jarngerdur 4. tbl. 2010 - grindavík...2013. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins...

24
JÁRNGERÐUR - fréttir af bæjarmálefnum - 1. tbl. 2013 Súla í Grindavíkurhöfn. Mynd: Eyjólfur Vilbergsson. MENNING ER MANNSINS GAMAN Dagskrá Menningarviku í Grindavíkurbæ 9.-17. mars 2013

Upload: others

Post on 04-Feb-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • JÁRNGERÐUR- fréttir af bæjarmálefnum - 1. tbl. 2013

    Súla í Grindavíkurhöfn.Mynd: Eyjólfur Vilbergsson.

    MENNINGER MANNSINS GAMANDagskrá Menningarviku

    í Grindavíkurbæ9.-17. mars 2013

  • 2

    Aðalverkefni Grindavíkurbæjar er aðsinna fræðslumálum og félagsþjónustu.Alls eru um 700 börn og ungmenni semstarfsmenn Grindavíkurbæjar taka á mótiá degi hverjum og aðstoða við að aukaþekkingu sína og hæfni.Á vettvangi félagsþjónustunnar sinna starfs-

    menn þjónustu við á annað hundrað einstak-linga sem þurfa aðstoð við ýmis verkefni, alltfrá þrifum til stuðnings við athafnir dagslegslífs. Auk þessara meginverkefna sinna starfs-menn Grindavíkurbæjar fjölmörgum öðrumverkefnum, svo sem á höfninni, í þjónustu-miðstöðinni, á bæjarskrifstofunni og íþrótta-miðstöðinni. Alls eru starfsmenn bæjarinsnálægt 200 í um 150 stöðugildum. Launakostn-aður á árinu 2011 var um 950 milljónir eða50% af heildarútgjöldum Grindavíkurbæjar.Það má því ljóst vera að starfsmannamál skiptaverulegu máli í starfsemi bæjarins.Undanfarin tvö ár hefur markvisst verið unnið

    að því að gera Grindavíkurbæ að betri vinnu-stað með það að leiðarljósi að því öflugastarfsfólki sem starfar fyrir bæinn líði vel í vinn-unni og leggi sig fram um að þjónusta íbúa vel.Haustið 2011 var í fyrsta sinn haldinnsameiginlegur Starfsmannadagur Grindavíkur-bæjar þar sem allir starfsmenn komu saman ogunnu að markmiðasetningu fyrir starfsemi bæj-arins. Auk þess var rætt um hvað betur mætti

    fara. Í október 2012 var annar Starfsmanna-dagur Grindavíkurbæjar haldinn og voruvinnuverndarmál og endurmenntun á dagskrá.

    Í kjölfar þeirra fjölmörgu ábendinga ogtillagna sem starfsmenn hafa lagt fram, hefurfarið fram mikil umbótavinna. Margt hefurverið gert vel í gegnum tíðina, en annað þarf aðendurskoða eða laga. Hjá Grindavíkurbæ er tilstaðar starfsmannastefna og jafnréttisáætlun,en komið er að endurskoðun hvoru tveggja.Hafin er vinna við gerð sí- og endurmenntun-aráætlunar bæjarins í samstarfi við Miðstöð sí-menntunar á Suðurnesjum. Þorgerðurlaunafullrúi leiðir þá vinnu ásamt stýrihópistarfsmanna en nánar er fjallað um þetta áblaðsíðu 4. Auk þess er hafin undirbúningur aðgerð vinnuverndaráætlunar.Í upphafi árs var í fyrsta sinn haldinn stjórn-

    endadagur þar sem allir stjórnendur fenguleiðsögn um hlutverk stjórnenda, þjálfun ístarfsmannasamtölum og skipulagi. Starfs-mannasamtöl eru vettvangur starfsmanna til aðkoma á framfæri hugmyndum sínum varðandisitt starf og starfsumhverfi. Allir starfsmennmunu fara í starfsmannaviðtal með sínumnæsta yfirmanni fyrir páska.Starfsmenn hafa ákveðið að hafa jafnræði,

    jákvæðni, þekkingu, framsækni og traust aðleiðarljósi í sínum störfum, sem vonandi end-urspeglast í enn betri þjónustu við íbúa.

    Mannauður sem byggir á jafn-ræði, jákvæðni, þekkingu,

    framsækni og traustiTveir nýirstarfsmenn íþjónustu-miðstöð

    Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir íÞjónustumiðstöð Grindavíkubæjar (áhalda-hús). Nokkuð barst af umsóknum. Annarsvegar er um að ræða umsjónarmannfasteigna bæjarins og hins vegar umsjónar-mann grænna og opinna svæða.Brynjar Þórarinsson hefur verið ráðinnumsjónarmaður fasteigna bæjarins. Hann er55 ára og kemur frá Njarðvík og hefurfjölþætta menntun sem iðnaðarmaður úrTækniskólanum. Hann hefur m.a. starfaðsem iðnaðarmaður í Noregi undanfarin ár,unnið sem verkefnastjóri við verklegarframkvæmdir, vann hjá Varnarliðinu ogÍslenskum aðalverktökum á sínum tíma.Verkefni Brynjars hjá Grindavíkurbæ felast íþví að vera umsjónarmaður fasteignabæjarins, áætlunargerð og skipulagning, ýmisviðhaldsvinna innan stofnana bæjarins og ölltilfallandi störf í Þjónustumiðstöð.Kristján Bjarnason (sjá mynd að ofan)hefur verið ráðinn umsjónarmaður grænnaog opinna svæða. Kristján er 56 ára oggarðyrkjustjóri að mennt frá Garðyrkjuskólaríksins. Hann hefur m.a. starfað semgarðyrkjustjóri í Vestmannaeyjum og semverkstjóri og verkefnastjóri hjá Skógræktar-félagi Reykjavíkur og SkógræktarfélagiSuðurnesja.Verkefni Kristjáns felast aðallega í umsjón ágrænum og opnum svæðum, umsjón meðefnislosun og sorphirðu í bæjarlandinu, um-sjón með Vinnuskólanum og öll tilfallandistörf í Þjónustumiðstöð.Þeir eru boðnir velkomnir til starfa. Kristjánhefur þegar hafið störf en Brynjar kemurfljótlega til starfa.

    Grunnskóli Grindavíkur er ?ölmennasti vinnustaður Grindavíkurbæjar.

    Núverandi og fyrrverandi starfsfólk sundlaugar og íþró@amiðstöðvar.

  • JÁRNGERÐUR

    enningarvika í Grindavík verður sett ífimmta sinn 9. mars næstkomandi og

    að vanda verður margt skemmtilegt og fjöl-breytt í boði fyrir alla aldurshópa. Sjálfur erég spenntastur fyrir tónleikum hljóm-sveitarinnar Skálmaldar, en allir ættu að getafundið eitthvað við sitt hæfi.Menning er opið og vítt hugtak sem nær í

    raun utan um öll samskipti manna. Menninger ekki aðeins listastarf og menningar-viðburðir. Í Grindavík er til að mynda mikilhefð fyrir öflugri sjávarmenningu og íþrótt-um.Á vinnustöðum skapast ákveðin menning.

    Vinnustaðamenningu er mikilvægt að gefagóðan gaum og hlúa að því sem vel er gert.Starfsemi Grindavíkurbæjar byggist fyrst ogfremst á því að sinna þjónustu við börn ogaðra íbúa. Dagsdaglega erum við að veitaum 700 börnum þjónustu í leik- oggrunnskóla og frístundastarfi. Til að sinnaþjónustu við fólk þarf gott fólk. Jákvæðmenning dregur fram það besta í fólki.Starfsmenn Grindavíkurbæjar eru um 200talsins og eru hryggjarstykkið í starfsemibæjarins. Við sinnum fjölbreyttum störfumog þurfum að geta brugðist réttvið ýmsum aðstæðum sem uppkoma í samfélagi manna. Efvinnustaðamenningin byggir ájafnrétti, samvinnu og uppbyggi-legum samskiptum, þá er líklegraað vel fari.Það kostar vinnu og fé að bæta

    sig. Stundum fæ ég athugasemdirfrá íbúum um að það sé of mikiðgert fyrir starfsfólk Grindavíkur-bæjar. Að ekki eigi að verja féskattgreiðenda í starfsmannamál,eins og stefnumótun, námskeið, jólagjafir og

    árshátíð. Að mínu mati eru slíkarathugasemdir byggðar á misskilningi.

    Það er mun ódýrara og betra aðsinna starfsmannamálum vel, enilla. Mistök í starfsmannamálumog starfsmannavelta raskaþjónustunni og kosta fé. Ósáttirstarfsmenn veita ekki eins góðaþjónustu og ánægðir starfsmenn.Ánægðir starfsmenn sem búa viðjákvæða og uppbyggilega vinnu-staðamenningu munu sinnastörfum sínum af alúð, öllum til

    hagsbóta.Grindavíkurbær hefur undanfarin ár lagt

    mikla áherslu á að efla vinnustaðamenning-

    una og verða betri vinnustaður. Fyrstaskrefið í þeirri vinnu er að efla samkennd ogliðsheild starfsmanna. Fá alla til að vinna aðsömu markmiðum, sem eru að veita Grind-víkingum góða þjónustu á hagkvæman hátt.Haldnir hafa verið tveir starfsmannadagarþar sem allir starfsmenn komu saman ogsettu gildi fyrir starfsemina, ræddu hvaðbetur mætti fara og hvernig við getum orðiðbetri vinnustaður og þar með þjónustu-veitandi fyrir Grindvíkinga. Góð vinnustaða-menning meðal starfsmanna bæjarins styðurvið jákvæða menningu og brag bæjarlífsins.

    Róbert Ragnarssonbæjarstjóri

    EINU SINNI VAR...Í tilefni menningarviku eru hér tvær myndir fráLeikfélagi Grindavíkur. Þe>a er tvær af =ölmörgumgömlum myndum á LjósmyndavefGrindavíkurbæjar sem er íumsjá Bókasafns Grinda-víkur. Þar er hægt að skoðamargar frábærar myndir.Slóðin er:myndir.grindavik.is

    Til vinstri:Olga Ólafsdó>ir og LúðvíkJóelsson að leika í leikritinu„A

  • 4

    Í framhaldi af ábendingum sem framkomu á starfsmannadegi Grindavíkurbæjarí haust hefur Þorgerður Guðmundsdóttirdeildarstjóri launadeildar tekið að sér ýmisverkefni er varða starfsmannamál enbæjarstjóri verður áfram starfsmannastjóribæjarins. Þorgerður mun innleiða og haldautan um sí- og endurmenntunarmál, inn-leiðingu og utanumhald viðveruskráninga-kerfisins Vinnustundar og innleiðingustarfsmannahandbókar, móttöku nýliða ogfleira.Þorgerður hefur verið deildarstjóri launadeild-

    ar hjá Grindavíkurbæ í tæp 20 ár. Hún lauk námií mannauðsstjórnun við endurmenntun HáskólaÍslands fyrir nokkrum árum. Þegar hún varspurð að því í síðasta starfsmannaviðtali hvarhún sæi sig í framtíðinni kom hún því á framfæriað hún hefði áhuga á starfsmannamálum í ljósimenntunar sinnar og áhugasviðs. Í framhaldi afþví tók hún við fleiri starfsmannatengdumverkefnum sem að mestu hafa verið munaðar-laus hjá bænum fram að þessu.„Lokaverkefni mitt og Stefaníu H. Gylafdóttur

    í mannauðsstjórnunarnáminu var gerð starfs-mannahandbókar fyrir Grindavíkurbæ. Eitt afverkefnum mínum núna verður að uppfæra oginnleiða starfsmannahandbókina og koma skip-ulagi á nýliðamóttöku þannig að hún verði aðeinhverju leyti samræmd á milli stofnana,“ segirÞorgerður.Stærsta verkefnið er gerð sí- og endurmenntun-

    aráætlunar Grindavíkurbæjar sem Þorgerðurheldur utan um ásamt stýrihóp með aðkomuMiðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum. Í stýri-hópnum eru auk Þorgerðar fulltrúar kennara,leikskólakennara, frá BSRB, BHM og MSS.„Verkefnið er komið af stað í samvinnu við

    MSS. Margar góðar óskir og ábendingar komufram á starfsmannadeginum sem við byggjum áog vinnum út frá. Ég á von á því að boðið verðiupp á eitthvað af námskeiðum fyrir allt starfs-fólk sem og sértæk námskeið eins og fyrir kenn-ara, leikskólakennara og aðra. Sum námskeið-anna verða árleg eins og t.d. í Uppbyggingastefn-unni fyrir nýtt starfsfólk, skyndihjálparnámskeið

    og fleira,“ segir Þorgerður.Búið er að taka upp viðveruskráningakerfið

    Vinnustund í öllum stofnunum Grindavíkurbæj-ar nema í grunnskóla og tónlistarskóla en þaðværður væntanlega klárað næsta vetur. Þor-gerður heldur utan um innleiðinguna og allt semsnýr að Vinnustund. Margir kannast við gömlugóðu stimpilklukkuna en Vinnustund er munvíðtækara kerfi sem heldur utan umviðveruskráningu starfsfólks eins og þekkist íflestum fyrirtækjum í dag. Að sögn Þorgerðar erslíkt kerfi til mikillar hagræðingar bæði fyrirstarfsfólk og vinnuveitanda eins og hvað varðarskráningu vinnutíma, veikindi, skipulag, orlof ogýmislegt fleira. Starfsfólk bæjarins mun áframvera í sambandi við sinn næsta yfirmann um slíkmál en Þorgerður heldur utan um kerfið í heild

    sinni.„Ég er mjög spennt fyrir þessum nýju

    verkefnum. Hér nýtist mér vel sú menntun semég aflaði mér. Starfsmanna- og launamál hafabreyst mikið frá því ég hóf störf hjá Grin-davíkurbæ í ágúst 1993. Á þeim tíma tíðkaðistekki að gera ráðningasamninga þannig að ekkivar til ráðningasaga starfsmannsins hjá bænummeð fullri vissu,“ sagði Þorgerður að endingu.

    Unnið að gerð sí- ogendurmenntunaráætlunar- Þorgerður Guðmundsdó+ir deildarstjóri launadeildarheldur utan um starfsmannamál Grindavíkurbæjar.

    Margir starfs-menn að mennta sig

    Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa veriðduglegir að mennta sig í háskólastofnunumsamfélagsins og að sækja ýmis námskeið semeru í boði samkvæmt upplýsingum fráforstöðumönnum bæjarins.Í grunnskólanum eru t.d. Petrína Baldurs-dóttir og Bryndís Hauksdóttir í meist-aranámi, Petrína í stjórnun menntastofnanaog Bryndís í sérkennslufræðum. Þá hafakennarar verið duglegir að sækja ýmisnámskeið í vetur út frá sínum áhuga- ogsérsviðum. Þá eru allir starfsmenn skólans ínámi í tengslum við aðalnámskrána.Hjá tónlistarskólanum er Inga Þórðardóttir ímeistaranámi í stjórnun, Renata Ivan í meist-aranámi í tónlist, Vera Steinsen er í námi í HÍog Vignir Ólafsson í Tónlistarskóla FÍH.Á bæjarskrifstofunum er Þorsteinn Gunnars-son í meistaranámi í verkefnastjórnun ogKjartan Fr. Adólfsson var að ljúka námi semlöggiltur bókari. Á félagsþjónustu- ogfræðslusviði er Hildigunnur Árnadóttirfélagsráðgjafi í meistaranámi í sínu fagi.Þá hafa stjórnendur bæjarins verið ánámskeiðum um hlutverk stjórnenda, þjálf-un í starfsmannaviðtölum og skipulagi. Þá erslökkviliðið reglulega með námskeið ogöryggistrúnaðarfólk hefur verið á nám-skeiðum hjá Vinnueftirlitinu, svo eitthvað sénefnt.

    Guðjónína.

    Frá starfsmannadegi Grindavíkurbæjar 2012 þar sem m.a. var ræ@ umsí- og endurmenntunarmál.

    Auglýsing um skipulagsmál í Grindavík

    Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur-1.bæjar 2010-2030 vegna fráveitu frá Svartsengi í Grindavík, ásamt umhverfisskýrslu. Leggja þarf affallslögn og þjónustuveg frá niðurdælingarsvæði vestan við Þorbjörn og til sjávar, vestan Grindavíkur. Lögnin mun flytja affallsvökva frá niðurdælingarveitu Svartsengisvirkjunar til útrásar í Arfadalsvík.

    Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur-2.bæjar 2010-2030 vegna miðbæjar, ásamt umhverfisskýrslu. Tilgangur breytingarinnar er að skapa betri umgjörð um lifandi miðbæ í Grindavík með blandaðri starfsemi; verslun, þjónustu og íbúðum. Lögð er áhersla á að uppbygging falli vel að því byggðamynstri sem fyrir er. Breytingin gerir ráð fyrir breyttu umferðarskipulagi.

    Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjarkjarna 3.í Grindavík, ásamt umhverfisskýrslu. Megininntak deiliskipulagstillögunnar er að skapa umgjörð um lifandi miðbæ í Grindavík með blandaðri starfsemi; verslun, þjónusta og íbúðir. Lögð er áhersla að uppbygging falli vel að því byggðamynstri sem fyrir er. Einnig er lögð áhersla á að auka umferðaröryggi í miðbænum, draga úr umferðarhraða og gera gangandi og hjólandi vegfarendum hærra undir höfði. Gerðar eru breytingar á gatnamótum Víkurbrautar og Ránargötu þannig að umferðinni sé beint niður að höfn.

    Tillögurnar eru nú endurauglýstar vegna formgalla og munu liggja frammi á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62 í Grindavík, virka daga kl. 9:30 - 15:00, frá 1. mars 2013 til og með 12. apríl 2013. Einnig má nálgast skipulagstillögurnar ásamt umhverfisskýrslum á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvattir til að kynna sér tillögurnar ásamt umhverfisskýrslum. Ábendingum og athuga-semdum við tillögurnar skal skila skriflega til forstöðumanns Tæknideildar Grindavíkurbæjar eigi síðar en 12. apríl 2013. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.

    Grindavík, 1. mars 2013.Ingvar Þ. Gunnlaugsson,

    sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

    Kynningarmynd ummiðbæinn er á heimasíðuGrindavíkurbæjar.

  • ORF Líftækni undirritaði fyrir skömmusamning við stórt bandarískt fyrirtæki umsölu á vaxtarþáttum til stofnfrumu-rannsókna í Bandaríkjunum, en vaxtar-þættirnir eru framleiddir í erfðabreyttubyggi í Grænu smiðjunni í Grindavík afORF Líftækni.Að sögn Björns Örvars, framkvæmdastjóra

    ORF Líftækni er þetta fyrsti stóri samningurinnsem ORF gerir á þessu sviði en fleiri slíkirmunu fylgja í kjölfarið, m.a. fyrir Japansmarkað.Mikil aukning hefur verið á sölu EGF Húð-

    vara hér á landi, salan jókst um 20% á milliáranna 2011 og 2012. Sala á erlendumhúðvörum Sif Cosmetics, dótturfyrirtækisORF Líftækni, jókst um 100% á milli áranna2011 og 2012.„Einn til tveir hópar erlendra blaðamanna

    heimsækja Grænu smiðjuna í Grindavík í hverj-um mánuði. Í janúar voru þar til dæmis rit-

    stjórar Elle og Cosmopolitan í Tyrklandi íheimsókn en blaðamenn frá mörgum helstutískutímaritum heims hafa heimsótt Grænusmiðjuna frá því á síðasta ári. Í nóvembersíðastliðnum birtist t.d. stór umfjöllun umGrænu smiðjuna og húðvörur Sif Cosmetics ífranska tímaritinu GALA,“ segir Björn.Þess má geta að EGF húðdroparnir eru mest

    selda snyrtivaran um borð í flugvélumLufthansa, Air France, Swiss, Icelandair ogBritish Airways.„Á síðasta ári tókum við í notkun fræverkun-

    arhús í Grindavík og gert er ráð fyrir ennfrekari uppbyggingu í Grindavík. M.a. er veriðað skoða frekari stækkun á Grænu smiðjunnien fyrirsjáanlegt er að fyrirtækið þurfi að aukaverulega framleiðslugetu sína á næstunni þarsem Græna smiðjan er nú þegar orðin of lítil,“segir Björn.

    JÁRNGERÐUR 5

    ORF LÍFTÆKNIORF Líftækni er íslenskt nýsköpunar-fyrirtæki sem framleiðir og selur verðmæt,sérvirk prótein sem notuð eru í snyrtivörur,við læknisfræðilegar rannsóknir og ílíftækni.Fyrirtækið hefur þróað einstaka erfðatæknitil að framleiða slík prótein í byggi semer mun hagkvæmari og öruggari enhefðbundin framleiðsla í bakteríum eðaspendýrafrumum.ORF Líftækni hlaut NýsköpunarverðlaunRannís, Nýsköpunarmiðstöðvarog Útflutningsráðs árið 2008 ogAldarviðurkenningu VerkfræðingafélagsÍslands 2012.Starfsmenn: 45Vara: EGF og BIOEFFECT® húðvörurog ISOkine™ vaxtarþættirMarkaðir: Húðvörur, læknisfræði-rannsóknir og líftækniVelta: 362 milljónir árið 2011Framkvæmdastjóri: Dr. Björn ÖrvarHlutafélag: Yfir 40 hluthafarFramleiðslukerfi: Orfeus™ framleiðsluker-fið byggir á einstakri líftækni í byggiORF Líftækni er stærsta fyrirtæki Evrópu ásínu sviði

    EGF og BIOEFFECT® húðvörur ogISOkine™ vaxtarþættirDótturfyrirtæki ORF Líftækni, Sif Cosmet-ics, notar vaxtarþætti ORF í húðvörursem markaðssettar eru undir vörumerkinuEGF hér á landi en BIOEFFECT áalþjóðlegum markaði. Vaxtarþættirnir erueinnig notaðir í læknisfræðirannsóknir; t.d.við stofnfrumurannsóknir og í líftækni-iðnaðinum, undir vörumerkinu ISOkine™.Sif Cosmetics hefur náð einstökum árangrií markaðssetningu á húðvörum. Samkvæmtkönnun Capacent Gallup í janúar 2012 notayfir 30% íslenskra kvenna yfir þrítugu EGFHúðdropa™. BIOEFFECT EGF SERUMer selt í mörgum virtustu snyrtivöruversl-unum Evrópu og er m.a. ein mest seldahúðvaran í Colette í París og í flugvélumBritish Airways, Lufthansa, KLM ogSwissair. ISOkine™ vaxtarþættir ORFLíftækni eru notaðir hjá háskólum ogrannsóknarstofum um allan heim.

    Samkvæmt ársreikningi nam tap ORF Líftækni hf. á árinu 2011 um 168milljónum króna. Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir félagsins um 770milljónum, bókfært eigið fé í árslok var um 422 milljónir og eiginfjárhlutfallfélagsins 54,79%. Í lok ársins 2011 voru hluthafar í félaginu 75 en þeir voru 65 íupphafi þess árs. Þrír hluthafar eiga meira en 1 0% hlutafjárins, FIVE Invest27,24% ,Jón Zimsen 14,57% og Kennel ehf. I 1,49%.

    Mikill uppgangur hjáORF Líftækni

  • 6

    Frá síðustu mánaðarmótum geta Grind-víkingar sem sækja skóla og vinnu á höfuð-borgarsvæðinu, ferðast með rútu til og fráGrindavík á mun hagkvæmari og þægilegrihátt en áður.Boðið verður upp á rútuferð frá Grindavík kl.

    06:45 á morgnana þar sem farþegum er ekið aðReykjanesbrautinni þar sem farið er í aðra rútu ávegum Reykjanes Express sem fer til höfuðborg-arsvæðisins.Að loknum vinnudegi er boðið upp á ferð úr

    Reykjavík kl. 17:00 og alla leið til Grindavíkur(skipt um rútu við Grindavíkurveg). Rútan sem ferGrindavíkurveginn er endurgjaldslaus en hægt erað kaupa afsláttarkort á hagstæðu verði fyrirReykjanes Express rútuna á skrifstofu Grinda-víkurbæjar.Námsfólk fær enn meiri afslátt. Stakir miðar eru

    seldir í Reykjanes Express rútunni. Verður þettafyrirkomulag prófað til vors.Auk ofangreindra ferða eru ferðir í boði milli

    Grindavíkur og Reykjavíkur á vegum Kynnisferða.Nánari upplýsingar eru www.rexbus.isAllar ábendingar um nýja tíma og annað sem

    betur mætti fara varðandi almenningssamgöngurGrindvíkinga eru vel þegnar. Vinsamlegast sendiðtölvupóst á [email protected]

    Stundar þú námeða vinnu íReykjavík?- Bæ+ar almenningssamgöngur

    Bæjarstjórn Grindavíkur hyggst hefja skipulagsvinnu fyrir Gamla bæinn í Grindavík ogbýður bæjarbúum að taka þátt í umræðum til að móta hugmyndir og forsendur fyrir þá vinnu.

    Hugmyndasmiðjan verður haldin í Hópsskóla laugardaginn 16. mars nk. frá kl. 11-13,boðið verður til opinnar umræðu um hvernig hægt er að auka veg og virðingu elstahluta Grindavíkur. Athugið að það þarf að skrá sig á fundinn á www.grindavik.is ísíðasta lagi 14. mars.

    Hugmyndasmiðjan býður upp á að allir geti á auðveldan og skemmtilegan hátt tekið þátt ogkomið sjónarmiðum sínum á framfæri.

    Meðal spurninga eru: Hvar liggur gamli bærinn í Grindavík oghvernig vilja bæjarbúar sjá gamla bæinn?Umsjón með fundinum verður í höndum EFLU verkfræðistofu.Bæjarstjórn hvetur íbúa Grindavíkur að mæta og taka þannig þátt ímótun og varðveislu gamla bæjarins.Boðið verður upp á léttar veitingar í hléi.

    Hugmyndasmiðja um Gamla bæinn

  • JÁRNGERÐUR

    Talsvert var af síld í Grindavíkurhöfn fyrrihluta febrúarmánaðar sem er einsdæmi.Mikið líf var í höfninni fyrir vikið, hérsáust hrefnur og selir og þá var fuglalífmeð allra mesta móti. Ákveðið var að látarannsaka síldina í höfninni til að athugahvort hún væri sýkt og kom í ljós að svoreyndist ekki vera.

    „Ég hafði strax samband við Hafró til aðkanna hvernig væri best að bregðast við þessuástandi. Við köstuðum út neti til að veiða smásýnishorn sem við sendum til Hafró til frekarirannsókna og kom í ljós að síldin er 5% sýktsem telst eðlilegt ástand. Síldin í Breiðafirðireyndist hins vegar 40% sýkt. Það virðist veraað hafáttir þrýsti síldinni inn í höfnina til okkar.Síldin kemur nálægt landi því sjórinn er kaldariog hún sparar orku á því. Það þarf norðanátt íeinhvern tíma til þess að koma þessu ástandi íjafnvægi,“ segir Sigurður A. Kristmundssonhafnarstjóri.Unnið hefur verið að dýpkun hafnarinnar og

    á myndbandi má sjá að nokkuð af síld drapstvið sprengingu í höfninni. Að sögn Sigurðar eráætlað að tvö til þrjú tonn hafi drepist. Heldurbetur hljóp á snærið hjá fuglunum, mikið magnaf súlu stakk sér með tilþrifum niður í sjóinn,eitt kvöldið komu nokkrar hrefnur í höfnina ogþá sat selur að veisluborði.„Síldin kemur ekki til með að deyja úr súrefnis-

    skorti í Grindavíkurhöfn vegna góðra vatns-skipta í höfninni samkvæmt þeim upplýsingumsem ég fékk frá Hafró. Það er því ekki hætta ámengunarslysi í höfninni. En þessu hefur fylgtmikið líf við höfnina og hafa margir áhugaljós-

    myndarar komið og myndað,“ sagði Sigurðurjafnframt.

    Á meðal ljósmyndaranna var Eyjólfur Vil-bergsson sem tók þessar skemmtilegu myndirsem fylgja þessari grein og jafnframt myndina áforsíðu Járngerðar.

    7

    Síldin reyndist ekki sýkt

    Grindavíkurbær stendur fyrir uppeldisnámskeiði fyrir foreldra barna á leikskólaaldri.Námskeiðið heitir: Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar.

    Efni námskeiðsins byggir á bókinni Uppeldisbókin – að byggja upp færni tilframtíðar. Bókin er skrifuð sérstaklega með foreldra í huga og er aðgengileg, hagnýtog byggir á traustum fræðilegum grunni.

    Innihald námskeiðsins er miðað við þarfir venjulegra foreldra og barna í íslenskunútímasamfélagi. Sérstök áhersla er á gildi þess að byrja sem allra fyrst á ævibarnsins að vinna skipulega að góðum og árangursríkum uppeldisháttum. Þannig erlagður grunnur að því að barnið þroski með sér mikilvæga eiginleika og færni semnýtist því til frambúðar. Jafnframt er dregið úr líkum á ýmsum erfiðleikum íframtíðinni.

    Hvert námskeið er samtals 8 klukkustundir og er einu sinni í viku, tvær klukku-stundir í senn. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrirfram og er ætlast til að mætt sé íöll fjögur skiptin. Til að námskeiðið skili sem bestum árangri er sérstaklegamælt með að báðir foreldrar sæki það.

    Allir foreldrar barna á aldrinum 0-6 ára eru hvattir til að sækja námskeiðið.Nánari upplýsingar í síma 4201116 eða á netfangið [email protected]Þátttökugjald er kr. 2000 fyrir einstaklinga og 3000 fyrir par. Innifalin erunámskeiðsgögn og Uppeldisbókin.

    Hvítmáfur.Myndir:Eyjólfur

    Vilbergsson

    Bjartmávur.

    Uppeldi sem virkar - Færni til framtíðar

  • 8

    Hljómsveitin LOGOS er hópur áhuga-manna um söng og tónlist í Grindavík.Hann er stofnaður af bræðrunumJóhanni og Kristjóni Grétarssonum oghafa þeir spilað með ýmsum tónlistar-mönnum gegnum tíðina.Hljómsveitin verður með tónleika mánu-

    daginn 11. mars í Kvikunni ásamt KarlakórKeflavíkur. Verður mikið um dýrðir og án efa

    þétt settinn bekkurinn.LÓGOS skipa að þessu sinni, Jóhann Grét-

    arson, Viðar Smári Sigurðsson, Eva Björg Sig-urðardóttir og systurnar Sigurósk, Sigurbjörgog Jóna Rúna Erlingdætur.Hópurinn mun flytja notaleg og róleg, íslensk

    og erlend lög á menningarvikunni en hann fæstlíka við kirkjulega tónlist og spilar reglulega íGrindavíkurkirkju.

    LÓGOS og Karlakór Keflavíkur

    Álfar og tröll - Menn-ingarviðburðir Króks

    Börnin í Heilsuleikskólanum Króki haldauppteknum hætti og vinna með grindvískanlistamann í tilefni af menningarviku. Í árvarð rithöfundurinn og skúlptúrlistakonanGuðbjörg Hlíf Pálsdóttir fyrir valinu.Guðbjörg gaf út barnabækurnar Klubbarnirog Hlunkarnir í haust og eru þær búnar aðvera fastur liður í sögustundum barnannasíðan. Klubbarnir, sem er saga um búálfanaKlubb og Stubb sem búa í veggjum passaðisvo glimrandi við þema leikskólans ávorönn, sem er álfar og tröll. Guðbjörg komí heimsókn í leikskólann og las fyrir börninupp úr bókinni og fylgdist með listamönn-um að störfum við að skapa heim búálfa.Í útináminu hafa börnin verið að leita eftirtröllum, álfum og híbýlum þeirra, ásamt þvíað skoða listaverkin Dans seglanna og Aflhafsins eftir Guðbjörgu, sem príða hring-torgin á Hópsbraut. Myndbandsupptökuvélvar oft með í för þar sem upplifun ogsköpun barnanna var fest á filmu.Afrakstur þemavinnunar er með ýmsu mótiþví leitað var eftir hugmyndum barnanna íanda lýðræðis. Í Verslunarmiðstöðinniverður ævintýraleg sýning þar sem hægtverður að sjá hvernig búálfarnir búa oghvernig þeir líta út. Í Kvikunni verður sýntmyndband af útinámi barnanna þar semþau eru að leita að álfum og tröllum, skoðaskúlptúrana hennar Guðbjargar og setja ásvið hin ýmsu ævintýri.

    Hópsskóli – Morgun-söngur og bókaflóð

    Nemendur og kennarar Hópsskóla bjóðaöllum þeim sem hafa áhuga á að koma oghlusta á morgunsöng nemenda en hann er allamorgna kl. 08:00.Nemendur og starfsfólk Hópsskóla ætla aðleggja af stað með skemmtilegt verkefnisem ber nafnið Bókaflóð. Markmiðið meðverkefninu er að auka bókakostskólasafnsins á yngsta stiginu. Nú leitum viðút í samfélagið okkar og hvetjum þá semgeta að gefa bók eða bækur sem geta nýstnemendum Hópsskóla vel. Allar bækur eruvel þegnar. Nemendur í 3. bekk koma tilmeð að halda utan um verkefnið. Viðvonum að þetta verði sannkallað bókaflóð.

    Fáðu dagskrána ísnjallsímann

    Sú nýjung verður ímenningarvikunni í árað hægt er að nálgastdagskrána og fréttir ígegnum snjallsímameð því að notasvokallaðan QR kóða,sem hér fylgir.

    Menningarvika Grindavíkur er nú haldin ífimmta sinn og er dagskráin að vandafjölbreytt og skemmtileg. Formleg setninghátíðarinnar verður í Grindavíkurkirkjulaugardaginn 9. mars kl. 14:00 þar semverða ýmis tónlistaratriði og jafnframtverða afhent menningarverðlaun 2013.Í kjölfarið tekur við hver viðburðurinn á fætur

    öðrum í menningarviku þar sem uppistaðan erframlag heimafólks auk þess sem fjöldi lands-þekktra tónlistarmanna, listamanna ogskemmtikrafta heimsækja Grindavík í menn-ingarvikunni.Menningarvikunni hefur verið vel tekið und-

    anfarin ár. Allir leggjast á eitt við að bjóða uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Tón-leikar, skemmtanir, frásagnir, sýningar og uppá-komur verða alla dagana á Kvikunni, bóka-safninu, Bryggjunni, Aðal-braut, sundlauginni,Grindavíkurkirkju, leikskólunum, tónlistar-skólanum, grunnskólunum, listastofum, versl-unarmiðstöðinni, hjá handverksfélaginu Greipo.fl. stöðum. Sjá nánar í dagskránni.Grindvíkingar eru hvattir til þess að nýta sér

    tækifærið og fjölmenna á menningar-viðburðina. Menningarvikan er skipulögð afKristni Reimarssyni, frístunda- og menningar-fulltrúa.

    Menningarvikahaldin í fimmta sinn

    Menningarvikaí Grindavík

    9.-17. mars 2013

  • JÁRNGERÐUR 9

    Laugardaginn 9. mars kl. 20:00 verðaskemmtilegir tónleikar í Kvikunni meðSAMSAM, MUMMI og BRIMRÓÐUR.SamSam dúettinn skipa systurnar Greta Mjöll

    og Hólmfríður (Hófí) Samúelsdætur. Sam-Samsystur hafa sungið saman alla tíð og lengisamið sín eigin lög. Þær komu fyrst fram fyrir7 árum þegar þær gáfu út lagið Ó María í nýrriútgáfu. Lagið vakti mikla athygli og var mikiðspilað. Síðustu ár hefur Greta stundað nám íBandaríkjunum (og Hófí í Grindavík) og þvílítið farið fyrir tónlist systranna. Í dag búa syst-urnar loks í sama landi og eiga mikið til affrumsömdu efni. Stefnan er því á plötuútgáfu

    sem allra fyrst!Lög og upplýsingar um SamSam má finna á

    síðu systranna: www.facebook.com/samsamsystur.Hljómsveit SamSam skipa: Greta Mjöll: Söng-ur og úkulele. Hófí: Söngur og píanó. AronSteinn Ásbjarnarson: Saxófónn. GuðmundurReynir Gunnarsson: píanó. Marínó Geir Lil-liendahl: Trommur og slagverk. Sigurgeir SkaftiFlosason: bassi.Mummi er 24 ára gamall tónlistarmaður úr

    Vesturbæ Reykjavíkur og knattspyrnukappi hjáKR. Hann gaf út sína fyrstu plötu, VariousTimes in Johnny's Life sumarið 2010 og mungefa út nýja plötu í sumar. Lögin á nýju plöt-

    unni verða byggð á píanóleik og rafpoppi enhann flytur lögin þessa dagana í lifandi flutningimeð hljómsveit. Frekari upplýsingar og tónlistMumma má finna á tónlistarsíðu hans: www.face-book.com/mummimusicHljómsveit Mumma skipa: Mummi: Söngur

    og píanó. Atli Jónasson trommur, Aron Stein-þórsson gítar og Skúli Jónsson á bassa.

    Hljómsveitina Brimróður skipa Grind-víkingarnir: Kári Guðmundsson, GuðjónSveinsson, Kristinn Freyr Óskarsson, ViktorAtli Gunnarsson og Tómas „stuð“-mundssonGuðmundsson. Leika þeir fremur hefðbundnasamblöndu dægurlaga og rokks.

    SAMSAM, Mummi og Brimróður

    Skálmöld með tónleika í Kvikunni

    Skálmöld er risin! Vinsælasta þungarokkshljómsveit Íslands,Skálmöld, verður með tónleika í Kvikunni laugardaginn 16.marskl. 20:30.Skálmöld var stofnuð í ágúst 2009 af sex mönnum sem þekktust mis-

    mikið en áttu það sameiginlegt að hafa verið að einhverju leyti sýni-legir í íslensku tónlistarlífi, fæstir þó í harðari tegund tónlistar. Ræturmeðlimanna flestra liggja þó í þungarokkinu og því var strax ljósthvert stefndi. Fyrsta plata Skálmaldar, „Baldur“, kom út síðla árs 2010og náði strax undraverðum vinsældum, bæði í rokkgeiranum en líkahjá fólki sem ólíklegra er til að hlusta á þessa tegund tónlistar. Íframhaldi af velgengni á heimaslóðum var platan gefin út á heimsvísuaf austurríska útgáfurisanum Napalm Records og síðan þá hefurSkálmöld spilað á fjölmörgum tónleikum, bæði heima og utan, og vin-sældir vaxið jafnt og þétt. Önnur plata sveitarinnar, sem hlaut nafnið„Börn Loka“, kom út í lok síðasta árs og hefur fengið frábæra dóma.

    Tónlist Skálmaldar hefur verið kennd við víkinga og er það enginfurða. Textar sveitarinnar, sem allir fylgja fornum íslenskum bragar-háttum, eru í víkingastíl, yrkisefnið bardagar og goðafræði, ogandrúmsloftið rammíslenskt. Tónlistin sjálf er þungarokk af gamlaskólanum, kryddað með áhrifum frá þjóðlagaarfinum í bland við nýrristrauma. Útkoman er aðgengilegt og tilfinningaþrungið rokk sem læturengan ósnortinn.Tónleikar Skálmaldar eru kafli út af fyrir sig. Þar nýtur sveitin sín

    best og hrífur áhorfendur með sér með frumkrafti og spilagleði. Þessiupplifun verður þó alls ekki fullútskýrð með orðum og því er sjónsögu ríkari.

    Verð: 3.000 kr. í forsölu sem hefst laugardaginn9. mars. 4.000 kr. við innganginn.

  • 10

    Poppkórinn Vocal project hefur vakiðverðskuldaða athygli undanfarin misseri.Kórinn verður með tónleika í Kvikunnisunnudaginn 10. mars kl. 20:00.

    Vocal Project er ekkigamall kór. Fyrstaformlega æfing kórsinsfór fram í desember2010. Í upphafi vorumeðlimir kórsins 12. Áhverri önn hefurhópurinn svo stækkaðog taldi þegar mest var

    100 meðlimi þó kórinn hafi vissulega aldreikomið fram með þann fjölda. Heldur hafastelpur verið ásæknari í að vera með og þó aðstrákarnir okkar standi sig stórvel erum viðalltaf á höttunum eftir meiri karlpeningi.

    Áherslur kórsins eru mestar á rytmískasviðinu. Þ.e.a.s. popp, rokk og dægurlagatón-

    list. V.P. er eini kórinn á landinu með þásérstöðu að vera með fastráðinn trommu-

    leikara í kórnum í stað píanóleikara, eins og erí flest öllum kórum. Stjórnandi kórsins erMatthías V. Baldursson (Matti sax).Hljóðfæraleikarar með kórnum eru: Ástvald-

    ur Traustason á píanó, Daníel „Tjokkó" Sig-urðsson á gítar og Þorbergur Ólafsson áslagverk. Með kórnum syngur Grindvík-in-gurinn Tómas „stuð“-mundsson Guðmunds-son, kenndur við TG-raf. Kynnir verður AnnaRún Frímannsdóttir.Aðgangseyrir: 1.000 kr. fyrir fullorðna. 500 kr.

    fyrir börn 13 – 18 ára.

    Pálmar meðsýninguPálmar Guðmundsson kennari hélt sýnafyrstu myndlistasýningu í menningar-vikunni í fyrra á annarri hæð verslunar-miðstöðvarinnar. Myndirnar vöktu miklaathygli. Pálmar sýnir tíu nýjar myndir í árí verslunarmiðstöðinni og er þettasölusýning.

    Pálmar hefur sérhæft sig aðallega í grind-vískum húsa- og landslagsmyndum úr akrýl ognotar hann ljósmyndir sem fyrirmyndir ensegist ýkja þær nokkuð og leika sér meðfyrirmyndina„Ég byrjaði að mála sem krakki en hætti eftir

    tíunda bekk en tók upp þráðinn aftur í lok árs2009. Þetta er svolítið öðruvísi stíll og virkilegagaman að takast á við þetta," segir Pálmar.Hann segist hafa fengið talsvert af fyrirspurn-

    um og hann hafði mála eina mynd sérstaklegaeftir pöntun. Myndlistasýningin verður opinalla menningarvikuna.

    Kaffihúsið Bryggjan kemur með glæsi-brag inn í menningarvikuna en þeirbræður, Aðalgeir og Kristinn Aðal-geirssynir, fengu menningarverðlaunGrindavíkurbæjar 2011.Þar ber hæst tónleika hinna einu ogsönnu Magnúsar Þórs Sigmundssonarog Jóhannes Helgasonar sunnudaginn17. mars kl. 21:00.Eftir þá félaga liggja fjölmörg lög sem eru

    stór hluti af íslenskri dægurlagasögu, lög einsog Ást, Söknuður, Dag sem dimma nátt,Yakety Yak, Þú átt mig ein, Blue Jean Queen,Mary Jane, Seinna meir, She´s Done it Again,Ísland er land þitt o.fl, en mörg þessara lagahafa þeir aldrei flutt sjálfir.Þetta er viðburður sem enginn áhugamaður

    um íslenska tónlist ætti að láta fram hjá sérfara, Magnús og Jóhann eru lifandi goðsagnirí íslenskri tónlistarsögu

    Bandaríska söngkonan McKinley Blackverður með tónleika á Bryggjunni laugar-daginn 9. mars kl. 21:00. Hún flytur m.a. rokk,blús og kantrý söngva. McKinley Black erbandarísk söngkona búsett í Þýskalandi.Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Jóhann

    Sigurðarson, kemur mánudaginn 11. mars ogsyngur lög m.a. úr Fiðlaranum á þakinu.Þorsteinn Gauti bróðir Jóhanns leikur undir.Þriðjudaginn 12. mars kl. 21:00 verður sveitinS2000J með tónleika. Sveitin er fylgitungl

    hljómsveitarinnar Júpíters og koma allirmeðlimirnir úr þeirri merku sveit.Kristinn H. Árnason leikur á gítar, HalldórLárusson á trommur og Hörður Bragason áhljómborð ýmisskonar. Allar líkur eru á aðgesta básúnuleikari heiðri viðburðinnHljómsveitin daðrar við ýmiss lög Júpíters oger tónlistin undir ríkulegum áhrifumdjassskotinnar salsa tónlistar, slavneskrarþjóðlagahefðar og afrísku bræðingsfönki.Tónlistin er teygjanleg og lífræn, danshæf,melankólik og glaðleg, allt í senn.Þá verður hin vinsæla grindvíska krónika á

    sínum stað á Bryggjunni í menningarvikunnien hún verður fimmtudaginn 14. mars kl.21:00. Jafnframt verður útgerðar- og sjó-mannasýning með munum og myndum alladaga vikunnar.

    Poppkórinn Vocal project í dægurtónlist

    Glæsileg dagskrá á Bryggjunni

    Vocal project er með lé@leikann að leiðarljósi.

    Magnús Þór og Jóhann.

    JóhannSigurðarson.

  • DAGSKRÁMENNINGARVIKU 11

    MENNINGER MANNSINS GAMAN

    Kæru Grindvíkingar!Menningarvika Grindavíkur verður nú haldin ífimmta sinn dagana 9. – 17. mars nk. Það mámeð sanni segja að þessi hátíð okkar Grind-víkinga sé komin til að vera, enda hefur húnvaxið og dafnað með hverju árinu sem líður.Við getum verið stolt af þeim menningararfisem við búum við og þeim menningar-viðburðum sem við bjóðum upp á í okkarfrábæra bæjarfélagi. Við sem bæjarfélag erummjög virk þegar kemur að menningarviðburð-um og má þar helst nefna; Menningarviku,Sjóarann síkáta, Jónsmessugönguna, göngu-hátíðina um Verslunarmannahelgina, réttirnarokkar, hagyrðingakvöld, viðburði sem hafaverið haldnir í Kvikunni og tónleikar íkirkjunni og síðast en alls ekki síst ber að nefnaBryggjuna og þá fjölbreyttu menningar-viðburði sem eru haldnir þar. En þeir bræður,

    Kristinn og Alli eiga mikið lofskilið fyrir framgöngu sína íþágu menningarviðburðahér í Grindavík.Þegar við tölum ummenningarviðburði er mikil-vægt að átta sig á því hvaðmenning er. Menning er alltþað sem sameinar okkur, hún er öll súmannlega hegðun, sem nær frá einni kynslóðtil annarrar og lýsir, skapar, varðveitir eðamiðlar tilfinningum eða umhverfi okkar sam-félags í hvaða formi sem er.Menningarvikan var haldin í fyrsta skipti árið2009 en síðan þá hefur hún stækkað meðhverju árinu sem líður og er nú svo komið aðhún er orðin einn af stærstu viðburðum ársinshér í Grindavík. Gestum hátíðarinnar fer örtfjölgandi og umfjöllun í fjölmiðlum er orðin

    áberandi. Boðið er upp á tónleika, frásagnir,sýningar, barnaskemmtanir og aðrar skemmt-anir, kaffispjall og margt margt fleira. Allir ættuþví að finna eitthvað við sitt hæfi endadagskráin með eindæmum glæsileg og höfðartil allra aldurshópa. Sú breyting hefur veriðgerð á dagskránni að árshátíðarleikritGrunnskóla Grindavíkur hefur verið fært ívikuna á eftir menningarviku svo allir fái aðnjóta sín sem best.Ég vil hvetja alla Grindvíkinga til að sameinastog mæta á viðburði menningarviku. Bjóðumættingjum og vinum að gleðjast með okkur þvíþað erum við sem sköpum menningu okkarfrábæra samfélags.Góða skemmtun

    Helena Bjarndís BjarnadóttirFormaður frístunda- og menningarnefndar

    Menningarbærinn Grindavík

    Menningarvika í Grindavíkurbæ 9.-17. mars 2013

    Myndir frá Menningarviku 2012

  • Laugardagur 9. marsKl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. Dúkkan Theodóra, föt og fylgi-hlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af Helene Magnus-son, prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó. Einnigverða sokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur til sýnis.Kl. 11:00 – 13:00 Leikskólinn Laut. Sýning á verkumbarnanna á Laut.Kl. 11:30 – Kvikan: Frumsýnt myndband sem börn afheilsuleikskólanum Króki gerðu ásamt kennurum.Myndbandið sýnir útinám barnanna þar sem þau eru að leita aðálfum og tröllum, skoða skúlptúrana hennar Guðbjargar ogsetja á svið hin ýmsu ævintýri. Verður myndbandið sýnt af og tilí Kvikunni um helgina og Safnahelgina 16. og 17. mars.Kl. 13:00 – 17:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verk sín.Kl. 14:00 – Formleg opnun menningarviku íGrindavíkurkirkju. Ávarp bæjarstjóra og formanns Frístunda-og menningar- nefndar. Tónlistaratriði –nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkurleika.Afhending menningarverðlauna.Kl. 14:45 – 16:00. SafnaðarheimiliGrindavíkurkirkju. Kaffisala KvenfélagsGrindavíkur.Kl. 13:00 – 16:00 Verslun-armiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. PálmarGuðmundsson kennari ogfrístundamálari opnarmálverkasýningu.Kl. 13:00 – 16:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning áallskonar skrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er íeigu Sæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 20:30: Kvikan, tónleikar – SAMSAM, MUMMI og BRIM-RÓÐUR.SamSam dúettinn skipa systurnar Greta Mjöll og Hólmfríður(Hófí) Samúelsdætur. SamSamsystur hafa sungið saman allatíð og lengi samið sín eigin lög. Þær komu fyrst fram fyrir 7árum þegar þær gáfu út lagið Ó María í nýrri útgáfu. Lagið vaktimikla athygli og var mikið spilað.Mummi er 24 ára gamall tónlist-armaður úr VesturbæReykjavíkur og knattspyrnu-kappi hjá KR! Hann gaf út sínafyrstu plötu, Various Times inJohnny's Life sumarið 2010 ogmun gefa út nýja plötu í sumar.

    Lögin á nýju plötunni verða byggð á píanóleik og rafpoppi enhann flytur lögin þessadagana í lifandi flutningi með hljómsveit.• Nánari upplýsingar um tónleikana eru á bls. 9.Kl. 21:00 Bryggjan – Tónleikar,MCKINLEY BLACK. Bandaríska söngkonan McKinley Blackverður með tón-leika á Bryggjunni.Hún flytur m.a.rokk, blús ogkantrýsöngva.Sunnudagur10. mars.Kl. 10:00 – 22:00Aðalbraut. DúkkanTheodóra, föt og fylgihlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuðaf Helene Magnussonprjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó. Einnig verðasokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur til sýnis.Kl. 13:00 – 16:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning áallskonar skrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er íeigu Sæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 13:00 – 16:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundssonar kennara og frístundamálara.Kl. 13:00 – 17:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verk sín.Kl. 20:00 Grindavíkurkirkja - Gospelmessa. Gospelkór Fjöl-brautaskóla Suðurnesja syngur. Ókeypis aðgangur.Kl. 20:00 Kvikan – Tónleikar Vocal project – poppkórsins.Áherslur kórsins eru mestar á rytmíska sviðinu. Þ.e.a.s. popp,rokk og dægurlagatónlist. V.P. er eini kórinn á landinu með þásérstöðu að verameð fastráðintrommuleikaraí kórnum í staðpíanóleikara,eins og er íflest öllumkórum. Stjórn-andi kórsins erMatthías V. Baldursson (Matti sax). Með kórnum syngur Grind-víkingurinn Tómas „stuð“-mundsson Guðmundsson, kenndurvið TG-raf. Kynnir verður Anna Rún Frímannsdóttir.Aðgangseyrir: 1.000 kr. fyrir fullorðna. 500 kr. fyrir börn 13 – 18ára.• Sjá nánari umfjöllun um tónleikana á bls. 10.

    Wtzá~Üö ÅxÇÇ|ÇztÜä|~â

  • Mánudagur 11. marsKl. 07:00 Pottaspjall í sundlauginni. Páll Valur Björnsson,frambjóðandi Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi.Kl. 08:00 – 18:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundssonar kennara og frístundamálara.Kl. 10:00 – Leikskólinn Krókur:Nemendur Tónlistarskóla Grindvíkurleika nokkur lög fyrir leikskólabörnin.Kl. 10:30 – Leikskólinn Laut:Nemendur Tónlistarskóla Grindavíkurleika nokkur lög fyrir leikskólabörnin.Kl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. DúkkanTheodóra, föt og fylgihlutir.Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af Helene Magnusson,prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó. Einnig verðasokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur til sýnis.Kl. 10:00 – Verslunarmiðstöðin. Opnuð ljósmyndasýningleikskólabarna frá Leikskólanum Laut. Viðfangsefni: „Bærinnminn“. Leikskólabörn af Leikskólanum Króki munu setja upplistaverk. Um er að ræða ævintýralega sýningu þar sem hægtverður að sjá hvernig búálfarnir búa og hvernig þeir líta út.Kl. 11:00 – Sundlaug Grindavíkur - opnuð listsýning nemendaúr 5. bekk grunnskólans.Kl. 11:00 – 18:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning á allskonarskrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er í eiguSæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 12:00 – 16:00Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verk sín.Kl. 19:00 – 21:00 Handverksfélagið Greip Skólabraut 8. Opiðhús.Kl. 20:00 Kvikan – Tónleikar: Lógos og söngsveit KarlakórsKeflavíkur skemmta.Aðgangur ókeypis.Hljómsveitina Lógosskipa Grindvíking-arnir: JóhannGrétarsson, ViðarSmári Sigurðsson,Sigurbjörg Hilmarsdóttir,Sirrý Erlingsdóttir, Jóna Rúna Erlingsdóttir og Eva Björg Sig-urðardóttir. Hljómsveitin leikur léttdægurlög í bland við gospel.Kl. 21:00 – Bryggjan. LeikarinnJóhann Sigurðarson syngur lögm.a. úr Fiðlaranum á þakinu.Þorsteinn Gauti bróðir Jóhanns leikurundir.

    Þriðjudagur 12. marsKl. 07:00 Pottaspjall í sundlauginni. Vilhjálmur Árnason,frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.Kl. 08:00 – 18:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðm-undssonar kennara og frístundamálara.Kl. 10:00 – Leikskólinn Laut:Nemendur Tónlistarskóla Grindvíkur leika nokkur lög fyrirleikskólabörnin.Kl. 10:30 – Leikskólinn Krókur:Nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur leika nokkur lög fyrirleikskólabörnin.Kl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. Dúkkan Theodóra, föt ogfylgihlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af Helene Mag-nusson, prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó. Einnigverða sokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur til sýnis.Kl. 11:00 – 18:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning á allskonarskrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er í eiguSæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).

    Kl. 12:00 – 16:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verk sín.Kl. 14:30 – Upplestur og tónspil í Miðgarði. Nemendur úr7. bekk grunnskólans lesa auk þess sem nemendur úr tónlistar-skólanum leika nokkur lög.Kl. 20:00 Grindavíkurkvöld – söngur, kveðskapur oggamanmál flutt af heimafólki. Umsjón BókasafnGrindavíkur. Agnar Steinarsson verður við stjórn.Meðal þeirra sem komafram eru Bakkalág-bandið, Sæbjörg M. Vil-mundsdóttir (Dæda),sem flytur eigið efni ogsyngur, Jón ÁgústEyjólfsson, trúbador,Karlakór Grindavíkur,Sverrir Vilbergsson ofl.Kynning verður á Ljós-myndasafni Grindavíkur – (gömlum og nýjum myndum varpað ávegg).Kl. 21:00 S2000J - tónleikar á Bryggjunni.S2000J sveitin er fylgitungli hljómsveitarinnar Júpíters ogkoma allir meðlimirnir úrþeirri merku sveit.Kristinn H. Árnason leikurá gítar, Halldór Lárussoná trommur og HörðurBragason á hljómborðýmisskonar. Allar líkur eruá að gesta básúnuleikariheiðri viðburðinnHljómsveitin daðrar viðýmiss lög Júpíters og er tónlistin undir ríkulegum áhrifumdjassskotinnar salsa tónlistar, slavneskrar þjóðlagahefðar ogafrísku bræðingsfönki. Tónlistin er teygjanleg og lífræn,danshæf, melankólisk og glaðleg, allt í senn.

    Miðvikudagur 13. mars07:00 - Pottaspjall í Sundlauginni. Ólafur Þór Ólafssonframbjóðandi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.Kl. 08:00 – 18:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundssonar kennara og frístundamálara.Kl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. Dúkkan Theodóra, föt og fylgi-hlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af Helene Magnus-son, prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó. Einnigverða sokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur til sýnis.Kl. 11:00 – 18:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning á allskonarskrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er í eigu SæbjargarVilmundsdóttur (Dædu).Kl. 12:00 – 16:00Myndlistarsýning íVerkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, BertaGrétarsdóttir, ÞóraLoftsdóttir, Anna MaríaReynisdóttir og HafdísHelgadóttir sýna verksín.Kl. 13:00 og 15:30 – Árshátíð miðstigs grunnskólans.Kl. 14:00 – 22:00VerslunarmiðstöðinVíkurbraut 62 – Heiðarsnyrtir verður ásvæðinu frá 14:00 –22:00. Eftir kl. 20:00verður stuð og stemmn-ing á ganginum.

  • Fimmtudagur 14. marsKl. 07:00 Pottaspjall í sundlauginni. Páll Jóhann Pálsson,frambjóðandi Framsóknar í Suðurkjördæmi.Kl. 08:00 – 18:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundssonar kennara og frístundamálara.Kl. 09:15-16:00 Landsbankinn. Afmælishátíð. 50 áraafmæli útibúsins í Grindavík. Kaffi og kökur í boði alla vikuna.Þennan dag verður sérstök dagskrá sem verður auglýstsérstaklega á www.grindavik.isKl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. Dúkkan Theodóra, föt ogfylgihlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af HeleneMagnusson, prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó.Einnig verða sokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur tilsýnis.Kl. 11:00 – 18:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning áallskonar skrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er íeigu Sæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 12:00 – 16:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir ogHafdís Helgadóttir sýnaverk sín.Kl. 14:00 – Miðgarður.Harmonikkuskemmtun.Kl. 17:00 – Víðihlíð. Tón-fundur tónlistarskólans.Kl. 21:00 – Bryggjan –Grindvísk króníka.

    Föstudagur 15. marsKl. 08:00 – 18:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundssonar kennara og frístundamálara.Kl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. Dúkkan Theodóra, föt ogfylgihlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af HeleneMagnusson, prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó.Einnig verða sokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur tilsýnis.Kl. 11:00 – 18:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning áallskonar skrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er íeigu Sæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 12:00 – 16:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verk sín.

    Kl. 20:00 – Kvennakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG.Haldið í Eldborg. Eyþór Ingi og Matti Matt skemmta. SiggiHlö heldur uppi fjörinu.Miðasala og nánari upplýsing-ar í Palómu, sími: 426-8711.Kl. 21:00 – KútmagakvöldLions í Lava-sal Bláalónsins. Veislustjóri GísliEinarsson. Meðal skemmti-atriða: Ingó Veðurguð, MattiMatt og Eyþór Ingi. Aðgöngu-miðar eru seldir í SkeljungiSeljabót 1 (Kári eðaJóhanna), sími 444 3131 og840 3131.

    Laugardagur 16. mars(Safnahelgi á Suður-nesjum)Minja- og myndasýningÞorbjarnar hf. Í gömlufiskmóttökulúgunum viðgamla salthúsið, sem núhýsir Veiðafæraþjónustunaehf. við Ægisgötu(Garðvegs megin) eru áttagluggar og einn gluggi að Hafnargötu 12, þar sem skrifstofafyrirtækisins er. Í þessum gluggum er sýning á gömlummunum og myndum, sem safnast hafa upp hjá fyrirtækinu ígegnum árin bæði tengdum fiskveiðum og fiskvinnslu.Á flettiskjám eru sýndar gamlar myndir frá starfsemifyrirtækisins.Lífið er saltfiskur, saltfiskhelgi MSM og Grindavíkur-bæjar, saltfiskuppskriftarkeppni, saltfiskveisla, salt-fisksýning.Félagið Matur-saga-menning (MSM) og Grindavíkurbærstanda fyrir uppskriftakeppni um besta saltfiskréttinn 2012.Matreiðslumennirnir Sigurvin Gunnarsson og Friðrik V. Karls-son meðlimir í MSM velja fimm uppskriftir. Hægt er að sendauppskriftir í tölvupósti til [email protected] ísíðasta lagi 17.mars.Vinningsuppskriftir verða valdar í lok Menningarviku Grinda-víkur, sjá nánar um fjölbreytta dagskrá á www.grindavik.is1. verðlaun eru kr. 30.000, 2. verðlaun kr. 20.000, 3.verðlaun kr.10.000, 4. verðlaun kr. 5.000 og 5. verðlaun kr. 5.000.Vinningsuppskriftir verða sýnilegar á vefsíðumwww.matarsetur.is og www.grindavik.is. Í Menningarviku munSalthúsið í Grindavík bjóðaupp á saltfiskrétti sjáwww.salthusid.isKl. 10:00 – 16:00 Hand-verksfélagið GreipSkólabraut 8.Opið hús.Kl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut.Dúkkan Theodóra, föt ogfylgihlutir. Theodóra erprjónuð dúkka hönnuð af Helene Magnusson, prjónuð afnokkrum hressum kellum úr Grindó. Einnig verða sokkar úrvæntanlegri sokkabók Hlýir fætur til sýnis.Kl. 11:00 – 23:00 Bryggjan: Útgerðar- og sjómannasýningmeð munum og myndumKl. 11:00 – 17:00 – Kvikan. Í tilefni af Safnahelgi á Suður-nesjum verður frítt inn á báðar sýningar Kvikunnar, Salt-fisksýninguna og Jarðorkusýninguna. Kaffihús opið ásama tíma. Myndband frá leikskólanum Laut þar sem sýnt erfrá starfinu í skólanum sýnt af og til alla helgina.

    Kl. 11:00 Hópsskóli. Hugmyndasmiðja um gamla bæinn.Hvernig viljum við skipuleggja gamla miðbæinn í Grinda-vík? Hvar liggur gamli bærinn í Grindavík og hvernig viljabæjarbúar sjá gamla bæinn? Bæjarbúar eru hvattir til þess aðtaka þátt í því að móta skipulag gamla miðbæjarins með þvíað taka þátt í málþinginu. Súpa og brauð.Athugið! Þeir sem ætla að taka þátt þurfa að skrá sig áheimasíðu bæjarins, www.grindavik.is

  • Kl. 13:00 – 16:00 Verslunarmiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundssonar kennara og frístundamálara.Kl. 13:00 – 16:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning áallskonar skrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er íeigu Sæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 13:00 – 17:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu.Lóa Sigurðardóttir, Berta Grétarsdóttir, Þóra Loftsdóttir, AnnaMaría Reynisdóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verk sín.

    Kl. 14:00 Kvikan: Leikhópurinn Lotta skemmtiryngstu kynslóðinni.Kl. 15:00 Kvikan:Barnatónleikar.Hafdís Huld.Á þessum barnaog fjölskyldu tón-leikum syngurHafdís Huldþekktar íslenskarvögguvísur ásamtvel völdum erlend-um barnalögumsem þýdd hafaverið yfir á íslenskuog spjallar viðáhorfendur umsögurnar á bakviðlögin og ljóðin. MeðHafdísi á tónleikunum er gítarleikarinn Alisdair Wright.Kl. 20:30 Kvikan: SKÁLMÖLD – tónleikar. Skálmöld errisin!Vinsælasta þungarokkshljómsveit Ísland hin síðari ár. Fyrstaplata Skálmaldar,„Baldur“, kom út síðla árs 2010 og náði strax undraverðumvinsældum, bæði í rokkgeiranum en líka hjá fólki sem ólík-legra er til að hlusta á þessa tegund tónlistar. Í framhaldi afvelgengni á heimaslóðum var platan gefin út á heimsvísu afausturríska útgáfurisanum Napalm Records. Útkoman eraðgengilegt og tilfinningaþrungið rokk sem lætur enganósnortinn.Tónleikar Skálm-aldar eru kafli út affyrir sig. Þar nýtursveitin sín best oghrífur áhorfendurmeð sér meðfrumkrafti og spila-gleði. Þessi upplifunverður þó alls ekki fullút-skýrð með orðum og því er sjón sögu ríkari.Verð: 3.000 kr. í forsölu sem hefst laugardaginn 9. mars.4.000 kr. við innganginn.• Sjá nánari umfjöllun á bls. 9

    SSuunnnnuuddaagguurr 1177.. mmaarrss ((SSaaffnnaahheellggii áá SSuuððuurrnneessjjuumm))Minja- og myndasýning Þorbjarnar hf. Í gömlu fiskmót-tökulúgunum við gamla salthúsið,sem nú hýsir Veiðafæraþjónustuna ehf. við Ægisgötu(Garðvegs megin) eru átta gluggarog einn gluggi að Hafnargötu 12, þar sem skrifstofa fyrirtæki-sins er. Í þessum gluggum er sýning á gömlum munum ogmyndum, sem safnast hafa upp hjá fyrirtækinu í gegnumárin bæði tengdum fiskveiðum og fiskvinnslu. Á flettiskjám

    eru sýndar gamlar myndir frá starfsemi fyrirtækisins.Lífið er saltfiskur, saltfiskhelgi MSM og Grindavíkurbæjar, saltfiskuppskriftarkeppni, saltfiskveisla, salt-fisksýning.Félagið Matur-saga-menning (MSM) og Grindavíkurbærstanda fyrir uppskriftakeppni um besta saltfiskréttinn 2012.Matreiðslumennirnir Sigurvin Gunnarsson og Friðrik V. Karls-son meðlimir í MSM velja fimm uppskriftir. Hægt er að sendauppskriftir í tölvupósti til [email protected] ísíðasta lagi 17. mars.Vinningsuppskriftir verða valdar í lok Menningarviku Grinda-víkur, sjá nánar um fjölbreytta dagskrá á www.grindavik.is1. verðlaun eru kr. 30.000, 2. verðlaun kr. 20.000, 3.verðlaun kr. 10.000, 4. verðlaun kr. 5.000 og 5. verðlaun kr.5.000. Vinningsuppskriftir verða sýnilegar á vefsíðum www.matar-setur.is og www.grindavik.is. Í Menningarviku mun Salthúsið íGrindavík bjóða upp á saltfiskrétti sjá www.salthusid.isKl. 10:00 – 16:00 Handverksfélagið Greip Skólabraut 8.Opið hús.Kl. 10:00 – 22:00 Aðalbraut. Dúkkan Theodóra, föt og fylgihlutir. Theodóra er prjónuð dúkka hönnuð af Helene Magnusson, prjónuð af nokkrum hressum kellum úr Grindó.Einnig verða sokkar úr væntanlegri sokkabók Hlýir fætur tilsýnis.Kl. 11:00 – 23:00 Bryggjan: Útgerðar- og sjómannasýningmeð munum og myndumKl. 11:00 – 17:00 – Kvikan. Ítilefni af Safnahelgi á Suður-nesjum verður frítt inn ábáðar sýningar Kvikunnar,Saltfisksýninguna ogJarðorkusýninguna. Kl. 13:00 – 16:00 Verslun-armiðstöðin 2. hæð –Málverkasýning. Opin sýning á málverkum PálmarsGuðmundsson kennara og frístundamálara.Kl. 13:00 – 16:00 Bókasafn Grindavíkur - sýning á allskonar skrautskóm úr gleri, leir og öðru efni. Safnið er íeigu Sæbjargar Vilmundsdóttur (Dædu).Kl. 13:00 – 17:00 Myndlistarsýning í Verkalýðshúsinu. Lóa Sigurðardóttir,Berta Grétarsdóttir,Þóra Loftsdóttir, Anna María Reynis-dóttir og Hafdís Helgadóttir sýna verksín.Kl. 21:00 – Bryggjan,tónleikar – hinir einuog sönnu Magnús ogJóhann.• Sjá umfjöllun á bls. 10.

    Árshátíð unglingastigs - Rocky Horror í leikstjórn ÍrisarKristinsdóttur. Frumsýning 19. mars. Bæjarsýningar 20. og21. mars kl. 20:00. Nánar auglýst á heimasíðumgrunnskólans og bæjarins.

    Afsláttur í tilefni menningarviku:Fagra býður upp á 15% afslátt af handsnyrtingu með LacSensation og af litun og plokkun. Húðvörurnar frá Sothysverða með 15% afslætti til 21. mars. 15% afsláttur af herrafótsnyrtingu.

    Hárhornið býður upp á mikinn afslátt af sléttu- og keilujárn-unum vinsælu. Með hverri dömuklippingu fylgir djúpnæringfrítt með í menningarvikunni. Frítt gel fylgir herraklippingu.

  • Hluti af þróunarverkefni á vegumskólaskrifstofu felst í endurskoðunskólastefnu Grindavíkurbæjar. Í áætlunverkefninsins er gert ráð fyrir að grunn-urinn að endurskoðun felist í vinnu meðsex grunnþætti menntunar meðal starfs-fólks allra skóla og íbúum Grindavíkur tilað fá fram hugmyndir þeirra að útfærslumí skólum bæjarins. Nú þegar hefur verið unnið með fimm grunn-þætti meðal starfsmanna skóla og vinna meðþann síðasta er í byrjun mars. Í framhaldinuverður sá grunnur nýttur í hugmyndavinnu útií skólunum um mögulegar útfærslur þar. Allirgrunnþættirnir sex voru kynntir og fengu um-fjöllun á vel sóttu íbúaþingi í janúar. Afraksturþess, þ.e. hugmyndir og skoðanir þátttakendaverða notaðar við endurskoðun á skólastefnuog skólanámskrá. Nú þegar hefur stýrihópur,sem skipaður er skólastjórum frá Laut, Króki,Grunnskóla Grindavíkur, TónlistarskólaGrindavíkur, Fisktækniskóla og tveimur starfs-mönnum skólaskrifstofu fjallað um tengslgrunnþátta við núgildandi skólastefnu. Fram

    kom að stefnan í dag er að mörgu leyti í taktvið nýjar áherslur í aðalnámskrám. Öðru ístefnunni er nauðsynlegt að breyta og aðlagaað vilja íbúa, sem fram komu á íbúaþinginu ogað hugmyndum kennara og starfsmanna skólaí þeim tilgangi að marka stefnu skólanna fyrirfrekari útfærslu í skólanámskrám. Þegar allirgrunnþættirnir hafa verið kynntir starfsfólkiskóla fer frekari vinna við endurskoðunskólastefnu í gang. Á vordögum er gert ráðfyrir að samantekt á sjónarmiðum og hug-myndum, sem hafa komið fram í vinnu starfs-fólks skóla og á íbúaþingi, verði boriðmarkvisst saman við gildandi skólastefnu oghún endurskoðuð í samræmi við fram komnarnýjungar. Ætlunin er að koma afrakstri vinn-unnar inn á heimasíðu Grindavíkurbæjar svoallir geti fylgst með verkefninu. Þangað verðalíka sett drög að nýjum áherslum og kynntarleiðir til að koma með athugasemdir og um-sagnir. Gert er ráð fyrir að endurskoðuðskólastefna Grindavíkurbæjar líti dagsins ljós ísíðasta lagi vorið 2014.

    16

    Unnið að Skólastefnu Grindavíkurbæjar

    Hoppuðu á milli báta Róbert Ragnarsson bæjarstjóri, ÞorsteinnGunnarsson upplýsinga- og þróunarfull-trúi og Sigurður Kristmundsson hafnar-stjóri heimsóttu níu skip í grindvískaflotanum í upphafi árs til þess að kynnaGrindavíkurbæ fyrir sjómönnum.

    Um þriðjungur sjómanna á grindvískaflotanum býr í Grindavík og því er eftir mikluað slægjast að fá fleiri sjómenn til að flytja íbæinn. Þetta er annað árið í röð sem slík kynn-ingarherferð fer fram en hún skilaði góðumárangri í fyrra með tilheyrandi útsvarstekjumfyrir bæinn.

    Lögð var áhersla á að kynna sjávarútvegs-bæinn Grindavík og þá öflugu þjónustu sembærinn býður upp á, afþreyingu og félagsstarf,atvinnumöguleika, húsnæðismál og hversufjárhagslega sterkur bærinn er og margt fleira.Járngerði, fréttabréfi bæjarins, var dreift umflotann ásamt upplýsingum um sölumarkaðfasteigna, byggingaverktaka og ýmislegt fleira.Þá fóru þremenningarnir yfir ýmislegt sem

    búið er að gera frá síðustu heimsókn um borðí bátana en þá komu fram ýmsar óskir frásjómönnum. Meðal annars er búið að lækkaútsvar (út 14,48 í 14,28) og veitugjöld frásíðasta ári þannig að fjárhagslegur ávinningursjómanna að flytja hingað er töluverður.Fengu þremenningarnir góðar móttökur ogsköpuðust skemmtilegar umræður í matsölumskipanna.

  • JÁRNGERÐUR 17

    Bæjarráð Grindavíkurbæjar telur aðhagsmunum bæjarins og þeirra svæðainnan skipulagsmarka Grindavíkurbæjarsem eru innan Reykjanesfólkvangs getiverið betur borgið innan jarðvangs(e:Geopark) frekar en fólkvangs. Bæjarráðhefur því falið bæjarstjóra og formannibæjarráðs sem er jafnframt fulltrúi Grindavíkurbæjar í stjórn Reykjanesfólk-vangs að taka upp viðræður við aðra aðilaað fólkvangnum og umhverfisstofnun ummöguleg slit á fólkvangnum.Þessi ákvörðun bæjarráðs hefur fengið nokkra

    umfjöllun sem von er. Það gætir talsverðs mis-skilnings í þeirri umræðu og sumir fjölmiðlargengið svo langt að túlka ákvörðunina þannigað Grindavíkurbær sé að aflétta friðun svoorkufyrirtæki geti virkjað að vild. Þeir fjöl-miðlar hafa ekki séð ástæðu til að leita upp-lýsinga hjá Grindavíkurbæ.Stjórn Reykjanesfólkvangs hefur unnið drög

    að stjórnunaráætlun fyrir fólkvanginn sem m.a.gerir ráð fyrir sameiningu við Bláfjallafólkvang.Sú vinna er rót þeirrar umræðu sem nú ferfram um framtíð Reykjanesfólkvangs.

    Hvað er fólkvangur?

    Fólkvangar eru skilgreindir í 3. gr. í náttúru-verndarlaga sem ,,Landsvæði í umsjón sveitar-félags eða sveitarfélaga sem friðlýst hefur veriðtil útivistar og almenningsnota."

    Reykjanesfólkvangur var stofnaður meðreglugerð árið 1975, og standa að honumsveitarfélögin Reykjavík, Seltjarnarnes, Kó-pavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Grindavíkog Reykjanesbær. Reykjanesfólkvangur nærhinsvegar ekki yfir landssvæði innan allrasveitarfélaganna. Reykjavíkurborg, Reykjanes-bær og Seltjarnarnesbær leggja t.d. ekki til neittland, meðan Grindavíkurbær leggur til um 60%þess lands sem er innan fólkvangsins. Sveitarfélögin hafa aldrei samþykkt samvinnu-

    samning eins og kveðið er á um í náttúruvern-darlögum, heldur hefur hefðin verið súReykjavíkurborg fer með formennsku oggreiðir að mestu rekstrarkostnað. Grin-davíkurbær fer með eitt atkvæði í stjórn fólk-vangsins.

    Að mati Grindavíkurbæjar eru verndunar-ákvæði Reykjanesfólkvangs frekar takmörkuðog lítt skilgreind. Í auglýsingu um Reykjanes-fólkvang frá 1975 segir:,,Allt jarðrask er bannað innan fólkvangsins nema

    með leyfi Umhverfisstofnunar en undanskilin er hag-nýting jarðhita, t.d. í Krýsuvík, og mannvirkjagerð íþví sambandi."Ákvæðin setja því engar hömlur á jarðhita-

    vinnslu innan fólkvangsins. Þvert á móti seturverndin takmarkanir á allar framkvæmdirNEMA jarðhitanýtingu. Ein stærsta jarðvegs-náma landsins er auk þess rekin innan fólk-vangsins, þannig að verndin hefur ekki veriðmjög virk.

    Eru vinnuvélarnar að koma?

    Í frétt á vefmiðlinum Smugunni er því haldiðfram að markmið Grindavíkurbæjar sé að

    auðvelda orkufyrirtæki að koma með vinnu-vélar inn í Reykjanesfólkvang og hefjaframkvæmdir. Hið rétta er að það er ekkifyrirhuguð nein orkuvinnsla innan skipulags-marka Grindavíkurbæjar í fólkvanginum. Slíkvinnsla er hinsvegar fyrirhugað í landi Hafnar-fjarðar og sem fyrr segir setur fólkvangskil-greiningin engar hömlur á þá orkuvinnslu.Hafnarfjarðarbær hefur hinsvegar unnið aðgerð auðlindastefnu að Grindvískri fyrirmyndtil að marka sér stefnu um hvort og þá hvernigorkunýting á að fara fram innan þeirra skipu-lagsmarka.

    Auðlindastefna Grindavíkurbæjar ogGeopark

    Grindavíkurbær var fyrst íslenskra sveitar-félaga til að marka sér auðlindastefnu. Sú stefnamiðar að vernd og nýtingu náttúruauðlindainnan sveitarfélagsins. Nokkur samhljómur ermilli auðlindastefnunnar og Rammaáætlunarum vernd og nýtingu orkuauðlinda sem alþingihefur unnið að síðastliðin 20 ár.Auðlindastefnan er eitt meginþemað í nýju

    Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar, en í því er

    lögð svokölluð hverfisvernd á ýmis svæði innansveitarfélagsins sem innihalda náttúrumenning-arminjar. Sem dæmi má nefna Eldvörp, Sela-tanga, Húshólma og Brimketil. Þessar minjareru meðal þeirra sem Reykjanes jarðvangurmun gera hærra undir höfði og betur aðgengi-legar fyrir ferðafólk. Engin hverfisverndar-svæði eru innan Reykjanesfólkvangsins. Geopark, eða jarðvangur, er ekki skilgreindur

    í lögum. Um þá gilda hinsvegar ákveðnir vott-unarskilmálar sem UNESCO hefur sett. Þaðeru tæplega 100 jarðvangar til í heiminum ogum helmingurinn í Evrópu. Einn slíkur hefurþegar fengið vottun á Íslandi, þ.e. Katla Geo-park á Suðurlandi.Tilgangur Reykjanes Geopark er að vernda og

    nýta jarðminjar svæðisins í þágu sjálfbærrarþróunar og eflingu byggðarinnar. Að matiGrindavíkurbæjar er mögulegt að sinna þeimsvæðum sem eru innan Reykjanesfólkvangsbetur með því að beita hverfisverndarákvæðumskipulagslaga og vottunarskilmálum UNESCOen hefur verið gert með skilmálum Reykjanes-fólkvangs.

    Róbert RagnarssonHöfundur er bæjarstjóri í Grindavík

    Reykjanesfólkvangur eða Reykjanes Geopark?

    Viltu taka þá5 í nýsköpunog þróun í Grindavík?Ýmis uppbygging í hafsækinni starfsemi á sér nú stað í Grindavík eins og fullvinnsla sjávarafurða, líftækni, haftengd ferðaþjónusta, framleiðsla á snyrtivörum og margt fleira.

    Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjum að sækjaum styrk til þess að ráða til sín nemendur til að sinna verkefnumsem lúta að nýsköpun og þróun í starfseminni.

    Um er að ræða tvo styrki að upphæð allt að 500 þúsund hver.Styrkir geta verið allt að 50% af styrkhæfum kostnaði gegn mót-framlagi umsækjanda.

    Umsóknum, með nafni verkefnis og umsækjanda, skal skilað tilskrifstofu Grindavíkurbæjar fyrir 15. mars, merkt;„Nýsköpun og þróun í Grindavík“.

    Í umsókninni skal koma fram hvaða verkefni um er að ræða,hvert sé markmið verkefnisins og =árhagsáætlun. Verkefnin skuluunnin í Grindavík og hafa tengingu viðstarfsemi í bænum.

    Fylgt verður viðmiðum VaxtarsamningsSuðurnesja við mat á styrkhæfum kostnaði.

    www.grindavik.is

  • 18

    Á fundi frístunda- og menningarnefndarþann 6. febrúar sl. var til umræðuvarðveisla gamalla muna sem hafa veriðgeymdir í áhaldahúsi bæjarins í nokkurár. Eru þetta munir sem m.a. voru ígeymslu á 3ju hæð Víkurbraut 62, áðuren þeirri hæð var breytt í skrifstofuhús-næði, og munir sem voru í Gestshúsi. Á fundinn mættu þeir Hallur Gunnarsson,

    Einar Lárusson og Örn Sigurðsson en þeirfélagar hafa í sínum frítíma flokkað þessamuni og sett í geymslukassa sem nú erugeymdir hjá Þorbirni hf. Sýndu þeir myndir afhelstu munum og vilja gjarnan fá svör við þvíhvað Grindavíkurbær hyggst gera með þá.

    Málið var svo til umræðu í bæjarráði Grinda-víkur sem felur frístunda- og menningarnefndað kalla eftir mati óháðs aðila á menningar-legu- og sögulegu gildi þessara hluta og jafn-framt því að hefja vinnu við gerðmenningarstefnu Grindavíkurbæjar sem m.a.tekur á varðveislu sögulegra muna.

    Bæði frístunda- og menningarnefnd ogbæjarráð bóka þakklæti til þeirra félaga fyrirbæði virðingavert og óeigingjarnt sjálfboða-starf í þágu samfélagsins í Grindavík.

    Flokkuðu gamla muniFrystipressa.Vefstóll.

    Sýningarvél úr Festi. Filman enn í!

    Umslag merkt Einari G. Einarssyni í Garðhúsum frá því í ágúst 1930.

    Gamalt koffort.

    Loftknúin sög til að nota neðansjávar.

    Umferðarréttur akandi umferðar um stíga og slóða Á fundi bæjarráðs var minnisblað Land-slaga fyrir Grindavíkurbæ um umferðarréttakandi umferðar um stíga og slóða lagtfram. Bæjarráð vísar minnisblaðinu tilskipulags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar og að það yrði birt áheimasíðu bæjarins.

    • Almannaréttur skv. lögum um náttúruverndÍ eignarréttarlegu tilliti er meginreglan sú aðóheimilt er að fara um eignarland nema meðsamþykki landeiganda nema löggjafinn hafimælt fyrir um á annan hátt. Í lögum um náttúruvernd nr.44 frá 1999 eru ákvæði um almannarétt til umferðar. Þar er sjónum beintað gangandi, hjólandi og ríðandi mönnum.Ekki er þar mælt fyrir um almannarétt tilakandi umferðar. Almannaréttur til akandi um-ferðar er því ekki fyrir hendi samkvæmt lögumum náttúrvernd.

    • VegalögUm vegi er fjallað í fjallað í vegalögum nr. 80frá 2007. Eru vegir flokkaðir í III. kafla laganna í 4 megin flokka, þjóðvegi, sveitar-félagsvegi, almenna stíga og einkavegi. Almenningi er heimil umferð um allar tegundirvega nema einkavegi án leyfis enda eru hinirvegaflokkarnir vegir sem eru gerðir og haldiðvið af opinberu fé. Veghaldara hinna opinberuvega þ.e. ríkis eða sveitarfélaga er heimilt aðfjarlægja muni af vegum á kostnað eigandamunanna. Veghaldara er líka heimilt að tak-marka umferð um vegi til að takmarka skemmdir á vegu og tryggja greiða umferð.

    Í 55. gr. er fjallað um vegi, stíga, götutroðn-inga, sem ekki falla undir neinn vegaflokk. Þarer tekið fram að landeiganda sé heimilt aðgirða slíkan veg með hliði en hann megi ekkilæsa hliðinu né hindra umferð um veginnnema með leyfi sveitarstjórnar.

    Með vísan til framangreinds má draga þá ályktun að almenningi sé heimil umferð umalla vegi nema einkavegi.

    • Aflagðir vegirEf aflögðum vegum hefur ekki verið skilað tillandeiganda, sbr. 4. mgr. 39. gr. vegalaga, viðlagningu nýrra vega tilheyra þeir þeim semáður átti veginn.

    • Vegir og stígar skv. skipulagi Í skipulagi t.d. aðalskipulagi eða deiliskipulagi,er oft gerð grein fyrir vegum og stígum. Þaðeitt og sér heimilar ekki umferð um eignarlandnema stígarnir/vegirnir tilheyri sveitarfélaginueða vegagerðinni. Hafi ekki verið samið viðlandeiganda eða svæði undir veg/stíg tekiðeignarnámi er umferð um viðkomandi svæðiekki heimil akandi nema með leyfi lan-deiganda.

    • Hefðarréttur til umferðarÍ minnisblaði þessu er ekki fjallað um hefðar-rétt til umferðar en vera kann að einstakir aðilar hafi öðlast slíka rétt til umferðar umeignarlönd annarra skv. ákvæðum laga umhefð. Ætla má að slíkur umferðarréttur sé al-mennt sýnilegt ítak og skapist á 20 árum.

  • JÁRNGERÐUR 19

    Útsvarslið Grindavíkurbæjar var valið Grind-víkingur ársins 2012. Þau fengu flestar tilnefn-ingar og var það samdóma álit valnefndarheimasíðunnar að þau séu vel að þessum titlikomin og voru þau heiðruð á þrettándahátíðinni.Útsvarslið Grindavíkur sigraði hina árlegu

    spurningakeppni RÚV síðasta vetur með glæsibrag enliðið skipuðu þau Agnar Steinarsson, Daníel Pálma-son og Margrét Pálsdóttir. Grindavíkurbær sigraðiFljótsdalshérað í úrslitaviðureign Útsvars,spurningakeppni bæjarfélaganna á RÚV þann 28. aprílsíðastliðinn. Leikar fóru 72 - 55 okkar frábæra liði ívil. Frábær liðssamvinna og liðsandi var grunnurinnað sigri Grindavíkur. Þá kom Siggeir símavinursterkur inn. Grindavíkurliðið fékk 300 þúsund krónasigurlaun frá RÚV sem sigurliðið gaf áfram í velferð-armál. Grindavíkurliðið ákvað að gefa upphæðina tilBláliljusjóðs Kvenfélags Grindavíkur sem styrkir fatlaða einstaklinga í Grindavík til kaupa á hjálpar-tækjum.

    Taekwondó- og júdókappinn Björn LúkasHaraldsson og hlaupakonan ChristineBuchholz voru kjörin íþróttamaður ogíþróttakona Grindavíkur 2012 við hátíðlegaathöfn í Hópsskóla á gamlársdag. Bæðináðu glæsilegum árangri á síðasta ári ííþróttagreinum sínum.Nokkur aldursmunur er á þeim en Björn Lúkas

    er 17 ára og Christine 46 ára. Þau eiga þaðsameiginlegt að annað foreldri þeirra er þýskt.Björn Lúkas er alveg einstaklega hæfileikaríkur

    íþróttamaður. Björn Lúkas er að skara fram úr íþremur íþróttum samtímis þ.e. taekwondo, judoog brasilísku jiu jitsu þar sem hann keppir bæðií unglinga og fullorðinsflokki. Björn Lúkasstefnir á að taka svarta beltið í bæði judo ogtaekwondo á næstunni. Christine Buchholz er félagi nr. 30 í félagi 100

    km hlaupara og hefur tekið þátt í, nú síðast Ul-tima Frontera í Andalusiu á Spáni dagana 20. og21. október sl. Það er 166 km langt hlaup í fjall-lendi. Þar sigraði hún kvennaflokkinn í 166 km.og var sú eina sem lauk hlaupinu af konunum.Var útnefnd ofurhlaupari ársins 2012 í kvenna-flokki á uppskeruhátíð FrjálsíþróttasambandsÍslands í lok október.

    Björn Lúkas og Christine íþró5afólk ársins 2012

    Christine Buchholz íþró@akona ársins og Björn Lúkas Haraldsson íþró@amaður ársins.

    Jóhannes Haraldsson júdóþjálfari hjájúdódeild UMFG var gerður að heiðurs-félaga UMFG en hann hefur bæði keppt íjúdó og þjálfað hjá UMFG í rúma ?óraáratugi og lagt grunninn að glæsilegumárangri grindvískra ungmenna í þessari

    íþró@agrein.

    Þau fengu hvatningarverðlaunin: Gyða Dögg Heiðarsdó@ir fyrir mótocross, Guðný EvaBirgisdó@ir fyrir kna@spyrnu, Pitor Latowski faðir Adams Þórs og Róberts Arnar La-

    towski sem fengu verðlaun fyrir júdó, Sigurbjörn Dagbjartsson sem tók við viður-kenningu fyrir Karólínu Ívarsdó@ur sem var verðlaunuð fyrir fimleika, Julia Sicat fyrir

    körfukna@leik, Hinrik Guðbjartsson fyrir körfukna@leik, Gil Fernanders fyrir sund,Gísli Þráinn Þorsteinsson fyrir taekwondó, Sigurður Bergmann fyrrum júdókappi og

    Ólympíufari sem a>enti verðlaunin, Helena Bjarndís Bjarnadó@ir formaður frístunda-og menningarnefndar og Bjarni Már Svavarsson formaður UMFG.

    Grindvíkingar ársins 2012

    Agnar Steinarsson, Margrét Pálsdó@ir, Daníel Pálmason og Róbert Ragnarsson bæjarstjóri.

  • 20

    Vodafone hefur tilkynnt Kauphöllinni umað félagið væri búið að semja um afnot afgagnaflutningsstreng sem alþjóðlegafyrirtækið Emerald Networks ráðgerir aðleggja til Íslands og kemur hann upp íGrindavík, við Sandvík og Mölvík. Undirbúningur fyrir lagningu strengsins hefur

    staðið yfir í nokkur ár, en hann mun hefjast ísumar og gert er ráð fyrir að strengurinn verðitekinn í gagnið næstkomandi haust. Þetta segir Gísli Hjálmtýsson, framkvæmda-stjóri Thule investments, en hann situr meðalannars í stjórn Emerald og kemur að verkefn-inu fyrir hönd Thule investments.„Það hefur verið okkur meginmarkmið að

    tryggja að Ísland verði með í fyrsta fasanum ogað það séu engar efasemdir með það“ segirGísli. Hann segir að í öllum samningum semfélagið hafi gert sé tekið fram að Ísland sé ífyrsta fasa, en það er lagningin frá Long islandí Bandaríkjunum til Írlands, með tengingu viðÍsland.

    Nú þegar hefur forhönnun farið fram ogbotnrannsóknir verið gerðar. Þá hafa ölltilskilin leyfi fengist að sögn Gísla. Strengurinnmun koma upp í Grindavík, en það gefurmeðal annars kost á góðum tengingum á

    suðvestur horni landsins þar sem Emerald hyg-gst koma upp ljósleiðarakerfi.Gísli segir að verkefnið eigi sér langan aðdrag-

    anda, en boltinn hafi byrjað að rúlla fyrir alvöruárið 2011. „Stóru hlutirnir byrja að gerast ummitt árið 2011 þegar breska fjárfestingafélagiðWellcome Trust kemur inn í verkefnið. Þeireiga í dag stærsta eignarhlutinn, eða tæplega49%“. Wellcome Trust er nærst stærsti fjár-festingasjóður í heimi sem er í einkaeigu, á eftirsjóði Bill og Melindu Gates. Heildarfjárfesting við verkefnið er yfir 320

    milljón Bandaríkjadollarar, eða tæpir 42milljarðar íslenskra króna, að sögn Gísla. Fyrstifasinn kostar um 280 milljón dollara, en annarfasinn um 48 milljón dollara. Aðrir fjárfestareru helst þeir sem hafa komið beint að verkefn-inu og tengdir aðilar þeim segir Gísli.

    Fjármögnun á verkefninu er ekki lokið en

    Gísli gerir ráð fyrir að íslenskir fjárfestar muniað lokum leggja til um 10% af heildarhlutafé íverkefnið, en hann telur að þátttaka Íslendingahafi verið mun veigameiri en það hlutfall gefi tilkynna. „Við höfum verið að taka þátt í þessuverkefni og haft aðkomu langt umfram okkarfjárfestingu sem sem stafar meðal annars af þvíað þetta er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrirÍsland.“Nýi strengurinn verður 10 terabitar, eða um

    10 þúsund gígabitar og hægt verður að aukaafköstin allt að áttfalt með uppfærslum. Emer-ald Networks hefur samið við bandarískafyrirtækið TE SubCom um að leggja strenginn.Félagið hefur mikla reynslu af lagningusæstrengja og hefur þegar lagt 490 þúsundkílómetra af neðansjávarköplum sem jafngildirtólf sinnum ummáli jarðarinnar við miðbaug.

    Gagnaflutningastrengur kemur upp í Grindavík

    Fyrsti farmur af endurnýjanlegu eldsneytifrá verksmiðju íslenska nýsköpunarfyrir-tækisins Carbon Recycling International(CRI) hefur verið afhentur hollenska olíu-fyrirtækinu Argos í Rotterdam. þettakemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinuCarbon Recycling International (CRI) enfyrirtækið er það fyrsta á Íslandi semhefur útflutning á endurnýjanlegu elds-neyti. Eldsneytinu, metanóli af endurnýjanlegum

    uppruna sem framleitt er úr vatni, raforku ogkoltvísýringi, verður blandað í bensín fyrir al-mennan markað í Hollandi. Argos er eitt afleiðandi olíufyrirtækjum í Norður-Evrópu. CRI gerir ráð fyrir að flytja út til Hollands alla

    framleiðslu sem ekki fer til innanlandsnota áþessu ári. Í Evrópusambandslöndunum er skyltað skipta út hluta af bensíni og dísil meðeldsneyti af endurnýjanlegum uppruna en lögum slík orkuskipti hafa enn ekki verið sett hérá landi. Þess ætti ekki að vera langt að bíða þarsem Íslendingar eru skuldbundnir samkvæmtEES samningnum að setja slíkar reglur. Um áramótin gengu í gildi ný lög í Hollandi

    sem heimila olíufyrirtækjum að mæta kvöð umíblöndun endurnýjanlegs eldsneytis meðeldsneyti sem framleitt er með raforku afendurnýjanlegum uppruna og koltvísýringi. CRI er eina fyrirtækið í heiminum sem rekur

    verksmiðju sem framleiðir fljótandi bíla-eldsneyti úr orku sem er ekki af lífrænum upp-runa. Aðferðin var þróuð á rannsóknarstofuCRI í Reykjavík. Framleiðsla fer nú fram í nýrriverksmiðju CRI við Svartsengi á Reykjanesi.Koltvísýringur til framleiðslunnar er fangaðurúr útblæstri orkuvers HS Orku í Svartsengi. Þýska stofnunin ISCC hefur innleitt kerfi til

    þess að mæla kolefnisjöfnuð í framleiðsluferli

    CRI. Á grundvelli ISCC Plus kerfisins semsniðið var að ferli CRI hefur verksmiðjan íSvartsengi nú hlotið vottun af SGS sem erstærsti vottunaraðili í heiminum, með höfuð-stöðvar í Genf. Sýna niðurstöður vottunarinn-ar að endurnýjanlegt metanól dregur margfaltmeira úr losun koltvísýrings en allt lífeldsneyti,þ.e. etanól og lífdísill, sem framleitt er úr hveiti,korni, sykurreyr eða jurtaolíu. Um 20 milljón tonn (25 milljarðar lítra) af

    metanóli eru notuð í eldsneyti í heiminum áhverju ári en aðeins brot af þessu magni er ennaf endurnýjanlegum uppruna. Markaður fyrirendurnýjanlegt eldsneyti í Evrópu er nú um 5%af heildarorkuþörf bílaflotans en gert er ráðfyrir að hann muni tvöfaldast fyrir lok þessaáratugar. Markaður fyrir vistvænt eldsneyti semer ekki af lífrænum uppruna eða úr sorpi munvaxa hraðast á næstu árum. Búist er við aðtilskipun sem takmarkar notkun lífeldsneytissem unnið er úr jurtaafurðum sem ætlaðar eru

    til manneldis eða í dýrafóður taki gildi íEvrópusambandinu seinna á þessu ári. Argos er stærsta sjálfstæða fyrirtækið í olíu-

    dreifingu í Norður Evrópu og dreifir í hverriviku nærri jafn miklu magni af eldsneyti ognotað er á bíla hér á landi á hverju ári. Það erleiðandi í dreifingu bílaeldsneytis í Hollandi ogrekur einnig dreifingar- og sölukerfi í Belgíu,Frakklandi, Þýskalandi og Sviss. Fyrirtækiðhefur einnig verið brautryðjandi í blöndun end-urnýjanlegs eldsneytis við jarðefnaeldsneyti. CRI hóf rannsóknir og þróun á framleiðslu

    endurnýjanlegs eldsneytis árið 2006. Eld-sneytisverksmiðjan í Svartsengi var opnuðformlega vorið 2012. CRI hefur unnið að próf-unum á blöndu metanóls og bensíns í samstarfivið innlend olíufélög, auk þess sem endur-nýjanlegt metanól er notað til framleiðslu álífdísil hjá innlendum framleiðendum. Hjá CRIstarfa nú á þriðja tug starfsmanna viðrannsóknir, viðskiptaþróun og framleiðslu.

    Selja eldsneyti til Hollands

    Strengurkemur á land

  • JÁRNGERÐUR 21

    Félagsstarf eldri borgara í vetur hefurverið með miklum blóma. Að sögn Ste-faníu S. Jónsdóttur deildarstjóra öl-drunarþjónustu Grindavíkurbæjar, semallir þekkja sem Sirrý, þarf að huga aðmörgu, sérstaklega þarf að reyna að hafafjölbreytni þannig að það sé eitthvað íboði fyrir alla. Félags- og tómstunda-starfið hefur ýmist verið námskeið semhaldin hafa verið í 4 til 8 vikur í senn eðafastmótuð dagskrá í Miðgarði, íþróttahús-inu (leikfimi og boccia), Hópinu (skipu-lögð ganga) og gömlu slökkviliðs-stöðinni (útskurður). „Námskeiðin sem hafa verið hjá okkur eru

    gler-, golf-, dans-, sund- og tálgunarnámskeið.Í Miðgarði er skipulögð leikfimi, línudans,bingó, postulínsmálun, keramik, prjón, föndurog ýmsar aðrar hannyrðir. Hægt er að nálgastdagskránna á www.grindavik.is eða í Miðgarði.Við erum í góðri samvinnu við báða leik-skólana. Leikskólinn Krókur og Miðgarður eruað vinna að verkefni sem heitir „Ungur nemurgamall temur“ og hittumst við einu sinni ímánuði. Einnig er farið í skipulagðar heim-sóknir á Laut og þau koma til okkar. Í gegnumfélagsstörf þróast vinatengsl og fólk deilirsaman sínum áhugamálum,“ segir Sirrý.Þátttakan í félagsstarfinu hefur oftast verið

    góð en stundum er hún dræm, eins og gengur.Sumir taka þátt í öllu og vilja það frekar helduren að láta starfið detta upp fyrir. Konurnar erumun duglegri að sækja í félagstarfið heldur enkarlarnir. Sirrý segir að gaman væri ef Grind-víkingar sem hafa aldur til myndu fjölmennaog sækja félagsstarfið af fullum krafti. Það erum að gera að mæta í það sem er í boði og hafagaman saman. „Það er erfitt að taka eitthvað út hvað er vin-

    sælast, það fer bara eftir áhugasviði hvers ogeins. Línudans, postulínsmálun, almennarhannyrðir, útskurður og bingó er vel sótt.Dans- og tálgunarnámskeiðin, leikfimi ogvatnsleikfimi var einnig vel sótt.“

    Mikið er um að vera fyrir eldri borgara íGrindavík. Félag eldri borgara er mjög virktog er Miðgarður í mjög góðri samvinnu við

    það. Grindavíkurbær gerir það kleift að kostaþau námskeið sem hafa verið í boði fyrir eldriborgara og hefur styrkt Félag eldri borgara umákveðna upphæð á hverju ári. „En auðvitað má alltaf betur gera og ýmis-

    legt sem má bæta, t.d. myndi ég vilja sjá aðGrindavíkurbær væri með val fyrir eldri borg-ara um að fá heimsendan mat eða koma í Mið-garð og borða þar. Ég veit að eldri borgarafélagið myndi vilja sjá að púttvöllurinn fyrirutan Miðgarð yrði að alvöru púttvelli. Mikil-vægt er fyrir bæjarfélag eins og okkar að verameð þá þjónustu að sækja og keyra fólk í tóm-stunda- og félagsstarfið til að koma í veg fyrir

    að fólk einangrast því margir hafa ekki bíl eðatreysta sér ekki að aka. Það er öllum nauðsyn-legt að eiga sér einhverja afþreyingu ogrannsóknir hafa sýnt það og þá sérstaklegameðal eldra fólks. Ef stunduð eru tómstunda-og félagsstörf þá eykur það andlega og líkam-lega vellíðan. Því miður eru margir hikandi ogjafnvel feimnir við það eitt að stunda tóm-stundastarf fyrir eldri borgara. Að lokum vil éghvetja eldri borgara og aðra Grindvíkinga til aðkoma í Miðgarð og fá sér kaffi og spjallasaman. Við viljum sjá sem flesta hér og allir eruvelkomnir,“ sagði Sirrý að lokum.

    Viljum sjá sem flesta eldri borgara í félagsstarfinu

  • Starfsmaður í KvikunaGrindavíkurbær og Kvikan, auðlinda- og menningarhús,auglýsa e#ir starfsmanni 6l að starfa í Kvikunni sumarið 2013.St