hagnýt lubbaverkefnilubbi.is/images/slide2015/hrafnhildur... · þegar verið er að byrja að fá...

Post on 21-Jul-2020

11 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Hagnýt Lubbaverkefni

fyrir ung börn með frávik í málþroska

Hrafnhildur Halldórsdóttir

talmeinafræðingur

Fyrst...

Gott að hafa í huga

Ung börn • þurfa ramma

• vilja endurtekningar en

• missa athygli fljótt

• vilja stjórna

• þurfa öryggi; sitja í fangi, fá að hafa bangsa með,

húfuna á….

• vilja hrós

• hægt að byrja mjög snemma að láta börn herma eftir

hreyfingum og hljóðum

• horfa á DVD-diskinn, hlusta á hljóðdiskinn

• skoða bókina og herma eftir myndunum, gera hljóðin

og táknin með þessum litlu

• fylgja þeirra frumkvæði

• hafa efnið sýnilegt

• tekur mislangan tíma-fer eftir barninu

Gott að hafa í huga

• vera í augnhæð við barnið

• láta foreldra taka þátt ef þeir eru með

• skiptast á að gera/segja: fyrst ég, svo mamma, svo þú

• sýna sveigjanleika en hafa ramma

• kynna verkefnin áður en byrjað er: fyrst þetta, svo þetta og síðan þetta

• ekki hafa of mikið dót

• endurtaka endurtaka endurtaka

• hafa gaman!

Einn tveir og byrja...

• muna að tala um HLJÓÐ (ekki stafi)

• byrja á að herma eftir stökum hljóðum

• allt í lagi að “blanda” ýmsum hljóðum (æfa mörg hljóð í sama tímanum)

þegar verið er að byrja að fá fram eftirhermu

• ekki gleyma sérhljóðunum

• hægt að byrja fljótt að tengja hljóð saman

• (líma, láta hittast/leika…)

• vera fyrirmynd með táknrænu hreyfingarnar

• eyða dálitlum tíma í að barnið læri að þekkja myndirnar og táknin

Tengja hljóð saman

Dropar

detta

d, d, d,

Dú....kka

Dó....ra

Da....nsa

Dö....pur

b kassi

Einfaldar setningar

Með áherslu á /b/

Bubbi á banana

Bubbi á bíl

o.s.frv.

Herma

Ásgeir gerir

/v/+/e/

Herma

Ásgeir gerir

au og tengir

svo /v/+/öy/

Og látið Lubba vera sýnilegan

Málið á flug með Lubba

top related