skip og bunadur,bjarni bjarnason

18
Bjarni Bjarnason Skipstjóri og útgerðarmaður „Samferða Súlunni í 40 ár” Vorráðstefna Félags Íslenska Fiskimjölsframleiðenda Reykjavík 26-27 mars 2015

Upload: fifisland

Post on 21-Jan-2017

181 views

Category:

Business


0 download

TRANSCRIPT

Bjarni Bjarnason Skipstjóri og útgerðarmaður

„Samferða Súlunni í 40 ár”

Vorráðstefna Félags Íslenska Fiskimjölsframleiðenda

Reykjavík 26-27 mars 2015

2

Súlan og Bjarni

Súlan EA 300, byggð í Frederiksstad Noregi 1967

Smíðuð fyrir Leó Sigurðsson, Akureyri

Með stærri nótaskipum árið 1967

Baldvin Þorsteinsson fyrsti skipstjóri

• Sjómennska hófst árið 1963

• Ráðin á Súluna 1968

• Háseti, vélstjóri, stýrimaður

• Skipstjóri frá árinu 1978

• Fjörtíu ár á Súlunni

3

Aflabrögð

Loðnuafli á Súluna 611.547 tonn á 40 loðnuvertíðum

Útflutningsverðmæti á 2013 verðlagi u.þ.b 20 milljarðar

Þrír fastráðnir skipstjórar frá upphafi

02.0004.0006.0008.000

10.00012.00014.00016.00018.00020.00022.00024.00026.00028.00030.000

Loðnuafli (tonn)

Súlan EA 300

Heimild: Fiskistofa, Ægir, Útvegur og Hörður Sævaldsson

Mynd: Þjóðskjalasafn Íslands

4

Breytingar á Súlunni

Óbreytt Lengd 1974

Yfirbyggð 1975 og vél 1979 Lengd, nýr bakki og brú 1996

Mynd: Gunnar H. Jónsson Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Mynd: J.A Hugason

5

Fullfermi

• Ferðahæfni og vinnuaðstaða jókst til muna við yfirbyggingu (1975)

• Einnig með bakka að framan og hærri brú (1996)

Mynd: Gunnar H. Jónsson Mynd: Hafþór Hreiðarsson

6

Breytingar loðnuskipa og Súlan

• Flotinn lengdur og yfirbyggður 1975 til 1980

• Fjögur sérhönnuð ný loðnuskip 1978 – 1980 og fjögur 1987-1989

• Skip lengd, breikkuð og hækkuð 1995 -1999

0100200300400500600700800900

1.0001.1001.2001.3001.4001.5001.6001.7001.800

Meðalburður (tonn)

Burðargeta floti Súlan

Heimild: Emil Ragnarsson og Hörður Sævaldsson

7

Breytingar loðnuskipa og Súlan

• Skipin fengu stærri vélar 1975 til 1981

• Öflugri vélar 1997-2000, ásamt endurnýjun flota (kolmunni)

• Kæling afla með RSW og stærri skip 2000-

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

5.000

5.500

6.000

Meðalorka (hestöfl)

Hestöfl floti Súlan

Heimild: Emil Ragnarsson / Siglingastofnun / Hörður Sævaldsson

8 Mynd: Scottish Fisheries Pamplet. R.D.Galbraith. 2012

Snurpuvír

Blýteinn

Flotteinn

Veiðarfæri • Nót nánast eingöngu notuð við loðnuveiðar frá 1964 til 2000

• Árin 1972-1977 voru þó veidd 1500-13.000 tonn árlega í flotvörpu

• 20 % loðnuafla að jafnaði í flotvörpu frá 2000

• Nót mjög umfangsmikið veiðarfæri

9

Veiðarfærið nót

Mynd: Jón Einar Marteinsson ,Fjarðanet

Rúmmál loðnunótar (gróflega reiknað)

Milljón m3 Hof

2011 Menningarhúsið Hof 0,04 1

1970 Nót 0,90 21

2014 Nót 8,10 192

10

Tækni í brú og stjórntæki

• 360° Litasónar (áður handstýrð hljóðsjá með pappír)

• Hliðarskrúfur (stjórna skipi)

• Sökknemi (sjá dýpi á botni nótar)

• Staðsetningarkerfi (Loran/ GPS)

• Siglingatölvur með sjókortum

• Farsími í stað talstöðvar

• Internet

Mynd: FAO (Principles of sonar

Mynd: Martin Damsgard 2007

11

Vinnufyrirkomulag og afköst

• Fiskidæla um borð í stað háfs

• Háfur tók 1,5–2 tonn = 70-80 tonn/klst.

• Fyrstu fiskidælur 200-300 tonn/klst.

• Öflugri kraftblökk (stærri nætur)

• Nótaleggjari (stærri nætur)

• Stærri sjóskiljur og betri lensibúnaður

• Meðferð afla (kassar í Norðursjó)

• Afla landað með dælu (krabbað áður, 0,5 tonn í einu)

• Kæling á afla og manneldisvinnsla

• Alltaf 14 menn um borð í Súlunni

Mynd: Sigurgeir Jónsson

12

Fiskidælur

Ægir. 6. tbl 1965

• Auðveldaði lestun afla

• Síðar meir losun afla

Mynd: Tíminn 8. feb 1972

Mynd: geirinn.is

13

Nótaleggjari

• Nótaleggjari létti vinnu í nótakassa

14

Aðbúnaður áhafnar

• Fiskidæla; færri handtök við lestun

• Nótaleggjari létti vinnu í nótakassa

• Yfirbygging dró úr sjóvolki

• Allir klefar í afturskipi

• Stígvél/Gúmmígalli eða Vöðlur í stað bússa og sjóstakks

• Teygjulakið

• Stærri borðsalur, sími og internet

Mynd: Sigurgeir Jónsson

15

Nútíminn • Huginn VE, 2001, kæli og frystiskip, burðargeta 1700 tonn, 3-4 m fríborð

• Glófaxi VE, 1964, burðargeta 240 tonn, óyfirbyggður með 0,5 m fríborð Lengdur, yfirbyggður, ný brú og vél 1978, burðargeta 515 tonn, 1m fríborð

Mynd: Tryggvi Sigurðsson

Mynd: Tryggvi Sigurðsson

Mynd: Kristrún Ósk (raggip.123.is)

Mynd: emilpall.123.is

16

Nútíminn

• Sigurður VE, nýsmíði 2014, ber 3000 tonn af kældum afla, 8-10 menn

29 metra bátur (Glófaxi VE nýr, 32 metrar 1964)

Mynd: Magnús Karl Valsson

17

Nútíminn

Þrír menn

• Sigurður VE

Mynd: Tryggvi Sigurðsson

18

Takk fyrir