starfsáætlun heilsuleikskólans suðurvalla fyrir skólaárið ...3 inngangur samkvæmt lögum um...

26
Starfsáætlun Heilsuleikskólans Suðurvalla fyrir skólaárið 2012-2013

Upload: others

Post on 12-Feb-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Starfsáætlun Heilsuleikskólans Suðurvalla fyrir skólaárið 2012-2013

  • 1

    EFNISYFIRLIT

    INNGANGUR ............................................................................................................................................................................................................... 3

    HLUTVERK HEILSULEIKSKÓLANS SUÐURVALLA ......................................................................................................................................... 4

    STEFNUKORT HEILSULEIKSKÓLANS SUÐURVALLA .................................................................................................................................... 5

    SKÝRINGAR Á STEFNUKORTI .............................................................................................................................................................................. 6

    VERKEFNAÁÆTLUN 2012 - 2013 ....................................................................................................................................................................... 9

    MÆLIKVARÐAR OG VIÐMIÐ ............................................................................................................................................................................. 11

    ÚR SJÁLFSMATSSKÝRSLU SKÓLAÁRIÐ 2011 – 2012 - UMBÓTAÁÆTLUN ......................................................................................... 13

    ÞRÓUNAR- OG NÝBREYTNISTÖRF – ÁHERSLUR NÆSTA SKÓLAÁR .................................................................................................... 17

    SÍMENNTUNARÁÆTLUN - DRÖG ..................................................................................................................................................................... 18

    LISTSKÖPUN – ÁÆTLUN UM ÞÆTTI SEM VIÐ SKRÁUM OG VINNUM MEÐ ÁSAMT ÖÐRU Í HÓPASTARFI .............................. 19

    HREYFING – ÁÆTLUN UM ÞÆTTI SEM VIÐ SKRÁUM OG VINNUM MEÐ ÁSAMT ÖÐRU Í HÓPASTARFI ................................... 20

    MÁLÖRVUN – ÁHERSLUÞÆTTIR Í MARKVISSRI MÁLÖRVUN ................................................................................................................ 21

  • 2

    SÖNGLÖG OG ÞULUR ............................................................................................................................................................................................ 22

    SAMSTARF HEILSULEIKSKÓLANS SUÐURVALLA OG STÓRU-VOGASKÓLA ....................................................................................... 23

    RÝMINGARÁÆTLUN SUÐURVALLA ................................................................................................................................................................ 24

    VIÐBRAGÐSÁÆTLUN EF SLYS BER AÐ HÖNDUM ....................................................................................................................................... 24

    file://KL4MSFS02.kl4.local/SV2$/Public.Leikskolar/Áætlanir/Starfsáætlun/Starfsáætlun%202012-2013.docx%23_Toc335312365file://KL4MSFS02.kl4.local/SV2$/Public.Leikskolar/Áætlanir/Starfsáætlun/Starfsáætlun%202012-2013.docx%23_Toc335312366

  • 3

    Inngangur

    Samkvæmt lögum um leikskóla skal leikskólastjóri gefa árlega út starfsáætlun þar sem gerð er grein fyrir starfsemi skólans. Í þessari starfsáætlun gefur að líta stefnukort leikskólans og megin áherslur næsta skólaár. Stefnukortinu er skipt í fjóra þætti, þeir eru, þjónusta, fjármál, ferlar og mannauður. Megin áherslur fyrir hvern þátt eru útskýrðar nánar í áætluninni. Auk stefnukortsins inniheldur starfsáætlunin verkefnaáætlun, mælikvarða og viðmið sem við setjum okkur, umbótaáætlun, helstu áherslur skólaárið 2012-2013, símenntunaráætlun, áætlun í málörvun, listsköpun og hreyfingu. Að lokum er áætlun um samstarf leikskólans og Stóru-Vogaskóla, rýmingaráætlun og viðbragðsáætlun ef slys verða á börnum. Það er von okkar að starfsáætlunin varpi ljósi á áherslur í starfi leikskólans næsta skólaár, styðji við faglegt starf og veiti þær upplýsingar sem henni er ætlað.

    Fyrir hönd starfsfólks Heilsuleikskólans Suðurvalla, María Hermannsdóttir, leikskólastjóri

  • 4

    Hlutverk Heilsuleikskólans Suðurvalla

    Hlutverk Heilsuleikskólans Suðurvalla er að veita börnum umönnun og menntun, búa þeim hollt uppeldisumhverfi og þroskandi leikskilyrði sem stuðlar að öryggi þeirra og vellíðan. Leikskólinn, í samstarfi við foreldra, leggur áherslu á að efla alhliða þroska barna. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og er fyrir öll börn.

    Við lítum á börnin sem skapandi, hæfileikaríka og sterka einstaklinga sem eru fullgildir þátttakendur í samfélagi leikskólans. Börnum er sýnd virðing og umhyggja og hlutverk starfsfólks er að veita börnum hvatningu, stuðning og viðfangsefni við hæfi.

    Einkunnarorð Suðurvalla eru „Heilbrigð sál í hraustum líkama“

    http://www.leikskolinn.is/sudurvellir/megin.php?vsnid=10&teg=1&fgildi=staffsida&adlykll=ST3502291014146455&stffval=myndaleit&formadg=myndaleit&tg=lmynd&mynd_flk=1&mynd_dnum=5&mynd_man=6&mynd_ar=2012&mynd_nofn=&tegbirt=2&ml_fr=50&ml_fj=10&naestux=N%E6stu+10+myndirhttp://www.leikskolinn.is/sudurvellir/megin.php?vsnid=10&teg=1&fgildi=staffsida&adlykll=ST3502291014146455&stffval=myndaleit&formadg=myndaleit&tg=lmynd&mynd_flk=1&mynd_dnum=5&mynd_man=6&mynd_ar=2012&mynd_nofn=&tegbirt=2&ml_fr=90&ml_fj=10&naestux=N%E6stu+10+myndir

  • 5

    Stefnukort Heilsuleikskólans Suðurvalla

    Þjónusta

    Fjármál

    Mannauður

    Ferli

    Ánægðir foreldrar og nemendur

    Heilsuefling

    Menntun við hæfi

    Ábyrg nýting Raunhæf fjárhagsáætlun

    Reglulegt kostnaðareftirlit

    Ánægðir starfsmenn

    Styðjandi starfsumhverfi

    Virk starfsáætlun

    Samstarf og samábyrgð

    Virkt upplýsingastreymi

    Sjálfsmat

    Virk símenntun og starfsþróun

  • 6

    Skýringar á stefnukorti

    Hvernig við sköpum gott skólastarf

    Menntun við hæfi: Skólanámskrá er lifandi vinnuplagg sem er í sífelldri þróun. Virðing er borin fyrir einstaklingnum, öllum börnum er boðið upp á nám við hæfi. Vel er haldið utanum sérkennslu og einstaklingsnámskrár. Við bjóðum upp á fjölbreyttan efnivið. Með skráningu í Heilsubók barnsins höfum við yfirsýn yfir þroskaferil hvers barns.

    Heilsuefling: Í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum er heilsuefling höfð að leiðarljósi í einu og öllu. Áhersla er lögð á holla næringu, markvissa hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.

    Ánægðir foreldrar og nemendur: Við leggjum áherslu á viðurkennandi samskipti, virðing og umhyggja eru leiðandi hugtök í leikskólanum. Við tökum vel á móti börnunum þegar þau koma í leikskólann og þau eru kvödd með nafni í lok dags. Við erum sveigjanleg í samskiptum og komum til móts við óskir foreldra eins og kostur er.

    Hvernig við tryggjum góða nýtingu fjármagns

    Raunhæf fjárhagsáætlun: Fjármálaleg markmið leikskólans felast fyrst og fremst í því að byggð er upp raunhæf fjárhagsáætlun.

    Þjónusta

    Fjármál

  • 7

    Ábyrg nýting: Við förum vel með eigur leikskólans og nýtum vel það sem til er. Við leitum ávalt hagstæðustu leiða í innkaupum.

    Reglulegt kostnaðareftirlit: Við fylgjumst reglulega með útgjöldum leikskólans með það að markmiði að halda rekstri innan fjárheimilda.

    Hvernig við náum árangri Sjálfsmat:

    Á Suðurvöllum er unnið sjálfsmat og niðurstöður eru nýttar til að þróa og bæta starfið. Virk starfsáætlun:

    Starfsáætlunin er m.a. byggð á sjálfsmati skóla. Allir starfsmenn koma að gerð starfsáætlunar. Áætlunin er lifandi vinnuplagg sem er í stöðugri þróun. Á meðan starfinu vindur fram er stuðst við leiðsagnarmat

    svo unnt sé að glöggva sig á hvernig miðar og það haft til hliðsjónar við næstu skref. Virkt upplýsingastreymi:

    Skólanámskrá er öllum aðgengileg á heimasíðu leikskólans Starfsmannahandbók sem er í sífelldri þróun. Starfsmenn koma allir að gerð hennar og nýta sér handbókina Á Suðurvöllum eru upplýsingar aðgengilegar öllum í skólasamfélaginu. Heimasíða skólans eru uppfærð a.m.k. einu

    sinni í viku, með því gerum við starfið sýnilegra í formi mynda og frétta af starfinu. Foreldrar eru auk þess upplýstir í daglegum samskiptum og samtölum. Upplýsingatöflur í fataherbergjum eru nýttar til upplýsingamiðlunar. Vikulega kemur út Starfsmannapóstur með helstu upplýsingum um það sem framundan er. Í dagbókum deilda nálgast starfsfólk allar nauðsynlegar upplýsingar.

    Samstarf og samábyrgð: Virkt samstarf er milli alls starfsfólks á Suðurvöllum. Áhersla á samábyrgð allra starfsmanna á barnahópi leikskólans. Rík áhersla á samvinnu og liðsheild, við vinnum saman sem ein heild og stefnum öll að sama marki. Samræmi milli kennara og samhæfing í störfum án þess að það skerði sjálfstæði þeirra.

    Ferli

  • 8

    Hvernig við vinnum saman Styðjandi starfsumhverfi:

    Starfsfólk fær hvatningu og stuðning í starfi Á Suðurvöllum er lögð áhersla á að nýta mannauðinn, hæfni hvers og eins fær að njóta sín með verkefnum við

    hæfi. Virk símenntun og starfsþróun:

    Virk símenntun sem allir starfsmenn njóta. Símenntun tekur mið af þörfum leikskólans og áhuga starfsfólks.

    Ánægðir starfsmenn : Menning skólans einkennist af samvinnu og uppbyggilegum samskiptum. Starfsmannaviðtöl eru einu sinni á ári og oftar ef þörf er á. Á Suðurvöllum hlustum við hvort á annað og framlag allra er metið. Starfsfólk á hlutdeild í umbótum og árangri.

    Mannauður

  • 9

    Verkefnaáætlun 2012 - 2013 Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júní

    Þjónusta Foreldrafundur

    Kynningafundur

    Foreldraviðtöl

    Fundir með foreldrafélagi leikskólans

    Fundir með foreldraráði

    Hljóm2 – börn fædd 2006

    Skráning í heilsubók barnsins

    Viðhorfskönnun meðal foreldra

    Eldhús, mötuneyti - samráð

    Einstaklingsnámskrárgerð

    Stundatöflur

    Berjamó

    Íþróttadagur

    Söngstund í sal

    Vetrarstarf

    Sumarstarf

    Uppskera/matjurtir

    Hópastarf elstu barna

    Afmæli leikskólans

    Rýmingaræfing

    Foreldramorgunverður

    Bangsadagur

    Dagur ísl. tungu

    Fyrsti b. Í heimsókn

    Piparkökubakstur

    Sívertsenhús-elstu börnin

    Dagur leikskólans

  • 10

    Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júní

    Litlu jólin

    Leiksýning

    Þorrablót

    Deildarheimsóknir

    Umferðavika

    Barnabókadagur

    Hjóladagur

    Útskrift elstu barna

    Umhverfisvika

    Sumarhátíð

    Sveitaferð

    Fjármál Skil á fjárhagsáætlun

    Skil á rekstrarlíkani

    Skil á ársskýrslu

    Mat lagt á fjárhagsstöðu-Aðalbók

    Skil fyrir launavinnslu

    Skil á dvalargjöldum

    Ferli Sjálfsmat

    Starfsáætlun 2012-2013 lokið

    Virk heimasíða

    Útgáfa Starfsmannapósts

    Mannauður Skipulagsdagar 2

    Starfsmannaviðtöl

    Viðhorfskönnun meðal starfsmanna

    Símenntunaráætlun 2012-2013 lokið

  • 11

    Mælikvarðar og viðmið Markmið Mælikvarði Viðmið Leiðir Raun 2012 Þjónusta: Menntun við hæfi Heilsuefling Ánægðir foreldrar og nemendur

    Hlutfall foreldra sem telja skólann uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til hans. Hlutfall foreldra sem eru sátt við skólamáltíðirnar. Hlutfall foreldra sem eru ánægðir með leikskólann.

    90% 90% 90%

    Viðhorfskönnun meðal foreldra. Viðhorfskönnun meðal foreldra. Viðhorfskönnun meðal foreldra.

    93% 88% 100%

    Fjármál: Raunhæf fjárhagsáætlun Ábyrg nýting Reglulegt kostnaðareftirlit

    Frávik frá fjárhagsáætlun. Frávik frá fjárhagsáætlun. Skoðað.

    0% 0% Einu sinni í mán.

    Niðurstaða úr aðalbók. Lyklar í aðalbók skoðaðir ársfjórðungslega, metið Skráning.

    100%

    Ferli: Sjálfsmat Virk starfsáætlun Virkt upplýsingastreymi Samstarf og samábyrgð

    Reglulegt sjálfsmat. Hlutfall starfsfólks sem telja sig þekkja innihald starfsáætlunar og nýta hana í starfi. Hlutfall foreldra og starfsfólks sem er ánægt með upplýsingaflæði í skólanum. Heimasíða uppfærð a.m.k. einu sinni í viku. Hlutfall starfsfólks sem telur samstarfið gott í skólanum.

    100% 95% 90% 100% 90%

    Eftirfylgni – stjórnendur. Viðhorfskönnun meðal starfsfólks Viðhorfskönnun meðal foreldra og starfsfólks Heimasíða skoðuð Viðhorfskönnun meðal starfsfólks

    100% 100% 87%-90% 100% 100%

  • 12

    Mannauður Styðjandi starfsumhverfi Virk símenntun og starfsþróun Ánægðir starfsmenn

    Hlutfall starfsfólks sem telur sig fá stuðning og hvatningu frá stjórnendum. Hlutfall starfsmanna sem telur sig geta nýtt símenntun til starfsþróunar. Hlutfall starfsmanna sem finnst andinn meðal starfsmanna góður. Hlutfall starfsmanna sem telur sig eiga hlutdeild í umbótum og árangri skólans. Hlutfall starfsmanna sem líður vel i vinnunni.

    90% 90% 90% 90% 90%

    Viðhorfskönnun meðal starfsfólks. Viðhorfskönnun meðal starfsfólks. Viðhorfskönnun meðal starfsfólks. Viðhorfskönnun meðal starfsfólks. Viðhorfskönnun meðal starfsfólks.

    100% 89% 90% 100% 100%

  • 13

    Úr sjálfsmatsskýrslu skólaárið 2011 – 2012 - Umbótaáætlun

    Veikleikar Markmið Leiðir

    Niðurstöður úr foreldrakönnun Bæta þarf gæði skólamáltíða Bæta þarf upplýsingaflæði í leikskólanum

    Að fæði í leikskólanum sé hollt, vel samsett og fjölbreytt

    Að upplýsingaflæði sé gott í leikskólanum

    Fylgja ráðleggingum Lýðheilsustöðvar og viðmiðum heilsuleikskóla um mataræði og næringarefni.

    Skólastjórnendur koma að gerð matseðla Skólastjórnendur funda reglulega með matráði og farið er yfir áherslur

    Minna foreldra á heimasíðu leikskólans Nýta upplýsingatöflur í fataherbergjum deilda betur Prenta út fréttir af heimasíðu og hengja upp í fataherbergjum deilda

    Veikleikar Markmið Leiðir

    Staðarborg: Móttökur, í foreldrakönnun náði deildin ekki viðmiði við spurningunni um hvort barnið fái góðar móttökur þegar það mætir í leikskólann Að kveðja, í foreldrakönnun náði deildin ekki viðmiði við spurningunni um hvort barnið fái hlýlegar kveðjur frá starfsfólki í lok dags Upplýsingastreymi, deildin náði ekki viðmiði í upplýsingastreymi til foreldra

    Að börn og foreldrar fái góðar

    móttökur þegar þau koma í leikskólann

    Að börn og foreldrar fái hlýlegar kveðjur þegar þau fara heim

    Að bæta upplýsingastreymi til foreldra.

    Að setja í starfslýsingu hvaða starfsmaður tekur á móti Að vanda okkur við að allir fái góðar kveðjur

    Að starfsmaður fylgi barninu í fataherbergi og kveðji það og foreldri þess

    Að vanda okkur við að allir fái hlýlegar kveðjur

    Að setja fréttir oftar á heimasíðu leikskólans Að nota töfluna betur fyrir tilkynningar Að gefa út föstudagspóst um það sem hóparnir gerðu þessa vikuna

  • 14

    Málrækt Myndsköpun Tónlist Útivera

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Að ná markmiðum

    skólanámskrár

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Við viljum vera meira vakandi fyrir að efla börnin í að rökstyðja mál sitt og vera gagnrýnin í hugsun.

    Við ætlum að efla myndsköpun innan deildarinnar. Tengja betur

    listsköpun við önnur námssvið

    Tengja saman ávaxtabita fyrir hádegi og söngstund Efla tónlist í hreyfingu og hvetja börnin til að tjá upplifun sína Hlusta á fjölbreytta tónlist

    Til að tryggja að starfsmenn hafi góða yfirsýn yfir útisvæði þá munum

    við litskipta svæðinu og starfsmenn fá borða mið lit þess svæðis sem þeir bera ábyrgð á

    Veikleikar Markmið Leiðir

    Lágibjalli: Ábendingar komu úr foreldrakönnun um að útiföt og annar fatnaður týnist eða sé látin í vitlaust hólf Óhöpp, ábendingar komu úr foreldrakönnun um að foreldrar séu ekki látnir vita ef barnið hefur lent í deilum, eða meitt sig Fataherbergi mætti oft vera snyrtilegra

    Að ganga vel um fatnað barnanna

    Að tryggja að upplýsingar til foreldra séu í lagi

    Að fataherbergið sé snyrtilegt

    Að setja fötin strax í körfuna eftir bleiuskipti Að minna foreldra á að merkja föt barnanna

    Að skrifa niður ef barn verður bitið eða verður fyrir óhappi Að hringja í foreldra

    Að sópa fataherbergið eftir þörfum Að hvetja börnin til þess að ganga frá fötunum sínum

  • 15

    Veikleikar Markmið Leiðir

    Háibjalli: Málörvun Útivera Tónlist Fataherbergi Upplýsinga streymi

    Að allir vinni markvisst með málörvun

    Að allir leggi sitt af mörkum til

    að vel gangi

    Að börnin kynnist

    fjölbreytileika hljóðfæra og annarra hljóðgjafa

    Að hvetja alla til að hengja

    upp föt og raða skóm

    Að allir séu vel upplýstir hvað er í gangi hverju sinni

    Við ætlum að vinna með bókina Markviss málörvun í samverum

    Við ætlum að dreifa okkur um úti svæðið Við ætlum að fara í röð áður en farið er inn á deild

    Við ætlum að vinna markvisst með hljóðfæri t.d. líkamann sem hljóðgjafa

    Starfsfólk er börnunum góð fyrirmynd

    Við ætlum að nota upplýsingatöfluna Við munum gefa út föstudagspóst

  • 16

    Veikleiki Markmið Leiðir

    Lyngbjalli: Upplýsingaflæði Kveðjur í lok dags Hreinlæti Eftirlit Málrækt Tónlist Náttúra og umhverfi Frágangur og snyrtimennska

    Bæta upplýsingastreymi til forelda

    Að kveðja betur börnin að loknum degi

    Að kenna börnum betur hreinlæti

    Bæta eftirlit á útisvæði og inn á deild

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Að ná markmiðum skólanámskrár

    Setja oftar fréttir inn á síðuna. Prenta það síðan út og hengja upp í fataklefa

    Að tryggja að allir fái hlýjar kveðjur í

    lok dags

    Að börnin þvoi sér eftir síðdegishressingu um leið og komið er inn á deild

    Að börnin þvoi sér um hendur eftir útiveru og klósettferðir

    Að starfsmenn dreifi sér vel á

    útisvæði Að starfsmenn inni á deild séu til

    staðar og fylgist vel með (Suðurkot/Tumakot)

    Tryggja að það sé alltaf samvera.

    Leggja áhersla á að syngja lög sem

    eru á sönglista. Deildin kemur saman einu sinni í viku

    og syngur saman

    Fara c.a einu sinni í mánuði með poka í vettvangsferð og týna rusl

    Kenna börnum að fara vel með bækur og annað dót

    Þvo oftar lök og koddaver/teppin

  • 17

    Þróunar- og nýbreytnistörf – áherslur næsta skólaár

    Síðastliðið ár voru helstu þróunar- og nýbreytnistörf þau að innleiða mat barna á skólastarfi, könnunaraðferðin var kynnt fyrir starfsfólki og við stefnum að því að innleiða hana á komandi árum. Verkefnahópur í tónlist skilaði af sér hugmyndabanka sem ætlað er að efla tónlistarstarf í leikskólanum. Unnið var að gerð foreldrahandbókar og eineltisáætlunar, en þeirri vinnu er lokið. Næstu skólaár er ætlunin að innleiða nýjar áherslur í nýrri Aðalnámskrá leikskóla, það er í raun þróunarverkefni til þriggja ára. Við höfum verið að máta ný gildi við skólastarfið. Innleiða þarf nýjar áherslur í námi og skólastarfi og að síðustu endurskoða skólanámskránna. Einnig er á áætlun að efla okkur í að vinna með þættina hreyfingu, markvissa málörvun og listsköpun.

  • 18

    Símenntunaráætlun - Drög Helstu áherslur áætlunarinnar eru að efla starfsfólk í starfsaðferðum leikskólans með það að markmiði að auka þekkingu og hæfni starfsfólks sem skilar sér í faglegu starfi og aukinni starfsánægju. Auk þess er tilgangur hennar að styðja við þróunar- og nýbreytnistörf. Í vetur er áhersla á námskeið í tengslum við innleiðingu aðalnámskrár

    Símenntun Tilgangur Tímabil Hverjir Umsjón/kennari

    Brunavarnir

    Að æfa rýmingaráætlun leikskólans September Allir Brunavarnir Suðurnesja

    Innleiðing aðalnámskrár

    Að vinna með hugtökin umhverfismennt, sjálfbær þróun og sköpun

    September 2-4 stjórnendur Sigurborg Kristjánsdóttir

    Leikur og nám Skoða leikinn í tengslum við grunnþætti menntunar

    Október 2 starfsmenn Menntanefnd Kragans/Guðrún Bjarnadóttir

    Aðferðir við íhlutun – vísindi eða valfrelsi, sérkennsla

    Benda á mikilvægi þess að nota sannreyndar aðferðir við þjálfun og kennslu barna með þroskafrávik

    Október 2 stjórnendur Sigurborg Kristjánsdóttir/ Guðný Stefánsdóttir

    Málörvun

    Efla þekkingu og færni starfsfólks í að vinna með málörvun, flokka málörvunarefni út frá málþáttum og fræðilegum forsendum

    Okt. nóv, jan og feb. Sérkennslustjóri og deildarstjórar

    Sigurborg Kristjánsdóttir/ Ásthildur Bj. Snorradóttir

    Samþætt og skapandi skólastarf

    Efla þekkingu starfsfólks Október 2-3 starfsmenn Menntanefnd Kragans/Kristín Dýrfjörð

    Innleiðing aðalnámskrár

    Að vinna með hugtökin lýðræði, mannréttindi og jafnrétti

    Október 2-4 stjórnendur Sigurborg Kristjánsdóttir//Anna Magnea Hreinsdóttir

    Innleiðing aðalnámskrár

    Að vinna með hugtakið læsi Nóvember Stjórnendur Sigurborg Kristjánsdóttir/

    Námskeið á vorönn verða ákveðin í desember 2012

  • 19

    Listsköpun – Áætlun um þætti sem við skráum og vinnum með ásamt öðru í hópastarfi Hópur Blár Grænn Rauður Gulur

    Ágúst Tilraunir með skæri, teikning

    Klippa eftir beinni línu Klippa hring Klippa hönd

    September Teikning – sjálfsmynd, tilraunir með skæri

    Teikning – sjálfsmynd, klippa eftir beinni línu

    Teikning – sjálfsmynd, klippa hring

    Teikning – sjálfsmynd, klippa hönd

    Október Vinna með litina: Gulur

    Vinna með litina: Gulur, rauður Vinna með litina: Brúnn og appelsínugulur

    Vinna með litina

    Nóvember Vinna með litina: Rauður

    Vinna með litina: Grænn og blár

    Vinna með litina: Fjólublár og bleikur

    Vinna með formin: Hringur, þríhyrningur og ferhyrningur

    Desember Vinna með litina: Grænn

    Klippa eftir beinni línu Klippa hring Klippa hönd

    Janúar Vinna með litina: Blár

    Vinna með litina; Gulur, rauður, grænn og blá

    Vinna með litina: Svartur, hvítur og grár

    Hermt eftir og teiknað: Hring, þríhyrning og ferhyrning

    febrúar Vinna með litina: Gulur, rauður, grænn og blár

    Teikning Teikning Teikning

    Mars Teikning – sjálfsmynd

    Teikning - sjálfsmynd Teikning - sjálfsmynd Teikning - sjálfsmynd

    Apríl Tilraunir með skæri

    Klippa eftir beinni línu Klippa hring - hönd Áherslur næstu mánaða:

    Maí Teikning

    Teikning Áherslur næstu mánaða:

    Júní Tilraunir með skæri

    Vinna með litina

    Júlí Teikning

    Klippa - teikna

  • 20

    Hreyfing – Áætlun um þætti sem við skráum og vinnum með ásamt öðru í hópastarfi

    Hópur Blár Grænn Rauður Gulur

    Ágúst Hopp og hlaup Hopp og hlaup Hopp og hlaup/leikir Hopp og hlaup/leikir

    September Hopp og hlaup Hopp og hlaup Hopp og hlaup/leikir Hopp og hlaup/leikir

    Október Kast og klifur Kast og klifur Kast og klifur/leikir

    Kast og klifur/leikir

    Nóvember Jafnvægi og samhæfing Jafnvægi og samhæfing Jafnvægi og samhæfing/ leikir

    Jafnvægi og samhæfing/ leikir

    Desember Hopp og hlaup Hopp og hlaup Hopp og hlaup/leikir Hopp og hlaup/leikir

    Janúar Kast og klifur Kast og klifur Kast og klifur/leikir

    Kast og klifur/leikir

    febrúar Jafnvægi og samhæfing Jafnvægi og samhæfing Jafnvægi og samhæfing/ leikir

    Jafnvægi og samhæfing/ leikir

    Mars Hopp og hlaup Hopp og hlaup Hopp og hlaup/leikir Hopp og hlaup/leikir

    Apríl Kast og klifur Kast og klifur Kast og klifur/leikir

    Kast og klifur/leikir

    Maí Jafnvægi og samhæfing Jafnvægi og samhæfing Jafnvægi og samhæfing/ leikir

    Jafnvægi og samhæfing/ leikir

    Júní Úti íþróttir frjálst Úti íþróttir frjálst Útiíþróttir frjálst Útiíþróttir frjálst

  • 21

    Málörvun – áhersluþættir í markvissri málörvun Hér eru áhersluþættir tilgreindir, hugmyndir að leikjum þeim tengdum er í möppu á deildum, það er svo barna og starfsfólks að bæta við útfrá áhuga

    Hópur Blár Grænn Rauður Gulur

    Ágúst Hlustun:

    Hlustun:

    Hlustun:

    Hlustun:

    September Hlustun:

    Hlustun:

    Hlustun:

    Hlustun – rím:

    Október Hlustun:

    Hlustun:

    Hlustun: Setningar og orð:

    Nóvember Hlustun:

    Hlustun:

    Hlustun – rím:

    Samstöfur:

    Desember Hlustun:

    Hlustun – rím:

    Hlustun – rím:

    Samstöfur:

    Janúar Hlustun – rím:

    Hlustun – rím:

    Hlustun - rím Hlustun – rím – setningar og orð – samstöfur:

    febrúar Hlustun – rím:

    Hlustun – rím:

    Setningar og orð: Forhljóð:

    Mars Hlustun – rím:

    Hlustun – rím:

    Setningar og orð: Forhljóð:

    Apríl Hlustun – rím:

    Setningar og orð: Samstöfur: Hljóðgreining

    Maí Hlustun – rím:

    Setningar og orð: Samstöfur: Hljóðgreining:

    Júní Hlustun – rím:

    Setningar og orð: Setningar og orð – samstöfur: Forhljóð – Hljóðgreining:

  • 22

    Sönglög og þulur Fyrir hvern mánuð veljum við fjögur lög og eina þulu, það er svo barna og starfsfólks að bæta við útfrá áhuga

    Ágúst Þula: Könguló, könguló Sönglög: 5 litlir apar, Með sól í hjarta, Það sem er bannað, Bátasmiðurinn og Út um mó, inn í skóg

    September Þula: Þumalfingur Sönglög: Stærsti hvalur, Söngvasveinar, Tombai, A og B og Sigling.

    Október Þula: Einn og tveir inn komu þeir Sönglög: Allir hafa eitthvað til að ganga á, Krummi krunkar úti, Allir krakkar, Skýin og Dansi, dansi dúkkan mín.

    Nóvember Þula: Sáuð þið hana systur mína Sönglög: Háttatími á himnum, Lagið um tölurnar, Ég get séð með mínum augum, Kisutangó og Hátt upp í fjöllunum.

    Desember Þula: Grýla reið með garði Sönglög: jólasönglagalisti leikskólans.

    Janúar Þula: Fagur fiskur í sjó Sönglög: Á sprengisandi, Nú er úti norðan vindur, Hreyfa og frjósa söngurinn og Þorraþræll.

    febrúar Þula: Bokki sat í brunni Sönglög: Hreppstjórinn snarpi, Ferskeytlur, Hresstu þig við og Myndin hennar Lísu.

    Mars Þula: Krumminn á skjánum Sönglög: Höfuð herðar hné og tær, Ryksugulagið, Krummi svaf í klettagjá og Kalli litli könguló.

    Apríl Þula: Sunnudagur til sigurs. Sönglög: Óskasteinar, Ég heyri svo vel, vertu til og Lóan er kominn

    Maí Þula: Græn eru laufin Sönglög: Víkivakar, Einn litill, tveir litlir, 3 litlir fingur, Tilfinningarblús, Bráðum fæðast lítil lömb og Broslagið.

    Júní Þula: Vísan um fiðrildin ( Ljóð handa börnum bls. 40) Sönglög: Með sól í hjarta, Sól, sól skín á mig, hver var að hlægja, Dúkkan hennar Dóru og Ver göngum svo lettir í lund.

  • 23

    Samstarf Heilsuleikskólans Suðurvalla og Stóru-Vogaskóla Markmið:

    Að skapa samfellu í námi barna milli skólastiga

    Að kennarar beggja skólastiga öðlist skilning á starfi hvers annars

    Að stuðla að vellíðan barna við flutning milli skólastiga

    September Kennarar beggja skólastiga funda, leggja drög að starfinu framundan

    Elstu börn leikskólans sækja íþróttir í íþróttahúsinu tvisvar í viku út skólaárið

    Október

    Nóvember

    Elstu börn leikskólans skoða bókasafnið í grunnskólanum og fá kynningu um hvernig á að meðhöndla bækur

    Desember

    Fyrsti bekkur heimsækir leikskólann hálfan dag

    Janúar Elstu börn leikskólans skoða lóð grunnskólans og fræðast um það sem fram fer í frímínútum

    Febrúar

    Skólastjóri Stóru-Vogaskóla tekur á móti elstu börnum leikskólans og kynnir skólann

    Mars

    Skólaheimsóknir – hvert barn fer í litlum hóp ásamt leikskólakennara sínum í heimsókn í grunnskólann einn dag

    Apríl Skólaheimsóknir – hvert barn fer í litlum hóp ásamt leikskólakennara sínum í heimsókn í grunnskólann einn dag

    Maí

    Fyrsti bekkur heimsækir leikskólann hálfan dag

    Kennara beggja skólastiga funda og skrifa sameiginlega ársskýrslu

  • 24

    Rýmingaráætlun Suðurvalla

    Brunaboði fer í gang, fyrstu viðbrögð við bruna

    Leikskólastjóri /staðgengill

    athugar brunaboða og kemur skilaboðum til deilda

    Starfsmaður frá hverri deild kannar aðstæður,kemur í

    dyragætt

    Hætt við rýmingu

    Er reykur eða eldur laus ?

    Nei

    Rýma húsið

    Lyngbjalli Grasflöt

    Háibjalli Rólusvæði

    Lágibjalli Matjurtagarð

    Staðarborg Göngustig

    Leikskólastjóri/staðgengill hringi í - 1 1 2

    Muna eftir að taka kladdann með

    Nafnakall, hver deild athugar hvort börn og starfsmenn hafi skilað sér á sitt útisvæði

    Miðhús Rólusvæði

  • 25

    Slys á börnum

    Viðbragðsáætlun ef slys ber að höndum

    Foreldri er látið vita um meiðsl þegar barnið er

    sótt

    Ákvörðun tekin um að hringja í foreldri

    Sá sem kemur að slysi biður um að hringt sé í - 1 1 2

    Foreldri metur hvort fara þurfi með barn til læknis

    Nei

    Nei

    Er slysið alvarlegt ? Öll beinbrot, höfuðhögg,

    meðvitundarleysi, brunaslys, alvarleg tannslys

    Upplýsir á öðrum deildum um slysið og að von sé á

    sjúkrabíl

    Hlúir að barni, fer með í sjúkrabíl ef þörf krefur

    Ef slys verður á barni/starfsmanni þá þarf að fylla út slysaskýrslu á þar til gerðu eyðublaði sem er að finna í slysaskráningamöppu á skrifstofu skólastjóra. Ef slys er alvarlegt þarf að kalla til lögreglu sem bókar slysið.

    Leikskólastjóri/staðgengill tilkynnir foreldrum um

    slysið

    Öðrum börnum haldið frá slysstað.

    Tekur á móti sjúkrabíl

    Látið skólastjóra eða staðgengil hans vita af slysinu eins fljótt og auðið er