grafarvogsbladid 3. tbl 2009

24
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 3. tbl. 20. árg. 2009 - mars Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grillið í Grafarvogi Sími 567-7974 Þessir hraustu strákar úr Engyn í Gufunesbæ eru sko engar kerlingar. Þeir mættu á strákadaga og gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér í sjósund. Nánar í miðopnu Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 [email protected] www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög Fermingargjafir í miklu úrvali Laugavegi 5 Sími 551-3383 Spönginni Sími 577-1660 Jón Sigmundsson Skartripaverslun Ný DVD mynd + ein gömul á kr. 400,- Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Skalli

Upload: skrautas-ehf

Post on 22-Mar-2016

271 views

Category:

Documents


21 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi3. tbl. 20. árg. 2009 - mars

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Grillið íGrafarvogi

Sími 567-7974

Þessir hraustu strákar úr Engyn í Gufunesbæ eru sko engar kerlingar. Þeir mættu á strákadaga og gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér í sjósund.Nánar í miðopnu

Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

Sími 567 8686

[email protected] www.kar.is

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun

Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög

Fermingargjafir í miklu úrvaliLaugavegi 5

Sími 551-3383

SpönginniSími

577-1660

Jón SigmundssonSkartripaverslun

Ný DVD mynd + ein gömul

á kr. 400,-

Hraunbæ 102

Sími: 567-2880

Skalli

Page 2: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Björgun í Gufunes?Nú berast þau óksköp frá ráðhúsinu að til standi að flytja

starfsemi Björgunar frá Bryggjuhverfinu og upp í Gufunes. Tilmargra ára hefur starfsemi Björgunar framkallað ómældvandræði fyrir íbúa Bryggjuhverfis sem verður væntanlegalétt ef fyrirtækið flytur.

Því verður seint trúað að borgaryfirvöldum sé alvara í þvíað flytja Björgun upp í Gufunes. Þeim áformum verður mót-mælt kröftuglega og mun mikið ganga á áður en það getur orð-ið að veruleika. Hverfisráð Grafarvogs hefur mótmælt þessumfyrirætlunum en á það hefur ekki verið hlustað frekar en oftáður. Íbúasamtök Grafarvogs eru komin í málið og hyggjasttaka það föstum tökum strax á næstu dögum og vikum. Ogveitir ekki af.

Nú skal það tekið fram að vitanlega höfum við ekkert á mótiBjörgun sem fyrirtæki. Starfsemi fyrirtækisins fylgir hinsvegar þvílíkur sóðaskapur að undrun sætir að nokkrum full-orðnum manni skuli detta í hug að flytja slíka starfsemi úreinni íbúabyggðinni í aðra. Við vonum auðvitað í lengstu lögað stjórnmálamenn sem svona hugsa taki sönsum og endur-

skoði þessar heimsulegu hugmyndir. Starf-semi fyrirtækis eins og Björgunar á auðvit-að að vera fjarri mannabyggðum og alvegfurðulegt ef stjórnmálamenn sem vilja látataka sig alvarlega skilja það ekki.

Við bendum á grein um málið í miðopnublaðsins.

[email protected]án Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Fimm frambjóðendurkoma úr Grafarvogi

Í það minnsta fimm Grafarvogsbú-ar verða í framboði í prófkjörum hjáSjálfstæðisflokki og Samfylkinguum næstu helgi.

Guðlaugur Þór Þórðarson býðursig fram í 1. sæti á lista Sjálfstæðis-flokksins og til þess að leiða listann.Gréta Ingþórsdóttir, einn af frum-byggjum Grafarvogs, býður sig framí 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

og Ingi Björn Albertsson óskar eftirstuðningi í öruggt sæti. Loks býðurSveinbjörn Brandsson sig fram í 7.-8.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins.

Fimmti frambjóðandinn sem viðvitum um úr Grafarvogi er DofriHermannsson en hann býður sigfram í 5. til 6. sæti á lista Samfylking-arinnar í Reykjavík.

Og nú er bara að sjá hvernig þess-

um ágætuGrafarvogs-bújm geng-ur í slagn-um umnæstu helgiog viðóskumþeim góðsgengis.

Grafarvogsbúarnir fjórir sem bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um næstu helgi. Frá vinstri:Sveinbjörn Brandsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gréta Ingþórsdóttir og Ingi Björn Albertsson.

GV-mynd PS

- 4 í prófkjöri Sjálfstæðisflokks. Dofri í prófkjöri Samfylkingar

Sjálfstæðismenn hafa hafið gangrýnanaflaskoðun á aðdraganda bankahrun-sins í svokallaðri endurreisnarnefndflokksins undir forystu Sigurðar ArnarÁgústssonar. Öllum steinum er velt ogforystan situr undir harðri gagnrýni.Þar með hefur flokkurinn tekið forystuum naflaskoðun því enginn annarstjórnmálaflokkur hefur sýnt slíkadirfsku. Í drögum að hispurslausri gagn-rýni á forystu flokksins segir í inngangi:

,,Hagur þjóðarinnar hlýtur alltaf aðsitja í fyrirrúmi hjá sjálfstæðismönnumog því á flokkurinn að vera óhræddur aðgreina mistök seinustu ára og forystu-manna flokksins. Sjálfstæðisflokkurinner hafinn yfir persónur og leikendur,hann er til fyrir fólkið í landinu og fólk-ið í landinu þarfnast þess mjög núna aðsú stefna sem flokkurinn stendur fyrirnái fram að ganga, en taki tillit til þeirr-ar gagnrýni sem hér er framsett. Þá munÍsland verða fljótara en ella að ná sér ástrik. Frelsi með ábyrgð, þar sem einka-framtak, öflug samkeppni og atvinnu-

frelsi er í hávegum haft, mun fljótt skiladugmikilli og kjarkaðri þjóð í fremsturöð á nýjan leik.’’

Sjálfstæðismenn líta í eigin barmundir kjörorðunum ,,uppgjör og lær-dómur’’. Framganga Sigurðar Arnarhefur vakið mikla athygli. Aldrei hefuríslenskur stjórnmálaflokkur horfst íaugu við fortíð sína á jafn heiðarleganhátt.

En ólíkt hafast hinir pólitísku flokkarað, því auðvitað hljóta þeir allir að líta íeigin barm um eigin fortíð. Hvernigstendur til dæmis á því að auðhringarurðu alls ráðandi bak við luktar dyr ogkúguðu stjórnvöld? Hvernig stendur áþví að auðhringar og eigendur bank-anna eignuðust alla einkarekna fjöl-miðla sem pukrunarlaust mærðu útrás-ina, lofuðu fjárglæframenn og börðu áréttbærum yfirvöldum - hvort helduráttu í hlut fjármálaeftirlit, saksóknarareða lögregla?

Borgarnesræðan markaði banda-lagið með Baugi

Fyrst kemur til skoðunar bandalagBaugs og Samfylkingarinnar. Með Borg-arnesræðu hófust nornaveiðar sem ekkieiga sinn líka í íslenskri sögu. IngibjörgSólrún brá sér í larfa Gróu frá Leiti á út-mánuðum 2003. Nokkrum dögum eftirræðuna í Borgarnesi hóf Fréttablaðiðárásir á Davíð Oddsson með fundargerðúr Baugi sem sönnunargagn! Því varpukrunarlaust haldið fram að Davíðhefði staðið á bak við innrás lögreglu íBaug þegar sannleikurinn var sá að JónGerald Sullenberger hafði kært fóstbróð-ir sinn, Jón Ásgeir Jóhannesson, til lög-reglu. Enginn mátti vita af eignarhaldiBaugs á Fréttablaðinu en tveimur árumsíðar hafði auðhringurinn eignast allahelstu fjölmiðla landsins; 26 að tölu ogsett blaðamenn þeirra í óþolandi stöðu.

Samfylkingin veitti Baugi pólitísktskjól til þess að verjast rannsókn og sak-sókn réttbærra yfirvalda á sukki ogsvínaríi Baugs. Samfylkingin háði harðabaráttu gegn eignarhaldi auðmanna yfirfjölmiðlum. Og svo þegar Alþingi hafði

samþykkt að koma böndum á auðmenn,þá kom forseti Íslands og afnám lögin -

og steig að því loknu upp í einkaþotuBaugs.

Þetta er dapurleg staðreynd.Þorir Samfylkingin að horfast í

augu við fortíðina?Samfylkingin og forseti Íslands gengu

í bandalag með forstokkuðum auðhringmeð leynifélög út og suður brjótandi lögog reglur samfélagsins. Og þegar lögmætyfirvöld gripu til aðgerða þá hvæstuBaugsmiðlarnir og her lögfræðingabarði á pasturlitlum saksóknurum oggeðlitlum dómurum.

Saksóknarinn heimsfrægi Eva Jolykannaðist við allt þetta í frábæru viðtalií Silfri Egils. Hún hafði tekist á við hvít-flibbaglæpamenn sem siguðu her lög-fræðinga á hendur henni og fjárfestugrimmt í fjölmiðlum til þess að ófrægjahana. Hún var ein á móti sextíu. Maneinhver eftir lögfræðingastóði Baugs?

Hvergi í siðuðum vestrænum samfé-lögum hefur pólitískur flokkur unniðleynt og ljóst með auðhring gegn rétt-bærum yfirvöldum líkt og Samfylkinginhefur í sex ár unnið með Baugi. Fróðlegtværi að vita hvort heilög Jóhanna hafiskýrt Evu Joly frá bandalagi Baugs ogSamfylkingar?

Er Samfylkingin reiðubúin að geraupp þessa fortíð sína? Carl J. Gränz

Þorir Samfylkingin að gera upp fortíð sína?

Carl J. Gränz.

Dofri Hermannsson.

Page 3: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Ármúla 18 108 Reykjavík sími 568 4876 [email protected] www.gudlaugurthor.is

ÁGÆTU GRAFARVOGSBÚARÉg bý að áralangri reynslu í stjórnmálum sem borgarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra. Ég hef ávallt fylgt þeirri sannfæringu að stjórnmálamaður

eigi að takast á við og leysa þau verkefni sem við er að glíma hverju sinni. Þannig vil ég vinna mitt starf. Ég vil láta verkin tala. Á 20 mánuðum

sem heilbrigðisráðherra var mitt meginverkefni að bæta íslenska heilbrigðisþjónustu en mín beið það erfiða verkefni að hagræða í

heilbrigðisþjónustunni og gæta um leið hagsmuna notendanna, fólksins í landinu.

Sem heilbrigðisráðherra tókst mér að koma mörgum góðum málum í höfn:

Sumarstarfsemi sjúkrastofnana samræmd þannig að ekki kom til alræmdra sumarlokana

Koma í veg fyrir næturvist sjúklinga á göngum Landspítala

Eyða biðlistum á Landspítala eftir varanlegri vist á öldrunarstofnunum

Stuðla að löngu tímabærum umbótum á rekstri BUGL

Stuðla að því að rekstur Landspítala var nánast í jafnvægi á síðasta ári

Spara 1,5 milljarða í útgjöldum vegna lyfja og lækka lyfjakostnað sjúklinga

Gera samkomulag við borgarstjóra um sameiningu heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu í Reykjavík

Sem leiðtogi Reykvíkinga mun ég setja hagsmuni borgarbúa í fyrsta sæti. Reykvíkingar hafa orðið verst úti í hremmingum undanfarinna mánaða og atvinnuleysi er hér einna mest. Nú skiptir máli að setja atvinnumál og fjármál heimilanna í fyrsta sæti. Ég vil halda áfram að láta verkin tala. Ég býð mig fram til áframhaldandi forystu í Reykjavík!

Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. þingmaður í Reykjavík norður

STÉTT MEÐ STÉTT Samstaða um endurreisn Ármúla 18 108 Reykjavík sími 568 4876 [email protected] www.gudlaugurthor.is

Page 4: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Hjónin Elvar Már Smárason ogGuðbjörg Eva Halldórsdóttir, Álfa-borgum 7, eru matgoggar okkar aðþessu sinni og fara uppskriftirþeirra hér á eftir. Við skorum á allaað prófa.

Allar uppskriftir miðast við 4.pers

Forréttur1 poki steinlausar döðlur.2 bréf beikon.

Döðlurnar eru vafðar í beikon ogþeim raðað á grillpinna. Sett á grilliðí ca 10-15 mín.

AðalrétturSteikt lambafille með sinnepi og

jurtum, ofnbökuðum kartöflum, rót-argrænmeti og sinnepssósu.

1 kg lambahryggvöðvi (fillet) með fitu.1 búnt steinselja.1 búnt estragon.400 gr. rauðar kartöflur.100 gr. gulrætur.

100 gr. seljurót.1 stk steinseljurót.1 búnt timjan.1 hvítlaukur.Ólífuolía.Salt og pipar.

Lambið fituhreinsað og brúnað ápönnu, smurt á efri hliðinni meðkorna sinnepi og söxuðum jurtum.Saltað og piprað. Sett í 180 gráðuheitan ofn í ca 6-8 mínutur og látiðjafna sig í 5 mínútur áður en boriðfram. Kartöflur og rótargrænmetieru snyrt og skorið í jafnstóra bita,sett í eldfast mót með hvítlauk semer grófskorinn með hýðinu, 4-5 ti-mjan kvistum og ólífuolíu. Bakað íca 20-30 mínútur.

Sinnepssósa3 dl. vatn og teningur af kjötkrafti.1 dl. rjómi.3 msk. korna sinnep.

Soðið upp í vatni og kjötkrafti,rjóma og sinnepi bætt í og smakkaðtil með salti og pipar.

Frönsk súkkulaðiterta meðblönduðum berjum1200 gr. smjör.

200 gr. 60-70% súkkulaði brætt sam-an, kælt.2 4 egg.

2 dl. sykur þeytt saman.Aðferð1 dl. hveiti blandað varlega saman

við eggjablöndu og síðan er súkkul-aðiblandan sett út í. Sett í smurtspringform og bakað við 160 gráðuhita í 30 mínútur.

Bráð: 150 gr. súkkulaði og 70 gr.smjör brætt yfir vatnsbaði, blandaðsaman og kælt. 2 msk. sýróp settar útí.

Hellt yfir botninn og fryst.Borið fram með ferskum eða

frosnum blönduðum berjum og ís-kúlu eða þeyttum rjóma.

Verði ykkur að góðu !!!Kolbrún Halla og Elvar Þór

- að hætti Kolbrúnar og Elvars

Lambafillemeð sinnepiog döðlurí beikoni

Kolbrún Halla Ingólfsdóttir og Elvar Þór Grétarsson ásamt dóttur sinni. GV-mynd PS

Rúnar og Guðbjörgeru næstu matgoggar

Elvar Þór Grétarsson og Kolbrún Halla Ingólfsdóttir, Álfaborgum7, skora á Guðbjörgu Evu Halldórsdóttur og Rúnar Má Smárason,Hamravík 38, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma meðgirnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar upp-skriftir þeirra í Grafarvogsblaðinu í apríl.

Veghús - 4ra herb. auk bílskýlis Útsýnisíbúð á 7. hæð Baðherbergi með nýlegum flísum.

þrjú svefnherbergi, parket á gólfum,skápar í tveimur. Pláss fyrir vinnuað-stöðu í holi. Eldhúsið er rúmgott og op-ið, hvít innrétting með góðu skápa-plássi, inn af eldhúsi er þvottaherbergimeð dúk á gólfi. Stofa og borðstofa erparketlögð, útgengt er úr stofu á svalirí vestur - einstakt útsýni. Sér geymslaá hæðinni, 13,2 fm., stæði í lokaðriog upphitaðri bílageymslu.

Reyrengi - 4ra herb. endaíbúð - opið bílskýliMjög björt 103,6 fm 4ra herb., endaíbúð

með sér inngangi af svölum á 2. hæð aukstæði í opinni bílageymslu.

Þrjú rúmgóð svefnherbergi öll meðfataskápum. Eldhúsið er stórt og opið.Stofa og borðstofa er stór, svalir út frástofu.

Við húsið er opið friðað svæði, afar fal-legt útsýni er að Úlfarsfelli og til Esjunn-ar.

V. 24,9 millj. SKIPTI Á STÆRRA

Hulduborgir 4ra herb. - sérinng.Falleg og björt 100,5 fm., 4ra herb. útsýn-

isíbúð með sér inngangi á 3. og efstu hæð ínýmáluðu húsi. Íbúðin nýmáluð. Parket ogflísar. þvottaherb. innan íbúðar. Þrjú svefn-herb., öll með skápum og parketi. Útgengtúr hjónah., og eldhúsi á stórar svalir. Bað-herb. er flísalagt, góð innrétting. Stór ogbjört stofa. Eldhús með fallegri viðarinn-réttingu. Stutt í grunn- og leikskóla ogSpöngin í göngufæri. Möguleiki að yfirtakaleigusamning. Áhvílandi lán frá Íbúða-lánasj. kr. 19,9 millj. Verð 26,9 millj.

Laufengi - 5 herbergja raðhús Einstaklega fallega innréttað 5 herb.,

tveggja hæða raðhús. Húsið var nýlegaendurinnréttað á vandaðan hátt. Gólfefnieru flísar og parket.

Ný hvít/háglans innrétting frá Innex,ný glæsileg tæki. Fjögur svefnherbergieru á hæðinni, öll með plankaparketi.Gestasalerni er á neðri hæð, baðherbergiá efri hæð flísalagt í hólf og gólf. Garðurer nánast allur lagður trépalli með skjólg-irðingu. SKIPTI MÖGULEG Á EIN-BÝLI MEÐ GÓÐUM BÍLSKÚR.

Fífurimi - Raðhús

Skipti skoðuð á 3ja herbergja íbúðFallegt raðhús við Fífurima. Sólstofa

út frá stofu. Pallur með með skjólveggjumút frá stofu, góður garður. Þrjú rúmgóðsvefnherbergi, öll með skápum. Baðher-bergið er rúmgott og flísalagt, sturtuklefiog baðkar. Gott ris yfir húsinu, þar erbarnaherbergi, varanlegur stigi er þang-að upp. Góð geymsla.

Verð 36,8 millj.

Matgoggurinn GV4

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf GafarvogsblaðiðAuglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844

Page 5: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009
Page 6: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Guðlaugur Þór Þórðarson er 1. þing-maður í Reykjavíkurkjördæmis norðurog sækist eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálf-stæðisflokksins sem fram fer nú um helg-ina. Guðlaugur Þór er kvæntur ÁgústuJohnson framkvæmdastjóra og líkams-ræktarfrömuði og eiga þau saman tvöbörn en Ágústa á tvö börn frá fyrra hjóna-bandi. Þau hafa búið í Grafarvoginum íníu ár. Þau hófu búskap í Laxakvíslinni íÁrbænum en þegar kom að því að leita aðframtíðarhúsnæði fyrir fjölskyldunakomu Grafarvogur, Árbær og Breiðholttil greina.

Guðlaugur Þór hefur alla tíð veriðvirkur í félagsstarfi í hverfinu, sérstak-lega í starfsemi íþróttafélagsins. Þá hefurhann beitt sér í mörgum málum semvarða hagsmuni Grafarvogsbúa, bæðisem borgarfulltrúi og þingmaður.

Guðlaugur Þór hefur langa reynslusem stjórnmálamaður. Hann var kjörinní borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinnárið 1998 og var borgarfulltrúi í átta ár. Þá

hefur hann setið á Alþingi frá árinu 2003.Guðlaugur Þór var skipaður heilbrigðis-og tryggingaráðherra vorið 2007 oggegndi embætti heilbrigðisráðherra til 1.febrúar sl.

- Þú náðir góðum árangri sem heil-brigðisráðherra. Hvað er þér efst íhuga frá þeim tíma?

,,Mér er ofarlega í huga að í haust und-irrituðum við, ég og borgarstjórinn íReykjavík viljayfirlýsingu um að sameinaheimahjúkrun og félagslega heimaþjón-ustu í Reykjavík. Sameiningunni, sem tókgildi um síðustu áramót, hefur verið ákaf-lega vel tekið, enda er slík efling þjónust-unnar réttlætismál og sjálfsagður liður ínútímalegri heima- og hjúkrunarþjón-ustu. Þessar aðgerðir hafa oft verið rædd-ar en komust fyrst til framkvæmda í ráð-herratíð minni. Með því að kalla eftirsamstarfi stjórnenda sjúkrastofnana umsumarstarfsemi þeirra stórbættum viðþjónustuna og því var ekkert rætt um al-

ræmdar sumarlokanir sem hafa veriðhelsta umfjöllunarefni fjölmiðla undan-farna áratugi. Næturvist sjúklinga ágöngum Landspítala heyrir nú sögunnitil sem og biðlistar á Landspítala eftirvaranlegri vist á öldrunarstofnunum. Þámá nefna löngu tímabærar breytingar áBarna- og unglingageðdeild Landspítala,BUGL, í samstarfi við fagfólk. Þá komstnánast jöfnuður á rekstur Landspítala ásíðasta ári eftir áratuga hallarekstur.Loks tókst okkur að lækka lyfjaútgjöldríkissjóðs um1,5 milljarða króna ogtryggja sjúklingum fjölmörg lyf á lægraverði en áður.’’

Guðlaugur Þór segir að þessi árangurhafi oft kallað á erfiðar ákvarðanir.

,,Viðkvæðið var oft að ,,þetta væri ekkihægt’’. Ef einhver segir að eitthvað séekki hægt hætti ég að hlusta og spyr:Hvernig eigum við að gera þetta? Þannigvil ég nálgast verkefnin og það hefur

reynst mér vel.’’

- Hvað finnst þér um ástandið íþjóðfélaginu í dag og þann farveg sembrýn úrlausnarmál eru í, t.d. atvinnu-mál og málefni heimilanna?

,,Ástandið er vissulega alvarlegt ogokkur bráðliggur á. Við gerðum mistökmeð því að fara í kosningar en verðumeinfaldlega að klára það verkefni. Það erafar mikilvægt að hjól atvinnulífsins fariað snúast á ný og að tekið verði á vandaheimilanna. Helsti vandi heimilanna ermikil skuldsetning. Í því sambandi ermér sama hvaðan góðar hugmyndirkoma, það verður að grípa til aðgerða.Mér líst vel á hugmyndir sem ganga út áað taka þann hluta húsnæðislána sem eruumfram fasteignamat húsnæðis út fyrirsviga og breyta í eingreiðslulán með 1-3%vöxtum. Fjölskyldurnar geta þá unnið íþví að greiða hinn hluta lánanna niður.Þessar hugmyndir má lesa í gein og ávefsvæði mínu www.gudlaugurthor.is ’’

Guðlaugur segir afar mikilvægt aðleysa bankana úr viðjum ákvarðanaleys-is og skriffinnsku. ,,Það þarf sem fyrst aðvirkja bankana í þágu atvinnulífsins oghorfast í augu við þá staðreynd að af-skrifa þarf lán. Það voru mistök aðhleypa ekki erlendum lánadrottnum fyrrað málum, fá þá til að koma að rekstribankannna því það er engra hagur að fyr-irtæki og heimili verði gjaldþrota.’’

- Hvaða lausnir sérð þú fyrir þérvarðandi fyrirtækin og þúsundir at-vinnulausra Reykvíkinga?

,,Við þurfum að meta öll verkefni út fráþví hvort þau eru arðbær en mikilvægt erað ráðast í bæði mannfrek verkefni ogverkefni sem spara rekstrarkostnað tillengri tíma. Þá eru mér ofarlega í hugaýmis samgönguverkefni á höfuðborgar-svæðinu og bygging Háskólasjúkrahússsem sparað getur 3-5 milljarða á ári miðaðvið rekstrarkostnað Landspítala háskóla-sjúkrahúss eins og hann er í dag.’’

- Vextir eru 18% og gjaldeyrishöftríkjandi. Er ekki lag til vaxtalækkun-ar?

,,Það þarf að lækka vexti strax ogaflétta gjaldeyrishöftum. Það eru allarforsendur til vaxtalækkunar en verð-bólga er ekki nema 3% á mánaðargrund-velli. Það sem helst gæti komið í veg fyrirvaxtalækkun er að ríkisstjórnin sé ekkifær um að halda fjárlög eins og ákvæði ísamningum við Alþjóðagjaldeyrissjóðs-ins kveða á um.’’

- Nú ert þú í 1. sæti í Reykjavíknorður. Hvað finnst þér skipta megin-máli í þessu prófkjöri?

,,Það skiptir mestu máli að sjálfstæðis-menn myndi sterkan framboðslista meðöflugri forystu. Ég tel mig hafa náð mikl-

um árangri sem heilbrigðisráðherra ogsýnt fram á að slíkum árangri má ná meðþví að hafa þor til að taka nauðsynlegarákvarðanir. Þessar ákvarðanir eru oft erf-iðar og geta kallað á tímabundnar óvin-sældir. En ég hef ávalt fylgt þeirri sann-færingu að stjórnmálamaður eigi aðtakast á við og leysa þau verkefni sem viðer að glíma hverju sinni, sama hversu erf-ið þau eru. Þannig vil ég vinna mitt starf.Ég vil láta verkin tala. Sjálfstæðisflokkur-inn hefur haft gæfu til að hafa í forystufólk sem hefur þorað að taka nauðsynleg-ar og vel undirbyggðar ákvarðanir. Þessvegna er Sjálfstæðisflokkurinn forystuaflí íslenskum stjórnmálum.’’

- Hvernig sérð þú fyrir þér að Sjálf-stæðisflokkurinn nái tiltrú kjósenda íkosningunum í vor?

,,Við sjálfstæðismenn gerðum mistök.Við eigum að gangast við þeim og biðjastafsökunar. Ég gerði það í Kastljósviðtalistrax í ársbyrjun. Reyndar var margt semekki var hægt að sjá fyrir og önnur stjórn-málaöfl sáu það ekki heldur og voru ekkiað koma með neinar tillögur til lausnar ávandanum. En það skiptir ekki máli. Viðskulum ekki gleyma því að Sjálfstæðis-flokkurinn hefur verið í ríkisstjórn í 18ár. Flokkurinn hefur fengið endurtekiðumboð frá kjósendum þar sem lungann afþeim tíma hefur hann staðið að fjölmörg-um umbótamálum í íslensku þjóðfélagi.Íslenska þjóðin treystir Sjálfstæðis-flokknum og gerir ríkari kröfur til okkaren annarra stjórnmálaafla.’’

Guðlaugur Þór segir að nú fari framhreinskiptin og vönduð umræða innanSjálfstæðisflokksins um efnahagshrunið,orsakir þess og leiðir úr vandanum. ,,Íþessari umræðu er öllum steinum velt.Við viljum læra af mistökunum. Stærstueinstöku mistökin voru að við gleymdumgömlu góðu gildunum; að frelsi fylgirábyrgð og stétt með stétt. Þessi gildi verð-um við að hefja til virðingar á ný.’’

- Sem forystumaður í Reykjavíkhlýtur hagur borgarbúa að vera þérofarlega í huga?

"Það er ljóst að Reykvíkingar hafa orð-ið verst úti í hremmingum undanfarinnamánaða og sem leiðtogi Reykvíkingamun ég setja hagsmuni borgarbúa 1. sæti.Atvinnuleysi er hér mest og fjölmörg fyr-irtæki í borginni berjast í bökkum. Meðþví að koma atvinnulífi borgarinnar ígang á ný hjálpum við hjólum atvinnu-lífsins í gang á landsvísu. Með því aðkoma með raunhæfar lausnir á greiðslu-vanda heimilanna forðumst við gjaldþrotog upplausn fjölda heimila með skelfileg-um afleiðingum. Við blasir risavaxið ogerfitt verkefni sem ég er reiðubúinn til aðtakast á við eins og önnur verkefni sem égglímt við á mínum stjórnmálaferli. Reyk-víkingar þurfa forystumann með áræðiog þor."

Fréttir GV6

Guðlaugur Þór Þórðarson sækist eftir1. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna:

Reykvíkingarþurfa forystumannmeð áræði og þor

Page 7: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

X-tra

ódýrt HUNANG 450g

359 kr/ds.

TÓMATSÓSA 1kg

159 kr/fl .

GLERHREINSIR 500ml

99 kr/stk.

FRANSKAR KARTÖFLUR 1kg

298 kr/pk.

UPPÞVOTTAVÉLATÖFLUR 40stk

399 kr/pk.

PASTASÓSA M/BASIL 690g

233 kr/ds.

HAFRAKEX 400g

129 kr/pk.

KORNFLEX 500g

159 kr/pk.

ÞVOTTAEFNI COLOR EÐA HVÍTT 1kg

129 kr/pk.

MÝKINGAREFNI 1l

179 kr/stk.

MATAROLÍA 1l

299 kr/stk.

TÓMATAR Í DÓS 400g

59 kr/ds.

HLAUP 500g

199 kr/pk.

PASTASKRÚFUR 500g

129 kr/pk.

www.netto.is

Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík

ww

w.m

arkh

onnu

n.is B

irt m

eð fy

rirva

ra u

m p

rent

villu

r.

- ódýrt fyrir heimilið

Ný verslun í Hverafold

Page 8: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Í anda Las VegasUnglingastigið í Borgaskóla hélt árshátíð sína 12. febr. með glæsibrag.Þemað var að þessu sinni Las Vegas og skreyttu nemendur skólann í stíl

við þemað. Árshátíðin sjálf var með skemmtun, mat og balli þar sem nemend-ur fóru á kostum sem og kokkur skólans, Örn Baldursson. En hjá honumklikkar eftirrétturinn ekki. Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Borgyn ogdeildarstjóri unglingadeildar unnu með unglingunum að allri skipulagningukvöldsins og stýrðu með þeim hátíðinni. Eftir matinn var einn lokapunkturkvöldsins sýndur en það var hið bráðfyndna myndband Borgynjar. Eftir þaðvar diskó á fullu undir stjórn DJ-Lil B. Frábær skemmtun sem samhentirunglingar höfðu unnið vel að.

Fréttir GV8

Óskum öllum gleðilegra jóla og takk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5Sími 586 1717 - panta tíma á netinu! - stubbalubbar.isOpnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19, laugard 10-16

Skoðið tilboðin okkar á www.stubbalubbar.is Nú er tíminn til að panta fyrir ferminguna______________________________________________________________

Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5Sími 586 1717 - panta tíma á netinu! - stubbalubbar.is

Opnunartími: þrið-föstudaga 10-18 og laugardaga 10-16

Það fylgja því mikil lífsgæði að búaí Grafarvogi. Þegar fjölskylda mínflutti inn í hálfklárað hús í Logafold-inni haustið 1984 var líklega búið íinnan við 20 húsum og ég húkkaðimér ósjaldan far með vörubílum yfirí Höfða til að ná tíunni niður í bæ.Það var landnemastemning í hverf-inu sem smám saman byggðist upp.Grafarvogsbúar spjölluðu á förnumvegi um allt sem þurfti að gera ogþvert á pólitískar skoðanir tók fólkhöndum saman um að gera hverfiðbetra. Foreldrar héldu fundi ogkröfðu borgarstjóra um loforð sín ískólamálum og sérstakur hópur íbúagekk í að fá strætósamgöngur viðhverfið svo dæmi séu tekin. Þótthverfið telji nú hátt í 20 þúsundmanns ríkir hér enn þessi sami andi,íbúar standa saman um hagsmunihverfisins og þennan félagsauð tel égvera einn af stóru kostunum við aðbúa í Grafarvogi.

Nýlega hélt borgarstjórnarflokkur

Samfylkingarinnar fund með ýmsumlykilaðilum í félagsstarfi í hverfinutil að fá ábendingar um bæði það sembetur má fara og það sem vel hefurtekist til með í hverfinu upp á síðkast-ið. Eitt af því sem allir þessir aðilarsem best þekkja til í hverfinu vorusammála um var hve mikil mistökþað voru að skera leiðir 31 og 32 nið-ur. Þessar hringleiðir innan hverfis-ins hafa börnin í hverfinu notað til aðkomast til og frá íþrótta- og tóm-stundastarfi af ýmsu tagi. Leiðirnargengu hringinn hvor á móti annarri áhálftíma fresti svo það var aldreiverulega langt í næsta vagn. Eftir nið-urskurðinn ganga þær aðeins áklukkustundar fresti og afleiðinginer sú að nánast ekkert barn í hverf-inu getur nýtt sér þjónustuna.

Niðurskurðurinn skilar Strætó bsum 20 milljónum í sparnað á ári en ámóti kemur að nú þurfa foreldrar aft-ur að byrja á skutlinu. Stelast úrvinnu upp úr kl tvö til að skutlast

heim, ná í barnið, skutla því í íþrótt-ir, skutlast aftur í vinnuna, svo aftur ííþróttir og heim með barnið og enneinu sinni í vinnuna til að vinna uppallt vinnutapið af skutlinu. Það erekki skrýtið að umferðarspár benditil þess að við þurf-um að byggja fleirihraðbrautir og mis-læg gatnamót. Einslík framkvæmd ereinmitt núna í mats-ferli - tenging Halls-vegar við Vestur-landsveg með til-heyrandi stein-steypuslaufum ogfyrirheitum um hraðbraut sem munskera hverfið í sundur líkt og Mikla-braut gerði í Hlíðunum. Á að kostarúmlega 3.000 milljónir króna oggreiðist af mestu af fjárlögum. Erþað svona sem við viljum nota pen-ingana okkar núna þegar við þurfumvirkilega að sýna ráðdeild? Felast

lífsgæðin í þessu eða þurfum við aðhugsa hlutina upp á nýtt?

Í Grafarvogi fara mun fleiri börngangandi í skólann en víðast hvarannars staðar. Þetta kemur bæði til afþví að hverfið er vel hann-

að með tilliti til gangandiumferðar og eins að gangandi oghjólandi umferð tilheyrir menninguhverfisins. Á síðasta fundi Hverfis-ráðs Grafarvogs stakk ég upp á aðráðið hefði frumkvæði að því að mótagræna samgöngustefnu fyrir Grafar-vog. Hverfisráðið, sem ævinlega

stendur saman um hagsmuni Grafar-vogs þvert á alla flokkspólitík, sam-einaðist allt um tillögu í þessum andaog nú þegar er búið að halda fyrstafundinn. Markmiðið er að draga úr

þörf fyrir skutl, efla á nýhverfisþjónustustrætó og að geraGrafarvog að hverfiþar sem þú getur kom-ist allra þinna ferðaán þess að þurfa bíl.Það er til mikils aðvinna að losna viðskutlið, draga úr um-ferð, auka öryggibarnanna á ferð um

hverfið og bæta enn þannjákvæða brag sem gerir hverfið okk-ar að eftirsóttum stað að búa á.

Dofri HermannssonHöfundur er varaborgarfulltrúi

og býður sig fram í 5.-6. sæti í próf-kjöri Samfylkingarinnar

Lífsgæðin í GrafarvogiDofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi sem býðursig fram í 5.-6. sæti í prófkjöriSamfylkingarinnar, skrifar:

Í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna íReykjavík sem fram fer á föstudag og álaugardag legg ég verk mín sem alþingis-maður í dóm samherja minna. Ég óskaeftir stuðningi í 2.-3. sæti í prófkjörinu.

Þegar ég tók sæti á Alþingi árið 2003hét ég því að vinna ötullega að málefnum,sem snerta allan þorra almennings semer umhugað um að bæta kjör sín og búa íhaginn fyrir sig og sína. Vera talsmaðuralmannahagsmuna en ekki sérhagsmunaog vinna í þágu sjálfstæðisstefnunnar. Áþessum forsendum hef ég unnið síðan égvar kjörinn á Alþingi fyrir um það bil 6árum síðan.

Við stjórnmálamönnum blasa nú risa-vaxin verkefni við endurreisn samfélags-ins eftir efnahagshrunið. Við höfum verkað vinna og ég er reiðubúinn til þess aðaxla þá miklu ábyrgð sem í henni felst. Ásíðustu vikum og mánuðum hef ég settfram þau áherslumál og hugmyndir semég vil beita mér fyrir við enduruppbygg-ingu samfélagins til framtíðar. Þauáherslumál lúta meðal annars að:- Vernd heimilanna.- Aukinni atvinnusköpun gegn atvinnu-leysi.- Endurreisn bankakerfisins.- Lausn Icesave deilunnar og lágmörkunskuldasöfnunar komandi kynslóða.- Hugmyndum um framtíð gjaldmiðils-mála utan ESB.- Samdrætti í ríkisútgjöldum.- Lækkun vaxta.- Andstöðu við skattahækkanir.

- Auknu trausti og ábyrgð í samfélaginu.Þessi áherslumál má kynna sér nánar

á heimasíðu minni www.sigurdurkari.is.Ég tók mjög alvarlega það traust sem

mér var sýnt í síðasta prófkjöri Sjálfstæð-isflokksins. Ég hef barist af krafti fyrirþví að sjónarmið mín og Sjálfstæðis-flokksins næðu fram að ganga, bæði ístjórn og ekki síður nú, í stjórnarand-stöðu, og látið einskis ófreistað í aðstanda vörð um þau í umræðum á Alþingiog úti í þjóðfélaginu. Ég hef staðið að

fjölda mála með meirihluta Alþingis semhafa horft til hagsbóta fyrir almenning ílandinu. En ég hef jafnframt átt frum-kvæði að fjölda þingmála og stutt frum-kvæði annarra þingmanna í samræmivið þau sjónarmið sem ég stend fyrir. Erþar skemmst að minnast frumvarps semég samdi og samþykkt var sem lög frá Al-þingi nú fyrir áramót sem greiða fyrirhvetja til málsókna Íslendinga á hendurBretum vegna beitingar hryðjuverka-laga.

Á þeim tíma sem ég hef setið á Alþingihefur mér verið falin mikil ábyrgð m.a.með formennsku í menntamálanefnd

þingsins, þar sem mér hafa verið fenginánægjuleg og krefjandi verkefni, svo semheildarendurskoðun löggjafar um skóla-mál. En ég tel að á síðustu 6 árum hafi égaflað mér mikilvægrar reynslu og þekk-ingar til að takast á við þau vandasömuog brýnu verkefni sem nú bíða úrlausnarí kjölfar efnahagshrunsins.

Ég hef fundið mikinn stuðning og vel-vild í minn garð undanfarnar vikur ogmánuði og ekki síður við þau áherslumál

sem vil beita mér fyrirvið endurupp-byggingu samfé-lagsins á komandiárum.

Sá stuðningurer mér gríðarlegamikilvægur. Sam-band mitt við sjálf-stæðismenn, ekki

síst fjölmarga ósér-hlífna þátttakendur í starfi flokksins íReykjavík, er mér ómetanlegt.

Í þessu prófkjöri sæki ég fram. Ég sæk-ist eftir því að vera í forystu Sjálfstæðis-flokksins við það mikla endurreisnar-verk sem framundan er í samfélaginu.Þess vegna fer ég þess á leit við Grafar-vogsbúa að þeir veiti mér áframhaldandibrautargengi og atkvæði sitt í 2.-3. sæti íkomandi prófkjöri okkar sjálfstæðis-manna í Reykjavík

Með kærri kveðju,Sigurður Kári Kristjánsson,

alþingismaður. www.sigurdurkari.is

Stuð í stærðfræðiÍ tilefni stærðfræðidagsins var haldinn þemadagur í Borgaskóla. Allir

kennarar skólans voru með stærðfræðistöðvar og tengdu það sínum viðfangs-efnum á einhvern hátt. Nemendum var skipt í hópa 7.-10.

bekkur saman og 1.-6. bekkur og var hver hópur um 15 mínútur á hverristöð. Þannig náðu þeir að vera á öllum stöðvunum og söfnuðu stigum. Stiginsamanstóðu af frammistöðu hópsins, samstarfi, framkomu og frumkvæði.Þannig urðu nemendur ekki aðeins að standa sig vel í þrautunum heldureinnig að vinna saman og sýna samstöðu. Þessi þemadagur sló alveg í gegn ogvoru nemendur og kennarar afar ánægðir með árangur dagsins. Hann sýndiöllum svo ekki var um villst að stærðfræði er í öllu okkar daglega lífi. „Þettaer eitt það skemmtilegasta sem við í Borgaskóla höfum gert,“ sögðu nemend-ur við lok dagsins.

Kæru Grafarvogsbúar

Sigurður Kári Kristjáns-son, alþingismaður ogframbjóðandi, skrifar:

Að lokinni kosningu.

S. Óskar Nielsson, Kristján Finnsson og Kristinn Þeyr Rúnarsson íþungum þönkum.

Page 9: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

AFGREIÐSLUTÍMI: FIMMTUDAGUR 12.00 -18.30

69

1998

198

198

198 399

159

198

198598

359

1679

523

Bónus mjúkar kringlur4 stk 198 kr.

ali ferskur kjúklingurMerkt verð 998 kr./kg. 40% afsláttur 598 kr./kg.

Bónus ferskir kjúklingaBitarMerkt verð 598 kr./kg. 40% afsláttur 359 kr./kg.

holta ferskur kjúklingurMerkt verð 872 kr./kg. 40% afsláttur 523 kr./kg.

holta ferskar kjúklingaBringurMerkt verð 2798 kr./kg 40% afsláttur 1679 kr./kg.

Colgate tannkremregular 100 ml 198 kr.

Colgate ZigZagtannBursti medium 159 kr.

euroshopper salthnetur1 kg 198 kr.

Bónus hangiáleggMerkt verð 2498 kr./kg.

20% afsláttur. 1998 kr./kg.

Bónus flatkökur5 stk 69 kr.

Bónus 3ja kornaBrauð500g 198 kr.

Bónus BláBerja muffins198 kr.

kf nýtt kjötfars399 kr./kg.

Page 10: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Veisla í tilefnibreytinga hjá Kar

,,Ég kom inn sem framkvæmda-stjóri fyrirtækisins 1. júlí 2008. Fyr-irtækið var stofnað fyrir um 20 árumen þá sem Bílastjarnan en síðan vartekin ákvörðun sl. haust um aðbreyta nafninu í Kar. Í kjölfarið varfarið á fullt að hanna logo fyrir fyrir-tækið sem við erum mjög ánægð með(sjá www.kar.is). Það var ekki svo erf-itt að skipta um nafn, því í haustvoru ákveðin tímamót hjá fyritæk-inu og Bílastjarnan hafði notað kt.Kar í 14 ár. Þetta var því einnigákveðin hagræðing hjá okkur, ’’ seg-ir Karl Jóhann Jóhannsson hjá Karehf. í samtali við Grafarvogsblaðiðen Kar ehf. var áður Bílastjarnan oger fyrirtækið staðsett við Gylfaflöt.

- Nú hafið þið verið að breytamiklu hjá ykkur undanfarið, íhverju eru þær breytingar aðallegafólgnar?

,,Þær felast í því að við stækkuð-um húsnæðið um 1.000 fermetra oghöfum því stórbætt alla aðstöðu fyrirstarfsfólkið. Þar má nefna alla að-stöðu á verkstæðinu, stóra og glæsi-lega kaffiaðstöðu, skrifstofurýmiðog móttakan er öll tekin í gegn oglögðum við þar mikla áherslu á að-koman væri góð og notaleg fyrir við-skiptavininn.

Með nýja húsnæðinu höfum viðskapað ákveðna hringrás fyrir bíl-inn sem að því ég best veit er alvegeinstök í þessum bransa hér á landien tíðkast hjá betri verkstæðum er-lendis. Hringrásin virkar þannig aðeftir að bill kemur til okkar er hannþrifinn, en allir bílar eru þrifnir áð-ur en byrjað er að vinna í þeim. Þeg-ar búið er að rétta viðkomandi bíl erhann grunnaður en þar erum viðmeð mjög góða aðstöðu með þremurlyftum og öflugt sog þannig að engin

lykt né önnur mengun berst um hús-næðið. Þegar þeirri vinnu er lokið erbíllinn unnin enn frekar fyrirsprautun. Við erum með 2 sprautu-klefa og 2 þurkklefa þannig að þegarbúið er að sprauta bílana þá eru þeirkeyrðir áfram (í gegnum sprautu-klefann) og inn í þurrkklefann. Meðþessu er hægt að byrja að sprautanæsta bíl. Þegar bíllinn er tilbúinnúr þurrkun er hann settur saman,massaður og þrifinn, en við þrífumalla bíla sem fara frá okkur. Ferliðsem ég lýsti hér er hringrás í gegn-um hússnæðið og þarf bílinn aldreiað fara út úr húsi eftir að hann kem-ur fyrst inn til okkar,’’ segir Karl Jó-hann og bætir við:

,,Fyrir utan þessar breytingar höf-um við einnig lagfært mikið í rekstr-inum og þar má m.a. nefna allainnri- og ytri ferla, samskipti viðstarfsfólk tryggingarfélaganna, bíla-leigurnar og aðra sem við þurfum aðhafa samskipti við dags daglega.Sem dæmi má nefna að núna er einnstarfsmaður sem hefur það hlutverkað passa upp á að öll vikuplön semvið gerum standist áætlun, það ogeinnig ef einhverjir bílar þurfa aðfara í gegn hjá okkur með meirihraða en gengur og gerist að sá tímistandist. Við eigum mjög auðveltmeð að taka bíla hér í gegn í hraðferðþví húsnæðið og hringrásin hjá okk-ur bíður upp á það. Sem dæmi erumvið með þó nokkur fyrirtæki semkoma hingað með tjónaða bíla engeta ekki misst bílinn í langan tíma.Svona bílar fá alveg sérstaka með-ferð hjá okkur og oft hefur það gerstað bílinn er tilbúinn daginn eftir. Aðsjálfsögðu fer þetta eftir umfangitjónsins en það sem ég er að leggjaáherlsu á er að við getum tekið bíla í

algjöra sérmeðferð.’’- Þið voruð með mikla veislu á dög-

unum- hvert var tilefnið?,,Já, veislan heppnaðist mjög vel í

alla staði og það komu um 150manns. Tilefnið var að þær miklubreytingar sem hafa staðið yfir hjáokkur voru búnar, þó svo að við sé-um alltaf að vinna að betrumbótumá rekstrinum. Við settum einnig íloftið heimasíðuna okkar sama dag(www.kar.is). Þetta voru því ákveðintímamót hjá okkur.’’

- Takið þið allar gerðir bíla eðaeinhverjar sérstakar tegundir um-fram aðrar?

,,Já við tökum allar gerðir bíla ogerum með virkilega hæfa og duglegastarfsmenn hjá okkur. Það er alvegmeð ólíkindum hvernig sumir bíl-arnir eru teknir og lagaðir, bílar semmaður hefði haldið að væru gjörsam-lega ónýtir. Þetta segir að þeir semvinna hjá okkur geta tekið að sér all-ar tegundir bíla og einnig mjög mik-ið tjónaða.’’

- Ég tók eftir því að fyrirtækið varmjög snyrtilegt í alla staði íveislunni - hvernig er að haldi þvívið?

,,Það er gaman að segja frá því aðþað er mikill metnaður hjá öllum ífyrirtækinu að hafa snyrtilegt íkringum sig. Starfsmennirnir sjálfirhafa kallað á þetta sem er virkilegaánægjulegt. Hér ganga allir vel umdags daglega en við höfum einnigkomið þeirri hefð á að þeir semvinna inn í sal hætta að vinna fyrreinu sinni í viku þar sem allir takatil hendinni og þrífa.’’

- Allir Grafarvogsbúar þekkjaStjörnumessuna sem Bílastjarnanstóð fyrir á sínum tíma. VerðurStjörnumessa hjá Kar ehf. fyrir

næstu jól?,,Við vorum ekki með Stjörnu-

messuna fyrir síðustu jól en það mákannski segja að það hafi veriðvegna þess við vorum í svo miklum

framkvæmdum að það var ekki hægtað koma messunni að. Messunniverður klárlega viðhaldið eins og áð-ur hefur tíðkast,’’ sagði Karl JóhannJóhannsson.

Fréttir GV10

Eigendur Kar ehf. voru auðvitað mættir ásamt gestum.

Þessir voru í hrókasamræðum og umræðuefnið eflaust bílar og afturbílar.

Borðin svignuðu undan glæsilegum kræsingum

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 [email protected] www.kar.is

Mér var kennt að allir gætu siglt ígóðu veðri, ekki reyndi á sjó-mennskuna fyrr en á móti blési. Égheld að þetta séu orð að sönnu, þaðer í mótlætinu sem manngerðinkemur í ljós, það er þá sem reynir á.Þetta á við um okkur sem einstak-linga en ekki síður á þetta við umþjóðfélagið allt. Við Íslendingar höf-um orðið fyrir miklu fjárhagsleguáfalli, fjármálakerfið hrundi og öllefnahagsstarfsemin hefur bögglastog beyglast. Nauðsynlegt er að viðgerum okkur grein fyrir því hvaðfór úrskeiðis og að tryggja að þeirsem kunna að hafa brotið lög verðilátnir svara fyrir gerðir sínar. Ég erlítið hrifinn af þeirri ríkisstjórnsem nú situr en það er rétt að fagnaþví sem vel er gert.

Ég held að ráðning Evu Joly sé já-kvætt skref í átt til þess að skapa

meira traust í samfélaginu. Ántrausts verður allt uppbyggingar-starf svo miklu erfiðara.

Aðalatriðið er núna hvernig viðætlum að vinna okkur úr vandan-um, hvernig ætlum við að skapaþau rúmlega 20.000 störf sem viðþurfum til þess að koma okkur út úratvinnuleysinu sem nú blasir við.Og það er ekki bara atvinnuleysið,við fjölda heimila blasir ekkert ann-að en gjaldþrot og missir húsnæðis.Jafnframt vofir sú hætta yfir að fyr-irtæki sem nú virðast í þokkalegumrekstri missi fótanna ef kreppandýpkar enn frekar.

Við höfum vitanlega áhyggjur aforðspori okkar sem þjóðar, bæði er-lendis en ekki síður hér heima. Efvið missum trúna á okkur sjálf,

getu okkar og hæfileika, þá höfumvið glatað miklu meiru en bara fjár-málakerfinu. Auðvitað hefur orð-spor okkar beðið hnekki, framhjáþví verður ekki horft. En mín skoð-un er sú að við verðum, þegar upper staðið, ekki aðalega dæmd af þvíhvernig þessiósköp bar að. Égheld að þyngramuni vegahvernig viðbregðumst við,hvernig viðleysum þannvanda sem nú ervið að glíma.Við verðum metin af því hvernigokkur tekst að sigla í mótbyr ogstórsjó.

Ég hef þá sannfæringu að þjóðin

okkar búi yfir öllum þeim hæfleik-um og getu sem þarf til að reisaefnahagslífið við og koma málumokkar aftur haganlega fyrir. Viðþurfum að sameinast um, hvert ogeitt og þjóðin öll, aðræða saman og kalla

eftir lausnum allsstaðar að. Við megum ekki látaflokkadrætti og mismunandi póli-tískar skoðanir eða hagsmuni ráðaþví á hvern er hlustað eða á hverj-

um er tekið mark. Við erum fámennþjóð og við höfum ekki efni á neinuöðru en því að hlusta á hvort annaðog tala saman. Þannig köllum viðfram hugmyndir, þannig nýtum við

þekkingu og frumkvæði.Stjórnmála- og embættis-

menn eru ágætir, enþeir jafnast aldrei á viðallt það vit og afl sembýr með þjóðinni. Þaurúmlega 20.000 störfsem við þurfum verðaekki til á teikniborðum íráðuneytum, samahversu vel þar er unnið.Gefum þjóðinni oln-

bogarými til athafna ogvirkjum það afl sem býr með henni.

Þá eigum við tækifæri til þess aðleysa vandann.

Illugi Gunnarsson

Illugi Gunnarsson, sem býð-ur sig fram í 1. sæti í próf-kjöri Sjálfstæðisflokksins,skrifar:

Framtíðin er eftir

Page 11: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

TIMBURMIÐSTÖÐHÚSASMIÐJUNNAR GRAFARHOLTI

Húsasmiðjan hefur nú tekið stórt skref í átt að bættri þjónustu við fagmenn og almenna neytendur með því að færa timbursöluna sem áður var í Súðarvogi í verslun Húsasmiðjunnar í Grafarholti.

Í Timburmiðstöð Húsasmiðjunnar Grafarholti geta viðskiptavinir gengið að allri þjónustu sem Húsasmiðjan hefur upp á að bjóða undir einu þaki. Þar er að finna ráðgjöf hjá sérfræðingum með áratuga reynslu sem annast tilboðsgerð, ráðgjöf og sölu á timbri, ýmsum lausnum varðandi húsbyggingar, hurðum og gluggum, pallasmíði, bílskúrshurðum, viðhaldi og flestu öðru sem viðkemur húsbyggingum. Með þessu er öll þjónusta Húsasmiðjunnar færð nær viðskiptavininum en áður hefur þekkst og er þetta liður í því að koma til móts við breyttar þarfir neytenda.

Í sýningarsal Húsasmiðjunnar Grafarholti gefur að líta úrval lausna varðandi byggingar, vegg og loftaklæðningar, uppsettar hurðir og glugga, þakrennur, bílskúrshurðir og annað sem viðkemur byggingum og viðhaldi.Grafarholtið er þó sem fyrr alhliða verslun Húsasmiðjunnar með byggingavörur, verkfæri, málningu, raftæki, búsáhöld, ljós og fleira auk Blómavals.

BREYTT OG BETRI VERSLUN Í GRAFARHOLTI

BÍLSKÚRSHURÐAOPNARI FYLGIR ÖLLUM HÖRMANN BÍLSKÚRSHURÐUM Í MARS.

GILDIR AF ÖLLUM KEYPTUM HÖRMANN BÍLSKÚRHURÐUM Í MARS.

Stíhrein og vönduð hönnun

RÁÐGJÖF - ALLT UNDIR EINU ÞAKI

• TIMBURMIÐSTÖЕ SÉRVERKEFNADEILD• BYGGINGALAUSNIR• VIÐHALD

• PÍPULAGNADEILD• PALLURINN • GARÐURINN (BLÓMAVAL)

KLÁR FYRIR VORIÐFÁÐU RÁÐGJÖF OG TILBOÐ

Í PALLINN FYRIR VORIÐ HJÁ

SÉRFRÆÐINGUM TIMBUR-

MIÐSTÖÐVARINNAR.

nýtt

AFGREIÐSLUTÍMI Í GRAFARHOLTI

Page 12: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

15. mars kl. 10:30Alexander Hugi Jósepsson, Laufengi 154Alexandra Sif Baldvinsdóttir, Klukkurima69Andri Már Helgason, Vallengi 5Dóra Kristín Rafnsdóttir, Úlfarsbraut 10Elín Fríða Óttarsdóttir, Heiðargerði 120Emil Týr Þórsson, Neshömrum 11Friðjón Þór Þórarinsson, Grasarima 11Gilbert Silver Davíðsson, Sóleyjarima 15Kristín Baldey Ólafsdóttir, Vættaborgum 4

Lilja Skaftadóttir, Vallengi 15Margrét Lena Kjartansdóttir, Reyrengi 3Páll Konráð Pálsson, Vallarhúsum 8Rakel Ýr Kristinsdóttir, Breiðuvík 20Rúnar Smári Ólafsson, Vættaborgum 4Signý Rut Kristjánsdóttir, Reyrengi 45Sindri Jón Grétarsson, Gerðhömrum 1Snæfríður María Björnsdóttir, Starengi 8Sóley Líf Bergsdóttir, Laufengi 148Styrmir Freyr Sigurðsson, Geithömrum 8Sunneva Ýr Sævarsdóttir, Fróðengi 20Thelma Lind Ólafsdóttir, Gullengi 3Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir, Fífurima 26Þorvaldur Ingi Ingimundarson, Neshömr-um 215. mars kl. 13:30Aðalsteinn Ingi Pálsson, Grasarima 20Alexander Guðmundsson, Mururima 9Alma Dögg Benediktsdóttir, Flétturima 38Arnar Freyr Guðmundsson, Smárarima 27Ásta Margrét Helgadóttir, Hrísrima 21Daníel Freyr Friðriksson, Mururima 7Egill Atlason, Smárarima 19Guðjón Ágúst Guðjónsson, Flétturima 19Hafsteinn H. Gröndal, Smárarima 41Hekla Jónasdóttir, Hrísrima 2Helena Þórarinsdóttir, Laufrima 20Hlín Gísladóttir, Hrísrima 28Ingi Erlingsson, Hvannarima 22Karl Eyjólfur Jóhannesson, Laufrima 73Sigurjón Þórarinsson, Laufrima 20 Stefán Ragnar Sandholt, Sóleyjarima 67Sunna Björg Ármannsdóttir, Flétturima 34Ugla Stefánsdóttir, Ljósuvík 2422. mars kl. 10:30Andrea Sif Sigurðardóttir, Starengi 102Ásdís Ósk Ármannsdóttir, Vallengi 7Guðjón Ingi Hugi Eiríksson, Laufengi 15Guðný Rós Einarsdóttir, Vallengi 15Guðrún Inga Guðbrandsdóttir, Starengi 38Hildur Sunna Ásgeirsdóttir, Reyrengi 6Hlynur Andri Hrafnsson, Reyrengi 26Ingibjörg Erla Árnadóttir, Goðaborgum 3Pétur Freyr Kristmundsson, Laufengi 3Pétur Örn Jónsson, Ljósuvík 56Sigríður Margrét Sævarsdóttir,Laufengi 15Tryggvi Berg Tómasson, Gullengi 37Unnur Sól Ingimarsdóttir, Bakkastöðum 95Úlfar Júlíusson, Laufengi 12722. mars kl. 13:30

Andrea Rún Smáradóttir, Jötnaborgum 13Anna Björk Eggertsdóttir, Vættaborgum 50Arnþór Ingvi Kjartansson, Vættaborgum23Birgitta Rún Smáradóttir, Jötnaborgum 13Birna Rós Gísladóttir, Álfaborgum 21Gabríel Darri Mikaelsson, Dofraborgum 16Gígja Heiðarsdóttir, Vættaborgum 64Hekla Geirdal Arnardóttir, Álfaborgum 17Hrefna Sveinbjörnsdóttir, Hamravík 16Jón Ómar Grétarsson, Vættaborgum 54Karen Einarsdóttir, Mosarima 8Ketill Antóníus Ágústsson, Vættaborgum88Kristján Ingólfsson, Smárarima 42Lísa Rut Brynjarsdóttir, Jötnaborgum 3Marey Þóra Guðmundsdóttir, Frostafold 20Matthildur Sara Jónasdóttir, Goðaborgum3Olgeir Ingi Árnason, Vættaborgum 72Oliver Snær Jónsson, Ljósuvík 30Stefanía Ýr Stefánsdóttir, Vættaborgum 31Una Guðmundsdóttir, Baughúsum 13Þorgerður Benediksdóttir, Hamravík 40Þorgerður Erla Andrésdóttir, Jötnaborgum1229. mars kl. 10:30Aron Knútsson, Stararima 57Álfheiður Helgadóttir, Hverafold 68Ásdís Jóhannsdóttir, Laufrima 13Ásdís Sandra Ágústsdóttir, Rósarima 6Benjamín Þór Sverrisson, Starengi 88Bergljót Sunna Elíasdóttir, Flétturima 19Eyþór Gísli Óskarsson, Sóleyjarima 63Hafþór Hákonarson, Gefjunarbrunni 9Hilmar Snær Einarsson, Laufrima 81Hrund Steinsdóttir, Laufrima 19Ingi Páll Óskarsson, Laufrima 3Magnús Óli Guðmundsson, Sóleyjarima 117Ragnar Elí Guðmundsson Sóleyjarima 17Sólon Kolbeinn Ingason, Grasarima 2Stefanía Eir Steinarsdóttir, Flétturima 1Sunna Hrund Sverrisdóttir, Smárarima 37Svavar Tryggvi Ómarsson, Grasarima 4Sveinn Atli Árnason, Laufrima 6Tinna María Hafþórsdóttir, Sóleyjarima 41Viktoría Júlía Hauksdóttir, Laufrima 1729. mars kl. 13:30Andri Már Bryde, Vættaborgum 140Arna Laufey Steinarsdóttir, Krosshömrum31Arnór Daði Gunnarsson, Æsuborgum 16Bjarki Sveinsson, Vættaborgum 113Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir, Vættaborg-um 58Dagný Björk Jóhannesdóttir, Álfaborgum25Emil Hilmuson, Dofraborgum 23Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson, Æsuborgum4Margrét Halla Johnson, Breiðuvík 18Rögnvaldur Konráð Helgason, Æssuborg

um 5Stefán Karl Einarsson, Dísaborgum 7Sölvi Smárason, Gautavík 29.5. apríl kl. 10:30 PálmasunnudagurArnar Breki Elfar, Bakkastöðum 115Berglind Bjarnadóttir, Bakkastöðum 5Bjarki Freyr Sveinbjarnarson, Brúnastöð-um 27Eggert Þór Steinþórsson, Bakkastöðum 161Eiríkur Búi Halldórsson, Brúnastöðum 19Elísabet Soffía Bender, Bakkastöðum 27Gunnar Ómarsson, Brúnastöðum 47Harpa Ýr Jóhannsdóttir, Brúnastöðum 16Helga Rún Hjaltested, Geithömrum 15Hjalti Steinar Sigurbjörnsson, Brúnastöð-um 23Indiana Svala Ólafsdóttir, Bakkastöðum 99Jón Gunnar Arnarsson, Bakkastöðum 15Katrín Bára Ingvarsdóttir, Brúnastöðum 71Kristinn Logi Auðunsson, Bakkastöðum 55Ólöf Björk Vilhelmsdóttir, Bakkastöðum 1 bStefanía Lilja Arnardóttir, Barðastöðum 175. apríl kl. 13:30 PálmasunnudagurAron Máni Magnússon, Stararima 9Berglind Anna Einarsdóttir, Sóleyjarima 55Bergþóra Long, Sóleyjarima 61Bogi Ísak Bogason, Dalhúsum 82 Hartmann Helgi Sigurðsson, Stararima 5Helgi Freyr Ásgeirsson, Baughúsum 45Hugrún Anna Pálsdóttir, Viðarrima 60Ilmur Björg Einarsdóttir, Smárarima 24Jón Andri Guðmundsson, Viðarrima 48Jónína Björk Bogadóttir, Dalhúsum 82 Júlía Nicole Finnbogadóttir, Fífurima 2Katrín Ósk Sigurfinnsdóttir, Smárarima 77Margrét Unnur Jóhannesdóttir, Smár-arima 28Ólafur Orri Sturluson, Viðarrima 2Ragnar Stefánsson, Smárarima 44Sölvi Daðason, Viðarrima 56Thelma Ósk Þórðardóttir, Rósarima 5Theodóra Gríma Þrastardóttir, Smárarima30Tómas Snær Þorsteinsson, Sóleyjarima 23Þorfinnur Óli Tryggvason, Flétturima 259. apríl kl. 10:30 Skírdagur Ásdís Ögmundsdóttir, Vættaborgum 92Áslaug Birna Bergsveinsdóttir, Garðhúsum38Berglind Grímsdóttir, Breiðuvík 17Bergur Snorrason, Gautavík 45Björn Víkingur Þórðarson, Hamravík 36Breki Dagsson, Hamravík 20Bryndís Svenja Peisker, Breiðuvík 22Dagmar Ýr Þorgeirsdóttir, Garðhúsum 51Daníel Emil Sigurðsson, Brúnastöðum 49Eðvarð Leó Geirsson, Vættaborgum 94Erna María Björnsdóttir, Starengi 70Hilmar Jóhannsson, Ljósuvík 54aJón Pálsson, Hamravík 22Kristmundur Sverrir Þorleifsson, Breiðuvík 21

Margrét Kjartansdóttir, Gautavík 32Sigurður Alfreð Kristinsson, Mosarima 1Sóley Björnsdóttir, Ljósuvík 19Sólveig Svava Hlynsdóttir, Barðavogi 3Steinar Sigurðsson, Hamravík 68Tómas Haukur Guðbergsson, Hamravík 30Viktor Ásgeirsson, Gautavík 34Viktor Freyr Hjörleifsson, Gautavík 4Viktor Freyr Ólafsson, Ljósuvík 6Þórunn Jörgensen, Vættaborgum 1429. apríl kl. 13:30 SkírdagurBenedikt Rúnar Valgeirsson, Vesturfold 48Brynja Arnardóttir, Fannafold 153Brynjar Örn Arnarson, Logafold 170Daníel Hannes Pálsson, Fannafold 219aEdda Björg Snorradóttir, Jöklafold 17Guðlaugur Ingi Ástvaldsson, Frostafold 14Hilmir Harðarson, Fannafold 14Kleópatra Líf Magnúsdóttir, Jöklafold 22Kristófer Helgason, Reykjafold 2Sindri Karl Kristjánsson, Logafold 20Sveinn Guðjónsson, Fannafold 110.Tryggvi Snær Guðmundsson, Funafold 2513. apríl kl. 10:30 Annar í páskum Bára Sæmundsdóttir, Leiðhömrum 1Björn Bergsson, Leiðhömrum 21Brynjar Gauti Þorsteinsson, Leiðhömrum10Daníel Lindberg Eggertsson, Salthömrum 2Davíð Snær Jónsson, Gerðhömrum 12Gísli Steinar Valmundsson, Sporhömrum 6Helena Ýr Jónsdóttir, Rauðhömrum 10.Helgi Grímur Hermannsson, Nabryggju 2Ívar Loftsson, Sporhömrum 10Jökull Freyr Harðarson, Gerðhömrum 19Katrín Hannesdóttir, Salthömrum 22Kristinn Arnar Sigurðsson, Hesthömrum16Kristjana Lúðvíksdóttir, Stakkhömrum 18María Guðmundsdóttir, Dverghömrum 7Matthías Már Heiðarsson, Veghúsum 7Ragnheiður Ósk Ákadóttir, Álfaborgum 21Sigríður Ragna Þórsdóttir, Vegghömrum 21Sigurjón Bjarni Bjarnason, Leiðhömrum20Svanhildur Sverrisdóttir, Ljósuvík 54Talia Sif Gültekin, Rauðhömrum 5Viktor Rafn Ríkarðsson, Sporhömrum 8Viktor Thulin Margeirsson, Gvendargeisla13013. apríl kl. 13:30 Annar í páskumBríet Ósk Magnúsdóttir, Miðhúsum 19Brynhildur Dóra Borgarsdóttir, Grundar-húsum 16Erla Ösp Hafþórsdóttir, Garðhúsum 12Eva Björg Bjarnadóttir, Suðurhúsum 12Hildur Karen Jóhannsdóttir, Miðhúsum 36Hildur Sigurðardóttir, Veghúsum 21Hlíf Samúelsdóttir, Grundarhúsum 2Hlynur Már Guðmundsson, Dalhúsum 61Huginn Áki Hrafnsson, Miðhúsum 6

Hulda Hlíðkvist Þorgeirsdóttir, Miðhúsum10Karólína Vilborg Erlendsdóttir, Dalhúsum13Margrét Björg Arnardóttir, Veghúsum 13Margrét Finnbogadóttir, Vesturhúsum 8Natalía Enika Scheving, Grundarhúsum 22Sandra Sif Ingólfsdóttir,Veghúsum 15Sigurður Jónsson, Miðhúsum 22Sigurður Logi Sigurðarson, Baughúsum 22Sindri Freyr Gunnarsson, Reykjafold 9Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir, Dalhúsum 29Steinar Baldursson, Suðurhúsum 9Sædís Björk Jónsdóttir, Garðhúsum 3Teitur Tómas Þorláksson, Hverafold 34Þórður Atlason, Baughúsum 3719. apríl kl. 10:30Alda Kristín Stefánsdóttir, Flétturima 25Aníta Jóhannesardóttir, Stararima 35Atli Geir Lárusson, Funafold 61Árni Þór Þórsson, Jöklafold 43Björn Þórisson, Hverafold 6Dagný Pétursdóttir, Logafold 132Elfa Björk Hauksdóttir, Logafold 15Flemming Viðar Valmundsson, Hverafold 8Hafdís Helgadóttir, Austurfold 2Íris Lind Ólafsdóttir, Logafold 76Jón Halldór Sigurbjörnsson, Garðhúsum 34Kristbjörg Guðrún Halldórsdóttir, Reykjafold 17María Egilsdóttir, Fannafold 188Matthías Jónsson, Hverafold 80Meyvant Már Birgisson, Hverafold 52Ragnheiður Ósk Ákadóttir, Álfaborgum 21Selma Skúladóttir, Funafold 53Sigurvin Bachmann, Frostafold 3Sindri Már Grímsson, Syðri - Reykjum 3,801 SelfossSmári Nikulás Guðmundsson, Austurfold 7Sveinbjörn Stefán Einarsson, Frostafold 12Unnur Mjöll Harðardóttir, Smárarima 819. apríl kl. 13:30Einar Benedikt Kristgeirsson, Flétturima13Fanney Lára Helgadóttir, Laufrima 8Guðmundur Ægir Jóhannsson, Berjarima8Guðrún Lilja Hallgrímsdóttir, Flétturima 8Ísak Orri Möller Björgvinsson,Æsuborgum3Jakob Ingi Víðisson, Laufrima 20Jóhann Ingi Jóhannsson, Dvergaborgum 8Karen Ósk Kolbeinsdóttir, Mosarima 14Kristrún María Ólafsdóttir, Smárarima 114Kristrún Ósk Óskarsdóttir, Smárarima 43Svala Skorradóttir, Berjarima 6Viktor Snær Oliversson, Flétturima 1

Fréttir GV12

FréttirGV13

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Höfum opnað móttöku á fatnaði á hárgreiðslustofunni Topphár á

horni Dvergshöfða og Höfðabakka.

20% afsláttur af allri hreinsun á fatnaði sem komið er með

í Topphár í mars og apríl.

Suðurveri • Sími 533 1230

Það hefur gengið fjöllunumhærra að í burðarliðnum sé að flytjastarfsemi Björgunar frá Sævar-höfða og upp í Gufunes.

Eðlilega gleðja slíkar fréttirBryggjuhverfisbúa því þeir hafaalla tíð mátt búa við töluvert ónæðiaf nábýli sínu við Björgun. Mér ert.a.m. sagt að líftími ýmissa raf-tækja s.s. tölva og sjónvarpstækja séstyttri en eðlilegt getur talist íBryggjuhverfinu vegna sandfoksauk þess sem töluvert ónæði sé afhávaða og umferð.

Reyndar heitir það svo að áætlan-ir Framkvæmdasviðs Reykjavíkur-borgar geri ráð fyrir því að fram-kvæmdaleyfi í Gufunesi verið gefiðBjörgun til 10 ára meðan undirbúiner framtíðaraðstaða fyrir fyrirtæk-ið á Álfsnesi.

Nú þegar hefur Umhverfis- ogsamgönguráð gefið jákvæða um-sögn um framkvæmdaleyfi og einsog stendur er beðið eftir umsögn fráSkipulagsráði.

Maður veit að vísu til þess aðekki hafi allar tímaáætlanir staðistog næsta víst að fái Björgun fram-kvæmdaleyfið þá muni það verða tillengri framtíðar en 10 ára. Auk þesser ekki heldur loku fyrir það skotiðað þegar einu sinni verður búið aðfylla upp á Gufunesi munu gamlaráætlanir um gámahöfn og annaðslíkt koma upp á yfirborðið.

Það er líka morgunljóst flytjiBjörgun starfsemi sína í Gufunesmunu Grafarvogsbúar, sérstaklegaí Hamra- og Rimahverfum, eiga eft-ir að finna fyrir því ónæði sem núhrjáir Bryggjuhverfismenn.

Með fullri virðingu fyrir fyrir-tækinu Björgun og starfsemi þessþá verður ekki um það deilt að slík-ur rekstur á ekki heima í nágrennivið íbúabyggð. Ekkert frekar engámahöfn.

Það erþví enginlausn ogalgerlegaóásættan-legt aðvandamálBryggj-uhverfis-búa verði fært um nokkur hundruðmetra til þess að verða framtíðar-vandamál Grafarvogsbúa.

Þessar áætlanir komu til um-ræðu á fundi Hverfisráðs Grafar-vogs í síðasta mánuði og ályktaði

ráðið þá á þessa leið og var ályktun-in samþykkt samhjóða.:

"Hverfisráð Grafarvogs lýsirfurðu sinni á að Um-hverfis- og sam-

gönguráð hafi veittjákvæða umsögn umframkvæmdaleyfi fyrir uppfyllinguí Gufunesi og hugsanlegan flutningá Björgun úr Bryggjuhverfi yfir íGufunes án þess að ráðið hafi fengið

tækifæri til umsagnar. HverfisráðGrafarvogs lítur það alvarlegumaugum að ítrekað sé farið framhjá

umsagnarrétti ráðsins ogstefnu flokkanna. Ennfrem-

ur bendir ráðið á að þessiákvörðun er gegn stefnuflokkanna í upphafi kjör-tímabils."

Hverfisráð Grafarvogs,Íbúasamtök og fleiri munuþví beita sér gegn því aðþessi flutningur Björgun-ar megi eiga sér stað þvíljóst má vera að hann er

andstæður vilja alls þorraGrafarvogsbúa.

Höfundur er varaformaður Hverf-isráðs Grafarvogs og ritari Félagssjálfstæðismanna í Grafarvogi.

Er Björgun á leið í Gufunes?Emil Örn Kristjánssson, varafor-maður Hverfisráðs Grafarvogsog ritari Félags sjálfstæðismannaí Grafarvogi, skrifar:

Fermingarbörn í Grafarvogssókn 2009 Strákakvöld í félagsmiðstöð-

inni EngynÞann 12. febrúar var haldið strákakvöld í félagsmiðstöðinni Engyn. Kvöld-

ið fór þannig fram að þeir strákar sem voru ekki kellingar komu í Engyn. Svovar haldið af stað niður í Nauthólsvík þar sem allir skelltu sér í hressandisjósund. Þennan dag var skítkalt en strákarnir létu það ekkert á sig fá oghentu sér þrisvar til fjórum sinnum í sjóinn sem var 2.6 gráðu heitur.

Eftir það var farið á Mc Donald´s og skellt í sig nokkrum borgurum og svovar farið aftur í Engyn þar sem fótbolti á milli unglinga og starfsfólks fórfram. Ekki þarf að taka það fram hvernig sá leikur endaði og fóru unglingarn-ir þar á kostum með stórsigri. Sjósundið heppnaðist svo vel að á mánudaginn16. mars ætlar Engyn að fara í hópferð í Nauthólsvíkina og hvetjum við allatil að mæta (ekki vera kellingar!!!).

Framundan verður margt æðislega skemmtilegt að gerast hjá okkur eins ogárshátíð, 8. bekkjarkvöld, 9. bekkjarkvöld og 10. bekkjarkvöld, sjósund, leynig-estur kemur í heimsókn, páskabingó og brjóstsykursgerð.

Meira inná www.gufunes.is/engyn

Við getum ekki breytt fortíðinni. Þaðeru aðeins nútíðin og framtíðin sem eru áokkar valdi. Í vor verður gengið til kosn-inga, kosninga sem eru mikilvægari ennokkru sinni fyrr. Tekist er á um hvort aðfylgja skuli stefnu sem leiðir til aukinnarskattheimtu og aukin ríkisumsvif eðastefnu þar sem framtak og áræði einstak-linganna er virkjað til að nýtast heildinni.

Það verður að gera breytingar í okkarþjóðfélagi, breytingar fyrir fólk og fyrir-tæki. Það verður að afnema verðtrygg-ingu og taka upp gjaldmiðil sem tryggir

stöðugleika. Við verðum að ná þjóðarsáttum fiskveiðistjórnina þannig að sú auð-lind, eins og allar aðrar, verði nýtt í al-mannaþágu. Umræðu um aðild að Evr-ópusambandinu verður að ljúka með þvíað fyrir liggi hvaða kostir bjóðast eftir að-ildarviðræður. Aðild að Evrópusamband-inu, eða ekki, er spurning um yfirvegaðog rökrænt hagsmunamat. Hvað er ís-lensku þjóðinni fyrir bestu í bráð oglengd? Enginn getur leyft sér að skorastundan að ræða þessi mál og taka heiðar-lega afstöðu á grundvelli þjóðarhags-

muna. Ekkert annað kemur til greina.Ég legg áherslu á stefnu sem ég hef

nefnt mannúðlega markaðshyggju þarsem kostir markaðarins eru nýttir, envirk og öflug öryggis- og velferðarkeðja,verði strengd um þjóðfélagið. Nýja Íslandverður að byggja á kostum mannúðlegrarmarkaðshyggju. Þar sem fólkið fær semmest frelsi til nýsköpunar og arðsköpun-ar. Þar sem náttúruauðlindirnar eru nýtt-ar í almannaþágu. Þar sem lánakjör erumeð því besta sem þekkist í okkar heims-hluta og þar sem við byggjum á réttlátu

skattakerfi og víðtæku öryggisneti fyrirþá sem þurfa á aðstoð og hjálp að halda .Það er engin önnur farsæl leið út úr vand-anum.

Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæð-isflokksins sem fram fer um næstu helgi.Ég sækist eftir stuðningi þínum í 3. sæti,þó eingöngu ef þú telur mig vera verðug-an fulltrúa þeirra sjónarmiða sem þú tel-ur mikilvægt að fylgt verði í íslenskumstjórnmálum.

Jón Magnússon, alþingismaður.

Framtíðin er okkar

Jón Magnússon.

Page 13: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

15. mars kl. 10:30Alexander Hugi Jósepsson, Laufengi 154Alexandra Sif Baldvinsdóttir, Klukkurima69Andri Már Helgason, Vallengi 5Dóra Kristín Rafnsdóttir, Úlfarsbraut 10Elín Fríða Óttarsdóttir, Heiðargerði 120Emil Týr Þórsson, Neshömrum 11Friðjón Þór Þórarinsson, Grasarima 11Gilbert Silver Davíðsson, Sóleyjarima 15Kristín Baldey Ólafsdóttir, Vættaborgum 4

Lilja Skaftadóttir, Vallengi 15Margrét Lena Kjartansdóttir, Reyrengi 3Páll Konráð Pálsson, Vallarhúsum 8Rakel Ýr Kristinsdóttir, Breiðuvík 20Rúnar Smári Ólafsson, Vættaborgum 4Signý Rut Kristjánsdóttir, Reyrengi 45Sindri Jón Grétarsson, Gerðhömrum 1Snæfríður María Björnsdóttir, Starengi 8Sóley Líf Bergsdóttir, Laufengi 148Styrmir Freyr Sigurðsson, Geithömrum 8Sunneva Ýr Sævarsdóttir, Fróðengi 20Thelma Lind Ólafsdóttir, Gullengi 3Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir, Fífurima 26Þorvaldur Ingi Ingimundarson, Neshömr-um 215. mars kl. 13:30Aðalsteinn Ingi Pálsson, Grasarima 20Alexander Guðmundsson, Mururima 9Alma Dögg Benediktsdóttir, Flétturima 38Arnar Freyr Guðmundsson, Smárarima 27Ásta Margrét Helgadóttir, Hrísrima 21Daníel Freyr Friðriksson, Mururima 7Egill Atlason, Smárarima 19Guðjón Ágúst Guðjónsson, Flétturima 19Hafsteinn H. Gröndal, Smárarima 41Hekla Jónasdóttir, Hrísrima 2Helena Þórarinsdóttir, Laufrima 20Hlín Gísladóttir, Hrísrima 28Ingi Erlingsson, Hvannarima 22Karl Eyjólfur Jóhannesson, Laufrima 73Sigurjón Þórarinsson, Laufrima 20 Stefán Ragnar Sandholt, Sóleyjarima 67Sunna Björg Ármannsdóttir, Flétturima 34Ugla Stefánsdóttir, Ljósuvík 2422. mars kl. 10:30Andrea Sif Sigurðardóttir, Starengi 102Ásdís Ósk Ármannsdóttir, Vallengi 7Guðjón Ingi Hugi Eiríksson, Laufengi 15Guðný Rós Einarsdóttir, Vallengi 15Guðrún Inga Guðbrandsdóttir, Starengi 38Hildur Sunna Ásgeirsdóttir, Reyrengi 6Hlynur Andri Hrafnsson, Reyrengi 26Ingibjörg Erla Árnadóttir, Goðaborgum 3Pétur Freyr Kristmundsson, Laufengi 3Pétur Örn Jónsson, Ljósuvík 56Sigríður Margrét Sævarsdóttir,Laufengi 15Tryggvi Berg Tómasson, Gullengi 37Unnur Sól Ingimarsdóttir, Bakkastöðum 95Úlfar Júlíusson, Laufengi 12722. mars kl. 13:30

Andrea Rún Smáradóttir, Jötnaborgum 13Anna Björk Eggertsdóttir, Vættaborgum 50Arnþór Ingvi Kjartansson, Vættaborgum23Birgitta Rún Smáradóttir, Jötnaborgum 13Birna Rós Gísladóttir, Álfaborgum 21Gabríel Darri Mikaelsson, Dofraborgum 16Gígja Heiðarsdóttir, Vættaborgum 64Hekla Geirdal Arnardóttir, Álfaborgum 17Hrefna Sveinbjörnsdóttir, Hamravík 16Jón Ómar Grétarsson, Vættaborgum 54Karen Einarsdóttir, Mosarima 8Ketill Antóníus Ágústsson, Vættaborgum88Kristján Ingólfsson, Smárarima 42Lísa Rut Brynjarsdóttir, Jötnaborgum 3Marey Þóra Guðmundsdóttir, Frostafold 20Matthildur Sara Jónasdóttir, Goðaborgum3Olgeir Ingi Árnason, Vættaborgum 72Oliver Snær Jónsson, Ljósuvík 30Stefanía Ýr Stefánsdóttir, Vættaborgum 31Una Guðmundsdóttir, Baughúsum 13Þorgerður Benediksdóttir, Hamravík 40Þorgerður Erla Andrésdóttir, Jötnaborgum1229. mars kl. 10:30Aron Knútsson, Stararima 57Álfheiður Helgadóttir, Hverafold 68Ásdís Jóhannsdóttir, Laufrima 13Ásdís Sandra Ágústsdóttir, Rósarima 6Benjamín Þór Sverrisson, Starengi 88Bergljót Sunna Elíasdóttir, Flétturima 19Eyþór Gísli Óskarsson, Sóleyjarima 63Hafþór Hákonarson, Gefjunarbrunni 9Hilmar Snær Einarsson, Laufrima 81Hrund Steinsdóttir, Laufrima 19Ingi Páll Óskarsson, Laufrima 3Magnús Óli Guðmundsson, Sóleyjarima 117Ragnar Elí Guðmundsson Sóleyjarima 17Sólon Kolbeinn Ingason, Grasarima 2Stefanía Eir Steinarsdóttir, Flétturima 1Sunna Hrund Sverrisdóttir, Smárarima 37Svavar Tryggvi Ómarsson, Grasarima 4Sveinn Atli Árnason, Laufrima 6Tinna María Hafþórsdóttir, Sóleyjarima 41Viktoría Júlía Hauksdóttir, Laufrima 1729. mars kl. 13:30Andri Már Bryde, Vættaborgum 140Arna Laufey Steinarsdóttir, Krosshömrum31Arnór Daði Gunnarsson, Æsuborgum 16Bjarki Sveinsson, Vættaborgum 113Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir, Vættaborg-um 58Dagný Björk Jóhannesdóttir, Álfaborgum25Emil Hilmuson, Dofraborgum 23Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson, Æsuborgum4Margrét Halla Johnson, Breiðuvík 18Rögnvaldur Konráð Helgason, Æssuborg

um 5Stefán Karl Einarsson, Dísaborgum 7Sölvi Smárason, Gautavík 29.5. apríl kl. 10:30 PálmasunnudagurArnar Breki Elfar, Bakkastöðum 115Berglind Bjarnadóttir, Bakkastöðum 5Bjarki Freyr Sveinbjarnarson, Brúnastöð-um 27Eggert Þór Steinþórsson, Bakkastöðum 161Eiríkur Búi Halldórsson, Brúnastöðum 19Elísabet Soffía Bender, Bakkastöðum 27Gunnar Ómarsson, Brúnastöðum 47Harpa Ýr Jóhannsdóttir, Brúnastöðum 16Helga Rún Hjaltested, Geithömrum 15Hjalti Steinar Sigurbjörnsson, Brúnastöð-um 23Indiana Svala Ólafsdóttir, Bakkastöðum 99Jón Gunnar Arnarsson, Bakkastöðum 15Katrín Bára Ingvarsdóttir, Brúnastöðum 71Kristinn Logi Auðunsson, Bakkastöðum 55Ólöf Björk Vilhelmsdóttir, Bakkastöðum 1 bStefanía Lilja Arnardóttir, Barðastöðum 175. apríl kl. 13:30 PálmasunnudagurAron Máni Magnússon, Stararima 9Berglind Anna Einarsdóttir, Sóleyjarima 55Bergþóra Long, Sóleyjarima 61Bogi Ísak Bogason, Dalhúsum 82 Hartmann Helgi Sigurðsson, Stararima 5Helgi Freyr Ásgeirsson, Baughúsum 45Hugrún Anna Pálsdóttir, Viðarrima 60Ilmur Björg Einarsdóttir, Smárarima 24Jón Andri Guðmundsson, Viðarrima 48Jónína Björk Bogadóttir, Dalhúsum 82 Júlía Nicole Finnbogadóttir, Fífurima 2Katrín Ósk Sigurfinnsdóttir, Smárarima 77Margrét Unnur Jóhannesdóttir, Smár-arima 28Ólafur Orri Sturluson, Viðarrima 2Ragnar Stefánsson, Smárarima 44Sölvi Daðason, Viðarrima 56Thelma Ósk Þórðardóttir, Rósarima 5Theodóra Gríma Þrastardóttir, Smárarima30Tómas Snær Þorsteinsson, Sóleyjarima 23Þorfinnur Óli Tryggvason, Flétturima 259. apríl kl. 10:30 Skírdagur Ásdís Ögmundsdóttir, Vættaborgum 92Áslaug Birna Bergsveinsdóttir, Garðhúsum38Berglind Grímsdóttir, Breiðuvík 17Bergur Snorrason, Gautavík 45Björn Víkingur Þórðarson, Hamravík 36Breki Dagsson, Hamravík 20Bryndís Svenja Peisker, Breiðuvík 22Dagmar Ýr Þorgeirsdóttir, Garðhúsum 51Daníel Emil Sigurðsson, Brúnastöðum 49Eðvarð Leó Geirsson, Vættaborgum 94Erna María Björnsdóttir, Starengi 70Hilmar Jóhannsson, Ljósuvík 54aJón Pálsson, Hamravík 22Kristmundur Sverrir Þorleifsson, Breiðuvík 21

Margrét Kjartansdóttir, Gautavík 32Sigurður Alfreð Kristinsson, Mosarima 1Sóley Björnsdóttir, Ljósuvík 19Sólveig Svava Hlynsdóttir, Barðavogi 3Steinar Sigurðsson, Hamravík 68Tómas Haukur Guðbergsson, Hamravík 30Viktor Ásgeirsson, Gautavík 34Viktor Freyr Hjörleifsson, Gautavík 4Viktor Freyr Ólafsson, Ljósuvík 6Þórunn Jörgensen, Vættaborgum 1429. apríl kl. 13:30 SkírdagurBenedikt Rúnar Valgeirsson, Vesturfold 48Brynja Arnardóttir, Fannafold 153Brynjar Örn Arnarson, Logafold 170Daníel Hannes Pálsson, Fannafold 219aEdda Björg Snorradóttir, Jöklafold 17Guðlaugur Ingi Ástvaldsson, Frostafold 14Hilmir Harðarson, Fannafold 14Kleópatra Líf Magnúsdóttir, Jöklafold 22Kristófer Helgason, Reykjafold 2Sindri Karl Kristjánsson, Logafold 20Sveinn Guðjónsson, Fannafold 110.Tryggvi Snær Guðmundsson, Funafold 2513. apríl kl. 10:30 Annar í páskum Bára Sæmundsdóttir, Leiðhömrum 1Björn Bergsson, Leiðhömrum 21Brynjar Gauti Þorsteinsson, Leiðhömrum10Daníel Lindberg Eggertsson, Salthömrum 2Davíð Snær Jónsson, Gerðhömrum 12Gísli Steinar Valmundsson, Sporhömrum 6Helena Ýr Jónsdóttir, Rauðhömrum 10.Helgi Grímur Hermannsson, Nabryggju 2Ívar Loftsson, Sporhömrum 10Jökull Freyr Harðarson, Gerðhömrum 19Katrín Hannesdóttir, Salthömrum 22Kristinn Arnar Sigurðsson, Hesthömrum16Kristjana Lúðvíksdóttir, Stakkhömrum 18María Guðmundsdóttir, Dverghömrum 7Matthías Már Heiðarsson, Veghúsum 7Ragnheiður Ósk Ákadóttir, Álfaborgum 21Sigríður Ragna Þórsdóttir, Vegghömrum 21Sigurjón Bjarni Bjarnason, Leiðhömrum20Svanhildur Sverrisdóttir, Ljósuvík 54Talia Sif Gültekin, Rauðhömrum 5Viktor Rafn Ríkarðsson, Sporhömrum 8Viktor Thulin Margeirsson, Gvendargeisla13013. apríl kl. 13:30 Annar í páskumBríet Ósk Magnúsdóttir, Miðhúsum 19Brynhildur Dóra Borgarsdóttir, Grundar-húsum 16Erla Ösp Hafþórsdóttir, Garðhúsum 12Eva Björg Bjarnadóttir, Suðurhúsum 12Hildur Karen Jóhannsdóttir, Miðhúsum 36Hildur Sigurðardóttir, Veghúsum 21Hlíf Samúelsdóttir, Grundarhúsum 2Hlynur Már Guðmundsson, Dalhúsum 61Huginn Áki Hrafnsson, Miðhúsum 6

Hulda Hlíðkvist Þorgeirsdóttir, Miðhúsum10Karólína Vilborg Erlendsdóttir, Dalhúsum13Margrét Björg Arnardóttir, Veghúsum 13Margrét Finnbogadóttir, Vesturhúsum 8Natalía Enika Scheving, Grundarhúsum 22Sandra Sif Ingólfsdóttir,Veghúsum 15Sigurður Jónsson, Miðhúsum 22Sigurður Logi Sigurðarson, Baughúsum 22Sindri Freyr Gunnarsson, Reykjafold 9Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir, Dalhúsum 29Steinar Baldursson, Suðurhúsum 9Sædís Björk Jónsdóttir, Garðhúsum 3Teitur Tómas Þorláksson, Hverafold 34Þórður Atlason, Baughúsum 3719. apríl kl. 10:30Alda Kristín Stefánsdóttir, Flétturima 25Aníta Jóhannesardóttir, Stararima 35Atli Geir Lárusson, Funafold 61Árni Þór Þórsson, Jöklafold 43Björn Þórisson, Hverafold 6Dagný Pétursdóttir, Logafold 132Elfa Björk Hauksdóttir, Logafold 15Flemming Viðar Valmundsson, Hverafold 8Hafdís Helgadóttir, Austurfold 2Íris Lind Ólafsdóttir, Logafold 76Jón Halldór Sigurbjörnsson, Garðhúsum 34Kristbjörg Guðrún Halldórsdóttir, Reykjafold 17María Egilsdóttir, Fannafold 188Matthías Jónsson, Hverafold 80Meyvant Már Birgisson, Hverafold 52Ragnheiður Ósk Ákadóttir, Álfaborgum 21Selma Skúladóttir, Funafold 53Sigurvin Bachmann, Frostafold 3Sindri Már Grímsson, Syðri - Reykjum 3,801 SelfossSmári Nikulás Guðmundsson, Austurfold 7Sveinbjörn Stefán Einarsson, Frostafold 12Unnur Mjöll Harðardóttir, Smárarima 819. apríl kl. 13:30Einar Benedikt Kristgeirsson, Flétturima13Fanney Lára Helgadóttir, Laufrima 8Guðmundur Ægir Jóhannsson, Berjarima8Guðrún Lilja Hallgrímsdóttir, Flétturima 8Ísak Orri Möller Björgvinsson,Æsuborgum3Jakob Ingi Víðisson, Laufrima 20Jóhann Ingi Jóhannsson, Dvergaborgum 8Karen Ósk Kolbeinsdóttir, Mosarima 14Kristrún María Ólafsdóttir, Smárarima 114Kristrún Ósk Óskarsdóttir, Smárarima 43Svala Skorradóttir, Berjarima 6Viktor Snær Oliversson, Flétturima 1

Fréttir GV12

FréttirGV13

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Höfum opnað móttöku á fatnaði á hárgreiðslustofunni Topphár á

horni Dvergshöfða og Höfðabakka.

20% afsláttur af allri hreinsun á fatnaði sem komið er með

í Topphár í mars og apríl.

Suðurveri • Sími 533 1230

Það hefur gengið fjöllunumhærra að í burðarliðnum sé að flytjastarfsemi Björgunar frá Sævar-höfða og upp í Gufunes.

Eðlilega gleðja slíkar fréttirBryggjuhverfisbúa því þeir hafaalla tíð mátt búa við töluvert ónæðiaf nábýli sínu við Björgun. Mér ert.a.m. sagt að líftími ýmissa raf-tækja s.s. tölva og sjónvarpstækja séstyttri en eðlilegt getur talist íBryggjuhverfinu vegna sandfoksauk þess sem töluvert ónæði sé afhávaða og umferð.

Reyndar heitir það svo að áætlan-ir Framkvæmdasviðs Reykjavíkur-borgar geri ráð fyrir því að fram-kvæmdaleyfi í Gufunesi verið gefiðBjörgun til 10 ára meðan undirbúiner framtíðaraðstaða fyrir fyrirtæk-ið á Álfsnesi.

Nú þegar hefur Umhverfis- ogsamgönguráð gefið jákvæða um-sögn um framkvæmdaleyfi og einsog stendur er beðið eftir umsögn fráSkipulagsráði.

Maður veit að vísu til þess aðekki hafi allar tímaáætlanir staðistog næsta víst að fái Björgun fram-kvæmdaleyfið þá muni það verða tillengri framtíðar en 10 ára. Auk þesser ekki heldur loku fyrir það skotiðað þegar einu sinni verður búið aðfylla upp á Gufunesi munu gamlaráætlanir um gámahöfn og annaðslíkt koma upp á yfirborðið.

Það er líka morgunljóst flytjiBjörgun starfsemi sína í Gufunesmunu Grafarvogsbúar, sérstaklegaí Hamra- og Rimahverfum, eiga eft-ir að finna fyrir því ónæði sem núhrjáir Bryggjuhverfismenn.

Með fullri virðingu fyrir fyrir-tækinu Björgun og starfsemi þessþá verður ekki um það deilt að slík-ur rekstur á ekki heima í nágrennivið íbúabyggð. Ekkert frekar engámahöfn.

Það erþví enginlausn ogalgerlegaóásættan-legt aðvandamálBryggj-uhverfis-búa verði fært um nokkur hundruðmetra til þess að verða framtíðar-vandamál Grafarvogsbúa.

Þessar áætlanir komu til um-ræðu á fundi Hverfisráðs Grafar-vogs í síðasta mánuði og ályktaði

ráðið þá á þessa leið og var ályktun-in samþykkt samhjóða.:

"Hverfisráð Grafarvogs lýsirfurðu sinni á að Um-hverfis- og sam-

gönguráð hafi veittjákvæða umsögn umframkvæmdaleyfi fyrir uppfyllinguí Gufunesi og hugsanlegan flutningá Björgun úr Bryggjuhverfi yfir íGufunes án þess að ráðið hafi fengið

tækifæri til umsagnar. HverfisráðGrafarvogs lítur það alvarlegumaugum að ítrekað sé farið framhjá

umsagnarrétti ráðsins ogstefnu flokkanna. Ennfrem-

ur bendir ráðið á að þessiákvörðun er gegn stefnuflokkanna í upphafi kjör-tímabils."

Hverfisráð Grafarvogs,Íbúasamtök og fleiri munuþví beita sér gegn því aðþessi flutningur Björgun-ar megi eiga sér stað þvíljóst má vera að hann er

andstæður vilja alls þorraGrafarvogsbúa.

Höfundur er varaformaður Hverf-isráðs Grafarvogs og ritari Félagssjálfstæðismanna í Grafarvogi.

Er Björgun á leið í Gufunes?Emil Örn Kristjánssson, varafor-maður Hverfisráðs Grafarvogsog ritari Félags sjálfstæðismannaí Grafarvogi, skrifar:

Fermingarbörn í Grafarvogssókn 2009 Strákakvöld í félagsmiðstöð-

inni EngynÞann 12. febrúar var haldið strákakvöld í félagsmiðstöðinni Engyn. Kvöld-

ið fór þannig fram að þeir strákar sem voru ekki kellingar komu í Engyn. Svovar haldið af stað niður í Nauthólsvík þar sem allir skelltu sér í hressandisjósund. Þennan dag var skítkalt en strákarnir létu það ekkert á sig fá oghentu sér þrisvar til fjórum sinnum í sjóinn sem var 2.6 gráðu heitur.

Eftir það var farið á Mc Donald´s og skellt í sig nokkrum borgurum og svovar farið aftur í Engyn þar sem fótbolti á milli unglinga og starfsfólks fórfram. Ekki þarf að taka það fram hvernig sá leikur endaði og fóru unglingarn-ir þar á kostum með stórsigri. Sjósundið heppnaðist svo vel að á mánudaginn16. mars ætlar Engyn að fara í hópferð í Nauthólsvíkina og hvetjum við allatil að mæta (ekki vera kellingar!!!).

Framundan verður margt æðislega skemmtilegt að gerast hjá okkur eins ogárshátíð, 8. bekkjarkvöld, 9. bekkjarkvöld og 10. bekkjarkvöld, sjósund, leynig-estur kemur í heimsókn, páskabingó og brjóstsykursgerð.

Meira inná www.gufunes.is/engyn

Við getum ekki breytt fortíðinni. Þaðeru aðeins nútíðin og framtíðin sem eru áokkar valdi. Í vor verður gengið til kosn-inga, kosninga sem eru mikilvægari ennokkru sinni fyrr. Tekist er á um hvort aðfylgja skuli stefnu sem leiðir til aukinnarskattheimtu og aukin ríkisumsvif eðastefnu þar sem framtak og áræði einstak-linganna er virkjað til að nýtast heildinni.

Það verður að gera breytingar í okkarþjóðfélagi, breytingar fyrir fólk og fyrir-tæki. Það verður að afnema verðtrygg-ingu og taka upp gjaldmiðil sem tryggir

stöðugleika. Við verðum að ná þjóðarsáttum fiskveiðistjórnina þannig að sú auð-lind, eins og allar aðrar, verði nýtt í al-mannaþágu. Umræðu um aðild að Evr-ópusambandinu verður að ljúka með þvíað fyrir liggi hvaða kostir bjóðast eftir að-ildarviðræður. Aðild að Evrópusamband-inu, eða ekki, er spurning um yfirvegaðog rökrænt hagsmunamat. Hvað er ís-lensku þjóðinni fyrir bestu í bráð oglengd? Enginn getur leyft sér að skorastundan að ræða þessi mál og taka heiðar-lega afstöðu á grundvelli þjóðarhags-

muna. Ekkert annað kemur til greina.Ég legg áherslu á stefnu sem ég hef

nefnt mannúðlega markaðshyggju þarsem kostir markaðarins eru nýttir, envirk og öflug öryggis- og velferðarkeðja,verði strengd um þjóðfélagið. Nýja Íslandverður að byggja á kostum mannúðlegrarmarkaðshyggju. Þar sem fólkið fær semmest frelsi til nýsköpunar og arðsköpun-ar. Þar sem náttúruauðlindirnar eru nýtt-ar í almannaþágu. Þar sem lánakjör erumeð því besta sem þekkist í okkar heims-hluta og þar sem við byggjum á réttlátu

skattakerfi og víðtæku öryggisneti fyrirþá sem þurfa á aðstoð og hjálp að halda .Það er engin önnur farsæl leið út úr vand-anum.

Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæð-isflokksins sem fram fer um næstu helgi.Ég sækist eftir stuðningi þínum í 3. sæti,þó eingöngu ef þú telur mig vera verðug-an fulltrúa þeirra sjónarmiða sem þú tel-ur mikilvægt að fylgt verði í íslenskumstjórnmálum.

Jón Magnússon, alþingismaður.

Framtíðin er okkar

Jón Magnússon.

Page 14: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Fréttir GV14

Skákmót grunnskólanna íGrafarvogi fór fram í 4. sinnföstudaginn 13. mars. Líktog fyrri ár var mikil þátt-taka í mótinu. tíu sveitir frásex skólum.

Í hverri sveit voru áttaskákmenn auk varamanna.Alls voru því um 100 krakk-ar sem sátu að tafli í íþrótta-húsi Rimaskóla þar semmótið var haldið að þessusinni. Fyrst var teflt í tveim-ur 5 liða riðlum og að lokumein úrslitaumferð á milliliða í sömu sætum. Til úr-slita tefldu A sveitir Rima-

skóla og Engjaskóla semunnu sína riðla örugglega.

A sveit Rimaskóla vannEngjaskóla í úrslitaleiknum6-2 og hampaði Miðgarð-meistaratitlinum fjórða áriðí röð. Í sveitinni eru liðs-menn Íslands-og Norður-landameistarasveitar Rima-skóla auk efnilegra skákk-rakka í 5. - 7. bekk.

Keppnin bar með sér þannmikla áhuga sem er á ská-klistinni í grunnskólumGrafarvogs. Mikil aldurs-dreifing er meðal þátttak-enda á Miðgarðsmótunum.

Þar mætast krakkar úrfyrstu bekkjum grunnskól-ans til jafns við nemendurelstu bekkja. Það var Mið-garður, þjónustumiðstöðGrafarvogs sem hélt mótið ísamstarfi við skákdeildFjölnis.

Boðið var upp á veitingarí miðju móti og sigursveitRimaskóla fékk afhentaneignarbikarog hinnglæsilega far-andbikarmótsins semverður í

varðveislu Rimaskóla næstaárið.

Úrslit mótsins urðu ann-ars þessi:

1. Rimaskóli A sveit 32 + 6vinninga af 40 vinninummögulegum.2. Engjaskóli A sveit 30 + 2.3. Húsaskóli A sveit 19 + 4.

4. Foldaskóli A sveit 17 + 4.5. Rimaskóli B sveit 16,5 +4.6. Engjaskóli B sveit 15 + 4.7. Borgaskóli A sveit 14 + 5.8. Borgaskóli B sveit 8,5 +3.9. Korpuskóli A sveit 8,5 +5.10. Rimaskóli C sveit 2,5 +3.

Leiðtogiverðurað þoraStjórnmálamenn hljóta að hafa að

markmiði að ná árangri í sínu starfi,ná fram hugsjónum sínum og vinnaötullega að velferð þjóðarinnar.

Sjálfstæðismenn horfa til þess að áÍslandi þarf nú að ná tökum á efna-hagsmálum, skuldum heimilanna ogerfiðleikum fyrirtækjanna.

Við vitum að Sjálfstæðisflokkurinner best fallinn til að takast á við þessiverkefni og innan raða okkar flokks ermesta mannvalið og mesta þekkingin.

Í þessum hópi er Guðlaugur ÞórÞórðarson í fremstu víglínu góðramanna. Guðlaugur er þróttmikill,kjarkaður og fylginn sínum hugsjón-um - hugsjónum sem eiga upprunasinn í grundvallarstefnu Sjálfstæðis-flokksins og hafa ávallt átt samhljómmeð þjóðinni.

Við sem höfum fylgst með Guðlaugiað störfum um margra ára skeið vit-um að þar fer maður sem býr yfir mik-illi reynslu og þekkingu. En hann hef-ur líka það sem mestu máli skiptir ístjórnmálum líðandi stundar: Kjarktil að takast á við erfið verkefni og þortil að mæta andstæðum sjónarmiðumaf festu. Þannig eru leiðtogar. Þeirverða að þora.

GuðlaugurÞór Þórðar-son sækisteftir 1. sæti íprófkjöri sjálf-stæðismannaí Reykjavík.Hann á minnstuðning vís-an.

Björn Gíslason slökkviliðsmaður.

Úrlausnir íöldrunar-þjónustu

Öldruðum einstaklingum er aðfjölga til muna í samfélaginu. Það ermjög ánægjulegt að heilbrigðiskerfiðer að bæta heilbrigðisþjónustuna fyrirþann hóp einstaklinga. Staðreindin erað með betri, skilvirkari heilbrigðis-þjónustu bættist lífsgæði og lengist líf-tími einstaklinga. Fólk er lengur virktí starfi sem og í samfélaginu í heild. Enþegar heilsan bregst þurfa einstakling-ar á aðstoð okkar að halda.

En hverning getum við þá aðstoðaðalðraðra einstaklingana? Hvað er íboði? Ef fólk veikist alvarlega leggstþað inn á sjúkrahús. Fólki batnar ogútskrifast og fer síðan heim. En fyrstudagarnir eru oftast frekar erfiðir.Sjúklingar eru en slappir og þreyttireftir minnstu áreynslu, úthald er frek-ar litið eftir veikindi og lyfjagjöf. Enoftast er lyfjameðferðinni haldið áframheima eftir útskrift, sem og umbúða-skiptum á sárum. Þar kemur heima-hjúkrun sterk inn til aðstoðar og tilþess að fylgja þessum einstaklingumeftir með umönnum. En því miðurvegna skorts á starfsfólki og fjarmagnier þessi þjónusta oft takmörkuð. Þaðþarf því að efla heimaþjónustuna tilmuna þannig að hún sé aðgengileg fyr-ir alla oglétti undirmeð heil-birgðiskerf-inu. Öryggiskiptirmestu málifyrir ein-staklinga ábatavegi ogfjölskyldurþeirra.

Grazyna María.

,,Sjáiði tindinn, þarna fór ég.’’Nemendur komnir á toppinn á Úlfarsfellinu og útsýnið var glæsi-legt.

Ótrúlegt útsýni frá Úlfarsfelli

Nemendur í fjallgönguáfanga í Borgarholtsskóla hafa nú nýlokið göngum áÚlfarsfell og fjallið Þorbjörn við Bláa lónið.

Bæði fjöllin voru klifin í ískulda og stillu og útsýnið var ótrúlegt. Á Úlfars-felli skartaði Borgin sínu fegursta á meðan fjallhringurinn og hafið nutu síní kuldanum í útsýninu af Þorbirni.

Nemendur upplifa mikla sigurtilfinningu þegar þeir komast alla leið átoppinn ásamt vellíðuninni sem fylgir því að hreyfa sig. Á niðurleið af báðumfjöllum var svo hægt að kasta sér í snjóinn og renna sér á fullri ferð.

Eftir gönguna á Þorbjörn héldu nemendur svo í Bláa lónið og létu þreytunalíða úr sér í heitu og notalegu vatninu.

Eitt fjölmennasta skólamót landsins.Tæplega 100 nemendur grunn-skólanna í Grafarvogi sátu að tafli á skólamóti skólannna í Grafarvogií skák.

Öflug og efnileg skáksveit. Sigurvegarar Rimaskóla á Miðgarðsmótinuí skák

Hópurinn áður en lagt var af stað.

Rimaskóli vann Miðgarðsmótið

Page 15: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

1

2

3

4

5

Opið 11-19 alla daga

Veitingastaður opinn 9:30 - 18:30

www.IKEA.is

Page 16: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Gréta Ingþórsdóttir, sem sækisteftir 4. sæti í prófkjöri sjálfstæðis-manna, hefur búið allan sinn bú-skap í Grafarvogi og er einn affrumbyggjum hverfisins. Við hitt-um Grétu á dögunum og lögðumfyrir hana nokkrar spurningar.

- Segðu mér aðeins frá þér semGrafarvogsbúa.

,,Í upphafi var ég nú ekki spenntfyrir því að flytja í Grafarvoginnþví mér fannst hann svo langt útúr. Þá var ég blaðamaður á Morg-unblaðinu í Aðalstræti og þóttilangt að fara. Það varð nú samt of-an á, við fengum lóð árið 1988 ogfluttum inn 1992. Ég fór þá beint úreinu herbergi í foreldrahúsum,þannig að ég hef hvergi búið sjálfnema í Neshömrum - og líkar afarvel. Það var gaman að byggja ogkynnast þeim sem voru að standa íþessu á sama tíma. Nokkrir þeirraeru enn í götunni. Það var verið aðlána verkfæri og eitt og annað ámilli, fá lánað rafmagn þegar þaðvar komið í einu húsi en ekki öðruog svo framvegis.’’

Frátekin lóð fyrir álfa,,Þegar við fluttum var um það

bil verið að hætta að urða sorp ágömlu haugunum í Gufunesi ogrétt búið að dreifa mold yfir svæð-ið og sá í það. Frá þessu stóð oftmikill ryk- og moldarstrókur semvar nú heldur óskemmtilegur. Núer þetta auðvitað allt gróið og iða-grænt á sumrin eins og íbúarhverfisins þekkja. Þarna hefur oftverið áramótabrenna og íbúar ínorðanverðu Hamrahverfi í stúk-usætum. Það er föst venja hjá okk-ur að fara út á hamarinn fyrir vest-an Leiðhamra á Gamlárskvöld ogskjóta upp flugeldum. Þaðan hefurmaður útsýni upp í Mosfellssveit,yfir Kjalarnes, Akranes og allaborgina meira og minna. Þar hittirmaður fólkið í hverfinu ár eftir árog mér þykir afar vænt um þessavenju.

Gatan okkar er skemmtileg, m.a.fyrir það að við hana er ein óbyggðlóð sem hefur númer en á hennihefur ekki verið byggt og stendurekki til. Hún er frátekin fyrir álf-ana. Það hentar okkur vel því viðerum með dásamlegt útsýni fyrirbragðið. Erlendir gestir sem komatil okkar eiga oft ekki orð yfir út-sýnið norður yfir Esjuna og út yfirsundin. Við sjáum ekki Snæfells-jökul frá okkar húsi en þegar birt-an er falleg og skyggni gott þá ferég stundum út að útsýnisskífunniá hamrinum til að horfa yfir nesiðþví það er svo mikil orka í falleguútsýni.’’

Vil geta gengið að þjónustu íhverfinu

,,Verslanirnar í Hverafoldinnivoru framan af helsti samkomu-staður Grafarvogsbúa. Fólk hittistog ræddi um húsbyggingar, umíþróttastarfið í Fjölni og það varáberandi hvað allir voru ákveðnir íþví að Grafarvogur yrði gotthverfi, að vel yrði búið að börnumog þeirra íþróttaaðstöðu og að héryrði gott að búa. Ég held að þettahafi tekist þó að auðvitað sé annarbragur á hverfinu nú þegar þaðhefur margfaldast að stærð ogfleiri þjónustukjarnar bæst við.Kirkjan hefur líka leikið stórt hlut-verk og verið samkomu- og griða-staður íbúa hverfisins. Við þekkj-um það vel, sérstaklega úr barna-messunum, sem við sækjum reglu-lega með yngri syni okkar.

Ég hef lagt mig eftir því að eigaviðskipti við verslanir í hverfinu.Ég vil geta gengið að þjónustunninálægt heimilinu en ég verð þá líka

að leggja mitt af mörkum til aðþær geti þrifist. Mér finnst að fólkeigi að hafa þetta í huga áður enþað brunar í Kringluna eða Smára-lind. Það gæti komið að læstumdyrum og lokuðu fyrirtæki næstþegar það vantar eitthvað í hvelli.’’

Mikil samkennd í litlumskóla

,,Börnin okkar hafa öll verið áKlettaborg og nú er sá yngsti áfyrsta ári í Hamraskóla. Hamra-skóli er lítill og góður skóli þar semallir þekkja alla. Veturinn 2006-07

var dóttir okkar í 3. bekk og elstisonurinn í 10. bekk. Í mars það árgreindist hún með heilaæxli og fórí erfiða meðferð sem endaði meðþví að hún lést um miðjan maí.Skólinn kom afar vel til móts viðokkur og sonur okkar fékk þannstuðning sem hann þurfti. Um vor-ið var okkur færð falleg minninga-bók um Emmu, sem tvær stelpurhöfðu búið til og fengið alla nem-endur og kennara skólans til að

skrifa nöfnin sín í. Okkur þóttiákaflega vænt um þetta. Við skynj-uðum vel hvað þetta hafði mikiláhrif í þessum litla skóla. Hvereinasti nemandi skiptir máli.’’

Endurreisn með heiðarleikaað leiðarljósi

- En hvað rekur þig í pólitík?,,Ég hef reyndar starfað í pólitík

í meira en 10 ár, fyrst með Sam-bandi ungra sjálfstæðismanna, svoí launuðu starfi sem framkvæmda-stjóri þingflokks sjálfstæðismannafrá 1999 og núna síðast sem aðstoð-armaður forsætisráðherra, frá2007. Ég hef áhuga á að fara út íþetta sjálf núna vegna þess að íbreytingunum sem við þurfum aðráðast í eigum við að hafa gömul oggóð gildi að leiðarljósi. Ég vil beitamér fyrir því. Við þurfum að veraheiðarleg í öllum okkar störfum,samskiptum og vinnubrögðum enekki síður gagnvart stefnumálun-um. Við sjálfstæðismenn trúum áeinstaklings- og atvinnufrelsi ogsamhjálp til handa þeim sem áþurfa að halda. Við megum ekkimissa sjónar á þeim mikilvægugildum. Við þurfum að endurvekjatraust í samfélaginu, læra af þeimmistökum sem gerð hafa verið ognýta reynsluna til að gera betur.Við verðum að halda í vonina umað geta endurreist samfélagið. Éger reyndar alveg sannfærð um aðvið eigum eftir að gera það á til-tölulega stuttum tíma. Næstu miss-eri verða erfið en við eigum mik-inn mannauð og náttúruauðlindirsem eru forsenda uppbyggingar ogframfara. Fyrirtækin þurfa góðabankafyrirgreiðslu á eðlilegumkjörum til að geta endurráðið fólkog skapað ný störf. Við megumekki sætta okkur við atvinnuleysi.Um það hljóta allir að vera sam-mála," sagði Gréta Ingþórsdóttir.

Fréttir GV16

ÚTFARARSTOFAKIRKJUGARÐANNAVesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is

REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST

Önnumst alla þætti útfararinnar

Þegar andlát ber að höndum

Arnór L. Pálssonframkvæmdastjóri

Ísleifur Jónssonútfararstjóri

Frímann Andréssonútfararþjónusta

Svafar Magnússonútfararþjónusta

Hugrún Jónsdóttirútfararþjónusta

Guðmundur Baldvinssonútfararþjónusta

Þorsteinn Elíssonútfararþjónusta

Ellert Ingasonútfararþjónusta

Frumbyggjar íGrafarvoginum

Gréta Ingþórsdóttir.

Gréta Ingþórsdóttir ásamt eiginmanni sínum og börnum.GV-mynd Kristinn Ingvarsson

Rennurnar og niðurföllin hjá þér eru farin að leka

Fyrirtækið Rennur og Niðurföll sérhæfir sig í að endurnýja og laga rennur og niðurföll,

einnig önnur þakvinna.Upplýsingar í síma: 694-8448 - Ólafur

Page 17: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

JÓN MAGNÚSSON3. SÆTI Í REYKJAVÍK

Aldrei áður hefur verið jafn mikilvægt að þeir sem unna lýðræði og vilja standa vörð um réttarríkið, einstaklingsframtakið og takmarkaða skattheimtu komi til liðs við

Sjálfstæðisflokkinn. Þess vegna er líka mikilvægt að Sjálfstæðisfólk vinni saman af eindrægni og vináttu til að ná þeim markmiðum sem sameinar okkur.

Ég hef lagt höfuðáherslu á afnám verðtryggingar á lánum. Á sama tíma verðum við að vera með gjaldmiðil sem við getum treyst. Þessi mál verða að hafa forgang.

Ísland framtíðar þarf að byggja á kostum mannúðlegrar markaðshyggju. Þar sem fólkið fær sem mest frelsi til nýsköpunar og arðsköpunar. Þar sem náttúruauðlindir eru nýttar í almannaþágu. Þar sem lánakjör eru með því besta sem þekkist í okkar heims-hluta og þar sem við byggjum á réttlátu skattkerfi og víðtæku öryggisneti fyrir þá sem

þurfa á aðstoð og hjálp að halda. Það er engin önnur farsæl leið út úr vandanum. Leið Vinstri grænna og Samfylkingarinnar í boði Framsóknar er leið aukinnar skatt-

heimtu og ríkisafskipta. Sú vegferð leiðir til versnandi lífskjara og aukins atvinnuleysis.

Við skulum gera okkar besta fyrir þessar kosningar. Við skulum treysta samstöðuna og byggja upp öflugan víðsýnan Sjálfstæðisflokk til sigurs í næstu kosningum.

VERÐTRYGGING LÁNA VERÐI AFNUMIN Koma verður til móts við fjölskyldur með því að færa höfuðstól verðtryggðra lána til þess sem hann var 1. október s.l. og gera sambærilegar ráðstafanir vegna myntkörfulána einstaklinga.

VEXTIR OG LÁNAKJÖR VERÐI SAMBÆRILEG OG Í NÁGRANNALÖNDUM OKKAR

jonmagnusson.is

Viðamiklar breytingar standa núyfir í stærstu verslunum Húsasmiðj-unnar á höfuðborgarsvæðinu. Þærfelast í að færa þjónustuna sem hing-að til hefur verið í timburverslunHúsasmiðjunnar í Súðarvogi í opiðog aðgengilegra rými í nýrri timbur-miðstöð í verslun Húsasmiðjunnar íGrafarholti, auk þess sem timbur-ráðgjöf verður einnig opnuð í versl-uninni í Skútuvogi. Með breytingun-um verður til stærsta byggingavöru-,timbur- og garðverslun á Íslandiundir einu þaki, auk þess sem að-gengi fagmanna og almennings aðráðgjöfum Húsasmiðjunnar verðurmun betra en áður.

Mesta breytingin verður í Grafar-holti, þangað sem á annan tug sér-fræðinga og ráðgjafa sem hafa haftaðstöðu í timbursölu Húsasmiðjunarí Súðarvogi flytja starfsemi sína ogmunu hafa betri aðstöðu til að að-stoða viðskiptavini. Sýningarsalurnýju timburmiðstöðvarinnar býðurupp á að hægt sé að sýna vörur munbetur en áður og auka aðgengi við-skiptavina að byggingavörum ogbyggingalausnum. Í flestum tilvik-um verður hægt að taka vörunabeint heim í stað þess að þurfa aðsækja hana á lager eins og áður hef-ur þurft. Nýja timburmiðstöðin varopnuð formlega þann 6. mars síðastliðinn.

Í verslun Húsasmiðjunnar íSkútuvogi verður einnig boðið upp á

timburráðgjöf þar sem ráðgjafarbjóða upp á sérhæfða aðstoð fyrirfagmenn jafnt sem almenning. Umleið verður timbursölunni sem veriðhefur í Súðarvogi lokað, en hún hef-ur verið starfrækt frá árinu 1956.

,,Það má segja að þetta sé meðviðamestubreytingum semHúsasmiðjanhefur ráðist íhin síðari ár. Viðfærum þjónust-una nær við-skiptavinunum,sem geta núfengið aðstoðokkar færustufagmanna í rúm-góðu verslunar-rými þar sem að-gengi að vör-unni er betra enáður. Um leiðkveðjum viðSúðarvoginn,sem hefur þjón-að okkur vel írúma hálfa öld.Grafarholts-verslunin varbyggð með það íhuga að húnyrði timburmið-stöð eins og viðerum að setjaupp nú og því er-

um við loks að fullnýta húsnæðið,’’segir Steinn Logi Björnsson, for-stjóri Húsasmiðjunnar.

Húsasmiðjan og Blómaval reka nú24 verslanir um land allt og starfs-menn eru um 700 talsins.

FréttirGV17

Viðamiklar breytingar á verslunum Húsasmiðjunnar:

Timburmiðstöð opnuð ográðgjafarþjónusta aukin

Vel fór á með þeim Steini Loga Björnssyni, forstjóraHúsasmiðjunnar og Erni Árnasyni leikara áopnunarhátíðinni..

Nýja Timburmiðstöð Húsasmiðjunnar í Grafarholti. GV-myndir PS

Aðgengi að ráðgjöfum Húsasmiðjunnar er mun betra en áður.

Verslun Húsasmiðjunnar í Grafarholti er mjög glæsileg.

Page 18: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Fréttir GV18

SKIPTI Á 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ KOMA VELTIL GREINA

Fallega innréttuð og björt 98,8 fm., 4ra herbergjaíbúð á 1. hæð auk 19,5 fm bílskúrs við Frostafold íGrafarvogi. Parket og flísar á gólfum. Baðherberginýlega innréttað á fallegan hátt. Húsið var málaðsumarið 2008. Þvottahús innan íbúðar. Fallegt útsýniyfir borgina.

Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fata-skáp. Inn af forstofu er þvottahús með flísum á gólfiog geymsluplássi.

Gengið er úr forstofu inn í sjónvarpshol sem erparketlagt. Stór stofa/borðstofa er einnig parketlögðog björt, útgengt er á stórar suður svalir úr stofu ogúr eldhúsi. Eldhús er mjög rúmgott með hvítri inn-réttingu, stálháfur er yfir keramikhelluborði og ofni,tengt er fyrir uppþvottavél, flísar eru á vegg við elda-vél. Borðkrókur er við glugga og þaðan er útgengt á

svalir. Parket er á eldhús-gólfi.

Allt er nýtt á baðherbergi,svartar flísar á gólfi oghvítar á veggjum, stór speg-ill með innfelldum ljósum,upphengt salerni, stór sturt-uklefi flísalagður með svört-um flísum, skápur undirvaski. Gluggi er á baðher-bergi.

Barnaherbergin eru tvö,þau eru bæði parketlögð ogmeð skápum. Hjónaherbergier paketlagt með hvítum skápum með speglahurð-um.

Eigninni fylgir stór geymsla með glugga í kjall-ara. Í sameign er hjólageymsla og þurrkherbergi.

Sameign er afar snyrtileg með teppi á stigagangi.

Hiti er undirplani og gangstétt við húsið.

Bílskúr er fullbúinn með sjálfvirkum hurðaopn-ara. Eignin er staðsett í kjarna Grafarvogs, örstutt erí verslunar - og þjónustukjarna. Íþróttamiðstöð,grunn- og leikskóli er í göngufæri.

Frostafold 4ra herb. með bílskúr

Allt er nýtt á baðherbergi,svartar flísar á gólfi og hvítará veggjum.

Eldhús er mjög rúmgott með hvítri inn-réttingu, stálháfur er yfir keramikhell-uborði og ofni, tengt er fyrir uppþvotta-vél.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Stór stofa/borðstofa er parket-lögð og björt, útgengt er á stórarsuður svalir úr stofu og úr eld-húsi.

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Við á Höfuðlausnum veitum 30% afslátt af völd-um vörum frá KÉRASTASE og SÉRIE EXPERT

Gjafir í kaupbæti meðan birgðir endast!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 lau 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330

Page 19: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

FréttirGV19

Guðlaugur Þór Þórðarson er Grafarvogsbú-um vel kunnugur m.a. fyrir störf hans sem for-maður Fjölnis. Í þá tíð áttum við félagarnirsamstarf og þar kynntist ég m.a. persónunni ábak við stjórnmálamanninn. Hér er á ferðinniafar heilsteyptur einstaklingur, vandur að virð-ingu sinni með alvöru hugsjónir að leiðarljósi.Hann er trúr sínu og sínum, góður verkmaðurmeð yfirsýn sem nær lengra. Verk hans sem for-maður Fjölnis eiga eftir að lifa um alla framtíð.Efling félagsins og útvíkkun skilaði Grafavogs-búum stærsta og öflugasta íþróttafélagi lands-ins ... skuldlausu í hans stjórnartíð. Eitt af síð-ustu verkum Guðlaugs í hlutverki formannsFjölnis var að semja við Reykjavíkurborg umframtíðar uppbyggingu aðstöðu félagsins meðframkvæmdafé uppá rúman milljarð á næstu 10árum. Grafarvogur á lengi eftir að njóta þess-arra starfa Guðlaugs og vonandi enn fleiri íframtíðinni.

Fyrir rúmum 20 mánuðum sameinuðust við

Grafarvogsbúar í að styðja Guðlaug til þings.Svo öflugur varð þessi stuðningur okkar aðGuðlaugur náði efstu hæðum á lista sjálfstæðis-manna. Í kjölfar kosninga var hann skipaðurheilbrigðisráðherra sem alkunna er. Í tíð sinnisem heilbrigðisráðherra sýndi Guðlaugur svoekki var um villst hver var á ferðinni. Það gu-staði um ganga ráðuneytisins, gamlir og löngustirðnaðir kóngulóavefir voru fjarlægðir og gottfólk var hvatt til verka. Úr varð m.a. að lyfja-kostnaður ríkisins lækkaði verulega í fyrstasinn í manna minnum, staðnaðar stofnanirfengu nýtt líf og hæfan rekstrargrundvöll, ogverulegur árangur náðist við endurskipulagn-inu Landsspítalans sem stendur núna traustumfótum með skýran rekstrargrunvöll. Við banka-hrunið var Guðlaugi gert sem heilbrigðisráð-herra að spara enn frekar. Í því tilliti réðsthann til atlögu við yfirstjórnir heilbrigðiskerf-isins með það að leiðarljósi að spara í stjórnunen halda uppi í staðinn óbreyttu þjónustustigi

og að varðveita almenn störf. Þetta lýsir Gullabest, hann ræðst ekki á garðinn þar sem hannlægstur og auðveldastur yfirferðar heldur hefurhann hugrekki og þor til að fara nýjar leiðir ogtakast ávið staðn-að ogsteinrunn-ið kerfi.

Guð-laugurhefurmiklaframtíðarsýn m.a. fulla af von fyrir unga fólk-ið og raunhæfum lausnum fyrir þá sem erfið-ast eiga í dag. Þetta á hann sameiginlegt meðokkur sem viljum byggja þetta land áfram. Áengan hátt reynir kappinn að breiða yfir alvörustöðu okkar í dag með skrumi eða yfirboðum.Yfirskrift framboðs hans... Stétt með stétt - sam-staða um endurreisn sýnir djúpan vilja til

verka þar sem höfðað er til frumgilda í stefnu ogtilvist Sjálfstæðisflokksins.

Við þurfum núna 63 þingmenn sem búa yfirsvipuðum manngæðum

og Guðlaugur Þór. Viðþurfum fólk sem þorirað fara nýjar leiðir,óhrætt við að sparka ístaðnað kerfi og nýtagott fólk til athafnameð jöfnuð og sam-stöðu að leiðarljósi.

Ég hvet ykkurágætu nágrannar í Graf-arvogi að sýna Gulla íverki hversu vel við met-um hans verk í okkar

þágu og kjósum hann til forystu í Reykjavík.Kjósum Guðlaug Þór í 1 sætið.

KveðjaBirgir Gunnlaugsson

Þorir og lætur verkin talaBirgir Gunnlaugsson,fyrrv. varaformaðurFjölnis, skrifar:

Þá er frábærri Samféshátíð lokiðog óhætt að segja að hún hafi tekistvel. Á föstudeginum komu saman4.500 unglingar og skemmtu sér viðað hlusta á 8 stórfínar hljómsveitir.Það voru Veðurguðirnir, Blood-group, Dr Spock, Páll Óskar og ung-lingaböndin Bad Karma frá Hvols-velli, Amanda who are you fráGrindavík, Klikkhausarnir frá Ísa-firði og Tronix frá Kópavogi sem sáuum að trylla liðið. Síðast en ekki sístvar það svo í höndum efnilegasta dj-pars Íslands um þessar mundir aðstarta Samfésballinu þetta árið, enað sjálfsögðu erum við að tala umþær Hafdísi & Heiðu úr félagsmið-stöðinni Græðgyn.

Á laugardeginum var síðan söng-

keppni Samfés en þar voru flutt 30lög sem höfðu komist áfram úr und-ankeppnum sem haldnar voru í öll-um landshlutum. Um 3.500 áhorfend-ur voru mætt í Höllina og urðu ekkifyrir vonbrigðum því keppnin varstórglæsileg. Keppnin var send útbeint á Rás 2 en einnig var hægt aðsjá hana á netinu. Þrátt fyrir aðkeppandinn frá félagsmiðstöðvun-um hér í Grafarvogi, MC Kriss úrEngyn, hafi ekki komist á verðlauna-pall, átti hann Höllina gjörsamlegaþegar hann flutti lagið sitt með mikl-um glæsibrag. Einnig eiga allir ung-lingarnir sem fóru með okkur áþessa skemmtilegu hátíð hrós skiliðfyrir frábæra framkomu ogskemmtilegheit. Þið eruð æðisleg!

Samféshátíðin 2009

Hafdís og Heiða.

Page 20: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Fréttir GV20

ıwww.itr.is sími 411 5000

AFGREIÐSLUTÍMI LAUGAR

Virka daga frá kl. 6:30 – 22:30

Helgar kl. 8:00 – 20:30

AAFFGGRREEIIÐÐSSLLUUTTÍÍMMII LLAAUUGGARAR

6 30 22:30

GRAFARVOGSLAUG

ER LAUGIN Í ÞÍNU HVERFI

Byggingarár: 1998

Lengd: 25 m • Breidd: 12,5 m

Fjöldi heitra potta: 4

Fjöldi gufu– og eimbaða: 1

Skóhlífadagar og glæsiball

Kristín Helga Magnúsdóttir, nem-andi í Borgarholtsskóla og formaðurNFBHS (nemendafélag skólans) hef-ur verið valin til ferðar til Palestínuá vegum Rauða krossins (úr stórumhópi umsækjenda). Tilgangur ferð-arinnar er að kynnast aðbúnaði ung-menna í Palestínu með það að mark-miði að kynna aðstæðurnar fyrir Ís-lendingum þegar heim er komið.Kristín Helga fer ásamt jafnaldrasínum, Gunnlaugi Braga. Ferðin tek-ur níu daga og hefur hópurinn bæki-

stöð í Jerúsalem. Félagarnir munuhalda úti bloggi sem er á slóðinniwww.palestinufarar.blog.is og þaumunu líka verða í sambandi við "Bít-ið á Bylgjunni" á hverjum morgni ámeðan á ferðinni stendur (ef tækninleyfir).

Þetta er alþjóðaverkefni hjá Rauðakrossinum og verða einnig tvö ung-menni frá Frakklandi, Danmörku ogÍtalíu með í ferðinni. Þá verður gerð-ur heimildaþáttur um ferðina.

Sumardagurinn fyrsti - fimmtudagurinn 23. aprílSumardagurinn fyrsti, sem í ár ber upp á 23. apríl, verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Undirbúningur er hafinn

og nú þegar er ljóst að auk skemmtunar verður ýmis starfsemi kynnt. Undirbúningsnefndin hvetur alla þá sem áhugahafa að taka þátt, t.d. með kynningu á starfsemi, áhugamálum eða öðru, að hafa samband við Þóru Melsted í síma 520- 2300 eða [email protected]

Leynigestur kvöldsins var Ragnar Bjarnason sem söng bæði einn og með nemendum og kennurum skólans.

Dagana 11.-12. febrúar voru svo-kallaðir skóhlífadagar í Borgarholts-skóla. Þá féll hefðbundin kennslaniður en nemendum gafst kostur áað sækja ýmis spennandi námskeið.Um 40 mismunandi atburðir voru íboði. Má þar nefna kertagerð, skíða-ferð, fuglaljósmyndun og fleira. Vin-sælast var að fara í jeppaferð og áskíði.

Skráning á námskeið/viðburðivar í höndum nemendafélagsins enkennarar fylgdust með og skráðumætingu þessa 2 daga á svokölluðdanskort sem var síðan skilað til um-sjónarkennara. Það var skyldumæt-ing báða dagana. Á fimmtudags-kvöldið var glæsiball og frí í skólan-um daginn eftir. Hér fyrir neðanverður sagt frá nokkrum atburðum.

Heimsókn í Listasafn Reykja-víkur

Á þriðja tug nemenda mættu íListasafn Reykjavíkur. Listfræðing-ur veitti leiðsögn um þær fjórar sýn-ingar sem eru í safninu. Einnig varsett upp hópastarf sem hélt nemend-

um áhugasömum allan tímann. Þauvöldu listaverk til að greina og segjafrá og voru til mikils sóma fyrir skól-ann.

JeppaferðÞað fóru um 100 manns á 40 jepp-

um í ferð á Mýrdalsjökul (Sólheima-jökul). Allir komust í snjó en samtmis mikið. Aðstoðarskólameistarivar meðal fremstu manna en þeirfyrstu fóru í yfir 1000 metra hæð ánokkrum bílum.

PoolmótHaldið var poolmót fyrir um 90

nemendur. Það var keppt um bikarog svo annað og þriðja sætið. Krist-ján Þór varð í fyrsta sæti og hlaut aðlaunum glæsilegan bikar, Hlynurhreppti annað sætið og Steingrímurnáði þriðja eftir jafnan leik við Árnasem varð í fjórða sæti.

KlifurBoðið var upp á einn fyrirlestur og

tvo æfingatíma með vídeósamveru.Samtals tóku rúmlega 50 þátt, tóku áþví og teygðu á eftir. Leiðbeinandinngat ekki betur séð en að kveikt hafi

verið í nokkrum framtíðariðkendumsem vonandi eiga eftir að njóta klif-urs í framtíðinni.

GlæsiballFimmtudagskvöldið 12. janúar var

glæsiball í hátíðarsal skólans. Þettaer í sjöunda skiptið sem ballið erhaldið í Borgarholtsskóla en það erað slálfsögðu vímulaus atburður.Nemendur mættu í sparifötum ískreyttan skólann og kennarar bárufram dýrindis máltíð. Boðið var uppá skemmtiatriði frá bæði nemendumog kennurum og síðan var hefðbund-ið ball.

Nemendur þurftu einungis aðgreiða fyrir mat á ballinu og starfs-menn gáfu vinnu sína. Á matseðlin-um var sveppsúpa eða humarsúpa,aðalrétturinn var gljáð kalkúna-bringa og nautafillet með rjómalag-aðri sveppasósu og á eftir var boðiðupp á brownies með vanilluís.

Þorsteinn Guðmundsson varveislustjóri og meðal skemmtiatriðavar Jeff Who?, leynigesturinn Ragn-ar Bjarnason og glæsiballsmynd.

Kristín Helga Magnúsdóttir.

Kristín Helga til Palestínu

Þessar ungu dömur létu mála sig á fyrsta degi sumars í fyrra.

Page 21: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

FréttirGV21

Opið

Það hefur verið blómlegt starf hjá SkólahljómsveitGrafarvogs núna í vetur. Um eitt hundrað nemendurstunda nú nám hjá skólahljómsveitinni á um 10 - 15 hljóð-færi. Skólahljómsveitin hefur aðsetur í Foldaskóla enbýður einnig upp á kennslu úti í grunnskólum hverfisins.

Síðasta sumar fór C-sveit (elstu nemendurnir) í viku-ferð til Noregs. Þar heimsóttu þau og dvöldu um tíma íHönefoss og léku með bæði Skólahljómsveit Vejen og Hel-gerud og Lúðrasveit Hringaríkis. Fór hljómsveitin þarmeðal annars á göngunámskeið og lærði að spila ogganga samtímis.

Einnig dvalið í bænum Bærum rétt fyrir utan Osló oghélt sveitin meðal annars tónleika í skemmtigarðinumTusindfryd auk þess að skemmta sér við það sem garður-inn hefur upp á að bjóða. Þá var og farið á tónleika hjáLúðrasveit lífvarðar konungsins, skoðað sig um í höfuð-

borginni, litið á söfn og fleira skemmtilegt.Núna í mars munu bæði yngri og eldri sveitir fara í æf-

ingabúðir við Úlfljótsvatn og ljúka þá við að æfa upp dag-skrá fyrir vortónleikanna, sem haldnir verða þann 4. apr-íl nk. í Grafavogskirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan15:00 og eru allir velkomnir að koma og hlýða á ungt tón-listarfólk í hverfinu okkar.

Í haust fara yngri sveitir síðan á landsmót í Vest-mannaeyjum og eldri sveitir taka þátt í landsmóti í Mos-fellsbæ.

Nám í skólahljómsveit er mjög gefandi því auk þess aðfá kennslu á sitt hljóðfæri gefst einnig kostur á að æfa ogspila með fleiri hljóðfæraleikurum á svipuðum aldri.

Heimasíða Skólahljómsveitar Grafarvogs erwww.skolahljomsveitir.is/grafarvogs

Af Skólahljómsveit Grafarvogs

Stór hluti Skólahljómsveitar Grafarvogs á góðri stundu erlendis.

Page 22: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

Fréttir GV22

Mercedes-Benz C 230 KompressorAvantgarde umboðsbíll með öllu! 192 hestöfl, ekinn: 49 þ. km

ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Álklæðning að innan -Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sæt-um - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Kastarar - Svart leður-áklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Reyk-laust ökutæki - Samlæsingar - Smurbók - Spólvörn - Stafrænt mælaborð -Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Þjónustubók - Ný nagladekkfylgja!

Verð: 3.690 þ. 100% islenskt lán mögulegt.Nánari uppl. í síma: 823-3446

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Efnahagskerfið hrundi af manna-völdum því er boðað til kosninga ámiðju kjörímabili. Þess vegna þarflíka að athuga undirstöðuna að öllustjórnkerfinu. Ég hef verið þeirrarskoðunar lengi að stjórnskipuninleiði til samtyggingar stjórnmála-manna. Leiðin til að rjúfa hana er aðbreyta grundvallarreglunum, stjórn-arskránni.

Hér á landi ríkir ráðherraræði.Það er málskrúð að kalla það þing-ræði. Þingið fjallar varla um nokkuðannað en það sem ráðherrarnirleggja til. Töllögunni, sem ég varfyrsti flutningsmaður að á Alþingium afnám eftilaunaósómans, var vís-að til nefndar. Þar fékk hún að dúsaheilt þing án þess að vera svo mikiðsem tekin á dagskrá, vegna þess aðformenn flokkanna höfðu málið ásinni könnu. Nú er málið loksins í

höfn. Þjóðarkútan þurfti að fara áhliðina áður en svo varð.

Hér ríkir sem sagt formannaræðien ekki ráðherraræði hvað þá þing-ræði. Þessu þarf að breyta með þvíað aðskilja löggjafarvaldið og fram-kvæmdavaldið. Ríkisstjórnin á aðframkvæma það sem Alþingi ákveð-ur. Þingið á hvorki að vera af-greiðslustofnun fyrir ríksstjórninané formennina.

Til að breyta þessu þarf að setjanýja stjórnarskrá. Stofna nýtt lýð-veldi, eins og sumir orða það. Haldaþarf stjórnlagaþing - þjóðfund - semfjallar um þær leiðir sem fara má tilað ná markmiðinu. Þetta er forsendaendurreisnar trausts fólkisins tilþeirra sem bera ábyrgð á stjórnlandsins. Þessu ætla ég að berjastfyrir komist ég á þing. Til þess aðgeta tekið þátt í þessari baráttu hef

ég boðið mig fram í eitt af fjórumefstu sætum í prófkjöri Samfylking-arinnar í Reykjavík.

Valgerður Bjarnadóttir

Höldum þjóðfund

Valgerður Bjarnadóttir.

Margt að gera í GrafarvogiMiðgarður, þjónustumiðstöð Graf-

arvogs og Kjalarness, ungmennafé-lagið Fjölnir, Grafarvogskirkja, frí-stundamiðstöðin Gufunesbær ogKorpúlfar, samtök eldri borgara íGrafarvogi, hafa í samstarfi settsaman ,,stundatöflu’’ yfir það semhægt er að gera í Grafarvogi.

Ungmennafélagið Fjölnir bíðurt.d. upp á 6 vikna líkamsræktarnám-skeið þar sem Taekwondo þjálfarimun leiðbeina fólki í almennri leik-fimi og síðan stendur fólki til boða aðskella sér eftir tímann í sund eðapottinn í Grafarvogslaug. Námskeið-ið kostar kr. 1.000,-. Korpúlfar, sam-tök eldri borgara í Grafarvogi, hafaopnað félagsstarf sitt að hluta fyriraðra en félagsmenn og er öllum semáhuga hafa á að nýta sér það heimilþátttaka meðan húsrúm leyfir. T.d. erí boði bútasaumsnámskeið annanhvern mánudag og er efniskostnaður

eini kostnaðurinn við það námskeið.Þá eru Korpúlfar með gönguhóp semheldur af stað frá Egilshöll á mánu-dagsmorgnum og á miðvikudögumspila Korpúlfar félagsvist, bingó eðahafa það gaman saman á Korpúlfs-stöðum. Ýmislegt er í boði hjá Graf-arvogskirkju. Má þar t.d. nefna guð-þjónustu, sunnudagaskóla, bæna-hóp, kirkjukór og starf fyrir eldriborgara. Alla virka daga fram tilPáska lesa þingmenn og ráðherrarPassíusálma í Grafarvogskirkju. Þáhefur kirkjan bætt við opnu húsi ámiðvikudagsmorgnum.

Í opnu húsi á miðvikudags-morgnum munu góðir gesta líta innaf og til. Í boði verður t.d. tónlistar-atriði, upplestur og fræðsla svo eitt-hvað sé nefnt. Miðvikudaginn 18.mars hefst opið hús í kirkjunni ogmun Svavar Knútur* líta inn ogflytja nokkur lög. Að opnu húsi

loknu gefst fólki kostur á að nýta sérkyrrðarstund sem hefst á stuttri at-höfn í kapellunni sem tekur um 15mínútur. Eftir það er boðið upp á létt-an hádegisverð gegn vægu gjaldi.

Nánari upplýsingar um ,,stunda-töfluna’’ er að finna á heimasíðuMiðgarðs www.midgardur.is.,,Stundaskráin’’ getur tekið breyt-ingum.

*Söngvaskáldið og tónlistarmað-urinn Svavar Knútur hefur vakiðverðskuldaða athygli undanfarinmisseri. Bæði hefur hann skipulagtog staðið fyrir tónleikum og tónlist-arhátíðum. Má þar t.d. nefna minn-ingartónleika um Bergþóru Árna-dóttur, tónleika FTT til heiðursGunnari Þórðarsyni, Ólafi Gauki ogÓlafi Hauki Símonarsyni og minn-ingardagskrá um Stein Steinarr.

Page 23: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

FréttirGV23

www.illugi.is

ILLUGI GUNNARSSON

1. SÆTIILLUGI GUNNARSSON

1. SÆTI

Kæru sjálfstæðismenn.

Framundan eru mjög mikilvægar

kosningar. Öfl ugur framboðslisti

sjálfstæðismanna hér í Reykjavík

er lykillinn að góðum árangri í vor.

Ég vil hvetja ykkur til þess að taka

þátt í prófkjörinu næstkomandi

föstudag og laugardag og leita

eftir stuðningi ykkar í 1. sæti.

Öskudagur í HvergilandiÁ öskudaginn fylltist Hvergiland af allskonar prinsessum, ofurhetjum,

röppurum og allt þar á milli. Börnin mættu galvösk eftir skipulagða dagskrámeð umsjónarkennaranum sínum og við tók heljarinnar fjör í Hvergilandi.Það sem var m.a. boðið uppá var að syngja í Sunnubúð og fengu börnin smágotterí í poka í staðinn. Einnig var boðið upp á ávexti allan daginn til að hafaallt og alla í góðu jafnvægi.

Fjör á öskudaginn í Tígrisbæ við RimaskólaÁ öskudaginn mættu öll börnin í Tígrisbæ í öskudagsbúningum og var slegið upp heljarinnar skemmtun. Byrj-

að var á því að sprikla í íþróttahúsinu og fara í hina ýmsu leiki en svo endaði skemmtunin á því að slá Tígrisdýr-ið úr tunnunni.

Tígrisdýrið slegið úr tunnunni í Tígrisbæ.

Þessar yngismeyjar stóðu í verslunarrekstri.

Margir búningarnir voru skrautlegir.

Þessar dömur voru flottar í tauinu.

Page 24: Grafarvogsbladid 3. tbl 2009

VE

LJU

M Í

SL

EN

SK

TT

VE

LJU

M Í

SL

EN

SK

TT