermjög einföld og ekki þarf að munanein númer og ekkert að stimpla innþegar keypt er eldsneyti, eða bíða íröð á meðan maðurinn á undanverslar,’’ segir Hugi enn fremur.

Með tilkomu Atlantsolíu á elds-neytismarkaðinn hér á landi á sín-um tíma fékk almenningur kærkom-

inn valkost sem fjölmargir hafa nýttsér.

,,Við fullyrðum að bensín og díselværi um 4-5 krónum dýrara í sjálfsaf-greiðslu nyti okkar ekki við. Að sjálf-sögðu fáum við ekki að búa einirmeð lækkað verð. Slíkt gefa sam-keppnisaðilar ekki eftir.” Ljóst er að

ef eldsneyti er keypt á stöðv-um Atlantsolíu geta bifreiða-eigendur sparað sér stórarupphæðir á ári hverju aukþess að efla samkeppnina. Oghinn nýi dælulykill frá Atl-antsolíu gerir viðskiptavin-um fyrirtækisins kleift að

Fréttir GV10

Gleðilegt ár og þökkum viðskiptin á liðnu ári!Kær kveðja, Sóley, Helena, Guðrún, Lilja og Helena E.

Janúartilboð: Litaglansskol með 10% afslætti með klippinguLitur á augabrunir fylgir með lit og klippingu

Okkar rómaða Stelpukvöld nánar auglýst í febrúar! Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðarstöðum 1-5

Sími 586 1717 - panta tíma á netinu! www.stubbalubbar.is Opnunartími mán-mið 10-18 fim 10-20 föst 10-19 laugard 10-16

Líkbrennslan íGrafarvoginn

Samkvæmt heimildum GV er bú-ið að taka ákvörðun um að flytjaalla líkbrennslu í landinu úr Foss-vogi í Grafarvog við kirkjugarðinnþar.

Líkbrennslan verður í nágrennivið Hallsveginn, spölkorn frá hús-um þeirra íbúa sem barist hafa ískipulagsmálum síðustu 10 árin.

Mál Þetta kom ekki til kynningarí Hverfisráði Grafarvogs og fór þvíframhjá mörgum hér í hverfinu

Samkvæmt okkar heimildumverður reynt að finna besta,,hreinsibúnað’’ sem völ er á en þaðer engin trygging fyrir því að íbúarverði ekki fyrir ónæði vegna lík-brennslunnar sem staðsett hefurverið í Fossvogi.

Svo vill til að íbúar og starfsfólkleikskólans Sólborgar, sem er stað-settur við Fossvogskirkju, hafa ít-rekað kvartað undan skelfilegrilykt og mengun frá líkbrennslunnigömlu. Börnin hafa gjarnan spurtfóstrur sínar um lyktina og hvað sé

að brenna.Samkvæmt okkar heimildum

verður fjarlægðin frá nýju lík-brennslunni að byggðinni viðHallsveginn mun nær en fjarlægð-in frá gömlu líkbrennslunni í Foss-vogi að nærliggjandi íbúðabyggðþar.

Reynt hefur verið að takmarkalíkbrennsluna við næturnar til aðreyna að verða íbúum til minniama í Fossvogi.

Þessi nýja líkbrennsla kemur tilmeð að þjóna öllu landinu og rétt erað minna á að líkbrennsla hefurverið að aukast mjög síðustu árin.Það virðist því borin von að lík-brennslan fari einungis fram aðnæturlagi í Grafarvoginum.

Rétt er að taka fram að ekkertsamband eða samráð var haft viðíbúa eða Íbúasamtök Grafarvogsvegna þessa máls. Er það ekki ífyrsta skipti og íbúar hér og félaga-samtök fyrir margt löngu orðin vönslikum vinnubrögðum.

Atlantasolía opnar nýja bens-ínstöð við Húsgagnahöllina

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, opnaði stöðina formlega með tölvuúri, áþekkum hinum svokallaða Dælulykli. Með henni á myndinnieru Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri, og Geir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Á innfelldu myndinni er Dælulykillinn borinn uppað dælunni sem fer í gang.

- nýtt líkbrennsluhús sem þjónar öllu landinuverður byggt skammt frá íbúabyggð

Page 11: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006
Page 12: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Fréttir GV12

FréttirGV13

Foreldrar Björns Inga eru þau HrafnBjörnsson húsasmíðameistari og rekstrar-stjóri og Björk Gunnarsdóttir fulltrúi. Hanná þrjú systkyni og eina hálfsystur.

,,Ég lauk grunnskólaprófi frá þeim frá-bæra Álftamýrarskóla og eignaðist þarmína bestu vini og höldum við allir hópinnenn í dag.’’

Ungur blaðamaður á Morgunblaðinu,,Ég fékk snemma mikinn áhuga á blaða-

mennsku. Ég fór á Morgunblaðið í starfs-kynningu aðeins ellefu ára. Ritstjórarblaðsins, þeir Styrmir Gunnarsson ogMatthías Johannessen, sýndu þessum litladreng frá Flateyri ótrúlega þolinmæði ogskilning og sama má segja um allt starfsfólkblaðsins. Ég varð fréttaritari Morgunblaðs-ins á Flateyri og átti þar í harðvítugri en þóskemmtilegri samkeppni við fréttaritaraDV, skipstjórann á Gylli, Reyni Traustason,sem síðar sneri sér alfarið að blaða-mennsku og ritstörfum.

Morgunblaðið var ógleymanlegur vinnu-staður, ekki síst þegar það var í Aðalstræt-inu. Ég fór í ferðir með ljósmyndurunum ogkynntist þá mönnum á borð við Ólaf K.Magnússon. Ég man enn þegar Óli K.stormaði eitt sinn inn á ljósmyndadeildmeð litla einnota Kodak-myndavél í hend-inni - þá fyrstu sinnar tegundar hér á landi- og lýsti því yfir að venjulegar myndavélarværu nú úreltar!’’

Björn Ingi sem í dag starfar sem aðstoð-armaður forsætisráðherra, Halldórs Ás-grímssonar, hefur ákveðið að gefa kost á sérí 1. sætið í prófkjöri Framsóknarflokksins íReykjavík, sem fram fer 28. janúar. En fyrirhvað stendur þú í borgarmálum?

,,Ég á mér draum um að Reykjavík verði ífremstu röðu í Evrópu. Saman getum viðbreytt borginni okkar og búið til fyrstaflokks Reykjavík, nútímalega heimsborgþar sem fólkið er í fyrirrúmi.

Ég vil sjá öruggari Reykjavík, með því aðefla löggæslu í miðborginni, sérstaklega umhelgar. Við þurfum að gera lögregluna sýni-legri og gera átak í baráttunni gegn eitur-lyfjum, t.d. með eflingu hverfalöggæslu einsog Grafarvogsbúar þekkja af ágætum.Reykjavík á að vera örugg borg og við eig-um ekki að þurfa að óttast um börnin okk-ar. Ég hef rætt þessi mál talsvert við lög-reglumenn og ég veit að þeir hafa margargóðar hugmyndir sem þyrftu að komast íframkvæmd.’’

Alvöru samráð við íbúaLóðamál eða öllu heldur lóðaskortur er

eitt af kosningamálunum. Hver er þínstefna þar? ,,Fjölga lóðum fyrir Reykvík-inga og gera ný byggingasvæði tilbúin tiluppbyggingar, t.d. í hlíðum Úlfarsfells. Égvil að íbúðalóðum verði úthlutað til íbúa enekki eingöngu fjármálafyrirtækja. Skorturá lóðum má ekki leiða af sér hækkun hús-næðisverðs.’’

Eitt af því sem stjórnmálamenn lofagjarnan fyrir kosningar er að samráð verðihaft við borgarbúa. Við Grafarvogsbúarþekkjum þetta af eigin raun og vanefndumþegar á reynir. Hver er þín sýn á samráð við

borgara þegar er um að ræða stórmál?,,Grafarvogsbúar eiga að þekkja til mín í

þessu samhengi. Þegar deilurnar risu semhæst í tengslum við Landssímalóðina, komtil minna kasta og ég beitti mér fyrir sátta-leið í því sambandi í samráði við samtökíbúa á svæðinu. Ég vil að raunverulegt sam-ráð verði haft við Reykvíkinga og að þaðverði stundað af heilindum þegar um stórog mikilvæg mál er að ræða svo sem sam-göngumál og skipulagsmál. Ég tel til dæmisað nú þegar eigi að kalla til fulltrúa íbúa-samtaka vegna undirbúningsvinnu viðSundabraut.’’

Íþróttakort fyrir alla og greiðslur til foreldra

Grafarvogur er eitt barnmesta hverfiborgarinnar. Hér brenna leikskóla- ogskólamál mjög á fólki. Þarf að taka til hend-inni þar?

Björn Ingi hlær við. ,,Trúir þú því virki-lega að þessari spurningu sé hægt að svarameð nei-i?’’ Svo heldur hann áfram. ,,Þaðríkir óviðunandi ástand í þessum málum.Margt gott hefur verið gert en það er líkamargt óunnið. Það er ekki ásættanlegt aðforeldrar neyðist til að hætta að vinna þarsem engin úrræði eru í boði. Mitt svar viðþessu er valkvætt kerfi þar sem möguleik-unum er fjölgað og foreldrum gefinn raun-verulegur valkostur.

Við þurfum að koma á gjaldfrjálsum leik-skóla þar sem tekið er tillit til þess að leik-skólinn er fyrsta skólastigið og gegnir mik-ilvægu hlutverki að því er varðar menntunog þroska barnanna okkar. Ég vil líka takaupp greiðslur til foreldra barna 9 til 18 mán-aða. Frá því fæðingarorlofi foreldra lýkurvið 9 mánaða aldur og þar til dvöl á leik-skóla hefst, við 18 til 24 mánaða aldur, búaforeldrar og börn þeirra við takmörkuð úr-ræði. Mikill skortur er á dagforeldrum ogforeldrar á vinnumarkaði verða oft aðbjarga vistun barna sinna frá degi til dags,sem er vitaskuld óásættanlegt. Með því aðgreiða þessum foreldrum 50 þúsund krónurá mánuði er unnt að koma til móts við þess-ar þarfir og brúa bilið þar til leikskólavistfæst. Þetta er að mínu mati réttlætismál.Greiðslurnar yrðu valkvæðar. Þegar út íhið eiginlega skólakerfi er komið er vinnu-dagur barnanna okkar of langur. Við þurf-um að koma íþrótta- og tómstundastarfi inní skóladag barna þannig að vinnudegi sélokið þegar heim er komið. Þetta verði gertmeð þjónustusamningum við íþróttafélögog önnur félagasamtök þannig að allir getitekið þátt í þróttmiklu og skapandi félags-starfi án tillits til efnahags. Öll börn ogunglingar í borginni, 5 til 18 ára, fái íþrótta-kort að upphæð 40 þúsund krónur á ári semrenni til íþrótta- og tómstundaiðkunar ávegum viðurkenndra aðila.’’

Undarleg ráðstöfunBjörn Ingi þekkir vel til mála í Grafar-

vogi. Hann nefnir að fyrra bragði þá ráð-stöfun að loka flokkunarstöð Sorpu í nám-unda við Gylfaflöt. ,,Þetta var undarleg ráð-stöfun og kom flatt upp á íbúa. Ég efast um

að þessi ráðstöfun hafi verið skynsamlegfjárhagslega. Þetta leiddi til þess að miklumfjármunum þurfti að verja í uppbyggingustöðvarinnar á Sævarhöfða. Ég hef líkaheyrt á fólki að það sé orðið leitt á miklumbiðröðum við nýju stöðina. Svona á ekki aðreka borg. Það þarf að hugsa til lengri tíma.Ég er sannfærður um það að mjög mörgumGrafarvogsbúum mislíkaði þessi ráðstöfungróflega. Ég tel og mun beita mér fyrir þvíað finna betri lausn á þessu máli en nú er íboði. En til þess þarf fólk náttúrulega aðvera tilbúið að mæta og kjósa mig. En ég telað við getum gert betur á mörgum sviðumog því er ég að bjóða fram krafta mína til aðgera þessa yndislegu borg okkar betri –koma henni í fyrsta flokk.’’

Ókeypis í strætó og jarðgöngUmferða- og skipulagsmál varða allar

borgir miklu. Grafarvogsbúar þurftu lengiað berjast fyrir því að fá öruggar og afkasta-miklar umferðaæðar inn í hverfið. Enhvernig horfa þessi mál við Birni Inga?

,,Ég er þeirrar skoðunar að það sé hægtað vinna að bættum samgöngumálum ámörgum vígstöðvum í einu. Ég vil efla al-menningssamgöngur. Fyrsta skrefið í þá áttá að vera að hafa ókeypis í strætó fyrir börnog unglinga, námsmenn, öryrkja og aldr-aða. Mín framtíðarsýn í þessum málum erað ókeypis verði strætó fyrir alla. En þaðgetur verið skynsamlegt að láta það gerast íáföngum. Við þurfum líka að endurskil-greina það kerfi sem notað er í dag meðhagsmuni íbúanna að leiðarljósi. Það þarfað kanna allar leiðir í því sambandi. Bíla-

flota, leiðir og allt sem nöfnum tjáir aðnefna. Ég vil á sama tíma leggja út í sam-göngubætur þar sem við horfum til framtíð-ar og greiðum úr þeim umferðarflækjumsem eru að myndast í borginni. Þar vil éghorfa til nýrra valkosta með lagningustokka og jarðganga.’’

Stjórnendaskipti og MSNBjörn Ingi hefur kynnst áþreifanlega útrás

íslenskra fyrirtækja og vill nýta sér þá þekk-ingu sem þar hefur orðið til. ,,Ég vil aðReykjavík verði aðlaðandi kostur fyrir ís-lensk fyrirtæki sem og alþjóðleg stórfyrir-tæki í tengslum við áform um Ísland sem al-þjóðleg fjármálamiðstöð. Á þessu sviði áborgin að taka forystu og ber blátt áframskylda til þess. Af sama meiði eru mínar hug-myndir um hlutverkaskipti og gestastjórn-endur í borgarkerfinu. Ég vil taka upp stjórn-endaskipti við vel reknar borgir í Evrópu.Þetta gæti verið mikil og góð hugmyndaveitafyrir okkar fólk sem er í fremstu víglínu viðað þjóna íbúum og passa upp á að kerfið okk-ar gangi snurðulaust fyrir sig. Ég held að lið-ur í því að auka þjónustu felist einnig í stór-átaki við að koma þjónustu borgarinnar áNetið og taka upp MSN-aðgang að sumumþjónustuþáttum.’’

Björn Ingi hefur pólitískan sjarma. Það ereitthvað við brosið, eitthvað við lítilætið enþó ánægjuna sem gerir það að verkum aðmaður treystir honum. Hann á erindi og þaðer aldrei að vita nema þetta sé einmitt maður-inn sem getur komið borginni í fyrsta flokk.Hann er í það minnsta í þeim flokki sjálfur.

Björn Ingi Hrafnsson býður sig fram í 1. sæti Framsóknarflokksins í Reykjavík:

,,Undarleg ráðstöfun’’Björn Ingi þekkir vel til mála í Grafarvogi. Hann nefnir að fyrra bragði þá ráðstöf-

un að loka flokkunarstöð Sorpu í námunda við Gylfaflöt. ,,Þetta var undarleg ráð-stöfun og kom flatt upp á íbúa. Ég efast um að þessi ráðstöfun hafi verið skynsamlegfjárhagslega. Þetta leiddi til þess að miklum fjármunum þurfti að verja í uppbygg-ingu stöðvarinnar á Sævarhöfða. Ég hef líka heyrt á fólki að það sé orðið leitt á mikl-um biðröðum við nýju stöðina. Svona á ekki að reka borg. Það þarf að hugsa tillengri tíma. Ég er sannfærður um það að mjög mörgum Grafarvogsbúum mislíkaðiþessi ráðstöfun gróflega. Ég tel og mun beita mér fyrir því að finna betri lausn áþessu máli en nú er í boði. En til þess þarf fólk náttúrulega að vera tilbúið að mætaog kjósa mig. En ég tel að við getum gert betur á mörgum sviðum og því er ég aðbjóða fram krafta mína til að gera þessa yndislegu borg okkar betri – koma henni ífyrsta flokk.’’

Slagorð Björns Inga er: Fyrsta flokks Reykjavík.

Reykjavík í fyrsta flokk

Björn Ingi Hrafnsson býður sig fram í 1. sæti framsóknarmanna í Reykjavík. Prófkjörið er opið öllum og fer fram 28. janúar.

,,Ég er í raun blanda úr öllum landshornum. Við það bætist að éghef átt heima víða og hefði ekki viljað vera án þeirrar lífsreynslu aðalast upp úti á landi. Ég var fimm ára þegar við fjölskyldan fluttumúr Hveragerði til Flateyrar þar sem foreldrar mínir settu upp báta-smiðju, þaðan lá leiðin til Akraness árið 1986 og ríflega einu ári síðarfluttum við til Reykjavíkur og áttum fyrst heima í Safamýri en flutt-um svo á Seilugranda og síðar í Skipholtið,’’ segir Björn Ingi Hrafns-son, aðstoðarmaður forsætisráðherra, sem er áberandi í þjóðfélags-umræðunni þessa dagana, enda býður hann sig fram í 1. sætið á listaFramsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor.

Sveinn Elías Sveinsson í Fjölnier eitt mesta efnið í frjálsumíþróttum á Íslandi í dag.

Sveinnsló 16

ára metí 200 mhlaupi

Sveinn Elías Elíasson, Fjölni,bætti 16 ára gamalt Íslandsmet í200 m hlaupi karla á Reykjavíkur-leikunum, sem fram fóru í Laug-ardalshöllinni helgina 14. - 15,janúar, þegar hann hljóp á 22.15sekúndum.

Gamla metið átti Gunnar V.Guðmundsson, 22.38 sek., sett íGlasgow árið 1990. Sveinn sem eraðeins 16 ára (verður 17 ára síðará þessu ári) bætti með þessum ár-angri metin í fjórum aldursflokk-um. Hann bætti eigið drengjamet(17-18 ára), sem hann setti millijóla og nýárs, sem var 22.70 sek.og einnig met Sigurkarls Gúst-avssonar í flokkum unglinga (19-20 ára og 21-22 ára), sem var 22.59sek. frá árinu 2004.

Sveinn bætti sinn eigin árang-ur innanhúss því um 55/100 úrsek. og hann hljóp einnig 20/100úr sek. hraðar en hann gerði ut-anhúss á sl. ári, en hann hljópbest á 22.45 sek. utanhúss, semvar besti árangur Íslendings ígreininni í fyrra.

Sannarlega glæsilegur árang-ur hjá þessum efnilega frjáls-íþróttamanni. Sveinn fékk góðakeppni frá Ruben Tabares fráBretlandi, sem keppti sem gesturá mótinu, en Rubin hjóp á 22.34sek. og komu þeir nær jafnir útúr beygjunni, en Sveinn sýndimikla baráttu á síðustu 50 metr-unum og hafði sigur.

Það verður spennandi að fylgj-ast með Sveini Elíasi, Írisi Önnuog öðrum keppendum frá Fjölni,á Vígslumóti nýju Laugardals-hallarinnar en þar verða þaumeðal keppenda á alþjóðlegumóti. Þetta mót verður sýnt íbeinni útsendingu laugardaginn28.janúar á RÚV.

Page 13: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Sem formaður hverfisráðsGrafarvogs og formaður mennt-aráðs borgarinnar hef ég lærtmikið af samstarfi við Grafar-vogsbúa. Eitt af því sem ég metmikils er mikill áhugi fólksins íhverfinu á skólanum sínum. Þáskiptir ekki máli hvort við sam-fögnum á góðum dögum eins ogþegar teknar eru í notkun nýjarskólabyggingar eða setjumst á

rökstóla um eitthvað sem á bját-ar. Ég vil beita mér fyrir því aðlifandi skóli í heimahverfi meðmikilli þátttöku granndarsamfé-lagsins verði áfram mikilvægurliður í menntastefnu borgarinn-ar og óska eftir stuðningi við þástefnu.

Hvers vegna áherlsa á skólaí heimahverfi?

Ég vil að allir í hverfinu geti

sagt: skólinn minn. Opinn og lif-andi skóli í heimahverfi gefurekki aðeins nemendum og stafs-fólki færi á að taka þér þessi orðí munn, heldur öllum sem íhverfinu búa. Skólinn er þarmeð hluti af grenndarsamfélagisem allir eiga, hver sem íbúihverfisins er. Þessi hlutdeild ískólanum er honum sjálfummikilvæg, til að afla stuðnings og

samvinnu sem víðast. Hún erlíka holl nemendum í hverfinu,því skólinn má ekki vera ein-angruð stofnun utan ,,raunveru-leikans” sem úti hamast. Nem-endur eiga að finna að skólalíf erhluti af lífinu sjálfu, því þaðræktar með þeim tilfinningu fyr-ir því að vaxa úr grasi semábyrgir borgarar. Borgaralegvitund og þroskuð ábyrgðartil-finning fyrir sjálfum sér og nán-asta umhverfi er mikilvægurþáttur í þeirri sjálfsmynd nem-enda sem við viljum byggja uppog styrkja.

Ég á góðar minningar úr skól-um Grafarvogs þar sem einmittþessi tilfinning er rík.

Það þarf heilt þorp til aðala upp barn

Áherslan á rétt barna í hverjuhverfi til að ganga í heimaskólaer því ekki út íbláinn. Húnvísar í þágömlu afrískuspeki að ,,þaðþurfi heilt þorptil að ala uppbarn” og má al-veg nota meðskírskotun tilskólans og nánasta umhverfihans, þar sem fólk af öllum stig-um og stéttum mætist í þeirriviðleitni að gera gott skólastarfenn betra. Í raun má segja aðgrunnskólinn í heimahverfinusé síðasta stéttlausa stofnunin áÍslandi, þar sem allir eiga sama

rétt og jöfn tækifæri.Samstarf – meira samráð Dæmi um verkefni sem ég hef

beitt mér fyrir sem formaðurmenntaráðs er í Breiðholti. Þarhef ég sem komið á laggir sam-starfi foreldrasamtakanna Sam-foks og þjónustumiðstöðvar umað byggja upp foreldraráðin ískólum hverfisins og bæta sam-skipti foreldra og skóla. Berg-þóra ,,okkar” Valsdóttir fram-kvæmdastjóri Samfoks hefurlagt líf og sál í þetta samstarfsem við trúum bæði að verði aðfyrirmynd í öðrum hverfum inn-an tíðar, líka í Grafarvogi, þarsem mikið hefur þó unnist. Fólkveit vel að leitast hefur verið viðað koma á margs konar sam-skiptum og tengslum út fyrirveggiskól-

ans,meðnámi úti í náttúrunni eða með fé-lagasamtökum og fyrirtækjum.Til dæmis stofnuðum við Nátt-úruskólann til að efla þennanþátt og auka verkefni barna úti ílifandi umhverfi.

Grafarvogur í fremstu röð Við viljum að skólarnir þróist

og þroskist hver með sínumhætti þótt grunngildin haldi sér.Í Reykjavík eru á fjórða tug al-mennra grunnskóla, sem erumeð ýmsu móti að stærð og gerð,þótt þeir fylgi í meginatriðumsömu stefnu í fræðslumálum.Þessi fjölbreytni styður líka þástefnu að vilji nemandi ekkinýta sér forgangsrétt í heima-hverfi, hver svo sem ástæðan er,eigi hann val um annan skóla.Það er ætlan okkar að hvar semnemandi býr í borginni eigihann góðan kost í heimahverfi,en líka fleiri góða ef vilji er til.Þær alþjóðlegu kannanir semsýna að hvergi í heiminum sémeiri jöfnuður milli skóla en áÍslandi sanna að vel er að verkistaðið, því þær sýna líka að Rey-kvískir skólar standa vel í al-þjóðlegum samanburði nem-enda.

Í Grafarvogi höfum við vitnis-burð um að skólarnir séu ífremstu röð í einstaklingsmið-uðu námi.

Aukið samstarf leikskóla oggrunnskóla

Á vegum menntaráðs er núunnið að því að auka samvinnuog samráð skólastiganna, fráleikskóla til grunnskóla. Ég telað á næstu árum eigi að vinna aðþví að framhaldsskólarnir verðiá vegum borgarinnar, og þarmeð skapist samfella frá leik-skóla allt til útskriftar í fram-haldsskóla. Þetta eykur sveigj-anleika í skólakerfinu og gerirnemendum fært að leggja eiginnámsbraut, ef svo má segja, enstyrkir líka samfellt forvarna-starf, en sannað er að mikilhætta er á ferðum þegar grunn-skóla sleppir og framhaldsskól-inn tekur við. Að þessu vil égvinna á næsta kjörtímabili meðGrafarvogsbúum því ég trúi þvístaðfastlega að sá sé vilji íbúa.

Fréttir GV14

Skóli í heimahverfi - Grafarvogur í fremstu röð

Korpuskóli í Grafarvogi.

Stefán Jón Hafstein oddviti Samfylking-arinnar í borgar-stjórn skrifar:

Page 14: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

FréttirGV15

Hársnyrtistofan Höfuðlausnirvarð 15 ára 1. desember síðastlið-inn. Höfuðlausnir er eitt af elstuef ekki elsta fyrirtækið í Grafar-vogi.

Í lok nóvember var farið út ímiklar breytingar og stofunniumbylt! Má segja að öllu hafi ver-ið hent út nema starfsfólkinu. Enbreytingin er vissulega spor írétta átt, þó útlit stofunnar fyrirbreytingu hafi ekki verið nema 5ára en þá kom fyrsti svokallaðivaska- nuddstóll til Íslands semfær að halda velli þar sem við-skiptavinirnir eru mjög ánægðirmeð hann.

,,Það er nauðsynlegt að staðnaekki því útlit fyrirtækisins verð-ur að fylgja straumum framtíðar-innar. Það sama má segja um inn-viði fyrirsækisins,’’ segir JónínaS. Snorradóttir, eigandi Höfuð-lausna.

Starfsfólk Höfuðlausna fylgistvel með því sem er að gerast ítískustraumum með því að sækjasýningar og námskeið bæði hér-lendis og erlendis. Á undanförn-um árum hafa starfsmenn stof-unnar farið saman á sýningar er-lendis og verður sú stefna á stof-unni áfram. ,,Íslendingar erufljótir að tileinka sér það nýjasta íhártísku og endurmenntun afþessu tagi því nauðsynleg,’’ segirJónína og bætir við: ,,Eins höfumvið hjá Höfuðlausnum komiðmeð ferskar nýjungar svo semfléttunámskeið fyrir foreldra semhafa verið mjög vinsæl og svo höf-um við boðið viðskiptavinumöðru hvoru upp á Parafin handar-meðferð þeim að kostnaðarlausumeð ákveðnum þjónustuliðum.

Á nýju ári er allt eins víst aðokkur detti eitthvað nýtt í hug tilað bæta enn betur þjónustu okk-ar því það má alltaf gera aðeinsbetur,’’ segir Jónína að lokum.

Jónína S. Snorradóttir, eigandi Höfuðlausna, á stofu sinni eftir miklar og glæsilegar breytingar. Höfuðlausnir fagna 15 ára afmæli um þessarmundir og líklega er hér um elsta fyrirtækið í Grafarvogi að ræða. GV-mynd PS

Drengirsafna

jólatrjámNokkrir strákar í 4. bekk í Víkur-

hverfinu tóku sig til eftir að jólin voru af-staðin og söfnuðu saman jólatrjám í einahrúgu til að létta borgarstafsmönnunumvinnuna sína.

Strákarnir á myndinni sýndu mikinndugnað og gott framtak. Grafarvogsbúisem fylgdist með drengjunum sagði þáafar eljusama. Þeir heita Arnór Orri,Andri Geir, Þorbjörn, Atli og HilmarÖrn og eru allir í 4. bekk í Víkurskóla.

Höfuð-lausnir15 ára

Page 15: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Fréttir GV16

Dagur B. Eggertsson býður sig fram til forystu í prófkjöri Samfylkingarinnar:

,,Ég vona að það náist lending umþað að lega Sundabrautar verðiákveðin í samráði við íbúa,’’ segirDagur B. Eggertsson borgarfulltrúiog formaður Skipulagsráðs Reykja-víkurborgar, sem nú hefur lýst yfirframboði í fyrsta sæti hjá Samfylk-ingunni. Prófkjör flokksins fer fram11. -12. febrúar. ,,Ég vona að í Sunda-brautarmálinu verði borin gæfa tilað leggja öll rök á vogarskálarnar, aðstjórnvöld láti af þrjósku og hætti aðstilla íbúunum upp við vegg gagn-vart einum kosti. Við erum að vinnaí þessu máli af fullum krafti og égvona að við fáum niðurstöðu semfyrst til að framkvæmdir geti haf-ist,’’ segir Dagur. ,,Sundabraut á eftirað verða gríðarleg lyftistöng fyrirGrafarvogsbúa, þjónustuæð sem áeftir að létta á umferðinni um Gull-inbrú og Miklubraut og auðvelda all-ar samgöngur.’’

Geldinganesið glapræði fyrirGrafarvog

Hann segir ekki nóg með aðSundabraut stytti leið fyrir íbúa íGrafarvogi að helstu atvinnusvæð-unum heldur geti hún styrkt önnurhverfi um leið: ,,Brautin á líka eftirað leiða til þess að við getum hleyptnýju lífi í hverfi eins og Voga- ogHöfðahverfi, þar sem nú er alls kon-

ar iðnaðarstarfsemi. Ég held aðReykvíkingar geti eignast nýja Æg-isíðu við Elliðavoginn ef við höldumrétt á spilunum. Þar er ein helstanátturu- og útivistarperla höfuð-borgarsvæðiðins og þó víðar værileitað.’’

Skipulagsmálin brenna á Degi enhann hefur verið formaður Skipu-lagsráðs í rúmt ár, á tíma sem þessimálaflokkur hefur hlotið mikla at-hygli. Hafa margir tekið eftir rögg-semi hans í starfi. Hann er ekki hrif-inn af því hvernig Sjálfstæðisflokk-urinn hefur nálgast málin: ,,Aðleggja þessa eilífðaráherslu á Geld-inganesið er hreinlega glapræði áð-ur en Sundabraut hefur orðið aðveruleika,’’ segir hann. ,,Það myndistífla allt umferðarkerfið í Grafar-vogi, þetta væri ávísun á öngþveiti.Lóðir í Geldingarnesi eru ekki ann-að en ódýrt kosningaloforð á kostnaðGrafarvogs.’’

Þarf skýra kosti í vorDagur segist hvergi banginn við

að taka slaginn um borgina í vor, fjöl-margir hafi skorað á sig að fara framog hann finnur mikinn stuðning viðframboðið. ,,Mér finnst eins og égværi að hlaupa frá hálfnuðu verki efég hætti núna,’’ segir Dagur.

,,Ég lít alls ekki á pólitík sem ævi-starf heldur tímabundið átaksverk-

efni sem maður sækir umboð kjós-enda til að vinna. Það á hins vegarekki við mig að hætta þegar stefnir íóverðskuldaðan stórsigur Sjálfstæð-isflokksins. Samfylkingin þarf aðvera afgerandi valkostur fyrir breið-an hóp borgarbúa til að stöðva þásókn. Þegar ég fann að fjöldi fólkssem ég tek mikið mark á taldi miggeta haft jákvæð áhrif í þá veru vildiég ekki láta mitt eftir liggja og bauð

mig fram til forystu. Ég tel brýnustuverkefni næstu ára lúta að því aðþróa hina nýju Reykjavík, borg semer kraftmikil, skemmtileg, örugg ogheilbrigð í senn.’’

Miðgarður fyrirmyndDagur er alinn upp í Árbænum og

ef hann velst til forystu Samfylking-arinnar yrði það í fyrsta skipti semeinstaklingur alinn upp fyrir austanElliðaár yrði á oddinum í borgar-stjórnarkosningum. ,,Ég fylgdistmeð Grafarvoginum byggjast nánst

frá mánuði til mánaðar því við Gautibróðir dreifðum bæklingum þar ífjáröflun fyrir Fylki. ,,Við fórum íhvert hús þar sem fólk var flutt innog þeim fjölgaði ört á þessum árum.Engum dytti í hug að það dygði aðsenda tvo stráka til að dreifa í þettahverfi í dag. Í störfum mínum í borg-arstjórn hef ég hins vegar fengiðtækifæri til að endurnýja kynnin afhverfinu og raunar höfum við sótt

margt í sjóði Grafarvogs sem hefurverið fyrirmyndarhverfi á mörgumsviðum.’’

,,Við byggðum fyrirkomulag þjón-ustumiðstöðva sem við höfum nústofnað um alla borg á Miðgarði ogþví góða starfi sem hefur verið unniðþar. Einsog Grafarvogsbúar þekkjabyggjum við á þeirri hugmynd aðfólk geti sótt sér alla nauðsynlegastaþjónustu á einn stað en þurfi ekki aðvera að þvælast endalaust á millistaða til að finna einhvern sem getur

leyst úr þeirra málum. Næstu skrefhljóta að felast í því að flytja þjón-ustu við aldraða og heilsugæslu fráríki til sveitarfélaga til að gera löngutímabært átak í þeim efnum.’’

Örugg hverfi og öflug þjónusta,,Við höfum sýnt síðustu árin

hvernig hægt er að byggja þjónust-una við grunnskólanema með því aðeinsetja skóla og tryggja börnum

leikskólapláss frá 18 mánaða aldri,nú er tíminn kominn til að takanæstu skref. Ég held að við hljótumað verða að axla ábyrgð gagnvartungu fólki allt til 18 ára aldurs. Þarheld ég að skóinn kreppi ekki síst íframhaldsskólanum. Mikið brottfallþar er þjóðarmein.’’

Degi eru forvarnamálin hugleikinenda leiðir hann verkefni á því sviðií 10 borgum Evrópu. ,,Við höfum séðmikinn árangur hér í Grafarvogisem hefur verið nokkurs konar fyrir-myndarhverfi. Í stað stóryrða oghryllingsfrétta sem voru daglegtbrauð fyrir nokkrum árum er for-varnarstefnan Gróska í Grafarvogiorðin fyrirmynd að forvarnarstefnufyrir alla borgina. Árangurinn íGrafarvogi held ég þó að sé jafnframtþví að þakka að hvergi er nánarasamstarf við hverfislöggæsluna,sem fylgist vel með. Það er hægt aðdeila endalaust um skipulag lögregl-unnar en það sem skiptir öllu máli erað borgararnir séu öruggir og unniðsé markvisst gegn innbrotum ogskemmdarfýsn. Til þess þurfum viðöfluga og sýnilega hverfislögreglu.’’

Verður að spara tíma foreldra,,Ég vil líka opna skólana fyrir

íþróttafélögum,’’ segir Dagur. ,,Viðverðum að láta íþróttir og tónlist nátil allra barna sem áhuga hafa. Þartala ég ekkert síður sem læknir enborgarfulltrúi því við verðum aðvera mjög vakandi yfir því að krakk-ar hreyfi sig og borði hollan mat. Eft-ir að börnin eru farin að vinna fullanvinnudag í skólanum þá skiptir gríð-arlegu máli að þau hafi aðgang aðgóðum mat og tækifæri til þess aðhreyfa sig því annars verður offitaog hreyfingarleysi óyfirstíganlegtheilbrigðisvandamál. Við leysumlíka annað vandamál með því aðopna skólana fyrir tómstundastarfi.Með því drögum við úr hinum gífur-lega akstri foreldra með börnin til ogfrá íþróttahúsum og tónlistarskólumeftir hefðbundin skóla- og vinnu-tíma. Þessi akstur tekur ótrúlegantíma og kraft frá mörgum fjölskyld-um sem þær gætu annars notað tilsamveru sem hefur mikið gildi, með-al annars forvarnargildi. Hvers kon-ar forvarnir eru forgangsmál í mín-um huga og þar eru foreldrar í lykil-hlutverki auk íþrótta- og æskulýðsfé-laga sem skipta gríðarlega miklumáli.’’

Grafarvogurinn erfyrirmyndarhverfi

Dagur B. Eggertsson sinnir málefnum Reykjavíkurborgar frá ýmsum hliðum. Hann er formaður Hverfisráðs Árbæjar og Grafarholts og að aukiformaður skipulagsnefndar borgarinnar. Hér fylgist hann grannt með gangi mála á hverfafundi með íbúum.

Degi eru forvarnamálin hugleikin enda leiðir hann verkefni á því sviði í 10 borgum Evrópu.,,Við höfum séð mikinn árangur hér í Grafarvogi sem hefur verið nokkurs konar fyrirmyndar-hverfi. Í stað stóryrða og hryllingsfrétta sem voru daglegt brauð fyrir nokkrum árum er for-varnarstefnan Gróska í Grafarvogi orðin fyrirmynd að forvarnarstefnu fyrir alla borgina. Ár-angurinn í Grafarvogi held ég þó að sé jafnframt því að þakka að hvergi er nánara samstarfvið hverfislöggæsluna, sem fylgist vel með.

Page 16: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

FréttirGV17

Grafarvogur í sóknLæknirinn sem var kallaður til

starfa í borgarmálum á tíma þegarhonum bauðst að nema smitsjúk-dómalækiningar við eina fremstustofnun í þeim fræðum í heiminum,er ánægður með að sjá hvernig Graf-arvogurinn hefur slitið barnsskón-um. ,,Hver hefði trúað því fyrirnokkrum árum að Duran Duran ogMetallica myndu halda risatónleikaí Grafarvogi? Nú erum við að sjá ennfrekari uppbyggingu á sviði afþrey-ingar og þjónustu. Það er að komabíó við Egilshöll og gervigrasvöllursem á eftir að verða lyftistöng fyrirhið merkilega starf sem er unnið hjáFjölni. Golfvöllurinn er að stækka ogvið höfum ákveðið að byggja yfirMiðgarð þar sem bókasafnið ogkirkjustarfið fær jafnframt rými tilað vaxa og dafna. Ég held það skiptilíka miklu máli fyrir nýtt hverfi aðframhaldsskólinn blómstrar og sig-ur Borgarholtsskóla í Gettu betur fórekki fram hjá neinum. Það er ekkilítið afrek fyrir ungan skóla. Grósk-an er greinilega mikil og vaxandi!’’

Dagur segir að borgaryfirvöld hafiáhuga á að halda áfram að vinnaspennandi tilraunaverkefni í Grafar-

vogi og nefnir sem dæmi verkefnium geðheilbrigði barna og Hring-inn, sáttaverkefni sem unnið sé meðlögreglu og dómsmálayfirvöldum.,,Einsog reynslan sýnir hafa þessi til-raunaverkefni leitt af sér allsherjar

umbætur þar sem öðrum hverfum ogsveitarfélagann er leyft að njótaávaxtanna.’’Nýja Reykjavík er kraftmikil og skemmtileg

,,Fyrir síðustu kosningar var égkominn með lista yfir 16 atriði semmér fannst brýnt að hrinda í fram-kvæmd í borgarmálunum og nú fjór-um árum síðar er þessi listi næstumuppurinn. Ég verð því að búa mér til

nýjan verkefnalista fyrir næsta kjör-tímabil,’’ segir Dagur sem kveðstsannfærður um að Samfylkingunnitakist að búa til sigursveit í borg-inni. ,,Þótt við höfum komið ýmsuþví í verk eru ekki síður mörg brýn

verkefni framundan. Hornsteinnnýju Reykjavíkur hefur alltaf falist íþjónustunni við fjölskyldur. Mérfinnst einmitt mikilvægt að nálgastviðfangsefnin út frá því daglega lífisem fólk lifir í borgarhverfunum.Þar liggja því einnig brýnustu við-fangsefni næstu ára.’’

Slysum fækkar í betra skipulagiDagur segir öryggi og heilbrigði

íbúðahverfanna einnig snúast um

umferðina. ,,Ég er ekki viss um aðmargir átti sig á því að með þeimbreytingum sem gerðar hafa verið íhverfunum, t.d. með 30 kílómetra há-markshraða og hraðahindrunum,sem ekki voru alltaf vinsælar, hefur

slysum á börnum fækkað um allt að50% og slysum almennt um 33%.Þessu verkefni þarf að halda áframvegna þess að mikil og þung umferðer farin að skerða lífsgæði víða íborginni.’’ Þarna erum við komin íhring í viðtalinu, aftur til Sunda-brautarinnar sem brennur á Grafar-vogsbúum. En heldur Dagur að far-sæl lausn eigi eftir að finnast? ,,Éghef enga trú á öðru. Samgönguyfir-

völd verða að átta sig á því að það erkomið að því að Reykvíkingar fáinauðsynlegar vegabætur og að slík-ar bætur verði að hugsa til langstíma með vilja íbúanna sjálfra aðleiðarljósi.’’

Stjórnmál snúast um að bætaumhverfið

,,Hlutverk okkar kjörinna fulltrúaborgarbúa hlýtur meðal annars aðfelast í því að sækja rétt íbúanna ogknýja á um brýn úrlausnarefni. Þarvonast ég til að ná samvinnu við íbúaGrafarvogs ekki síður en í prófkjör-inu og kosningunum sem framund-an eru. Ég held að stjórnmálastarf sérétt einsog hverfastarfið. Ef það á aðskila árangri þurfi að virkja alla tilþátttöku og samvinnu sem eru til-búnir að leggja eitthvað á sig til aðbæta umhverfi sitt. Ég er búinn aðopna kosningamiðstöð í Austur-stræti 17 og heimasíðuna www.dag-ur.is þar sem allir sem áhuga hafageta gefið sig fram. Við verðum ánefa sýnileg í hverfunum næsta mán-uðinn og ég vona að sem flestir hverf-isbúar taki þátt í að velja forystu fyr-ir framtíðina. Þannig geta allir haftáhrif.’’

,,Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að Duran Duran og Metallica myndu halda ris-atónleika í Grafarvogi? Nú erum við að sjá enn frekari uppbyggingu á sviði afþreyingar og þjón-ustu. Það er að koma bíó við Egilshöll og gervigrasvöllur sem á eftir að verða lyftistöng fyrirhið merkilega starf sem er unnið hjá Fjölni. Golfvöllurinn er að stækka og við höfum ákveðiðað byggja yfir Miðgarð þar sem bókasafnið og kirkjustarfið fær jafnframt rými til að vaxa ogdafna. Ég held það skipti líka miklu máli fyrir nýtt hverfi að framhaldsskólinn blómstrar ogsigur Borgarholtsskóla í Gettu betur fór ekki fram hjá neinum. Það er ekki lítið afrek fyrir ung-an skóla. Gróskan er greinilega mikil og vaxandi!’’

,,Hlutverk okkar kjörinna fulltrúa borgarbúa hlýtur með-

al annars að felast í því að sækja rétt íbúanna og knýja á

um brýn úrlausnarefni. Þar vonast ég til að ná samvinnu

við íbúa Grafarvogs ekki síður en í prófkjörinu og kosning-

unum sem framundan eru. Ég held að stjórnmálastarf sé

rétt einsog hverfastarfið. Ef það á að skila árangri þurfi að

virkja alla til þátttöku og samvinnu sem eru tilbúnir að

leggja eitthvað á sig til að bæta umhverfi sitt,’’ segir

Dagur B. Eggertsson.

Page 17: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Fréttir GV18

Gylfaflöt 3 • sími 567 4468Grafarvogsbúar - hjólbarðaverkstæðið ykkar er að Gylfaflöt 3

Jeppadekk

Nýsköpun í Foldaskóla- markaðsdagur

Viktoría, Sigríður, Bryndís og Gabriela.

Hallgrímur, Aron Ingi og Ingvi hönnuðu hálsmen. Guðmundur, Aron Mímir og Arnar bjuggu til kerta-stjaka úr leir. Hugrún og hennar hópur bjuggu til speglamyndir.

Linda, Karen, Helena og Anna bjuggu til leðurarmbönd.

Leó, Jón og Gunnar smíðuðu klukkur.

6. HR og 6. JA við sölubása.

Nemendur í 6. bekkjum Folda-skóla í Grafarvogi héldu markaðlaust fyrir jól. Það merkilega viðmarkaðinn var að krakkarnir voruþar að selja eigin framleiðslu, allt fráhugmyndastigi til lokastigs. Stofnuðhöfðu verið fjölmörg fyrirtæki íbekkjunum, sem öll áttu það sameig-inlega markmið að skapa nýung ogfylgja henni eftir í gegnum undir-búning, framleiðslu og sölu. Ástundatöflu nemenda heitir þessivinna nýsköpun en Foldaskóli varmóðurskóli í nýsköpun til margraára.

Í Foldaskóla er starfandi um-hverfisteymi, skipað fulltrúum nem-enda og starfsmanna, og undir for-

merkjum umhverfisstefnu og þeirr-ar vissu að við höfum aðeins einajörð fyrir okkur öll, var ákveðið aðverja afrakstri sölunnar, ef einhveryrði, til hjálparstarfa.

Til enn frekari stuðnings héldusvo nokkrir krakkar hlutaveltu oglögðu afraksturinn í söfnunina ogskólinn bætti um betur og hækkaðifjárhæðina sem nam hluta af efnis-kostnaði. Samtals tókst því að safnanú fyrir jólin rúmlega fimmtíu þús-und krónum.

Krakkarnir voru sammála um aðþetta hafi verið skemmtilegt og þóttimerkilegt að geta látið svo gott af sérleiða.

Page 18: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

FréttirGV19

Stjörnumessa- menningarveisla Bílastjörnunnar

Hin árlega menningaveislaStjörnumessa, var haldin á bílaverk-stæðinu Bílastjarnan 16. desembersíðastliðinn. Að venju var dagskráinfjölbreytt.

Ari Trausti Guðmundsson, Ragn-ar Ingi Aðalsteinsson, sem ásamtfleirum skipa hópinn Grafarvogs-skáldin, lásu úr verkum sínum.Kristján Hreinsson var gestaskáldkvöldsins og las hann úr bók sinni

um Pétur heitinn Kristjánsson stór-poppara. Páll Rósinkranz og ÓskarPétursson stigu á stokk og sungunokkur lög auk þess sem hljómsveit-in B2 spilaði nokkur lög undir lokStjörnumessunnar.

Líkt og áður var margt um mann-inn á Stjörnumessu og skemmtuungir sem aldnir sér konunglega viðlestur og söng þeirra sem framkomu. Kynnir á Stjörnumessu var sr.

Vigfús Þór Árnason. Stjörnumessulauk síðan með glæsilegri flugeld-asýningu í umsjón ,,Alvöru flug-elda’’.

Að Stjörnumessunni stóðu bíla-verkstæðið Bílastjarnan og þjón-ustumiðstöðin Miðgarður meðdyggri aðstoð frá Bílanaust, sembauð upp á léttar veitingar, og Ís-landsbanka, sem styrkti flugeldasýn-inguna veglega. Kristján Hreinsson var gestaskáld á Stjörnumessunni.

Einar Már Guðmundsson messaði yfir gestunum.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson las fyrir gesti.

Þessir skemmtu sér vel.

Gestir á Stjörnumessunni voru á öllum aldri.Þessi kunnu vel að meta það sem í boði var.

Kristmundur í Bílastjörnunni á heiður skilinn fyrir Stjörnumessuna.

Gestir spjalla saman á Stjörnumessunni.

Fjöldi manns mætti og hér má sjá hluta gestanna á Stjörnumessunni.

Páll Rósinkranz sló í gegn eins ogvenjulega með góðum söng.

Page 19: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Fréttir GV20

Kjúklingurá pizzuna

- grænmetispizzur slá í gegn

Merk nýung hjá Hróa Hetti:

Nú eftir hátíðarnar eru margir íheilsuátaki og huga meira að þvísem látið er ofan í sig en oft áður.

,,Við hjá Hróa Hetti höfum ekkifarið varhluta af þessu og bjóðumnú nýungr sem passar vel inn íheilsuátakið hjá fólki. Við bjóðumnú meðal annars upp á pizzur meðkjúklingi og hafa þær runnið út hjáokkur frá því þetta byrjaði,’’ sagðiHögni Jökull Gunnarsson hjá HróaHetti í samtali við Grafarvogsblað-ið.

,,Þá eru grænmetispizzurnarmjög vinsælar hjá okkur og hafa al-gjörlega slegið í gegn. Miðað viðsöluna í þessum pizzum undanfar-ið er ljóst að þær eru komnar til aðvera. Fólki líkar það mjög vel aðgeta fengið holt og gott grænmeti ápizzuna. Við höfðum svo sem grun

um að þetta myndi hitta í mark enviðtökur okkar viðskiptavina hafaverið frábærar,’’ sagði Högni.

Hrói Höttur hefur lengi verið ápizzumarkaðnum og Högni segirþað ekkert leyndarmál að þeir séubestir í pizzum.

,,Við fullyrðum þetta án þess aðhika. Verðin hjá okkur eru líkabest. Við bjóðum alltaf 40% afsláttaf sóttum pizzum og betra verðurþað ekki. Við erum stolt af því aðgeta boðið Grafarvogsbúum upp ábestu pizzurnar og munum geraþað áfram,’’ segir Högni JökullGunnarsson.

Hrói Höttur auglýsir auðvitaðalltaf í Grafarvogsblaðinu og þarer að finna nánari upplýsingar umpizzurnar og tilboðin. Pöntunar-síminn er 55 44444.

Högni Jökull Gunnarsson hjá Hróa Hetti sem nú býður upp á frábæra pizzu með kjúklingi og grænmet-ispizzurnar hafa lengi verið vinsælar algjörlega slegið í gegn. GV-mynd PS

Gylfaflöt 3 • sími 567 4468Grafarvogsbúar - hjólbarðaverkstæðið ykkar er að Gylfaflöt 3

Smurstöð

Þuríðurvann ferð

fyrir 2 til EvrópuBlómabúðin Í húsi blóma í Spöng-

inni efndi til skemmtilegs leiks í des-ember. Dregið var um þrjá vinningaá Þorláksmessu og höfðu þrír Graf-arvogsbúar heppnina með sér aðþessu sinni.

Það var íbúi í Logafold 87, Þuríð-ur Pálsdóttir, sem vann fyrstu verð-laun en þau voru ekkert slor. Þuríð-ur vann flugferð fyrir tvo til Evrópumeð Icelandair.

Önnur verðlaunin höfnuðu íRimahverfinu, nánar tiltekið hjáHeiðrúnu Hafnýju Helgadóttur sembýr að Flétturima 34. Heiðrún Hafnývann sér inn forláta Santos kaffi-könnu frá Húsgagnahöllinni.

Björg Jóhannsdóttir, sem býr íVeghúsum, nældi sér í þriðju verð-launin sem í boði voru. Vann húnglæsilega blómaskreytingu frá snill-ingunum Elínu og Valgerði í Í húsiblóma.

Leikurinn var einfaldur. Við-skiptavinir Í húsi blóma fylltu útþátttökuseðil og skiluðu honum íversluninni í Spönginni. Þátttakavar mjög mikil enda auglýstu þærElín og Valgerður leikinn í Grafar-vogsblaðinu í desember.

,,Segja má að þátttakan hafi fariðfram úr okkar björtustu vonum. Viðerum sko ekkert smá ánægðar meðþessa frábæru þátttöku og óskumvinningshöfunum til hamingju,’’sögðu þær stöllur í Í húsi blóma ogsögðust svo sannarlega ekki sjá eftirþví að hafa auglýst í Grafarvogsblað-inu.

Kæru viðskiptavinir!Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir viðskiptin á liðnum árum!

Núna í janúarlok og allan febrúar bjóðum við þeim lita-strípu-per-manent viðskiptavinum upp á Parafin handarmeðferð sem er frá-

bært fyrir hendurnar á þessum árstíma.Hársnyrtistofan Höfuðlausnir

Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.isOpið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 og lau frá 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330

Glæsileg stofa eftir miklar breytingar

Page 20: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006
Page 21: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006

Fréttir GV22

Gylfaflöt 3 • sími 567 4468

hjólbarðaverkstæðið ykkar

er að

Gylfaflöt 3

Grafarvogsbúar -

Með einstrengingslegri ofurá-herslu á uppbyggingu stóriðju hafastjórnvöld ekki einasta grandað umalla framtíð náttúruverðmætumfyrir mjög svo vafasaman hagnað.Með stóriðjustefnunni hefur húnhrakið hátæknifyrirtæki úr landiog orðið til þess að ríki og sveitarfé-lög hafa á síðustu 4 árum misst afskatttekjum upp á tæpa 14 milljarðakróna.

Hvað er hátæknifyrirtæki?Svarið er einfalt. Það er fyrirtæki

sem notar 4% eða meira af veltusinni í rannsóknir og þróunarstarf.Fyrirtæki sem notar meira fjár-magn en almenn framleiðslufyrir-tæki í að finna upp á nýjum hlutumtil að framleiða.

Í þessum fyrirtækjum er stærst-ur hluti starfsmanna með háskóla-menntun en um þriðjungur er meðiðnmenntun. Skapandi fólk semnotar þekkingu sína til að finna uppá nýjungum til að framleiða og setjaá markað.

Allt í kringum okkur leggja þjóð-ir sérstaka áherslu á að efla fyrir-tæki af þessari gerð. Ástæðan er súað það er eina raunhæfa leiðin til aðviðhalda þeim lífskjörum sem viðerum orðin vön á Vesturlöndum.Heimsvæðingin færir okkur ekkibara ódýrar vörur frá Asíu, Afríkuog Suður Ameríku - hún færir líkastörfin okkar til Asíu, Afríku ogSuður Ameríku. Þar er fólk tilbúiðað vinna mun lengri vinnudag fyriraðeins brot af því kaupi sem viðsættum okkur við. Það sem Vestur-landabúar geta gert til að viðhaldagóðum lífskjörum er að viðhaldaforystu sinni í nýsköpun, í þróunnýrra vörutegunda og tækninýj-unga. Þessu hafa þjóðir í kringumokkur áttað sig á og þess vegna hafaþær lagt sérstakt kapp á að styðjavið þennan geira atvinnulífsins t.d.með skattfríðindum og endur-greiðslu rannsóknarkostnaðar.Þessum þjóðum gengur vel og há-tæknigeirinn er víðast hvar helstivaxtarbroddur hagkerfisins.

Vöxtur hátæknigeirans á ÍslandiÁ síðustu 15 árum hefur íslenski

hátæknigeirinn vaxið úr því aðvera nánast ekki neitt upp í að veltayfir 82 milljörðum króna. Um 4% afverðmætasköpun þjóðarbúsinskemur frá hátækniiðnaði, um 1%verðmætasköpunar kemur frá stór-iðju. Varfærnar áætlanir 2004 gerðuráð fyrir að 2010 yrði þáttur há-tækni í verðmætasköpun orðinn8% eða jafn sjávarútvegi. Ef allarstóriðjuframkvæmdir sem áform-aðar eru ná fram að ganga munframlag stóriðjunnar til verðmæta-

sköpunar verða komið upp í 3% ár-ið 2010. Sömu áætlanir gerðu ráðfyrir 800 nýjum störfum í stóriðjuen 2.600 nýjum störfum í hátækni-iðnaði. Það er ljóst að af hinu síðar-nefnda mun ekki verða. Hinn miklivöxtur sem verið hefur í hátækni-geiranum hefur stöðvast - hér álandi. Óhagstætt gengi sem or-sakast af þensluhvetjandi aðgerð-um ríkisstjórnarinnar gerir hagn-að fyrirtækjanna að engu þar semkostnaður þeirra er að langmestuleyti í íslenskum krónum en tekjurí erlendri mynt. Auk þess gerastjórnvöld ekkert í því að jafna þautilboð sem streyma til íslenskra há-tæknifyrirtækja erlendis frá, s.s.endurgreiðslu rannsóknarkostnað-ar.

Sækjast sér um líkirHvort heldur er í jólaboðum,

fermingarveislum eða öðrum að-

stæðum er það þekkt að þegarmaður lendir í hópi þar sem um-ræðuefnið takmarkast bara við eitt-hvað eitt og það er ekki sérstaktáhugamál manns dregur maður sigút úr hópnum og leitar annað.

Þetta á jafnt við í stærri málum.Þegar stjórnvöld einhvers landsleggja ofuráherslu á uppbyggingueins atvinnuvegar hefur það fæ-landi áhrif á aðrar greinar. Hér álandi miðast allt við hagsmuni stór-iðjunnar, þar liggur áherslan. Of-uráhersla stjórnvalda á að koma ál-veri í hverja sveit hefur kostað þjóð-ina stórfé. Svo haldið sé áfram aðræða hátæknigeirann er ljóst aðhann hefur síðustu misseri beintvexti sínum til útlanda. Þetta er aðverða æ meira áberandi og nú á ör-fáum vikum fyrir jól var um 100manns í hátæknifyrirtækjum sagtupp störfum. Sum lögðu niður starf-semi sína hér heima og fluttu út.Fleiri fyrirtæki eru að pakka niðurog sum þeirra taka starfsfólkið meðsér. Erlendis er áhugi fyrir skap-andi og vel menntuðu starfsfólkisem vinnur við að finna upp á nýj-ungum til að framleiða. Sækjast sérum líkir.

Tap ríkis og ReykjavíkurborgarHefði vöxtur hátækifyrirtækj-

anna haldið áfram eftir árið 2001eins og hann gerði fram að því frá

1997 væri velta geirans orðin um172 milljarðar á ári. Líklegt er aðsamdráttur hafi orðið á síðasta ári.Þetta þýðir að frá 2001 höfum viðmisst af aukningu upp á um 183milljarða samtals. Af veltu há-tæknifyrirtækjanna fara um 70% ílaun og af þeim um 40% í skatta tilríkis og sveitarfélaga. Ríki og sveit-arfélög, einkum Reykjavík, hafam.ö.o. misst af skatttekjum upp árúmlega 51 milljarð á síðustu fjór-um árum. Það munar um minna.

Náttúrunni fórnað að ástæðulausuÞað er slæmt að ofuráhersla

stjórnvalda á stóriðju sem litlu skil-ar skuli hrekja úr landi þá starf-semi sem skilar miklu meiri verð-mætum. Þetta eru samt ekki alvar-legustu afleiðingar þessarar ein-strengingslegu stefnu - alvarlegustuafleiðingarnar eru óafturkræfar

fórnir á nátt-úruverð-mætumokkar Ís-lendinga.Náttúru-perlumer hik-laustfórnað ánþess að

farið sé vand-lega yfir það

hvort verið er að fá meiri verðmætií staðinn. Norðlingaölduveita ergott dæmi um þetta, en mörg önnursambærileg mætti finna. Þar á aðskerða hin eiginlegu Þjórsárvermeð veitustarfsemi sem myndispara Landsvirkjun um 6 milljarða.Það hefur verið reiknað út að tækjuÍslendingar sig til og borguðuLandsvirkjun þessa upphæð væruþað um 20.000 á mann. Tæki maðurlán til 40 ára á 4% vöxtum væri af-borgunin um 1000 krónur á ári. Efvið snúum þessu við má segja aðmeð því að skaða Þjórsárver umalla framtíð græðir hver Íslending-ur um 1000 krónur á ári í 40 ár. Eftirþað er hagnaðurinn búinn og í hinustórfenglega útsýni frá Arnarfelliskera veitur Landsvirkjunar í aug-un. Hvað segja börnin okkar ogbarnabörn við því (þegar þau komaheim frá því að vinna við hátækni-störf í útlöndum?).

Höfundur sækist eftir 5.-7. sæti álista í prófkjöri Samfylkingarinnar íReykjavík.

Hann er meistaranemi í hagfræðivið Viðskiptaháskólann á Bifröst ogstarfandi sérfræðingur við Rann-sóknamiðstöð þess skóla.

Dofri Hermannsson,íbúi í Grafarvogi ognáttúruverndarsinniskrifar:

FagfólkTexture hárstofa í Mosfellsbæ óskar eftir sveinumeða meisturum í heils- og hálfsdagsstörf á nýjum oglíflegum vinnustað. Vertu með okkur!

Vinsamlegast hafið samband í síma: 5668500 eð[email protected]

T E X T U R E

www.texture.is

Virkjum haus-inn - verndum

náttúruna

Egilshöllinni Sími: 594-9630www.orkuverid.is

Alhliða líkamsrækt og sjúkraþjálfun

20% afslátturaf öllum

meðferðum til 5. febrúar

Snyrtistofan FegurðLangarima 21 - Sími 567-6677

www.fegurd.is [email protected]

Page 22: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006
Page 23: Grafarvogsbladid 1.tbl 2006