tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir ... · 9/30/2010  · 6 monitor...

16
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 25. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

Upload: others

Post on 23-Jun-2020

12 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍT

T

EINTA

K

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

MONITORBLAÐIÐ 25. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

Page 2: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

MIÐASALA Á NETINU: LEIKFELAG.ISNETFANG: [email protected]

WWW.LEIKFELAG.IS

SÝNINGAR

SEPT.-OKT.2010

TRYGGÐU ÞÉR MIÐA!

SALA AÐGÖNGUMIÐA

Á WWW.LEIKFELAG.IS

NÝJARAUKASÝNINGAR

KOMNAR Í SÖLU!

VISA KORTHAFAR FÁ

450 KR. AFSLÁTTAF MIÐAVERÐI

Page 3: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

Haustið í Reykjavík einkennistaf ákveðnum geðklofa. Um

leið og skammdegið dregur úrlífskraftinum spretta hátíðir upp íhverju horni, til dæmis Októberfest,Rocktoberfest, RIFF og Airwaves.Fleiri grípa þó til hátíðarhalda til aðbrjóta upp hversdagsleikann eins ogMonitor komst að raun um.

Barnastökkið á El Colacho-hátíðinni í Castrillo de Murcia á

Spáni er með undarlegri viðburðum.Maður í gulum galla hleypur út umkirkjudyr og stekkur yfir dýnur þarsem öll ungabörn bæjarins liggja

grunlaus. Með því hreinsar hannsálir barnanna af illsku.

Eiginkonuhlaupið í Sonkajarvi íFinnlandi byrjaði sem grín fyrir

um 20 árum en er nú fúlasta alvara.Sá eiginmaður sem er fyrstur í markmeð eiginkonuna á bakinu uppskerþyngdar hennar virði í bjór.

Apapartíið í Lopburi í Tælandier haldið til þess að þakka

öpunum í bænum fyrir að laðaferðamenn að. Glæsilegu hlaðborðier slegið upp, apar stöffa í sigkræsingum en mannapar horfa á.

Leðjuhátíðin í Boryeong í Suður-Kóreu dregur að sér um eina og

hálfa milljón ferðamanna en húngengur einfaldlega út á að leika sérí leðju og eru margar leiðir til þess,t.d. leðjubað, leðjubolti og leðju-rennubrautir.

UFO-hátíðin í Roswell í NewMexico fylki Bandaríkjanna er

nördalegri en allt sem nördalegt er.Ýmsar ráðstefnur um geimverur eruí boði en aðalmálið er að allir séuklæddir í geimverubúninga í fjóradaga samfleytt.

Lukkuhjóliðá English Pub getur að vísu veriðörlítið hættulegt þegar líða tekur ákvöldið þegarmaður máhvorkivið þvíað eyðameiru néað vinnafjöldabjóra. Þaðer hins vegariðulega svo aðþað sem er bannað er það sem erskemmtilegast. Snúningurinn kostar1.500 krónur og þú getur orðiðvinsælasti maðurinn á barnum efþú vinnur nógu marga bjóra til aðdeila með þér. Á sunnudögum er svoFótbolta pub-quiz Sammarans semfótboltaspekingar ættu alls ekki aðláta fram hjá sér fara.

Íslenska kvikmyndin Brimer lokamyndin á RIFF kvikmynda-hátíðinni og verður frumsýnd

laugardaginn 2. okt-óber. Vesturport

í essinu sínu,hafið, klám,óveður, lík ogmargt fleira.Monitor erað gefa miða

á myndina áFacebook!

FIFA 11 erkominnút og eralgjörskyldu-eign fyrirfótbolta- ogtölvuáhuga-menn. FIFA 10var frábær en umbæturnar á milliára eru magnaðar. Hágæða netspil-un og grafík, en fyrst og fremst erþetta hrikalega skemmtilegur leikur.

Monitormælir meðFYRIR SKEMMTUNINA

Í BÍÓ

3

fyrst&fremst

Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Gunnþórunn Jónsdóttir ([email protected]) Haukur Johnson ([email protected])Sigyn Jónsdóttir ([email protected]) Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Myndvinnsla: Hallmar F. ÞorvaldssonForsíða: Ernir Eyjólfsson Grafík: Elín Esther Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: [email protected]

FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 Monitor

Feitast í blaðinu

Swords of Chaosspila þungarokkfyrir þá sem fílavanalega ekkiþungarokk. 4

Erpur Eyvindarsoner að eigin sögnljósmóðir klámkyn-slóðarinnarsvokölluðu.

Stíllinn hitti ÖnnuJia sem vann Elite-módelkeppnina oger á leið tilKína.

8

Kári ÁrsælssonÍslandsmeistari úrBreiðablik þreytirlokaprófMonitor. 14

Brim er frumsýndum helgina. ÓlafurEgilsson leikari ertekinn íspjall. 12

6

Egill GillzEinarsson“Hvad er græntog fellur àhaustin?” Ettu

DRULLU!! CHAMPIONS!!!!26. september kl. 16:02

Vikan á...

Ásdís RánThanks for thegood bye night,I had a Blast! ♥Hopefully I see

all soon again! kisses*27. september kl. 13:36

HafsteinnHaukssonMoment ofclarity í þroska-ferlinu: Þegar

maður er loksins kominnmeð nógu sítt hár til að rokkaBieber greiðsluna og geturþað ekki vegna hárþynningar.

23. september kl. 21:17

Á skólasetningu Verzlunarskólans nú í haustbrá mörgum í brún er þeir töldu sig sjá söngvar-ann Justin Bieber sitja í salnum og að því er virt-ist óþekktan tvíburabróður hans. Nemendur ogkennarar komust þó fljótt að því að um íslenskaBieber-tvíbura væri að ræða en SkagamennirnirJóhannes og Steinn Þorkelssynir þykja afar líkirhinum bandaríska söngvara.

Ekki viljandi gert„Við höfum verið með þessa hárgreiðslu frá því

við vorum litlir strákar,“ segir Jóhannes en hárstrákanna er ein helsta ástæða þess að þeim erlíkt við Justin Bieber. „Þetta er ekki viljandi gert,við erum ekki einu sinni miklir aðdáendur hans,“segir Steinn en þeir segjast þó hlusta eitthvaðá tónlist söngvarans. „Hann er ekkert í neinusérstöku uppáhaldi.“

Jóhannes segir þá bræður fá mikla athygli ískólanum. „Við fengum fyrst að heyra þetta fyrirsvona einu ári,“ segir Steinn og segir athyglina

hafa aukist eftir því sem vinsældir Justin Biebervaxa hér á landi. „Ég lendi oft í því að fólk byrjarað syngja lög með Justin Bieber þegar það sérmig,“ segir Jóhannes og viðurkennir að þettageti stundum verið örlítið pirrandi en íheildina litið sé þetta Bieber-ævintýri búiðað vera skemmtilegt.

Söngvarinn ungi er vafalaust vinsælast-ur hjá unglingsstúlkum. „Guð minn góður,ég veit það ekki,“ segir Steinn aðspurður umkvenhylli sem fylgir þessu öllu saman enþeir eru báðir mjög hógværir og tregirtil að viðurkenna vinsældir sínar hjákvenþjóðinni.

Aðdáandi í OrlandoJóhannes og Steinn fóru til Flórída

með fjölskyldunni síðasta vor oglentu þar í heitum aðdáanda JustinBieber. Þeir voru þá að spila körfu-bolta þegar bandarísk kona á miðjum

aldri gaf sig á tal við móður strákanna.„Konan bað um eiginhandaráritun fyrirdóttur sína og var mjög hissa yfir því aðJustin Bieber væri tvíburi,“ sagði Steinn.

Tvíburarnir eru frekar samheldnir enþeir æfa báðir golf með Golfklúbb-

num Leyni og badminton meðÍA. Þeir vilja ekkert gefa uppum söng- og danshæfileikasína en gaman væri að sjá

Bieber-tvíburana troðaupp. „Við getum alvegsungið og kannskitökum við þátt íeinhverjum sýningumseinna,“ segir Steinn en

Jóhannes lofar engu.

Mynd/Allan

Tvíburarnir Jóhannes og Steinn eru sláandi líkirsöngvaranum og hjartaknúsaranum Justin Bieber

Á mbl.is getur þú séð myndskeið frá því þegar Monitor

kíkti á Biber-bræðurna Stein og Jóhannes og tók þá tali.

SólmundurHólm Sól-mundarsonNýyrði úr smiðjuSólmundar

Hólm: Feikindadagur, þegarmenn hringja sig inn veikaí vinnunni án þess að veraveikir. Að feika veikindi.

28. september kl. 11:56

STEINN OG JÓHANNESERU BIEBURAR

Efst í huga Monitor

Skrítnustu hátíðir heims

Í TÖLVUNA

Beðnir um árituní Bandaríkjunum

Ég lendi oft í þvíað fólk byrjar að

syngja lög með JustinBieber þegar það sér mig.

STEINNÁ 60 SEKÚNDUM:Hvor er illi tvíburinn?Jóhannes.Uppáhaldslag með JustinBieber? Down To Earth.Mary-Kate eða Ashley? Ashley.Arnar eða Bjarki? Arnar.Hversu oft hefurðu séðkvikmyndina Twins með ArnoldSchwarzenegger og DannyDeVito? Tvisvar.

JÓHANNESÁ 60 SEKÚNDUM:Hvor er illi tvíburinn? Steinn.Uppáhaldslag með JustinBieber? Somebody To Love.Mary-Kate eða Ashley? Mary-Kate.Arnar eða Bjarki? Arnar.Hversu oft hefurðu séðkvikmyndina Twins með ArnoldSchwarzenegger og DannyDeVito? Aldrei.

JUSTIN BIEBER ER VINSÆLLHJÁ ÍSLENSKUM STÚLKUM

UFO-HÁTÍÐLEÐJUHÁTÍÐAPAPARTÍEIGINKONUHLAUPBARNASTÖKK

Tobba Marin-ósdóttirstundum þarf aðstökkva!28. sept. kl. 12:02

Page 4: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

4 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

Monitor ræddi við Úlf Hansson, bassaleikaraí þungarokkssveitinni Swords of Chaos

Vala rígheldurí meydóminn

Glamúrpían Vala Grand heldurleit sinni að hinum eina réttaáfram og skrifar hún á Facebook-síðu sína að hún hafi ekki stundaðkynlíf síðan hún varð löggilt kona.„Mamma spurði mig hver væritilgangurinn með því að kaupa öllþessi nýju undirföt ef ég ætlaðiekki að deila þeim með neinum,“skrifar Vala. „Þá sagði ég við hanaað sá eini sem fengi að sjá mig ínýju undirfötunum væri einhverheppinn þarna úti,“ skrifar hún ennfremur og heldur áfram: „Ég ætlaað halda meydómnum sko. Ekkertstress mamma, ég mun finna nýjantengdason sem getur borðað góðamatinn þinn.“

Mynd/Kristinn

Sverð óreiðunnar? Nafnið kom til rétt fyrirfyrstu tónleikana okkar. Við vorum ekki komnirmeð nafn og strákurinn sem var að setja uppplakatið fyrir tónleikana hringdi og spurði okkurað nafni. Við fórum þá á Wikipedia og smelltumþar á „random article“. Upp kom grein um tölvu-leikinn Swords Of Chaos sem við höfðum einmittallir spilað svo þar var nafnið komið.

Þið tjáið ykkur alfarið á ensku á Myspace-síðuykkar. Hvað þýðir eiginlega „subliminal auralcontradictions leave the masses perplexed“?Þetta er setning sem ég setti saman því mérfannst standa of mikið á síðunni. Þýðingin ereitthvað á borð við: Mótsagnir undirmeðvitund-arinnar skilja við mannfjöldann ráðalausan. Segirallt sem segja þarf.

Er þungarokkið að deyja út? Nei, það lifir enn.Eruð þið svona harðir í alvörunni? Alls ekki.

Við eru allir ljúfir sem lömb inn við beinið þó viðspilum þungarokk. Ég myndi líka segja að okkar

tónlist sé meira að segja fyrir þá sem hlusta ekkiá þungarokk vanalega.

Er rokkið bara partí og grúppíur? Langt því frá.Það er blóð, sviti og tár.

Er gítarleikarinn ykkar, Albert Finnboga,eitthvað skyldur Alfreð Finnboga knattspyrnu-manni? Já, það hlýtur eiginlega að vera. Ég ersamt ekki viss.

Þið hafið verið þekktir fyrir óútreiknanlegasviðsframkomu. Söngvarinn okkar, nafni minnhann Úlfur, breytist í lítið óargadýr þegar viðbyrjum að spila, sem er mjög skemmtilegt. Aldreiað vita hverju hann tekur upp á næst.

Nýja platan er virkilega flott. Takk fyrir það. Viðerum búnir að vera að vinna að henni alveg síðansveitin var stofnuð. Það var mjög skemmtilegt aðtaka upp plötuna en við tókum hana upp á fimmdögum í hljóðveri sem var rétt fokhelt. Fínt aðklára þessi lög til að geta byrjað á nýju efni.

Hvað tekur við? Við erum allir með mörg járn

í eldinum svo stundum er erfitt að finna tíma tilað æfa og svoleiðis. Núna erum við að einbeitaokkur að æfingum fyrir útgáfutónleikana okkaren við verðum með alls konar skemmtilegaruppákomur þar. Verðum með 20 mannabrassband og eldgleypi svo eitthvað sé nefnt. Svoerum við að spila á Airwaves núna í október eneftir það erum við allir að fara að vinna í öðrumverkefnum. Næsta mál á dagskrá er svo bara aðbyrja á nýrri plötu.

Ætla Swords of Chaos að reyna að meika það?Innst inni í hjörtum okkar erum við nú þegarbúnir að meika það.

„Þetta er ferlega skemmtilegt og spennandi. Hluturinnverður kynntur á föstudaginn og þá hefst keppnin,“segir Stefán Þór Helgason, verkefnisstjóri keppninnarSnilldarlausnir Marels sem er haldin í annað sinn í ár.Hugmyndasamkeppnin snýst um að taka venjuleganhlut og gera sem mest virði úr honum. Keppendurtaka hugdettuna upp á myndband og sýna fram ánýtt notagildi hlutarins. „Framhaldsskólanemar á öllulandinu mega taka þátt og við viljum fá sem flesta tilað senda inn myndbönd,“ segir Stefán en veitt erupeningaverðlaun í keppninni

Hugsa út fyrir kassannÞeir sem vilja taka þátt ættu því strax að leggja

höfuðið í bleyti því keppnin hefst föstudaginn 1.október. Þá verður hinn hversdagslegi hlutur kynnturog uppfinningamenn geta hafist handa við aðfinna ferskustu hugmyndina. „Það er svo einfalt ogskemmtilegt að taka þátt. Eina sem þarf að gera er aðhugsa út fyrir kassann og horfa á hversdagslegan hlut

frá öðru sjónarhorni en venjulega,“ segir Stefán.

Möguleikarnir endalausirÍ fyrra var hluturinn sem vinna átti með herðatré og

komu fjölmargar lausnir til greina sem sigurvegari enbesta hugmyndin þótti svokallað gítartré. „Flestir sjáfyrir sér að einungis sé hægt að nota herðatré til aðhengja upp föt en við komumst að því í fyrra að hægter að gera ýmislegt annað við þau eins og til dæmis aðhengja upp gítara og safna saman dósum,“ segir Stefán.Hægt er að sjá myndböndin frá keppni síðasta árs áYouTube og á vefsíðu Snilldarlausna, snilldarlausnir.is.

„Úrslitin ráðast í nóvember í Alþjóðlegri athafnavikuog verðlaunaafhendingin fyrir Snilldarlausnir 2010verður í vikunni,“ segir Stefán spenntur en Jón Gnarrverður einn af talsmönnum vikunnar þetta árið.

Ljúfir sem lömb

Græn oggítarvænherðatréHversdagslegir hlutir fá nýttnotagildi í Snilldarlausnum

Marel, hugmyndasamkeppniframhaldsskólanna.

STEFÁN ÞÓR ERMEÐ LAUSNINA

EKKI MISSA AF ÚTGÁFUTÓNLEIKUM SWORDS OFCHAOS Á FAKTORÝ FÖSTUDAGINN 1. OKTÓBER

SWORDS OF CHAOSStofnuð: Árið 2007

Uppruni: Borgarbörn

Meðlimir: Albert Finnbogason (rafmagnsgítar),

Ragnar Jón Hrólfsson (trommur), Úlfur A. Einarsson

(söngur) og Úlfur Hansson (bassagítar).

Plötur: The End Is As Near As Your Teeth (2010).

Mynd/Ernir

Borgaði Frikkafyrir lagið

Ungi Hafnfirðingurinn Bjarki Lársetti í vikunni inn lagið Bara þú áYouTube og hefur fengið yfir 6 þús-und heimsóknir á tveimur dögumsem verður að teljast nokkuð gott.Glöggir hlustendur hafa tekið eftirþví að laginu svipar ískyggilega tilsmella tónlistarmannsins FriðriksDórs sem hafa notið mikillavinsælda á undanförnu ári. Ekkier þar um neina tilviljun að ræðaþví Bjarki borgaði Friðriki Dór fyrirað semja lagið en söngvarinn ungifékk einnig sömu upptökumenn oghafa unnið fyrir Friðrik Dór til aðútsetja lagið sem virðist ætla að slárækilega í gegn.

Page 5: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

mark

honnun.is

birt með fyrirvara um prentvillur Gildir meðan birGðir endastskráðu þiG á póstlistann á www.netto.is!

FÓTBOLTAMYNDIRNAR VINSÆLU

TOPP 25 – 99 KR/PK.

Page 6: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

stíllinn„Við megum aldrei rugla saman glæsileika og snobbi“ -Ives Saint Laurent

Dansarinn Þyrí Huld er sjálflærð saumakona.Stíllinn fékk að kíkja í heimsókn til hennarog skoða nokkrar flíkur sem hún hefur saumað.

Þyrí Huld Árnadóttir er hæfileikarík ungstúlka sem stundar dans við ListaháskólaÍslands og saumar föt og fylgihluti sértil gamans í frítíma sínum. „Ég byrjaðiað sauma fyrir um 2-3 árum síðan. Þettabyrjaði þegar ég hafði ekki efni á að kaupamér flík og maður nennir kannski ekkialltaf að vera í því sama. Mig langaðiað vera í einhverju fínu svo ég tók baratil þess bragðs að setjast fyrir framansaumavélina og sauma mér eitthvað fínt,“segir Þyrí, en hún hefur saumað sér alls-kyns flíkur úr gömlum og breytt og bættaðrar. Einnig hefur hún eitthvað verið aðsauma fyrir vinkonur sínar en ekkert gjaldtekið fyrir það hingað til.

Nú þegar kreppan tröllríður landanumer saumafólkið kannski ekki að flykkjastí stóru búðirnar og versla mikið magn affötum enda er það orðið frekar dýrt fyrirbudduna í dag. „Ég fer oftast í Rúmfata-lagerinn eða Europris. Þar get ég fengiðstóra og víða stuttermaboli fyrir lítinnpening og sauma þá eitthvað sniðugt áþá. Ég þrengi líka ermarnar og útkomanverður bara skemmtileg,“ segir hún. Þyríer sniðug og hugmyndarík en hún hefurt.d. tekið gamlar og lúnar sokkabuxur og

sokka, klippt í sundur og saumað saman áný og varð útkoman glæsileg.

Fátt betra en að saumatil að slaka á

„Ég hef aldrei lært að sauma, ég prófaðimig bara áfram,“ segir Þyrí. „Mamma ágamla saumavél sem er orðin 30 ára göm-ul. Hún virkar bara mjög vel og saumarí gegnum allt, leður og jafnvel mokka.“Mamma og amma Þyríar eru báðar áhuga-saumakonur og mamma Þyríar saumaðistundum á hana föt sem hún fann ítímaritum. „Ég fann einu sinni mynd afkjól í blaði og mamma saumaði hannhanda mér. Síðan ákvað ég bara að prófamig áfram sjálf, því ég vissi að mammamyndi nú ekki nenna því að vera alltaf aðsauma á mig,“ segir hún hlæjandi.

Aðspurð hvort stefnan sé tekin á skólatengdan fatasaumi telur hún það ekkiólíklegt. „Mig langar mest að verða dans-ari en ég væri til í að geta blandað þessubara saman. Einhvern daginn væri égalveg til í að fara í skóla og læra þetta, enekki strax“. Hún segir það gott að setjastfyrir framan saumavélina, sauma, slaka áog gleyma sér svolítið.

Rúmfatalagerinn og Europris

uppáhaldsbúðirnar

Mig langaði að vera í einhverjufínu svo ég tók bara til þess bragðs

að setjast fyrir framan saumavélina.

ÆTLAR AÐSELJA HÁRBÖNDÞyrí og vinkona hennar ElísabetGunnarsdóttir, sem heldur uppiverslunarsíðunni elisabetgunn-ars.tk, stefna á samstarf meðhárbönd sem Þyrí hefur veriðað búa til fyrir jól og selja þau.Hægt er að fylgjast með því ásíðunni hennar Elísabetar enþar munu viðskiptin fara fram.

ÓDÝRT FÓÐUR SAUMAÐI ÞYRÍINN Í GAMLAN GALLAJAKKA

ÞYRÍ BÆTTI LEÐURBÓTUMÁ BUXURNAR SEM GERIRÞÆR DJARFARI

EUROPRIS SKYRTAN HEFURFENGIÐ NÝTT OG TÖFF LÚKK

SOKKABUXURNAR SEM HÚN KLIPPTI Í SUNDUR OGSAUMAÐI SAMAN. HVÍTI BLÚNDUKJÓLLINN ER GAMALL DÚKUR.

Mynd/Ernir

Page 7: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

Kim Kardashian skartar fallegum líkama,það verður ekki tekið af henni. Hér er hún ístjörnustríði við systur sína, Khloe Kardashian,í kjól frá Bebe. Kim ber sig mun betur í kjólnumen systir sín og Stílnum finnst liturinn ákjólnum hennar Kim flottari. Einnig er Kim meðmjög smart svart lakkveski en þar hitti Khloeekki naglann á höfuðið.

Leikkonurnar Jamie Lee Curtis og SigourneyWeaver voru sniðugar þegar þær ákváðu aðmæta í eins David Meister kjól á frumsýningumyndarinnar You again, sem þær leika báðarí. Litur kjólsins fer háralit Jamie mun beturen Sigourney en Jamie hefði mátt klæðastsvörtum, klassískum hælum. Sigourney hefurverið sofandi þegar hún valdi sína skó.

Zoe Saldana og Eva Longoria Parker erustórglæsilegar í þessum gráa Herve Leger kjól.Báðar eru þær í fallegum skóm sem hentakjólnum og Eva er með tösku í stíl við skóna,sem Stíllinn er mjög hlynntur. Erfitt er að geraupp á milli Zoe og Evu þar sem þær rokkakjólinn jafn vel og þurfa þær því að deilavinningnum.

Hér klæðast þær Jessica Simpson og ReeseWitherspoon sama kjólnum en ekki er tekiðfram eftir hvern kjóllinn er. Stíllinn er lítið hrif-inn af bleika kjólnum en telur þó Reese púllakjólinn betur. Hún sleppir því að nota belti semJessica gerir og ákveður að sýna aðeins meirileggi og styttir kjólinn upp fyrir hné sem kemurmun betur út.

Stjörnustríð

7FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 Monitor

Anna Jia bar sigur úr bítum í Elite-módelkeppninnisem haldin var síðastliðinn sunnudag. Anna er afkínverskum ættum en pabbi hennar er kínverskur. Húnhefur þó búið hér á landi alla sína ævi. Anna er enginnnýgræðingur í fyrirsætubransanum en hún hefur meðalannars verið andlit Kringlunnar og auglýst ýmis fata-merki. Hún leggur leið sína til Kína nú í vikunni en þarmun hún keppa í alþjóðlegri Elite-módelkeppni. Sú semvinnur þá keppni fer á samning og tryggir sér ákveðinnframa í fyrirsætuheiminum.

Hvernig tilfinning var að vinna Elite-keppnina? Éghef aldrei upplifað annað eins áður. Þetta var mjögskemmtilegt og kom mér mikið á óvart. Ég var ekkimikið að búast við þessu því ég hélt að þau myndufrekar vilja stelpu með evrópskt útlit. En þetta varrosalega gaman.

Hefur þú áður tekið þátt í svipaðri keppni? Nei, aldrei.Þú ert nú búin að vera að módelast eitthvað og hefur

verið andlit Kringlunnar í dágóðan tíma. Hvernig er aðsjá sjálfa þig á svona stórum skiltum? Það var ótrúlegaskrítið fyrst. Ég bara fór ekkert í Kringluna og reyndi aðforðast það rétt eftir að þetta kom upp. Ég get ekki sagtað þetta venjist með tímanum en þetta verður allavegaminna óþægilegt.

Hvað ertu að gera annað en að módelast? Ég ernáttúrulega bara í skóla, er á öðru ári í Menntaskólanumí Reykjavík á náttúrufræðibraut og það gengur bara rosavel. Þetta er krefjandi nám og mikið að gera en það ersamt gaman. Ég er mjög sátt þarna.

Hver eru áhugamálin þín? Bara þetta týpíska. Ferðastog kynnast nýjum löndum, borða góðan mat og eigagóðar stundir með vinum og fjölskyldu.

Hver er síðasta flíkin sem þú keyptir? Ég keypti mérpeysu í Urban Outfitters í London í sumar.

Gerðirðu eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór íenskuskóla í sumar í tvær vikur með bestu vinkonuminni. Við vorum í Bournemouth og það var ótrúlegagaman. Við lærðum kannski ekki mikla ensku þar, en égátti góðar stundir þar.

Hvað gerirðu á sunnudögum? Ég enda einhvernveginn alltaf á því að gera alla heimavinnuna mína ásunnudögum. Reyni að eyða þeim með vinkonunum,kannski að fara í ísbíltúr eða eitthvað. Bara eitthvaðskemmtilegt.

Hefur þig aldrei langað að flytja til Kína? Jú, mig hefurlangað það og ég hef farið mjög oft til Kína. Ég var mjögspennt fyrir því að vinna, vitandi það að ég myndi þákannski fara til Kína, því ég get þá líka farið að hittafjölskylduna mína, sem er æðislegt.

Anna Jia er á leið til Kínaeftir að hún bar sigur úr bít-um í Elite-módelkeppninnisíðastliðinn sunnudag.

Hélt þau mynduvelja stelpu með

evrópskt útlit

UPPÁHALDS......maturinn þinn? Ég verð eiginlegaað segja Búlluborgari með bernaise.Það er svo gott að dýfa borgaran-um ofan í bernaisesósuna.

...veitingastaðurinn þinn íReykjavík? Úff, ég get ekki sagtBúlluna aftur svo ég segi bara Gló,mér finnst hann líka æðislegur.

...bíómyndin? Euro Trip. Ég elskaþessa mynd og get horft á hanaaftur og aftur.

...hluturinn? Það er úrið mitt. Ég eralltaf að tékka hvað klukkan er oger alltaf að fikta í úrinu. Keypti þaðfyrir tveimur árum á Flórída. Það ersvona gulllitað Club King úr og égget ekki verið án þess.

Mynd/Ernir

ANNA ER HÉR MEÐ ÚRIÐ SEMHÚN GETUR EKKI VERIÐ ÁN

Page 8: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

8 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

Rapparinn, skemmtikrafturinn og strigakjafturinnErpur Þórólfur Eyvindarson er maður sem allir Íslend-ingar hafa skoðun á. Hann sló í gegn með XXX Rottweil-erhundum skömmu eftir aldamótin og stýrði hinumgeysivinsælu sjónvarpsþáttum Íslensk kjötsúpa, þarsem hann brá sér í líki vitfirringsins Johnny National.Hann tók sér hlé frá sviðsljósinu um nokkurra ára skeið,ferðaðist um heiminn og bjó meðal annars í Kína umtíma. Þá lauk hann námi í Margmiðlunarskólanum árið2007.

Nú er hann kominn aftur með látum. Undanfarið árhafa lög á borð við Viltu dick? og Keyrumettígang notiðmikilla vinsælda og um þessar mundir er Erpur að gefaút sína fyrstu sólóplötu. „Það voru tekin upp hátt í 40 lögog nú er búið að sía út besta efnið. Þetta er með lengriplötum, hún er 21 lag sem er eiginlega bara tvöföldplata,“ segir Erpur, en gripurinn er í hljóðblöndun íEnglandi þegar þessi orð eru rituð.

Hann segist hafa verið alinn upp við að segja sínaskoðun og kveðst aldrei hafa verið hræddur við að fáfólk upp á móti sér. Ætlunin sé þó aldrei að vera meðleiðindi. „Fólk veit hvar það hefur gæja eins og mig semsegja alltaf það sem þeim finnst og koma til dyrannaeins og þeir eru klæddir. Fólk sem er smeykt við migog tekur krók þegar það mætir Megas á Laugaveginumer kannski sama fólk og setti krakkana sína í ferming-arfræðslu hjá Ólafi Skúlasyni,“ segir Erpur. „Fólk veitnákvæmlega fyrir hvað ég stend.“

Er óhætt að segja að þú sért búinn að mýkjast tónlist-arlega? Lög eins og Keyrumettígang eru meira popp enþað sem heyrðist frá þér áður.

Ég er ekki alveg sammála því. Ég gerði til dæmis mjögpoppað lag með Barða úr Bang Gang, Ógæfa.is og áfyrstu Rottweiler-plötunni var lagið Við erum topp semhafði mjög poppað sánd. Það var svo poppað að þaðþótti líklegt til að fara á plötuna Pottþétt Gay. Ég hef gertalls konar dót, en munurinn er að nýju lögin hafa náðmikilli útvarpsspilun, en það gerðu gömlu lögin ekki.Rottweiler seldi platínu, en við áttum í raun bara eittlag sem var í keyrsluspilun og það var Bent nálgast. Lögeins og Þér er ekki boðið og Sönn íslensk sakamál fenguenga alvöru spilun því það var verið að djöflast í svomörgum í textunum. Samt eru þetta stærstu Rottweil-er-lögin og við byrjum og endum yfirleitt tónleika áþessum lögum.

Er tónlistin og skemmtanabransinnfullt starf eða hvar færðu peninga?

Ég er búinn að lifa á þessu í tíu ár, en ég er líka búinnað vera í „showbiz“ með öllu. Ég hef verið í sjónvarpi,

leikið í kvikmyndum, skrifað, tekið að mér veislustjórnog fleira. Ég hef gert allan fjandann. Þetta hefur veriðnóg fyrir mig í 10 ár, en það er ekki eins og ég eigi eitt-hvað mikið. Jú ég á skó, ég á derhúfur og ég á rommsafn.Ég hef aldrei verið þannig að ég raði í kringum migeinhverju dýru drasli.

Þú ert ekkert að fara að fjárfestaí uppstoppuðum geirfugli?

Nei, ég sé lítinn tilgang í því. Það þarf allt að meikasens. Það var til dæmis bara um daginn sem ég fattaðiað það væri frábært að nota lax í sushi og þá fyrstnennti ég að fara í laxveiði. Það er svo margt sem menngera bara af því að það er töff og dýrt, eins og að fara ílax. Allt þetta bankalið sem var í laxveiði, það eina semþessir gæjar voru að gera var að drekka sig í blackout ívöðlum, haldandi á einhverri stöng úti í á.

Hver er síðasta „hefðbundna“ vinna sem þú varst í?Ég vann á auglýsingastofu í nokkra mánuði áður en

ég flutti til Kína. Ég var ritstjóri Undirtóna í kringumaldamótin, áður en ég fór á fullt í tónlistinni. En þar áundan var ég í bæjarvinnu Kópavogs að moka snjó aftröppum í Hamraborginni og tæma ruslatunnur. Ég varbréfberi og bar út bækur fyrir bókaklúbba. Ég vann meðþroskaheftum og á leikskóla, en það voru störf sem mérfannst skipta máli, þótt maður upplifi kannski að þauskipti ekki máli þegar maður fær útborgað. Svo bjó églíka í Eistlandi og vann í skrúðgarðinum í Tallin við aðgondóla ber að ofan um sýkin og veiða upp slý og dauðafroska. Þetta var þegar ég var tvítugur. Maður hefuralveg þurft að hafa fyrir sér og vinna fyrir hlutunum ogþað bara gott og nauðsynlegt. Ég var líka í sveit, var einná svína- og beljubúi. Ég hef prófað þetta allt.

Hvernig týpa varstu þegar þú varst yngri?Varstu algjört fífl í grunnskóla?

Ég var klárlega smá hrekkjusvín. Ég samdi meira ogminna öll uppnefni fyrir bekkinn minn og var ógeðslegasniðugur með það. Ég hef alltaf teiknað og teiknaðigjarnan skrípamyndir af kennurum og nemendum semmenn komu ekkert vel út úr. Ég hef alltaf sagt það semég vil segja við hvern sem er, alveg sama hverjar afleið-ingarnar eru. Ég hrekkti sæta fótboltastrákinn alveg jafnmikið og einhvern annan. En mér fannst aldrei kúl aðsparka í einhvern sem gat ekki varið sig.

Þú ert einn af sjö Íslendingum sem bera nafnið Erpur.Hefur þetta nafn verið bölvun eða blessun?

Alveg best í heimi. Mér finnst þetta svo gott því þú ertminntur alvarlega á það hvað þú ert mikill einstakling-ur. Sérstaða þín er skýr alveg frá því að þú byrjar að talaog stunda samskipti. Menn eru ekkert: „Ég hitti gæjannþarna, bíddu hvað heitir hann aftur?“ Það vita allir hvaðþú heitir og þannig hefur það alltaf verið.

Samkvæmt einhverri nafnabók merkir það„jarpur að lit“. Ert þú jarpur?

Sko, ég veit það ekki alveg. Þegar ég fæ skegg þá errautt í því og það er jarplitað, eins og er algengt meðÍslendinga. Keltneska þrælablóðið er sterkt.

Þú stýrðir einum af eftirminnilegri sjónvarpsþáttumsíðari tíma, Íslenskri kjötsúpu. Langar þig ekkert aðfara aftur í sjónvarpið?

Það gerist náttúrulega margt bak við tjöldin og það erbúið að tala reglulega við mig um sjónvarp, alveg síðanvið kláruðum seinni seríuna af Johnny. Núna er mikillfókus á plötunni, en það er aldrei að vita hvað gerist íkjölfarið. Ég mun gera meira sjónvarp.

Hvernig fílaðir þú að vera í Johnny Naz karakternum?Það hlýtur að hafa reynt á.

Já, þetta var mjög erfitt og reyndi brjálað á. Mér finnstekkert mál að fólk hafi eitthvað á móti mér vegnaeinhvers sem ég er, það er eitthvað sem ég er alinn uppvið. En mér finnst óþægilegt þegar fólk móðgast og erfúlt út í mig fyrir eitthvað sem ég er ekki og það var þaðsem gerðist. Við bjuggum til karakter sem var hrokafull-ur, hrár og heimskulegur, en menn föttuðu þetta ekkertstrax. Fyrstu tvo-þrjá þættina voru menn bara: „Hvaðer í hausnum á þessum náunga?“ Þetta var óþægilegt,en sem listamaður þarf maður stundum að gera svonahluti. Þetta er ein af stærstu áskorunum sem ég heftekist á við, en þetta var ógeðslega skemmtilegt.

Þátturinn naut mikilla vinsælda enþið gerðuð bara tvær seríur.

Ég vildi ekki gera fleiri en tvær seríur af því að mérfannst „surprise elementið“ ekki vera lengur til staðar. Íseinni seríunni fór fólk að beila á viðtölum sem var búiðað bóka. Páll Óskar, Felix Bergsson og Einar Bárðarsonbeiluðu allir. Fullt af mönnum sem mættu og fóru barastrax þegar þeir sáu mig með gullið.

Nýja lagið Elskum þessar mellur hefur mikið verið ámilli tannanna á fólki og fólk hringt á útvarpsstöðv-arnar og kvartað yfir því að það sé spilað.

Þetta lag er bara húmor í gegn. Ég meina, ég er fem-ínisti og styð allar þær kröfur sem femínisminn gengurút á, að konur eigi að sameinast sem konur ef þær eru

Texti: Björn Bragi Arnarsson [email protected]: Ernir Eyjólfsson [email protected]

Erpur Eyvindarson var hrekkjusvín í grunnskóla og vann á svínabúi. Nú er hannljósmóðir klámkynslóðarinnar. „Mér finnst ekkert mál að fólk hafi eitthvað á móti mérvegna einhvers sem ég er,“ segir Erpur sem er að gefa út sína fyrstu sólóplötu.

Mér finnst margirfemínistar tala

bara eins og þær lifi ekkikynlífi. Kona getur alvegsnyrt sig og stundað al-menna umhirðu án þessað vera eitthvað að niðrakynsystur sínar.

HRAÐASPURNINGARFrábær rappari sem kemur fyrst uppí hugann? Devin the Dude. Þetta eruppáhaldsrappari uppáhaldsrapparansþíns. Hann selur ekki mörg eintök, enþað vilja allir vinna með honum.

Það besta við Kópavog? Hamraborginhefur allt.

Ef þú fengir að velja þér einn hlutað eigin vali sem þú fengir gefins?Gabriel García Márquez er einiútlendingurinn sem á hús á Kúbu oghann fékk það gefins frá kúbönskuþjóðinni. Ég myndi alveg vilja fá tveggjahæða hús niðri við ströndina í litlumbæ og það mætti alveg vera eitthvaðromm í ísskápnum.

Ef þú fengir dýr að eigin vali? Ég myndi klárlega fá mérapa. Í Danmörku selja þeir smáapa, svona silkiapa, en þeirkoma í pörum þannig að ég yrði að fá tvö dýr. Ímyndaðuþér hvað það væri gott að vakna á morgnana og það er lítillsætur api að smyrja fyrir þig eitthvað kex. Hlaupandi ummeð einhver apalæti.

Einn hlutur sem heillar þig í fari kvenna? Bara að þær séukonur. Aðalatriðið er að þær séu ekki með getnaðarlim.

Mesta skinka í heimi? Fyrsta sem mér dettur í hug erJordan. Hún er rosalega mikil skinka.

Vopn sem þú myndir velja þér fyrir bardaga? Ég held aðnifteindasprengjan komi helvíti sterk inn.

Versta mynd sem þú hefur séð? Red Dawn er heimskuleg-asta mynd sem ég hef séð. Invasion of the Body Snatchersog Blob eru líka hræðilegar. Mér dettur líka í hug Rambó-myndirnar, en þær eru svo ógeðslega lélegar að það ereiginlega bara gaman að þeim.

Hvar er Geirfinnur? Maður þyrfti að geta spurt menn einsog Óla Skúla út í það. Það eru menn á þeim kalíber sem vitahvar hann er.

Þið vitiðhvar þið hafið

Page 9: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

ER

PU

ÓR

ÓL

FU

RE

YV

IND

AR

SO

N

viðtalið

9FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 Monitor

undirokar í samfélaginu, til dæmis ef þær eru ekki að fásömu laun og karlmenn bara af því að þær eru konur. Égvil klárlega fullt jafnrétti. En mér finnst samt allt í lagiað fíflast aðeins. Mér finnst margir femínistar tala baraeins og þær lifi ekki kynlífi. Kona getur alveg snyrt sig ogstundað almenna umhirðu án þess að vera eitthvað aðniðra kynsystur sínar. Ekki finnst mér Ásgeir Kolbeinseða Glyznigga vera að niðra okkur karlmenn þó aðþeir séu að plokka sig. Þeir gera miklu meira en flestarkerlingar, en eru samt toppmenn. Einhvern tímann varég að sækja Glyznigga fyrir einhvern Breiðabliksleikog hann kom fram með gúrkur í andlitinu. Mér finnstfíflalæti fyndin. Þegar ég segi mella er ég engan veginnað tala um vændi og mér dettur ekki í hug að taka upphanskann fyrir það. Í laginu Elskum þessar mellur endaég á því að segja: „Við erum sjálfir mellur“.

Fólk kippir sér kannski sérstaklega upp viðgrófa texta ef þeir eru á íslensku?

Já. Það eru lög í dagsspilun í útvarpi sem innihaldamiklu grófari texta en ég er að gera, en af því að þeir eruá ensku þá fattar þetta gamla lið kannski ekkert hvaðer í gangi. Ég hef margoft tekið dæmi um Rihönnu-lagiðRude Boy sem er alveg ljónhart klámlag, en mér finnstbara ekkert að því. Klámvísur og klámrímur hafa veriðmjög sterkar í gegnum tíðina. Þú finnur klámfengiðefni í Íslendingasögunum og meira að segja hjá Bólu-Hjálmari. Eitthvað sem er sniðugt og fyndið og gamanað. Það er annað í þessu, afþreying er ekki foreldrið þitt.Ég hlustaði á miklu grófara efni þegar ég var lítill, en égá foreldra og þeir eru áhrifavaldur minn númer eitt. Efforeldrar ætla bara að vera í vinnunni allan sólarhring-inn og láta kennarana, tónlistarmenn eða afþreying-ariðnaðinn um uppeldið, þá þurfa þeir aðeins að líta íeigin barm. Þá ættu foreldrarnir að sleppa því að hringjaá Rás 1 til að kvarta og hringja frekar í sjálfa sig.

Þú ert mestmegnis að spila fyrir ungt fólk sem margirvilja kalla „klámkynslóðina“. Er þetta réttnefni?

Ég hef engar áhyggjur af þessu. Það er til dæmismiklu minna um drykkju og reykingar en þegar ég var ígrunnskóla. Þessi böll eru bara mjög snyrtileg og þettaeru mjög vel heppnaðir krakkar. Ef ég ber þetta samanvið liðið sem var með mér í bekk í grunnskóla, guð minnalmáttugur! Það var miklu meira bull í gangi þegar égvar á þessum aldri. Mér finnst það mjög gott, því mennþurfa ekki að verða að verða fullorðnir á korteri. Þettasnýst bara um að fólk beri virðingu fyrir sjálfu sér oggeri hluti ef það langar sjálft til þess. Þá er mér skítsamahvað það gerir og hverju það treður upp í esið á sér. Enþetta er kannski vandamál ef fólk er að gera eitthvað útaf félagslegum þrýstingi, til að sanna sig.

Ert þú forseti klámkynslóðarinnar?Ég myndi segja að ég hafi búið klámkynslóðina til. Ég

er ljósmóðir hennar.

Hvort misstir þú sveindóminn fyrir eða eftirað Bjarni Friðriksson vann Ólympíubrons í júdó?

Bíddu það var 1992 er það ekki? Ég missti sveindóminní febrúar ´92, þannig að það hefur verið fyrir.

Áttu kærustu í dag?Nei.

mig

Page 10: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

Af hverju ekki?Kerlingar eru mikli sniðugri, fallegri og æðislegri

en karlmenn, en það er bara svo mikið bull í þeim.Þær halda að þær þurfi að vera mömmur alla ævi ogsegja manni fyrir verkum. Ég á nú þegar mömmu.Það er ein mamma sem segir mér fyrir verkum og éghlusta á hana. Ég nenni ekki að fá nýja mömmu inn áheimilið. Sem listamaður finnst mér líka skipta máliað vera frjáls og fá að stýra mínum tíma alveg sjálfur.Í svona bransa eins og ég er í þarf ég að spila mikið oghef óreglulegan vinnutíma. Þetta er eitthvað sem fáarkerlingar eru tilbúnar að samþykkja. En kerlingar eruæðislegar. Þær verða bara að bíða eftir því að eignastbörn áður en þær fara í mömmuleik.

Hvernig er Stjörnu-Erpur samanborinn við Sambands-og-kúr-Erp?

Ég fer ekki oft í samband, en ég tek það mjög alvarlegaþegar ég geri það. En ég er náttúrulega ekki að kúramikið.

Var Móra-málið ekki bara djók frá A-Ö einsog margir héldu?

Nei, alls ekki. Þetta var náttúrulegasvo fáránlegt að það hljómar eins ogþetta hafi verið skrifað sem handrit.Það kemur gæi með rafbyssu, hnífog doberman-hund og ég slæ hannniður með moppu. Þetta er út íhött og hljómar eins og eitthvaðfáránlegt djók og margir haldaennþá að þetta hafi verið djók. Enþetta var það alls ekki.

Friðrik Dór, Emmsjé Gauti og þessir gæjar sem þúhefur verið að gera lög með að undanförnu eru meiraen áratug yngri en þú. Ertu alveg að fíla að vinna meðsvona mikið yngri gaurum?

Já, mér finnst það æðislegt. Ég hef alltaf gert þetta.Það sem ég komst strax að er að það er ekki nóg aðvera góður, það þarf alltaf einhver að draga mann inn ísviðsljósið. Þannig kem ég inn í bransann á sínum tíma.Það er Johnny Naz sem gerir það að verkum að ég getdregið Rottweiler inn í sviðsljósið. Síðan þegar þeir eruorðnir þekktir geta þeir gert það sama fyrir einhvernannan. Þetta snýst um að deila með sér og stækkasenuna. Alltaf þegar það koma nýir menn sem ég fíla þágeri ég eitthvað með þeim.

Ertu orðinn gamli karlinn í rappinu?Nei. Ég er bara „all-in“. Ég er pabbinn í þessum leik

og ég á þetta shit. Ég meina, Jay-Z er fertugur og alliruppáhaldsrappararnir mínir eru eldri en 35 ára. Rapper svo ungur kúltúr, fyrsta rappplatan kemur út 1978.Eminem og Kanye West og þessir gæjar verða áframað rappa þegar þeir verða sextugir, alveg eins og MickJagger er ennþá að syngja í dag.

En þú?Ég líka, klárt. Ég mun alltaf semja texta. Pabbi minn er

ljóðskáld og ég hef gert það líka í gegnum tíðina. Maðurmun alltaf vera í þessu, tónlist, sköpun og textagerð.

Hafa fötin orðið þrengri með árunum?Ég verð að segja alveg eins og er að þau hafa orðið

þrengri. En það er eitthvað sem enginn tekur eftir. Þegarég tala um að buxurnar mínar séu orðnar of þröngarþá get ég samt ennþá verið með þér í þessum buxum.Maður hefur heyrt einhverja menn drulla yfir hip hop-tískuna sem Pharrell Williams og Kanye West eru meðog segja að það sé ekki hip hop að vera í þröngu. Það ernáttúrulega algjör þvæla og kjaftæði. Stærstu og hörð-ustu rappararnir fyrir mína kynslóð eru Public Enemyog þeir voru að rokka buxur sem voru frekar þröngar.Ef menn vilja fara lengra aftur í tímann, hvað ætlamenn að segja um frumkvöðlana í Grandmaster Flashand the Furious Five sem rokkuðu níðþröngar, rauðarleðurbuxur með reimar á hliðinni, kúrekahatta og gulaplastjakka. Hip hop-tískan hefur verið út um allt.

Hvað er langt þangað til við sjáum þig í rauðum,þröngum leðurbuxum?

Hvenær sem er. Það gerist bara á útgáfutónleikunum.

10 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

Þessi böll erubara mjög

snyrtileg og þetta erumjög vel heppnaðirkrakkar. Ef ég berþetta saman við liðiðsem var með mér íbekk í grunnskóla,guð minn almáttugur!

Page 11: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

Extra, Hekla og Monitor óska

Jóhanni Norfjörðtil haming ju með sigurinn í Extrabrosinu 2010

Monitor vill þakka öllum fyrirfrábæra þáttöku í leiknum.

TAKKFYRIR LEIKINN!

Page 12: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

kvikmyndir

Hæð: 175 sentímetrar.Besta hlutverk: Vivian í PrettyWoman.Eitruð tilvitnun: „Þegar ég varkrakki var ég skotin í AbrahamLincoln.“Skrýtin staðreynd: Er einlaunahæsta leikkona Hollywoodog ein sú fyrsta til að fá 20milljónir dollara fyrir kvikmynd.Þegar Brad Pitt og George Cloon-ey fréttu að hún væri að fara aðleika með þeim í Ocean‘s Eleven(2001) sendu þeir henni kortsem í stóð: „Við fréttum að þúfengir 20 á mynd“ og inni í þvívar 20 dollara seðill.

1967Fæðist 28. októb-er 1967 í borginni

Atlanta í Georgíu-fylki.

1986Leikur örhlutverká móti bróður

sínum, Eric Roberts, í myndinniBlood Red sem kemur reyndarekki út fyrr en þremur árumsíðar.

1989Leikur í myndinniSteel Magnolias

og fær Óskarstilnefningu sembesta aukaleikkona.

1990Slær í gegn íhlutverki sínu sem

vændiskonan í myndinni PrettyWoman. Hlýtur Óskarstilnefn-ingu sem besta leikkona.

1993Giftist söngvar-anum og leikar-

anum Lyle Lovett, en þau skiljatveimur árum síðar.

2001Hlýtur Óskarsverð-laun sem besta

leikkona fyrir hlutverk sitt semErin Brockovich í samnefndrimynd.

2002Giftistkvikmynda-tökumann-inum DanielModer, enþau kynntustári fyrr viðtökur ámyndinniThe Mexican.

2003Fær 25 milljónirdollara fyrir leik

sinn í Mona Lise Smile.

2004Eignast sín fyrstubörn, tvíburana

Hazel Patricia og PhinnaeusWalter.

2007Eignast soninnHenry Daniel.

JuliaRoberts

FERILLINN

12 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

Frumsýningarhelgarinnar

Juliu Roberts var boðið að leika í Basic Instinct (1992) ogShakespeare in Love (1997), en hafnaði báðum hlutverkunum.

SJÓMENNSKANER EKKERT GRÍN

Popp-

korn

Jada Pinkett-Smith ogWill Smith virðast staðráðin aðgera börnin sínfræg. Níu áradóttir þeirra,Willow Smith,sem nýlega gafút sitt fyrstalag, fylgdimóður sinni átískuvikuna í Mílanó á dögun-um. Þar sat hún á fremsta bekkásamt Kylie Minogue og NaomiCampbell á sýningu Dolce &Gabbana, klædd dagblaðs-skreyttum kjól og leðurskikkju.

Shia LaBeouf segir aðpeningarnir sem hann hefurunnið sér inn sem kvikmynda-leikari hafibjargað föðurhans. Pabbihans hafi áðurselt fíkniefni tilað framfleytafjölskyldunni enþegar LaBeouffór að eignast sína eigin pen-inga notaði hann þá til að borgapabba sínum til að vera meðhonum á tökustað svo hannléti af fyrri vinnu. Segir LaBeoufað án kvikmyndaframans ættihann líklega engan pabba í dag.

Justin Timberlake hefurfengið afar góða dóma fyrirleik sinn í myndinni The SocialNetwork. Hannsegist vandláturá kvikmynda-verkefni og aðöllu máli skiptiað hann fáiað vinna meðhæfileikaríkumaðilum. Eittaf næstu verkefnum hanser myndin I‘m mortal semgerist í framtíðinni þegar tæknikemur í veg fyrir að fólk eldist.Amanda Seyfried mun leika ámóti honum.

Leikstjóri: Árni Ólafur ÁsgeirssonAðalhlutverk: Ólafur EgillEgilsson, Nína Dögg Filippusdóttir

og Ingvar E. Sigurðsson.Lengd: 90 mínútur.

Dómar: Engir dómar komnir.Aldurstakmark: Bönnuð

innan 12 ára.Kvikmyndahús: Smárabíó og

Háskólabíó.

Ung kona ræður sig sem háseta áfiskveiðibát þar sem fyrir er harðgerog samheldinn hópur karla. Smámsaman kemur í ljós að plássið semhún fékk losnaði vegna hörmulegraatburða. Í innbyrðis átökum ogbaráttu við náttúruöflin þarf þessisundurleiti hópur að standa samanog mæta örlögum sínum í sjóferðsem tekur óvænta stefnu.

Eat Pray LoveLeikstjóri: Ryan Murphy.Aðalhlutverk: Julia Roberts, Billy Crudupog James Franco.Lengd: 139 mínútur.Dómar: IMDB: 4,7 / Metacritic: 5,0 /Rotten Tomatoes: 37%Aldurstakmark: Leyfð öllum.Kvikmyndahús: Smárabíó, Háskólabíó, Borgarbíó ogSambíóin Selfossi.Þegar Elizabeth Gilbert (Roberts) var um þrítugt hafðihún allt sem ung nútímakona getur óskað sér. Einhverrahluta vegna var hún ekki hamingjusöm, heldur ráðvilltog stressuð. Hér segir Elizabeth frá því þegar hún snýrvið blaðinu, losar sig við eiginmann og atvinnu, tekurföggur sínar og fer út í heim. Byggð á þekktri metsölubók.

Brim

Dinner forSchmucksLeikstjóri: Jay Roach.Aðalhlutverk: Steve Carell, Paul Rudd ogZach Galifianakis.Lengd: 114 mínútur.Dómar: IMDB: 6,3 / Metacritic: 5,6 / Rotten Tomatoes: 45%Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára.Kvikmyndahús: Laugarásbíó, Sambíóin Akureyri ogSambíóin Álfabakka.Tim (Rudd) er ungur maður á framabraut. Það eina semstendur í vegi fyrir frama hans innan fyrirtækisins erárlegt matarboð sem yfirmaður hans stendur fyrir. Þettamatarboð er fyrir mjög sérstakt fólk og sá stendur sigbest sem kemur með mesta sérvitringinn með sér.

VILTUMIÐA?facebook.com/monitorbladid

Íslenska kvikmyndin Brim verður frumsýnd laugardaginn 2. október íHáskólabíói. Brim er önnur kvikmynd leikstjórans Árna Ólafs Ásgeirssonarog segir frá ungri konu sem ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar sem fyrir

er samheldinn hópur sjóara.„Þetta gerist um borð í dalli af eldri gerðinni,“segir Ólafur Egill Egilsson en hann fer með eittaðalhlutverkanna í myndinni. „Við fórum á síðasta

túrinn hjá skipinu Jóni á Hofi en þegar tökum laukvar sá gamli sagaður niður í brotajárn,“ segir

Ólafur en myndin gerist úti á hafi og vorutökudagarnir því oft kaldir og blautir.

„Það er virkilega vont veður í myndinni ensem betur fer þurftum við ekki að leita lengra

en út á Faxaflóa til að fá almennilegt óveður,“segir Ólafur og bætir við að oft hafi komiðupp sjóveiki á tökustað. „Við erum svo miklirlandkrabbar,“ segir hann en tökumaðurinnvar verst haldinn af sjóveiki. „Hann fékkvarla að sjá út fyrir linsuna og var oft orðinnljósgrænn í framan,“ segir Ólafur, en hannsjálfur slapp vel.

„Mér var sagt eftir á að eitthvað vanti íheilann á þeim sem verða ekki sjóveikir, égþyrfti kannski að láta athuga þetta,“ segirÓlafur hlæjandi.

Var orðinn ljós-grænn í framan

ÓLAFUR EGILL EGILSSONLEIKUR Í BRIM

Fitul í t i l l Ferskur Jógúrt ís

Hollusta &Ferskleiki

FroYo jógúrtís

fæst aðeins í

FroYo jógúrtís

er á FacebookÁvextir – Hnetur – Granola – Nammi

Yfir 40 tegundir af fersku og spennandi meðlæti40 t di f f k40 tegundir af fersku og sp

Nýr frábær Jógúrtís

ferskari og fituminni

Fituinnihald minna en 1%

Fjöldi spennandi bragðtegunda

Ísbúðinni Álfheimum 4S í m i 5 6 8 0 0 5 0 · f r o y o @ s i m n e t . i s

Nýr frábær Jógúrrtísfit miinni

Allt að gerast - alla fimmtudaga!

Page 13: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

Með Guitar Hero Warriors

of Rock tekst að blása nýju

lífi í þessa vinsælu gerð

leikja. Lagalistinn hefur aldrei

verið harðari, en hann telur

meira en 90 lög með mörgum

af vinsælustu hljómsveitum heimsins. Hvert lag er svo

hægt að spila á 13 mismunandi vegu, en í leiknum eru

13 spilunarmöguleikar og eru þar á meðal Band

Streak, High Score og Power Challenge. Auk þessara

nýjunga inniheldur leikurinn öflugan söguþráð þar sem

leikmenn þurfa að há einvígi við hina ýmsu rokkdjöfla.

Guitar Hero Warriors of Rock er hægt að spila með

gítar, bassa, trommum og hljóðnema.

lele

vv

• Aerosmith – "Cryin'" • AFI – "Dancing Through Sunday" • Alice Cooper – "No More Mr. Nice Guy" • Anthrax – "Indians" • Black Sabbath – "Children Of The Grave"• Creedence Clearwater Revival – "Fortunate Son" • The Cure – "Fascination Street" • Deep Purple – "Burn" • Def Leppard – "Pour Some Sugar On Me (Live)"• Dire Straits – "Money For Nothing" • Fall Out Boy – "Dance, Dance" • Foo Fighters – "No Way Back" • Foreigner – "Feels Like The First Time" • The Hives – "Tick Tick Boom"• Interpol – "Slow Hands" • Jane's Addiction – "Been Caught Stealing" • Jethro Tull – "Aqualung" • KISS – "Love Gun" • Linkin Park – "Bleed It Out"• Lynyrd Skynyrd – "Call Me The Breeze (Live)" • Metallica & Ozzy Osbourne – "Paranoid (Live)" • Muse – "Uprising" • Neil Young – "Rockin' In The Free World"• Nickelback – "How You Remind Me"• Nine Inch Nails – "Wish" • The Offspring – "Self Esteem"• Pantera – "I'm Broken" • Poison – "Unskinny Bop"• Queen – "Bohemian Rhapsody" • Queensrÿche – "Jet City Woman" • Rammstein – "Waidmanns Heil" • The Ramones – "Theme From Spiderman"• R.E.M. – "Losing My Religion" • The Rolling Stones – "Stray Cat Blues" • The Runaways – "Cherry Bomb" • Silversun Pickups – "There's No Secrets This Year"• Slash featuring Ian Astbury – "Ghost" • Slayer – "Chemical Warfare"• Slipknot – "Psychosocial" • Soundgarden – "Black Rain"• Steve Vai – "Speeding" (Vault Version) • Stone Temple Pilots – "Interstate Love Song"• Sum 41 – "Motivation" • Tom Petty & The Heartbreakers – "Listen To Her Heart"• The White Stripes – "Seven Nation Army"

LAGA

LIST

I:

DÓMAR:„Stærsti og besti Guitar Hero

leikurinn hingað til..“

97% Game Chronicles

„Frábær skemmtun..“

80% Game Informer

Mælir með

Page 14: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

14 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

KvikmyndinCome and See íleikstjórn ElemKlimov er algertmeistarastykki. Húngerist í seinni heimstyrjöldinni íHvíta-Rússlandi. Ég hef horft á hananokkrum sinnum og er alltaf eftirmig. Stríðsmyndirnar frá Hollywoodkomast ekki með tærnar þar semþessi hefur hælana.

SjónvarpsþátturinnÉg var að klára breskuzombieþættina DeadSet. Ég hef mjög gam-an af zombiemyndumog þessi sería gefurþeim bestu ekkert eftir. Shawn ofthe Dead og Dead Set sýna og sannaað Bretarnir eru bara með þetta.

BókinÉg hef alltaf veriðnörd í mér og les mik-ið af fantasy bókum.Serían A Song of Iceand Fire eftir George

R.R.Martin stendur þar upp úr.Ofboðslega vel skrifuð, margslung-ið plott og magnað persónugallerí.Skyldulesning fyrir nörda.

PlatanElephantmeð TheWhite Stripeser ein affáum plötum semég get hlustaðá frá byrjun tilenda án þess aðhoppa yfir lag.

VefurinnGoogle Maps.Ótrúlegt að það séhægt að skoða hvaða staðsem er í heiminum úr lofti.

StaðurinnÆtli ég verði ekkiað segja Næsti bar.Kósí stemning,gott að spjalla ogfrábært starfsfólk.

Síðast en ekki síst» Hilmir Jensson, leikari, fílar:

LOKAPRÓFIÐ skólinn

| 30. september 2010 |

skór 10.990.-

Page 15: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

15FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 Monitor

fílófaxið

KRISTÍN OG SÓLEYCrymo Gallerí

20:00 Söngkonurnar Kristín ogSóley útskrifuðust báðar úr

tónsmíðum frá Listaháskólanum síðastliðiðvor. Þær verða með tónleika í Crymo Galleríog kostar einungis litlar 500 krónur inn.Aðeins er tekið við reiðufé.

KVIKMYNDA-PÖBBKVISSKaffibarinn

21:00 Í tilefni kvikmyndahátíðar-innar RIFF fer fram pöbbkviss

með kvikmyndaívafi á Kaffibarnum þar semýmis kvikmyndavarningur og drykkjarföngverða í verðlaun. Að því loknu verður dansaðvið ekta ameríska rokkabillítónlist. Ókeypisveitingar fyrir þá sem mæta tímanlega.

fimmtud30sept

ÆTTLEIDDU DÝRDýraríkið, Garðabæ

13:00 Dýrahjálp Íslands verðurmeð ættleiðingardag í Dýra-

ríkinu í Garðabæ á milli 13 og 17 þar sem þúgetur tekið að þér dýr sem vantar hlýtt ogkærleiksríkt heimili. Þinn fullkomni félagigæti leynst þarna.

JÓGVAN OG 17 SANGARARLangholtskirkja

20:00 Færeyski söngvarinn JógvanHansen heldur tónleika

ásamt kórnum 17 sangarar frá Klaksvíkí Færeyjum. Færeysk lög ásamt íslenskrisöngvasyrpu. Miðaverð er 2.000 krónur.

GRAPEVINE GRASSROOTSHemmi og Valdi

20:30 Tuttugasta GrapevineGrassroots-kvöldið verður

haldið á Nýlenduvöruverzlun Hemma ogValda. Fram koma DJ Flugvél og geimskip,ThizOne, Corvus, Crackers og fleiri.

LOPAPEYSUTÓNLEIKARRosenberg

21:30 Hvannadalsbræður haldalopapeysutónleika á Café

Rosenberg við Klapparstíg í tilefni af átta árasamstarfsafmæli sínu.

LITLA HRYLLINGSBÚÐIN– CABARETBarbara

22:30 Skellt verður í eldheitakabarett-köku á Barböru þar

sem öll lögin úr Litlu hryllingsbúðinni verðaflutt. Mikil gleði, brandarar og búningaskipti.Miðaverð 1.000 krónur og einungis tekið viðreiðufé.

GORDJÖSSNasa

00:00 Hinn eini sanni Páll Óskarheldur Gordjöss-ball á Nasa.

Þar þeytir hann skífum og treður upp aukþess sem Blaz Roca stígur á svið. Allt og allirverða gordjöss. Miðaverð 1.500 krónur ogaðeins er selt við innganginn.

laugarda2okt

SWORDS OF CHAOSFaktorý

22:00 Útgáfu fyrstu breiðskífusveitarinnar fagnað en ásamt

Swords of Chaos koma fram hljómsveitirnarLogn, Markús & The Diversion Sessionsog Reykjavík! Miðaverð er 1.000 krónur ogforsala fer fram í Havarí.

SALSAKVÖLDPósthúsið

22:00 Suðræn salsastemning ávínbarnum Pósthúsinu við

Austurvöll. Salsatónlist fram eftir kvöldi.

föstudag1okt

Helgin mín

Það er fjölskyldudagur íLeiklistarskólanum þarsem við tökum á mótinýnemunum en annarser ég bara að vinna allahelgina, við erum aðsýna Íslandsklukkuna íÞjóðleikhúsinu. En þegarég er í helgarfríi reyni égyfirleitt að fara eitthvertút á land ef ég get.

Lilja Nótt, leikkona

Happy Hourmilli kl 16:00 - 19:00 alla daga

Lifandi tónlist öll kvöldBeinar útsendingar

Ingólfsstræti 3 101 Reykjavík

“En Tuborg Classic skal nydes kold og med respekt”

LéttölLéttöl

„Ég hef reyndar hvorki farið á alvöru Októberfestné hérna í Reykjavík. En þetta slær því örugglegaút,“ segir Bjarni Jensson, söngvari í hljómsveitinniCliff Clavin sem kemur fram á Rocktoberfest X-insá Sódómu um helgina. Sveitin leggur nú lokahöndá plötu sína The Thieves Manual og stefnir á miklaspilamennsku til að fylgja henni úr hlaði. BýstBjarni einnig við því að sveitin taki vel á því umhelgina. „Stemningin verður örugglega mjög góð,ég vona bara að það verði ekki allir búnir á því eftirsíðustu Októberfest,“ segir hann.

Cliff Clavin munu spila á laugardagskvöldinu enveislan stendur alla helgina. Aðrir sem koma frameru til dæmis Bárujárn, Vicky og Mammút semspila á fimmtudag, Ourlives, Bloodgroup og EndlessDark, sem spila á föstudag og Hoffman, UltraMega Technobandið Stefán og Agent Fresco semspila á laugardag. Af þessu tilefni verður bjórinn ásérstöku tilboðsverði og verður jafnframt hægt aðkaupa 10 bjóra kort á sérstökum kjörum.

Húsið opnar klukkan 20 á fimmtudag og klukkan22 á föstudag og laugardag. Miðasala fer fram áMidi.is og í Levi‘s verslununum.

Slær örugglegaalvöru Októberfest út

Page 16: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 9/30/2010  · 6 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 stíllinn „Við megum aldrei rugla saman glæsileika

Stígandi unaður

Maltesers®, súkkulaði á léttan máta