opinn aðgangur að vísindaefni

18
Opinn aðgangur að vísindaefni Sigurbjörg Jóhannesdóttir Afmælisráðstefna í Upplýsingafræði 60 ár við Háskóla Íslands 18. nóvember 2016 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu https://creativecommons.org/licens es/by/4.0/ 4.0

Upload: university-of-iceland

Post on 12-Apr-2017

41 views

Category:

Presentations & Public Speaking


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Opinn aðgangur að vísindaefni

Opinn aðgangur að vísindaefni

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Afmælisráðstefna í Upplýsingafræði 60 ár við Háskóla Íslands

18. nóvember 2016 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu

https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/4.0

Page 2: Opinn aðgangur að vísindaefni

Útgáfa vísindagreina í tímaritum

Page 3: Opinn aðgangur að vísindaefni

@sibbajoa

#upp60ar

#iceoa

#opinnadgangur

#openaccess

Verum virk á samfélagsmiðlunum í dag

Page 4: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 5: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 6: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 7: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 8: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 9: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 10: Opinn aðgangur að vísindaefni

Gullna útgáfuleiðin (e. Gold OA / OA publishing)

Opin útgáfa í tímaritum (e. Open Access Publishing)

Stendur fyrir útgáfu vísindagreina sem eru gefnar út frá upphafi í rafrænum útgáfum opinna, ókeypis eða blandaðra tímarita.

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.

OA á Íslandi. (2013). Hvað er opinn aðgangur?

Suber. (2012). Open Access.

Page 11: Opinn aðgangur að vísindaefni

Íslensk vísindatímarit

Voru 51 í september 2013

14 tímarit í ókeypis aðgangi

2 tímarit í opnum aðgangi • Stjórnmál og stjórnsýsla• Samtíð Ian Watson og Guðmundur Árni

Þórsson. (2013). The Icelandic Open Access Barometer 2013.

Meirihluti íslenskra vísindatímarita bíður upp á ókeypis aðgang eða seinkaðan ókeypis aðgang að útgefnum greinum en mjög fá þeirra merkja sig sem opin tímarit.

Page 12: Opinn aðgangur að vísindaefni

Skráningar íslenskra tímarita í alþjóðlega gagnagrunna

DOAJ – 5 tímarit• Íslenska þjóðfélagið (cc-by)• Nordicum-Mediterraneum (cc by-

sa)• Stjórnmál og stjórnsýsla (cc by-nc)• Læknablaðið (cc by-nc-nd)• Netla. Veftímarit um uppeldi og

menntun (©)

OASPA – 2 tímarit• Stjórnmál og stjórnsýsla• Samtíð (hætti 2012)

SHERPA/RoMEO – 1 tímarit• Samtíð - hætti 2012)

Page 13: Opinn aðgangur að vísindaefni

Græna birtingarleiðin (e. Green OA)

Opin varðveislusöfn (e. Open Repository / Open Archiving)

Stendur fyrir að höfundar birta vísindagreinar, rannsóknarskýrslur, rannsóknargögn og annað efni í varðveislusafni/á Internetinu í opnum eða ókeypis aðgangi.

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.

Suber. (2012). Open Access.

Page 14: Opinn aðgangur að vísindaefni
Page 15: Opinn aðgangur að vísindaefni

⅓ af útgefnum ritrýndum vísindagreinum, eftir íslenska höfunda,

er birtur í opnum aðgangi / ókeypis aðgangi.

Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). OA to research articles published in Iceland in 2013. ScieCom Info, 10(1).

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.

Page 16: Opinn aðgangur að vísindaefni

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.

Allar útgefnar greinar fræðimanna HR árið 2013, gætu verið í ókeypis eða opnum aðgangi á Internetinu

(Niðurstöður greiningar á 58 vísindagreinum þar sem 22 höfundar svöruðu hvað mikið birtu í OA árið 2013)

Page 17: Opinn aðgangur að vísindaefni

Hindranir sem fræðimenn upplifa varðandi birtingar greina í OA

• Mikill kostnaður við að birta greinar í OA• Umbunarkerfi háskólans• Góð tímarit leyfa ekki OA• Gæði opinna tímarita eru slæm• Það vantar opin tímarit á ákveðnum fræðasviðum• Ekki meðvituð um að birta í OA• Þekkingarleysi á OA• Erfitt að átta sig á reglum útgefenda um OA• Menningin varðandi útgáfu vísindagreina• Vísindasamfélagið notar lokuð tímarit

Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Guðrún Tryggvadóttir og Kristján Kristjánsson. (2014). Opinn aðgangur í Háskólanum í Reykjavík.Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.

Page 18: Opinn aðgangur að vísindaefni

Efni um opinn aðgang

Hirslahttp://hirsla.lsh.is (Greinar - leitarorð opinn aðgangur og open access)

Íslenska Wikipediahttps://is.wikipedia.org/wiki/Opinn_a%C3%B0gangur

OA Íslandhttp://opinnadgangur.is/

Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítalanshttp://bokasafn.landspitali.is/efni/hirsla/opinn-adgangur/

Bókasafn Menntavísindasviðs HÍhttp://bokasafn.hi.is/opinn_adgangur

Landsaðgangur / Hvar.ishttp://hvar.is/index.php?page=opid-adgengi-open-access

Bókasafn Háskólans í Reykjavíkhttp://www.ru.is/bokasafn/thjonusta/thjonusta-vid-rannsoknir/#tab2

Opinn aðgangur að rannsóknum : tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á íslandi. Meistararitgerð. http://hdl.handle.net/1946/23144 og https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236080

Íslenskir vísindamenn og opinn aðgangur. Grein.https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236095

The role of Open Access in publication practices of Icelandic Scientists. Veggspjald. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236101

Opinn aðgangur að vísindaefni. Skýrur. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236200