vr viðtal við magnús l. sveinssonaðild að ferðanefnd stéttarfélaganna eiga alþýðu-samband...

14
blaðið 3. tbl. 24. árg. – Maí 2002 – Upplag: 20.500 VR VR Á fjölskylduhátíð í Laugardal á frídegi verslunarmanna árið 2000 Mynd: Kristján Maack Veigamiklar breytingar á lögum VR Veigamiklar breytingar á lögum VR Viðtal við Magnús L. Sveinsson: Viðtal við Magnús L. Sveinsson: Aðalfundur 2002: Aðalfundur 2002: Baráttumál og mannréttindi LÍV flytur á skrifstofu VR Þjónustuver opnað á Akranesi 6% lágmarks- launahækkun Baráttumál og mannréttindi LÍV flytur á skrifstofu VR Þjónustuver opnað á Akranesi 6% lágmarks- launahækkun

Upload: others

Post on 23-Mar-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

blaðið3. tbl. 24. árg. – Maí 2002 – Upplag: 20.500

VRVR

Á fjölskylduhátíð íLaugardal á frídegiverslunarmanna árið 2000Mynd: Kristján Maack

Veigamiklar breytingará lögum VRVeigamiklar breytingará lögum VR

Viðtal við Magnús L. Sveinsson:Viðtal við Magnús L. Sveinsson:

Aðalfundur 2002:Aðalfundur 2002:

Baráttumál ogmannréttindi

LÍV flytur á skrifstofu VR

Þjónustuver opnað á

Akranesi

6% lágmarks-launahækkun

Baráttumál ogmannréttindi

LÍV flytur á skrifstofu VR

Þjónustuver opnað á

Akranesi

6% lágmarks-launahækkun

Page 2: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

VRblaðið

2

ÚÚttggeeffaannddii:: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar – Sími 510 1700 – Fax 510 1717Netfang: [email protected] – Heimasíða: www.vr.is

ÁÁbbyyrrggððaarrmmaaððuurr:: Gunnar Páll Pálsson

RRiittssttjjóórrii:: Anna Björg Siggeirsdóttir

ÚÚttlliitt:: Ólafur Gaukur

UUmmbbrroott oogg pprreennttvviinnnnssllaa:: Prentmet ehf.

FFoorrssííððuummyynndd:: Kristján Maack

SSttaarrffssffóóllkk áá sskkrriiffssttooffuu::Gunnar Páll Pálsson formaður, Guðmundur B. Ólafs-son lögfræðingur, Magnús L. Sveinsson, SigurlaugHilmarsdóttir fjármálastjóri, Elías Magnússon, for-stöðumaður kjaramáladeildar, Alda Sigurðardóttir,Anna Björg Siggeirsdóttir, Auður Búadóttir, ÁrniLeósson, Bertha Biering, Björn Halldór Björnsson,Einar M. Nikulásson, Elín Sveinsdóttir, ElísabetMagnúsdóttir, Elvar Níelsson, Grétar Hannesson,Guðrún Erla Hafsteinsdóttir, Guðrún ÞorgerðurHlöðversdóttir, Gunnar Kristinn Hilmarsson,Hafsteinn J. Hannesson, Hansína Gísladóttir, HarpaGunnarsdóttir, Heiða Björg Tómasdóttir, KristínSveinsdóttir, Laufey Eydal, Rannveig Rögnvalds-dóttir, Reynir Jósepsson, Rósmarý Úlfarsdóttir,Sigrún Viktorsdóttir, Snorri Kristjánsson, SteinunnBöðvarsdóttir, Þorgerður Sigurðardóttir, ÞorgrímurGuðmundsson og Þórunn Jónsdóttir.

SSttjjóórrnn VVeerrzzlluunnaarrmmaannnnaaffééllaaggss RReeyykkjjaavvííkkuurr::Gunnar Páll Pálsson formaður, Stefanía Magnús-dóttir varaformaður, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir ritari.

Meðstjórnendur: Benedikt Vilhjálmsson, EddaKjartansdóttir, Bjarndís Lárusdóttir, Gunnar Böðv-arsson, Kolbeinn Sigurjónsson, Kristín Sigurðar-dóttir, Rannveig Sigurðardóttir, Sigurður Sigfússon,Sigrún Baldursdóttir, Steinar J. Kristjánsson og ValurM. Valtýsson, Valdís Haraldsdóttir.

Varamenn: Ingveldur Sigurðardóttir, Jón Magnússonog Þorlákur Jóhannesson.

SSttjjóórrnn OOrrllooffssssjjóóððss VVRR::Benedikt Vilhjálmsson, Grétar Hannesson, ReynirJósepsson, Valur M. Valtýsson, Bjarndís Lárusdóttirog Sigurður Sigfússon.

SSttjjóórrnn SSjjúúkkrraassjjóóððss VVRR::Gunnar Páll Pálsson, Steinar J. Kristjánsson,Benedikt Vilhjálmsson, Kolbeinn Sigurjónsson ogStefanía Magnúsdóttir.

FFrraammkkvvææmmddaassttjjóórrnn FFrrææððsslluussjjóóððss VVRR::Rannveig Sigurðardóttir, Sigrún Baldursdóttir,Bjarndís Lárusdóttir, Edda Kjartansdóttir og SigurðurSigfússon.

VR blaðið er blað félagsmanna VerzlunarmannafélagsReykjavíkur og Verslunarmannfélags Akraness

Nýlega heiðraði VR í sjötta sinn Fyrirtækiársins. Hugmyndin með þessari viðurkenn-ingu er að gefa félagsmönnum og stjórn-endum fyrirtækja mælikvarða á starfsum-hverfi með það að leiðarljósi að það verði tilþess að það batni enn frekar. Fjölmargarrannsóknir hafa sýnt fram á mikla fylgni milliþeirra aðstæðna sem fyrirtæki skapa starfs-mönnum sínum og árangurs þeirra.

Valið á Fyrirtæki ársins byggir á viðhorfs-könnun þar sem launþegar gefa vinnustaðsínum einkunn með því að svara yfir 50spurningum um vinnustað sinn. Aðferða-fræði könnunarinnar byggir á rannsóknumBandaríkjamannsins dr. Roberts Leveringssem undanfarna tvo áratugi hefur sérhæftsig í vinnustaðarannsóknum og ráðgjöf tilfyrirtækja. Rannsóknir hans hafa leitt í ljós aðvellíðan starfsfólks hefur áhrif á afköst fyrir-tækisins, ímynd þess og samkeppnisstöðu.Rannsóknarstofnun Leverings, Great Placeto Work Institute, gefur árlega út bókina „100bestu vinnustaðir Bandaríkjanna“. Niður-stöðurnar njóta almennrar viðurkenningarsem áreiðanlegur mælikvarði á hvað gerifyrirtæki að eftirsóttum vinnustað semstendur undir væntingum starfsmanna semog stjórnenda.

Hugmyndafræðin sem býr að baki Fyrir-tæki ársins er sú að innra starfsumhverfifyrirtækja hafi meiri áhrif á afkomu þeirra enytri rekstrarskilyrði. Þættir á borð við tækni,fjármagn, vaxtastig, verðbólgu, gengis- ogverðlagsþróun koma með svipuðum hættivið afkomu allra fyrirtækja og skipta þegar

upp er staðið því minna máli en mannauðurfyrirtækisins. Þau fyrirtæki sem einhverrahluta vegna virkja illa eða ekki mannauðsinn, geta hvorki fært sér í nyt hagstæð ytriskilyrði, né brugðist við neikvæðum rekstrar-skilyrðum eða utanaðkomandi áföllum.Niðurstöður könnunarinnar eru starfs-mönnum og fyrirtækjum því hafsjór af fróð-leik um starfsaðstöðu hverju sinni, veitaupplýsingar um þróun yfir tíma, um einstakaþætti og samanburð við önnur fyrirtæki.

Háskólinn í Reykjavík, sem var að takaþátt í könnuninni í fyrsta skipti, varð hlut-skarpastur í flokki stærri fyrirtækja með 50starfsmenn eða fleiri. Í öðru sæti varð Teymihf. og Anza hf. hafnaði í því þriðja. Tandur hf.varð hlutskarpast í flokki minni fyrirtækjaþriðja árið í röð. Í öðru sæti varð Dressmanná Íslandi ehf. og í því þriðja hafnaði AmadeusÍsland hf. Minni fyrirtæki eru með 49 eðafærri starfsmenn en að minnsta kosti 5félagsmenn í VR eða VA.

Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar íblaðinu Þitt mál sem VR gefur út og dreift varmeð Morgunblaðinu 8. júní sl. Nánar er sagtfrá könnuninni á vef VR www.vr.is og einniger bæklingur með niðurstöðunum fáanlegurá skrifstofu VR.

Við viljum hvetja alla til að nýta sér þessarupplýsingar til að gera góða vinnustaði ennbetri. Jafnframt óskum við vinningshöfum ogstarfsmönnum þeirra til hamingju með titilinnFyrirtæki ársins 2002.

GPP

Fyrirtæki ársins í sjötta sinn

Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, tekur við viðurkenninguúr hendi Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR.

Mynd: Gunnar Kr. Hilmarsson

Page 3: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

3

OPIÐ GOLFMÓT VROPIÐ GOLFMÓT VRGolfmót VR verður haldið um

verslunarmannahelgina, laugar-daginn 3. ágúst nk., á hinumglæsilega velli GR í Grafarholti.Leikið verður með punktafyrir-komulagi með og án forgjafar.Vegleg verðlaun í boði. Veitt verðasérstök verðlaun til VR félaga sem

nær bestum árangri. Öllum erheimil þátttaka en fjöldi þátttak-enda er takmarkaður þar sem ræster út á öllum teigum samtímis.Mótið er haldið í samstarfi viðGolfklúbb Reykjavíkur. Nánarauglýst síðar í dagblöðum og áwww.vr.is

Skrifað hefur veriðundir samkomulag milliVerzlunarmannafélagsReykjavíkur (VR) ogVerslunarmannafélagsHafnarfjarðar (VH) umsamstarf félaganna semmiðar að því að aukavalfrelsi félagsmannaum félagsaðild. Samn-ingurinn gerir m.a. ráðfyrir því að starfsmennfyrirtækja, sem flytjastarfsemi frá Hafnar-firði til Reykjavíkur eðaöfugt, eigi þess kost aðhalda félagsaðild í þvífélagi sem þeir voru ífyrir flutninginn.Samningurinn gildir til1. janúar árið 2004.

VR og VH starfa á sama at-vinnusvæði. Á undanförnumárum hefur orðið sú breyting aðstarfsemi fyrirtækja hefur íauknum mæli flust á millifélagssvæða félaganna eða þauhalda uppi starfsemi á báðumsvæðum. Slíkt hefur leitt tilóvissu og ósættis um félagsaðildstarfsmanna þessara fyrirtækja.VR og VH eru sammála um að

slíkir árekstrar megi ekki verðatil þess að launafólk kjósi aðstanda utan félaga.

Í samstarfssamningi félag-anna, sem undirritaður var mið-vikudaginn 20. mars 2002, segirað í þeim tilvikum þegar fyrir-tæki flytji á milli félagssvæðaséu félögin sammála um aðvirða skuli óskir félagsmannaum félagsaðild. Starfsmenn semhefja störf hjá viðkomandi fyrir-tæki eftir flutning eigi hinsvegar að vera í því félagi sem erstarfandi á félagssvæðinu.

Þá gerir samningurinn ráðfyrir að starfsmenn fyrirtækjasem hafa starfsemi á félags-svæðum beggja félaga hefjifélagsaðild á þeim stað þar semráðning hefst. Flytji þeir ávinnustað á félagssvæði hinsfélagsins skal þeim gefinnkostur á að halda félagsaðild íþví fyrirtæki sem þeir voru ífyrir.

Samstarfsnefnd félaganna,skipuð tveimur fulltrúum fráhvoru félagi, hefur það hlutverkað fjalla um ágreining sem uppkann að koma við framkvæmdsamkomulagsins. Þá á nefndineinnig taka til umfjöllunar óskirfélagsmanna um áframhaldandiaðild að öðru hvoru félaganna, íþeim tilvikum sem ekki fallaundir forsendur samkomulags-ins.

VR og VH semja um aukið valfrelsi félagsmanna

um félagsaðild

Eftir að samstarfs-samningur var gerðurmilli VR og VA um sl.áramót, var ákveðið aðopna þjónustuver á Akra-nesi til þess að bætasímaþjónustu VR. Ráðnirvoru fjórir nýir starfs-menn, auk þess sem Mál-fríður Þorkelsdóttir,

starfsmaður skrifstof-unnar á Akranesi, fer ífullt starf og mun stjórnaþjónustuveri félagsinsþar. Við þetta mun opn-unartími skrifstofunnar áAkranesi lengjast veru-lega og verður frá kl.8:30 - 16:30 alla virkadaga.

Starfsmenn félagsins á Akra-nesi verða auk Málfríðar, JúníaÞorkelsdóttir, Dóra Björk Scott,Sigrún Svava Gísladóttir ogSigrún Esther Guðmundsdóttir.

Fyrirhugað er að starfsemin áAkranesi hefjist þann 1. sept-ember nk. og verður staðsett áKirkjubraut 40, þ.e. á sama staðog skrifstofa verslunarmanna-félagsins var áður, en leigt hefurverið viðbótarhúsnæði undirstarfsemina.

ÞJÓNUSTUVER VR Á AKRANESIÞJÓNUSTUVER VR Á AKRANESIHér verður aðsetur VR á Skaganum, að Kirkjubraut 40.

Mynd: Björn H. Björnsson

Page 4: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

8-248-24Opið alla daga

AÐRAR VERSLANIR LYFJU

KringlunniOpið virka daga kl. 10-19, laugard. kl. 10 -18Garðatorgi í GarðabæOpið virka daga kl. 9 -18 og laugard. kl. 10-14

Setbergi í HafnarfirðiOpið virka daga kl. 10-19 og laugard. kl. 10-16SpönginniOpið virka daga kl. 9 -19, laugard. kl. 10 -16

LaugavegiOpið virka daga kl. 9-19 og laugard. kl. 10-16SmáralindOpið virka daga kl. 11-20, laugard. kl. 10 -18 og sunnud. kl. 12-18

Lyfju Smáratorgiogí Lyfju Lágmúla

Hér birtast myndir af nýjum trúnaðarmönnum VR semsóttu námskeið fyrir trúnaðarmenn hjá félaginu, dagana9., 10., 16. og 17. apríl sl. Myndir vantar af tveim

trúnaðarmönnum, þeim Valgerði Helgu Einarsdóttur,Hagkaup Eiðistorgi, og Jóhönnu Lilju Hólm, HagkaupSkeifunni. Dagrún Árnadóttir,

Össur.Björk Felixdóttir,

Kaupþing - Banki hf.

Sædís Steingrímsdóttir,Lyfja Lágmúla.

Þórunn Hjartardóttir,Lyfja Smáratorgi.

Sigurður Óskarsson,Tjónaskoðun VÍS.

Eva Hrund Willatzen,BYKO Breiddinni.

Þorbjörg Sigurðardóttir,Flugleiðir Kringlunni.

Gunnar J. Gunnarson,Eimskipafélag Íslands.

Anna Sesselja Harðar-dóttir, Úrval Útsýn.

Kristinn Friðriksson,Neyðarlínan.

Helga Sigrún Sveinsdóttir,Hagkaup Smáranum.

Stefán G. Aðalsteinsson,BYKO Breiddinni.

Ásta Ágústsdóttir,Íslensk-ameríska.

Auður Karitas Ásgeirs-dóttir, Zara tískuverslun.

Jón Ægir Baldursson,BYKO Hringbraut.

Guðlaug Birna Aradóttir,Jónar flutningamiðstöð.

Anna Jónsdóttir,Hótel Saga.

Jón Kristjánsson,Merking ehf.

Olga Sigurðardóttir,Austurbakki.

Hulda Petersen,Osta- og smjörsalan.

NÝIR TRÚNAÐARMENN VRNÝIR TRÚNAÐARMENN VRá vinnustöðum

4

Page 5: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

5

FERÐANEFND STÉTTARFÉLAGANNAFERÐANEFND STÉTTARFÉLAGANNA

Stéttarfélagstilboð 2002

Sumardagur í Reykjavík.

Á VÆNGJUM ÞÖNDUMStéttarfélagsfargjöld með Flugfélagi Íslands

Báðar leiðir Skattur Verð

Akureyri AEY 9.500 330 kr. 9.830

Egilsstaðir EGS 9.500 330 kr. 9.830

Höfn HFN 9.500 330 kr. 9.830

Ísafjörður ÍFJ 9.500 330 kr. 9.830

Ef tveir fullorðnir ferðast saman borga börn hálft barnafargjald. Skilmálar: Bóka verður fargjald í síðasta lagi 5 sólarhringum fyrir brottför.Lágmarksdvöl er 2 sólarhringar. Hámarksdvöl er 1 mánuður.Stéttarfélagsfargjöld eru seld á sölustöðum Flugfélags Íslands. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 570 3030.

Kannið tilboð á netinu: www.flugfelag.is

GISTINGbjóða sérstakt stéttarfélagstilboð á Scan+afsláttarkortinu. Scan+ kortið veitir 10 – 40%afslátt á gistingu á Fosshótelum innanlandsallt árið, mismunandi eftir tíma og stað og5. hver nótt er frí. Þá gefur Scan+ kortiðafslátt á hótelum í Skandinavíu, Belgíu,Þýskalandi og Hollandi yfir sumarmánuðina.

HHeeiillssáárrsshhóótteell::

Fosshótel Lind, ReykjavíkFosshótel Reyðarfjörður, ReyðarfirðiFosshótel Húsavík, HúsavíkFosshótel Ingólfur, Selfoss

SSuummaarrhhóótteell::

Fosshótel Höfði, ReykjavíkFosshótel Bifröst, BorgarfirðiFosshótel Áning, SauðárkrókiFosshótel Laugar, ReykjadalFosshótel Hallormsstaður, HallormsstaðFosshótel Valaskjálf, EgilsstöðumFosshótel Vatnajökull, við Höfn í Hornafirði

Frá Húsavík.

BÍLALEIGAEftirfarandi aðilar bjóða sérstök tilboð á bílaleigubílum:

Bílaleiga Akureyrar Sími: 568 6915 www. eurocar.is

Hertz Sími: 5050 111 www.hertz.is

Avis Sími: 591 4000 www.avis.is

MEIRI UPPLÝSINGARFrekari upplýsingar um stéttarfélagsverð erhægt að fá hjá aðildarfélögum Ferðanefndarstéttarfélaganna og á vef þeirra.

HÓTEL ATLANTIS - REYKJAVÍKSími 588 0000Tilboð í herbergi, stúdíó-íbúðir og bílaleigubíla.

AðildAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna –orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og fiskimannasambandÍslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Lands-samband eldri borgara, Blaðamannafélag Íslands,Kennarasamband Íslands, Vélstjórafélag Íslands,Félag bókagerðarmanna, Verkstjórasamband Íslands,Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag tanntækna og að-stoðarfólks tannlækna og Félag ísl. stjórnunarst. áKeflavíkurflugvelli.

Aðild

FOSSHÓTEL Sími 562 4000 · www.fosshotel.is

Mynd: Pálmi Guðmundsson

Mynd: Morgunblaðið/Árni Sæberg

Page 6: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

FRÍDAGURVERSLUNAR-

MANNA ÍLAUGARDAL

Að þessu sinni berfrídag verslunarmannaupp á 5. ágúst og verðurað tilhlutan VR haldiðupp á daginn í Laugar-dalnum eins og undan-farin ár. Þar mun aðvanda verða margt tilskemmtunar fyrir allafjölskylduna og frítt inn ígarðinn í tilefni dagsins.

6

LÍV flytur áskrifstofu VR

að gætt verði áframhaldandi að-halds í verðlagsmálum, verð-bólgu verði haldið í skefjun ogað vextir verði lækkaðir ennfrekar.

Ingibjörg R. Guðmundsdóttirvar endurkjörin formaður sam-bandsins til næstu tveggja ára.Aðalmenn í framkvæmdastjórntil tveggja ára voru kjörin þauGunnar Páll Pálsson, ÚlfhildurRögnvaldsdóttir, BenediktVilhjálmsson, Kristín M. Björns-dóttir og Sólveig Haraldsdóttir.

Til eins árs voru kjörin þau ValurM. Valtýsson, Guðrún Erlings-dóttir, Grétar Hannesson,Guðbrandur Einarsson ogGuðmundur B. Ólafsson.Eftirtalin voru kjörin varamenntil eins árs: Gunnar Kristmunds-son, Júnía Þorkelsdóttir, StefaníaMagnúsdóttir, Finnur Magnús-son, Edda Kjartansdóttir, HjörturGeirmundsson, Páll H. Jónsson,Ágúst Óskarsson, GunnarBöðvarsson og Bjarndís Lárus-dóttir.

23. ÞING LÍV23. ÞING LÍV

1290 manns þáðu kaffiveitingar á Hótel Íslandi íboði VR eftir kröfugönguna 1. maí. Góð þátttaka varí göngunni sem gekk fylktu liði undir fánum og lúðra-blæstri niður á Ingólfstorg þar sem útifundurinn varhaldinn.

Á LÍV þingi.

Samþykkt var á 23.þingi Landssambandsíslenzkra verzlunar-manna dagana 3.-4. maísl. að gera umfangs-miklar breytingar árekstri sambandsins.Gert er ráð fyrir því aðgerður verði samningurvið VerzlunarmannafélagReykjavíkur um rekstur,til ársloka 2004 og aðsambandið flytji starf-semi sína á skrifstofuVR 1. október 2002.

Um sameiginlegan rekstur áýmsum sviðum verður að ræðaog nánara samstarf félaga enáður hefur verið. Megintilgang-urinn með breytingunum, er aðauka samvinnu og samstöðuaðildarfélaganna, fjölga sam-starfsverkefnum, tryggja aukiðsamstarf við undirbúning og gerð

kjarasamninga, styrkja þátt-tökuna í Alþýðusambandinu og íerlendu samstarfi og nýta beturstarfsfólk og fjármuni. Valdssviðþings, framkvæmdastjórnar ogaðildarfélaga haldast aftur á mótióbreytt.

Þing árlegaTalsverðar breytingar voru

gerðar á lögum sambandsins.Framvegis verða haldin þingárlega, í stað annars hvers árseins og áður. Fækkað var í stjórnúr 21 fulltrúa í 11. Helmingurstjórnarmanna skal kosinn áþingi ár hvert, nema formaður,sem er kosinn til tveggja ára.Í fyrsta sinn er helmingurstjórnar kosinn til tveggja ára.

Á þinginu var samþykktályktun um kjara- og efnahags-mál, þar sem lýst er ánægjumeð þann árangur sem náðsthefur í verðlagsmálum og þættiASÍ í aðgerðum gegn verðbólgu.Þingið leggur áherslu á aðforsenda þess að kaupmátturlaunafólks verði tryggður, er

UPPSTIGNINGARDAGUR– SÍÐDEGISKAFFI

Að venju var samkoma eldri borgaraá Hótel Íslandi á uppstigningardag velsótt, en 640 manns hlýddu á hátíðar-dagskrá og þáðu kaffiveitingar í boðiVR þann dag. Ræðumaður dagsins var

fyrrverandi formaður félagsins, MagnúsL. Sveinsson. Var að vanda gerðurgóður rómur að máli hans og sama másegja um vönduð skemmtiatriði sem áeftir fóru og glöddu hverja sál.

Mynd: K. Maack.

1. MAÍ1. MAÍ

Mynd: Gunnar Kr. Hilmarsson

Kaffisamsæti á uppstigningardag. Mynd: Gunnar Kr. Hilmarsson

Mynd: Grétar Hannesson

Page 7: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og
Page 8: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

Það er létt yfir Magn-úsi L. Sveinssyni þegarblaðamaður hittir hann ááttundu hæð í Húsi versl-unarinnar í óvenju hrein-legri og óreiðulausriskrifstofu. Magnús erbúinn að tæma hana afgögnum sínum og papp-írum og er að setjast íhelgan stein eftir að hafahelgað VR krafta sína í42 ár.

„Ég sagði við starfsfólkið aðmér hefði létt eftir að ég var búinnað taka til, því ég hefði fundiðskrifborðið,“ segir hann og brosir.„Þegar ég verð búinn að ganga fráverkefnum, sem ekki var lokið, enallir skápar eru fullir af þeim, þáætla ég bara að taka það rólega.Ég segi að ég gangi nú áhyggju-laus til svefns og vakni kærulaus.“

Um 10% lands-manna í VR

Það hafa miklar breytingarorðið á umhverfi og starfssviði

VR frá því Magnús kom til starfafyrir 42 árum, en hann hefur veriðformaður í 22 ár. „Þegar ég varráðinn framkvæmdastjóri til VR1960, voru félagsmenn 1.800. Núeru þeir um 20 þúsund og 30 þús-und alls á skrá hjá félaginu.Þannig að segja má að rúmlega10% landsmanna séu í VR,“ segirhann.

„Þegar ég byrjaði hjá VR, þávar ég eini starfsmaðurinn, en eftirnokkrar vikur, var ráðin stúlkahálfan daginn. Í dag eru 35 starfs-menn hjá félaginu. Þegar ég byrj-aði þá var það fyrirbrigði ef sím-inn hringdi. Í dag mælast þúsundhringingar inn á hverjum degi.“

Áfangar sem nú þykja sjálfsögð mannréttindi

Það hafa líka orðið miklarkjaralegar breytingar. „Um 1960snerust samningarnir fyrst ogfremst um lágmarkslaun og vinnu-tíma. Þá vóg þungt afgreiðslutímiverslana vegna þess að vinnutímiafgreiðslufólks réðist að stórumhluta af honum. Þá var ekkisjúkrasjóður, ekki orlofssjóður,ekki fræðslusjóður og verslunar-

menn höfðu ekki rétt til atvinnu-leysisbóta eins og aðrir launþegar.VR þurfti að heyja 7 daga verkfallárið 1966 til þess að fá rétt til at-vinnuleysisbóta eins og aðrir.“

„Það er til marks um breyttantíðaranda að nú er litið á atvinnu-leysistryggingasjóð sem sjálfsögðmannréttindi, en við skulum ekkigleyma því, að þannig var þaðekki árið 1955. Þá þurfti lægstlaunaða fólkið á höfuðborgar-svæðinu, verkakonur og verka-menn, að heyja 6 vikna verkfall tilað knýja fram þessa réttarbót.“

Enn samið um mikilvægarkjarabætur

„Okkur tókst að fá aðild aðsjúkrasjóði árið 1979, en verslun-armenn höfðu verið skildir eftir1974, þegar aðrir fengu sjúkra-sjóð, vegna þess að verslunar-menn voru með ívið betri ákvæði íkjarasamningum en aðrir umgreiðslur í veikindaforföllum ogþess vegna talið réttlætanlegt aðskilja þá eftir,“ segir Magnús.

Vinnuvikan hefur styst umnærri tíu klukkustundir frá árinu1960. „Þá var hún 48 stundir.

Vinnuvikan telst núna 5 dagar ístað 6 daga áður, þegar laugar-dagar töldust til dagvinnu,“ segirMagnús. „ Lágmarksorlof var 12dagar og laugardagar meðtaldir áþessum tíma, en er núna 24 dagarog laugardagar ekki meðtaldir.“

Enn er verið að semja ummikilvægar kjarabætur. „Árið2000 sömdum við um starfs-menntasjóð, sem vinnuveitendurgreiða í, sem var í fyrsta skiptisem samið var um framlag ístarfsmenntasjóð fyrir ófaglærða.VR var líka fyrst til að semja um2% framlag vinnuveitenda í sér-eignalífeyrissjóð, það gerðisteinnig árið 2000.“

Magnús heldur áfram að rifjaupp – af nógu er að taka. „Ekkimá gleyma fæðingarorlofinu, ennærri tveimur árum áður en löginum fæðingarorlof tóku gildi,1. janúar 2001, hafði VR, eittfélaga, greitt félagsmönnumsínum fæðingarorlof.“

Ef borinn er saman nýi oggamli tímann, þá segir Magnúsmerkilegt hversu margir áfangarhafi unnist. „Þó menn telji þettaallt sjálfsögð mál í dag og sumtsjálfsögð mannréttindi, þá skulumvið ekki gleyma því að launþegar,

oft lægst launaða fólkið, þurftu aðfærta miklar fórnir til þess aðtryggja mörg af þessum réttindum.Ég er ansi hræddur um að fólkibrygði í brún, ef allt það semsamið hefur verið um á síðustufjórum áratugum hyrfi út af borð-inu, og menn þyrftu að sætta sigvið þau kjör, sem þá voru.“

Miðstýrð samn-ingagerð ekki í takt við tímann

Miklar breytingar hafa orðiðá kjarabaráttunni á síðastliðnumárum og hefur VR verið í leiðandihlutverki. „Við höfðum lengihaldið því fram að miðstýrðsamningagerð, sem verið hefurum margra áratuga skeið, ætti ekkilengur rétt á sér og væri ekki ítakt við nútímann,“ segir Magnús.„Lengst af var málum þannigháttað að þrír eða fjórir mennsettust niður við borð og fundu úthvað fiskvinnslan í landinu þyldimiklar launabreytingar. Þegarþessir menn höfðu fundið það út,þá var ákveðið að öll önnur laun ílandinu skyldu hækka eins og hjáfiskvinnslunni, og ekkert tillittekið til afkomu annarra greina.“

Þetta leiddi til þess að fyrirnokkrum árum voru aðeins 5%félagsmanna VR á umsömdumlaunatöxtum, að sögn Magnúsar,því við samningagerð var ekkerttillit tekið til þess hvað starfs-greinar, sem félagsmenn VR unnuvið, þyldu í launagreiðslum. Ein-stakir vinnuveitendur höfnuðuþessari launastefnu VSÍ og 95%félagasmanna VR voru komnir álaun, sem voru ekki í neinu sam-ræmi við hina umsömdu launa-taxta. „Við sögðum þetta úreltfyrirkomulag, vildum brjótast útúr því og að samningar yrðugerðir á grundvelli afkomu ein-stakra starfsgreina, eða stórrafyrirtækja. Það tókst árið 1997,þegar fyrsta skrefið var stigið í aðsamningarnir tækju mið af þvísem starfsgreinarnar þyldu.“

Markaðslaunastefnaskilar árangri

VR óskaði einnig eftir því að ísamningana kæmu ákvæði um

markaðslaun. Og hvað er nú það?„Það eru þau laun sem í raun erugreidd á vinnumarkaðinum. Viðvildum gera launin sýnileg þannigað fólk gæti borðið sín laun samanvið það sem væri greitt í sam-svarandi starfsgreinum á vinnu-markaðinum. Við gerðum þvísamning um að launakannananirfæru fram þar sem launin yrðuopinberuð og árið 2000 var stigiðlengra skref í þessa átt. Nú eruákvæði um að launakannanir skuligerðar og allir félagsmenn eigi réttá persónulegu viðtali við sinnyfirmann, a.m.k. einu sinni á ári,þar sem þeir geta rætt um störf sínog hugsanlegar breytingar á starfs-kjörum. Launþeginn fær tækifæritil að koma með ábendingar umþað sem betur má fara hjá fyrir-tækinu og allir njóta góðs af, bæðivinnuveitandi og launþegar.“

Launakönnunin hefur veriðframkvæmd í 3 til 4 ár. „Viðgerðum könnun á því á síðasta árihvort fólk hefði fengið launaviðtalog kom í ljós að um 40% félags-manna höfðu fengið viðtal ognærri 70% af þeim hafði í kjölfarþess fengið kjör sín bætt. Þaðsegir okkur að þessi aðferðafræðihefur skilað sér til mikils meiri-hluta þess fólks sem hefur fengiðlaunaviðtölin. Auðvitað mun þaðtaka einhvern tíma að vinnu-markaðurinn líti á þetta sem

sjálfsagðan hlut og allir fái launa-viðtalið. En þegar litið er til þessað ekki er lengri tími en tvö ársíðan þetta skref var endanlegastigið í samningunum, þá er óhættað segja að markaðurinn hafibrugðist jákvætt við. Það er líkamikilvægt að launþegar geri sérgrein fyrir því, að launakannanireru tæki í kjarabaráttunni, þærskapa umræður og félagsmennverða með því virkir þátttakendurí kjara- og samningaferlinu.“

90% ánægð með nýjuhugmyndafræðina

Magnús segist hafa fundið aðfélagsmenn séu jákvæðir gagnvartþessari nýju hugmyndafræði umsamningaferli. „Við leituðum tilokkar félagsmanna fyrir samning-ana árið 2000 og sendum þeimhugmyndir um áhersluþættina ívæntanlegum samningum. Niður-staðan úr könnuninni var sú að um90% höfðu kynnt sér áherslurnar,s.s. styttingu vinnuviku, markaðs-laun, framlög í séreignasjóð ogstofnun endurmenntunarsjóðs.Yfir 90% voru mjög jákvæðir ogtöldu að við værum á réttri leið.Það segir okkur að félagsmenneru orðnir mjög virkir og takamikinn þátt í samningaferlinu og

Baráttumál í þá daga,sjálfsögð mannréttindi í dag

MAGNÚS L. SVEINSSON SEST Í HELGAN STEINEFTIR 42 ÁRA STARF HJÁ VR

„Það er til marks um breyttantíðaranda að nú er litið á at-vinnuleysistryggingasjóð semsjálfsögð mannréttindi, en viðskulum ekki gleyma því, aðþannig var það ekki árið 1955.Þá þurfti lægst launaða fólkið áhöfuðborgarsvæðinu, verka-konur og verkamenn, að heyja6 vikna verkfall til að knýjafram þessa réttarbót.“

�� Elísabet 2. Englandsdrottn-ing og Filippus maðurhennar í boði í Höfða 1990.F.v. Hanna Hofsdal,eiginkona Magnúsar,Magnús L. Sveinsson,forseti borgarstjórnar,Filippus, ÁstríðurThorarensen borgar-stjórafrú, Elísabet og DavíðOddsson borgarstjóri.

� Málin rædd á samninga-fundi 1986. F.v. BjörnÞórhallsson, formaður LÍV,Víglundur Þorsteinsson,formaður FÍI, GunnarFriðriksson, formaður VSÍ,og Magnús L. Sveinsson.

�Fámennur þingfundur

á Alþingi 1999.Hér ræða þeir málin

Tómas Ingi Olrich,núverandi menntamála-

ráðherra, og Magnús.

Hanna og Magnús með íslenska hundinn Trygg. Frh á næstu síðu �

Page 9: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

baráttunni fyrir bættum kjörum.Mér finnst það afskaplega þýð-ingarmikið, því með fyrri aðferða-fræðinni var hinn almenni laun-þegi ekki nema að litlu leyti þátt-takandi í undirbúningi og gerðkjarasamninganna.“

Magnús segir að verkalýðs-hreyfingin verði að beita alltöðrum aðferðum en áður til að náog höfða til félagsmanna. „Fólk erhætt að sækja fundi eins og áður.Meira að segja stjórnmálaflokk-arnir eru hættir að halda fram-boðsfundi í Reykjavík. Það erusjónvarpsstöðvarnar, sem haldaframboðsfundi þar sem frambjóð-endur flytja mál sitt og kjósendursitja heima í stofu og horfa á, efþeir nenna,“ segir Magnús. „Þegarkjarasamningar eru gerðir, erufjölmiðlar búnir að segja frá inni-haldi þeirra, áður en samninga-menn eru komnir heim til sín.Fjölmiðlarnir eru í samkeppni umað upplýsa alla um það sem er aðgerast jafnóðum og það gerist.“

Magnús segir að VR hafibrugðist við þessu með nýjumstarfsháttum. „Við áttuðum okkurá því að við þurftum að ná tilfélagsmanna með allt öðrum hættien áður, bæði vegna hinnar miklufjölgunar í félaginu og yfirburðahlutverki fjölmiðla í upplýsinga-flæði nútímans. Við höfum nýttokkur fjölmiðlana, bæði meðauglýsingum og blaðamanna-fundum vegna mála sem viðhöfum lagt áherslu á.

„Fræðslumálin eru mjög þýð-ingarmikill þáttur í hinni nýjuhugmyndafræði,“ segir Magnús.„Það er grundvallaratriði að komaskilaboðum sem greiðast til

félagsmanna, upplýsa þá sem bestum gang mála og undirbúa þáfyrir persónuleg viðtöl við sínayfirmenn. Við höfum haldið mörgslík námskeið, sem sótt hafa veriðaf fleiri hundruð manns. Þá höfumvið einnig verið með námskeiðfyrir konur til þess að efla þær íjafnréttisbaráttunni og hvetja þærtil þess að sækja út á vinnumark-aðinn og sækjast eftir ábyrgðar-stöðum, ekkert síður en karlarnir,og gera kröfur um ekki lægrilaun.“

Mikill heiður að fá jafnréttis-viðurkenningu

Launakannanir VR hafa sýntað karlar með sambærilegamenntun voru með um 18% hærrilaun fyrir sambærilega vinnu ogábyrgð. „Við höfum rekið mjögharðan áróður fyrir því að þessubili verði eytt, og samkvæmtlaunakönnun 2001, hefur þessitala lækkað í 16%. En betur má,ef duga skal,“ segir Magnús.„Margt hefur áunnist sem auð-veldar konum í baráttu sinni, aðsækja út á vinnumarkaðinn, s.s.fæðingarorlof og stytting vinnu-vikunnar, en í samningunum árið2000 voru verslunarmenn einastéttin sem gerði kröfu um og náðifram styttingu á vinnuvikunni umhálfa klukkustund. Um styttingu ávinnuvikunni hafði ekki veriðsamið um í þrjátíu ár. Viðsömdum líka um sveigjanleganvinnutíma og allt er þetta liður íþví að auðvelda fólki að sinnaþörfum fjölskyldu sinnar og at-vinnu.“

„Það var mjög ánægjulegt aðVR fékk jafnréttisviðurkenninguJafnréttisráðs á síðasta ári,“ segirMagnús. „Við höfum lagt miklaáherslu á jafnréttismálin að undan-förnu, og vöktum t.d. athygli álaunamuninum með eftirtektar-verðri auglýsingaherferð. Jafnrétt-isviðurkenningin er einhver mestiheiður sem stéttarfélagi hefurhlotnast.“

Strangir samninga-fundir og fyrsta verkfallið

Það hefur margt á daganadrifið á samningafundum ígegnum tíðina. „Áður fyrr gátusamningalotur staðið mánuðumsaman og þá stóðu fundir oft langtfram á nætur. Ég minnist þess aðsamningafundir fóru fram í Al-þingishúsinu á sjöunda ára-tugnum, Torfi Hjartarson var þáríkissáttasemjari. Þegar mönnumsýndist vera að styttast í samn-ingalok, þá lét Torfi loka húsinuog enginn fékk að fara út. Eittsinn gerðist það þó að ÞorvaldurGuðmundsson, heitinn, í Síld ogfisk, smyglaði sér út úr húsinu, fórút í verslun sína og sótti matar-föng. Ég held að sáttasemjari hafifullkomlega fyrirgefið honumþetta, þegar hann sá hvaða kræs-ingar hann kom með til baka.“

Eflaust hefur það nýst Magnúsiá löngum og ströngum samninga-fundum, að hann hefur stundaðlíkamsrækt. „Á mínum yngriárum var ég í frjálsum íþróttum,og síðar stundaði ég sund, synti4-5 daga í viku og þá jafnan þús-und metra,“ segir hann. „Ég fór

yfirleitt eftir vinnu og skildi þreyt-una eftir í sundlauginni. Síðan dróég úr sundinu, því ég eignaðst ís-lenskan hund og við fórum samaní göngutúra. Það voru góðarstundir, við vorum miklir vinir. Égvarð fyrir því á síðasta ári að hanndó blessaður, það var mikil sorg.Nú er ég farinn að stunda sundaftur. Ég tel að sundið sé ein bestalíkamsrækt sem völ er á, ef menntaka það alvarlega, það er ekkinóg að fara ofan í, maður verðurlíka að synda!“

Fyrsta verkfall VRVR fór í sitt fyrsta verkfall

10. janúar 1963. „Það voru auð-vitað mikil tímamót, en viðtöldum að ekki væri hægt að kom-ast hjá því að beita þessum neyð-arrétti,“ segir Magnús. „Þetta varviðkvæmur tími, jólin að nálgastog það gat orðið erfitt að heyjaverkfall í jólamánuðinum. Þaðreyndi því mikið á okkar félags-menn, en þeir stóðu sig mjög vel.Þetta var nokkuð grimm baráttaog verkfallsvörðum var ekki alls-staðar vel tekið. En það endaðimeð því að samningar náðust eftirfjóra daga. Haldinn var fundur ígamla Sjálfstæðishúsinu og kom-ust ekki allir inn í húsið og félags-menn stóðu úti á Austurvelli.Þarna náðum við fram þýðingar-miklum kjaraatriðum og vorusamningarnir samþykktir meðyfirgnæfandi meirihluta atkvæða.Þetta fyrsta verkfall VR var mikilfélagsleg reynsla, það var hvatn-ing fyrir félagsmenn að standasaman í kjarabaráttunni. Menn sáuað með samtakamættinum varhægt að ná fram bættum kjörum.“

Magnús rifjar upp skemmtilegasögu úr verkfalli verslunarmanna.„Þá gerðist það að verkfallsmennkomu í verslun í Keflavík á fyrstaverkfallsdegi og gerðu athuga-semd við að afgreiðslustúlkanværi í vinnunni. Þeir sögðu kaup-manninum að einungis eigendumog mökum þeirra væri heimilt aðvinna. Þeir fóru því fram á aðstúlkan legði niður vinnu og gerðihún það. Síðar um daginn komuþeir aftur í verslunina og var

stúlkan þá komin aftur til vinnu.Verkfallsverðirnir urðu hinirverstu og spurðu hverju þettasætti. Þá rétti kaupmaðurinn þeimskjal undirritað af fógeta, semstaðfesti að fógeti hefði gefið þausaman í hjónaband fyrr um daginnog stúlkan væri því í fullum rétti.Hvort þetta var góð uppskrift aðhjónabandi er mér ekki kunnugtum,“ segir Magnús og hlær.

Lífsreynsla að sitja á Alþingi

Magnús sat á Alþingi í febrúar1999, sem varaþingmaður. „Mérveittist sá heiður að sitja semvaramaður forsætisráðherrans,Davíðs Oddssonar, þó ég settistekki í stólinn hans,“ segir Magnúsog brosir. „Það var lífsreynsla útaf fyrir sig. Ég flutti þingsályktun-artillögu um úttekt á framtíðar-stöðu og þýðingu almannatrygg-ingakerfisins. Þessari tillöguminni var vel tekið, og ég heldþað sé almennt viðurkennt aðbrýnt sé að gera svona úttekt, þvílífeyrissjóðsmálin eru að blandastinn í kerfið og það þarf að sam-hæfa þessi tryggingakerfi.“

En var eitthvað sem komMagnúsi á óvart á þingi? „Já, þaðvirðist ekki mikið um að alþingis-menn sitji þingfundi. Fundir hefj-ast á því að greitt er atkvæði umað vísa málum til nefnda eða tilannarar eða þriðju umræðu. Þettatekur nokkrar mínútur og þá sitjaþingmenn í salnum, en um leið ogmálin hafa verið afgreidd meðþessum hætti, þá stendur nánastallur þingheimur upp, fer og út ogsést ekki meira á þingfundinummeð fáum undantekningum. For-seti situr auðvitað áfram, þeir semeru á mælendaskrá, og ráðherraref þeir eru til svara. Ég er út affyrir sig ekki undrandi á að ráð-

herrar hafi ekki tíma til að sitjaalla þingfundi, en það er skyldaþingmanna samvæmt lögum,nema brýnar ástæður komi í vegfyrir það.“

Magnús minnist þess aðnokkrum sinnum komu fram-haldsskólanemar á þingpallana.„Auðsjáanlega var verið að kynnaunglingunum starfsemi Alþingis,og það voru kannski bara þrírmenn í salnum, forseti, ræðu-maður og þessi skrýtni varaþing-maður, Magnús L. Sveinsson, semvissi ekki betur en hann hefðigengist undir þá skyldu að sitjaþingfundi. Ég geri ráð fyrir aðunglingunum hafi þótt þetta ein-kennilegt og þeir hafi ekki fyrirsér góða mynd af Alþingi.“

Sakna mest starfsfólksins

Magnús er ánægður með þáímynd sem VR hefur í dag. „Éghef talið hér upp ýmsa kjara- ogfélagslega þætti sem náðst hafa ásíðustu áratugum. Þá vil ég getaþess að á síðasta ári nutu 84% affélagsmönnum félagslegra þáttasem náðst hafa í samningum áundanförnum árum, s.s. fræðslu-styrkja, sjúkrasjóðs, dvalar í or-lofshúsum, fræðslunámskeiða ogatvinnuleysisbóta, og voru þarmeð í persónulegu sambandi viðstéttarfélagið sitt. Þá eru ekki talinsamskiptin í gegnum símhring-ingar eða þjónusta varðandi kjara-samninga, réttindi og skyldur.“

Það er með tilhlökkun aðMagnús sest í helgan stein. „Éghefi hugsað mér að ferðast meiraum landið mitt, sem ég hef mjöggaman af, og vildi geta gert meiraaf. Þá ætla ég að njóta þess aðvera ekki allan sólarhringinnbundinn þeirri ábyrgð sem fylgirþví að vera formaður í svona stóru

félagi. Þegar maður hættir semformaður, þá gerir maður sér beturgrein fyrir því hversu umfrangs-mikið starf þetta er. Auðvitaðfylgir því viss söknuður, en það erlíka léttir. Það sem ég kem til meðað sakna mest er að vera ekki dag-lega með því ágæta starfsfólkisem nú er á skrifstofunni. Ég munsakna þess, en það má vita að égkem öðru hvoru í kaffi.“

Forseti borgar-stjórnar í 9 ár

Magnús átti sæti í borgarstjórní 20 ár eða frá 1974 til 1994, sat íborgarráði í 14 ár og var forsetiborgarstjórnar í 9 ár. Eins og nærrimá geta bar margt skemmtilegtvið á þessum tíma og rifjar hannhér upp nokkrar sögur úr borgar-stjórn. „Fyrsti fundur í borgar-stjórn eftir áramót er yfirleitt

mjög stuttur. Þá er formleg af-greiðsla á fundargerðum, sem ekkitekur nema 3 til 4 mínútur. Eftirslíkan fund ákváðu nokkrir borg-arfulltrúar að gera sér dagamun,litu við á öldurhúsi og sátu þar viðskál fram undir miðnætti. Þegareinn þeirra kom heim til sín sagðihann við konu sína að hann værióskaplega undrandi á því hvaðfundirnir í borgarstjórn gætu dreg-ist á langinn. Í fyrstu frétt Ríkisút-varpsins morguninn eftir vargreint frá því að daginn áður hefðiverið stysti fundur í sögu borgar-stjórnar – fundurinn hefði staðið í2 mínútur!“

Á árunum 1985 til 1994 varMagnús forseti borgarstjórnar ogvoru varaforsetarnir tveir einnig úrröðum sjálfstæðismanna, semvoru með meirihluta á þessumárum. Eitt kvöldið þegar Magnúsþurfti að víkja úr forsetastóli vorubáðir varaforsetarnir fjarverandi.Hann kom því boðum til aldurs-forsetans Sigurjóns Péturssonar ogbað hann um að stýra fundi. „Ól-ína Þorvarðardóttir, Nýjum vett-vangi, var nýstigin í ræðustól ogveitti því ekki athygli að Sigurjónsettist í forsetastólinn. Þegar húnþurfti í ræðu sinni að vísa í til-tekið bréf með leyfi forseta snérihún sér að honum. Sá hún þá, sértil mikillar undrunar, SigurjónPétursson, Alþýðubandalagi, í for-setastóli. Henni varð svo mikiðum þetta að hún steinþagnaði ogstarði góða stund á Sigurjón. Þettavar í eina skiptið sem ég sá Ólínuverða orðlausa.“

Oft stendur seinni umræða umfjárhagsáætlun borgarinnar frá kl.17 síðdegis fram á næsta morgun,að sögn Magnúsar. „Einu sinni varSigurjón Pétursson í ræðustólsíðla nætur og flestir borgarfull-trúar í hliðarsölum. Ég varð varvið það úr forsetastólnum að áaldursforsetann Pál Gíslason, semvar einn eftir í salnum, sveif mikilsvefnhöfgi og seig höfuðið áhonum niður til annarrar hliðar.Sigurjón var mikill ræðumaður oghækkaði gjarnan raustina þegarhonum var mikið niðri fyrir. Þegarþetta hafði varað í nokkurn tímastóðst ég ekki mátið að gerahonum smávegis grikk. Ég lagðimiða á ræðupúltið hjá honum meðáletruninni: „Ekki vekja Pál.“Sigurjón leit eldsnöggt á miðann,síðan á Pál og lækkaði þá straxróminn án þess að minnsta hikkæmi í málflutningnum. Var þaðaugljóslega af tillitssemi við Pál,svo hann vaknaði ekki. Við Sigur-jón hlógum oft að þessu síðar.“

Baráttumál og mannréttindi…RÆTT VIÐ MAGNÚS L. SVEINSSON – FRH.

Haldinn var fundur í gamlaSjálfstæðishúsinu og komust ekkiallir inn í húsið og félagsmennstóðu úti á Austurvelli. Þarnanáðum við fram þýðingarmiklumkjaraatriðum og voru samning-arnir samþykktir með yfirgnæf-andi meirihluta atkvæða. Þettafyrsta verkfall VR var mikilfélagsleg reynsla, það var hvatn-ing fyrir félagsmenn að standasaman í kjarabaráttunni.

Nú líður að því aðkrakkarnir okkar ljúkiskólanum og leita ef-laust mörg þeirra út ávinnumarkaðinn. Því erekki úr vegi að rifja upphelstu reglur um börnog unglinga á vinnu-markaði.

� 15 til 17 ára unglingarmega vinna flest störfnema þau sem teljast

hættuleg eða líkamlegamjög erfið. Þeir megaþó ekki vinna meðhættuleg efni eða vélar.Vinnutími má ekki farayfir 8 klst. á dag og 40klst. á viku þegar skólistarfar ekki.

�� 13 til 14 ára unglingarmega vinna létt oghættulaus störf, svo semþjónustustörf. Vinnu-tími má ekki fara yfir 7

klst. á dag og 35 klst. áviku.

�� 13 ára og yngri megaekki vinna langan tímaá hverjum degi og fá að-eins að vinna mjög léttstörf, svo sem við menn-ingu, listir og íþróttavið-burði.

Næturvinna er bönnuð. Skv.lögum eiga börn og unglingar aðfá 2 frídaga í viku, fram til 18ára aldurs. Öll vinna barna og

unglinga undir 18 ára aldri skalfara fram undir eftirliti einstak-lings sem er orðinn 18 ára. Ung-lingar mega aldrei vinna frá kl.24:00-04:00. Á skóladegi mega13-15 ára unglingar vinna 2 klst.á dag eða 12 klst. á viku.

Nánari upplýsingar er aðfinna í reglugerð um vinnubarna og unglinga en hana erhægt að nálgast á heimasíðuVR, www.vr.is. Einnig er hægtað leita til kjaramáladeildar VRí síma 510 1700 ef einhverjarspurningar vakna um þetta efni.

VINNA BARNA OG UNGLINGAVINNA BARNA OG UNGLINGAMagnús L.Sveinsson,forsetiborgar-stjórnar,tekur á mótimálverki afLaxness,sem Erró gafReykjavíkur-borg, í Höfða1985.

11

Mynd: Ól. K. Magnússon/Mbl.

Page 10: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

1. gr. Heiti, starfssvæðiFélagið heitir VerzlunarmannafélagReykjavíkur (skammstafað VR) oger stéttarfélag verslunar- og skrif-stofufólks. Starfssvið þess nær yfirlögsagnarumdæmi Reykjavíkur,Kópavogs, Seltjarnarness, Mosfells-bæjar og Kjósarhrepps. Heimili félagsins og varnarþing er íReykjavík.

2. gr. TilgangurTilgangur félagsins er að efla ogstyðja hag verslunar- og skrifstofu-fólks á félagssvæðinu með því aðvinna að framgangi allra þeirramála, er verða mega til aukinna rétt-inda, menningar og bættra kjaralaunafólks í landinu.Félagið gerir kjarasamninga fyrirfélagsmenn sína og kemur framfyrir þeirra hönd gagnvart stjórn-völdum og öðrum, að því er varðarhagsmuni félagsmanna.

3. gr. FélagsaðildFélagið er opið öllu verslunar- ogskrifstofufólki.Félagar geta þeir orðið sem starfa ástarfssviði félagsins sem laun-þegar eða starfa sem einyrkjar ávinnumarkaði.Einnig geta þeir félagsmenn semhætta störfum á vinnumarkaðivegna atvinnuleysis eða örorkuverið áfram félagsmenn gegngreiðslu félagsgjalds. Eftirlauna-þegar sem verið hafa í félaginua.m.k. 5 ár fyrir töku eftirlauna getaátt takmörkuð réttindi í félaginusamkvæmt nánari reglum einstakrasjóða.Þeir sem hverfa frá störfum umstundarsakir vegna náms eða veik-inda geta nýtt sér áunninn rétt viðinngöngu að nýju skv. nánari reglumfélagins. Fullgildur félagsmaður getur sáorðið sem:• Náð hefur 16 ára að aldri.• Er skuldlaus við félagið eða

önnur stéttarfélög.• Er greiðandi og hefur greitt lág-

marksfélagsgjald á undangengn-um 12 mánuðum sbr. 9. gr., þómeð þeim undantekningum semkveðið er á um í lögum þessumog staðfest hefur aðild sína aðfélaginu skv. nánari ákvæðumlaga þessara.

Unglingar geta orðið félagsmenn þóþeir hafi ekki náð 16 ára aldri en

njóta þó ekki kjörgengis í félaginu. Einyrkjar á vinnumarkaði geta orðiðfélagsmenn með takmörkuðum rétt-indum skv. reglum einstakra sjóðaauk þess sem þeir njóta ekki kjör-gengis í félaginu. Einyrki telst sásem starfar einn og hefur ekki aðramenn í vinnu.

4. gr. Innganga í félagiðUmsækjendur um félagsaðild skuluóska aðildar að félaginu með inn-tökubeiðnum eða með skilum ágjöldum til félagsins. Aðild aðfélaginu skal staðfest af skrifstofufélagsins þegar umsækjandi hefurgreitt félagsgjald í 4 mánuði.Nú hefur launþegi sem ekki hefursótt um félagsaðild, greitt félags-gjald í samræmi við ákvörðun aðal-fundar félagsins á hverjum tíma,skal félagið innan 6 mánaða eftir aðfélagsgjaldi var fyrst skilað sendaviðkomandi tilkynningu um stað-festingu á inngöngu í félagið. Gerihann ekki athugasemdir um aðildinnan 10 daga frá dagsetningu til-kynningarinnar telst hann orðinnfélagsmaður. Ekki er þörf sérstakrarstaðfestingar ef fjarvera úr félaginuvarir eigi lengur en 24 mánuði sam-fellt.Um iðgjöld þeirra sem ekki kjósa aðgerast félagsmenn, gilda ákvæðikjarasamninga félagsins á hverjumtíma.Sé vafi um rétt til aðildar skal stjórnúrskurða um málið. Unnt er aðskjóta þeirri ákvörðun til úrskurðartrúnaðarráðs. Einyrkjum skal ávallt skylt aðleggja inn inntökubeiðni þar semkoma skal fram starfssvið og áætl-aðar tekjur.

5. gr. Réttindi og skyldurRéttindi félagsmanna eru:• Málfrelsi, tillögu- og atkvæða-

réttur á fundum félagsins.• Allir fullgildir félagar hafa kjör-

gengi til trúnaðarstarfa innanfélagsins.

• Réttur til styrkja úr sjóðumfélagsins í samræmi við reglurþeirra.

• Réttur til að vinna þau störf semkjarasamningar taka til,

• Réttur til afnota af sameigin-legum eignum eftir nánari reglu-gerðum og reglum félagsins s.s.orlofshúsum, tjaldvögnum o.fl.

• Réttur til aðstoðar félagsins við

vanefndir atvinnurekanda ástarfskjörum.

Skyldur félagsmanna eru:• Að hlíta lögum félagsins, fundar-

sköpum, fundarsamþykktum oghalda í einu og öllu samninga semfélagið hefur gert.

• Að greiða félagsgjald.

6. gr. ÚrsögnÚrsögn úr félaginu skal vera skrif-leg og send skrifstofu félagsins.Enginn getur þó sagt sig úr félaginu,eftir að atkvæðagreiðsla um vinnu-stöðvun hefur verið auglýst eðaákvörðun um vinnustöðvun hefurverið tekin af félaginu eða trúnaðar-ráði og þar til vinnustöðvuninnihefur verið formlega aflýst. Einniger óheimilt að segja sig úr félaginutil þess að taka upp störf félagsmeð-lima innan Landssambands ís-lenzkra verzlunarmanna og Alþýðu-sambands Íslands, er lagt hafa niðurvinnu vegna vinnudeilu.Fella skal burt af félagaskrá hvernþann félagsmann, er hverfur semlaunþegi frá verslunar- og skrif-stofustörfum eða tekur að stunda at-vinnu, er fellur undir starfssvið ann-arra stéttarfélaga.

7. gr. BrottvikningStjórn félagsins getur vikið úr félag-inu hverjum þeim, sem að hennaráliti brýtur lög félagsins, samningaþess við vinnuveitendur eða vinnurgegn hagsmunum þess. Ákvörðunstjórnar er heimilt að vísa til úr-skurðar trúnaðarráðs. Til samþykkisslíkrar brottvikningar þarf 2/3greiddra atkvæða, hvort sem er átrúnaðarráðsfundi eða stjórnarfundi.Brottvikningu skal ekki beitt nemasakir séu miklar eða brot sem á-minnt hefur verið fyrir verið ítrekað.Áður en til brottvikningar kemurskal félagsmanni gefinn kostur á aðkoma sjónarmiðum sínum skriflegaá framfæri við stjórn.

8. gr. Heiðursfélagar - gullmerkiStjórn félagsins er heimilt að veljaheiðursfélaga og sæma menn gull-merki félagsins. Heiðursfélagar eruundanskildir félagsgjaldi.

9. gr. FélagsgjöldAðalfundur ákveður félagsgjaldiðhverju sinni. Þó er heimilt að inn-heimta félagsgjaldið sem hundraðs-hluta af launum af sama grunni og

iðgjald til Lífeyrissjóðs verzlunar-manna og kveða á um lágmarks-félagsgjald.Heimilt er með samþykki aðal-fundar að ákveða að félagsgjald at-vinnulausra og öryrkja renni í aðrasjóði félagsins til að tryggja réttindiþeirra úr sjóðunum.

10. gr. StjórnStjórn félagsins skipa 15 aðalmennog 3 til vara. Formaður skal kosinntil tveggja ára í senn, meðstjórn-endur skulu kosnir 7 í einu tiltveggja ára og ganga árlega 7 úrstjórninni á víxl. Varamenn skulikosnir til eins árs í senn. Skoðunar-menn reikninga eru tveir og einn tilvara. Þeir eru kosnir til tveggja áraog skulu þeir kosnir sama ár ogkosning formanns fer fram. Hverfistjórnarmaður frá verslunar- ogskrifstofustörfum, eða tekur aðstunda atvinnu, sem fellur undirstarfssvið annarra stéttarfélaga, skalkjósa mann í hans stað við fyrstastjórnarkjör á eftir. Stjórnin kýs sérvaraformann og ritara og skiptir aðöðru leyti með sér störfum.

11. gr. Hæfi stjórnarmannaStjórnarmenn skulu vera fjár sínsráðandi og uppfylla almenn hæfisskilyrði og mega ekki á sl. 5 árumhafa hlotið fangelsis dóm fyrir refsi-verðan verknað. Stjórnarmennmega ekki eiga meira en 5% hlut íhlutafélagi sem er í atvinnurekstri ástarfssviði félagsins. Við meðferð einstakra mála skalstjórnarmaður víkja sæti ef hannhefur hagsmuna að gæta sem kunnaað fara í bága við hagsmuni félags-ins.

12. gr. Störf stjórnarStjórn félagsins stýrir öllum mál-efnum félagsins milli aðalfunda.Stjórnin skal vinna að stefnumótunfyrir félagið og vinna að framgangiþeirra mála sem félagið hefur settsér að vinna að.Stjórnin skal sjá um að skipulagfélagsins og starfsemi sé jafnan íréttu og góðu horfi og í samræmivið lög félagsins. Stjórn ber ábyrgðá fjárreiðum og eignum félagsins ogtekur allar meiriháttar ákvarðanir ersnúa að fjármálum. Hún skal sjá svoum að fjármál séu jafnan í góðuhorfi svo sem bókhald og meðferðfjármuna.

Stjórn ákveður laun formanns ogframkvæmdastjóra.Stjórn fylgist með störfum deildaeða starfsgreina sem starfræktar erueða kunna að verða.Stjórnin hefur að öðru leyti vakandiáhuga fyrir því, er félaginu máverða til heilla. Stjórn skal fela formanni / fram-kvæmdastjóra daglegan rekstur fé-lagsins og ræður hann þá starfs-menn og semur um kjör þeirra.

13. gr. StjórnarfundirStjórnin heldur fundi svo oft semþurfa þykir og skal það, er á fund-unum gerist skráð í sérstaka gerðar-bók.Fundur er lögmætur þegar meiri-hluti stjórnarmanna sækir fund. Formaður sér um að boða til fundaog stjórnar þeim. Formaður sér umað gerðarbók sé rituð og hún varð-veitt með öruggum hætti.Varaformaður gegnir skyldum for-manns í forföllum hans.Halda skal fund ef a.m.k. 4 stjórnar-menn krefjast þess. Afl atkvæða ræður úrslitum um af-greiðslu mála.

14. gr. TrúnaðarráðÍ félaginu skal starfa trúnaðarráðsem skal vera stjórn félagsins ráð-gefandi varðandi ýmis stærri mál-efni sem upp koma í starfsemi fé-lagsins s.s. við gerð kjarasamningaog meiriháttar framkvæmda ávegum félagsins. Auk þess skaltrúnaðarráð gera annað það semnánar er kveðið á um í lögumþessum. Í trúnaðarráði sitja auk stjórnar 57fulltrúar, alls 75 fulltrúar og 25 tilvara sem kosnir eru í allsherjar-atkvæðagreiðslu til eins árs í senn. Formaður félagsins er jafnframt for-maður trúnaðarráðs og boðar hanntil fundar eftir því sem þurfa þykir.

15. gr. DeildirStjórn félagsins er heimilt að starf-rækja deildir innan félagsins eftirstarfsgreinum/atvinnugreinum þess.Hlutverk deildar er meðal annars aðvinna að sameiginlegum hags-munum starfsmanna í starfsgrein-um/atvinnugreinum, stuðla aðfræðslu þeirra og fjalla um kjaramálfyrir starfsgreinarnar/atvinnugrein-arinnar. Stjórn deildar er kosin ádeildarfundi. Stjórn deildar er

12

Á aðalfundi VR í mars 2002 voru gerðarveigamiklar breytingar á lögum félagsins.Breytingar fela í sér ákveðin nýmæli auklagfæringa vegna breytinga sem orðið hafaá almennri löggjöf svo og lögum ASÍ.

Rétt er að vekja athygli á helstunýmælum.

1. Trúnaðarráð í stað trúnaðarmannaráðs.Nafni trúnaðarmannaráðs var breytt í trúnaðarráð ogþví fengin fleiri verkefni t.d. að kjósa uppstillinga-nefnd vegna stjórnarkjörs og vera stjórn ráðgefandivarðandi ýmis stærri mál.

2. Staðfesting á félagsaðild.Við greiðslu til félagsins skal senda nýjum félags-manni staðfestingu á greiðslu og inngöngu í félagið.Sé ekki gerð athugasemd telst hann löglegur félagi.

3. Ákvæði um uppstillinganefnd.Skipan lista til stjórnar og trúnaðarráðs er í höndumuppstillinganefndar sem skipuð er 5 mönnum, formanniVR og fjórum kosnum af trúnaðarráði. Trúnaðarráðtekur afstöðu til uppstillinganefndar. Þetta er nýmæli enáður var uppstilling í höndum stjórnar. Markmiðið meðgreininni er að auka lýðræði við val á forustu félagsins.

4. Félagið er nú opið einyrkjum.Þeir sem starfa einir á vinnumarkaði á starfsvæðifélagsins og hafa ekki aðra menn í vinnu geta verið

félagsmenn í VR. Hér má nefna þá sem starfa viðbókhald, sölumennsku, þýðingar o.s.frv. Einyrkjarþurfa að sækja skriflega um aðild að félaginu og upp-fylla ýmis skilyrði skv. reglum félagsins.

5. Skerpt á starfsreglum stjórnar.Ýmis ákvæði í lögum snúa að stjórn og störfumstjórnar. Þar er skerpt á ýmsum starfsreglum. Löginkveða á um að við kjör stjórnar skuli ávallt viðhafaallsherjar atkvæðagreiðslu í félaginu og skal fara frampóstkosning.

Mörg fleiri atriði voru lagfærð þó ekki sé ástæða til aðrekja það hér. Með nýju lögunum er viðamiklum endur-bótum lokið en lögin verða ávallt til skoðunar félags-mönnum til framdráttar.

VEIGAMIKLAR BREYTINGAR Á LÖGUM VR

LÖG VR

VEIGAMIKLAR BREYTINGAR Á LÖGUM VR

LÖG VR

Page 11: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

skipuð að lágmarki 3 mönnum, semskipta með sér verkum, varamennskulu vera jafnmargir. Kjörtímabilstjórnar er 2 ár. Stjórn deildar-innar getur fengið fjármuni, sam-kvæmt nánari ákvörðun stjórnarfélagsins, til ráðstöfunar til fræðslu-og menningarmála innan starfs-greinarinnar. Deild skal setja sérstarfsreglur sem stjórn félagsinsstaðfestir.

16. gr. TrúnaðarmennStjórn félagsins skipar trúnaðar-menn á vinnustöðum eða staðfestirskipun þeirra ef kosning hefur fariðfram. Trúnaðarmenn skulu starfaeftir erindisbréfi er stjórn félagsinssetur þeim.Trúnaðarmenn skulu hafa eftirlitmeð að lögum félagins, samþykkt-um og samningum sé hlýtt.Trúnaðarmenn eru tengiliðir starfs-manna á viðkomandi vinnustað viðstjórn og starfsmenn félagins. Aðöðru leyti fer um starfsemi, réttindiog skyldur trúnaðarmanna að lögumog kjarasamningi félagsins.

17. gr. SamninganefndSamninganefnd skal vera starfandi ífélaginu. Samninganefnd kemurfram fyrir hönd félagsins við gerðkjarasamninga. Stjórn félagsins erjafnframt samninganefnd þess.Stjórn er heimilt að kalla fleirifélagsmenn til setu í samninganefndeftir því sem þurfa þykir. Við gerðsérkjarasamninga, vinnustaða- eðafyrirtækjasamninga er samninga-nefnd heimilt skipa minni samn-inganefnd.Kröfugerð við gerð aðalkjarasamn-inga skal borin upp í trúnaðarráði tilsamþykktar áður en hún er lögðfram við samningagerð.

18. gr. AllsherjaratkvæðagreiðslaAllsherjaratkvæðagreiðslu skal við-hafa: 1. Um kosningu stjórnar, skoðunar-

manna reikninga og trúnaðar-ráðs.

2. Um vinnustöðvun. Nú er vinnu-stöðvun einungis ætlað að takatil ákveðins hóps félagsmannaeða starfsmanna á tilgreindumvinnustað og er þá heimilt aðtaka ákvörðun um vinnustöðvunmeð atkvæðum þeirra sem hennier ætlað að taka til.

3. Um miðlunartillögu ríkissátta-semjara eftir því sem við á.

4. Þegar trúnaðarráð eða lögmæturfélagsfundur samþykkir að við-hafa allsherjaratkvæðagreiðslu ífélaginu.

Við allsherjaratkvæðagreiðslu skalviðhafa almenna leynilega póstat-kvæðagreiðslu meðal félagsmannanema sérstakar aðstæður hamli.

19. gr. Kjörstjórn Kjörstjórn skal skipuð þremurmönnum við kosningar í félag-inu. Tveimur tilnefndum af stjórnfélagsins og einum tilnefndum afLandssambandi íslenzkra verzlunar-manna eða Alþýðusambandi Ís-lands. Tilnefna skal jafnmarga tilvara. Kjörstjórn sér alfarið um fram-kvæmd kosninga samkvæmt reglu-gerð ASÍ.

20. gr. Kosning stjórnar,trúnaðarráðs og skoðunar-

manna reikningaÍ félaginu skal starfa fimm mannauppstillinganefnd. Uppstillinga-nefnd skipa formaður félagsins ogfjórir kosnir af trúnaðarráði. Jafn-margir skulu kosnir til vara. Vara-menn taka sæti í nefndinni í for-föllum aðalmanna. Nefndin skal

kosin eigi síðar en 15. október. For-maður félagsins kallar nefndinasaman í fyrsta sinn eftir að húnhefur verið kosin. Nefndin skiptirmeð sér verkum á fyrsta fundi. Húngerir tillögur um hverjir skipi stjórn,trúnaðarráð og skoðunarmennreikninga og leggur þær fyrir sam-eiginlegan fund trúnaðarráðs ogtrúnaðarmanna á vinnustöðum tilsamþykktar. Komi fram tillögur áfundinum um menn í stað þeirrasem eru tilnefndir á lista uppstilling-arnefndar skal fara fram atkvæða-greiðsla á fundi trúnaðarráðs ogtrúnaðarmanna á vinnustöðum. At-kvæðisrétt hafa allir aðal- og vara-menn í trúnaðarráði og trúnaðar-menn á vinnustöðum. Til að kosning teljist lögleg skulua.m.k. 50% fulltrúa vera mættir áfund þegar atkvæðagreiðsla ferfram.Náist slík þátttaka ekki skal farafram póstatkvæðagreiðsla meðaltrúnaðarráðs og trúnaðarmanna.Meirihluti atkvæða ræður úrslitum.Uppstillingarnefnd skal skila end-anlegum tillögum til kjörstjórnareigi síðar en 1. febrúar ár hvert.Skriflegt samþykki allra þeirra semí kjöri eru skal liggja fyrir þegar listier fram borinn. Rafræn undirskrifttelst fullnægjandi samþykki. Tilþess að listi sem borinn er framgegn lista trúnaðarráðs, sé löglegafram borinn, þarf skrifleg meðmæli300 félagsmanna. Kjörstjórn skalauglýsa eftir framboðum í dag-blöðum. Framboðsfrestur skal veraað minnsta kosti tvær vikur. Kjörstjórn úrskurðar um hvort listarséu rétt fram bornir.

21. gr. Kjör á þing LÍV og ársfund ASÍ

Um kosningu fulltrúa á þing Lands-sambands íslenzkra verzlunar-manna, og ársfund AlþýðusambandsÍslands er heimilt að viðhafa alls-herjaratkvæðagreiðslu og skal húnfara fram eftir reglugerð ASÍ þarum. Taka skal mið af 18. grein umkosningar eftir því sem við á.

22. gr. JafnræðiVið val á félagsmönnum til trúnað-arstarfa fyrir félagið skal gætt jafn-ræðis milli kynja og milli starfs-greina.

23. gr. AðalfundirAðalfund félagsins skal halda fyrirlok apríl ár hvert, og skal hann boð-aður með auglýsingu í útvarpiog/eða dagblöðum borgarinnar með10 daga fyrirvara. Aðalfundur hefur æðsta vald í mál-efnum félagsins.

24. gr. Dagskrá aðalfundarDagskrá aðalfundar skal veraþannig:

1. Kosinn fundarstjóri.2. Kosinn ritari.3. Skýrsla stjórnarinnar um störf

félagsins undanfarið starfsár.4. Reikningar félagsins fyrir liðið

starfsár lagðir fram til sam-þykktar.

5. Skýrsla um Lífeyrissjóð verzl-unarmanna.

6. Lagabreytingar, ef tillögurliggja fyrir.

7. Lýst kjöri stjórnar, skoðunar-manna reikninga og trúnaðar-ráðs.

8. Ákvörðun félagsgjalds.9. Ákvörðun um laun stjórnar-

manna.10. Önnur mál.

25. gr. FélagsfundirFélagið heldur fundi svo oft semþurfa þykir. Þó skal stjórninni skylt

að boða til fundar, þegar eigi færrien 200 félagsmenn krefjast þessskriflega og skal fundurinn haldinninnan 7 daga frá því að stjórninnibarst krafan í hendur. Fundur telstlögmætur, sé hann boðaður meðauglýsingum í dagblöðum og/eða íútvarpi með minnst tveggja dagafyrirvara. Heimilt er að boða fundmeð skemmri fyrirvara vegna sér-stakra ástæðna, svo sem samninga-gerðar eða annars samkvæmt matistjórnarinnar. Afl atkvæða ræður úr-slitum mála á fundum nema þar semlög þessi ákveða annað. Gjörðabókskal haldin og í hana ritað ágrip afþví sem fram fer á fundum félags-ins.

Lögmætir félagsfundir hafa æðstavald í öllum málefnum félagsinsmilli aðalfunda innan þeirra tak-marka, sem lögin setja.

26. gr. SjóðirFélagið rekur:Félagssjóð, Sjúkrasjóð, Orlofssjóð,Fræðslusjóð og Vinnudeilusjóð. Í reglugerð sjóðanna skal tilgreinahlutverk, tekjur, hvernig greiðslumúr sjóðnum er háttað og annað þaðer viðkemur rekstri sjóðanna.

Stjórn VR er stjórn sjóðanna enheimilt er að skipa sérstaka rekstrar-stjórn um hvern sjóð fyrir sig. Sjóðir félagsins skulu ávaxtaðirmeð eftirfarandi hætti:a) í ríkisskuldabréfum, í skulda-

bréfum sem tryggð eru meðábyrgð ríkissjóðs,

b) með kaupum á markaðsskráðumverðbréfum,

c) í bönkum eða sparisjóðum,d) í fasteignum tengdum starfsemi

og markmiðum sjóðanna,e) á annan þann hátt er stjórn metur

tryggan.

27. gr. ReikningarStjórn félagsins leggur framreikinga sem skulu endurskoðaðir aflöggiltum endurskoðanda og árit-aðir af honum og skoðunarmönnumfélagsins. Skulu þeir liggja þannig frammi áskrifstofu félagsins félagsmönnumtil sýnis sjö dögum fyrir aðalfund.

28. gr. LagabreytingarLögum þessum verður eigi breyttnema á lögmætum aðalfundi. Heim-ilt er þó á aðalfundi eða framhalds-aðalfundi að vísa lagabreytingum tilallsherjaratkvæðagreiðslu.

Í fundarboði skal þess getið að laga-breytingar séu á dagskrá. Lagabreytingatillögur stjórnar skulukynntar í trúnaðarráði.Tillögum um lagabreytingar skalskilað til félagsstjórnar eigi síðar en7 dögum fyrir aðalfund. Allar lagabreytingatillögur skululiggja frammi á skrifstofu félagsins í7 daga fyrir aðalfund. Til lagabreytinga þarf samþykki 2/3greiddra atkvæða. Breytingar á lög-unum koma þá fyrst til fram-kvæmda er miðstjórn Alþýðusam-bands Íslands og stjórn Landssam-bands íslenzkra verzlunarmannahafa staðfest þær.

29. gr. Slit félagsinsFélaginu verður ekki slitið nema 3/4allra félagsmanna samþykki það ogþessari ákvörðun verður ekki breyttmeð tilvitnun til ákvæðis 28. gr.

(Lög Verzlunarmannafélags Reykja-víkur, samþykkt á aðalfundi VR28. febrúar 1955 með áorðnumbreytingum 19. febrúar 1958, 23. febr-úar 1959, 10. febrúar 1965, 17. janúar1967, 25. janúar 1969, 2. júní 1975,11. febrúar 1976, 21. mars 1978,18. mars 1991 og 25. mars 2002).

13

Gunnar Páll Pálssonhagfræðingur tók viðformennsku í Verzlunar-mannafélagi Reykja-víkur af Magnúsi L.Sveinssyni á aðalfundifélagsins mánudags-kvöldið 25. mars sl.Magnús hafði gegntstarfi formanns félagsinsí 22 ár en starfað hjá fé-laginu alls í 42 ár. Hanntilkynnti fyrr á árinu aðhann myndi ekki gefakost á sér til áframhald-andi setu sem formaður.

Stjórn félagsins samþykktieinróma að leggja til að GunnarPáll Pálsson, hagfræðingur VR,yrði formaður og var það einnigeinróma samþykkt í trúnaðar-mannaráði félagsins. Auk Magn-úsar hætti í stjórninni Elín Elías-dóttir sem hefur setið í 19 ár ístjórn félagsins. Nýir stjórnar-menn eru Jón Magnússon ogÞorlákur Jóhannsson. Þá vorusamþykktar breytingar á lögumfélagsins, sem birtast í heild hér íopnunni.

Aukin umsvifÁ fundinum kom fram að

80% fullgildra félagsmanna nutuþjónustu félagsins á einn eðaannan hátt á liðnu starfsári eðaríflega 15 þúsund manns. Full-gildum félagsmönnum fjölgaði ámilli ára og eru nú rúmlega 19þúsund.

Aukning varð í öllum þáttumí starfsemi félagsins á milli ára.

Málum til sérstakrar meðferðar íkjaramáladeild fjölgaði um nær80% og voru um 1.200 á árinu.Æ fjölbreyttari málaflokkarkoma til kasta deildarinnar, s.s.mál sem varða persónuvernd,fjölskylduábyrgð, einelti o.fl.

Einnig varð aukning ágreiðslum úr Sjúkrasjóði. Heild-arfjárveitingar úr Sjúkrasjóðiárið 2001 námu alls rúmlega 334milljónum króna. Veittir vorustyrkir til félagsmanna að upp-hæð tæplega 47 milljónir króna áárinu samanborið við rúmlega 16milljónir króna árið áður. Mám.a. rekja þetta til breyttrareglna um styrkveitingar úrsjóðnum sem miða að því aðauka valfrelsi félagsmanna.

Á fundinum var samþykkt tillagastjórnar um framlag að upphæð50 milljónir króna úr Fram-kvæmdasjóði Sjúkrasjóðs tilbyggingar 40 hjúkrunarrýma viðhjúkrunarheimilið Eir. Áætlað erað framkvæmdum ljúki í janúar2004.

Mun fleiri félagsmenn fengufræðslustyrki frá félaginu á árinu2001 en árið áður eða 2.033 ásíðasta ári samanborið við rúm-lega 1.600 á árinu 2000. Veittirvoru fræðslustyrkir að upphæð46 milljónir króna á árinu sam-anborið við 34 milljónir krónaárið áður. Á árinu tóku til starfatveir nýir starfsmenntasjóðir semsamið var um í síðustu kjara-samningum.

Nýr formaðurAÐALFUNDUR VRAÐALFUNDUR VR

Gunnar Páll Pálsson og Magnús L. Sveinsson.Mynd: Erling

Page 12: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

14

Lausn á krossgátunni í 2. tölublaði þessaárs, marsblaðinu, úr kvæðinu „Fyrir próf“,eftir Hannes Hafstein, er á þessa leið:

Á litlum lærdómshestiég legg í prófsins hyl.

Að venju var dregið úr réttum lausnum ogkom upp nafn Jóhönnu Ellýar Sigurðar-dóttur, starfsmanns hjá Máli og menningu.Jóhanna hefur fengið verðlaunin og myndiner af henni.

Þá snúum við okkur að gátunni, sem hérbíður lausnar. Vísbending er sú ein aðlausnin sé úr vísu eftir Þuru í Garði. Þetta ersíðasta blað fyrir sumarfrí og því nægjanlegtað hafa síðasta móttökudag lausna mánu-daginn 12. ágúst.

Vinsamlega látið kennitölu fylgja lausnumog skrifið „krossgáta“ utan á umslagið.Utanáskriftin er: VR, Húsi verslunarinnar,Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Einnig er hægtað senda lausnina á tölvupóstfangið [email protected]

KROSSGÁTA

VERÐLAUNKR. 6.000VERÐLAUNKR. 6.000

KROSSGÁTA

Page 13: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og

15

BretlandTillögur um sveigjanleganvinnutíma

Ríkisstjórn Bretlands hefur lagtfram nýjar tillögur sem miða aðþví að foreldrar geti krafið vinnu-veitendur um sveigjanlegri vinnu-tíma. Þeir vinnuveitendur semneita að verða við slíkri beiðniyrðu að útskýra hvers vegna slíktværi ekki hagkvæmt. Munu þessarnýju reglur taka gildi í apríl árið2003.

DanmörkBreytingar á vinnumála-löggjöfinni í undirbúningi

Hin nýja hægristjórn í Dan-mörku, sem kom til valda í nóv-ember 2001, undirbýr nú breyt-ingar á vinnumálalöggjöf landsins.Enda þótt breytingarnar séu smá-vægilegar munu þær eingu aðsíður hafa töluverð áhrif á verka-lýðsfélögin. Meðal breytinga erstofnsetning sjálfstæðs atvinnu-leysistryggingasjóðs og ný reglu-gerð um hlutastörf.

FrakklandSamningaviðræður umstarfsnám mistakast

Engin niðurstaða fékkst í við-ræðum vinnuveitendasambanda ogverkalýðssambanda um endur-skoðun samninga um starfsnám.Megin ásteytingarsteinn viðræðnavarðaði upphæðir sem vinnuveit-endum væri gert að greiða ámeðan á starfsnámi stendur; hvestór hluti tíma sem varið er viðnám að tilhlutan vinnuveitendaætti að teljast til vinnutíma aukágreinings um áhrif mismunandikjarasamninga á starfnámið.

HollandVinnutímastytting hjá KLM

Ríkisflugfélagið KLM íHollandi hefur fengið leyfi ríkis-stjórnar landsins til þess að styttavinnutíma hinna 14.000 starfs-manna sinna og fá þeir þvígreiðslur til mótvægis úr atvinnu-leysistryggingasjóði ríkisins. 78önnur fyrirtæki hafa einnig óskaðeftir samskonar fyrirgreiðslu viðstyttingu vinnutíma til að hjálpaþeim að takast á við hið erfiðaefnahagsástand.

ÍrlandStefna um kynja-jafnrétti tekur gildi

Írska ríkisstjórnin hefur nýlegasett í gang kynjajafnréttisstefnu tilað vega upp á móti ójafnvægi í

efri stjórnunarstöðum hjá hinuopinbera. Forsætisráðherra Írlandshefur sagt að stefnt sé að því aðfjölga konum við stjórnun þannigað þær verði í einum þriðja allrastjórnunarstarfa. Stéttarfélöginhafa samþykkt stefnuna sem inni-felur m.a. leiðbeiningar fyrirdeildarstjóra opinberra stofnanaum bestu leiðir til að framfylgjastefnunni til að jafnrétti sé á millikynja.

PortúgalAukning í símsvörunarþjónustu

Í nýlegri könnun kemur í ljósað um 520.000 manns starfa núvið símsvörunarþjónustu í Portú-gal. Er það um 1% vinnuaflslandsins. Portúgal er eitt þeirralanda í Evrópu þar sem mest hefurorðið aukning á símsvörunarþjón-ustu og er það aðallega vegna lágslaunakostnaðar. Búist er við að50.000 ný störf muni verða áþessu sviði á næstu 10 árum. Sím-svörunarþjónusta er mest áberandií bankaviðskiptum, hjá fjarskipta-fyrirtækjum og í tryggingakerfinu.

Samkvæmt könnuninni eru starfs-menn aðallega háskólanemendursem eru að drýgja tekjur sínarmeð náminu.

SpánnAðilar vinnumarkaðar semja um hófsemi í kauphækkunum

Stéttarfélög og félög vinnu-veitenda á Spáni hafa gert meðsér samkomulag um að stilla í hóföllum kauphækkunum á árinu2002. Þetta er fyrsti samningurþessa eðlis frá því árið 1984. Meðþessum samningi er stefnt að þvíað fleiri störf muni skapast og aðkomið verði í veg fyrir meirháttarendurskipulagningu fyrirtækjameð samfarandi áhrifum á laun-þega.

ÞýskalandEfnahagssérfræðingargagnrýna félagsmálastefnu

Ráðgjafarnefnd efnahags-sérfræðinga í Þýskalandi hefurgagnrýnt fjölda úrræða stjórnar-innar í félags- og atvinnumálumog bent á nauðsyn þess að þessimálaflokkur sé endurskoðaður.Einnig hvetur nefndin aðila vinnu-markaðar til þess að hafa kaup-hækkanir hóflegar á árinu 2002 tilþess að vega á móti mögulegriaukningu atvinnuleysis. Er mæltmeð því að kauphækkanir séulægri en nemur framleiðniaukn-ingu og verðbólgu ársins 2002 svofyrirtækin geti haldið í starfsmennog þurfi ekki að grípa til upp-sagna.

Apríl 2002 Árni Leósson

AF EVRÓPUVETTVANGI• Breskir foreldrar krefjast sveigjanlegri vinnutíma • Breytingar á danskri vinnulöggjöf • Samningaviðræður um starfsnám mistókust í Frakklandi • Vinnutímastytting hjá hollenska flugfélaginu KLM • Kynjajafnréttisstefna í Írlandi • Aukning í símsvörunarþjónustu í Portúgal • Samið um hófsemi í kauphækkunum á Spáni • Félagsmálastefna gagnrýnd í Þýskalandi

Samið var um 6%launahækkun til þeirrasem taka laun skv. kjara-samningi VR/LÍV ogSV-FÍS og hafa ekkifengið hækkun sem þvísvarar frá 1. janúar 2001.Auk þess var samið umhækkun desemberupp-bótar, lágmarkslaun ung-menna, vinnutímastytt-ingu, lengingu á orlofiog hækkun á mótfram-lagi vinnuveitenda ílífeyrissjóð.

Í kjarasamningi VR og Lands-sambands verzlunarmanna ann-

arsvegar og Samtaka verslunar-innar – FÍS hinsvegar frá janúar2000 er ákvæði um að vísa beritil launanefndar árlegri launa-ákvörðun ef verulegur bresturverður á að launþegar fylgi ár-legri launaþróun í anda þessanýja launakerfis sem samið varum. Launanefnd skal þá úrskurðaum lágmarkshækkun launa eigisíðar en 1. október ár hvert.Launanefnd, sem skipuð ertveimur fulltrúum frá hvorumaðila, ákvað þann 3. júní sl. eftir-farandi breytingar á kjarasamn-ingi.

Samið var um lágmarkslauna-hækkanir til þeirra sem hafaverið samfellt í starfi hjá samavinnuveitanda sl. 12 mánuði oghafa ekki fengið launahækkunsem svarar 6% frá 1. janúar2001. Þeir skulu fá 6% hækkun

launa eða þann mismun sem ávantar frá og með 1. júní 2002,enda hafi þeir hvorki fengiðaukin hlunnindi sem meta má tilsamsvarandi launahækkunar, eðagengið frá skriflegu samkomu-lagi um kjör sín á síðustu 12mánuðum.

Þá var samið um lágmarks-laun ungmenna. Laun 16-17 áraungmenna skulu ekki vera lægrien kr. 77.500 á árinu 2002 ogkr. 80.000 á árinu 2003. Þeir semeru yngri en 16 ára skulu hafa aðlágmarki kr. 70.000 í laun ásamningstímanum.

Desemberuppbót hækkar íkr. 45.000 á árinu 2002 ogkr. 50.000 á árinu 2003. Virkurvinnutími styttist úr 36 stundumog 30 mínútum í 36 stundir og15 mínútur frá og með 1. júlí2002.

Orlof þeirra sem unnið hafa í10 ár hjá sama fyrirtæki lengistúr 27 dögum í 28 og orlofslaunþeirra hækka úr 11,59% í12,07%.

Að lokum var samið umhækkun á mótframlagi vinnuveit-anda í lífeyrissjóð en frá og með1. júlí 2002 munu vinnuveitendurgreiða 1% framlag í séreignasjóðlaunamanns, án framlags af hálfulaunamanns. Frá 1. júlí 2002gildir reglan um 2% mótframlaggegn 2%-4% viðbótarsparnaðilaunþegans og leiðir þessi viðbótekki til hækkunar á því. Framlagþetta greiðist til séreignadeildarþess lífeyrissjóðs sem viðkom-andi launamaður á aðild að,nema launamaður ákveði annað.

Samningurinn gildir til 29.febrúar 2004 og er án uppsagnar-ákvæða.

6% LÁGMARKSLAUNAHÆKKUN6% LÁGMARKSLAUNAHÆKKUN

Hin nýja hægristjórn í Danmörku, sem kom til valda ínóvember 2001, undirbýr nú breytingar á vinnumálalöggjöflandsins. Myndin er frá Kaupmannahöfn.

Mynd: Pálmi Guðmundsson

Page 14: VR Viðtal við Magnús L. SveinssonAðild að Ferðanefnd stéttarfélaganna eiga Alþýðu-samband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna – orlofssjóður, SÍB, Farmanna- og