Ársskýrsla keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur...

36
Ársskýrsla Keilusambands Íslands 2005-2006 13. þing KLÍ 3. maí 2006

Upload: others

Post on 21-Mar-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

Ársskýrsla

Keilusambands Íslands

2005-2006

13. þing KLÍ 3. maí 2006

Page 2: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

2

DAGSKRÁ 13. ÞINGS KLÍ

Miðvikudaginn 3. maí 2006 Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum, Akranesi

Dagskrá: 1 Þingsetning.

2 Kosnir fastir starfsmenn þingsins

3 Kosnar fastanefndir:

a) Kjörbréfanefnd.

b) Fjárhagsnefnd.

c) Laga- og leikreglnanefnd.

d) Allsherjarnefnd.

e) Kjörnefnd.

Nefndir þessar eru skipaðar 3 mönnum hver.

4 Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína.

5 Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga sambandsins til samþykktar.

6 Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.

7 Lagðar fram laga- og leikreglnabreytingar þær sem fram hafa komið.

8 Teknar til umræðu aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnarinnar.

ÞINGHLÉ

9 Nefndarálit og tillögur og atkvæðagreiðslur um þær.

10 Önnur mál.

11 Kosning stjórnar, varastjórnar, fulltrúa og varafulltrúa á íþróttaþing ÍSÍ.

12 Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og tveir til vara.

13 Þingfundargerðir lesnar og staðfestar.

14 Þingslit.

Page 3: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

3

SKÝRSLA STJÓRNAR KEILUSAMBANDS ÍSLANDS – KLÍ

Frá 1. maí 2005 – 2. maí 2006

13. ársþing KLÍ haldið í Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum, Akranesi

Miðvikudaginn 3. maí 2006

STJÓRN KEILUSAMBANDS ÍSLANDS

Formaður Valgeir Guðbjartsson Varaformaður Bragi Már Bragason Gjaldkeri Sigríður Klemensdóttir Ritari Guðmundur Sigurðsson Fundarritari Sigfríður Sigurðardóttir Varamenn: Linda Hrönn Magnúsdóttir Þórhallur Hálfdánarsson Theódóra Ólafsdóttir

SKOÐUNARMENN REIKNINGA Guðni Gústafsson Pétur Helgason Til vara: Sirrý Hrönn Haraldsdóttir Hjalti Ástbjartsson

NEFNDIR OG STARFSHÓPAR Aganefnd Þórir Ingvarsson form. Guðmundur Sigurðsson Halldór Ragnar Halldórsson Laga- og Óskipuð leikreglnanefnd

Mótanefnd Jón Guðmundsson form. Einar Jóel Ingólfsson Reynir Þorsteinsson Sigvaldi Friðgeirsson Andrés Júliusson Tækninefnd Valgeir Guðbjartsson Theódóra Ólafsdóttir Starfsmaður KLÍ: Ásgrímur Helgi Einarsson

Unglinganefnd Þórarinn Þorbjörnsson. form. Ásdís Hlöðversdóttir Guðmundur Sigurðsson Upplýsinganefnd Óskipuð Landsliðsnefnd: Óskipuð Kerfisstjóri Þórhallur Hálfdánarsson Landsliðsþjálfari Rickard Ohlsson (að hluta) Ritstj. mótaskrár:Ásgrímur H. Einarsson

Page 4: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

INNGANGUR Síðastliðin 13 ár þá hefur starfsemi Keilusambandsins verið í nokkuð föstum farvegi, oftast hafa þau verið í þeim farvegi að sjá um daglegan rekstur, aðstoða nefndir og taka að sér hlutverk nefnda sem ekki hefur tekist að manna, þrátt fyrir biðlað hafi verið til félaga um starfsfólk í þessar nefndir. Sjálfsagt er það nú svo að eftir því sem fækkar í íþróttinni þá er erfiðara að manna þær nefndir og starfshópa sem áskilið er. Reynt hefur verið að klára flest þau störf sem liggja fyrir, því miður eru sum þeirra unnin af vanefndum og því hefur fólk kvartað undan lélegum vinnubrögðum stjórnar, starfsmanna og nefnda, oft er það nú svo að þeir sem kvarta hæst vita ekki hvað liggur á bak við og koma alls ekki að neinu starfi hjá sambandinu hvorki í boði síns félags né að sjálfsdáðum. Aðstöðumál keiluíþróttarinnar hafa mikið verið rædd uppá síðkastið, nú í vor var tekin skóflustunga að nýju húsi í Grafarvogi sem hýsa mun m.a. keilusal uppá 36 brautir, útlit er að sá salur muni hins vegar ekki nýtast keppniskeilunni fyrr en eftir um ár. Keiluhöllin í Öskjuhlíð er að stækka keilusalinn um 4 brautir og hafa húsraðendur þar einnig verið í viðræðum við keiludeildir/félög um að færa sína keppniskeilu þangað. Hins vegar er framtíð Keilu í Mjódd óákveðin og ræðst það síðar í sumar hvort opið verði þar næsta vetur. Í árslok 2005 þá gerðust þeir merku atburðir fyrir íþróttahreyfinguna að samþykkt var í fjárlögum sérstök greiðsla (30 milljónir) fyrir ÍSÍ til sérsambanda til útbreiðslustarfsemi og reksturs skrifstofu þ.m.t. laun starfsmanns, þetta þýðir að í fyrstu þá fær KLÍ um 800 þúsund til að nota í þennan málaflokk, þetta gjörbreytir rekstrargrunni sambandsins og þá sérstaklega möguleikanum á að halda starfsmann í hlutastarfi. Á liðnu ári fundaði stjórn sambandsins reglulega óreglulega með tveggja vikna millibili, þó með einhverjum hléum t.d. yfir hásumarið. Þetta hafa verið 20 stjórnarfundir frá síðasta þingi að ótöldum fundum með nefndum, formönnum keilufélaga og deilda ofl. Nefndir hafa einnig töluvert á sinni stefnuskrá og þá sérstaklega unglinganefnd og mótanefnd, þó starfsmaður KLÍ hafi létt þessum nefndum störfin. Fjöldi keilufélaga og deilda hefur dregist saman og voru þau sex síðastliðinn vetur. Almennum keilurum teljum við að hafi fjölgað og einnig má sjá að keppendum í keilu hefur fjölgað, töluverður munur virðist vera á skráðum iðkendum samkv. félagakerfi ÍSÍ (Felix) og keppenda fjölda t.d. má sjá að í skrám ÍSÍ fyrir árið 2004 þá eru skráðir 563 iðkendur en aftur á móti þá erum við með eingöngu 224 keppendur skráða sama ár. Einnig eru í skránni tölur sem á eftir að kryfja betur t.d. eru iðkendur á NA-landi sem og í öllum öðrum landshlutum nema Vestfjörðum þó aðal fjöldin sé í Reykjavík og nágrenni. Á síðastliðnu tímabili tóku íslenskir keilarar þátt í fjórum landskeppnum, með misjöfnum árangri. Í Evrópubikarkeppni einstaklinga náðu þó keppendur okkar sér vel á strik og náðu mjög góðum árangri, kvennkeppandi okkar náði 12. sæti og karlkeppandi okkar náði 9. sæti og munaði aðeins örfáum stigum til að komast í 8 manna úrslit hjá báðum. Einnig náði einn af karlkeppendum okkar þeim árangri að ná 20. sæti í einstaklingskeppninni á Evrópumótinu sem var haldið í Moskvu. Á komandi tímabili þá eru bæði Evrópumót kvenna og Heimsmeistaramót karla en bæði eru dýr og löng mót, einnig eru þau á óhentugum tíma þannig að ákveðið hefur verið að sleppa þáttöku í mótunum og nýta fjármuni á aðra vegu fyrir landsliðin.

Valgeir Guðbjartsson formaður KLÍ

Page 5: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

5

KEPPENDUR Í KEILU – IÐKENDUR Á þessu keppnistímabili var keila iðkuð hjá sex félögum frá þremur héraðssamböndum. Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr keppendaskrám þá er um að ræða töluverða fækkun síðastliðin ár, þangað til nú. Það er líka ljóst að almennir iðkendur í keilu eru miklu mun fleiri en skráðir eru hjá keilufélögunum og má segja að það ætti að vera takmark keilufélaganna/-deildanna að nálgast þessa iðkendur t.d. þá er fjöldi samkv. iðkendatölum ÍSÍ fyrir árið 2004 – 563 iðkendur. Tafla 1, Keilufélög og deildir, fjöldi keppenda frá árinu 2000 skv. KLÍ

Félag / Keiludeild

Íþr. Bandalag

Stofnað

Keppendur

2000

Keppendur

2001

Keppendur

2002

Keppendur

2003

Keppendur

2004

Keppendur

2005

Samtals 307 272 281 263 224 257 KFR ÍBR 10. sept.

85 148 143 134 109 78 72

KR ÍBR 27. júní 90 24 16 17 21 16 21 ÍR ÍBR 1994 47 57 64 73 75 111 Fylkir ÍBR 1994 7 6 5 6 ÍFH ÍBR 1994 3 KSÁÁ ÍBR 1997 5 HK UMSK 1994 11 11 6 5 6 KGB UMSK 25. maí 89 24 17 14 12 11 4 Keflavík ÍRB 1995 41 8 KFK UMSK 2004 12 16 KFA ÍA 1997 6 6 41 36 26 33 KEILUSALIRNIR Mótshald á vegum Keilusambands Íslands fór fram í þrem keilusölum í vetur: – Keiluhöllinni í Öskjuhlíð, 18 brautir. – Keila í Mjódd, 10 brautir. – Keilusalnum Akranesi, 3 brautir. VIÐURKENNINGAR Á TÍMABILINU Keilarar ársins 2005 voru að þessu sinni tveir, í kvennaflokki var Sigfríður Sigurðardóttir KFR valin keilari ársins. Í karlaflokki var Magnús Magnússon KR keilari ársins. Sigfríður og Magnús voru bæði Íslandsmeistarar einstaklinga 2005, ásamt því að hafa staðið sig frábærlega fyrir sín félagslið svo og í landskeppnum á undanförnum árum.

Page 6: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

6

REGLULEGT MÓTSHALD KLÍ Á þessu keppnistímabili sem nú er að ljúka kepptu 156 keilarar í deildarkeppninni í samtals 26 liðum og Íslandsmót einstaklinga var haldið með og án forgjafar með 78 þátttakendum. Þetta er fjölgun um 1 keppanda bæði í deild og einstaklingsmótum miðað við fyrra ár. Á vegum Keilusambandsins var keppt í eftirtöldum mótum:

– Íslandsmót í tvímenning í maí – Meistarakeppni KLÍ í september – Íslandsmót 4ra manna liða í október til apríl – Deildarbikar (tvímenningur) í október til apríl – Utandeild KLÍ í september til apríl – Íslandsmót para í janúar – Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í febrúar – Íslandsmót einstaklinga í mars – Bikarkeppni liða í október til apríl – Meistarakeppni ungmenna í október til apríl – Íslandsmót unglinga í febrúar – Íslandsmót unglingaliða í október til apríl

ÍSLANDSMÓT Í TVÍMENNINGI 2005

Mótið var haldið í maí 2005. Þátt tóku 10 tvímenningar. 1. sæti Magnús Magnússon, KR og Björn G. Sigurðsson, KR. 2. sæti Freyr Bragason, KFR og Hafþór Harðarsson, KFR 3. sæti Halldór R. Halldórsson, ÍR og Jón H. Bragason, ÍR

MEISTARAKEPPNI KLÍ Karlar: 1. sæti KLS, ÍR Konur: 1. sæti Valkyrjur, KFR 2. sæti Lærlingar, KFR 2. sæti Flakkarar, KFR

ÍSLANDSMÓT PARA

Mótið var haldið í janúar 2006. Þátt tóku 8 pör.

1. sæti Sigfríður Sigurðardóttir. KFR og Björn G. Sigurðsson, KFR – Íslandsm. para 2006 2. sæti Guðný Gunnarsdóttir. ÍR og Halldór R. Halldórsson, ÍR 3. sæti Ragna Matthíasdóttir, KFR og Bjarni Sveinbjörnsson, KFR

BIKARKEPPNI LIÐA 2005-2006 Karlar: 1. sæti Lærlingar, KFR Konur: 1. sæti Valkyrjur, KFR 2. sæti KR b 2. sæti ÍR-TT

Page 7: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

7

ÍSLANDSMÓT DEILDARLIÐA 2005-2006

Tafla 2, deildarlið á keppnistímabilinu 2005-2006 og frá árinu 2002.

Félög 1. deild kvenna

1. deild karla

2. deild karla

Samtals ´05-´06

Samtals ´04-´05

Samtals ´03-´04

Samtals ´02-´03

KFR 4 3 1 8 9 12 13 KGB - - - - 1 2 2 KR - 2 1 3 2 3 3 HK - - - - 1 1 1 ÍR 3 5 4 8 8 7 6 Fylkir - - - - - 1 1 KFA 1 1 1 3 3 3 1 KFK - 1 1 2 2 - Samtals 8 12 8 28 26 29 27

Úrslit í liðakeppninni var eftirfarandi:

1. deild kvenna: 1. sæti Valkyrjur, KFR Íslandsmeistarar liða 2006 2. sæti Afturgöngurnar, KFR 3. sæti ÍR-TT

Deildarmeistarar 1. deildar: Valkyrjur, KFR

1. deild karla: 1. sæti PLS, ÍR Íslandsmeistarar liða 2006 2. sæti KR a, KR 3. sæti Lærlingar, KFR Deildarmeistarar 1. deildar: PLS, ÍR

Úr 1. deild féllu JP Kast, KFR (10. sæti) Keiluvinir, KFK (11. sæti) og ÍA-A, KFA (12. sæti). (verið var að fækka í 1 d. Um 2 lið þannig að 3 lið féllu, 1 lið fór upp)

2. deild karla: 1. sæti Þröstur, KFR Íslandsmeistarar 2. deildar 2. sæti KR c, KR 3. sæti ÍR – T, ÍR

Deildarbikar liða Alls tóku þátt 14 lið og var keppt í 2. riðlum

1. sæti KR a Deildarbikarmeistarar liða 2006 2. sæti KR b 3. sæti ÍR - KLS

Page 8: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

8

ÍSLANDSMÓT EINSTAKLINGA MEÐ FORGJÖF Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf lauk sunnudaginn 19. febrúar 2006. Keppt var í karla og kvennaflokki. Alls tóku 37 karlar og 16 konur þátt í mótinu sem hófst 16. febr. 2006 Sigurvegarar voru eftirtaldir:

Karlaflokkur með forgjöf: 1. sæti Hafliði Örn Ólafsson, ÍR - Íslandsmeistari karla með forgjöf 2006 2. sæti Steinþór Geirdal Jóhannsson, ÍR 3. sæti Skúli Freyr Sigurðsson, KFA Kvennaflokkur með forgjöf: 1. sæti Ragna Matthíasdóttir, KFR - Íslandsmeistari kvenna með forgjöf 2006 2. sæti Steinunn Guðmundsdóttir, KFA 3. sæti Sigfríður Sigurðardóttir, KFR

ÍSLANDSMÓT EINSTAKLINGA Íslandsmóti einstaklinga í keilu lauk 12. mars 2006. Keppt var í karla og kvennaflokki. Alls tóku 42 einstaklingar þátt í mótinu sem hófst 8. mars 2006, 31 í karlaflokki og 11 í kvennaflokki. Íslandsmeistararnir unnu sér rétt til þátttöku í Evrópubikarmóti einstaklinga sem fram mun fara í Riga í Lettlandi í september n.k. Keilusambandið greiðir bæði ferðir og gistingu vegna Evrópumótsins. Sigurvegarar voru eftirtaldir:

Kvennaflokkur án forgjafar: 1. sæti Sigfríður Sigurðardóttir, KFR – Íslandsmeistari kvenna 2006 2. sæti Ragna Matthíasdóttir, KFR 3. sæti Magna Ýr Hjálmtýsdóttir, KFR

Karlaflokkur án forgjafar: 1. sæti Freyr Bragason, KFR - Íslandsmeistari karla 2006 2. sæti Steinþór G. Jóhannsson, ÍR 3. sæti Magnús Magnússon, KR. Verðlaunadreifing á milli félaga í Íslandsmótum einstaklinga með og án forgjafar varð eftirfarandi: Keilufélag Gull Silfur Brons Samt. '06 Samt. '05 Samt. '04

KFR – Keilufélag Reykjavíkur 3 1 2 6 5 3 ÍR – Keiludeild ÍR 1 2 - 3 2 5 KR – Keiludeild KR - - 1 1 2 1 KFA – Keilufélag Akraness - 1 1 2 3 -

Samtals 4 4 4 12 12 12

Page 9: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

9

Dreifing keppenda í Íslandsmóti einstaklinga með og án forgjafar

Keilufélag Ka´06 Ko ´06 Samt.’06 Ka´05 Ko ´05 Samt.’05 Ka´04 Ko ´04 Samt.’04

KFR – Keilufélag Reykjavíkur 15 12 27 8 12 20 7 10 17 ÍR – Keiludeild ÍR 28 10 38 23 8 31 21 3 24 KR – Keiludeild KR 13 - 13 12 - 12 9 - 9 KFK - Keilufélagið Keilan 5 - 5 2 - 2 - - - KFA – Keilufélag Akraness 8 5 13 8 2 10 3 - 3

Samtals 69 27 96 53 22 75 41 13 54 UTANDEILD KLÍ Utandeild KLÍ í liðakeppni 2005-2005 er ekki lokið þegar þetta er skrifað en mun ljúka 4. maí 2006. - Eða kvöldið eftir ársþing KLÍ. Samtals tóku þátt 30 lið í utandeildinni í 3 riðlum og er það fjölgun um 2 lið frá árinu áður. Árið 2005 varð lið ITS sigurvegarar, Línurnar urðu í öðru sæti og síðan Sjóvá í þriðja sæti. ÍSLANDSMÓT UNGLINGA 2006 Íslandsmóti unglinga í keilu lauk með úrslitum í Keilu í Mjódd sunnudaginn 5. febrúar 2006. Alls kepptu 25 unglingar í fjórum flokkum pilta og stúlkna. Skipting á milli félaga var eftirfarandi:

Þátttakendur Dr. '06 St. '06 Samtals ´06

Dr. '05 St. '05 Samtals ´05

Dr. '04 St. '04 Samtals ´04

KFR 4 1 5 3 1 4 6 4 10 KFA 7 2 9 6 3 9 6 4 10 ÍR 7 4 11 8 4 12 7 3 10 KEF – – – – – – – – – - KR - – - 1 – 1 1 – 1

Samtals 18 7 25 18 8 26 20 11 31

Keppendur í 1. og 2. flokki léku 18 leiki í forkeppni en keppendur í 3. og 4. flokki léku 12 leiki. Keppt var í opnum flokki unglinga strax á eftir úrslitum í Íslandsmóti unglinga. Verðlaunadreifing á milli félaga í mótinu varð eftirfarandi: Keilufélag Gull

06 Silfur

06 Brons

06 Samtals

06 Gull 05

Silfur 05

Brons 05

Samt. 05

Gull 04

Silfur 04

Brons 04

Samt. 04

KFR 2 2 2 6 3 - 2 5 4 2 2 8 KFA 2 4 2 8 3 1 2 6 1 3 4 8 ÍR 5 3 3 11 4 7 3 14 5 3 1 9 KEF – – – – – – – – – – – –

Samtals 9 9 7 25 10 8 7 25 10 8 7 25

Úrslit voru eftirfarandi: Íslandsmeistarar í flokkum eru þeir sem eru feitletraðir.

Page 10: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

10

Opinn flokkur – PILTAR Opinn flokkur – STÚLKUR Íslandsmeistari unglinga í OPNUM FLOKKI Íslandsmeistari unglinga í OPNUM FLOKKI Stefan Claessen ÍR Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR Skuli Freyr Sigurðsson KFA Ástrós Pétursdóttir ÍR Bjarni Páll Jakobsson KFR Karen Rut Sigurðardóttir ÍR PILTAR: STÚLKUR:

1. fl. Stefán Claessen ÍR 1. fl. Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR Bjarni Páll Jakobsson KFR Karen Rut Sigurðardóttir ÍR Jón Ingi Ragnarsson KFR

2. fl. Skúli Freyr Sigurðsson KFA 2. fl. Ástrós Pétursdóttir ÍR Andri Már Ólafsson KFR Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR Hafliði Örn Ólafsson ÍR

3. fl. Daníel Freyr Sigurðarson ÍR 3. fl. Steinunn Inga Guðmundsdóttir KFA Kristófer Arnar Júlíusson KFA Bylgja Ösp Pedersen KFA Gunnar Ágúst Ómarsson KFA Hafrún Ósk Agnarsdóttir ÍR

4. fl. Arnar Davíð Jónsson ÍR Árni Þór Magnússon KFA Stefén Örn Hraundal KFA

MEISTARAKEPPNI UNGMENNA 2005-2006 Meistarakeppni ungmenna hófst í október. Leiknar voru 5 umferðir og voru veitt verðlaun fyrir hverja umferð en jafnframt voru gefin stig eftir því í hvaða sæti keppandi lenti. Leikmaður safnaði stigum og eftir allar umferðirnar kom í ljós hver varð „Meistari ungmenna“ í hverjum flokki. Ekki voru veitt verðlaun yfir allt árið nema keppandi hafi keppt í meira en helming umferða. Í vetur kepptu 25 piltar og 10 stúlkur eða alls 35 unglingar í mótinu.

1. fl. pilta (1983-1985) 1. fl. stúlkna (1983-1985)

Því miður engin þátttaka Því miður engin þátttaka

2. fl. pilta (1986-1988) 2. fl. stúlkna (1986-1988)

1.sæti Róbert Dan Sigurðsson ÍR 51 Því miður engin þátttaka 2.sæti Hafþór Harðarsson KFR 50 3.sæti Stefán Claessen ÍR 48

3. fl. pilta (1989-1991) 3. fl. stúlkna (1989-1991)

1.sæti Jón Ingi Ragnarsson KFR 56 1.sæti Magna Ýr Hjálmtýsdóttir ÍR 58 2.sæti Andri Már Ólafsson KFR 42 2.sæti Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 37 3.sæti Bjarni Páll Jakobsson KFR 41 3.sæti Birgitta Þura Birgisdóttir KFA 22

4. fl. pilta (1992-1994) 4. fl. stúlkna (1992-1994)

1.sæti Arnar Davíð Jónsson ÍR 44 1.sæti Ástrós Pétursdóttir ÍR 58 2.sæti Kristófer A. Júlíusson KFA 36 2.sæti Tinna Rut Wiium KFA 52 3.sæti Árni Magnússon KFA 33 3.sæti Svanlaug N. Sigurðardóttir KFA 29

Page 11: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

11

ÍSLANDSMÓT UNGLINGALIÐA 2005-2006 Íslandsmóti unglingaliða í keilu lauk með úrslitum í Keilu í Mjódd sunnudaginn 30. apríl 2006. Alls tóku 5 lið þátt í mótinu, piltar og stúlkur. Tvö lið komu frá félögunum ÍR og KFA. Leiknar voru 6 umferðir frá byrjun október og eftir það voru spiluð úrslit.

Niðurstöður fyrir úrslit: Staða eftir úrslit:

1. sæti ÍR2 36 stig Deildarmeistarar 1. sæti 2. sæti ÍA2 32 stig 2. sæti 3. sæti KFR 30 stig 3. sæti. 4. sæti ÍR 1 16 stig 4. sæti 5. sæti ÍA 1 6 stig LANDSLIÐIN – ÞÁTTTAKA Í MÓTUM ERLENDIS Á liðnu tímabili var tekið þátt í fjórum landskeppnum. Í mars var Evrópumót unglinga í Belgíu, í júní var Evrópumót karla í Rússlandi, í ágúst var Heimsmeistaramót kvenna í Danmörku og síðan í september fóru Íslandsmeistarnir á Evrópubikarmót einstaklinga í þýskalandi. EVRÓPUMÓT UNGLINGA

Evrópumót unglinga fór fram í Antwerpen í Belgíu dagana 2. til 10. apríl 2005. Þátttakendur voru unglingalandslið pilta og stúlkna frá 28 þjóðum. Ekki var sent stúlkna lið að þessu sinni en piltaliðið var þannig skipað: Andri Már Ólafsson KFR, Bjarni Páll Jakobsson KFR, Hafþór Harðarson KFR, Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA, Jón Ingi Ragnarson ÍR, Róbert Dan Sigurðsson ÍR Keppt var í tvímenning, þremenning og 5 manna liðum og var árangur sem hér segir: Tvímenningur: sæti 31, 54 og 58 af 67 liðum. Þremenningur: sæti 30 og 41 af 43 liðum. 5 manna lið: sæti 15 af 22 liðum Einstaklingsárangur: Magnús Guðmundsson: 58. sæti - 186 meðaltal. Andri Már Ólafsson: 91. sæti - 179 meðaltal. Bjarni Páll Jakobsson: 109 sæti - 173 meðaltal Hafþór Harðarson: 115. sæti – 171 meðaltal. Róbert Dan Sigurðsson: 117. sæti – 171 meðaltal. Jón Ingi Ragnarsson: 122. sæti – 167 meðaltal. Alls voru 141 keppandi í piltaflokki. Með liðunum fór Theódóra Ólafsdóttir sem þjálfari og fararstjóri.

Page 12: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

12

EVRÓPUMÓT KARLA

Evrópumót karla fór fram í Moskvu í Rússlandi dagana 2. til 14. júní 2005. Þátttakendur voru alls 161 frá 27 löndum. Karlaliðið var þannig skipað: Arnar Sæbergsson, ÍR, Árni Geir Ómarsson, ÍR, Björn G. Sigurðsson, KR, Kristján Þórðarson, ÍR, Magnús Magnússon, KR og Steinþór Geirdal ÍR. Keppt var í einstakling, tvímenning, þremenning og 5 manna liðum ásamt heildarskori og varð árangur okkar manna sem hér segir: Einstaklingur: sæti 20, 76, 82, 105, 111 og 139 af 161 keppanda Tvímenningur: sæti 36, 60 og 67 af 80 liðum. Þremenningur: sæti 21 og 32 af 52 liðum 5 manna lið: sæti 14 af 25 Heildarárangur einstaklinga: Steinþór G. Jóhannsson: 62. sæti – 205,1 meðaltal Magnús Magnússon: 63. sæti – 205,1 meðaltal Björn G. Sigurðsson: 96. sæti – 196,1 meðaltal Kristján þórðarson: 104. sæti - 194,2 meðaltal. Arnar Sæberg: 107. sæti – 193,2 meðaltal Árni Geir Ómarsson: 119. sæti – 189,4 meðaltal. Með liðinu fór Rickard Ohlsson landsliðsþjálfari ásamt því að Valgeir Guðbjartsson var með liðinu fyrstu dagana þar sem hann var í Moskvu vegna Evrópuþings keilunnar. HEIMSMEISTARAMÓT KVENNA

Heimsmeistaramót kvenna fór fram í Álaborg í Danmörku dagana 2. til 14. ágúst 2005. Þátttakendur voru alls 161 frá 36 löndum. Kvennaliðið var þannig skipað: Alda Harðardóttir KFR, Elín Óskarsdóttir KFR, Dagný Edda Þórisdóttir KFR, Guðný Gunnarsdóttir ÍR, Jóna Kristbjörg Þórisdóttir KFR, Sigfríður Sigurðardóttir KFR. Keppt var í einstakling, tvímenning, þremenning og 5 manna liðum ásamt heildarskori og varð árangur okkar manna sem hér segir: Einstaklingur: sæti 109, 180, 190, 209, 212 og 214 af 215 keppanda Tvímenningur: sæti 41, 95 og 102 af 105 liðum. Þremenningur: sæti 36 og 55 af 70 liðum 5 manna lið: sæti 31 af 34 Heildarárangur einstaklinga: Elín Óskarsdóttir: 114 sæti – 187 meðaltal. Sigfríður Sigurðardóttir: 128 sæti – 184 meðaltal. Alda Harðardóttir: 179. sæti – 172 meðaltal Guðný Gunnarsdóttir: 201. sæti – 165 meðaltal. Dagný E. Þórisdóttir: 207. sæti – 161 meðaltal. Jóna Kr. Þórisdóttir: 211. sæti – 160 meðaltal. Með liðinu fór Rickard Ohlsson landsliðsþjálfari ásamt Theódóru Ólafsdóttur sem fararstjóra.

Page 13: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

13

EVRÓPUBIKARMÓT EINSTAKLINGA

Evrópubikarmót einstaklinga, sem er keppni landsmeistara Evrópuþjóða, fór fram í Böbblingen í Þýskalandi 6. til 11. september 2005. Þátttakendur voru landsmeistarar frá þrjátíu og sjö þjóðum auk sigurvegara frá því 2004. Fyrir Íslands hönd kepptu Íslandsmeistararnir 2005, Sigfríður Sigurðardóttir, KFR og Magnús Magnússon KR. Sigfríður endaði í 12. sæti með 192,4 stig að meðaltali. Magnús endaði í 9. sæti með 207,6 stig að meðaltali. Með Sigfríði og Magnúsi fór Theódóra Ólafsdóttir frá KLÍ. SAMRÁÐSFUNDUR KEILUSAMBANDA NORÐURLANDANNA Árlegur samráðsfundur keilusambanda Norðurlandanna fór fram í Moskvu, Rússlandi 1. júní 2005 eða daginn fyrir Evrópuþingið. Fulltrúi KLÍ á fundinum var Valgeir Guðbjartsson formaður KLÍ. Á fundinum var fjallað um starfsemi keilusambandanna, samstarf Norðurlandanna, samskipti við alþjóðasamtökin og hvað helst væri á döfinni. Rædd voru málefni sem lágu fyrir Evrópuþingi, Norrænar keilubúðir fyrir afreksunglinga og ungmenni og fleira. Næsti samráðsfundur verður haldinn í Noregi 5.-7. maí 2006.

Page 14: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

14

AFREKSSTEFNA KLÍ Afreksstefna Keilusambandsins frá árinu 2000 var endurskoðuð undir lok árs 2004 og ný afreksstefna sem tekur yfir tímabilið 2005-2007 gefin út, afreksstefnan fylgir hér á eftir:

Afreksstefna Keilusambands Íslands árin 2005 - 2007. Stefna. Keilusamband Íslands stefnir að því að senda til þátttöku í alþjóðakeppni fremstu karl- og kvenkeilara landsins þannig að besti mögulegi árangur náist hverju sinni.. Landslið fullorðinna (karla og kvenna) taki þátt í öllum mótum á vegum Heims- og Evrópusamtaka keilunnar (WTBA og ETBF) þar sem takmarkið verður að vera í hópi 10 bestu keiluþjóða í Evrópu. Ennfremur að senda keppendur til þátttöku í einstaklingsmótum sem WTBA heldur og því verður komið við. Landslið unglinga (pilta og stúlkna) taki þátt í mótum á vegum WTBA og ETBF þar sem því verður komið við með það að markmiði að vera í hópi 10 bestu keiluþjóða í Evrópu í viðkomandi aldurshópi. Staða og tímasetningar: Landslið karla er nú í hópi 15-20 bestu keilulandsliða í Evrópu. Á síðasta Evrópubikarmóti (ECT), sem var haldið í Englandi árið 2004, endaði landsliðið í 19. sæti, en líta verður á það að ekki fór okkar sterkasta lið til þátttöku í þessu móti, tímasetning mótsins hentaði ekki öllum sterkari spilurum okkar. En á síðasta Evrópumóti (EM), í Danmörku árið 2001, lenti liðið í 13. sæti. Karlalandslið var sent til þátttöku á síðasta heimsmeistaramóti (HM) sem haldið var í Malasíu í septmber 2003 og endaði liðið þar í 40. sæti. Það skal þó tekið fram að mismunandi keppnisfyrirkomulag er í mótunum. Ef tekst að halda saman besta liði sem völ er á hverju sinni og aðrar aðstæður haldast jákvæðar þá horfum við á að nálgast takmark okkar á EM árið 2005 í Rússlandi, ásamt HM árið 2006 í Kóreu. Landslið kvenna í keilu er nú í hópi þeirra 10 bestu í Evrópu. Á síðasta Evrópubikarmóti (ECT) í Englandi 2004 endaði landsliðið í 8. sæti og á síðasta Evrópumóti (EM) í Danmörku árið 2001 lenti liðið einnig í 8. sæti. Í framhaldi af góðum árangri á ECT 04 þá var liðinu boðið á WTTC eða Heimsbikarmót liða sem var haldið í Hollandi í nóvember 2004, þar endaði liðið í 13. sæti. Ekki var unnt að senda kvennalið til þátttöku á síðasta heimsmeistaramóti (HM) 2003 vegna mikils kostnaðar og þar sem bestu keppendur gáfu ekki kost á sér í liðið. Með markvissri uppbyggingu landsliðs kvenna næstu ár á takmarkið að nást einnig á HM 2005 í Danmörku og EM 2006 í Hollandi. Landslið unglinga hefur ekki verið sent á Evrópumót hingað til, en nú er kominn upp ákveðinn kjarni sem gæti, ef markvisst er unnið með hópinn, náð settu markmiði á næstu árum. En það þarf hins vegar að hafa í huga að kostnaður við að senda keppendur á þessi álfu- eða heimsmót er mikill. Eins gefur það litla reynslu miðað við að fara á mót í nágrannalöndum okkar t.d. mótaröð fyrir unglinga í Svíþjóð og þarf því að huga vel að því hvernig þeim takmörkuðu fjármunum sem KLÍ hefur til umráða er varið.

Page 15: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

15

Samhliða liðakeppnum er oft haldin keppni einstaklinga, tvímenninga og para. Landsliðsfólk okkar hefur oft á tíðum náð góðum árangri í þessum keppnum og ber þar hæst 4. sæti í tvímenningskeppni á Evrópumótinu (EM) í Englandi 1997 þar sem þátt tóku 72 tvímenningar. Ennfremur hafa einstaklingar náð oft á tíðum mjög góðum árangri á þessum mótum t.d. náðist sá frábæri árangur að Íslendingur náði 3. sæti í einstaklingskeppni karla á Evrópumótinu (EM) í Danmörku árið 2001. Og ennfremur náðist 10. sæti í einstaklingskeppni kvenna á sama móti. Góður árangur hefur einnig náðst í Evrópubikarkeppni einstaklinga (keppni landsmeistara) (ECI) og í heimsbikarkeppni einstaklinga (WCI). Eins og áður segir hefur landslið unglinga ekki verið sent á Evrópumót (EM) eða heimsmeistaramót (HM), en liðið hefur tekið þátt í Norðurlandamóti unglinga (NMU). Á NMU sem haldið var á Íslandi 1999, vannst gull í tvímenningi, silfur og brons í einstaklingskeppni og íslenskt par lenti í 4. sæti í parakeppni. Á síðasta NM sem haldið var í febrúar 2003 í Svíþjóð náðist ekki slíkur árangur enda var það lið ungt og reynslulítið og því má segja að þá hafi verið unnið í uppbyggingu fyrir framtíðina en ekki fyrir líðandi stund. Nú heyra þessi Norðurlandamót sögunni til þar sem ákveðið hefur verið að leggja þau af í ljósi þess að nú eru Evrópumót á hverju ári og því mikill tilkostnaður ef á að taka þátt í mörgum slíkum mótum árlega. Forsendur: Keilusamband Íslands þarf að reka höfuðstöðvar fyrir íslenska keilu, þannig að grunnur sambandsins og keiluíþróttarinnar sé traustur. KLÍ sér um skipulagningu landsmóta í öllum aldursflokkum, fræðslustarf og síðast en ekki síst rekstur landsliða. Raunverulegur grunnur KLÍ er hins vegar aðildarfélögin sem þurfa að reka uppbyggingar- og afreksstarf með þátttöku í keppni á innlendum vettvangi. KLÍ verður síðan að leita leiða til að renna styrkari stoðum undir starfið í aðildarfélögunum þannig að þar verði áfram uppspretta afreksfólks í keilu. Aðstaða til keiluiðkunar þarf að batna og verða eins og best gerist í nágrannalöndum okkar. Til að mynda er ekki til nægilega stór og frambærilegur keilusalur hér á landi í dag. Hafa því skapast ákveðin vandamál þegar röðin hefur komið að okkur að halda þau alþjóðlegu mót sem okkur ber skylda til, t.d. Norðulandamót unglinga og fullorðinna sem við þurftum að halda á 5 ára fresti. Ennfremur væri hægt, ef aðstaða væri fyrir hendi, að halda hér stór alþjóðleg mót t.d. Evrópumót (EM). Slík mót draga að sér um 200 keppendur og um 100 þjálfara, fararstjóra og aðra áhangendur og standa yfir í 7 - 10 daga. Þá fengi íslenskt afreksfólk í keilu tækifæri til að etja kappi við bestu keilara í Evrópu á heimavelli. Einnig væri líklegt að áhugi á keilu sem keppnisíþrótt ykist, en það er forsenda þess að við getum verið með keppendur í fremstu röð til framtíðar. Traustur fjárhagur KLÍ er kjarninn að rekstri keiluhreyfingarinnar. Styrkir og framlög frá ÍSÍ og skyldum aðilum eru stór hluti tekna sambandsins. Meðal annarra tekna eru brautarleiga í mótum, sem rennur að mestu leyti beint til rekstraraðila viðkomandi keilusalar, svo og safnanir landsliðsfólks vegna landsliðsferða. Til þess að ofangreind markmið í afreksstefnu KLÍ náist þarf meira fjármagn til en sambandið hefur til umráða í dag. Efla þarf þjálfaramenntun, samfara því að ekki er hægt að ætlast til að þjálfarar starfi af hugsjón einni saman, sérstaklega þegar um aukið umfang þjálfunar er að ræða.

Page 16: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

16

Verkefni og kostnaðaráætlun: Hér á eftir verða talin upp helstu verkefni Keilusambands Íslands árin 2005-2007 ásamt kostnaðaráætlun:

1. EMU05 – 2005 Antwerpen í Belgíu. Fjöldi 8 – 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 9 dagar. Heildarkostnaður um 900 þús. Hlutur KLÍ um 450 þús.

2. EM05 karla – Júní 2005 Moskva í Rússlandi. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 12 dagar. Heildarkostnaður um 1,2 millj. Hlutur KLÍ um 500 þús.

3. HM05 kvenna – Ágúst 2005, Álaborg í Danmörku. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 11 dagar. Heildarkostnaður um 1,050 þús. Hlutur KLÍ um 450 þús.

4. ECI05 – Sept. 2005 Böblingen í Þýskalandi. Fjöldi 3, 2 keppendur og þjálfari/fararstjóri – 6 dagar. Heildar kostnaður um 450 þús. Greitt af fullu af KLÍ.

5. EMU06 – Apríl 2006 í Danmörku. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 10 dagar. Heildar kostnaður um 950 þús. hlutur KLÍ um 450 þús.

6. EM06 kvenna – Júní 2006 í Hollandi. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 10 dagar. Heildar kostnaður um 950 þús. Hlutur KLÍ um 450 þús.

7. HMU06 – Ágúst 2006 í Róm á Ítalíu. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 10 dagar. Heildar kostnaður um 950 þús. Hlutur KLÍ um 450 þús.

8. HM06 karla – Sept 2006 í Koreu. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 10 dagar. Heildar kostnaður um 1850 þús. Hlutur KLÍ um 650 þús.

9. ECI06 – Sept 2006 í Riga í Lettlandi. Fjöldi 3, 2 keppendur og þjálfari/fararstjóri – 6 dagar. Heildar kostnaður um 450 þús. Greitt af fullu af KLÍ.

10. EMU07 – Mars 2007 Evrópu. Fjöldi 8 – 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 9 dagar. Heildarkostnaður um 900 þús. Hlutur KLÍ um 450 þús.

11. EM07 karla – Júní 2007 Evrópu. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 12 dagar. Heildarkostnaður um 1 millj. Hlutur KLÍ um 450 þús.

12. HM07 kvenna – Ágúst 2007, Mexico. Fjöldi 8, 6 keppendur, þjálfari og fararstjóri – 12 dagar. Heildarkostnaður um 1,250 þús. Hlutur KLÍ um 550 þús.

13. ECI07 – Sept. 2007 Evrópu. Fjöldi 3, 2 keppendur og þjálfari/fararstjóri – 6 dagar. Heildar kostnaður um 450 þús. Greitt af fullu af KLÍ.

EM = Evrópumót ( keppt í liðakeppni, þrímenning, tvímenning, einstakling ofl. ) EMU = Evróumót unglinga (sama og EM nema keppt bæði í kk og kvk flokki samtímis) ECI = Evrópubikarkeppni einstaklinga ( landsmeistarar kk og kvk frá öllum löndum Evrópu) HM = Heimsmeistaramót ( sama og EM) HMU = Heimsmeistaramót unglinga ( sama og HM)

Page 17: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

17

Þálfunar/þjálfaramál: Í dag hefur KLÍ ekki þjálfara á launum, en hefur þess í stað aðgengi að einum Íslenskum þjálfara sem hefur menntað sig sem þjálfari í keilu með því að sækja þjálfaranámskeið hér heima og námskeið erlendis um keiluþjálfun. Viðkomandi þjálfari hefur séð um þjálfun unglinga hjá einu af keilufélögunum ásamt því að koma að þjálfun hjá KLÍ við þjálfun unglinga og fullorðinna. Einnig hefur KLÍ notið þess að hafa aðgang að ungum sænskum þjálfara sem hefur komið að þjálfun fullorðinsliðanna. Þessi aðili hefur hlotið fulla menntun sem þjálfari í keilu í Svíþjóð og er hann að þjálfa lið í deildarkeppni þar í landi. Greiðslur hafa ekki verið vegna þjálfunar hjá KLÍ en greiddir hafa verið dagpeningar í ferðum erlendis. KLÍ hefur staðið fyrir grunnnámskeiðum fyrir þjálfara byrjenda í keilu og hafa um 20 þjálfaraefni sótt námskeið sem var haldið í samvinnu við Peter Engström, landsliðsþjálfara Svía. Nokkrir úr hópnum hafa síðan sótt þjálfaranámskeið ÍSÍ og stundað þjálfun á unglingum hjá keilufélögunum. Stjórn KLÍ telur að ekki sé þörf á slíku námskeiði oftar en annað eða þriðja hvert ár þar sem fjöldi þeirra sem sækir slík námskeið er mjög takmarkaður. KLÍ reyndi á árunum 1998-1999 að hafa erlendan þjálfara á sínum vegum í hlutastarfi við þjálfun landsliða. En beinn kostnaður við það t.d. árið 1999 varð KLÍ um megn eða um 1,5 milljón. Hins vegar varð árangur ágætur af þessu samstarfi og sáust þess glögg merki t.d. í verðlaunum á NMU 1999 þar sem gull silfur og brons náðist og síðan á HM 1999 þar sem landsliðið náði 13 sæti af 61. Fyrir lítið sérsamband eins og KLÍ er nauðsynlegt að hafa þjálfara í hlutastarfi því þá má búast við að íslenskir keilarar muni vinna frekari afrek á komandi árum.

Page 18: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

18

1 deild Kvenna

Loka staða.

# Lið Leikir U J T U J T Skor liðs Skor móth. Stj. Stig

1 KFR-Valkyrjur 21 185 1 66 70 0 14 41.863 35.707 141 324,5

2 KFR-Afturgöngurnar 21 172 5 75 69 0 15 40.556 36.427 141 310,5

3 ÍR-TT 21 170 2 80 63 0 21 40.596 36.656 127 297,0

4 KFR-Flakkarar 21 153 3 96 54 1 29 39.228 36.550 95 263,5

5 KFR-Skutlurnar 21 109 3 140 32 1 51 35.493 36.531 54 176,0 6 ÍR-BK 21 88 4 160 27 0 57 34.080 37.553 53 144,0

7 ÍA 21 84 2 166 18 0 66 33.288 37.118 32 120,5

8 ÍR-KK 21 36 2 214 2 0 82 29.386 37.948 13 43,0

Page 19: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

19

Árangur liða

KFR-Valkyrjur Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Dagný Edda Þórisdóttir 171 1 170 0 192 1 533 2 60 10.438 173,97 49,0 0,82 213 3,55 267 580 Magna Ýr Hjálmtýsdóttir 180 0 213 1 248 1 641 2 63 10.742 170,51 52,0 0,83 225 3,57 248 641 Guðrún Soffía Guðmundsdóttir

122 0 126 0 248 0 17 2.378 139,88 7,0 0,41 40 2,35 184 495

Sigfríður Sigurðardóttir 222 1 183 0 177 0 582 1 60 10.890 181,50 48,0 0,80 231 3,85 247 646 Sesselja U Vilhjálmsdóttir

109 0 109 0 51 7.295 143,04 28,5 0,56 74 1,45 182 484

Blindur 1 120 120,00 0,0 0,00 0 0,00 120 120 Samtals: 682 2 688 1 743 2 2.113 6 252 41.863 166,12 185 0,73 783 3,11 267 646

KFR-Afturgöngurnar Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Ragna Matthíasdóttir 183 1 211 0 207 0 601 1 60 10.023 167,05 45,5 0,76 182 3,03 214 601 Ágústa Þorsteinsdóttir 200 1 232 1 170 1 602 3 42 7.037 167,55 30,0 0,71 123 2,93 232 602 Ragna Guðrún Magnúsdóttir

134 0 188 1 169 0 491 1 39 5.923 151,87 26,0 0,67 105 2,69 202 550

Jóna Gunnarsdóttir 199 0 189 1 199 1 587 2 60 9.677 161,28 36,0 0,60 148 2,47 203 587 Helga Sigurðardóttir 48 7.536 157,00 35,0 0,73 101 2,10 192 518 Blindur 3 360 120,00 0,0 0,00 0 0,00 120 360

Samtals: 716 2 820 3 745 2 2.281 6 252 40.556 160,94 173 0,68 659 2,62 232 602

ÍR-TT Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Sigurlaug Jakobsdóttir 164 1 187 1 190 1 541 3 49 7.833 159,86 31,0 0,63 141 2,88 198 541 Ástrós Guðmundsdóttir 134 0 171 1 305 1 43 6.559 152,53 28,0 0,65 120 2,79 187 527 Linda Hrönn Magnúsdóttir

136 0 170 1 306 1 48 7.547 157,23 28,0 0,58 127 2,65 214 535

Guðný Gunnarsdóttir 168 1 164 1 169 1 501 3 61 10.465 171,56 46,0 0,75 223 3,66 223 614 Sigríður Klemensdóttir 140 1 129 1 269 2 51 8.192 160,63 38,0 0,75 128 2,51 213 557

Samtals: 606 3 616 3 700 4 1.922 9 252 40.596 161,10 171 0,68 739 2,93 223 614

KFR-Flakkarar Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Karen Lynn Thorsteinsson

138 0 125 0 105 0 368 0 47 6.863 146,02 29,0 0,62 112 2,38 225 510

Bára Rós Björnsdóttir 149 1 149 1 298 2 31 3.945 127,26 5,5 0,18 63 2,03 159 441 Theódóra Ólafsdóttir 47 7.494 159,45 36,0 0,77 127 2,70 209 551 Elín Óskarsdóttir 156 1 177 1 182 1 515 3 63 11.851 188,11 56,0 0,89 273 4,33 245 647 Ásdís Hlöðversdóttir 107 0 107 0 10 1.076 107,60 3,0 0,30 6 0,60 127 335 Bára Ágústsdóttir 129 0 157 1 135 1 421 2 54 7.999 148,13 25,0 0,46 94 1,74 177 497

Samtals: 530 1 608 3 571 3 1.709 3 252 39.228 155,67 155 0,61 675 2,68 245 647

KFR-Skutlurnar Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Anna Soffía Guðmundsdóttir

55 7.796 141,75 28,5 0,52 96 1,75 188 487

Erla Ívarsdóttir 141 1 120 0 164 1 425 2 30 4.179 139,30 14,0 0,47 45 1,50 190 451 Ólafía Sigurbjörnsdóttir 166 1 138 1 153 1 457 3 57 7.930 139,12 27,5 0,48 75 1,32 191 465 Guðrún Arnarsdóttir 187 1 180 1 156 1 523 3 55 7.705 140,09 19,0 0,35 107 1,95 191 523 Anna Kristín Óladóttir 168 1 128 1 167 0 463 2 54 7.763 143,76 22,0 0,41 92 1,70 193 463 Blindur 1 120 120,00 0,0 0,00 0 0,00 120 120

Samtals: 662 4 566 3 640 3 1.868 12 252 35.493 140,85 111 0,44 415 1,65 193 523

Page 20: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

20

ÍR-BK Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Soffía Erla Stefánsdóttir 125 1 132 0 140 0 397 1 35 4.594 131,26 5,0 0,14 66 1,89 202 453 Margrét Jónsdóttir 35 4.384 125,26 5,0 0,14 36 1,03 175 421 Blindur 4 480 120,00 0,0 0,00 0 0,00 120 360 Arndís Bragadóttir 151 1 138 0 119 0 408 1 40 5.613 140,33 19,5 0,49 65 1,63 182 461 Karen Rut Sigurðardóttir 158 1 204 1 173 1 535 3 59 8.642 146,47 35,0 0,59 137 2,32 204 537 Halldóra I Ingvarsdóttir 102 0 133 0 122 0 357 0 50 6.582 131,64 14,0 0,28 85 1,70 165 448 Halldóra Brynjarsdóttir 27 3.499 129,59 11,5 0,43 40 1,48 171 451

Samtals: 536 3 607 1 554 1 1.697 9 250 33.794 135,18 90 0,36 429 1,72 204 537

ÍA Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Vilborg Lúðvíksdóttir 178 0 137 0 133 0 448 0 53 7.484 141,21 19,0 0,36 121 2,28 207 540 Tinna Rut Wiium 31 3.917 126,35 11,0 0,35 44 1,42 164 440 Guðlaug Aðalsteinsdóttir 102 0 103 0 170 1 375 1 62 8.126 131,06 17,0 0,27 89 1,44 185 500 Jónína Magnúsdóttir 130 0 113 0 122 0 365 0 59 8.110 137,46 22,5 0,38 98 1,66 190 502 Bylgja Ösp Ingimarsd. Pedersen

130 0 124 1 143 0 397 1 32 4.025 125,78 13,0 0,41 62 1,94 194 472

Blindur 6 720 120,00 0,0 0,00 0 0,00 120 360 Hrafnhildur Geirsdóttir 2 169 84,50 0,0 0,00 2 1,00 92 92 Steinunn Inga Guðmundsdóttir

7 737 105,29 2,0 0,29 5 0,71 117 332

Samtals: 540 0 477 1 568 1 1.585 0 252 33.288 132,10 85 0,34 421 1,67 207 540

ÍR-KK Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar Fellur vetrar Besti árangur Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Þórunn Hulda Davíðsdóttir

104 0 103 0 207 0 43 4.355 101,28 1,0 0,02 29 0,67 141 375

Laufey Sigurðardóttir 139 1 154 1 143 0 436 2 32 4.004 125,13 8,0 0,25 48 1,50 166 448 Björg Björnsdóttir 114 0 109 0 223 0 58 6.420 110,69 7,0 0,12 57 0,98 170 388 Kolbrún Jóhannsdóttir 101 0 126 0 227 0 50 6.063 121,26 10,0 0,20 51 1,02 155 413 Herdís Gunnarsdóttir 136 0 153 0 156 0 445 0 62 7.665 123,63 12,0 0,19 69 1,11 167 445 Björg Hafsteinsdóttir 4 504 126,00 1,0 0,25 1 0,25 142 280

Samtals: 490 1 520 1 528 0 1.538 3 249 29.011 116,51 39 0,16 255 1,02 170 448

Page 21: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

21

Árangur einstaklinga

Meðalskor

# Nafn Lið Skor L. Með. 1 Elín Óskarsdóttir KFR-Flakkarar 11851 63 188,1 2 Sigfríður Sigurðardóttir KFR-Valkyrjur 10890 60 181,5 3 Dagný Edda Þórisdóttir KFR-Valkyrjur 10438 60 174,0 4 Guðný Gunnarsdóttir ÍR-TT 10465 61 171,6 5 Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR-Valkyrjur 10742 63 170,5 6 Ágústa Þorsteinsdóttir KFR-

Afturgöngurnar 7037 42 167,5

7 Ragna Matthíasdóttir KFR-Afturgöngurnar

10023 60 167,1

8 Jóna Gunnarsdóttir KFR-Afturgöngurnar

9677 60 161,3

9 Sigríður Klemensdóttir ÍR-TT 8192 51 160,6 10 Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR-TT 7833 49 159,9 11 Theódóra Ólafsdóttir KFR-Flakkarar 7494 47 159,4 12 Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR-TT 7547 48 157,2 13 Helga Sigurðardóttir KFR-

Afturgöngurnar 7536 48 157,0

14 Ástrós Guðmundsdóttir ÍR-TT 6559 43 152,5 15 Ragna Guðrún Magnúsdóttir KFR-

Afturgöngurnar 5923 39 151,9

16 Bára Ágústsdóttir KFR-Flakkarar 7999 54 148,1 17 Karen Rut Sigurðardóttir ÍR-BK 8642 59 146,5 18 Karen Lynn Thorsteinsson KFR-Flakkarar 6863 47 146,0 19 Anna Kristín Óladóttir KFR-Skutlurnar 7763 54 143,8 20 Sesselja U Vilhjálmsdóttir KFR-Valkyrjur 7295 51 143,0 21 Anna Soffía Guðmundsdóttir KFR-Skutlurnar 7796 55 141,7 22 Vilborg Lúðvíksdóttir ÍA 7484 53 141,2 23 Arndís Bragadóttir ÍR-BK 5613 40 140,3 24 Guðrún Arnarsdóttir KFR-Skutlurnar 7705 55 140,1 25 Guðrún Soffía Guðmundsdóttir KFR-Valkyrjur 2378 17 139,9 26 Erla Ívarsdóttir KFR-Skutlurnar 4179 30 139,3 27 Ólafía Sigurbjörnsdóttir KFR-Skutlurnar 7930 57 139,1 28 Jónína Magnúsdóttir ÍA 8110 59 137,5 29 Halldóra I Ingvarsdóttir ÍR-BK 6582 50 131,6 30 Soffía Erla Stefánsdóttir ÍR-BK 4594 35 131,3 31 Guðlaug Aðalsteinsdóttir ÍA 8126 62 131,1 32 Halldóra Brynjarsdóttir ÍR-BK 3499 27 129,6 33 Bára Rós Björnsdóttir KFR-Flakkarar 3945 31 127,3 34 Tinna Rut Wiium ÍA 3917 31 126,4 35 Björg Hafsteinsdóttir ÍR-KK 504 4 126,0 36 Bylgja Ösp Ingimarsd.

Pedersen ÍA 4025 32 125,8

37 Margrét Jónsdóttir ÍR-BK 4384 35 125,3 38 Laufey Sigurðardóttir ÍR-KK 4004 32 125,1 39 Herdís Gunnarsdóttir ÍR-KK 7665 62 123,6 40 Kolbrún Jóhannsdóttir ÍR-KK 6063 50 121,3 41 Blindur KFR-

Afturgöngurnar 360 3 120,0

Blindur KFR-Valkyrjur 120 1 120,0 Blindur ÍA 720 6 120,0 Blindur KFR-Skutlurnar 120 1 120,0 Blindur ÍR-BK 480 4 120,0

46 Björg Björnsdóttir ÍR-KK 6420 58 110,7

Page 22: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

22

47 Ásdís Hlöðversdóttir KFR-Flakkarar 1076 10 107,6 48 Steinunn Inga Guðmundsdóttir ÍA 737 7 105,3 49 Þórunn Hulda Davíðsdóttir ÍR-KK 4355 43 101,3 50 Hrafnhildur Geirsdóttir ÍA 169 2 84,5 1. deild karla

Lokastaða

# Lið Leikir U J T U J T Skor liðs Skor móth. Stj. Stig

1 ÍR-PLS 22 171 0 93 68 0 20 51.211 47.584 296 307,0

2 KR-A 22 167 4 93 68 0 20 51.452 47.776 320 305,0

3 KFR-Lærlingar 22 168 1 95 64 0 24 51.188 48.361 323 296,5

4 ÍR-KLS 22 165 4 95 64 0 24 48.001 45.432 277 295,0

5 ÍR-A 22 140 5 119 44 0 44 48.039 47.646 281 230,5

6 KR-B 22 128 3 133 48 0 40 49.170 49.351 297 225,5

7 ÍR-P 22 112 4 148 40 0 48 46.837 47.491 216 194,0

8 ÍR-L 22 114 2 148 38 0 50 46.033 47.076 197 191,0

9 KFR-Stormsveitin 22 102 5 157 32 0 56 45.195 47.984 200 168,5

10 JP-Kast 22 105 5 154 19 0 69 45.674 48.189 202 145,5

11 KFK-Keiluvinir 22 90 6 168 24 0 64 42.625 45.366 164 141,0

12 ÍA-A 22 102 1 161 19 0 69 44.673 47.842 157 140,5

Page 23: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

23

Árangur liða

ÍR-PLS Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Ólafur Guðmundsson 30 5.343 178,10 14,0 0,47 113 3,77 236 582

Steinþór Jóhannsson 213 0 158 0 232 0 603 0 24 5.135 213,96 20,0 0,83 153 6,38 266 724

Cristofer Bennett 223 1 193 0 203 1 619 2 3 619 206,33 2,0 0,67 17 5,67 223 619

Hörður Ingi Jóhannsson 39 7.132 182,87 21,0 0,54 159 4,08 247 634

Sigurður Eggert Ingason 27 4.668 172,89 16,0 0,59 103 3,81 214 556

Matthías Helgi Júlíusson 36 6.638 184,39 26,0 0,72 141 3,92 225 614

Halldór R Halldórsson 190 0 182 0 225 1 597 1 49 10.061 205,33 35,0 0,71 267 5,45 267 741

Jón Helgi Bragason 224 0 236 0 241 0 701 0 56 11.615 207,41 37,0 0,66 324 5,79 268 781

Samtals: 850 1 769 0 901 2 2.520 3 264 51.211 193,98 171 0,65 1277 4,84 268 781

KR-A

Leikur 1 Leikur 2 Leikur

3 Samtals Skor vetrar Stig

vetrar Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Sam

t. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Guðmundur Bjarni Harðarson

25 4.555 182,20 14,0 0,56 97 3,88 234 580

Björn Birgisson 214 0 182 0 232 1 628 1 33 6.784 205,58 26,0 0,79 187 5,67 259 683

Davíð Löve 150 0 150 0 20 3.697 184,85 8,5 0,43 78 3,90 226 650

Björn Guðgeir Sigurðsson 207 0 175 0 382 0 49 9.561 195,12 33,5 0,68 240 4,90 256 648

Sveinn Þrastarson 16 2.809 175,56 11,0 0,69 53 3,31 222 633

Andrés Páll Júlíusson 213 1 250 1 159 0 622 2 60 11.334 188,90 38,0 0,63 278 4,63 250 678

Magnús Magnússon 180 0 253 1 228 1 661 2 61 12.712 208,39 38,0 0,62 359 5,89 290 755

Samtals: 814 1 860 2 769 2 2.443 3 264 51.452 194,89 169 0,64 1292 4,89 290 755

KFR-Lærlingar Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Björn Birgisson 3 588 196,00 3,0 1,00 12 4,00 220 588

Jón Ingi Ragnarsson 171 0 210 1 144 0 525 1 57 10.422 182,84 33,0 0,58 234 4,11 244 643

Freyr Bragason 237 1 195 1 165 0 597 2 66 13.615 206,29 46,0 0,70 382 5,79 267 711

Sigurður Lárusson 6 994 165,67 1,0 0,17 14 2,33 203 540

Bjarni Páll Jakobsson 223 1 210 1 235 1 668 3 66 12.390 187,73 40,5 0,61 297 4,50 245 668

Hafþór Harðarson 235 1 244 1 245 1 724 3 66 13.179 199,68 45,0 0,68 337 5,11 269 724

Samtals: 866 3 859 4 789 2 2.514 9 264 51.188 193,89 169 0,64 1276 4,83 269 724

Page 24: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

24

ÍR-KLS Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Jörundur Jörundsson 6 998 166,33 2,5 0,42 20 3,33 200 519

Sigurður Borgar Bjarnason 3 542 180,67 2,0 0,67 12 4,00 193 542

Árni Geir Ómarsson 238 1 265 1 189 0 692 2 52 9.880 190,00 29,5 0,57 249 4,79 265 692

Ívar G. Jónasson 242 1 197 1 198 1 637 3 51 9.596 188,16 28,0 0,55 233 4,57 257 713

Þórhallur Hálfdánarson 162 0 159 0 201 1 522 1 63 11.297 179,32 37,5 0,60 247 3,92 221 607

Steinþór Jóhannsson 18 3.697 205,39 16,0 0,89 98 5,44 289 669

Arnar Sæbergsson 194 1 216 0 194 0 604 1 59 11.991 203,24 39,5 0,67 338 5,73 268 705

Samtals: 836 3 837 2 782 2 2.455 9 252 48.001 190,48 155 0,62 1197 4,75 289 713

ÍR-A Leikur 1 Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Pétur Þór Gunnlaugsson 8 1.413 176,63 4,0 0,50 21 2,63 191 556

Snæbjörn B Þormóðsson 162 0 169 0 331 0 49 8.748 178,53 20,0 0,41 168 3,43 213 578

Atli Þór Kárason 207 1 192 1 194 1 593 3 65 11.963 184,05 42,0 0,65 266 4,09 256 609

Kristján Þórðarson 151 1 181 1 201 1 533 3 52 9.722 186,96 30,0 0,58 246 4,73 257 647

Jóhannes Ragnar Ólafsson 182 1 194 1 224 1 600 3 45 8.028 178,40 23,5 0,52 194 4,31 237 600

Ásgeir Símon Halldórsson 155 0 155 0 45 8.165 181,44 23,0 0,51 187 4,16 240 626

Samtals: 702 3 736 3 774 3 2.212 9 264 48.039 181,97 143 0,54 1082 4,10 257 647

KR-B Leikur 1 Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Kristján Hafliðason 8 1.426 178,25 3,0 0,38 27 3,38 206 545

Guðmundur Bjarni Harðarson 190 1 177 0 367 1 26 4.884 187,85 10,5 0,40 118 4,54 227 618

Sveinn Þrastarson 173 0 173 0 24 4.340 180,83 8,0 0,33 86 3,58 232 627

Bragi Már Bragason 193 0 202 1 198 0 593 1 55 9.919 180,35 29,0 0,53 224 4,07 269 627

Jónas Gunnarsson 205 1 191 0 187 1 583 2 59 11.231 190,36 32,0 0,54 270 4,58 262 665

Davíð Löve 33 6.260 189,70 17,0 0,52 135 4,09 236 651

Magnús Reynisson 209 0 157 1 200 1 566 2 59 11.110 188,31 30,0 0,51 286 4,85 235 670

Samtals: 797 2 727 2 758 2 2.282 6 264 49.170 186,25 130 0,49 1146 4,34 269 670

Page 25: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

25

ÍR-P Leikur 1 Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Róbert Dan Sigurðsson 47 8.457 179,94 21,0 0,45 190 4,04 267 704

Sigurður Ingi Pálsson 1 115 115,00 0,0 0,00 1 1,00 115 115

Jón Kristinn Sigurðsson 150 0 188 1 236 1 574 2 27 4.815 178,33 8,5 0,31 99 3,67 243 613

Pálmi Sigurðsson 3 458 152,67 0,0 0,00 6 2,00 159 458

Sigurvin Hreinsson 23 4.031 175,26 11,5 0,50 89 3,87 211 557

Jón Ingi Ragnarsson 6 1.069 178,17 2,0 0,33 30 5,00 204 549

Birgir Kristinsson 236 1 149 0 130 0 515 1 52 9.006 173,19 19,0 0,37 190 3,65 256 656

Björn Kristinsson 32 5.124 160,13 13,5 0,42 93 2,91 225 584

Arnar Ólafsson 194 0 196 1 179 0 569 1 8 1.368 171,00 2,0 0,25 28 3,50 211 569

Stefán Claessen 257 1 180 0 258 1 695 2 65 12.394 190,68 36,5 0,56 304 4,68 274 695

Samtals: 837 2 713 2 803 2 2.353 6 264 46.837 177,41 114 0,43 1030 3,90 274 704

ÍR-L Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Þórarinn Már Þorbjörnsson 167 1 188 1 146 0 501 2 56 9.560 170,71 20,0 0,36 187 3,34 217 573

Jón Einar Halldórsson 184 1 162 0 177 1 523 2 46 8.297 180,37 25,0 0,54 199 4,33 254 653

Reynir Þorsteinsson 151 0 197 1 143 0 491 1 52 8.442 162,35 19,5 0,38 159 3,06 266 584

Halldór Ásgeirsson 188 1 189 1 185 1 562 3 60 11.416 190,27 33,5 0,56 259 4,32 234 630

Eiríkur Arnar Björgvinsson 48 8.091 168,56 17,0 0,35 185 3,85 225 617

Hannes Hannesson 2 227 113,50 0,0 0,00 3 1,50 121 121

Samtals: 690 3 736 3 651 2 2.077 9 264 46.033 174,37 115 0,44 992 3,76 266 653

KFR-Stormsveitin Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Magnús Magnússon 173 1 257 1 199 1 629 3 24 4.174 173,92 12,0 0,50 75 3,13 257 629

Pétur Haukur Helgason 12 2.058 171,50 4,0 0,33 46 3,83 207 534

Hjörvar Ingi Haraldsson 3 432 144,00 1,0 0,33 9 3,00 179 432

Þórir Ingvarsson 42 6.749 160,69 10,5 0,25 120 2,86 218 591

Andri Már Ólafsson 227 1 194 1 175 0.5 596 3 66 11.230 170,15 24,5 0,37 208 3,15 236 670

Magnús S Magnússon 143 0 141 0 169 0.5 453 1 54 9.577 177,35 26,5 0,49 177 3,28 232 627

Valgeir Guðbjartsson 186 1 185 0 214 0 585 1 57 10.497 184,16 26,0 0,46 226 3,96 256 648

Page 26: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

26

Samtals: 729 3 777 2 757 2 2.263 9 258 44.717 173,32 105 0,41 861 3,34 257 670

JP-Kast Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Valgeir Þórisson 174 0 174 0 56 9.905 176,88 21,5 0,38 199 3,55 231 615

Andri Ólafsson 175 1 176 1 204 1 555 3 42 6.943 165,31 18,5 0,44 143 3,40 224 555

Konráð Þór Ólafsson 145 0 145 0 55 9.899 179,98 28,5 0,52 219 3,98 219 606

Gunnar Gunnarsson 170 0 173 0 187 0 530 0 56 9.881 176,45 18,5 0,33 189 3,38 244 601

Sigvaldi Friðgeirsson 160 0 124 0 284 0 32 5.366 167,69 13,0 0,41 104 3,25 207 567

Ólafur Ólafsson 173 0 160 0 333 0 23 3.680 160,00 7,5 0,33 67 2,91 208 567

Samtals: 663 1 669 1 689 1 2.021 3 264 45.674 173,01 108 0,41 921 3,49 244 615

KFK-Keiluvinir Leikur 1 Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Guðmundur Jóhann Kristófersson 131 0 155 0 154 0 440 0 33 5.189 157,24 9,0 0,27 85 2,58 194 521

Gústaf Smári Björnsson 9 1.599 177,67 5,0 0,56 32 3,56 218 539

Ásgrímur Helgi Einarsson 178 1 178 1 40 7.027 175,68 16,0 0,40 160 4,00 233 591

Bjarki Gunnarsson 9 1.457 161,89 2,0 0,22 35 3,89 190 527

Steinar Jónsson 6 902 150,33 2,0 0,33 12 2,00 177 451

Guðmundur H Bragason 3 504 168,00 0,0 0,00 13 4,33 179 504

Bjarki Sigurðsson 171 0 182 0 175 0.5 528 1 51 9.200 180,39 24,0 0,47 199 3,90 268 646

Birgir Ari Hilmarsson 160 1 169 0.5 329 2 58 9.626 165,97 18,5 0,32 190 3,28 225 569

Ingi Geir Sveinsson 159 0 197 1 234 1 590 2 40 7.121 178,03 16,5 0,41 159 3,98 245 607

Samtals: 639 1 694 2 732 2 2.065 3 249 42.625 171,18 93 0,37 885 3,55 268 646

ÍA-A Leikur 1 Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Skúli Freyr Sigurðsson 151 0 142 0 293 0 50 8.353 167,06 26,0 0,52 176 3,52 224 575

Björn Þór Gunnarsson 6 902 150,33 1,0 0,17 15 2,50 189 470

Sigurður Þorsteinn Guðmundsson 173 1 157 0 187 1 517 2 16 2.752 172,00 8,0 0,50 64 4,00 224 539

Einar Jóel Ingólfsson 3 478 159,33 0,0 0,00 8 2,67 164 478

Jóhann Steinar Guðmundsson 133 0 186 0 167 1 486 1 58 9.515 164,05 17,5 0,30 189 3,26 224 562

Guðmundur Sigurðsson 106 0 106 0 56 10.233 182,73 29,0 0,52 219 3,91 245 679

Magnús Sigurjón Guðmundsson 137 0 183 1 160 0 480 1 63 10.599 168,24 20,0 0,32 233 3,70 253 591

Bjarni Jóhannsson 12 1.841 153,42 1,0 0,08 26 2,17 188 509

Page 27: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

27

Samtals: 549 1 677 1 656 2 1.882 3 264 44.673 169,22 103 0,39 930 3,52 253 679

Page 28: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

28

Árangur einstaklinga

Meðalskor

# Nafn Lið Skor L. Með.

1 Steinþór Jóhannsson ÍR-PLS 8.832 42 210,3 2 Magnús Magnússon KR-A 12.712 61 208,4 3 Jón Helgi Bragason ÍR-PLS 11.615 56 207,4 4 Cristofer Bennett ÍR-PLS 619 3 206,3

Freyr Bragason KFR-Lærlingar 13.615 66 206,3 6 Halldór R Halldórsson ÍR-PLS 10.061 49 205,3 7 Björn Birgisson KR-A 7.372 36 204,8 8 Arnar Sæbergsson ÍR-KLS 11.991 59 203,2 9 Hafþór Harðarson KFR-Lærlingar 13.179 66 199,7

10 Björn Guðgeir Sigurðsson KR-A 9.561 49 195,1 11 Stefán Claessen ÍR-P 12.394 65 190,7 12 Jónas Gunnarsson KR-B 11.231 59 190,4 13 Halldór Ásgeirsson ÍR-L 11.416 60 190,3 14 Árni Geir Ómarsson ÍR-KLS 9.880 52 190,0 15 Andrés Páll Júlíusson KR-A 11.334 60 188,9 16 Magnús Reynisson KR-B 11.110 59 188,3 17 Ívar G. Jónasson ÍR-KLS 9.596 51 188,2 18 Davíð Löve KR-A 9.957 53 187,9 19 Bjarni Páll Jakobsson KFR-Lærlingar 12.390 66 187,7 20 Kristján Þórðarson ÍR-A 9.722 52 187,0 21 Guðmundur Bjarni Harðarson KR-B 9.439 51 185,1 22 Matthías Helgi Júlíusson ÍR-PLS 6.638 36 184,4 23 Valgeir Guðbjartsson KFR-Stormsveitin 10.497 57 184,2 24 Atli Þór Kárason ÍR-A 11.963 65 184,0 25 Hörður Ingi Jóhannsson ÍR-PLS 7.132 39 182,9 26 Guðmundur Sigurðsson ÍA-A 10.233 56 182,7 27 Jón Ingi Ragnarsson KFR-Lærlingar 11.491 63 182,4 28 Ásgeir Símon Halldórsson ÍR-A 8.165 45 181,4 29 Sigurður Borgar Bjarnason ÍR-KLS 542 3 180,7 30 Bjarki Sigurðsson KFK-Keiluvinir 9.200 51 180,4

Jón Einar Halldórsson ÍR-L 8.297 46 180,4 32 Bragi Már Bragason KR-B 9.919 55 180,3 33 Konráð Þór Ólafsson JP-Kast 9.899 55 180,0 34 Róbert Dan Sigurðsson ÍR-P 8.457 47 179,9 35 Þórhallur Hálfdánarson ÍR-KLS 11.297 63 179,3 36 Sveinn Þrastarson KR-B 7.149 40 178,7 37 Snæbjörn B Þormóðsson ÍR-A 8.748 49 178,5 38 Jóhannes Ragnar Ólafsson ÍR-A 8.028 45 178,4 39 Jón Kristinn Sigurðsson ÍR-P 4.815 27 178,3

Kristján Hafliðason KR-B 1.426 8 178,3 41 Ólafur Guðmundsson ÍR-PLS 5.343 30 178,1 42 Ingi Geir Sveinsson KFK-Keiluvinir 7.121 40 178,0 43 Gústaf Smári Björnsson KFK-Keiluvinir 1.599 9 177,7 44 Magnús S Magnússon KFR-Stormsveitin 9.577 54 177,4 45 Valgeir Þórisson JP-Kast 9.905 56 176,9 46 Pétur Þór Gunnlaugsson ÍR-A 1.413 8 176,6 47 Gunnar Gunnarsson JP-Kast 9.881 56 176,4 48 Ásgrímur Helgi Einarsson KFK-Keiluvinir 7.027 40 175,7 49 Sigurvin Hreinsson ÍR-P 4.031 23 175,3 50 Magnús Magnússon KFR-Stormsveitin 4.174 24 173,9 51 Birgir Kristinsson ÍR-P 9.006 52 173,2 52 Sigurður Eggert Ingason ÍR-PLS 4.668 27 172,9

Page 29: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

29

53 Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA-A 2.752 16 172,0 54 Pétur Haukur Helgason KFR-Stormsveitin 2.058 12 171,5 55 Arnar Ólafsson ÍR-P 1.368 8 171,0 56 Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR-L 9.560 56 170,7

57 Andri Már Ólafsson KFR-Stormsveitin 11.230 66 170,2

58 Eiríkur Arnar Björgvinsson ÍR-L 8.091 48 168,6

59 Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA-A 10.599 63 168,2

60 Guðmundur H Bragason KFK-Keiluvinir 504 3 168,0

61 Sigvaldi Friðgeirsson JP-Kast 5.366 32 167,7

62 Skúli Freyr Sigurðsson ÍA-A 8.353 50 167,1

63 Jörundur Jörundsson ÍR-KLS 998 6 166,3

64 Birgir Ari Hilmarsson KFK-Keiluvinir 9.626 58 166,0

65 Sigurður Lárusson KFR-Lærlingar 994 6 165,7

66 Andri Ólafsson JP-Kast 6.943 42 165,3

67 Jóhann Steinar Guðmundsson ÍA-A 9.515 58 164,1

68 Reynir Þorsteinsson ÍR-L 8.442 52 162,3

69 Bjarki Gunnarsson KFK-Keiluvinir 1.457 9 161,9

70 Þórir Ingvarsson KFR-Stormsveitin 6.749 42 160,7

71 Björn Kristinsson ÍR-P 5.124 32 160,1

72 Ólafur Ólafsson JP-Kast 3.680 23 160,0

73 Einar Jóel Ingólfsson ÍA-A 478 3 159,3

74 Guðmundur Jóhann Kristófersson KFK-Keiluvinir 5.189 33 157,2

75 Bjarni Jóhannsson ÍA-A 1.841 12 153,4

76 Pálmi Sigurðsson ÍR-P 458 3 152,7

77 Björn Þór Gunnarsson ÍA-A 902 6 150,3

Steinar Jónsson KFK-Keiluvinir 902 6 150,3

79 Hjörvar Ingi Haraldsson KFR-Stormsveitin 432 3 144,0

80 Sigurður Ingi Pálsson ÍR-P 115 1 115,0

81 Hannes Hannesson ÍR-L 227 2 113,5

Page 30: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

30

2. deild karla

Lokastaðan

# Lið Leikir U J T U J T Skor liðs Skor móth. Stj. Stig

1 KFR-Þröstur 21 181 5 66 74 0 10 43.586 38.054 189 330,5

2 KR-C 21 157 3 92 60 1 23 39.319 36.860 127 278,5

3 ÍR-T 21 128 0 124 39 1 44 39.095 39.578 101 209,0

4 ÍR-NAS 21 122 4 126 42 0 42 39.050 39.267 91 207,0

5 ÍA-B 21 121 3 128 34 0 50 35.035 36.755 70 191,5

6 ÍR-G 21 101 2 149 33 0 51 38.093 39.811 89 168,0

7 KFK-Keila.is 21 101 3 148 28 0 56 38.273 39.423 72 157,5

8 ÍR-Línur 21 86 2 164 25 0 59 36.462 39.165 55 138,0

Page 31: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

31

Árangur liða

KFR-Þröstur Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Blindur 6 780 130,00 0,0 0,00 0 0,00 130 390

Alois Jóhann Raschhofer 191 1 178 1 180 1 549 3 59 10.322 174,95 39,5 0,67 165 2,80 233 573

Gunnar Hersir 166 1 154 1 173 0.5 493 3 61 10.620 174,10 49,5 0,81 192 3,15 236 592

Björn Sævar Baldursson 5 743 148,60 2,0 0,40 11 2,20 195 483

Guðni Steinar Gústafsson 174 1 164 1 162 1 500 3 42 6.618 157,57 31,0 0,74 115 2,74 213 544

Jóhannes B Pétursson 43 7.617 177,14 30,5 0,71 156 3,63 225 594

Bjarni Sveinbjörnsson 191 1 197 1 182 1 570 3 36 6.883 191,19 30,0 0,83 173 4,81 269 686

Samtals: 722 4 693 4 697 3,5 2.112 12 252 43.583 172,95 183 0,72 812 3,22 269 686

KR-C Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Ævar Birgisson Olsen 165 1 180 1 166 1 511 3 48 8.462 176,29 35,5 0,74 181 3,77 234 583

Kristján Finnbogason 1 109 109,00 0,0 0,00 0 0,00 109 109

Daníel Magnús Guðlaugsson

2 299 149,50 2,0 1,00 6 3,00 158 299

Magnús Reynisson 3 582 194,00 2,0 0,67 17 5,67 244 582

Kristinn Kjærnested 3 428 142,67 2,0 0,67 4 1,33 149 428

Davíð Guðnason 199 1 152 1 145 1 496 3 35 5.565 159,00 23,0 0,66 104 2,97 206 532

Bragi Már Bragason 3 543 181,00 2,0 0,67 12 4,00 199 543

Guðmundur Bjarni Harðarson

3 585 195,00 3,0 1,00 13 4,33 225 585

Ársæll Björgvinsson 175 1 188 1 159 0 522 2 51 8.399 164,69 39,0 0,76 139 2,73 220 575

Grétar Jónsson 28 3.819 136,39 11,0 0,39 55 1,96 207 556

Blindur 6 780 130,00 0,0 0,00 0 0,00 130 390

Höskuldur Þór Höskuldsson 203 1 165 0 167 0 535 1 56 9.610 171,61 38,0 0,68 167 2,98 234 604

Samtals: 742 4 685 3 637 2 2.064 12 239 39.181 163,94 158 0,66 698 2,92 244 604

Page 32: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

32

ÍR-T Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Þórarinn Már Þorbjörnsson 2 297 148,50 1,0 0,50 5 2,50 165 297

Hannes Hannesson 3 370 123,33 1,0 0,33 5 1,67 136 370

Haukur Erlingsson 3 510 170,00 2,0 0,67 11 3,67 183 510

Jafet Óskarsson 8 1.295 161,88 6,0 0,75 22 2,75 196 481

Sigurjón Gunnarsson 3 473 157,67 2,0 0,67 8 2,67 176 473

Jón Einar Halldórsson 3 479 159,67 2,0 0,67 11 3,67 163 479

Guðjón Gunnarsson 1 114 114,00 0,0 0,00 1 1,00 114 114

Snorri Harðarson 181 1 156 0 203 1 540 2 36 6.224 172,89 23,0 0,64 116 3,22 214 595

Birgir Bjarnason 10 1.677 167,70 6,0 0,60 30 3,00 193 525

Skúli Arnfinnsson 168 1 148 0 176 0 492 1 53 8.036 151,62 26,0 0,49 116 2,19 225 548

Ámundi Guðmundsson 34 4.730 139,12 11,0 0,32 63 1,85 201 506

Hörður Finnur Magnússon 182 1 156 1 155 1 493 3 61 9.493 155,62 32,0 0,52 167 2,74 196 552

Alfreð Gústaf Maríusson 180 1 152 1 159 0 491 2 35 5.397 154,20 18,0 0,51 110 3,14 195 528

Samtals: 711 4 612 2 693 2 2.016 12 252 39.095 155,14 130 0,52 665 2,64 225 595

ÍR-NAS

Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig

vetrar Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt

. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería

Skarphéðinn Haraldsson 167 0 167 0 32 4.865 152,03 16,0 0,50 75 2,34 193 501

Smári Þorsteinsson 15 2.629 175,27 13,0 0,87 57 3,80 210 571

Garðar Árnason 149 0 187 0 187 1 523 1 56 8.970 160,18 34,0 0,61 177 3,16 212 577

Páll Björgvinsson 134 0 107 0 241 0 39 5.345 137,05 12,5 0,32 80 2,05 189 464

Blindur 8 1.040 130,00 0,0 0,00 0 0,00 130 390

Halldór Halldórsson 186 0 193 1 201 1 580 2 45 7.500 166,67 27,0 0,60 144 3,20 211 580

Baldur Bjartmarsson 151 0 169 0 163 0 483 0 57 8.701 152,65 20,5 0,36 138 2,42 191 505

Samtals: 653 0 683 1 658 2 1.994 0 252 39.050 154,96 123 0,49 671 2,66 212 580

Page 33: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

33

ÍA-B Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Jóhann Steinar Guðmundsson 3 472 157,33 2,0 0,67 10 3,33 211 472

Sævar Þór Magnússon 26 3.965 152,50 15,0 0,58 81 3,12 199 558

Magnús Magnússon (ÍA ungl) 117 0 119 0 173 0.5 409 1 23 3.013 131,00 5,5 0,24 41 1,78 173 446

Guðmundur Sigurðsson 3 459 153,00 1,0 0,33 7 2,33 167 459

Ársæll Erlingsson 14 1.826 130,43 5,5 0,39 26 1,86 157 424

Atli Þór Jónsson 3 289 96,33 0,0 0,00 2 0,67 116 289 Þórarinn Björn Steinsson 6 791 131,83 1,0 0,17 15 2,50 179 420

Einar Jóel Ingólfsson 156 0 127 0 154 0 437 0 42 6.414 152,71 20,5 0,49 103 2,45 205 518

Skúli Freyr Sigurðsson 24 4.038 168,25 20,0 0,83 75 3,13 220 603

Benedikt Jóhannsson 126 0 122 0 154 0 402 0 35 4.606 131,60 11,0 0,31 71 2,03 185 433

Sigurður Þorsteinn Guðmundsson

11 1.556 141,45 3,0 0,27 24 2,18 183 517

Leifur Jónsson 5 679 135,80 2,0 0,40 10 2,00 167 441

Björn Þór Gunnarsson 144 0 153 0 125 0 422 0 45 6.927 153,93 25,0 0,56 130 2,89 235 542

Samtals: 543 0 521 0 606 0,5 1.670 0 240 35.035 145,98 112 0,46 595 2,48 235 603

ÍR-G Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Arnar Ólafsson 7 1.244 177,71 4,0 0,57 12 1,71 237 513

Björn Kristinsson 1 128 128,00 0,0 0,00 1 1,00 128 128

Sigurður Ingi Pálsson 3 474 158,00 2,0 0,67 12 4,00 188 474

Jón Kristinn Sigurðsson 12 1.721 143,42 6,0 0,50 26 2,17 171 379

Haukur E. Benediktsson 125 0 150 0 137 0 412 0 26 3.892 149,69 8,0 0,31 73 2,81 192 492

Blindur 1 130 130,00 0,0 0,00 0 0,00 130 130

Magnús Torfi Jónsson 3 402 134,00 1,0 0,33 7 2,33 172 402

Pálmi Sigurðsson 172 1 157 0 132 0 461 1 53 8.110 153,02 25,5 0,48 152 2,87 248 614

Alex Carl Brand 33 4.714 142,85 10,0 0,30 56 1,70 210 492

Magnús Sigurðsson 135 0 183 1 164 0 482 1 51 8.081 158,45 22,0 0,43 138 2,71 267 587

Ægir Örn Björnsson 157 1 157 0 124 0 438 1 55 8.086 147,02 21,5 0,39 117 2,13 197 545

Róbert Dan Sigurðsson 2 362 181,00 2,0 1,00 11 5,50 183 362

Samtals: 589 2 647 1 557 0 1.793 6 247 37.344 151,19 102 0,41 605 2,45 267 614

Page 34: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

34

KFK-Keila.is Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Samtals Skor vetrar

Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Hafsteinn Þ. Júlíusson 165 0 180 1 175 1 520 2 41 5.992 146,15 12,5 0,30 91 2,22 186 520

Guðmundur Jóhann Kristófersson 6 965 160,83 1,0 0,17 17 2,83 211 512

Helgi Sigurgeirsson 166 1 181 1 347 2 38 5.185 136,45 12,0 0,32 53 1,39 181 476

Óskar Örn Vilbergsson 3 448 149,33 2,0 0,67 8 2,67 177 448

Blindur 9 1.170 130,00 0,0 0,00 0 0,00 130 390

Jón Þorsteinn Guðmundsson 7 1.021 145,86 1,0 0,14 21 3,00 192 488

Kristinn Freyr Guðmundsson 3 434 144,67 0,0 0,00 6 2,00 152 434

Bjarki Gunnarsson 150 0 150 0 40 6.599 164,98 20,0 0,50 137 3,43 211 561

Birgir Guðlaugsson 149 1 180 1 172 1 501 3 55 7.787 141,58 23,0 0,42 120 2,18 220 529

Ásgrímur Helgi Einarsson 21 3.799 180,90 12,0 0,57 82 3,90 254 680

Steinar Jónsson 179 1 170 0 244 1 593 2 29 4.873 168,03 18,0 0,62 103 3,55 244 593

Samtals: 643 2 696 3 772 4 2.111 6 252 38.273 151,88 102 0,40 638 2,53 254 680

ÍR-Línur Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3 Samtals Skor vetrar Stig vetrar

Fellur vetrar

Besti árangur

Sk. St. Sk. St. Sk. St. Sk. St. # L Samt. Mtl. Samt. Mtl. Samt. Mtl. Leik Sería Eiríkur Gunnar Helgason 30 4.210 140,33 9,0 0,30 54 1,80 188 490

Sigurður Hannesson 151 0 132 0 190 1 473 1 58 8.743 150,74 26,5 0,46 148 2,55 200 532

Gunnar Ólafsson 167 0 213 1 199 1 579 2 53 7.443 140,43 15,0 0,28 103 1,94 213 579

Örvar Þór Jónsson 176 0 118 0 106 0 400 0 54 7.928 146,81 21,0 0,39 130 2,41 207 534

Davíð Sölvason 146 0 168 1 166 0 480 1 52 7.592 146,00 15,5 0,30 134 2,58 264 624

Sigurður Hólmsteinn Magnússon 5 546 109,20 1,0 0,20 6 1,20 118 318

Samtals: 640 0 631 2 661 2 1.932 0 252 36.462 144,69 88 0,35 575 2,28 264 624

Page 35: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

35

Árangur einstaklinga

Meðalskor

# Nafn Lið Skor L. Með.

1 Guðmundur Bjarni Harðarson KR-C 585 3 195,0 2 Magnús Reynisson KR-C 582 3 194,0 3 Bjarni Sveinbjörnsson KFR-Þröstur 6883 36 191,2 4 Bragi Már Bragason KR-C 543 3 181,0 Róbert Dan Sigurðsson ÍR-G 362 2 181,0

6 Ásgrímur Helgi Einarsson KFK-Keila.is 3799 21 180,9 7 Arnar Ólafsson ÍR-G 1244 7 177,7 8 Jóhannes B Pétursson KFR-Þröstur 7617 43 177,1 9 Ævar Birgisson Olsen KR-C 8462 48 176,3

10 Smári Þorsteinsson ÍR-NAS 2629 15 175,3 11 Alois Jóhann Raschhofer KFR-Þröstur 10322 59 174,9 12 Gunnar Hersir KFR-Þröstur 10620 61 174,1 13 Snorri Harðarson ÍR-T 6224 36 172,9 14 Höskuldur Þór Höskuldsson KR-C 9610 56 171,6 15 Haukur Erlingsson ÍR-T 510 3 170,0 16 Skúli Freyr Sigurðsson ÍA-B 4038 24 168,3 17 Steinar Jónsson KFK-Keila.is 4873 29 168,0 18 Birgir Bjarnason ÍR-T 1677 10 167,7 19 Halldór Halldórsson ÍR-NAS 7500 45 166,7 20 Bjarki Gunnarsson KFK-Keila.is 6599 40 165,0 21 Ársæll Björgvinsson KR-C 8399 51 164,7 22 Jafet Óskarsson ÍR-T 1295 8 161,9 23 Guðmundur Jóhann Kristófersson KFK-Keila.is 965 6 160,8 24 Garðar Árnason ÍR-NAS 8970 56 160,2 25 Jón Einar Halldórsson ÍR-T 479 3 159,7 26 Davíð Guðnason KR-C 5565 35 159,0 27 Magnús Sigurðsson ÍR-G 8081 51 158,5 28 Sigurður Ingi Pálsson ÍR-G 474 3 158,0 29 Sigurjón Gunnarsson ÍR-T 473 3 157,7 30 Guðni Steinar Gústafsson KFR-Þröstur 6618 42 157,6 31 Jóhann Steinar Guðmundsson ÍA-B 472 3 157,3 32 Hörður Finnur Magnússon ÍR-T 9493 61 155,6 33 Alfreð Gústaf Maríusson ÍR-T 5397 35 154,2 34 Björn Þór Gunnarsson ÍA-B 6927 45 153,9 35 Pálmi Sigurðsson ÍR-G 8110 53 153,0

Guðmundur Sigurðsson ÍA-B 459 3 153,0 37 Einar Jóel Ingólfsson ÍA-B 6414 42 152,7 38 Baldur Bjartmarsson ÍR-NAS 8701 57 152,6 39 Sævar Þór Magnússon ÍA-B 3965 26 152,5 40 Skarphéðinn Haraldsson ÍR-NAS 4865 32 152,0 41 Skúli Arnfinnsson ÍR-T 8036 53 151,6 42 Sigurður Hannesson ÍR-Línur 8743 58 150,7 43 Haukur E. Benediktsson ÍR-G 3892 26 149,7 44 Daníel Magnús Guðlaugsson KR-C 299 2 149,5 45 Óskar Örn Vilbergsson KFK-Keila.is 448 3 149,3 46 Björn Sævar Baldursson KFR-Þröstur 743 5 148,6 47 Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR-T 297 2 148,5 48 Ægir Örn Björnsson ÍR-G 8086 55 147,0 49 Örvar Þór Jónsson ÍR-Línur 7928 54 146,8 50 Hafsteinn Þ. Júlíusson KFK-Keila.is 5992 41 146,1 51 Davíð Sölvason ÍR-Línur 7592 52 146,0 52 Jón Þorsteinn Guðmundsson KFK-Keila.is 1021 7 145,9

Page 36: Ársskýrsla Keilusambands ÍslandsÁ þessu keppnistímabili sex félögum frá þremur héraðssamböndum. var keila iðkuð hjá Samkvæmt eldri upplýsingum sem fengnar eru úr

KEILUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni Laugardal

36

53 Kristinn Freyr Guðmundsson KFK-Keila.is 434 3 144,7 54 Jón Kristinn Sigurðsson ÍR-G 1721 12 143,4 55 Alex Carl Brand ÍR-G 4714 33 142,8 56 Kristinn Kjærnested KR-C 428 3 142,7 57 Birgir Guðlaugsson KFK-Keila.is 7787 55 141,6 58 Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA-B 1556 11 141,5 59 Gunnar Ólafsson ÍR-Línur 7443 53 140,4 60 Eiríkur Gunnar Helgason ÍR-Línur 4210 30 140,3 61 Ámundi Guðmundsson ÍR-T 4730 34 139,1 62 Páll Björgvinsson ÍR-NAS 5345 39 137,1 63 Helgi Sigurgeirsson KFK-Keila.is 5185 38 136,4

Grétar Jónsson KR-C 3819 28 136,4 65 Leifur Jónsson ÍA-B 679 5 135,8 66 Magnús Torfi Jónsson ÍR-G 402 3 134,0 67 Þórarinn Björn Steinsson ÍA-B 791 6 131,8 68 Benedikt Jóhannsson ÍA-B 4606 35 131,6 69 Magnús Magnússon (ÍA ungl) ÍA-B 3013 23 131,0 70 Ársæll Erlingsson ÍA-B 1826 14 130,4 71 Blindur KR-C 780 6 130,0

Blindur KFK-Keila.is 1170 9 130,0 Blindur KFR-Þröstur 780 6 130,0 Blindur ÍR-NAS 1040 8 130,0 Blindur ÍR-G 130 1 130,0

76 Björn Kristinsson ÍR-G 128 1 128,0 77 Hannes Hannesson ÍR-T 370 3 123,3 78 Guðjón Gunnarsson ÍR-T 114 1 114,0 79 Sigurður Hólmsteinn Magnússon ÍR-Línur 546 5 109,2 80 Kristján Finnbogason KR-C 109 1 109,0 81 Atli Þór Jónsson ÍA-B 289 3 96,3