málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi...

28
Málörvun/boðskipti – undirbúningur fyrir lestur Fræðsla fyrir foreldra ungra barna í Hafnarfirði Fræðslu og frístundaþjónusta Hafnarfjarðar

Upload: others

Post on 18-Jan-2021

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Málörvun/boðskipti – undirbúningur fyrir lestur

Fræðsla fyrir foreldra ungra barna í Hafnarfirði

Fræðslu og frístundaþjónusta Hafnarfjarðar

Page 2: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Dagskrá erindis

• Eðlilegur málþroskaferill frá 0 – 28 mánaða

• Málörvun – íhlutun

• Hugsað til framtíðar; málþroski og læsi

• Málþroski í tækniveröld;

– Áhrif snjalltækja á mál og læsi

Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 3: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Eðlilegur málþroskiTengslamyndun 0-3 mánaða

Barnið:

• bregst við samskiptum við foreldra/forráðamenn

• leitar eftir augnsambandi við fullorðna

• viðheldur stuttu augnsambandi

þegar það drekkur

• sýnir áhuga á fólki

• grætur til að fá athygli

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 4: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Eðlilegur málþroskiSkilningur og tjáning 9-12 mánaða

MálskilningurBarnið:

• lærir ný orð

• hlustar þegar er talað við það

• réttir hluti samkvæmt beiðni

• horfir á fólk sem segir nafn barnsins

• horfir á hluti þegar þeir eru nefndir

• tekur þátt í leikjum sem sem byggja á talmáli (t.d. að syngja með látbragði)

• byrjar að fara eftir einföldum fyrirmælum

• þekkir nokkra líkamshluta

MáltjáningBarnið:

• notar orðin mamma og pabbi á merkingarbæran hátt

• hermir eftir hljóðakeðjum

• hermir eftir hljóðum eins og brrr-bíll, bí,bí-fugl

• notar hljóð og orð til að fá og viðhalda athygli

• byrjar að nota orð til að ná athygli

• gefur frá sér aukna hljóðamyndun til að skipta um viðfangsefni

• hljóðamyndun sýnir ætlun í samskiptum

• byrjar að herma eftir nöfnum á algengum hlutum

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 5: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hugmyndir - málörvun

Málskilningur/máltjáning

• Hlusta á hljóð

• Leika með nafn barnsins

• Rétta hluti og horfa á hluti

• Syngja með táknum

• Herma eftir

• Leika með líkamshluta

• Benda á myndir/nefna

• Herma eftir hljóðum/orðum

• Gera til skiptis/gjugg í borg

Samskipti/leikur

• Vinka bless/leika með halló

• Svona stór

• Sýna og nefna leikföng

• Herma eftir athöfnum/drekka úr bolla

• Baða dúkku/láta dúkku sofa

• Faðma bangsa

• Æfa bendingar/nefna

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir ogBergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 6: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hugmyndir – málörvun(16-20 mánaða)

Málskilningur/máltjáning

• Fylgja einföldum fyrirmælum

• Benda á myndir í bókum

• Leika með afstöðuhugtök

• Auka markvisst orðaforða

• Vinna með grunnþarfir

• Leika með já og nei

• Leika að gera til skiptis

Samskipti/leikur

• Faðma fólk og leikföng

• Skapa þörf fyrir boðskipti

• Ná í hluti

• Klappa og greiða dúkku

• Skoða dót

• Styrkja táknrænan leik

• Herma eftir öðrum börnum í leik og söng

• Leika með bækur (tuskubækur, plastbækur, flipabækur)

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 7: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Eðlilegur málþroskiSkilningur og tjáning 20-28 mánaða

Málskilningur

Barnið:

• bendir á rétta hluti úr fjölda annarra

• fylgir tveggja liða fyrirmælum

• bendir á athafnir á myndum

• Þekkir nöfn fjölskyldumeðlima

• byrjar að skilja stærðarhugtök

• byrjar að skilja hugtakið einn

• orðaforði eykst hröðum skrefum

Máltjáning

Barnið:

• notar ný orð

• notar nafnið sitt

• byrjar að tengja saman 3-4 orð

• byrjar að nota fornöfn

• eftirherma eykst

• biður um aðstoð eftir þörfum

• notar sagnorð

• byrjar að nota smáorð

• setningar byrja að lengjast

• getur myndað u.þ.b. 60% stakra málhljóða rétt

Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingar

Page 8: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hugmyndir - málörvun

Málskilningur/máltjáning

• Svara spurningum

• Nefna hluti úr heild

• Vinnameð litaheiti

• Vinna með neitun í setningum

• Vinna með eintölu/fleirtölu og afstöðuhugtök

• Segir aldur og kyn

• Heiti tilfinninga

• Vinna með smáorð/setningar

Samskipti/leikur

• Styrkja tengsl

• Byrja að þróa samleik

• Deila leikföngum

• Leika þekktar rútínur

• Láta einn hlut standa fyrir annan

• Seta sig í spor annarra

• Sameina athygli

Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 9: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hvenær er þörf fyrir íhlutun ? 1 árs gömul börn

Ef barnið:

• hefur ekki áhuga á tengslum við fólk

• sýnir ekki áhuga á leikföngum

• myndar lítið af hljóðum

• getur ekki rétt hluti

• horfir ekki á algenga hluti þegar þeir eru nefndir

• hermir ekki eftir hljóðum

• byrjar ekki að segja ma, ma, pa, pa og tengir við mömmu og pabba.

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 10: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hvenær er þörf fyrir íhlutun ? 2 ára börn

Ef barnið;

• segir innan við 10 orð og fer ekki eftir einföldustu fyrirmælum

• tjáir sig lítið með orðum, en notar mest bendingar og ýmis hljóð

• sýnir samskiptum við foreldra lítinn áhuga, reynir ekki að ná athygli fólks og sýnir lítið augnsamband

• sýnir ekki viðeigandi notkun hlutaÁsthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og

Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 11: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Orð sem er æskilegt að tveggja ára börn geti sagt(Leslie Rescorla, New York Daily News, 2012)

Grunnlína fyrir tveggja ára

• Mamma, pabbi, barn

• Bað, skór, húfa, mjólk, djús

• Hæ/halló, bæ, bless

• Já, nei, búið, meira

• Hundur, voffi, kisa

• Bolti, nef, auga, bíll, heitt

• Banani, kaka, nammi

• Fá, bók

Hvað er eðlilegt ?

• Þessi orð eru grunnur fyrir ung börn. Það er mikil breidd í orðaforða tveggja ára barna (75-225 orð)

• Börn sem eru sein til máls nota að meðaltali 25 orð

• Börn sem eru tveggja ára ættu að lágmarki að nota 50 orð og vera byrjuð með tveggja orða tengingar

Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingar

Page 12: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Skapaðu tækifæri fyrir barnið aðleiða boðskiptin

• Settu uppáhalds hlut utan seilingar … ogbíddu

• Bjóddu fram valkosti… og bíddu

• Veldu verkefni sem að barnið getur ekkigert án þinnar hjálpar… og bíddu

• Bjóddu fram smáhjálp… og bíddu

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 13: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Aðferðir til að styðja málþroska barna • Sjálftal: Þú talar út frá sjónarhorni hins fullorðna.

– „Nú ætla ég að setja sápu í þvottapokann. Ég þvæ bakið, fæturna, tásurnar og hendurnar. Síðan skolum við sápuna í burtu“

• Samhliða tal: Þú talar út frá sjónarhorni barnsins– „Ég sé að þú keyrir bílinn undir borðið og upp á stólinn. Þú ert með

rauðan bíl“.

• Lýsingar: Þú lýsir því sem sjáið. – „Sjáðu, hér er lítill steinn. Hann er grár og sléttur“.

• Þessar 3 aðferðir minna á íþróttafréttamennsku, þar sem því er lýst sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. – En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að.– Munið: Gefa gaum – Bíða – Hlusta

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 14: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

frh. • Endurtaka það sem barnið segir og bæta við orðum og málfræði sem

vantar upp á, án þess að leiðrétta það beint. – Ef barnið sér stóran bíl og segir: „Stór!“ þá getur þú sagt: „Já, bíllinn er stór“.

• Að bæta upplýsingum við það sem barnið segir: Þú endurtekur ekki eingöngu það sem barnið sagði, heldur bætir þú einnig við nýjum upplýsingum. – Ef barnið segir til dæmis: „Kisa hlaupa!“, þá getur þú sagt: „Já, kisan hleypur út“ eða

„Kisan hleypur hratt“.

• Endurtekning: Þú endurtekur rétt það sem barnið segir rangt. – Ef barnið segir: „dóll“ í staðinn fyrir „stóll“ þá endurtekur þú orðið rétt með léttri áherslu

á s-ið. – Varist að endurtaka orðið eins og barnið segir það, því það þarf að heyra rétta mynd af

orðinu. „Grænka“ – „Frænka“

• Ekki nota þessar aðferðir við hvert einasta orð eða setningu sem barnið segir. Mikilvægt er að finna gott jafnvægi.

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 15: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hvenær á að byrja að lesa fyrir börn?

• Það er aldrei of snemmt að byrja að lesa fyrir börn, því óháð aldri þá er lestur kjörið tækifæri til að eiga saman gæðastund, tengjast og byggja upp málþroska barns.

• Nokkurra mánaða fara þau að skilja að myndir standa fyrir ákveðna hluti.

• Við eins árs aldur hafa sum þeirra gaman af stuttum bókum með söguþræði.

• Þegar barnið verður eldra lærir það smám saman að hlusta í lengri tíma og á flóknari sögur.

• Lesið áfram fyrir barnið ykkar þó að það sé byrjað að lesa sjálft.

Ásthildur Bj. Snorradóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Bergrós Ólafsdóttir, talmeinafræðingar

Page 16: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hugsað til framtíðarTengsl orðaforða og lesskilnings

• Gífurlegur munur á orðaforða barnavið þriggja ára aldur eftir félagslegumbakgrunni foreldra:

– Hástétt: 1.116 orð

– Miðstétt: 749 orð

– Lágstétt: 525 orð

• Stærð orðaforða við þriggjaára aldur spáði fyrir um tungumálafærnivið 9-10 ára aldur (Hart og Risley, 1995).

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

16

Page 17: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Tengsl orðaforða og lesskilnings frh.

• Niðurstöður úr rannsókn Dr. Sigríðar Ólafsdóttur (2015): Þróun orðaforða og lesskilnings íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku.

– Orðaforði barna við níu ára aldur spáði fyrir um það hvernig framfarir urðu í lesskilningi yfir 5 ára tímabil (4.-8. bekkur). Þetta gilti fyrir börn óháð móðurmáli.

– Orðaforðinn spáði líka fyrir um hvernig framfarir urðu í ritun. Börn sem höfðu góðan hærra stigs orðaforða náðu mun betri árangri í ritun en börn sem ekki bjuggu yfir slíkum orðaforða.

– Við níu ára aldur, þegar lesefni fer að þyngjast og barnið fer að nota lesturinn til að læra, kemur í ljós hve öflugur orðaforði þess er.

– Hefur barnið búið við ríkulegt málumhverfi? - Hefur t.d. verið lesið mikið fyrir barnið?

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

Page 18: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Er málþroska barna að fara aftur?

– Vaxandi áhyggjur af því að börn komi inn í leikskólana með slakari málþroska og fátæklegri orðaforða en áður var.

– Umsagnir leikskólakennara og talmeinafræðinga sem vinna á vettvangi.

– Niðurstöður mælinga með Orðaskilum – málþroskapróf. –Staðlaður orðaforðagátlisti sem er lagður fyrir öll þriggja ára börn í leikskólum

Hafnarfjarðar.

Hvað gæti valdið þessum breytingum?

– Ýmsar samfélags- og tæknibreytingar sem geta haft áhrif á samskipti inni á heimilum/milli foreldra og barna:

• Aukin áhrif ensku t.d í gegnum myndbönd og tónlist.

• Snjalltækjavæðing og stafrænir miðlar, t.d. öpp með ensku tali.

• Snjalltækin sem „barnapía“.

• Snjalltækjanotkun foreldra sem leiðir til minni samskipta foreldra og barna sem byggja á gagnvirkni í tjáskiptum.

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar18

Page 19: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

• Jákvæð áhrif snjalltækja:– Þroskandi leikir

– Málörvunarforrit

– Stafrænt umhverfi sem styður við læsi barna

• Neikvæð áhrif snjalltækja:– Draga úr samskiptum milli barna og uppalenda.

– Aukin notkun á ensku efni sem er á kostnað móðurmálsins.

SnjalltækinÁhrif á læsi og málþroska?

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

Page 20: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Ný íslensk rannsókn á áhrifum stafrænnar tækni á íslenskt mál

(Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson, 2018)

• Niðurstöður úr fyrstu gagnagreiningum sýna m.a. að:

– 19% 3 – 5 ára barna byrjuðu að nota snjalltæki fyrir tveggja ára aldur.– 44% 3 – 5 ára barna byrjuðu að nota snjalltæki fyrir þriggja ára aldur.

„Eitt af því sem er að koma í ljós hjá okkur í þessari rannsókn er að mörg börn á fyrsta eða öðru ári eru talsvert mikið í snjallsímum eða tölvum.“

(Eiríkur Rögnvaldsson, 2018)

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar20

Page 21: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

• Snjalltækjavæðingin truflar máltöku barna ef hún verður til þess að börn og fullorðnir tala lítið saman (Sigríður Sigurjónsdóttir, 2016).

• Ef börn fá ekki nóg íslenskuílag (lágmark 50% vökutíma) á máltökuskeiðinuer hætta á að þau nái ekki að byggja upp öflugt íslenskt mál til að getastaðið sig í íslensku skólakerfi (Elín Þöll Þórðardóttir, 2018).

• „Undanfarið hefur það færst í aukana að ég fái til mín alíslensk börn sem kunna ekki íslensku nema að litlu og yfirborðskenndu leyti. Þeim sýni ég myndir af algengum hlutum og bið þau að segja mér hvað þeir heita. Oft fæ ég svör á borð við: „Ég veit alveg hvað þetta er sko, ég bara kann þetta ekkert á íslensku.“ (Linda Björk Markúsardóttir, 2015).

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar21

Snjalltækjavæðingin – Er raunveruleg hætta

á að hún hafi áhrif á málþroska barna?

Page 22: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Er nóg að barnið heyri talmál í umhverfi sínu?

• Ný rannsókn (Romeo o.fl., 2018) sýndi sterka fylgni milli þess hve oft barnið tók þátt í gagnvirkum tjáskiptum (conversational turns) og stigafjölda á stöðluðum málþroskaprófum. Því meira sem barnið tók þátt í gagnkvæmum tjáskiptum því jákvæðari áhrif hafði það á málþroska þess.

• Það er ekki nóg að talað sé við börnin (eða þau séu að hlusta á mál t.d. Í snjalltækjum/myndböndum), heldur þarf að vera um gagnkvæm tjáskipti að ræða ef málþroski barnanna á að ná sem mestum framförum.

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar 22

Page 23: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hvað hafa gagnkvæm tjáskipti fram yfir það ef barnið heyrir bara málið en tekur ekki þátt í tjáskiptum?

• Börnin læra hvernig á að hefja samræður.• Börnin læra að tala og hlusta til skiptis.• Börnin læra hvernig á að koma skilboðum áleiðis og tjá

skoðun sína.• Börnin læra að skýra betur eða endurtaka skilaboð sem

ekki hafa verið móttekin.• Börnin þjálfast í að nota orð og látbragð sem styður við

tjáskipti þeirra.• Börnin læra að spyrja spurninga.• Börnin öðlast aukið sjálfstraust til að eiga í tjáskiptum.

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

23

Page 24: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

• Snjalltækin eru komin til að vera:– Notum þau á markvissan hátt t.d. til kennslu, þjálfunar og

uppfræðslu.

– Foreldrar takmarki þann tíma sem fer í snjalltækjanotkun barna sinna og hugi að efnisvali. - Viðmið um skjánotkun

– Snjalltækin eiga ekki að koma í staðinn fyrir sögulestur og samræður.

– Foreldrar hugi að því hvort þeirra eigin snjalltækjanotkun dragi hugsanlega úr mállegum samskiptum og málörvun barna.

– Börn yngri en tveggja ára eiga ekki að vera ein í snjalltækjum.

– Leggið áherslu á að velja íslensk forrit/öpp eða öpp þar sem hægt er tala inn á eða slökkva á enskunni.

Hvað er til ráða?

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

24

Page 25: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Hvernig aukum við orðaforða

• Bókalestur

• Setja orð á athafnir og hluti

• Söngvar og þulur

• Orðaforðalisti MMS

– https://mms.is/namsefni/ordafordalisti

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

Page 26: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Bóklestur og orðaforði Dæmi um orð úr hærra stigs orðaforða - námsorðaforða

• Það var löngu fyrir okkar daga að heimilislausflækingur kom að þorpi einu. Farið var að rökkva og hann var orðinn sárþjáður af hungriog þorsta.

(Naglasúpan eftir Hugin Þór Grétarsson, 2012)

Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur 26

Page 27: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Samantekt

• Þekkið þroskaþrepin og leitið aðstoðar eftir þörfum.

• Beitið aðferðum snemmtækrar íhlutunar.• Lesið daglega fyrir börnin.• Hlustið á barnið og skapið þörf fyrir boðskipti.• Notið samverustundir til að eiga virk samskipti við

barnið.• Verið meðvituð um notkun snjalltækja.• Varist að barnið ofnoti snuð – áhrif á framburð.• Munið að upplýstir foreldrar fylgjast með starfinu í

leikskólanum!

Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingar

Page 28: Málörvun/boðskipti undirbúningur fyrir lestur · sem fyrir augu ber út frá mismunandi sjónarhorni. –En ekki gleyma að gera hlé til að hleypa barninu að. –Munið: Gefa

Heimildir• Ásthildur Bj. Snorradóttir. (2018). Gátlisti fyrir dagforeldra í Hafnarfirði. Óútgefið efni.• Ásthildur Bj. Snorradóttir, Anney Ágústsdóttir, Bergrós Ólafsdóttir, Margrét Þóra Jónsdóttir og

Sigurður Sigurjónsson. (2014). Snemmtæk íhutun í málörun tveggja til þriggja ára barna. Gefin út af höfundum.

• Eiríkur Rögnvaldsson. (2018). Íslenskan ekki að deyja út á næstu árum. Morgunvaktin, RUV 13.07.2018. Sótt 7. ágúst 2018 af: http://www.ruv.is/frett/islenskan-ekki-ad-deyja-ut-a-naestu-arum

• Elín Þöll Þórðardóttir. (2018). Að læra annað mál í skóla, hvað er sérstakt við Ísland? Sótt af: https://vimeo.com/264602432

• Hart, B., og Risley, T. R. (1995). Meaningful differences in the everyday experience of young American children. Baltimore: Brookes.

• Linda Björk Markúsardóttir. (2015). „Ég kann þetta ekkert á íslensku“ Sótt 7. ágúst 2018 af: http://www.visir.is/g/2015704149993

• Romeo, R.R., Leonard, J.A., Robinson, S.T., West, M.R., Mackey, A.P., Rowe, M.L. & Gabrieli, J.D.E. (2018). Beyond the 30-Million-Word Gap: Children’s Conversational Exposure Is Associated With Language-Related Brain Function. Psychological Science.

• Sigríður Sigurjónsdóttir. (2016). Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Sótt 8. ágúst af af: http://www.visir.is/g/2016160319355

• Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. (2018). Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact. Fyrirlestur fluttur á Early Language Learning Conference, Reykjavík.

28