jarngerdur 4. tbl. 2010 - grindavík · 2018-02-13 · jÁrngerÐur 5 liðaverkefnið er eitt af...

24
JÁRNGERÐUR - fréttir af bæjarmálefnum - 3. tbl. 2015 Meðal efnis: • Núvitund í leikskóla og grunnskóla • Öflugt lærdómssamfélag • Skipulagsbreytingar • Liðveisla er skemmtileg • Ævintýri hjá Hjólakrafti • Skipulagsmál í Grindavík • Heimsóknir til Svíþjóðar og Finnlands • Efnahagsvélin Grindavík • Ferðamannasprengja

Upload: others

Post on 08-Aug-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR- fréttir af bæjarmálefnum - 3. tbl. 2015

Meðal efnis:• Núvitund í leikskóla og grunnskóla• Öflugt lærdómssamfélag• Skipulagsbreytingar• Liðveisla er skemmtileg• Ævintýri hjá Hjólakrafti• Skipulagsmál í Grindavík• Heimsóknir til Svíþjóðar og Finnlands• Efnahagsvélin Grindavík• Ferðamannasprengja

Page 2: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

2

Í samræmi við Frístundastefnu Grinda-víkurbæjar 2015-2020 hefur frístundateymiverið sett á laggirnar. Fyrsti fundur þessvar haldinn fyrir skömmu. Þar var fariðyfir tilgang og hlutverk frístundateymis. ÍFrístundastefnu Grindavíkur 2015-2020segir að til þess að auka enn frekar fag-mennsku í frístundastarfi Grindavíkur-bæjar er mikilvægt að:• Setja á stofn þverfaglegt teymi í frístunda-málum sem í sitja sviðsstjóri frístunda- ogmenningarsviðs, frístundaleiðbeinandi, for-stöðumaður Miðgarðs, yfirþroskaþjálfi og full-trúar grunnskólans. Fundargerðir verði lagðarfyrir frístunda- og menningarnefnd.• Frístundateymið hittist reglulega til að berasaman bækur sínar og fara yfir helstu verkefnií frístundamálum út frá faglegum forsendum.Frístundateymið fái reglulega á fund til sín full-trúa þeirra sem nýta þjónustuna eins og fráFélagi eldri borgara, fötluðum, ungmennaráði,nemenda- og Þrumuráði.• Lögð verði áhersla á menntun starfsfólks semkemur að frístundamálum á vegum Grinda-víkurbæjar til að efla fagmennsku í starfinu.• Er vettvangur til að samræma ráðgjöfvarðandi frístundastarf eldri borgara, heim-sókna til eldri borgara og fatlaðra, vegna ein-staklingsbundinna frístundaáætlana fyrirfatlaða, vegna frístundastarfs í Skólaseli, vegnafrístundastarfs í félagsmiðstöðinni Þrumunni,Vinnuskólanum, leikjanámskeiðum og vegnaannars frístundastarfs á vegum Grindavíkur-bæjar.• Veitir ráðgjöf varðandi aðstöðu frístunda-starfs þar sem áhersla er lögð á að nýta hús-næði Grindavíkurbæjar á sem hagkvæmastanhátt.Á fyrsta fundi var farið yfir frístundastarfvetrarins á vegum Grindavíkurbæjar. Ljóst erað framboðið er þó nokkuð. Aukið hefur veriðvið starfið í Þrumunni, mikil aukning er í

Skólaseli sem hefur sprengt húsnæðið af sér íHópsskóla, framboð fyrir eldri borgara er fjöl-breytt og unnið að því að efla starfið fyrir fatl-aða. Rætt um sameiginlega nýtingu á húsnæði,menntun starfsfólks og þá möguleika sem fel-ast í faglegra og öflugra samstarfi.

Samþætting skóla-, frístunda- ogíþróttastarfs?

Föstudaginn 20. mars var haldin ráðstefnaundir yfirskriftinni Tómstundadagurinn 2015 ávegum menntavísindasviðs HÍ sem sviðsstjórisótti. Þar vakti athygli innlegg MargrétarHalldórsdóttur, fræðslustjóra Ísafjarðarbæjar,undir yfirskriftinni Samþætt skóla- og frí-stundastarf. Þar fór hún yfir frístundir 1.-4.bekkjar sem fléttaðar eru inn í skólatíma nem-enda hjá Ísafjarðarbæ. Sviðsstjóri hafði sam-band við Margréti og tók í framhaldinu samanminnisblað um málið til að leggja fyrir bæðifrístunda- og menningarnefnd og fræðslunefndtil kynningar og umfjöllunar. Þetta rímar velvið nýsamþykkta frístundaáætlun Grinda-víkurbæjar en þar segir í áherslum barna og

unglinga:„Samþætting og samvinna verði aukin í nærumhverfitil þess að skapa samfellu í skóla-, frístunda- ogíþróttastarfi.“Frístundateymið fór yfir minnisblaðið og

glærurnar frá Margréti og rætt um kosti og gallaþessa fyrirkomulags. Frístunda- og menningar-nefnd hefur samþykkt á fundi sínum að skoðaþennan möguleika. Málið verður einnig tekiðfyrir á fundi fræðslunefndar.Teymið var sammála tillögu sviðsstjóra aðfrístundateymið kynni sér samþættingu skóla-og frístundastarfs hjá Ísafjarðarbæ og víðar,kosti þess og galla. Í teyminu varðandi þettamál verði einnig sviðstjóri félagsþjónustu- ogfræðslusviðs og fulltrúar frá fleiri hagsmuna-aðilum eins og UMFG, tónlistarskóla, foreldra-félögum, Skólaseli o.s.frv.Teymið leggi jafnframt fram verkefnisáætlunum samþættingu skóla- og frístundastarfs, fyrirnæstu áramót, með tímalínu og grófri kostn-aðaráætlun.• Frístundastefnu Grindavíkubæjar 2015-2020 mánálgast á www.grindavik.is

EINU SINNI VAR...Þessi mynd gæti verið tekin áárunum 1926-1929 að því er framkemur á Facebooksíðu Minja- ogsögufélags Grindavíkur. Grind-víkingar eru hva>ir til þess að sendainn upplýsingar á húsin til félagsins.

Þe>a er ein af =ölmörgum gömlummyndum á Facebooksíðu Minja- ogsögufélags Grindavíkur.

Frístundateymi til að auka fagmennsku ífrístundastarfi

Page 3: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR

ann 15. september undirrituðu bæjar-stjórar Grindavíkur og Voga og Illugi

Gunnarsson menntamálaráðherraÞjóðarsáttmála um læsi. Undirritunin fórfram í Iðunni við hátíðlega athöfn, sem erlýsandi fyrir mikilvægi þessa verkefnis.Sáttmálinn felur það í sér við munum meðöllum tiltækum ráðu stefna að því að aðminnsta kosti 90% nemenda geti lesið sér tilgagns. Við erum langt frá að ná því mark-miði í Grindavík, en við getum vel gert þaðmeð markvissum aðgerðum. Markmiðinumunum við ekki ná í næstu mælingu, en meðmarkvissri vinnu tekst það.Við lestrarkennsluna í skólanum er byggt áLestrarstefnu Grunnskóla Grindavíkur semvar fyrst samþykkt 2012 og notaðar eruýmsar aðferðir til að þeim markmiðum semþar eru sett fram. Til grundvallar erhljóðaaðferðin þar sem áhersla er á að kennaheiti bókstafa og hljóð þeirra sem tengjastsaman í orð. Auk þess eru notaðar aðferðireins og PALS, Orðaspjall, Sögufléttan ogGagnvirkur lestur. Í kjölfar skimana semfram fara með reglubundnum hætti eru settirsaman lestrarsprettir með mismunandiáherslum.Hér í Grindavík eru allar aðstæður til þess aðvið getum verið í fremstu röð. Hús-næði eins og best verður á kosið,vel menntaðir kennarar, þekking ákennsluaðferðum og tækjabún-aður eins og best gerist á landinu.Það sem upp á vantar að mínumati, er að samspilið milli kennsluog æfinga heima fyrir verði betra.Samskipti heimilis og skóla. Aðvið ræðum hreinskilið og opin-skátt um hvaða væntingar nem-andinn hefur, og hans markmið.Setjum síðan saman áætlun til aðaðstoða hann við að ná sínum markmiðum.Foreldrar, nemandi og skóli. Ekki bara skóli.Ekki bara foreldrar. Og alls ekki baranemandi.Að lesa sér til gagns felur í sér að maður getilesið og skilið texta vel. Að mínu mati ættiviðmiðið að geta lesið sér gamans. Því lestur,eins og önnur sókn í fróðleik, ætti að veraskemmtileg. Þar skiptir aðstoð og hvatningforeldra námi. Til að setja þetta markmið ísamhengi, þá er ágætt að horfa til íþrótta.Ekki síst í íþróttabæ eins og Grindavík. Efforeldrar sýna íþróttum áhuga, er líklegt aðbörnin geri það. Ef foreldrar sýna sögum,bókum og lestri áhuga, er líklegt að börningeri það.Að lesa er undirstaða árangurs í námi. Lesturþarf að æfa, eins og aðra hæfni. Með æfing-unni eykst þolið, eins og við líkamsrækt.Það getur nánast hver sem er hlaupið 10 km,gengið á Esjuna eða jafnvel á Hvannadalshn-júk. Ef viðkomandi er ekki með þokkalegtþol til að hlaupa eða ganga, þá mun honumekki líða vel og ekki njóta ferðarinnar.

Viðkomandi mun missa samferðafólk sittframúr sér, fá hælsæri og finna til mikillarlíkamlegrar og andlegrar þreytu. Það mun

taka hann nokkra daga að jafnasig og ekki er líklegt að hannmuni reyna svona útivist aftur.Á sama hátt getur nánast hversem er lesið langa bók meðflóknum söguþræði, eins ogNjálu eða Hringadróttinssögu.Ef viðkomandi er ekki meðgóðan lesskilning og í góðu les-formi, þá mun hann ekki njótalestursins og skilja söguþráðinntil hlýtar. Viðkomandi mun finnatil vanmáttar, pirrings og and-

legrar óeirðar. Í umhverfi dagsins í dag munviðkomandi horfa til annarrar afþreyingarsem hefur ekki þessi áhrif og verða afhugalestri.Að mínu mati ættum við að horfa álestrarþjálfun eins og íþróttaþjálfun. Setjumokkur skýr markmið og bætum smátt ogsmátt við vegalengdina og hraðann. Þá ferokkur að líða vel og sjáum framfarir. Til aðná árangri í íþróttum er ekki nóg að mætabara á æfingar. Það þarf líka að æfa utanæfinga. Fara út á völl, eða í leiki. Það þarf aðná samspili kennslunnar og þjálfunar heimavið. Þar koma foreldrarnir til. Jafnt til aðsýna börnum sínum aðhald og til að hvetjaþau áfram.Það hafa allir krakkar gengið í gegnum þaðað nenna ekki á æfingar, en hafa látið sighafa það svo þau komist með á næstaíþróttamót. Á sama hátt þurfum við að finnahvað það er sem gerir lestur þaðáhugaverðan að krakkarnir láta sig hafa þaðað fara í gegnum erfitt æfingatímabil. Stóraupplestarkeppnin er það kannski fyrir ein-

hverja, en líklega ekki alla.Það eru til ýmsar aðferðir til þjálfunar, semhafa sýna kosti og galla. Á sama hátt eru tilýmsar aðferðir til lestrarkennslu, sem hafasýna kosti og galla. Aðalatriði í öllumaðferðum er hinsvegar áhugi og ástundun.Ef áhuga og ástundun vantar, þá skiptirengu máli hvaða aðferð við beitum. Í staðþess að þræta um aðferðir, þá ættum við aðsameinast um að finna leiðir til að aukaáhuga og ástundun. Ástundun er einfaltverkefni en krefst aga, annaðhvort stund-arðu eða ekki. Hvort sem það er hreyfingeða lestur. Ástundun er hægt að fylgja eftirmeð einföldum hætti, t.d. með því að allirnemendur lesi og að foreldrar og kennararkvitti upp á að það hafi verið gert.Erfiðara er að auka áhuga og kalla ég eftirumræðu um hvernig við getum aukið áhugaá lestri í samfélagi sem býður upp á mikla ogauðvelda afþreyingu.Nýlega voru sýndir þættir á RÚV umkínverskan kennara sem tók að sér að bætanámsárangur barna af erlendum uppruna.Kennarinn er reyndar gift Íslendingi, svo viðnáum tengingunni hingað heim.Niðurstaða hennar vinnu var, svo ekki verðium villst, að lykillinn er ástundun nemand-ans og aðstoð foreldra. Nemandi sem vill nágóðum árangri þarf að vinna heima. Nem-anda sem gengur ekki vel í námi, þarf að æfameira heima en meðalnemandinn og fá meiristuðning foreldra. Aftur er skýr saman-burður við íþróttir. Ef ég ætla að ná samaárangri í hlaupum og Kári Steinn, þá þarf égeinfaldlega að æfa meira en hann. Það ætlaég hinsvegar ekki að gera, heldur nýta tímaminn frekar í lestur og hlaupa aðeins minna.

Róbert Ragnarssonbæjarstjóri

3

ÞÞjóðarsá*máli um læsi

Page 4: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

4

Í Grunnskóla Grindavíkur fer fram metn-aðarfullt starf sem er stöðugt í þróun.Sífellt er verið að leita leiða til að hlúa aðnámsumhverfi nemenda, auka fjölbreytniskólastarfsins og bæta námsárangur.Eitt af meginverkefnum skólaársins er aukiðupplýsingastreymi milli skólans og heimilanna.Fyrsta skrefið var þing sem haldið var meðforeldrum í júní. Niðurstöður þess eru síðannýttar í umbótaáætlun sem lögð verður framog kynnt í fræðslunefnd nú í september.Á fyrsta skóladegi komu nemendur með for-eldrum til viðtals hjá umsjónarkennara. Í þessuviðtali gefst tækifæri til að ræða sérstök málefnisem mikilvægt er að hafa í huga frá fyrsta degi.Í viðtalinu er nemendum hjálpað við að setjasér námsmarkmið í upphafi skólaárs. Sam-skiptadagar skólaársins eru þrír auk skólasetn-ingardags, í október, janúar og apríl. Í veturverður lögð áhersla á að auka gæði þessarafunda með aukinni virkni nemenda og for-eldra.

Hafragrautur og ný húsgögn

Í samstarfi við Foreldrafélagið er boðið uppá hafragraut alla morgna. Hafragrauturinn erhollur og saðsamur og góð undirstaða fyrirskóladaginn. Skólinn opnar kl. 7:30 á morgnanaá báðum starfsstöðvum og fljótlega upp úr þvíer hægt að gæða sér á hafragraut.Í samstarfi við Skólamat er unnið að því aðbreyta fyrirkomulagi matarskömmtunar þarsem lögð verður áhersla á að nemendurskammti sér sjálfir á diska. Þannig aukum viðsjálfstæði nemenda og minnkum raðir í mötu-neytinu.Áfram er unnið að því að gera allt húsnæðiskólans nemendavænna. Á hverju ári bætastvið sófar og vinnuborð á ganga. Húsgögninskapa notalega umgjörð um starfið ásamt þvíað gefa nemendum og kennurum tækifæri tilað nýta öll svæði í skólanum til náms.

Ungmennagarður og tölvur

Nokkrar breytingar voru gerðar á skólalóðinniá Ásabrautinni í sumar þegar vinna hófst viðUngmennagarð í samstarfi við ungmennaráðog félagsmiðstöðina Þrumuna. Í sumar vorusett upp aparóla, útigrill og útiskýli. Allt nýtistþetta nemendum í frímínútum auk þess semþarna skapast meiri möguleikar fyrir kennaraað skipuleggja útinám. Þau leiktæki sem tekinvoru niður verða geymd hjá áhaldahúsiGrindavíkurbæjar í vetur þar sem þau verðayfirfarin og þeim síðan komið aftur fyrir ánýjum stað á skólalóðinni næsta vor.Markvisst hefur verið unnið að því að færatölvumálin í það horf að þau standist kröfur

nútímans. Á síðasta skólaári var áherslan á ytriumgjörð og tæknivæðingu kennaranna. Lögðvar áhersla á að búa í haginn fyrir flestartegundir tækja. Við sjáum fyrir okkur íframtíðinni að nemendur geti notað sín eigintæki og nýtt þau í skólastarfinu samhliða því aðnemendur og starfsmenn hafi aðgang aðtækjum í skólanum á skólatíma. Áhersla erlögð á ábyrga netnotkun, að fylgjast meðnýjustu tækni og nýta tækin í þágu náms.Gerðir eru samningar við nemendur og for-eldra um notkun tækja. Í vetur verður áframlögð áhersla á að fjölga tækjum sem nemendurhafa aðgang að um leið og nemendur fá tæki-færi til að koma með sín eigin tæki í skólann.

Vinaliðar

Vinaliðaverkefnið sem prufukeyrt var síðast-liðið vor gaf góða raun og heldur því áfram ívetur. Markmið vinaliðaverkefnisins er aðstuðla að fjölbreyttari leikjum í námshléi aðmorgni, leggja grunn sem gerir nemendumkleift að tengjast sterkum vinaböndum, minnkatogstreitu milli nemenda, hampa góðumgildum, svo sem vináttu, virðingu og því að allirfái að taka þátt. Vinaliðar eru valdir tvisvar áskólaárinu í 2. – 6. bekk í leynilegu vali innanbekkja. Lögð er áhersla á að vinaliðar, semvaldir eru sýni öðrum nemendum bæði vináttuog virðingu. Vinaliðar fá kennslu og þjálfun áleikjanámskeiðum sem Vinaliðaverkefniðstendur fyrir. Á námskeiðunum fá vinaliðarnirfyrirlestra um hvernig þeir geta hvatt aðra nem-endur til þátttöku, verið vinalegir og fullirvirðingar. Vinaliði ber síðan ábyrgð á því aðkoma verkfærum og áhöldum á leikstaðina ífrímínútum og koma þeim aftur á sinn stað aðleik loknum. Haldnir eru reglulegir fundir meðvinaliðum þar sem leikir eru skipulagðir. Vina-

Öflugt lærdómssamfélag

Ný húsgögn hafamælst vel fyrir.

Skák er nú inni ístundatöflunemenda.

Page 5: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 5

liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandiverkefnum okkar til að bæta skólaandann.

Dans, leiklist, núvitund og jóga

Allir nemendur á yngsta og miðstigi fá í veturtækifæri til að læra dans. Nemendur 1. – 4.bekkjar fá kennslu í dansi. Nemendur 4. bekkj-ar fá í vetur skákkennslu einn tíma á viku og í5. og 6. bekk geta nemendur valið á milli þessað fara í dans eða að tefla einu sinni í viku.Einnig er boðið upp á skákklúbb einu sinni íviku og skákkennarinn er með 1 tíma í viku ítengslum við starfsemi Skólaselsins.Leiklist er ein af smiðjunum í 6. bekk í vetur.Smiðjutímarnir skiptast því á milli tækni-menntar, textílmenntar, heimilisfræði, mynd-menntar og leiklistar. Einnig verður boðið uppá kennslu í framsögn í 4. og 5. bekk í samstarfivið umsjónarkennara. Námskeið í núvitund erí smiðjum í 1. – 3. bekk auk kennslu í mynd-mennt, textíl og tæknimennt. Núvitundin erhluti af þróunarverkefni sem skólinn tekur þáttí með leikskólanum Króki. Markmið verk-efnisins er m.a. að innleiða núvitund í leikskólaog yngstu bekki grunnskóla með það að mark-miði að efla tilfinngalegt jafnvægi, jákvæðafélagslega hegðun og vellíðan bæði nemendaog kennara.

Hjólakraftur

Hjólakraftur er verkefni sem fór af stað í fyrraí samstarfi við forvarnarnefnd Grindavíkurbæ-jar og Þrumuna og er framhaldið í vetur. Mark-mið verkefnisins er að virkja vanvirkaeinstaklinga og fá þá til að komast upp úr þeimhjólförum sem eru hamlandi. Þátttakendur íHjólakrafti hjóla tvisvar í viku og lögð er áher-sla á samstarf og þátttöku foreldra í verkefn-inu.

Breytingar á stundatöflum

Í stundaskrárgerðinni settum við okkur þaumarkmið að samræma lok skóladags á hverjustigi fyrir sig, að hafa föstudaginn stuttan hjáöllum og fækka eyðum hjá elstu nemendum.Á yngsta stigi lýkur kennslu alla daga kl. 13:10,elsta stigið lýkur skóla kl. 15:00 á mánudögumog 14:00 þriðjud. – fimmtud. Starfi á miðstigilýkur kl. 14:20 einn dag vikunnar, kl. 13:40 þrjádaga. 4. bekkur lýkur skóla alla daga nemaföstudaga kl. 13:40. Öllu skólastarfi með nem-endum lýkur kl. 13:10 á föstudögum.

Breytingar á viðmiðunarstundaskráá elsta stigi

Í aðalnámskrá grunnskóla er að finnaviðmiðunarstundaskrá sem hver skóli hefur tilviðmiðunar við uppsetningu námsins ogskiptingu tíma milli námssviða og námsgreina.Viðmiðunarstundaskráin gerir ráð fyrirákveðnummínútufjölda sem nemendur eiga aðfá á hverju aldursstigi. Það er síðan hlutverkhvers skóla fyrir sig að útfæra hversu miklumtíma er varið í hverja grein fyrir sig innan þessaramma. Gert er ráð fyrir sveigjanleika innannámssviða og á milli áfanga en útfærslu áviðmiðunarstundaskrá skal birta í starfsáætlunskólans.Þær breytingar verða á viðmiðunarstundaskráelsta stigs í vetur að íslenskutímar verða 5,5kennslustundir á viku í stað 5 áður auk

lestrarstunda sem eru 3 x 20 mínútur í upphafiskóladags. Kennslustundum í stærðfræði fjölg-ar úr 5 í 6. Bætt var inn í stundatöflu verkefna-tímum þar sem nemendur hafa aðgang aðkennurum og eiga að vinna í verkefnumog/eða heimanámi. í þessum tímum er lögðáhersla á að kenna nemendum að skipuleggjanám sitt. Verkefnatímar eru mislangir frá 20mínútum og upp í 80 mínútur í senn. Allirbekkir fá verkefnatíma á móti sundskipulagisvo ekki myndast eyður í stundatöflu nemendaí tengslum við ferðir í íþróttahús. Til þess aðkoma á þessum breytingum var ákveðið aðbreyta fyrirkomulagi íþróttakennslu þannig aðnemendur fara í íþróttatíma einu sinni í viku 60mínútur í senn í stað tvisvar í viku í 40 mín-útur. Í vetur verða ekki fastir tölvutímar enlögð áhersla á að nemendur hafi aðgang aðtölvum í verkefnatímum og læri á tölvur í gegn-um verkefnavinnuna. Einnig mega nemendurhafa með sér eigin tölvur í skólann.

Tækifæri með auknu samstarfi

Í skólastefnu Grindavíkurbæjar er lögð áherslaá samstarf og tengsl þeirra aðila sem fara meðmálefni barna í Grindavík. Grunnskóli Grinda-víkur er í samstarfi við fjölmarga aðila í okkarsamfélagi. Kennarar skólans leita víða fanga ogmörg samstarfsverkefni líta dagsins ljós ískólastarfinu. Samstarfið gerir okkur kleift aðefla skólastarfið og auka gæði námsins. Mikil-vægast er samstarf okkar við foreldra og þátt-taka þeirra í skólastarfinu. Í samvinnu viðforeldra er tækifæri til að búa nemendum öflugtlærdómssamfélag.

Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri

Hafragrautur er í boði fyrir nemendur frá kl. 7.30 á morgnana.

Nýtt nemenda-og Þrumuráð.

Líf og fjör í Hópsskóla, starfsstöð fyrir 1.-3. bekk.

Page 6: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

byrjun júní sl. létu af störfum hjáGrindavíkurbæ þær Bjarnfríður Jóns-

dóttir, sérkennslufulltrúi og GuðnýSigfúsdóttir, þroskaþjálfi en þær störfuðuhjá skóla- og félagsþjónustu Grindavíkur-bæjar. Sitja þær nú í helgum steini. Ásama tíma lá fyrir að Ragnhildur BirnaHauksdóttir, leikskólafulltrúi myndihverfa til annarra verkefna á haustdögum.Að gefnu tilefni var tekið til skoðunar hvortskynsamlegt væri að endurmeta skipulag skóla-og félagsþjónustu sveitarfélagsins innan rammaþeirra stöðugilda sem fyrir hendi voru.Í kjölfar þeirrar skoðunar voru gerðar tillögurum breytt skipulag skóla- og félagsþjónustusveitarfélagsins og þær lagðar fram í fræðslu-nefnd og félagsmálanefnd, auk bæjarráðs.Helstu breytingar samkvæmt nýju skipulagi erueftirfarandi:• Ingibjörg María Guðmundsdóttir, sálfræðing-ur tekur við aukinni ábyrgð og verkefnum íþjónustu við grunnskóla, þ.m.t. ráðgjöf ogeftirlit með faglegum þáttum skólastarfsins.• Hanna D. Bizouerne hefur verið ráðin í 50%starfshlutfall sálfræðings með þau megin-verkefni að sinna greiningu og ráðgjöf barna íleik- og grunnskóla, auk eftirfylgni með úrbót-um og mati á árangri.• Sigurlína Jónasdóttir, hefur verið ráðin í 60%starfshlutfall leikskólafulltrúa og sinnir aðmeginstefnu til sömu verkefnum og fráfarandileikskólafulltrúi, þ.m.t. starfi daggæslufulltrúasveitarfélagsins. Kemur hún til með að hefjastörf 1. nóvember nk og verður kynnt í næstablaði.• Þá hefur verið ráðin til starfa hjá sveitarfélag-inu Hildigunnur Kristinsdóttir, talmeinafræð-

ingur í 40% starfshlutfalli en þeirri þjónustu varáður sinnt á grundvelli verksamnings. Meðtilkomu ráðningarsambands liggur fyrir aðunnt sé að auka þennan þjónustuþátt frá þvísem var. Að auki verður aðgengi foreldra aðþeirri þjónustu talmeinafræðings sem sinnt er ágrundvelli sjúkratrygginga greiðari en áður þarsem viðkomandi talmeinafræðingur kemur tilmeð að bjóða upp á slíka þjónustu innan markasveitarfélagsins.Þegar framangreindu sleppir er enn svigrúmtil að ráða í stöðu sérfræðings hjá félags-

þjónustu sveitarfélagsins og hefur verið auglýsteftir starfsmanni með mikla reynslu af vinnslubarnaverndarmála auk þess að geta sinntsértækri foreldraráðgjöf á grundvelli hug-myndafræði PMTO.Samhliða hefur ábyrgð á sértækri þjónustugagnvart fötluðum börnum verið færð undirverksvið Hlínar Sigurþórsdóttur, þroskaþjálfaen þar er m.a. um að ræða þjónustu stuðnings-fjölskyldna, skammtímavistanir, sumarúrræði,auk sértækrar ráðgjafar.

Í

Skipulagsbreytingar hjá skóla- ogfélagsþjónustu Grindvíkurbæjar

SkólasálfræðingurHanna Dorothéa Bizouerne er nýrskólasálfræðingur hjá Grindavíkurbæ.Hún hóf störf 14. september og verður í50% stöðu. Hún kemur frá Reykjavík.Hanna útskrifaðist sem sálfræðingur fráHáskóla Íslands s.l. vor. Hún hefurreynslu frá skammtímavistun semstuðningsfulltrúi barna með fatlanir.Einnig sem barnasálfræðingur hjá Sál-fræðingum Höfðabakka þar sem húnsinnir meðferðarvinnu með börnum ogunglingum samhliða störfum í Grinda-

vík. Þar hefur Hanna góða reynslu af ráðgjöf til foreldra yngribarna sem mun nýtast í störfum hennar innan skólanna. Svohefur Hanna reynslu af starfsnámi á Greiningar- og ráðgjafastöðríkisins. Hanna kennir í hlutastarfi við HÍ áfanga um foreldra-þjálfun. Vinnutími Hönnu er á þriðjudögum og miðvikudögumog svo annan hvern föstudag. Hún hefur viðveru í leik- oggrunnskólum samkvæmt ákveðnu skipulagi. Verkefni hennarsnúast að greiningum á frávikum nemenda og eftirfylgni meðáætlunum í kjölfar greininga.

TalmeinafræðingurHildigunnur Kristinsdóttir kemur úrReykjanesbæ og er nýráðin talmeina-fræðingur hjá Grindavíkurbæ. Hún hófstörf 2. september og er í 40% stöðu hjáskólaþjónustunni. Að auki starfar húnsem sjálfstætt starfandi talmeinafræðin-gur og verður með talþjálfun á föstu-dögum í Grindavík. Hildigunnurútskrifaðist árið 2007 með BA próf í al-mennum málvísindum og eftir útskriftstarfaði hún sem deildarstjóri á leikskólaí Reykjanesbæ og sem aðstoðarmaður

talmeinafræðinga á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Árið 2012útskrifaðist hún með MS í talmeinfræði frá Háskóla Íslands.Hún hefur unnið á stofunni Talþjálfun Suðurnesja frá útskrift oggerir enn samhliða störfum hjá Grindavíkurbæ. Einnig hefurHildigunnur reynslu frá störfum á Reykjalundi og naut þar hand-leiðslu eftir útskrift. Vinnutími Hildigunnar er á miðvikudögumog fimmtudögum. Þá sinnir hún greiningum og ráðgjöf er varðamál og tal.

6

Page 7: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

iðveisla er gefandi og skemmtilegt starfsem hentar vel námsfólki. Markmið al-

mennrar liðveislu er að veita persónuleganstuðning og aðstoð sem miðar einkum að þvíað rjúfa félagslega einangrun hins fatlaða ein-staklings sem á samkvæmt 2. gr. laga ummálefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 rétt tilliðveislu. Hlutverk liðveitanda er mjög fjöl-breytt og snýr meðal annars að því að virkjaviðkomandi í athöfnum daglegs lífs og veitahonum aðstoð til að njóta menningar ogfélagslífs. Liðveitandi aðstoðar viðkomandi aðsetja sér markmið sem snýr að því að rjúfafélagslega einangrun, auka virkni og þjálfunmeð það að leiðarljósi að viðkomandi verðisýnilegur í samfélaginu á sínum eigin for-sendum.Í sérstökum tilvikum skal veita fötluðu fólkifrekari liðveislu sem felur í sér margþætta að-stoð við ýmsar athafnir daglegs lífs. Frekariliðveisla miðar einkum að því að gera viðkom-andi kleift að búa sjálfstætt og kemur til viðbót-ar almennrar liðveislu og félagslegrar heima-þjónustu.Umsókn um liðveislu fer fram rafrænt á

heimasíðu Grindavíkurbæjar www.grindavik.is eneinnig er hægt að nálgast umsóknareyðublað íafgreiðslu á bæjarskrifstofu 2. hæð.Við leggjum ríka áherslu á að vera í góðu sam-starfi við liðveitendur og þiggjendur hennar.Við upplýsum liðveitendur okkar reglulega umhinar ýmsu frístundir sem hægt er að sinna hérí bænum og á þá viðburði sem eru í gangi hér

og í nærumhverfi okkar.Ef þú vilt tilheyra skemmtilegum hópi ogveita góðan félagsskap með þinni nærveru þáer starf liðveitanda mjög gefandi og skemmti-legt. Við auglýsum eftir fólki til að sinna starfiliðveitenda í tímavinnu. Um óreglulegan vinnu-tíma er að ræða. Allir umsækjendur þurfa aðhafa náð 18 ára aldri og er æskilegt að viðkom-andi sé með bílpróf. Laun eru samkvæmtliðveislutaxta og kjarasamningi VerkalýðsfélagsGrindavíkur og við hvetjum karla jafnt semkonur til að sækja um starfið.Vert er að geta þess að þeir umsækjendursem stunda nám við FjölbrautaskólaSuðurnesja gefst kostur á að fá einingarfyrir það að sinna starfi liðveitenda. Hver

eining miðast við ca. 20 klst. á hverja önnog gefur þetta einnig svigrúm til að takafleiri einingar í takt við aukinn tímafjölda.Nánari upplýsingar veitir Hlín Sigurþórsdóttirí síma 420-1100/426-9909 eða á [email protected] og Stefanía Sigríður Jóns-dóttir í síma 426-8014 eða á [email protected]ín Sigurþórsdóttir forstöðuþroskaþjálfi áheimilinu við Túngötu 15-17, mun sinnamálefnum fatlaðs fólks yngri en 18 ára. Húnverður með aðstöðu á Skólaskrifstofu Grinda-víkurbæjar, 3. hæð tvo daga í viku. Hægt er aðná í Hlín í síma 420-1100/426-9909 eða á net-fanginu [email protected]. Viðtalstímar verðaauglýstir fljótlega.

LLiðveisla er gefandi starf

Hín Sigurþórsdóttir forstöðuþroskaþjálfi, Valgeir Jensson ogStefanía S. Jónsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu.

Miklar framkvæmdir standa nú yfir viðleikskólann Laut en þann 26. ágústsíðastliðinn hófust framkvæmdir vegnaútistofu á lóð leikskólans. Líkt og mynd-irnar sýna hafa Lautarbörnin sýnt þessumframkvæmdum mikinn áhuga. Áætlað erað framkvæmdum verði lokið 1. októberef að allar áætlanir standast.Með þessari viðbót verður leikskólinn Lautfimm deilda leikskóli og heildarfjöldi nemenda

um 120. Í útistofunni verða yngstu nemendurleikskólans og áætlaður fjöldi barna er sextánog starfsmenn fjórir.Með þessari viðbót er komið á móts við fjölg-un barna á leikskólaldri hér í bæ, enda erGrindavík góður bær.Heimastofur leikskólans bera nöfn húsa hér íGrindavík líkt og Hlíð, Hagi, Eyri og Múli. Viðviljum kalla eftir hugmyndum um nafn á úti-stofuna sem vísa í húsaheiti hér í bæ. Vinsam-

legast sendið ábendingar á netfangið:[email protected]

Leikskólinn Laut verður fimm deilda

Ungviðið fylgist spennt meðframkvæmdunum.

JÁRNGERÐUR 7

Nýja útistofan hífð inn á lóðina.

Page 8: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

8

r hvert er lögð fyrir könnum hjá nem-endum í 8. - 10. bekk grunnskólans

þar sem lagðar eru fyrir spurningar umhagi og líðan nemendanna. Annað hvertár er lögð fyrir sambærileg könnun hjánemendum í 5. – 7. bekk. Helstuniðurstöður verða birtar í þessari grein.Rannsóknin er framkvæmd af Rannsóknumog Greiningu ehf. Í febrúarmánuði sl. varkönnunin lögð fyrir nemendur í 8. – 10. bekkog bárust niðurstöður í vor. Spurt var umneyslu ungmenna á tóbaki, áfengi og ólög-legum vímuefnum og þær niðurstöður bornarsaman við neyslu ungmenna sem búa utan bæ-jarfélagsins. Einnig var spurt út í líðan ískólanum. Rannsóknin hefur verið kynnt fyrirForvarnarteymi Grindavíkurbæjar, frístunda-og menningarnefnd, skólastjórnendum og áforeldrafundi 10. bekkjar.Mælitæki rannsóknarinnar eru ítarlegir

spurningalistar, annars vegar fyrir nemendur 8.bekkjar og hins vegar nemendur 9. og 10.bekkjar, sem hafa verið þróaðir ár frá ári, fyrstaf starfsfólki Rannsóknastofnunar uppeldis- ogmenntamála en á síðari árum af Rannsóknum& greiningu. Spurningarnar eru mótaðar affagfólki í félagsvísindum þar sem farið er eftirströngum kröfum um að þær geti af sér örugg-ar niðurstöður, að áreiðanleiki og réttmæti séávallt í fyrirrúmi.Samtals fengust gild svör frá 3435 nemendumí 8. bekk, 3509 nemendum í 9. bekk og 3421 í10. bekk (bekkur ótilgreindur: 75 einstaklingar).Heildarsvarhlutfall á landsvísu var 83,4%.Í Grindavík fengust gild svör frá 34 nemend-um í 8. bekk, 45 nemendum í 9. bekk og 41 ne-mendum í 10. bekk, en heildarsvarhlutfall íGrindavík (120/143) var 84%.Vakin er athygli á því þegar talað er um

bekkina þá er það eins og þeir voru í vor; ár-

gangar, 1999, 2000 og 2001.

Vímuefnaneysla:Daglegar reykingar:Hlutfall nemenda sem reyktu daglega

síðastliðið vor var 2% hjá nemendum í 10.bekk, 0% hjá nemendum í 8. og 9. bekk sem ertil fyrirmyndar.Munn- og neftóbaksnotkun:Hlutfall nemenda í 9. og 10. bekk sem höfðunotað munntóbak 20 sinnum eða oftar umævina mældist 0% hjá nemendum í 9. bekk og2% hjá nemendum í 10. bekk. Til saman-burðar mælist þessi notkun 3% á jafnöldrumþeirra á landsvísu í 10. bekk. Í 8. bekk mæld-ist 0% í Grindavík líkt og á landsvísu.Töluvert átak hefur verið undanfarin misseri íþá veru að stöðva tóbaksnotkun á íþrótta-svæðum Grindavíkur. Árangurinn er í rétta átt.Munntóbak er ólöglegt efni en töluvert hefurborið á því á undanförnum árum að neyslaþess sé bundin við íþróttamenn í efstu deildumboltaíþrótta. Íþróttahreyfingin í Grindavík,stjórnarmenn, þjálfarar og leikmenn geta ekki

hlaupið undan ábyrgð í þessum málum .

Áfengisneysla:Hlutfall þeirra nemenda í 10. bekk sem segjaað þau hafi orðið drukkin einu sinni eða oftarum ævina mældist 7% í vor og lækkaði um 8%frá því í fyrra. Hlutfallið landsvísu er 13%.Þessi árgangur er því sannarlega á réttri leið.Hlutfallið í 9. bekk mældist 2% sem er 4%lægra en landsmeðaltal. Hlutfallið í 8. bekk var3% í Grindavík borið saman við 1% álandsvísu.Þegar bornar eru saman tölur frá árunum1997 til 2015 yfir hlutfall nemenda í 10. bekksem segjast hafa orðið drukknir einu sinni eðaoftar um ævina sést að hlutfallið hefur nánastlækkað jafnt og þétt. Mesta mæling var árið1998 en þá höfðu 79% nemenda neytt áfengisá landsvísu.Ölvunartíðni nemenda í 8., 9. og 10. bekk íGrindavík mælist 0% þegar spurt er um hvortnemendur hafi orðið ölvaðir sl. 30 daga fyrirkönnun.

Neysla annarra vímuefna:Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notaðhass einu sinni eða oftar mælist 2% á móti 11%í fyrra sem er mikil og jákvæð lækkun.Landsmeðaltal er 3%. Í 9. bekk var niðurstaðan0% en í 8. bekk 2%.Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem segj-ast hafa notað marijúana einu sinni eða oftarum ævina mælist 2% hjá 8. bekk, 2% hjá 9.bekk og 0% hjá 10. bekk.Neysla á öðrum ólöglegum vímuefnum einsog amfetamíni og sniffi mælist ekkert í 8. og10. bekk en smá fikt í 9. bekk.

Hafið í huga:„Þannig hafa þessar rannsóknir m.a. sýnt aðlíkur á vímuefnanotkun eru minni fyrir allaunglinga í nærsamfélögum þar sem foreldra-samvinna er mikil, en ekki bara fyrir þá ein-staklinga sem eiga foreldra sem eru virkirþátttakendur í foreldrasamvinnu. Þessarrannsóknir renna því stoðum undir mikilvægi

Á

Könnun um hagi og líðan unglinga í Grindavík 2015:

Nærsamfélagið í lykil-hlutverki í fornvarnarvinnu

Page 9: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 9

þess að leggja áherslu á nærsamfélagið í heildvið hvers konar heilsueflingar- og forvarna-vinnu meðal barna og unglinga.” (Rannsókn ogGreining, 2014).

Hagur og líðan í 5.-7. bekkGögnin sem þessi skýrsla byggir á fyrir 5.-7.bekk eru fengin úr viðamikilli könnunRannsókna & greiningar sem var lögð fyrir allanemendur í 5. til 7. bekk grunnskóla á Íslandi ífebrúar árið 2015. Í heild fengust gild svör frá10.831 nemanda í 5. til 7. bekk á landsvísu semjafngildir 85,5% svarhlutfalli. Svarhlutfall íGrindavík var nálægt 90%.Þar vekur athygli að strákar í 5. bekk segjastsjaldan, næstum aldrei eða aldrei vera meðforeldrum sínum um helgar en í síðustu könn-un fyrir tveimur árum var hlutfallið 22%.Svarhlutfall hjá stelpum í 6. og 7. bekk er þaðsama. Á landsvísu er svarhlutfallið um 3-6 %hjá báðum kynjum í öllum árgöngunum.Hlutfall nemenda í Grindavík sem segja þaðvera frekar eða mjög erfitt fyrir þá að fá um-hyggju og hlýju hjá foreldrum sínum þá er þaðá pari við landsvísu, nema drengir og stúlkur í6. bekk. 10% drengja og 13% stúlkna eiga erfittmeð að fá hlýju frá foreldrum sínum í þessumárgangi en landsmeðaltal 3% hjá báðum kynj-um.Svipaðar niðurstöður í 6. bekk má greina íniðurstöðum um hlutfall nemenda í Grindavíksem segja að þeim líði oftast mjög eða frekarilla heima, einnig þegar spurt er um vini eðavinkonur. Þar sker 6. bekkur sig úr.Hlutfall nemenda í Grindavík sem segjast ofteða mjög oft hafa fengið reiðiköst sem þeirgátu ekki stjórnað mælist 0% hjá öllumstrákunum en lítillega hjá stúlkunum. Þarna erulítil frávik frá landsmeðaltali.Hlutfall nemenda í Grindavík sem segir þaðhafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafiverið með nokkrum krökkum að stríða einumkrakka er svipað og landsmeðaltal, nema í 7.bekk. Hjá báðum kynjum mælist það 5% boriðsaman við 1% á landsvísu. Grindavík kemurágætlega út þegar spurt er um að skilja einnkrakka útundan.Hlutfall nemenda í Grindavík sem segir þaðhafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrirkrakkar stríddu þeim einum er hins vegaráhyggjuefni, sérstaklega í 6. bekk. Það mæliststríðnin 18% hjá strákum og 13% hjá stelpumborið saman við 5 og 4% á landsvísu. Þettamunstur er svipað í öðrum spurningum tengd-um þessari hegðum.Þá er spurt um stríðni með SMS eða á sam-

félagsmiðlum og hún er ekki fyrir hendi nemahjá 7. bekk, sérstaklega hjá strákum.Þegar spurt var hvort einhverjum krakka varstrítt s.l. vetur af því að hann eða hún varútlendingur eða fæddist í útlöndum þá mælistekkert slíkt í 6. bekk sem er ákaflega gleðilegt,en í kringum 10% í 5. bekk og 5% í 7. bekk(aðeins hjá strákum).Spurt var hvar nemendum er helst strítt í

grunnskólanum og nefndu flestir í frímínútumá skólalóðinni, sérstaklega í 5. bekk. Einnig ágöngunum.Þá var spurt út í námið og þar fannst

drengjum í 7. bekk námið oft eða alltaf vera oferfitt, eða 29% á mót 10% landsmeðaltali sem

vekur athygli og er áhyggjuefni. Aðrir bekkirvoru á pari við landsmeðaltal. Hins vegar vekurathygli að drengjum í Grindavík í 5.-7. bekkfinnst námið talsvert léttara en öðrumdrengjum á landsvísu. Alls 33% drengja í 5.bekk finnst námið oft eða alltaf létt boriðsaman við 19% á landsvísu. Stelpur í 6. bekk íGrindavík skera sig þó úr með 40% boriðsaman við 12% á landsvísu. Nemendum í 6.bekk í Grindavík, stúlkum og drengjum, líðurverr í kennslustundum en jafnaldrar álandsvísu, eða 20% (bæði kyn) borið saman við11% (strákar) (9% stelpur). Þá líkar nemendumí Grindavík almennt vel við kennarana sína líktog jafnaldrar á landsvísu, sérstaklega strákarnir.Íþróttaiðkun stúlkna á Grindavík á þessu aldri

er í sérflokki. Hlutfall stúlkna í Grindavík semæfa íþróttir 4 sinnum í viku eða oftar meðíþróttafélagi er t.d. 67% í 6. bekk og 60% í 7.bekk borið saman við 51% og 44% á landsvísu.Jafnframt er spurt út í tónlistarnám og þar erunemendurnir í Grindavík á pari við aðra jafn-aldra sína, nema hjá strákum í 5. bekk.Hlutfall nemenda í Grindavík sem segjast takaaldrei þátt í félags- eða tómstundastarfi ersvipað og landsmeðaltal nema að grindvískarstúlkur, sérstaklega í 7. bekk, eru mun dug-legri en aðrar á landinu.Þá vekur athygli hversu lítill bókalestur er hjánemendum í 5.-7. bekk, sérstaklega hjá strákum(sjá töflu að neðan).

Page 10: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

10

Þetta skólaár mun HeilsuleikskólinnKrókur í samstarfi við GrunnskólaGrindavíkur vinna að þróunarverkefninuHér og nú. Verkefnið snýst um aðinnleiða núvitund í leikskóla og yngstubekki grunnskóla með það að markmiðiað efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæðafélags-lega hegðun og vellíðan bæðinemenda og kennara.Í verkefninu verður lögð áhersla á jógaiðkun,núvitund og hugleiðslur aðra hverja viku íhreyfisal og inni á öllum deildum í leik-skólanum. Í grunnskólanum verða allir íþrótta-kennarar með í verkefninu, kennarar í 1. – 3.bekk auk þess sem boðið verður upp á núvit-und í vali í efri bekkjum.Núvitund í menntun ungra barna hefur veriðað ryðja sér til rúms síðustu ár og sýna margarrannsóknir fram á að hugleiðsla gefur þeimsem iðkar hana færi á að læra og þekkja sjálfansig og tilfinningar sínar. Hún eflir félagsleganþroska og stuðlar að jákvæðum samskiptumvið aðra. Hún styður jafnframt við námsáhugabarna, eykur einbeitingu þeirra og athygli,minnkar prófkvíða og eykur árangur í námi.Því er til mikils að vinna.Þetta verkefni er eitthvað sem hefur verið aðgerjast í þó nokkurn tíma hjá okkur á Króki. Ímörg ár hefur verið unnið með jóga sem einnlið í samskiptaverkefninu Rósemd og umhyggjuásamt því að jógaiðkun tengist bæði andlegriog líkamlegri heilsu samkvæmt heilsustefnunni.Einnig hafa nokkrir kennarar leikskólansstundað saman jóga tvisvar í viku í um sex ár.Margir kennarar skólans hafa fundið jákvæðáhrif jóga og hugleiðslu hvort sem var hjábörnunum, á eigið líf eða í vinnunni.Í fyrra vor bauð Landlæknisembættið

nokkrum kennurum á núvitundarnámskeið ítengslum við þróunarverkefnið Heilsueflandileikskóli sem Krókur tók þátt í. Eftir það vakn-aði áhugi á að aðlaga núvitund að samskipta-stefnu skólans. Eftir að hafa skoðað rannsóknirum áhrif núvitundar, hugleiðslu og jóga í námibarna urðum við enn sannfærðari um að núvit-und væri eitthvað sem við vildum að börnin

hefðu í farteskinu í framtíðinni. Í kjölfarið fórukennarar á námskeið og ráðstefnur um núvit-und því þekking þeirra á efninu er forsendaþess að verkefnið skili tilætluðum árangri.Við upphaf síðasta skólaárs gaf foreldra-félagið leikskólanum fjórar hugleiðsluskálar ognotuðum við skólaárið til að þróa okkur í aðgera hugleiðslur með börnunum. Það gekkvonum framar og sáum við fljótlega jákvæðáhrif þess bæði á börn og kennara. Börnináttuðu sig fljótlega á hvað það að hafa ró í smástund og minnka hugsanirnar væri gott fyrirþau sjálf. Fljótlega kom í ljós að börnin gátumun meir en búist var við og að þau voru fljótað tileinka sér aðferðirnar. Lögð var áhersla áað börn voru ekki neydd til þátttöku þannig ogfengu þau börn að fylgjast með óáreytt, sem ernúvitund í sjálfu sér. Reynsla okkar er sú aðbörnin enda á því að taka öll þátt þó svo þausegist ekki vilja vera með til að byrja með.

Aðal markmiðið með verkefninu er að gefabörnunum tæki í hendurnar. Tæki til að læra aðþekkja sjálf sig, líkamann, hugann og til-finningarnar. Að lifa í núinu er eitthvað semhver og einn gerir við upphaf lífs en á lífs-leiðinni tapa margir þessum eiginleika og ein-beita sér að fortíðinni eða framtíðinni í staðþess að njóta augnabliksins. Núvitund snýstekki um að komast á einhvern ákveðinn stað ílífinu eða í eitthvað ákveðið ástand, heldursnýst þetta um að vera eins og við erum. Meðþví að iðka jóga og núvitund verðum viðmeðvitaðri um hugsanir okkar og tilfinninga oglærum að vera til án þess að vera stöðugt aðdæma okkur. Með þessu ætti lífshamingjaokkar ekki aðeins að eflast heldur lærum viðeinnig að takast á við lífið hér og nú þegar þaðgetur verið erfitt og óþægilegt.

Harpa R. Hallgrímsdóttir

Að lifa HÉR OG NÚ

Page 11: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 11

byrjun mars hófst forvarnarverkefniðHjólakraftur en það er hjólaklúbbur á

vegum félagsmiðstöðvarinnar Þrumunnarí samstarfi við grunnskólann.Umsjónarmaður er reynsluboltinn ÞorvaldurDaníelsson hjólagarpur en hann kom tilGrindavíkur tvisvar í viku með þeim tíu nem-endum í 8. til 10. bekk sem komust í klúbbinn.Verkefnið stóð í þrjá mánuði eða til u.þ.b. 10.júní og tókst ótrúlega vel. Hjólakraftur tók m.a.þátt í Hjólreiðakeppni Bláa Lónsins og í WowCyclothon í júní. Í haust var gerð sú breytingað Hjólakraftur var hluti af valinu á unglinga-stigi Grunnskóla Grindavíkur og kemur Þor-valdur áfram tvisvar í viku.Markmið verkefnisins er að að virkja vanvirkaeinstaklinga, fá þá til þess að komast upp úrþeim hjólförum sem eru hamlandi. Það er gertmeð jákvæðni að leiðarljósi og því að leggjarækt við það sem einstaklingarnir eru sterkir í.Þorvaldur leggur gríðarlega áherslu á að for-eldrar styðji við bakið á unga fólkinu og villgjarnan að utan þeirra tíma sem hann hjólarmeð krökkunum að foreldrarnir taki við kefl-inu og séu virkir.Þorvaldur þjálfari er gríðarlega ánægður

krakkana í Hjólakrafti:„Það er alveg ljóst að það er gríðarlega mikiðspunnið í grindvíska æsku. Styrkleikarnir erualls konar. Við þurfum að leyfa þeim að njótasín á þeim sviðum þar sem þau eru sterkust.Það eru forréttindi að hafa fengið að kynnastþeim og taka þátt í einhverju sem er svonajákvætt og uppbyggilegt," segir Þorvaldur.Hjólakraftur tók þátt í Bláa lóns hjól-

reiðaþrautinni í byrjun júní ásamt nokkrumforeldrum og stuðningsfólki. Bláa Lónsþrautiner 60 km fjallahjólakeppni og sú stærsta á land-inu. Leiðin er mjög krefjandi um fjöll og hálsaá Reykjanesskaganum og fer að mestu leytifram í Grindavík. Krakkarnir stóðu sig öll

frábærlega vel og kláruðu þrautina sem glæsi-legt afrek. Fleiri Grindvíkingar tóku þátt íþrautinni. Það voru þau Guðmundur ÁsgeirSigurfinnsson, Kjartan Árni Steingrímsson,Sigurður Ágúst Eiðsson, Björg Þóra Sveins-dóttir og Guðbjörg Ylfa Hammer sem eru í 8.-10. bekk sem tóku þátt fyrir hönd Hjólakrafts.Einng lauk keppninni nemandi í 7. bekk, FróðiRagnarsson. Með Hjólakrafti hjóluðu einnigforeldrarnir Steingrímur Kjartansson ogBirgitta Sigurðardóttir, Hildigunnur Árnadótt-ir frá Grindavíkurbæ og svo Þorvaldur Daníels-son sem hefur þjálfað Hjólakraft síðustumánuði og undirbúið þau fyrir keppnina afmikilli eljusemi.Þar með er ekki öll sagan sögð því

Hjólakraftur tók svo þátt í WOW Cyclothonsem er hjólreiðakeppni þar sem hjólað er íkringum Ísland og áheitum safnað til styrktaruppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Allsvoru hjólaðir 1358 km. Þetta var ótrúlegt ævin-týri sem krakkarnir í Hjólakrafti upplifðu íWOWCyclothon. Þau stóðu öll uppi sem hetj-ur og stóðu sig frábærlega vel. Þau voru tíðirgestir í sjónvarpsfréttum og eru miklarfyrirmyndir.Hópurinn vill koma á framfæri sérstöku

þakklæti til Sigurðar Bergmanns fyrir aðstoðinaog stuðninginn, til Hildigunnar, starfsfólkbókasafnsins og ýmissa annarra sem hafa lagthönd á plóginn og verið hvatning fyrir hópinn.Hjólakraftur er samstarfsverkefni félags-miðstöðvarinnar Þrumunnar, GrunnskólaGrindavíkur og forvarnarteymis Grindavíkur.

Ævintýri hjá HjólakraftiÍ

Glaður Hjólakraftshópur eftir að hafa hjólað hringinn í kringum landið í sumar.

Þrjár stúlkur sem eru í Hjólakrafti féllustá að segja okkur frá Hjólakraftsævin-týrinu. Þær heita Björg Þóra Sveinsdóttir,Guðbjörg Ylfa Hammer og StephanieJúlía Þórólfsdóttir.- Af hverju ákváðuð þið að taka þátt í hjólakrafti?Björg Þóra: Þetta virtist vera spennandiverkefni. Að hjóla í Bláa Lóns keppninni ogWow hjólreiðakeppninni um landið hafði líkaáhrif á val mitt.Guðbjörg: Vinir mínir héldu að ég gæti þettaekki en ég vildi sanna það fyrir þeim að ég getallt sem ég ætla mér. Ég læt ekki svona gotttækifæri fara fram hjá mér.Stephanie: Mér finnst alltaf gaman að prófaeitthvað nýtt.- Höfðuð þið eitthvað verið að hjóla áður?Björg Þóra: Nei, ég hef ekki verið að hjólasvona til að æfa heldur meira svona eins aðkomast á milli staða.Guðbjörg: Ég bjó í sveit og þurfti að hjóla ámilli staða til að hitta vini mína.Stephanie: Nei, bara á fótboltaæfingar og

svona.- Hvaða þýðingu hafði þetta verkefni fyrir þig?Björg Þóra: Sanna fyrir sjálfri mér að ég gætigert þetta og ég gat það.Guðbjörg: Ég vildi sanna fyrir vinum mínumað mér tókst að gera það sem ég ætlaði mér.Stephanie: Í byrjun gerði ég og vinkona mínþetta bara til gamans en síðan var þetta baraótrúlega skemmtilegt.- Hvernig var að taka þátt í Cyclathoninu og/ eðaBláa Lónsþrautinni?Björg Þóra: Það skemmtilegast sem ég hefgert hingað til, ég eignaðist helling af vinum úr

hópnum.Guðbjörg: Það var besta tilfinning í heimiþegar ég kom í mark í Cyclathoninu. Mjög góðlífsreynsla að vera með í Hjólakrafti og takaþátt í þessum keppnum.Stephanie: Ég tók þátt í WOW cyclathon ogþað var bara algjört ævintýri, að sjá hversufalleg náttúran er og bara að upplifa þetta varæðislegt. Að taka þátt í þessari keppni toppaðisumarið mitt.- Mundirðu mæla með þessu verkefni fyrir aðra?Björg Þóra: Já, þetta er lífsreynsla og að sannafyrir sjálfum sér að ég get þetta því að þetta ermjög erfitt og reynir mikið á mann.Guðbjörg: Já, það verða allir að skora á sjálf-an sig til að þroskast og eignast vini og hafagaman að því sem við erum að gera.Stephanie: Já mæli svo innilega með þessu.Þetta er ótrulega gaman og maður verður baraháður því að hjóla. Kynnist öðrum krökkumlíka. Að vera í Hjólakraftinum er án efa þaðskemmtilegasta sem hægt er að gera.

Það skemmtilegasta sem hægt er að gera

Guðbjörg, Björg Þóra og Stephanie.

HjólakrafturÞrumunnar ernú hluti af vali áunglingastigi.Hér er nýihópurinn ásamtÞorvaldi.

Page 12: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

Dagskrá eldri bor06:00-12:00Ganga - Hópið

09:00-12:00Keramik - Miðgarður

09:00-11:30Útskurður - Gamlaslökkvistöðin

9:30-10:10Leikfimi - Gjáin ííþróttamiðstöðinni

10:00-16:00Billjard o.fl. Útistofa.

13:00-15:00Kortagerð. Handavinna.Miðgarður

06:00-12.00Ganga - Hópið

10:00-11:00Gönguhópur. Hittingur íMiðgarði

10:00-16:00Billjard o.fl. Útistofa.

13:00-15:30Postulínskennsla. Aðstoð viðýmsa handavinnu.

13:00-14:00Boccia - Íþróttahúsið.

16:00-16:50Vatnsleikfimi. Sundlaugin(12 skipti)

06:00-12:00Ganga - Hópið

10:00-10:30Stólaleikfimi - M

10:00-16:00Billjard o.fl. Úti

14:00-15:00Bingó, 2. og 4.mánuði - Miðg

16:00-17:00Línudans 1. ogdag dag í mánbyrjendur. - M

Dagskrá Félags eldri borgara:1. Súpukvöld verður 25. september í Miðgarði og hefst kl 1930 boðið verðuruppá kjötsúpu. Aðgangur ókeypis2. Leikhúsferð 17. október 2015. Farið verður í Borgarleikhúsið, að sjá BillyElliot. Lagt af stað frá Miðgarði kl. 17.30. Aðgangur fyrir sýningu og rútu er7.000 kr. fyrir manninn. Þá>taka tilkynnist til Hildar Sigurðardó>ur í síma426 7237 eða 862 7924 fyrir 2. október.3. Dansleikur á Vör 6. nóvember 2015 frá kl 21:00 til kl 24:00. Miðaverð1.000 kr. Nánar auglýst síðar.4. Jólahangikjöt í Salthúsinu föstudaginn 4. desember 2015. Nánar auglýstsíðar.5. Billiardstofan í útistofunni við grunnskólann er opin alla virka daga frá10:00-12:00 og 13:00-16:00. Allir velkomnir.

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudag

Ný8:Sex viknÁ þriðjutudögummun sjátíma semh8p://gykostar 30Hreyfiv

KonuKonukvuppistan

Page 13: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

rgara haustið 2015ð

Miðgarður

stofa.

miðvikudag íarður.

g 3. miðviku-uði. Fyrir

Miðgarður

06:00-12:00Ganga - Hópið

10:00-11:00Gönguhópur. Hittingur íMiðgarði

10:00-16:00Billjard o.fl. Útistofa.

13.30-16.00Spil - Safnaðarheimili

13:00-15:00Almenn handavinna - Mið-garður

16:00-17:00Vatnsleikfimi í sundlauginni(12 skipti)

06:00-12:00Ganga - Hópið

10:00-10:30Stólaleikfimi - Miðgarður

10:00-16:00Billjard o.fl. Útistofa.

11:00-12:00Boccia - Íþróttahús

gur Fimmtudagur Föstudagur

: Námskeið í Gym heilsuna námskeið verður fyrir eldri borgara í Gym heilsu.udögum verður leikfimistími kl. 10 og á fimm-m verður kennsla í tækjasal kl. 11. Arna Björnsdó8irum þessa tíma. Einnig er í boði að sækja alla aðram eru opnir í Gym heilsu á þessu tímabili. Sjá nánarymheilsa.is/grindavik/ Tímabilið er frá 29. september til 10. nóvember. Námskeiðið000 kr. Grindavíkurbær greiðir námskeiðið niður um 3000 kr. í tilefniikunnar.

ukvöldöld fyrir heldri konur þann 2. október kl. 19.30. Heiðar Jónsson snyrtir verður meðnd í Miðgarði. Nánari upplýsingar og skáning í síma 426-8014.

Boccia byrjar 22. sept. Útskurður,postulín, keramik og handavinnabyrja 21. sept . Ýmislegt verður íboði í haust, s.s. vatnsleikfimi sembyrjaði 19.á gúst og endar 28. sept.,þæfing, kertagerð, körfugerð, tálg-unarnámskeið og fleira, verðurþað auglýst nánar á www.grinda-vik.is. Séra Elínborg kemur tilokkar í leikfimi í Miðgarði annanhvern miðvikudag í spjall. Allavirka daga eruð þið velkomin aðkoma og fá kaffi, spjalla, lesablöðin, hi>ast og einnig er aðgang-ur að tölvum og fleira.Kær kveðja, starfsfólk Miðgarðs

Page 14: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

argt er um að vera í skipulags-málum í Grindavík. Deiliskipu-

lagsvinnan fyrir hafnarsvæðið er aðklárast og formlegt auglýsingaferli fyrirgamla bæinn fer að hefjast. Í þessari greiner stuttlega farið yfir stöðu þessaratveggja skipulagsáætlanna, hvað hefurbreyst og hver næstu skref eru. Einnigeru í vinnslu aðrar deiliskipulagsáætlanirt.d. fyrir Brimketil, miðbæjarsvæðið ogfiskeldi á Stað.

Hafnarsvæðið, miðbær II

Meginmarkmið sveitarfélagsins við gerðdeiliskipulags fyrir hafnarsvæðið er að setjaramma um hafnarstarfsemi á svæðinu, vöxthennar og viðhald. Vinna við gerð deiliskipu-lags hafnarsvæðisins hófst sumarið 2013.Hafnarsvæðið hýsir stærstu atvinnugrein bæj-arins, sjávarútveginn og má segja að höfnin séhjarta Grindavíkur.Virkt samráð er lykillinn að góðu skipulagi oghefur Grindavíkurbær lagt mikla áherslu á sam-ráð við skipulagsgerð almennt. Við vinnsludeiliskipulags hafnarsvæðisins hefur verið haftsamráð við íbúa Grindavíkur, atvinnurekendurá svæðinu og hafnarstjórn frá fyrstu stigum tildagsins í dag. Haldin var hugmyndasmiðja íKvikunni þann 29. mars 2014 þar sem íbúumGrindavíkur gafst kostur á að koma meðhugmyndir og athugsemdir. Í kjölfar hennar vargefin út greinargerð á netinu þar semniðurstaða smiðjunnar var tekin saman. Skipu-lagslýsing var svo samþykkt í bæjarstjórn í júní2014 og auglýst í tvær vikur. Umsagnir bárustfrá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun ogSamgöngustofu.Næsta skref í ferlinu var að samþykkja

deiliskipulagstillöguna til forkynningar. Tillaganvar samþykkt í skipulagsnefnd janúar 2015 ogí bæjarstjórn í kjölfarið. Tillagan var forkynntfrá 18. febrúar til 4. mars 2015. Forkynningar-

fundur var haldinn á bæjarskrifstofu Grinda-víkur þann 18. febrúar og komu þar framnokkrar ábendingar og skemmtilegar umræðursköpuðust um svæðið. Litlar breytingar hafaverið gerðar á deiliskipulaginu frá forkynning-arferlinu, en helstu breytingarnar eru stækkunbyggingarreita og breyttar gönguleiðir.Þann 16. apríl samþykkti hafnarstjórn

deiliskipulagstillöguna til auglýsingar, skipu-lagsnefnd þann 20. apríl og bæjarstjórn þann28. apríl 2015. Tillagan var auglýst frá 20. maítil 15. júlí 2015. Tveir kynningarfundir voruhaldnir, sá fyrri þann 18. júní og sá seinni þann11. júlí 2015. Umsagnir bárust frá Umhverfis-stofnun, Minjastofnun Íslands, Orkustofnunog Vegagerðinni, og ábending barst frá Vísi ehfum að auka við bílastæðafjölda á svæðinu. Bættvar við stæðum við Álfahól og Seljabót til aðkoma til móts við ábendinguna og einnig voruminjar færðar inn á uppdráttinn eftir athuga-semd frá Minjastofnun Íslands. Deiliskipulagiðvar tekið fyrir hjá skipulagsnefnd þann 13.ágúst síðastliðinn og í bæjarstjórn þann 25.ágúst og var þá farið yfir innkomnar umsagnirog athugasemdir. Samþykkt voru svör við um-sögnum og athugasemdum þar sem við átti ogskipulagsfulltrúa falið að senda deiliskipulagiðtil Skipulagsstofnunar til yfirferðar.Skipulagsstofnun tekur sér fjórar vikur í aðfara yfir deiliskipulagið. Ef Skipulagsstofnunkemur með ábendingar og/eða athugasemdirvið skipulagið munu skipulagsnefnd og bæjar-stjórn taka það aftur fyrir og í kjölfarið felaskipulagsfulltrúa að auglýsa deiliskipulagið í B-deild Stjórnartíðinda. Ef engar ábendingarog/eða athugasemdir berast frá Skipulagsstof-nun mun skipulagsfulltrúi auglýsa deiliskipu-lagið beint í B-deild. Auglýsing í B-deildStjórnartíðinda þýðir að skipulagið hefur öðlastgildi.Skipulagsferlið fyrir deiliskipulagið hefur

staðið frá 2013 og er senn að ljúka. Ferlið hefurgengið vel og hefur samráð við hagsmunaðailaverið virkt meðan á því stóð. Grindavíkurbærþakkar hagsmunaaðilum fyrir skemmtilegt oggott samstarf við vinnslu deiliskipulagsins.

Gamli bærinn

Vinna við deiliskipulag gamla bæjarins hefurstaðið frá því um miðjan mars 2013 þegarblásið var til hugmyndasmiðju í Hópsskóla, þarsem íbúum bauðst að leggja fram sínar

hugmyndir um gamla bæinn.Í framhaldi af hugmyndasmiðjunni var skipu-lagslýsing af svæðinu samþykkt í bæjarráðiþann 2. júlí 2013 og auglýst í tvær vikur.Í kjölfarið hófst vinna við að móta deiliskipu-lagið. Þegar deiliskipulag er unnið í byggðuhverfi er lagt mat á varðveislugildi svipmótsbyggðar og einstakra bygginga sem fyrir erumeð gerð húsakönnunar. Húsakönnun hefurverið gerð og mun hún verða auglýst samhliðadeiliskipulagstillögunni.Eftir að deiliskipulagstillagan var orðin

nokkuð mótuð var hún kynnt skipulagsnefnd ífebrúar 2015 og kjölfarið í bæjarstjórn. Á þeimtíma var á skipulagsuppdrætti gert ráð fyrir 35nýjum íbúðalóðum, 11 lóðum við Vesturbraut,7 lóðum við Kirkjustíg og 6 lóðum við Víkur-braut. Ennfremur var lagt til að lengjaKirkjustíg að Verbraut. Gert var ráð fyrir þrem-ur nýjum götum (A, B og C) austan megin viðVíkurbraut. Þar var gert ráð fyrir 11íbúðalóðum og einni lóð fyrir verslun ogþjónustu.Tillagan að deiliskipulagi gamla bæjarins varforkynnt í tvær vikur í júní. Gerðar vorubreytingar eftir ábendingar og athugasemdir áforkynningartíma. Helstu breytingarnar eruþær að haldið verður í núverandi útlit Kirkju-brautar nema hún færist aðeins til vestur til aðfá meira rými fyrir framan hús nr. 1-7. Þvíverða aðeins 2 nýjar lóðir við Kirkjubraut enekki 7 eins og forkynningartillagan lagði uppmeð. Allar nýjar íbúðalóðir við Vesturbrautvoru teknar út til að halda í ásýnd niður að sjóog frá sjónum upp að Vesturbraut og að tú-nunum. Eftir þessar breytingar er gert ráð fyrir20 nýjum íbúðalóðum en ekki 35 eins og áfor-mað var. Þéttasta uppbyggingin verður austanvið Víkurbraut.Næstu skref í deiliskipulagsvinnunni eru aðdeiliskipulagstillagan verður tekin fyrir í lokseptember hjá skipulagsnefnd og kjölfarið íbæjarstjórn til samþykktar til auglýsingar. Stefnter að því að auglýsa tillöguna í október/nóvem-ber. Íbúar Grindavíkur eru hvattir til þess aðkynna sér deiliskipulagstillöguna og koma meðábendingar eða athugasemdir þegar hún verðurauglýst.

Með kveðjuÁrmann Halldórsson

Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs

Skipulagsmál í brennidepliM

Vinna við deiliskipulag gamla bæjarins hefur staðið frá því um miðjan mars 2013þegar blásið var til hugmyndasmiðju í Hópsskóla.

Skipulagsferlið við höfnina er langt komið.

14

Page 15: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR

reytingar eru óhjákvæmilegur fylgi-fiskur þess að vera lifandi. Líkami

þinn, viðhorf, hugsanir og umhverfi hefurtekið miklum breytingum á þinni lífsleið,svo dæmi sé tekið. Sumar breytingar erujákvæðar og auka lífsgæði okkar, aðrarekki. Margar breytingar eru erfiðar,krefjast vinnu og taka tíma. Hvort semþað er breyting á lífsstíl, mannvirkjum eðaumhverfi. Oft mæta breytingatillögur and-stöðu og taka frekari breytingum til aðkoma til móts við mismunandi sjónarmið.Það er eðlilegur ferill.Á vegum Grindavíkurbæjar hefur verið unniðað ýmsum breytingum undanfarin ár sem er núlokið, eða við það að ljúka. Nú sést árangurþeirra breytinga sem unnið hefur verið aðundanfarin misseri. Flestar breytingar á vegumopinberra aðila mæta andstöðu og það á við umþessar breytingar. Nú þegar breytingarnar eruum garð gengnar, eru þó flestir sammála um aðþær hafi verið til góðs. Mig langar til að tæpa ánokkrum stórum breytingum og draga framþann árangur sem af þeim hefur hlotist.

TjaldstæðiðTjaldstæði Grindvíkinga er eitt það glæsileg-asta á landinu. Miklu var til kostað og var and-staða talsverð, vegna staðsetningar, kostnaðarog hönnunar. Í dag eru Grindvíkingar stoltir aftjaldstæðinu, enda hefur það bætt ímyndsveitarfélagsins meðal gesta okkar og haftjákvæð áhrif á ferðamannastraum um bæinn.Gestum á tjaldstæðið hefur fjölgað um 70% fráárinu 2011 og er línuleg fylgni á milli fjöldagesta í Bláa Lóninu og á tjaldstæðinu.

FestiViðhaldi á Festi hafði verið ábótavant í rúmanáratug og engin starfsemi í húsinu í nokkur ár.Gerðar voru nokkrar tilraunir til að koma hús-inu í notkun, með sölu eða hugmyndum umbreytta notkun. Húsið hefur mikið sögulegt ogtilfinningalegt gildi fyrir Grindvíkinga og varmikið ákall um að til staðar yrði salur sem gætitekið við félagsheimilishlutverki Festis. Árið2012 gekk sala í gegn við mikla andstöðu, enkaupandinn hafði hugmyndir um að breyta hús-inu í gistiheimili með rými fyrir verslun ogþjónustu. Uppbygging tók lengri tíma en áætl-að var, en á breytingatímabilinu gerði aukinnferðamannastraumur það að verkum að áætl-anir kaupandans breyttust og í stað gisti-heimilis, er nú risið glæsilegt hótel. Hótel semsómir sér vel í miðjum bænum og Grind-víkingar eru stoltir af.

ÍþróttamannvirkiGrindvíkingar hafa ávallt lagt mikla áherslu áað íþróttamannvirki bæjarins séu sem glæsileg-ust. Margar nefndir hafa starfað sem miða aðþví að ná sátt um framtíðaruppbyggingu.Hagsmunirnir eru mismunandi og sjónarmiðinmörg. Í gildi er áætlun um uppbyggingu tilnæstu ára sem ég ætla ekki að tíunda hér, heldurdraga fram þá breytingu sem þegar er orðin.Í nýja íþróttamannvirkinu er bætt úr ýmsu semsnýr að innviðum íþróttamála. Einn sameigin-legur inngangur, bætt aðstaða fyrir starfsfólk,

betri salerni, stærri og betri klefar, bætt aðstaðafyrir kennara og dómara. Síðast en ekki síst,betri aðstaða fyrir UMFG og KvenfélagGrindavíkur og stór og mikill salur sem geturþjónað hlutverki félagsheimilis. Sú aðstaðahefur hlotið nafnið Gjáin. Jafnframt hefuríþróttasalurinn verið útbúinn til að geta tekiðvið stærri viðburðum, svo sem þorrablóti ogdansleikjum. Þessar breytingar hafa mætt mikillimótstöðu m.a. vegna forgangsröðunar fram-kvæmda, hönnunar, staðsetningar og kostnaðar.Nú hefur mannvirkið verið tekið í notkun oger við það að verða tilbúið. Það er allt hið glæsi-legasta og byrjað að fá verðlaun fyrir hönnunog framkvæmd, svo sem Steinsteypuverðlaunin2015. Margir gestir hafa komið að skoða húsið,m.a. flestir bæjarstjórar á Íslandi, fulltrúar ávegum UMFÍ, KSÍ og UEFA svo dæmi séutekin. Höfum við fengið mikið hrós fyrir hvevel er búið að gestum okkar og íþróttalífinu.

LíkamsræktarstöðÞegar einkarekin líkamsræktarstöð hætti

rekstri fyrir nokkrum árum kom fram krafa umað Grindavíkurbær myndi setja upp slíka stöð.Vandséð er að rekstur líkamsræktarstöðvar séeitt af kjarnaverkefnum sveitarfélags. Því varákveðið að útbúa aðstöðu til útleigu fyrireinkaaðila sem hefði áhuga á að taka að sérslíkan rekstur og var auglýst eftir samtarfs-aðilum. Í upphafi var aðstaðan lítil, en í veturvar auglýst stærra og meira húsnæði í gömlusundmiðstöðinni. Sú ákvörðun mætti andstöðuog var vísað til þess að önnur sveitarfélögsinntu rekstri líkamsræktarstöðva sem væru veltækjum búnar. Grindavíkurbær gæti ekki veriðþekktur fyrir að vera með verri aðstöðu en fá-mennari nágrannasveitarfélög. Nú hefur ný að-staða opnað og er hin glæsilegasta og vel tækj-um búin. Jafnframt opnaði sólbaðsstofa ogboostbar í sama húsnæði. Þessi breyting hefðiekki getað orðið, ef ekki hefði komið til nýjamannvirkið á Austurveginum. Allt helst þetta íhendur og er ég sannfærður um að aðsókn ogstarfsemi á íþróttasvæðinu mun aukast, öllumtil hagsbóta.

Tónlistarskóli og bókasafnAlmenningsbókasafn Grindavíkur hafði veriðí alltof litlu húsnæði á Víkurbrautinni um langtárabil. Sama má segja um skólabókasafnið viðÁsabraut. Tónlistarskólinn var í gömlu íbúðar-húsnæði sem hentaði illa. Í mörg ár var rætt umað bæta úr húsnæðismálum þessara stofnanna,en aldrei sett í forgang. Með breytingum ástjórnskipulagi Grindavíkurbæjar 2011 varáhersla á menningarmál aukin og húsnæðismálþessara stofnanna sett í forgang og framfyriríþróttamál sem þykir til tíðinda í íþróttabænum.

Ákveðið var að byggja nýtt húsnæði undir þess-ar stofnanir við húsnæði grunnskólans viðÁsabraut. Þessar breytingar mættu andstöðuvegna þess að gamli íþróttasalurinn var rifinn,vegna stærðar, hönnunar og ótta við að almenn-ings- og skólabókasafn ættu ekki samleið.Bókasöfnin voru sameinuð og aðstaðan stór-bætt, jafnt fyrir nemendur, kennara og almenn-ing. Aðsókn hefur stóraukist og þjónustanbatnað.Tónlistarskólinn er kominn í sérhannað hús-næði fyrir tónlistarkennslu og aðstaðan ein súbesta á landinu. Unnið er að úrbótum áhljóðeinangrunarmálum sem ekki tókust semskyldi. Samhliða flutningi hefur tónlistarskólinnbætt sinn tækjakost og er nú leiðandi í kennslutónlistar gegnum tölvur, síma og spjaldtölvur.Nemendur og starfsfólk búa við mun betriaðstöðu en áður.

ÞrumanFélagsmiðstöðin Þruman fluttist úr Festi íKvennó, sem átti að vera bráðabirgðaráðstöfun.Í samráði við notendur félagsmiðstöðvarinnar,þ.e. krakkkana, var ákveðið að flytja félagsmið-stöðina úr Kvennó í húsnæði grunnskólans viðÁsabraut. Samhliða var ráðinn starfsmaður semheldur utan um félagsstarf barna- og unglingainnan sem utan veggja skólans. Áður var þess-um verkefnum sinnt af fleiri starfsmönnum ítímavinnu. Þessar breytingar mættu mótstöðuvegna ótta við að nemendur myndu síður sækjafélagsmiðstöðina ef hún væri innan veggjaskólans. Jafnframt komu fram sjónarmið um aðKvennó myndi þá standa autt og fara fyrir hús-inu eins og Festi.Skemmst er frá að segja að starfsemi í Þrum-unni hefur stóraukist og skólabragurinn tekiðmiklum breytingum með því að nemendur getasótt félagsmiðstöðina á skólatíma. Í Kvennó erblómleg starfsemi á vegum félagasamtaka.Allar ofangreindar breytingar hafa mætt mót-stöðu og komið hefur til álita að fresta þeim eðahætta við á einhverjum tímapunkti. Niður-staðan hefur hinsvegar ávallt verið á þá leið aðhalda áfram. Allar breytingar taka tíma, takabreytingum í framkvæmd og mistök eru gerðvið breytingarnar. Sá sem aldrei gerir mistök,hefur aldrei tekið að sér verkefni. Að lokum eruþær breytingar flestar til hagsbóta og að mínumati eru ofangreindar breytingar í starfsemiGrindavíkurbæjar dæmi um slíkt.Ég er mjög stoltur af því að hafa tekið þátt íþessum verkefnum og vil þakka samstarfsfólkimínu fyrir að hafa lagt mikið á sig til að komaþeim til framkvæmda.

Róbert Ragnarssonbæjarstjóri

Að sjá árangur breytingaB

Geo hotel er hið glæsilegasta en þar var áður félagsheimilið Festi.

Page 16: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

16

iteå í norður Svíþjóð hefur verið vinabærGrindavíkur síðan 1977. Þráðurinn var

tekinn upp aftur fyrir nokkrum misserum ogvinna bæjarfélögin nú að ýmsum sam-starfsverkefnum. Í fyrra fóru þær Fríða Egils-dóttir og Kristín Gísladóttir á sænskunámskeiðtil Piteå en þetta var samstarfsverkefni vinabæj-anna. Í sumar var ákveðið að endurtaka leikinní samvinnu við Norræna félagið í Grindavík ogvar ákveðið að bjóða ungu fólki upp á að faraá 10 daga sænskunámskeið. Í auglýsingu umnámskeiðið sagði: „Norræna félagið í Grindavík, ísamstarfi við Grindavíkurbæ, vinabæinn Piteå íSvíþjóð og Norðurlandaráð, býður upp á endurmennt-unarnámskeið í sænsku sem sérstaklega er ætlað fyrirvinabæi Piteå. Námskeiðið fer fram dagana 27. júlí til5. ágúst n.k. Innifalið er flug, gisting og námskeiðiðsjálft. Í boði eru tvö sæti á námskeiðinu, allt frá nem-endum á unglingastigi grunnskólas og eldri. Skilyrði erað viðkomandi starfsmaður hafi einhvern bakgrunn ísænsku tungumáli.Undirrituð og Jón Þór Arnarsson vorum svoheppin að vera valin úr góðum hópi umsækj-enda.26. júlí síðastliðinn lögðum við Jón af stað tilPiteå, vinabæjar Grindavíkur í Svíþjóð. Bæðihöfum við búið í Svíþjóð í einhvern tíma ogvorum með smá grunn áður en við fórum.Ferðalagið gekk vel og enduðum við á

háskólagarði rétt fyrir utan Piteå þar semskólinn og íbúðirnar voru á sama staðnum semvar afskaplega þægilegt. Næstu 10 dagana varfarið eftir námsáætlun sem var búið að gerafyrir okkur. Hefðbundinn dagur var að vaknaklukkan 8, kennslutímar til hádegis og svo varfarið eða gert eitthvað fram að kvöldmat ogeftir mat var horft saman á sænska bíómynd.Kennslutímarnir voru með hefðbundnu sniði,mjög líkir dönskutímum hérna heima nemamiklu meiri áhersla á að tala. Dæmi um þaðsem við gerðum eftir hádegi var að einn daginnfórum við á sænskan gamlan búgarð þar semfólk hafði erft frá ættingjum sínum í áraraðir.Þar kemur fólk með fjölskyldum sínum á mán-aðarfresti og á góðan dag saman og eru allirvelkomnir.Við fórum einnig niður í miðbæ og helstustaðirnir skoðaðir. Einn daginn hittum viðkrakka frá Piteå og spiluðum við saman blak,

fótbolta eða Kubb og enduðum svo á að grillasykurpúða við varðeld, sungum saman og spil-að var á gítar. Við skoðuðum foss sem heitirStorforsen og var það nú ekkert nýtt fyrirokkur Íslendingana en náttúran í kring varmjög falleg og skemmtilegt að sjá.Eitt kvöldið kom eldra fólk frá Piteå og

borðaði með okkur kvöldmat, svo sungum viðsaman nokkur lög á sænsku, finnsku ogíslensku. Krakkarnir frá Finnlandi leyfðu okkursvo að smakka ekta finnskt nammi, sýndudansatriði og leyfðu okkur prófa að segjanokkur erfið orð á finnsku. Ég og Jón Þórkomum líka með nammi og leyfðum þeim aðprófa að segja eitthvað á íslensku líka.Í frítímanum gerðum við ýmislegt. Böðuðumí vatninu, fórum niður í miðbæ, í gufubað, áflóamarkað og margt fleira. Krakkarnir vorumjög skemmtilegir og var hópurinn mjögsamheldinn. Við vorum 23 alls og voru þaunæstum öll frá Finnlandi nema við Jón Þór ogsvo tveir aðrir frá Svíþjóð. Gaman er að segjafrá því að aðalkennarinn á námskeiðinu komsvo til Íslands viku eftir að við komum heimog heilsaði uppá mig í vinnunni þegar hún fórí Bláa Lónið. Þetta voru virkilega skemmtilegirog lærdómsríkir 10 dagar og gaman að fá aðprófa eitthvað nýtt og öðruvísi.

Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir

Tungumálanámskeið í PiteåP

Eitt kvöldið kom eldra fólk frá Piteå og borðaði kvöldmat með nemendunum, svo sunguþau saman nokkur lög á sænsku, finnsku og íslensku. Guðný Dröfn lengst til vinstri.

Guðný Dröfn lengst til hægri ásamtfinnskum stúlkum sem voru á námskeiðinu

Page 17: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 17

rindavíkurbær er eitt af öflugustusveitarfélögum landsins.

Fjárhagslega stendur sveitarfélagið mjögsterkum fótum. Skuldir eru mjög lágar ogeignir miklar. Rekstur sveitarfélagsinsgengur vel og skilar miklum afgangi. Þarsem skuldir eru litlar og greiðslubyrði þaraf leiðandi lág getur Grindavíkurbær fjár-fest án þess að taka ný lán.Ársreikningur Grindavíkurbæjar fyrir árið2014 sýnir þessa stöðu glöggt. Tekjur hækka,íbúum fjölgar og áætlanir standast. Í tvö ár íröð hafa útgjöld til fræðslumála, sem erlangstærsti málaflokkur Grindavíkurbæjar,verið á áætlun. Það hefur aldrei gerst áður.Skýrslur óháðra aðila um íslensk sveitarfélögsýna sömu stöðu. Greiningardeild Arion bankamat Grindavíkurbæ fjárhagslega sterkast afstærstu sveitarfélögum landsins árið 2013. Ískýrslu Íslandsbanka um íslensk sveitarfélögsem kom út í vor má sjá sömu niðurstöður.Grindavíkurbær er með eina sterkustu stöðunaaf þeim sveitarfélögum sem teljast hafa litlaskuldsetningu og rekstur standi vel undirnúverandi skuldsetningu.Góður rekstur sveitarfélags er ekki sjálfgefinnog er háður nokkrum þáttum. Svo sem;• Bæjarstjórn þarf að hafa skýra sýn og beravirðingu fyrir því að verið sé að sýsla með al-mannafé.• Stjórnendur og starfsfólk þarf að setja framábyrgar áætlanir og standa við þær.• Skatttekjur þurfa að vera góðar, en þær eru

háðar efnahag viðkomandi sveitarfélags.Í Grindavík er gríðarlega öflugt atvinnulíf.Það byggist að mestu á sjávarútvegi, orku-vinnslu og ferðaþjónustu, en allar greinarnareru í vexti og kalla á fleira starfsfólk. Af þvíleiðir að laun hafa hækkað og íbúum fjölgað,sem aftur leiðir til þess að útsvarsstofn Grinda-víkurbæjar styrkist.Í skýrslu sem hagfræðideild Landsbankansgaf út 12. júní kom fram að velta fyrirtækja áíbúa í Grindavík er hin fjórða hæsta á landinu.Sjávarútvegur hefur verið undirstaða sam-félagsins í Grindavík um aldir. Fyrirtækin íGrindavík standa undir rúmu 1% af vergrilandsframleiðslu og skapa um 1.000 störf.

Í skýrslu Gamma um Auðlindagarðinn áReykjanesskaga sem kynnt var 28. maí komfram að Auðlindagarðurinn skapar um 1% afvergri landsframleiðslu. Innan Auðlinda-garðsins starfa um 500 manns. Auðlinda-garðurinn byggir að mestu á starfsemi sem erinnan Grindavíkurbæjar, þ.e. í Svartsengi.Ljóst er að efnahagsvélin Grindavík skapargríðarleg verðmæti fyrir þjóðfélagið allt. Súverðmætasköpun og ábyrgur rekstur sveitar-félagsins leggur grunninn að því að hér eruskattar lægri en víðast hvar annarsstaðar.Þannig njóta allir ágóða af öflugu atvinnulífiog ábyrgum rekstri.

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri

Efnahagsvélin GrindavíkG

Túnfiskveiðar er nýjasta viðbótin í grindvískum sjávarúvegi.

Nýlega er búið að byggja upp skemmti-legt bryggjuhverfi í Piteå sem iðar af

mannlífi

Í lok ágúst ferðaðist ég til Finnlandsásamt 59 manns sem koma að verndunbarna á Íslandi með einum eða öðrumhætti. Áfangastaðurinn var Turku, elstaborg Finnlands, þar sem haldin var nor-ræn barnaverndarráðstefna. Kynntar vorunýjar rannsóknir á sviði barnaverndar,áherslur í lagaumhverfi, mikilvægi þessað nota gagnreyndar aðferðir í barna-verndarstarfi og mikilvægi þátttöku barnaí öllum þeim ákvörðunum sem þau varða.Á áhugaverðri málstofu um matarvenjur varkomið inn mikilvægi þeirra og að matarvenjurhefðu ekki síður áhrif á velferð barnaen félagslegar aðstæður og umhverfi.Ekki var einungis verið að vísa ínauðsyn þess að neyta fjölbreyttrar,næringaríkrar fæðu heldur einnig aðundirstrika mikilvægi matmálstímasem oft er sameiningartákn fjöl-skyldna. Í Finnlandi hefur þróuninverið sú að fjölskyldur borða í minnimæli saman og er það áhyggjuefni íljósi fækkandi gæðastunda fjöl-skyldna. Í fjölda rannsókna hefur verið sýntfram á forvarnargildi jákvæðrar samveru fjöl-

skyldunnar. Borðum því vel ogborðum saman.Það sem mér finnst merkilegt aðupplifa er hversu framalegaGrindavík stendur í notkun gagn-reyndra aðferða í þjónustu viðbörn og fjölskyldur þeirra. Áherslaer lögð á forvarnir og eflingu for-eldrafærni í formi, meðferðar,hópameðferðar og námskeiða sembyggja á sterkum vísindalegum

grunni (EBP). Einnig hefur matstækið ESTERverið tekið upp í félagslegri þjónustu í Grinda-

vík, en notkun þess stuðlar að því að ákvarð-anir um íhlutun eða stuðning byggi á staðlaðrinálgun og bestu mögulegu þekkingu.Það er um margt sérstakt hversu víðtæka oggagnreynda þjónustu þetta litla samfélag býðurupp á innan bæjarmarkanna. Það varð mér ljóstí landi þúsund vatna. Grindavík er kannski ekkistór mæld útfrá íbúafjölda, en í markmiðumsínum og vilja til að veita íbúum góða þjónustuer hún risa stór. Enda gistir Grindavík harð-duglegt keppnisfólk.Áfram Grindavík.Hildigunnur Árnadóttir, félagsráðgjafi

Norræn barnaverndar-ráðstefna í Finnlandi

Page 18: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

18

Met aðsókn var á tjaldsvæðinu í Grindavík ísumar, frá miðjum maí og til 31. ágúst, bæði hvaðvarðar gesti og gistinætur. Aukningin á gistinótt-um á milli ára er um 19% og þá vantar septemberinn í tölur sumarsins! Aðsókn í september hefur

verið ótrúlega góð, því er aukningin umtalsverð.Alls komu 8191 gestir á tjaldsvæðið í sumar frámaí til ágúst en gistinætur voru 9445. Þrír starfs-menn voru á tjaldsvæðinu auk þess sem þeir sáuum helgarvaktir í Kvikunni.

Menningarvikan 12.-20. mars næstkomandiÁkveðið hefur verið að MenningarvikaGrindavíkur 2016 verði dagana 12.-20 marsnk. Safnahelgin verður jafnframt 12. og 13.mars. Grindvíkingar eru hvattir til þess aðundirbúa menningarviðburði en þetta er íáttunda sinn sem Menningarvikan er haldinmeð þessu sniði. Nú þegar eru nokkrirviðburðir í undirbúningi.Þá verður jafnframt útnefndur Bæjarlista-maður Grindavíkur 2016 en þetta verður íannað sinn sem það verður gert. HalldórLárusson var valinn 2014.Búist er við listafólki frá Piteå í Menningar-vikuna líkt og undanfarin ár. Þeir sem hafaáhuga að vera með sýningar og spyrja nánarút í Menningarvikuna eru hvattir til að hafasamband við Þorstein, sími 420 1100, net-fangið er [email protected]

Árshátíðin 9. aprílÁrshátíð Grindavíkurbæjar verður haldinlaugardaginn 9. apríl n.k. og er búið að bókaLava-sal Bláa Lónsins. Hún er því seinna ádagskrá en undanfarin ár, ástæðan er sú aðskynsamlegt var talið að færa árshátíðina afturfyrir Menningarviku og fermingar.Leikskólinn Laut sér um árshátíðina að þessusinni og hefur undirbúningsnefnd störf uppúr áramótum. Lautarkonur boða jafnvelbreytingar á fyrirkomulagi árshátíðarinnar ogverður fróðlegt að sjá hver niðurstaðanverður.

[email protected]æsta tölublað Járngerðar kemur út í desem-ber. Allar ábendingar um áhugavert efni er velþegnar. Sendið hugmyndir að góðu efni, eðajafnvel ljósmyndir, á netfangið[email protected]ð einnig þetta sama netfang ef þið viljiðkoma einhverju á framfæri við heimasíðu bæ-jarins, t.d. viðburðum.Slóðin er www.grindavik.isÞá vekjum við einnig athygli Facebook-síðubæjarins.

Maí 108 133 231 266 479 587 349 489 448 484Júní 1304 1895 1409 1961 1111 1744 1366 1542 1821 2274Júlí 1609 1844 2196 2698 2247 2522 2351 2644 3248 3733Ágúst 1608 1877 1761 1975 1885 2085 2220 2486 2674 2954Sept. 215 269 343 392 292 316 525 559Samtals 4844 6018 5940 7295 6014 7254 6811 7720 8191 9445

Mánuður Gestir Gistinætur Gestir Gistinætur Gestir Gistinætur Gestir Gistinætur Gestir Gistinætur2011 2011 2012 2012 2013 2013 2014 2014 2015 2015

Nú styttist í að framkvæmdum fyrir utannýju íþróttamiðstöðina ljúki, þ.e. fyrirframan aðalinnganginn. Vígsluathöfnnýja íþróttamannvirkisins verður laugar-daginn 17. október en þá er fyrstiheimaleikur kvennaliðs UMFG í körfu-bolta. Allir eru velkomnir við vígsluna endagskráin verður eftirfarandi:• Formleg vígsla kl. 15:00 á nýja sviðinu fyrirutan aðalinnganginn (ef veður leyfir).o Ræður: Fulltrúi bæjarstjórnar, formaður

UMFG, formaður Kvenféalgsins.o Íþróttamannvirkið til sýnis

• Boccia eldri borgara í litla sal/anddyri kl.15:15• Júdóæfing í Gjánni, stóra sal, kl. 15:15• Opinn tími í hreyfisal hjá Gymheilsu kl.15:15.• Aðstoð í tækjasal hjá Gymheilsu frá kl.15:15.• Kvenfélagið með sýningu eða uppákomu íGjánni, litla sal, kl. 15:15.• Skriðsundskeppni sunddeildar UMFG kl.15:30.• Skákborð í móttökusal fyrir gesti.• Fótboltaboltavídeó með Grinda-

víkurliðunum, eldri og yngri, rúllar á sjón-varpsskjá í anddyri• Grillaðar pylsur, drykkir og terta í Gjánni,litla fundarsal, frá kl. 15:45.• Grindavík-Valur í úrvalsdeild kvenna íkörfubolta kl. 16:30 í íþróttahúsinu. Ókeypisaðgangur.• Í hálfleik: Skrifað undir samninga viðUMFG, Golfklúbb Gr. og Brimfaxa umíþróttastefnu Grindavíkur og við UMFG &Kvenfélag Grindavíkur um afnot af húsinu.• Sundlaug opin til kl. 17:00. Ókeypis í sund.Nýja íþróttamannvirkið var opnað í vor oger því komin reynsla á það. Unnið hefur veriðað lagfæringum á nokkrum atriðum semkomið hafa í ljós.UMFG og Kvenfélag Grindavíkur hafafengið glæsilega félags- og skrifstofuaðstöðutil afnota í nýja mannvirkinu. Sú aðstaðahefur fengið nafnið GJÁIN en það varniðurstaðan eftir nafnasamkeppni.Félagsaðstöðuna er hægt að leigja fyrir veislurog viðburði. UMFG heldur utan um þá um-sýslu og þarf að hafa beint samband við starf-mann UMFG á netfanginu [email protected]

Met aðsókn á tjaldsvæðinu

Nýja íþró*amannvirkiðvígt 17. október

Page 19: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 19

FerðamannasprengjaErlendum ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega ár frá ári undanfarinmisseri og hafa Grindvíkingar eflaust orðið varir við þessa þróun. Vinsælasti áfanga-staður landsins, Bláa lónið, stendur hér í túnfætinum hjá okkur og eru erlendirferðamenn orðnir mjög áberandi í Grindavík, ekki bara rétt yfir hásumarið heldur alltárið um kring. Ferðaþjónusta virðist vera að skjótum tryggum rótum sem heilsárs-atvinnuvegur í Grindavík og að því tilefni ákváðum við að taka púlsinn á tveimur ferða-þjónustuaðilum hér í bæ og heyra frá fyrstu hendi hvernig þeir upplifa þessa þróun.

Fjórhjólaævintýri í Grindavík hefurblómstrað í ferðaþjónustunni undanfarinár. Kjartan Sigurðsson hjá Fjórhjólaævin-týrinu segir að fyrirtækið hafi fundið fyriraukinni ásókn í þeirra þjónustu.„Já, við höfum fundið fyrir aukningu en hjáokkur en samt hefur það verið meira áberandihjá okkur á veturna. Það er mikill miskilningurhjá fólki að allt sé brjálað hjá okkur á sumrinþví núna er okkar tímabil að byrja. Við höfumboðið upp á fjórhjólaferðir frá 2007 og hefurverið stöðug aukning frá því að við byrjuðumog einnig höfum við verið með fjallahjólaferðirí nokkur ár og var mjög mikil aukning þettaárið,” segir Kjartan.Hér áður fyrr skelltu flestir ferðaþjónustu-

aðilar í lás upp úr mánaðarmótum ágúst sept-ember. Mikil breyting hefur orðið á því.

„Við störfum allt áriðum kring og við mynd-um frekar skella í lás ásumrin heldur en á vet-urna.Hvernig líst þér svo á

framhaldið, ertu bjartsýnn áþróun ferðamennsku sematvinnuvegar í Grindavík og nágrenni?„Ég er mjög bjartsýnn á framhaldið og heldað ferðaþjónustan í Grindavík sé komin til aðvera. Við höfum upp á allt að bjóða nema jöklaþannig ef þú gætir reddað því þá værum viðmeð allt og rúmlega það,“ segir Kjartan.Hann hvetur ferðaþjóna á svæðinu að taka sigsaman og átta sig betur á því að það styrkiraðeins hvern annað ef þeir senda kúnnan ámilli.

„Því betri upplifun sem fólk fær af svæðinuþví betri líkur eru á því að gesturinn komi afturseinna og dvelji jafnvel lengur því Reykjanesiðbýður upp á meira en eina nótt. Ef við ætlumað vera föst í því ennþá að benda gestunum áþað að stutt sé að fara á Gullfoss og Geysi þáfer gesturinn bara nærri þeim svæðum. Þaðviljum við ekki því Reykjanesið er perla oghéðan fer fólk gapandi í burtu,” sagði Kjartanað lokum.

Kjartan Sigurðsson hjá Fjórhjólaævintýrinu:

Veturinn er okkarferðamannatímabil

Geo hotel opnaði í vor eftir gagngerarendurbætur á gamla félagsheimilinuFesti. Húsið er hið glæsilegasta í allastaði. Lóa Bergljót Þorteinsdóttir frá Geohotel segir að starfsemin hafi farið vel afstað.„Við opnuðum opinberlega 1. júní. Mót-

tökurnar hafa verið alveg vonum framar. Gest-irnir sem hafa heimsótt okkur í sumar hafaverið mjög ánægðir með okkur og gefið okkurmjög góðar umsagnir á t.d. TripAdvisor á net-inu. Allt sem lýtur að gestinum er klárt, nemasmá vinna utanhúss. Annað er bara orðið einsog það á að vera og kerfi og starfsfólk farið aðvinna eins og smurð vél svo það er búið aðvinna út öllum byrjunarörðuleikum.”Þið hafið auðvitað ekki samanburð við síðustu ár, en

hvernig hefur sumarið verið hjá ykkur?„Eins og með móttökurnar þá hefur gengiðalveg glimrandi vel og nýtingin verið mjög góð.Hún fór hratt upp á við frá fyrsta degi og ágústvar langstærstur og margir dagar fullbókaðir.”

Hvaða veitingar eruð þiðað bjóða upp á fyrir gestinaykkar?„Eins og er þá erum

við að bjóða upp á mjöggóðan morgunverð fyrir gestina okkar og einserum við alltaf með kaffi á könnunni og opinnbar. Gestirnir okkar eru flestir einhvers staðarí burtu yfir miðjan daginn, en koma svo umkvöldið og njóta þá veitinga á kvöldin hjáöðrum veitingaaðilum í bænum. Eldhúsiðokkar er eftir sem áður fullbúið og tilbúið fyrirmeiri veitingarekstur svo það mun pottþéttkoma að því fyrr heldur en seinna að viðverðum með veitingastað, alla vega á kvöldin.Þess má geta að bæjarbúar eru meira envelkomnir að kíkja til okkar alla daga. Við erumalltaf með kaffi á könnunni og opin bar, svobæjarbúar mega endilega koma og nota þettafallega hús líka, það á ekki að vera bara fyrirútlendinga.”

Hvernig líst þér svo á framhaldið? Hér áður fyrr

lokaði allt túristatengt á Íslandi strax í september.Hvernig lítur veturinn út hjá ykkur, og framhaldið?„Framhaldið er mjög bjart. Við erum kominmeð slatta af bókunum hvern einasta mánuð,ár fram í tímann núna. Næsta sumar er straxbyrjað að fyllast og veturinn lítur vel út. Þaðsem hefur einkennt haustið núna, og mun lík-lega vera áfram í vetur, er mjög stuttur bók-unarfyrirvari. Við vitum ekki ennþá hvernigbara september endar, hvað þá aðrir mánuðir ívetur, þar sem við erum að fá samdægursbókanir nær alla daga. Eins er mikið um, ogmiklu meira en við áttum von á, að gestir komilabbandi inn af götunni og biðji um herbergi.Miðað við hvernig bókunarflæðið er núna fyrirkomandi vikur, þá er full ástæða til að ætla aðveturinn muni vera mjög góður líka og gott aðgera,” sagði Lóa að lokum.

Lóa Bergljót Þorsteinsdóttir hjá Geo hotel:

Móttökurnar eruframar vonum

Page 20: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

20

íkt og undanfarin ár var Vinnuskól-inn starfræktur fyrir ungmenni sem

voru að ljúka 8., 9. og 10. bekkgrunnskólans auk fyrsta bekkjarframhaldsskólans. Hjalti S. Guðmunds-son umsjónarmaður grænna og opinnasvæða var verkstjóri Vinnuskólans í sumarog Kristín Karlsdóttir aðstoðarverkstjóri.Nokkrar breytingar voru gerðar í starfsemiVinnuskólans í sumar, þá aðallega gagnvartvinnu flokksstjóranna sem unnu að ýmsumnýjum verkefnum. Í fyrra var vinnutími nem-enda aukinn talsvert frá því sem áður var oghélst sá vinnutímafjöldi. Um 100 nemendurvoru í Vinnuskólanum í sumar og fækkaði um38 á milli ára en mesta fækkunin var hjá elstaaldurshópnum. Flokksstjórar voru 12.Starf Vinnuskólans gekk í heildina mjög vel.Flokksstjórar og nemendur fóru á námskeið tilað efla þau í starfi og þá var þriðja sumarið íröð stórskemmtilegt samstarf við Codland semnánar er fjallað um á síðunni við hliðina. Þá varhaldinn sameiginlegur vinnuskóladagur íGrindavík með Garði, Vogum og Sandgerði.Boðið var upp á forvarnarfyrirlestra um net-notkun og svo farið í leiki. Var þetta virkilegaskemmtilegur dagur með nágrönnum okkar.

Verkefni Vinnuskólans sumarið 2015:

Sláttur: Gekk í heild sinni vel. Traktorinn hjáÞjónustumiðstöðinni var reyndar bilaður í lang-an tíma og einnig fór hann of lítið út vegnamanneklu. Traktorinn sér um að slá öll stórusvæðin í sveitarfélaginu. Færri voru í slátturhópeða 10 strákar og sáu þeir um að slá allt sveitar-félagið og 50 heimilisgarða, þ.e. fyrir eldri bor-gara og öryrkja. Í ljósi þessa þá gekk bara mjögvel í sumar og tókst að slá meira og minna alltsem var á dagskrá.Víkurbraut: Farið var í að rífa upp aspir íeyjum. Einnig tókum við svæðið fyrir utangrunnskólann og gerðum það fínt með grasi,blómabeðum, hellulögn og settum bekk þar.Þetta verkefni kom mjög vel út.Sumarblóm: Sumarblómin áttu erfitt líf þar

sem við tókum þau til okkar fyrir Sjóarannsíkáta, sem er í allra fyrsta lagi. Mörg blómlifðu það ekki af. Loks kom svo smá hiti ogbjargaði þessu. Margar blómaskreytingar vorumjög fallegar eins og stóru hringlaga pottanirog hringtorgið.Víðihlíð: Mikil gróðursetning átti sér stað íVíðihlíð.Skipting hópa í hverfi: Það fór mikill tími ísumar í að hreinsa úr gangstéttum og niður-föllum í sumar. Við skiptum hópum í hverfiþar sem verkefnið var að gera sitt hverfi fallegtog flott. Það var allt frá því að gogga og aðgróðursetja sumarblóm o.fl.Málun: Það var mikið málað í sumar og tókþað mikið frá öðrum verkefnum sökum þessað ekki hafði gefist veður að mála síðustusumur vegna votviðris. Nú var tækifærið nýttvel í góðviðrinu og nánast allt málað. Það gekkmjög vel, öll leiktæki voru máluð nema á tjald-stæðinu þar sem ekki var þörf á. Kantsteinarvoru málaðir, ekki náðist þó að fara í allargötur. Borið var á palla o.fl.Skógræktarfélagið: Við fórum að aðstoðaSkógræktarfélagið við að gera stíg upp Þor-björn. Þetta var erfið vinna fyrir krakkana enþau stóðu sig vel í þá viku sem þetta starf fórfram sem fólst í aðstoð við sjálfboðaliða hjáSeeds.

Tjaldsvæði: Það fór mikil vinna í tjaldstæðiðað vanda. Arfahreinsa og kantskera. Fjarlægjabeð úr mönum og tyrft í staðinn. Fara þarf íendurbætur á gróðri og að moka upp beð oggróðursetja uppá nýtt á næstu árum.Litluvellir: Settar voru niður stórar aspir semkomu frá íþróttamiðstöðinni. Mikil vinna fórfram þarna. Það hefur sennilega ekki veriðmikið gert þarna í nokkur ár en teljum við aðvið höfum náð gróðrinum vel af stað í sumar.Hólavellir (Gerðavellir): Ekki náðist að kláraþetta fallega svæði í sumar en það verður gertá næsta ár.Hópskóli: Það var ekki mikið hægt að gera þarþví þar eru öll beð yfirfull af hófblöðku semer eitt af því versta sem hægt er að fá í beð.Ákveðið var að fá verktaka í verkefnið og erunnið að því nú.Ýmis verkefni: Vinnuskólinn fékkst einnig viðýmis önnur verkefni og aðstoðaði m.a. eldriborgara við að flytja billardborð úr bláu útistof-unni við grunnskólann í aðra útistofu. Þá voruýmis tilfallandi verkefni eins og aðstoð viðUngmennagarðinn, mikill tími fór í aðstoð viðleikjanámskeiðið, sérstaklega sundferðir, og svomargt fleira.

SkoðanakönnunSend var út skoðanakönnun á alla foreldra/for-ráðamenn þeirra sem áttu unglinga í Vinnu-skólanum í sumar og þeir beðnir að svaraspurningunum með unglingunum. Aðeins 26svöruðu af um 100 sem rýrir talsvert gildi ániðurstöðunum en gefa vonandi einhverja vís-bendingu.Niðurstöðurnar voru frekar jákvæðar, 69%voru mjög ánægð eða frekar ánægð með skipu-lag og starfsemi Vinnuskólans. Um 23% voruhvorki ánægðir né óánægðir og aðeins tveir ein-staklingar voru frekar óánægðir.Þá ríkti mikil ánægja með flokksstjórana. Um70% voru mjög ánægðir eða frekar ánægðirmeð þá, um 20% voru hlutlausir og aðeins tveireinstaklingar voru frekar eða mjög óánægðir.Spurt var út í laun og voru tæp 24% frekareða mjög ánægð, um 30% hlutlaus og um 55%frekar eða mjög óánægð. Þá komu fram ýmsarábendingar um hvernig hægt er að efla starfVinnuskólans næsta sumar.

LVinnuskólinn gekk vel

Page 21: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 21

Dagana 27. júli til og með 30. júli varVinnuskóli Codland starfræktur í sam-starfi við Vinnuskóla Grindavíkurbæjar.Markmið skólans að þessu sinni var aðkynna fyrir ungmennum Grindavíkurfæddum 2000 og 2001 starfsemi á Reykja-nessvæðinu tengdum sjávarútvegi ogjarðvarma. Farið var með hópinn í heim-sókn til fyrirtækja í kringum Grindavík ogtil Marels í Garðabæ og starfsemi þeirrakynnt.Við upphaf námskeiðisins var krökkunumskipt niður í hópa sem vann saman að hópeflisæfingum fyrstu daga vinnuskólans. Á lokadegiskólans áttu hóparnir að nýta sér það sem þeirhöfðu lært auk staðarþekkingar sinnar til aðfinna upp og útfæra nýja þjónustu á svæðinuhanda ferðamönnum. Mánudag og þriðjudagvar gerð æfing til að þjappa hverjum hópsaman og undirbúa hann undir verkefna-vinnuna sem færi fram á síðasta deginum.Vinnuskólinn heimsótti ekkert fyrirtæki eðastofnanir sem hann hafði farið í árið áður. Varþetta gert til þess að hafa eitthvað nýtt fyrir þáþátttakendur sem voru með í fyrra og mæltistþað ákaflega vel fyrir enda nauðsynlegt aðbjóða upp á nýjungar á milli ára svo það verðieftirsóknarvert að koma aftur.

Heimsóknir í fyrirtæki

Rétt er að taka það fram að öll fyrirtæki gáfuvinnu sína og gerðu okkur í Codland þannigkleift að bjóða upp á þessa dagskrá. Allir tókuvel á móti okkur og voru mjög spenntir að fáað kynna starfsemi sína til fyrir ungum Grind-víkingum. Beðið var um að hvert fyrirtækikæmi inn í kynningu sinni stuttri tölu um hvaðaverkefni það myndi takast á við í framtíðinniog hvers konar bakgrunn framtíðarstarfsfólkþess þyrfti að hafa.Það klárlega hjálpaði að fyrirtæki með tengslvið sjávarútveginn hringdi og bæði um að fá aðkoma í heimsókn.Helstu vandamál sem komu upp voru tengdsumarfríum starfsmanna. Erfitt var að finnarétta aðilann til að tala við þar sem flestir voruí sumarfríi og að sama skapi gekk erfiðlega fyrirfyrirtækin að finna einhvern til að taka á mótiokkur. Í mörgum tilfellum var lítil eða skertstarfsemi og því minna að sjá en ella.Því var öfugt varið með Bláa Lónið en þar varháanna tími. En engu að síður gáfu þau sértíma til að taka á móti nemendunum. Bestuþakkir til Bláa Lónsins og þeirra fyrirtækja semtóku á móti okkur.Þorbjörn hf. í Grindavík fékk að senda í

vinnuskóla Codland þá sumarstarfsmenn sínasem voru á svipuðum aldri og aðrir þáttak-endur. Með þeim fylgdi starfsmaður frá Þor-birni sem hjálpaði til við umsjón námskeiðisinsog fyrirtækjabíll sem var fenginn að láni þegarvið heimsóttum Marel í Garðabæ. Það mættiathuga hvort fleiri fyrirtæki á svæðinu hefðuáhuga á svipuðu fyrirkomulagi.Heilt yfir gekk Vinnuskóli Codland mjög velog verður vonandi framhald á honum næstasumar.

Fjölbrey*ur Codland Vinnuskóli

Útskriftarnemar úr Codland vinnuskólanum 2015.

Í heimsókn hjá HS orku.

Í heimsókn hjá Stakkavík.

Page 22: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

22

agana 2. – 6. september hélt fríðurflokkur fulltrúa Reykjanes Geopark

til borgarinnar Oulu í Finnlandi en þarvar haldinn árlegur haustfundur Euro-pean Geoparks Network. Rokua Geoparksá um skipulag fundarins í ár og fórst þaðvel úr hendi. Í Oulu er öflugt háskólasam-félag svo að öll aðstaða til fundahalds ogfyrirlestra var til fyrirmyndar.Fulltrúar Reykjanes Geopark Í Finnlandi vorueftirfarandi: Eggert Sólberg Jónsson, verkefnis-stjóri Reykjanes Geopark, Róbert Ragnarsson,formaður stjórnar Reykjanes Geopark,Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóriSambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Arn-björn Ólafsson hjá Reykjanes Geocamp,Þuríður H. Aradóttir Braun, verkefnastjóriMarkaðsstofu Reykjaness ásamt undirrituðum,upplýsingafulltrúa Grindavíkurbæjar.Dagskráin frá fimmtudegi til laugardags varþéttskipuð. Fimmtudagurinn og laugardag-urinn voru að mestu helgaðir málstofum ogfyrirlestrum frá jarðvöngum (geopörkum)víðsvegar að úr heiminum. Finnar mega eigaþað að þeir eru sennilega með stundvísustuþjóðum heims, en allar tímasetningar hjá þeimstóðust upp á mínútu og enginn fyrirlesari fékkað tala lengur en honum hafði verið úthlutað.Voru Íslendingar á einu máli um að þetta værimikil framför frá síðasta haustfundi semhaldinn var á Ítalíu, þar sem menn voru ekkimikið að stressa sig á því hvað klukkan sló.Á föstudeginum fórum við svo í vettvangsverðum Rokua Geopark. Leiðsögumaðurinn okkarí rútunni, sem minnti óneitanlega svolítið ágóða dátann Svjek í vaxtarlagi, minnti okkurreglulega á brottfarartíma og sagði að Finnarværu alltaf á réttum tíma. Við heimsóttumýmsa áhugaverða staði, t.d. skóglendi ogvirkjun, og fengum leiðsögn um svæðin. Þarsem við völdum okkur ferð með menntaþemaheimsóttum við einnig grunnskóla á svæðinu.Við fyrstu sýn virkaði skólinn fremur látlaus ogkuldalegur en þegar við komum inn í kennslu-stofurnar og fengum að kynnast skólanum fráfyrstu hendi kom betur og betur í ljós hversu

vel tækjum búinn skólinn var. Öll aðstaða, bæðifyrir nemendur og kennara, var fyrsta flokks.Það eina sem stakk svolítið í stúf, séð fráíslensku sjónarhorni, var sprengjubirgið í kjall-aranum, en það er víst staðalbúnaður þegarrússneski björninn er næsti nágranni.Við spurðum aðstoðarskólastjórann hver

galdurinn væri á bakvið góðan námsárangurfinnskra grunnskólabarna og þar stóð ekki ásvörum. Fólk ber mikla virðingu fyrir kennara-starfinu og kennarar eru á góðum launum. Viðgætum kannski lært eitthvað af Finnunum ímenntamálum?

Þau Eggert, Arnbjörn og Þuríður voru meðerindi á fundinum og var góður rómur gerðurað þeim öllum. Vakti fyrirlestur Þuríðarsérstaka athygli enda er hið nána samstarfGeoparksins og markaðsstofunnar alls ekkisjálfgefið og eitthvað sem margir hafa áhuga áað endurskapa í sínum Geopörkum. Þá vaktieinnig athygli gesta hversu hratt umsóknarferl-ið hefur gengið hjá Reykjanes Geopark enaðeins eru þrjú ár liðin síðan að verkefnið fóraf stað. Eggert kynnti skrefin sem ReykjanesGeopark hefur tekið til að ná markmiði sínu ogfá alþjóðlega vottun, en víðsvegar um heiminneru Geoparkar sem hafa verið meira en áratugað vinna að sínum umsóknum.Það fór nefnilega fljótlega að kvissast út

meðal ráðstefnugesta að umsókn ReykjanesGeopark að Evrópusamtökunum hefði veriðsamþykkt og því óneitanlega komin nokkurspenna í hópinn, án þess þó að menn færu aðfagna of snemma. Á laugardagskvöldinu varsvo komið að stóru stundinni en þá var tilkynntvið hátíðlega athöfn að Reykjanes Geoparkværi 66. alþjóðlega vottaði Geoparkinn íEvrópu. Um er að ræða samtök svæða sem erujarðfræðilega merkileg. Samtökin njóta stuðn-ings UNESCO, Mennta-, menningar- og vísin-dastofnun Sameinuðu þjóðanna. Laugardaginn20. september var svo tilkynnt formlega aðReykjanes Geopark hefði einnig fengið aðildað GGN, eða Global Geoparks Network.

Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- ogskjalafulltrúi Grindavíkurbæjar.

DTímamót hjá Reykjanes Geopark

Fulltrúar frá Íslandi á Evrópuráðstefnu jarðvanga sem haldin var í Finnlandi. Efri röð frávinstri: Eggert Sólberg Jónsson verkefnisstjóri Reykjanes Geopark, Berglind Kristins-dóttir framkvæmdastjóri SSS, Brynja Davíðsdóttir verkefnisstjóri Kötlu Geopark, Arn-björn Ólafsson frá Reykjanes Geocamp og Sigurður Sigursveinsson frá Kötlu Geopark.Neðri röð frá vinstri: Siggeir Fannar Ævarsson upplýsinga- og skjalafulltrúi Grindavíkur-bæjar, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri í Grindavík og Þuríður H. Aradóttir Braunverkefnisstjóri Markaðsstofu Reykjaness.

Þúsund vatna landið, Finnland.

Page 23: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

JÁRNGERÐUR 23

eir sem ekið hafa Suðurstrandarveg-inn síðustu vikur hafa tekið eftir

fræðsluskiltum sem upp eru komin viðHúshólma. Uppsetning fræðsluskiltannaer samstarfsverkefni Grindavíkurbæjar,Minjastofunar og Reykjanes Geopark.Hópur á vegum alþjóðlegu sjálfboðaliðasam-takanna SEEDS kom skiltunum fyrir í lokágúst. Hópurinn dvaldi viku í Grindavík ogsinnti einnig verkefnum innanbæjar.Húshólmi er einn merkilegasti minjastaðurlandsins en þar er að finna afar merkilegarfornminjar. Hólminn er svokallaður óbrinnis-hólmi í Ögmundarhrauni, niður undir sjó ogopnast niður í sjó. Í hólmanum eru mannvistar-leifar sem eru eldri en hraunið sem rann árið1151, m.a. tveir fornir torfgarðar sem hrauniðhefur runnið upp að og yfir. Annar þeirra varhlaðinn fyrir árið 871, er landnámsöskulagiðféll, og því eitt elsta mannvirki sem fundisthefur í landinu. Þar má einnig finna húsatóftirsem hraunið hefur runnið að stórum hluta yfir,líklega af stórum bæ og kirkju. Því er haldiðfram að þar hafi Krýsuvíkurbærinn staðið fráupphafi fram að gosi áður en hann var fluttur

á núverandi stað.Gönguleiðin frá bílastæðunum við Suður-strandarveg í Húshólma og meðfram strönd-

inni til baka tekur 2-3 klukkustundur. Fjögurskilti voru sett upp við bílastæðið, eitt viðHúshólmastíg og tvö í hólmanum sjálfum.

Þ

Athygli vakin á merku samspilibyggðar og eldgosa í Húshólma

Haustönnin er að fara af stað hjá Miðstöðsímenntunar á Suðurnesjum og verðurframboðið fjölbreytt í Grindavík á önn-inni.Að vanda verður kennd íslenska fyrirútlendinga á nokkrum stigum og væntumvið þess að töluverð þátttaka verði í íslensku-námi í vetur líkt og síðasta vetur.Einnig er verið að skoða nýja námsskrá semkallast Að lesa og skrifa á íslensku sem erætluð fólki af erlendum uppruna sem er 20ára og eldra, glímir við ólæsi og hefur hug áað læra eða þjálfa lestur og skrift áíslensku.Tilgangur námsskráarinnar er aðkoma til móts við innflytjendur á Íslandi semeru ólæsir á latneska letrið eða hafa litlaskólagöngu að baki og þurfa sérúrræði utanhefðbundinna íslenskunámskeiða til að læraog þjálfa lestur og skrift. Í náminu er lögðáhersla á að námsmenn læri grunn í lestrar-og skriftartækni, þekki og þjálfi íslenskmálhljóð og framburð og efli þannig sjálfs-traust sitt. Þeir sem þekkja til aðila semmögulega hefðu áhuga fyrir slíku námi erubeðnir að hafa samband svo við getum séðhvort við náum að mynda nægilega stóranhóp til að fara af stað með slíkt nám.Hollt mataræði og heilbrigður lífsstíll erstutt og skemmtilegt námskeið, kennt áþremur kvöldum, þar sem farið verður yfirhvað er hollt mataræði og áhrif mataræðis ogmáltíða á daglega líðan okkar. Einnig verðurkennt á umbúðamerkingar, umbúðalæsi ogmagnvitund.

Heilbrigður lífsstíll helst gjarnan í hendur viðhollt, fjölbreytt og gott fæðuval ogleiðbeinandi námskeiðsins Klemenz Sæ-mundsson er hokinn af reynslu hvað alltþetta varðar.Skissuteikningar er þriggja kvölda námskeiðí skissuteikningum þar sem kennd verðuruppbygging teikninga, tækni og aðferðir.Námskeiðið er sniðugt fyrir þá sem vilja bætasig eða læra tökin á skissuteikningum.Leiðbeinandi á námskeiðinu verður JónÁgúst Pálmason, grafískur hönnuður ogmyndskreytir, en hann hefur starfað semhönnuður og myndskreytir fyrir fjöldaauglýsingastofa undanfarin ár ásamt því aðhafa reynslu af myndlistarkennslu á ýmsumskólastigum.Bútasaumur er að koma sterkur inn á ný

eftir að hafa fallið í skuggann af öðrumhannyrðum á undanförnum misserum. Viðstefnum á að bjóða fjögurra kvölda námskeiðí bútasaumi þar sem þátttakendur koma meðverkefni og efni að eigin vali og vinna undirleiðsögn leiðbeinanda. Kennd verður tæknivið að sníða/skera niður í búta, svo er unniðundir leiðsögn og leiðbeint við lokafrágang.Áætlað er að námskeiðið verði haldið íoktóber.Silfursmíði – Sandsteypa er spennandinámskeið þar sem þátttakendur fá að hannaog smíða hálsmen í vax sem þeir síðan takamót af í sérstökum sandi. Svo er silfur brættog hellt í mótin, hreinsað og fægt. Loks fáþátttakendur að taka menið með sér heim.Námskeiðið verður kennt á einni helgi,dagana 10 og 11. október. Leiðbeinandiverður Þorgrímur Kolbeinsson (Toggi).Í aðdraganda jólanna er gaman að útbúa eigiðjólaskraut. Kjörið tækifæri til að komast íjólagírinn gefst í nóvember á námskeiðinuHeklað jólaskraut en þar læra þátttakendurað hekla jólaskraut og velja á milli eftirfarandiverkefna:• Heklaðar jólakúlur• Hekluð snjókorn• Hekluð jólaseríaSkráning í námskeiðin er opin á heimasíðuMSS www.mss.isAllar nánari upplýsingar um námsframboðMSS í Grindavík gefur Ragnheiður Eyjólfs-dóttir verkefnastjóri í síma 412-5967 eða ítölvupósti á [email protected]

Miðstöð Símenntunar - Haustdagskrá

Page 24: jarngerdur 4. tbl. 2010 - Grindavík · 2018-02-13 · JÁRNGERÐUR 5 liðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnumokkartilaðbætaskólaandann. Dans,leiklist,núvitundogjóga

Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar fyrir árið 2015 voru afhentvið hátíðlega athöfn í bæjarstjórnarsal Grindavíkur þann 8. sept-ember síðastliðinn. Dómnefnd umhverfisverðlaunanna erumhverfis- og ferðamálanefnd sem hafði úr vöndu að ráða þettaárið en garðarnir sem tilnefndir voru voru hver öðrum glæsilegri.Tíðarfar hefur verið með ágætum í Grindavík þetta sumarið ogfjölmargir garðar sem stóðu í miklum skrúða í sumarlok. Eftirvettvangsferð og töluverðar vangaveltur nefndarinnar voru eftir-farandi garðar verðlaunaðir:Verðlaun fyrir fallegan og gróin garð: Leynisbrún 1, eigendur Elísa-bet Sigurðardóttir og Daníel Júlíusson. Mikil vinna hefur verið lögð íræktun að Leynisbrún 1 í langan tíma og er trjágróðurinn orðinnótrúlega þéttvaxinn og fallegur. Þegar Grindvíkingar byrjuðu að plantatrjám fyrir nokkrum áratugum heyrðust margar efasemdaraddir og vorufjölmargir sannfærðir um að hér myndi trjágróður aldrei þrífast.Garðurinn að Leynisbrún 1 er lifandi sönnun þess að þeir svartsýnis-menn sem héldu þessu fram höfðu heldur betur rangt fyrir sérVerðlaun fyrir fallegan og gróin garð:Mánagata 21, eigandi IngibjörgReynisdóttir. Garðurinn að Mánagötu 21 var sá garður sem greip dóm-nefndina strax. Stílhreinn og snyrtilegur og afar vel við haldið. Myndinsem fylgir þessari frétt gefur þó kannski ekki rétta mynd af honum þarsem bakgarðurinn er hápunktur hans. Áhugasamir verða því einfaldlegaað banka uppá hjá Ingu og fá að skoða hann með eigin augum.Verðlaun fyrir vel heppnaða ræktun við erfiðar aðstæður: Vesturhóp16. Við Vesturhóp 16 blómstrar mikill gróður, ekki bara í garðinum sjálf-um heldur líka í hrauninu um kring. Hjónin Þórey Gunnþórsdóttir ogGuðgeir Helgason hafa á undraskömmum tíma umbreytt landslaginu íkringum sig í gróðurvin en þeir sem þekkja til aðstæðna í Hópshverfinu

vita að þar getur stundum blásið hressilega enda hverfið á endimörkumbæjarins og norðanáttin lendir þar óbeisluð. Það er þó ekki að sjá ágróðrinum í kringum húsið að Vesturhópi 16.Verðlaun fyrir vel heppnaða endurgerð á gömlu húsi: Geo hótel.Það geta sennilega allir Grindvíkingar verið sammála um að umbreytingá Festi sé ótrúlega vel heppnuð. Þetta fyrrum glæsta hús sem hafði staðiðautt og ónotað um árabil hefur nú verið hafið á ný til fyrri vegs ogvirðingar. Ágúst Gíslason er maðurinn á bakvið þessar breytingar enhann keypti húsið og tók það í gegn frá A-Ö. Nú hýsir það hið glæsilegaGeo hótel sem ferðamenn hafa tekið opnum örmum og láta afar vel afbæði aðstöðu þar og þjónustu. Hið nýja Geo hótel er mikil lyftistöngfyrir ferðamennsku í bænum og Grindvíkingar geta á ný verið stoltir afþessu bæjarprýði í hjarta bæjarins sem nú iðar af lífi á ný. HótelstýranLóa Bergljót Þorsteinsdóttir veitti viðurkenningunni móttöku.

JÁRNGERÐUR - Fréttir af bæjarmálefnum3. tbl. 2015

Ritstjóri og umbrot: Þorsteinn Gunnarsson - Blaðamaður og ljósmyndir: Siggeir Fannar ÆvarssonAðrar myndir: Kristín Gísladó>ir, Rósa Signý Baldursdó>ir o.fl. Prentun: Stafræna prentsmiðjan.

www.grindavik.iswww.visitgrindavik.is

[email protected]æjarskrifstofur: Sími 420 1100

Umhverfisverðlaunin 2015

Mánagata 21

Leynisbrún 1 Vesturhóp 16

Glæsilegt Geo hotel sem opnaði ívor eftir gagngerar endurbætur ágamla félagsheimilinu Festi. Ámyndinni að neðan má sjá Festifljótlega eftir að það var opnaðfyrir rúmum fjóratugum. Á mynd-inni til hægri eru Gunnar Bal-durs-son formaður umhverfis- ogferðamálanefndar og Lóa Berg-ljót Þorteinsdóttir frá Geo hotel