námskrá mss í grindavík vor 2013

2
NÁMSKEIÐ VOR 2013 Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.mss.is EXCEL – FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Framhaldsnámskeið í Excel, og/eða fyrir þá sem eru lengra komnir í notkun Excel. Tími: Hefst 20. mars kennt verður á fimmtudagskvöldum frá 18-20 í átta vikur. Verð: kr 32.000 SÁNING MAT- OG KRYDDJURTA Hvernig væri að rækta sitt eigið grænmeti og krydduurtir í sumar? Námskeið þar sem kennd eru handtökin í sáningu mat- og kryddjurta, auk þess hvernig best verður staðið að undirbúningi matjurtabeða til að ræktunin megi dafna sem best. Tími: 11. apríl kl. 17:00-19:00 Verð: kr 5.500 HEILSUMATREIÐSLA Er ekki upplagt að hea nýtt ár á hollari lífsháttum? Í mars verður haldið spennandi námskeið í heilsusamlegri matreiðslu. Haldinn verður léttur fyrirlestur þar sem farið verður í val á hráefni og þess háttar og svo verður sett saman máltíð sem borðuð verður á staðnum eða tekin með heim. Dagsetning og verð auglýst síðar, fylgist með á mss.is! ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins þjálfarði: skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Jafnframt er farið í málfræði. Námskeiðið hefst þegar næg þátttaka hefur náðst í hóp. Hefst 5.mars Verð: kr 35.000 ENSKA - TALNÁMSKEIÐ Lögð er áhersla á að þjálfa ensku sem talað mál. Ætlað þeim sem hafa grunnorðaforða í ensku en vilja hressa uppá færni sína í tali. Tími: Hefst í mars Námskeiðið er 24 kennslustundir Verð: kr. 32.000 SAUMANÁMSKEIÐ Hagnýtt saumanámskeið þar sem þátttakendur læra að sníða, breyta sniðum og sauma sínar eigin flíkur. Það hefur verið vinsælt á þessum námskeiðum að sauma leggings, slár, peysur úr íslensku ullinni eða herðaslár. Dæmi eru um að þátttakendur hafi farið í markaðssetningu á sinni eigin hönnun eſtir þessi námskeið. Námskeiðið hefst mars kennt þrjú kvöld kl. 18:00-21:30 Verð: kr 30.000 HANDMÁLUN OG SPAÐI Unnið verður með olíu á striga notaður verður spaði við gerð myndarinnar. Þátttakendur fá að spreyta sig og skapa sína eigin mynd og fara með heim að loknu námskeið eina stærð af mynd 20 x 80. Allt efni er innifalið bæði litir og blindrammar á striga. Leiðbeinandi: Þorbjörg Óskarsdóttir ( Tobba ) Tími: 11. mars kl. 18:00- 21:00. Verð: kr 10.900 ( Allt efni innifalið ) ALZHEIMER Sjúkraliðar Námskeiðið gefur innsýn í minnissjúkdóma með sérstaka áherslu á Alzheimer, greiningu þeirra, einkenni, þróun og meðferðarúrræði. Fyrirhugað í apríl, dagsetning auglýst síðar á mss.is FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK!

Upload: midstoed-simenntunar-a-sudurnesjum

Post on 20-Mar-2016

233 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Námskrár MSS Grindavík

TRANSCRIPT

Page 1: Námskrá MSS í Grindavík vor 2013

NÁMSKEIÐ VOR 2013Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.mss.is

EXCEL – FRAMHALDSNÁMSKEIÐFramhaldsnámskeið í Excel, og/eða fyrir þá sem eru lengra komnir í notkun Excel. Tími: Hefst 20. mars kennt verður á fimmtudagskvöldum frá 18-20 í átta vikur. Verð: kr 32.000

SÁNING MAT- OG KRYDDJURTA

Hvernig væri að rækta sitt eigið grænmeti og krydduurtir í sumar?Námskeið þar sem kennd eru handtökin í sáningu mat- og kryddjurta, auk þess hvernig best verður staðið að undirbúningi matjurtabeða til að ræktunin megi dafna sem best.Tími: 11. apríl kl. 17:00-19:00 Verð: kr 5.500

HEILSUMATREIÐSLAEr ekki upplagt að hefja nýtt ár á hollari lífsháttum?Í mars verður haldið spennandi námskeið í heilsusamlegri matreiðslu. Haldinn verður léttur fyrirlestur þar sem farið verður í val á hráefni og þess háttar og svo verður sett saman máltíð sem borðuð verður á staðnum eða tekin með heim. Dagsetning og verð auglýst síðar, fylgist með á mss.is!

ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGALögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins þjálfarði: skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Jafnframt er farið í málfræði. Námskeiðið hefst þegar næg þátttaka hefur náðst í hóp. Hefst 5.mars Verð: kr 35.000

ENSKA - TALNÁMSKEIÐ

Lögð er áhersla á að þjálfa ensku sem talað mál. Ætlað þeim sem hafa grunnorðaforða í ensku en vilja hressa uppá færni sína í tali.Tími: Hefst í mars Námskeiðið er 24 kennslustundirVerð: kr. 32.000

SAUMANÁMSKEIÐHagnýtt saumanámskeið þar sem þátttakendur læra að sníða, breyta sniðum og sauma sínar eigin flíkur.Það hefur verið vinsælt á þessum námskeiðum að sauma leggings, slár, peysur úr íslensku ullinni eða herðaslár. Dæmi eru um að þátttakendur hafi farið í markaðssetningu á sinni eigin hönnun eftir þessi námskeið.Námskeiðið hefst mars kennt þrjú kvöld kl. 18:00-21:30Verð: kr 30.000

HANDMÁLUN OG SPAÐIUnnið verður með olíu á striga notaður verður spaði við gerð myndarinnar. Þátttakendur fá að spreyta sig og skapa sína eigin mynd og fara með heim að loknu námskeið eina stærð af mynd 20 x 80. Allt efni er innifalið bæði litir og blindrammar á striga.Leiðbeinandi: Þorbjörg Óskarsdóttir ( Tobba ) Tími: 11. mars kl. 18:00- 21:00. Verð: kr 10.900 ( Allt efni innifalið )

ALZHEIMERSjúkraliðar

Námskeiðið gefur innsýn í minnissjúkdóma með sérstaka áherslu á Alzheimer, greiningu þeirra, einkenni, þróun og meðferðarúrræði.Fyrirhugað í apríl, dagsetning auglýst síðar á mss.is

FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK!

Page 2: Námskrá MSS í Grindavík vor 2013

Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 20 ára eða eldra og vill auka færni sína til að takast á við almenn skrifstofustörf. Námsaðferðir eru byggðar á hagnýtum viðfangsefnum sem auðvelt er að yfirfæra á almenn skrifstofustörf. Námið er skipulagt þannig að það hentar að stunda það meðfram starfi. Kennt er samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Hagnýtar greinar sem kenndar eru í námsleiðinni eru m.a.:Tölvu- og upplýsingaleikni þar sem megin áhersla er lögð á notkun ritvinnslu, töflureiknis, netsins og tölvupósts.Verslunarreikningur og bókhald, þar er færni námsmanna í almennum reikningi og prósentu reikningi aukin, sem og farið í undirstöðuatriði bókhalds.

Í áfanganum Þjónusta og símsvörum er farið í mikilvægi þess að þekkja tengslin á milli samskipta, þjónustu og sjálfstrausts. Námsmenn verði betur í stakk búnir til þess að tala við erfiða viðskiptavini og að taka á móti kvörtunum. Í Ensku er talmál þjálfað og áhersla lögð á að auka hagnýtan orðaforða í verslunarensku.Tími: Áætlað í mars Verð: kr 44.000

Gefur góðan grunn í tölvu- og upplýsingatækni. Gott námskeið fyrir byrjendur í tölvu. Hér er farið í öll helstu tölvuforrit Word, Excel auk þess sem áhersla er lögð á sjálfstyrkingu, frumkvæði og eflingu í starfi. Námið er 150 kennslustundir. Engin lokapróf eru tekin en námsmat fer fram með verkefnavinnu, æfingum og símati. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi námið til allt að 12 eininga á framhaldsskólastigi. Verð: kr 28.000

Námsþættir: klst.Námstækni og símenntun 16Sjálfsstyrking og samskipti 16Vinnustaðamenning og liðsheild 8Skipulag, frumkvæði og efling í starfi 24Tölvu og upplýsingatækni /Færnimappa 84

TÖLVUR OG SAMSKIPTI

Námið hentar öllum þeim sem eru starfandi í greininni og vilja auka þekkingu sína og styrkja sig á vinnumarkaði. Þetta nám hentar öllum þeim sem áhuga hafa á að komast inn í greinina. Námið er kennt í fjarnámi og hentar vel þeim sem eru starfandi í greininni og vilja auka þekkingu sína og styrkja sig á vinnumarkaði. Námið eflir færni einstaklinga til að veita gæðaþjónustu og takast á við fjölbreytt úrlausnarefni í ferðaþjónustu. Þátttakendur auka þjónustuvitund sína, vöruþekkingu og verkkunnáttu. Námið er 160 kennslustundir og geta framhaldsskólar metið námið til allt að 14 eininga á framhaldsskólastigi. Tími: 11.mars Verð: kr 35.000

FÆRNI Í FERÐAÞJÓNUSTU – FJARNÁM. Nýtt

Mikil TÆKIFÆRI í ferðaþjónustu

Skrifstofuskólinn

Skráning í síma 421-7500 eða á www.mss.is