uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega...

35
Davíð Lúðvíksson Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og straumlínulögun stoðkerfis nýsköpunar Hátækni- og sprotavettvangur Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Upload: others

Post on 08-Jun-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja

og straumlínulögun stoðkerfis nýsköpunar

Hátækni- og sprotavettvangur

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 2: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Stuðningsumhverfið – í dag

Page 3: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Stuðningsumhverfið (skv. könnun 2006)

– margt gagnlegt en brotakennt

Tækniþróunarsjóður

Nýsköpunarsjóður

atvinnulífsins

Tæknisjóður - gamli

Skiptir augljóslega

Mestu máli að mati

sprotafyrirtækja

Page 4: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Stuðningsumhverfið – á morgun

Það þarf að straumlínulaga stuðningsumhverfið

Page 5: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Framtíðin er í okkar höndum

Hátækni- og sprotavettvangur Áherslur í starfsemi 2010

Byggðar á Hátækni- og sprotaþingi í nóvember 2009

Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar

20/20 Sóknaráætlun - Hvernig tökumst við á við kreppuna

og byggjum upp öflugt atvinnulíf í sátt við samfélag og umhverfi?

Page 6: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar

• Það ríkir engin kreppa

í hugarfari stjórnenda

hátækni- og sprotafyrirtækja,

heldur trú á bjarta framtíð.

• Árangurinn blasir líka við þrátt

fyrir erfið rekstrarskilyrði á

undanförnum árum.

Með nýjum lögum um stuðning við uppbygginu nýsköpunarfyrirtækja, eflingu

Tækniþróunarsjóðs, markvissu nýsköpunarstarfi í tengslum við opinber innkaup, straumlínulögun stuðningsumhverfis og stuðningi við útflutningsstarfsemi geta hátækni- og sprotafyrirtæki orðið ein meginstoð hagvaxtar og uppspretta vel launaðra

starfa á Íslandi á komandi árum.

Page 7: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Page 8: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Áherslusvið byggja oft á tilteknum styrkleikum og sérstöðu sem skapað hafa þá flóru fyrirtækja og klasasamstarf sem þróast hefur í greininni. Framtíðarsýnin sem þannig verður til birtist gjarnan undir fyrirsögnum á borð við;

Þekkingar- og sprotalandið Ísland

Líftæknieyjan Ísland

Heilsu- og sælkeraeyjan Ísland

Vistvæna orku- og umhverfislandið Ísland

Forysta í framleiðslu og þróun tækni fyrir

sjávarútveg og matvælavinnslu

Í forystu í mannvirkjagerð á norðurslóð

Málmiðnaður bætir lífskjör –

Íslendingar leiðandi í notkun upplýsingatækni

Leikir þróaðir og framleiddir á Íslandi eftirsóttir um allan heim

Hönnunar- og menningarlandið Ísland

Ævintýraferðalandið Ísland

Tækifærin eru víða – erum leiðandi á sérsviðum!

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 9: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Málefni í þingnefndum

Þingnefnd nr. Málefni

Þingnefnd-1 Orku- og umhverfistækni

Þingnefnd-2 Vél- og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu

Þingnefnd-3 Líftækni

Þingnefnd-4 Heilbrigðistækni

Þingnefnd-5 Upplýsingatækni

Þingnefnd-6 Leikjaiðnaður

Þingnefnd-7 Endurgreiðsla R&Þ-kostnaðar - Skattalegir hvatar fyrir fjárfesta

Þingnefnd-8 Uppbygging sprotafyrirtækja - stuðningsumhverfið

Þingnefnd-9 Efling Tækniþróunarsjóðs - fjármögnun, verkefnamat og ferli

Þingnefnd-10 Nýsköpun í tengslum við opinber innkaup - PPP aðferðafræði

Þingnefnd-11 Stuðningur við útflutningsstarfsemi - ímynd Íslands

Page 10: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Fagnað er nýjum lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki í formi endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta.

1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla sem tengjast lögunum. Í framhaldinu þarf að hækka endurgreiðsluhlutfall þróunarkostnaðar úr 15% í 20% og hækka heimildarákvæðin varðandi hlutabréfakaupin bæði hjá einstaklingum og félögum.

2. Þrefalda þarf framlög til Tækniþróunarsjóðs og endurskoða skipulag, aðgengi og ferli með aukna verðmætasköpun og útflutning tækni- og þekkingarlausna að leiðarljósi. Efla “Brúarstyrki” til að styðja betur við útflutningsstarfsemi og uppbyggingu innviða, óháð stærð fyrirtækja.

3. Nýta þarf vel öll tækifæri til nýsköpunar og þróunar nýrra og hagkvæmari lausna sem geta hentað til útflutnings í tengslum við stærri opinberar fjárfestingar, m.a. í heilbrigðis- og menntakerfinu og í orku- og umhverfismálum.

4. Straumlínulaga þarf stuðnings-, upplýsinga- og þekkingarumhverfi nýsköpunar með hraða uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja að leiðarljósi.

5. Stórefla þarf stuðning við útflutningsstarfsemi tækni- og nýsköpunarfyrirtækja og treysta ímynd Íslands á erlendum mörkuðum, m.a. á grunni nýsköpunar, þekkingar og sjálfbærni.

Hvað þarf að gera – skilaboð til stjórnvalda! í Sóknaráætlun 20/20

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 11: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Þrefalda þarf framlög til Tækniþróunarsjóðs og endurskoða skipulag, aðgengi og

ferli með aukna verðmætasköpun og útflutning tækni- og þekkingarlausna að leiðarljósi. Efla “Brúarstyrki” til að styðja betur við útflutningsstarfsemi og uppbyggingu innviða, óháð stærð fyrirtækja.

Farið var yfir málið með iðnaðarráðherra í kjölfar Hátækni- og sprotaþings áður en fjárlög voru samþykkt í desember. Í besta falli er hugsanlegt að eitthvað lítilsháttar viðbótarframlag geti fengist á fjáraukalögum í haust.

Kynna þarf vel afrakstur verkefna sjóðsins og tengja við vöxt og starfsmannaráðningar þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa stuðning hjá sjóðnum.

Benda þarf á nauð þess að breyta fjarvegi þeirra fjármuna sem ríkið leggur í R&Þ án þess að til aukinn útgjalda fyrir ríkissjóð þurfi að koma.

Halda áfram að skapa skilning á mikilvægi Tækniþróunarsjóðs á sem víðustum vettvangi.

2. Þrefalda þarf framlög til Tækniþróunarsjóðs og

endurskoða skipulag.

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 12: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Framlög til Tækniþróunarsjóðs 2004-2011

Þrefalda framlög! (væri stefnubreyting í verki)

0

500

1000

1500

2000Milljónir kr.

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Framlög til Tækiþróunarsjóðs 2004-2011

Áætlun samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2010

Vinningstillaga á Sprotaþingi 2007

Rauntölur 2004-2007

Page 13: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Hlutfallsleg ráðstöfun R&Þ fjármagns til opinberra aðila á Norðurlöndum árið 2003

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð

Aðrir þ.m.t útlönd

Rannsóknaráð ogsamkeppnissjóðir

Rannsókna-stofnanir

Háskólar

Svona gerum við á Íslandi Svona gera þeir bestu

Page 14: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Búmennska

Page 15: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Tækniþróunarsjóður

• Alla jafna hefur verið hægt að styrkja rúm 30% umsókna til sjóðsins

• Í kjölfar efnahagshrunsins hefur umsóknum fjölgað gríðarlega

• Aðeins er til fé til að styrkja 10-12% umsókna

• Ónýtt tækifæri til verðmætasköpunar – slæm skilaboð til frumkvöðla

• Ekki að öðru að hverfa...

Page 16: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Tveir valkostir

Valkostur 1: 300 milljónir Tækniþróunarsjóð

• Kalla á 300 milljónir í mótframlag

• 70-80% fara í laun

• Um 90 störf skapast

• Verðmæti verða til

• Tæpar 120 milljónir koma til baka sem tekjuskattur

• Skattar og gjöld af annarri veltu (10%=15 milljónir)

• Nettóútgjöld 165 milljónir fyrir 90 störf frumkvöðla í nýsköpun

Valkostur 2:

165 milljónir í Atvinnul.tr.sjóð

• Jafngilda meðalbótum fyrir 80 manns í eitt ár

• Engin störf skapast

• Engin verðmæti skapast

• Engar tekjur skapast

• Starfsfærni tapast

• Verðmæt viðskiptatækifæri dagar uppi

Page 17: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Verðmæti á ís

Um 300 milljónir vantar upp á að hægt sé að styðja um 30% umsókna.

Page 18: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

THE NORDIC RECIPE FOR SUCCESSFUL INNOVATION

2. Non-hierarchic organisa-

tion, skilled and educated

employees in creative and

open teamwork culture

3. Close cooperation with

customers and detailed

insight in their needs - seize

the opportunities

Successful

Innovation

6. Active investments in R&D

using technology transfer, IPR,

product design, classification

and standardization

1. Clear future vision,

strategic innovation priority

and top management

dedication

7. Cooperation with

universities, research

institutes, financial partners

and other companies

5. Global approach for

a continuous consolidation at

a single world-market

4. Systematized innovation

structure and quality processes

with necessary facilities and

tools for value creation

0. Active

entrepreneurship

encouraging and

promoting innovation

Úrvaldsdeildin

Áhersluverkefni//starfsgreinahópar /Klasar

1. deildin

2. deildin

3. deildin

Opinber innkaup – PPP

Aðstaða

Alþjóðleg tengsl og

samstarf

Háskólar, rannsóknastofnanir

/ Önvegisetur/ klasar

Fjármálastofnanir og tengslanet

Háskólar – menntamál

Aðstaða

Ráðgjöf, NMÍ,

Staðlaráð, CE-merkingar

þjónusta

Kauphöllin, menntamál

Page 19: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Page 20: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Page 21: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Velta: Fjöldi starfsmanna:

Þróunarstig og þarfir fyrirtækja - umgjörð

3-7 ár 5-7 ár

2. Deild 1. Deild Úrvalsdeild

Velta=1000 millj. -> Fjöldi starfsmanna =100->

3. Deild

Velta=100 millj.->1000 millj. Fjöldi starfsmann 20-100

Velta=0 millj.->10 millj. Fjöldi starfsmanna 1-5

Þróunarstig/ Einkenni:

Fjöldi: Dæmi:

1-5 ár

1. Stig. Hugmynd á frumstigi, einyrkjar.

2. Stig. Smáfyrirtæki í tækni- og vöruþróun.

3. Stig. Tækni- og vöruþróun fyrstu vöru

langt komin, markaðsprófanir hafnar

4. Stig Smáfyrirtæki. „Proof of concept“

liggur fyrir framleiðsla og sala hafin

5. Stig Fyrirtæki í örum vexti

(útrás eða samstarf við erlenda aðila)

6. Stig Þroskað hátæknifyrirtæki, sem

stundar öflugar rannsóknir og þróun

Fjöldi= 100-200 fyrirtæki

Dæmi: Mindgame, Clara, Remake Electric,

Megin þarfir/ viðfangsefni:

1. Frumkvöðullinn – frumkvæði - framtíðarsýn

2. Fjármagn / styrkir / 3V / góð hugmynd!

2. Stefnumótun /viðskiptaáætlanir/þarfagreining

3. Tækniþekking/verkefnastjórnun/vöruþróun

4. Samstarf/tengslanet/þekking á þörfum

5. Fyrsta skráning einkaleyfa

6. Aðstaða gjarnan í tengslum við háskóla, rann-

sóknstofnun eða fyrirtækjagarð.

Velta=10 millj.->100 millj. Fjöldi starfsmanna 5-20

Fjármögnun:

1. Styrkir til þróunarvinnu / 3V / TÞS

2. Fagfjárfestar (á 3. stigi)

Fjöldi= 2 ný á fyrirtæki pr ár Dæmi: Actavis, Marel, Össur, CCP, Promens, Skýrr, Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Hampiðjan, Hugur-Ax, Maritech, GT-Tækni, Roche Nimblegen, Betware,.

1. Frumkvæði – framtíðarsýn -drifkraftur

2. Fjármagn til þróunar vinnu og markaðstarfs

3. Stefnumótun /viðskiptaáætlanir/þarfagreining

4. Tækniþekking/verkefnastjórnun/vöruþróun

5. Markaðsstarf/samstarf/tengslanet

6. Aðgangur að hæfu fólki

7. Aðgangur að hagkvæmri aðstöðu/húsnæði

8. Gæðastjórnun/ferlar/vottun/CE-merkingar

9. Þróun einkaleyfa

1. Styrkir til þróunarvinnu / 3V/ TÞS

2. Fagfjárfestar

3. Norrænir styrkir / ESB

4. Bankar

1. Styrkir til þróunarvinnu / TÞS

2. Fagfjárfestar / Kauphöll

3. Bankar

4. Rammaáætlanir ESB/ norrænir styrkir

1. Fagfjárfestar / Kauphöll

2. Bankar

3. Rammaáætlanir ESB

1. Fjármagn til þróunarvinnu og markaðstarfs

2. Stefnumótun /viðskiptaáætlanir/efling innviða

3. Tækniþekking/verkefnastjórnun/vöruþróun

4. Markaðsstarf/samstarf/tengsl/global approach

5. Aðgangur að hæfu fólki

6. Góð almenn starfsskilyrði

7. Vottun stjórnkerfa/stöðlun/CE-merkingar

8. Sameiningar/fyrirtækjakaup ?

9. Samstarf við háskóla/stofnanir

1. Fjármagn til fyrirtækjakaupa og viðskiptaþróunar

2. Stefnumótun - framtíðarsýn - samhæfing

3. Mannauðsstjórnun og þekkingarþróun

4. Öflugt markaðstarf og global viðskiptaþróun

5. Fólk með mikla reynslu og þekkingu

6. Stærri r&þ-verkefni / samhæfð verkefnastjórnun

7. Góð almenn starfsskilyrði á alþjóðlegum mörkuð

8. Þróun stjórnkerfa í alþjóðlegu umhverfi

9. Samstarf við háskóla (erlendis)

10. Traust, samfélagsleg ábyrgð

Fjöldi= 50-55 fyrirtæki

Dæmi: Oxymap, Kine, Sagamedica, Gogogic, Valka, Prokaria, BláaLónið-heilsuvörur

Fjöldi= 15-20 fyrirtæki Dæmi: Marorka, MentorStiki, IceConsult, Vaki, Stjörnu-Oddi, NaustMarine, ORF-líftækni, Nox Medical; Mice&Men, Calidris , Init, Gavia(Hafmynd, Gagarín, Trackwell, Þekking-Tristan, RST Net, Samey, Tölvumiðlun

Page 22: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja – “Nýsköpunarspilið”

4. Vöruaðlögun/umbætur Framtíðarsýn og stefnumótun 2

Nýjar þarfir / nýtt samstarf

Viðskiptaáætlun 2

Fjármögnun 2 – þróunarstyrkir

Gæði / CE-merkingar/staðlar

8. Uppskölun -heildarlausnir Framtíðarsýn og stefna 3

Stöðlun vöru- og þjónustuframboðs

Heildarlausnir

Skipulag og áframhaldandi þróun innviða

Þróun og rannsóknir

Þ J Ó N U S T A Í S T U Ð N I N G S U M H V E R F I N Ý S K Ö P U N A R

2. deild

10-100 milljónir

1. deild

100-1000 milljónir

Úrvalsdeild

1000 milljónir +

2. Þróunarverkefnið Samstarfsaðilar - tengslanet

þróunarverkefnið - áfangar/vörður

Fjármögnun þróunarverkefnis

Verkefnisstjórnun – fjármálastjórn

Skapa samkeppnisforskot – hagnýting

5. Þróun ferla, gæða- og stjórnkerfa Skipulag framleiðslu/þjónustu

Ferli / umbætur / aðferðir /tækni

Stjórn- og gæðakerfi

Skipulag r&þ /straumlínustjórnun 1

Þjálfun og þróun mannauðs

7. Þjónustuvæðing Þjónustuþróun – skilgreining

Þróun innviða

Mannauðsstjórnun – þekkingarþróun

Umboðsmenn / dótturfyrirtæki

Handbækur og notendaleiðbeiningar

11. Í úrvalsdeildina Framtíðarsýn og stefna 4

Almenn starfskilyrði - Þróun og nýsköpun

Alþjóðlegir innviðir , tengsl og upplýsingakerfi

Samfélagsleg ábyrgð

Viðskiptaþróun - fjármögnun

3. deild

0-10 milljónir

1. Í startholunum Skýra framtíðarsýn og forsendur

Skilgreina þarfir á markaði

Stofnun fyrirtækis – stofn- og viðskiptaáætlun/fjármögnun

Byggt upp teymi - þekking

Aðstaða – skilgreining tengslanets

10. Vöxtur Skipulag og stýring vaxtar

Þróun innviða/kerfa/ferla

Þróun markaðsstarfs og tengslanets

Mannauðsstjórnun í alþjóðlegu umhverfi

Straumlínustjórnun 2

3. Fyrsta salan Skilgreining vöru/þjónustu - framsetning

Sækja um einkaleyfi (ef við á)

Fyrsta salan - fyrsti viðskiptavinurinn

Markaðssetning - dreifileiðir - þjónusta

Greiðslufyrirkomulag - fjármögnun

9. Alþjóðlegt tengslanet Nýjar þarfir og markaðsaðlögun

Viðskipta- og markaðsáætlun 3

Fjármögnun vaxtar og skráning í kauphöll

Alþjóðlegt tengslanet og samstarf

Umboðsmanna-, sölu- og þjónustukerfi.

3

2

1

4

5

8

9

7 10

11

6. Markaðsvæðing/tengsl Markaðsáætlun 2

Alþjóðleg tengsl (born global)

Alþjóðleg vernd vörumerkis / einkaleyfis umsókn

Skipulag söluferla

Vottun / CE-merkingar / aðlögun

6

Page 23: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Sagan kennir okkur ! (vöxtur 18 sprotafyrirtækja)

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

40.000

45.000

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

CCP

Stjörnu - Oddi

Nimble Gen

Marorka

Gagarín

Caladris

Gogogic

Mobilitus

HugurAX

AGR

Betware

Vaki

Tellmetwin

Sauma tech

Ice consult

Oxymap

Sagasstem

Mind games

Byggt á rauntölum og áætlunum 2010-2013

Stofnun samtaka sprotafyrirtækja

Áætlun 2013 = 44 milljarðar Velta 2010= 16-17 milljarðar

Page 24: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

Málefni í þingnefndum

Þingnefnd nr. Málefni

Þingnefnd-1 Orku- og umhverfistækni

Þingnefnd-2 Vél- og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu

Þingnefnd-3 Líftækni

Þingnefnd-4 Heilbrigðistækni

Þingnefnd-5 Upplýsingatækni

Þingnefnd-6 Leikjaiðnaður

Þingnefnd-7 Endurgreiðsla R&Þ-kostnaðar - Skattalegir hvatar fyrir fjárfesta

Þingnefnd-8 Uppbygging sprotafyrirtækja - stuðningsumhverfið

Þingnefnd-9 Efling Tækniþróunarsjóðs - fjármögnun, verkefnamat og ferli

Þingnefnd-10 Nýsköpun í tengslum við opinber innkaup - PPP aðferðafræði

Þingnefnd-11 Stuðningur við útflutningsstarfsemi - ímynd Íslands

Page 25: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Skýra langtímastefnu stjórnvalda í orku- og umhverfismálum

– Aukin samvinna um þróun, menntun, þjálfun, auðlindagarða og klasa

– Hvatar til bættrar orkunýtingar og framleiðslu nýrra orkugjafa

– Minni notkun jarðefnaeldsneytis og aukin notkun innlendra orkugjafa

– Markvisst markaðs- og kynningarstarf

Orku- og umhverfistækni

Þingnefnd 1:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 26: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Menntun og rannsóknir í takti við þarfir atvinnulífs hverju sinni

– Þekkingarsetur um tækni fyrir íslenskt atvinnulíf

Vél- og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu

Þingnefnd 2:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 27: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Aðhaldssamt, hagstætt og styðjandi lagaumhverfi í þágu nýsköpunar

– Efla stuðning og þjálfun við öflun einkaleyfa og hugverkavernd

– Efla samkeppnissjóði og skattalega hvata sem laða þolinmótt fjármagn að langtímafjárfestingum

Líftækni

Þingnefnd 3:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 28: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Tryggja samstarf heilbrigðisstofnana og fyrirtækja um þróun og prófun lausna, bæði til lengri og skemmri tíma

– Skýra aðgengi og reglur heilbrigðistæknifyrirtækja að gögnum til þróunar heilbrigðistæknilausna

– Tryggja heimamarkað fyrir heilbrigðistæknifyrirtæki

Heilbrigðistækni

Þingnefnd 4:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 29: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Auka rafræna opinbera þjónustu og innleiða rafræna reikninga hjá hinu opinbera

– Aukin útvistun og meiri nýting opinberra aðila á upplýsingatækni – skilgreindur framkvæmdaaðili til að framfylgja stefunni um upplýsingasamfélagið

– Þróunarsetur háskóla, stjórnvalda og fyrirtækja í upplýsingatækni

Upplýsingatækni

Þingnefnd 5:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 30: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Sérhæfður fjárfestingasjóður í leikjaiðnaði

– Opinber stuðningur í leikjagerð – svipað og í kvikmyndagerð

– Samstarf háskóla og sprotafyrirtækja – sprotastuðningur

Leikjaiðnaður

Þingnefnd 6:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 31: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Lágmarks viðmiðunarmörk fyrir fyrirtæki sem geta

fengið endurgreiðslu R&Þ kostnaðar verði 5 mkr.

í stað 20 m.kr. (sbr. 5. gr laganna) * (náðist fyrir gildistöku)

– Hlutfall endurgreiðslu af kostnaði rannsókna- og þróunarverkefna verði 20% í stað 15%. (sbr. 8. gr. laganna)

– Heimild til frádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum verði a.m.k 1 milljón fyrir einstaklinga (2 fyrir hjón) og 1,5 milljón kr. viðbótarheimild fyrir starfsmenn nýsköpunarfyrirtækja

– Heimildin gildi líka fyrir fjárfestingar í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í nýsköpunarfyrirtækjum

Endurgreiðsla R&Þ kostnaðar og skattalegir hvatar fyrir fjárfesta

Þingnefnd 7:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 32: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Endurskipuleggja og straumlínulaga opinbert stoðkerfi

– Bæta fjármögnunarumhverfið – tryggja fjármagn í nýsköpun

– Efla menntun, rannsóknir og upplýsingar um hátækni- og sprotafyrirtæki

Uppbygging sprotafyrirtækja - stuðningsumhverfið

Þingnefnd 8:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 33: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Þrefalda framlög á fjárlögum til Tækniþróunarsjóðs strax á árinu 2010

– Efla Brúarstyrki til markaðssóknar á erlenda markaði – líka fyrir fyrirtæki með yfir 100 m.kr. veltu

– Fjölga fulltrúum hátækni- og sprotafyrirtækja í stjórn sjóðsins um tvo – efla matsferlið

Efling Tækniþróunarsjóðs – fjármögnun, verkefnamat og ferli

Þingnefnd 9:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 34: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Stjórnvöld marki sér stefnu á sviði nýsköpunar í tengslum við opinber innkaup – hátæknistefnu og áherslusvið.

– Skilgreina nýsköpunarferli ríkis og sveitarfélaga – bæta regluverk, ferli og aðkomu fyrirtækja að verkefnum sem tengjast þörfum stofnana ríkis og sveitarfélaga

– Samhæft nýsköpunarferli og tengslanet sem tengir notendur og þróunaraðila – eftirspurn og framboð

Nýsköpun í tengslum við opinber innkaup – PPP aðferðafræði

Þingnefnd 10:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 35: Uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og …...rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. 1. Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla

Davíð Lúðvíksson

– Auka þarf styrki til markaðssetningar erlendis

– Efla og straumlínulaga stuðning og leiðsögn við fyrirtæki sem sækja á erlenda markaði

– Markviss aðstoð utanríkiþjónustunnar til sprotafyrirtækja

– Byggja þarf upp ímynd þekkingar, nýsköpunar, hreinnar orku og sjálfbærrar þróunar

Stuðningur við útflutningsstarfsemi – ímynd Íslands

Þingnefnd 11:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi