hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 lífeyrissjóðir eru mikilvægir hlutverk...

28
Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál? Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða Félag mannauðsfólks

Upload: others

Post on 08-Mar-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Hvað þarft þú að

vita um

lífeyrismál?

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

Félag mannauðsfólks

Page 2: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Heildarsamtök lífeyrissjóða

• Allir lífeyrissjóðir landsins - 21

• 9 manna stjórn, 2 starfsmenn og 5

fastanefndir

• Eignir lífeyrissjóða innan samtakanna

3.933 ma.kr. í árslok 2017

• Stærstu sjóðirnir: LSR, Lífeyrissjóður

verzlunarmanna, Gildi-lífeyrissjóður, Birta,

Frjálsi og Almenni lífeyrissjóðurinn

Landssamtök lífeyrissjóða

Page 3: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Landssamtökin

• Gæta í hvívetna hagsmuna sjóðfélaga

• Málssvari lífeyrissjóða

• Vinna að útgáfu- og fræðslumálum lífeyrissjóða

– Námskeið

– Fræðslufundir

– Annað

• Stuðla að hagræðingu og þróun í starfi aðildarsjóðanna

• Fylgjast með þróun lífeyrismála erlendis og taka þátt í

alþjóðlegu samstarfi samtaka lífeyrissjóða

3

Page 4: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Heildareignir

lífeyrissjóða í

árslok 2017

voru um 3.933

ma.kr. Eignir í

erlendum

gjaldmiðlum

voru 26,2%.

Hlutfallið

hækkaði frá

fyrra ári.

Eignir um 1,6 þjóðarframleiðsla

4

Page 5: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Spá um þróun kerfisins 2016-2065

sem hlutfall af VLF

10/9/2018

Page 6: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Fimm ára

meðaltal er

hagstætt.

Raunávöxtun

á ári 5,3% að

jafnaði

5 ára raunávöxtun

Page 7: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Tíu ára

raun-

ávöxtun

hefur alltaf

verið

jákvæð

10 ára raunávöxtun

Page 8: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Raunávöxtun

lífeyrissjóða

er áætluð

5,5%

Raunávöxtun sl. 24 ár

Page 9: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Þjóðfélagið breytist

9

Samkvæmt spám mun

fjöldi á vinnualdri á

móti hverjum

lífeyrisþegafækka úr 6 í

tæplega 3

Page 10: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

10

Lífeyrissjóðir eru mikilvægir

Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta þau og greiða ævilangan ellilífeyri eða áfallalífeyri við vissar aðstæður. Áfallalífeyrir er samheiti yfirörorku-, maka- og barnalífeyri.

Lífeyrissjóðirnir byggja á sjóðsöfnun sem þýðir að hver kynslóð sparar og byggir upp sjóði til að standa undir eftirlaunum þegar hún hættir að vinna.

Hver kynslóð sparar fyrir sig

Ævilangur ellilífeyrir

Áfallalífeyrir (örorka, fráfall)

Langtíma-sparnaður

Page 11: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• I. Stoð. Almannatryggingar

– tekjutengdar greiðslur

• II. Stoð. Skyldubundið samtryggingarkerfi

– lífeyrisgreiðslur hefjast 60-70 ára

(skerðing/aukning)

• III. Stoð. Frjáls lífeyrissparnaður

– laus til útborgunar frá 60 ára aldri

Þriggja stoða kerfi

10/9/2018

Page 12: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

I. stoð: Almannatryggingar

skatttekjur

II. Stoð: Lífeyrissjóðir

4% + 11,5% = 15,5%

III. Stoð: Viðbótarlífeyrissparnaður

2 eða 4%+ 2%

Þriggja stoða lífeyriskerfi

Page 13: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Almennu lífeyrissjóðirnir

– sjóðsöfnun

• „Opinberu“ sjóðirnir

– Að hluta:

• sjóðsöfnun

• gegnumstreymi

10/9/2018

Lífeyrissjóðir

Page 14: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Starfsgreinasjóðir

• Lífeyriskerfi opinberra starfsmanna

• Lífeyrissjóðir með opna aðild

Skyldubundið samtryggingarkerfi

10/9/2018

Page 15: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Tryggir þátttöku allra – aukin hagkvæmni

• Margir spara ekki án skyldu og því hætt

við að þeir sem leggja fyrir þurfi að

fjármagna þá sem ekki sýna fyrirhyggju

Skyldutrygging - hugmyndafræðin

9.10.2018 15

Page 16: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Víðtæk réttindi

• Ellilífeyrir ævilangt

• Örorkutrygging komi til tekjutaps vegna

sjúkdóms eða slyss

• Falli sjóðfélagi frá eiga eftirlifandi maki og

börn rétt til maka- og barnalífeyris

9.10.2018 16

Page 17: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Iðgjald frádráttarbært frá tekjuskattsstofni –frestar skattlagningu

• 8% af heildarlaunum

– 4% lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð

– 4% hámarksiðgjald sem viðbót

• Kjarasamningsbundið mótframlag

– Algengt að mótframlag sé 2%

9.10.2018 17

Viðbótarlífeyrissparnaður

Page 18: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Útborgun séreignarlífeyris

– 60 ára

• Fyrsta íbúð: Skattaafsláttur, kr. 500.000 á ári í

allt að 10 ár. Nýtt sem útborgun eða til að greiða

niður lán

• Skattur

– Við útborgun er greiddur fullur tekjuskattur

9.10.2018 18

Reglur um útborgun

Page 19: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• „óheimilt að framselja, veðsetja eða á annan hátt ráðstafa innstæðu eða réttindum samkvæmt samningi um viðbótartryggingavernd eða lífeyrisréttindi í séreign nema með samkomulagi skv. 1.–3. tölul. 3. mgr. 14. gr. Ekki verður gerð aðför í réttindum samkvæmt slíkum samningi og enginn skuldheimtumaður í dánarbúi eða þrotabúi hefur rétt til að skerða réttindin á nokkurn hátt.“

9.10.2018 19

Undanþegin aðför

Page 20: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

Lifandi vefur um lífeyrismál í víðum skilningi, aðgengilegar upplýsingar, fréttir og áhugaverðar greinar eða viðtöl við fólk í leik og starfi.

Lífeyrismál.is

20

Lífeyrismál.is

Page 21: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Lífeyrisgáttin hjálpar þér að fá yfirsýn yfir

þau réttindi sem þú unnið þér inn á

starfsævinni.

• https://www.lifeyrismal.is/is/lifeyrisgattin

Lífeyrisgáttin

Page 22: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• 1969, samkomulag aðila vinnumarkaðarins

um stofnun atvinnutengdra lífeyrissjóða með

skylduaðild og sjóðsöfnun (lög um eftirlaun

aldraðra félaga í stéttarfélögum nr. 63/1971)

• Lög um starfskjör launþega nr. 9/1974

• Lög um starfskjör launafólks og

skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 55/1980

• Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og

starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997.

Söguágrip

9.10.2018 22

Page 23: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Lífeyrissjóðir eiga rót sína að rekja til

kjarasamninga

– Sjóðir ákveðinna starfsgreina

– Opnir sjóðir

• Velja þarf vörsluaðila viðbótar-

lífeyrissparnaðar og ávöxtunarleið

• Lifeyrismál.is

23

Aðild að lífeyrissjóði

Page 24: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Í kjarasamningi ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 var samið um hækkun iðgjalds í áföngum úr 8% í 11,5%:

– 1. júlí 2016: 0,5%

– 1. júlí 2017: 1,5%

– 1. júlí 2018: 1,5%

• Tilgangurinn var að jafna lífeyrisréttindi á almennum markaði við þau réttindi sem gilda fyrir starfsmenn ríkis og sveitafélaga

24

Hækkun á iðgjaldi

Page 25: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Valið hefur áhrif á tryggingarvernd viðkomandi þar sem ævilangur lífeyrir og áfallalífeyrir byggist á samtryggingarréttindinum

• Ef ekkert er valið fer hækkunin í samtryggingu

• Tilgreindri séreign eru settar ákveðnar skorður umfram hefðbundinn séreignarlífeyrissparnað– Við andlát gengur innstæða til eftirlifandi maka og barna.

– Úttekt getur í fyrsta lagi hafist 5 árum fyrir „almennan lífeyristökualdur“ og dreifist að lágmarki á 5 ár. Laus til útborgunar við 67 ára aldur.

– Ekki ráðstafað inn á lán, fyrstu íbúð o.s.frv.

– Lífeyrissjóðir hafa stofnað sérstakar deildir fyrir tilgreinda séreign.

25

Tilgreind séreign

Page 26: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Á viðkomandi val um lífeyrissjóð?

– tryggingaréttindi/séreign

• Hefur verið hugað að samningi um

viðbótarlífeyrissparnað?

• Á aðili val milli þess að greiða í

samtryggingu eða tilgreinda séreign?

26

Grundvallarspurningar

Page 27: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

• Hver eru tryggingaréttindi mín?

– Lífeyrisgáttin

• Er þörf fyrir viðbótartryggingar?

• Hver er staðan ef ég og/eða maki minn

föllum frá?

– Þarf að gera samning um skiptingu ellilífeyris?

– Réttarstaða sambúðarfólks/hjúskapar

– Er þörf fyrir erfðaskrá?

27

Hvað ættu allir að huga að?

Page 28: Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?...10 Lífeyrissjóðir eru mikilvægir Hlutverk lífeyrissjóða er að taka við iðgjöldum sjóðfélaga og launagreiðenda, ávaxta

TAKK FYRIR KOMUNA!