Þróun og staða nytjastofna við norðurland...sjávarútvegur stundaður við norðurland...

23
Þróun og staða nytjastofna við Norðurland Sjávarútvegur á Norðurlandi Háskólinn á Akureyri 15. apríl 2016. Hreiðar Þór Valtýsson Fiskifræðingur Lektor og brautarstjóri sjávarútvegsfræðibrautar HA [email protected]

Upload: others

Post on 31-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Þróun og staða nytjastofna við Norðurland

    Sjávarútvegur á NorðurlandiHáskólinn á Akureyri 15. apríl 2016.

    Hreiðar Þór ValtýssonFiskifræðingur

    Lektor og brautarstjóri sjávarútvegsfræðibrautar HA

    [email protected]

  • Hafið við Norðurland 2Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ?

  • Hafið við Norðurland 2Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ?

    Fisk

    -au

    ðu

    gt

    • Stærstu fiskimið heimsins í kaldtempruðum sjó – þar sem kalt og hlýtt mætast

  • Hafið við Norðurland 2Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ?

    Fisk

    -au

    ðu

    gt

    • Stærstu fiskimið heimsins í kaldtempruðum sjó – þar sem kalt og hlýtt mætast

    • Norðurland er við jaðar þessa svæðis

  • Norðurland

    Hafið við Norðurland 5Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Helstu stofnar

    Botn Uppsjávar

    Norrænir

    Suðrænir

  • Sjávarútvegur stundaður við Norðurland (þorskur, hákarl, hrognkelsi

    o.fl.) en meginverstöðvar við Suður- og Vesturland. Norðlenskir sjómenn

    fara þangað reglulega á vertíð. Oft fiskleysi fyrir norðurlandi þegar kalt

    var í ári, miklar sveiflur. Megnið af aflanum notað til heimabrúks.

    Erlendar skútur þó oft að veiðum við Norðurland að sumri

    Útgerð við Norðurlandi 6Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 20166

    2000

    1900

    1800

    1700

    1600

    1500

    1400

    1300

    1200

    1100

    1000

    900

    800

    Tímaritið Ægir og Jón Þ. Þór (2003). Sjósókn og sjávarfang - Saga sjávarútvegs á Íslandi

  • Sjávarútvegur stundaður við Norðurland (þorskur, hákarl, hrognkelsi

    o.fl.) en meginverstöðvar við Suður- og Vesturland. Norðlenskir sjómenn

    fara þangað reglulega á vertíð. Oft fiskleysi fyrir norðurlandi þegar kalt

    var í ári, miklar sveiflur. Megnið af aflanum notað til heimabrúks.

    Erlendar skútur þó oft að veiðum við Norðurland að sumri

    Útgerð við Norðurlandi 6Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 20167

    2000

    1900

    1800

    1700

    1600

    1500

    1400

    1300

    1200

    1100

    1000

    900

    800

    Tímaritið Ægir og Jón Þ. Þór (2003). Sjósókn og sjávarfang - Saga sjávarútvegs á Íslandi

    ← Þilskip, hákarlaútvegur eykst verulega við Norðurland (1850). Norðlendingar

    fara að verka í salt, þorskveiðar aukast (1870)

  • Sjávarútvegur stundaður við Norðurland (þorskur, hákarl, hrognkelsi

    o.fl.) en meginverstöðvar við Suður- og Vesturland. Norðlenskir sjómenn

    fara þangað reglulega á vertíð. Oft fiskleysi fyrir norðurlandi þegar kalt

    var í ári, miklar sveiflur. Megnið af aflanum notað til heimabrúks.

    Erlendar skútur þó oft að veiðum við Norðurland að sumri

    Útgerð við Norðurlandi 6Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 20168

    2000

    1900

    1800

    1700

    1600

    1500

    1400

    1300

    1200

    1100

    1000

    900

    800

    Tímaritið Ægir og Jón Þ. Þór (2003). Sjósókn og sjávarfang - Saga sjávarútvegs á Íslandi

    ← Síldveiðar hefjast (1880), vélbátar (1905), akureyrskur togari við Noreg (1914)

    ← Þilskip, hákarlaútvegur eykst verulega við Norðurland (1850). Norðlendingar

    fara að verka í salt, þorskveiðar aukast (1870)

  • Sjávarútvegur stundaður við Norðurland (þorskur, hákarl, hrognkelsi

    o.fl.) en meginverstöðvar við Suður- og Vesturland. Norðlenskir sjómenn

    fara þangað reglulega á vertíð. Oft fiskleysi fyrir norðurlandi þegar kalt

    var í ári, miklar sveiflur. Megnið af aflanum notað til heimabrúks.

    Erlendar skútur þó oft að veiðum við Norðurland að sumri

    Útgerð við Norðurlandi 6Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 20169

    2000

    1900

    1800

    1700

    1600

    1500

    1400

    1300

    1200

    1100

    1000

    900

    800

    Tímaritið Ægir og Jón Þ. Þór (2003). Sjósókn og sjávarfang - Saga sjávarútvegs á Íslandi

    ← Síldveiðar hefjast (1880), vélbátar (1905), akureyrskur togari við Noreg (1914)

    ← Þilskip, hákarlaútvegur eykst verulega við Norðurland (1850). Norðlendingar

    fara að verka í salt, þorskveiðar aukast (1870)

    ← Frysting, síðutogarar, tilraunaveiðar á grálúðu

  • ← Úthafsrækja, loðna tekur við af síld, skuttogarar

    Sjávarútvegur stundaður við Norðurland (þorskur, hákarl, hrognkelsi

    o.fl.) en meginverstöðvar við Suður- og Vesturland. Norðlenskir sjómenn

    fara þangað reglulega á vertíð. Oft fiskleysi fyrir norðurlandi þegar kalt

    var í ári, miklar sveiflur. Megnið af aflanum notað til heimabrúks.

    Erlendar skútur þó oft að veiðum við Norðurland að sumri

    Útgerð við Norðurlandi 6Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 201610

    2000

    1900

    1800

    1700

    1600

    1500

    1400

    1300

    1200

    1100

    1000

    900

    800

    Tímaritið Ægir og Jón Þ. Þór (2003). Sjósókn og sjávarfang - Saga sjávarútvegs á Íslandi

    ← Síldveiðar hefjast (1880), vélbátar (1905), akureyrskur togari við Noreg (1914)

    ← Þilskip, hákarlaútvegur eykst verulega við Norðurland (1850). Norðlendingar

    fara að verka í salt, þorskveiðar aukast (1870)

    ← Frysting, síðutogarar, tilraunaveiðar á grálúðu

    ← Hlýnun og afleiðingar hennar

  • Núverandi staða 11Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Sjórinn er að hlýna - Fiskistofnar á norðurleið

    • Óvenjulegar nýjar tegundum við Norðurland• Stóra sænál, sexstrendingur, spærlingur, kolmunni, vogmær ofl

  • Núverandi staða 11Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Sjórinn er að hlýna - Fiskistofnar á norðurleið

    • Óvenjulegar nýjar tegundum við Norðurland• Stóra sænál, sexstrendingur, spærlingur, kolmunni, vogmær ofl

    • Útbreiðslusvæði nytjategunda færast norðar• Þorskur, ýsa, skötuselur, makríll, síld o.fl.

  • Núverandi staða 11Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Sjórinn er að hlýna - Fiskistofnar á norðurleið

    • Óvenjulegar nýjar tegundum við Norðurland• Stóra sænál, sexstrendingur, spærlingur, kolmunni, vogmær ofl

    • Kaldsjávarstofnum hefur almennt hrakað• Rækja, grálúða, hörpudiskur, loðna

    • Samkeppni, afrán, fæða, sjúkdómar, ofveiði ?

    • Útbreiðslusvæði nytjategunda færast norðar• Þorskur, ýsa, skötuselur, makríll, síld o.fl.

    Sjávarhiti getur haft áhrif á þetta

  • Hafið við Norðurland 14Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    ?

    ?

    Hafrannsóknastofnun

  • Framtíðin ?? 15Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Spár um áhrif hlýnunar

    á heildarafla

    +

    ÷

  • Framtíðin ?? 15Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Spár um áhrif hlýnunar

    á heildarafla

    +

    ÷

  • Framtíðin ? 17Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Vestur Suður Hornafj. Austur Norður HITI

    Fyrir Engin loðnuleysistímabil

    1924 Já Já Já Já 2,9

    1926 Nokkuð Lítið Mikið Mikið Nokkuð 3,3

    1928 Mikið Mikið Lítið 3,4

    1930 Engin Mikið Mikið 4,1

    1932 Nokkur Já Nokkur 4,6

    1934 Engin Engin Lítil Mikið 3,8

    1936 Mikið Mikið Mikið Mikið Mikið 5,1

    Hvað segir sagan – hlýindi frá 1925 til 1965Loðnuhrygning eftir landsvæðum Bjarni Sæmundsson 1937, Andvari 62

  • Framtíðin ? 17Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Vestur Suður Hornafj. Austur Norður HITI

    Fyrir Engin loðnuleysistímabil

    1924 Já Já Já Já 2,9

    1926 Nokkuð Lítið Mikið Mikið Nokkuð 3,3

    1928 Mikið Mikið Lítið 3,4

    1930 Engin Mikið Mikið 4,1

    1932 Nokkur Já Nokkur 4,6

    1934 Engin Engin Lítil Mikið 3,8

    1936 Mikið Mikið Mikið Mikið Mikið 5,1

    Hvað segir sagan – hlýindi frá 1925 til 1965Loðnuhrygning eftir landsvæðum Bjarni Sæmundsson 1937, Andvari 62

  • Framtíðin ? 17Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Vestur Suður Hornafj. Austur Norður HITI

    Fyrir Engin loðnuleysistímabil

    1924 Já Já Já Já 2,9

    1926 Nokkuð Lítið Mikið Mikið Nokkuð 3,3

    1928 Mikið Mikið Lítið 3,4

    1930 Engin Mikið Mikið 4,1

    1932 Nokkur Já Nokkur 4,6

    1934 Engin Engin Lítil Mikið 3,8

    1936 Mikið Mikið Mikið Mikið Mikið 5,1

    Hvað segir sagan – hlýindi frá 1925 til 1965Loðnuhrygning eftir landsvæðum Bjarni Sæmundsson 1937, Andvari 62

    Hvað með aðrar tegundir?

    1928 - síðustu árin virðist þorskurinn halda sér norðar með landinu en áður

    (Bjarni Sæmundsson 1929)

    1929 - Makríll við Norðurland (Árni Friðriksson 1944)

  • Framtíðin ? 17Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Vestur Suður Hornafj. Austur Norður HITI

    Fyrir Engin loðnuleysistímabil

    1924 Já Já Já Já 2,9

    1926 Nokkuð Lítið Mikið Mikið Nokkuð 3,3

    1928 Mikið Mikið Lítið 3,4

    1930 Engin Mikið Mikið 4,1

    1932 Nokkur Já Nokkur 4,6

    1934 Engin Engin Lítil Mikið 3,8

    1936 Mikið Mikið Mikið Mikið Mikið 5,1

    Hvað segir sagan – hlýindi frá 1925 til 1965Loðnuhrygning eftir landsvæðum Bjarni Sæmundsson 1937, Andvari 62

    Hvað með aðrar tegundir?

    1928 - síðustu árin virðist þorskurinn halda sér norðar með landinu en áður

    (Bjarni Sæmundsson 1929)

    1929 - Makríll við Norðurland (Árni Friðriksson 1944)

    1945 - Túnfiskur og ungur Vopnfirðingur

  • Framtíðin ?? 21Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Yfir skautið ?

    • Kyrrahafstegundir sem fundist hafa í Atlantshafi– Af manna völdum

    – Vegna hlýnunar

    – Tjón eða tækifæri

    Bleiklax

  • Framtíðin ?? 21Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Yfir skautið ?

    • Kyrrahafstegundir sem fundist hafa í Atlantshafi– Af manna völdum

    – Vegna hlýnunar

    – Tjón eða tækifæri

    Snjókrabbi

    Kóngakrabbi

    Kyrrahafsþorskur

    Kyrrahafssíld

    Alaskaufsi

    Bleiklax

  • Ágrip

    • Hafið norðan Íslands auðugt en sveiflukennt

    • Hafið er að hlýna – ætti að koma Norðurlandi vel

    • Hugsanlega nýjar tegundir

    endir 23Hreiðar Þór Valtýsson Sjávarútvegur á Norðurlandi Apríl 2016

    Takk fyrir