pólland + verkefni

17
Pólland

Upload: oldusel

Post on 23-Jun-2015

803 views

Category:

Travel


11 download

TRANSCRIPT

Page 1: PóLland + Verkefni

Pólland

Page 2: PóLland + Verkefni

Pólland er við Eystrasalt en að landinu liggja Rússland austast , þá Litháen , Hvíta Rússland , Úkraína, Slóvakía í suðri , þá Tékkland og Þýskaland vestan við.

Landið er 312.685 ferkílómetrar að stærð Höfuðborgin heitir Warsaw. Stjórnarfar = Lýðveldi Íbúafjöldi = 38.626.349 ( 2004 )

Almennar upplýsingar

Page 3: PóLland + Verkefni

Fjöldi Pólverja flutti úr landi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar , einkum til Kanada og Bandaríkjanna.

Markt fólk af pólskum ættum hefur haldið við menningu ættlandsins og er í góðu sambandi við landið.

Pólland

Page 4: PóLland + Verkefni

Trúarbrögð Rómversk – kaþólskir 95% austur - réttrúnaðarkirkjan ,

mótmælendur og aðrir 5%Prósentur

Rómversk - kaþólskir 95%

Austurréttrúnaðarkirjan , mótmælendur og aðrir 5%

Page 5: PóLland + Verkefni

Tungumál - Pólska

Pólska er í hópi vestur – slavenskra tungumála ásamt tékknesku , slóvakísku og fleiri tungumálum.

Page 6: PóLland + Verkefni

Jól í Póllandi

Jólin eru mikilvægasta hátíðin í Póllandi .

Page 7: PóLland + Verkefni

Skírnardagur í Póllandi

Skírnardagur er Pólverjum en mikilvægari en afmælisdagurinn , hvergi meðal annarra þjóða er hann svo mikilvægur.

Page 9: PóLland + Verkefni

Frederic Chopin

Frederic Chopin (1810 – 1849 ) , hið fræga tónskáld og píanóleikari , fæddist nærri Varsjá.

Hann þurfti af pílótískum ástæðum að búa langtímum erlendis.

Frederic Chopin Frederic Chopin

Page 10: PóLland + Verkefni

Þjóðlagatónlist

Þjóðlagatónlist er mjög vinsæ í ´Póllandi. Hún er oft leikin undir þjóðdönsum eins

og Mazur , Krakowiak og Kujawiak.

kujawiak Krakowiak

Page 11: PóLland + Verkefni

Skólar í Póllandi

Skólakerfið: Grunnmentun er ókeypis og skyldunám er á aldrinum 7 – 16 ára.

Margir foreldrar vinna allan daginn því standa börnum til boða fjölbreytt námskeið eftir skólatíma í ljósmyndun , tónlist , handverki , íþróttum og annarri tómstundaiðju.

Page 12: PóLland + Verkefni

Íþróttir í pollandi

Knattspyrna er ein vinsælasta íþróttagreinin í Póllandi.

Pólska landsliðið hefur oft átt velgengni að fagna.

Frægastí íþróttamaður Póllands er Adam Malysz sem varð meistari í skíðastökki árið 2000.

Adam Malysz

Page 13: PóLland + Verkefni

Matargerð Pólverjar gefa sér góðan tíma til að njóta matar síns. Svínakjöt er algengast í pólskri matargerð. Rófur og kál er

algengasta grænmetið,notað í salöt,súpur,pottrétti og ýmislegt annað.

Pólskur matur er saðsamur,súpur og sósur þykkar , mikið af kartöflum og hveitibollum, kjötið vel úti látið en minna af grænmeti.

Þekktustu réttirnir eru bigos (súrkál og kjöt) og barszcz (rauðrófusúpa)

barszcz

bigos

Page 14: PóLland + Verkefni

Pólskir rithöfundar njóta alþjóðlegrar viðurkeninngar og fjórir þeirra hafa hlotið Nóbelsverðlaunin : Henryk Sienkiewicz 1905 , Wladyslaw Stanislaw Reymont 1924 , Isaac Bashevis Singer 1978 og Wislawa Szymborska 1996.

Eftir síðari heimsstyrjöld hefur pólskt leikhús orðið æ vinsælla og öðlast alþjóðlega viðurkenningu.

Henryk Sienkiewicz

Wladyslaw Stanislaw Reymont

Isaac Bashevis

Wislawa Szymborska

Page 15: PóLland + Verkefni

Landslag Landið er frekar láglent en fjöll með

suðurlandamærum. Lægsti staður : Raczki Elblaskie -2m. Hæsti tindur : Rysy 2.499 m.

Raczki Elbaskie

Rysy

Page 16: PóLland + Verkefni

Landnýting og náttúruauðlindir

Náttúruauðlindir : kol , brennisteinn , jarðgas , silfur , blý , salt , ræktarland.

Ræktanlegt land : 45,91% Varanleg uppskera : 1.12% Annað : 52,97% (2001).

Page 17: PóLland + Verkefni

Dýralíf Dýralíf í Póllandi er líkt því sem er í skógum

Evrópu og Vestur-Síberíu. Tegund hryggdýra eru nærri 400, margar tegundir spendýra og meira en 200 fuglategundir.

Ein mikilvægasta spenndýrategund er evrópski vísundurinn,mikilfengleg skepna sem reikar um skóga Bialowieska , Borecka , Knyszynska og Bieszczandy.

Bialowieska

Borecka Knyszynska Bieszczandy