hallgrimur petursson

10
Hallgrímur Pétursson Roksana Luczejko

Upload: roksanaluczejko

Post on 23-Jun-2015

288 views

Category:

Education


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrimur Petursson

Hallgrímur Pétursson

Roksana Luczejko

Page 2: Hallgrimur Petursson

• Hallgrímur Pétursson var

fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614

• Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir

• Hallgrímur fór ungur að Hólum í Hjaltadal • en þar var faðir hans

hringjari

• Hallgrímur var frændi Guðbrand Þorláksson biskup á Hólum • en Pétur og hann voru

bræðrasynir

Hallgrímur Pétursson

Page 3: Hallgrimur Petursson

• Hallgrímur var góður námsmaður

• en hann var frekar erfiður í æsku• Hann var sendur til náms úti í

Glückstadt• sem þá var í Danmörku

• en nú í Þýskalandi

• Hallgrímur nam þar járnsmíði• Nokkrum árum síðar var hann

starfandi hjá járnsmið í Kaupmannahöfn • þar hitti hann Brynjólfur Sveinsson

• síðar biskup

• Hallgrímur komst í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn • með hjálp Brynjólfs

• Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár og sóttist það vel

Lærlingur í járnsmíði

Page 4: Hallgrimur Petursson

• Haustið 1636 er

Hallgrímur kominn í efsta bekk skólans• þá 22 ára var

• Hann var fenginn til þess kenna Íslendingum sem komu frá Alsír• Þeir höfðu verið teknir

til fanga í Tyrkjaráninu í Vestmannaeyjum árið 1627

• Hallgrímur átti að kenna þeim kristin fræði

Námsárin

Page 5: Hallgrimur Petursson

• Í þessum hópi var Guðríður

Símonardóttir• gift kona

• þau urðu ástfangin

• Hallgrímur yfirgaf námið og Danmörku

• Hann fór til Íslands með Guðríði• þegar hópurinn var sendur

heim• Komu þau til lands í Keflavík

snemma vors 1637 • var Guðríður þá ófrísk að fyrsta

barni þeirra• Guðríður var um sextán árum

eldri en Hallgrímur

Hjónaband

Page 6: Hallgrimur Petursson

• Árið 1644 var Hallgrímur vígður til

prests á Hvalsnesi• Hann var þar prestur til ársins

1651• Þá fékk hann prestsembætti í

Saurbæ á Hvalfjarðarströnd• Þar bjó hann við góð efni

• þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662

• Árið 1665 var Hallgrímur veikur• hann átti erfitt með að þjóna

embætti sínu• Hallgrímur lét endanlega af

prestskap árið 1668

Prestaskap

Page 7: Hallgrimur Petursson

Ljóð Hallgríms

• Hallgrímur er eitt af höfuðskáldum Íslendinga

• Merkasta verk hans er Passíusálmarnir• Um 50 talsins

• Heilræðavísur • Þær eru góð ráð til krakka

• Líka sálmur sem hann orti þegar dóttir hans dó• Um dauðans óvissa tíma

eða Allt eins og blómstrið eina

Page 8: Hallgrimur Petursson

• Áður óbirt ljóð Hallgríms Péturssonar fannst nýverið í

handriti í Uppsalaháskóla í Svíþjóð• Talið var að flest allt eftir Hallgrím væri komið fram

og þykja þetta því mikil tíðindi• Sælar Guðs barna sálirnarsyngja hjá lambsins trón,sem heimsins syndabyrðir bar, burt tók og dauðans tjón;holdið sem þeirra hreysi var hvílist í dýrðarvon,því bíður vor og væntir þarVigfús minn Gísla son

Óbirt ljóð eftir Hallgrím

Page 9: Hallgrimur Petursson

• Síðustu ár sín bjó

Hallgrímur á Kalastöðum• En síðan á Ferstiklu á

Hvalfjarðarströnd• Hallgrímur þjáðist af

sjúkdómnum sem dró hann til dauða• sem var holdsveiki

• Hann dó að Ferstiklu 27. október 1674

Ævilok

Page 10: Hallgrimur Petursson

• Þrjár kirkjur eru kenndar við

Hallgrím Pétursson:

Kirkjur

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sem var byggð 1954 – 1957

Hallgrímskirkja á

Skólavörðuholti í Reykjavík

sem var byggð 1945 – 1986

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós,