adobe connect við fjarkennslu

40
Aukin virkni nemenda í fjarnámi Hróbjartur Árnason Menntavísindasv ið Háskóla Íslands Stjórnmálafræðideild 23. október 2014

Upload: hrobjartur

Post on 27-May-2015

55 views

Category:

Education


5 download

DESCRIPTION

Kynning við Stjórnmálafræðideild 23. október 2014

TRANSCRIPT

Page 1: Adobe Connect við fjarkennslu

Aukin virkni nemenda í fjarnámi

Hróbjartur Árnason Menntavísindasvið

Háskóla Íslands

Stjórnmálafræðideild 23. október 2014

Page 2: Adobe Connect við fjarkennslu

Spurning:

Hvernig getum við aukið virkni nemenda í fjarnámi?

Page 3: Adobe Connect við fjarkennslu

Svör ökkar:Fjöldi gagnlegra verkfæra

Page 4: Adobe Connect við fjarkennslu

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Skoðum sérstaklega:

Page 5: Adobe Connect við fjarkennslu

Þjónusta sem auðveldar fólki að taka þátt í atburðum sem fara fram á tilteknum tíma, en þátttakendur eru á mörgum stöðum

Page 6: Adobe Connect við fjarkennslu

Virkar í flestum vöfrum

Page 7: Adobe Connect við fjarkennslu

Í „snjalltækjum“

Page 8: Adobe Connect við fjarkennslu

Fjórar sviðsmyndir

Page 9: Adobe Connect við fjarkennslu

FyrirlesturSpurningar og athugasemdir fjarlægra þátttakenda geta birst skriflega á skjánum eða með hlóði í gegnum hátalara

Nokkrir möguleikar• Stúdentar geta fylgst

með heima eða horft á upptökur

• Gestafyrirlesari getur verið fjarlægur

• Þeir sem fylgjast með í beinni geta tekið þátt með spurningar og athugasemdir

Page 10: Adobe Connect við fjarkennslu

salurinn

glærurnar

fyrirlesarinn

spurningagluggi

Page 11: Adobe Connect við fjarkennslu

1. Vefstofa: Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum

Nokkrir möguleikar• Fundir• Kynningar• Nemendafyrirlestrar• Seminar• Gestafyrirlestrar• Umræður• Viðbrögð við verkefnum

Page 12: Adobe Connect við fjarkennslu

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Page 13: Adobe Connect við fjarkennslu

Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu

Page 14: Adobe Connect við fjarkennslu

2. VeffundurSumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrum stað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað Sveigjanleiki:

• Stúdentar sem vilja eiga regluleg samskipti um námið á staðnum, koma, drekka saman kaffi og ræða málin á undan eða eftir fundinum.

• Stúdentar sem komast ekki geta tekið þátt úr fjarlægð eða hlustað á upptökur

Page 15: Adobe Connect við fjarkennslu

Veffundur í stofu H208 og í Adobe Connect

Veffundur

Page 16: Adobe Connect við fjarkennslu

3. Útsending kennslustundar Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á staðnum, en nokkrir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Page 17: Adobe Connect við fjarkennslu

Kennslustund / Staðlota send út

í beinni

Page 18: Adobe Connect við fjarkennslu

Powerpoint kynning kennara send út

Video af kennaranum að halda fyrirlesturinn

Page 19: Adobe Connect við fjarkennslu

Leiklistaræfing á staðlotu send út

Myndavélin í farsíma notuð til að senda út

annað sjónarhorn

Page 20: Adobe Connect við fjarkennslu

Nemandi utan að landi kynnir niðurstöðu hópavinnu eða eigið verkefni. Nemandinn í mynd og/eða gærukynning

Page 21: Adobe Connect við fjarkennslu

Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur

3a.Útsending kennslustundar

Fjarlægir þátttakendur eru teknir með í fartölvum,

spjaldtölvum eða símum

Page 22: Adobe Connect við fjarkennslu

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Page 23: Adobe Connect við fjarkennslu

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Page 24: Adobe Connect við fjarkennslu

Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum

3b. Útsending kennslustundar

Page 25: Adobe Connect við fjarkennslu

...þátttakendur mynda eigin hóp í vefstofunni

Page 27: Adobe Connect við fjarkennslu

Slóðir í upptökur birtast svo á

námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn

Page 28: Adobe Connect við fjarkennslu

Adobe Connect:Sveigjanlegt viðmót

Page 29: Adobe Connect við fjarkennslu

Byggist upp á færanlegum einingum

Page 30: Adobe Connect við fjarkennslu
Page 31: Adobe Connect við fjarkennslu

Hvar eru þátttakendurnir‘

Page 32: Adobe Connect við fjarkennslu

Allir í mynd

Page 33: Adobe Connect við fjarkennslu

Græjurnar

Page 34: Adobe Connect við fjarkennslu

Hvaða græjur þarf kennarinn?

ETV: Spjaldtölvu, síma eða fartölvu til að sýna annað sjónarhorn

1. Snúrutengda tölvu

3. Hátalara í stofunni

2. Vefmyndavél með hljóðnema

Page 35: Adobe Connect við fjarkennslu

Heyrnartól og hljóðnema

TölvuFartölvu, Spjaldtölvu eða „Snjallsíma“

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Page 36: Adobe Connect við fjarkennslu

Leiðbeiningar og kennsla

Page 37: Adobe Connect við fjarkennslu

Leiðbeiningar• Skriflegar

leibeiningar• Myndbönd• Blöð til að

prenta• Dæmi • Spurningar

og svör

menntasmidja.hi.is

Page 38: Adobe Connect við fjarkennslu

Vefstofur• Leiðbeiningar

um afmörkaða þætti AC

• Kennslu-fyrirkomulag

Page 39: Adobe Connect við fjarkennslu

Verkstæði• Hvernig nota

ég búnaðinn• Hvernig

skipulegg ég námið með sveigjanleika í huga

Page 40: Adobe Connect við fjarkennslu

1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fundarherbergi2. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 3. Stúdentar eru fljótir að læra á kerfið4. Margir notkunar möguleikar5. Frábær viðbrögð nemenda6. Einfaldur tækjakostur7. Leiðbeiningavefur: menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands23. októbe 2014

Þú finnur þessa kynningu hér:

http://tiny.cc/fjarkennsla