grindavík skógræktarfélag sólbrekkuskógur...meginhluti hraunanna þar eigi upptök í...

2
Skógræktarfélag Íslands, Ránargötu 18, 101 Reykjavík, sími 551-8150, [email protected], www.skog.is Lýsing Skógrækt Skógræktarfélag Suðurnesja Opinn skógur í Sólbrekkum á umhverfi Sólbrekkuskógur Suðurnesjum Opinn skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna og Olís og Alcan á Íslandi. Markmið verkefnisins er að opna skógræktarsvæði þar sem aðstaða og aðgengi verður til fyrirmyndar. Lögð er áhersla á upplýsingar, þannig að gestir fræðist um lífríki, náttúru og sögu viðkomandi svæðis. Með öflugum stuðningi - Olís og Alcan á Íslandi - opnast spennandi áningarsvæði fyrir almenning. Brautryðjendur Opinna skóga: Félagið var endurreist 1995 og stendur á gömlum grunni. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík stóð fyrir því að Skógræktarfélag Suðurnesja var stofnað 5. mars 1950. Fyrstu árin fólst starfið í gróðursetningu í Háabjalla suðaustan Vogastapa. 17. júní 1955 eignaðist félagið land norðan Seltjarnar, sem nú er nefnt Sólbrekkur. Gróðursetning hófst 1965 og þá voru settar niður 1500 plöntur af sitkagreni í skóglaust svæði. Næstu árin fram til 1969 voru ýmsar tegundir gróðursettar; birki, viðja, sitkagreni, blágreni, skógarfura, stafafura, bergfura og fjallafura, sem eru uppistaðan í þeim fallega skógi sem við sjáum í Sólbrekkum. Minna var gróðursett á níunda áratuginum en með Landgræðsluskógum 1990 færist aukinn kraftur í ræktunarstarfið. Á síðustu árum hefur verið unnið að grisjun og stígagerð. S ólbrekkur eru í jaðri Vogastapa á Reykjanesskaga. Reykjanesskaginn liggur lágt yfir sjávarmáli og þar eru víðáttumikil hraun. Vogastapi er grágrýtissvæði og er talið að meginhluti hraunanna þar eigi upptök í Háaleiti og við Grímshól sem hvoru tveggja eru elddyngjur. Að norðan gengur sjórinn á Vogastapa, sem kallaður var Kvíguvogabjörg, en að sunnan er hann brotinn að endilöngu af misgengjum og er þar sigdalur. Skógurinn stendur í hlíðum dalsins en í botni hans er Seltjörn. Jarðvegurinn á þessum slóðum er að mestu hulinn mólendi sem víða er að blása upp. Af eldri heimildum má ráða að víða var finna kjarr af víði og birki en þess sjást nú lítil merki fyrr en kemur inn í hraunin. Vogastapinn þótti varhugaverður farartálmi áður fyrr enda urðu margir úti eða hröpuðu í vondum veðrum. Gengið hafa sagnir af reimleikum allt fram til okkar daga. Enn kemur fyrir að vergfarendur þykist sjá mann á sveimi á Stapanum með höfuð undir hendi. Á hann það til að setjast inn í bíla ef menn eru einir á ferð. Skógræktarfélag Suðurnesja Reykjanesbær Hafnafjörður Grindavík

Upload: others

Post on 15-May-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Grindavík Skógræktarfélag Sólbrekkuskógur...meginhluti hraunanna þar eigi upptök í Háaleiti og v ið Grím shó l s em hv o ru tv eggj a eru elddy ngj ur. Að no rðan gengur

S k óg ræ k ta rf é la g Ís la n ds , Rá n a rg ö tu 18 , 1 01 R e yk ja v ík ,s ím i 55 1-8 15 0, s ko g@ s ko g . i s , w ww .s k og . i s

Lýsing

Skógrækt

Skógr æktar féla gSuðurnesja

Opinns kóg ur

í Sólbrekkum

á umhverfiSólbrekkuskógurSuðu rn es jum

Op i nn sk ó g u r er s a m s t a rf s v e rk e f n i

skó græktarfé laganna og Olí s og A lcan áÍ sland i. Markmið verkefni sins er að op nas kó græ kt ars v æð i þar s em að st að a o g

aðgeng i verð ur t i l f yr i rmyndar . L ögð eráhers la á up pl ýsi ngar , þanni g að gest i r fræð is tu m l í f r í k i , ná t t ú ru o g s ö gu v i ð k o m a nd i s v æð i s .Með öfl ugum st uðn ingi - Olís o g Al can á Í sl andi - opnast

sp ennand i áni ngarsv æði fy ri r a l menni ng .

Brautry ðj endur Op inna skó ga:

Félagið var endurre ist 1995 og stendur á gömlumgrunni. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík stóð fyrir

því að Skógræktarfélag Suðurnesja var stofnað 5. mars1950. Fy rst u ár in fóls t st ar fi ð í gróðu rsetn ingu íHáabjalla suðaustan Vogastapa. 17. júní 1955 eignaðist

fé lag ið l and norðan Selt jarnar , sem nú er nef ntSólbrekkur.

Gróðursetning hófst 1965 og þá voru settar

niður 1500 plöntur af sitkagreni í skóglaustsvæði. Næstu árin fram til 1969 voru ýmsartegundir gróðursettar; birki, viðja, sitkagreni,blágreni, skógarfura, stafafura, bergfura og

fjallafura, sem eru uppistaðan í þeim fa llegaskógi sem við sjáum í Sólbrekkum. Minna var gróðursett á ní undaáratuginum en með Landgræðsluskógum 1990 færist aukinn kraftur

í ræktunarstarfið. Á síðustu árum hefur ver ið unn ið að grisju n ogstígagerð.

S ó l b re k ku r e ru í j að r i V o ga s t ap a á

Reykjanesskaga. Reykjanesskaginn liggur lágt yfirsj ávarmáli o g þ ar eru ví ðátt u mi kil h raun .Vogas tapi er g rágrý ti ssvæð i og er t a lið aðmeginhluti hraunanna þar eigi upptök í Háaleiti

og v ið Gr ím shó l s em hv o ru t v egg j a erueld dy ngj u r . Að no rðan gengur s jó r inn áVogastapa, sem kallaður var Kvíguvogabjörg, en

að sunnan er hann brotinn að endilöngu af misgengjum og er þarsigdalur. Skógurinn stendur í hlíðum dalsins en í botni hans er Seltjörn.Jarðvegurinn á þessum slóðum er að mestu hulinn mólendi sem víða

er að blása upp. Af e ldri heimildum má ráða að

víða var finna kjarr af víði og birki en þess sjást núlítil merki fyrr en kemur inn í hraunin.Vogastapinn þótti varhugaverður farartálmi áðurfyrr enda urðu margir úti eða hröpuðu í vondum

veðrum. Gengið hafa sagnir af re imleikum allt framtil okkar daga. Enn kemur fyr ir að verg farendur

þykist sjá mann á sveimi á Stapanum með höfuð undir hendi. Á hann

það til að setjast inn í bíla ef menn eru einir á ferð.

Skó græktar f é lag Suðurn esj a

R e yk ja n e sb æ r H a fn a f jö rð u r

G r in d a v ík

Page 2: Grindavík Skógræktarfélag Sólbrekkuskógur...meginhluti hraunanna þar eigi upptök í Háaleiti og v ið Grím shó l s em hv o ru tv eggj a eru elddy ngj ur. Að no rðan gengur

N

Sólbrekkuskógur er ekki stór en skjólsæll og fallegur. Skógurinnl iggur í a lfarale ið, vestan Gr indarvíkurvegar , skammt sunnangatnamótanna vi ð Reykjanesbraut. Hann hefur o rðið vinsæll

útivistar- og áningarstaður á síðustu árum. Skógurinn er í fallegumbrekkum, sumstaðar gir tur lágum klöppum. Skammt sunnan hanser S el tjö rn s em eykur enn á út iv ist armögul ei ka sv æð isi ns.

Sólbrekkuskógur Gönguleiðir

850 m

350 m

50 m

50 m

Se l tjör n

V o g a s t a p i