foreldrakönnun leikskóla 2007

21
Allir leikskólar samtals

Upload: iris-kristjansdottir

Post on 24-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Viðhorfskönnun foreldra til leikskóla 2007.

TRANSCRIPT

Page 1: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Allir leikskólar samtals

Page 2: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Ég er ánægð/-ur með leikskóla barnsins míns.

Mjög sammála = 147 (63 prósent)

Frekar sammála = 79 (33 prósent)

Frekar ósammála = 6 (2 prósent)

Mjög ósammála = 1 (0 prósent)

Veit ekki = 0 (0 prósent)

Page 3: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Barninu mínu líður vel í leikskólanum.

Mjög sammála = 165 (71 prósent)

Frekar sammála = 60 (25 prósent)

Frekar ósammála = 7 (3 prósent)

Mjög ósammála = 0 (0 prósent)

Veit ekki = 0 (0 prósent)

Page 4: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Mér finnst aðbúnaður (húsnæði, búnaður) í skólanum góður.

Mjög sammála = 79 (34 prósent)

Frekar sammála = 101 (43 prósent)

Frekar ósammála = 32 (13 prósent)

Mjög ósammála = 15 (6 prósent)

Veit ekki = 3 (1 prósent)

Page 5: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Uppeldis- og menntunarstefna leikskólans er skýr og aðgengileg .

Mjög sammála = 87 (37 prósent)

Frekar sammála = 98 (42 prósent)

Frekar ósammála = 30 (12 prósent)

Mjög ósammála = 4 (1 prósent)

Veit ekki = 13 (5 prósent)

Page 6: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Ég get leitað uppeldislegra ráða hjá starfsmönnum leikskólans

Mjög sammála = 84 (36 prósent)

Frekar sammála = 78 (33 prósent)

Frekar ósammála = 26 (11 prósent)

Mjög ósammála = 8 (3 prósent)

Veit ekki = 35 (15 prósent)

Page 7: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Starfsmenn upplýsa mig þegar vel gengur hjá barninu mínu.

Mjög sammála = 101 (43 prósent)

Frekar sammála = 83 (35 prósent)

Frekar ósammála = 34 (14 prósent)

Mjög ósammála = 13 (5 prósent)

Veit ekki = 1 (0 prósent)

Page 8: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Ég tek virkan þátt í foreldrastarfi leikskólans.

Mjög sammála = 49 (21 prósent)

Frekar sammála = 79 (33 prósent)

Frekar ósammála = 64 (27 prósent)

Mjög ósammála = 34 (14 prósent)

Veit ekki = 7 (3 prósent)

Page 9: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Leikskólinn kemur vel til móts við þarfir barnsins míns.

Mjög sammála = 124 (53 prósent)

Frekar sammála = 83 (35 prósent)

Frekar ósammála = 15 (6 prósent)

Mjög ósammála = 3 (1 prósent)

Veit ekki = 7 (3 prósent)

Page 10: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Í leikskólanum eru gerðar eðlilegar kröfur til barnsins míns.

Mjög sammála = 149 (63 prósent)

Frekar sammála = 66 (28 prósent)

Frekar ósammála = 6 (2 prósent)

Mjög ósammála = 2 (0 prósent)

Veit ekki = 10 (4 prósent)

Page 11: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Barnið mitt fær viðeigandi þjónustu af hálfu leikskólans ef það á í erfiðleikum.

Mjög sammála = 99 (42 prósent)

Frekar sammála = 63 (27 prósent)

Frekar ósammála = 12 (5 prósent)

Mjög ósammála = 7 (3 prósent)

Veit ekki = 52 (22 prósent)

Page 12: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Viðfangsefni í leikskólanum sýnast áhugaverð fyrir barnið mitt.

Mjög sammála = 126 (54 prósent)

Frekar sammála = 88 (38 prósent)

Frekar ósammála = 8 (3 prósent)

Mjög ósammála = 2 (0 prósent)

Veit ekki = 7 (3 prósent)

Page 13: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Upplýsingastreymi frá leikskólanum er gott.

Mjög sammála = 81 (34 prósent)

Frekar sammála = 104 (44 prósent)

Frekar ósammála = 27 (11 prósent)

Mjög ósammála = 15 (6 prósent)

Veit ekki = 6 (2 prósent)

Page 14: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Starfsfólk tekur vel á móti barninu mínu

Mjög sammála = 175 (75 prósent)

Frekar sammála = 47 (20 prósent)

Frekar ósammála = 7 (3 prósent)

Mjög ósammála = 4 (1 prósent)

Veit ekki = 0 (0 prósent)

Page 15: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Foreldrar mæta opnu og jákvæðu viðmóti starfsfólks

Mjög sammála = 148 (63 prósent)

Frekar sammála = 68 (29 prósent)

Frekar ósammála = 14 (6 prósent)

Mjög ósammála = 1 (0 prósent)

Veit ekki = 1 (0 prósent)

Page 16: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Börnin fá hollan og næringaríkan mat í leikskólanum

Mjög sammála = 118 (50 prósent)

Frekar sammála = 86 (36 prósent)

Frekar ósammála = 15 (6 prósent)

Mjög ósammála = 7 (3 prósent)

Veit ekki = 7 (3 prósent)

Page 17: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Framfarir barnsins míns eru í samræmi við væntingar mínar.

Mjög sammála = 152 (65 prósent)

Frekar sammála = 67 (28 prósent)

Frekar ósammála = 8 (3 prósent)

Mjög ósammála = 1 (0 prósent)

Veit ekki = 4 (1 prósent)

Page 18: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Heimasíða leikskólans er gagnleg og upplýsandi

Mjög sammála = 91 (39 prósent)

Frekar sammála = 81 (34 prósent)

Frekar ósammála = 34 (14 prósent)

Mjög ósammála = 10 (4 prósent)

Veit ekki = 16 (6 prósent)

Page 19: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Starfsfólk kveður barnið mitt á vingjarnlegan hátt í lok dags

Mjög sammála = 166 (71 prósent)

Frekar sammála = 55 (23 prósent)

Frekar ósammála = 8 (3 prósent)

Mjög ósammála = 4 (1 prósent)

Veit ekki = 0 (0 prósent)

Page 20: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Við erum sátt við fyrirkomulag sumarleyfisins í sumar

Mjög sammála = 165 (71 prósent)

Frekar sammála = 45 (19 prósent)

Frekar ósammála = 12 (5 prósent)

Mjög ósammála = 5 (2 prósent)

Veit ekki = 5 (2 prósent)

Page 21: Foreldrakönnun leikskóla 2007

Okkur/mér finnst umhverfi (lóð og aðgengi) í leikskólanum gott

Mjög sammála = 95 (41 prósent)

Frekar sammála = 79 (34 prósent)

Frekar ósammála = 30 (12 prósent)

Mjög ósammála = 25 (10 prósent)

Veit ekki = 2 (0 prósent)