ður þ himnamóð blessuð meðal fljóða; legð barninu þínu að ...€¦ · Ólafur...

2
Ólafur Hannibalsson Fæddur 6. nóvember 1935 Dáinn 30. júní 2015 Ástvinir þakka vináttu og stuðning og bjóða viðstöddum að þiggja veitingar að lokinni athöfn í Listasafni Íslands. GuðjónÓ – Vistvæn prentsmiðja Prestur: Séra Örn Bárður Jónsson Orgelleikur: Kári Þormar Píanóleikur: Hjörtur Ingvi Jóhannsson Kór: Graduale Nobili Einsöngur: Kristinn Sigmundsson Andrea Gylfadóttir Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir Ljóðalestur: Þóra Arnórsdóttir Umsjón útfarar: Rúnar Geirmundsson EFTIRSPIL Hver á sér fegra föðurland Hulda - Emil Thoroddsen BLESSUN MOLDUN Útför frá Dómkirkjunni 10. júlí 2015 Ég lifi' í Jesú nafni, í Jesú nafni' eg dey, þó heilsa' og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti' eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt. Hallgrímur Pétursson - Hans Tomissöns Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. Hjálpa þú mér helg og væn, himnamóðirin bjarta: legðu mína bljúgu bæn barninu þínu að hjarta. Þá munu ávalt grösin græn í garðinum skarta, í garðinum mínum skarta. Kenn mér að fara í för þín ein, fram að himnaborðum, leiddu þennan litla svein, líkt og son þinn forðum. Líkt og Krists sé heyrn mín hrein að hlýða orðum, hlýða þínum orðum. Halldór Laxness - Atli Heimir Sveinsson Bænheit rödd mín biður þín, blessuð meðal fljóða; vertu æ uns ævin dvín inntak minna ljóða; ðir guðs sé móðir mín og móðir þða, ðir allra þða.

Upload: others

Post on 25-Sep-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ður þ himnamóð blessuð meðal fljóða; legð barninu þínu að ...€¦ · Ólafur Hannibalsson Fæddur 6. nóvember 1935 Dáinn 30. júní 2015 Ástvinir þakka vináttu og

Ólafur HannibalssonFæddur 6. nóvember 1935

Dáinn 30. júní 2015

Ástvinir þakka vináttu og stuðning og bjóða viðstöddum að þiggja veitingar að lokinni athöfn í Listasafni Íslands. G

uðjó

nÓ –

Vist

væn

pren

tsm

iðja

Prestur: Séra Örn Bárður Jónsson Orgelleikur: Kári Þormar Píanóleikur: Hjörtur Ingvi Jóhannsson Kór: Graduale Nobili Einsöngur: Kristinn Sigmundsson Andrea Gylfadóttir Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir Ljóðalestur: Þóra Arnórsdóttir Umsjón útfarar: Rúnar Geirmundsson

EFTIRSPILHver á sér fegra föðurland

Hulda - Emil Thoroddsen

BLESSUN

MOLDUN

Útför frá Dómkirkjunni 10. júlí 2015

Ég lifi' í Jesú nafni,í Jesú nafni' eg dey,þó heilsa' og líf mér hafni,hræðist ég dauðann ei.Dauði, ég óttast eigiafl þitt né valdið gilt,í Kristí krafti' eg segi:Kom þú sæll, þá þú vilt.

Hallgrímur Pétursson - Hans Tomissöns

Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði,líf mannlegt endar skjótt.

Hjálpa þú mér helg og væn, himnamóðirin bjarta: legðu mína bljúgu bæn barninu þínu að hjarta. Þá munu ávalt grösin græn í garðinum skarta, í garðinum mínum skarta.

Kenn mér að fara í för þín ein, fram að himnaborðum, leiddu þennan litla svein, líkt og son þinn forðum. Líkt og Krists sé heyrn mín hrein að hlýða orðum, hlýða þínum orðum.

Halldór Laxness - Atli Heimir Sveinsson

Bænheit rödd mín biður þín, blessuð meðal fljóða; vertu æ uns ævin dvín inntak minna ljóða; móðir guðs sé móðir mín og móðir þjóða, móðir allra þjóða.

Page 2: ður þ himnamóð blessuð meðal fljóða; legð barninu þínu að ...€¦ · Ólafur Hannibalsson Fæddur 6. nóvember 1935 Dáinn 30. júní 2015 Ástvinir þakka vináttu og

MINNINGARORÐ

MINNINGARORÐ

LJÓÐSnæfjallaströnd

Guðmundur Ingi Kristjánsson

EINSÖNGURSvanurinn minn syngur

Halla á Laugabóli - Sigvaldi Kaldalóns

EINSÖNGURWe’ll meet againWilkinson, Ross, Childs

LOFSÖNGUR SÍMEONS

EINSÖNGURCome on-a my house

Bagdasarian, Saroyan

BÆN

GUÐSPJALL

RITNINGARLESTUR

RITNINGARLESTUR

FORSPILPie Jesu, Requiem

Gabriel Fauré

BÆN

Heyr, himna smiður,hvers skáldið biður,komi mjúk til mínmiskunnin þín.Því heit eg á þig,þú hefur skaptan mig,ég er þrællinn þinn,þú ert Drottinn minn.

Í faðmi fjalla blárra þar freyðir aldan köld. Í sölum hamra hárra á Huldan góða völd. Er lætur blysin blika um bládimm klettaskörð, er kvöldsins geislar kvika og kyssa Ísafjörð.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld - Jónas Tómasson eldri

Vertu, Guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni.

Höndin þín Drottinn, hlífi mér, þá heims ég aðstoð missi, en nær sem þú mig hirtir hér, hönd þína ég glaður kyssi.

Dauðans stríð af þín heilög hönd hjálpi mér vel að þreyja, meðtak þá, faðir, mína önd,mun ég svo glaður deyja.

Minn Jesús, andlátsorðið þitt í mínu hjarta ég geymi, sé það og líka síðast mitt, þá sofna ég burt úr heimi.

Hallgrímur Pétursson - Jón Leifs

Til hafs sól hraðar sér,hallar út degi,eitt skeiðrúm endast hérá lífsins vegi.

Guð, heit eg á þig,að græðir mig,minnst, mildingur, mín,mest þurfum þín.Ryð þú, röðla gramur,ríklyndur og framur,hölds hverri sorgúr hjartaborg.

Gæt, mildingur, mín,mest þurfum þínhelzt hverja stundá hölda grund.Set, meyjar mögur,máls efni fögur,öll er hjálp af þér,í hjarta mér.

Kolbeinn Tumason - Þorkell Sigurbjörnsson

We’ll meet again,don’t know where, don’t know when,but I know we’ll meet again, some sunny day.Keep smiling through,just like you always do,till the blue skies drive the dark clouds far away.So will you please say helloto the folks that I know,tell them I won’t be long, (I wont be long).They’ll be happy to know, that as you saw me goI was singing this song…

Svo lifa sérhver ásem sálast eigi,en andast eins og sá,sem aldrei deyi.

Í þína umsjón nú,ástríki faðir,felum líf, byggð og bú,blundum svo glaðir.

Sr Arnór Jónsson í Vatnsfirði - Nürnberg