bláa lónið - grindavík · 2018. 2. 13. · framtíðin er björt og því leitum við að...

1
Bláa Lónið leitar að framúrskarandi starfsfólki Bláa Lónið er helsta aðdráttarafl íslenskrar ferðaþjónustu og munu starfsmenn fyrirtækisins taka á móti 450.000 gestum á þessu ári. Innan raða fyrirtækisins starfa framúrskarandi starfsmenn sem búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum, eru agaðir og fágaðir í framkomu og sinna starfi sínu af mikilli samviskusemi. Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður. Við leggjum ríka áherslu á upplifun gesta okkar, gæði þjónustunnar og umhverfisins. Framtíðin er björt og því leitum við að öflugum liðs- mönnum sem búa yfir eftirtöldum eiginleikum sem einkenna starfsfólkið okkar: Hafa brennandi áhuga á starfsemi Bláa Lónsins og ferðaþjónustu Hafa ríka þjónustulund Búa yfir góðri enskukunnáttu, önnur tungumál mikill kostur Eru samviskusamir, stundvísir og sýna frumkvæði Geta tileinkað sér þá gæða- og öryggisstaðla sem við vinnum eftir Aðstoðarmóttökustjóri Um framtíðarstarf er að ræða. Aðstoðarmóttökustjóri eru staðgengill móttökustjóra og sinnir daglegri stjórnun á baðstað. Um er að ræða vaktavinnu. Snyrtifræðingar Mikil ásókn er í Blue Lagoon spa meðferðir og því leitum við að snyrtifræðingum til að veita meðferðir í Bláa Lóninu og hjá Blue Lagoon Spa í Hreyfingu. Vinnutími og vaktafyrirkomulag er samkomulagsatriði. Bíll skilyrði. Matreiðslunemi Við leitum að metnaðarfullum matreiðslunema til að starfa í hópi landsliðs matreiðslumanna á veitingastað okkar, Lava. Næturvörður Næturverðir sinna almennu viðhaldi og þrifum auk gæslu. Unnið er á vöktum. Sumarstarfsfólk Enn á eftir að ráða nokkra sumarstarfsmenn. Miðað er við 19 ára lágmarksaldur. Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhanna Oddsdóttir mannauðs- og gæðastjóri Bláa Lónsins í síma 420-8800 eða í netfangi [email protected]. Umsóknarfrestur er til 29. maí 2011 og eru umsækjendur beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Bláa Lónsins; www.bluelagoon.is/Umfyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/. Öllum umsóknum verður svarað.

Upload: others

Post on 12-Mar-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Bláa Lónið - Grindavík · 2018. 2. 13. · Framtíðin er björt og því leitum við að öflugum liðs-mönnum sem búa yfir eftirtöldum eiginleikum sem einkenna starfsfólkið

Bláa Lónið leitar að framúrskarandi starfsfólkiBláa Lónið er helsta aðdráttarafl íslenskrar ferðaþjónustu og munu starfsmenn fyrirtækisins taka á móti 450.000 gestum á þessu ári. Innan raða fyrirtækisins starfa framúrskarandi starfsmenn sem búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum, eru agaðir og fágaðir í framkomu og sinna starfi sínu af mikilli samviskusemi. Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður.

Við leggjum ríka áherslu á upplifun gesta okkar, gæði þjónustunnar og umhverfisins. Framtíðin er björt og því leitum við að öflugum liðs-mönnum sem búa yfir eftirtöldum eiginleikum sem einkenna starfsfólkið okkar:

Hafa brennandi áhuga á starfsemi Bláa Lónsins og ferðaþjónustu Hafa ríka þjónustulund Búa yfir góðri enskukunnáttu, önnur tungumál mikill kostur Eru samviskusamir, stundvísir og sýna frumkvæði Geta tileinkað sér þá gæða- og öryggisstaðla sem við vinnum eftir

AðstoðarmóttökustjóriUm framtíðarstarf er að ræða. Aðstoðarmóttökustjóri eru staðgengill móttökustjóra og sinnir daglegri stjórnun á baðstað. Um er að ræða vaktavinnu.

SnyrtifræðingarMikil ásókn er í Blue Lagoon spa meðferðir og því leitum við að snyrtifræðingum til að veita meðferðir í Bláa Lóninu og hjá Blue Lagoon Spa í Hreyfingu. Vinnutími og vaktafyrirkomulag er samkomulagsatriði. Bíll skilyrði.

MatreiðslunemiVið leitum að metnaðarfullum matreiðslunema til að starfa í hópi landsliðs matreiðslumanna á veitingastað okkar, Lava.

NæturvörðurNæturverðir sinna almennu viðhaldi og þrifum auk gæslu. Unnið er á vöktum.

SumarstarfsfólkEnn á eftir að ráða nokkra sumarstarfsmenn. Miðað er við 19 ára lágmarksaldur.

Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhanna Oddsdóttir mannauðs- og gæðastjóri Bláa Lónsins í síma 420-8800 eða í netfangi [email protected].

Umsóknarfrestur er til 29. maí 2011 og eru umsækjendur beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Bláa Lónsins; www.bluelagoon.is/Umfyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/.

Öllum umsóknum verður svarað.