svefntruflanir í börnum

24
Svefntruflanir í börnum Ingi Hrafn Guðmundsson Michael Clausen

Upload: lolita

Post on 13-Jan-2016

85 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Svefntruflanir í börnum. Ingi Hrafn Guðmundsson Michael Clausen. Um hvað verður fjallað?. Tilfelli. (NB umfjöllun um tilfellið sleppt í þessari útgáfu). Erindi um svefntruflanir í börnum, skipt eftir aldri. Almennt. Svefnvandamál mjög algeng í barnæsku. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Svefntruflanir í börnum

Svefntruflanir í börnum

Ingi Hrafn Guðmundsson

Michael Clausen

Page 2: Svefntruflanir í börnum

Um hvað verður fjallað?

• Tilfelli. (NB umfjöllun um tilfellið sleppt í þessari útgáfu).

• Erindi um svefntruflanir í börnum, skipt eftir aldri.

Page 3: Svefntruflanir í börnum

Almennt

• Svefnvandamál mjög algeng í barnæsku.

• Þrátt fyrir að hægt sé að koma í veg fyrir og meðhöndla vandamálið, eru svefnvandamál oft vangreind.

• Mikil áhrif á líðan barnsins.

• Sama breiða spectrumið og hjá fullorðnum, en klínísk einkenni, mat og meðferð getur verið öðruvísi.

Page 4: Svefntruflanir í börnum

Almennt

• Þrátt fyrir að hrotur og sleep apnea sé algengasta ábending fyrir svefnrannsókn fær ¼ aðra greiningu-oft nonrespiratory.

• Sleep evaluation ekki sama og hjá fullorðnum.

Page 5: Svefntruflanir í börnum

Almennt

• Miklar framfarir s.l. 2 áratugi.

• Skv. Rannsóknum í BNA myndu 75% foreldra vilja breyta e-u í svefnvenjum barna sinna og 10-14% hafa talað við lækni um áhyggjur vegna svefns barna sinna.

Page 6: Svefntruflanir í börnum

Smábörn og ungabörn(3ja mán til 3ja ára)

• Behavioral insomnia of childhood– Erfitt að sofna og/eða halda sér sofandi– Með identified behavioral etiology, þurfa

örvun, ákveðið umhverfi o.fl.– “lærð insomnia”– Mjög algengt - 10-30%– Ekki ábending fyrir polysomnography– Koma upp ákveðnum svefnvenjum

Page 7: Svefntruflanir í börnum

• Sleep-related rhythmic movement disorder– Við það að falla í svefn eða á öllum stigum

svefns.– Getur verið hvaða líkamshluti sem er, tíðni

0,5-2 Hz.– Getur verið physiologískt eða pathologískt.– Þarftnast oftast ekki meðferðar.– Upplýsing.

Smábörn og ungabörn(3ja mán til 3ja ára)

Page 8: Svefntruflanir í börnum

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

• Nighttime fears– Dimm herbergi.– Ímyndaðar verur.– Stendur yfirleitt stutt yfir – yfirleitt horfið við 5-

6 ára aldur.– Nánast allir sem upplifa svona.– Kvíði foreldra og rifrildi.– Mikilvægt að ráðleggja foreldrum.– Gæti þurft aðstoð mental-health sérfræðings.

Page 9: Svefntruflanir í börnum

• Nightmare disorders– 5-30%– 75% allavegana 1 sinni– REM svefn– Áhættuþættir eru áfall,

stress, svefnleysi, lyf sem hafa áhrif á REM svefn.

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 10: Svefntruflanir í börnum

• Lyf sem geta triggerað martraðir og undarlega drauma:– Sedative/hypnotics– Beta-blokkar– Amfetamín– Dopamine agonistar– NSAIDs– Leukotriene viðtaka

antagonistar– Erythromycin– Verapamil– Withdrawal af clonidine

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 11: Svefntruflanir í börnum

• Mismunagreiningar:– Sleep terrors– PTSD

• Meðferð– Parental reassurance– Slökun– Taka út lyf– Mental-health

sérfræðingur

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 12: Svefntruflanir í börnum

• NREM parasomnias– Algengari í börnum heldur

en fullorðnum.– 1-2 klst eftir að börn sofna.– Any condition that lead to

sleep fragmentation or deprivation or that increase slow-wave sleep (t.d. aukinn líkamshiti) can predispose a child to parasomnias.

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 13: Svefntruflanir í börnum

• Erfðir – 60% eiga 1°ættingja með parasomniu.

• Ónægur svefn mjög mikilvægur trigger í börnum. Batnar oft með bættum svefni.

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 14: Svefntruflanir í börnum

• Sleepwalking– 3-13 ára.– 5-15 mín.– Morbidity.

• Mism við NREM paras.– Martraðir.– Flog.– PTSD.– Nákvæm saga mikilvæg.

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 15: Svefntruflanir í börnum

• Meðferð við NREM paras.– Upplýsing foreldra um

benign nature.– Mikilvægi nægs svefns.– Forðast heit böð á

kvöldin.– Leysa vandamál sem

fragmentera svefn, t.d. sleep apnea.

– Ef lyf þá clonazepam – vantar samt rannsóknir.

Fyrirskólabörn (3-5 ára)

Page 16: Svefntruflanir í börnum

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

• Mikilvægur tími í þróun góðra svefnvenja.

• Áður talið sjaldgæft vandamál í þessum aldurshóp.– Sjónvarp, internet,

tölvuleikir, gemsar.

• 37% hafa svefnvandamál.– Bedtime resistance.– Sleep-onset delay.– Daytime sleepiness.

Page 17: Svefntruflanir í börnum

• Ónægur svefn.

• Sleep-related bruxism.– Gnístan tanna.– 50% barna!?!– 5% populationar.– Kvíði, streita, ofnæmi,

CP, SSRI.– Yfirleitt self-limited

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

Page 18: Svefntruflanir í börnum

• PLMD - Skilmerki1. >5 hreyfingar/klst.2. Clinical sleep

disturbance.3. The absence of another

primary sleep disorder or uderlying cause (t.d. RLS).

• Dopamín virkni í ákveðnum heilabrautum.

• Járn og PLMD/RLS.• Muna eftir SSRI.

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

Page 19: Svefntruflanir í börnum

• Restless leg syndrome– 2% algengi í börnum. Líklega

vangreint...– 38% fullorðna segja upphaf fyrir

20 ára og 10% fyrir 10 ára.– Erfitt að sofna, andvökunætur.– Sumir sem greinst hafa með

“vaxtarverki” uppfylla greiningarskilmerki. Margir með fjölskyldusögu um RLS.

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

Page 20: Svefntruflanir í börnum

Greiningarskilmerki RLS1. An urge to move the legs.

2. The urge to move begins or worsens with sitting or lying down.

3. The urge to move is partially or totally relieved by movement.

4. The urge to move is worse in the evening or night than during the day, or it occurs exclusively in the evening or nighttime hours.

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

Page 21: Svefntruflanir í börnum

Greiningarskilmerki RLS– Ef <13 ára þá þarf líka “leg

discomfort” frá munni barnsins. – Ef það er ekki þá þarf að auki

2/3:• Clinical sleep disturbance• Biological parent or sibling

with definate RLS• A sleep study that shows a

periodic limb movement index of greater than five movements per hour.

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

Page 22: Svefntruflanir í börnum

Lyfjameðferð - RLS/PLMD• Þegar nonpharmocologic

meðferð dugar ekki og svefntruflanir eru farnar að hafa áhrif á daglegt líf sjúklinga.

• Clonidine, clonazepam, gabapentin, dopamine receptor agonistar.

Börn á skólaaldri (6-12 ára)

Page 23: Svefntruflanir í börnum

Unglingar (12-18 ára)

• Chronic sleep deprivation – 20%

• Mikil daytime afleiðingar, skap, viðbragðstími, athygli, minni...

Page 24: Svefntruflanir í börnum

Unglingar (12-18 ára)

• Delayed sleep phase syndrome– Alengasta sleep

disorder á þessum aldri.– 10%.– Delayed habitual sleep-

wake times, yfirleitt meira en 2 klst m.v. Conventional clock times.

– Svefninn sjálfur normal.