starfsáætlun skólaárið 2012 - 2013 · 4 grunnskÓli grindavÍkur 2012 - 2013 grunnskóli...

33
Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013

Upload: others

Post on 22-Jan-2021

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

Starfsáætlun

Skólaárið 2012 - 2013

Page 2: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

1

Efnisyfirlit

Inngangur ................................................................................................................................... 3

Grunnskóli Grindavíkur 2012 - 2013 .......................................................................................... 4

Starfsmenn ............................................................................................................................. 4

Skipurit 2012 -2013 ................................................................................................................ 6

Nemendur .................................................................................................................................. 7

Skóladagur .............................................................................................................................. 8

Skóladagatal 2012 - 2013 ....................................................................................................... 8

Þemadagar ........................................................................................................................... 10

Nemendafélag ...................................................................................................................... 11

Nemendaráð skólaárið 2012 – 2013 ................................................................................. 11

Starfsáætlun Nemendafélags Grunnskóla Grindavíkur........................................................ 11

Nemendafulltrúaráð ............................................................................................................. 12

Skólareglur ............................................................................................................................ 14

Vettvangsferðir ..................................................................................................................... 14

Foreldrar ................................................................................................................................... 16

Foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur ................................................................................. 16

Forföll og leyfi nemenda ...................................................................................................... 16

Samskiptadagar - foreldraviðtöl ........................................................................................... 16

Mötuneyti ............................................................................................................................. 17

Stjórnir og ráð ........................................................................................................................... 18

Fræðslunefnd ....................................................................................................................... 18

Skólaráð ................................................................................................................................ 19

Starfsáætlun skólaráðs 2012-2013 ................................................................................... 19

Nemendaverndarráð ............................................................................................................ 20

Umbóta- og Þróunarstarf 2012 – 2013 .................................................................................... 21

Verkefni frá fyrri skólaárum sem haldið verður áfram að vinna að næsta skólaár ............. 21

Fjölsmiðjan ........................................................................................................................ 21

Lestrarstefna ..................................................................................................................... 21

Stærðfræði ........................................................................................................................ 21

Uppbyggingarstefnan – Uppeldi til ábyrgðar .................................................................... 22

Ný verkefni ........................................................................................................................ 23

Orð af orði – lestur til náms .............................................................................................. 23

Page 3: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

2

Innleiðing bekkjarfunda í skólastarfi ................................................................................. 23

Þróunarsveitarfélag – Ný hugsun í átt að betri framtíð .................................................... 24

Innra mat .............................................................................................................................. 25

Þriggja ára áætlun fyrir innra mat ..................................................................................... 25

Stoðþjónusta ............................................................................................................................ 27

Skólaskrifstofa Grindavíkur .................................................................................................. 27

Starfsfólk ........................................................................................................................... 27

Talmeinafræðingur ............................................................................................................... 27

Skólahjúkrun ......................................................................................................................... 28

Fræðsla, heilbrigði og forvarnir ......................................................................................... 28

Slys og veikindi .................................................................................................................. 28

Lyfjagjafir ........................................................................................................................... 29

Lús og aðrar óværur .......................................................................................................... 29

Námsráðgjafi ........................................................................................................................ 29

Stuðningur við nemendur ........................................................................................................ 30

Stuðningskennsla.................................................................................................................. 30

Nýbúakennsla ....................................................................................................................... 30

Art ......................................................................................................................................... 31

Áætlanir .................................................................................................................................... 32

Símenntunaráætlun ............................................................................................................. 32

Viðbragðsáætlun almannavarna .......................................................................................... 32

Viðbrögð við hættuástandi ................................................................................................... 32

Kennsluáætlanir ................................................................................................................... 32

Page 4: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

INNGANGUR

Grunnskóli Grindavíkur er heildstæður skóli með nemendur frá 1. - 10. bekk. Í húsnæði við

Suðurhóp 2 er 1. til 3. bekkur en í húsnæði við Ásabraut 2 er 4. til 10. bekkur. Skólinn er

einsetinn og eru tvær bekkjardeildir í hverjum árgangi að undanskildum 2., 3. og 8. árgangi

þar sem þær eru þrjár. Íþrótta- og sundkennsla fer fram í íþróttamiðstöð og sundlaug

bæjarins.

Starfsáætlun Grunnskóla Grindavíkur er upplýsingarit um skólann. Ritið er gefið út árlega og í

því koma fram helstu upplýsingar um skólann, skipulag og helstu verkefni skólaársins.

Starfsáætlun Grunnskóla Grindavíkur fyrir skólaárið 2012-2013 er hægt að nálgast á

heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskoli/heim

Við í Grunnskóla Grindavíkur viljum:

skapa þannig umhverfi, í samráði við foreldra, að öllum líði vel og

allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér og umhverfi sínu

að frá skólanum fari einstaklingar sem tilbúnir eru til þess að takast

á við eigin framtíð

Page 5: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

4

GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013

Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: [email protected] Heimasíða: http://www.grindavik.is/grunnskolinn Skólastjóri er Halldóra Kristín Magnúsdóttir, [email protected] s:660-7330 Aðstoðarskólastjóri er Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir [email protected] s:660-7319

Umsjónarmaður fasteignar við Ásabraut er Daníel Júlíusson s: 660-7307

Umsjónarmaður fasteignar við Suðurhóp er Sveinbjörn Jónsson s: 660-7327

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:45-16:00 mánudaga – fimmtudaga og frá kl.07:45-15:00 á

föstudögum.

Starfsmenn

Við skólann starfa alls 69 starfsmenn, kennarar og stjórnendur, námsráðgjafi, bókasafnsfræðingur, stuðningsfulltrúar, starfsmenn við Skólasel, skólaliðar, ritari og umsjónarmenn húsnæðis. Eftirtaldir starfsmenn starfa í Grunnskóla Grindavíkur: Alda Bogadóttir Anný María Lárusdóttir Ásdís Hafliðadóttir

Stuðningsfulltrúi Skólaliði Skólaliði

[email protected] [email protected]

Ásrún Helga Kristinsdóttir Deildarstjóri [email protected] Benný Ósk Jökulsdóttir Verkgreinakennari [email protected] Björk Sverrisdóttir Verkgreinakennari [email protected] Bryndís Hauksdóttir Sérkennari [email protected] Daníel Rúnar Júlíusson Davíð Ingi Bustion

Umsjónarmaður fasteigna Skólaliði

[email protected]

Einar Jón Ólafsson Verkgreinakennari [email protected] Elín Björg Birgisdóttir Sérkennari [email protected] Elísabet Sigurðardóttir Skólaliði [email protected] Ellert S. Magnússon Umsjónarkennari 9:E [email protected] Fanney Pétursdóttir Bókasafnsfræðingur [email protected] Frímann Ólafsson Umsjónarkennari 9:F [email protected] Garðar P. Vignisson Sérkennari [email protected] Gerður Marín Gísladóttir Skólaritari [email protected] Guðbjörg Gylfadóttir Umsjónarkennari 8.G [email protected] Guðbjörg M. Sveinsdóttir Aðstoðarskólastjóri [email protected] Guðrún D. Birgisdóttir Stuðningsfulltrúi [email protected]

Page 6: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

5

Guðrún Inga Bragadóttir Námsráðgjafi [email protected] Halldóra Halldórsdóttir Umsjónarkennari 1.H [email protected] Halldóra K. Magnúsdóttir Skólastjóri [email protected] Harpa Pálsdóttir Danskennari [email protected] Helga Eysteinsdóttir Stuðningsfulltrúi/Skólaliði [email protected] Helga Kristjánsdóttir Umsjónarkennari 3.H [email protected] Hildur Bender Skólaliði [email protected] Jóhanna Sævarsdóttir Umsjónarkennari 8.J [email protected] Jóna Rut Jónsdóttir Umsjónarkennari 6.JR [email protected] Katrín Hilmarsdóttir Skólaliði Katrín Þorsteinsdóttir Stuðningsfulltrúi [email protected] Kristín Gísladóttir Umsjónarkennari 6.K [email protected] Kristín Guðmundsdóttir Skólaritari [email protected] Kristín Ingeborg Mogensen Grunnskólakennari [email protected] Kristín María Birgisdóttir Umsjónarkennari 7. KM [email protected] Kristín Þórey Eyþórsdóttir Sérkennari [email protected] Kristjana Jónsdóttir Umsjónarkennari 4.K [email protected] Lovísa Hilmarsdóttir Umsjónarkennari 10.L [email protected] Magnea Ósk Böðvarsdóttir Umsjónarkennari 1.M [email protected] Margrét Kristjánsdóttir Stuðningsfulltrúi [email protected] Margrét Sigurðardóttir Stuðningsfulltrúi [email protected] María Eir Magnúsdóttir Umsjónarkennari 2.M [email protected] María Jóhannesdóttir Íþróttakennari [email protected] María Þóra Sigurðardóttir Skólaliði [email protected] Mira Sara Latinovic Skólaliði [email protected] Ólöf Bolladóttir Sérkennari [email protected] Páll Erlingsson Umsjónarkennari 8.P [email protected] Pálmar Örn Guðmundsson Íþróttakennari [email protected] Pálmi Hafþór Ingólfsson Umsjónarkennari 5.P [email protected] Petrína Baldursdóttir Umsjónarkennari 3.P [email protected] Rósa Signý Baldursdóttir Verkgreinakennari [email protected] Sigríður Fjóla Benónýsdóttir Umsjónarkennari 3.F [email protected] Sigurbjörg Eyfeld Skúladóttir Umsjónarkennari 2.S [email protected] Sigurbjörg Guðmundsdóttir Umsjónarmaður Skólasels [email protected] Sigurveig M. Önundardóttir Sólborg Þorláksdóttir

Umsjónarkennari 2.V Skólaliði

[email protected]

Stefanía Ólafsdóttir Sérkennari [email protected] Svandís Guðmundsdóttir Skólaliði [email protected] Svava Agnarsdóttir Umsjónarkennari 4.S [email protected] Sveinbjörn Jónsson Umsjónarmaður fasteigna [email protected] Sveinn Þór Steingrímsson Íþróttakennari [email protected] Sylwia Ostrowska Skólaliði [email protected] Telma Björnsdóttir Skólasel [email protected] Unndór Sigurðsson Umsjónarkennari 7. U [email protected] Valdís Inga Kristinsdóttir Umsjónarkennari 10. V [email protected] Vigdís Ingibjörg Helgadóttir Skólaliði [email protected] Viktoría Róbertsdóttir Umsjónarkennari 5. V [email protected] Þórunn Jóhannsdóttir Stuðningsfulltrúi [email protected] Ægir Viktorsson Deildarstjóri [email protected]

Page 7: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

Skipurit 2012 -2013

Skólastjóri

Aðstoðarskólastjóri

Yfirmaður sérkennslumála

Deildarstjóri miðstigs

Kennarar og

stuðningsfulltrúar

sem starfa á

miðstigi

Deildarstjóri

yngsta stigs

Kennarar og

stuðningsfulltrúar

sem starfa á yngsta

stigi

Deildarstjóri

elsta stigs

Kennarar og

stuðningsfulltrúar

sem

starfa á elsta stigi Umsjónar-

menn

fasteigna

Verkstjóri

skólaliða

Skólaliðar

Bókavörður

Námsráðgjaf

i

Skólaritari Starfsmen

n Skólasels

Starfsfólk

heilsugæslu

Tónlistarskóli

Starfsfólk

leikskólanna

Skólaskrifstofa

Starfsfólk

íþróttahúss

og

sundlaugar

Starfsfólk í

mötuneyti

Forvarnarfulltrúi

Samstarfsaðilar

Föst viðvera skólastjóra og aðstoðarskólastjóra í starfsstöð við

Suðurhóp:

Halldóra skólastjóri : mánudaga 9:00 – 13:00 og miðvikudaga 8:00 –

12:00

Guðbjörg aðstoðarskólastjóri: fimmtudaga 10:00 – 14:00.

Foreldrafélag

g

Skólaráð

Page 8: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

NEMENDUR

Í byrjun skólaársins voru 445 nemendur í skólanum. Stúlkur í skólanum eru 211 og piltarnir eru

234. Skipting nemenda í bekki er með eftirfarandi hætti:

Umsjónarhópar Drengir Stúlkur Alls Umsjónarkennari

1. H 10 10 20 Halldóra Halldórsdóttir

1. M 10 10 20 Magnea Ósk Böðvarsdóttir

2. M 11 6 17 María Eir Magnúsdóttir

2. S 9 7 16 Sigurbjörg Eyfeld Skúladóttir

2. V 10 7 17 Sigurveig Margrét Önundardóttir

3. F 7 8 15 Sigríður Fjóla Benónýsdóttir

3. H 8 9 17 Helga Kristjánsdóttir

3. P 5 12 17 Petrína Baldursdóttir

4. K 13 8 21 Kristjana Jónsdóttir

4. S 15 7 22 Svava Agnarsdóttir

5. P 10 11 21 Pálmi Hafþór Ingólfsson

5. V 12 8 20 Viktoría Róbertsdóttir

6. JR 10 10 20 Jóna Rut Jónsdóttir

6. K 9 12 21 Kristín Gísladóttir

7. KM 16 11 27 Kristín María Birgisdóttir

7. U 13 13 26 Unndór Sigurðsson

8. G 9 7 16 Guðbjörg Gylfadóttir

8. J 8 9 17 Jóhanna Sævarsdóttir

8. P 7 8 15 Páll Erlingsson

9. E 10 10 20 Ellert S. Magnússon

9. F 12 8 20 Frímann Ólafsson

10. L 9 10 19 Lovísa Hilmarsdóttir

10. V 11 10 21 Valdís Inga Kristinsdóttir

Page 9: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

8

Skóladagur

Skólastarf hefst kl. 8.00. Skólahúsnæðið er opið frá kl. 7.40 á morgnana. Eftir að skóla lýkur á daginn býðst nemendum í 1. – 4.bekk lengd viðvera til klukkan 17.00 í Skólaseli, sem er starfrækt á vegum skólans að Suðurhópi 2. Nemendum við Ásabraut gefst kostur á að kaupa morgunnesti og hádegismat í skólanum. Nemendur við Suðurhóp geta keypt hádegismat en morgunnesti þurfa börnin að hafa með sér að heiman. Nemendur sækja íþróttakennslu í Íþróttahúsi Grindavíkur. Allir nemendur fara vikulega í

sundkennslu í Sundlaug Grindavíkur.

Skóladagatal 2012 - 2013

Á skóladagatali koma fram þeir dagar sem nemendur eiga að sækja skóla, hvaða daga er vikið frá

venjulegum skóladegi og hvaða daga nemendur fá leyfi. Skóladagatalið er einnig á heimasíðu

skólans í prentvænni útgáfu.

http://www.grindavik.is/gogn/skolinn/Skoladagatal_2012_-_2013_fyrir_heimasiu.pdf

Á skóladagatali koma fram þeir dagar sem nemendur eiga að sækja skóla, hvaða daga er vikið frá venjulegum skóladegi og hvaða daga nemendur fá leyfi.

13. - 22. ágúst vinna starfsmenn að undirbúningi skólastarfsins og sækja námskeið og fræðslufundi.

23. ágúst hefst skólastarfið með skólasetningu og viðtölum umsjónarkennara við foreldra og nemendur í 1., 7., 8. ,9. og 10. bekk.

24. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Samræmd próf verða lögð fyrir í 4., 7. og 10. bekk dagana 17. - 21. september.

Samskiptadagar verða 19. nóvember og 1. febrúar.

20. desember er jólagleði og jólafrí nemenda hefst. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi föstudaginn 4. janúar

Í mars er gert ráð fyrir árshátíðum allra stiga.

Þemadagar verða í vikunni 22. - 24. apríl og hin árlega Mörtuganga 29. apríl.

4.júní verður vorgleðin verður og skólaslit miðvikudaginn 5. Júní.

Starfsdagar verða 10. sept, 5. okt, 6. nóv, 3. jan., 4. feb. og 26. apríl, hluti starfsdaganna er samræmdur með leikskólunum. Skólaselið er opið á starfsdögum nema 10. sept, 5. okt, 6. nóv. og 4. feb. en þá daga verður unnið að sameiginlegum verkefnum með öðrum stofnunum bæjarins.

Vetrarfrí er 5. nóvember.

Page 10: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

9

Valgreinar

Nemendur í 7. - 10. bekk í Grunnskóla Grindavíkur eiga kost á að velja að hluta til

námsgreinar og námssvið samkvæmt framtíðaráformum sínum. Samkvæmt Aðalnámskrá er

heimilt að meta tímabundna þátttöku t.d. í atvinnulífi, félagslífi, íþróttum eða skipulögðu

sjálfboðastarfi sem nám, enda sé það skipulagt í samráði við skóla. Einnig er heimilt að meta

skipulagt nám sem stundað er utan grunnskóla til valgreina, t.d. við tónlistarskóla og

málaskóla. Stundi nemandi slíkt nám er viðkomandi sveitarstjórn ekki skylt að standa straum

af kostnaði sem af því leiðir þrátt fyrir að námið njóti viðurkenningar í stað

skyldunámsgreina.

Heildartímafjöldi nemenda í 7. bekk er 35 stundir og í 8. - 10.bekk eru 37 stundir á viku og skiptist

sá tímafjöldi niður í kjarnagreinar og valgreinar. Kjarnagreinar eru þær greinar sem allir nemendur

taka. Valgreinar eru mismunandi hjá hverjum og einum og velja nemendur með hliðsjón af getu

sinni, áhugasviði, styrkleikum, veikleikum og undirbúningi fyrir það framhaldsnám sem þeir stefna

á.

Page 11: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

10

Valið er að mestu í námskeiðsformi þar sem flestar valgreinarnar eru kenndar í 8 – 9 vikna tímabilum. Eftirfarandi valgreinar eru kenndar á skólaárinu 2012-2013:

Auk þessa er félagsstarf, tónlistarnám/annað nám, björgunarsveitin og íþróttaiðkun metið sem allt að tvær valgreinar ef þess er óskað

Nemendur geta einnig tekið námsáfanga í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og í ár eru í boði ENS 103, STÆ 103 og RAF 103.

Allar nánari upplýsingar um valgreinar er að finna í Bekkjarvísum 8. – 10. bekkjar.

Sjá heimasíðu skólans: www.grindavik.is/grunnskoli/bekkjarvisir

Þemadagar

Árlega er skólastarf brotið upp, í tvo til þrjá daga og farið í þemavinnu. Þessa daga er nemendum

skipt í hópa sem vinna saman þvert á árganga, stundum er öllum blandað saman og stundum er

skipt eftir stigum. Foreldrar hafa komið til samstarfs og unnið ákveðin verkefni á þessum dögum.

Allir starfsmenn skólans koma að þemavinnunni og hafa þar hlutverk. Markmið þemadaga er að

gefa nemendum tækifæri til að vinna með öðrum en þeir gera venjulega, vinna með

óhefðbundnum hætti með óhefðbundin viðfangsefni. Nemendum gefst tækifæri til þess að nýta þá

hæfileika sína sem þeir ef til vill nýta ekki í hefðbundnu skólastarfi.

Á undanförnum árum hefur m.a. verið unnið með: Að búa til þjóð (2003-2004), Fjölmenning (2009-

2010), Kurteisi (2006-2007), Skólastarf í Grindavík (2008-2009), Umhverfið, list- og verkgreinar

(2010-2011) og Frjálst val (2011-2012).

Skólaárið 2012 – 2013 verða þemadagar 16. – 18. apríl.

Árshátíðarundirbúningur Hreyfimyndgerð Stelputímar Blaða- og fréttamennska Lego Stærðfræði framhald Danskar kvikmyndir Leiklist Textílmennt Enska framhald Leirvinna Tæknimennt Enskar bækur og kvikmyndir Myndmennt, Vinnustaðaval Fjölsmiðja Náttúrufræði – tilraunir Golf Myndvinnsla Heimanám/lestur Skólahreysti Heimilisfræði Spil og leikir

Page 12: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

11

Nemendafélag

Við skólann er starfandi nemendafélag, markmið félagsins er að vinna að hagsmuna- og

velferðarmálum nemenda og skipuleggja og sjá um félagslíf nemenda í Grunnskólanum. Í

grunnskólalögum (10. gr.) kemur fram að nemendafélag skuli starfa við grunnskóla og það á að

setja sér starfsreglur m.a um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Nemendaráð skólaárið 2012 – 2013

Margrét Rut Reynisdóttir formaður 10.b.

Unnar Hjálmarsson varaformaður 10.b.

Ragnheiður Eiríksdóttir 10.b.

Íris Ósk Hallgrímsdóttir 10.b.

Katla Marín Þormarsdóttir 9.b.

Vigri Bergþórsson 9.b.

Gauti Ragnarsson 8.b.

Ævar Andri Á. Öfjörð 8.b.

Viktor Guðberg Hauksson 7.b.

Umsjónarmaður félagsstarfs er Jóna Rut Jónsdóttir.

Starfsáætlun Nemendafélags Grunnskóla Grindavíkur

Nemendaráð hittist einu sinni í viku til þess að ræða og skipuleggja viðburði vetrarins og það sem er næst á dagskrá.

September - október Haustball, nemendaráð skipuleggur dansleik

fyrir miðstig og unglingastig

Desember Jólaball, nemendaráð sér um að skreyta og

undirbúa ballið.

Janúar - febrúar Nemendaráð skipuleggur

öskudagsskemmtun þar sem allir nemendur

mæta í búningum og slá köttinn úr tunnunni.

Mars - apríl Árshátíð

Þemadagar, þátttaka nemendaráðs með

ýmsum hætti.

Apríl - maí Nemendaráð sér um íþróttadag fyrir

grunnskólann, þar sem keppt er í hinum

ýmsu greinum.

Á yngsta stigi og miðstigi eru árshátíðir, sem kennarar undirbúa með nemendum sínum, auk

ýmissa annarra viðburða sem ýmist eru skipulagðir af kennurum eða bekkjarfulltrúum.

Page 13: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

12

Nemendafulltrúaráð

Í vetur verður farið af stað með nemendafulltrúaráð Grunnskóla Grindavíkur. Nemendafulltrúaráð

verður annars vegar skipað nemendum úr 2. og 3. bekk og hins vegar 4.-10. bekk. Hver bekkur

hefur einn fulltrúa í ráðinu og annan til vara. Hugmyndin að baki nemendafulltrúaráðinu er að

auka nemendalýðræði og gefa nemendum kost á að taka þátt í ákvörðunartökum um skólastarfið.

Gengið var í bekki og nemendur buðu sig fram, síðan var dregið um hverjir yrðu fulltrúar.

Ráðið fundar 5 sinnum yfir vetrartímann og fer yfir ýmsa þætti sem tengjast skólabrag.

Nemendafulltrúaráð mun fá kynningu á niðurstöðum úr könnun á líðan og koma með tillögur að

aðgerðum í kjölfar þeirra. Ráðið mun koma með hugmyndir að dagskrá fyrir Saman í sátt daginn

sem verður í byrjun desember og friðargönguna sem er 12. desember. Eftir áramót kemur ráðið að

skipulagningu vinadags. Námsráðgjafi heldur utan um ráðið og er tengiliður við stjórnendur og

kennara.

Fulltrúar úr 2.-3. bekk

Aðalfulltrúar Varafulltrúar

Jón Emil Karlsson 2.M Bríet Anna Heiðarsdóttir 2.M

Agnar Ingi Guðmundsson 2. V Ingólfur Ísarr Ingólfsson 2.V

Aðalfríður Mekkín Samúelsdóttir 2.S Jón Andri Sigurðarsson 2.S

Þorbjörg Rúnarsdóttir 3.H Þorgeir Örn Olson 3.H

Alex Thasapong 3.F Aþena Ásgeirsdóttir 3.F

Sigurbjörg Sigurpálsdóttir 3.P Helgi Leó Leifsson 3.P

Fulltrúar úr 4.-10. bekk:

Olivia Ruth Mazowiecka 4.K Nói Heimisson 4.K

Friðrik Þór Sigurðsson 4.S Írena Ósk Agnarsdóttir 4.S

Vignir Berg Pálsson 5.P Kristinn Vilberg Jóhannesson 5.P

Daníel Freyr Sveinbjörnsson 5.V Fannar Helgi Arnþórsson 5.V

Andra Björk Gunnarsdóttir 6.JR Sigurbjörg Eiríksdóttir 6.JR

Page 14: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

13

Oliwia Laura Rakoczy 6.K Jakob Máni Jónsson 6.K

Birkir Snær Sigurðsson 7.U Kristín Anítudóttir Mcmillan 7.U

Teitur Leon Gautason 7.KM Arnar Óli Gústafsson 7.KM

Guðjón Alex Guðjónsson 8.G Nökkvi Már Nökkvason 8.G

Brynjar Örn Ragnarsson 8.P Karel Eugene Thomas 8.P

Elín Björg Eyjólfsdóttir 8.J Aníta Rún Helgadóttir 8.J

Ari Auðunn Jónsson 9.F Marcin Ostrowski 9.F

Unnur Guðmundsdóttir 9.E Birgir Örn Harðarson 9.E

Margrét Rut Reynisdóttir 10.L Jónas Daníel Þórisson 10.L

Lena Rut Gunnarsdóttir 10.V Ivana Lukic 10.V

Hér fyrir neðan er skipulag vetrarins:

September/byrjun

október

1.fundur

nemendafulltrúaráðs

Fundað með öllum fulltrúum og

varafulltrúum og markmið

nemendafulltrúaráðs kynnt.

Námsráðgjafi

Október 2.fundur

nemendafulltrúaráðs

Farið yfir niðurstöður á könnun á

líðan og komið með tillögur um

aðgerðir ef þörf krefur.

Námsráðgjafi

Nóvember 3. fundur

nemendafulltrúaráðs

Nemendur koma að skipulagningu

á Saman í sátt deginum og

friðargöngunni sem verða í

desember.

Námsráðgjafi

Febrúar 4. fundur

nemendafulltrúaráðs

Nemendur koma að skipulagningu

vinabekkjardags.

Námsráðgjafi

Apríl 5. fundur

nemendafulltrúaráðs

Farið yfir starf nemendafulltrúaráðs

í vetur og metið það sem gekk vel

og það sem betur má fara.

Námsráðgjafi

Ákveðið hefur verið að vinabekkir eftirfarandi árganga verði myndaðir að hausti:

1. og 7. bekkur, 2. og 6. bekkur, 3. og 8. bekkur, 4. og 10. bekkur og 5. og 9. Bekkur

Page 15: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

14

Skólareglur

Í janúar árið 2006 voru gefnar út nýjar skólareglur fyrir Grunnskóla Grindavíkur. Þær voru gefnar út í bæklingi sem ber nafnið Samskipti og skólabragur, skýr mörk – samskipta og umgengnisreglur. Þessar reglur eru grundvallaðar á leiðarljósi Grunnskóla Grindavíkur og hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar, sem kennd er við Diane Gossen. Bæklingurinn er aðgengilegur á heimasíðu skólans: www.grindavik.is/grunnskoli/reglur

Vettvangsferðir

Á vegum Grunnskóla Grindavíkur fara nemendur í ýmsar skipulagðar vettvangsferðir/ferðalög. Auk þessa fara nemendur allt árið í stuttar vettvangsferðir sem tengjast námsefninu. Skipulagðar vettvangsferðir veturinn 2012-2013 eru:

1. bekkur

• Að jafnaði fara nemendur í vettvangsferðir 1x í viku um nærumhverfið

2. bekkur

• Heimsókn til tannlæknis Heimsókn á pósthúsið, fuglaskoðunarferð, fjöruferð

• Vettvangsferðir tengdar þemavinnu farnar reglulega

3. bekkur

• Reykjavíkurferð - Alþingi heimsótt - Miðbærinn skoðaður

• Vettvangsferðir tengdar þemavinnu farnar reglulega

Page 16: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

15

7. bekkur

• Nágrenni Grindavíkur

• Reykjaskóli í október

8. bekkur • Vorferð

9. bekkur

• Vorferð Gróðursetning í umsjón Gróðurs í landnámi Ingólfs

10. bekkur

• Vorferð

4. bekkur

• Gróðursetning í Lágafelli í umsjón Gróðurs í landnámi Ingólfs

• Reykjaneshringurinn -Fræðasetrið - Vitar - Víkingaskipið - Sund

5. bekkur

• Þjóðminjasafnið

• Stuttar ferðir til að huga að plöntum í Lágafelli

6. bekkur

• Árbæjarsafn

• Gróðursetning í Selskógi í samvinnu við Skógræktarfélag Grindavíkur

Page 17: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

FORELDRAR

Foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur

Markmið félagsins er að efla samstarf heimila og skóla þannig að það leiði af sér öflugra skólastarf

með menntun, heill og hamingju nemenda að leiðarljósi. Einnig á félagið að vera

samstarfsvettvangur foreldra sem uppalenda. Félagsgjaldið skólaárið 2012-2013 er kr. 1500 á

heimili.

Stjórnina skipa 7 fulltrúar foreldra valdir úr röðum bekkjarfulltrúa eða almennra félagsmanna og

skiptir stjórnin með sér verkum. Aðalfundur félagsins er haldinn í september ár hvert með

hefðbundinni aðalfundardagskrá. Stjórnin fundar eftir því sem verkefni gefa tilefni til. Eftirtaldir

skipa stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2012-2013:

Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Jón Ólafur Sigurðsson varaformaður, Geirlaug Geirdal gjaldkeri, Jóna Rúna Erlingsdóttir ritari, Einar Jónsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Karólína Hreiðarsdóttir.

Forföll og leyfi nemenda

Forráðamenn tilkynna forföll nemenda fyrir upphaf skóladags, til ritara skólans í síma 420-1150 eða á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/fjarvistun Ef nemandi þarf að fá leyfi hluta úr degi eða einn skóladag skal haft samband við skrifstofu skólans.

Ef um er að ræða leyfi í þrjá daga eða meira skal sækja um það á skrifstofu skólans. Eyðublöð eru á

heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskoli/eydublod

Það er á ábyrgð foreldra/forráðamanna að sjá til þess að nemendur vinni upp það námsefni sem þeir missa af í lengra leyfi. Ef óskað er eftir undanþágu frá skyldunámi í námsgrein er sótt um það skriflega til skólastjóra sem leggur umsókn fyrir nemendaverndarráð til umsagnar.

Samskiptadagar - foreldraviðtöl

Samskiptadagar eru tveir, 19. nóvember og 1. febrúar. Þá mæta nemendur ásamt

foreldrum/forráðamönnum sínum í skólann á fyrirfram gefnum tíma. Á þessum dögum eiga allir

kennarar skólans að vera í skólanum tilbúnir til viðtals við foreldra og nemendur.

Fyrir utan samskiptadaga eru kennarar með viðtalstíma eftir samkomulagi.

Page 18: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

17

Mötuneyti

Grindavíkurbær er með samning við Skólamat ehf. um að sjá nemendum skólans fyrir máltíðum og

stykkjasölu á drykkjum og matföngum um söluop. Matseðill vikunnar birtist á heimasíðu

Skólamatar sem er aðgengileg í gegnum heimasíðu skólans. Nemendur matast í matsal.

Mataráskrift er greidd fyrirfram fyrir mánuð í senn. Skólaárið 2012-2013 kostar máltíðin 289 krónur til nemenda. Starfsmenn Skólamats í Grunnskóla Grindavíkur eru: Guðfinna Bogadóttir Margrét Guðmundsdóttir Stefanía Guðjónsdóttir

Page 19: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

STJÓRNIR OG RÁÐ

Fræðslunefnd

Í lögum um grunnskóla (2008/6.gr.) segir að í hverju sveitarfélagi eigi að starfa skólanefnd sem fer

með málefni grunnskóla. Meginmarkmið hennar er að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem eiga

rétt á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu. Einnig á skólanefnd að fylgjast með

framkvæmd skólanámskrár, staðfesta starfsáætlun skóla og koma með tillögur um umbætur í

skólastarfi. Skólanefnd á þar að auki að huga að viðeigandi húsnæði og aðbúnaði, hafa eftirlit með

ákvæði laga og reglugerða og stuðla að tengslum og samstarfi leikskóla, grunnskóla og

framhaldsskóla. Skólanefnd er kosin af sveitarstjórn í upphafi hvers kjörtímabils og

áheyrnafulltrúar eru skólastjóri auk fulltrúa kennara og foreldra.

Í fræðslunefnd Grindavíkurbæjar sitja eftirtaldir:

Dagbjartur Willardsson formaður, Eva Björg Sigurðardóttir, Klara Halldórsdóttir, Páll Valur Björnsson og Ragnheiður Þóra Ólafsdóttir

Fræðslunefnd fundar að jafnaði einu sinni í mánuði. Áheyrnafulltrúar eru Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri, Guðbjörg Gylfadóttir fulltrúi kennara og Þórunn Alda Gylfadóttir formaður foreldrafélagsins.

Page 20: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

19

Skólaráð

Við grunnskóla starfar skólaráð (lög 91/8.gr.) sem er samráðsvettvangur skólastjóra og

skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna

hans. Skólaráð fjallar m.a. um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar

áætlanir um skólastarfið.

Skólaráð er skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum

fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk

skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn

fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal

skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni

á ári.

Skólaráð 2012-2013 skipa eftirtaldir:

Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri

Sigurður Kristmundsson, Geirlaug Geirdal fulltrúar foreldra

Fulltrúi grenndarsamfélags kemur frá foreldrafélögum leikskólanna og er Kolbrún

Jónsdóttir frá Króki fulltrúi þessa skólaárs.

Rósa Signý Baldursdóttir og Valdís Inga Kristinsdóttir fulltrúar kennara

Þórunn Jóhannsdóttir fulltrúi annarra starfsmanna

Fulltrúar nemenda: Margrét Rut Reynisdóttir formaður nemendaráðs og Unnar

Hjálmarsson varaformaður nemendaráðs.

Aðstoðarskólastjóri situr fundi skólaráðs og ritar fundargerð.

Starfsáætlun skólaráðs 2012-2013

12. september: Upphaf skólaársins. Skipurit skólans og áætlun fastrar viðveru. Starfsáætlun skólaráðs og skipan þess. 3. október: Rekstraráætlun og starfsáætlun skólans. 14. nóvember: Foreldrafélag, samstarf heimila og skóla. Kynning á stöðu þróunarverkefna. 16. janúar: Húsnæðismál, aðstaða og aðbúnaður. Skólareglur. 20. febrúar: Starfsmannamál og skipulag næsta skólaárs, hugað að skóladagatali. Umfjöllun um skólanámskrá. 10. apríl: Niðurstöður úr starfsmannasamtölum. Endurmenntunaráætlun næsta skólaárs. 29. maí: Sjálfsmatsskýrsla og þróunaráætlun.

Page 21: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

20

Nemendaverndarráð

Samkvæmt grunnskólalögum (2008/66) er starfrækt nemendaverndarráð í skólanum. Í nemendaverndarráði eiga sæti aðstoðarskólastjóri sem jafnframt er deildastjóri miðstigs og sérkennslu, námsráðgjafi, sálfræðingur skólans, hjúkrunarfræðingur og fulltrúi frá félagsþjónustu Grindavíkurbæjar. Deildastjórar svo og aðrir innan skólans og skólaskrifstofunnar sem geta upplýst um stöðu ákveðinna mála eru boðaðir á fundi eftir þörfum. Hlutverk nemendaverndarráðs er að samræma skipulag og framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi sérkennslu, sálfræðiþjónustu, félagslega þjónustu, heilsuvernd og aðra sérfræðiþjónustu. Fundir eru haldnir 1. og 3. miðvikudag í mánuði á starfstíma skóla. Foreldrar nemenda eru upplýstir um að fjallað verði um málefni barnsins áður en fundur er haldinn. Nemendaverndarráð skráir stöðu mála, fjallar um þau faglega, leggur fram tillögur og fylgist með framvindu.

Skólaárið 2012 – 2013 sitja eftirtaldir í nemendaverndarráði:

Guðbjörg M. Sveinsdóttir aðstoðarskólastjóri - yfirmaður sérkennslumála

Guðrún Inga Bragadóttir námsráðgjafi Kolbrún Jóhannsdóttir skólahjúkrunarfræðingur Ingibjörg María Guðmundsdóttir skólasálfræðingur Hildigunnur Árnadóttir félagsráðgjafi

Page 22: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

UMBÓTA- OG ÞRÓUNARSTARF 2012 – 2013

Verkefni frá fyrri skólaárum sem haldið verður áfram að vinna að næsta skólaár

Fjölsmiðjan

Lestrarstefna

Stærðfræði

Fjölsmiðjan er valgrein fyrir nemendur í elstu bekkjum skólans. Lögð er áhersla á

verklega þætti í skólastarfinu. Markmiðið er að styðja við nemendur á þann hátt að

þeir öðlist styrkan grunn í verk- og listgreinum með þátttöku fólks úr samfélaginu.

Benný Ósk Jökulsdóttir og Rósa Baldursdóttir leiða starfið fyrir hönd Grunnskóla

Grindavíkur skólaárið 2012 – 2013.

Á skólaárinu 2011-2012 var unnin lestrarstefna fyrir 1. – 3. bekk og við skipulag

skólastarfs nú í haust er lestrarkennslan skipulögð út frá þeirri stefnu. Áfram verður

unnið að gerð lestrarstefnu þannig að heildstæð lestrarstefna liggi fyrir vorið 2013.

Yfirumsjón með verkefninu hefur Bjarnfríður Jónsdóttir.

Markmið verkefnisins er að samfella sé í stærðfræðikennslunni, nemendur bæti

námsárangur sinn í stærðfræði og að gott skipulag sé á kennslu og námsmati. Stefnt

er að því að nemendur hafi tileinkað sér markmið aðalnámskrár, komi vel undirbúnir

út í samfélagið og hafi góð tök og sjálfstraust í stærðfræði þegar þeir koma á næsta

skólastig. Í stýrihóp skólaárið 2012 – 2013 eru þeir Ellert Magnússon, Frímann

Ólafsson og Ægir Viktorsson.

Page 23: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

22

Uppbyggingarstefnan – Uppeldi til ábyrgðar

Áfram verður haldið með vinnu við Uppbyggingarstefnuna í skólastarfi. Hún byggir á markvissum hugmyndum sem í felast bæði aðferðir og stefnumótun skóla til bættra samskipta.

Meginatriðið er að kenna börnum og unglingum sjálfsaga og ýta undir sjálfstraust. Vísað er til ábyrgðar hvers og eins á sjálfum sér, á eigin orðum og gerðum. Aðferðin miðar að því að bæta úr því, sem aflaga fer í samskiptum, og að nemendur læri þannig af mistökum sínum. Uppbyggingaraðferðin hjálpar til við:

að skilja eigin hegðun geta jafnað ágreining og vaxa af því að leiðrétta eigin mistök að sættast við aðra að komast fljótt í jafnvægi eftir að hafa misst stjórn á sér

Skólaárið 2012 – 2013 mun Valdís Kristinsdóttir stýra vinnu með

uppbyggingarstefnuna. Markmiðið er að gera stefnuna sýnilegri í daglegu starfi

og þróa starfið áfram. Mikilvægt er að halda áfram að gera stefnuna sýnilega og

virkja alla í starfsaðferðum sem einkenna uppbyggingarstefnuna. Námskeið og

vinna fyrir alla starfsmenn var haldið 20. ágúst þar sem Cindy Brown frá Kanada

var leiðbeinandi. Námskeiðinu verður fylgt eftir í vinnu með nemendum allt

skólaárið.

Page 24: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

23

Ný verkefni

Orð af orði – lestur til náms

Innleiðing bekkjarfunda í skólastarfi

Verkefnið hefst í ágúst 2012. Styrkur fékkst í verkefnið úr Endurmenntunarsjóði

grunnskóla og greiðir hann hluta af kostnaði. Meginmarkmið verkefnisins er að

efla orðaforða, lesskilning og námsárangur nemenda í grunnskóla. Það er gert með

því að efla málumhverfið í skólanum, kenna nemendum markvissar aðferðir til að

sundurgreina texta og orð, hugtakagreina, tengja saman lykilatriði, kortleggja

aðalatriði og endurbirta námsefni og orð á fjölbreyttan hátt. Áhersla er lögð á

samvinnu og samvirkar kennsluaðferðir.

Kennarar læra aðferðir og kenna nemendum þær stig af stigi, þróa þær í takt við

aðstæður, allt þar til nemendur geta notað aðferðirnar sjálfstætt. Gert er ráð fyrir

að aðferðirnar verði notaðar jafnt í bóklegum og verklegum greinum. Yfirumsjón

með verkefninu hefur Stefanía Ólafsdóttir og leiðbeinendur eru Guðmundur

Engilbertsson og Hólmfríður Kristjánsdóttir frá HA. Fundir á starfstíma skóla verða

20. sept., 28. okt., 15. nóv., 14. feb., 21. mars og 18. apríl. Einnig verður

námskeiðsdagur þann 3.janúar.

Markmið verkefnis er að innleiða bekkjarfundi sem fundarform sem kennarar geti

nýtt til að þjálfa nemendur í að koma hugsunum sínum og skoðunum í orð til að

efla samskiptafærni nemenda og efla lýðræði í bekkjum. Einnig er markmiðið að

styrkja kennara til að vinna með samskipti í bekkjum og efla lýðræðislegar

umræður með því að gefa kennurum verkfæri í bekkjarfundum. Með bættum

bekkjarbrag og þjálfun kennara í að vinna með samskipti er stefnt að því að fækka

tilvísunum til sálfræðings vegna vanlíðunar nemenda.

Námsdagur fyrir umsjónarkennara – markmið, notagildi framkvæmd og innihald

bekkjarfunda. 17. ágúst.

Tvær heimsóknir frá ráðgjafa inn á verkstjórnartíma þann 25. okt. og 26.nóv.

Verkefnisstjóri er Ingibjörg María Guðmundsdóttir sálfræðingur á félagsþjónustu-

og fræðslusviði og leiðbeinandi er Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri

Þelamerkurskóla.

Page 25: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

24

Þróunarsveitarfélag – Ný hugsun í átt að betri framtíð

Markmið verkefnisins er að allir skólar sveitarfélagsins vinni saman að

innleiðingu nýrrar menntastefnu og endurskoði skólastefnu sveitarfélagsins út

frá henni. Allir skólar vinna saman að grunnstefnumótun og aðlaga

skólanámskrár skólanna í samræmi við nýjar áherslur. Þannig má auka

samstarf og samráð milli allra skóla í Grindavík auk þess sem lögð verður

áhersla á þátttöku íbúa með málþingi/borgarafundi snemma í ferlinu og aftur

á seinni hluta verkefnisins. Skapa á sameiginlegan grundvöll í samræðu og

hugmyndafræði í menntun innan sveitarfélagsins þannig að til verði

sameiginleg sýn á nám og líðan barna þó svo að sérstaða hvers skóla sé virt.

Efla á og styrkja kennara í starfi og skapa um leið jákvætt skólastarf með

lýðræðislegum vinnubrögðum í anda nýrrar stefnu.

Verkefnið nær til 3ja ára og er styrkt af Sprotasjóði og Grindavíkurbæ.

Verkefnisstjóri er Ingibjörg María Guðmundsdóttir sálfræðingur á

félagsþjónustu- og fræðslusviði.

Vinna hefst 4. júní 2012 kl. 16:00 – 18:00 með kynningarfundi fyrir allt

starfsfólk leik- og grunnskóla þar sem fulltrúar frá mennta- og

menningarmálaráðuneyti kynna nýjungar í menntastefnunni og

aðalnámskrá.

Tveir sameiginlegir starfsdagar, 10. sept. Skólanámskrárvinna -– farið í

grunnþætti og unnið úr kynningu og 4. febrúar - áframhaldandi vinna

með grunnþætti, 2 þættir teknir fyrir.

Tveir sameiginlegir fundir kl. 17:00 – 19:00 (8. jan. og 5. mars)

Skólanámskrárvinna, vinna með grunnþætti.

Vinna milli funda – á verkstjórnartíma skólastjóra.

Drög að endurskoðaðri skólastefnu sveitarfélagsins verða kynnt á

vorönn 2013. Verkefni lýkur maí 2015 – nýjar skólanámskrár allra skóla

tilbúnar.

Page 26: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

25

Innra mat

Þriggja ára áætlun fyrir innra mat

Mánuður

1. ár - 2011

1) Áhrif á starfsfólk (Gg 3)

2) Menntun (Gg 5) 3) Starfsmannastjórnun &

stuðningur við starfsfólk (Gg 7)

2. ár – 2012

4) Samvinna & búnaður (Gg 8)

5) Áhrif á nemendur (Gg 2) 6) Forysta (Gg 9)

3. ár – 2013

7) Áhrif á starfsfólk (Gg 3) 8) Heildarárangur (Gg 1) 9) Áhrif á samfélagið (Gg 4) 10) Stefnumótun &

áætlanagerð (Gg 6)

Desember 2010 Matshópur stofnaður

Umbótaáætlun kynnt

Gæðagreinir 3.1

janúar Unnið með gæðagreinir 3.1

Þróunaráætlun og niðurstöður

kynntar.

Unnið með gæðagreinir 8.3. Allt

starfsfólk í 5 hópum.

Þróunaráætlun og niðurstöður

kynntar.

febrúar Foreldrakönnun hjá 2., 4. og 7.

bekk á samskiptadögum 15.-17.

febrúar

Samskiptadagar -

Foreldrakönnun hjá 2., 4., 7. og

10. bekk á samskiptadögum

Unnið með gæðagreinir 3.1. Allt

starfsfólk

Samskiptadagar,

foreldrakönnun hjá 2., 4., 7. og

10. bekk á samskiptadögum

mars

Starfsdagur 10. mars. Vinna

með gæðagreini 5.7, 5.8, 7.1,

7.2, 7.3. *2 hópar með hvern

gæðagreini.

Unnið með gæðagreinir 8.1 og

8.4. Kennarar. 6 hópar.

Þróunaráætlun og niðurstöður

kynntar. – Ólokið. Gg 8.2 var

geymdur.

Þróunaráætlun og niðurstöður

úr Gg 3.1 kynntar.

Samkvæmt gildandi grunnskólalögum ber grunnskólum að framkvæma

kerfisbundið sjálfsmat. Tilgangur þess er að kanna hvort markmiðum skólans hefur

verið náð, greina sterka og veika þætti í skólastarfinu og skapa þannig grunn að

umbótum. Sjálfsmatið verður stöðugt að vera í gangi og er langtímamiðað. Með því

fer fram víðtæk gagnasöfnun um skólastarfið. Sjálfsmat skóla er því leið til þess að

miðla þekkingu á skólastarfi og er liður í þróun og vexti hvers skóla. Sjálfsmat,

umbætur og mat á þeim eru því lykill að því að gera góðan skóla betri.

Sjálfsmatið í Grunnskóla Grindavíkur er byggt á skoska sjálfsmatskerfinu HOW

GOOD IS OUR SCHOOL sem ber heitið GÆÐAGREINAR í íslenskri þýðingu.

Skólaárið 2012 – 2013 munu Guðrún Inga Bragadóttir og Sigríður Fjóla

Benónýsdóttir og Pálmi Hafþór Ingólfsson hafa yfirumsjón með vinnu við

sjálfsmatið.

Page 27: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

26

Apríl Unnið að úrvinnslu gæðagreina

sem teknir voru fyrir á

starfsdegi 10. mars.

Unnið með gæðagreinir 1.1 og

1.2. Allt starfsfólk.

Maí Þróunaráætlun og niðurstöður

kynntar.

Skýrslugerð Þróunaráætlun og niðurstöður

úr Gg 1.1 og 1.2 kynntar.

Skýrslugerð

júní Skýrslugerð

5.1, 5.2, 5.3, 5.4, 5.5, 5.6, 5.9

fram að jólum.

Ágúst

September

Kynna skýrslu og fara yfir

áætlun.

Áframhaldandi vinna með

gæðagreinir 8.1 og 8.4.

Kennarar. 6 hópar.

Unnið með gæðagreinir 4.1 og

4.2. Allt starfsfólk.

Þróunaráætlun og niðurstöður

kynntar.

Október Námsferð til Glasgow – How

good is our school.

Vinna með gæðagreinir 5.5, 5.6

og 5.9 – allt starfsfólk

Þróunaráætlun og niðurstöður

úr Gg 8.1 og 8.4 kynntar.

Unnið með gæðagreinir 9.1,

9.2., 9.3 og 9.4. Allt starfsfólk. 8

hópar.

Nóvember Unnið að úrvinnslu gæðagreina

sem teknir voru fyrir í október

Þróunaráætlun og niðurstöður

Gg 9.1, 9.2, 9.3 og 9.4 kynntar.

Unnið með gæðagreinir 2.1 og

2.2. Kennarar. 6 hópar.

Unnið með gæðagreinir 6.1,6.2

og 6.3. Allt starfsfólk.

Þróunaráætlun og niðurstöður

kynntar.

Desember Vinna með gæðagreinir 5.1, 5.2,

5.3 og 5.4 – ætlað kennurum –

8 hópar. Þann 8. desember

Þróunaráætlun og niðurstöður

Gg 2.1 og 2.2 kynntar.

Page 28: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

STOÐÞJÓNUSTA

Skólaskrifstofa Grindavíkur

Skólaskrifstofa Grindavíkur starfar í umboði fræðslunefndar. Helstu verkefni skólaskrifsofunnar byggja á lögum um grunnskóla 91/2008 og leikskóla 90/2008, Skólastefnu Grindavíkurbæjar og fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar á hverjum tíma. Verkefni Skólaskrifstofu taka til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla á vegum Grindavíkurbæjar.

Starfsfólk Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, [email protected] Bjarnfríður Jónsdóttir, sérkennslufulltrúi, [email protected] Ragnhildur Birna Hauksdóttir leikskólaráðgjafi, [email protected] Hildigunnur Árnadóttir, félagsráðgjafi, [email protected] Ingibjörg María Guðmundsdóttir, sálfræðingur, [email protected]

Sérfræðingar skólaskrifstofunnar eru með fasta viðveru í skólanum, báðum starfsstöðum og geta stjórnendur, kennarar og annað starfsfólk leitað til þeirra með málefni einstakra nemenda, hópa og einnig geta foreldrar leitað til þeirra með milligöngu kennara eða stjórnenda. Sérfræðingar skólaskrifstofu sitja nemendaverndarráðsfundi í skólanum hálfsmánaðarlega, þar eru teknar fyrir tilvísanir til sérfræðinganna og mál sett í farveg.

Sálfræðingur verður við Ásabraut fyrsta og þriðja miðvikudag í mánuði kl. 11:00 – 13:00 og við Suðurhóp annan og fjórða miðvikudag í mánuði kl. 10:00 – 12:00

Félagsráðgjafi verður við Ásabraut fyrsta og þriðja föstudag í mánuði kl. 10:00-12:00 og við Suðurhóp annan og fjórða föstudag í mánuði kl. 10:00-12:00.

Sérkennslufulltrúi verður við Ásabraut fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði kl. 10:00-12:00 og við Suðurhóp fjórða þriðjudag í mánuði kl. 10:00-12:00.

Leikskólaráðgjafi verður við Suðurhóp fyrstu þrjá þriðjudag í mánuði kl. 10:00-12:00

Talmeinafræðingur

Sigríður Ísleifsdóttir, talmeinafræðingur verður með viðveru í skólanum frá 27. sept. og verður síðan annan hvern fimmtudag kl. 8:00-15:00.

Page 29: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

28

Skólahjúkrun

Heilsugæsla Grunnskóla Grindavíkur er á vegum heilsugæslustöðvarinnar í Grindavík, Sími: 422-

0750. Kolbrún Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðinemi og Sigrún Stefánsdóttir sjúkraliði sinna

skólahjúkrun í skólanum í vetur. Viðvera þeirra verður:

mánudaga kl. 8:00 – 13:00

þriðjudaga kl. 8:00 – 13:00

miðvikudaga kl. 8:00 – 13:00

fimmtudaga kl. 8:00 – 13:00

Kolbrún og Sigrún verða til skiptis í skólahúsnæði við Ásabraut og Suðurhóp.

Meginmarkmið skólaheilsugæslu er að börnin fái að vaxa,

þroskast og stunda sitt nám við bestu andlegu, líkamlegu og

félagslegu skilyrði sem völ er á. Skólahjúkrunarfræðingar vinna í

náinni samvinnu við forráðamenn, skólastjórnendur, kennara og

aðra sem koma að skólabarninu.

Skólahjúkrunarfræðingar fylgjast með því að börn hafi fengið

þær bólusetningar sem reglur segja til um. Ef bólusetningar

barna eru ekki fullnægjandi er haft samband við foreldra og

bætt úr því í samráði við þá.

Fræðsla, heilbrigði og forvarnir

Skólahjúkrunarfræðingur sinnir skipulagðri heilbrigðisfræðslu og

hvetur til heilbrigðra lífshátta. Hann nýtir þau tækifæri sem

gefast til að fræða börnin og vekja þau til umhugsunar og

ábyrgðar á eigin heilsu. Foreldrar eru hvattir til að leita eftir

ráðgjöf hjúkrunarfræðings varðandi heilbrigði barns síns eftir

þörfum.

Slys og veikindi

Ef bráð slys eða veikindi ber að höndum er nauðsynlegt að geta

náð sambandi við forráðamenn. Þeir eru því beðnir að sjá til

þess að símanúmer heima og á vinnustað séu ávallt til staðar í

skólanum. Ef barnið þarf að fara á heilsugæslustöð eða á

slysadeild þarf forráðamaður að fylgja barninu.

Ef barn er með alvarlegan sjúkdóm sem getur stefnt heilsu/lífi í

bráða hættu er nauðsynlegt að hjúkrunarfræðingar viti af því. Hér er átt við sjúkdóma eins og til

dæmis sykursýki, ofnæmi, flogaveiki og blæðingarsjúkdóma.

Heilbrigðisskoðanir:

Skólahjúkrunarfræðingar og

læknar heilsugæslunnar hafa

samvinnu um skoðanir.

6 ára börn:

Sjón og heyrn

Hæð og þyngd

Upplýsingar frá foreldrum

Viðtal við hjúkrunarfræðing

(bólusetningar ef þörf er á)

9 ára börn:

Hæð og þyngd

Sjón

Viðtal við hjúkrunarfræðing

12 ára börn:

Hæð og þyngd

Sjón og litaskyn

Viðtal við hjúkrunarfræðing

Bólusetning gegn mislingum,

hettusótt og rauðum hundum

(MMR), ein sprauta

14 ára börn:

Sjón og heyrn

Hæð og þyngd

Page 30: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

29

Lyfjagjafir

Ef barn þarf að taka lyf á skólatíma ber forráðamönnum að hafa samband við

skólahjúkrunarfræðing, þar sem hann skipuleggur lyfjagjafir á skólatíma.

Lús og aðrar óværur

Lúsin er lífsseig og skýtur upp kollinum öðru hverju. Til þess að ráða niðurlögum hennar er

nauðsynlegt að láta vita af henni. Verði lúsar vart hjá barni er rétt að hafa samband við

skólahjúkrunarfræðing og leita ráða varðandi meðferð. Hjúkrunarfræðingar halda skrá yfir

lúsatilfelli og sjá um að senda tilkynningar til þeirra er málið varðar, til að hægt sé að leita í þeim.

Trúnaðar varðandi nöfn er gætt. Forráðamenn eru einnig beðnir að láta þá sem barnið umgengst

mest vita.

Svipaðar reglur gilda um njálg og kláðamaur.

Námsráðgjafi

Náms- og starfsráðgjafi Grunnskóla Grindavíkur er Guðrún Inga Bragadóttir.

Eitt af helstu markmiðum náms- og starfsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda. Náms- og starfsráðgjöf er þjónusta við nemendur þar sem fyllsta trúnaðar er gætt en hafa ber í huga að námsráðgjafa ber skylda til að láta yfirvöld vita ef brotið er í bága við lög. Hjá náms- og starfsráðgjafa geta nemendur og foreldrar talað í einrúmi um sín mál sem geta verið persónuleg, félagsleg eða vegna námsörðugleika. Helstu viðfangsefni náms- og starfsráðgjafa eru persónuleg ráðgjöf, ráðgjöf vegna náms, aðstoð við skipulagningu náms, umsjón með náms- og starfsfræðslu og umsjón með vinnustaðavali.

Viðtalstímar eru eftir samkomulagi, sími 420-1150.

Page 31: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

STUÐNINGUR VIÐ NEMENDUR

Stuðningskennsla

Í grunnskólalögum er kveðið á um að skólinn skuli haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir hvers nemanda og stuðla að alhliða þroska hvers og eins. Með fjölbreyttum stuðningi í Grunnskóla Grindavíkur er komið til móts við þetta hlutverk skólans og námið gert sem skilvirkast. Sérstök áhersla er á lestrarkennslu, íslensku, stærðfræði og félagsfærni. Gerðar eru einstaklingáætlanir fyrir alla sem þurfa sértæka kennslu og tekið er mið af greiningum sérfræðinga og greinandi skimunarprófum. Einnig er mikilvægt að fá ábendingar frá þeim aðilum sem komið hafa að barninu s.s. leikskólakennara, talmeinafræðingi, kennara, deildarstjóra og foreldrum. Einstaklingsáætlanir eru bornar undir foreldra og nemendur og þeim gerð grein fyrir markmiðunum og tilhögun. Reglulega er staða nemandans metin og skoðað hvort þörf sé fyrir áframhaldandi stuðning. Kennslan fer ýmist fram inni í bekk viðkomandi, einstaklingslega eða í smærri hópum eftir því sem best þykir hverju sinni. Einnig er um að ræða stuðning í verklegum tímum og íþróttatímum. Stundum er um styttri námskeið að ræða en í lok hvers námskeiðs er þörfin á áframhaldandi stuðningi metin. Deildarstjórar stiga bera ábyrgð á hverju stigi fyrir sig. Umsjónarkennari ber ábyrgð á nemendum með sértækar námsþarfir eins og öðrum nemendum í bekknum. Við skólann starfa þrír kennarar með sérnám í sérkennslufræðum. Einnig starfa við skólann sex stuðningsfulltrúar sem aðstoða nemendur inni í kennslustofum og/eða í frímínútum Gott samstarf heimilis og skóla er afar mikilvægt, sérstaklega fyrir þau börn sem njóta sérstuðnings.

Nýbúakennsla

Skipulag íslensku sem annars tungumáls tekur mið af aldri, þroska og þörfum nemenda á hverju

stigi, þ.e. í 1.-3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-10. bekk. Aðstoðarskólastjóri hefur yfirumsjón með

skipulaginu, en deildarstjórar á hverju stigi fyrir sig skipuleggja nýbúakennsluna í samráði við í

umsjónarkennara, Kristín Eyþórsdóttir sinnir meginþorra nýbúakennslunnar. Misjafnt er hversu

marga tíma nemendur með íslensku sem annað tungumál þurfa og úr hvaða tímum þeir eru teknir

til að sinna þessum þætti. Að öðru leyti fylgir nemandinn sínum bekk.

Page 32: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

31

Art

Í skólanum er hluti sérkennslutíma nýttur í ART – þjálfun.

ART stendur fyrir Agression Replacement Training og er fast mótað uppeldis þjálfunar módel. ART

kemur upphaflega frá USA og eru höfundar þessa módels þeir Arnold Goldstein, Barry Glick og

John C. Gibbs. Þeir byggja ART-þjálfunina á ólíkum straumum og stefnum úr sálfræðinni. Þjálfunin

felst í því að kenna leiðir til að leysa samskiptavanda (félagsfærni), tilfinningavanda (siðfræðileg

rökfærsla) og hegðunarvanda (sjálfstjórn). ART þjálfun hentar nemendum á öllum aldri. ART

færniþjálfun hjálpar einstaklingum að læra leiðir til að eiga samskipti á þann hátt sem virka fyrir

hann, bæði við fullorðna og jafnaldra. Með því að þjálfa færni í gegnum sýnikennslu og

hlutverkaleik og búa til líklegar aðstæður í mismunandi umhverfi er einstaklingum gefnir meiri

möguleikar á að nota færnina.

Nemendur sem eru í ART þjálfun fá þrjár kennslustundir á viku, eina í félagsfærni, eina í sjálfstjórn

og eina í siðfræðilegri rökfærslu.

Í skólanum eru 4 kennarar sem eru ART þjálfarara, þau eru Ásrún Kristinsdóttir, María Eir

Magnúsdóttir, Garðar Páll Vignisson og Svava Agnarsdóttir.

Page 33: Starfsáætlun Skólaárið 2012 - 2013 · 4 GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR 2012 - 2013 Grunnskóli Grindavíkur Ásabraut 2/Suðurhóp 2 240 Grindavík Sími: 420-1150 Netfang: skolinn@grindavik.is

ÁÆTLANIR

Símenntunaráætlun

Í grunnskólalögum er kveðið á um að skólastjóri skuli hlutast til um að móta áætlun til ákveðins

tíma um hvernig símenntun starfsfólks skuli hagað svo að hún sé í sem bestu samræmi við áherslur

skólans, sveitarfélagsins og aðalnámskrár. Þetta er einnig tekið fram í kjarasamningum kennara,

starfsfólks, í skólastefnu KÍ og starfsmannastefnu Grindavíkurbæjar.

Símenntunaráætlun fyrir skólaárið 2012-2013 er í vinnslu en áætlun fyrra skólaárs má sjá á http://www.grindavik.is/gogn/skolinn/aetlanir/Simenntunaraatlun_2011-2012.pdf

Viðbragðsáætlun almannavarna

Haustið 2009 var unnin viðbragðsáætlun fyrir Grunnskóla Grindavíkur sem segir fyrir um skipulag

og stjórn aðgerða í skólanum ef til heimsútbreiðslu inflúensu kemur. Þessi áætlun var unnin í

samræmi við áætlun Almannavarna og Landsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu.

Markmið viðbragðsáætlana skóla eru að tryggja skipulögð og samræmd viðbrögð allra

skólastofnana sem og starfsmanna þeirra þegar til inflúensufaraldurs kemur.

Viðbragðsáætlun almannavarna er að finna á

http://www.grindavik.is/gogn/skolinn/aetlanir/Vibragsaatlun_Almannavarna_GG_10.8.2009.pdf

Viðbrögð við hættuástandi

Handbókin Viðbrögð við hættuástandi inniheldur leiðbeiningar um viðbrögð við bruna, slysum,

jarðskjálftum, fárviðri og sjávarflóðum. Eintak af handbókinni er í öllum stofum skólans.

Handbókina er að finna á

http://www.grindavik.is/gogn/skolinn/aetlanir/Vibrog_vi_hattuastandi.pdf

Kennsluáætlanir

Á hverju hausti eru unnar kennsluáætlanir með upplýsingum um nám og kennslu hvers árgangs. Kennsluáætlanirnar eru hluti af starfsáætlun og eru birtar á heimasíðu skólans. http://www.grindavik.is/grunnskoli/kennsluaetlun

Bekkjarvísar eru hluti af skólanámskrá. Í bekkjarvísum er gerð grein fyrir markmiðum náms út frá aðalnámskrá. Bekkjarvísa má finna á heimasíðu skólans. http://www.grindavik.is/grunnskoli/bekkjarvisir