verðlisti - volvo cars

2
Tegund Vél Hestöfl/Tog Hö / Nm Skipting CO2 Notkun blandaður akstur WLTP* Staðgreiðslu- verð kr. Volvo XC60 B5 Momentum Pro AWD 2.0 Turbo dísil/mild hybrid 235 / 480 Sjálfsk. 8g 162-188 g/km 6.2 l/100 km 8.990.000 Volvo XC60 B5 R-Design AWD 2.0 Turbo dísil/mild hybrid 235 / 480 Sjálfsk. 8g 162-188 g/km 6.2 l/100 km 9.390.000 Volvo XC60 B5 Inscription AWD 2.0 Turbo dísil/mild hybrid 235 / 480 Sjálfsk. 8g 162-188 g/km 6.2 l/100 km 9.490.000 PowerPulse háþrýstikerfi í vél ABS hemlakerfi með EBD hemlajöfnun SIPS hliðarárekstrarvörn WHIPS bakhnykksvörn Spólvörn með stöðugleikastýringu (DSTC) Veglínuskynjari Árekstrarvari að framan Vegskiltalesari í mælaborði (sýnir hámarkshraða á vegum) Borgaröryggi (City Safety) Nálægðarskynjari að aftan Webasto vélarhitari með tímastilli Áklæði T-tec Álklæðning í mælaborði Iron Ora Állistar í hurðarfalsi LED aðalljós LED lýsing „Mid Level“ í innréttingu „Clean Zone“ loftræstikerfi Fjarstýrð samlæsing Upphitanlegt leðurstýri Leðurgírstöng Tölvustýrð loftkæling með hitastýringu (ECC) Rakaskynjari í innanrými Hraðastillir Handbremsa rafstýrð 9“ skjár í miðjustokki 12,3“ TFT skjár í mælaborði Volvo on Call Bluetooth GSM símkerfi Volvo hljómtæki „High Performance“ 10 hátalarar 330w Leiðsögukerfi með Íslandskorti Carplay Smartphone Apple og Android USB tengi Glasahaldari í miðjustokk Aksturstölva Rafdrifnar rúður að framan og aftan Rafdrifnir, upphitaðir og rafdrifin aðfelling útispegla Raffellanlegir hnakkapúðar í aftursætum Dimming í baksýnis- og útispeglum Rafdrifin opnun á afturhlera Upphitanlegir rúðupissstútar Upplýstir speglar í báðum sólskyggnum Stefnuljós í hliðarspeglum Regnskynjari á framrúðu Þakbogar Tvöfalt púst kringlótt 18” álfelgur, dekk 235/60 TPMS loftþrýstiskynjarar í hjólbörðum Brekkubremsa (Hill Descent Control) Krómlistar í kringum hliðarglugga Stillingar fyrir vél og gírkassa (Comfort-Eco- Dynamic-Off-road-Individual) Útihitamælir Gúmmímottur 12V tengill í farangursrými Viðgerðarsett með loftdælu í stað varadekks Oryggisnet í farangursgeymslu Lyklalaust aðgengi 2x USB tengi í stokk fyrir aftursæti Sjálfvirkur birtuskynjari fyrir háageisla aðalljósa MOMENTUM PRO STAÐALBÚNAÐUR: Sportsæti Nappa leður/Nubuck 19“ R-Design felgur, dekk 235/55 Sportfjöðrun Rafdrifið ökumannssæti með minni Metal Mesh álklæðning í mælaborði R-DESIGN ÚTFÆRSLA UMFRAM MOMENTUM PRO: Handvirk framlenging framsæta Svartir listar kringum hliðarglugga Álpedalar Svartir R-Design útispeglar R-Design sportstýri með Glossy Black áferð R-Design grill að framan R-Design afturstuðari með Glossy Black lista og sverari púststútum Svartur toppur í innréttingu Netvasi undir mælaborði farþegamegin Svartir innbyggðir þakbogar Volvo XC60 dísil Mild Hybrid Verðlisti Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl. Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun. *Notkun og CO2 reiknað út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test). Við tökum allar gerðir eldri bíla uppí. Sjá ábyrgðarskilmála á bakhlið. Lengd ábyrgð Volvo bíla gildir eingöngu fyrir bíla sem keyptir eru hjá Brimborg.

Upload: others

Post on 31-May-2022

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Verðlisti - Volvo Cars

Tegund Vél Hestöfl/TogHö / Nm

Skipting CO2Notkun

blandaður aksturWLTP*

Staðgreiðslu-verð kr.

Volvo XC60 B5 Momentum Pro AWD 2.0 Turbo dísil/mild hybrid

235 / 480 Sjálfsk. 8g 162-188 g/km

6.2 l/100 km 8.990.000

Volvo XC60 B5 R-Design AWD 2.0 Turbo dísil/mild hybrid

235 / 480 Sjálfsk. 8g 162-188 g/km

6.2 l/100 km 9.390.000

Volvo XC60 B5 Inscription AWD 2.0 Turbo dísil/mild hybrid

235 / 480 Sjálfsk. 8g 162-188 g/km

6.2 l/100 km 9.490.000

PowerPulse háþrýstikerfi í vélABS hemlakerfi með EBD hemlajöfnunSIPS hliðarárekstrarvörn WHIPS bakhnykksvörnSpólvörn með stöðugleikastýringu (DSTC)VeglínuskynjariÁrekstrarvari að framanVegskiltalesari í mælaborði (sýnir hámarkshraða á vegum)Borgaröryggi (City Safety)Nálægðarskynjari að aftanWebasto vélarhitari með tímastilliÁklæði T-tecÁlklæðning í mælaborði Iron OraÁllistar í hurðarfalsiLED aðalljósLED lýsing „Mid Level“ í innréttingu„Clean Zone“ loftræstikerfiFjarstýrð samlæsingUpphitanlegt leðurstýri

LeðurgírstöngTölvustýrð loftkæling með hitastýringu (ECC)Rakaskynjari í innanrýmiHraðastillirHandbremsa rafstýrð9“ skjár í miðjustokki12,3“ TFT skjár í mælaborðiVolvo on CallBluetooth GSM símkerfiVolvo hljómtæki „High Performance“ 10 hátalarar 330wLeiðsögukerfi með ÍslandskortiCarplay Smartphone Apple og AndroidUSB tengiGlasahaldari í miðjustokkAksturstölvaRafdrifnar rúður að framan og aftanRafdrifnir, upphitaðir og rafdrifin aðfelling útispegla Raffellanlegir hnakkapúðar í aftursætumDimming í baksýnis- og útispeglum

Rafdrifin opnun á afturhleraUpphitanlegir rúðupissstútarUpplýstir speglar í báðum sólskyggnumStefnuljós í hliðarspeglumRegnskynjari á framrúðuÞakbogarTvöfalt púst kringlótt18” álfelgur, dekk 235/60TPMS loftþrýstiskynjarar í hjólbörðumBrekkubremsa (Hill Descent Control)Krómlistar í kringum hliðargluggaStillingar fyrir vél og gírkassa (Comfort-Eco-Dynamic-Off-road-Individual)ÚtihitamælirGúmmímottur12V tengill í farangursrýmiViðgerðarsett með loftdælu í stað varadekksOryggisnet í farangursgeymsluLyklalaust aðgengi2x USB tengi í stokk fyrir aftursætiSjálfvirkur birtuskynjari fyrir háageisla aðalljósa

MOMENTUM PRO STAÐALBÚNAÐUR:

Sportsæti Nappa leður/Nubuck19“ R-Design felgur, dekk 235/55SportfjöðrunRafdrifið ökumannssæti með minniMetal Mesh álklæðning í mælaborði

R-DESIGN ÚTFÆRSLA UMFRAM MOMENTUM PRO:

Handvirk framlenging framsætaSvartir listar kringum hliðargluggaÁlpedalarSvartir R-Design útispeglarR-Design sportstýri með Glossy Black áferð

R-Design grill að framanR-Design afturstuðari með Glossy Black listaog sverari púststútumSvartur toppur í innréttingu Netvasi undir mælaborði farþegameginSvartir innbyggðir þakbogar

Volvo XC60 dísil Mild Hybrid

Verðlisti

Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl.Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.

*Notkun og CO2 reiknað út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test).Við tökum allar gerðir eldri bíla uppí.

Sjá ábyrgðarskilmála á bakhlið.Lengd ábyrgð Volvo bíla gildir eingöngu fyrir bíla sem keyptir

eru hjá Brimborg.

Page 2: Verðlisti - Volvo Cars

AÐ UTAN

Ext. Málmlitur 134.000 kr.

645 LED aðalljós m/beygjustýringu 80.000 kr.

707 Sérlitur Crystal White Pearl 190.000 kr.

720 Sérlitur Bursting Blue (R-Design) 190.000 kr.

1011/12 20“ álfelgur 255/45 (Momentum 1011, Inscription) 117.000 kr.

1013 21“ álfelgur 255/40 (R-Design) 304.000 kr.

HLJÓMTÆKI

553 Premium Sound Bower & Wilkins 15 hátalarar(ekki í Momentum Pro)

395.000 kr.

1033 Harman Kardon hljómkerfi með 9” CSD skjá(aðeins með 691, 790)

119.000 kr.

INNRÉTTING

XAX0 Leðurinnrétting Moritz Comfort (Mom) 255.000 kr.

XCX0 Áklæði leður Nappa með loftkælingu (R-Desing) 435.000 kr.

XCX0 Áklæði leður Nappa með loftkælingu (Inscr.) 395.000 kr.

10 Rafdrifið farþegasæti með minni 65.000 kr.

30 Sóllúga Panorama 299.000 kr.

47 Rafdrifið ökumannssæti með minni (Momentum Pro) 120.000 kr.

114 Fjarstýrð barnalæsing á afturhurðir 14.000 kr.

117 „Head Up Display“á framr. (ekki með 871) 160.000 kr.

132 Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir með hjálparst. (aðeins með 603)

175.000 kr.

139 360 gráðu myndavél (aðeins með 603) 140.000 kr.

140 Þjófavörn með hreyfiskynjurum 75.000 kr.

165 Varadekk á stálfelgu og tjakkur 20.000 kr.

179 Dökkar rúður í farþegarými 57.000 kr.

236 Öryggisgler samlímt í hliðarrúðum 140.000 kr.

308 Vélarmerkislaus að aftan 0 kr.

322 Barnasæti í aftursæti (ekki með 752) 35.000 kr.

384 Nudd í baki framsæta (aðeins með Nappa) 95.000 kr.

603 BLIS myndavél á hliðarumferð+Cross Traffic alert ogbeyjustýringu

75.000 kr.

691 Nálægðarskynjari að framan (aðeins með 790 eða 139) 55.000 kr.

752 Upphitanleg aftursæti 33.000 kr.

790 Bakkmyndavél (aðeins með 691) 54.000 kr.

870 Bílastæðaaðstoð með nálægðarskynjara að framan (aðeins með 139)

95.000 kr.

871 Upphitanleg framrúða (ekki með 117) 28.000 kr.

879 LED lýsing „High Level“ í innréttingu (aðeins með 645 í Momentum Pro)

23.000 kr.

918 Þráðlaus hleðsla fyrir snjallsíma 60.000 kr.

1000 Loftpúðafjöðrun m/stillanlegri hækkun/lækkum +/- 4 cm 395.000 kr.

AUKAHLUTIR*

AUKAHLUTIR SETTIR Í HÉR HEIMA

Dráttarbeisli hálfrafdrifið 260.000 kr.Plastmotta í skott 22.000 kr.Ástigsbretti ál 296.000 kr.Þverbogar á toppinn 51.000 kr.Hjólafesting á þverboga 25.000 kr.Skíðafesting á þverboga (4 skíði) 38.000 kr.Skíðafesting á þverboga (6 skíði) 43.000 kr.Aurhlífar framan og aftan 45.000 kr.Rispuhlíf á afturstuðurum 25.000 kr.

Dökkar rúður í farþegarýmiNálægðarskynjarar að framan Bakkmyndavél.Rafdrifið ökumannssæti með minni

Dökkar rúður í farþegarými

Nálægðarskynjarar að framan

Bakkmyndavél

Rafdrifin framsæti með minni í

ökumannssæti

EDITION PAKKI Í MOMENTUM PRO 280.000 KR.

EDITION PAKKI Í R-DESIGN OG INSCRIPTION 380.000 KR.

Fjarðstýrð barnalæsingRaffellanlegir hnakkapúðar í aftursæti

Fjarðstýrð barnalæsing

BLIS myndavél á hliðarumferð +

Cross Traffic

B R I M B O RG B Í L D S H Ö F ÐA 6 S Í M I 5 1 5 7 0 0 0 | B R I M B O RG T RYG G VA B R AU T 5 A K U R E Y R I S Í M I 5 1 5 7 0 5 0

Leðurinnrétting Moritz Comfort19“ álfelgur, dekk 235/55Rafdrifið ökumannssæti með minniRafdrifin mjóbaksstilling í ökumannssæti (4 vegu)LED lýsing „High Level“ í innréttinguStýri með Glossy Black áferð

Driftwood viðarklæðning í mælaborðiHandvirk framlenging framsætaKrómlisti neðan á hurðumÁllistar í hurðarfalsi með LED lýsinguInscription grill að framanInscription afturstuðari með krómrönd

INSCRIPTION ÚTFÆRSLA UMFRAM MOMENTUM PRO:

Sverari púststútarSamlitir stuðararNetvasi undir mælaborði farþegamegin Leðurklæddur lykillArmpúði í aftursæti með glasahaldara

HELSTU MÁL

Lengd: 4.688 mm, breidd m/speglum: 2.117 mm, hæð: 1.653 mmfarangursrými: 613 lítrar, dráttargeta: 2400 kgveghæð 21,6 cm

*Þennan búnað þarf að panta með bíl frá verksmiðju. Spurðu söluráðgjafa hvort hægt sé að breyta bíl í pöntun.

Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl.

Brimborg og Volvo Cars áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi gjaldmiðla m.v. gengi á verðlista. Kaupverð, verð aukabúnaðar, búnaður og uppítökuverð eldri bíls er ekki bindandi af hálfu Brimborgar fyrr en kaupandi og söluráðgjafi Brimborgar hafa skrifað undir kaupsamning. Kaupverð er með virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. Innifalið í kaupverði er nýskráning. Ábyrgð: Kaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að tvö ár og í sumum tilvikum allt að 5ár frá afhendingu bifreiðarinnar. Að auki býður Brimborg kaupanda 3ja ára framlengda verksmiðjuábyrgð eða samtals 5 ár gegn sérstökum skilmálum. Söluráðgjafar veita nánari upplýsingar um ábyrgðar- og þjónustuskilmála en ítarlegar upplýsingar fylgja í eiganda- og þjónustuhandbók bílsins. Upplýsingar um CO2 gildi og eldsneytisnotkun eru reiknuð skv. WLTP mengunarstaðli. Aukabúnaður getur breytt CO2 gildi og þar með vörugjöldum.

Gengi EUR 152

Útgáfa:

XC60 dísil