lifandi veröld

14
©Árbæjarskóli KJ /SH Lifandi veröld 1 Lifandi veröld 9. bekkur

Upload: tanek

Post on 18-Jan-2016

57 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Lifandi veröld. 9. bekkur. 1-1 Saga flokkunarfræðinnar bls. 8-10. Menn hafa lengi skipað lífverum í hópa á grundvelli sameiginlegra einkenna. Á fjórðu öld fyrir Krist flokkaði gríski heimspekingurinn Aristóteles dýrum eftir hreyfimáta í: fleyg dýr, synd dýr og dýr sem gengu. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 1

Lifandi veröld

9. bekkur

Page 2: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 2

1-1 Saga flokkunarfræðinnar bls. 8-10

Menn hafa lengi skipað lífverum í hópa á grundvelli sameiginlegra einkenna.

Á fjórðu öld fyrir Krist flokkaði gríski heimspekingurinn Aristóteles dýrum eftir hreyfimáta í: fleyg dýr, synd dýr og dýr sem gengu.

Page 3: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 3

Aristóteles 384-322 fyrir Krist

Aristóteles hafði áhrif á vísindagreinar sem urðu að rannsóknasviði. T.d. stjörnufræði, eðlisfræði, líffræði, landafræði o.fl.

Page 4: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 4

Saga flokkunarfræðinnar

Kerfi Aristótelesar var notað í lengi en hafði þó ýmsa galla. Í hópi fleygra dýra eru t.d. leðurblökur og fuglar sem eru ólíkar lífverur. Fuglar eru fiðraðir en leðurblökur hærðar.

Page 5: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 5

Carl von Linné

Sænskur náttúru-fræðingur

Bjó til það flokkunarkerfi sem stuðst er við í dag.

Skipaði öllum lífverum í ríki plantna og dýra og síðan í smærri hópa innan hvers ríkis.

Page 6: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 6

Tvínafnakerfið

Linné gaf öllum lífverum tvö latnesk heiti. Hið fyrra er heiti ættkvíslarinnar, síðara er viðurnafn tegundarinnar.

Venja er að skáletra bæði heitin og er hið fyrra ritað með upphafsstaf.

dæmi: Homo sapiens

Page 7: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 7

1-2. Núverandi flokkunarkerfi bls. 10-13 Nokkrar breytingar hafa orðið á flokkun

Linnés.– Vegna þróunarkenningar Darwins.– Vegna tækniframfara.

Öllum lífverum er skipað í 7 flokkunar-einingar, þær eru: ríki, fylking, flokkur, ættbálkur, ætt, ættkvísl og tegund.

Page 8: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 8

Page 9: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 9

1-3. Tveggja ríkja flokkun

Einföld flokkun. Erfitt að flokka allar lífverur t.d. Augnaglennu.

Page 10: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 10

1-3. Þriggja ríkja flokkun

Frumverur líkjast hvorki plöntum né dýrum.

Page 11: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 11

1-3. Fjögurra ríkja flokkun

Page 12: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 12

1-3. Fimm ríkja flokkun

Page 13: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 13

1-3. Ríkin fimm bls. 14-17.

Ekki eru allir sammála um hve mörg ríkin eiga að vera (4 eða 5).

Í fimm ríkja skiptingu eru ríkin:

Dreifkjörnungar: Einfrumungar með erfða-

efnið dreift um frumuna.

Frumverur: Flestar einfrumungar en með

afmarkaðan kjarna.

Page 14: Lifandi veröld

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 14

1-3 framhald

Sveppir: Margir fjölfruma og

ófrumbjarga.

Plöntur: Fjölfruma, heilkjarna og frum-

bjarga.

Dýr: Fjölfruma, heilkjarna en

ófrumbjarga.