n1 deildarbladid 2012-2013

28
1 2012-2013

Upload: media-group-ehf

Post on 25-Mar-2016

238 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

N1 deildarbladid 2012

TRANSCRIPT

Page 1: N1 deildarbladid 2012-2013

1

2012-2013

Page 2: N1 deildarbladid 2012-2013

Eitt á ég alltaf til... þegar góða gesti ber að garði

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

102

269

Page 3: N1 deildarbladid 2012-2013

3

Útgefandi: Media Group ehf

Ritstjórn:Hilmar Þór GuðmundssonÞorsteinn Haukur Harðarson

Efnisvinnsla:Jóhannes Kristjánsson Ingvar Örn Ákason

Myndir:Hilmar Þór GuðmundssonEyjólfur GarðarssonSunnlenska.is - Guðmundur Karl

Umbrot & hönnun: Media Group ehf

Prentun:Ísafoldarprentsmiðja

Blaðið er unnið í samstarfi við Handknattleikssamband Íslands

����� ����������

������� ������ ����������������������������

������� ����������� �����������������������������

������� ������ ������  �����­��������������������

������� ��������������������� ������� ���������������

���������������������������������������

Ágætu handboltaunnendur

Nú er haustið komið og framundan er skemmtilegur handboltavetur. N1 deild karla hefur farið vel af stað og ljóst er að það verða mörg lið sem munu gera atlögu að

öllum titlum sem í boði eru. Svo virðist vera að allir geti unnið alla og ég er sannfærður um að spennan mun haldast allt fram á síðustu mínútu. Hjá konunum er enn svo að tvö lið virðast vera sterkust. Þó er það svo að bilin milli þeirra og annara liða er að minnka. Ekki vegna þess að sterkari liðin eru að gefa eftir heldur vegna þess að önnur lið eru að styrkja sig og margar ungar efnilegar stelpur eru orðnar góðar handboltakonur. Því munum við eflaust sjá óvænt úrslit inn á milli.Þá fer 1. deildin einnig vel af stað og ekkert gefið eftir hjá þeim liðum. Það er strax augljóst að mörg þessara liða munu gera harða atlögu að því að komast í N1 deildina að ári.

Liðum í meistaraflokki karla og kvenna hefur fjölgað í ár sem er ánægjuleg þróun og ljóst að handboltinn er í góðri sókn. Framundan er einnig spennandi vetur hjá A landsliðum okkar. Stelpurnar munu spila á EM í Serbíu núna í desember og er þetta þriðja stórmótið í röð hjá þeim. Þær eru því virkilega búnar að stimpla sig inn meðal bestu þjóða. Hjá strákunum er það undankeppni fyrir EM 2014 og svo heimsmeistarakeppnin á Spáni í janúar 2013.

Það er því margt framundan og ljóst að við eigum spennandi handboltavetur framundan. Góða skemmtun og njótið spennandi íþróttar.

Með handboltakveðju,Knútur G. HaukssonFormaður HSÍ

Knútur G. Haukssonformaður HSÍ

Page 4: N1 deildarbladid 2012-2013

Skórnir skipta öllu máli

Page 5: N1 deildarbladid 2012-2013

5

N1-deild karla 2012-2013

Skórnir skipta öllu máli

Mán. 24.sep.2012 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - FH

Mán. 24.sep.2012 19.30 Varmá Afturelding - ÍR

Mán. 24.sep.2012 19.30 Schenkerhöllin Haukar - Fram

Mán. 24.sep.2012 19.30 Digranes HK - Valur

Fim. 27.sep.2012 18.00 Framhús Fram - Akureyri

Fim. 27.sep.2012 19.30 Digranes HK - Afturelding

Fim. 27.sep.2012 19.30 Vodafone höllin Valur - FH

Lau. 29.sep.2012 15.45 Austurberg ÍR - Haukar

Fim. 4.okt.2012 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - ÍR

Fim. 4.okt.2012 19.30 Schenkerhöllin Haukar - HK

Fim. 4.okt.2012 19.30 Kaplakriki FH - Fram

Lau. 6.okt.2012 15.45 Varmá Afturelding -

Mið. 10.okt.2012 19.30 Varmá Afturelding -

Fim. 11.okt.2012 19.30 Austurberg ÍR - FH

Fim. 11.okt.2012 20.00 Vodafone höllin Valur - Fram

Lau. 13.okt.2012 15.45 Digranes HK - Akureyri

Mið. 17.okt.2012 19.30 Kaplakriki FH - HK

Fim. 18.okt.2012 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - Af

Lau. 20.okt.2012 13.30 Framhús Fram - ÍR

Sun. 21.okt.2012 17.00 Schenkerhöllin Haukar - Valur

Fim. 25.okt.2012 19.30 Digranes HK - Fram

Fim. 25.okt.2012 19.30 Varmá Afturelding - FH

Fim. 25.okt.2012 19.30 Vodafone höllin Valur - ÍR

Lau. 27.okt.2012 15.45 Schenkerhöllin Haukar - Akureyri

Fim. 8.nóv.2012 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - Valur

Fim. 8.nóv.2012 19.30 Framhús Fram - Afturelding

Fim. 8.nóv.2012 19.30 Austurberg ÍR - HK

Lau. 10.nóv.2012 15.00 Kaplakriki FH - Haukar

Fim. 15.nóv.2012 18.00 Kaplakriki FH - Akureyri

Fim. 15.nóv.2012 19.30 Austurberg ÍR - Aftureldin

Fim. 15.nóv.2012 19.30 Framhús Fram - Haukar

Fim. 15.nóv.2012 19.30 Vodafone höllin Valur - HK

Fim. 22.nóv.2012 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - Fra

Fim. 22.nóv.2012 19.30 Schenkerhöllin Haukar - ÍR

Fim. 22.nóv.2012 19.30 Varmá Afturelding - HK

Fim. 22.nóv.2012 19.30 Kaplakriki FH - Valur

Fim. 29.nóv.2012 18.00 Austurberg ÍR - Akureyri

Fim. 29.nóv.2012 19.30 Framhús Fram - FH

Fim. 29.nóv.2012 19.30 Digranes HK - Haukar

Fim. 29.nóv.2012 19.30 Vodafone höllin Valur - Afturelding

Fim. 6.des.2012 19.30 Kaplakriki FH - ÍR

Fim. 6.des.2012 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - HK

Fim. 6.des.2012 19.30 Schenkerhöllin Haukar - Afturelding

Fim. 6.des.2012 19.30 Framhús Fram - Valur

Fim. 13.des.2012 18.00 Varmá Afturelding - Akureyri

Fim. 13.des.2012 19.30 Digranes HK - FH

Fim. 13.des.2012 19.30 Austurberg ÍR - Fram

Fim. 13.des.2012 19.30 Vodafone höllin Valur - Haukar

Mán. 4.feb.2013 19.00 Höllin Akureyri Akureyri - Haukar

Mán. 4.feb.2013 19.30 Framhús Fram - HK

Mán. 4.feb.2013 19.30 Kaplakriki FH - Afturelding

Mán. 4.feb.2013 19.30 Austurberg ÍR - Valur

Fim. 7.feb.2013 18.00 Vodafone höllin Valur - Akureyri

Fim. 7.feb.2013 19.30 Schenkerhöllin Haukar - FH

Fim. 7.feb.2013 19.30 Varmá Afturelding - Fram

Fim. 7.feb.2013 19.30 Digranes HK - ÍR

Nánar á HSI.is

N1-deild kveNNa 2012-2013Lau. 22.sep.2012 13.30 Selfoss Selfoss - Afturelding

Lau. 22.sep.2012 13.30 Kaplakriki FH - Fram

Lau. 22.sep.2012 13.30 Vestmannaeyjar ÍBV - Grótta

Lau. 22.sep.2012 13.30 Fylkishöll Fylkir - Valur

Lau. 22.sep.2012 14.00 Digranes HK - Stjarnan

Þri. 25.sep.2012 19.30 Schenkerhöllin Haukar - Valur

Þri. 25.sep.2012 19.30 Hertz höllin Grótta - Fylkir

Þri. 25.sep.2012 19.30 Framhús Fram - HK

Þri. 25.sep.2012 19.30 Varmá Afturelding - FH

Mið. 26.sep.2012 18.00 Mýrin Stjarnan - ÍBV

Lau. 29.sep.2012 12.00 Fylkishöll Fylkir - Stjarnan

Lau. 29.sep.2012 13.00 Vestmannaeyjar ÍBV - Fram

Lau. 29.sep.2012 13.30 Selfoss Selfoss - Haukar

Lau. 29.sep.2012 13.30 Vodafone höllin Valur - Grótta

Lau. 29.sep.2012 14.00 Digranes HK - Afturelding

Fim. 11.okt.2012 18.00 Framhús Fram - Fylkir

Lau. 13.okt.2012 13.30 Schenkerhöllin Haukar - Grótta

Lau. 13.okt.2012 13.30 Mýrin Stjarnan - Valur

Lau. 13.okt.2012 13.30 Selfoss Selfoss - FH

Sun. 14.okt.2012 13.30 Varmá Afturelding - ÍBV

Lau. 20.okt.2012 13.30 Kaplakriki FH - Haukar

Lau. 20.okt.2012 13.30 Fylkishöll Fylkir - Afturelding

Lau. 20.okt.2012 13.30 Hertz höllin Grótta - Stjarnan

Lau. 20.okt.2012 14.00 Digranes HK - Selfoss

Lau. 27.okt.2012 13.30 Schenkerhöllin Haukar - Stjarnan

Lau. 27.okt.2012 13.30 Framhús Fram - Grótta

Lau. 27.okt.2012 13.30 Varmá Afturelding - Valur

Lau. 27.okt.2012 13.30 Selfoss Selfoss - ÍBV

Lau. 27.okt.2012 13.30 Kaplakriki FH - HK

Þri. 30.okt.2012 18.00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH

Þri. 30.okt.2012 19.30 Digranes HK - Haukar

Þri. 30.okt.2012 19.30 Fylkishöll Fylkir - Selfoss

Þri. 30.okt.2012 19.30 Hertz höllin Grótta - Afturelding

Þri. 30.okt.2012 19.30 Mýrin Stjarnan - Fram

Lau. 3.nóv.2012 13.30 Schenkerhöllin Haukar - Fram

Lau. 3.nóv.2012 13.30 Varmá Afturelding - Stjarnan

Lau. 3.nóv.2012 13.30 Selfoss Selfoss - Valur

Lau. 3.nóv.2012 13.30 Kaplakriki FH - Fylkir

Lau. 3.nóv.2012 13.30 Digranes HK - ÍBV

Þri. 6.nóv.2012 18.00 Vestmannaeyjar ÍBV - Haukar

Þri. 6.nóv.2012 19.30 Fylkishöll Fylkir - HK

Þri. 6.nóv.2012 19.30 Vodafone höllin Valur - FH

Þri. 6.nóv.2012 19.30 Hertz höllin Grótta - Selfoss

Þri. 6.nóv.2012 19.30 Framhús Fram - Afturelding

Lau. 10.nóv.2012 13.00 Kaplakriki FH - Grótta

Lau. 10.nóv.2012 13.00 Vestmannaeyjar ÍBV - Fylkir

Lau. 10.nóv.2012 13.30 Selfoss Selfoss - Stjarnan

Lau. 10.nóv.2012 14.00 Digranes HK - Valur

Lau. 10.nóv.2012 17.00 Schenkerhöllin Haukar - Afturelding

Fös. 16.nóv.2012 18.00 Hertz höllin Grótta - HK

Fös. 16.nóv.2012 19.30 Framhús Fram - Selfoss

Lau. 17.nóv.2012 13.30 Fylkishöll Fylkir - Haukar

Lau. 17.nóv.2012 13.30 Vodafone höllin Valur - ÍBV

Lau. 17.nóv.2012 13.30 Mýrin Stjarnan - FH

Þri. 8.jan.2013 18.00 Hertz höllin Grótta - ÍBV

Þri. 8.jan.2013 19.30 Varmá Afturelding - Selfoss

Þri. 8.jan.2013 19.30 Framhús Fram - FH

Þri. 8.jan.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - HK

Þri. 8.jan.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Fylkir

Lau. 12.jan.2013 13.30 Vodafone höllin Valur - Haukar

Lau. 12.jan.2013 13.30 Fylkishöll Fylkir - Grótta

Lau. 12.jan.2013 13.30 Vestmannaeyjar ÍBV - Stjarnan

Lau. 12.jan.2013 13.30 Kaplakriki FH - Afturelding

Lau. 12.jan.2013 14.00 Digranes HK - Fram

Þri. 15.jan.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Fram

Lau. 19.jan.2013 13.30 Schenkerhöllin Haukar - Selfoss

Lau. 19.jan.2013 13.30 Varmá Afturelding - HK

Lau. 19.jan.2013 13.30 Framhús Fram - ÍBV

Lau. 19.jan.2013 13.30 Mýrin Stjarnan - Fylkir

Lau. 19.jan.2013 13.30 Hertz höllin Grótta - Valur

Lau. 26.jan.2013 13.30 Hertz höllin Grótta - Haukar

Lau. 26.jan.2013 13.30 Vodafone höllin Valur - Stjarnan

Lau. 26.jan.2013 13.30 Fylkishöll Fylkir - Fram

Lau. 26.jan.2013 13.30 Vestmannaeyjar ÍBV - Afturelding

Lau. 26.jan.2013 13.30 Kaplakriki FH - Selfoss

Fim. 31.jan.2013 19.30 Framhús Fram - Valur

Lau. 2.feb.2013 13.30 Selfoss Selfoss - HK

Lau. 2.feb.2013 13.30 Varmá Afturelding - Fylkir

Lau. 2.feb.2013 13.30 Mýrin Stjarnan - Grótta

Lau. 2.feb.2013 17.00 Schenkerhöllin Haukar - FH

Fös. 8.feb.2013 20.00 Vodafone höllin Valur - Afturelding

Lau. 9.feb.2013 13.30 Mýrin Stjarnan - Haukar

Lau. 9.feb.2013 13.30 Vestmannaeyjar ÍBV - Selfoss

Lau. 9.feb.2013 14.00 Digranes HK - FH

Lau. 9.feb.2013 15.30 Hertz höllin Grótta - Fram

Lau. 16.feb.2013 13.30 Schenkerhöllin Haukar - HK

Lau. 16.feb.2013 13.30 Kaplakriki FH - ÍBV

Lau. 16.feb.2013 13.30 Selfoss Selfoss - Fylkir

Lau. 16.feb.2013 13.30 Varmá Afturelding - Grótta

Lau. 16.feb.2013 13.30 Framhús Fram - Stjarnan

Fim. 28.feb.2013 18.00 Framhús Fram - Haukar

Lau. 2.mar.2013 13.30 Mýrin Stjarnan - Afturelding

Lau. 2.mar.2013 13.30 Vodafone höllin Valur - Selfoss

Lau. 2.mar.2013 13.30 Fylkishöll Fylkir - FH

Lau. 2.mar.2013 13.30 Vestmannaeyjar ÍBV - HK

Þri. 5.mar.2013 18.00 Schenkerhöllin Haukar - ÍBV

Þri. 5.mar.2013 19.30 Digranes HK - Fylkir

Þri. 5.mar.2013 19.30 Kaplakriki FH - Valur

Þri. 5.mar.2013 19.30 Selfoss Selfoss - Grótta

Þri. 5.mar.2013 19.30 Varmá Afturelding - Fram

Lau. 9.mar.2013 13.30 Varmá Afturelding - Haukar

Lau. 9.mar.2013 13.30 Mýrin Stjarnan - Selfoss

Lau. 9.mar.2013 13.30 Hertz höllin Grótta - FH

Lau. 9.mar.2013 13.30 Vodafone höllin Valur - HK

Lau. 9.mar.2013 13.30 Fylkishöll Fylkir - ÍBV

Lau. 16.mar.2013 13.30 Schenkerhöllin Haukar - Fylkir

Lau. 16.mar.2013 13.30 Vestmannaeyjar ÍBV - Valur

Lau. 16.mar.2013 13.30 Digranes HK - Grótta

Lau. 16.mar.2013 13.30 Kaplakriki FH - Stjarnan

Lau. 16.mar.2013 13.30 Selfoss Selfoss - Fram

Nánar á HSI.is

Page 6: N1 deildarbladid 2012-2013

ÞAR SEM STJÖRNURNAR VERÐA TIL

Meira í leiðinni

N1 DEILDINN1 ER STOLTUR STYRKTARAÐILI

N1 DEILDARINNAR

ÞAR SEM STJÖRNURNAR VERÐA TIL

Page 7: N1 deildarbladid 2012-2013

7

Mosfellingar enduðu í 7.sæti deildarinnar í fyrra en er spáð ágætis gengi í vetur eða 5.sæti. Líkt og öll önnur lið deildarinnar gerir liðið

tilkall til að fara alla leið í úrslitakeppnina. Reynir Þór Reynisson sér um að stýra liðinu og honum til aðstoðar er Hjörtur Örn Arnarsson. Þeir hafa skemmtilegt lið í höndunum og ekkert því til fyrirstöðu að liðið fari enn lengra en spár gera ráð fyrir. Markvörður liðsins gæti gert gæfumuninn fyrir Mosfellinga í vetur. Davíð Svansson er markvörður með mikinn karakter og heilmikil stemmning sem myndast oft í kringum hann. Örn Ingi Bjarkason mun fara fyrir sóknarleik liðsins enda gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður þar á ferðinni. Skytturnar Sverrir Hermannsson og Böðvar Páll Ásgeirsson munu setja sín mörk í hverjum leik enda

sóknarmaskínur og liðið þarf verulega á þeirra framlagi að halda í sóknarleik sem Örn Ingi stýrir af miklum myndarskap. Stuðningsmenn Aftureldingar eru með þeim betri á Íslandi og hafa fylgt liðinu í gegnum súrt og sætt, á milli deilda osfrv. Með góðri stemmningu á skemmtilegum heimavelli getur liðið gert góða hluti í vetur.

AftureldingSíðasta leiktíð: 7.sæti N1-deildar karla. Hélt sæti sínu í deildinni eftir sigur á ÍBV og Stjörnunni í umspili.

Komst í 16-liða úrslit Eimskips-bikarsins, en tapaði þar fyrir Akureyri.Þjálfari: Reynir Þór Reynisson. „Markmið okkar er að hafa gaman af lífinu og handboltanum. Væntingarnar eru að

standa okkur vel og leggja okkur alla fram á æfingum og í leikjum.„Þetta hefur verið erfið byrjun hjá okkur og ekki gengið eins vel of ég vonaðist eftir. En við unnum svo sterkan sigur norður á Akureyri sem gladdi mikið. Ég hef trú á að þetta sé á réttri leið hjá okkur."

Andri Hrafn HallssonÁrni Bragi EyjólfssonBenedikt Reynir KristinssonBjarki Snær JónssonBöðvar Páll ÁsgeirssonDaníel JónssonDavíð Hlíðdal SvanssonEinar HéðinssonElvar ÁsgeirssonElvar MagnússonFannar Helgi RúnarssonHelgi Héðinsson

Hilmar StefánssonHrafn IngvarssonHrannar GuðmundssonJóhann JóhannssonKristinn Hrannar BjörnssonPétur JúníussonSmári GuðfinssonSverrir HermannssonÞrándur GíslasonÖrn Ingi Bjarkarson

LykilleikmennÞað er nóg af hækileikum í liði Mosfellinga og með skipulögðum leik og smá heppni gæti liðið gert atlögu að því að komast í úrslitakeppnina. Böðvar Páll Ásgeirsson verður í stóru hlutverki í liðinu en hann var efnilegasti leikmaður N1-deildarinnar í fyrra. Þá er Örn Ingi Bjarkason snúinn aftur á heimaslóðir eftir dvöl hjá FH og eru miklar vonir bundnar við hann.

5. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

Sjúkraþjálfun Heilsuefling Mosfellsbæjar Urðarholti 4 Mosf. Sími: 578 5080

ÞAR SEM STJÖRNURNAR VERÐA TIL

Meira í leiðinni

N1 DEILDINN1 ER STOLTUR STYRKTARAÐILI

N1 DEILDARINNAR

ÞAR SEM STJÖRNURNAR VERÐA TIL

Page 8: N1 deildarbladid 2012-2013
Page 9: N1 deildarbladid 2012-2013

9

Besta umgjörð á síðustu tímabilum hefur verið í höndum Akureyrarliðsins. Oftar en ekki er troðfullt í Höllinni og áhorfendur láta vel í sér heyra og

stuðningsmenn liðsins frekar trylltir. Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi liðsins en liðinu er engu að síður spáð 4.sæti sem myndi færa liðinu sess í úrslitakeppninni. Liðið hefur misst Sveinbjörn Pétursson en hann fór á vit ævintýranna í Þýskalandi. Kempurnar Hörður Fannar Sigþórsson (Kyndill í Færeyjum) og Guðlaugur Arnarsson (skór á hillu) eru einnig horfnir á braut. Liðið hefur fengið tvo markmenn fyrir átökin, annan frá Serbíu og hinn frá landi Baunanna, Danmörku. Fyrir utan þá tvo er rumurinn Stefán Guðnason auðvitað enn á svæðinu en þú vippar ekki svo auðveldlega yfir þriggja metra manninn úr Vesturbænum. Lykilmenn liðsins eru klárlega spilandi þjálfararnir tveir, Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson. Bjarni er óður í hraðaupphlaupunum og virðist geta skorað að vild.

Svo að þetta spilandi þjálfaradæmi gangi nú snurðulaust fyrir sig hafa þeir Sævar Árnason til að bakka sig upp á bekknum. Landsliðshornamaðurinn Oddur Grétarsson verður mikilvægur í vetur sem og skytturnar ungu Guðmundur Rúnar Helgason og Geir Guðmundsson. Það er erfitt að sjá fyrir sér úrslitakeppnina án þessa liðs en deildin er eins og áður segir gríðarlega jöfn og liðin sem berjast um þessi fjögur mikilvægu sæti eru virkilega vel mönnuð.

Akureyri HandboltafélagSíðasta leiktíð: 3.sæti í deild, datt út í undanúrslitum gegn FH.Þjálfarar: Bjarni Fritzson og Heimir Örn Árnason. „Markmiðin hjá okkur eru skýr. Við ætlum okkur að enda meðal fjögurra efstu liða í

deildinni og fara í úrslitakeppnina. Við ætlum okkur stóran titil í ár. Þetta hefur byrjað svona þokkalega. Við höfum reyndar spilað afar illa í tveimur leikjum í upphafi móts og það þarf að laga. Við verðum að mæta einbeittir í hvern einasta leik ef við ætlum að ná okkar markmiðum."

Andri Snær StefánssonÁsgeir Jóhann KristinssonÁsgeir JónssonBergvin Þór GíslasonBjarni FritzsonDaníel MatthíassonFriðrik SvavarssonGeir GuðmundssonGuðmundur Hólmar HelgasonHalldór Örn Tryggvason

Heimir Örn ÁrnasonHreinn Þór HaukssonHörður Fannar SigþórssonJovan KukobatKristján Már SigurjörnssonOddur GrétarssonSigþór Árni HeimissonStefán GuðnasonTomas OlasonValþór Atli Garðarsson

LykilleikmennOddur Grétarsson gegnir gríðarlega stóru hlutverki í liði Akureyringa í vetur og þarf hann að eiga gott mót ætli liðið sér í úrslitakeppnina. Þá eru þjálfararnir, þeir Bjarni Fritzson og Heimir Örn Árnason, hoknir af reynslu sem mun reynast liðinu afar mikilvægt á tímabilinu.

4. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

Tannlæknastofa Mörthu Hermannsdóttur Þórunnarstræti 114 Sími: 462 3991

Þvottahúsið Höfði Hafnarstræti 34Sími: 462 2580

Page 10: N1 deildarbladid 2012-2013

Komdu á spjöld sögunnar með fyrstu

spjaldtölvunnifrá Google

nexus7 frá Google

Android 4.1Jelly Bean

Verð aðeins

59.995

Ármúla 26 • www.hataekni. is

PIPAR

\TBW

A • SÍA

• 122402

Page 11: N1 deildarbladid 2012-2013

11

Sagan eltir FH-inga á röndum og síðast urðu þeir Íslandsmeistarar árið 2011. Þeir kunna öll fræðin sem þessu fylgja og nokkrir af merkustu

handknattleiksmönnum Íslands fyrr og síðar koma úr röðum svarthvítu Hafnfirðinganna. Spáin góða gerði ráð fyrir FH-ingum í 2.sæti í vetur og verður það að teljast nokkuð raunhæf spá. Þeir verða í efri hluta barningnum, það er ljóst. Fyrirliðinn Baldvin Þorsteinsson, Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson og stórskyttan rosalega Ólafur Gústafsson munu klárlega fara fyrir sínu liði í vetur ásamt góðum markvörðum liðsins. Einar Rafn Eiðsson, hægri hornamaður úr Fram, gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið sem nú er að hefjast og ætti hann

að vera ansi góð viðbót við liðið. Kristján Arason er hættur þjálfun liðsins en hann var einn af tveimur aðalþjálfurum liðsins þegar liðið varð Íslandsmeistari árið 2011. Nú mun Einar Andri Einarsson stýra skútunni einn og er hann fullfær í þann slag. Liðið hefur misst nokkra af sínum lykilmönnum á síðustu árum en þeirra á meðal eru Örn Ingi Bjarkason sem fór í Aftureldingu, Atli Rúnar Steinþórsson sem setti skóna á hilluna og Hjalti Pálmason sem fór í tímabundna pásu.

Fimleikafélag HafnarfjarðarSíðasta leiktíð: 2.sæti í deild. Tapaði í úrslitum gegn HK.Þjálfari: Einar Andri Einarsson. „Okkar markmið er fyrst og fremst að komast í úrslitakeppnina. Við vitum af gefinni reynslu

síðustu át að það er verðugt markmið. Við byrjum á því og setjum okkur svo ný markmið þegar þar að kemur. Það hefur verið upp og ofan hjá okkur. Það vantar meiri stöðugleika í þetta hjá okkur. Við höfum átt góða hálfleiki og slæma þess á milli.“

Andri Berg HaraldssonAri Magnús ÞorgeirssonArnar Birkir HálfdánssonÁgúst Elí BjörgvinssonBjarki JónssonDaníel Freyr AndréssonDaníel HanssonEinar Rafn EiðssonHalldór GuðjónssonHjalti Þór Pálmason

Hlynur BjarnasonÍsak Rafnsson Jóhann Karl ReynissonLogi GeirssonMagnús Óli MagnússonÓlafur GústafssonRagnar JóhannssonSigurður ÁgústssonSigurður Örn ArnarsonÞorkell Magnússon

LykilleikmennÞað er allt morandi í góðum leikmönnum í norðurhluta Hafnarfjarðar. Skytturnar Ólafur Gústafsson og Ragnar Jóhannsson eru mikilvægir í sóknarleik liðsins auk þess mikilvægt er að Daníel Freyr finni sig í markinu. Þá mun yfirvofandi endurkoma silfurdrengsins Loga Geirssonar koma til með að hafa góð áhrif á liðið.

2. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

Fjarðargrjót ehf Sími: 893 9510

Page 12: N1 deildarbladid 2012-2013

Nú klæðum við áleggið okkar í gull...því það á það svo sannarlega skilið

Page 13: N1 deildarbladid 2012-2013

13

Safamýrapiltum er spáð 6.sæti og það verður að teljast mjög góður árangur hjá Framliðinu ef þeir gera betur en það. Einar Jónsson margreyndur þjálfari liðsins

hefur ekki úr jafn sterkum leikmannahópi að velja og sum þeirra sem talin eru upp hér að ofan í það minnsta. Liðið hafnaði í 5.sæti í fyrra en hafa misst reynslubolta eins og Ingimund Ingimundarson fyrir tímabilið sem er nú að hefjast. Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson verður einn af lykilmönnum liðsins ásamt vinstri handar skyttunni Jóhanni Gunnari Einarssyni, línumanninum sólbrúna Haraldi Þorvarðarsyni og vinstri hornamanninum Stefáni Baldvini Stefánssyni. Einnig er vert að fylgjast með Róberti Aroni Hostert en hann á það til að vera mikil sleggja, komist hann í gang. Ef liðið sleppur að mestu við meiðsli lykilmanna

gæti úrslitakeppnin verið í augsýn. Einar Jónsson stýrir liðinu en hann var með karla og kvennalið Fram á seinasta tímabili. Í ár einbeitir hann sér alfarið að karlaliðinu en liðið náði sér ekki á flug á seinasta tímabili þrátt fyrir að vera ansi vel mannað.

FramSíðasta leiktíð: 5.sæti í N1-deild karla. Þjálfari: Einar Jónsson. „Fyrsta markmiðið er bara að halda sér í deildinni, það er númer eitt, tvö og þrjú. Við

erum ekki að hugsa lengra en það. Þetta er öflug og jöfn deild og tökum hvern leik í einu og reynum að vinna hann. Það hefur farið býsna vel af stað. Við töpuðum fyrstu tveimur leikjunum en höfum síðan verið að komast á ágætis skrið. Ég er ánægður með þróunina á liðinu í seinustu leikjum.“

Arnar Freyr DagbjartssonÁrmann Ari ÁrnasonBjörn Viðar BjörnssonElías BóassonGarðar Benedikt SigurjónssonGuðmundur Birgir ÆgissonHaraldur ÞorvarðarsonHákon StefánssonJóhann Gunnar EinarssonJón Arnar JónssonMagnús Gunnar Erlendsson

Ólafur Jóhann MagnússonRóbert Aron HostertSigurbjörn Bernharð EdvardssonSigurður EggertssonSigurður Örn ÞorsteinssonStefán Baldvin StefánssonStefán Darri ÞórssonÞorri Björn GunnarssonValtýr Már HákonarsonÆgir Hrafn Jónsson

LykilleikmennEins og fram hefur komið er hópur Framara minni en oft áður. Þar af leiðandi verða þeir leikmenn sem eru til staðar að taka á sig stærri hlutverk en oft áður. Sigurður Eggertsson verður væntanlega í stóru hlutverki auk þess sem hinn ungi Róbert Aron Hostert mun taka á sig aukna ábyrgð.

5. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

Page 14: N1 deildarbladid 2012-2013

Hafnarfjörður

Turninn

Háskólinn í Reykjavík

Kringlan

Laugar

Seltjarnarnes

Spöngin

Ögurhvarf

Mosfellsbær

www.worldclass.is

Egilshöll

Heilsurækt fyrir þigá 10 stöðum

Page 15: N1 deildarbladid 2012-2013

15

K ristinn Guðmundsson hefur sopið marga fjöruna í þessum bransa og þekkir hvern krók og kima vel í Digranesinu, Kórnum, Kársnesskóla,

Fagralundi og hvað öll húsin heita sem þeir kjósa að æfa í. Landsvæðið er gríðarlegt og mannhafið mikið. Liðið fékk skell í spá forsvarsmanna liðanna á dögunum en þar ráku Íslandsmeistararnir lestina og ku það vera í fyrsta sinn sem slíkt á sér stað. Það mun klárlega taka sinn tíma og toll fyrir liðið að stilla sig saman án Ólafs Bjarka en liðið hefur yfir miklum hæfileikum að ráða. Nægir þar að nefna Bjarka Má Elísson, einn besta sóknarmann deildarinnar undanfarin ár, stórskyttuna Tandra Má Konráðsson (sem er reyndar meiddur um þessar mundir og alls óvíst hvenær hann kemur til baka) og svo hafa þeir gífurlega skemmtilegan

leikmann í Leó Snæ Péturssyni sem hlýtur að teljast með þeim allra efnilegustu hér á landi en hann leikur stöðu hægri hornamanns. Það er skoðun undirritaðs að HK muni plumma sig vel í þessari deild og muni vera í sömu stöðu og mörg önnur lið, þ.e. gera tilkall til úrslitakeppnissætis í afar jafnri deild. HK liðið kom mörgum á óvart á síðasta tímabili með því að sópa út báðum Hafnarfjarðarrisunum í úrslitakeppninni. Lentu í 4.sæti deildarinnar en stóðu að lokum uppi sem Íslandsmeistarar og fóru taplausir í gegnum úrslitakeppnina. Það myndi á einhverjum bæjum kallast afrek og menn eru klárir í baráttuna á nýjan leik í Kópavoginum, það er klárt.

Handknattsleiksfélag KópavogsSíðasta leiktíð: 4. Sæti í deild. Íslandsmeistari eftir sigur gegn FH í úrslitum.Þjálfari: Kristinn Guðmundsson. „Við ætlum að vaxa sem lið og gera okkar allra besta til þess að komast í

úrslitakeppnina. Við vitum að flest ef ekki öll liðin í deildinni ætla sér að komast þangað svo þetta verður blóðug barátta. Þetta hefur farið gætlega af stað af stað hjá okkur. Liðið hefur leikið vel á löngum köflum og má í raun segja að spilamennskan sé á pari við væntingar mínar fyrir mótið.“

Andri Þór HelgasonArnar ImslandArnór Freyr StefánssonAtli Karl BachmannBirkir Örn ArnarssonBjarki Már ElíssonBjarki Már GunnarssonBjörn Ingi FriðþjófssonBjörn Þórsson BjörnssonDaníel Berg GrétarssonDaníel Örn Einarsson

Eyþór Már MagnússonGarðar SvonssonKristján Orri VíðissonLeifur JóhannessonLeó Snær PéturssonÓlafur Víðir ÓlafssonTandri Már KonráðssonTryggvi Þór TryggvasonVilhelm Gauti BergsveinssonVladimir Duric

LykilleikmennÞað var höggvið stórt skarð í Íslandsmeistaralið HK þegar Ólafur Bjarki Ragnarsson fór í atvinnumennsku eftir seinasta tímabil. Liðið er samt ennþá með marga góða leikmenn og má búast við því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verði þeirra lykilleikmaður í vetur. Bjarki var einn af bestu mönnum liðsins í fyrra og mun væntanlega taka að sér enn stærra hlutverk eftir fráhvarf Ólafs Bjarka.

8. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

Page 16: N1 deildarbladid 2012-2013

16

Það þarf hvorki að fletta blöðum né bókum til að vita fyrir hvað Haukar standa. Þeir gefa allt sitt í verkefnið í hvert einasta skipti sem þeir fara út á völlinn. Þjálfari

liðsins er landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson og hann ætti að vera flestum kunnugur enda búinn að vera í bransanum í mörg ár. Hann náði góðum árangri sem leikmaður og hefur staðið sig gífurlega vel sem þjálfari. Meðal afreka Arons eru þrír Íslandsmeistaratitlar í röð með Haukaliðið frá 2008-2010. Aron er vanur því að kreista allt það besta fram hjá sínum leikmönnum og því ætti það ekki að koma fólki á óvart að liðinu sé af langflestum spáð titlinum í lok leiktíðar. Nafni Arons í rammanum hefur staðið sig mjög vel á undanförnum árum og var fyrir skömmu tekinn inn í A-landslið karla. Aron Rafn Eðvarðsson er markmaður sem getur breytt leikjum og Haukarnir hljóta að treysta á hans

framlag í vetur. Listi útileikmanna liðsins er ekkert annað en ógnvekjandi. Valinn maður í hverju rúmi og gott betur en það. Haukar hafa endurheimt skyttuna rosalegu Sigurberg Sveinsson úr atvinnumennsku en hann lék með Haukum áður en hann hélt á vit atvinnumannaævintýranna. Sigurbergur stendur í leiðindameiðslum eins og stendur en ætti að mæta til leiks áður en of langt um líður. Línumaðurinn sterki Gísli Kristjánsson, sem leikið hefur í Danmörku í mörg ár, er einnig genginn til liðs við félagið. Miðjumaðurinn Tjörvi Þorgeirsson, skytturnar Stefán Rafn Sigurmannsson og Sveinn Þorgeirsson, hægri hornamaðurinn Gylfi Gylfason og gamla brýnið Freyr Brynjarsson eru allt leikmenn sem munu láta til sín taka í vetur í ótrúlega sterku Haukaliði.

HaukarSíðasta leiktíð: 1.sæti í deild, datt út í undanúrslitum gegn HK. Bikarmeistarar á seinustu leiktíð. Þjálfari: Aron Kristjánsson. „Okkar markmið að vera með í toppbaráttunni. Við verðum svo að vera klárir þegar

úrslitakeppnin byrjar. Þetta hefur byrjað vel og við erum ágætlega sáttir. Við höfum einungis tapað einu stigi og spilið hefur verið þokkalegt. Við erum alltaf að bæta okkur og það er jákvætt.“

Adam Haukur BaumrukArnar Ingi GuðmundssonAron Rafn EðvarðssonÁrni Steinn SteinþórssonBrynjólfur Snær BrynjólfssonEgill EiríkssonEinar Ólafur VilmundasonElías Már HalldórssonFreyr BrynjarssonGiedrius Markunas

Gísli Jón ÞórissonGísli KristjánssonGylfi GylfasonHeimir Óli HeimissonJón Þorbjörn JóhannssonMattías Árni IngimarssonSigurbergur SveinssonStefán Rafn SigurmannssonSveinn ÞorgeirssonTjörvi Þorgeirsson

LykilleikmennHaukar eru með gríðarlega sterkt lið á pappírum og erfitt að velja einhvern einn lykilleikmann. Stefán Rafn Sigurmannsson er þó leikmaður sem mikils er vænst af í Haukum. Hann hefur vaxið gríðarlega mikið sem leikmaður undanfarin ár og tekur sífellt á sig aukna ábyrgð í liðinu. Þá mun mikið mæða á markverðinum Aroni Rafni Eðvarðssyni. Sigurbergur Sveinsson er einnig snúinn aftur eftir dvöl í atvinnumennsku en hann er þó ennþá að jafna sig af meiðslum.

1. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

Fjarðargrjót ehf Sími: 893 9510

Fákar og fólk ehf Óseyrarbraut 2 HFJ Sími: 565 1550

Page 17: N1 deildarbladid 2012-2013

17

Nýliðar deildarinnar mæta ekki til leiks eins og einhverjir nýgræðingar enda með flottan mannskap og eru einnig nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar. Félagið hefur

gert vel í að fá til sín gamla og góða ÍR-inga til að leika á heimaslóðum á nýjan leik. Fálkaorðuhafarnir Ingimundur Ingimundarson og Sturla nokkur Ásgeirsson eru tveir þeirra og verða þeir báðir í lykilhlutverki í vetur. Skyttan öfluga Björgvin Hólmgeirsson er einnig mættur aftur í Austurbergið og ljóst að með tilkomu þessara þriggja hákarla mun liðið eiga

fullt erindi í efri hlutann. Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í deildinni eru því sammála enda er nýliðunum spáð góðu gengi í vetur en 3.sæti varð þeirra hlutskipti í spánni. Þjálfarinn í Breiðholtinu, goðsögnin Bjarki Sigurðsson, mun án alls efa gera allt sem hann getur til að koma sínum mönnum enn lengra. Fyrir utan þá stórlaxa sem nefndir voru hér að ofan hafa Jón Heiðar Gunnarsson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson einnig gengið til liðs við sterkt lið ÍR.

ÍRSíðasta leiktíð: 1.sæti í 1.deild. Þjálfari: Bjarki Sigurðsson. „Að halda sér í deildinni er fyrsta markmið vetrarins. Við viljum koma mönnum í gott

stand svo við getum orðið gott lið. Við skoðum stöðuna um áramótin og sjáum hvernig okkur gengur. Ef við erum í þægilegri stöðu um það leyti setjum við okkur kannski ný markmið. Auðvitað væri það alger draumur að fara í úrslitakeppnina en við erum ekki farnir að hugsa svo langt. „Við erum með 40% árangur og við höfum verið svolítið upp og niður.Í fullri hreinskilni þá átti ég von á að liðið myndi sínba meiri stöðugleika en liðið er að slípa sig saman og þetta er vonandi allt á réttri leið.“

Aron Daði HaukssonAron Örn ÆgissonBjörgvin Þór HólmgeirssonDaníel Ingi GuðmundssonDavíð GeorgssonHalldór Logi ÁrnasonHermann Þór MarinóssonHrannar Máni GestssonIngi Rafn Róbertsson

Ingimundur IngimundarsonJón Heiðar GunnarssonJónatan VignissonKristófer Fannar GuðmundssonÓlafur SigurgeirssonSigurður MagnússonSigurjón Friðbjörn BjörnssonSturla Ásgeirsson

LykilleikmennLið ÍR-inga er stjörnum prýtt. Silfurdrengirnir, þeir Sturla Ásgeirsson og Ingimundur Ingimundarson, snéru heim í Breiðholtið ásamt Björgvini Þór Hólmgeirssyni og munu þessir leikmenn gegna lykilhlutverkum í liði ÍR í vetur.

3. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S S

FG

420

40 0

4.20

08

Page 18: N1 deildarbladid 2012-2013
Page 19: N1 deildarbladid 2012-2013

19

Landsliðsþjálfari Austurríkis Patrekur Jóhannesson þjálfar nú lið Vals samhliða austurríska starfinu og vonandi mun það ganga upp fyrir alla aðila. Liðinu er spáð 7.sæti en

liðið endaði í 6.sæti deildarinnar síðastliðið vor. Mikil hefð er hjá handknattleiksdeild Vals og miklir meistarar hafa komið úr þeirra röðum sem hafa löngum köflum haldið þjóðinni ánægðri með góðri landsliðsframmistöðu. Valsarar misstu mikið í Antoni Rúnarssyni sem hélt til Danmerkur í vor og leikur nú með SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni. Markmaðurinn Lárus Helgi Ólafsson kom til liðsins frá Gróttu en hann hefur verið á mikilli uppleið á undanförnum árum og tekið handboltann föstum tökum. Búr Valsmanna er ekki illa mannað en auk Lárusar er Hlynur Morthens enn með hrammana á lofti til að fá

boltann í sig. Valdimar Fannar Þórsson er klárlega lykilleikmaður Vodafonehallarinnar í vetur en hann hefur lengi verið með betri sóknarmönnum N1-deildarinnar. Þorgrímur Smári Ólafsson, bróðir Lárusar markmanns, er leikmaður sem fólk á að fylgjast með í vetur. Línutröllið Hjálmar Þór Arnarson, hornamaðurinn Finnur Stefánsson og varnarbuffið Gunnar Harðarson þurfa að eiga gott mót ef Valsliðið á að afsanna hrakspárnar.

ValurSíðasta leiktíð: 6.sæti í N1-deildinni. Þjálfari: Patrekur Jóhannesson. „Fyrst og fremst er markmiðið að búa til betri handboltamenn úr þessum efnivið sem er

nú þegar til staðar hjá félaginu. Við viljum fyrst og fremst búa til lið sem getur haldið sér í deildinni og höfum við sett markið á 6.sæti „Þannig séð er ég ánægður með marga hluti í byrjun móts. Höfum oft náð mörgum góðum köflum en höfum líka átt slæma kafla þess á milli. Liðið hefur verið að öðlast reynslu og ég er bjartsýnn á framhaldið.“

Adam SeferovicAgnar Smári JónssonAlexander Örn JúlíussonAndri Stefan GuðrúnarsonAtli Már BárusonÁgúst BirgissonBjartur GuðmundssonDaði GautasonFinnur Ingi StefánssonGunnar HarðarsonHjálmar Þór Arnarson

Hlynur MorthensLárus Helgi ÓlafssonMagnús EinarssonSigfús SigurðssonSigurður Ingiberg ÓlafssonSveinn Aron SveinssonÞorgrímur Smári ÓlafssonValdimar Fannar ÞórssonValdimar Sigurðsson Vignir Stefánsson

LykilleikmennValsmenn misstu marga góða leikmenn úr liðinu fyrir tímabilið og breiddin því minni en oft áður. Valdimar Fannar Þórsson mun án vafa vera einn af lykilleikmönnum liðsins. Þá muni mikið mæða á Hlyni Morthens í marki Valsara.

7. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Leikmenn

BLÁSUM LÍFI Í GAMLAR LAGNIR!

VANDAMÁLIÐStíflur, leki og hrun eldri lagna geta valdið losun

mengandi efna sem eru skaðleg fyrir bæði

menn og náttúru.LAUSNINLögnin er endurnýjuð án þess að þurfi að grafa: – endingargóð lausn– minni fyrirhöfn – lægri kostnaður!

Bjargaðu verðmætum!Komdu í veg fyrir eyðileggingu af völdum skemmdra lagnameð miklum tilheyrandi endurbótum og viðgerðarkostnaði.

Metum ástand lagnaVið endurnýjum lagnirnar innanfrá með háþróaðri tækni sem tryggir endingu og lágmarks rask. Fáðu okkur til þess að mynda lagnirnar og við metum kostnaðinn ef viðgerða er þörf.

Einstaklingar og sveitarfélögBjóðum heildarlausnir fyrir einstaklinga jafnt sem sveitarfélög.Þú færð tilboð og við fóðrum og skiptum um lagnir eftir því sem hagkvæmast þykir hverju sinni.

Ástandsskoðun og viðhald sem margborgar sig!

ViðgerðirViðhald

NýlagnirBreytingar

SnjóbræðslukerfiOfnkranaskipti

HeilfóðrunPartfóðrun

GreinafóðrunLagnaskiptiDrenlagnir

... og öll almennpípulagningaþjónusta

GG lagnir ehf. Dugguvogi 1b 104 Reykjavík Sími 517 8870 Gsm 660 8870 [email protected]

LAUS

ÁRALÖNG REYNSLAVÖNDUÐ ÞJÓNUSTA

GOTT VERÐ

www.gglagnir.is

DY

NA

MO

REY

KJA

VÍK

Page 20: N1 deildarbladid 2012-2013

581 15 15ATH! opið til kl. 01 um helgar í Gnoðavogi

Gnoðavogi 44Ánanaustum 15

Eddufelli 6

2 x 16” Pizza3 aleggstegundirostabraudstangir

3180

16” Pizza3 aleggstegundir

1590gildir

eingongu

ef sott

er

Page 21: N1 deildarbladid 2012-2013

21

581 15 15ATH! opið til kl. 01 um helgar í Gnoðavogi

Gnoðavogi 44Ánanaustum 15

Eddufelli 6

2 x 16” Pizza3 aleggstegundirostabraudstangir

3180

16” Pizza3 aleggstegundir

1590gildir

eingongu

ef sott

er

Þetta kemur til með að verða mjög þungur vetur hjá Mosfellsstúlkum en liðið er nánast eingöngu skipað ungum uppöldum stelpum sem mun koma til með

að öðlast mikla reynslu með þessum vetri. Liðið er þjálfað af einum reynslumesta þjálfara landsins,Gústafi Adolf Björnssyni, og þá hefur reynsluboltinn Hekla Daðadóttir tekið fram skóna að nýju og ætlar hjálpa liðinu í gegnum þennan vetur.

Við erum að stíga okkar fyrstu skref í N1-deild deild kvenna og okkar markmið eru að halda starfseminni gangandi í vetur og mæta svo

sterkari að ári. Byrjunin hefur verið nákvæmlega eins og ég reiknaði með. Hver einasti leikur er og verður erfiður fyrir okkur. Hópurinn er lítill og má ekki við áföllum en þær sem eru til staðar eru að standa sig vel," segir Gústaf Adolf að lokum.

AftureldingSíðasta leiktíð: Tók ekki þáttÞjálfari: Gústaf Adolf BjörnssonLykilleikmenn: Lið Aftureldingar hefur ekki sent frá sér lið undanfarin ár og því erfitt að meta það

hvar styrkleikar liðsins liggja. Markvörðurinn Brynja Þorsteinsdóttir hefur þó vakið verðskuldaða athygli það sem af er tímabili og ef fram fer sem horfir gæti hún reynst liðinu afar sdýrmæt í frumraun sinni meðal þeirra bestu.

11. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Brynja Þorsteinsdóttir Eydís Embla Valdísardóttir Guðrún Ágústa RóbertsdóttirHekla Ingunn Daðadóttir Íris Sigurðardóttir Karen Guðnadóttir Sandra Egilsdóttir Sara KristjánsdóttirSif Maríudóttir Sigrún Másdóttir Sigurlína Freysteinsdóttir Telma Rut Frímannsdóttir Þórhildur Hafsteinsdóttir Vigdís Brandsdóttir

Leikmenn

FH hefur sett stefnuna á að komast í úrslitakeppnina þetta árið en og hafa til þess styrkt sig með reyndum og góðum leikmönnum , Ásdísi Sigurðardóttur frá KA/Þór

og Elínu Önnu Baldursdóttur frá HK, og eru þær góð viðbót við ungar og efnilega stelpur sem hafa borið liðið uppi undanfarin ár. FH hefur verið í ákveðnu uppbyggingarferli undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar sem hefur núna fengið Kristján Aðalsteinsson til þessa að starfa með sér en Kristján hefur verið að þjálfa í Noregi undanfarin ár við góðan orðstír. Saman ætla þeir sér að fara áfram með FH uppá næsta skref.

Við erum með gífurlega ungt lið. Liðið er að slípa sig saman og stefnum fyrst og fremst á að komast í úrslitakeppnina. Þá er markmiðið auðvitað að sleppa

við Val eða Fram og þá verðum við að reyna að ná sjötta sæti deildarinnar ef við gefum okkur það að Valur og Fram lendi í tveimur efstu sætunum. Þetta byrjar bara ágætlega. Við töpuðum fyrsta leik gegn Fram en unnum svo Aftureldingu og Selfoss. Þau lið eru sýn veiði en ekki gefin. Prógrammið að fara virkilega af stað núna og næstu leikir koma til með að segja til um hvernig tímabilið mun þróast hjá okkur." segir Jón þjálfari.

FHSíðasta leiktíð: 9. sætiÞjálfari: Jón Gunnlaugur ViggóssonLykilleikmenn: Elín Anna Baldursdóttir, Dröfn Haraldsdóttir markmaður,Ásdís Sigurðardóttir hægri

skytta og Berglind Ósk Björgvinsdóttir línumaður eru leikmenn sem FH liðið treystir mikið á í vetur. Missi FH-ingar þær í meiðsli er hætt við því að veturinn verði FH-liðinu langur.

7. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Aníta Mjöll ÆgisdóttirÁsdís SigurðardóttirBerglind Ósk BjörgvinsdóttirBirna Íris HelgadóttirDröfn HaraldsdóttirElín Anna BaldursdóttirElísabeth Malmberg ArnarsdóttirGunnur SveinsdóttirHafdís GuðjónsdóttirHelga Sigríður MagnúsdóttirHulda Bryndís TryggvadóttirIngibjörg PálmadóttirMargrét Ósk AntonsdóttirRakel SigurðardóttirRebekka Rún SiggeirsdóttirSaga Sif GísladóttirSalka ÞórðardóttirSigrún JóhannsdóttirSteinunn GuðjónsdottirSteinunn SnorradóttirÞórey Anna Ásgeirsdóttir

Leikmenn

Page 22: N1 deildarbladid 2012-2013

22

Fram er það lið í deildinni í ár sem tekur minnstum breytingum á milli ára. En liðið heldur öllum sínum leikmönnum og að auki fá þær Birnu Berg aftur inn eftir

krossbandaslit. Fram liðið hungrar í það að ná að landa Íslandsmeistaratitlinum eftir að hafa lent í 2.sæti 5 ár í röð og er alls ekki ólíklegt að liðið muni gera enn harðari atlögu að þeim titli en undanfarin ár. Stærsta breytingin á liðinu er að nýr maður er í brúnni hjá þeim og verður fróðlegt að sjá handbragð Halldórs Jóhanns á liðinu og hugsanlega er ný rödd það sem liðið þarf á að halda. Liðið er gríðarlega öflugt sóknarlið þar sem mikið mun mæða á Stellu Sigurðardóttur.

Markmiðið er að gera betur en í fyrra og þar sem við lentum í öðru á seinasta tímabili hlýtur það að þýða að við ætlum okkur sigur í deildinni á þessu

tímabili. Tímabilið hefur farið vel af stað og við höfum unnið alla okkar leiki. Ég tel okkur samt eiga mikið inni en leikir okkar hingað til lofa í það minnsta góðu fyrir framhaldið á mótinu," segir Halldór Jóhann um Framliðið.

FramSíðasta leiktíð: 2. sæti. Lék til úrslita við Val á seinasta tímabili.Þjálfari: Halldór Jóhann SigfússonLykilleikmenn: Þegar kemur að því að fara yfir lykilleikmenn Framliðsins er ekki hægt að horfa

framhjá Stellu Sigurðardóttur. Stella hefur þrátt fyrir ungan aldur verið ein af bestu leikmönnum deildarinnar undanfarið ár og mun án nokkurs vafa verða markvörðum og varnarmönnum deildarinnar mikið áhyggjuefni í vetur.

2. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Ásta Birna GunnarsdóttirBirna Berg HaraldssonElísabet GunnarsdóttirElva Þóra ArnardóttirGuðrún BjartmarzGuðrún Ósk MaríasdóttirGuðrún Þóra HálfdánsdóttirHafdís Shizuka IuraHekla Rún ÁmundadóttirHildur GunnarsdóttirKaren Ósk GuðbjartsdóttirKarólína Vilborg TorfadóttirKristín HelgadóttirMaría KarlsdóttirMarthe SördalSigurbjörg JóhannsdóttirSteinunn BjörnsdóttirStella SigurðardóttirSunna Jónsdóttir

Leikmenn

Fylkir er með mjög ungt lið en hafa fengið til sín nokkra reynslumikla leikmenn til þess að styðja við bakið á ungu stelpunum. Þetta eru þær Ingibjörg

Karlsdóttir, sem mun jafnframt vera Halldóri Stefáni til aðstoðar í vetur, Tatjana Zukovska örvhentur leikmaður og Erna Davíðsdóttur sem kemur til með að hjálpa liðinu sérstaklega mikið varnarlega. Þessi vetur kemur til með að vera þungur fyrir liðið en ef rétt er haldið á spilunum í Árbænum mun framtíðin vera björt þar.

Markmið okkar í Fylki er bara að bæta sig frá hverjum leik. Við viljum leyfa yngri leikmönnunum að þroskast og fá aukna ábyrgð. Öll lið vilja auðvitað fara í úrslitakeppnina

en við ætlum bara að reyna að bæta okkur með hverjum leik og sjá hversu langt það skilar okkur. Þetta hefur byrjað framar vonum hjá okkur. Mér leyst ekkert alltof vel á það þegar ég sá leikjaplanið í sumar að við myndum byrja gegn Fram, Val, Stjörnunni og Gróttu en við höfum samt tæklað þá leiki nokkuð vel. Við töpuðum auðvitað full stórt gegn Fram og Val en með smá heppni hefðum við geta fengið eitthvað úr leikjunum gegn Stjörnunni og Gróttu. Mér líst því bara nokkuð vel á framhaldið," segir Halldór þjálfari.

FylkirSíðasta leiktíð: Tók ekki þáttÞjálfari: Halldór Stefán HaraldssonLykilleikmenn: Það mun mikið mæða á Ingibjörgu Karlsdóttur í reynslulitlu liði Fylkis í vetur. Þá er

markvörðurinn Melkorka Mist Gunnarsdóttir gríðarlega öflug á milli stanganna og mun reynast öllum liðum deildarinnar erfið komist hún á skrið.

9. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Agnes Líf HöskuldsdóttirAndrea Ósk ÞorkelsdóttirArna Ösp GunnarsdóttirÁsdís KristjánsdóttirEmilía Dögg SigmarsdóttirErna DavíðsdóttirGuðrún Gigja GeorgsdóttirHildur BjörnsdóttirHildur Karen JóhannsdóttirHildur María LeifsdóttirIngibjörg KarlsdóttirKatrín Hera GústafsdóttirLilja GylfadóttirMelkorka Mist GunnarsdóttirÓlöf Kristín ÞorsteinsdóttirRagnheðiur MatthíasdóttirSigríður Rakel ÓlafsdóttirTatjana ZukovskaVera Pálsdóttir

Leikmenn

Page 23: N1 deildarbladid 2012-2013

Grótta var það lið sem kom hvað mest á óvart á síðustu leiktíð. Þær ætla sér að gera atlögu að því að koma liðinu nær þessum topp 4 og hafa til

þess styrkt liðið með því að fá „gamla“ uppalda leikmenn til baka eins og Arndísi Maríu Erlingsdóttur og Þórunni Friðriksdóttur. Ef að leikmenn eins og Sunna María og Heiða Ingólfsdóttir halda stöðuleika í vetur þá getur liðið hæglega komið sér í þægilegt sæti fyrir úrslitakeppnina.

Eftir gott gengi á seinni hluta seinasta tímabils eru væntingarnar auðvitað orðnar meiri. Við enduðum í sjötta sæti í fyrra og markmið liðsins er að gera enn

betur í ár og koma okkur í góða stöðu fyrir úrslitakeppnina. Þetta hefur verið upp og niður hjá okkur í fyrstu leikjum mótsins. Við byrjuðum ágætlega en höfum ekki náð að spila mjög vel í heilar 60 mínútur ennþá. Heilt yfir er ég nokkuð ánægður en það er alltaf eitthvað sem hægt er að laga," segir Ómar þjálfari um veturinn.

GróttaSíðasta leiktíð: 6. sætiÞjálfari: Ómar Örn JónssonLykilleikmenn: Það er deginum ljósara að Sunna María Einarsdóttir er leikmaður sem mun gegna miklu

lykilhlutverki hjá liði Gróttu í vetur. Sunna, sem kom frá Fylki fyrir seinasta tímabil, er geysilega öflugur leikmaður sem mun án vafa láta mikið að sér kveða í vetur.

5. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Alexandra KristjánsdóttirArndís María ErlingsdóttirÁsgerður Dúa JóhannesdóttirÁsrún Lilja BirgisdóttirBjörg FengerElín Helga JónsdóttirElín Jóna ÞorsteinsdóttirEva Björk DavíðsdóttirGuðrún Ósk JónsdóttirHarpa BaldursdóttirHeiða IngólfsdóttirKatinka Ýr BjörnsdóttirLaufey Ásta GuðmundsdóttirLovísa Rós JóhannsdóttirRebekka GuðmundsdóttirSigrún Birna ArnarsdóttirSóley ArnarsdóttirSteinunn Kristín JóhannsdóttirSunna María EinarsdóttirTinna Laxdal GautadóttirUnnur ÓmarsdóttirÞórunn Friðriksdóttir

Leikmenn

HK er kannski það lið sem hefur misst flesta leikmenn á milli ára en sterkir leikmenn á borð við Elínu Önnu Baldursdóttur, Elvu Björg Arnarsdóttur

og Dröfn Haraldsdóttur eru horfnar á braut og munar mikið um það fyrir lið eins og HK. Jafnframt verður Brynja Magnúsdóttir, einn besti leikmaður liðsins, frá vegna meiðsla eitthvað inní tímabilið. Þessi vetur verður gríðarlega mikil reynsla fyrir þetta unga og efnilega lið en líkt og í Árbænum þá er framtíðin verulega björt í Kópavoginum ef rétt er haldið á spilunum.

Markmiðin fyrir veturinn eru að fara í hvern leik til þess að vinna. Við höfum ekki sett stefnuna á neitt ákveðið sæti. Það hafa verið miklar

breytingar á liðinu og fyrsta markmiðið er að ná upp stöðuleika og bæta okkur sem lið. Þetta hefur gengið þokkalega. Við fengum stóran skell á móti Fram eftir góðan sigurleik gegn Stjörnunni. Helt yfir má segja að við séum bara á pari,“ segir Hilmar um veturinn.

HKSíðasta leiktíð: 5. sætiÞjálfari: Hilmar GuðlaugssonLykilleikmenn: Markvörðurinn Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir og einn efnilegasti leikmaðurinn í deildinni

í fyrra, Heiðrún Björk Helgadóttir, eru leikmenn sem HK liðið treystir mikið á í vetur. Þá er einn besti leikmaður liðsins, Brynja Magnúsdóttir, að jafna sig eftir krossbandaslit og mun hún reynast liðinu mikill styrkur þegar hún snýr til baka um áramótin.

6. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Brynja Þorsteinsdóttir Eydís Embla Valdísardóttir Guðrún Ágústa RóbertsdóttirHekla Ingunn Daðadóttir Íris Sigurðardóttir Karen Guðnadóttir Sandra Egilsdóttir Sara KristjánsdóttirSif Maríudóttir Sigrún Másdóttir Sigurlína Freysteinsdóttir Telma Rut Frímannsdóttir Þórhildur Hafsteinsdóttir Vigdís Brandsdóttir

Leikmenn

Ásta Birna GunnarsdóttirBirna Berg HaraldssonElísabet GunnarsdóttirElva Þóra ArnardóttirGuðrún BjartmarzGuðrún Ósk MaríasdóttirGuðrún Þóra HálfdánsdóttirHafdís Shizuka IuraHekla Rún ÁmundadóttirHildur GunnarsdóttirKaren Ósk GuðbjartsdóttirKarólína Vilborg TorfadóttirKristín HelgadóttirMaría KarlsdóttirMarthe SördalSigurbjörg JóhannsdóttirSteinunn BjörnsdóttirStella SigurðardóttirSunna Jónsdóttir

Agnes Líf HöskuldsdóttirAndrea Ósk ÞorkelsdóttirArna Ösp GunnarsdóttirÁsdís KristjánsdóttirEmilía Dögg SigmarsdóttirErna DavíðsdóttirGuðrún Gigja GeorgsdóttirHildur BjörnsdóttirHildur Karen JóhannsdóttirHildur María LeifsdóttirIngibjörg KarlsdóttirKatrín Hera GústafsdóttirLilja GylfadóttirMelkorka Mist GunnarsdóttirÓlöf Kristín ÞorsteinsdóttirRagnheðiur MatthíasdóttirSigríður Rakel ÓlafsdóttirTatjana ZukovskaVera Pálsdóttir

Page 24: N1 deildarbladid 2012-2013

24

Haukaliðið er með sama lið og í fyrra og er það byggt á uppöldum leikmönnum sem hafa verið að fá dýrmæta reynslu síðustu ár og hafa verið

viðloðandi yngri landslið undanfarin ár. Þær halda erlenda leikmanninum sínum Mariju Gedroit sem var algjör lykilleikmaður í sóknarleik liðsins og er mikilvægt fyrir Hauka liðið að hún haldi áfram að vaxa sem leikmaður líkt og hún gerði á síðari hluta tímabilsins í fyrra.

Væntingar liðsins eru að bæta sig sem leikmenn og nálgast toppliðin. Markmiðið er að gera betur en í fyrra þar sem við enduðum í áttunda sæti. Við

ætlum okkur að komast í úrslitakeppnina. Spilamennskan gæti verið betri hjá okkur það sem af er vetri en ég hef trú á því að þetta muni smella saman," segir Halldór þjálfari.

HaukarSíðasta leiktíð: 8. sætiÞjálfari: Halldór Harri KristjánssonLykilleikmenn: Marija Gedroit er alger lykilmaður í ungu liði Hauka. Hún tók miklum framförum á

seinasta tímabili og verður gaman að fylgjast með henni í vetur. Þá mun mikið mæða á markverðinun Sólveigu Björk Ásmundardóttir en Sólveig, sem kom frá Stjörnunni fyrir seinasta tímabil, getur breytt leikjum fyrir lið sitt.

8. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Agnes Ósk EgilsdóttirÁróra Eir PálsdóttirÁsthildur FriðgeirsdóttirBjörk ÍvarsdóttirDíana ÁgústsdóttirDíana Kristín SigmarsdóttirElsa Björg ÁrnadóttirErla EiríksdóttirGuðrún Bryndís JónsdóttirGuðrún Ósk GuðjónsdóttirGunnhildur PétursdóttirKaren Helga SigurjónsdóttirMarija GedroitRagnheiður RagnarsdóttirRagnheiður SveinsdóttirRakel Kristín JónsdóttirSigríður Herdís HallsdóttirSilja ÍsbergSjöfn RagnarsdóttirSólveig Björk ÁsmundardóttirTinna Húnbjörg EinarsdóttirViktoría Valdimarsdóttir

Leikmenn

ÍBV er lið sem getur hæglega strítt bæði Val og Fram á góðum degi eins og liðið sýndi í fyrri hálfleik á móti Val núna í meistara meistaranna leiknum á miðvikudaginn.

En þær meiga lítið við áföllum enda hópurinn verulega þunnskipaður en það gæti nú horfið til betri vegar eftir áramótin ef að Esther Óskarsdóttir og Þórsteina koma aftur inn eftir barneignarleyfi. Eins hefur ÍBV endurheimt Simonu Vintila, en hún spilaði með liðinu 2006 og er hún geysilega öflugur liðsstyrkur fyrir þær.

Markmiðið hjá okkur er fyrst og fremst að setja saman lið sem getur barist um að enda í 3-4 sæti deildarinnar. Við sjáum hversu langt það skilar

okkur. Við fengum smá skell gegn Gróttu í fyrsta leiknum og vorum í raun stálheppnar að fá stig úr þeim leik. Síðan þá hefur verið stígandi í þessu og þetta er smátt og smátt að smella saman hjá okkur. Ester Óskarsdóttir er líka búin að eignast barnið sitt og fer nú að vinna í því fljótlega að koma sér í leikform. Við vonumst til þess að fá hana inn í liðið um áramótin.," segir Svavar Vignisson.

ÍBVSíðasta leiktíð: 3. sætiÞjálfari: Svavar VignissonLykilleikmenn: Þegar kemur að því að skoða lykilleikmann í liði eyjastúlkna kemur Florentina Stanciu

strax upp í hugann. Markvörðurinn hefur verið hreint frábær með liði ÍBV og er líklega ein albesti leikmaður deildarinnar. Þá er Florentina afar litríkur karakter og leitun er að meiri keppnismanni heldur en henni.

4. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Andrea GísladóttirAníta ElíasdóttirArna Þyrí ÓlafsdóttirBergey AlexandersdóttirBerglind Dúna SigurðardóttirBirna ÞórsdóttirDrífa ÞorvaldsdóttirErla Rós SigmarsdóttirFlorentina StanciuGeorgeta GrigoreGígja ÓskarsdóttirGuðbjörg GuðmannsdóttirGuðdís JónatansdóttirHildur Dögg JónsdóttirHildur Sólveig SigurðardóttirIvana MladenovicKristrún Ósk HlynsdóttirLísa NjálsdóttirLovísa JóhannsdóttirRakel HlynsdóttirSandra Dís PálsdóttirSandra Dís SigurðardóttirSandra GísladóttirSara Dís DavíðsdóttirSelma Rut SigurbjörnsdóttirSigríður Lára GarðarsdóttirSimone VintilaSóley Haraldsdóttir

Leikmenn

Page 25: N1 deildarbladid 2012-2013

25

Selfoss er með í deildinni í fyrsta skipti og er það mikið gleðiefni fyrir kvennahandboltann að fá þær inn í þetta. Selfoss liðið er byggt á ungum og

efnilegum heimastúlkum, en það hefur verið gríðar gott uppbyggingarstarf í kvennaboltanum á Selfossi síðustu ár og eru þær stelpur að skila sér uppí meistaraflokk núna. Þær hafa þó fengið til sín örvhentan leikmann frá Rúmeníu og eins fengið Kristrúnu Steinþórsdóttur að láni frá FH til þess að styðja við bakið á þessum stelpum.

Í ljósi þess að við erum nýliðar að keppa í fyrsta sinn í 20 ár ogi ðið líklega það yngsta í deildinni eru markmiðin okkar frekar einföld. Við viljum bæta okkur, bæði sem

lið og einstaklingar, og verða betri í hanbolta í vor en við vorum í haust. Ef það tekst og við náum í nokkur stig í leiðinni verð ég afar sáttur. Það hefur byrjað vel, erum kominn með 2 punkta og tapað naumlega í nokkrum leikjum og ekki fengið neinn risaskell ennþá. Við eigum eftir að mæta stærstu liðunum en þetta fer mjög vel af stað," segir Sebastian.

selfossSíðasta leiktíð: Tók ekki þáttÞjálfari: Sebastian AlexanderssonLykilleikmenn: Kristrún Steinþórsdóttir var fengið að láni frá FH til þess að bæta liðið og mun hún

væntanlega spila stórt hlutverk hjá Selfyssingum. Þá eru miklar vonir bundnar við skyttuna Carmen Palamariu sem kom frá Rúmeníu.

10. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Andrea Ýr GuðmundsdóttirAuður ÓskarsdóttirÁsdís Björg IngvarsdóttirÁslaug Ýr BragadóttirBryndís ArnarsdóttirCarmen PalamariuDagmar Öder EinarsdóttirDagný Hanna HróbjartsdóttirElena Elísabet BirgisdóttirEsther HallsdóttirGerður Ósk ÆvarsdóttirHarpa Sólveig BrynjarsdóttirHelga Rún EinarsdóttirHildur EinarsdóttirHrafnhildur Hanna ÞrastardóttirHulda Dís ÞrastardóttirJóhanna Margrét EinarsdóttirKara Rún ÁrnadóttirKristrún SteinþórsdóttirRagna Valdís SigurjónsdóttirSigrún Anna BrynjarsdóttirThelma Björk EinarsdóttirThelma Sif KristjánsdóttirTinna Soffía TraustadóttirÞuríður Guðjónsdóttir

Leikmenn

Stjarnan ætlar sér að koma sér aftur í stöðu að vera berjast um þá titla sem eru í boði. Hafa styrkt sig geysilega mikið frá síðustu leiktíð og þar ber helst

að nefna Rakel Dögg Bragadóttur og rétthenta skyttu frá Svartfjallalandi. En það má samt búast við því að það taki liðið alveg fram að áramótum að slípa saman strengina sem og koma leikmönnum sem eru að stíga uppúr meiðslum í 100% spilform. En ef að það gengur upp þá mun liðið blanda sér verulega í baráttuna.

Við lögðum upp með það fyrir tímabilið að komast í hóp bestu liða og geta gert atlögu að titlum á næstu tveimur árum. Markmið vetrarins er að

komast í úrslitakeppni og gera eins vel þar og hægt er. Ég myndi segja að byrjun mótsins hafi ekkert komið okkur sérstaklega á óvart. Þetta hefur verið pínu brekka í byrjun en liðið er að bæta sig og sterkir leikmenn eru að koma inn í þetta hjá okkur,“ segir Skúli þjálfari Stjörnunnar.

stjarnanSíðasta leiktíð: 3.sætiÞjálfari: Skúli GunnsteinssonLykilleikmenn: Rakel Dögg Bragadóttir er komin í Stjörnuna eftir dvöl sem atvinnumaður í Noregi. Hún er

nú að jafna sig eftir erfið meiðsli en mun klárlega reynast liðinu mikill styrkur þegar hún hefur jafnað sig að fullu. Þá fékk liðið tvo leikmenn til sín frá Val, þær Ágústu Eddu Björnsdóttur og markvörðinn Sunnevu Einarsdóttur. Þær munu án vafa reynast góður liðsstyrkur.

4. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Aida DorovicAlina TamasanAndrea ValdimarsdóttirArna DýrfjörðÁgústa Edda BjörnsdóttirBerglind HalldórsdóttirBrynja Rut BlöndalGuðrún Hrefna GuðjónsdóttirGuðrún Ósk KristjánsdóttirHanna Guðrún StefánsdóttirHelena Rut ÖrvarsdóttirHildur GuðmundsdóttirIndíana Nanna JóhannsdóttirJóna Margrét RagnarsdóttirKristín Jóhanna SteinarsdóttirRakel Dögg BragadóttirSandra Sif SigurjónsdóttirSigrún María JörundsdóttirSunneva EinarsdóttirÞórhildur GunnarsdóttirUnndís Skúladóttir

Leikmenn

Agnes Ósk EgilsdóttirÁróra Eir PálsdóttirÁsthildur FriðgeirsdóttirBjörk ÍvarsdóttirDíana ÁgústsdóttirDíana Kristín SigmarsdóttirElsa Björg ÁrnadóttirErla EiríksdóttirGuðrún Bryndís JónsdóttirGuðrún Ósk GuðjónsdóttirGunnhildur PétursdóttirKaren Helga SigurjónsdóttirMarija GedroitRagnheiður RagnarsdóttirRagnheiður SveinsdóttirRakel Kristín JónsdóttirSigríður Herdís HallsdóttirSilja ÍsbergSjöfn RagnarsdóttirSólveig Björk ÁsmundardóttirTinna Húnbjörg EinarsdóttirViktoría Valdimarsdóttir

Andrea GísladóttirAníta ElíasdóttirArna Þyrí ÓlafsdóttirBergey AlexandersdóttirBerglind Dúna SigurðardóttirBirna ÞórsdóttirDrífa ÞorvaldsdóttirErla Rós SigmarsdóttirFlorentina StanciuGeorgeta GrigoreGígja ÓskarsdóttirGuðbjörg GuðmannsdóttirGuðdís JónatansdóttirHildur Dögg JónsdóttirHildur Sólveig SigurðardóttirIvana MladenovicKristrún Ósk HlynsdóttirLísa NjálsdóttirLovísa JóhannsdóttirRakel HlynsdóttirSandra Dís PálsdóttirSandra Dís SigurðardóttirSandra GísladóttirSara Dís DavíðsdóttirSelma Rut SigurbjörnsdóttirSigríður Lára GarðarsdóttirSimone VintilaSóley Haraldsdóttir

Page 26: N1 deildarbladid 2012-2013

26

Valur hefur misst marga leikmenn fyrir þetta tímabil og þó svo að þetta séu kannski ekki margir leikmenn sem hafa verið í einhverjum lykilhlutverkum hjá liðinu, þó

eru þarna leikmenn eins og Kristín Guðmundsdóttir, Ágústa Edda Björnsdóttir og Sunneva Einarsdóttir sem hafa skilað góðum hlutverkum fyrir liðið síðustu ár. Þessar miklu breytingar á leikmannahópnum gera það að verkum að Valur hefur ekki lengur þessa miklu breidd sem þær hafa haft undanfarin ár og mun því enn meira mæða á lykilleikmönnum eins og Hrafnhildi og Ragnhildi. En styrkleikar liðsins eru hins vegar gríðarlegir og liggja þeir helst í því hversu vel liðið er skipulagt hvort sem það er í sókn eða vörn. Eins er liðsheildin í þessu liði gríðarlega sterk og hefur það oft fleytt liðinu yfir erfiðustu brekkurnar.

Markmiðið okkar í Val er að gera jafnvel og í fyrra. Þá unnum við allt sem hægt var að vinna og enginn ástæða til annars en að

stefna á sömu velgengni í ár.Þetta hefur byrjað mjög vel. Við höfum spilað betur en ég átti von á í þessum fyrstu leikjum en við eigum samt ennþá helling inni," segir Stefán Arnason þjálfari Vals.

ValurSíðasta leiktíð: 1.sæti. Íslands- og bikarmeistarar.Þjálfari: Stefán ArnarsonLykilleikmenn: Þegar rætt erum um lykilleikmenn í liði Vals er ógerningur að taka einn leikmann

sérstaklega fyrir. Liðið er með frábæra leikmenn innanborðs eins og fyrirliðann, Hrafnhildi Ósk Skúladóttur, og þá er systir hennar ,Dagný Skúladóttir, afar öflugur leikmaður. Markmaðurinn Guðný Jenný á það til að loka markinu auk þess sem vinnuvélin Anna Úrsúla skiptir liðið miklu máli.

1. sætiSpá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í N1-deildinni

Aðalheiður HreinsdóttirAnna Úrsúla GuðmundsdóttirArnheiður GuðmundsdóttirBryndís Elín HalldórsdóttirDagný SkúladóttirGuðný Jenný ÁsmundsdóttirGuðrún Lilja GunnarsdóttirHeiðdís Rún GuðmundsdóttirHildur Marín AndrésdóttirHrafnhildur Ósk SkúladóttirÍris Ásta PétursdóttirJulija ZukovskaKarólína Bæhrenz LárudóttirKolbrún StefánsdóttirKristín GuðmundsdóttirMorgan Marie McDonaldRagnhildur Rósa GuðmundsdóttirRebekka Rut SkúladóttirSigríður Arnfjörð ÓlafsdóttirÞorgerður Anna Atladóttir

Leikmenn

VIÐ ELSKUM ÍÞRÓTTIR

VIÐ ELSKUM ÍÞRÓTTIR

Page 27: N1 deildarbladid 2012-2013

Viðurkenndir Canon söluaðilar um land alltReykjavík Verslun Nýherja, Borgartúni 37 - ELKO Lindum, Skeifunni & Granda - Beco, Langholtsvegi 84 - Myndval, Smáratorgi - Fotoval, Skipholti 50b - Reykjavík Foto, Laugavegi 51 / Akureyri Pedromyndir - Byko - Verslun Nýherja / Húsavík Bókaverslun Þórarins / Ísafjörður Penninn / Sauðárkrókur Tengill / Hvammstangi Ráðbarður / Grundarfjörður Hrannarbúðin / Ólafsvík Söluskálinn / Stykkishólmur Skipavík / Borgarnes Framköllunarþjónustan - Omnis / Akranes Omnis / Reykjanesbær Omnis / Selfoss TRS / Höfn í Hornafirði Martölvan / Neskaupstaður Tónspil / Egilsstaðir Myndsmiðjan / Vopnafjörður Kauptún / Vestmannaeyjar Geisli - Tölvun / Netverslun Nýherja, www.netverslun.is / ELKO Flugstöð Leifs Eiríkssonar

AUGNABLIKSFANGARAR FRÁ

Brand

enbu

rg

Taktu þátt í EOS ævintýri Canon.

12 megapixla APS-C CMOS myndflaga.

2,7" skjár og leiðbeiningar um eiginleika á skjá.

Sjálfvirkar stil l ingar með Scene modes.

HD EOS Movie og Quick Control Screen.

ISO 100-6400.

9 punkta hraðvirkt fókuskerfi.

Canon EOS 1100D18 megapixla APS-C CMOS myndflaga.

DIGIC 4 örgjörvi dregur úr suði (noise).

ISO 100-6400 næmni. Útvíkkanlegt í ISO 12800.

Full HD (1080p) EOS Movie.

Tengi fyrir hljóðnema.

3,0" 3:2 LCD skjár. 1.040.000 upplausn.

Canon EOS 600D18 megapixla APS-C CMOS myndflaga.

Full HD upptaka með sjálfvirkum fókus.

Tekur 5 ramma á sek.

Hreyfanlegur 3,0" LCD skjár.

ISO 100-6400 næmni.

Útvíkkanlegt í ISO 25.600.

Innbyggður Speedlite Transmitter.

Nýjasti valkosturinn í EOS. Meiri gæði og fleiri eiginleikar.

Canon EOS 650D

Fangaðu söguna með kyrr- og hreyfimyndum.

Taktu skrefið til fulls inn í heim DSLR ljósmyndunar.

Nýherji Sími 569 7700 Borgartúni 37 – Reykjavík Kaupangi – Akureyri netverslun.is

Aðalheiður HreinsdóttirAnna Úrsúla GuðmundsdóttirArnheiður GuðmundsdóttirBryndís Elín HalldórsdóttirDagný SkúladóttirGuðný Jenný ÁsmundsdóttirGuðrún Lilja GunnarsdóttirHeiðdís Rún GuðmundsdóttirHildur Marín AndrésdóttirHrafnhildur Ósk SkúladóttirÍris Ásta PétursdóttirJulija ZukovskaKarólína Bæhrenz LárudóttirKolbrún StefánsdóttirKristín GuðmundsdóttirMorgan Marie McDonaldRagnhildur Rósa GuðmundsdóttirRebekka Rut SkúladóttirSigríður Arnfjörð ÓlafsdóttirÞorgerður Anna Atladóttir

Page 28: N1 deildarbladid 2012-2013

28

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA -

12

03

- A

cta

vis

11

21

61

Sterkur leikur

– Bólgueyðandi og verkjastillandiÍbúfen®

Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen tilheyrir �okki ly�a sem kölluð eru NSAID lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar). Íbúfen er notað við vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, mígreni, tannpínu, tíðaverkjum og hita. Ekki má taka Íbúfen: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir íbúprófeni, öðrum skyldum ly�um eða einhverju hjálparefnanna. Þeir sem fengið hafa ofnæmisviðbrögð eins og astma, nefrennsli, útbrot með kláða eða ef varir, andlit, tunga eða háls hafa bólgnað upp eftir að hafa tekið íbúprófen eða skyld lyf. Þeir sem þjáðst hafa af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) í tengslum við fyrri notkun bólgueyðandi verkjaly�a, þjást núna af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) eða hafa áður þjáðst af slíku, tvisvar eða oftar, með alvarleg lifrar-, nýrna-, eða hjartavandamál (kransæðasjúkdómar meðtaldir), þeir sem þjást af umtalsverðum vökvaskorti (vegna uppkasta, niðurgangs eða of lítillar vökvaneyslu), eru með einhverjar blæðingar (blæðingar í heila meðtaldar), eru með sjúkdóm af óþekktum uppruna sem leiðir til óeðlilegrar myndunar blóðfrumna. Sérstök varnaðarorð: Þeir sem eru með rauða úlfa (SLE) eða aðra sjálfsnæmissjúk-dóma, arfgengan sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðrauða, hemoglóbín (purpuraveiki), langvarandi bólgusjúkdóma í þörmum eins og bólgur í ristli með sárum (sáraristilbólgu), bólgur í meltingarvegi (Crohn´s) eða aðra maga- eða þarmasjúkdóma, tru�anir á blóðfrumnamyndun, vandamál tengd blóðstorknun, ofnæmi, ofnæmiskvef, astma, langvarandi bólgur í nefslímhúð, kinnbeinaholum, kokeitlum eða langvarandi teppusjúk-dóma í öndunarvegi, blóðrásarkvilla í slagæðum handleggja og fóta, lifrar-, nýrna- eða hjartavandamál eða háan blóðþrýsting, nýkomnir úr meiriháttar skurðaðgerð ættu ekki að nota ly�ð. Meðganga/brjóstagjöf: Íbúprófen má ekki taka á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Aðeins ætti að nota Íbúfen á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu í samráði við lækni og ef það er algerlega nauðsynlegt. Íbúprófen getur gert konum er�ðara með að verða þungaðar. Þessi áhrif ganga til baka þegar hætt er að taka ly�ð. Íbúprófen berst í brjóstamjólk í litlum mæli og brjóstagjöf þarf y�rleitt ekki að hætta meðan á skammtíma meðferð stendur. Ef lengri tíma meðferð er áætluð, ætti að meta hvort hætta eigi brjóstagjöf. Aukaverkanir: Svartar, tjörukenndar hægðir eða blóðlituð uppköst (sár í meltingarvegi með blæðingum), brjóstsviði, kviðverkir, meltingartru�anir, tru�anir í meltingarfærum s.s. niðurgangur, ógleði, uppköst, vindgangur og harðlí�, sáramyndun í meltingarvegi með eða án rofs, þarmabólga og versnandi bólga í ristli og meltingarvegi (Crohn´s) og pokamyndun í digurgirni (rof eða �stlar), smásæjar blæðingar frá þörmum sem geta leitt til blóðleysis, sára og bólgu í munni, höfuðverkur, sy�a, svimi, sundl, þreyta, æsingur, svefnleysi og viðkvæmni. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg): 200-400 mg sem einn skammtur eða 3-4 sinnum á dag með 4-6 klst. millibili. Hámarks dagsskammtur er 1200 mg. Börn 6-9 ára (20-29 kg): 200 mg, 1-3 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 600 mg á dag. Börn 10-12 ára (30-40 kg): 200 mg, 1-4 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 800 mg á dag. Sjá nánar í fylgiseðli. Börn 12 ára og yngri eiga ekki að nota Íbúfen nema í samráði við lækni. Ly�ð er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja ly�nu. Nóvember 2011.