grafarvogsbladid 4.tbl 2007

22
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 4. tbl. 18. árg. 2007 - apríl Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 Við erum alltaf í leiðinni Landsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi. Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9. Landsbankinn Banki allra landsmanna 410 4000 landsbanki.is Ingvi Á Hjörleifsson hefur gegnt starfi formanns hjá Korpúlfum, samtökum eldri borgara í Grafarvogi, frá upphafi. Nú er Ingvi hættur og Hilm- ar Guðlaugsson hefur tekið við starfi formanns. Við ræðum við Ingva á bls. 18. GV-mynd PS Nýir tímar á - traustum grunni Gleðilegt sumar Gleðilegt sumar

Upload: skrautas-ehf

Post on 23-Mar-2016

263 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi4. tbl. 18. árg. 2007 - apríl

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

Við erum alltaf í leiðinniLandsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustufyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi.

Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9.

LandsbankinnBanki allra landsmanna

410 4000 landsbanki.is

Ingvi Á Hjörleifsson hefur gegnt starfi formanns hjá Korpúlfum, samtökum eldri borgara í Grafarvogi, frá upphafi. Nú er Ingvi hættur og Hilm-ar Guðlaugsson hefur tekið við starfi formanns. Við ræðum við Ingva á bls. 18. GV-mynd PS

Nýir

tíma

r á -

trau

stum

grun

ni

Gleðilegt sumarGleðilegt sumar

Page 2: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Bókakistur Borgarbókasafnsins erunýjasta viðbótin í þjónustu safnsins ogeiga uppruna sinn í Foldasafni í Graf-arvogskirkju. Fyrstu kisturnar fóru íöll skólasöfn Grafarvogshverfis aukþess sem Ingunnarskóli í Grafarholtifékk kistu. Fyrir skólasöfnin og nem-endur er þetta eins og að koma hönd-um yfir gersemar.

Í kistunum er ómældur fjársjóðurbóka um margvíslegt efni sem væntamá að unglingar hafi áhuga á að kynnasér. Þó ekki sé langt um liðið síðanþetta samstarf hófst milli Foldasafnsog skólasafnanna hafa kisturnar þeg-ar vakið mikla lukku. Markmiðið meðbókakistunum er að efla samstarfmilli skóla og Borgarbókasafns, ásamtþví að hvetja unglinga til lesturs.

Níundi bekkur úr Ingunnarskólaheimsótti Foldasafn og hafði meðferðiskistuna góðu. Bókum var skilað og íkistuna sett efni sem nemendur lang-aði að hafa með sér á skólasafnið. Hóp-urinn skoðaði safnið og kistan var fljótað fyllast að nýju með bókum og tíma-ritum sem vöktu áhuga þeirra. Einnignotuðu margir tækifærið til að verðasér út um bókasafnsskírteini og fengusvo lánaða með sér heim geisladiska,DVD diska, myndbönd og tímarit svofátt eitt sé nefnt. Heimsóknin í Folda-safn var skemmtileg og tókst afskap-lega vel. Nemendur virtust kunna velað meta ferðalagið úr Grafarholti nið-ur í Grafarvog þar sem starfsfólk safns-ins tók afskaplega vel á móti þessumungu viðskiptavinum sínum. Talað

var um hve einstaklega góður hópurværi þar á ferð, áhugasamir, skemmti-legir krakkar og viðræðugóðir. Hvergestur var síðan leystur út með upplýs-ingabæklingi, bókamerki og völdumbrandara í veganesti.

Það er ljóst samkvæmt rannsóknumað það að lesa fyrir börn kennir þeimað meta lestur, hefur jákvæð áhrif á ís-lenskukunnáttu og eykur málþrosk-ann. Bók er góður félagi, alltaf til taksog endalaus uppspretta gleði og góðrastunda. Börn undir 18. ára aldri greiðaekki fyrir skírteini á Borgarbókasafn-inu. Ástæða er til að hvetja foreldra ogforráðamenn til að heimsækja söfnBorgarbókasafnsins því þar er margtsem gaman er fyrir alla fjölskyldunaað skoða, hlusta á og upplifa.

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Gleðilegt sumarSkelfilegar fréttir hafa borist undanfarið og segja frá upp-

kaupum erlendra auðkýfinga á íslensku landi. Nýjasta dæmiðer moldríkur Svisslendingur sem sölsað hefur undir sig alltlandssvæðið í nágrenni Heiðarvatns og Vatnsár í næsta ná-grenni Víkur í Mýrdal. Hefur hann nú eignast allar jarðirnar,vatnið og ána.

Íslenskir veiðimenn og náttúruunnendur sem notið hafasamvista við nátúruna og fiska vatnasvæðisins hafa nú veriðgerðir brottrækir af svæðinu. Og fá líklega aldrei að koma þaraftur.

Nú þegar alþingiskosningar eru handan við hornið vonastmargir eftir því að einhver eða einhverjir stjórnmálaflokk-annna komi því vandlega fyrir á stefnuskrá sinni að verja Ís-land og íslenska náttúru fyrir ágangi svona manna. Grípaverður í taumana strax. Erlendir auðmenn eru að kaupa uppheilu dalina og firðina og engin íslensk lög eru til staðar til aðtaka á þessum hlutum.

Það hljóta allir landsmenn að vera á móti þessari þróun.Nema þá kannski landeigendurnir sem leggjast svo lágt að af-henda þessum mönnum jarðir sínar hverja af annarri ogsannast þá máltækið rækilega að margur verður af aurumapi. Við, sem viljum að Ísland sé sem lengst í eigu Íslendinga,treystum því að stjórnmálammenn geri skyldu sína og takiþetta mál föstum tökum strax og alþingi kemur saman í haust.

Veturinn er liðinn og enn eitt sumarið að ganga í garð.Glöggir lesendur blaðsins taka eftir því að blaðinu er nú dreiftá miðvikudegi vegna fyrsta sumardags sem ber að venju upp áfimmtudag, venjubudinn dreifingardag blaðsins.

Um leið og við sem stöndum að Grafarvogsblaðinu óskumGrafarvogsbúum gelðilegs sumars, viljum við minna á aðnæsta blað verður í dreifingu 10. maí.

Stefán Kristjánsson

[email protected]

Gestirnir úr Ingunnarskóla í Grafarholti kunnu vel við sig í Foldsafni í Grafarvogi eins og sjá má.

Heimsókn 9. bekkinga frá Ingunnarskóla

- fjölskyldur eru hvatar til að heimsækja Foldasafn

Grafarvogur í góðum málumÁ síðasta fundi Hverfisráðs

Grafarvogs, þann 12 apríl sl.,kynnti Jórunn Frímannsdóttirborgarfulltrúi hugmyndir umbyggingu menningar- og þjón-ustumiðstöðvar í Spönginni. Þarmun m.a. bókasafnið okkar fáglæsilega og rúmgóða aðstöðu,þar verður kaffihús, aðstaða fyrirGrafarvogskirkju og stór fjölnotasalur þar sem hægt er að setjaupp myndlistarsýningar, tón-leika og fleira. Menningarmið-stöðin í Grafarvogi er búin aðvera alltof lengi á umræðustigien nú er hún loksins komin áteikniborðið. Enda lýsti hverfis-ráðið einróma yfir ánægju sinnimeð það framtak að hér muniinnan tíðar rísa vegleg menning-armiðstöð þar sem Grafarvogs-búar á öllum aldri munu eiga er-indi.

Menningarmiðstöðin er vissu-lega enn á hönnunarstigi og áðuren endanleg útfærsla lítur dags-ins ljós munu tillögur verðakynntar íbúum og má búast viðað slík kynning verði nú strax á

vormánuðum.

Á þessum sama fundi vorueinnig kynntar nýjar áætlunar-leiðir strætisvagna um Grafar-vogshverfi. Það er fagnaðarefniað nú munum við Grafarvogsbú-ar brátt fá innanhverfisvagn semganga mun um hverfið og nýtastmun ungmennum vel á leið tiltómstundastarfa sinna og einnigað ný strætisvagnaleið muntengja Grafarvogs- Grafarholts-og Árbæjarhverfi. Ekki sízt þóttiráðinu ástæða til að fagna nýjumáherzlum í umhverfismálumborgarinnar, hinum tólf grænuskrefum, þar sem t.d. ókeypis að-gangur fyrir námsmenn í munenn auka hagkvæmni innan-hverfisvagns.

Hverfisráðið óskaði eftir því aðítarleg kynning á nýju leiðarkerfifari fram áður en það verður tek-ið í gagnið og íbúum gefinn kost-ur á að koma með athugasemdir.

Hverfisráð Grafarvogs lýstieinnig yfir áhyggjum af áætlun-

um um Hallsveg á þessum fundisínum. Lýsti ráðið því yfir að þaðværi forgangsatriði að hann yrðiekki hugsaður sem hraðbraut ígegnum hverfið og fór fram ákynningu frá FramkvæmdaráðiReykjavíkur.

Að lokum lýsti hverfisráðið yf-ir ánægju sinni með nýgerðansamning Reykjavíkurborgar ogFjönis um stóraukinn styrk ogstórbætta aðstöðu fyr-ir félagið. Það er ekkiofsagt að þessi samn-ingur er bylting fyrirhverfið hvað íþrótta-aðstöðu og iðkun varð-ar. Grafarvogshverfier nú komið í fremsturöð með uppbygginguíþróttamannvirkja eftir að hafasetið á hakanum í mörg ár.

Á komandi sumri mun svo faraaf stað hreinsunarátak í hverf-inu okkar og þá mun Grafarvog-ur, eitt glæsilegasta og skemmti-legasta hverfi borgarinnar fá þaðyfirbragð sem það á skilið.

Það er deginum ljósara að eftiraðeins eitt ár við völd í borgar-stjórn hefur Sjálfstæðisflokkur-inn látið verulega til sín taka. Eft-ir óstjórn og afstkiptaleysi síð-ustu ára hefur orðið stórbreytingá stjórnarháttum öllum til góðaog ekki sízt okkur Grafarvogsbú-um.

Við Grafarvogsbú-

ar vitum í hvaðaógöngur óstjórnvistri aflanna geturog hefur leitt okkur. Við verðumþví einnig að standa vörð umáframhaldandi stjórnarsetuSjálfstæðisflokksins í landsmál-um því annars er voðinn vís.

Næstkomandi sunnudagklukkan 16:00 mun Sjálfstæðis-flokkurinn mun opna kosninga-skrifstofu sína í félagsheimili Fé-lags sjálfstæðismanna í Grafar-vogi, Hverafold 5. Þar munuframbjóðendur flokksins í kjör-dæmi okkar mæta, Óperuídív-urnar Davíð og Stefán skemmtaog léttar veitingar verða í boði.

Allir eru velkomnir oghvattir til að mæta.

Kosningaskrifstof-an verður svo opinalla virka daga framað alþingiskosing-um klukkan 17:00 -21:00 og um helgarog á opinberum frí-dögum klukkan

13:00 - 17:00.

Höfundur er ritariFélags sjálfstæðismanna í Graf-

arvogi og varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í

Hverfaráði Grafarvogs.

Emil Örn Kristjánssson,ritari félags sjálfstæðis-manna í Grafarvogi, skrifar:

Page 3: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

- beint frá Ítalíu

Page 4: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Hjónin Hafdís Svavarsdóttir ogEmil Hilmarsson, Fannafold 249, erumatgoggar okkar að þessu sinni.Uppskriftir þeirr eru girnilegar ogskorum við á alla að taka fram svunt-una og prófa.

Katalónskur forrétturJamon skinka (spænsk ráskinka)

Gul melónaMelóna er skorin í hæfilegar

sneiðar og kjarni og hýði tekin af.Skinkunni rúllað yfir sneiðarnar ogsett á forrétta diska. Salatblað ogsteiktar furuhnetur settar með tilskrauts og bragðauka.

Emils kjúklingur1 heill kjúklingur

Fylling:1 sæt kartafla (ekki mjög stór).1 laukur.1 rauð paprika.

Kartöflu, lauk og papriku skellt ímatvinnsluvél og allt mixað saman,hrært vel saman og sett inn í kjúkl-inginn. Kjúklingur kryddaður meðsalti og kjúklingakryddi og eldaðureins og vanalega.

Sósa:Soðið sem kemur af réttinum er

sett í pott (sigta).6 dl vatn.Sósujafnari (annaðhvort tilbúinn

eða þá vatn og hveiti hrist saman)1 teningur kjúklingakrafturKryddað eftir smekk.Með þessum rétti er bæði gott að

hafa franskar og- eða hrísgrjón.

Frönsk súkkulaðikaka 200 gr. smjör (venjulegt smjör erbest).200 gr. síríus suðusúkkulaði.4 egg.3 dl. sykur.1 dl. hveiti.

Smjör og súkkulaði sett í skál ogbrætt yfir vatnsbaði þar til það erkomið í góða súkkulaðihræru.

Á meðan eru eggin þeytt vel sam-an og sykri bætt við. Þeytt vel samaná góðum hraða.

Súkkulaðiblöndu helt í eggjahrær-

una og hrærivél látin ganga á hæg-um snúningi á meðan, þegar allt erkomð út í er hræivél sett á fullt oglátið blandast vel. Að því loknu erslökkt á hrærivél og ég læt allthveitið út í og set svo hrærivél að-eins á hægaganginn og gef svo allt íbotn í smástund, alls ekki lengi.

Allt sett í smelluform (best aðsetja smjörpappír í botninn) og sett íca 180-200 gráðu heitan ofninn ogþetta tekur 40 mínútur á blæstri.

Krem75 gr. smjör.150 gr. suðusúkkulaði.1-2 msk. síróp.

Allt brætt yfir vatnsbaði og þegarþetta er orðin silkimjúk hræra þá erþessu skellt á kökuna.

Þeyttur rjómi eða vanilluís er gottmeðlæti með kökunni.

Verði ykkur að góðu,Hafdís og Emil

Matgoggurinn GV4

Hildur og Ragnarnæstu matgoggar

Hafdís Svavarsdóttir og Emil Hilmarsson, Fannafold 249, skora á HildiÁrnadóttur og Ragnar Guðgeirsson, Funafold 87, að koma með upp-

skriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út fimmtudaginn 10. maí.

Katalónskurforrétturog Emils-

kjúklingur- að hætti Hafdísar og Emils

Hafdís Svavarsdóttir og Emil Hilmarsson ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

Óskum öllum gleðilegs sumars! Kveðja, Guðrún, Hanna Lára, Helena Hólm, Karitas.og Helena E.

Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5Sími 586 1717 - stubbalubbar.is

Opnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19 föst 10-18 laugard 10-16

Page 5: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007
Page 6: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV6

GrafarvogsblaðiðAuglýsingar - 587-9500

Dvergshöfða 27 Reykjavík Sími/Símsvari 567-7888 www.heilunarsetrid.is

Hjá Heilunarsetrinu vinnur fagfólk á sviði heildrænna meðferða

Okkur er umhugað um að hjálpa fólki til

þess að finna jafnvægi og betri líðan.

Höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð.Homopatia. Fæðuóþolsmælingar.

Sogæðanudd. Detox meðferð.Svæða og viðbragðsmeðferð.

Heilun. Reiki/Heilun.SRT andleg svörunarmeðferð.

Natasha kennirbreik og Hiphop

OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFUSjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu í Grafarvogi sunnudaginn 22. apríl

klukkan 16:00 í félagsheimilinu Hverafold 5.ALLIR VELKOMNIR

Óperuídívurnar Davíð og Stefán flytja nokkur lög og boðið verður upp á léttar veitingar.

Frambjóðendur verða á staðnumFélag sjáfstæðismanna í Grafarvogi - www.grafarvogurinn.is

Natasha er enginn smá dansari eins og sjá má. Heimsíða hennar erwww.natasha.is og síminn 822-6325.

Natasha Monay Royal er dansari,danshöfundur og danskennari og ermeð breik og Hiphop dansnámskeiðí Árbæ fyrir þá sem hafa áhuga.

Natasha byrjaði að dansa breik-dans árið 1983 þegar hún var 10 áragömul. Hún hóf danskennaraferilsinn á Íslandi árið 1998.

Natasha byrjaði að kenna í Dans-skóla Heiðars Ástvalds, 1998-2001 enfór svo að kenna í Kramhúsinu frá2001- og kennir þar enn í dag.

Natasha byrjaði að kenna í Árbæ,nánartiltekið í Árbæjarþreki, viðhliðina á sundlauginni, haustið 2004og fékk strax góðar móttökur.

Fjögur ný 7 vikna námskeið byrja:1. BREIK f. 1.-5.bekk 4. maí.2. BREIK 6.bekk og eldri 4. maí.3. HIPHOP 13-17 ára 23. apríl.4. HIPHOP 18 ára og eldri 23. apríl.

Skoðið heimasíðuna hennarwww.natasha.is Þar er hægt að fáfrekari upplýsingar eða skrá sig ánámskeiðin. Einnig er hægt aðhringja í síma 822-6325.

Natasha er meðlimur í Breikdans-hópi (Bboy crew) hér á Íslandi, semheitir ,,Element Crew’’. Breikdans-hópurinn hefur verið starfandi síðan1998.

Hún og meðlimir hópsins hafaferðast og verið í Breikdanskeppn-um í Danmörku, Svíþjóð og Noregimörgum sinnum.

Natasha er líka meðlimur í öðrumdanshóp sem hún byrjaði með árið2005, sem heitir "Pure Vibes". En þarblandar hún saman nemendum sín-um sem dansa Hip hop, Breikdans ogStreetStyle á sinn einstaka hátt.

Page 7: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007
Page 8: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV8

SkíðaferðGufunesbæjar

Sameiginleg skíðaferð félagsmið-stöðvanna Fjörgynjar, Græðgynjarog Engynjar var farin helgina 30.mars - 1. apríl. Farið var með 80 ung-linga úr 8.-10. bekk. Sökum íhlutun-ar veðurguðanna undanfarin ár varþetta fyrsta sameiginlega skíðaferð-in í þrjú ár og ekki var skíðaútlitiðgott nokkrum dögum fyrir brottför.

Það var ekki fyrr en nokkrum tím-um fyrir brottför að ákveðið var aðfara, taka ,,sjensinn’’ á að veðrið yrði

í lagi þrátt fyrir dökkt útlit.Haldið var af stað frá borginni kl.

17:00 á föstudegi og ferðinni heitið tilAkureyrar þar sem gist var í KA-heimilinu og reynt að fara áskíði/bretti í Hlíðarfjalli.

Fyrsta stopp var í Staðarskála ogsíðan var haldið á leiðarenda þarsem mannskapurinn kom sér fyrirog undirbjó sig fyrir nóttina. Fyrstuhrotur heyrðust fljólega eftir mið-nættið. Laugardagurinn rann upp

með hávaðaroki, fínu gluggaveðri oglokað í Hlíðarfjalli. Hvað nú, enginskíði? Jú, viti menn. Það var opið áSigló og við þangað. Á Sigló varágætis veður, fínt færi og hægt aðskemmta sér í fjallinu fram að lokun.Þá var haldið aftur til Akureyrar ogþað voru þreyttir krakkar sem gengutil náða um og upp úr miðnætti.

Á sunnudagsmorguninn var svosama óvissan, hvar verður hægt aðskíða í dag? Heppnin var með okkurí þetta sinn og opið var í Hlíðarfjalli.Þangað var farið og skíðað allan dag-inn enda færið fínt og nægur snjór.Seinnipart dags voru þó menn og

konur farin að lýjast og tími kominná heimferð, en til borgarinnar skyldiekki haldið fyrr en að búið var aðkoma við í einni frægustu ísbúðlandsins, Brynjuís.

Haldið var heim í kjölfarið, aðsjálfsögðu með viðkomu í Staðar-skála, þar sem skellt var í sig einum,hammara’’. Það voru þreyttir enánægðir unglingar sem stigu út úrrútunum á skólalóðinni þar sem for-eldrar biðu þeirra. Starfsfólk félags-miðstöðvanna vill þakka krökkun-um fyrir frábæra og skemmtilegahelgi, en það eru einmitt svona ferð-ir sem gefa lífinu lit!

Gott að fá sér gott að drekka í hvíldartímanum.

Fjör á Sigló.

Vinkonur í slökun.

Flott á skíðum.

Smá hvíld eftir erfiða ferð.

Ísinn var góður.

Þessi var skrautlegur.Pása.Þessi var einbeitt á brettinu. Áhyggjulaus á skíðunum.

Að sjálfsögðu í Fjölnislitunum.

Page 9: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Nánari upplýsingar fást hjá Lífeyrisþjónustu SPRON í síma 550 1400 eða á spron.is

SPRON Lífeyrir

Þegar saman fer frábær ávöxtun og engin umsýsluþóknun er valið einfalt: SPRON Lífeyrir.

Það er einfalt mál að skipta yfir í SPRON Lífeyri. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og þeir sjá um framhaldið þér að kostnaðarlausu.

SPRON, SPÖNGINNI

ARG

US

/ 07

-026

0

Verður þú af milljónum?Í SPRON Lífeyri greiða viðskiptavinir ekki umsýsluþóknun eins og tíðkast víðast annars staðar. Þetta getur numið umtalsverðum fjárhæðum.

Frábær ávöxtun á SPRON Lífeyri!

Samanburður á nafnávöxtun SPRON Lífeyris og lífeyrissparnaðarleiða annarra banka og sparisjóða á árinu 2006 leiðir í ljós að ávöxtunin er í flestum tilfellum best hjá SPRON.

Hér er verið að bera saman hliðstæðar leiðir nema að samsetning fjárfestinga innan hverrar leiðar er mismunandi.

SPRON Lífeyrir Kaupþing lífeyrisauki Landsbanki Glitnir Sparisjóðurinn

Aldur Ávöxtun Aldur Ávöxtun Aldur Ávöxtun Aldur Ávöxtun Aldur Ávöxtun

18 til 30 ára 29,40% 18 til 30 ára 28,80%* 16 til 44 ára 20,30%* 20 til 44 ára 21,98%* 18 til 39 ára 13,7%*

31 til 40 ára 22,76% 31 til 40 ára 20,80%* 45 til 54 ára 19,20%* 44 til 59 ára 20,29%* 40 til 54 ára 18,2%*

41 til 54 ára 13,92% 41 til 54 ára 15,40%* 55 til 64 ára 14,30%* 60 ára og eldri 13,83%* Verðtr.sparn. 11,80%**

55 ára og eldri 12,01% 55 ára og eldri 10,50%* Verðtr.sparn. 11,80%** Lífeyrisþegar 12,20%*

Verðtr.sparn. 11,96% Verðtr.sparn 11,78%** Verðtr.sparn. 11,80%**

Dæmi: Miðað við 0,5% umsýsluþóknun banka og hámarkslífeyrissparnað í 40 ár af 300.000 kr. mánaðarlaunum og 6% nafnávöxtun á ári hefur viðkomandi lífeyrisþegi orðið af rúmum 3,5 m.kr.

Samanburður á æviskeiðum (nafnávöxtun 2006)

*Heimild: Heimasíða viðkomandi banka. ** Heimild: Morgunblaðið 18. janúar 2007.

Page 10: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV10

Flugur átilboðsverðifrá Krafla.is

Í sátt við eldri borgaraÞað var haft eftir einum ráðherra

við undirritun samkomulags ríkis-stjórnarinnar og Landssambandseldri borgara síðastliðið sumar að"´átök við eldri borgara er eins og aðdeila við foreldra sína". Það eru orðað sönnu.

Sterkur málflutningurEldri borgarar hafa á síðari árum

myndað sterka rödd og öflugt þrýsti-afl til að koma áherslumálum sínumá framfæri við stjórnvöld og stjórn-málaflokka. Áhyggjuefni þeirra hafasnúið bæði að kjörum og aðbúnaðialdraðra þegar heilsa og geta tilsjálfsbjargar brestur. Í þessari greiner fjallað um kjör eldri borgara.

Ólíkir hagsmunirEldri borgarar eru ekki einsleitur

hópur og aðstæður þeirra, vilji oggeta er jafn mismunandi og þeir erumargir. Áhersluatriðin eru þvímargvísleg og snerta hvern einstak-ling og hver hjón með mismunandihætti. Því bera baráttumál eldriborgara merki.

Áhersluatriðin

Eldri borgarar hafa bent á órétt-mæti þess að greiða eignaskatt áskuldlaust eða skuldlítið eigin hús-næði. Þeir hafa lagt áherslu á aukn-ar ráðstöfunartekjur með hækkunlífeyris almannatrygginga og hækk-un skattleysismarka. Þeir hafa vilj-að minnka tekjutengingar lífeyrisalmannatrygginga við eigin tekjurúr lífeyrissjóði, við atvinnutekjur ogtekjur maka. Þá hafa þeir lagtáherslu á að bæta hag þeirra semhafa minnstar tekjur, en það eru þeirsem hafa aflað sér minnstan rétt úrlífeyrissjóðum.

Margt hefur áunnist og stóriráfangar eru framundan

Skattar aflagðir og lækkaðirEignaskattur var aflagður á kjör-

tímabilinu. Hann gat lagst þungt áeldri borgara, en stærstur hlutiþeirra býr í eigin húsnæði, skuld-litlu eða skuldlausu. Tekjuskatturog virðisaukaskattur á matvæli hafaverið lækkaðir og skattleysismörkhækkuð. Ráðstöfunartekjur heimil-anna hafa aukist um 60% frá árinu1995. Óskertur lífeyrir almanna-trygginga hefur frá árinu 2005 hækk-

að um 17% hjá einhleypum og 22%hjá hjónum eða sambúðaraðilum.

Launatekjur hafi ekki áhrif álífeyri

300 þúsund króna frítekj-umark á ári vegna eigin at-vinnutekna ellilífeyrisþegavar tekið upp um síðustu ára-mót. Verði Sjálfstæðisflokk-urinn áfram í ríkisstjórn,geta eldri borgarar frá 70 áraaldri unnið að vild, án þessað það skerði lífeyri al-mannatrygginga. Þá hefurtekjutenging milli hjóna verðiminnkuð verulega, sem hefur sér-staklega bætt hag kvenna, því mak-ar þeirra hafa yfirleitt haft hærritekjur og meiri rétt í lífeyrissjóði,sem hefur haft áhrif til lækkunar líf-eyris almannatrygginga hjá konum.Verði Sjálfstæðisflokkurinn áframvið völd, munu hvorki lífeyrissjóð-stekjur og né launatekjur maka frá70 ára aldri hafa áhrif á lífeyri al-mannatrygginga hjá hinum makan-um.

Skerðingar lækka umtalsvertSkerðingarhlutfall lífeyris al-

mannatrygginga vegna annarratekna voru á árinu 2003 lækkaðar úr67% í 45% og síðan

aftur í tæp 40% umsíðustu áramót.Gangi tillögur Sjálfstæðisflokksinseftir mun skerðingarhlutfallið fara í35%. Fyrir 2003 voru tekjutengingarvið lífeyri almannatrygginga meðþeim hætti að hverjar 10 þúsundkróna tekjur úr lífeyrisjóði eðavegna atvinnu viðkomandi lækkuðulífeyri almannatrygginga um 6700krónur. Fari hlutfallið í 35% , munuhverjar10 þúsund króna tekjur úrlífeyrissjóði,- en ekki atvinnutekjur-, hafa áhrif til skerðingar á lífeyri al-manntrygginga um 3500 krónur.Þetta er stór áfangi.

Kjör verst settu verða bættSíðast en ekki síst mun

Sjálfstæðisflokkurinnbeita sér fyrir að bætakjör þeirra eldri borgarasem verst eru settir meðað tryggja þeim að lág-marki 25 þúsund krónatekjur úr lífeyrissjóði tilhliðar við lífeyri al-mannatrygginga. Þaðskiptir þá miklu.

Sátt við eldri borgaraSjálfstæðisflokkurinn

kynnti þessar tillögur sínar á lands-fundi sínum helgina 12.-15. maí, enþær voru unnar í samstarfi við full-trúa Landssambands eldri borgaraog Samtök eldri sjálfstæðismanna.Viðbrögð eldri borgara benda tilþess að með því hafi skapast sátt.Það er sérstakt fagnaðarefni og veg-vísir fyrir Sjálfstæðisflokkinn tiláframhaldandi góðra verka, þjóð-inni til farsældar.

ÁstaMöller,alþingismaður

Ásta Möller, frambjóðandi Sjálf-stæðisflokksins til alþingis, skrifar:

Flugu kastað áfallegan veiði-stað í StóruLaxá í hreppum.

Laxarnir tveirtil hliðar, 10 og12 pund, feng-ust á Kröflur,

rauða og orangeí Stóru Laxá í

fyrra.

Stórsýning í Smáralind sem veiðimenn mega ekki missa af:

Flugunetverslunin Krafla.is er ámeðal þátttakenda á stórsýningu fyr-ir stangaveiðimenn og skotveiði-menn sem verður í Smáralind dag-ana 5. og 6. maí nk.

Fjölmörg fyrirtæki og verslanirsína vörur sínar á sýningunni og erbúist við að veiðimenn fjölmenni ásýninguna sem verður opin frá kl.11.00 til 18.00 báða dagana.

Nú þegar vertíð stangaveiði-manna er handan við hornið er réttitíminn til að huga að veiðisumrinu. Ísýningabás Krafla.is í Smáralindverður boðið upp á landsfrægar sil-

ung- og laxaflugur. Um er ræða afarsterkar og fengsælar flugur sem allareru íslensk hönnun og hafa reynstveiðimönnum mjög vel í gegnum ár-in. Við skorum á veiðimenn sem ætlaá sýninguna að líta við í sýningarbásKrafla.is

Sýningin verður annars mjög fjöl-breytt. Fyrirtæki verða með tilboð áveiðivörum, kastsvæði verður tilstaðar fyrir þá sem þess óska, skots-væði, sýndir verða veiðibílar ogveiðifjórhjól auk þess sem spenn-andi fyrirlestrar verða í boði ogveiðihappadrætti.

Page 11: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Nú hefur myndast nýr meðbyr í persónulegri fjármálaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki

BYR - sparisjóður | Sími 575 4000 | www.byr.is

Page 12: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV12

Sjálfstæðisflokkurinn ogeldri borgarar eiga samleið

Á landsfundi Sjálfstæðisflokks-ins var sleginn tónninn fyrirkosningabaráttu flokksins fyrirAlþingiskosningarnar 12. maínæstkomandi. Í komandi kosn-ingum leggjum við sjálfstæðis-menn áherslu á að halda áfram aðbæta kjör og lífsafkomu alls al-mennings í landinu.

Allt frá því að Sjálfstæðisflokk-urinn tók við stjórn landsins árið1991 hefur orðið bylting á Íslandi.Fyrir þeirri byltingu finna allirþjóðfélagshópar í þeim tækifær-um sem þeim standa til boðahvort sem er í efnahags- og at-vinnumálum, menntamálum eðavelferðarmálum. Fólk finnur líkafyrir því í buddum sínum því áþessu tímabili hefur hagsæld auk-ist samkvæmt öllum mælikvörð-um, skattar hafa lækkað og laun ásama tíma hækkað. Við höfumgripið til aðgerða til þess aðlækka matarverð og svo lengimætti telja.

En þó svo að sá árangur semnáðst hefur sé í senn glæsilegurog ánægjulegur er ekki þar meðsagt að Sjálfstæðisflokkurinn viljiláta staðar numið og vilji ekki

gera betur. Þvert á móti viljumvið halda áfram og höfum því settfram metnaðarfull markmið á öll-um sviðum.

Við stöndum við gefin loforð

Fyrir kosningar höfum viðsjálfstæðismenn forðast það, öf-ugt við marga aðra stjórnmála-flokka, að leggja fram langa lof-orðalista sem erfitt er að standavið. Þess í stað höfum við lagtáherslu á að standa við þau loforðsem við gefum. Fram til þessahefur okkur tekist að gera það. Áþví verður ekki breyting nú.

Sigur fyrir eldri borgaraUm fátt hefur verið meira rætt í

aðdraganda þessara kosninga enum málefni aldraðra. Það ersama við hvern ég hef talað, allirleggja þunga áherslu á að bætaþurfi kjör hinna eldri, einkumþess hóps eldri borgara sem lak-ast eru settir. Þessar áherslurkoma ekki eingöngu fram hjáeldri borgurum, heldur ekki síðurhjá fólki á mínum aldri, enda áþað að vera sérstakt markmið

hinna yngri að vinna að velferðhinna eldri. Þeir eiga það skiliðenda hafa þeir skilað sínu fram-lagi til þjóðfélagins með glæsileg-um hætti og við af yngri kynslóð-inni njótum nú ávaxta þeirrarvinnu.

Það var því mik-ill sigur fyrir kjara-baráttu eldri borg-ara þegar Geir H.Haarde lýsti því yf-ir á landsfundi að ánæsta kjörtímabilimyndi Sjálfstæðis-flokkurinn leggjasérstaka áherslu ábæta kjör eldriborgara á næstakjörtímabili, það erað segja að grípa til sérstakra að-gerða til þess að auka ráðstöfun-arfé þessa hóps. Og hvað er þaðsem Sjálfstæðisflokkurinn ætlarað gera til þess að ná þessummarkmiðum?

Hvað ætlum við að gera?Í fyrsta lagi ætlum við að

minnka skerðingar á lífeyris-greiðslum frá almannatrygginga-

kerfinu. Slíkt er nauðsynlegt tilþess að ná fram kjarabótum fyrireldri borgara. Í annan stað viljumvið tryggja öllum lágmarkslífeyriúr lífeyrissjóði til viðbótar þeimgreiðslum sem koma úr almanna-tryggingakerfinu, enda státa þvímiður ekki

allir eldriborgarar afdigrum lífeyrissjóðum sem þeirgeta leitað í að lokinni starfsævisinni. Hefur formaður Sjálfstæð-isflokksins nefnt að slíkar viðbót-argreiðslur gætu numið 25.000krónum á mánuði. Í þriðja lagiviljum við sjálfstæðismenn beitaokkur fyrir því að fólk sem erkomið yfir sjötugt geti unniðlaunaða vinnu án þess að það

skerði lífeyri frá Tryggingastofn-un eins og nú er. Slík breyting ermikið réttlætismál. Í stað þess aðvera sjálfkrafa dæmdir út afvinnumarkaði myndi slík breyt-ing hvetja eldri borgara til áfram-haldandi þátttöku í atvinnulífinu

og til þess að gera sig áframgildandi í samfélaginumeð okkur sem yngri er-um.

Kjósum Sjálfstæð-isflokkinn!

Sjálfstæðisflokkurinnhefur búið svo um hnút-ana að efnahagslegar for-sendur eru til þess að ráð-ast í þessar aðgerðir. Þæreru metnaðarfullar og

ábyrgar. Þær sýna að Sjálf-stæðisflokkurinn og eldri

borgarar eiga samleið. Við mun-um standa við þessi loforð verðiokkur áfram treyst fyrir forystu-hlutverki í landsstjórninni. Einaleiðin til að tryggja að svo verði ersú að kjósa Sjálfstæðisflokkinn íkomandi alþingiskosningum.

Sigurður Kári Kristjánsson,alþingismaður

Sigurður Kári Krist-jánsson, alþingismað-ur og frambjóðandiSjálfstæðisflokksins,skrifar:

Þessar sætu dömur skemmtu sérvel á frístundaheimilinu umpáskana enda nóg um að verafyrir krakkana og dagarnir lang-ir.

Þessir guttar áttu ekki í erfið-leikum með að eyða tímanum og

skemtu sér vel í sundlauginni.

Í páskaleyfi skólanna voru langirdagar í frístundaheimilunum þarsem börnin höfðu margt skemmti-legt fyrir stafni.

Dagskráin var fjölbeytt, bæðiheima við og út um víðan völl. Meðalþess sem var á boðstólum var nátt-fatadagur, gulur dagur, spiladagur,föndur, leikur inni og úti, heimsókn-ir milli frístundaheimila, fjöruferð,sund, keila og bíóferð.

Á löngu dögunum skemmtu börnog starfsfólk sér hið besta eins og ámyndunum sést.

Frístundaheimilin:

Langirdagar umpáskana

GVRitstjórn og auglýsingar

587-9500

Page 13: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007
Page 14: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV16

General dekkin og fleiri nýjungarhjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs

Vorverkin:Lóðahreinsun í Reykjavík

Hin árvissa lóðahreinsun íReykjavík hefst laugardaginn 28.apríl og stendur til laugardagsins5. maí, en þá leggja starfsmennhverfastöðva Framkvæmdasviðsgarðeigendum lið og fjarlægjagarðaúrgang sem settur hefur ver-ið út fyrir lóðamörk.

Framkvæmdasvið biður garð-eigendur um að hafa eftirfarandi íhuga:

- Setja garðúrgang í poka. Ekkiblanda við hann lausum jarðvegiog öðru rusli.

- Ágætt er að binda greinaaf-klippur í knippi.

Vakin er athygli á að ekki verðafjarlægð stór tré eða trjástofnar.Eingöngu verður fjarlægðurgarðaúrgangur. Þeir sem þurfa aðlosa sig við annað rusl eða muni erbent á endurvinnslustöðvarSorpu.

Um nánari upplýsingar ogábendingar vegna lóðahreinsunarer vísað á hverfastöðvar Fram-kvæmdasviðs og símaver Reykja-víkurborgar - 411 11 11.

Ratað í Reykjavík4. apríl síðastliðinn var haldinn

allsherjar ratleikur um allaReykjavík þar sem unglingar úrfrístundamiðstöðvum borgarinn-ar kepptu og var leikurinn kallað-ur Ratað í Reykjavík.

Nemar úr Kennaraháskóla Ís-lands stóðu fyrir leiknum og varöllum frístundamiðstöðvunumboðið að senda fjóra unglinga tilþátttöku. Gufunesbær tók að sjálf-sögðu þátt og hélt undankeppni ogþar sem fjórir drengir úr Sigyn,Rimaskóla báru sigur úr býtum.

Sigurvegarar Gufunesbæjarfóru einnig heim sem sigurvegar-ar úr aðalkeppninni og unnu sérinn veglega vinninga. Viljum viðóska þeim Rafni Erlingssyni, Ein-ari Ólafssyni, Bjarka Þór Jón-mundssyni og Kjartani Guð-mundssyni til hamingju með sig-urinn.

Starfsmaður Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs við Gylfaflöt afgreiðir viðskiptavin. Minna má fólk á að þann 15. apríl sl. áttu nagladekkin að verakomin í geymsluna og sumardekkin undir bílinn. GV-mynd PS

,,Það er búið að vera mikið að geraog búast má við að fólk taki verulegavið sér á næstu dögum enda er sum-arið skollið á og vetrardekkin eiga aðvera komin undan bílunum,’’ sagðiÞorsteinn Lárusson, eigandi Hjól-barðaverkstæðis Grafarvogs viðGylfaflöt, í samtali við Grafarvogs-blaðið.

Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs

má með sanni segja að sé hjólbarða-verkstæði Grafarvoogsbúa og afarþægilegt fyrir íbúa í Grafarvogi aðhafa slíka þjónustu innan hverfisins.

,,Það nýjasta hjá okkur í dekkjun-um eru General dekkin sem erugæðvara á góðu verði. General dekk-in eru bæði fyrir fólksbíla og jeppa.Þá erum við nýlega farnir að bjóðaupp á ,,míkróskurð’’ á jeppadekkj-

um. Loks geta eigendur sportbíla ogannarra bíla á svokölluðum ,,lowprofile’’ dekkjum nú fengið fullaþjónustu hjá okkur því við erumkomnir með sérstaka affelgunarvélfyrir ,,low profile’’ dekkin,’’ sagðiÞorsteinn.

Rétt er að hvetja Grafarvogsbúa tilað vera tímanlega í því að skipta yfirá sumardekkin til að forðast leiðin-

legar og óþægilegar biðraðir erlengra líður á sumarið. Og rétt er aðminna bifreiðaeigendur á að mjögháar sektir eru við því að aka á nag-ladekkjum eftir 15. apríl.

Opið er hjá HjólbarðaverkstæðiGrafarvogs frá kl. 08.00 til 18.00 ávirkum dögum og frá kl. 10.00 til14.00 á laugardögum.

Page 15: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Verslun fluguveiðimanna er á www.Krafla.is

Kröflurnar í öllum litum sem keilutúpur í fyrsta sinn á Íslandi

Fjölbreytt úrval af íslenskum laxaflugum - tvíkrækjur/þríkrækjur - Flugur með reynslu

,,Landsliðið’’ þegar íslenskar silungflugur eru annars vegar

Krafla orange Krafla rauð Krafla svört Krafla gul

Iða Skröggur Gríma rauð Elsa

Beykir Mýsla Krókurinn Beygla

SilungaKrafla rauð SilungaKrafla svört SilungaKrafla Orange

Framleiðandi Skrautás ehf - Bíldshöfða 14 - Sími: 587-9500 / 698-2844

Besta vörnin í netverslun í dag

Vorum að bæta við mörgum nýjum flugum

Landsins mesta úrval afíslenskum gæðaflugum

Page 16: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV18

Ingvihættur

Breytingar og formannsskipti hjá Korpúlfum í Grafarvogi:

Þau tímamót hafa orðið hjá Korp-úlfum, samtökum eldri borgra íGrafarvogi, að formaður samtak-anna frá uppafi, Ingvi Á. Hjörleifs-son, hefur látið af formennsku. Viðræddum við Ingva og báðum hannfyrst um að rifja upp hvernig stóð áþví að félagið var stofnað á sínumtíma.

,,Korpúlfar hafa starfað hér í

hverfinu í níu ár. Þessi samtök erusérstök að því leyti að þau eiga engasamsvörun í Reykjavík vegna þessað þau urðu til að mestu fyrir til-stuðlan níu þáttakenda sem komusaman 16. apríl 1998 og ákváðu aðgera tilraun með að koma á fót sam-tökum sem vísi af félagsstarfi meðgönguferðum og öðru sem tengist fé-lagsstarfi og afþreyingu eldri borg-ara.

Aðstaða til að koma saman tilskrafs og ráðagerða var til boða íhúsnæði Miðgarðs og fengu samtök-in góðan stuðning m.a. frá þáverandiframkvæmdastjóra Miðgarðs, Reg-ínu Ásvaldsdóttur.

Öll vinna við skipulag félagsstarf-ins og framkvæmd á dagskrá og ferð-um er unnin í sjálfboðavinnu af fé-lagsmönnum. Og ég vil sérstaklegabenda á að engin félagsgjöld eru inn-heimt,’’ segir Ingvi og heldur áfram:

,,Í dag er í boði á vegum félagsinsfjölbreytt dagskrá alla virka dagavikunnar: Hópganga, vatnsleikfimi ísundlauginni, bochia, pútt, keila,Gaman saman, félagsvist, bingó,gler- og tréskurðarvinna. Félags-fundir eru mánaðarlega á Korpúlfs-stöðum, þá koma félagsmenn saman,spjalla og þiggja veitingar auk þessað hlíða á gesti sem fengnir eru áfundinn til að flytja áhugavert efnitil fróðleiks og skemmtunar. Á þessamánaðalegu fundi er mæting félags-manna mjög góð eða allt að 90 mannsí senn. Auk þessa eru farnar dags-ferðir vor og haust og tvisvar hefurverið farið erlendis, til Ítalíu 2005 ogFæreyja 2006.’’

- Hver eru helstu mál sem félagiðhefur komið til leiðar undir þinnistjórn?

,,Merkustu tímamótin á þessu níuára tímbili sem ég hefi verið formað-ur eru tvímælalaust þegar Korpúlfarfengu afhent til afnota húsnæði áKorpúlfsstöðum 14. desember 2005,og síðan viðbótarhúsnæði 27. apríl2006, en í því húsnæði er iðkuð glerl-ist og tréskurður. Við þessa breyt-ingu varð öll starfsemin viðráðan-legri og gott aðgengi er til staðar fyr-ir hreyfihamlaða.

Áður var starfsemin á fleyri stöð-um í hverfinu sem var all erfitt,’’ seg-

ir Ingvi og bætir því við að það hafiverið mjög ánæjulegt þegar Máttar-stólpinn 2003 kom í hlut Korpúlfa,sem er viðurkenning Miðgarðsvegna góðs árangurs í félagstarfi.’’

Skráðir félagsmenn í Korpúlfum1. mars 2007 voru 296 en enginn erskráður í félagið nema að eigin ósk.

Efst í huga þakklæti,,Eftir þessi níu ár sem ég hefi ver-

ið í forustu með mörgu góðu og fram-sæknu fólki, er mér efst í huga þakk-læti til allra þeirra sem greitt hafagötu félagsins og ég hefi átt ánæjulegsamskipti við. Sérstaklega vil égnefna fyrstu aðilana sem voru meðmér í stjórn, þau Ingibjörgu Árna-dóttur og Eirík Jónsson, sem nú erlátinn, en þau lögðu traustan horn-stein að starfi félagsins.’’

Á aðalfundi Korpúlfa þann 28.febrúar sl. var kosin ný stjórn Korp-úlfa en Ingvi gaf ekki kost á séráfram sem formaður. Hilmar Guð-laugsson var kjörinn nýr formaðuren hann gengdi áður stöðu varafor-manns. ,,Ég óska honum og öllum fé-lagsmönnum góðs gengis í framtíð-inni,’’ sagði Ingvi.

Heiðursskjal,,Á fundi Korpuúlfa nýverið var

mér ásamt konu minni Ólínu Hall-dórsdóttir, sem einnig hefir unniðmjög mikið starf til eflingar á starfikorpúlfa frá upphafi, veitt sérstaktheiðursskjal. Stjórnin fyrir höndKorpúlfa veittu okkur hjónum viður-kenningu fyrir mikið starf í þágusamtakanna með því að sæma okkursérstöku Heiðursskjali og blómumsem viðurkenningu fyrir níu árastarf í þágu Korpúlfa ásamt góðumóskum.

Þetta kom okkur á óvart en jafn-framt erum við þakklát fyrir þessaviðurkenningu og þökkum innilegafyrir okkur, og að fá tækifæri til aðvera þáttakendur í kröftugu starfiKorpúlfa.Við óskum Korpúlfum vel-gegni í framtíðinni,’’ sagði Ingvi Á.Hjörleifsson.

1. Teg. 4124 Stærðir 36-42

2. Teg. 2062 Stærðir 40-47

3. Teg. 3112 Stærðir 36-42

Ítalskirgæðaskór

á dömur og herra

Allir með dempun

í hæl

SPÖNGINNI S: 587 0740MJÓDDINNI S: 557 1291GLÆSIBÆ S: 553 7060BORGARNESI S: 437 1240

4. Teg. 2076 Stærðir 39-47

www.xena.is

Ingvi Á. Hjörleifsson f.v. form Korpúlfa 1998 til 2007.

Korpúlfar í göngufeerð á Þingvöllum í fallegu umhverfi að vori til í maí árið 2005.

Hjónin Ingvi Á. Hjörleifsson og kona hans, Ólína Halldórsdóttir, meðheiðursskjalið og blómin.

Korpúlfum afhent nýtt og glæsilegt húsnæði í desember 2005. Merk-ustu tímamótin að mati Ingva í sögu Korpúlfanna á níu ára tímabilihans sem formanns.

Page 17: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

GV auglýsingar og ritstjórn: 587-9500

Alþingiskosningar 2007GV19

Bætt kjör eldri borgara

Tækifæri felast í öldrun þjóðarinnar

Ég hef stundum velt því fyrir mérhvort það var heppni eða fyrir-hyggja sem orsakaði það að við Ís-lendingar duttum niður á lífeyris-sjóðskerfið sem við búum við. Hvortheldur sem er, og sennilega var þaðnú fyrirhyggja sem réði för, þá erulífeyrissjóðirnir okkar og stærðþeirra einn helsti styrkur íslenskssamfélags. Það eru ekki mörg löndí veröldinni sem hafa náð að komasér upp svona öflugum lífeyrissjóð-um eins og okkur hefur tekist, þaðer einna helst Sviss sem sýnt hefurviðlíka forsjálni í þessum málumog eru þeir annálaðir í slíkum efn-um.

Ef við klúðrum nú ekki málummunu lífeyrissjóðirnir okkar gjör-breyta kjörum eldri borgara eftirrúman áratug, greiðslur þeirraverða myndarlegar og hlutur ríkis-ins í framfærslu ellilífeyrisþegamun minnka hlutfallslega. Þegarþetta er borið saman við ástandiðeins og það er í flestum ríkjumEvrópu þá megum við Íslendingarvera mjög bjartsýn. Flestar þjóðir

Evrópu standa frami fyrir því aðvera að eldast hratt og lífeyrsis-sjóðskerfin þeirra eru meira ogminna ónýt. Flest ríkin munuþurfa að draga úr greiðslum tileldri borgara og hækka skatta tilað standa undir núverandi skuld-bindinum. Velferðarkerfi Evrópueru því veik þegar litið er áratugeða svo fram í tíman og það verðurvandasamt verk fyrir evrópskastjórnmálamenn að leysa þannvanda sem við blasir. Við Íslend-ingar megum á hinn bógin væntaþess að geta jafnt og þétt aukið þjón-ustu við eldri borgara og greitthærri lífeyri og án þess að þurfa aðhækka skatta.

Framtíðin er því björt hjá okkur.En nú er hópur eldri borgara semekki átti þess kost að greiða í lífeyr-issjóð þannig að gagn væri af og sáhópur býr sannarlega við rýr kjör.Þessi hópur fólks mun einungis aðlitlum hluta njóta styrks lífeyris-sjóðanna og því lítil hjálp fyrir þáeinstaklinga þótt við stöndum velþegar til framtíðar er litið. Þess

vegna hafa margir viljað leita leiðatil að hjálpa þessum hópi sérstak-lega, án þess að um leið væri veriðað færa peninga til þess hóps eldriborgara sem hefur það best.

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksinsvoru tillögur Geir Haarde um mál-efni aldraðra samþykktar. Ein af til-lögum hans var sú að ríkið tryggðiþeim sem ættu engan eðalítinn lífeyrissjóð ákveðn-ar lágmarks lífeyris-greiðslur. Með þessar að-ferð Geirs næst sá árang-ur að hópur aldraðra semþarf mest á aðstoð aðhalda fær hana og þannignýtum við peninganabest. Eftir því sem sá hóp-ur sem á lítinn lífeyris-sjóð eldist, fækkar þeim sem þurfaþessa sérstöku greiðslu og þeimfjölgar á móti sem eiga góðan lífeyr-issjóð.

Margir þeir sem eldri eru viljagjarnan vinna áfram ef þeir eigaþess kost og hafa til þess heilsu.

Vinnan er ekki bara til að aflatekna, á vinnustaðnum eigum viðokkar félagsskap og í ævistarfinu erfólgið miklu meira en bara þaðmæta í vinnuna. En það er samtþannig að við viljum öll fá umbunfyrir okkar störf, launin skipta máli.Það er mjög letj-andi fyrir eldriborgara ef launin

verða þess vald-andi að greiðslur almannatryggingaskerðast mjög mikið. Undan þessuhafa margir aldraðir kvartað og vilj-að fá breytingu á.

Geir Haarde lagði einnig til aðþeir sem orðnir eru sjötugir geti

unnið launaða vinnu, ef þeir vilja,án þess að launin skerði lífeyri fráTryggingastofnun. Að baki liggursú hugsun að þegar fólk er komið áþennan aldur þá hafi það skilað velsínu framlagi til samfélagins og þvísé ekki ástæða til að skerða greiðsl-

ur til þeirra vegna tekna.Jafnframt lagði Geir til aðalmennar skerðingar í al-

mannatrygginga-kerfinu verði lækk-aðar um 40% í 35%sem fyrst. Þettatvennt mun ger-breyta aðstæðumþeirra eldri borgarasem geta og viljavinna eftir að eftir-launaaldri er náð.

Tillögur Sjálfstæðis-flokksins ganga því út á tvennt:Bæta stöðu þeirra sem minnst hafa íhópi eldri borgara og gera þeim semvilja halda áfram að vinna auðveld-ara fyrir.

Illugi Gunnarsson

Öldruðum íslendingum munfjölga verulega á næstu árum, þeireru nú 34 þúsund eða um 12% þjóð-arinnar en verða 27% landsmannaeða 109 þúsund manns árið 2050skv. skýrslu Samtaka atvinnulífs-ins sem gefin var út nú í apríl.Gert er ráð fyrir því að ævi fólkshaldi áfram að lengjast og um leiðsá tími sem fólk nýtur lífeyris.Fjölgun aldraðra í vestrænumsamfélögum hefur orðið til að stór-auka áhuga á rannsókum og þekk-ingu á öldrun. Nýjar rannsóknirleiða í ljós að vinna má gegnhrörnun heilans á svipaðan háttog líkamshreyfing, hollt mataræðiog góðar lífsvenjur vinna gegnhrörnun líkamans.

Í febrúar sl. var haldin ráðstefnaá vegum áhugamanna um málefnialdraðra undir yfirskriftinni: Eröldrun úreld? Þar fjölluðu ýmsiraðilar og meðal þeirra heims-þekktir fræðimenn um tækifærinsem felast í öldrun þjóðarinnar.Margt af því sem þar kom framstyður breytt viðhorf vestrænnasamfélaga til öldrunar, þar barhæst rannsóknir Dr. ElkhononGoldberg prófessors í taugafræðivið læknadeild New York háskólaá þróun heilans. Með nýjum rann-sóknaraðferðum og tækni hefurverið sýnt fram á kosti hins aldr-aða heila umfram þá sem yngrieru. Rannsóknir sýna að sérfræði-

þekkingu er viðhaldið og verðurhún oft dýpri og öflugri en áður,nýjar víddir og tengingar haldaáfram að myndast í heilanum. Víð-sýni í tíma og rúmi tengist líkaöldrun og viska reynslunnar tekurmið af langtímasýn þar sem lausnvandamála verður oft einfaldari ogskynsamlegri en hjá þeim sem eruyngri og hraðari.

Ýmislegt bendir til þess að viðgetum hvert okkar um sig haftmun meiri áhrif á virkni heilansog heilbrigði en áður var talið.Rannsóknir benda til þess að bestaleiðin til að nýta okkur sveigjan-leika og aðlögunarhæfni heilans séað virkja hugann sem mest, fallaekki í rútínugryfju, fást við nýverkefni og taka þátt í svokallaðriheilarækt (sbr. líkamrækt). Viðgetum hvert um sig stuðlað að heil-brigri öldrun því hún væri ekkisíst afleiðing góðrar hreyfingar,forvarna, áreynslu á heilann, til-finningaþjálfunar og félagsþátt-töku. Þeir þættir sem hafa for-varnargildi og eru góðir fyrirhjartað eru einnig góðir fyrir heil-ann, gott blóðflæði og súrefni tilheilans er mikilvægt. Mikið erunnið með forvörnum, líkams-rækt og heilarækt, þannig máfresta öldrunarsjúkdómum ogýmsum hrörnunarsjúkdómum.

Í ljósi nýrrar þekkingar er ljóst

að grundvallarbreytinga er þörf áviðhorfum okkar til öldrunar.

Sem þjóð höfum við Íslendingarsögulegt tækifæri til marka nýjasóknarstefnu í málefnum aldraðraog taka forystu á alþjóðavísu.Stefnan verður að vera skýr, gegn-sæ og fordómalaus. Við þurfum þvíað skoða þjónustu við eldri borg-ara með breyttar forsendur að leið-arljósi og leggja áherslu á aukiðsamráð við notendur þjónustunn-ar. Skoða þarf hvernig unnt er aðtryggja aðkomu notenda að stefnu-mótun, uppbyggingu ogframkvæmd þjónust-unnar svo að hún komisem best til móts viðþarfir fólks hverju sinni.

Uppgjör við aldursfor-dóma er einn mikilvæg-asti liðurinn í jafnréttis-baráttu fyrir félagsleguréttlæti aldraðra. Viðmegum ekki láta nægja að hlúa aðeldri borgurum, heldur auðsýnaþeim tilhlýðilega virðingu ogskapa nauðsynlega umgjörð tilþess að hver og einn geti notið síntil fulls og nýtt með virkum hættiþá möguleika sem felast í því aðvera kominn til vits og ára. Rök-rétt er að nýta þekkingu ogreynslu þeirra sem eldri eru og þvíer eðlilegra að líta á öldrun þjóðarsem auðlind en sem vandamál.Kominn er tími til að laða þá aldr-

aða sem hafa til þess getu og viljainn á atvinnumarkaðinn í staðþess að beina þeim markvisst út afhonum.

Á nýafstöðnum landsfundi Sjálf-stæðisflokksins lýsti Geir H. Haar-de því viðhorfi að einstaklingarsem náð hafa 70 ára aldri hafi skil-að sínu vinnuframlagi til samfé-lagsins og kjósi hann að afla sértekna á vinnumarkaði eftir það,hafi þær engin áhrifá lífeyrisgreiðslur

almannatrygginga.Sjálfstæðisflokkur-inn vill þannig beita sér fyrir þvíað tekjutenging launatekna 70 áraog eldri við lífeyri almannatrygg-inga verði að fullu afnuminn.

Það er metnaðarmál að búaeldri borgurum sem bestar aðstæð-ur og veita fólki þjónustu í sam-ræmi við einstaklingsbundnarþarfir, þetta er afar mikilvægt þvívið vitum öll að þarfir þeirra 34

þúsund sem nú teljast eldri borgar-ar eru afar mismunandi. Virða ásjálfræði eldri borgara við val áþjónustu þegar þeir þurfa á stuðn-ingi samfélgasins að halda. Þetta áekki síst við um búsetuúrræði, fé-lagslega þjónustu og hjúkrunar-þjónustu til að styðja við sjálf-stæað búsetu eins lengi og kosturer. Biðlistum á að útrýma þeir erusmánarblettur samtímans,

Sjálfstæðisflokkur-inn mun beita sér fyrir

einstaklingsmið-aðri þjónustu ogútrýmingu bið-lista. Einnig ergert ráð fyrir aðallir eldri borgar-ar njóti lífeyrisfrá lífeyrissjóði.Geir H. Haardenefndi á lands-fundi kr. 25 þús-

und krónur að lág-marki á mánuði. Þá er

gert ráð fyrir að minnka enn frek-ar skerðingarhlutföll vegna ann-arra tekna úr tæplega 40% í 35%.Fái Geir H. Haarde fyrir höndSjálfstæðisflokksins umboð til aðstýra næstu ríkisstjórn lands-manna er ljóst að málefni eldriborgara verða í forgrunni. Flokk-urinn boðar ábyrga velferðar-stefnu á traustum grunni.

Guðfinna S. Bjarnadóttir

Illugi Gunnarsson,frambjóðandi Sjálf-stæðisflokksins til al-þingis, skrifar:

Guðfinna S. Bjarna-dóttir, frambjóðandiSjálfstæðisflokksins tilalþingis, skrifar:

Page 18: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Fréttir GV20

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Erum að byrja skráningu á fléttunámskeið fyrir foreldra! Verðum með eitt námskeið hannað fyrir pabba!

Upplýsíngar í síma 5676330

Ritstjórn og auglýsingarGV - 587-9500

Spönginni

Sími: 5 700 900

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

24 ára með eigið fyrirtæki,,Ég byrjaði með þetta litla fyrirtæki

mitt þann 1. mars sl. og það hefur ver-ið dálítið rennerí en það má alltaf verameira,’’ segir Hreinn Örvar Hreinsson,24 ára strákur frá Akranesi, sem hefuropnað bón- og þvottastöð fyrir bíla aðStórhöfða 26 (beint á móti Bitahöll-inni).

,,Ég tek að mér þrif á nánast öllumbílum sem komast hér inn. Þá geturfólk valið á milli þess að ég skoli afbílnum eða taki hann í alþrif. Ég heldað verðin sem ég býð séu mjög góð,’’segir Hreinn Örvar.

Það kostar 5.900 krónur að fara með

millistóran fólksbíl í alþrif og þá erbíllinn tekinn í gegn frá a til ö og bón-aður að auki.

En hvernig kom það til að HreinnÖrvar tók sig til og opnaði lítið eigiðfyrirtæki í Stórhöfðanum?

,,Ég hafði um nokkurt skeið unniðvið hreingerningar og þrif á bílum hjáöðrum en langaði siðan að stofna mitteigið fyrirtæki og prófa að vinna hjásjálfum mér en ekki fyrir aðra. Égvona að þetta gangi vel og hef ekkiástæðu til annars en að vera bjartsýnnenda verðin sem ég býð sanngjörn ogvinnan mjög góð,’’ segir Hreinn Örvar.

Framtak þessa unga Skagastráks ermjög aðdáuunarvert og rétt að skora áfólk að nýta sér þessa góðu þjónustuhjá athafnamanninum unga.

Hjá Hreini geta bíleigendur valið ámilli mismunandi þjónustu og verðineru margbreytileg eftir því hvað gerter og hve bíllinn er stór.

,,Það er um að gera að hringja ogpanta tíma. Þeir sem hafa áhuga getahringt í síma 517-1109 eða 867-0187 ogpantað tíma,’’ sagði Skagamaðurinnungi að lokum og við óskum honumvelfarnaðar með nýja fyrirtækið.

Hreinn Örvar Hreinsson er aðeins 24 ára gamall en hefur þegar opnað sitt eigið fyrirtæki. ,,Verðin eru mjögsanngjörn og ég lofa góðri vinnu,’’ segir Hreinn Örvar. ÁB-mynd PS

Page 19: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

70%íbúa í Grafarvogi

lesa Grafarvogsblaðið

Mest lesni fjölmiðillinn í Grafarvogi

Besta auglýsingaverðiðog frábær árangur

587-9500

Page 20: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Óskum eftir fólkií dagvinnu og um kvöld og helgar

Uppl. í síma 8989-705

Fréttir GV22

Tölvubúnaður – EftirlitsmyndavélarÞjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

BST Gylfaflöt 24-30 Sími: 5679760www.bst.is

Atvinnuhúsnæðióskast til leigu

Um 50-80 fermetraverslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði

óskast til leiguSnyrtileg aðkoma skilyrði

Upplýsingar í síma: 699-1322 / 698-2844

FjármálakvöldLandsbankinn, Höfðabakkaútibú,

var með fjármálakvöld fimmtudags-kvöldið 12. apríl.

Efni að þessu sinni var Fjárfest-ingar og ávöxtun eigna og komu 80manns að hlýða á erindi ValdimarsAgnars Valdimarssonar, sérfræðingsí verðbréfa- og lífeyrisþjónustu.

Farið var yfir fjárfestingarkostisem í boði eru eins og skráð hlutafé-lög í kauphöll og verðbréfasjóði oghagnýt ráð gefin varðandi uppbygg-ingu eignasafns.

Þá var fjallað um það hvar hægter að nálgast upplýsingar um fjár-málamarkaðinn og hvernig þær erunýttar.

Námskeiðið var ætlað þeim semvilja nýta tækifæri á fjármálamark-aði til að ávaxta eignir sínar.

- hjá Landsbanka Íslands Höfðabakkaútibúi

Um 80 manns mættu á Fjármálakvöld Höfðabakkaútibús Landsbankans.

Kristján Guðmundsson, útibússtjóri, bauð gesti velkomna.

Page 21: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Kl. 12:45 Skrúðganga fer af stað frá SpönginniSkátar og Skólahljómsveit Grafarvogs leiða gönguna að Rimaskóla.

Kl. 13:00 Dagskrá hefst við RimaskólaHelgistund í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Barnakórar Grafarvogskirkju syngja.

Kl. 13:15 Opið hús í Rimaskóla. Fjölbreytt dagskrá• Kaffihús - Hljómsveit Tónlistarskóla Grafarvogs og Tónskóli Hörpunnar flytja tónlist - Upplestur og tónlistaratriði frá grunnskólanemum.

• Kynningar. Sumarstarf ÍTR Íþróttaskóli Fjölnis og Heilsuakademíunnar. Starfsemi Foldasafns. Hreyfing fyrir alla á vegum Fjölnis og Þjónustumiðstöðvarinnar Miðgarðs.• Skákmót.• Andlitsmálning fyrir börnin. • Þrautabraut - Skátafélagið Hamar.• Línuskautarallý - Skautafélagið Björninn.• Uppblásin leiktæki og Sumargrín ÍTR.• Gönguferðir - Hreyfing fyrir alla.• Veitingasala - pylsur, candyfloss o.fl.

Sumardagurinn fyrsti

Kl. 17:00 Dagskrá lýkur.

FJT- 0

713 -

BH

S -

Vor ‘07

Grafarvogií

Page 22: Grafarvogsbladid 4.tbl 2007

Það er spennandi að

með fast land undir fótumhorfa til framtíðarVið Sjálfstæðismenn viljum skipa málum í samfélaginu með þeim hætti að einstaklingurinn fái notið hæfileika sinna sem best en tryggja um leið velferð þeirra sem minna mega sín. Þótt alltaf sé verk að vinna er ljóst að staða íslensks þjóðarbús og íslenskrar þjóðar hefur aldrei verið betri en nú. Á þessum trausta grunni er tilhlökkunarefni að takast á við áskoranir nýrra tíma.

Nýir tímar - á traustum grunni