kalt vatn – vatnsvinnsla 2019 - veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla hlíðarveitu í l/s frá 2012 er...

16
Skýrsla nr. 2020-014 4. maí 2020 Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 Sigrún Tómasdóttir Rannsóknir og Nýsköpun

Upload: others

Post on 24-Jan-2021

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

Skýrsla nr. 2020-014

4. maí 2020

Kalt vatn – Vatnsvinnsla

2019

Sigrún Tómasdóttir

Rannsóknir og Nýsköpun

Page 2: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

Útgefandi: Veitur / Orkuveita Reykjavíkur Umsjón og ábyrgð: Sigrún Tómasdóttir Mynd á forsíðu: Heiðmörk – Sigrún Tómasdóttir

Page 3: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

i

Skráningarblað skýrslna

Skýrsla nr.

2020-014

Útgáfudagur

4.5.2020

Útgáfustaður

Reykjavík

Heiti skýrslu

Kalt vatn – Vatnsvinnslan 2019

Upplag

1 + pdf

Fjöldi síðna

10

Dreifing

Innanhúss og á vef Veitna

Höfundur/ar

Sigrún Tómasdóttir

Verknúmer

-

Unnið fyrir

Veitur

Samvinnuaðilar

Veitur

Útdráttur

Veitur afla neysluvatns í Heiðmörk (Gvendarbrunnum, Jaðri, Myllulæk og Vatnsendakrikum), Berjadal við Akrafjall, Seleyri norðan Hafnarfjalls, Grábrókarhrauni, Svelgsárhrauni, Grund, Fossamelum, Steindórsstöðum og Bjarnarfelli (Úthlíð). Hér eru teknar saman mánaðar- og ársvinnslutölur fyrir virkjuð vatnsból Veitna fyrir árið 2019 og í sögulegu samhengi.

Efnisorð

Vatnsvinnsla, neysluvatn, Gvendarbrunnar, Jaðar, Myllulækur,

Vatnsendakriki, Berjadalsá, Óslækur, Slaga, Seleyri,

Grábrókarhraun, Grund, Svelgsárhraun, Steindórsstaðir,

Fossamelar, Úthlíð

Yfirfarið / Yfirlesið

BRK

Page 4: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

ii

Page 5: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

iii

Efnisyfirlit

1 Inngangur .................................................................................................................................. 1

2 Gögn og gagnavinnsla .............................................................................................................. 1

3 Höfuðborgarsvæðið ................................................................................................................... 1

4 Vesturland ................................................................................................................................. 3

4.1 Akranes ............................................................................................................................. 3

4.2 Stykkishólmur .................................................................................................................... 4

4.3 Grundarfjörður ................................................................................................................... 5

4.4 Grábrókarveita og Seleyri ................................................................................................. 6

4.5 Reykholtsdalsveita ............................................................................................................ 7

4.6 Hvanneyri - Fossamelar .................................................................................................... 8

5 Suðurland .................................................................................................................................. 9

5.1 Úthlíð ................................................................................................................................. 9

6 Niðurstöður .............................................................................................................................. 10

Myndir

Mynd 1. Yfirlitsmynd af virkjuðum vatnsólum Veitna. .................................................................... 1

Mynd 2. Mánaðarleg heildarvinnsla úr vatnstökusvæðunum í Heiðmörk árin 2008-2019. ............ 2

Mynd 3. Ársmeðalvinnsla úr Vatnsendakrika (aðalæð 2), frá neðra svæði (aðalæð 1) og samanlögð

vinnsla árin 2008-2019. ................................................................................................................. 2

Mynd 4. Mánaðarleg heildarvinnsla Akranesveitu 2002-2019. ...................................................... 3

Mynd 5. Ársmeðalvinnsla Akranesveitu árin 2002-2019. .............................................................. 3

Mynd 6. Mánaðarleg heildarvinnsla Stykkishólmsveitu 2007-2019. .............................................. 4

Mynd 7. Ársmeðalvinnsla Stykkishólmsveitu árin 2007-2019. ....................................................... 4

Mynd 8. Mánaðarleg heildarvinnsla Grundarfjarðarveitu 2007-2019. ............................................ 5

Mynd 9. Ársmeðalvinnsla Grundarfjarðarveitu árin 2007-2019. .................................................... 5

Mynd 10. Mánaðarleg heildarvinnsla Grábrókar- og Seleyrarveitu 2004-2019. ............................. 6

Mynd 11. Ársmeðalvinnsla Grábrókar- og Seleyrarveitu árin 2004-2019. ..................................... 6

Mynd 12. Mánaðarleg heildarvinnsla Reykholtsdalsveitu 2011-2019. ........................................... 7

Mynd 13. Ársmeðalvinnsla Reykholtsdalsveitu árin 2011-2019. ................................................... 7

Mynd 14. Mánaðarleg heildarvinnsla Hvanneyrarveitu 2011-2019. ............................................... 8

Mynd 15. Ársmeðalvinnsla Hvanneyrarveitu árin 2011-2019. ....................................................... 8

Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019. ....................................................... 9

Mynd 17. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu árin 2012-2019. ................................................................ 9

Page 6: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019
Page 7: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

1

1 Inngangur

Veitur afla neysluvatns í Heiðmörk (Gvendarbrunnum, Myllulæk og Vatnsendakrikum), Berjadal

við Akrafjall, Seleyri norðan Hafnarfjalls, Grábrókarhrauni, Svelgsárhrauni, Grund, Fossamelum,

Steindórsstöðum og Bjarnarfelli (Úthlíð). Vatninu úr þessum vatnsbólum er dreift til um 45 %

landsmanna. Staðsetning vatnsbólanna er sýnd á mynd 1. Hér eru teknar saman mánaðar- og

ársvinnslutölur fyrir virkjuð vatnsból Veitna fyrir árið 2019 og í sögulegu samhengi.

Mynd 1. Yfirlitsmynd af virkjuðum vatnsólum Veitna.

2 Gögn og gagnavinnsla

Gögn fyrir vinnslutölur eru fengin úr mælaborði Veitna fyrir kalt vatn.

3 Höfuðborgarsvæðið

Vatnstaka er úr borholum við Gvendarbrunna (V-19, V-20, V-21, V-22, V-23), Jaðar (V-3, V-4, V-

10, V-11, V-5, V-1). Myllulæk (V-13, V-14, V-12) og Vatnsendakrika (VK-01, VK-02, VK-03, VK-

04, VK-05). Vatnstakan byggir á vinnslu úr tveimur skilgreindum grunnvatnsstraumum: annars

vegar Elliðavatnsstraumi sem rennur í gegnum Gvendarbrunna og Myllulæk, og Kaldárstraumi

sem rennur í gegnum Vatnsendakrika. Mánaðarleg heildarvinnsla úr vatnstökusvæðunum í

Heiðmörk á árunum 2008-2019 er sýnd á mynd 2. Árið 2019 var heildarvinnsla úr svæðunum

tæplega 23 milljónir rúmmetra sem er tæplega 4 % aukning frá árinu á undan en almennt hefur

vinnslan haldist mjög stöðug undanfarin 10 ár. Ársmeðalvinnsla í L/s úr vatnsvinnslusvæðunum í

Heiðmörk er sýnd á mynd 3.

Page 8: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

2

Mynd 2. Mánaðarleg heildarvinnsla úr vatnstökusvæðunum í Heiðmörk árin 2008-2019.

Mynd 3. Ársmeðalvinnsla úr Vatnsendakrika (aðalæð 2), frá neðra svæði (aðalæð 1) og

samanlögð vinnsla árin 2008-2019.

Page 9: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

3

4 Vesturland

4.1 Akranes

Neysluvatn fyrir vatnsveituna á Akranesi er fengið úr Berjadalsá, Óslæk og Slögu. Mánaðarleg

heildarvinnsla Akranesveitu á árunum 2002-2019 er sýnd á mynd 4. Árið 2019 var heildarvinnslan

tæplega 1330 þúsund rúmmetrar sem er sambærilegt við árið á undan.

Mynd 4. Mánaðarleg heildarvinnsla Akranesveitu 2002-2019.

Ársmeðalvinnsla Akranesveitu í L/s frá 2002 er sýnd á mynd 5. Vinnslan hefur heldur farið

minnkandi undanfarin ár vegna fækkunar stórnotenda á svæðinu.

Mynd 5. Ársmeðalvinnsla Akranesveitu árin 2002-2019.

Page 10: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

4

4.2 Stykkishólmur

Vatnsból Stykkishólms eru lindir sem spretta fram undan Svelgsárhrauni í Helgafellssveit.

Mánaðarleg heildarvinnsla Stykkishólmsveitu á árunum 2007-2019 er sýnd á mynd 6. Árið 2019

var heildarvinnslan tæplega 480 þúsund rúmmetrar sem er rúmlega 10 % minni vinnsla en árið á

undan. Ársmeðalvinnsla Stykkishólmsveitu í L/s er sýnd á mynd 7.

Mynd 6. Mánaðarleg heildarvinnsla Stykkishólmsveitu 2007-2019.

Mynd 7. Ársmeðalvinnsla Stykkishólmsveitu árin 2007-2019.

Page 11: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

5

4.3 Grundarfjörður

Vatnstaka er úr þremur virkjuðum borholum (GR-02, GR-03 og GR-04) og einum brunni (GR-01)

við Grund. Mánaðarleg heildarvinnsla Grundarfjarðarveitu á árunum 2007-2019 er sýnd á mynd 8.

Árið 2019 var heildarvinnslan rúmlega 350 þúsund rúmmetrar sem er tæplega 40 % minnkun frá

árinu á undan. Minni notkun stórnotenda og breyting á stýribúnaði þar sem vatn flæðir síður á

yfirfalli í miðlunartanki skýra minni vatnsnotkun. Ársmeðalvinnsla Grundarfjarðarveitu í L/s frá 2007

er sýnd á mynd 9.

Mynd 8. Mánaðarleg heildarvinnsla Grundarfjarðarveitu 2007-2019.

Mynd 9. Ársmeðalvinnsla Grundarfjarðarveitu árin 2007-2019.

Page 12: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

6

4.4 Grábrókarveita og Seleyri

Vatnataka er úr borholum í Grábrókarhrauni og á Seleyri. Grábókarveita var tekin í gagnið árið

2007. Mánaðarleg heildarvinnsla Grábrókar- og Seleyrarveitu á árunum 2004-2019 er sýnd á mynd

10. Árið 2019 var samanlögð heildarvinnsla úr svæðunum tveimur rúmlega 1390 þúsund

rúmmetrar sem er tæplega 6 % aukning frá árinu á undan. Ársmeðalvinnsla Grábrókar- og

Seleyrarveitu í L/s er sýnd á mynd 11.

Mynd 10. Mánaðarleg heildarvinnsla Grábrókar- og Seleyrarveitu 2004-2019.

Mynd 11. Ársmeðalvinnsla Grábrókar- og Seleyrarveitu árin 2004-2019.

Page 13: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

7

4.5 Reykholtsdalsveita

Vatnstaka er úr tveimur borholum og djúpum brunni á áreyrum í Rauðsgili við Steindórsstaði

en vatnsbólið var tekið í notkun í maí 2013. Fyrir það voru nýttar lindir/borhola við

Kleppjárnsreyki, borholur við Hamra og lindir við Hægindi og við Breiðabólstaði. Mánaðarleg

heildarvinnsla Reykholtsdalsveitu á árunum 2011-2019 er sýnd á mynd 12. Árið 2019 var

heildarvinnslan 165 þúsund rúmmetrar sem er rúmlega 20 % minnkun frá árinu á undan.

Ársmeðalvinnsla Reykholtsdalsveitu í L/s frá 2011 er sýnd á mynd 13.

Mynd 12. Mánaðarleg heildarvinnsla Reykholtsdalsveitu 2011-2019. Gögn fyrir ágúst 2013 í

Kleppjárnsreykjaveitu eru að öllum líkindum vitlaust skráð.

Mynd 13. Ársmeðalvinnsla Reykholtsdalsveitu árin 2011-2019. Líkleg villa í gögnum fyrir

Kleppjárnsreykjaveitu árið 2013 valda hækkun í heildarvinnslu það ár.

Page 14: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

8

4.6 Hvanneyri - Fossamelar

Vatnstaka er frá Fossamelum í Andakíl. Mánaðarleg heildarvinnsla Hvanneyrarveitu á árunum

2011-2019 er sýnd á mynd 14. Árið 2019 var heildarvinnsla 65 þúsund rúmmetrar sem er tæplega

10 % aukning frá árinu á undan. Ársmeðalvinnsla Hvanneyrarveitu er sýnd á mynd 15.

Mynd 14. Mánaðarleg heildarvinnsla Hvanneyrarveitu 2011-2019.

Mynd 15. Ársmeðalvinnsla Hvanneyrarveitu árin 2011-2019.

Page 15: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

9

5 Suðurland

5.1 Úthlíð

Vatnstaka er úr lindum við Bjarnafell. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu á árunum 2012-2019

er sýnd á mynd 16. Árið 2019 nam heildarnotkun 117 þúsund rúmmetrum sem er rúmlega 24 %

aukning frá árinu á undan. Vegna mikilla þurrka sumarið 2019 þornaði vatnsbólið við Bjarnarfell

nánast upp. Vegna þessa var vatn keypt af Bláskógabyggð og innihalda vinnslutölur einnig keypt

vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17.

Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019.

Mynd 17. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu árin 2012-2019.

Page 16: Kalt vatn – Vatnsvinnsla 2019 - Veitur...vatn. Ársmeðalvinnsla Hlíðarveitu í L/s frá 2012 er sýnd á mynd 17. Mynd 16. Mánaðarleg heildarvinnsla Hlíðarveitu 2012-2019

10

6 Niðurstöður

Helstu niðurstöður þessarar vinnsluskýrslu neysluvatns Veitna 2019 eru eftirfarandi:

- Heildarvinnsla úr vatnstökusvæðunum í Heiðmörk var tæplega 23 milljónir rúmmetra sem

er tæplega 4 % aukning frá árinu á undan.

- Heildarvinnsla úr vatnsbólum Akranesveitu var tæplega 1330 þúsund rúmmetrar sem er

sambærilegt við árið á undan.

- Heildarvinnsla úr Svelgsárhrauni var tæplega 480 þúsund rúmmetrar sem er rúmlega

10 % minnkun frá árinu á undan.

- Heildarvinnsla úr borholum á Grund var rúmlega 350 þúsund rúmmetrar sem er tæplega

40 % minnkun frá árinu á undan.

- Samanlögð heildarvinnsla úr Grábrókarhrauni og Seleyri nam rúmlega 1390 þúsund

rúmmetrum sem er tæplega 6 % aukning frá árinu á undan.

- Heildarvinnsla Steindórsstaðaveitu nam 165 þúsund rúmmetrum sem er rúmlega 20 %

minnkun frá árinu á undan.

- Heildarvinnsla úr Fossamelum var 65 þúsund rúmmetrar sem er tæplega 10 % aukning

frá árinu á undan.

- Heildarnotkun Hlíðarveitu nam 117 þúsund rúmmetrum sem er rúmlega 24 % aukning frá

árinu á undan. Frá seinni hluta sumars var vatn keypt frá Bláskógabyggð.