garðyrkjufélag Íslands vorlaukalisti 2008 pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25....

42
Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Post on 20-Dec-2015

230 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Garðyrkjufélag Íslands

Vorlaukalisti 2008

Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Page 2: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Hnýði skógarsóleyja og asíusóleyja

• Skógarsóleyjar / Anemonur eru lagðar í bleyti í 3-4 klst. fyrir gróðursetningu.

• Á Anemonum koma í ljós ör eftir stöngla að ofan en rætur að neðan.

• Asíusóleyjar / Ranunculus eru lagðar í bleyti í 12-24 klst.

• Á asíusóleyjum eiga klærnar að snúa niður.• Þeir sem eru enn í vafa geta gróðursett laukana upp á

rönd.• Gætið þess að ekki sé of heitt og/eða of blautt á

þessum hnýðum fyrst eftir gróðursetningu, þá hættir þeim til að rotna.

Page 3: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Anemone coronaria ‘St. Brigid’

• Blandaðir blómlitir• Fyllt blóm• Hæð: 20-25cm • Laukastærð 6/7• Fjöldi í pk. 20 stk.• Verð: 260 kr.

Skógarsóley / snotra

Pöntun #1

Page 4: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Anemone coronaria ‘Sylphide’

• Rósbleik einföld blóm

• Hæð: 20-25cm • Laukastærð 6/7• Fjöldi í pk. 25 stk.• Verð: 260 kr

Skógarsóley / snotra

Pöntun #2

Page 5: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Anemone coronaria ´The Bride´

• Hvít einföld blóm• Hæð: 20-25cm • Laukastærð 6/7• Fjöldi í pk. 25 stk.• Verð: 260 kr

Skógarsóley / snotra

Pöntun #3

Page 6: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Astilbe brautschileier

• Blómlitur: Hvítur• Hæð: 50-60cm• Þarf rakan jarðveg,

bjartan og hlýjan stað. • Gott að forrækta inni • Blómgast í júlí• 1 rótarhnýði í pk.• Verð 200 kr.

Musterisblóm

Pöntun #4

Page 7: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Begonia fimbriata• Begóníur eru með litríkustu

blómum sem við getum haft í pottum eða í garðinum. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og síðan pottuð (holan í hnýðinu er látin snúa upp). Gott að forrækta inni, blómstra fram í frost, en eru ekki frostþolnar. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 10°C.

• Hvít, fyllt blóm.• Hæð: 25cm • Laukastærð: 5/+• 3 laukar í pakka• Verð: 260. –

Skáblað

Pöntun #5

Page 8: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Begonia ‘Non Stop’

Skáblað

Pöntun #6

• Bleik blóm• Hæð: 25cm • Laukastærð: 4/5• 3 laukar í pakka• Verð: 320 kr

Page 9: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Convallaria majalis roseaLiljur vallarins NÝTT

• Bleik blóm• Hæð: 20cm• Blómstrar í maí –

júní bleikum blómum

• Laukastærð I• 2 laukar í pk.• Verð 650 kr.

Dalalilja

Pöntun #7

Page 10: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Crocosmia lucifer

• Þarf að taka inn yfir veturinn. Hentar vel til afskurðar.

• Rauð blóm• Hæð: 70cm• Góð afskorin• Laukastærð 10/12• Fjöldi í pk. 10 stk.• Verð: 275 kr.

Strútalilja

Pöntun #8

Page 11: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia cactus ‘Worton Blue Streak’

• Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Lillaður• Hæð: 110cm• 1 laukur í pk.• Verð: 190 kr

Glitfífill

Pöntun # 9

Page 12: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia decorativ bedding type

‘ELLEN HOUSTON’ • Dalíur blómstra frá miðju

sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Rauður• Hæð: 40cm• 1 laukur í pk.• Verð: 160 kr

Glitfífill

Pöntun #10

Page 13: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia decorativ bedding type

‘AUTUMN FAIRY’ • Dalíur blómstra frá miðju

sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Appelsínurauður• Hæð: 40cm• 1 laukur í pk.• Verð: 160 kr

Glitfífill

Pöntun #11

Page 14: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia decorativ bedding type

‘BLUESETTE’ • Dalíur blómstra frá miðju

sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Bleikur• Hæð: 40cm• 1 laukur í pk.• Verð: 160 kr

Glitfífill

Pöntun #12

Page 15: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia dinner plate type ‘DEUTSCHLAND’

• Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Rauður• Hæð: 110cm• 1 laukur í pk.• Verð: 170 kr

Glitfífill

Pöntun #13

Page 16: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia decorative type ‘ROSELLA’

• Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Bleikur• Hæð: 110cm• 1 laukur í pk.• Verð: 160 kr

Glitfífill

Pöntun #14

Page 17: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia deca split type ‘MYAMA FUBUKI’

• Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Hvítur• Hæð: 100cm• 1 laukur í pk.• Verð: 170 kr

Glitfífill

Pöntun #15

Page 18: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia pompom type ‘DOWNHAM ROYAL’

• Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Vínrauður• Hæð: 110cm• 1 laukur í pk.• Verð: 180 kr

Glitfífill

Pöntun #16

Page 19: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dahlia split cact type ‘AMBITION’

• Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Blómlitur: Beikrauður • Hæð: 90cm• 1 laukur í pk.• Verð: 170 kr

Glitfífill

Pöntun #17

Page 20: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Dicentra spectabilis ‘Alba’

• Fjölær. Blómin mynda hjarta. Þarf töluvert rými. Sól eða hálfskuggi.

• Blómlitur: Hvítur• Hæð: 60cm• 1 rótarhnýði í pk.• Verð: 250 kr.

Hjartablóm

Pöntun #18

Page 21: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Gladiolus ‘COLVILII ALBUS’

• Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn.

• Þurfa sól og skjól. • Góðar til afskurðar.• Litur: Hvítur• Hæð: 60 cm• Laukastærð: 8/+• 10 stk. í pk.• Verð: 250 kr.

Pöntun #19

Jómfrúrlilja

Page 22: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Gladiolus ‘Buggy’ stórblóma NÝTT

• Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn.

• Þurfa sól og skjól. • Góðar til afskurðar.• Litur: Gulur• Hæð: 100 cm• Laukastærð: 12/14• 7 stk. í pk.• Verð: 240 kr.

Pöntun #20

Jómfrúrlilja

Page 23: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Gladiolus ‘Coral Lace’ stórblóma

• Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn.

• Þurfa sól og skjól. • Góðar til afskurðar.• Litur: Laxableikur• Hæð: 100 cm• Laukastærð: 12/14• 7 stk. í pk.• Verð: 240 kr.

Pöntun #21

Jómfrúrlilja

Page 24: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Gladiolus ‘Espresso’ stórblóma

• Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn.

• Þurfa sól og skjól. • Góðar til afskurðar.• Litur: Rauður• Hæð: 100 cm• Laukastærð: 12/14• 10 stk. í pk.• Verð: 210 kr.

Pöntun #22

Jómfrúrlilja

Page 25: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Gladiolus ‘Milka’ stórblóma NÝTT

• Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn.

• Þurfa sól og skjól. • Góðar til afskurðar.• Litur: Ljóslillaður• Hæð: 100 cm• Laukastærð: 12/14• 7 stk. í pk.• Verð: 230 kr.

Pöntun #23

Jómfrúrlilja

Page 26: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Gloxinia ‘MONT BLANC’

• Forræktaðar í góðum potti, henta bæði sem stofublóm og í sólstofu. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C.

• Þurfa sól • Litur: Hvítur• Hæð: 20 cm• Laukastærð: 5/+• 1 stk. í pk.• Verð: 190 kr.

Pöntun #24

Gloxinía

Page 27: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Hosta ‘ABI Q UE DRINKING GOURD’• Hostur eru fjölærar plöntur

sem koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blaðfegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað.

• Blágræn blaðhvirfing• Blómlitur: Hvítur

• Hæð 35 cm• Rót, 1 stk. í pk.• Verð: 300 kr.

Pöntun #25

Brúska / austurlandalilja

Page 28: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Hosta ‘COLOR GLORY’

• Hostur eru fjölærar, koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blað-fegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað.

• Blöðin tvílit, blágræn og gul• Blómlitur: Ljósbleikur

• Hæð 35 cm• Rót, 1 stk. í pk.• Verð: 300 kr.

Pöntun #26

Brúska / austurlandalilja

Page 29: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Hosta ‘PATRIOT’

• Hostur eru fjölærar,koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blað-fegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað.

• Blöðin tvílit, græn og hvít• Blómlitur: Bleikur

• Hæð 35 cm• Rót, 1 stk. í pk.• Verð: 300 kr.

Pöntun #27

Brúska / austurlandalilja

Page 30: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Incaravillea ‘DELAVAYI’

• Þarf að geyma á frostlausum stað yfir veturinn.

• Blómlitur: Bleikur

• Hæð 30 cm• Laukastærð: I• 3 stk. í pk.• Verð: 260 kr.

Pöntun # 28

Fjaðraglóð

Page 31: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Iris germanica ‘Pink Horizon’

• Blómstrar í júní- júlí á sólríkum stað

• Blómlitur: Laxableikur

• Hæð 80 cm• Laukastærð: I• 1 laukur í pk.• Verð: 240 kr.

Pöntun # 29

Sverðlilja

Page 32: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Lilium asiatic‘Dimention’• LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla

skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum.

• Blómlitur: Vínrauður

• Hæð 90 cm

• Laukastærð: 14/16

• 2 laukur í pk.

• Verð: 230 kr.

Pöntun # 30

Lilja

Page 33: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Lilium asiatic‘Lollypop’• LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla

skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum.

• Blómlitur: Hvít með bleika odda

• Hæð 70 cm

• Laukastærð: 14/16

• 2 laukur í pk.

• Verð: 220 kr.

Pöntun # 31

Lilja

Page 34: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Lilium asiatic‘Monte Negro’• LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla

skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum.

• Blómlitur: Rauður

• Hæð 90 cm

• Laukastærð: 14/16

• 2 laukur í pk.

• Verð: 210 kr.

Pöntun # 32

Lilja

Page 35: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Lilium asiatic‘COTE D'AZUR’• LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla

skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum.

• Blómlitur: Bleikur

• Hæð 40 cm

• Laukastærð: 14/16

• 3 laukur í pk.

• Verð: 300 kr.

Pöntun # 33

Lilja

Page 36: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Lilium oriental ‘Casa Blanca’

• Fyrir garðskála. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað.

• Blómlitur: Hvítur

• Hæð 120 cm• Laukastærð: 14/16• 2 laukur í pk.• Verð: 210 kr.

Pöntun # 34

Lilja

Page 37: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Paeonia lactiflora hybrid‘BOWL OF BEAUTY’

• Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg.

• Blómin stór, tvílit, bleik og hvít.

• Hæð: 90 cm

• 1 rót í pakka.• Verð: 430 kr.

Pöntun # 35

Silkibóndarós

Page 38: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Paeonia lactiflora hybrid‘KARL ROSENFIELD’

• Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg.

• Stór, fyllt, rauð blóm. • Hæð: 90 cm

• 1 rót í pakka.• Verð: 430 kr.

Pöntun # 36

Silkibóndarós

Page 39: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Paeonia lactiflora hybrid‘Krinkled White’

• Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg.

• Einföld hvít blóm með gulum fræflum.

• Hæð: 90 cm

• 1 rót í pakka.• Verð: 430 kr.

Pöntun # 37

Silkibóndarós

Page 40: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Paeonia lactiflora hybrid‘Duchess De Nemours’

• Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg.

• Stór hvít, fyllt blóm. • Hæð: 90 cm

• 1 rót í pakka.• Verð: 430 kr.

Pöntun # 38

Silkibóndarós

Page 41: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Ranunculus asiaticus‘PURPLE’ NÝTT

• Forræktaðar inni. Henta vel í gróðurhús, garðskála, í ker eða í garðinn. Þurfa hlýjan stað. Fjölærar.

• Fyllt, fjólublá blóm. • Hæð: 30 cm

• Laukastærð 6 / +• Fjöldi í pk. 10 stk.• Verð: 230 kr.

Pöntun # 39

Asíusóley

Page 42: Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008

Zantedeschia ‘Mango’

• Góð í garðskála og sem stofublóm, getur jafnvel verið úti á skjólgóðum stað yfir hásumarið. Má aldrei þorna. Þolir ekki frost.

• Blómin appelsínurauð• Hæð: 50cm• Hæð: 30cm• Laukastærð 14/16• 1 hnýði í pakka.• Verð: 280 kr.

Pöntun # 40

Kalla