hallgirmur petursson

13
Hallgrímur Pétursson Höf. : Karen Ósk 7-AJ

Upload: oeldusels-skoli

Post on 09-Jun-2015

404 views

Category:

Business


5 download

DESCRIPTION

Hér eru glærurnar mínar um Hallgrím

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgirmur Petursson

Hallgrímur Pétursson

Höf. : Karen Ósk 7-AJ

Page 2: Hallgirmur Petursson

Fæðingarár og staður Hallgrímur fæddist

árið 1614Hann átti heima í

Gröf á Höfðaströnd - Hann flutti snemma að

Hólum í Hjaltadal

- Faðir Hallgríms hét Pétur Guðmundsson og móðir hans hét Sólveig Jónsdóttir

Vestfirðir

Page 3: Hallgirmur Petursson

Uppvaxtarár Á æskuárum Hallgríms

var hann órólegur og erfiður, svo að erfitt var að hemja hann.

Það eru skiptar skoðanir um hvað kom fyrir Hallgrím í skóla

- Sumir segja að hann hafi verið rekinn

- Aðrir segja að hann hafi hætt að eigin ósk

Page 4: Hallgirmur Petursson

Lærlingur í Járnsmíði Hann var sendur í nám

til Lukkuborg (Glückstadt), sem var í Danmörku þar var hann að læra járnsmíði

Borgin er nú í Þýskalandi

- Honum líkaði ekki þessa vinnu

vegna þess að hún var svo

erfið og var sagt að járnsmiðurinn

sem hann var lærlingur hjá

hafi farið illa með hann

- Hann hitti Brynjólf Sveinsson sem kom honum síðar í Frúarskólann í Danmörku

Page 5: Hallgirmur Petursson

Námsárin í Kaupmannahöfn

Í Kaupmanahöfn fór hann í Frúarskólann

- hann var í Frúarskólanum í nokkur ár

- Hann sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið

Kaupmannahöfn

Page 6: Hallgirmur Petursson

HjónabandHallgrímur kynntist

konu sinni í Kaupmannahöfn eftir vist hennar í Alsír

- Tyrkir komu til Íslands og rændu fólki, fór svo með það til Algeirsborgar og seldi það sem þræla

- Hallgrímur var 16 árum yngri en Guðríður

Kaupmannahöfn

Page 7: Hallgirmur Petursson

Barneignir Hallgrímur og Guðríður

eignuðust 3 börn

- 1 barnið þeirra var skírt í höfuðið á fyrri manni Guðríðar sem hét Eyjólfur

- Aðeins eitt barn Guðríðar og Hallgríms komst upp og það var Eyjólfur fyrsta barn þeirra

- Börnin hans dóu öll ung , á undan þeim hjónum

- Börnin hétu Steinunn, Guðmundur og Eyjólfur

Page 8: Hallgirmur Petursson

Starf hans sem Prestur

Hallgrímur á Hvalanesi sem prestur

Árið 1644 varð hann prestur á Hvalanesi

- Brynjólfur Sveinsson vígði hann til prests

Page 9: Hallgirmur Petursson

Steinunn

• Steinunn var dóttir Hallgríms sem honum þótti mjög vænt um og þegar hún dó ung að aldri orti hann Allt eins og blómstrið eina

• Hann bjó til legstein fyrir hana

Page 10: Hallgirmur Petursson

Ljóð

Hallgrímur var gott ljóðaskáld

• Þegar Hallgrímur • Eitt af frægustu verkum

hans eru Passíusálmarnir

- Þeir eru heimsfrægir

• Hann orti aðra sálma sem eru frægir enn í dag

- til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“, sem alltaf er sungin í jarðaförum á Íslandi.

Page 11: Hallgirmur Petursson

Saurbær

• Á Saurbæ brann bær þeirra Guðríðar og Hallgríms

• Það var veruleg sorg

• Það var undir eins byrjað að edurbyggja bæinn

Page 12: Hallgirmur Petursson

Ævilok

Síðustu ár Hallgríms bjó hann á Kalastöðum og svo á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd

Hann dó þar

• Hann þjáðist af holdsveiki

Page 13: Hallgirmur Petursson

Kirkjur í höfuðið á Hallgrími

• Það hafa verið skírðar kirkjur í höfuðið á Hallgrími og þær eru :- Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954 – 1957

- Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík (byggð 1945 – 1986

- Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós. Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju.

Hallgrímskirkja í Saurbæ

Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti Hallgrímskirkja

í Vindáshlíð