pólland - laufey

10

Upload: oldusel3

Post on 09-Jun-2015

602 views

Category:

Entertainment & Humor


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Pólland - Laufey
Page 2: Pólland - Laufey

Hér má sjá fána Póllands með skjaldamerkinu

Fáni Póllands

Page 3: Pólland - Laufey

• Pólland er í Evrópu • Þingbundið lýðræði• Forsetinn heitir Lech Kaczynski• Höfuðborgin heitir Varsjá

– Krakow var áður höfuðborg Póllands• Pólverjar tala Pólsku• Gjaldmiðillinn heitir Sloty

– 1 sloty = 21 ísl• Meira en þúsund ára gömul þjóð• Á 16. öld

– var Pólland eitt af ríkustu og áhrifamestu ríkjum Evrópu• Pólland skiptist í 16 sýslur

Page 4: Pólland - Laufey

• Pólverjar gefa sér góðan tíma til að njóta matar síns• Algengasta

– Matargerðin er svínakjöt– Grænmetið er rófur og kál

• Það er notað í sallöt, súpur, pottrétti og ýmislegt annað

• Þekktustu réttirnir– bigos (súrkál og kjöt)– Barszcz (rauðrófusúpa)

• Máltíðir dagsins– eru fjórar– Morgunverður snemma morguns– Annar léttur síðar– Staðgóður kvöldverður eftir vinnu– Lítil máltíð eftir háttatíma

Page 5: Pólland - Laufey

• 95% Rómversk kaþólskir – En bara 75% virkir

• Kaþólska kirkjan í Póllndi nýtur mikils álits– Hefur mikil pólitísk völd

• Mikill fjöldi iðkar trúna– Hvergi í heiminum á hún sér styrkari stuðningsmenn

• Það var fólkinu í landinu mikil hvatning þegar erkibiskupinn í Kraká– Karol Cardinal Wojtyla, var kosinn páfi 1978– Hinn fyrsti sem var ekki Ítali síðan á 16. öld

Page 6: Pólland - Laufey

• Pólland er við Eystrasalt en að landinu liggja– Rússland austast– Þá Litháen– Hvítarússland– Úkranía– Slóvakíaí suðri– Þá Tékkland– Þýskaland vestan við

• Langa heitið er Rzeczpospolita Polska / Lýðveldið Pólland. • Stutta heitið er Polska / Pólland.

Page 7: Pólland - Laufey

• Höfuðborg Póllands• Varsjá á Pólsku er Warszawa• Varsjá á Latínu er Varsovia• Stærsta borgin• Hún hefur verið höfuðborgin s.l. 400 ár• Borgin var lögð í rúst af Þjóðverjum í seinni Heimstyrjöldinni• Með 1.5. milljón íbúum• Gamli miðbærinn er nú á heimsminjaskrá UNESCO• Íbúarfjöldinn þar er 1.600.000

Page 8: Pólland - Laufey

• Heitir Lech Kaczynski• Fæddur 18. júní 1949• Í Varsjá• 23. desember 2005

– varð hann forseti

• Eineggja tvíburabróðir hans– Heitir Jarosław Kaczyński– Og er forsetisráðherra

Page 9: Pólland - Laufey

• Stærð landsins er 313.000 km²• Lengd landsins er 24° - 44° A• Breidd landsins er 49° - 55° N• Það er temprað sjávarloftslag• Hæð yfir sjávarmáli er 220m• Íbúafjöldinn er 38.518.241

Page 10: Pólland - Laufey

• Í Norður-Póllandi er mikið vatnasvæði – Með um 3000 vötn

• Mikið notuð til alskonar siglinga

• Í borginni Opatowek er búið að opna nærfatasafn– Sýnir þróun nærfata

• Landið er láglent nema syðst– Þar rísa Karpatafjöllin

• Við landamæri Slóvakíu

• Mikið er um saltnámur í landinu – Árið 1978 fór náman Wieliczka á minjasrá UNESCO