monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg. fimmtudagur17.jÚnÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir,...

16
TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 MONITORBLAÐIÐ 13. TBL 1. ÁRG.

Upload: others

Post on 14-Mar-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 13. TBL 1. ÁRG.

Page 2: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extraeykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig,heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásirá þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga ogdregur það úr streitu í amstri hversdagsins.

Gott bragð fyrir heilbrigðar tennur...

Page 3: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

HM er í fullum gangi og þeir semfylgjast ekki með eiga á hættu aðvera útskúfaðir úr samfélaginu.Monitor tók saman átta atriði semgeta hjálpað fólki að þykjast veramiklir sérfræðingar um HM.

1 Haltu ákaft með einhverjuliði, en ekki velja eitt af

þekktustu og sigurstranglegustuliðunum. Gefðu fáránlegaútskýringu á því hvers vegna þúheldur með viðkomandi liði. Dæmi:Haltu með Japan og segðu að efeinhver geti leitt Asíuþjóð til sigursá HM sé það Okada þjálfari.

2 Kauptu fótboltatreyju meðliðinu sem þú segist halda

með og vertu í henni allan tímann ámeðan á HM-stendur. Ef fólk byrjarað koma með athugasemdir um aðþú sért alltaf í sömu treyjunni og þúert farin/n að lykta illa, ertu að geraeitthvað rétt.

3 Gættu að því að liðið semþú heldur með sé örugglega

að keppa á HM. Sem sagt, ekkihalda með Júgóslavíu eða Vestur-Þýskalandi. Biddu nátengdanfótboltasjúkling um að láta þig vitahvenær liðið þitt fellur úr keppni.

4 Þegar liðið þitt fellur úr keppniskaltu ekki mæta í vinnuna í

að minnsta kosti tvo daga.

5 Skrifaðu reglulega statusaá Facebook með vísun í

HM-leiki. Aulahúmor og orðagríneru lykilatriði. „Er þetta eitthvaðGreen eða?“ hefði til dæmis veriðfullkomið eftir leik Englands ogBandaríkjanna þegar Robert Green,markvörður Englendinga, gerðihræðileg mistök og fékk á sig mark.

6 Gríptu tækifærið þegar einhverí kringum þig hraunar yfir

vuvuzela-lúðraþytinn og segðu:„Ég þoldi þetta ekki fyrst, en ég erbúin/n að horfa á svo marga leiki aðég er orðin/n ónæm/ur.“

7 Öskraðu á sjónvarpið ekkisjaldnar en á 10 mínútna

fresti. Helst við sem minnsta tilefni.

8 Spyrðu engra spurninga umknattspyrnu almennt. Það

þýðir ekki að vera búin/n að læranafnið á japanska þjálfaranumog spyrja síðan hvað leikurinn sélangur.

„Það er frábært að koma heim á þessum tíma.Ég hefði ekki getað gert konuna ólétta á betritíma,“ segir handboltahetjan Logi Geirsson. Hannflutti með kærustunni sinni, Ingibjörgu ElvuVilbergsdóttur, frá Þýskalandi til Íslands í síðustuviku og eru þau að koma sér fyrir í notalegri íbúðvið Norðurbakkann í Hafnarfirði.

Á miðvikudaginn útskrifuðust þau bæði úreinkaþjálfaranámi Keilis og í næstu viku eigaþau von á sínu fyrsta barni. „Við náðum að komaokkur heim, setja upp íbúðina, klára skólann ogég er að leggja lokahönd á bókina. Það er eins ogeinhver hafi ákveðið þetta fyrirfram. Þetta varskrifað í stjörnurnar,“ segir Logi og hlær.

Gott að geta verið með fjölskylduog vinum

Logi hefur verið í atvinnumennskunniundanfarin sex ár og lék nú síðast með Lemgo íÞýskalandi. Hann hefur átt við þrálát meiðsli aðstríða og ákvað fyrir nokkru að flytjast heim ogætlar hann að spila að minnsta kosti eitt tímabilmeð uppeldisfélaginu FH. „Eftir öll þessi ár úti er

maður aðeins búinn að missa tengslin við bestuvinina. Ég var ekki heima nema einhverjar tværtil þrjár vikur á ári, en nú fæ ég að eyða tíma meðþeim og fjölskyldunni,“ segir Logi og er ánægðurmeð að vera kominn aftur á Klakann.

Hann er þó hvergi nærri bara kominn tilÍslands til þess að slaka á. „Stefnan er að eigatopptímabil með FH og verða Íslandsmeistari.Ég er að koma hingaðheim til þess að vinnatitil, það er alveg klárt,“segir Logi. Hann segirallt óráðið varðandihvað gerist eftirtímabilið, en hugurinnhneigist óneitanlegatil þess að fara aftur útí atvinnumennskuna.„Það má þó vel veraað eitthvað breytist.Maður er að byggja upplitla fjölskyldu og þaðer mikil ábyrgð.“

Helmingi minni íbúðLogi og Ingibjörg kunna vel við sig í nýju

íbúðinni og eru hæstánægð með staðsetningunaá Norðurbakkanum. „Þetta er algjörsnilldarstaður, glænýjar blokkir við höfnina íHafnarfirði og rólegt hér í kring. Ég er alinn upphérna tveim mínútum frá staðnum sem viðbúum á. Það verður gaman að fara út að labba

með barnið í Hafnarfjarðarbæ ísumar og setjast á kaffihús ogsvona,“ segir Logi.

Nýja íbúðin er rúmir 100fermetrar, sem er næstumhelmingi minna en íbúðin semLogi bjó í úti í Þýskalandi, enLogi neitar því að hann grátiþað að minnka við sig. „Það erreyndar eins og það vanti hinnhelminginn af íbúðinni. Þaðvantar alveg pókerherbergið,en maður fórnar því fyrirbarnaherbergið,“ segir Logi oghlær.

3

fyrst&fremst

Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected]) Sími: 569-1136Blaðamenn: Haukur Johnson ([email protected]), Vigdís Sverrisdóttir ([email protected]) Forsíða: Ernir EyjólfssonMyndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Grafík: Elín Esther Auglýsingar: [email protected] Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent

BubbiMorthens Lífiðkom til hans íþessum Fyrstaandardrætti sem

skilur á milli?10. júní kl. 21:53

Jónína BenÓtrúlega heitthér núna ogsvitinn lekur afokkur Sölva þar

sem hann spyr mig spjörunumúr hér í sólinni og ég kominá sundbolinn einan klæða.Nú þarf að taka vatnspásu.Vatn er hollt og í því er mikilllækningamáttur :-)

15. júní kl. 16:58

FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 Monitor

Monitormælir með

High Violet erfimmta breiðskífa hljómsveitarinnarThe National, sem er í miklu uppá-haldi á ritstjórnMonitor.SöngvarinnMattBerningerer mjöglíklegameðsvölusturödd í heimi.Lagið Bloodbuzz Ohioer þegar farið að heyrast í útvarpinuog það er nánast ómögulegt að fílaþað ekki.

A-Team var frumsýnd ívikunni og þar er á ferðinni mynd

sem óhætt er aðmæla með. Hasar,

sprengjur oglæti, en fyrst ogfremst steypafrá upphafi tilenda. Fínt að

skella sér í bíótil að ná sér niður

eftir 17. júní.

Teigur.is ervefur semgolfáhuga-menn ættuað kíkja á,sérstaklegabyrjendur ogþeir sem erustyttra komnir.Þar er að finna ýmsar hagnýtar golf-upplýsingar, hægt að komast ódýrtí golf og auðvelt að halda utan umskorið sitt.

Vikan á...

Feitast í blaðinu

Stíllinn fór meðtvær stelpur í Kola-portið og lét þærdressa sig uppfyrir 5.000 kall. 4

Þorvaldur Davíð ískemmtilegu við-tali, en hann er aðlæra leiklistí New York.

Ævar Þór var aðgefa út sína fyrstubók, en það ersmásögu-safn.

8

Fílófaxið hefurað geyma allahelstu viðburðihelgarinnar áeinum stað. 14

Hasarmynda-sjálfspróf og allarfrumsýningarbíóhúsannaum helgina. 12

Í SPILARANUM

Í BÍÓ

Á NETINU

Vala GrandWay ég fæ aðFara heim áMorgun meðúber bólgna

píku hahahaha sem sagt éger útskrifuð úr sjúkrahúsinuwayyy cant waits.

15. júní kl. 10:17

Efst í huga Monitor

Logi Geirsson og Ingibjörg unnusta hans eru búin að koma sérvel fyrir í Hafnarfirði og eiga von á sínu fyrsta barni í næstu viku.

LOGI OG INGIBJÖRG ÁSAMT HUNDINUM LUNUÁ HEIMILI ÞEIRRA VIÐ NORÐURBAKKANN

Egill EinarssonDjöfull vargaman að chillaí Vippinu meðKolbaranum

og fleiri rándýrum celebum.Almenningi ekki hleypt innsem var frábært.

11. júní kl. 13:47

Að vita ekkert um HM

Mynd/Ernir

6

ÆVISAGAN KEMUR ÚTÁ AFMÆLISDAGINNUm þessar mundir vinnur Logi hörðumhöndum að því að skrifa ævisögu sína ísamvinnu við Henrý Birgi Gunnarsson.Bókin á að koma út á afmælisdaginn hans,10. október. „Ég er að skrifa bók eins og égmyndi sjálfur vilja lesa um einhvern,“ segirLogi og lofar því að hún muni ekki valdavonbrigðum. „Ég held að þetta verði algjörsnilldarbók og ég veit að margir munu finnasig í henni.“

Steinþór HelgiArnsteinssonÞað er klárt mál,N-Kórea kemst íundanúrslit. Lifi

Kim Jong-il...16. júní kl. 19:51

Fórna pókerherberginufyrir barnaherbergið

Page 4: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

„Mamma í fullu starfiog verðandi nemi.“

Hvar verslar þú á Íslandi?Alls staðar þar sem ég finn mér

eitthvað fínt. Ég fíla búðir eins ogTop Shop og Zöru. Ég elska Kronkron

og svo finnst mér ég líka alltaf finnamér eitthvað fallegt í Nostalgíu.

Hvað átt þú mörg skópör?Ég hef ekki hugmynd, en alltof fá!

Verslar þú vintage-fatnað?Jájá það kemur fyrir, verð þó að

viðurkenna að ég er mjög lélegur gramsari.

Lýstu fatastílnum þínum:Afslappaður en samt töffaralegur, pínu svonatomboy-lúkk.

Hvað eyðir þú miklum pening í föt á mánuði?Reyni að pæla sem minnst í því, en það ermjög misjafnt.

Ef þú yrðir að fá þér tattú,hvað myndir þú fá þér og hvar?Ég myndi láta skrifa eitthvað á mig og það yrðiörugglega á innanverðum neðrihandleggnum.

Elísabet Gunnarsdóttir 23 ára

4 Monitor FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

stíllinn

Steldustílnum

„Mamma, handboltafrú og búðaráparií Svíþjóð fyrir Íslendinga.“

Hvar verslar þú á Íslandi?Hér og þar. Mér finnst alls ekki mesta málið að kaupaflíkina í réttu búðinni, frekar að flíkin sé rétt, sama afhvaða slá hún kemur.

Hvað átt þú mörg skópör?Mörg. En hef alltaf pláss fyrir fleiri.

Verslar þú vintage-fatnað?Já, í bland við nýtt. Skemmtilegustuflíkurnar í fataskápnum eru yfirleittvintage. Maður getur farið öruggur útúr húsi vitandi að maður mæti ekkineinum í alveg eins. Það er það semgerir vintage flíkur meira sérstakar enaðrar.

Lýstu fatastílnum þínum:Rokkuð, klassísk rómantík.Bland af trendum tískupallannasaman við innblástur götu-tískunnar er eitthvað sem á velvið mig.

Hvað eyðir þú miklum peningí föt á mánuði?Fer bæði eftir því hversu miklum tímaég eyði í búðum þann mánuðinn og aðsjálfsögðu hvað buddan ræður við.

Ef þú yrðir að fá þér tattú, hvernigmyndir þú fá þér og hvar?Nýjasti fylgihluturinn eru svokölluðtemporary tattoos svo spurning hvortmaður byrji allavega á að láta það baranægja? Gott að geta skipt eftir því hvaðhæfi hverri kvöldstund.Frá því að dóttir mín fæddist hef ég mikiðhugsað um það að festa nöfn barnannaá mig. Ætli ég myndi ekki velja einhvernstað sem lítið ber á, þar sem ég værimeira að fá það fyrir sjálfa mig heldur enuppá lúkkið.

Sparað í tískuheimum

LEIKREGLUR1. 5.000 2. Ein klukkustund3. Klæða sig upp frá toppi til táar

Monitor fékk til liðs við sig tvær smekklegar dömur í verslunarferð. Förinni varheitið í Kolaportið sem er einn vinsælasti verslunarstaður Íslendinga í dag. Stelp-urnar fengu hvor um sig 5.000 kr. og höfðu klukkustund til að versla sér dressfrá toppi til táar og sýndu okkur að það þarf ekki mikla peninga til að líta vel út.

Elísabet klippti kjólinn stuttan oggerði hnésokka úr sokkabuxum.

Anna keypti trefil og batt hannsaman við endana svo úr varðeinskonar hálsmen.

Anna KristínBaldvinsdóttir 21 árs

Kjóll 1.500 kr.

Armband 700 kr.

Hálsskraut 1.000 kr.

Skór 1.000 kr.

Sokkabuxur (þrjár í pakka) 300 kr.

Belti 500 kr.

Samtals = 5.000 kr.

Kjóll 2.000 kr.Skór 2.000 kr.Sokkabönd 500 kr.Sokkar (klipptar sokkabuxur,þrjár í pakka) 300 kr.

Samtals = 4.800 kr.

Heitustu buxurnar

í Hollywood fyrirsumarið eru fráJ Brand Houlihan

og eru allar helstu

stjörnurnar búnar

að næla sér í eintak.

Buxurnar kosta 250

Bandaríkjadali eða

32.000 kr. og mælum

við því heldur með

buxum frá Zöru. RIHANNA JESSICA ALBA GWEN STEFANI RACHEL BILSON HILLARY DUFFZARA7.995 KR

Page 5: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

STIMPLAÐU ÞIG INNÍ SUMARIÐ MEÐ N1Taktu þátt í skemmtilegum leik á ferða-laginu í sumar. Safnaðu stimplum í Vega-bréfið þitt hjá þjónustustöðvum N1 umland allt, lærðu meira um landið þitt ogfáðu skemmtileg verðlaun. Þú skilar svoinn fullstimpluðu Vegabréfi og átt kostá glæsilegum vinningi! Vertu með.

Meira í leiðinniWWW.N1.IS / Sími 440 1000

Fylgstu með okkur á Facebook. Heppnir Facebook-félagar fá óvæntan glaðning reglulega í sumar.

R

GJAFIR FYRIRDUGLEGASTIMPLA-SAFNARA

BROIL KING GEM

3x

N1 INNKORT

10x

DVD FERÐASPILARI

10x

GARMIN3x

iPOD NANONNANANOO

3x

iPOD SHUFFLE

10x

FERÐASPIL20x

BÍÓMIÐAR FYRIR TVO

MÁLTÍÐ FYRIR TVO

20xMÁLTÍÐ FYRIRFJÖLSKYLDUNA

20x

200x

ÁRSKORT FYRIRFJÖLSKYLDUNA

PARTÍPLATTAR

20x

20x

1xFERÐ INNANLANDSFYRIR FJÖLSKYLDUNA

VINNINGAR

NÁÐU ÞÉRÍ VEGABRÉF

Á NÆSTUÞJÓNUSTU

STÖÐ N1

NÁÐU ÞÉRÍ VEGABRÉF

Á NÆSTUÞJÓNUSTU-

STÖÐ N1

Ferð fyrir fjóra: Flug, gisting,miðar í leikhús, gjafabréf út aðborða, afnot af bílaleigubíl fráBílaleigu Akureyrar og skotskilfur.

VINNINGA

SUMARIÐ 2010

1xFERÐ INNANLANDSFYRIR FJÖLSKYLDUNAFerð fyrir fjóra: Flug, gisting,miðar í leikhús, gjafabréf út aðborða, afnot af bílaleigubíl fráBílaleigu Akureyrar og skotskilfur

Page 6: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

6 Monitor FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

Myndir/Árni Sæberg

Joggingbuxur komaskemmtilega á óvart

Leikarinn Ævar Þór Benediktsson gefur út sína fyrstu bók

Skrifaði á morgnana og uppskar lungnabólgu

„Þetta eru svolítið súrar sögur, en það vargaman að skrifa þær og ég vona að það skínií gegn,“ segir Ævar Þór Benediktsson sem erað gefa út sína fyrstu bók, smásögusafniðStórkostlegt líf herra Rósar og fleiri sögur afótrúlega venjulegu fólki. „Það er farið um víðanvöll í bókinni; fjallað um mannát og minnisleysií bland við skuggaskort og aðra hversdagslegahluti,“ segir Ævar. Margir kannast við Ævar úrleiklistinni en hann lék til dæmis í söngleiknumGrease og lék ástmann Georgs Bjarnfreðarsonar,Óðinn, í Dagvaktinni. Um síðustu helgi útskrifaðist hannsem leikari úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands.

Ævar hafði nokkuð sérstakan hátt á við vinnslu bókar-innar. „Bókin inniheldur 30 smásögur sem voru samdarí fyrravetur. Ég var alltaf í skólanum frá hálf níu oglangt fram á kvöld en langaðiað skrifa og ákvað því aðsetja mér þær vinnureglurað vakna klukkutíma fyrr á

hverjum morgni og nota þann tíma í að skrifa,“segir Ævar. „Ein saga á dag og það mátti ekkertvera ákveðið fyrirfram.“

Leiklist og skriftir í blandÆvar neitar því að það hafi verið erfitt að

fá andann yfir sig svo snemma á morgnana,þvert á móti hafi verið gott að vinna undirpressu. Þessir vinnuhættir höfðu þó ókost í förmeð sér. „Þótt ég vaknaði klukkutíma fyrr fórég aldrei klukkutíma fyrr að sofa, þannig að

smám saman var ég búinn að missa út alveg einn oghálfan sólarhring. Á endanum varð ég fárveikur, fékklungnabólgu og var frá í þrjár vikur,“ segir Ævar og hlær.

Hann er þó í litlum vafa um að hann vilji starfa viðleiklist og skriftir í bland í framtíðinni. „Þetta er

tvímælalaust það sem ég vil gera, endaógeðslega gaman,“ segir Ævar. Stórkostlegtlíf herra Rósar er gefin út hjá Nykri og ervæntanleg í verslanir í næstu viku.

ÆVAR ER FJÖLHÆFURMEÐ EINDÆMUM

Leifur kíkti með Monitor í uppáhaldsbúðina sína hérlendis, Sautján. Þarvar að finna ýmislegt sem vakti lukku.

LEIFURHREGGVIÐSSON18.06.93Lauk nýverið fyrsta ári í Versló

Hvað fílar þú helst í tísku umþessar mundir?Mér finnst gulrótarbuxur og „boatshoes“ virkilega flott núna.

Hvað fílaðir þú helst við lúkkið?Buxurnar voru mjög töff.

Hvaða flík keyptir þú síðast?Hvíta skó í Sautján.

Hvar verslar þú helst á Íslandi?Ég versla mest erlendis en hérheima væri það Sautján.

Uppáhaldsflík?Hettupeysa sem ég keypti í London.

Er eitthvað sem þú myndir aldreiklæðast?Fatamerkinu Björkvin.

Hvað ertu að hlusta helst á?Ég hlusta mikið á hip-hop og rapp.

Uppáhaldskvikmynd?Shawshank Redemption er í mikluuppáhaldi.

Ertu að fylgjast með einhverjumþáttum?Ég horfi mikið á Entourage og How IMet Your Mother.

Notar þú snyrtivörur?Ég nota þessar helstu karlmanns-snyrtivörur, rakspíra, gel og fleira.

Hvað ætlar þú að gera í sumar?Ég er að vinna í knattspyrnuskólaVíkings og fer svo á spænsku-námskeið til Madrid í ágúst.

Fallegasti karlmaður í heimi?Pharrell Williams.

Fallegasti kvenmaður í heimi?Rihanna.

DIESEL JAKKIFlottur basic jakki fyrirhvaða týpu sem er.16.990 kr.

Á Facebook.com/herraros má lesa brot úrbókinni og skoða myndbönd tengd henni.

Nýir smellir ávínylplötu

Hljómsveitin Sudden WeatherChange, sem var á dögunumvalin bjartasta vonin á Íslenskutónlistarverðlaununum, er nýlent álandinu eftir stuttan Evróputúr þarsem þeir léku meðal annars fyrirBelga, Þjóðverja og Breta.

Þeir gefa nú út sjö tommuvínylplötu sem inniheldur tvöný lög, glóðvolg úr ofninum ogbera heitin The Thin Liner og TheWhaler. Aðspurður segir DagurSævarsson, einn þriggja gítarleikarahljómsveitarinnar, þá hafa valiðvínylinn til þess að vera kúl ogþað eru þeir vissulega eins ogalmenningur fær tækifæri til aðsjá með eigin augum á ókeypistónleikum í plötuversluninniHavarí við Austurstræti klukkan 16á laugardag. Þar munu félagarnirleika nýju lögin auk þess sem þeirtaka nokkur vel valin lög úr safninu.Þá verður nýja smáskífan til sölu ásérstöku tilboðsverði.

Mynd/Eggert

Katy Perryberar bossann

Söngkonan Katy Perry kemur framnakin í nýjasta myndbandi sínu viðlagið California Gurls. Það telst svosem ekkert sérstaklega fréttnæmtá þeim tímum sem við lifum á,en Katy gerir það reyndar talsvertsmekklegar en margar kynsysturhennar úr tónlistargeiranum.Rapparinn Snoop Dogg kemurfram í laginu og myndbandinumeð Katy, en þar sjást þau í hinudraumkennda Candyfornia-landi þar sem allt er fullt afíspinnum, sleikjóum og dónalegumhlaupböngsum.

Lagið California Gurls nýturmikilla vinsælda um þessar mundir,en það er að finna á væntanlegriplötu söngkonunnar, TeenageDream, sem er væntanleg í loksumars. Síðasta plata hennar, Oneof the Boys, kom út 2008 og nautmikilla vinsælda þrátt fyrir að hafafengið fremur lélega dóma hjágagnrýnendum.

DIESEL PEYSAÞessa er hægt að notaendalaust og ætti hún að veratil í öllum herra-fataskápum.17.990 kr.

DIESEL BOLURMynstraðir stuttermabolir eruheitir í sumar.5.990 kr.

DIESEL JOGGINGBUXURNý týpa af herrabuxum sem erualgjörlega málið í dag. Fyrir utanþað að vera hrikalega töff eruþær þægilegar.12.990 kr.

CONVERSE SLIM-SKÓRNettari útgáfa af klassískuConverse-skónum sem ergóð viðbót í skósafnið.15.990 kr.

MACA ROOT-SVITALYKTAREYÐIR

Inniheldur græðandialoe vera-gel.

1.260 kr.

RAKAKREM MEÐÞARASEYÐIFitulaust dagkrem.1.980 kr.

HÁRGLJÁI MEÐKÓKOSOLÍU

Gefur hárinufallegan gljáa.

990 kr.

Page 7: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg
Page 8: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

8 Monitor FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

Hann var ekki hár í loftinu þegar ferillhans hófst og muna margir eftir honumbarnungum í hlutverkum Bugsy Malone eðaSimba í Lion King og síðar í söngleikjumVersló og svo í stóru leikhúsum landsins.En Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefurekki endað í ruglinu eins og svo margarbarnastjörnur heldur þvert á móti haldiðáfram að vaxa og dafna. Eftir að hafa verið árí leiklistardeild Listaháskóla Íslands komsthann inn í hinn virta Juilliard skóla í NewYork og fetaði þar með í fótspor ekki ómerkarimanna en Kevin Spacey, Robin Williams, ValKilmer og fleiri. Hann setur markið hátt ogþótt hann segist alltaf muna snúa heim á nýþótti Monitor vísast að grípa tækifærið meðanhann er enn innan seilingar og ræða við hannum lífið og bransann í New York.

Þú ert búinn að vera þarna í þrjú ár núna ogátt eitt ár eftir. Hvernig verður því háttað ogmuntu fara að undirbúa þig fyrir næstu skrefinnan bransans?

Síðasta árið í skólanum snýst að mestu leytium uppsetningar á leikverkum þar sem NewYork búum gefst tækifæri til að koma og sjáokkur nemendurna í fullunnum leiksýningumlíkt og hér heima í nemendaleikhúsinu.Núna er ég búinn með síðasta formlegaleiklistartímann minn og það má því eiginlegasegja að framundan sé „plain business“. Ámilli þess sem við erum að setja upp og æfaþessar sýningar þá förum við í tíma semtengjast hinum harða leikhúsheimi. Tímarmeð svokölluðum „casting-directors“ þarsem við lærum hvernig á að koma fram íleikprufum svo maður geti náð í rétta starfið.Svo lærum við inn á hvernig föt fara okkurbest í myndatökum, skoðum hvernig við lítumút fyrir framan myndavélina, skoðum amerískskattamál og svo framvegis. Það er sem sagtallt lagt í að auðvelda okkur umskiptin millináms og atvinnulífs.

Hvað muntu hafa fyrir stafni á meðan þú ertá landinu í sumar?

Sumarið mun fyrst og fremst fara í aðundirbúa næsta vetur, koma mér í form ogvinna heimavinnuna fyrir leiksýningarnar

í skólanum. Svo er skólafélagi minn,doktorsnemi í tónlistardeildinni, nýkominnhingað til lands til að semja tónlist við handritað óperu sem við skrifuðum saman þegarvið ferðuðumst um Ísland síðasta sumar. Viðverðum því að vinna við að fullklára verkið enætlunin er að frumsýna það í Juilliard næstavor. Svo er einn af æskuvinum mínum úrLangholtshverfinu að fara að gifta sig og égfrestaði ferðinni til baka til þess að geta veriðviðstaddur þennan merka áfanga í hans lífi.Það má því segja að ég sé að veita vini mínumandlegan stuðning í sumar en hann tekurmig í einkaþjálfun í Laugum í staðinn. Enhann er svakalega fit og kallar sig „Sky“. Menneiga það til að segja „sky is the limit“ þegarkemur að því að taka dropsetin í lok hverslyftingatíma.

Hvernig venst lífið í New York?Er þetta ekki svolítið eins og að verabara alltaf staddur í bíómynd?

Borgin sefur ekki og maður sefur lítið sjálfur.Það er alltaf eitthvað í gangi og hún einhvernveginn nærir mann á ótrúlegan hátt. Þettaer náttúrulega ekki nákvæmlega eins og íFriends, Sex and the City eða í bíómyndum,en nálægt því. Ég bý á Upper West Side, fyriraftan Metropolitan óperuna og í rauninnibeint fyrir aftan skólann. Þetta er mjögmiðsvæðis en eina ástæðan fyrir því að ég getbúið þarna er sú að við hliðina á byggingunniminni er svona smá gettó sem gerir íbúðinaaðeins ódýrari. En samt er þetta rándýrt.

Ertu þá í einhverri hættu þarna?Fyrsta árið mitt var einhver skotinn fyrir

utan bygginguna mína. Svo var bíll sprengdurfyrir utan hjá mér einu sinni. Við kærastanmín vöknuðum við einhvern hvell og ég héltkannski að það væri bara þrumuveður. Enþegar ég kom út daginn eftir þá stóð þar bíllsem hafði greinilega verið sprengdur! Þannigað það gerist ýmislegt þarna en ég er ekkií neinni hættu. Donald Trump er búinn aðkaupa allt þarna í kring og þetta er mjög góðstaðsetning. Stutt frá garðinum og svona.

En þú hefur líka hlotið einhverja styrkiog hlaust meðal annars einn frá RobinWilliams. Hvernig kom það tilað hann valdi þig?

Texti: Haukur Johnson [email protected]: Ernir [email protected]

Ég ætla að sjá hvernig þaðgengur en ég ætla ekki að

vera að ströggla sem leikari í NewYork í einhver ár. Ekki séns.

viðtalið

Þorvaldur Davíð Kristjánsson, sem Ameríkanarkalla Thor, stundar leiklistarnám í hinum virtaJuilliard skóla. Nú sér fyrir endann á náminuen hann er fullur ákafa og tilbúinn að takast ávið nýjar áskoranir.

Næstumeins og í

Page 9: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

ÞORVALDUR DAVÍÐ

9FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 Monitor

þvíbíómynd

Það voru kennararnir sem völdu mig fyrirhans hönd. Ég þurfti bara að skrifa honumbréf. Svo hitti ég hann og hann er mjög fínngæi. Hann kom í skólann þegar skólastjórinnátti 25 ára starfsafmæli og þá var ég fenginntil að labba aðeins um með hann og hann varmjög fínn. Ekki hár í loftinu og kallaði mig„the little viking“.

Var það ekkert stressandi að hitta þennanfræga mann?

Það var ekki eins skrýtið og ég hafði áttvon á. Það eru mörg ár síðan hann varþarna en samt eru einhverjir af hans gömlukennurum að kenna mér svo við áttumeitthvað sameiginlegt. Svo spurði hann migút í dansstelpurnar í skólanum og hann ágreinilega góðar minningar af þeim frá sínumyngri árum. Það er töluvert flæði af frægufólki sem kemur í skólann þannig að þettavar kannski ekki svo óvenjulegt, þótt þaðsé yfirleitt ekki svona rosalega frægt einsog hann. En ég kippti mér einhvern veginnekkert upp við þetta.

Hafa ekki einhverjir frægir leikarar tekið aðsér kennslu í skólanum líka?

Jú, en þegar ég segi þekktir leikarar þá á égekki bara við Hollywood-stjörnur heldur líkaleikhússtjörnur af Broadway. Það hafa mjög

margir komið í gestatíma, slatti af áhrifamiklufólki og frábærum kennurum og leikurum. Égþekkti nöfn margra þessara aðila kannski ekkifyrirfram en svo þegar þau mættu á svæðið þáfattaði ég: „Já, þessi gæi. Hann lék í Face-off.“

En það er mjög mikið af þekktu fólki íborginni og þau eru úti um allt. Svo það fer aðverða svolítið hversdagslegt að rekast á svonafólk.

Þarf maður að vera „einhver“ til þessað geta notið sín í borg eins og New

York, eins og til dæmis þegar kemur aðskemmtanalífinu?Hluti af þessum skemmtanaiðnaði er

auðvitað að láta sjá sig og reyna að komastí blöðin og allt það. Þetta er svolítið fyndinsena. Á fínu klúbbunum er það þannig aðsætar stelpur, til dæmis fyrirsætur, geta alltaffarið inn en svo koma ríkir karlar, eða ríkirpabbastrákar, og kaupa borð og flöskur ogborga allt áfengi fyrir stóran fjölda af stelpumsvo þær sitji á borðinu þeirra. Svo það ermikið af ungum konum á þessum stöðum ogsvo mikið af ríkum körlum. Ég hef auðvitaðkíkt á þessa klúbba en finnst tónlistin yfirleittfrekar leiðinleg og andrúmsloftið helst til ofyfirborðskennt fyrir minn smekk. Þannig aðég reyni að takmarka heimsóknir mínar áslíka staði. Finnst yfirleitt best að fara út aðborða með konunni eða fara á barinn meðfélögunum og fá mér tvo kalda – jafnvel einnskota on the rocks.

Er þá ekki mikið glamúrlíf í kringumskólann?

Nei, ég myndi ekki segja það. Við erum ískólanum frá níu á morgnana til svona hálfellefu á kvöldin. Þetta er mikil vinna og viðerum þarna til þess að læra. Maður var baraí svörtum jogginggalla meira eða minnafyrstu þrjú árin. Svo þetta er alls ekkertdjammlíferni. Allavega ekki hjá mér.

Hvernig gengur þér sem útlendingi að leikaá ensku? Mun það hamla þér að hafa ekkihaft ensku fyrir móðurmál?

Ég er í sömu tímum og allir aðrir í skólanumen ég hef líka sóst eftir aukatímum hjáþessum svokölluðu talkennurum til þess aðlæra hljóðin eins vel og ég mögulega get. Þettaer auðvitað töluvert erfitt fyrir Íslendingaog að mínu mati er erfiðara fyrir okkur aðtala ameríska ensku vel heldur en breskaensku. Ég hef samt leikið allt. Ég hef leikiðógæfumann frá New York og lögreglumannfrá Suðurríkjunum. Ég lék líka spænskanprins í einu leikriti í vetur, talaði þá enskumeð spænskum hreim. Við lærum alþjóðlegahljóðfræði og hljóðritun semvið notfærum okkur til að læramismunandi

Á 60 SEKÚNDUMBíómynd sem þú hefðir viljað leika í:Paradísarbíó (Cinema Paradiso)

Átrúnaðargoð í æsku: Ég átti mér ekkert idol aðég held, en ég hélt mikið upp á Frank Sinatra.

Uppáhaldsstaður áÍslandi: Það er erfiðspurning. BorgarfjörðurEystri kemst ofarlegaá blað en svo erKollafjarðarnes byrjað aðvera í uppáhaldi hjá mér.Það er tengt kærustunniminni.

Uppáhaldsstaður í NewYork: Það eru sko margir,margir staðir en það ersérstakur sælureitur íCentral Park sem ég heldmikið upp á.

Dýr sem þú líkist: Það fer svolítið eftir því íhvernig skapi ég er. Ætli ég segi ekki bara að églíkist íslenskum fjárhundi með schäfer gen.

Mesta fóbía: Ég vil ekki segja það, þá er ekkihægt að nota það gegn mér.

Hlutur sem þig langar í: Hús og frelsi.

Manneskja sem þú vildir bjóða í hádegismat:Kærastan mín.

Page 10: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

10 Monitor FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

mállýskur og þetta hefur bara gengið mjög velhjá mér. Þetta er þó ævilöng vinna ef þú ætlarað verða eins góður og þú mögulega geturorðið.

Er öðruvísi að leika fyrir útlendinga enÍslendinga? Þú hefur lengi verið vel þekkturá Íslandi. Hvernig er að leika fyrir fólk semveit ekkert hver þú ert?

Ég finn ekki mikinn mun á áhorfendunumnema þá kannski að amerískir áhorfendureru gjarnari á að rísa úr sætum að lokinnisýningu. Þeir eru kannski svolítið opnariog oft voðalega sáttir, en þeir íslensku erukannski rólegri á því. Fyrstu árin sýndumvið bara fyrir útvalda en nú eru sýningarnarokkar opnar öllum og það má kannski segjaað það sé ekki jafnmikil pressa að leika fyrirfólk sem veit ekkert hver maður er. Mér finnstí rauninni mjög skemmtilegt að geta barabyrjað á núlli. Þá get ég líka leyft mér miklumeira.

Þú hefur alltaf verið svolítið viðriðinn tónlistog þú og félagi þinn gáfuð meðal annars útsumarsmellin Sumarsögu í fyrra. Hefurðuáhuga á að fikra þig meira áfram á því sviði?

Ég hef alltaf haft áhuga á tónlist og já,ég hef áhuga á að gera meira af því. Égfór að læra á gítar í fyrra, reyndar bara tilþess að verða betri leikari, en gítarspil og

söngur krefst mikillar samhæfingar semer gott fyrir alla leikara að vinna í. Svo er

Juilliard líka einn besti tónlistarskólií heimi og ég vildi nýta mér það að

hafa allt þetta hæfileikaríka fólkí kringum mig. Ég er kominn í

hljómsveit núna með nokkrumkrökkum, úr tónlistardeildinnií Juilliard, sem má segja að séueinskonar útlagar úr klassískudeildinni. Þetta er lítill hópurkrakka sem vildi stíga út fyrirhið hefðbundna klassískatónlistar-box. Ég tók upptvö demó með þeim áðuren ég kom heim. Þetta eruheimsklassatónlistarmenn

og ég læt gítarinn alveg veraþegar ég er með þeim, en ég

sem melódíur og syng. Miglangar mikið að reyna að fá þessa

hljómsveit hingað til lands tilað taka upp plötu og halda

tónleika. Vonandi kemég þeim á klakann fyrir

næsta Airwaves. Þau kalla sig The WhiskeyCollection og þegar ég er með þeim þá köllumvið okkur Thor and the Whiskey Collection, enég er sem sagt kallaður Thor þarna úti..

Munt þú þá vera listaður sem Thor ef þúlandar hlutverki í bandarískri bíómynd?

Já. Ég er bara kallaður það. Ég reyndi að látakalla mig Þorvald fyrstu vikuna í skólanum,en kaninn réð ekki við það, svo niðurstaðanvar því Thor. Svo ef ég lendi einhversstaðará amerískum markaði þá verð ég bara ThorKristjansson. Ég kippi mér lítið upp við það.Það er mjög norrænt og kaninn tekur vel íþað..

Stefnir þú á að meika það í Bandaríkjunumað þessu námi loknu?

Á lokaárinu munu umboðsmenn fylgjastmeð okkur og út frá því verður okkurúthlutaður einn slíkur. Ég ætla að sjá hvernigþað gengur en ég ætla ekki að vera að strögglasem leikari í New York í einhver ár. Ekki séns.Ég ætla bara að sjá hvort þetta virkar eða ekki.Það fyrsta hjá mér var að komast í skólann ogþað næsta er að klára hann. Svo er allt opiðeftir það. Ég væri mjög til í að vinna mér innsmá pening eftir langa námsmannadvöl. Þaðtekur auðvitað á að eiga lítinn sem enganpening og geta ekki keypt sér neitt. En þettaer búið að vera alger draumur og það hafaverið forréttindi að fá að stunda nám viðsvona góðan skóla. Ég er ofboðslega þakkláturfyrir þá þekkingu og reynslu sem borgin ogskólinn hafa gefið mér. En brátt kemur aðkaflaskiptum í mínu lífi. Ég er bjartsýnn og séfram á góða tíma – en góðir hlutir gerast hægt.

Má þá allt eins búast við þvíað þú snúir aftur heim?

Ég kem alltaf heim. Það koma alltaf allirheim í sama hvaða formi sem það nú er. Égget alveg hugsað mér að vera úti en ég veitég mun alltaf koma heim. Ég elska land mittog þjóð. Hvenær það verður kemur bara íljós. Ég lifi á áskorunum og þarf að skorasjálfan mig á hólm reglulega til þess að haldalífsþróttinum gangandi. Það var ástæðan fyrirþví að ég fór út, ég vildi þroskast meira ogtakast á við áskoranir á öðrum vígstöðvum.Næsti ákvörðunarstaður í mínu lífi ræðstaf því, býst ég við, og svo auðvitað ástinniminni henni Hrafntinnu. En staðurinn verðurallavega vonandi fullur af áskorunum. Hvarþað verður veit ég ekki. En ég er allavegatilbúinn í bardagann.

Ég þekkti nöfnmargra þessara

aðila kannski ekkifyrirfram en svo þegarþau mættu á svæðið þáfattaði ég: „Já, þessi gæi.Hann lék í Face/Off.“

Page 11: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

Miðasala á midi.is

kr. 1.000 fyrir 17 ára og eldriÓkeypis fyrir 16 ára og yngri

Athugið að reykingar eru stranglega bannaðar í stúkum.Öll meðferð áfengis er óheimil og eins að fara með drykkjarföng inn á völlinn.Áhorfendur eru hvattir til að mæta tímanlega því aðgöngumiðar eru skannaðir við inngönguhlið.Áhorfendur á rauðu og grænu svæði ganga inn um aðgönguhlið í vesturstúku.Áhorfendur á bláu svæði ganga inn um aðgönguhlið við austurstúku við Valbjarnarvöll.

UNDANKEPPNI HM 2011A LANDSLIÐ KVENNAÍSLAND – NORÐUR ÍRLANDLAUGARDAGINN 19. JÚNÍ KL. 16:00ÍSLAND – KRÓATÍAÞRIÐJUDAGINN 22. JÚNÍ KL. 20:00

STYÐJUM STELPURNAR OKKAR!BLÁR ER LITUR DAGSINS Á LAUGARDALSVELLI!

ALLIR Á VÖLLINN!

MÆTUM

ÖLLÍ BL

ÁU!

Page 12: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

kvikmyndir

Hæð: 185 sentimetrar.Besta hlutverk: Phil Wenneck,aðalhlutverkið í Hangover.Hrikalega fyndin mynd semgerði Cooper að stórstjörnu.Skrýtin staðreynd: Talarfrönsku reiprennandi.Eitruð tilvitnun: „Það vorumargar Sack Lodge-týpur meðmér í menntaskóla.“ (SackLodge er skíthællinn sem hannleikur í Wedding Crashers.)

1975Fæðist 5. janúarí borginni

Philadelphia í Pennsylvaniu-fylki.

1997Útskrifast úrGeorgetown-

háskóla og flytur til New York tilað nema leiklist í New SchoolUniversity.

1999Þreytir frumraunsína þegar hann

leikur í sjónvarpsþætti í fyrstuseríu Sex and the City.

2001Fær hlutverkWill Tippiní sjónvarps-þáttunumAlias semnutu mikillavinsælda. Yfirgefur þættina árið2003.

2005Leikuraukahlutverk í

grínmyndinni Wedding Crashersog sýnir góða frammistöðu.

2006KvænistleikkonunniJenniferEsposito.Þau hættasaman fjórummánuðumeftir brúðkaupið og skiljaskömmu síðar.

2009Leikur íkvikmyndinni

Hangover sem slær rækilegaí gegn og hlýtur GoldenGlobe-verðlaun sem bestagamanmynd ársins. Leikureinnig í He‘s Just Not That IntoYou sem nýtur vinsælda. Leikurreyndar líka í myndinni AllAbout Steve og hlýtur GoldenRasberry-skammarverðlauninmeð Söndru Bullock fyrir verstapar í kvikmynd það árið.2009 Byrjar með leikkonunniRenée Zellweger, sem er sexárum eldri. Þau eru ennþásaman í dag.

BradleyCooper

FERILLINN

12 Monitor FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

Frumsýningarhelgarinnar

Leikstjóri: Joe Carnahan.Aðalhlutverk: Liam Neeson,

Bradley Cooper, JessicaBiel, Quinton Jackson ogSharlto Copley.Lengd: 117 mínútur.

Dómar: IMDB: 7,5 /Metacritic: 4,7 / Rotten

Tomatoes: 52%Aldurstakmark: 12 ára.Kvikmyndahús: Smárabíó, Háskólabíó ogLaugarásbíó.

Hópur fyrrverandi hermanna úr Íraksstríðinureynir að hreinsa nafn sitt gagnvart Bandaríkja-her eftir að þeir eru sakaðir um glæp sem þeirsegjast vera saklausir af. Myndin er byggðá samnefndum sjónvarpsþáttum sem nutumikilla vinsælda á níunda áratugnum.

The A-Team

Popp-korn

KvikmyndatímaritiðEmpire hefur valið myndinaSjö Samúræjar, eftir AkiraKuroshawa, bestuerlendu kvikmyndallra tíma, það erbestu kvikmyndsem ekki er áenskri tungu. SjöSamúræjar erjapönsk mynd frá árinu 1954og hefur hún prýtt ófáa listayfir bestu kvikmyndir í gegnumtíðina. Í öðru sæti hjá Empirevar franska myndin Ameliefrá árinu 2000 og í þriðja varrússneska myndin BeitiskipiðPótemkin frá árinu 1925. Aföðrum góðum myndum semhöfnuðu á topp 10 má nefnaPan’s Labyrinth og City of God.

Nýjasta æðið íHollywood virðist veraað endurgera klassískarkvikmyndirfrá níundaáratugnum. Sústaðreynd aðendurgerðirKarate Kid ogA-Team voruaðsóknarmestu kvikmyndirvestanhafs um síðustu helgi,á sinn þátt í því. Sagan segirað næst eigi að endurgeramyndina Don’t Tell MomThe Babysitter’s Dead, semskartaði Christinu Applegate íaðalhlutverki. Myndin, sem erreyndar frá árinu 1991, fjallarum systkini sem þurfa að sjáum sig sjálf þegar barnfóstranþeirra hrekkur upp af á meðanforeldrarnir eru í fríi.

Geoffrey Rush hefurstaðfest að hann munileika í fjórðu Pirates Of TheCaribbean-myndinni, sember heitið OnStranger Tides ogverður frumsýndí maí á næstaári. Rush snýrþá aftur í hlutverki HectorBarbossa, en hann er einnaf fáum persónum úr fyrrimyndunum sem verður meðí nýju myndinni. HvorkiOrlando Bloom né KeiraKnightley verða með umborð, en Johnny Depp verðurað sjálfsögðu á sínum stað íhlutverki Jack Sparrow.

Zach Galifianakis ertalinn líklegastur til að leikaMr. Limpet íendurgerð ásamnefndrihasarteiknimyndfrá árinu 1964.Mr. Limpet erfjölskyldumaðursem dettur af bryggju ogbreytist í teiknaðan fisk. Íkjölfarið fer hann að hjálpaBandaríkjaher í baráttunnigegn nasistum. Hljómarsannarlega eins og mestasýra í heimi, en þessu er spáðmiklum vinsældum. Áðuren nafn Galifianakis kom tilsögunnar töluðu menn um aðJim Carrey eða Johnny Deppmyndu leika Limpet.

BJÓDDUVINUMÍ BÍÓ

Monitor ætlar að bjóðanokkrum vinahópumá The A-Team. Þaðeina sem þú þarftað gera er að farainn á Facebook-síðuMonitor og velja LIKEá kvikmyndaþráð

vikunnar. Þar getur þúunnið miða fyrir þig

og þrjá vini þína á TheA-Team.

facebook.com/monitorbladid

A-LIÐIÐ ER ÓHRÆTT VIÐ AÐVAÐA Í GEGNUM ELDHAF

Leikstjóri: Lee Unkrich.Leikraddir: Tom Hanks,Tim Allen, Joan Cusackog Michael Keaton.Lengd: 103 mínútur.Dómar: IMDB: 9,3 /Metacritic: Ekki komið /Rotten Tomatoes: 100%Aldurstakmark: Leyfð.Kvikmyndahús: Sambíóin Álfabakka,Sambíóin Keflavík og Sambíóin Selfossi.

Addi er orðinn 18 ára og er vaxinn uppúr leikföngunum sínum. Hann ætlar sérað setja þau öll upp á háaloft, en móðirAdda gefur þau óvart til leikskóla. Börniná leikskólanum leika sér ekki fallega meðdótið sitt svo Viddi og Bósi, ásamt öllumhinum leikföngunum, leggja á flótta.

Toy Story 3D

1 Í hvaða myndumþarf Ellen Ripley

að taka á honum stórasínum?

2 Við hvað starfarCasey Ryback,

sem leikinn er afSteven Seagal, í UnderSiege-myndunum?

3 Í hvaða myndleikur Daryl

Hannah persónunaElle Driver?

4 Í hvaða borg er dótturLiam Neeson rænt í

kvikmyndinni Taken?

5 Hver leikuraðalhlut-

verkið íTransporter-myndunum?

6 Hvaðheitir

persónansem BruceWillis leikurí Die Hard-myndunum?

7 Hver leikstýrðifyrstu

Terminator-myndinni?

8 Í hvaðamyndum segir

frá félögunumRoger Murtaughog Martin Riggs?

9 Frá hvaðalandi

kemur DolphLundgren?

10Hvaðatveir

leikarar farameð aðal-

hlutverkin íDemolition Man?

Hvað veistu um hasarmyndir?

Svör:1.Alien-myndunum,2.Hannerkokkur,3.KillBill,4.París,5.JasonStatham,6.JohnMcLane,7.JamesCameron,8.LethalWeapon,9.Svíþjóð,10.SylvesterStalloneogWesleySnipes.

Ertu franskbrauð eða rúgbrauð þegar kemur að hasar?

BRUCE WILLIS Í FJÓRÐU DIE HARDMYNDINNI - ÓDREPANDI AÐ VANDA

Page 13: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

��������� ���� ����

������� ������� �

������ �!�� "����

Page 14: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

AFMÆLISHÁTÍÐ GALLERÍCRYMOGallerí Crymo, Laugavegi 41a

14:00 Haldið verður upp á einsárs afmæli Gallerí Crymo

með listaveislu sem hefst klukkan 14 ogstendur til 18. Samsýning myndlistarmannaí Crymo og Donalds Anderson verður opnuðvið sekkjapípuundirleik en svo mun fjöldihljómsveita koma fram. Þeirra á meðal eruTímaþjófarnir, Elín Ey, Bluegrassband Crymo,Catarpillarman, Bárujárn og Quadruplos. Ogsvo mætti lengi telja. Þá verður „open mic“auk þess sem boðið verður upp á kaffi, kakóog kökur.

FJÖR FYRIR BÖRNINHljómskálagarðurinn

13:00 Í tilefni dagsins verðurýmislegt í boði fyrir börn og

fjölskyldur í Hljómskálagarðinum. Skátalandmeð leiktækjum, Tóti Trúður, glímusýning,kínversk kung-fu sýning, fimleikasýning,skylmingasýning, fimleikatrúðarnir Iss Pissog aikido-sýning, en ókeypis er í leiktækin ígarðinum.

BRÚÐUBÍLLINNHljómskálagarðurinn

13:30 og 14:30 Hinn sígildiBrúðubíll lætur sig ekki

vanta í miðborgina á þjóðhátíðardaginn ogmunu brúðurnar flytja verkið Afmælisveislanfyrir gesti og gangandi.

SKRÚÐGANGA FRÁHLEMMIHlemmur

13:30 Gengið verður frá Hlemminiður Laugaveg að

Ingólfstorgi. Lúðrasveit verkalýðsins leikur ogGötuleikhúsið tekur þátt.

SKRÚÐGANGAHagatorg

13:45 Gengið verður sem leiðliggur frá Hagatorgi

niður í Hljómskálagarð. Það er LúðrasveitReykjavíkur sem leikur undir.

BARNA- OG FJÖLSKYLDU-SKEMMTUNArnarhóll

14:00 Fjölbreytt skemmtunfyrir börn og fullorðna á

sviðinu við Arnarhól. Boðið verður upp áeftirfarandi atriði í þessari röð: Skoppa ogSkrítla, Svanavatnið, Rauðhetta og grísirnirþrír, danssýning frá Listdansskóla JSB,Fíasól og félagar, Sirkus Íslands, Hera Björk,Bollywood-danssýning, danssýning fráDanshópi Brynju Péturs og Pollapönk. Þaðeru Gunni og Felix sem kynna.

BARNA- OG FJÖLSKYLDU-SKEMMTNUNIngólfstorg

14:00 Skemmtun fyrir krakkanaog fjölskyldur þeirra

þar sem eftirfarandi aðilar koma fram:Stórsveit Svansins, Ísgerður Gunnarsdóttir,Sönglist, Solla Stirða, Skókassasirkusinn,Balkansveitin Orphic Oxtra og hljómsveitinSilfurberg.

LYKKJURNorræna húsið

14:00 Lykkjur: Norræn prjónalister fyrsta sýning sinnar

tegundar á Íslandi. Um er að ræða alþjóðlegasýningu á prjónalistverkumen opnun hátíðarinnar verðurklukkan 14:00. Dagskrá í

tengslum við hátíðina verður frá 17. til 21.júní. Á þjóðhátíðardaginn flytur EvelynClark fyrirlestur klukkan 15:00 en á samatíma verður prjónagraff með Masquerade íBarnabókasafninu. Klukkan 20:00 verða svosirkúsatriði frá Cirkus Cirkör.

HM OG TRÚBADORAREnglish Pub

14:00 Allir leikir dagsins verðasýndir á English Pub en þess

á milli spila trúbadorarnir Maggi og Hlynurannars vegar og Siggi og Davíð hins vegar.

LEITIN AÐ SVARTA PÉTRIHljómskálinn

14:30 Jókerarnir fjórir meðdrottningar og kónga

sameinaðra sorta í broddi fylkingar vinnasaman að því að handsama Svarta Pétur ogleiða spilastokkinn saman undir risa pilsfaldDrottninganna svo nýtt spil geti hafist.Eru hátíðargestir beðnir um að fylgjast velmeð ferðum hans og beina spilunum aðkrossgötunum við Hljómskálann þar semlokaatriði sýningarnnar fer fram kl.14:30.

TÓNLEIKAR Á ARNARHÓLIArnarhóll

19:00 Eitt af aðalsviðunum íReykjavík á 17. júní er að

vanda við Arnarhól en þar komaeftirfarandi hljómsveitir fram íþessari röð: GÁVA, Lucky Bob, Feeling

Blue, Hydrophonic Starfish, Seabear, RetroStefson, Of Monsters and Men, Hjaltalín ogDikta. Tónleikunum lýkur klukkan 23:00.

ÓKEYPIS SALSA-KENNSLAThorvaldsen

20:30 Það verður salsa-stemningá Thorvaldsen allt kvöldið

en til að koma fólki í gírinn er boðið upp áókeypis kennslu í salsa frá klukkan hálf níutil hálf tíu.

ROBIN NOLANKaffi Rósenberg

21:00 Hollenski tónlistarmaðurinnRobin Nolan leikur ljúfa

gítartónlist en hann er kominn hingað tillands og spilar á nokkrum tónleikum á KaffiRósenberg yfir helgina. Miðaverð er 1.000krónur.

SILFURHressó

21:00 Hljómsveitin Silfur spilarí þjóðhátíðarstemningu í

garðinum á Hressó frá klukkan 21 til 22.

UMTS OG RÖKKURRÓSódóma Reykjavík

21:00 Hljómsveitirnar UltraMega Technobandið Stefán

og Rökkurró leiða saman hesta sína á

fjörugum tónleikum. Rafmagnað fjör og indiestemmari. Einnig má búast við að sveitirnarfái til sín gesti. Miðaverð er 1.000 krónur ogopnar húsið klukkan 21:00.

SILENT MOVIEPrikið

22:00 Yfir daginn verður grill ogfjör í portinu við Prikið en

um kvöldið, klukkan 22, verður hljóð myndsýnd á stórum skjá við harmonikkuundirleik.Hámenningarleg stemning áþjóðhátíðardaginn.

TRÚBADORASTEMNINGDen Danske Kro

22:00 Það er Raggi trúbador semspilar fyrir gesti Danska

barsins þetta kvöldið.

KL-AUSTURAustur

22:00 Sprelligosarnir MarriMelódía , eða Jack Schidt og

Sexy Lazer, eða Jón Atli, ætla að framkallastemmningu á svokölluðum KL-Austurkvöldum á Austur alla fimmtudaga í sumar.

KGBKaffibarinn

22:00 KGB ber ábyrgð áskífuþeytingum á

Kaffibarnum í þetta sinn.

GIN OG TÓNIK – HINSEGINLÝÐVELDISHÁTIÍÐBarbara

21:30

Podcast á samkyn-hneigðum nótum

„Okkur fannst vanta einhvern gay fjölmiðil á Íslandi ogvið erum báðir búnir að vera að hlusta á erlend podcöstog ákváðum að prófa að búa til okkar eigið,“ segir ErlingurÓttar Thoroddsen sem ásamt félaga sínum, Baldvini Kára,heldur úti hlaðvarpinu Gin og tónik sem er miðað inná samkynhneigða hlustendur en hefur þó fengið góðarviðtökur hjá hlustendum af öllum kynhneigðum.

Strákarnir eru báðir búsettir í New York þar sem þeirlæra kvikmyndagerð við Columbia háskóla. Þeir eyðasumrinu heima á Íslandi og settu hlaðvarpið í sumarfríþar sem græjurnar þeirra bíða þeirra í New York. „Enokkur langaði samt að halda Gin og tónik lifandi ísumar með öðrum hætti og þess vegna verðum við meðsvona live-útgáfu á Barböru,“ segir Erlingur, en þeir hafaskipulagt sérstaka lýðveldishátíð sem fer fram á Barböruá sjálfan þjóðhátíðardaginn.

Meðal þess sem Gin og tónik bjóða upp á er pubquizi á þjóðlegum nótum en einnig verða liðir semhafa notið vinsælda í hlaðvarpinu á sínum stað, einsog lestur á haiku-ljóðum, auk þess sem leynigesturkemur í heimsókn. Fjörið hefst klukkan 21:30 og eru allirvelkomnir.

14 Monitor FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

fílófaxiðfimmtudagur

17júní

LYKKJURNorræna húsið

13:00 Prjónahátíðin Lykkjurstendur áfram. Málþing

um höfundarrétt í prjóni hefst klukkan13:00 og klukkan 14:00 verður prjónagraffmeð Masquerade í Barnabókasafninu.Klukkan 19:30 verður bókamessa oggómsætt garn í anddyrinu og klukkan 20:30verður svokallað Knit Quiz eða Prjónað ogspurt í fyrirlestrarsalnum. Þá verða einnigfyrirlestrar á milli 20 og 22. Ókeypis erá málþingin en vægt gjald er tekið fyrirþátttöku í smiðjum.

DREKKTU BETURGallerý Bar 46, Hverfisgötu 46

17:00 Drekktu betur pub quiziðhefur verið haldið alla

föstudaga í um það bil átta ár eða yfir 360skipti. Á meðan á HM stendur hefst gamaniðklukkan 17:00. Það eru fáar uppbyggilegrileiðir til að drekka bjór en að skella sér ápub quiz.

HJALTALÍN OG SINFÓHáskólabíó

20:00 Hljómsveitin Hjaltalínfetar nú í fótspor hinna

ýmsu stórsveita sem hafa haldið tónleikaásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og ekkivið öðru að búast en að tónleikarnir verðieftirminnilegir. Leikin verða lög af plötunumTerminal og Sleepdrunk Seasons auk þesssem frumflutt verður nýtt efni sem Hjaltalínhefur samið sérstaklega fyrir þessa tónleika.Miðaverð 3.900 krónur.

RÓMEÓ OG JÚLÍAVESTURPORTSBorgarleikhúsið, Stóra sviðið C

20:00 Árið 2002 frumsýndiVesturport Rómeó og Júlíu

á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin slóí gegn og markaði hún upp hafið að glæstugengi leikhópsins. Síðan hefur sýninginferðast víða um heim og hlotið mikla athygli,enda uppsetningin mikið sjónarspil þarmætast sirkus og leikhús með nýjum hætti.Frábært tækifæri til að rifja upp kynnin viðþessa skemmtilegu sýningu.

TRÚBADORASTEMNINGEnglish Pub

20:30 Trúbadorinn Raggi byrjarkvöldið beint eftir leik

kvöldsins á HM og spilar þar til Maggi ogHlynur taka við um hálf tólf leytið.

ROBIN NOLANKaffi Rósenberg

21:00 Hollenski tónlistarmaðurinnRobin Nolan leikur ljúfa

gítartónlist en hann er kominn hingað tillands og spilar á nokkrum tónleikum á KaffiRósenberg yfir helgina. Miðaverð er 1.000krónur.

FRANZ OG JENNIPrikið

21:00 Félagarnir Franz og Jenniflytja ábreiður af hinum

ýmsu rokklögum. Þessi kvöld eru algertúristagildra og um að gera að mætatímanlega. Upp úr miðnætti tekur svo AddiIntro við og þeytir skífum.

HELLISBÚINN ÁEGILSSTÖÐUMValaskjálf, Egilsstöðum

22:00 Hellisbúinn var sýndurfyrir fullu húsi um langt

skeið í Reykjavík en nú hefur hann brugðiðsér á túr og leyfir íbúum á landsbyggðinniað skyggnast inn í hugarheim týpískrakarlmanna og njóta góðs gríns. Að þessusinni er hann í Valaskjálf á Egilsstöðum ogmiðaverð er 2.900 krónur.

JÓGVAN OG VIGNIRHressó

22:00 Félagarnir Jógvan og Vignirtaka lagið og leika á gítar

fyrir gesti Hressó frá klukkan 22:00. Að þvíloknu tekur Dj Bjarni við keflinu.

STYRKTARTÓNLEIKARFYRIR TÞMSódóma Reykjavík

22:00 Haldnir verða styrktar-tónleikar fyrir Tónlistar-

þróunarmiðstöðina, TÞM, á Sódóma og munstórsveitin Gus Gus meðal annars stígaá stokk. Þá spila Sykur, Quadruplos og DJVector einnig. Miðaverð er einungis 1.000krónur og er 20 ára aldurstakmark.

TRÚBADORASTEMNINGDen Danske Kro

00:00 Það er Raggi trúbador semspilar fyrir gesti Danska

barsins þetta kvöldið.

DJ JAKE TRIESThorvaldsen

00:00 Það er Dj Jake Tries semreynir og getur komið

gestum Thorvaldsen í rétta stuðið.

MAGGI LEGÓKaffibarinn

00:00 Það er Maggi Legó semheldur uppi stuðinu á

Kaffibarnum.

föstudagur18júní

AFMÆLI • SKÓLAHÓPAR • FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR • ÍÞRÓTTAFÉLÖG • HÓPEFLI

FYRIR HÓPINNÞINN

Salavegur 2, 201 Kó[email protected]

Mynd/Eggert

Page 15: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

LYKKJURNorræna húsið

10:00 Nóg verður í boði áprjónahátíðinni Lykkjur.

Fyrirlestur um frumlegar aðferðir tilmunsturgerðar með Katrinu I Geil. Klukkan14 er dómínóprjón með Vivian Hoxbro og ásama tíma hefst rússneskt hekl með PatrckHassel-Zein. Klukkan 19:30 er bókamessa oggómsætt garn og á milli 20 og 22 eru ýmsirfyrirlestrar. Ókeypis er á fyrirlestra en vægtgjald er tekið fyrir þátttöku í smiðjum.

SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍUm land allt

11:00 Kvennahlaup ÍSÍ hefurverið haldið frá árinu 1990.

Hlaupið er á fjölmörgum stöðum um land alltog á ýmsum tímum. Á höfuðborgarsvæðinuer hlaupið frá íþróttavellinum að Varmá íMosfellsbæ klukkan 11:00 og frá Garðatorgií Garðabæ klukkan 14:00. Þá verður hlaupiðklukkan 13:00 frá Viðeyjarstofu. Hlaupiðverður í tugum sveitarfélaga um land alltog má nálgast upplýsingar um hlaupastaðiog vegalengdir á Sjova.is. Skráningargjald er1.250 krónur og fá allir þátttakendur bol ogverðlaunapening.

HÁDEGISTÓNLEIKARHallgrímskirkja

12:00 Hádegistónleikar íHallgrímskirkju í tilefni af

alþjóðlegu orgelsumri. Hörður Áskelssonorganisti Hallgrímskirkju og GuðrúnBirgisdóttir flautuleikari leika verk eftir J.S.Bach, Gabriel Fauré, Þorkel Sigurbjörnsson ogÁskel Másson. Tónleikarnir standa í um þaðbil hálfa klukkustund og er miðaverð 1.000krónur. Miðasala fer fram við innganginn.Nánar á listvinafelag.is.

FATAMARKAÐURPrikið

13:00 Ef veður leyfir verðurfatamarkaður í portinu

við Prikið. Tilvalið að koma og njótaporstemningar í góða veðrinu og gera góðkaup í leiðinni.

MYNDUM BORGMelhaga

13:00 Hvernig gæti Reykjavíklitið út ef fleiri myndu

hjóla, ganga eða taka strætó? Samtök umbíllausan lífsstíl og aðrir áhugamenn umborgarlíf að standa fyrir hópmyndatökuþar sem sýnt verður hve mikið pláss ólíkirsamgöngumátar taka í borgarlandinu.Myndatakan hefst klukkan 13:00 á Melhagaen nánari upplýsingar má finna á síðunnimyndumborg.tumblr.com.

KVARTETT ÁRNAHEIÐARS KARLSSONARJómfrúin

15:00 Árni Heiðar vartilnefndur til íslensku

tónlistarverðlaunanna fyrir síðustu plötusína, Mæri. Nú telfir hann fram nýjum ogspennandi kvartett á þriðju sumartónleikumJómfrúnnar, á Jómfrúartorginu á bakviðhúsið.

ÍSLAND –NORÐUR-ÍRLANDLaugardalsvöllur

16:00 Stelpurnar okkar íkvennalandsliðinu halda

áfram sókn sinni og keppa nú að sæti íúrslitakeppni HM 2011, sem fram fer íÞýskalandi. Knattspyrnuunnendur hafa nógfyrir stafni þessa dagana en það er um aðgera að slíta sig frá skjánum um stund ogfara á völlinn í eigin persónu. Miðaverð ereinungis 1.000 krónur.

HELLISBÚINN Á ESKIFIRÐIValhöll, Eskifirði

19:00 Hellisbúinn var sýndurfyrir fullu húsi um langt

skeið í Reykjavík en nú hefur hann brugðiðsér á túr og leyfir íbúum á landsbyggðinniað skyggnast inn í hugarheim týpískrakarlmanna og njóta góðs gríns. Að þessusinni er hann í Valhöll á Eskifirði og miðaverðer 2.900 krónur.

HJALTALÍN OG SINFÓHáskólabíó

20:00 Hljómsveitin Hjaltalínfetar nú í fótspor hinna

ýmsu stórsveita sem hafa haldið tónleikaásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og ekkivið öðru að búast en að tónleikarnir verðieftirminnilegir.

RÓMEÓ OG JÚLÍAVESTURPORTSBorgarleikhúsið, Stóra sviðið C

20:00 Árið 2002 frumsýndiVesturport Rómeó og Júlíu

á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin slóí gegn og markaði hún upp hafið að glæstugengi leikhópsins. Síðan hefur sýninginferðast víða um heim og hlotið mikla athygli,enda uppsetningin mikið sjónarspil þarmætast sirkus og leikhús með nýjum hætti.

TRÚBADORASTEMNINGEnglish Pub

20:30 Trúbadorinn Raggi byrjarkvöldið beint eftir leik

kvöldsins á HM og spilar þar til Maggi ogHlynur taka við um hálf tólf leytið.

BEE ON ICEHvíta Perlan

20:30 Allir leikir dagsins verðasýndir á Hvítu Perlunni en

eftir leik Frakklands og Mexíkó trúbadorarnirí Bee on Ice taka við og halda uppistemningu langt fram eftir kvöldi.

ROBIN NOLANKaffi Rósenberg

21:00 Hollenski tónlistarmaðurinnRobin Nolan leikur ljúfa

gítartónlist en hann er kominn hingað tillands og spilar á nokkrum tónleikum á KaffiRósenberg yfir helgina. Miðaverð er 1.000krónur.

NAPÓLEÓNHressó

22:00 Hljómsveitin Napóleónleikur fyrir dansi á Hressó

en þegar þeir hafa lokið sér af tekur Dj Bjarnivið og heldur uppi stuðinu langt fram á nótt.

ROKK Í HÚSINUSódóma Reykjavík

23:00 Nokkrar af fremstu sveitumlandsins um þessar mundir

koma fram á frábærum tónleikum á Sódóma.Þær eru Dikta, Agent Fresco og Endless Dark.Húsið opnar klukkan 23:00 en miðasala erþegar hafin í Reykjavík Ink, Frakkastíg 7, fráklukkan 13 til 21. Miðaverð er einungis 1.500krónur.

TRÚBADORASTEMNINGDen Danske Kro

00:00 Það eru þeir Halldór Gunnarog Sverrir Bergmann sem

halda uppi trúbadorastemningunni að þessusinni á Danska barnum.

DJ ÁKIThorvaldsen

00:00 Dj Áki heldur dansgólfinuheitu allt til lokunar.

PABBAHELGIKaffibarinn

00:00 Gísli Galdur og Benni B Ruffhalda upp á pabbahelgi í

þriðja sinn og þeyta skífum fram eftir nóttu.

DJ DANNI DPrikið

00:00 Það er Dj Danni D semheldur uppi sveittu stuði á

Prikinu frá því skömmu eftir miðnætti og allttil lokunar.

BARÁTTU- OG MÓTMÆLA-TÓNLEIKAR TÞMTónlistarþróunarmiðstöðin, Hólmaslóð 2

15:00

Tónlistarmennsameinast tilbjargar TÞM

„Þetta er eina aðstaðan í boði fyrir ungmenniog áhugamenn um tónlist. Og það sem er ennsorglegra er að krakkarnir hafa lagt um 100milljónir í þetta úr eigin vasa því að við höfumbyggt aðstöðuna upp sjálf frá grunni,“ segirDaniel Pollock, forstöðumaður Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar, sem hefur verið starfræktfrá 2002 en þarf nú hugsanlega að loka vegnafjárskorts.

Miðstöðin hefur verið rekin með styrkjumfrá einkafyrirtækjum og bönkum enReykjavíkurborg hefur líka komið aðrekstrinum að hluta.. En við bankahruniðmissti miðstöðin styrki sem henni hafði veriðlofað og er því ekki til nægt fjármagn til aðstanda undir verðkröfum leigusala. „Það ermjög leiðinlegt að svona starfsemi sé undirhæl bankamanna. Þetta ætti að vera undirhatti ÍTR eins og fótboltafélög eða sundlaugarog slíkt,“ segir Daniel sem vill að borgin standiþéttar við reksturinn og semji við leigusala.

En velunnarar TÞM ætla ekki að sitjaaðgerðarlausir og boðað hefur verið til stórramótmælatónleika þar sem fjölmargir vinsælirtónlistarmenn koma fram, til dæmis Feldberg,Laylow, Quadruplos, Legend, Biogen og svomætti lengi telja. Tónleikarnir hefjast klukkan15 og standa til 22 á bílaplaninu við TÞM aðHólmaslóð 2 og er aðgangur ókeypis.

fílófaxið15FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 Monitor

LYKKJURNorræna húsið

10:00 Enn er nóg í boði áprjónahátíðinni Lykkjur.

Klukkan 10 hefst frjálst hekl fyrir krakka meðEddu Lilju. Á milli 13 og 15 verður fyrirlesturog sjalaprjón með pickles.no og á milli 16 og18 verður svo fyrirlestur með Helgu Isager.Ókeypis er á alla fyrirlestra en vægt gjald ertekið fyrir þátttöku í smiðjum.

SIGRÍÐUR OG HÖGNIGljúfrasteinn

16:00 Þau Sigríður Thorlaciusog Högni Egilsson leika

og syngja fyrir gesti á þessum þriðjustofutónleikum sumarsins í Gljúfrasteini,húsi skáldsins. Tónleikarnir hefjast klukkan16:00 og kostar 1.000 krónur inn.

RÓMEÓ OG JÚLÍAVESTURPORTSBorgarleikhúsið, Stóra sviðið C

20:00 Árið 2002 frumsýndiVesturport Rómeó og Júlíu

á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin slóí gegn og markaði hún upp hafið að glæstugengi leikhópsins. Síðan hefur sýninginferðast víða um heim og hlotið mikla athygli,enda uppsetningin mikið sjónarspil þar

mætast sirkus og leikhús með nýjum hætti.Frábært tækifæri til að rifja upp kynnin viðþessa skemmtilegu sýningu. Miðaverð 3.950krónur.

FRANSKITÓNLISTARDAGURINNKaffi Rósenberg

20:30 Fjöldi tónlistarmannamun koma fram í tilefni

alþjóðlegs tónlistardags sem tileinkaðurer konum. Þeirra á meðal eru BrynhildurGuðjónsdóttir, Pascal Pinon, Myrra Rós ogfleiri góðir.

TRÚBADOR OGHANGOVER NIGHTDen Danske Kro

22:00 Trúbadorinn Raggi spilarfyrir gesti Danska barsins

frá klukkan 22 en frá klukkan 19 er Hangovernight og kostar stór bjór þá 600 krónur.

TÍUÞYNNKUBÍÓPrikið

22:00 Prikið dregur enn framkvikmyndatjaldið, þunnum

og blönkum til mikillar ánægju. Að þessusinni er það kvikmyndin Lethal Weapon semverður sýnd.

Mynd/Ernir

sunnudagur

laugardagur19júní

20júní

Page 16: MONITORBLAÐIÐ13.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR17.JÚNÍ2010 … · 2010. 8. 17. · tÓnlist, kvikmyndir, sjÓnvarp, leikhÚs, listir, ÍÞrÓttir, matur og allt annaÐ monitorblaÐiÐ13.tbl1.Árg

Ekki veradjöfulsinssökker!

EN

NE

MM

/S

ÍA/

NM

415

30

Kynntu þér frábæra kaupauka á ring.is

Ring er ný farsímaþjónusta á vegum Símans. Fyrir 1.990 kr. áfyllingu á mánuði færðu 1500 mín/SMS á mánuðitil að hafa samband við alla innan GSM kerfis Símans og 990 kr. inneign til að hringja í fólk í öðrum kerfum. www.facebook.com/ringjarar