sjónlýsingar – nýjung á Þjóðminjasafni Íslands

7
Sjónlýsingar – nýjung á Þjóðminjasafni Íslands Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Upload: robin-mitchell

Post on 02-Jan-2016

37 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Sjónlýsingar – nýjung á Þjóðminjasafni Íslands. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Þjóðminjasafn Íslands leggur metnað í gott aðgengi að safninu og miðlun sem stuðlar að víðsýni og virðingu. (Stjórnskipulag Þjóðminjasafnsins - Hlutverk og sýn, bls. 5). Björgunarafrekið við Látrabjarg - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Sjónlýsingar – nýjung á Þjóðminjasafni Íslands

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Þjóðminjasafn Íslands leggur metnað í gott aðgengi að safninu og miðlun sem stuðlar að víðsýni og virðingu.

(Stjórnskipulag Þjóðminjasafnsins - Hlutverk og sýn, bls. 5)

Björgunarafrekið við Látrabjarg - ljósmyndir Óskars Gíslasonar

Þeir sem komu að verkefninu:

Frá Blindrafélaginu: Kristinn Halldór Einarsson formaður

Frá Þjóðminjasafni:Bryndís Sverrisdóttir, sviðsstjóri miðlunarsviðs

Sjónlýsendur:Guðbjörg (Didda) H. Leaman, Snorri Welding og Þórunn Hjartardóttir

Stúdíó Upptekið og HljóðX

www.ruv.is/frett/innlent/bylting-fyrir-blinda

Tryggingamiðstöðin styrkti verkefnið að hluta

Hópur frá Blindrafélaginu í heimsókn