tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir ... · trout mask replica með...

20
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG.

Upload: others

Post on 10-Jul-2020

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍT

T

EINTA

K

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG.

Page 2: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

GRUNNNÁM VIÐ VIÐSKIPTADEILD HR

Samanlátum

viðhjólin

snúast

www.hr.is

Háskólanám er góð fjárfesting. Í Háskólanum í Reykjavíkleggjum við áherslu á að skapa og miðla þekkingu ígreinum þar sem stærstu tækifæri framtíðarinnar liggjaí tækni, viðskiptum og lögum.

VIÐSKIPTAFRÆÐI� BSc í viðskiptafræði

– dagskóli eða háskólanám með vinnu� Diplómanám í viðskiptafræði

Sálfræði� BSc í sálfræði

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ

Page 3: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

Íslenska þjóðin sameinaðist í gleðisprengju þegarVinir Sjonna voru dregnir upp úr 10. umslaginu

í fyrri forkeppninni í Düsseldorf. Þegar var fariðí að bóka Hörpuna í maí á næsta ári, enda geturekkert komið í veg fyrir að Ísland fari alla leið í ár.Reyndar hefur þetta verið sagt á hverju ári síðanGleðibankinn sagði okkur að tíminn liði hratt ágervihnattaöld. Það var árið 1986. Reyndar var þaðrétt hjá þeim, tíminn hefur liðið hratt.

Monitor skoðaði spár veðbanka víða um heimog samkvæmt þeim er titillinn ekki alveg í

höfn. Enn virðist nokkuð langt í land hjá VinumSjonna ef marka má breska veðbankann WilliamHill sem telur Íslendinga 13. líklegasta til að fagnasigri. William Hill segir líka að Ísland sé ólíklegastaNorðurlandaþjóðin til að sigra í ár – Finnar erulíklegastir, því næst Svíar og þá Danir. Norðmennduttu auðvitað út á þriðjudagskvöldið meðumdeildum hætti.

Hvað vita samt einhverjir útlenskir veðbankar?Vinir Sjonna for the win. Monitor verður í

Hörpunni í maí 2012.

Í BÍÓNicolas Cage er upprisinn úr helvítiog berst við djöfladýrkendur meðútsendara djöfulsins á hælunum ímyndinni DriveAngry semer frum-sýnd umhelgina.Monitorer að gefamiða ámyndinaá Facebook.Ekki er þó mæltmeð því að setjast reiður undir stýri.

UM HELGINAÞeir sem ætla ekki

í Eurovision-partí umhelgina eru aðmissa af einniskemmti-legustu hefð

landsins. Hvaðer skemmtilegra

en að setjast niðurmeð sínum nánustu og gagnrýna öllhin atriðin á sama tíma og maðurreynir að vera ekki of sigurviss fyrirhönd Íslands?

Á NETINUNýjasta æðið er samskiptasíðanTwitter og nú gengur ekki lengurað vera bara með Facebook. Allirþessir helstueru byrjaðir áTwitter og erhér á ferðinnigóð leið til aðsvala tjáning-arþörfinni ennfrekar.

Monitormælir með

3

fyrst&fremst

Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Gunnþórunn Jónsdóttir ([email protected]) Sigyn Jónsdóttir ([email protected])Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Forsíða: Sigurgeir Grafík: Elín Esther Myndvinnsla: Hallmar F. ÞorvaldssonÚtgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: [email protected]

FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 Monitor

Feitast í blaðinu

Vinir Sjonna íEurovision. Hvaðsegja útlendingarum framlagÍslands?

Björn Hlynur íviðtali. Hann er meðtáfóbíu á háu stigiog segir tærvanskapaðar.

Ertu á leið í nám?Spjallað við krakkaí hinum ýmsugreinumí HR.

10

Páll Óskar íLokaprófinu. Hannlangar að hittaLady Gaga ogMadonnu. 16

Systurnar Ásaog Jóna voru aðopna vefverslun-ina Lakka-lakk. 12

7-9

Úrslitakvöld Eurovision er tilvalin stund til að kynnast Twitter. Það gerir keppnina munskemmtilegri að fylgjast með hinum ólíkustu athugasemdum sem hrannast inn á Twitter.

Arnar Eggert er búinn að láta húðflúra á sig tvö plötuumslög og er hvergi nærri hættur.

SigmarGuðmundssonHrafnhildur Hall-dórsdóttir stóðsig prýðilega í

Júróinu í gær og var ljómandifín. Erfið keppni að lýsa vegnaklúðurs þjóðverjanna en húnleysti það mjög vel. Enginástæða til að vera með þenn-an endalausa samanburð áþulum fyrr og nú. Það þróarhver sinn stíl í þessu eins ogöðru og Hrafnhildur á eftirað vaxa með reynslunni, rétteinsog aðrir þulir hafa gert.

11. maí 10:57

Páll ÓskarÓKEI. Ég hefaldrei veriðjafn ánægðurmeð að hafa

rangt fyrir mér á æfinni. ;-)Ég átti sko alls ekki von áþví að Ísland kæmist áfram íkvöld - en... hvað gerist? TILHAMINGJU ÍSLAND...

10. maí kl. 21:19

Efst í huga Monitor

Tíunda umslagið

Einar Bardar-son Fræbært!!!! Er ekki bestað byrja á 10umslaginu á

næsta ári !!! 10. maí kl. 21:14

4

„Ég fór í áfengismeðferð fyrir ári. Í meðferðinnivoru margir með tattú og ég fór að skynja migsvolítið nakinn. Þá ákvað ég að fá mér tattú,“ seg-ir fjölmiðlamaðurinn og tónlistargúrúinn ArnarEggert Thoroddsen. Þegar Arnar átti hálfs ársbindindisafmæli ákvað hann að flúra á sig mynd-ina af umslagi plötunnar Unknown Pleasuressem hljómsveitin Joy Division gaf út árið 1979. Núum helgina átti Arnar eins árs bindindisafmæliog ákvað hann að fagna þeim áfanga með því aðflúra á sig myndina sem prýðir umslag plötunnarTrout Mask Replica með Captain Beefheart andhis Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og ermyndin af eins konar hálfmennskum silungimeð hatt.

Verður að vera eitthvað kært„Þegar ég fékk mér fyrsta tattúið hafði mig lang-

að í tattú í svolítinn tíma en datt ekkert í hug. Égfór til Jóns Þórs á stofunni Kingdom Within ogspurði hvort hann gæti ekki sett bara eitthvaðá mig. Þá sendi hann mig heim svona eins ogskólastrák og lét mig fá nokkra linka. Sagði mérað hugsa málið betur því að þetta yrði að veraeitthvað sem væri mér kært. Í mínu tilviki er þaðauðvitað músíkin,“ segir Arnar sem hefur haldiðupp á Joy Division síðan í æsku.

Hann segir húðflúrmenninguna hálfgerðabakteríu, þegar menn byrji sé erfitt að snúa aftur.„Þetta er svolítið eins og þegar menn eignastbörn. Þá fara þeir að taka eftir börnum annarra

í fyrsta skipti á ævinni. Eftir að ég fékk mérfyrsta tattúið fór ég að hugsa meira um þetta.Mér finnst gaman að vera kominn með þettaáhugamál og hugsa um þetta af svona mikilliástríðu.“

Yngra fólk hrifnaraArnar veit ekki til þess að fleiri hafi húðflúrað

á sig myndina af plötu Joy Division en hefur séðsvarthvítt tattú af Trout Mask Replica-plötunni.Hann segir viðbrögðin á heildina litið hafa veriðgóð. „Viðbrögðin hafa verið mjög hefðbundin.Fólk sem er komið á vissan aldur finnst þettaljótt og fáránlegt, en yngra fólk er meira hrifið afþessu.“

Ákvað að fá sértattú eftir meðferð

Mynd/Golli

UNKNOWNPLEASURESHúðflúrið á hægriupphandlegg Arnars eraf umslagi plötunnarUnknown Pleasuressem Joy Division gafút árið 1979.

TROUT MASKREPLICAHúðflúrið á vinstriframhandlegg Arnarser af umslagi plötunnarTrout Mask Replicasem Captain Beefheartand his Magic Band gafút árið 1969.

Vikan á...

SigmarVilhjálmssonAð tárast, hlæjaog andkófast ásömu mínútu

er bara nokkuð skemmtilegt.Væri alveg til í að upplifasvona aftur á Laugardaginn.Vinir Sjonna voru sjálfumsér, honum og okkur til mikilssóma! 10. maí kl. 21:29

1. Frakkland 2,75

2. Írland 6,00

3. Bretland 9,00

4. Aserbadsjan 11,00

5. Eistland 13,00

6. Finnland 15,00

7. Þýskaland 15,00

8. Ungverjaland 17,00

9. Bosnía Hersegóvína 17,00

10. Svíþjóð 19,00

11. Danmörk 21,00

12. Rússland 34,00

13. Ísland 41,00

14. Georgía 51,00

15. Serbía 51,00

Líklegustu sigurvegararnir í árAð mati veðbankans William Hill

Page 4: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

4 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

ÍSLENSK TÍST@Auddib: Hahaha þulan okkar átti þetta skuldlaust...grét af gleði þegar ísland dattá skjáinn í lokin !!

@BootCampIceland: Þá er fyrsti Boot Camparinn á leiðinni í lokakeppni#Eurovision. Við erum öll stolt af þér Benni (og hópnum öllum)! Áfram Ísland!

@valdisgudrun: Aaaaaf hverju er Sigmar ekki að kynna Eurovision? Þetta er ekkiað gera sig #vandræðalegpía #geðshræring #eurovision

@Siggi24: Eins og sigurmark á 90. mín #eurovision

@nonni86: Eins gott að það sé búið að opna Hörpuna! #eurovision #rúv #iceland#12points

Það logaði allt á Twitter eftir fyrri undankeppni Euro-

vision í vikunni. Monitor tók saman nokkur skemmtilegtíst frá aðdáendum keppninnar hér heima og úti í heimi.

„ÉG ELSKA

ERLEND TÍSTum íslenska atriðið@robinbyles: Ég ætla mér að búa til íslenska hrút-spunga fyrir #eurovision partýið mitt. Heimsku reglurESB, getur einhver reddað mér?

@sanna_o75: #Eurovision Ég elska Ísland.

@babinaba: Ísland komst áfram í úrslit #Eurovison– áfram Ísland! :)

@iamilse: Koss: Serbía. Morð: Rapparinn í grískaatriðinu. Brúðkaup: Ísland. #eurovision

@AdrianKavanagh: #Eurovision dráttur. #21:Ísland. Frekar seint en lentu beint á eftir poppatriðiSpánar svo þeir hefðu í rauninni ekki getað beðið umneitt betra.

@Natali3vdB: Ég vona að strákarnir frá Íslandi vinni#Eurovision.

@alyssanilsen: Sooooooon Iceland! :D :D :D :D :D#<3 #Iceland #Island #Eurovision #esc #afturheim

@Tjansson: Fangelsisverðirnir frá Íslandi eru kúl.#Eurovision

ÍSLAND“

ERLEND TÍSTum keppnina@Antijanner: Norðmenn hafa ákveðið aðtaka þjóðlag. Því miður er það frá karabískahafinu. #Eurovision

@alexcoley: Þetta er strákurinn úr UglyBetty! Yngri bróðirinn! #eurovision #malta

@tangof1: Azerbaijan: Þetta er JustinTimberlake! Nei, bíddu... #eurovision

@tangof1: Portúgal: Village People eru alvegbúnir að missa það #eurovision

@tangof1: Rússland: Hann lítur út fyrir aðvera vondi kallinn í James Bond. #eurovision

@Robin_Red: Er að leita að #Eurovisionpartýi fyrir laugardaginn. Ég þarf virkilega á þvíað halda núna.

@GoldenTent: „Running Scared“ – Semurforseti #Azerbaijan lagaheitin fyrir þá?#Eurovision

@GoldenTent: Hverjum datt í hug aðboxþema myndi slá í gegn hjá áhorfendum,#Armenia?

VINIR SJONNA SYNGJA COMING HOME OG ÆTLAAÐ SJÁLFSÖGÐU AÐ KOMA HEIM MEÐ SIGURINN

Page 5: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

Spennandi námog öflugt félagSlíf

Ætlar þúí háskóla í haust?

PIPAR\TBW

A•

SÍA•

111030

Umsóknarfrestur um grunnnám á háskólaárinu 2011–2012 er til 5. júní 2011.Móttaka rafrænna umsókna er hafin á www.hi.is

yfir 400 námsleiðir í boði í háskóla íslands

Page 6: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

6 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

Monitor heldur áfram að kynnasér námsframboð í háskólumlandsins og í þetta skiptið varrætt við formenn nemendafélag-anna Atlas, Mentes, Technis, Lög-

réttu, Markaðsráðs, Pragma ogTvíundar í HR.

Ertu á leið í nám?

EBBA BJÓ TILRAFAL UM DAGINNVERKFRÆÐI PRAGMA

Ebba Karen Garðarsdóttir 1989

Af hverju verkfræði? Af því að umsóknarfresturinn í HRvar að renna út eftir 5 mínútur og verkfræðin var mér efstí huga á því augnabliki. Ég sé samt alls ekki eftir að hafavalið námið þó þetta hafi vissulega verið skyndiákvörðun.

Það besta við námið? Ég get varla fundið eitthvað eitt semstendur upp úr. Heildin sem slík er best.

Það versta við námið? Það eru klárlega skýrslur í eðlis-fræði eða bara skýrslur almennt. Þú finnur ekki leiðinlegriverkefni.

Hvað er það skemmtilegast sem þú hefur lært í verk-fræðinni? Mér finnst nú frásögum færandi að ég kannnúna að búa til rafal og gerði einn slíkan frá grunni umdaginn. Geri aðrir betur!

Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að læra? Já, enfrítíminn fæst ekki nema maður skipuleggi sig vel. Maðurheldur nú seint geðheilsunni ef maður sinnir félagslífinuekki líka.

Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? Þar semég er í rekstrarverkfræði liggur leiðin inn á stjórnun ogrekstur fyrirtækja. Verkfræðin byggir líka upp fjölbreyttangrunn svo í rauninni verða mér allar leiðir færar aðnáminu loknu.

Allarleiðirfærar

Smáralindí símann

Skan

naðu

QRkó

ðann

til

aðfá

Smár

alin

dara

ppið

í

snja

llsím

ann

þinn

.

Með Smáralindarappinu ísnjallsímanum geturðu nálgasthelstu upplýsingar um verslanirog þjónustuaðila í Smáralind.

Þú færð nýjustu tilboðin beint ísímann og getur fengið viðbótar-afslátt ef þú deilir tilboðum.

Ingvi Brynjar Sveinsson 1984

Af hverju viðskiptafræði? Því mig langar að mæta alltaf í jakkafötum ívinnuna og svo finnst mér viðskiptafræðin bjóða upp á allt sem ég leitaðisteftir í námi.

Það versta við námið? Það er svo sem ekkert slæmt við námið en það mættikannski nefna að það eru til mjög margir viðskiptafræðingar nú þegar svo

samkeppnin er hörð. Viðskiptafræðin opnar samt svo margar ólíkar dyr inn ámörg mismunandi verkefni svo það er úr mörgu að velja.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur lært í viðskiptafræðinni? Að skemmt-analífið er betra í háskóla en menntaskóla. Nei, nei, ég segi bara svona. Það er úr

mörgu að velja sem er skemmtilegt í viðskiptafræðinni en hópeflið og samvinnankemur upp í hugann núna.

Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að læra? (Hlær) Auðvitað! Það geta allir fundið sértíma til þess að gera eitthvað skemmtilegt inn á milli. Þó svo að námið sé mjög krefjandi verður

maður reglulega að kúpla sig út úr bókunum og sleppa sér aðeins.

Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? Sú áætlun er ekki alveg komin á hreint en ætli maðurreyni ekki að koma sér í góða stöðu í samfélaginu og byggja sér gott 4.000 fm einbýlishús.

INGVA LANGARAÐ MÆTA TIL VINNU

Í JAKKAFÖTUMVIÐSKIPTAFRÆÐI MARKAÐSRÁÐ

Dreymir um risa-stórt einbýlishús

Myn

d/Si

gurg

eir

Myn

d/Si

gurg

eir

Page 7: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

7FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 Monitor

Af hverju tæknifræði? Þar sem ég kom upp í gegnumfrumgreinadeild HR vildi ég halda mig innan veggja skól-ans og þar sem ég er húsasmiður var byggingatæknifræðinaugljóst val.

Það besta við námið? Frábært framhald af iðnmenntunminni og kennslan er til fyrirmyndar.

Það versta við námið? Ætli það versta sé ekki að ég getlítið sem ekkert unnið samhliða náminu. Allavega ekkertaf viti.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur lært í tækni-fræðinni? Ég var nýlega að klára tvo teikniáfanga sem vorurosalega skemmtilegir. Annars er námið í heildina litiðmjög skemmtilegt.

Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að læra? Maðurreynir að skipuleggja sig svona viku fram í tímann þannigað maður getur kannski skotið inn eins og einum ísbíltúrá mánuði.

Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? Til aðlanda góðu starfi. Svo mun það líka hjálpa mér mikið ídaglega lífinu enda verð ég mjög vinsæll í vinahópnumþegar einhver þarf að láta parketleggja eða setja upp nýjainnréttingu í eldhúsið.

Vinsæll ívinahópnum

ARNAR ER SANNKALLAÐURALT MULIGT MAND

Arnar Jónsson 1985

TÆKNIFRÆÐI TECHNIS

Af hverju sálfræði? Ég hef mikinn áhuga á faginu og hef stefnt lengi áþetta nám. Ég þrífst á því að vera í kringum fólk og hafa svolítið fjölmennt íkringum mig svo þetta lá beint við.

Það besta við námið? Hvað það er fjölbreytt og skemmtilegt. Ef þú hefuráhuga á fólki og öllu sem það snertir er þetta nám sem á eftir að höfða tilþín. Það sem mér finnst best við sálfræðinámið í HR er nándin í deildinni.

Það versta við námið? Klárlega taugalífeðlisfræðisálfræðin en margir gætuverið mér ósammála.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur lært í sálfræðinni? Svolítið semkallast að brjóta samfélagsleg norm eða viðmið. Þetta gefur þér einfaldlegagrænt ljós á að haga þér nákvæmlega eins asnalega og mögulegt er í nafnifélagssálfræðinnar.

Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að læra? Já, algjörlega. Ég var aðklára mitt fyrsta ár núna í apríl og ég get með sanni sagt að ég hafi stundaðfélagslífið grimmt. Ég blandaði mér strax í störf nemendafélagsins. Fyrstí skemmtananefnd, svo sem gjaldkeri og nú er ég formaður þess. Titillinnmeðferðarkandídat segir allt sem segja þarf.

Grænt ljós áfáránlega hegðun

SILJA SEGIST VERAMEÐFERÐARKANDÍDAT

Silja Rúnarsdóttir 1990

SÁLFRÆÐI MENTES

Mynd/Ómar

Myn

d/Si

gurg

eir

FRAMHALDÁ NÆSTU SÍÐU

Page 8: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

8 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

Af hverju íþróttafræði? Það var margt sem spilaði inní ákvörðunina en í raun er þetta gamall draumur semég þorði ekki að fylgja eftir fyrr en núna.

Hvernig myndir þú lýsa náminu í fimm orðum?Fjölbreytt hreyfing, fjölbreyttir nemendur, fjölbreyttnám, fjölbreyttir kennarar og fjölbreyttar nálganir.Þetta eru kannski of mörg orð en við erum einmittekki mikið í stærðfræði í íþróttafræðinni.

Það besta við námið? Við stöndum upp úr stólunumog lærum að gera hlutina með hreyfingu. Við erumekki bara að læra á líkamann í bókunum heldur próf-um æfingarnar sjálf og lærum á okkar eigin líkama.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur lært ííþróttafræðinni? Að vinna með fólki og skipuleggjatíma minn og annarra. Svo er auðvitað hrikalegagaman að vera í formi á sama tíma og maður vinnursér inn háskólagráðu. Allir vinir mínir tala um að égsé bara í leikskóla.

Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? Námiðog samnemendur mínir hafa komið mér mjög mikiðá óvart og fjölmargar dyr hafa opnast í höfðinu á mérí vetur svo það eru ótrúlega margir möguleikar í boðifyrir mig að námi loknu.

Af hverju tölvunarfræði? Einfaldlega vegna þess að ég ermenntaður rafvirki og vildi ekki vinna við það í framtíðinni.Ég ákvað því að prófa tölvunarfræðina í HR og sé ekki eftir því.

Hvernig myndir þú lýsa náminu í fimm orðum? Skemmti-legt, krefjandi, áhugavert, gefandi og djamm.

Það besta við námið? Námið er vel skipulagt að þörfum hversog eins nemanda og verkefnin tengja oft við raunveruleikanneins og í atvinnulífinu. Svo skemmir ekki fyrir hversu frábærtfélagslífið er í deildinni.

Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að læra? Maður gefursér stundum aðeins of mikinn tíma í eitthvað annað en aðlæra. Ef maður skipuleggur sig vel á maður að hafa nægantíma til að sinna náminu vel og hafa líka tíma í allt hitt semmaður þarf að gera.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur lært í tölvun-arfræðinni? Við lærum á ótalmörg forritunarmál sem gerirokkur kleift að búa til ótrúlegustu hluti úr engu. Fær tölvunar-fræðingur getur búið til hvað sem er sem tengist tölvum eðaNetinu. Það eina sem stoppar mann kannski er ímyndunar-aflið.

Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? Bara til aðmoka inn peningum og vinna einhverja skemmtilega vinnu.Er það ekki ágætt?

Af hverju lögfræði? Það var í raun algjör til-viljun. Ég hafði alltaf hugsað mér að verðatónlistarkennari en að stúdentsprófi loknusótti ég þó um nám í stjórnmálafræði í HÍog lögfræði í HR. Ég er ánægður með valiðenda finnst mér umræður um stjórnmálalmennt niðurdrepandi.

Það besta við námið? Námið er spennandiog fjölbreytt sem endurspeglast í þeim ólíkustörfum sem lögræðingum standa til boða.Flestir geta fundið hvar sín áhugasvið liggjainnan lögfræðinnar og fylgt þeim eftir.

Það versta við námið? Það er augljóslegaálagið sem fylgir því að vera á fyrsta ári enflestir höndla það nokkuð vel.

Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað enað læra? Nei, ekki mikinn. Laganám er aðmínu mati mun meira en 100% starf. Það erþó oftast litið upp úr bókunum á föstu-dögum sem oftar en ekki enda í nokkrumbjórum.

Hvernig hyggst þú nýta námið í fram-tíðinni? Ég hef ekki hugsað mikið út íþað. Hefðbundin lögmannsstörf eru aðsjálfsögðu líkleg en það er fjölmargt annaðáhugavert í boði.

FÖSTUDAGARNIR ENDAOFT Í NOKKRUMBJÓRUM HJÁ ÓMARI

Meira en100% starf Ómar Berg Rúnarsson 1988

LÖGFRÆÐI LÖGRÉTTA

Myn

d/Si

gurg

eir

Með háskólagráðuí hörkuformi

Mynd/Sigurgeir

VINIR VÖLU SEGJAHANA VERA Í LEIKSKÓLA

Valgerður Kristmundsdóttir 1984

ÍÞRÓTTAFRÆÐI ATLAS

Áhugavert oggefandi djamm

GUÐMUNDUR HYGGSTMOKA INN PENINGUM

Guðmundur Sveinsson 1984

TÖLVUNARFRÆÐI TVÍUND

Mynd/Sigurgeir

Page 9: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins
Page 10: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

10 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

Björn Hlyn Haraldsson þarf vart að kynna en hanner einn stofnenda leikhópsins Vesturports sem hefursigrað hjörtu leikhúsunnenda á undanförnum tíuárum. Frá því hann útskrifaðist sem leikari árið 2001hefur Björn Hlynur ásamt því að leika og leikstýrameð Vesturporti um allan heim leikið í kvikmyndumog skrifað handrit. Það má því með sanni segja aðhann sé með afkastamestu listamönnum þjóðar-innar síðustu árin og virðist sem hann sé ekki nærriþví hættur. „Eins og staðan er í dag er samt enn svomikið sem ég á eftir að gera í þessum geira,“ segirBjörn Hlynur sem er með fjölmörg verkefni á teikni-borðinu þessa stundina. Nýlega frumsýndi Vesturportgleðileikinn Húsmóðurina sem er samstarfsverkefniallra leikaranna sem sáu um leikstjórn og leikgerðallt í bland.

Hvernig viðtökur hefur Húsmóðirin fengið? Húnhefur fengið mjög svo fínar viðtökur. Við erum að náað melta þetta aðeins núna því við höfum sýnt ansistíft undanfarið en erum í fjögurra daga fríi núna.Til að byrja með kemur fólk á einhverja sýningusem heitir Húsmóðirin og hefur séð eitthvað plakaten veit í raun ekkert við hverju það á að búast. Svobyrjar sýningin og á fyrstu sýningunum byrjuðuáhorfendur ekki að fatta hvers konar sýning þettaværi fyrr en eftir svona hálftíma. Þau héldu kannskiað þetta ætti að vera alvarlegra en það er í raunog veru. Þetta minnti mig á sögu af einum kollegamínum sem fór að sjá farsa í Þjóðleikhúsinu fyrirmörgum árum og hló ótrúlega mikið fyrsta korteriðþangað til hann áttaði sig á því að honum fannstsýningin alls ekkert fyndin. Hann hafði bara farið íleikhús til að sjá farsa, gíraði sig upp í það og fór þáósjálfrátt að hlæja þegar sýningin byrjaði. Hjá okkurer það á hinn veginn.

Hvað leikur þú mörg hlutverk í sýningunni? Ég heldvið séum öll með þrjú eða fjögur hlutverk og erumsvolítið í því að leika hitt kynið.

Gísli Örn sagði einmitt við Monitor að þú færir ákostum sem bandarísk kona í sýningunni. Já, hanner þá væntanlega að tala um Jody. Það er ein týpasem hefur nákvæmlega ekkert að gera með söguna íleikritinu. Hún varð til þegar ég var eitthvað að bullameð Ólafi Darra, vini mínum. Jody er amerísk konasem talar voðalega mikið og hefur nákvæmlega engahlustun á mannleg samskipti og okkur fannst þaðnokkuð fyndið. Svo skrifaði ég þennan karakter semég hélt við myndum örugglega ekki nota í þessarisýningu en okkur þykir svolítið vænt um hana þvíhún er svo klikkuð. Við ákváðum því að hafa hana ísýningunni þó hún hafi engan eiginlegan tilgang þar.Hún er með mjög myndarlegan hamborgararass oghún talar svo mikið að í einni sýningunni leið nærriþví yfir mig því ég andaði ekkert. Hún á fyrirmyndsem ég hitti einu sinni og ég trúði því ekki að húngæti talað eins mikið og hún gerði um ekki neitt.

Af hverju er svona fyndið að sjá karla leika konur?Ég var einmitt að velta því fyrir mér að ef maðurmyndi sjá Jóhönnu Sigurðardóttur í smóking væri

það kannski sniðugt en ekkert rosalega fyndið.Ef maður myndi svo sjá Össur Skarphéðinsson íkorselett væri það ábyggilega mjög fyndið. Það ereitthvað við það. Þetta er eins og í sveitinni í gamladaga og meira að segja enn þann dag í dag að þegarhreppstjórinn fer í kjól á Þorrablótinu bilast allir.Þetta er líklega frá því að það þótti óhugsandi að sjámenn fyrir sér í kvenmannsverkum. Pabbi minn varaf þeirri kynslóð að hann skipti ekki á bleyjunummínum og systkina minna. Ég man til dæmis þegardóttir mín var enn með bleyju var ég einhverntímann að skipta á henni heima hjá afa og ömmu ogafi horfði á mig eins og það væri eitthvað að mér. Þaðer spes að þetta þyki ennþá fyndið því við karlmenn-irnir í dag erum orðnir svo mjúkir og meyrir.

Þú syngur töluvert í sýningunni. Er það nýtt fyrirþér? Opinberlega hef ég nú gert mjög lítið af því. Égsöng tvö lög í Woyzeck en hef lítið sungið á ferlinum.Mig hefur alltaf langað til að eiga þetta inni einhvernveginn og hef til að mynda ekki hingað til tekiðþátt í söngleikjum þó svo það sé ekkert sem ég hafiútilokað í lífi mínu. Svo fannst mér líka alltaf þegarég fór að starfa við leiklist að það að vera alltaf aðsyngja út um allt með hljómsveit gæti verið truflandiá vissan hátt. Ég bjó nú reyndar einu sinni við þárómantísku hugsun að leikari sem væri ekki of þekktandlit hefði forskot á hina. Þú gætir upplifað túlkunleikarans betur án þess að vita hver uppáhaldslit-urinn hans væri. Segi ég og er í viðtali við Monitor.Til að byrja með reyndi ég að gera þetta og vildi ekkiauglýsa mikið mína prívat og persónulegu hagi ensvo er það nú bara þannig að með tímanum er þettakannski ekki eins stórkostlega mystískt og maður villað það sé.

Heimildir Monitor herma að þig hafi lengi dreymtum að verða rokkstjarna. Er eitthvað til í því?Hver einasti karlmaður á sér þann draum einhverntímann á ævinni að verða rokkstjarna og þeir semsegjast ekki vilja það eru að ljúga.

Kæmi til greina að láta drauminn rætast? Fyrst éger búinn að eyðileggja dularfullu leikaraímyndinameð því að vera á forsíðu Monitor fer ég ábyggilegabráðum í að stofna hljómsveit. Ég er reyndar búinnað vera að laumast með nokkrum góðum vinumað búa til tónlist þannig að meistaraverkið kemurkannski bara út í sumar ef það verður ekki búiðað reka mig úr bandinu. Hver veit? Nafnið á fyrstuplötunni er komið: The Ressurrection of Rock;Volume1:The Beginning. Eins og nafnið gefur til kynna erumvið mjög hógværir með útkomuna.

Heimildarmenn Monitor segja þig hafa veriðvirkilega efnilegan í fótbolta. Er eitthvað til í því? Já,já. Ég var sæmilegur. Það fór mikill tími í fótbolta þarsem ég ólst upp beint fyrir framan Þróttaravöllinn.Þegar ég var um 14 ára hætti ég af því ég var alltafað vinna á Keflavíkurflugvelli á sumrin. Ég vann þaralla vikuna svo ég hafði engan tíma fyrir boltann. Égvar bara á forstjóralaunum sem unglingur að vinnavið allt mögulegt eins og til dæmis malbikun og átrésmíðaverkstæði.

Hvernig týpa varst þú í menntaskóla? Ég var barafrekar venjulegur. Var lítið í skipulögðu félagslífi oghafði enga þörf fyrir að taka þátt í leikritum og svo-leiðis á þeim tíma. Ég hélt einhvern veginn ekki aðþetta myndi henta mínum karakter enda fólk oftast íleikfélögum af félagslegum ástæðum í menntaskólaen ekki endilega af einskærum áhuga á leiklist. Svovoru mínir vinir ekkert í þessu þannig að ég hugsaðiekkert út í það þannig séð.

Hvað heillaði þig við leiklistina? Ég fann nú væntan-lega það sama og margir sem er ákveðin forvitni ogmig langaði til að vita meira um hvað leiklist snýst.

Hvaða heimur þetta væri í raun og veru. Leiklistinvar ekki eitthvað sem ég hafði stefnt lengi að og ávissan hátt er það valið fyrir mann. Flestir sem fara íinntökuprófin eru bara að prófa og sjá hvort þeir hafieitthvað að gera í þetta sem er nákvæmlega það semég var að gera á sínum tíma. Ein aðalástæðan fyrirað ég endaði sem leikari er að ég komst í gegnumþessi próf. Ég hafði nær enga reynslu af leiklist semvar kannski bara gott. Ég var í fyrstu alveg staðráðinnað þetta væri ekkert fyrir mig því allir hinir voru íviðlíflegri í þessum inntökuprófum en ég. Ég hélt aðþetta væri ekkert endilega heimur sem ég ætti heimaí og svo er ég allt í einu í námi við þetta í fjögur ár oger í framhaldi búinn að vinna við þetta í tíu ár.

Langar þig aldrei að hætta og fá þér einhverja þægi-lega dagvinnu? Nei, ekki í þeim skilningi. Ég heldég eigi örugglega eftir að vilja gera eitthvað annaðeinhvern tímann og hvíla leiklistina. Eins og staðaner í dag er samt enn svo mikið sem ég á eftir að geraí þessum geira. Ég vil búa til bíómyndir, leiksýningarog fleiri hluti þannig að ég er rétt nýbyrjaður. Þessiheimur getur verið skapandi ef þú ákveður að hafaþað þannig. Þú getur líka orðið óttaleg hermikráka efþú gerir alltaf bara það sem fólk segir þér að gera.

Kæmi til greina að breyta nafninu þínu í Bear Mapleog reyna að meika það í Hollywood? Systir mínkom nú einhvern tímann með þá uppástungu aðég tæki upp sviðsnafnið Teddy Maple. En það er ángríns væntanlega mjög skrítið að breyta svona umnafn allt í einu. Vinir mínir kalla mig Hlyn og þaðværi mjög einkennilegt ef ég myndi bara segja við þáeinn daginn: „Ég heiti Teddy núna, kallaðu mig baraT-Bone.“ Ég hefði samt alveg þurft á nafnbreytinguað halda því til dæmis þegar ég hef verið að vinnaí London getur enginn sagt nafnið mitt. Ég er alltafkallaður Kleinur.

Langar þig til Hollywood? Ég veit í hreinskilni ekkihvort það umhverfi myndi eiga við mig. Það værimjög hentugt ef það kæmi til mín á silfurbakka ogég þyrfti ekki að hafa of mikið fyrir því. Frekar vilég vinna hér heima en að bíða eftir öllu og engueinhvers staðar annars staðar. Kannski fer ég bara íJody-gervinu og meika það. Hún væri líklegri en ég,held ég. Nei, ég orðinn svo heimakær að þú myndirvarla fá mig upp í sumarbústað. Viðhöfum verið mikið á flækingi með leik-sýningarnar okkar og ég fatta alltaf þegarég er á einhverjum mjög skemmtilegum

Fyrst ég er búinn aðeyðileggja dularfullu

leikaraímyndina með því aðvera á forsíðu Monitor ferég ábyggilega bráðum í aðstofna hljómsveit.

Texti: Sigyn Jónsdóttir [email protected]: Sigurgeir [email protected] HRAÐASPURNINGAR

Uppáhaldsleikari? Jóhannes NíelsSigurðsson.

Uppáhaldsmatur? Borða allt en gætilifað án bankabyggs.

Versta martröð? Að vakna með tæruppí mér.

Uppáhaldsknattspyrnulið? Þróttur.

Uppáhaldskvikmynd? Goodfellas.

Uppáhaldshljómsveit? The Cult.

Besta húsráðið? Settu nóg af ólífuolíuí spagettíið, þá festist það ekki saman.Kapísh?

Þegar ég hef verið aðvinna í London getur

enginn sagt nafnið mitt. Éger alltaf kallaður Kleinur.

„Rússneska lögreglan hefur mjög mikinn áhuga á mér og öllu því sem ég hef í vösun-um,“ segir Björn Hlynur um raunir sínar í Rússlandi. Monitor ræddi við hann um leik-listina, táfælnina, hnífafælnina, félagsfælnina og drauminn um að verða rokkstjarna.

Alltaf handtekinní Rússlandi

Page 11: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

11FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 Monitor

viðtalið

Page 12: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

12 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

stöðum í heiminum sem ég mun ábyggilega aldrei fara áaftur að ég er bara algjör sveppur sem líður best heimahjá sér. Ég hef líka oft hugsað að Hollywood sé eitthvaðallt annað en ég er að fást við og svo er ég líka óstjórn-lega lélegur í öllum svona prufum. Ég hef verið meðumboðsmann í London í nokkur ár og farið í nokkrarprufur fyrir einhverjar kvikmyndir og það er oftast alvegrosalega neyðarlegt. Það deyr alltaf eitthvað innan í mérþegar maður er haldandi á íþróttaskó sem á að verabarn og á að hlaupa á staðnum undan skriðdreka inniá einhverri lítilli skrifstofu í úthverfi London. Þá finnstmér ég ekki vera að sýna mínar bestu hliðar.

Hver er frægasti einstaklingurinn í símaskránni þinni?(Flettir í símanum) Ætli það sé ekki bara Þórhallurmiðill. Ég fór beint aftur á bak í símaskránni og hann erfjandi líklegur.

Konan þín hefur framleitt sýningar Vesturports ogunnið mikið með leikhópnum. Hvernig er að vinnasvona náið með henni? Það er mjög fínt því við höfumsama áhugasvið og sama smekk á ýmsum hlutum. Þaðer margt í bígerð hjá okkur sem ég ætla að gera út fráhugmyndum okkar, bæði sameiginlegum og algjörlegahennar. Þetta er mjög hvetjandi samstarf og hún hefurlíka áhuga á að gera hluti sem ég hef engan áhuga áað gera eins og til dæmis þessi framleiðslupartur. Ég erekkert fyrir það.

Hvít-rússneskur leikhópur sem ber nafnið Austurportkemur að máli við þig og vill borga þér fjórfalt hærrilaun en þú hefur í dag. Myndir þú stökkva á tilboðið?Til Hvíta-Rússlands? Nei. Ég gæti það ekki. Ég get varlaverið í Rússlandi því þar er ég alltaf bara handtekinnaf löggunni. Það er alltaf verið að reyna að pretta mig íRússlandi og ég hef ekki skap í það. Rússneska lögreglanhefur mjög mikinn áhuga á mér og öllu því sem ég hefí vösunum. Ég hef farið nokkrum sinnum til Rússlandsog í fyrsta skipti um daginn var ég ekki handtekinn. Þarsem lögreglan reynir að ræna mig líður mér ekkert rosa-lega vel. Svo þarf ég ekkert að fara í eitthvað Austurport,ég er nú þegar í besta Portinu.

Hvað er framundan hjá þér? Bæjarins verstu erkvikmynd sem við Rakel höfum unnið að í þónokkurntíma og við viljum láta verða að veruleika. Ég skrifaðihandritið og hyggst einnig leikstýra þeirri mynd sjálfur.Myndin segir frá fólki sem er utangarðs í Reykjavík ogbyggir á sögu manns sem lifði í ræsinu í mörg ár. Svoerum við að fara að gera sýningu um Axlar-Björn, einnmesta fjöldamorðingja Íslandssögunnar sem bjó áSnæfellsnesi fyrir nokkrum hundruðum ára, í samstarfivið Borgarleikhúsið í haust. En fyrst er það stuttmyndinGullbrá sem við Rakel erum að fara að gera nú í lokmánaðarins sem ég er mjög spenntur fyrir.

Kemur þú til með að leika Axlar-Björn sjálfan þar semþú ert nú þegar vanur að vera kallaður Björn? Nei, égætla að leikstýra því og skrifa nýtt verk byggt á þjóðsög-unni enda hef ég reynt að taka stefnuna á frekari skrifmeð því sem árin líða. Ég finn mikla þörf fyrir að vinnameð sögur sem ég vil segja og spretta úr mínu umhverfi.Ég ætlaði að vera löngu farinn að sinna því betur en núer komið að því að ég helgi mig því af alvöru.

Sagan segir að þú sért haldinn mikilli táfælni. Finnstþér einhverjar sérstakar tær ógeðslegar eða á þettabara við um tær almennt? Ég myndi nú segja aðkarlmenn væru með ívið ljótari tær en kvenfólk. Lítilbörn sleppa alveg en svo verður þetta bara eitthvaðrugl. Ég hef til dæmis ekki mikið álit á eigin tám. Einusinni fór ég í sjúkranudd í London þegar við vorum aðsýna þar og þá hélt ég að ég myndi deyja. Mér finnstsvo óþægilegt þegar einhver kemur við tærnar á mér.Einhver bresk mikil kona var að nudda mig og sagðistþurfa að nudda allt í gegnum iljarnar. Ég krepptist allurvið og hún húðskammaði mig alveg og sagði mér aðvera ekki svona mikill aumingi. Ég kófsvitnaði og þettavar eins og ógeðsleg pynting fyrir mig. Það er hlegið aðmér meðal fjölskyldu og vina fyrir táfælnina. Ég munkannski einhvern tímann ná að komast yfir þetta en éger samt ekkert geðveikur.

Hvað með hnífafælnina? Hún er hætt. Ég vann bug áhenni þegar ég fattaði hvað það væri mikil vitleysa aðvera hræddur við hnífa en það getur verið að ég hafiverið hogginn með sveðju í fyrri lífum en það truflarmig ekki í dag. Þetta dæmi með tærnar er bara commonsense.

Þú ert væntanlega ekki mikill aðdáandi Saw-mynd-anna þar sem hnífar og tær spila stórt hlutverk. Ég getekki lýst því hversu mikið slíkt er ekki fyrir mig. Ég erlítið fyrir svoleiðis myndir.

Konan þín segir þig félagsfælinn. Hvernig lýsir þaðsér? Nú, er það? Ég er nú nokkuð hress finnst mér svonayfirleitt meðal fólks. Mér líður mjög vel heima hjá mérog ég hef komist að því að ég á mjög erfitt með migtil lengdar í risastórum samfélögum þar sem maðurferðast með neðanjarðarlestum og þess háttar. Ég heldað það sé ekki mannskepnunni eðlislægt að vera mikiðofan í jörðinni. Mér líður voða vel bara hérna heima hjámér og nú ætla ég að fara að tyrfa garðinn minn. Svonaer maður orðinn miðaldra.

Það er hlegið að mérmeðal fjölskyldu og

vina fyrir táfælnina. Ég munkannski einhvern tímann náað komast yfir þetta en ég ersamt ekkert geðveikur.

Page 13: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins
Page 14: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

14 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

Gunnþórunn Jónsdó[email protected]

stíllinnAf hverju ákváðuð þið að opna vefverslun? Jónafékk þessa hugmynd þegar hún var komin til NewYork eftir BA-nám hér heima. Hana langaði aðgera eitthvað skemmtilegt og bar þessa hugmyndundir mig. Ég var svolítið efins fyrst en Jóna náðiað sannfæra mig og núna er ég í skýjunum meðþetta allt saman.

Er þetta gamall draumur? Ég held við systur höfumalltaf vitað að við myndum gera eitthvað tískutengtsaman. Við höfum alltaf haft brennandi áhuga á tískuog báðar unnið við þetta lengi. Mig grunaði að vísualdrei að ég myndi opna netverslun, en þær eru orðnarsvo flottar í dag og við stefnum á að hafa okkar mjöglifandi og skemmtilega.

Hafið þið íhugað að opna eigin búð ef allt gengur aðóskum? Það er alveg möguleiki. Það eru allar dyr opnaref allt gengur að óskum.

Hvaðan kemur nafnið? Nafnið varð til eftir miklarpælingar. Systir okkar, sem er tíu ára í dag, var alltaf aðbiðja okkur um naglalakk þegar hún var lítil, en hún gatekki borið það fram og sagði alltaf lakkalakk í staðinn.Þannig kom nú hugmyndin að nafninu.

Eruð þið systur mjögnánar? Við erum svakaleganánar. Við höfum verið bestuvinkonur lengi eða frá því viðhættum á gelgjunni. Það erfrábært að vinna með systursinni þar sem við þekkjumhvor aðra svo vel og erumekki feimnar að segja þaðsem okkur finnst. Svo erumvið líka bara svo mikið ásama planinu, hugsumoftast það sama.

Skoðar þú mikið tískublogg? Ég elska að skoðatískublogg og geri það daglega, stundum oft á dag. Ég fæmikinn innblástur þaðan.

Hvaða tískublogg skoðarðu helst? Ég skoða svakalegamörg og get nefnt til dæmis fashionsquad.com, myp-reciousconfessions.blogspot.com og knightcat.com. Svofinnst mér nokkur íslensk líka skemmtileg.

Þú ert búin að vera með tískubloggið trendland.blog-spot.com í dágóðan tíma. Er þetta ekki mikil vinna?Þetta er alls ekki mikil vinna. Ég hef mikinn frítíma ákvöldin og er með margar hugmyndir í kollinum semer gott að koma frá sér. Bloggið hjálpar mér að losa umþær og aðrir geta notið góðs af. Ég er mjög fljót að bloggaog aldrei í neinum vafa um hvað ég get fjallað um.

Hvernig er stíllinn ykkar? Við erum rosalega miklirhippar í okkur. Fílum báðar bóhem- og svolítið töff-aralegan stíl. Við erum mjög hrifnar af Topshop, UrbanOutfitters, Vintage og skemmtilegu dóti sem hægt er aðfinna á mörkuðum.

Notið þið sömu skóstærð? Því miður þarf Jóna endilegaað nota númer 37 og ég 38. Hún getur stolist í skó af méren ég treð mér ekki í hennar. Algjör bömmer fyrir mig.

Fáið þið oft lánuð föt hvor hjá annarri? Já og nei. Jónaer nettari en ég og þess vegna er ég alltaf að segja henniað kaupa sér víð föt svo ég geti stolist í hennar, en þaðkemur fyrir að við lánum hvor annarri.

Hvað finnst þér vera smart? Ég elska núna víð sjöl meðkögri, síð pils, hatta, mikið glingur og allt sem er bóhem.Ætli ég hafi ekki verið sígauni í fyrra lífi.

Systurnar Ása og Jóna Ottesen hafa marga fjöruna sopið þegartíska er annars vegar. Þær opna vefverslunina lakkalakk.com20. maí næstkomandi og bíðum við allar spenntar eftir að berjahana augum. Jóna er í New York eins og er en Stíllinn hitti Ásuog spjallaði við hana um lakkalakk og samband þeirra systra.

Naglalakklakkalakk

verður

Hver er uppáhaldshönnuðurinn þinn? Ég á mérí rauninni engan uppáhaldshönnuð. Systurnarí Einveru eru frumlegar og flinkar í sínu. Svofinnst mér flíkurnar frá Royal Extreme ótrúlegafallegar og Sonja Bent erlíka æði.

Hver er uppáhaldsflíkinþín? Brúnir reimaðirhælaskór sem ég keypti íManíu á Laugavegi. Þeir erusvo þægilegir að ég gætisofið, borðað og baðað migí þeim. Levi‘s gallastutt-buxurnar mínar eru líkaí uppáhaldi en ég myndisamt ekki sofa í þeim, þaðværi ekki þægilegt. Égborða samt oft í þeim ogallskonar.

Hvaða snyrtivöru gætirðuekki verið án? Ilmvatns-ins míns og Bodyshopvarasalvans. Án þeirra erég með allt niðrum mig.

Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum í fimmorðum? Blúndur, slaufur, doppur og grín.

Hvort ertu veikari fyrir fötumeða skóm? Ég elska skó en éger svo stór svo ég get ekki leyftmér að falla fyrir hvaða hælaskóm

sem er. Þá verð ég einsog Hollendingur sem erstaddur í Japan. Hvernennir því? Þess vegnaá ég bara nokkra solid skó ogversla mér þeim mun meiraaf fötum. Svaraði ég spurning-unni?

Hvaða flíkur og fylgihlutir eruómissandi fyrir sumarið að þínumati? Að sjálfsögðu sólgleraugufyrir sólardagana fimm semvið fáum yfir sumarið. Ég elskasólgleraugu. Sumarkjólarnir verðalíka að vera á sínum stað og auðvitaðgallastuttbuxurnar. Ekki gleymasólarvörninni krakkar!

Hvað ætlar þú að gera í sumar? Ég ætlaað vinna á leikskólanum Grandaborg,njóta lífsins með fólkinu mínu, kíki

vonandi eitthvað út fyrir landsteinana og svo erég að fara í brúðkaup til bestu vinkonu minnar.Það verður nú eitthvað!

ÁSA OG JÓNA ERUSAMRÝMDAR SYSTUR

Vill ekki vera eins ogHollendingur í Japan

Sigríður Margrét Einarsdóttir er 24 ára háskólanemi sem elskar skó.Stíllinn ræddi við hana um sumarið og ómissandi hluti fyrir sólardagana.

Mið-vikudaginn18. maí, verður tryllturfatamarkaður á Boston,

Laugavegi 28b, milli 18-20.Stöllurnar Anna Sóley, Eva Katrín,Erla Dögg, Anika og Dagný standa

þar að baki en þær eru starfsmennKron Kron, Nostalgíu, Ander-

sen&Lauth og Spúútnik. Þetta erklárlega uppskrift að djúsí mark-aði enda eru stúlkurnar þekktar

fyrir að vera ávallt veldressaðar. Ekki missaaf þessu!

SÝNISHORN AF ÞVÍ SEMKOMA SKAL MÁ FINNAÁ LAKKALAKK.COM

Page 15: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

www.opticalstudio.is

Þar sem úrvalið er af sólgleraugumCHANEL / CH 4189TQ CoL C1089s

CHANEL • RAYBAN • CHRoME HEARTs • ToM FoRD • D&G • BVLGARI • MIU MIU • VERsACE • oAKLEY • BURBERRY • CUTLER & GRoss • RoBERTo CAVALLI • PRADA

Page 16: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

Priest 3DLeikstjóri: Scott Charles Stewart.Aðalhlutverk: Paul Bettany,Cam Gigandet ogMaggie Q.Lengd: 90mínútur.Aldurstakmark:Bönnuð innan 16ára.Kvikmyndahús:Smárabíó.

Myndin gerist í hliðstæðriveröld þar sem aldalangt stríðmilli vampíra og manna hefurlagt allt í rúst. Sagan snýst umgoðsagnakenndan stríðsprest(Paul Bettany) sem reynir aðsporna gegn nýrri vampíruógn.

AnimalsUnited 3DLeikstjóri: Reinhard Kloossog Holger Tappe.Aðalhlutverk (talsetning):Pétur Örn Guðmundsson,Jóhann Sigurðarson, SteinnÁrmann Magnússon ogLaddi.Lengd: 93 mínútur.Aldurstakmark: Leyfð.Kvikmyndahús: Sambíóin Kringlunni,Álfabakka og Egilshöll.

Hópur dýra bíður eftir árlegu flóði til aðlifa af en uppgötvar að mannskepnur hafabyggt stíflu í nágrenninu. Dýrin ákveða þvíað berjast gegn mönnunum og kenna þeimað abbast ekki upp á náttúruna.

kvikmyndir

Hæð: 183 sentímetrar.Besta hlutverk: Charlie Kauf-man í Adaption.Staðreynd: Þjáist af lofthræðslu.Eitruð tilvitnun: „Ég er ekkidjöfull. Ég er eðla, ég er hákarl,ég er hitasækinn hlébarði.Mig langar til að vera eins ogBob Denver á sýru að spila áharmonikku.

1964Fæddist þann7. janúar á

Long Beach í Kaliforníu-fylkiBandaríkjanna sem NicholasKim Coppola. Faðir hans erbróðir leikstjórans FrancisFord Coppola.“

1980Breytti nafninusínu í Nicolas

Cage til að forðast tengingu viðfrænda sinn í bransanum.

1982Fór í prufufyrir hlutverk í

kvikmynd frænda síns, TheOutsiders, en þurfti að láta íminni pokann fyrir Matt Dillon.

1983Kom sér á kortiðmeð frammistöðu

sinni sem rokkarinn í ValleyGirl.

1987Sló í gegn ígamanmyndinni

Moonstruck ásamt Cher.

1990Eignaðist soninnWeston Coppola

Cage með þáverandi kærustusinni, Christina Fulton. Westonlék í kvikmyndinni Lord OfWar með Cage og er söngvaridauðarokksveitarinnar Eyes OfNoctum.

1995Giftist leikkonunniPatricia Arquette

og fékk Óskarinn sama árfyrir leik sinn í kvikmyndinniLeaving Las Vegas.

1997Þótti sýnasnilldarleik í

spennumyndinni Face/Off semgóði og vondi gæinn.

2001Skildi viðPatricia Arquette

og byrjaði stuttu seinna meðLisu Marie Presley, dóttur ElvisPresley.

2002Giftist Lisu Marieþann 10. ágúst

og sótti um skilnað þann 25.nóvember. Skilnaðurinn gekkí gegn árið 2004. Sama ár komkvikmyndin Adaption út enCage var tilnefndur til Óskars-verðlaunanna fyrir hana.

2005Eignaðist soninnKal-El með eigin-

konunni Alice Kim sem hanngiftist árið 2004. Sonurinn erskírður í höfuðið á upprunalegunafni Súperman.

NicolasCage

FERILLINN

16 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

Frumsýningarhelgarinnar

VILTUVINNA MIÐA?

Monitor ætlar að gefa nokkrum heppnumlesendum miða á Drive Angry. Auk þess ætlum

við að gefa tvö plaköt sem eru árituð af NicolasCage og aðalleikurum myndarinnar. Þú þarft baraað fara inn á Facebook-síðu Monitor og velja LIKE á

Drive Angry-statusinn.

facebook.com/monitorbladid

Ekki klikka á því að fara inn á Facebook-síðu Monitor og reyna að nælaþér í plakat sem var áritað af Nicolas Cage og leikurum Drive Angry.

Popp-korn

Lítiðhefur

heyrst afleikaranumMichael Cerasíðan hann lék íkvikmyndinniScott Pilgrim vs. The World semvar sýnd í fyrra. Cera er nú aðgera sig kláran fyrir tökur ádramatísku indí-myndinniMagic, Magic og þykir líklegt aðmyndin muni færa feril Ceraupp á hærra plan þar sem umalvarlegasta hlutverk hanshingað til er að ræða.

Það hljómar ótrúlega enný mynd frá leikstjórum

kvikmyndanna Date Movie ogVampires Suck er væntanleg.Myndin hefurfengið nafniðThe BiggestMovie Of AllTime 3D oggerir víststólpagrín aðstórmyndinniAvatar. Gagnrýnendur ogáhorfendur hafa hakkað í sigfyrri myndir leikstjóranna JasonFriedberg og Aaron Seltzer enkannski verður annað uppi áteningnum í þetta skiptið.

Fjögurra tonna fíllinnsem notaður var við

tökur á kvikmyndinni Water ForElephants ersagður hafaverið misnotað-ur af þjálfurumsínumsamkvæmthópi dýravernd-unarsinna semvill að sýningar myndarinnarverði stöðvaðar. Hópurinn hefurlagt fram myndband frá árinu2005 sem sönnunargagn en íþví sjást þjálfarar beita fíl, semhópurinn segir vera hinn samaog í myndinni, grimmileguofbeldi.

Al Pacino sló í gegn semskáldsagnamafíósinn

Michael Corleone á sínum tímaog hefur nú tekið að sér aðleika alvöru mafíósa í kvik-myndinni Gotti: Three Generat-ions. Pacino mun leika NeilDellacroce, meðstjórnanda íGambino-glæpafjölskyldunniog samstarfsmann Gotti-fjölskyldunnar í myndinni. JohnTravolta mun fara með hlutverkJohn Gotti og Lindsay Lohanmun fara með hlutverkkærustu sonar hans, John Gottiyngri.

Heimildarmynd semsýnir meðal annars

ljósmynd af dauða Díönuprinsessu semvar tekin afeinumpaparazziljósmyndaran-um sem eltihana kvöldiðörlagaríka íParís hefur vakið mikla athygli.Kvikmyndin ber nafniðUnlawful Killing og verður sýndá Cannes-kvikmyndahátíðinniá föstudaginn. Myndin erframleidd af Mohamed Al-Fayed, föður Dodi Al-Fayed semlést ásamt Díönu í bílslysinu.

Drive AngryLeikstjóri: Patrick Lussier.

Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Amber Heardog William Fichtner.

Lengd: 104 mínútur.Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára.

Kvikmyndahús: Sambíóin Álfabakka ogEgilshöll.

Harðsvíraði glæpamaðurinn Milton (Nicolas Cage) brýst útúr helvíti til þess að koma í veg fyrir að djöfladýrkendur semmyrtu dóttur hans fórni barnabarni hans á altari. Hann hefurþrjá daga til að koma í veg fyrir að fórnin verði færð og færhjálp frá þjónustustúlkunni Piper (Amber Heard).

FERSKUR ÚR HELVÍTIOG TIL Í SLAGINN

Water ForElephantsLeikstjóri: FrancisLawrence.Aðalhlutverk: RobertPattinson, Reese With-erspoon og ChristophWaltz.Lengd: 120 mínútur.Aldurstakmark:Leyfð.Kvikmyndahús: Smárabíó ogHáskólabíó.

Myndin segir frá dýralæknanem-anum Jacob (Pattinson) sem hættirí skóla og gengur í sirkus þar semhann verður ástfanginn af eiginkonusirkusstjórans (Reese Witherspoon).

Nú flykkjast stjörnur Hollywood til Frakklands áhina árlegu kvikmyndahátíð í Cannes sem hófst fyrrí vikunni. Formaður dómnefndar er hinn virti leikariRobert De Niro en hann ræður úrslitum á hátíðinniásamt 8 öðrum dómurum. „Ég er ekki alveg viss hverjuég er að leita að,“ sagði De Niro í viðtali við AssociatedPress á opnunardegi hátíðarinnar en hann hefur mætttil Cannes á hverju ári síðan hann kom fyrst til að

kynna kvikmyndina Taxi Driver árið 1976. „Ég mætibara, sest niður, horfi á kvikmyndirnar og svo sjáum viðtil,“ sagði De Niro sem vildi lítið gefa upp um mögulegasigurvegara. Ásamt De Niro í dómnefndinni eru tildæmis leikkonan Uma Thurman og leikarinn Jude Law.Mikil eftirvænting er fyrir hátíðinni í ár og þykir nýjastaverk leikstjórans Woody Allen, Midnight In Paris, líklegtil vinsælda í þessari risastóru kvikmyndaveislu.

LEYNDARDÓMSFULLIR DÓMARAR

Veislan er hafin

Page 17: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

17FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 Monitor

Bin Laden og félagar

Tegund: SkotleikurPEGI merking: 18+Útgefandi: CodemastersGerð: PC, PS3, Xbox 36Dómar: Gamespot 6,5 / IGN 7,5 /Eurogamer 8

Red River

TÖ LV U L E I K U R

Í þessum nýjasta leik Operation Flashpoint-seríunnar stýra leikmenn hermönnum hinnarbandarísku Bravo-herdeildar þar sem hún er sendinn í Tadjikistan, en þangað hafa helstu uppreisn-armenn Afghana flúið og komið sér fyrir. En líkt ogAdam, þá er Bravo-herdeildin ekki lengi í paradís,því Kínverjar blanda sér í bardagann og þá hitnarverulega í kolunum.

Engar uppsprengdar Hollywood-senurRed River er í þeim flokki skotleikja þar sem

raunveruleikastig er mjög hátt og er allt gert til aðláta leikmönnum líða eins og þeir séu mættir ávígvöllinn í öllu sínu veldi. Þetta þýðir að fara þarfvarlegar en í öðrum skotleikjum og hér er ekkertpláss fyrir uppsprengdar Hollywood-senur, enda eruþær sjaldnast hluti af stríði okkar heims. Það breytirþví þó ekki að söguþráður leiksins er settur upp áflottan hátt með atriðum sem nota ýmist grafíkvélleiksins eða fréttamyndir frá stríðinu í Afganistan.

Leikurinn spilast frá fyrstu persónu sjónarhorniog geta leikmenn gefið þremur liðsfélögum sínumskipanir í gegnum tiltöluega einfalt kerfi. Þetta virk-ar oftast ágætlega, en stundum dettur gervigreindleiksins í tóma heimsku og þá fer allt til fjandans.

Sem betur fer er hægt að spila söguþráðinn í coopmeð þremur öðrum í gegnum netið og klárt aðþannig var leikurinn hugsaður fyrst og fremst.

Tilbreyting frá öðrum skotleikjumÍ öllum hlutum leiksins fá leikmenn reynslustig

sem má nota til að fá ný vopn, nýjar græjur ognýja hæfileika, svo sem að hlaupa hraðar og miðanákvæmar. Í leiknum eru fjórir mismunandi klassarsem leikmenn geta bætt sig í.Spilun Red River ernokkuð skemmtileg og ágætis tilbreyting frá flestumöðrum skotleikum. Grafíkin er ágæt á heildina litið,en langt frá því að vera það besta sem maður hefurséð og það sama má segja umhljóð leiksins.

Þó að Bin Laden sé farinn, þá erhellingur af öðrum uppreisnar-mönnum sem taka þarf úr umferðog hitta leikmenn fjölmargaþeirra hér í þessum nýja skotleikfrá Codemasters sem er ekkifullkominn en gerir sitt gagn.

Ólafur Þór Jóelsson

Ég hef alltaf gaman af myndum sem eru ekkert aðreyna að vera eitthvað annað en þær eru og komabara til dyranna eins og þær eru klæddar. En til þessað það gangi upp þarf auðvitað að vera nokkuðgott handrit sem réttlætir allan hamaganginn. Ánþess að hafa séð allar fyrri myndirnar þá skilst mérá þeim sem til þekkja að þær séu mjög misjafnar.Oft eins og aðstandendur myndanna hafi verið ofuppteknir við að redda flottum bílum og í kjölfariðgleymt innihaldinu heima. En hér tekst þeim þóbara nokkuð vel til og úr verður þessi fína, heila-lausa skemmtun.

Réttlátt bílaklámSöguþráðurinn er einfaldur og nær alveg að

réttlæta mest allt bílaklámið, hasarinn og “one-liner-ana”. Auðvitað eru atriði inn á milli þar sem maðurfer bara að hlæja því þau eru svo ótrúleg en það erbara partur af þessu. Það borgar sig því lítið að farameð einhverjar raunsæisvæntingar á þessa mynd,

það fólk gæti orðið fyrir vonbrigðum og jafnvel misstmeðvitund þegar leikar standa sem hæst.

Eitursvalur Vin DieselLeikaravalið er skemmtilegt. Vin Diesel er góður og

hefur mér alltaf þótt hann vera nokkuð vanmetinnleikari. Maðurinn er með eitursvala rödd oger klárlega með betri hörkutólum í Holly-wood í dag. The Rock finnst mér reyndaralltaf svolítið kjánalegur en hér er hannþó líklega á heimavelli. Leikur ofurlöggusem fær að slást, öskra og segja einfaldarsetningar. Allir leikarar virðastskemmta sér konunglega.

Fast Five er kannski ekkertmeistaraverk en hún stóð viðöll loforðin og skilaði sínu. Kombara verulega á óvart og betri enmargar í sama flokki. Ég fór sátturheim. Kristján Sturla Bjarnason

K V I K M Y N D

Leikstjóri:Justin Lin.Aðalhlutverk:Vin Diesel og PaulWalker.Lengd: 130 mínúturDómar: IMDB: 7,8/ Metacritic: 6,7 /Rotten Tomatoes: 78%

Fast Five

Fimm fræknu

Page 18: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins

Kvikmynd Ekki nóg meðað American Psycho sé hinfínasta skemmtun, heldursýndi hún mér svart á hvítuhvað það skiptir miklumáli að vera flottur við allar aðstæður. Ég er íþessum töluðu orðum að láta hanna fyrir mignafnspjöld.

Sjónvarpsþáttur Archerfjallar um Sterling Archer,hæfasta leyniþjónustu-mann heims, sem þarf aðkljást við eigin æðisleika,kynlífssjúka og stjórn-sama móður, erfiðar fyrrverandikærustur og bjarga heiminum meðglas af Bloody Mary í hendi.

Bók Að mínu mati er bestabók í heimi, Ralph Lauren40th Anniversary Bookeftir Ralph Lauren. 700handvaldar myndir úr lífiog starfi Ralphs og textisem veitir manni innsýn í huga meistar-ans, gerist ekki betra.

Plata Ég elska allarplöturnar með MichaelBublé en uppáhalds lagiðmitt er Everything og þaðer á plötunni Call MeIrresponsible.

Vefsíða Ég eyðidágóðum tíma áYachtingmagaz-ine.com sem erbesti staðurinn tilað fylgjast með

öllu sem viðkemur snekkju-heiminum.

Staður 101bar. Ég eralltaf þar.Alltaf alltnýþrifiðsem er

ekki algengt á skemmtistöðumí Reykjavík, frábær þjónusta,þægileg lounge tónlist, þjónaðtil borðs og góður BloodyMary.

18 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011

fílófaxiðföstudag13

maí

Síðast en ekki síst» Kristinn Árni, plebbi sem sér um plebbann.is, fílar:

„Þetta er drungalegt popp í anda Depeche Mode, Skinny Puppy ogMinistry. Gothpopp ef ég má nota það hugtak,“ segir Hrafn Björg-vinsson, betur þekktur sem Krummi, um tónlist hljómsveitar sinnar,Legend, sem spilar á Bar 11 á föstudagskvöldið. „Við erum búnir aðspila eina og eina tónleika hér og þar og erum að leggja lokahönd áplötu sem kemur út í júní,“ segir hann um hljómsveitina sem hefurfengið góðar viðtökur við lögunum Devil In Me og Sister sem bæðihafa komist ofarlega á vinsældarlista X-977. „Það hefur verið ótrúlegagóð stemning á tónleikum hjá okkur, mikið dansað og líka headbang-að,“ segir Krummi spenntur fyrir tónleikunum um helgina og bendir áað tónlist sveitarinnar sé í dramatískari kantinum. „Tónlistin er dram-atísk og epísk svo það má búast við dramatískum tónleikum,“ segirKrummi en vonar að föstudagurinn þrettándi hafi ekki slæm áhrif átónleikana. „Í sannleika sagt erum við svolítið stressaðir því við Dórisem er með mér í hljómsveitinni vorum saman í hljómsveit fyrirnokkrum árum og þá hvíldi einhver bölvun á okkur,“ útskýrir hannog segir græjur hafa bilað ítrekað á þeim tíma en nú hafi bölvuninniverið aflétt með Legend. „Vonandi dregur föstudagurinn þrettándibölvunina ekki aftur fram,“ segir Krummi sem bendir þó á að óhöppgætu ýtt undir dramatík tónleikanna sem eru þeir fyrstu í tónleikaröðTuborg og Bar 11. Frítt er inn á tónleikana og húsið opnar kl. 21.

Bölvunin endurvakin áföstudaginn þrettánda?

Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þínaog eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin íveg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því!

Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution:

ReykjavíkuRaPótek, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótek,Borgartúni 28 //gaRðSaPótek, Sogavegi 108uRðaRaPótek, Grafarholti //RIMa aPótek, GrafarvogiaPótek HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11ÁRbæjaRaPótek, Hraunbæ 115 //LyfjaveR Suðurlandsbr. 22

LEGENDBar 11Föstudagur kl. 21

laugardag-14maí

SUMARHREINSUNKIMI RECORDSKolaportið

11:00 Lagerhreinsun Kimi Recordsfyrir sumarið fer fram í

Kolaportinu um helgina og öskrandi tilboð ágeisladiskum, vínylplötum og hljómsveitabol-um verða fyrir gesti og gangandi.

FATAMARKAÐURÁ FAKTORÝFaktorý

14:00 Fatamarkaðurinnvinsæli heldur áfram og

eru allir velkomnir að koma til að selja afsér spjarirnar nú eða fjárfesta í

hræódýrum sumarflíkum.Góð tónlist, drykkir og

frábær félagsskapur.

BLOOD-GROUP OGCAPTAINFUFANUSódóma

22:00Sveittastapróflokapartíið

verður á Sódómuum helgina.

HljómsveitirnarBloodgroup og

Captain Fufanu leiðasaman hesta sína en

samstarf þeirra hefur yfirleittverið uppspretta mikillar gleði.

Aðgangseyrir er 1000 krónur.

NEMENDALEIKHÚSIÐGaflaraleikhúsið Hafnarfirði

20:00 Útskriftarnemenduraf samtímadansbraut

Listaháskóla Íslands frumsýna verkin TheGenius Of The Crowd og How Did You KnowFrankie. Sýndar verða fimm sýningar og hægter að nálgast miða í gegnum Facebook-síðuNemendaleikhússins.

GRAPEVINE GRASSROOTSHemmi og Valdi

21:00 Reykjavik Grapevine býðurá ókeypis tónleika þar sem

hljómsveitirnar No Class, Enkídú, ahma ogtónlistarmaðurinn Arnljótur trylla lýðinn.

HELVÍTIS ÓGÆFA!Café Amsterdam

23:00 Rokktón-leikar

þar sem hljómsveitirnarBloodfeud, Swords OfChaos, Sleeping Giantog Norn reyna eftirsinni bestu getu aðsenda ógæfuna til and-skotans. Aðgangseyrirer 500 krónur.

SALTFaktorý

23:00 Hljóm-sveitin XIII

leikur tímamótaverkið SALT íheild sinni í fyrsta sinn í tilefniaf 18 ára afmæli sveitarinnar.Sérstakir heiðursgestir á tónleikunumverða hljómsveitirnar In Memoriam ogHoffman. Aðgangseyrir er 1000 krónur.

Page 19: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins
Page 20: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · Trout Mask Replica með Captain Beefheart and his Magic Band. Sú plata kom út árið 1969 og er myndin af eins