ÆvintÝraferÐ um undraheima vatnsinscharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid...

20
ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINS

Upload: trinhhanh

Post on 06-Aug-2019

217 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINS

Page 2: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

2Bláa gullið

Page 3: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

3 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Bláa gulliðhöfundar

Charlotte Bøving, María Pálsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir og Víkingur Kristjánsson

Borgarleikhúsið 2009/2010

Page 4: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

4Bláa gullið

Persónur og leikendurGuðfinna og H � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �María Pálsdóttir

Rebekka og H � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Sólveig Guðmundsdóttir

Símon og O � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Víkingur Kristjánsson

Leikstjóri � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �Charlotte Bøving

Leikmynd og búningar � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Gjörningaklúbburinn

Tónlist og hljóðmynd � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Ragnhildur Gísladóttir

Lýsing � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Kjartan Þórisson

Page 5: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

5 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Verkefnisstjóri

Sigrún Þorgeirsdóttir

Sýningarstjórn

Arnar Ingvarsson og Hlynur Páll Pálsson

Aðstoð við hreyfingar

Ólöf Ingólfsdóttir

Hönnun og gerð trúðanefja

Ásta Jónsdóttir og Högni Sigurþórsson

Þýðingar úr dönsku

Hjalti Rögnvaldsson og leikhópurinn

Ráðgjöf við förðun

Halldóra Geirharðsdóttir og Sigríður Rósa Bjarnadóttir

Bláa gullið er samstarfsverkefni Opið út og Leikfélags Reykjavíkur.

Frumsýning 10. október 2009 á Litla sviði Borgarleikhússins.

Sýningartími er ein klukkustund og 15 mínútur. Ekkert hlé er á sýningunni.

LeikskráRitstjórn Sigrún Þorgeirsdóttir

Útgefandi Opið út

Ljósmyndun Kristín Bogadóttir

Hönnun Fíton

Umbrot Fíton

Prentun Prentheimar

Ljósmyndir eru teknar á æfingum og eru því ekki endanleg heimild um sýninguna.

Svör við spurningum um vatn í leikskránni komu frá gestum á opnum degi Borgarleikhússins.

Page 6: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

Vatn er ekki bara vatn. Vatn er bæði hversdagslegt og töfrandi. Vatn er í hverri einustu frumu líkamans. Vatn er lífsnauðsynlegt og lífshættulegt. Vatn er leikfélagi. Vatn er samgönguleið. Vatn er lífsbjörg. Vatn tengir okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski hefur trúðurinn Guðfinna rétt fyrir sér þegar hún í sýningunni líkir vatni við Guð?

Það hefur verið spennandi áskorun að búa til leiksýn-ingu um vatn. Ég og leikararnir fórum í dásamlegan uppgötvunarleiðangur. Viðfangsefnið er víðfeðmt og margbreytilegt og í seinni tíð einnig hápólitískt og jafn-vel orsök stríða.

Ósk mín var að skapa leikhúsupplifun fyrir börn og for-eldra sem væri eilítið frábrugðin því sem við eigum að venjast hér á Íslandi. Lærdómsríka, heimspekilega og ljóðræna sýningu sem ekkert endilega hefði söguþráð heldur væri margræð og gæfi kost á að sjá, heyra og skynja vatn frá mörgum sjónarhornum.

Ég vona að þið njótið þessarar litlu sýningar um stórt efni. Leiksýning sem aðeins getur orðið dropi í hafið, af öllu því sem hægt er að segja um þetta dásemdar efni: Vatn!

Charlotte Bøving

Frá leikstjóra

6Bláa gullið

Page 7: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

Vand er ikke bare vand. Vand er det mest dagligdags og det mest magiske. Vand er i hver celle i vores krop. Vand giver mulighed for liv men tager også liv. Vand er den bedste legekammerat .Vand healer og giver ro. Vand er transport. Vand er overlevelse. Vand forbinder os alle. Vand er udødeligt , så måske har klovnen Guð-finna ret når hun i forestillingen sammenligner vand og Gud ?

At skabe en teaterforestilling om vand er en spænd-ende udfordring og skuespillerne og jeg har været på en forunderlig opdagelsesrejse. Emnet er stort og mangfoldigt og i dag også politisk og årsag til krige.

Mit ønske var at skabe en lidt anderledes teaterople-velse for børn og deres voksne, end der normalt ses i Island. En lærerig , filosofisk og poetisk forestilling som ikke nødvendigvis skulle have en handling og et plot, men som kunne bevæge sig på mange planer og se, høre og sanse vand, fra mange sider.

Jeg håber at i vil have fornøjelse af denne lille teater-forestilling, som bare er en dråbe i havet, om et stort og forunderligt element : Vand

Charlotte Bøving

7 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Page 8: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

8Bláa gullið

Page 9: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

9 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Page 10: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

10Bláa gullið

úr krananumúr jöklinum

frá Íslandifrá Guði

frá himnum

úr jörðinni

úr börnunum

úr skýjunum

úr rigningunni

úr fjöllunum

úr náttúrunni

úr hringrás

úr sjónum

úr snjónum

úr Heiðmörk

úr hafinuúr geimnumHvaðan kemur vatnið?

úr andanum

úr nefinu

úr læknum

Page 11: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

11 Borgarleikhúsið 2009 –2010

til að gera teí allt

í baðið

til að kæla okkur

til að baða okkur

til að búa til súpu

til að busla

til að drekka til að endurnýja andann

til að lifa

til að næra líkamann

til að sjóðatil að skvetta

til að synda í

til að vökva allt sem lifir

til að þvo okkurtil að búa til rafmagn

TIL HVERS NOTUM VIÐ VATN?

Page 12: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

12Bláa gullið

Víkingur Kristjánsson útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands vorið 2001. Hann er einn af stofnendum Vesturports og hefur tekið þátt í mörgum af verkefnum hópsins. Má þar nefna Róm-eó og Júlía, Woyzeck, Brim og Ást. Víkingur hefur sem leikari unnið í leikhúsi, leikið í kvikmyndum, sjónvarps-þáttum og fyrir útvarp. Hann hefur auk þess leikstýrt og unnið sem listrænn leiðbeinandi. Víkingur skrifaði leikritið Kringlunni rústað, sem Vesturport setti upp 2004 og söngleikinn Ást, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, sem sýnt var í Borgarleikhúsinu árið 2006 og í Lyric Hammersmith leikhúsinu í London 2008.

Sólveig Guðmundsdóttir lærði leiklist við The Arts Educational School í London og útskrifaðist árið 2002. Hún er ein af stofnendum Kvenfélagsins Garps og hefur unnið við fjölda leik-sýninga m.a. Meistarinn og Margarita, Örlagaeggin, Kaktusmjólk, In Transit, Riddarar hringborðsins - með veskið að vopni. Sólveig lék Dís í Gunnlaðar sögu og Unu í Svörtum fugli. Hún hefur einnig farið með hlut-verk í kvikmyndunum Blóðbönd, Köld slóð og Brim. Þá var hún aðstoðarleikstjóri Rafaels Bianciotto við Dauðasyndirnar - guðdómlegur gleðileikur í Borg-arleikhúsinu og við Þrettándakvöld eftir Shakespeare í Þjóðleikhúsinu. Sólveig hefur einnig starfað með GRAL - leikhópnum, sem framkvæmdastjóri við sýn-inguna 21 manns saknað og sem leikkona í barna-og fjölskylduleikritinu Horn á höfði.

Page 13: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

13 Borgarleikhúsið 2009 –2010

María Pálsdóttir útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1999 og árið 2001 lauk hún mastersnámi í leiklist frá Leiklistarháskól-anum í Helsinki. María hefur tekið þátt í fjölda leiksýn-inga hjá Leikfélagi Akureyrar, í Þjóðleikhúsinu og nú síðast í Halla og Kári í Hafnarfjarðarleikhúsinu. María er meðlimur í norræna leikhópnum subfrau (www.subf-rau.org) sem sett hefur upp 5 sýningar og ferðast með þær um öll Norðurlöndin. Hún hefur einnig leikið ýmis hlutverk í útvarpi og sjónvarpi. Að auki hefur hún kennt leiklist, leikstýrt í grunnskólum og framhaldsskólum og kennt við leiklistardeild Listaháskólans.

Charlotte Bøvingútskrifaðist frá nemendadeild Leikhússins í Árhúsum 1992 og hefur síðan unnið sem leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Hún hefur hlotið fjölda tilnefninga og verðlaun fyrir störf sín, má þar nefna Grímuna fyrir hlutverk sitt í Ófagra veröld árið 2007 og árið 1995 var hún valin besta leikkona Danmerkur. Charlotte hefur nýverið lokið mastersnámi frá Háskólanum í Kaup-mannahöfn þar sem hún rannsakaði „devised theater“ og þróaði stjórnunaraðferðina skapandi hópefli sem notuð var við gerð Mamma mamma og nú við Bláa gullið. Af öðrum verkum má nefna Hina smyrjandi Jómfrú og uppsetningar í Kaupmannahöfn á Hinni köldu Jómfrú og síðar Sellófan eftir Björk Jakobsdótt-ur. Charlotte á einnig farsælan feril í sjónvarpi, útvarpi og kvikmyndum á Íslandi og í Danmörku.

Page 14: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

14Bláa gullið

Ragnhildur Gísladóttir lauk prófi í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands vorið 2008. Hún hefur starfað sem tónlistarmaður um árabil og stofnaði fyrstu íslensku kvennarokkhljómsveitina, Grýl-urnar, árið 1981, lék í hljómsveitinni Stuðmönnum frá árinu 1984-2005 og er höfundur efnis á fjölda hljómdiska beggja hljómsveita. Meðal tónsmíða á öðrum hljómdiskum sem hún hefur átt þátt í og samið má nefna, Rombigy (1991), Ragga & the Jack Magic Orchestra (1997), Human Body Orchestra (1998), Baby (2000) og Bergmál (2005). Auk þess hefur Ragnhildur samið tónlist við kvikmyndina Veðramót (2007) eftir Guðnýju Halldórsdóttur og stuttmyndina Naglinn (2008) eftir Benedikt Erlingsson. Á árunum 2001-2006 vann Ragnhildur með japanska sanukite stein-slagverksleikaranum Stomu Yamash´ta við upptökur og flutning á tónlist þeirra beggja í Japan. Stomu Yamash´ta lék með Ragnhildi á Bergmálsdisknum og var það verk flutt á Listahátíð 2005 í Reykja-vík og á heimssýningunni Expo 2005 í Japan. Árið 2008 samdi Ragnhildur tónlist við leikritið Sumarljós eftir Jón Kalman.

Sigrún Þorgeirsdóttir lærði hótelstjórnun í Sviss og viðskiptafræði við Anglia Ruskin University í Cambridge á Englandi. Sigrún var markaðs- og þjónustustjóri Einkabankaþjónustu Kaupþings banka í Lúxemborg og á Íslandi frá 2004. Frá árinu 2006 vann hún sem viðburðastjóri og síð-ar sem forstöðumaður viðburða- og ferðadeildar Kaupþings. Fyrr á þessu ári stofnaði hún fyrirtækið Rif verkefni sem sá meðal annars um skipulagningu og fararstjórn við verkefnið Gervifætur til Gaza sem Félagið Ísland Palestína stóð fyrir.

Gjörningaklúbburinn er skipaður myndlistarkonunum Eirúnu Sigurðardóttur, Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hrólfsdóttur. Samstarf þeirra hófst í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, þaðan sem þær útskrifuðust árið 1996. Gjörningaklúbburinn á að baki mikinn fjölda sýninga og hefur hlotið verðskuldaða athygli og viðurkenningar fyrir framsækin og margræð verk sín. Hugmyndir listakvennanna tengjast gjarnan samskiptum kynja, manna og náttúru og þykja verkin hafa yfir sér glaðværð og glæsileika sem ofinn er saman við þyngri undirtón. Þeim er engin tækni eða aðferð óviðkomandi þegar þær vinna að því að koma hugmyndum sínum í viðeigandi form.

Page 15: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

15 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Page 16: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

16Bláa gullið

Andri Snær MagnasonErna KaaberGuðmundur Páll ÓlafssonHalldóra GeirharðsdóttirHalldóra RutHampiðjanHugrún HarðardóttirJóna Ágústa RagnheiðardóttirKolbrún HalldórsdóttirMax DagerPáll SteingrímssonSigurður SmárasonSmári MccarphyStálprýðiSveinn Ólafsson

Takk fyrir

ábesti vökvi í heimi

blautt

drykkur

foss

frábært

frískandi

gott

H2O

hiti og kuldi

hollt og gott

ís

jökull

lífið

lifsnauðsynlegt

rigningsjórHVAÐ ER VATN?

snjór

svalandi

tært

tártöff

vökvi

Page 17: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

Andri Snær MagnasonErna KaaberGuðmundur Páll ÓlafssonHalldóra GeirharðsdóttirHalldóra RutHampiðjanHugrún HarðardóttirJóna Ágústa RagnheiðardóttirKolbrún HalldórsdóttirMax DagerPáll SteingrímssonSigurður SmárasonSmári MccarphyStálprýðiSveinn Ólafsson

17 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Page 18: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

18Bláa gullið

Page 19: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

19 Borgarleikhúsið 2009 –2010

Page 20: ÆVINTÝRAFERÐ UM UNDRAHEIMA VATNSINScharlotteboving.com/images/portfolio/blaa gullid program.pdf · okkur saman. Vatn læknar og vatn róar. Vatn er eilíft, – þannig að kannski

20Bláa gullið

Opið út í samstarfi við