smáralundur - karellen · við höldum áfram og festum ísessi samstarf við dröfn, dagvistun...

21
Starfsáætlun 2009 Smáralundur

Upload: others

Post on 08-Jul-2020

10 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Starfsáætlun 2009

Smáralundur

Page 2: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Inngangur

Í skýrslu þessari munum við kynna starfsáætlun leikskólans Smáralundar fyrir árið 2009. Stefnukortið sýnir á myndrænan hátt stefnu skólans í þjónustu, stjórnun fjármála og mannauði. Auk stefnukortsins koma hér fram mælikvarðar sem við höfum sett saman, símenntunaráætlun og tímaás verkefna ársins. Einnig fylgir með fyrstu verkferlarnir og svo eru aðrir í vinnslu og verða tilbúnir fljótlega.

Helstu styrkleikar Smáralundar er að hér starfar gott starfsfólk með mikla reynslu, áhuga og eldmóð. Metnaður er lagður í að auka á hæfni allra starfsmanna með ýmsum námsskeiðum og fyrirlestrum utan leikskólans og innan. Á þessu ári munum við leggja megináherslu á mannauðinn innan skólans og miðla þekkingu milli starfsmanna í formi fyrirlestra og kynninga.Við höldum áfram að leggja höfuð áherslu á hreyfingu og hollustu. Daglega er skipulögð hreyfing allra nemenda og fjölbreytt mataræði er í fyrirrúmi. Listsköpun er í hávegum höfð. Lífsleiknitímar eru daglega þar sem nemendum er skipt í hópa eftir aldri og getu. Unnið er að verkefnum sem hæfa hverjum hóp. Við höldum áfram og festum í sessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman og syngjum. Við leggjum sérstaka áhersla á vinnu með elstu nemendurna sem m.a. endar á útskriftarhátíð þar sem útskriftarhópurinn heldur leiksýningu fyrir foreldra. Lögð er áhersla á samvinnu milli skólastiga til að undirbúa elstu börnin sem best undir næsta skólastig. Við munum áfram leggja áherslu á jákvæð foreldrasamskipti með foreldrasamtölum, fundum og ýmsum uppákomum eins og t.d. opnu húsi.

Nýbreytni og skólaþróun. Stærsta verkefni ársins verður að innleiða SMT inn í skólann. Það verkefni mun taka allt árið.Í ár byrjuðum við á nýju verkefni sem er Tæknismiðja fyrir börn. Þangað fara öll börn nema yngsti árgangurinn, einu sinni í viku . Í Tæknismiðjunni ætlum við meðal annars að taka myndir, búa til leikrit og taka það upp, teikna myndir og skanna þær inn í tölvu, prófa að búa til tónlist í tölvunni, syngja, semja sögur og skoða ýmislegt fróðlegt. Tæknismiðjan er komin í samband við leikskóla í Póllandi og Bretlandi í gegnum e-Twinning sem er rafrænt skólasamstarf íEvrópu. Þá ætlum við að auka samvinnu og samkennslu á milli deilda þar sem við erum með yngstu börnin á einni deild, þriggja og fjögurra ára börn á annari deild og á þriðju deildinni eru fjögurra og fimm ára börn og ætlum við að þróa það starf áfram á árinu.

Inga Fríða TryggvadóttirLeikskólastjóri á Smáralundi

Page 3: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Efnisyfirlit

Inngangur .......................................................................................................................... 2

Efnisyfirlit ......................................................................................................................... 3

Hlutverk .............................................................................................................................. 4

Stefnukort ......................................................................................................................... 5

Útlistun á stefnukorti Smáralundar ............................................................................. 6-8

Mælikvarðar ...................................................................................................................... 9

Verkefnaáætlun 2009 ..................................................................................................... 10

Mat á símenntunaráætlun 2008 .................................................................................... 11

Símenntunaráætlun .......................................................................................................... 12-16

Ferlar.................................................................................................................................... 17-21

Page 4: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Hlutverk

Leikskólinn er fyrsta skólastigið og er fyrir öll börn, óháð andlegu og líkamlegu

atgervi. Barnið sjálft er í brennidepli í allri okkar skipulagningu og lögð er áhersla á

að starfshættir taki ávallt mið af þroska og þörfum einstaklinganna.

Page 5: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

FerliGott upplýsingaflæði

Þverfaglegtsamstarf

Virk,skýr og fagleg

starfsáætlun

StefnukortSmáralundarStefnukortSmáralundar

Fjármál

ÞjónustaÁnægðir

nemendur Og foreldrar

Menntun við hæfi

Markviss og hagnýtáætlun

Mannauður Ábyrgir,hæfir ogÁnægðir starfsmenn

Starfsþróun og símenntun

Sjálfsmat leikskóla

Hreysti og hollusta

Page 6: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Ánægðir nemendur og foreldrar•Að það sé tekið vel á móti börnunum í leikskólanum og þau kvödd í lok dags.•Foreldrar finni að barnið þeirra sé í traustu og öruggu umhverfi þar sem því er sýnd hlýja og virðing. •Vera sveigjanleg og koma á móts við þarfir foreldra eins og kostur er.

Hreysti og hollusta•Lögð mikil áhersla á hollt mataræði.•Allt brauð er bakað á staðnum, nýr fiskur tvisvar í viku og lífrænt ræktað grænmeti.•Ávextir þrisvar á dag og dregið úr sykurneyslu eins og kostur er.•Markviss hreyfing daglega.•Skipulagðir hreyfitímar 2 x í viku

Menntun við hæfi•Námskrá og gögn séu sýnileg foreldrum.•Markviss skráning á þroska barnsins.•Að foreldrar séu hreyknir af skóla barnsins þar sem fagmennska er í fyrirrúmi

•Öllum börnum boðið nám við hæfi.

Markviss og hagnýt áætlun

Þjónusta

Fjármál

Útlistun á stefnukorti Smáralundar

•Að kostnaðaráætlun sé nákvæm. •Reglulegt mat á fjármálastöðu í gegnum stjórnendakerfið.•Að nýta vel það sem er til og vanda innkaup.•Rekstur innan fjárheimilda.

Page 7: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Gott upplýsingaflæði• Virk heimasíða sem uppfærð er a.m.k. 1 x í viku.•Mánaðardagatal með helstu upplýsingum í upphafi hvers mánaðar fyrir foreldra•Upplýsingaflæði innan og utan leikskólans sé gott. • Góð starfsmannahandbók

• Starfsmannahandbók er í sífelldri þróun og allir starfsmenn nýti sér hana• Hlutar úr starfsmannahandbók teknir fyrir á starfsmannafundum til kynningar og samræmingar

• Allt starfsfólk vel upplýst um til hvers er ætlast af þeim

Sjálfsmat skóla• Reglulegt mat á starfinu á deildarstjórafundum, deildar- og starfsmannafundum.• Sjálfsmat barna

• Matartími og viðfangsefni

Virk, skýr og fagleg starfsáætlun• Starfsáætlunin er lifandi plagg í stöðugri þróun• Áætlunin er einföld, skýr og aðgengileg öllum.

Þverfaglegt samstarf• Virk samvinna milli alls starfsfólks á leikskólanum.• Gott samstarf við fagfólk utan leikskólans.• Allt starfsfólk er í faghóp, þannig að skoðanir allra komi fram og séu virtar.• Starfsfólk tekur þátt í þróun starfsins

Ferli

Page 8: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

• Markviss símenntun sem allir starfsmenn njóta.• Símenntun tekur mið af þörfum leikskólans og áhuga starfsfólks.• Mikilvægt að allir starfsmenn nýti sér símenntun árlega. • Að starfsfólk fái hvatningu og stuðning í starfi• Hvetja til samstöðu og hugmyndaflæði alls starfsfólks sem gerir góðan skóla að faglegri menntastofnun.

• Starfsmannasamtöl 1 x á ári og eftir þörfum. • Áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, ábyrgð og innihaldsrík störf.• Komi upp ágreiningur er tekið strax á honum • Móttaka og þjálfun nýrra starfsmanna. • Fjölskylduvæn starfsmannastefna þannig að jafnvægi og vellíðan skapist á milli vinnu og einkalífs

Mannauður

Starfsþróun og símenntun

Ábyrgir, hæfir og ánægðir starfsmenn

Page 9: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Meginmarkmið Mælikvarði Viðmið Leiðir Raun

2007 2008 2009

Þjónusta Ánægðir nemendur Ánægðir foreldrar og forráðamenn

Hlutfall ánægðra nemenda Hlutfall ánægðra foreldra

95% 90%

Viðhorfskönnun Viðhorfskönnun

94% 90%

95% 92%

Fjármál Markviss áætlun og hagnýting fjármuna

Frávik frá fjárhagsáætlun

100% Reglulegt kostaðar eftirlit og greining í stjórnendakerfinu

101%

Ferli Skýr og fagleg starfsáætlun Gott upplýsingaflæði

Gæði starfsáætlunar Virk heimasíða uppfærð að amk. Einu sinni í viku 1200 heimsóknir p/mánuð Hlutfall starfsmanna sem eru ánægðir með upplýsingagjöf

25 stig 100% 90%

Sí – og endurmat starfsáætl. og einkunn frá matsnefnd. Eftirfylgni Viðhorfskönnun

68%

25stig 95% 85%

Mannauður Ánægðir starfsmenn Ábyrgir og hæfir starfsmenn Markviss símenntun Móttaka og þjálfun nýrra starfsmanna

Hlutfall ánægðra starfsmanna Símenntun og starfsmannasamtal Hlutfall starfsmanna með virka símenntunar áætlun hlutfall ánægðra nýrra starfsmanna

90% 100% 100% 90%

Starfsmanna- Könnun Eftirfylgni, stuðningur og hvatning Eftirfylgni Starfsmannasamtal Viðhorfskönnun

87% 95% 100% 100% 100%

Mælikvarðar

Page 10: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des

2009 2009 2009 2009 2009 2009 2009 2009 2009 2009 2009 2009

Þjónusta Einstaklingsnámskrágerð

Fjölmenningarvika

Foreldrafundir

Foreldrasamtöl

Heimsókn í Dröfn

Hljóm 2 próf börn fædd 2003

Íþróttadagur hafnfiskra barna

Íþróttadagur Smáralundar

Listavika: Bjartir dagar, 4-8 apríl

MOT 4-6 börn fædd 2003 og 2004

MOT 4-6 endurmat börn fædd 2005

Opið húsSamstarf milli skólastiga m.a. með gagnkvæmum heimsóknum

Tannverndarvika 14-17 apríl

Tónlistarvika

Umferðavika

Útskriftarferð

Útskriftarhátíð

Viðhorfskönnun foreldra á starfi skólans

Viðhorfskönnun starfsmanna

Virkja heimasíðu

Mannauður Gera símenntunaráætlun fyrir 2010

Gera starfsáætlun 2010

Heimsókn á menntastofnun hér heima

Starfsmannasamtöl

Teymisfundur

Umbætur Innleiða SMT

Verkefnaáætlun Smáralundar fyrir árið 2009

Page 11: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Ef litið er til áætlunarinnar frá síðasta ári þá tókst okkur að uppfylla hana að mestu leyti. Okkur tókst ekki að

koma inn námskeiði í framsögn eins og við ætluðum okkur og svo skiptum við út námskeiðinu “Barnið í brennidepli”

og fengum fyrirlestur frá Blátt áfram í staðinn. Þess má geta að á þessum tíma má segja að öll okkar orka hafi

farið í að halda starfseminni í góðu horfi miðað við að hér innan dyra var fjöldi iðnaðarmanna að störfum við

húsnæðið með tilheyrandi truflun og getur enginn ímyndað sér álagið sem var á starfsfólkinu nema sá sem hefur

upplifað slíkar vinnuaðstæður. Starfsmannafundir og skipulagsdagar á síðasta ári fóru þar af leiðandi mikið í

skipulag frá degi til dags og hópefli til að þjappa hópnum saman. Við vorum mjög ánægð með fyrirlestrana og

námskeiðin sem voru í boði á skólaskrifstofunni og nýttum þau vel. Við kláruðum vinnuna með Vilhjálmi um

árangursstjórnun og hefur það nýst okkur vel í starfinu. Við teljum þá vinnu hafa skilað okkur markvissari starfi

og gert það sýnilegra. Við munum halda áfram að innleiða árangurstjórnunina inn í starfsemina

Afrakstur símenntunaráætlunar árið 2008

Page 12: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Símenntunaráætlun 2009, helstu áherslur og markmið

Samkvæmt gildandi kjarasamningum bæði hjá fagfólki og ófaglærðum þá ber að uppfylla símenntun til að halda inni

ákveðnum launaflokkum eða punktum.

Við höfum reynt að samræma þarfir leikskólans og óskir starfsmanna eins og kostur er til að fjölbreytt þekking sé til

staðar í leikskólanum.

Þar sem okkur hefur reynst best er að fá fyrirlestra eða námskeið fyrir alla starfsmenn í einu. . Í ár ætlum við að nýta

mannauðinn innan leikskólans til að miðla af þekkingu sinni í formi fyrirlestra þar sem okkar góða og hæfa starfsfólk býr

yfir mikilli reynslu og þekkingu. Við höfum lagt megináherslu á það í áætlun þessa árs þó svo að alltaf verði ákveðin

sérhæfing að vera til staðar. Við berum miklar væntingar til símenntunar og hvetjum okkar fólk til að nýta sér þau

námskeið sem í boði eru hjá Skólaskrifstofu. Við gerum þeim kleift eins og kostur er að sækja þau sér og skólanum til

framþróunar. Okkar reynsla er sú að við fáum starfsfólkið jákvæðara og hugmyndaríkara til baka.

Page 13: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Þátt-takendur

Lýsing ásímenntun

MarkmiðTímabil,

dagsetningarTíma fjöldi

A:Kostnaður B: ÁætlaðurGreiðandi

Kostnaður sóttur í

símenntunar-sjóð

ÁbyrgðUmsjón

Allt starfsfólkFarið yfir

starfsáætlun

Að allt starfsfólkið sé að vinna eftir sömu starfsáætlun og viti

hvað er ætlast til af þeim

Skipulagsdagur30.janúar

3 tímarA: ? Unnið ídagvinnuB: Smáralundur

Leikskólastjóri

Allt starfsfólk Innleiðing SMTAð allt starfsfólkið sé samstíga

með reglur og noti sömu jákvæðu uppeldis aðferðina.

Starfsmanna-fundir vor og

haust5 tímar

A: ? Unnið íYfirvinnuB: Smáralundur

Leikskólastjóri

Allt starfsfólk Innleiðing SMT

Að allt starfsfólkið sésamstíga með reglur og noti sömu jákvæðu uppeldis

aðferðina.

skipulagsdagar janúar-mars-maí-ágúst-okt.

10 tímarA: ? Unnið ídagvinnuB: Smáralundur

Leikskólastjóri

Allt starfsfólk SólskinsdrengurinnAð starfsfólk fái innsýn í heim Einhverfra og hvernig hægt er að ná góðum árangri í kennslu.

janúar 2 tímar

A: 1000 kr. pr. mann B: Greitt af starfsmönnum

Allt starfsfólk

Anna Vala UpplýsingatækniAuka þekkingu í

upplýsingatækni með leikskólabörnum

Vor-haust144 tímar

A: 48.000 kr.B: Greitt af starfsmanni

Anna Vala

Einn deildarstjóri

PMT grunnnám

Að fleira starfsfólk fái grunnmenntun í PMT svo við verðum hæfari í að innleiða SMT og vinna eftir þeim

reglun

vor 80 tímar

A: ?B: Starfsmaður í dagvinnu, námskeiðið greitt af Skólaskrifstofu

Leikskólastjóri

Símenntunaráætlun 2009Tímabil: janúar – desember 2009

Page 14: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Þátt-takendur

Lýsing ásímenntun

MarkmiðTímabilDags

Tímafjöldi

A:KostnaðurB: ÁætlaðurGreiðandi

Kostnaður sóttur ísímennt-unarsjóð

ÁbyrgðUmsjón

Allt starfsfólkið

Faghópavinna

Faghóparnir vinna að endurmati og fræðslu um sitt svið (Tónlist - Hreyfing, Myndmennt, Málrækt,

Fjölmenning, Lífsleikni og umhverfismennt)

Skipulagsdagur 2 mars

4 tímar

A: ? Unnið ídagvinnuB:Smáralundur

Leikskólastjóri

Allt starfsfólk Sjálfsmat barnaKynning og áætlun um

sjálfsmat barnaStarfsmanna-fundur í okt.

0.5 tímar

A: ?B: Yfirvinna Greitt af Smáralundi

LeikskólastjóriOg Sólveig Jónsdóttir

Fagstjóri elsta árgangs

StærðfræðikennslaKynning og umræður um

stærðfræðikennslu íleikskólum

15. janúar 2 tímarA: ?B: Skóla-skrifstofan

Leikskólastjóri

3 starfsmenn BarnabókmenntirKynning og samræður um

barnabókmenntir íleikskólauppeldi

22. janúar 2 tímarA: ?B: Skóla-skrifstofan

Leikskólastjóri

2 starfsmenn sem starfa með árgang

2005

Yngri barna kennsla

Fræðsla og samræður um kennslu yngri barna

29. janúar 2 tímarA: ?B: Skóla-skrifstofan

Leikskólastjóri

starfsmenn af yngstu deildinni

Yngstu börninAð auka áhuga og færni íkennslu Yngstu barna

leikskólans5. febrúar 2 tímar

A: ?B: Skóla-skrifstofa

Leikskólastjóri

Page 15: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Þátt-takendur

Lýsing ásímenntun

MarkmiðTímabil,Dags

Tíma fjöldi

A:Kostnaður B: ÁætlaðurGreiðandi

Kostnaður sóttur í

símenntunarsjóð

ÁbyrgðUmsjón

4 starfsmennEinn fyrir

hvern árgang

Aldurshópafundir áskólaskrifstofu

Auka þekkingu á starfi fyrir hvern aldur og miðla reynslu á

milli skóla8x yfir árið 16 tímar

A: ?B: Skóla-skrifstofan

Leikskólastjóri

Allt starfsfólkið

Kynning á efniviði skólans

Auka hugmyndir og læra hvernig við getum nýtt það

sem við eigum og hvernig við getum notað sérkennslugögn

inn á deildum

Starfsmanna-fundur í apríl

1 tímiA: ?B: Unnið íyfirvinnu

LeikskólastjóriSérkennslustjóri

Sólveig aðstoðar-

leikskólastjóri

Fræðslufundir Aðstoðarleikskóla-

stjóra

Að aðstoðarleikskólastjórar veiti ráðgjöf og miðla

upplýsingum og fræðslu sín ámilli

1x í mánuði

A: ?B: Skólaskrif-stofan og Smáralundur

Leikskólastjóri

Allt starfsfólkFyrirlestrar Faghópanna

Hver Faghópur hefur Fyrirlestur/kynningu á sínu

námsviði.

Starfsmanna-fundum apríl –

desember

A: ? Unnið íYfirvinnuB: Smáralundur

LeikskólastjóriAllt starfsfólkið

Díana SérkennslufræðiAuka færni í

sérkennslufræðum2x í mán.

144 tímar

A: 48.000 kr.B: Greitt af starfsmanni

Díana Sigurðardóttir

Allt starfsfólkið

Náms- og kynnisferð

Auka víðsýni starfsmanna, Einnig til að auka samheldni

starfsmanna og þjappa hópnum saman (hópefli)

Skipulagsdagur í maí

8 tímar

A: 95.000 kr. Rúta80.000 húsnæðiB: sótt um og Greitt úr starfsmanna-sjóði

95.000 sótt um ísímenntunar-

sjóð

Ferðanefnd og leikskólastjóri

Page 16: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Þátt-takendur

Lýsing ásímenntun

MarkmiðTímabil,Dags

Tíma fjöldi

A:Kostnaður B: ÁætlaðurGreiðandi

Kostnaður sóttur í

símenntunar-sjóð

ÁbyrgðUmsjón

Allt starfsfólkið

Stærðfræðikennsla Kynning á stærðfræðikennslu ungra barna í leikskóla.

Starfsmanna-fundur í sept.

1 tími A: ? Unnið íyfirvinnuB: Smáralundur

LeikskólastjóriSigurðard.

2-3 starfsmenn Reggio uppeldis og menntastefna

Að miðla upplýsingum til starfsmanna um hugmyndafræði Reggio.

19.febrúar 2 tímar A: ?B: Skóla-skrifstofa

Leikskólastjóri

2-3 starfsmenn

Uppeldisskráning Að fræða og ræða um markmið uppeldisskráninga íleikskólastarfi

26. febrúar 2 tímar A: ?B: Skóla-skrifstofa

Leikskólastjóri

2-3 starfsmenn

Leiklist Að efla þekkingu starfsmanna leikskóla um notkun leikslistar í uppeldis og menntun leikskólabarna

19. mars 2 tímar A: ?B: Skóla-skrifstofan

Leikskólastjóri

Leikskólastjóri og aðstoðarleikskóla-stjóri

Góð vinnustaða-menning

Að gera stjórnendur meðvitaða um það sem skiptir máli til að skapa góða vinnustaðamenningu

26. mars 2 tímar A: ?B: Skóla-skrifstofan

Leikskólastjóri

2-3 starfsmenn Félagsfærni leikskólabarna

Að kynna fyrir starfsmönnum aðferðir til að efla félagsfærni leikskólabarna

2 tímar A: ?B: Skóla-skrifstofa

Leikskólastjóri

Jenný Samráðsfundir yfirmanna í eldhúsi

Fá ráðgjöf og miðla reynslu sín á milli

Vor – haust A: ?B: Skólaskrif-stofan

Leikskólastjóri

Allt Starfsfólkið

Kynningar ánámskeiðum ástarfsmannafundum

Að allir fái að kynnast þeim viðfangsefnum námskeiða sem starfsmenn fara á

Vor - haust 2,5 tímar A: Unnið íyfirvinnuB: Smáralundur

Leikskólastjór

Samtals 95.000 kr.

Page 17: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Vinnuferli á deild

Teymisfundur

SérfræðiaðstoðÁkvarðanatakaNei Já

ViðtalForeldrar – sérkennslustj. Deildarstj..

Foreldrar

Skilafundur

Leyst

JáNeisérfræðiaðstoð NeiJá

Deildarstjóri Sérkennslustjóri

Mat sérfræðings

Grunur umFrávik/Agavandamál

Page 18: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Er slysið alvarlegt?

Slys á börnum

Foreldri fer með barnið til læknis

Nei

Ákvörðun um aðhringja í foreldra?

Já Nei

Hlúð að barni

Láta foreldra vita um óhapp/óhappaseðil

Hringt í 112

Nær í upplýsingarum foreldra í möppu

Tekið á móti sjúkrabíl

Vísar á slysstað

Starfsmaður fylgir með á slysadeild ef

foreldrar eru ekki komnir

Hringja íforeldra

Page 19: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Er eldur laus?

Fyrstu viðbrögð við brunaboðum

Já Nei Hætt við rýmingu

Hringt í 112

Leikskólastjóri

Slökkva eld ábyrjunarstigi ef

hægt er

Deildarstjórar

Athugar hvaðan boðin koma

Rýma húsið(Rýmingarferli)

Ekki opna heita hurð

Gefur slökkviliði lýsingu á stöðunni

Tekur á móti slökkviliði

Page 20: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Rýming á húsnæði við brunaboð

Börnum safnað samanvið neyðarútganga

Farið út með öll börnin, börnin fara í sína hópaog þau talin.

Muna eftir kladda

Fara á öruggt svæði utandyraNafnakall

Rauða deild

Safnast við rennubraut

Gula deild

Safnast samaní brekku

Blá deild og salur

Upp með girðingu,inn á lóð og

Safnast samanvið fánastöng

Page 21: Smáralundur - Karellen · Við höldum áfram og festum ísessi samstarf við Dröfn, dagvistun fyrir heilabilaða, m.a. með gagnkvæmum heimsóknum þar sem við spjöllum saman

Tekið á móti nýjum starfsmanni

Samtal við leikskólastjóra

Kynning á húsnæði skólans Kynning á starfsmönnum

Deildarstjóri viðkomandi deildatekur á móti starfsmanninum

og ber ábyrgð á að setja hann inn í starfið

Starfsmaður fylgir deildarstjóra Í þrjá daga

Samtal við leiksólastjóra eftir þrjár vikur.Hvernig gengur ?

Nýr starfsmaður á Smáralundi