hallgrimur pétursson

10
Eygló Anna Hallgrímur Pétursson

Upload: eygloanna2789

Post on 28-Jun-2015

186 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrimur Pétursson

Eygló Anna

Hallgrímur Pétursson

Page 2: Hallgrimur Pétursson

Uppvaxtarár

Hallgrímur Pétursson er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614

Foreldrar Hallgríms voru Pétur Guðmundsson og

Solveig Jónsdóttir Pétur var hringjari á Hólum

Hallgrímur átti nokkur systkini Fjölskyldan var frekar fátæk

Hús á Hólum

Kirkjan á Hólum

Page 3: Hallgrimur Pétursson

Lærlingur í járnsmíði

Hallgrímur var í skóla á Hólum Hann var rekinn eftir nokkur ár

í skóla

Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku og af ókunnum ástæðum hverfur hann frá Hólum

Hallgrímur komst í þjónustu hjá járnsmiði eða kolamanni Annað hvort í Glücstkadt í

Norður-Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn.

Járnskíði Kolamaður

Page 4: Hallgrimur Pétursson

Námsárin í Kaupmannahöfn 1632 er Hallgrímur kominn til

Kaupmannahafnar En þá um haustið kemst hann í

Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk Brynjólfs

Sveinssonar síðar biskups

Haustið 1636 er hann komin í efsta bekk skólans 22 ára að aldri

þá er hann fenginn til að kenna Íslendingum Sem höfðu verið teknir til fanga í

Tyrkjaránini árið 1627 Hann átti að kenna þeim kristin fræði

Kaupmannahöfn

Page 5: Hallgrimur Pétursson

Hjónaband Meðal þeirra sem hann kenndi var

Guðríður Símonardóttir Hún var frá Vestmannaeyjum

Hún var stundum kölluð Tyrkja-Gudda

Guðríður mun hafa verið um það bil sextán árum eldri en Hallgrímur Hún hafði verið gift áður

Maðurinn hennar hét Eyjólfur Sölmundson

Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum

Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt hélt hann með Guðríði til Íslands

vorið 1637

Page 6: Hallgrimur Pétursson

Hallgrímur og Guðríður

Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands Skömmu síðar gengu þau

Hallgrímur í hjónaband

Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar erfiðisvinnu á Suðurnesjum þar munu þau hjón hafa lifað við

sára fátækt ekki er vitað með vissu hvar þau

bjuggu á þeim tíma

Suðurnesin

Page 7: Hallgrimur Pétursson

Barneignir Þriggja barna Hallgríms og Guðríðar er

getið með nafni í heimildum Eyjólfur var elstur Svo var það Guðmundur Svo yngsta Steinunn

sem dó á fjórða ári Eftir hana orti Hallgrímur hjartnæmast

harmljóð sem heitir Um dauðans óvissa tíma (eða Allt eins og blómstrið eina)

Legsteinn með nafni hennar sem Hallgrímur hjó sjálfur út hefur varðveist og er í kirkjunni í Hvalsnesi Hann er undir altarinu þar sem Hallgrímur þjónaði fyrst

sem prestur

Altarið í Hvalsneskirkju þar sem Steinunn er

Page 8: Hallgrimur Pétursson

Prestur Árið 1644 var Hallgrímur vígður til

prests á Hvalsnesi var þar prestur þar til hann fékk prestsembætti Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Hallgrímur þjónaði Hvalsneskirkju þangað til hann varð prestur 1651 á

Hvalfjarðarströnd Nokkru seinna, 1665, var Hallgrímur

sleginn líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu

Lét hann endanlega af prestskap 1668 vegna veikinda

Þau hjón flytja síðan til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum

Kirkjan á Hvalsnesi

Page 9: Hallgrimur Pétursson

Ljóð Hallgríms Hallgrímur er tvímælalaust

frægasta trúarskáld Íslendinga líklega hefur ekkert skáld

orðið þjóðinni hjartfólgnara en hann

Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir Ortir út af píslarsögu Krists

Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666 Núna hafa þeir komið út yfir

níutíu sinnum

Sálmurinn Um dauðans óvissan tíma (Allt eins og blómstrið eina) er ásamt Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms og hefur lengi verið sungið við

flestar jarðarfarir á Íslandi.

Fyrsta erindið í Allt eins og blómstrið eina

Allt eins og blómstrið eina

upp vex á sléttri grund

fagurt með frjóvgun hreina

fyrst um dags morgunstund,

á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði,

-líf mannlegt endar

skjótt.

Page 10: Hallgrimur Pétursson

Ævilok Í ljós kom að Hallgrímur

var haldinn holdsveiki og úr þeim sjúkdómi lést hann

Hallgrímur andaðist 27. október 1674. Hann lést á Kalastöðum

Eiginkona hans Guðríður Símonardóttir andaðist 18 desember 1682 84 ára að aldri Hún lést á Surbæ í Hvalsnesi

Annað erindið í Allt eins og blómstrið eina

Svo hleypur æskan unga

óvissa dauðans leiðsem aldur og ellin

þunga,allt rennur sama

skeið.Innsigli engir fengu

upp á lífsstunda bið,

en þann kost undir gengu

allir að skilja við

Legsteinn Steinunnar sem Hallgrímur gerði