prius - toyota.is · hafðu samband við toyota motor europe nv/sa til að fá nánari upplýsingar...

36
Prius

Upload: dolien

Post on 21-Mar-2019

219 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Prius

Page 2: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Toyota Prius heldur áfram að ryðja brautina með Hybrid Synergy Drive®.

HönnunHönnun Prius er víðfræg og straumlínulögun hans gerir hann jafnvel enn sparneytnari.

BorgarvænnHybrid Synergy Drive® tæknin lágmarkar eldsneytiseyðslu, sem leiðir til einstaklega lágs útblásturs CO2 – sérstaklega í borgarakstri.

ArfleifðYfir þrjár milljónir bíla hafa verið seldar síðan hann kom á markaðinn árið 1997. Prius hefur því sögu sem þú getur treyst.

AksturseiginleikarPrius hentar öllu aksturslagi og nútímaleg tækni veitir kraftmikla og mjúka akstursupplifun.

HSD-tækniHybrid Synergy Drive® tæknin sameinar bensínvél og rafafl með þeim hætti að afköst og skilvirkni aukast til muna.

2

Page 3: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

3

Page 4: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Náttúruleg hönnun. 12 ára saga nýsköpunar.

Prius hefur alltaf verið hannaður með tilliti til náttúrunnar og áhersla verið lögð á litla loftmótstöðu sem leiðir til minni mengunar og lágmarkar eldsneytiseyðslu. Á síðustu 12 árum hefur sérhver nýjung verið straumlínulagaðri en sú síðasta. Í dag er Prius áfram brautryðjandi í straumlínulagaðri hönnun og sparneytni.

4

Page 5: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

5

Page 6: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Njóttu akstursins og tækninýjunganna.

6

Page 7: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

1. Góð tenging Veldu Toyota Touch & Go kerfið og snertu einfaldlega skjáinn til að spila uppáhalds-tónlistina þína, þú getur fundið áfangastaði með gervihnattaleiðsögukerfi, eða séð á auðveldan hátt hvert þú bakkar á þægilegum 6,1” skjá.

2. Lagt í stæði án vandræða Bakkskynjari (IPA)* aðstoðar þig við að leggja sjálfkrafa í valið stæði. Með tækni sem inniheldur myndavél aftan á bílnum og EPS (rafdrifið aflstýri), reiknar IPA út stýrishreyfingar til að komast inn í heppilegt bílastæði.

3. Ekki missa sjónar af veginum framundan Sjáðu allt án þess að taka augun af veginum. Hraði, sparneytni, núverandi hybrid-stilling – þessar upplýsingar birtast á sjónlínuskjánum á framrúðunni. Þú sérð leiðsagnarupplýsingarnar þínar líka ef þú velur Toyota Touch & Go.

4. Kannaðu eldsneytiseyðslu í rauntíma Þú einfaldlega horfir á gaumljósið fyrir hybridkerfið til að sjá hvort þú ert að ná fram bestu mögulegu eld- sneytisnýtingu. Lagaðu akstur þinn að upplýsingunum og þú sérð eldsneytiseyðsluna og útblástur kolefnis minnka í rauntíma.

Prius hefur til að bera háþróaðan tæknibúnað, t.d. e-CVT (rafstýrð gírskipting með óendanlega mörgum gírhlutföllum) sem leiðir til kraftmeiri og mýkri aksturs. Hin fræga hybridtækni stuðlar að minni eldsneytiseyðslu og lægri rekstrarkostnaði.

Þú getur fengið akstursupplýsingar einfaldlega með því að snerta stýrið með þumalfingri. Eða séð allt um eldsneytisnýtingu á sjónlínuskjánum, svo þú þarft aldrei að taka augun af veginum framundan. Prius gerir allt fyrirhafnarlaust og allan akstur afslappaðan.

*Staðalbúnaður í Exe útfærslu

7

4.

3.

2.

1.

Page 8: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Vertu vistvænn með Hybrid Synergy Drive

Hybrid Synergy Drive® tæknin tvinnar saman tvo rafmótora og 1,8 lítra bensínvél sem gerir bílinn mjög vistvænan. Hann slekkur sjálfkrafa á bensínvélinni þegar þú stöðvar bílinn og og heldur henni óvirkri í kyrrstöðu, t.d. við umferðarljós.

Prius notar Hybrid Synergy Drive® tæknina sjálfkrafa til að velja bestu akstursstillinguna, en þú getur líka sjálf(ur) valið eina af þremur stillingunum:

EV-stilling – hentar fullkomlega í þéttri borgarumferð, gengur fyrir hreinu rafafli allt að 2 km leið og notar ekkert eldsneyti og veldur engum útblæstri CO2 .

Aflstilling (Power mode) – hentar fullkomlega fyrir hraðbrautir og veitir þér viðbragðssneggra vélarafl.

Eco-stilling – frábær fyrir venjulegan akstur, dregur lítillega úr hemlunartíma sem minnkar eldsneytiseyðslu.

Með Hybrid Synergy Drive® tækni tryggir þú hagkvæmni í gegnum betri eldsneytisnýtingu og veldur minni umhverfisáhrifum með minni útblæstri CO2 .

90 4,013610,4g/km§lítrar á 100 km§DIN hö.*sek. 0–100 km/h

Hröðun Afl Eldsneytisnotkun CO2 útblástur

* Sameinað heildarafl bensínvélar og rafmótora. § Blandaður akstur.

8

Page 9: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

9

Page 10: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Stöðugleikastýring (VSC+)Stöðugleikastýringin (VSC) virkjar hverja bremsu fyrir sig eftir þörfum og stýrir afköstum vélarinnar til að viðhalda stöðugleika og forðast skrið í snöggum beygjum eða hálku.

Viðvörunarljós fyrir neyðarhemlun (EBS)Við neyðarhemlun blikkar EBS ljósið í sífellu og varar þannig aðra vegfarendur við.

Fyrir bjartari framtíð og öruggari nútíma.

10

Page 11: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Virkir höfuðpúðarVið aftanákeyrslu nemur skynjari þegar mjóbak farþegans þrýstist að sætisbakinu. Innbyggð eining virkjar höfuðpúðana þannig að þeir færast upp og fram á við og veita þannig aukinn stuðning við höfuð. Þetta dregur úr höggi á hnakkann og minnkar hættuna á hálsáverkum.

HemlunarhjálpÞegar þú nauðhemlar nemur hemlunarhjálpin það og bætir tafarlaust í hemlunarkraftinn. Með þessum hætti nær ABS-kerfið fullri getu.

SRS-loftpúðakerfi (Supple-ment Restraint System)Prius er búinn sjö loftpúðum.

11

Page 12: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Uppgötvaðu einstaka tækni

Framboð útfærslna — Exe — Sol

Framboð útfærslna — Sol (valbúnaður) — Exe (valbúnaður)

Framboð útfærslna — Exe (valbúnaður)

Framboð útfærslna — Sol — Exe

Framboð útfærslna— Sol — Exe

Framboð útfærslna — Sol — Exe

Toyota Touch er 6.1” litaskjár með margmiðlunarmöguleikum sem birtir upplýsingar um ökutækið og er tengdur við bakkmyndavél svo öruggara sé að bakka.

Toyota Touch & Go býður upp á alla eiginleika Toyota Touch og auk þess leiðsögukerfi og tengdar þjónustur.

Lykllalaus opnun og ræsihnappur Aflæsir bílnum án þess að taka þurfi fram lykilinn. Þú ræsir bílinn einfaldlega með því að ýta á rofann.

e-CVT sjálfskipting skilar bestu vinnslunni fyrir öll akstursskilyrði og tryggir mestu mögulegu sparneytni.

Hraðastillir viðheldur sjálfkrafa jöfnum hraða bílsins.

Toyota Touch Pro er 7” margmiðlunarskjár í lit og háskerpu með þróað leiðsögukerfi með bakkmyndavél sem er með leiðbeinandi línum.

12

Page 13: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Framboð útfærslna — Sol — Exe

Framboð útfærslna — Sol — Exe

Framboð útfærslna — Exe

Framboð útfærslna — Sol — Exe

Framboð útfærslna — Sol — Exe

Takkavísir í mælaborði gerir þér kleift að velja með fingrunum aksturs-upplýsingar, stýra loft-ræstingu og hljómtækjum.

LED-aðalljós Nýhönnuð LED-aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu og aðalljósaþurrkum sem auka nætursýn.

Sjálfvirk loftræsting Prius er útbúinn sjálfvirkri loftræstingu sem viðheldur þægilegu hitastigi fyrir alla farþega.

Dagljósabúnaður tryggir að Prius er sýnilegur öðrum vegfarendum að degi til.

Þokuljós að framan auka sýnileika þinn og öryggi í slæmu veðri.

Sólarrafhlöður á renndum sóllúgum nota sólargeislana til að kæla innanrýmið.

Framboð útfærslna — Exe (valbúnaður)

13

Page 14: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Prius línan – Ytra byrði

Sol ExeHelsti búnaður— 17” álfelgur (5-arma)— Rafstýrðir, hitaðir og aðfellanlegir

speglar, samlitir yfirbyggingu — Margspegla halógen-framljós— Dagljósabúnaður (LED)— Þokuljós að framan

Helsti búnaður (umfram Sol-útfærsluna)— LED-aðalljós — Þurrkur á aðalljósum— Birtuskynjari— Regnskynjari

14

Page 15: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Prius línan – Innanrými

Sol ExeHelsti búnaður— Dökk innrétting— Lykillaus opnun og ræsihnappur

(aðeins fyrir ökumann)— Sjálfvirk loftkæling— Toyota Touch— Bakkmyndavél— Sjónlínuskjár— 6 hátalarar

Helsti búnaður — Dökkt sætisáklæði— Hraðastillir— Leðurklætt stýri með 4 örmum

Helsti búnaður (umfram Sol-útfærsluna)— Lykillaus opnun og ræsihnappur— Baksýnisspegill með glýjuvörn— 8 hátalarar— JBL premium hljómkerfi

15

Page 16: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Aukahlutir

1. Hlíf á afturstuðara og gúmímotta í skott

2. Farangursnet lóðrétt

3. Sílsahlífar framan

Hafðu samband við Toyota söluaðila eða skoðaðu www.toyota.is til að fá upplýsingar um aukabúnað sem er í boði.

16

01 02

03

Page 17: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

6. Hliðarlistar

7. Krómlisti neðst á afturhlera

8. Krómlistar á hliðar4. Krómlistar ofan við númeraplötu

5. Toppgrindarbogar

17

04

05

06

07

07

08

08

Page 18: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Felgur og áklæði

Staðalbúnaður á Prius Sol og Exe

17” álfelgur (5-arma)

Staðalbúnaður í Exe-útgáfu. Svart leður

Staðalbúnaður í Prius Sol Svart tauáklæði

Valbúnaður í Exe-útgáfu. Aqua-leður

18

Page 19: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Litir

8V1 Dökkgrár* * Sanserað lakk.

040 hvítur

202 svartur

070 perluhvítur*

3R3 Rauður* 3R9 Dökkrauður*

1F7 silfraður*

8S6 heiðblár*

19

Page 20: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Tæknilýsingar

Mælingar á eldsneytisnotkun og magni koltvísýrings í útblæstri eru gerðar á grunngerð ökutækisins og fara fram við stýrð umhverfisskilyrði, samkvæmt evrópskum lögum sem gefin er út af Evrópunefndinni. Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla og útblástur CO2 geta verið önnur en þau gildi sem mæld eru. Aksturslag og aðrir þættir (s.s. ástand vega, umferð, ástand ökutækis, uppsetning búnaðar, farmur, farþegafjöldi o.fl.) hafa áhrif á eldsneytisnotkun ökutækisins og CO2 útblástur.

UMHVERFISÞÆTTIR1.8 l HSD e-CVT

17" felgur

Eldsneytiseyðsla (viðeigandi löggjöf)

Blandaður akstur (lítrar/100 km) 4.0

Innanbæjarakstur (lítrar/100 km) 4.0

Utanbæjarakstur (lítrar/100 km) 3.8

Ráðlagður flokkur eldsneytis Blýlaust 95 oktana bensín eða meira

Eldsneytisgeymir (lítrar) 45

Koltvísýringur, CO2 (viðeigandi löggjöf)

Blandaður akstur (g/km) 92

Innanbæjarakstur (g/km) 93

Utanbæjarakstur (g/km) 87

Útblástur (Tilskipun Evrópusambandsins 715/2007 samkvæmt síðustu breytingu með tilskipun 692/2008F)

Mengunarstaðall Euro 5

Kolmónoxíð, CO (mg/km) 258

Vetniskolefni, THC (mg/km) 58.4

Vetniskolefni, NMHC (mg/km) 53.7

Köfnunarefnisoxíð, NOx (mg/km) 5.8

Eldsneytiseyðsla, í akstri (viðeigandi löggjöf)

Hljóðstig í akstri (dB(A)) 69

20

Page 21: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

VÉL 1.8 l HSD e-CVT Rafall Rafgeymir

Vélarkóði 2ZR-FXE

Fjöldi strokka 4 í línu

Ventlakerfi 16-ventla DOHC með VVT-i

Eldsneytiskerfi Rafræn innspýting

Slagrými (cm3) 1798

Stimpilstærð (mm x mm) 80,5 x 88,3

Þjöppunarhlutfall 13.0 : 1

Hámarksafköst (DIN hö.) 99

Hámarksafköst (kW/sn./mín.) 73/5200

Hámarkstog (Nm/sn./mín.) 142/4000

Heildarafköst tvinnkerfis í blönduðum akstri (kW) 100

Heildarafköst tvinnkerfis í blönduðum akstri (DIN hö.) 136

Frekari upplýsingar varðandi rafal

Gerð Mótor með riðstraumi og varanlegum segli

Hámarksafköst (kW) 60

Hámarkstog (Nm) 207

Hámarksspenna (V) 650

Frekari upplýsingar varðandi rafgeymi

Gerð Nikkel-málmblanda

Spenna (V) 201.6

Fjöldi rafgeymaeininga 28

Rafgeymisrýmd (3HR) Amp.klst. 6.5

AFKÖST 1.8 l HSD e-CVT

Hámarkshraði (km/klst.) 180

0-100 km/klst. (sek.) 10.4

Viðnámsstuðull 0.25

21

Page 22: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Tæknilýsingar

MÁL OG ÞYNGDIR

Ytri mál

Ytri lengd (mm) 4480

Ytri breidd (mm) 1745

Ytri hæð (mm) 1490/1505*

Sporvídd að framan (mm) 1515

Sporvídd að aftan (mm) 1510

Skögun að framan (mm) 925

Skögun að aftan (mm) 855

Hjólhaf (mm) 2700

Beygjuradíus - dekk (m) 5.5

Innri mál

Innri lengd (mm) 1905

Innri breidd (mm) 1470

Innri hæð (mm) 1225

Þyngdir

Heildarþyngd (kg) 1805

FJÖÐRUN

Framfjöðrun MacPherson gormafjöðrun

Afturfjöðrun Snerilfjöðrun

HEMLAR

Hemlar að framan Loftkældir diskar

Hemlar á afturhjólum Diskar

22

Page 23: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

1525/1515* mm

1745 mm

1490

/150

5* m

m

4480 mm

925 mm855 mm 1520/1510* mm

1745 mm

2700 mm

MÁL OG ÞYNGDIR

Farangursrými

Lengd farangursrýmis, aftursæti niðri (mm) 880

Lengd farangursrýmis, aftursæti niðri (mm) 1830

Heildarbreidd farangursrýmis (mm) 1555

Heildarhæð farangursrýmis (mm) 645

Farangursrými, að þaki þegar aftursæti eru uppi (lítrar) 445

Farangursrými, að þaki þegar aftursæti eru niðri (lítrar) 1120

= Staðalbúnaður – = Ekki fáanlegt * Með sóllúgu.

DEKK OG FELGUR Sol Exe

17” álfelgur (5-arma)

Varadekk

23

Page 24: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

BúnaðurYTRA BYRÐI Sol Exe

Rafstýrð sóllúga –

Sólarrafhlaða –

Hliðarspeglar í sama lit og yfirbygging

Rafstýrðir hliðarspeglar

Upphitaðir hliðarspeglar

Aðfellanlegir hliðarspeglar

Margspegla halógen-framljós –

LED-aðalljós –

Dagljósabúnaður (LED)

Þurrkur á aðalljósum –

Þokuljós að framan

Birtuskynjari –

Regnskynjari –

Bakkskynjari (IPA) –

Vatnsfráhrindandi gler í hliðarrúðum –

Grænlitað hert gler

Bakkmyndavél

ÞÆGINDI Sol Exe

Lykillaust aðgengi og ræsihnappur (aðeins fyrir ökumann) –

Lykillaust aðgengi og ræsihnappur (ökumaður, farþegi, skott) –

Hraðastillir

Leðurklætt stýri með 4 örmum

Útdraganlegt velti- og aðdráttarstýri

Rafknúið aflstýri

Sjálfvirk loftkæling

24

Page 25: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

ÞÆGINDI Sol Exe

Sólknúin loftræsting –

Baksýnisspegill –

Baksýnisspegill með glýjuvörn –

Rafmagnsinnstungur (2)

Rafdrifnar rúður að framan

Rafdrifnar rúður að framan og aftan

Rafdrifnar rúður með festivörn

Armpúði að framan

Armpúði í aftursæti

Loftsía

MARGMIÐLUN OG UPPLÝSINGAR Sol Exe

Toyota Touch

Toyota Touch & Go

Toyota Touch & Go Pro –

Takkavísir í mælaborði

Fjarstýring fyrir hljómtæki í stýri

Símrofi á stýri

Raddstýringarrofi á stýri

Lýsingarkerfi stafrænna mæla

Fjölnota upplýsingaskjár

Yfirlit yfir tvinnkerfið

Vistakstursljós

Bakkmyndavél

= Staðalbúnaður = Valbúnaður – = Ekki fáanlegt

25

Page 26: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

BúnaðurMARGMIÐLUN OG UPPLÝSINGAR Sol Exe

Sjónlínuskjár

6 hátalarar –

8 hátalarar –

JBL premium hljómkerfi –

Aukatengi

USB-tengi

SÆTI Sol Exe

Hiti í bílstjóra- og farþegasæti

Rafstýrður stuðningur við mjóbak í ökumannssæti

Hæðarstilling á ökumannssæti

GEYMSLURÝMI Sol Exe

Aðfellanleg farangurshlíf

Geymsluhólf undir gólfi í skotti

Snagar

Vasar í sætisbökum ökumanns- og farþegamegin

Tvöfalt hanskahólf með ljósi

Glasahaldarar

26

Page 27: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

ÖRYGGI Sol Exe

ABS-hemlakerfi með rafstýrðri hemlunardreifingu (EBD)

Hemlunarhjálp

Díóðuljós (LED) í aftur- og bremsuljósum

Stöðugleikastýring (VSC+)

Spólvörn (TRC)

HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)

SRS-loftpúðakerfi (Supplement Restraint System) - 7 loftpúðar

Virkir höfuðpúðar

Forstrekkjarar og álagsvörn

ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla

Hægt að gera loftpúða fyrir farþega í framsæti óvirkan

= Staðalbúnaður = Valbúnaður – = Ekki fáanlegt

27

Page 28: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Kynntu þér nánar tæknibúnað Prius.

Orðasafn

Þessi gerð er búin sjö loftpúðum. Þar á meðal eru hnéloftpúðar fyrir ökumann, SRS-loftpúðar fyrir ökumann og farþega, hliðarloftpúðar fyrir framsætin og SRS-loftpúðatjöld fyrir fram- og aftursætisfarþega.

SRS-loftpúðakerfi (Supplement Restraint System)Ef gefið er of mikið inn eða hjól missir grip og fer að spóla dregur TRC-spólvörnin sjálfkrafa úr vélarafli og stýrir hemlaafli til að ná gripi á ný.

Spólvörn (TRC)

HAC-kerfið auðveldar við að taka af stað í brekku með því að beita sjálfvirkri hemlun í allt að tvær sekúndur eftir að stigið er af bremsunni. Þetta kemur í veg fyrir að bíllinn renni aftur. Þetta er virkjað með því að stíga fastar á hemlafótstigið eftir að bíllinn hefur staðnæmst á meðan að gírstöngin er í einhverjum framgír.

HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)

Birtuskynjarinn nemur birtustigið og kveikir sjálfkrafa á framljósunum þegar birtan er lítil.

Birtuskynjari

Forstrekkjarar og álagsvörn eru innbyggð í 3ja-punkta öryggisbelti í framsætum til að vernda gegn meiðslum á bringu.

Forstrekkjarar og álagsvörn

Í sætunum eru sérstakar festingar eins og t.d. tjóður sem hindrar að sæti detti fram á við. Þannig má festa ISOFIX-barnabílstóla á auðveldan og öruggan hátt (fást hjá söluaðila Toyota).

ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla

28

Page 29: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Sjálfvirkur regnskynjari stillir umsvifalaust rúðuþurrkuna á viðeigandi hraða.

Regnskynjari

Gaumvísar hybridkerfisins samanstanda af orkuflæðisskjá og ECO-drive skjá. Þetta hjálpar þér að stunda umhverfisvænan akstur og draga úr eldsneytisnotkun.

Yfirlit yfir hybridkerfið

Hið framsækna CVT-kerfi (Electronically-controlled Continuously Variable Transmission) er hannað til að nýta bensínvélina og rafmótorana sem best svo hröðun verði mjúk og fyrirhafnarlaus. e-CVT skilar æskilegri blöndu fyrir öll akstursskilyrði og tryggir mestu mögulegu sparneytni.

e-CVT sjálfskipting

1,8 lítra Hybrid Synergy Drive® (HSD) er háþróaðasta hybridkerfi í heimi. Það sameinar tækni 1,8 lítra VVT-i bensínvélar og tveggja rafmótora og minnkar eldsneytisnotkun, dregur úr koltvísýringi í útblæstri og skilar kraftmiklum en hljóðlátum akstri.

1.8 l HSD

Fyrsta fjarstýrða loftkælingarkerfi í heimi gerir þér kleift við réttar aðstæður að lækka hitastig innanrýmis Prius áður en stigið er inn í bifreiðina.

Fjarstýrð loftkæling

Byltingarkennt loftræstikerfi knúið háþróuðum sólarrafhlöðum sem starfa á meðan Prius bifreiðinni er lagt. Njóttu þess að stíga inn í loftkældan bíl sem lagt hefur verið í heitri sólinni.

Sólknúin loftræsting

29

Page 30: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Prius er hannaður með það fyrir augum að halda viðhaldskostnaði í lágmarki. Fáir íhlutir í bílnum þarfnast viðhaldsskoðunar og þeir sem það þurfa eru afar endingargóðir. Þar af leiðandi getur langur tími liðið á milli skoðana. Tæknimöguleikar Prius eru aðgengilegir til að lágmarka tímann sem fer í viðhald. Varahlutir frá Toyota eru á afar hagstæðu verði til að tryggja sem lægstan viðhaldskostnað fyrir þinn Prius.

Snjallar tæknilausnirSöluaðili Toyota mun aðstoða þig og leiðbeina þér í tengslum við alla viðhaldsþjónustu.

Toyota á Íslandi skýrir þér frá viðhaldsáætlun Prius. Þessi áætlun er mjög einföld og sérhönnuð til að gera þér lífið léttara. Eftir aksturslagi og aðstæðum þarfnast Prius viðhaldsskoðunar eftir hverja 15.000 km. Smurning þarf að fara fram á 6 mánaða fresti eða eftir hverja 7.500 km (hvort sem fyrr verður).

Gæðaþjónusta ToyotaFimm ára ábyrgðin nær til hvers kyns ágalla sem rekja má til galla í framleiðslu eða samsetningu. Hún gildir fyrir fimm ára eðlilega notkun, eða 160.000 km akstur, hvort sem fyrr verður, en engin takmörk eru á eknum kílómetrafjölda fyrsta árið.

Þriggja ára ábyrgð nær yfir yfirborðsryð og galla í lakki sem koma fram á lökkuðum hlutum yfirbyggingar og stafa af efnisgalla í þrjú ár án tillits til aksturs.

Tólf ára ryðvarnarábyrgð nær yfir gegnumryð á yfirbyggingunni (að innan og utan) sem hlýst af tæringu sem rekja má til efnisgalla eða slælegra vinnubragða, án tillits til aksturs.

Alhliða ábyrgð

Með því að eiga Prius færðu að njóta þess áhyggjuleysis sem orðstír Toyota fyrir áreiðanleika og heilindi felur í sér.

Viðhalds- skoðun 5Ökutækja-

ábyrgð

áraHannaður til að lágmarkaviðhald

30

Page 31: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Prius er hannaður með það fyrir augum að lágmarka viðgerðarkostnað. Stuðararnir eru með íhlutum sem draga úr höggi við árekstur. Þeir hlutar sem dýrast er að skipta um eru staðsettir fjarri hættusvæðum og þeir hlutar á yfirbyggingunni sem líklegastir eru til að verða fyrir skemmdum eru boltaðir frekar en soðnir. Af þessu leiðir að tjón helst í lágmarki og auðvelt er að fjarlægja, skipta um og laga skemmda hluti. Fyrir vikið verður kostnaður vegna varahluta og viðgerðarvinnu afar lítill.

Toyota-varahlutirAukahlutir frá Toyota eru hannaðir og framleiddir með sömu áherslu á öll gæði og bílarnir frá Toyota. Þeir eru sérhannaðir fyrir Toyota-bílinn þinn og ljá honum þitt persónulega yfirbragð hvað varðar útlit, þægindi og notagildi. Þeir hafa jafnframt verið prófaðir við erfiðustu hugsanlegu aðstæður og því getur þú treyst á áreiðanleika þeirra og endingu. Til að auka enn á öryggið er þriggja ára ábyrgð á Toyota aukahlutum þegar þeir eru keyptir með ökutækinu.

Toyota-aukahlutir

3Ábyrgð áaukahlutum

áraLágurviðhalds-kostnaður

31

Page 32: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Þar sem við rekum alþjóðlegt fyrirtæki reynum við að vera ávallt til staðar fyrir viðskiptavini okkar hvar sem þeir kunna að vera og þess vegna höfum við komið okkur vel fyrir í Evrópu. Þar af leiðandi eru fjarlægðir styttri og það skilar sér í talsverðum tímasparnaði sem bæði þú og umhverfið njótið góðs af.

Staðbundnar sölustöðvar Vörustjórnun – ökutæki Vörustjórnun - aukahlutir/varahlutir Framleiðslustaðir Þjónustufyrirtæki Prófunarstöðvar

Toyota leggur mikla áherslu á að bæta stöðugt umhverfisvernd.

Hvert smáatriði í hönnuninni er greint sérstaklega til tryggja að bílarnir okkar hafi sem minnst áhrif á umhverfið út endingartíma sinn. Þessi vandaða nálgun hefur leitt til fjölda nýjunga í bílunum okkar sem bæta umhverfiseiginleika þeirra.

Umhverfisáhrif af Prius með hefðbundinni díselvél (Euro 5) eru sýnd með heildarmati á endingartíma, með 37% CO2 (koltvísýringur), 16% köfnunarefnisoxíð, 32% NMHC (vetniskolefni án metans) 4% PM (sótagnir) og 20% minnkun brennisteinsoxíðs.

Hjá Toyota er allt gert til þess að efla vistvæna skilvirkni í gegnum allt framleiðsluferlið. Síðan árið 1990 höfum við dregið úr losun CO2 á hverja framleiðslueiningu í Toyota Tsutsumi verksmiðjunni um 50%.

Hönnun bílsins Framleiðsla bílsins

50%smíði Prius since 1990

minni losun CO2 við

32

Page 33: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Toyota leitast stöðugt við að nota skilvirkar og umhverfisvænar aðferðir við flutning og afhendingu.

Bílum og varahlutum komið til þín Við höfum sett í gang áætlun um

sjálfbæra umboðsaðila til að draga úr orku- og vatnsnotkun og úrgangi hjá öllum endursöluaðilum. Í áætluninni er tekið tillit til þátta eins og endurnýtingar rigningarvatns, bættrar þakeinangrunar og notkunar endurnýtanlegrar orku hjá nýjum endursöluaðilum, auk þess sem framkvæmt er orkumat til að greina aukna skilvirkni hjá eldri endursöluaðilum.

Sala og þjónusta við bílinn

Toyota hannar og framleiðir alla sína bíla með tilliti til lykilorðanna þriggja: minnka, endurnota, endurvinna. Til dæmis eru 95% byggingarefna Prius endurnýtanleg, 100% af byggingarefnunum eru hert og búið er að fjarlægja að öllu leyti þungmálma samkvæmt 2000/53/EB. Svo má nefna að umhverfisstefna okkar felur í sér að eigendum Toyota bjóðast nýjar og frumlegar leiðir til að skila gamla bílnum sínum. Nánari upplýsingar má finna á: www.toyota.eu eða með því að hafa samband við Toyota-umboðið.

Er ökutækið þitt komið á endastöð? Keyrðu bílinn á réttan hátt. Þannig

geturðu lækkað bensínreikninginn og dregið úr losun koltvísýrings í útblæstri um allt að 20 –30%.

01. Fjarlægðu óþarfan farangur og farm af þaki. 02. Veldu alltaf stystu akstursleiðina. 03. Forðastu að aka stuttar vegalengdir. 04. Fylgstu með loftþrýstingi í dekkjum. 05. Haltu bílnum þínum við samkvæmt eigendahandbókinni. 06. Taktu rólega af stað. 07. Notaðu aðeins loftkælinguna þegar þörf krefur. 08. Fylgstu með umferðinni og sýndu fyrirhyggju. 09. Hafðu gluggana lokaða.

Aktu gætilega

HSD er byltingarkennt, heildstætt hybridkerfi Toyota. Skipt er sjálfkrafa milli bensínvélarinnar og rafmótorsins, allt eftir akstursskilyrðum; því er bíllinn tilvalinn fyrir innanbæjar-akstur. Þú getur líka valið rafdrifinn akstur eingöngu sem þýðir hljóðlátur

og útblásturslaus akstur. Orka er endurheimt þegar þú hemlar: engar leiðslur, engin handvirk endurhleðsla. Njóttu kosta hybrid kerfisins: mjúkt, viðbragðsfljótt, hljóðlátt og ótrúlega skilvirkt.

95%er endurnýtanlegt

þínum Priusaf %20–30

minna eldsneyti og CO2

33

Page 34: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

34

Page 35: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Hjá Toyota eru gæðin alltaf í fyrirrúmi. Ekkert er svo gott að ekki sé hægt að gera það ennþá betra.

35

Page 36: Prius - toyota.is · Hafðu samband við Toyota Motor Europe NV/SA til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytiseyðsla

Til að upplifa Prius eða fá meiri upplýsingar hafðu samband við söluaðila á þínu svæði eða farðu á heimasíðuna okkar www. toyota.is

Beindu snjallsímanum þínum eða vefmyndavélinni að myndinni og upplifðu Prius á nýjan hátt.

Eftir okkar bestu vitund eru allar upplýsingar í þessu kynningarriti réttar þegar það fer í prentun. Upplýsingar um tækni og búnað í þessu kynningarriti eru háðar aðstæðum og kröfum á hverjum stað. Því er mögulegt að sumar upplýsingarnar gildi ekki um þær gerðir sem fáanlegar eru á þínu markaðssvæði. Frekari upplýsingar um tækni og búnað eru fáanlegar hjá umboðinu.• Litir á yfirbyggingum geta verið aðrir en þeir sem birtast á ljósmyndum í þessu riti. • Aflestur á QR-kóðum sem finna má í þessum bæklingi getur mögulega velt á þeim skanna sem notaður er. Toyota tekur enga ábyrgð á því ef þitt tæki getur ekki lesið QR-kóða®. • Toyota Motor Europe áskilur sér rétt til að gera breytingar á hvers kyns atriðum í tæknilýsingum og lýsingum á búnaði án frekari fyrirvara. • © 2012 Toyota Motor Europe NV/SA (‘TME’). • Óheimilt er að gera eftirmyndir af nokkrum hluta þessarar útgáfu nema með fyrirfram skriflegu samþykki Toyota Motor Europe.

03/12/PRIUS/ISL