austur evropa

8
Guðrún Silja Geirsdóttir 12 ára AUSTUR - EVRÓPA

Upload: gudrunsg2249

Post on 23-Jun-2015

616 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Austur  evropa

Guðrún Silja Geirsdóttir

12 ára

AUSTUR - EVRÓPA

Page 2: Austur  evropa

Nafn Drakúla greifa er fengið af Vlad Tepes sem var draculea(litli dreki)

Hann var prins á 15.öld í Transilvaníu sem er í

Rúmeníu Það er ekki víst hvernig

hann dó Hann var ekki vampíran en sumir sögðu að hann

hafi drukkið blóð

Fólk heldur að hann hafi búið í Bran kastalaKastalinn er opinn

ferðamönnum

DRAKÚLA GREIFI

Page 3: Austur  evropa

Volga er stórfljót - í Rússlandi

Volga er lengsta fljót í Evrópu

- Mesta siglingarleið Rússland

Áin rennur í Kaspíahaf

Hún er lygn og breið (10 kílómetrar á breidd sums

staðar)

Áin á upptök sín í Valdaihæðum

- Sem er á milli novgorod og moskvu

Hún er 3700 km löng

VOLGA

Page 4: Austur  evropa

Sígaunar eru stærsti minnihlutahópurinn

Allt frá 2-8 milljónir

Sígaunar eiga uppruna sinn frá Indlandi

komu til Evrópu á 14 öld

Þeir hafa mátt þola

Þrældóm,fordóma ,ofsóknir og þjóðarmorð

Menning og saga sígauna hefur upp á margt að bjóða

Einna þekktastir eru sígaunar fyrir tónlist sína

SÍGAUNAR

Page 5: Austur  evropa

Sankti Pétursborg er við Eystrasalt

Ein af fegurstu borgum Rússlands

Sankti Pétursborg var reist af Rússakeisara sem hét Pétur

í byrjun 18.öld

Borgin var reist á miklu votlendi sem þurfti að

sigrast á svo hægt væri að byggja hana upp

Í gegnum borgina rennur áin Neav sem skiptir borginni í

tvo hluta

Í borginni má finna margar fallegar byggingar eins og

Sumarhöllin og vetrarhöllin

Báðar hallirnar voru reistar á tímum Péturs

SANKTI PÉTURSBORG

Page 6: Austur  evropa

Borgin hefur heitið mörgum nöfnum

Mesta hluta 20.aldar hét hún Leníngrad

Nafn hennar var aftur breitt aftur í Sankti Pétursborg árið 1991

Í dag er hún ein af stærstu borgum Rússlands

SANKTI PÉTURSBORG

Page 7: Austur  evropa

Úralfjöllin er geysilangur fjallgarður

Í miðvestur RússlandiÚralfjöllin eru frekar mjór

fjallgarður

Eða 37 - 150 km breiður

fjallgarðurinn er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri

norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum, sem teygist

áfram 400 km til norðurs, þar sem Úralfjöllin eru talin enda

ÚRALFJÖLL

Page 8: Austur  evropa

Þau ná frá sléttum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að norður – íshafi

Fjöllin skipta Rússlandi í tvennt svo að Rússland er í Evrópu og Asíu

ÚRALFJÖLLIN