hallgrimur petursson-tilbuid3

Post on 30-Jul-2015

206 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Eftir: Heiðu Norðkvist Halldórsdóttir

HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd

Foreldrar Hallgríms hétu Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir

Hallgrímur fór ungur með pabba sínum til Hóla í Hjaltadal

Pabbi hans var hringjari þar og átti frændi hans

Guðbrandur Þorláksson biskup heima þar

FÆÐINGARÁR OG STAÐUR Pétur pabbi

Hallgríms og

Guðbrandur biskup

voru bræður

Hallgrímur var erfiður í æsku, en mjög góður námsmaður

Hann fór í skólana á Hólum

Eftir það hefði það verið auðvelt að fyrir Hallgrím að feta menntaveginn og fara í háskóla Kaupmannahafnar

UPPVAXTARÁR

Af einhverjum ástæðum fór

Hallgrímur til útlanda

Af einhverjum ástæðum fór Hallgrímur til Glückstadt

sem áður var í Danmörku en er nú í Þýskalandi

þar lærði hann málmsmíði

Nokkrum árum eftir að Hallgrímur lærði málmsmíði var hann að vinna hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn

Þar hitti hann íslenskan mann sem heitir Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur kom Hallgrími inn í Vorfrúarskólann í Kaupmannahöfn

LÆRLINGUR

Hallgrími gekk vel í Vorfrúarskólanum

var kominn í efsta bekk um haustið 1636

Sama haust komu Íslendingar til Kaupmannahafnar

Tyrkir höfðu rænt þeim í Tyrkjaráninu 1627

Hallgrímur var fengin til þess að hjálpa þeim að rifja upp kristinna trú og móðurmálið

Guðríður Símonardóttir, frá Vestmannaeyjum var í hópi þessa Íslendinga

En hún og Hallgrímur urðu ástfangin

NÁMSÁRIN Í KAUPMANNAHÖFN

Vorfrúarskólinn

Danmörk

Guðríður átti mann í Vestmannaeyjum sem hét Eyjólfur og dó 1636

Hallgrímur og Guðríður fóru til Íslands saman, á sama tíma og hópurinn var að fara

Þau þurftu að borga skuld þegar þau komu til landsins

Vegna frillulifs

Þau komu til Íslands vorið 1637 og áttu þau þá von á þeirra fyrsta barni

Um það leyti voru þau búin að heyra það að Eyjólfur fyrrverandi maðurinn hennar Guðríðar væri látinn

HJÓNABAND OG BARNEIGNIR

Seinna eignuðust

þau fleiri börn:

Eyjólfur var

elstur, svo

Guðmundur og

yngst Steinunn

sem dó á fjórða

ári.

Stytta af Guðríði, í Vestmannaeyjum

Hallgrímur og Guðríður giftu sig

Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur

Þau settust að í smákotinu á Bolafæti

sem var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík

Hallgrímur byrjaði að vinna fyrir Danska kaupmenn

þau voru fátæk og misstu yngsta barnið

HJÓNABAND OG BARNEIGNIR

Svo varð aftur stór breyting Það var Brynjólfur Sveinsson sem

kemur þar við sögu í annað skipti Þá var hann orðinn biskup í Skálholti Hann vígði Hallgrím sem prest og tók

hann við prestsembættinu á Hvalsnesi

Fyrstu árin í prestsembætti hafa þó ekki verið Hallgrími rosalega auðveld

Sumir gátu ekki gleymt því að hann hafði verið fátækur vinnumaður

STARF HANS SEM PRESTUR

Á þessum tímum dó

Steinunn og syrgði

Hallgrímur hana

mjög

Árið 1651 losnaði betra prestsstarf í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Fyrsti áratugurinn á eftir hafði hann mikinn tíma til ritstarfa

Öll mestu verk hans munu vera frá þessum árum

öll trúarleg

STARF HANS SEM PRESTUR

Hallgrímur var eitt mesta sálmaskáld Íslendinga

Hans þekktasta verk eru Passíusálmarnir alls 50 talsins

LJÓÐ

1 Upp, upp, mín sál og allt

mitt geð, upp mitt hjarta og rómur

með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast

vil.

2 Sankti Páll skipar skyldu

þá, skulum vér allir jörðu á

kunngjöra þá kvöl og dapran deyð,

sem drottinn fyrir oss auma leið.

Húsið þeirra á Saurbær brann árið 1662

Það var strax hafist handa við að byggja hann upp aftur

Eftir þetta fór heilsu Hallgríms hrakandi

Í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki

Hallgrímur dó hjá syni sínum

ÆVILOK

Hallgrímur dó úr holdsveiki sextugur að aldri árið 1674

NEFNDAR KIRKJUR EFTIR HALLGRÍMI

Eftir Hallgrími eru nefndar 3 kirkjur á Íslandi, það eru:

HallgrímskirkjaSkólavörðuholti,

Reykjavík

Byggð 1945 – 1986

Hallgrímskirkja, Saurbæ á

Hvalfjarðarströnd

Byggð 1954 - 1957

Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós

Byggð árið 1878

top related