hagnýt jarðefni

19
Jarðefnavinnsla áður fyrr Jarðefnavinnsla á Íslandi í dag Hagnýt jarðefni

Upload: tate

Post on 26-Jan-2016

70 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Hagnýt jarðefni. Jarðefnavinnsla áður fyrr Jarðefnavinnsla á Íslandi í dag. Hagnýt jarðefni á Íslandi. Áður fyrr nýttu menn ýmis jarðefni svo sem mó, brennistein, mýrarrauða, brúnkol (surtabrand) og kalk. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hagnýt jarðefni

Jarðefnavinnsla áður fyrrJarðefnavinnsla á Íslandi í dag

Hagnýt jarðefni

Page 2: Hagnýt jarðefni

Hagnýt jarðefni á ÍslandiÁður fyrr nýttu menn ýmis jarðefni svo sem

mó, brennistein, mýrarrauða, brúnkol (surtabrand) og kalk.

Breyttur efnahagur og breytt tækni hafa leitt til þess að nú er nær eingöngu hægt að tala um hagnýtingu á möl og malarefni.

Mikið er flutt inn af jarðefnum svo sem olíu og málmum.

Ekki er fjallað um innflutt jarðefni í þessum áfanga.

Page 3: Hagnýt jarðefni

Mógrafir voru grafnar í mýrlendiog jarðvegurinn, sem að hluta eruórotnaðar jurtaleifar, þurrkaður.Þurr mór var síðan notaður í eldi-við.

Page 4: Hagnýt jarðefni

Torfhleðsla

Page 5: Hagnýt jarðefni

Kolagerð – hrís eða rekaviður var settur í kolagröf, kveikt í og gröfin fergð með torfi. Látið krauma í 2-3 sólarhringa.

Page 6: Hagnýt jarðefni

Brennisteinsnám var fram á 19. öld

Page 7: Hagnýt jarðefni

Silfurberg var unnið í Helgustaðanámunni í Reyðarfirði

Page 8: Hagnýt jarðefni

JárnsmíðiRauðablástur kallaðist það þegar járn var

unnið úr mýrarrauða. Mýrarrauða var oftast safnað utan af stararstráum í mýrum.

Page 9: Hagnýt jarðefni

NámurMalarefni er hagnýtt til vegagerðar,

stíflugerðar, gerðar hafnarmannvirkja og í steinsteypu.

Auk þess hefur berg verið nýtt á síðustu árum og áratugum í ýmsum smáiðnaði eins og við smíði á legsteinum, flísum, gluggakistum og við sérsmíði ýmis konar skrautmuna.

Page 10: Hagnýt jarðefni

Malarnámur

Vegagerð við Haukafell

Malarnám í Ingólfsfjalli

Page 11: Hagnýt jarðefni

Bergnámur

Page 12: Hagnýt jarðefni

Kárahnjúka- og Desjaárstífla

Page 13: Hagnýt jarðefni

Kárahnjúkastífla

Page 14: Hagnýt jarðefni

Járnbraut úr Öskjuhlíð

Page 15: Hagnýt jarðefni

Seðlabankahúsið – gabbró og ál

Page 16: Hagnýt jarðefni

Hús Hæstaréttar, kopar, grágrýti og gabbró eru notaðar í klæðninguá húsinu.

Page 17: Hagnýt jarðefni

Grágrýti

Page 18: Hagnýt jarðefni

Skrautmunir og gjafavara

Page 19: Hagnýt jarðefni

Legsteinar