Íslenska annað tungumál - mms · 2018. 1. 10. · 6. amma og afi markmið að nemandinn læri...

7
31 © 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN 6. Amma og afi Markmið Að nemandinn læri að skilja og þjálfist í að nota orðtakið að leggja árar í bát málsháttinn æfingin skapar meistarann orð sem notuð eru um rúmföt atviksorðið líkur e-m lýsingarorðin marglitur og einlitur Áhersluþættir Fjölskyldan, amma, afi, foreldrar og börn Gróðursetning, garðrækt Íslensk málfræði Íslensk sérkenni: sumarbirtan Verkefni í pdf-formi Glósubókin Mynd og orð/setningar Líkt/ólíkt/eins Marglitt/einlitt Samtal (ritun) Málfræðispil (no) Orðaforði (könnun) Gagnvirkt efni og pdf-efni á vef Námsgagnastofnunar Skólablaðið Ritnefndin – Axel: Kyn lýsingarorða. Æfum íslensku Spurningakeppnin Keppnin: Hvað passar ekki? (lo) Listavefurinn og Norski listavefurinn Plöntuvefur Málfræðigreining Kennsluhugmyndir Fallegt blómaveggspjald með íslenskum nöfnum blómanna gæti verið til prýði í skólastofunni Blómamyndum safnað, td (litmyndir úr blöðum) Nöfn blómanna skráð á miða sem síðan eru festir við viðeigandi mynd Rætt um liti blómanna og hvaða blóm séu einlit og hver séu marglit Hvar er bókasafnið? Skoðað á korti yfir bæinn og athugað hvað sé í boði þar bfyrir nemendur sem eru að læra íslensku Annað námsefni Málfræðibókin mín, 1 hefti, bls 19 (lo), bls 11 og bls 21–23 (fallbeyging) Kæra dagbók 2, bls 15 og 19 (lo) Listasaga – Frá hellalist til 1900

Upload: others

Post on 26-Jan-2021

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 31© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afi

    Markmið

    Aðnemandinnlæriaðskiljaogþjálfistíaðnota• orðtakiðaðleggjaáraríbát .• málsháttinnæfinginskaparmeistarann .• orðsemnotuðeruumrúmföt .• atviksorðiðlíkure-m .• lýsingarorðinmargliturogeinlitur .

    Áhersluþættir• Fjölskyldan,amma,afi,foreldrarogbörn .• Gróðursetning,garðrækt .• Íslenskmálfræði .• Íslensksérkenni:sumarbirtan .

    Verkefni í pdf-formi• Glósubókin .• Myndogorð/setningar .• Líkt/ólíkt/eins .• Marglitt/einlitt .• Samtal(ritun) .• Málfræðispil(no .) .• Orðaforði(könnun) .

    Gagnvirkt efni og pdf-efni á vef NámsgagnastofnunarSkólablaðið• Ritnefndin–Axel:Kyn lýsingarorða.

    Æfum íslensku• Spurningakeppnin .Keppnin:Hvaðpassarekki?

    (lo .) .

    Listavefurinn og Norski listavefurinn PlöntuvefurMálfræðigreining

    Kennsluhugmyndir• Fallegtblómaveggspjaldmeðíslenskumnöfnum

    blómannagætiveriðtilprýðiískólastofunni .• Blómamyndumsafnað,t .d .(litmyndirúr

    blöðum) .• Nöfnblómannaskráðámiðasemsíðaneru

    festirviðviðeigandimynd .• Rættumlitiblómannaoghvaðablómséueinlit

    oghverséumarglit .• Hvarerbókasafnið?Skoðaðákortiyfirbæinnog

    athugaðhvaðséíboðiþarbfyrirnemendursemeruaðlæraíslensku .

    Annað námsefni• Málfræðibókin mín,1 .hefti,bls .19(lo .),bls .11

    ogbls .21–23(fallbeyging) .• Kæra dagbók 2,bls .15og19(lo .) .• Listasaga–Fráhellalisttil1900 .

  • 32© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afi

    Glósubókin

    Íslenska Annað tungumál

    _______________________

    eftirlaun

    í fyrra = á síðastliðnu ári

    lík: líkur

    málar: mála

    sérstök

    málfræðispil: málfræði + spil

    endalaust

  • 33© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afi

    Skrifaðu rétt orð við númerin.

    2_____________________ 9_____________________ 4_____________________

    1_____________________ 11_____________________ 6_____________________

    Skrifaðu stuttar setningar (3–5 orð) um myndirnar.

    8___________________________________________________________________________________

    5___________________________________________________________________________________

    Skrifaðu rétta setningu við myndirnar.

    Hreinnþvotturásnúru .

    Stjúpanermarglit .

    Tréðerhærraenrunninn .

    Morgunfrúereinlit .

    Dragðu strik milli orðanna. Hvað eru orðin mörg?

    m o r g u n f r ú a f i a m m a k e r r a þ v o t t u r s n ú r a m á l f r æ ð i

    Alls:_______orð .

    12

    3

    4

    56

    7

    8 9 10 11

    13 12

  • 34© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afi

    Skoðaðu þessi orð!

    Fleirtala

    (karlkyn,þeir) strákarnirerulíkir/ólíkir

    (kvenkyn,þær) stelpurnarerulíkar/ólíkar

    (hvorugkyn,þau) börninerulík/ólík

    eins lík (næstum eins) ólíkar (ekki eins)

    Skrifaðu rétt orð við hverja mynd.

    lík ólík eins líkir ólíkir eins líkir ólíkir eins líkir ólíkir eins

    líkar ólíkar eins líkir ólíkir eins líkar ólíkar eins líkar ólíkar eins

    EnSímonogafi,þeirerunúeiginlegaalvegeins!

    MikiðerhúnSollalitlalíkmömmusinni .

    Nei,mérfinnstþiðsysturnarmjögólíkar .

    lærðu!

    Finnstþérhúnekkertlíkmér?

    Skoðaðu blaðsíðu 19.

  • 35© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afi

    Skrifaðu rétt orð.

    Ammaogafikomafráútlöndum .

    Þauætlaað__________________________fjölskylduna .

    Sonjaferútaðsnúru .Húnætlarað_________________________________ .

    Mammakeyptistjúpurogmorgunfrúr .Húnætlarað_________________________þæríblómabeðið .

    SímonferinnmeðskófluogdótiðhennarSollu .

    Hannætlarað_________________________ígarðinum .

    Krossaðu í réttan reit.

    Frímerkið er

    � marglitt � einlitt

    Peysan er

    � marglit � einlit

    Bakpokinn er

    � marglitur � einlitur

    Regnboginn er

    � marglitur � einlitur

    Tjaldið er

    � marglitt � einlitt

    Dúkkan er

    � marglit � einlit

    Blómið er

    � marglitt � einlitt

    Póstkassinn er

    � marglitur � einlitur

    lærðu!

    karlkyn kvenkyn hvorugkyn(hann) (hún) (það)

    marglitur marglit marglitteinlitur einlit einlitt

    gróðursetjaheimsækja

    hengja upp þvotttaka til

    Skrifaðu á línurnar nöfn á nokkrum hlutum sem eru einlitir.

    ________________________________________

    ________________________________________

    ________________________________________

    Skrifaðu á línurnar nöfn á nokkrum hlutum sem eru marglitir.

    ________________________________________

    ________________________________________

    ________________________________________

    Skoðaðu blaðsíðu 13.

  • 36© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afi

    Hvað eru afi, amma og Símon að segja? Búðu til samtal.

    Málfræðispil afa og Símonar

    Skoðaðu með vini/vinkonu. Búið svo til nýjan leik.

    orð kyn tala fall

    hundurinn karlkyn eintala nefnifall

    hundinn

    hundinum

    hundsins

    kisan

    kisuna

    stelpan

    stelpunni

    Skoðaðu blaðsíðu 11 og bls. 21–23 og vefinn

    Málfræðigreining á www.nams.is

  • 37© 2013 Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir – 08874 Verkefni með Kæra dagbók 3 NÁMSGAGNASTOFNUN

    6. Amma og afiOrð sem ég er búin(n) að læra.

    1 2 3 4

    A

    B

    C

    D

    Í hvaða reit eru þessi orð?

    snjóþota_________ skófla_________ ófærð_________

    þvotturásnúru_________ snjóbretti_________ sprauta_________

    stjúpa_________ áheyrendur_________ kór_________

    Hvaða orð eru í reitunum?

    C-3_____________________ B-1_____________________ A-2_____________________

    D-1_____________________ C-4_____________________ B-3_____________________

    D-3_____________________ C-2_____________________ B-4_____________________

    B-2_____________________ D-2_____________________ A-1_____________________