um víða veröld evropa

10
UM VÍÐA VERÖLD Evrópa - tíminn í dag Eftir tímann í dag ætlum við að: að þekkja til landslags og náttúrufars í Evrópu að þekkja helstu einkenni Evrópu að þekkja helstu atvinnuhætti Evrópu að þekkja til upphafs iðnvæðingar í Evrópu (iðnbyltingarinnar) Þekkja til samstarfs Evrópuríkja (ESB og EES)

Upload: agustt

Post on 12-Jul-2015

769 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - tíminn í dag

Eftir tímann í dag ætlum við að:

• að þekkja til landslags og náttúrufars í Evrópu

• að þekkja helstu einkenni Evrópu

• að þekkja helstu atvinnuhætti Evrópu

• að þekkja til upphafs iðnvæðingar í Evrópu (iðnbyltingarinnar)

• Þekkja til samstarfs Evrópuríkja (ESB og EES)

Page 2: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - Landslag

Kunna:

höffjallgarðaáreyjarhálendi láglendi

Page 3: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - LandslagEvrópa er næst minnsta heimsálfan

Hálend í norðri og suðri

Alparnir eru fellingafjöll, mynduð við flekamót

Álfan er vogskorin

Page 4: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - Loftslag

Kunna:

Loftslags-beltinloftslag (úthafsloftslag og meginlandsloftslagMiðjarðarhagsloftslag)

Golf-straumurinn

Page 5: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - LoftslagEvrópa er að mestu í tempraða beltinu nyrðra; þar viðrar vel til landbúnaðar

Nyrst er heimskautaloftslag þar sem lítið er ræktað

Syðst er Miðjarðarhafsloftslag

Stærstur hluti álfunnar hefur verið tekinn til ræktunar

Vestast, við ströndina, er úthafsloftslag en þegar austar dregur tekur meginlandsloftslag við

Page 6: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - Löndin

Kunna:

Helstu lönd álfunnar

Page 7: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - NáttúruauðlindirEvrópa er rík af náttúruauðlindumLandbúnaður er stundaður um alla álfuna, kvikfjárrækt nyrst, akuryrkja í austurhlutanum og grænmetis og ávaxtarækt syðst. Fiskveiðar eru mikið stundaðar.

Kol og járn finnast í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og Póllandi. Kol og járn voru megin hráefni iðnbyltingarinnar.

Olía og gas finnst í Rússlandi og í Norðursjónum.

Page 8: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - IðnbyltinginIðnbyltingin hófst á Englandi í lok 18. aldar

Þá fóru menn að nýta sér vélarafl í stað handafls og miklar framfarir urðu í álfunni

Með iðnbyltingunni náðu Evrópubúar forskoti á aðrar álfur

Evrópa býr enn að þessu forskoti sem fékkst með iðnbyltingunni

Page 9: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - LöndinEvrópa er mjög þéttbýl

Samgöngur eru háþróaðar

Landbúnaður er mjög tæknivæddur

Iðnaður og þjónusta eru helstu atvinnuvegirnir

Page 10: Um víða veröld evropa

UM VÍÐA VERÖLD

Evrópa - ESB

Kunna:Evrópu-sambandið