drög að byggingarreglugerð

21
Drög að byggingarreglugerð Björn Karlsson Ingibjörg Halldórsdóttir Benedikt Jónsson Hafsteinn Pálsson Guðmundur Gunnarsson

Upload: kera

Post on 19-Mar-2016

95 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Drög að byggingarreglugerð. Björn Karlsson Ingibjörg Halldórsdóttir Benedikt Jónsson Hafsteinn Pálsson Guðmundur Gunnarsson. 8. kafli. Burðarþol og stöðugleiki. Erindisbréf nefndarinnar. Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir börn. 8. Burðarþol og stöðugleiki. 8.1 Markmið - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Drög að byggingarreglugerð

Drög að byggingarreglugerð

Björn KarlssonIngibjörg Halldórsdóttir

Benedikt JónssonHafsteinn Pálsson

Guðmundur Gunnarsson

Page 2: Drög að byggingarreglugerð

8. kafli

Burðarþol og stöðugleiki

Page 3: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir

börn

Page 4: Drög að byggingarreglugerð

8. Burðarþol og stöðugleiki • 8.1 Markmið

• 8.2 Breyttar forsendur • 8.3 Breyting á þegar byggðu mannvirki eða breytt

notkun • 8.4 Undirstöður • 8.5 Jarðtæknileg rannsókn • 8.6 Burðarvirki – Almenn ákvæði / Festingar / Formbreytingar

og óvenjulegt álag / Svignun, hliðarfærsla og titringur

• Skýrari ákvæði varðandi breytingar mannvirkjum eða breytta notkun

Page 5: Drög að byggingarreglugerð

8. Burðarþol og stöðugleiki • 8.7 Sement og steinsteypa

– Inngangur / Gæðamat / Virkni steinefna / Virk steinefni / Prófanir steinefna / Saltinnihald og gæði steinefna / Útisteypa sem er að mestu laus við saltáhrif / Útisteypa sem verður fyrir saltáhrifum / Útreikningur á vatnssementtölu / Rekstrarleyfi steypustöðvar / Framleiðsla steinsteypu þar sem ekki er steypustöð

• 8.8 Stál og ál – Tæringarflokkar stáls / Notkun áls þar sem hætta er á tæringu

• 8.9 Timbur • 8.10 Gler •  Nýtt ákvæði varðandi gler• Ákvæði um steypu í að mestu óbreytt

Page 6: Drög að byggingarreglugerð

10. kafli

Hollusta, heilsa og umhverfi

Page 7: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir

börn

Page 8: Drög að byggingarreglugerð

10. Hollusta, heilsa og umhverfi

• 10.1 Meginmarkmið • 10.2 Loftgæði og loftræsing

– Markmið / Almennt um loftræsingu / Ferskloft, uppblöndun lofts og mengandi svæði / Loftinntak/ útblástursop / Loftræsing íbúða og tengdra rýma / Loftræsing ýmissa rýma íbúðarhúsa / Loftræsing atvinnuhúsnæðis / Mesta leyfilegt magn CO2 í innilofti

• 10.3 Þægindi innilofts – Markmið / Innivist

• Aukin markmiðsákvæði, aukin krafa til hollustu, þ.m.t. loftræsingar

Page 9: Drög að byggingarreglugerð

10. Hollusta, heilsa og umhverfi

• 10.4 Birta og lýsing • 10.5 Raki

– Markmið / Vörn gegn skemmdum/óþægindum af völdum raka og vatns / Vörn gegn úrkomu / Lágmarksþakhalli / Vörn gegn rakaþéttingu / Raki í byggingarefni / Votrými, tengirými notkun vatns

• 10.6 Mengun v. byggingarefna – Markmið / Kröfur • 10.7 Þrif mannvirkja/ meindýr – Markmið

• Nýjar kröfur varðandi ljósmengun, auknar kröfur til votrýma og vegna hættu á rakamyndun í byggingarefnum

Page 10: Drög að byggingarreglugerð

11. kafli

Hávaðavarnir

Page 11: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Bætt hljóðvist m.a. í umhverfi barna

Page 12: Drög að byggingarreglugerð

11. Hávaðavarnir • 11.1 Markmið • 11.2 Kröfur • Skýrari kröfur og auknar vegna

hljóðvistar• Tekin upp tilvísun til staðals – ÍST 45

Page 13: Drög að byggingarreglugerð

13. kafli

Orkusparnaður og hitaeinangrun

Page 14: Drög að byggingarreglugerð

Markmiðsákvæði laganna• Að stuðla að vernd umhverfis með því

að hafa sjálfbæra þróun að leiðarljósi við hönnun og gerð mannvirkja

• Að stuðla að góðri orkunýtingu við rekstur bygginga

Page 15: Drög að byggingarreglugerð

13. Orkusparnaður og hitaeinangrun

• 13.1 Ákvörðun á U-gildum og heildarleiðnitapi • 13.2 Heildarleiðnitap og lágmarks

einangrunarkrafa - nýtt húsnæði og viðbyggingar• 13.3 Viðhald/ endurbygging byggingarhluta • 13.4 Raka- og vindvarnir• 13.5 Loftþéttleiki húsa• Auknar kröfur um orkusparnað og um

einangrun• Bæði vegna nýbygginga og viðhalds húsa

Page 16: Drög að byggingarreglugerð

14. kafli

Lagnir og tæknibúnaður

Page 17: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir

börn

Page 18: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.1 Markmið • 14.2 Almennt um hita- og kælikerfi

– Markmið / Stýribúnaður / Dælubúnaður / Festingar / Frágangur á pípulögn / Afkastageta / Varmagjafar / Afloftun hitakerfis / Áfyllingarbúnaður / Hljóðvistarkröfur

• 14.3 Hitakerfi tengd hitaveitu - Markmið / Efniskröfur / Tengigrind og tenging við veitukerfi / Stillibúnaður / Öryggisþrýstibúnaður / Bakrennslisvatn / Þrýstiprófun

• Skýrari markmiðsákvæði, hljóðvistarkröfur og öryggiskröfur

Page 19: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.4 Ketilkerfi og ketilrými – Ketilrými / Ketilkerfi, olíu- og rafhitun

• Lítið breytt aðallega framsetning

• 14.5 Neysluvatnskerfi – Markmið / Efniskröfur / Tenging við veitukerfi / Festingar / Þéttleiki og þrýstiprófun / Frágangur á pípulögn / Hljóðvistarkröfur / Afkastageta / Hollusta/ Öryggi

• Skýrari markmiðsákvæði, hljóðvistarkröfur og öryggiskröfur

Page 20: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.6 Fráveitulagnir – Markmið / Lagnir undir neðstu plötu / Frárennsli við töppunarstaði / Varasöm eða hættuleg efni / Gólfniðurföll / Öryggisbúnaður / Loftun lagna / Bakrennsli / Stærðarákvörðun

• Skýrari markmiðsákvæði og öryggiskröfur

• 14.7 Raflagnakerfi og raforkuvirki• 14.8 Gaslagnir

– Gaslagnir í atvinnuhúsnæði / Gaslagnir á heimilum

• Lítið breytt aðallega framsetning

Page 21: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.9 Loftræsibúnaður – Almennar kröfur / Orkunotkun

• Skýrari markmiðsákvæði og auknar kröfur m.a. varðandi orkunotkun

• 14.10 Olíuþrýstikerfi, þrýstiloft o.þh. • 14.11 Lyftur – Almennar kröfur / Lyftugöng, vélarými

og loftræsing / Rennistigar o.fl. / Ýmiss tæknibúnaður, s.s. sjálfvirkir hurða-, gluggaopnarar o.fl. þ.h.

•  Að mestu óbreytt