kynning fyrir fjárfesta · móðurfélag fyrirtækja á sviði sap viðskiptahugbúnaðar •...

28
Kynning fyrir fjárfesta Kynning fyrir fjárfesta Ársuppgjör 2010 Nýherji hf. 31. janúar 2011

Upload: others

Post on 14-Nov-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Kynning fyrir fjárfestaKynning fyrir fjárfestaÁrsuppgjör 2010

Nýherji hf. 31. janúar 2011

Page 2: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

1 Inngangur

2 Fjárhagur

3 Horfur

Nýherji hf. fjárfestakynning

Page 3: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Nýherji hf. – samstæða fyrirtækja í upplýsingatækni

Nýherji hf.

• Er móðurfélag UT fyrirtækja • Annast sölu á tölvu- og tæknibúnaði• Er með starfsemi á Íslandi, Danmörku og í Svíþjóð

•Heildartekjur•Heildartekjur

• 14.332 mkr árið 2009• 14.261 mkr árið 2010

•Stöðugildi að meðaltali

• 719 – 2008• 641 – 2009• 587– 2010

Page 4: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Megin starfsemi Nýherja hf.

•Vörusala og þjónusta

• Nýherji hf Vörusala – tölvur og tæknibúnaður• Sense ehf. Hljóð og myndlausnir• Skyggnir ehf. Hýsingar- og rekstrarþjónusta• Dansupport A/S Hýsingar- og rekstrarþjónusta

Page 5: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Megin starfsemi Nýherja hf.

Hugbúnaður og ráðgjöf

• Applicon Holding ehf. Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar

• Applicon á Íslandi• Applicon í Danmörku • Applicon í Svíþjóð

• TM Software ehf. Sérhæfð hugbúnaðarverkefni og eigin þróun• Vigor ehf. Eigin kerfi í viðskiptahugbúnaði og orkukerfi• EMR ehf. Sjúkraskrárkerfi og heilbrigðislausnir

Page 6: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Helstu niðurstöður ársins 2010

321 mkr heildarhagnaður árið 2010.

• 686 mkr heildartap árið á undan.

EBITDA var 518 mkr á árinu.

• Þar af 190 mkr á fjórða ársfjórðungi.• Þar af 190 mkr á fjórða ársfjórðungi.

Heildartekjur Nýherjasamstæðunnar voru 14.261 mkr.

Page 7: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Helstu niðurstöður ársins 2010

Eigið fé í árslok var 2.420 mkr. • Hækkaði um 1.156 mkr frá fyrra ári• Eiginfjárhlutfall nú 30,3%, en var 13,2% um síðustu áramót.

Sölu á nýju hlutafé lokið fyrir 840 mkr.

Fasteign félagsins seld fyrir 1.650 mkr.

Gengið hefur verið frá öllum samningum við viðskiptabanka félagsins um endurfjármögnun. • Arion banki.• Íslandsbanki.

Tekist hefur að lækka vaxtaberandi skuldir um 2,5 milljarða frá ársbyrjun.

Page 8: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Nýherji hf. og Sense ehf.- vaxandi vörusala

Vörusala á tölvum og tæknibúnaði var yfir áætlunum á árinu.

• Eftirspurn eftir Lenovo tölvubúnaði jókst um 60% í íslenskum krónum.

• Aukning í sölu á IBM netþjónum og gagnageymslulausnum og fjölnota prentbúnaði. gagnageymslulausnum og fjölnota prentbúnaði.

Sala á Canon og Sony neytendabúnaði var yfir áætlunum.

• Sony sjónvörp og Canon myndavélar.

Page 9: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Skyggnir ehf. - batnandi afkoma en krefjandi aðstæður

Krefjandi markaðsaðstæður í rekstrar- og hýsingarþjónustu.

• Hagræðingaraðgerðir skiluðu árangri. • Batnandi afkoma í hverjum ársfjórðungi.

Aukin eftirspurn eftir Rent a Prent lausnum. Aukin eftirspurn eftir Rent a Prent lausnum.

Rafræn talning til stjórnlagaþings í nóvember.

Page 10: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Applicon ehf.- ágæt sala á viðskiptahugbúnaði

Afkoma í innlendum viðskiptahugbúnaði yfir áætlunum

• Góð nýting á ráðgjöfum.• Sala á eigin hugbúnaðarverkefnum umfram áætlanir.

Ýmis verkefni hafa verið unnin erlendis fyrir SAP Ýmis verkefni hafa verið unnin erlendis fyrir SAP AG við þróun á bankalausnum.

• Mikil þekking og reynsla.

Lítil sala á stærri viðskiptalausnakerfum.

• Betri horfur fyrir árið 2011.

Page 11: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Viðsnúningur í hugbúnaðarþróun

TM Software ehf.

Viðsnúningur í þróun hugbúnaðarlausna og hugbúnaðarráðgjöf innanlands.

• Áhersla lögð á lækkun kostnaðar.• Sala á eigin hugbúnaðarframleiðslu erlendis.

EMR heilbrigðislausnir ehf.

Afkoma hugbúnaðarlausna á heilbrigðissviði var nærri áætlun.

• Lokið við þróun á rafrænum lækna- og hjúkrunarbréfum.• Eitt stærsta verkefni á sviði rafrænna sendinga á

heilbrigðissviði.• Væntingar um aukna eftirspurn.

Page 12: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Mikil og stöðug sala á eigin hugbúnaði

Tempo frá TM Software ehf.

Sala á Tempo tímaskráningar- og verkbókhaldskerfi víða um heim.

• Selt til um 200 viðskiptavina í rúmlega 40 löndum.• Kauphöllin í London og Deutche bank. • Dæmi um markaðssetningu á eigin lausnum á nýjum

mörkuðum.

APM frá Applicon Solutions.

APM aðgangsstýringarkerfi (Applicon Authorization Process Manager) fyrir SAP viðskiptahugbúnað.

• Mercedes-Benz International, General Electric Intelligent Solutions og Warner Music Group í Bandaríkjunum .

• Samið við Calanese í Bandarkjunum fyrir tug milljóna króna auk þjónustutekna.

• Xerox í Bretlandi, TeliaSonera og Danfoss og Louis Poulsen Lighting í Danmörku.

Page 13: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Mikil og stöðug sala á eigin hugbúnaði

Petra frá Applicon í Svíþjóð.

PeTra tryggir öruggt verklag og eftirlit með verðbréfaviðskiptum bankastarfsmanna og starfsmanna opinberra stofnana.

• Selt til tveggja stærstu banka Svíþjóðar á árinu 2010.• Yfir 10 þúsund notendur eru nú þegar í kerfinu.

Listasmiðjan frá Applicon ehf.

Greingartól fyrir launa- og starfsmannakerfi SAP.

• Hefur notið mikillar ánægju meðal viðskiptavina. • Fjölmörg fyrirtæki hér á landi hafa tekið lausnina í notkun.

Page 14: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Hver er þróunin hjá dótturfélögum erlendis?

Fjögur rekstrarfélög í Danmörku og Svíþjóð.

Samdráttarskeiði að ljúka á norrænum upplýsingatæknimarkaði.

• Enn hefur ekki náðst fullt jafnvægi.

•Rekstur Applicon í Danmörku var erfiður.

• Ekki náðist hagnaður í fyrsta skipti í sögu félagsins.• Verkefni fyrir Region Hovedstaden fór hægt af stað.

•Afkomuhorfur fyrir árið 2011 eru góðar.

Page 15: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Applicon í Svíþjóð í sókn

Góð afkoma hjá Applicon í Svíþjóð.

• Handelsbanken, De Lage Landen, TeliaSonera, Nordea, Volvo og Swedbank.

Fjölgaði um 7 starfsmenn - 52 starfsmenn í lok ársins.

Umskipti urðu í rekstri Dansupport A/S.

• Hagnaður á árinu 2010.• Hagræðingaraðgerðir og nýjar leiðir í sölu- og

markaðsstarfi.

Page 16: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

1 Inngangur

2 Fjárhagur

3 Horfur

Nýherji hf. fjárfestakynning

Page 17: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Í milljónum ISK F42010

% af sölu

F42009

% af sölu

Seldar vörur og þjónusta .……………. 3.988 100% 3.994 100%

Vörunotkun ……………………………. (1.956) (49%) (2.012) (50%)

Vergur hagnaður ……………………. 2.032 51% 1.981 50%

Aðrar tekjur ……………………………. 4 0,1% 3 0,1%

Rekstrarreikningur F4 2010

Aðrar tekjur ……………………………. 4 0,1% 3 0,1%

Laun og launatengd gjöld …………… (1.427) (36%) (1.559) (39%)

Annar rekstrarkostnaður …………….. (418) (10%) (478) (12%)

Afskriftir ………………………………... (73) (2%) (263) (7%)

Rekstrarhagnaður (-tap) (EBIT) ….. 117 3% (316) (8%)

EBITDA ……………………………….. 191 5% (53) (1%)

Page 18: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Rekstrarreikningur 2010

Í milljónum ISK 31.12.2010 31.12.2009

Seldar vörur og þjónusta .……………......... 14.261 14.332

Vörunotkun ……………………………......... (6.554) (6.355)

Vergur hagnaður ……………………......... 7.707 7.977

Aðrar tekjur ……………………………........ 16 14Aðrar tekjur ……………………………........ 16 14

Laun og launatengd gjöld ……………........ (5.589) (6.080)

Annar rekstrarkostnaður …………….......... (1.616) (1.973)

Afskriftir ………………………………........... (289) (595)

Rekstrarhagnaður (-tap) (EBIT) ….......... 229 (657)

EBITDA ……………………………….......... 518 (62)

Page 19: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

0%

4%

8%

12%

16%

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

Milljó

n IS

K

Góð sala í fjórða ársfjórðungi

-20%

-16%

-12%

-8%

-4%

0

500

1.000

1.500

2.000

F1 2009 F2 2009 F3 2009 F4 2009 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010

Milljó

n IS

K

Sala EBIT% EBITDA%

Page 20: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Þjónustutekjur eru 57% heildartekna árið 2010

40%

50%

60%

70%

0%

10%

20%

30%

2008 2009 2010

Vörusala Þjónusta og ráðgjöf

Page 21: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

EBITDA þróun – stöðugur vöxtur

2%

4%

6%

8%

50

100

150

200

Milljó

n IS

K

-6%

-4%

-2%

0%

-150

-100

-50

0

F1 2009 F2 2009 F3 2009 F4 2009 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010

Milljó

n IS

K

EBITDA EBTIDA%

Page 22: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

EBITDA – erlend og íslensk félög

80

120

160

200

Milljó

n IS

K

80

120

160

200

Milljó

n IS

K

-120

-80

-40

0

40

F1 2008

F2 2008

F3 2008

F4 2008

F1 2009

F2 2009

F3 2009

F4 2009

F1 2010

F2 2010

F3 2010

F4 2010

Milljó

n IS

K

Erlend félög

-120

-80

-40

0

40

F1 2008

F2 2008

F3 2008

F4 2008

F1 2009

F2 2009

F3 2009

F4 2009

F1 2010

F2 2010

F3 2010

F4 2010

Milljó

n IS

K

Íslensk félög

Page 23: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Efnahagur 2010

Í milljónum ISK 31.12.2010 31.12.2009

Fastafjármunir …………………………………….. 4.292 6.174

Veltufjármunir ……………………………………… 3.688 3.421

Eignir samtals ………………………………….... 7.981 9.595

Eigið fé …………………………………………….. 2.420 1.264Eigið fé …………………………………………….. 2.420 1.264

Langtímaskuldir …………………………………… 2.374 1.526

Skammtímaskuldir…………............................... 3.187 6.805

Skuldir og eigið fé samtals…………………….. 7.981 9.595

Veltufjárhlutfall …………………………………….. 1,16 0,50

Eiginfjárhlutfall …………………………………...... 30,3% 13,2%

Page 24: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Eiginfjárhlutfall og vaxtaberandi skuldir 2010

20%

25%

30%

35%

3.000

4.000

5.000

6.000

Milljó

n IS

K

0%

5%

10%

15%

F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010

Eiginfjárhlutfall

0

1.000

2.000

3.000

F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010

Milljó

n IS

K

Vaxtaberandi skuldir

Page 25: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

1 Inngangur

2 Fjárhagur

3 Horfur

Nýherji hf. fjárfestakynning

Page 26: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Hverjar eru horfurnar fyrir 2011?

Áætlanir gera ráð fyrir rúmlega 600 mkr EBITDA á árinu 2011.

Áætlanir gera ráð fyrir að afkoma af erlendri starfsemi batni verulega

Vaxaberandi skuldir verði undir 2.600 mkr í lok ársins.

Forsendur

• Hér haldist stöðugleiki á vinnumarkaði.• Jákvæð en róleg þróun efnahagsbata verði á

árinu.

Page 27: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Nýherji sem fjárfestingakostur

• Fjárfestingakostir á Íslandi eru orðnir mjög fáir eftir hrun þar sem félögum fækkaði mjög í Kauphöllinni.

• Af þeim félögum sem enn eru í kauphöllinni er Nýherji hf. með sérstöðu, þar sem önnur félög eru mörg sterkur fjárfestingakostur vegna veiks gengis krónunnar

• Nýherji hf. er góður fjárfestingakostur fyrir fagfjárfesta, þar sem • Nýherji hf. er góður fjárfestingakostur fyrir fagfjárfesta, þar sem félagið hefur farið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu, er skráð í Kauphöllinni og má gera ráð fyrir að gengi félagsins styrkist frekar með mögulegri styrkingu krónunnar í framtíðinni og er verðið á hlutabréfum félagsins sögulega lágt.

• Félagið getur því verið góður kostur til að jafna út áhættu á móti fjárfestingu í félögum sem hafa megnið af tekjum sýnum í erlendri mynt og eru hátt verðlögð í dag.

Page 28: Kynning fyrir fjárfesta · Móðurfélag fyrirtækja á sviði SAP viðskiptahugbúnaðar • Applicon á Íslandi ... Milljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1

Fyrirspurnir

Nýherji hf. fjárfestakynning